__MAIN_TEXT__

Page 1

ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 02/07/19 10:46 Page 1

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

,,Mahoný’’

Ár­bæj­ar­blað­ið 7. tbl. 17. árg. 2019 júlí

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Sveitaferð Árbæjarkirkju að Stóra Hálsi í Grafningi:

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Börnin hittu húsdýrin Í sveitaferð Árbæjarkirkju þetta vorið var farið í Sveitagarðinn, sem er nýr dýra- og afþreyingargarður á bænum StóraHálsi í Grafningi. Börnin fengu að sjá íslensku húsdýrin og skemmtu sér vel. Sjá nánar á bls. 6 og 11. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Vantar V a tar þig aðst an aðstoð oð við sölu á þinni fast fasteign! eign! Kæru Kæru ru íbúar, íbúarr,, við hjá Helgafell Helgafffell ell fast fasteignasölu eignasölu bjóðum yk ykkur: kur: • SSanngjarna anngjarna söluþók söluþóknun nun • FFrítt rítt söluv söluverðmat erðmat • FFagljósmyndun agljósmyndun • TTraust raust og vvönduð vinnubrögð önduð vinnubr ögð

Vertu V ertu í sambandi í síma 893 3276

atseðli rð af m Miðstæ os g 0,5 lítra Stórhöfða 33, 110 Reykjavík

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

Hólmar Björn er samstarfsaðili handknattleiksdeildar Fjölnis og styður við uppbyggingu handknattleiks í Grafarvogi

löggiltur iltur fasteignafasteigna- og skipasali skipasali / Holmar@helgafe Holmar@helgafellfasteignasala.is ellfa eignasala.is ellfast HÓLMAR HÓLM AR BJÖRN SIGÞÓRSSON lögg

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


รB 2019_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 01/07/19 15:55 Page 2

2

Frรฉttir

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

รrยญbรฆjยญarยญblaรฐยญiรฐ รštgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Ritstjรณrn: Leiรฐhamrar 39 - sรญmar 698โ€“2844 og 699-1322. Netfang รrbรฆjarblaรฐsins: abl@skrautas.is รštlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefรกn Kristjรกnsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndarar: Katrรญn J. Bjรถrgvinsdรณttir og Einar รsgeirsson. Dreifing: รslandspรณstur og Landsprent. รrbรฆjarblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs รญ รrbรฆ, รrtรบnsholti, Grafarholti, Norรฐlingaholti og รšlfarsรกrdal og einnig er blaรฐinu dreift รญ รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 113 (700 fyrirtรฆki).

Gรถngum vel um รžaรฐ er undantekningalaus skilda รญbรบa รญ hverfum borgarinnar aรฐ รพeir gengi vel um hverfiรฐ sitt og sรฝni รพaรฐ รญ verkum sรญnum aรฐ tekiรฐ sรฉ tillit til nรกgranna รญ hverfunum. ร รพessu hafa stundum veriรฐ leiรฐinlegar undantekningar en รพรฆr eru sem betur fer fรกar. Yfirleitt gengur fรณlk vel um hverfiรฐ sitt og vรญรฐa eru sรฉrstakir dagar tileinkaรฐir hreinsun hverfanna. รžaรฐ er vel til fundiรฐ aรฐ hafa fastan dag til hreingerninga รก hverju รกri og jafnvel mรฆttu slรญkir dagar vera tveir, aรฐ hausti og vori. รžaรฐ er sannaรฐ mรกl aรฐ borgin sinnir รพessum stรถrfum seint og illa og undirverktakar borgarinnar eru afar misjafnir svo ekki sรฉ sterkar aรฐ orรฐi kveรฐiรฐ รญ รพeim efnum. Enn hafa รญbรบar รญ hverfunum okkar samband og kvarta undan eigendum hunda og katta รพegar kemur aรฐ รพvรญ aรฐ รพrรญfa upp skรญtinn eftir dรฝrin. รžaรฐ eru รพvรญ miรฐur enn til hundaeigendur sem hafa ekki meรฐferรฐis poka รญ gรถngutรบra meรฐ hunda sรญna og skilja skรญtinn eftir fyrir nรกgranna sรญna. รžetta er รฆgilega dรถpur staรฐreynd og linnulausar kvartanir รกrum saman hafa ekki skilaรฐ nรฆgilega gรณรฐum รกrangri. Og รพaรฐ eru lรญka til hundaeigendur sem virรฐast ekki hafa hugmynd um aรฐ lausaganga hunda er bรถnnuรฐ og รพรก skal alltaf hafa รญ รณl. ร‰g hef stundum รก gรถnguferรฐum mรญnum meรฐ hundinn minn gert viรฐ รพetta athugasemdir en oftar en ekki setiรฐ undir skรญtkasti frรก viรฐmรฆlendum mรญnum eรฐa fรณlk hefur strunsaรฐ รก brott og gefiรฐ mรฉr allt annaรฐ en hรฝrt auga. Kattaeigendur eru lรญka misjafnir eins og รพeir eru margir. Kettir eiga auรฐvitaรฐ ekki aรฐ ganga lausir รก sumrin eรฐa รก varptรญma fugla. Kettir gera รพarfir sรญnar รญ sandkassa รก leikvรถllum og รพaรฐ getur haft alvarlegar afleiรฐingar รญ fรถr meรฐ sรฉr eins og dรฆmin sanna. รžegar รถllu er รก botninn hvolft gengur รพorri fรณlks vel um og meirihluti hunda- og kattaeigenda er til fyrirmyndar. รžaรฐ eru skussarnir sem รพurfa aรฐ taka sig รก og viรฐ รพurfum aรฐ halda รพeim viรฐ efniรฐ. StefยญรกnยญKristยญjรกnsยญson,ยญritยญstjรณriยญรrยญbรฆjยญarยญblaรฐsยญins

abl@skrautas.is

Frรก undirritun รก dรถgunum. Lรกrus Dagur Pรกlsson framkvรฆmdastjรณri Bjรถrgunar og Gรญsli Gรญslason hafnarstjรณri Faxaflรณahafna sitja. Dagur B. Eggertsson borgarstjรณri og Kristรญn Soffรญa Jรณnsdรณttir borgarfulltrรบi og stjรณrnarformaรฐur Faxaflรณahafna standa fyrir aftan. Skrifaรฐ var undir samkomulag รก milli Faxaflรณahafna og Bjรถrgunar um frรกgang svรฆรฐisins og dรฝpkun aรฐ smรกbรกtahรถfn Bryggjuhverfisins auk undirritunar lรณรฐavilyrรฐisins.

Bjรถrgun fรฆr lรณรฐ รญ รlfsnesvรญk

Bjรถrgun og Reykjavรญkurborg undirrituรฐu samkomulag รญ gรฆr um aรฐ Bjรถrgun fรกi lรณรฐ undir starfsemi sรญna รญ รlfsnesvรญk. Reykjavรญkurborg hefur veitt Bjรถrgun vilyrรฐi um lรณรฐ undir starfsemi sรญna viรฐ รlfsnesvรญk. Bjรถrgun sem vinnur aรฐ dรฝpkun og uppdรฆlingu steinefna รบr sjรณ er hรฆtt starfsemi sinni viรฐ Sรฆvarhรถfรฐa. Samkvรฆmt samningi viรฐ Faxaflรณahafnir vinnur Bjรถrgun aรฐ รพvรญ aรฐ ljรบka viรฐ landfyllingu sem nรฝtt verรฐur fyrir stรฆkkun Bryggjuhverfisins รญ Reykjavรญk og dรฝpkun innsiglingarrennu รญ smรกbรกtahรถfn hverfisins. Bjรถrgun hefur hins vegar ekki starfsleyfi lengur รก Sรฆvarhรถfรฐa til uppdรฆlingar og vinnslu รก efni. Fyrirtรฆkiรฐ er hins vegar meรฐ einhverjar birgรฐir af steinefnum รก athafnasvรฆรฐinu sem verรฐa klรกraรฐar รก nรฆstunni. Lรณรฐavilyrรฐiรฐ sem Reykjavรญkurborg hefur veitt Bjรถrgun er upp รก 7,5 hektara lรณรฐ viรฐ รlfsnesvรญk รก รlfsnesi รญ Reykjavรญk og heimilar byggingu 1.200 fermetra hรบsnรฆรฐis. รžaรฐ er hรกรฐ รพeim skilyrรฐum aรฐ landnotkun รก svรฆรฐinu verรฐi skilgreind fyrir iรฐnaรฐarstarfsemi meรฐ breytingu รก svรฆรฐisskipulagi hรถfuรฐborgarsvรฆรฐisins og Aรฐalskipulagi Reykjavรญkur sem auglรฝst verรฐur รก nรฆstunni. รžegar nauรฐsynlegar breytingar รก skipulagi svรฆรฐisins hafa veriรฐ samรพykktar mun borgarrรกรฐ รบthluta Bjรถrgun lรณรฐ viรฐ รlfsnesvรญk til 40 รกra รก fyrirhuguรฐu iรฐnaรฐarsvรฆรฐi. Bjรถrgun mun sjรก um aรฐ mรณta lรณรฐina รญ tiltekna

hรฆรฐ og sjรก um nauรฐsynlegar framkvรฆmdir viรฐ mรณtun hennar.

Lรณรฐarleiga lรณรฐarinnar รกkvarรฐast samkvรฆmt gjaldskrรก Reykjavรญkurborgar. Gatnagerรฐargjald greiรฐist ekki รพar sem lรณรฐin er utan skilgreinds รพรฉttbรฝlis samkvรฆmt aรฐalskipulagi. Bjรถrgun greiรฐir byggingarrรฉttargjald aรฐ fjรกrhรฆรฐ 14.500 kr. fyrir hvern fermetra ofanjarรฐar sem

heimilaรฐur verรฐur samkvรฆmt samรพykktu deiliskipulagi รก lรณรฐinni. Fjรกrhรฆรฐin skal framreiknast รญ samrรฆmi viรฐ รพrรณun byggingarvรญsitรถlu miรฐaรฐ viรฐ grunn รญ maรญ 2019. Bjรถrgun mun bera kostnaรฐ viรฐ landmรณtun svรฆรฐisins, bรฆรฐi รญ sjรณ og รก landi, fyllingagerรฐ, grjรณtvarnir, mรถn viรฐ lรณรฐarmรถrk, gerรฐ viรฐlegumannvirkja og dรฝpkun รก siglingarleiรฐ

Myndatextar. Bjรถrgun vinnur aรฐ รพvรญ aรฐ ganga frรก athafnasvรฆรฐi sรญnu viรฐ Sรฆvarhรถfรฐa og ganga frรก landfyllingu sem nรฝtt verรฐur fyrir stรฆkkun Bryggjuhverfisins.

Vottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningar mรกlningarverkstรฆรฐi verkstรฆรฐi Vottaรฐ o GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig sk uli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig skuli

& "

(

Tjรณnaskoรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

"

" Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

'(

" "

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir.

" "Dekkjaรพjรณnusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl.

"

#

Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

"

$ "

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

%

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 03/06/19 17:57 Page 3

Smurþjónusta Opnunartímar Virka daga Laugardaga

07:45 til 18:00 12:00 til 16:00

Engar tímapantanir!

Motormax er þjónustufyrirtæki í glæsilegu silegu húsnæði að Vatnagörðum 12. Við leggjum áherslu á varahluti í alla bíla smurþjónustu og bílaþrif. Renndu við ð engar tímapantanir í smurþjónustu. Tímabókanir fyrir bílaþrif eða varahlutapantanir í síma 545 4040 og á: motormax@motormax.is

Við notum eingöngu hágæðaolíur frá Motul

motormax@motormax.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/19 21:53 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

HEIMAt – tveir heimar - ný sýning í Árbæjarsafni var opnuð almenningi 13. júní

Með sýningunni „HEIMAt – tveir heimar“ í Árbæjarsafni er því fagnað að í ár eru liðin 70 ár frá því að stór hópur Þjóðverja sigldi með strandferðaskipinu Esju og öðrum skipum í kjölfarið til Íslands árið 1949. Sýningin verður opnuð almenningi 13. júní n.k. og stendur til 31. október 2019.

heim þeirra sem hafa þurft að rífa upp rætur sínar og festa þær á nýjum og framandi stað. Til að gera þeim tveim heimum, Íslandi og Þýskalandi, sem vísað er til í sýningartitlinum, enn frekari skil, eru auk „HEIMAt“, sögulegar ljósmyndir um málefnið á sýningunni.

Ástæðan fyrir ferðum hópsins var sú að það vantaði fólk í sveitir landsins vegna mikilla samfélagsbreytinga sem höfðu orðið eftir seinna stríð. Auglýst var eftir vinnuafli í Þýskalandi sem varð til þess að á fjórða hundrað manns kom til starfa á íslenskum sveitabæjum og um helmingur þeirra, mestmegnis konur, settist hér að. Afkomendurnir eru orðnir fjölmargir.

Annars vegar er um að ræða áhrifamiklar ljósmyndir úr myndasafni Rauða Kross Íslands sem Ljósmyndasafn Reykjavíkur varðveitir. Þær sýna eyðileggingu umhverfisins í borgum og bæjum Þýskalands eftir loftárásir en íslensk sendinefnd á vegum Rauða krossins fór þangað eftir stríðslok og kom til baka með myndefni sem í kjölfarið var svo sýnt á myndakvöldum fyrir almenning á Íslandi.

Ljósmyndaverkefnið „HEIMAt“ eftir Marzenu Skubatz er miðpunktur sýningarinnar og gefur innsýn inn í líf núlifandi kvenna úr þessum hópi. Farið er með áhorfandann í ljóðrænt ferðalag þar sem saga þeirra og minningar eru í aðalhlutverki. Snert er við gleðilegum jafnt sem tregablöndnum hliðum tilverunnar, sem gefa innsýn í

Ólafur K. Magnússon, frumkvöðull í blaðaljósmyndun á Íslandi, mætti við Reykjavíkurhöfn 8. júní árið 1949 til að skrásetja þann viðburð sem koma Esju var með fyrsta stóra innflytjendahópinn á Íslandi á 20. öld innanborðs. Fréttamyndirnar fimm úr myndasafni Morgunblaðsins sýna hópinn á

komudaginn. Einnig má segja að þessar merkilegu myndir tengi þessa tvo umræddu heima saman í gegnum sjóferðina frá Lübeck í Þýskalandi og komuna til Reykjavíkurhafnar. „Heima er ekki landfræðilegt hugtak heldur er það inni í manni sjálfum“ var haft eftir rússneska rithöfundinum og andófsmanninum Andrej Sinjawski (1925-97) og á sú tilvitnun vel við um þessa sýningu. Fyrir utan það að vera minnisvarði um þýsku innflytjendurna og líf þeirra þá minnir „HEIMAt – tveir heimar“ okkur líka á að alla daga er og hefur verið fólk að flytjast milli landa í heiminum vegna stríðs eða annarra óviðunandi aðstæðna. Fólksflutningar eru því ekki tímabundnir heldur viðvarandi ástand sem þarf að skoða í stóru, sögulegu samhengi. Í því ferli er hlutverk mynda og minninga gríðarlega mikilvægt og til þess að þær falli ekki í gleymskunnar dá þarf að sýna þær – aftur og aftur – til að þekking á fortíðinni haldist og festist í samtímanum hverju sinni. Sýningin er gerð í samstarfi við Þýska sendiráðið á Íslandi.

Dansfélagið Bíldhöfði:

,,Allir vilja dansa” Dansfélagið Bíldshöfði er að fara af stað með samfélagsverkefnið "Allir vilja dansa". Flestir geta verið sammála því að allir hafa gott af því að kunna að dansa. "Engin önnur íþrótt hefur þessa blöndu af tækni, þreki, þoli, samvinnu og glæsileika" segir Ragnar Sverrisson danskennari. Ragnar heldur áfram og segir "samkvæmisdansahefðin á Íslandi er sterk og höfum við átt mjög sterk pör í gegnum tíðina. Við erum mjög dugleg að fara erlendis og fylgjast með hvað er að gerast í dansheiminum og nýtum það svo í okkar æfingar. Dansfélagið Bílds-

höfði á núna 3 landsliðspör og stefnum við á sterk mót í London í október". Dansfélagið á 12 ára sögu á bak við sig þar sem dansað var á Bíldshöfða 18 í um 10 ár frá 2007 til 2017. Þessa dagana stendur yfir leit að nýju húsnæði og þá helst í grennd við Bíldshöfða. Ragnar segir að sú staðsetning henti íbúum Grafarvogs og Árbæjar og nærliggjandi hverfum mjög vel. Dansfélagið er með hópfjármögnun í gangi á Indiegogo og allar nánari upplýsingar er hægt að finna á www.dansa.is eða á dansa@dansa.is

EGILSHÖLLINNI - Sími 571-6111 Aron og Ragnheiður á Ítalíu.

Þjónustuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Birgir, Hulda, Alexander og Ásdís á Jónsmessugleði í Garðabæ.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/07/19 14:22 Page 5


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 02/07/19 10:51 Page 6

6

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Sveitalífið á vel við Evu Sóleyju Svavarsdóttur.

Vorferðalag

Hekla Dam Úlfsdóttir, Aðalheiður Dam Pétursdóttir heldur á Heru Dam, Lena Dam Pétursdóttir og Breki Dam Úlfsson.

Patrekur Þór Þorbjörnsson með kiðlinginn í fanginu.

Í sveitaferð Árbæjarkirkju þetta vorið var farið í Sveitagmeð rennibrut og fótboltamörk. arðinn, sem er nýr dýra- og afþreyingargarður á bænum Stóra-Hálsi í Grafningi. Haldið var af stað í rútum frá ÁrbæjÍ lokin grilluðu sr. Þór Hauksson og Alda María pylsur í arkirkju í fallegu vorveðri. Margt mannskapinn og allir fengu djús að var um manninn, fólk á öllum aldri drekka. Mynd­ir:­­Katrín­J.­Björgvinsdóttir sem lagði af stað með bros á vör. Á meðan buðu Ingunn og Anna Sigga börnunum í nokkra Börnin fengu að sjá íslensku húsdýrin, eins og hesta, geitleiki þeim til skemmtunar. ur, kiðlinga, nýfædd lömb, hænur, skrautdúfur, endur og kanínur svo eitthvað sé nefnt. Einnig var í boði afþreyingargarður Góður dagur í góðra vina hópi. með sandkassa og dóti, lítið barnahús með eldhúsi, leikkastali

Grillmeistararnir Alda María Magnúsdóttir og sr. Þór Hauksson.

Brugðið var á leik í ferðinni.

Sylvía Ýr Hlynsdóttir töfraði fram gómsæta rétti í eldhúsinu.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/19 19:29 Page 7

Grafarholtsblað­ið 7. tbl. 8. árg. 2019 júlí - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Framkvæmdir hefjast í ágúst Borgarráð ákvað á fundi sínum fyrir viku að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja í Úlfarsárdal. Kostnaðaráætlun við mannvirklin hljóðar upp á rúma 4,6 milljarða króna. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í ágúst 2019 og að þeim verði að lokið í maí 2022. Framkvæmdirnar eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar við íþróttafélagið

Fram sem samþykktur var í borgarráði í júlí 2017. Íþróttamiðstöðin mun samanstanda af fjölnota íþróttahúsi, áhorfendastúku fyrir aðalleikvang í knattspyrnu, minni íþróttasölum, félags- og þjónustuaðstöðu fyrir starfsfólk, þjálfara og félagsmenn, búningsrýmum ásamt samkomusal og fundaraðstöðu. Íþróttamannvirkin munu þjóna félagsmönnum íþróttafélagsins Fram og íbúum

Íþróttamiðstöð Fram í Grafarholti eins og hún mun líta út fullgerð.

Grafarholts og Úlfarsárdals og verða afhent fullfrágengin. Þá verða jafnframt boðnar út framkvæmdir við undirbyggingu og lýsingu fyrir nýjan keppnisvöll Fram í Úlfarsárdal. Íþróttasalur ásamt fylgirýmum verður nýttur af skólum í hverfinu. Íþróttamiðstöðin er austasti hluti bygginga við Úlfarsbraut 122-126 í Úlfarsárdal. Í vestari hluta bygginganna eru leikog grunnskóli ásamt frístundamiðstöð,

menningarmiðstöð og sundlaug sem nú eru ýmist fullbyggð eða í uppbyggingu. Nýlega samþykkti borgarráð að bæta við vatnsrennibraut við nýja útisundlaug sem nú er verið að byggja til að gera laugina fjölskylduvænni. Öll mannvirkin eru í miðjum Úlfarsárdal og liggja vel við nærliggjandi byggð með góðum samgöngutengingum fyrir gangandi, hjólandi og akandi.

ðli f matse a ð r æ t Miðs gos 0,5 lítra

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

Kostnaðaráætlun við mannvirklin hljóðar upp á rúma 4,6 milljarða króna. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í ágúst 2019 og að þeim verði að lokið í maí 2022.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 30/06/19 21:22 Page 8

8

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Búið er að undirbúa byggingarsvæðið við Leirtjörn en þar er uppbygging að hefjast af fullum krafti. Eykt mun hefja jarðvinnu vegna íbúða Bjargs í þessari viku.

Forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags og Eyktar tóku skóflustungu að íbúðum Bjargs við Leirtjörn ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra.

Torg verður í hverfinu en þar verður reynt að laða að mannlíf. Tölvuteiknuð mynd VA arkitektar

Fyrsta skóflustungan tekin við Leirtjörn - Bjarg byggir 83 íbúðir. Framkvæmdir hefjast í næstu viku

Fyrsta skóflustungan var tekin á nýju byggingarsvæði við Leirtjörn í Úlfarsárdal í gær. Bjarg íbúðafélag mun byggja 83 íbúðir í tveimur byggingum á lóð sinni í Leirtjarnarlandinu sem er undir Úlfarsfellinu.

Miðgata.

Við Leirtjörn verður gott útivistarsvæði.

Tölvuteiknuð mynd VA arkitektar

Framkvæmdir á svæðinu hefjast strax í næstu viku. Bjarg er langt komið með uppbyggingu á öðrum 83 íbúðum við Urðarbrunn 130-132 í dalnum en félagið reisir hagkvæmar leiguíbúðir fyrir félagsmenn verkalýðsfélaganna sem standa að því. Skóflustunga að þeim blokkum var tekin í lok apríl 2018 þannig að það hefur verið góður gangur í framkvæmdunum. Við Leirtjörn hefur verið skipulagður nýr hverfishluti í Úlfarsárdal en þar verða 400 íbúðir og er allt til reiðu að hefja uppbygginguna.

Byggðin við Leirtjörn verður vistvæn að því leyti að notast verður við blágrænar ofanvatnslausnir og öllu yfirborðsvatni verður veitt í sjálfa Leirtjörnina. Þar í kring hefur verið skipulagt frábært útivistarsvæði. Að auki eru ótal möguleikar til útivistar í hinu nýja hverfi, t.a.m. göngur á Úlfarsfell og inn dalinn svo eitthvað sé nefnt eða meðfram Úlfarsánni sem er lax- og silungsá. Land verður mótað þannig að Leirtjörn fær fasta bakka og rennsli frá henni verður stýrt um farveg í gilinu austan byggðarinnar niður í Úlfarsá. Tilgangurinn með því er að tryggja stöðugleika á vatnsborði tjarnarinnar. Gert er ráð fyrir góðum göngu- og hjólastígum sem tengist stígakerfinu í Úlfarsárdal. Leitast verður við að end-

urheimta náttúrulegt gróðurlendi með víðikjarri og engjagrasi. Skyggnisbraut verður falleg borgargata með hjólastígum beggja vegna auk þess sem Urðartorg verður gróðursælt svæði sem býður upp á uppákomur og lifandi mannlíf. Allt land sem fer undir Úlfarsárdalshverfi er í eigu Reykjavíkurborgar. Landsvæðið, sem deiliskipulag Úlfarsdalshverfis tekur til, nær frá Leirtjörn í norðri suður að Úlfarsá og frá Mímisbrunni í vestri að gilinu austan við núverandi byggð. Mörk deiliskipulags eru skilgreind á uppdrætti. Heildarstærð hverfisins er um 4 ha, brúttó. Landið er í um 90 metra hæð yfir sjávarmáli þar sem það rís hæst. Um 1.300 íbúðir verða í Úlfarsárdal.

Mynd VA arkitektar

Skyggnisbraut eins og hún mun líta út að framkvæmdum loknum.

Tölvuteiknuð mynd VA arkitektar

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 03/06/19 17:57 Page 3

Smurþjónusta Opnunartímar Virka daga Laugardaga

07:45 til 18:00 12:00 til 16:00

Engar tímapantanir!

Motormax er þjónustufyrirtæki í glæsilegu silegu húsnæði að Vatnagörðum 12. Við leggjum áherslu á varahluti í alla bíla smurþjónustu og bílaþrif. Renndu við ð engar tímapantanir í smurþjónustu. Tímabókanir fyrir bílaþrif eða varahlutapantanir í síma 545 4040 og á: motormax@motormax.is

Við notum eingöngu hágæðaolíur frá Motul

motormax@motormax.is


Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 01/07/19 14:20 Page 10

10

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

Vatnsrennibraut rís við útisundlaugina Borgarråð samÞykkti å fundi sínum å dÜgunum að sjÜ metra hårri vatnsrennibraut verði bÌtt við nýja útisundlaug sem verður byggð í Úlfarsårdal. Nýja útisundlaugin í Úlfarsårdal er staðsett í miðjum dalnum og verður hún samtengd menningarmiðstÜð og bókasafni hverfisins sem tengir skólann og íÞróttamannvirki Fram. Upphafleg tillaga að útisundlauginni gerði ekki råð fyrir vatnsrennibraut við laugina, en �TR sem rekur laugina hefur fengið åbendingar um að rennibrautin muni auka til muna afÞreyingargildi nýju laugarinnar. Sundlaugin verður Því til muna fjÜlskylduvÌnni í hjarta íbúðabyggðarinnar í Úlfarsårdal.

Tillaga VA arkitekta, sem teikna sundlaugina og vatnsrennibrautina, gerir rĂĄĂ° fyrir braut sem byrjar Ă­ um sjĂś metra hĂŚĂ° og tilheyrandi trĂśppuhĂşsi og lendingarlaug sunnan viĂ° bygginguna. StĂŚkkun ĂĄ sundlaugarsvĂŚĂ°inu verĂ°ur um 200 fermetrar. StarfshĂłpi um uppbygginguna verĂ°ur faliĂ° aĂ° lĂĄta vinna nĂĄnari ĂştfĂŚrslu ĂĄ rennibraut og lendingarlaug Ă­ samrĂĄĂ°i viĂ° Ă­ĂžrĂłtta- og tĂłmstundasviĂ°. FrumkostnaĂ°arĂĄĂŚtlun vegna rennibrautar ĂĄsamt tilheyrandi stĂŚkkun ĂĄ sundlaugarsvĂŚĂ°i er 200 mkr. ĂĄ verĂ°lagi Ă­ jĂşnĂ­ 2019.

Vatnsrennibrautin eins og hĂşn kemur til meĂ° aĂ° lĂ­ta Ăşt en hĂşn byrjar Ă­ sjĂś metra hĂŚĂ°. Mynd VA Arkitektar

FramkvĂŚmdir viĂ° sundlaugina eru Ăžegar hafnar.

Fram tapaði fyrir Barcelona í spennandi úrslitleik Stråkarnir í 4. flokki Fram í knattspyrnu fóru å mót í Barcelona, svo nefnt Barcelona Football Festival og stóð mótið yfir dagana 25.-26. maí. Hópurinn var við Ìfingar við toppaðstÌður í Salou dagana å undan mótinu og var alls um viku langa ferð að rÌða. Fram sendi fjÜgur lið til leiks og stóðu Þau sig Üll mjÜg vel. Lið ´05 (1) lenti í Üðru sÌti mótsins eftir tap gegn heimamÜnnum í spennandi úrslitaleik. Lið ´06 (2) vann til bronsverðlauna. Þå hafnaði lið ´06 (1) í 5. sÌti B-úrslita mótsins og stråkarnir í liði ´05 (2) stóðu sig vel gegn sterkum mótherjum en hÜfnuðu að lokum í 10. sÌti B-úrslita. Þetta var mikil og góð upplifun fyrir unga drengi og skapa svona ferðir ógleymanlegar minningar og vinabÜnd.

SundlaugarsvĂŚĂ°iĂ° Ă­ ĂšlfarsĂĄrdal sem stĂŚkkar um 200 fermetra viĂ° tilkomu vatnsrennibrautarinnar.

3. flokkur kvenna fĂŠkk silfurverĂ°laun

Lið ´05 (1) vann til silfurverðlauna í Barcelona.

Stelpurnar í 3. flokki Fram í handbolta tÜpuðu með einu marki gegn Val í úrslitaleik �slandsmótsins. Svekkjandi tap en stelpurnar ótrúlega flottar að koma til baka eftir að hafa verið undir. FråbÌr hópur leikmanna sem eru framtíðarleikmenn okkar Framara. Stelpurnar eru búnar að uppskera vel í vetur en ÞÌr eru bikar- og deildarmeistarar åsamt Því að få silfur í �slandsmótinu. Þjålfarar stúlknanna eru Þau Guðmundur à rni Sigfússon og Guðrún Þóra Hålfdånsdóttir.

3. flokkur kvenna meĂ° silfurverĂ°launin.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnaskoĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/19 22:19 Page 11

11

­Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Vinirnir Elín Björk Gunnarsdóttir og Gunnar Þorkell Þorgrímsson.

Rakel Dís Hauksdóttir, Alda María Magnúsdóttir kirkjuvörður, Anna Sigríður Helgadóttir leiðtogi í barnastarfi í Árbæjarkirkju og Ingunn Björk Jónsdóttir djákni.

Vinkonurnar Júlía Katla Júlíusdóttir og Arney Tinna Aradóttir fengu að halda á kanínum.

Eydís Katla og Daníela Diljá með lambið sem heitir hinu fallega nafni Prinsessa. Mæðgurnar Stella Davíðsdóttir og Sara Rakel Vilhelmsdóttir skemmtu sér vel.

Ásta Mósesdóttir ásamt barnabarninu sínu Ástu Maríu Sigurðardóttur.

Emilía Sjöfn Sveinsdóttir hélt á pekínhænu sem var ekkert á því að horfa í myndavélina.

Kristrún Eva tók vel á móti gestunum.

Systurnar Anna Kristín og Soffía Guðlaugsdætur.

Systkinin Gunnar Elí, Eva Sóley og Gabríel Ingi Svavarsbörn fannst gaman í Sveitagarðinum.

Geitinni fannst grasið betra hinum megin við girðinguna hjá Álfheiði Mirru Davísdóttur.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 30/06/19 21:27 Page 12

12

Árbæjarblaðið

Fréttir

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks:

Framkvæmdir hafa neikvæð áhrif á Elliðaárnar Þegar fyrirhugaðar stórframkvæmdir á reit sem nefnist Þ73 (þar sem Biodome á að rísa) í Elliðaárdalnum voru kynntar í byrjun árs 2017 komu strax fram efasemdir um svona umfangsmikil mannvirki á jafn gróðursælum útivistarstað og dalurinn er. Ætla mætti að fáir hefðu hugmyndaflug í að reisa 4.500 fermetra byggingu á lóð sem nær yfir meira en 12.000 fermetra, þar sem að auki færu um 5.000 fermetra í bílastæði. Þó hefur meirihlutinn í borginni keyrt þessar hugmyndir áfram. Athyglisvert er að skoða nýlega umsögn Umhverfisstofnunar um fyrirhugaðar stórframkvæmdir en hægt er að færa rök fyrir því að sú umsögn sé mikill áfellisdómur yfir núverandi skipulagi og þeim hugmyndum sem uppi eru á svæðinu. Vert er að lesa umsögn Umhverfisstofnunar í heild sinni, en að mati hennar: • Eru mörk vatnasviðs Elliðaáa inni á miðju áætluðu framkvæmdasvæði. • Er verið að áætla framkvæmdir inni á svæði á náttúruminjaskrá. • Er verið að áætla mikið rask inni á vatnasviði Elliðaánna sem getur haft neikvæð áhrif á Elliðaárnar. • Mun ofangreind áætlun yfirtaka stóran hluta af útivistarsvæði sem nú er

Plötur til sölu á hálfvirði Ert þú að stofna fyrirtæki eða byrja með verslun? Hér er tækifæri til að ná í MDF veggjaplötur á hálfvirði. Plöturnar eru 10 talsins og lítið sem ekkert notaðar. Með í kaupunum fylgir mikið magn af járnum (pinnum) í ýmsum stærðum og gerðum. Uppl. í síma 698-2844

fyrir almenning og þrengja að vatnasviði Elliðaánna. • Á þétting byggðar, sem er af stofnuninni talin mikilvæg, að gerast án þess að gengið sé á græn svæði borgarinnar. • Er með nýrri deiliskipulagstillögu gengið á þetta græna svæði, niðurgrafn-

fram að reiturinn, Þ73 þurfi að henta vel í nálægð við útivistarsvæði, tengjast útivist, samfélagsþjónustu eða íþróttastarfsemi. Að mati Umhverfisstofnunar kemur enn fremur fram að fyrirhugaðar framkvæmdir falli ekki undir þessar kröfur. Það er því ljóst að þær efasemdaraddir sem heyrst hafa vegna stórframkvæmda í dalnum eigi við rök að styðjast þegar litið er til umsagnar Umhverfisstofnunar. Góður bragur væri á því ef meirihlutinn í borginni tæki ákvörðun um að bakka með þessar framkvæmdir, umhverfinu og svæðinu til góða. Ég gæti séð Elliðaárdalinn fyrir sem áframhaldandi útivistarsvæði þar sem laxveiði, útreiðar, hjólreiðar og gangandi vegfarendur njóta sín í óspilltri náttúru. Einnig eru möguleikar á að auka gæði Dalsins með aukinni umhirðu í Dalnum og með því að bæta aðkomu að honum. Enn fremur er hægt að byggja svæðið upp sem fjölskyldusvæði með leiktækjum fyrir börn, grillaðstöðu eða öðru sem ýtir undir útiveru fólks á öllu aldri.

ar byggingar munu skapa mikið rask og munu upplýstar byggingar rýra það útsýni sem nærliggjandi íbúar hafa nú þegar. Í aðalskipulagi Reykjavíkur kemur

Egill Þór Jónsson Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins egill.thor.jonsson@reykjavik.is

Þjónustuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.isFrá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur Gröf um nöfn veiði manna á box in Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

 

<g‹ÂgVghiŽÂ^c


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 02/07/19 10:54 Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Rammaskipulag og fyrirhugað deiliskipulagssvæði.

Svæðið er vel staðsett í borginni.

Nýr borgarhluti í miðju höfuðborgar:

Samið um uppbyggingu á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog Á næstu árum mun verða mikil umbreyting á Ártúnshöfða og svæðinu við Elliðaárvog þar sem grófur iðnaður mun víkja fyrir uppbyggingu íbúða og almennri atvinnustarfsemi og þjónustu. Borgarráð samþykkti fyrir viku samningsramma sem gerðir verða við lóðarhafa um þessa fyrirhuguðu uppbyggingu og í dag var skrifað undir fyrsta samkomulagið byggt á honum.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ingvi Jónasson framkvæmdastjóri Klasa og Pétur Árni Jónsson framkvæmdastjóri Heildar fyrir hönd Árlands skrifuðu undir samkomulag um fyrirhugaða uppbyggingu á lóðum á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog. Lóðirnar sem samkomulagið nær til eru um 10 hektara og í dag er aðeins hluti þeirra nýttur fyrir byggingar.

Ártúnshöfði við Elliðaárvog er lykilsvæði í aðalskipulagi Reykjavíkur. Með þessu er verið að leggja grunninn að einu stærsta uppbyggingarverkefni höfuðborgarsvæðis þar sem góð nýting lands og innviða á besta stað á höfuðborgarsvæðinu er höfð að leiðarljósi. Að sögn lóðarhafa er um að ræða einstakt tækifæri til að þróa nýjan borgarhluta frá grunni þar sem hugað verður að öllum þáttum til að móta gott umhverfi til að búa á og starfa.

Miðað við fyrirliggjandi nýtingarhugmyndir er áætlað að byggingarmagn ofanjarðar á lóðunum Klasa verði um 167.000 m2 og þar af 116.000 m2 fyrir íbúðarhúsnæði og 51.000 m2 fyrir atvinnuhúsnæði. Áætlað byggingarmagn á lóðum Árlands er um 80.000 m2. Byggingarmagn mun ráðast af endanlegu samþykktu deiliskipulagi. Lóðarhafar munu taka þátt í kostnaði við nauðsynlega uppbyggingu innviða hverfisins með greiðslu gjalda umfram

Ingvar Jónasson, Dagur B. Eggertsson og Pétur Árni Jónsson undirrita samningana um uppbyggingu Ártúnshöfða.

gatnagerðargjald. Áætlað er að í fullbyggt hverfi geti rúmað allt að 13.000 íbúa auk ýmis konar þjónustu og atvinnustarfsemi. Fyrirhuguð borgarlína mun ganga í gegnum mitt þróunarsvæðið og renna enn frekar stoðum undir þessa uppbyggingu. Miðlæg staðsetning Ártúnshöfða og áhersla á öflugar almenningssamgöngur mun því stytta vegalendir innan borgarinnar og styðja við umhverfisvæna þróun Reykjavíkurborgar með þéttri og nútímalegri borgarþróun. Gert er ráð fyrir blandaðri byggð og fjölbreyttu íbúðaformi þar sem tekið er mið af en samningsmarkmiðum Reykjavíkurborgar um að 20% íbúða skuli vera leiguíbúðir, stúdentaíbúðir, búseturéttaríbúðir og/eða íbúðir fyrir aldraða að meðtöldum kauprétti Félagsbústaða á 5% íbúða á fyrirframgefnu fermetraverði. Staðsetning svæðisins í þungamiðju höfuðborgar er einstaklega

Þróunarsvæði á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog. heppileg fyrir uppbyggingu atvinnuhúsnæðis svo sem fyrir verslun og þjónustu þannig að hverfið verði sjálfbært og vegalengdir í helstu þjónustu stuttar.

Gert er ráð fyrir að deiliskipulag fyrir fyrstu áfanga liggi fyrir til kynningar í lok þessa árs. Framkvæmdir gætu því hafist á árinu 2021.

Þarft þú að losna við meindýrin? Fornar rætur Árbæjar Kæru Árbæingar. Laugardaginn 11. ágúst kl: 14:00-16:00 verður haldinn kynningardagur fyrir Árbæinga á fornleifarannsókninni Fornar rætur Árbæjar, uppgröft sem fram fer á bæjarstæði Árbæjar, Árbæjarsafni. Sólrún Inga Traustadóttir stjórnandi rannsóknarinnar verður með kynningu og leiðsögn um uppgraftarsvæðin. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á búsetusögu og þróun Árbæjar og

meindyraeidir@simnet.is www.meindyraeydir.is

að miðla fornleifafræði og niðurstöðum til almennings. Gestum gefst kostur á að taka þátt í rannsókninni með því að setja fram spurningar sem rannsóknin mun síðan leitast við að svara.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 30/06/19 21:06 Page 14

14

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Nú er sumarfrí í félagsstarfinu í Hraunbæ 105 Síðasta Bingóið fyrir sumarfrí var föstudaginn 14. júní og síðasta félagsvistin var 18. júní. Frá og með miðvikudeginum 19. júní verður félagsmiðstöðin aðeins opin frá kl. 10:00 – 14:00. Á þeim tíma verður kaffi á könnunni og við afgreiðum hádegismat að venju. Matinn þarf að panta / afpanta með dags fyrirvara. Við verðum með hefðbundna opnun frá og með 6. ágúst. Bingóið byrjar aftur föstudaginn 9. ágúst og félagsvistin þriðjudaginn 13. ágúst. Annað félagsstarf og dagsskrá verður auglýst betur eftir sumarfrí. Takk fyrir góðan vetur og við hlökkum til að byrja aftur í fullu fjöri í haust. Gleðilegt sumar

Dráttarbeisli

Farið að bera á Skagamönnum ­Þessi­ góða­ mynd­ var­ tekin­ 2.­ júní 1999­í­leik­á­móti­ÍR­sem­Fylkir­vann 3-1­ef­minnið­klikkar­ekki.­

Þarna­ er­ farið­ að­ bera­ á­ Skagamönnum­í­liðinu­og­í­uppsiglingu­eru tveir­bikartitlar­árið­2000­og­2001.­Á

þessum­tíma­var­Fylkir­í­­annari­deild en­um­haustið­fór­Fylkir­aftur­upp­í deild­þeirra­bestu.

X XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

Árbjarblaðið Sími 698-2844 / 699-1322 Fasteignamiðlun

Síðumúli 13 108 Reykjavík Atvinnueign.is

Setjum undir á staðnum

Löggiltur fasteignasali 693 9258 jonoskar@atvinnueign.is

VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Jón Óskar Karlsson

ATVINNUHÚSNÆÐI TIL SÖLU

FOSSALEYNIR 16

Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði til sölu eða leigu Um 400 fermetra húsnæði að Fossaleyni 16, Grafarvogi. Um er að ræða 200 fermetra skrifstofurými ásamt samtengdu 200 fermetra lager- / iðnaðarrými. Skrifstofurýmið er á einni hæð sem skiptist í opið rými með kaffistofu, ásamt tveimur opnum skrifstofum auk fundarherbergis. Tvö salerni og möguleiki að setja upp sturtu. Steinteppi á gólfum og niðurtekið loft, góð lofthæð. Samtengt skrifstofunni er svo iðnaðar- / lagerrými með stórri innkeyrsluhurð. Opið og gott rými með 5,4 metra lofthæð þar sem mest er. Gólfflöturinn er um 150 fermetrar og svo er um 50fm. milliloft með fínni lofthæð. Húsnæðið býður upp á mikla möguleika þar sem auðvelt er að endurskipuleggja rýmin. Húsið lítur mjög vel út að utan, þægileg aðkoma er að húsinu og stórt malbikað bílaplan er við húsið með miklu útiplássi. Húsnæðið er laust strax.

Hágæðabón Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007 og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.

Allar upplýsingar um eignina veitir Jón Óskar Karlsson, löggiltur fasteignasali, í síma 693 9258 eða á netfanginu jonoskar@atvinnueign.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 02/07/19 13:08 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Guðsþjónustur sumarið 2019 7. júlí kl. 11:00. Sumarhelgistund. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir verður með hugleiðingu. Benjamín Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng.

verður með hugleiðingu. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. 4. ágúst kl. 11.00 í Árbæjarsafnskirkju. Guðsþjónusta um verslunarmannahelgina. Sr. Þór Hauksson þjónar og

14 . júlí kl. 11.00. Útiguðsþjónusta í Grafarholti. Sameiginleg guðsþjónusta Árbæjar-, Grafarholts- og Grafarvogssafnaða. Nánar auglýst þegar nær dregur. 21. júlí kl. 11.00. Sumarhelgistund. Sr. Þór Hauksson þjónar. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista.

prédikar. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða söng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. 11. ágúst kl. 11. Sumarhelgistund í Árbæjarkirkju. Sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. 18. ágúst kl. 11. Sumarhelgistund í Árbæjarkirkju. Sr. Petrína Mjöll þjónar og prédikar.

28. júlí kl. 11.00. Sumarhelgistund. Sr. Þór Hauksson

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Aðeins fyrir tjöld - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Í árdaga sungu strákarnir í Rolling Stones eitthvað á þá leið að þú fengir ekki endilega það sem þú óskaðir þér helst. Ekki er mér kunnugt um að þeir félagar hafi talað af reynslu. Á engilsaxnesku „You ain´t going to get what you want.“ Það sem við þráum helst en ekki endilega fáum getur auðvitað verið af margvíslegum toga. Bara það að vera manneskja með þrár og væntingar. Allar manneskjur lífs og liðnar hafa alið með sér þrá og væntingar til einhvers. Það er eins og að bera vatn í bakkafullan lækinn að tala um veðrið undanfarna daga og vikur. Kannski er fullþörf á því í þeirri þurrkatíð sem verið hefur að bera vatn í vatnslitlar árnar. Elliðaárnar eins og feiminn skólastúlka/drengur á fyrsta skóladegi að hausti, uppburðalítil. Hlátrasköll barna fyrir utan gluggann í boltaleik sparkandi á milli sín draumum um að verða næsti Gylfi Þór Sigurðsson. Lengi vel hélt ég að það væri skrifað í skýin að sumarið hafi frosið í hylnum svo ég vitni í söngva og ljóðskáldið Bubba Mortens í laginu „Talað við gluggann.“ Ef sumarið hefur frosið í hylnum hefur það svo sannarlega brotist úr þeim vistarböndum. Hvort það er af mannavöldum eða ekki læt ég liggja á milli steina í Elliðarárdalnum. Þaðan sem þeir fara ekki neitt, eru bara þögulir, grjóthalda kjafti þrátt fyrir að hafa frá mörgu að segja. Ekki voru margir sólskinsdagar liðnir í vor að heyra mátti ef eyra var lagt við komið langa leið með frjókornum ofnæmis brakandi blíðunni að nú væri gott að fá smá vætu. Þetta væri orðið gott, sólskinið, þurrkurinn. Brunnin tún bænda austur í sveitum. Á sama tíma sólbrúnir og brenndir borgarbúar mættu í búðir með spurn á vör: Hvenær er sólskinið of gott eða of mikið til að vera og versla

„Quik Tan brúsa í sandölum og ermalausum bol?“ eins og Laddi okkar söng um árið í lagi sínu „Sandalar.“ Við þurfum ekki að feta okkur lengra aftur í Íslandssögunni en eitt ár. Heilt sumar fór hjá án þess að láta svo lítið sem sólina skína á okkur sem neinu nemur. Mælar veðurstofunnar höfðu ekki mælt eins fáar sólarstundir frá því að mælingar hófust. Það var eins og ský þessa heims hafi ákveðið að staðsetja sig eins og risatjaldvagn í tjaldútilegu og fór hvergi þótt skilti stæði hjá þar sem stóð skýrum stöfum

sem meira var í hvaða tilgangi. Kom það með friði eða var þetta yfirtaka á tjaldsvæðinu. Augljóslega ekki af þessum heimi þegar horft var til litlu kúlu- og göngutjaldanna og litadýrðar þeirra á tjaldsvæðinu og hinsvegar hjólhýsið gljáfægða. Kannski eru þetta útlendingar sem kunna ekki íslensku, varð einhverjum kúlutjaldsbúanum að orði þar sem hann stóð og virti fyrir sér aðskotahlutinn, hjólhýsið, einhvernveginn úr takti við umhverfið. Einhver annar benti réttilega á að það þyrfti ekki útlendinga til að virða skilti á Íslandi að vettugi. Eins og í kvikmyndinni „End of Days“ og á tjaldstæðinu sást aldrei neinn koma inn eða fara út úr hjóhýsinu sem gerði það að verkum að tjaldbúar sem í tjöldunum kúrðu lifðu sig um stund í skugganum sem féll á þá „jarðlingana“ sem finnst ekkert betra en að vera tengd við móður jörð, mesta lagi þunn dýna á milli búks og jarðar í helgarútilegunni. Þrátt fyrir þau augljósu þægindi að ferðast og gista í upphituðu hjólhýsi. Komast næst því að ferðast um landið en vera heima. Það góða við komu og veru hjólhýsisins að „jarðlingar“ á tjaldsvæðinu sameinuðust í hneysklan á faratækinu og þeim sem þau sáu aldrei. Komu í skjóli nætur og fóru hvergi.

sr. Þór Hauksson. „Aðeins fyrir tjöld.“ Minnti óþægilega á geimfarið eða geimförin í kvikmyndinni „End of Days“ sem kom út 1999. Spennan var að sjá hvað kæmi út úr farinu. Við vissum hvað kom úr skýjunum síðastliðið sumar - blautir regndropar. Spennan var álíka í þeirri ágætu mynd eins og á tjaldsvæðinu forðum daga að sjá hver eða hverjir voru þar á ferð og það

Það er fátt meira nærandi fyrir andann en að þusa um það sem við fáum ekki þrátt fyrir væntingar og óskir um annað. Það sem við viljum helst er alltaf í seilingarfjarlægð. Það er þessi herslumunur sem svo margir eru að tala um á sólskinsdögum. Það er einfaldlega of gott að sólin skuli láta sjá sig daga og vikur. Kannski syngur hún (sólin) innra með sér eins og Stones félagar. Þú einfaldlega færð ekki það sem þú óskar þér helst. Þór Hauksson


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/07/19 10:58 Page 11

ð i g a l a ð r Gott í fe FORELDAÐ

Aðeins að hita

56-60 -60 bitar ar

798 kr./500 g RibWorld Grísarif 500 g

1.498 kr./2,55 kg

1.598kr./stk. Bónus Súpur 1-1,2 kg 5 tegundir

Chick’n Hot Wings Kjúklingavængir frosnir - 2,5 kg

Bara

ÁVEXTIR

398 kr./255 g Pik-Nik Kartöflustrá 255 g

259 kr./250 ml Froosh Smoothie 250 ml, 2 tegundir

LÍFNIÐURBRJÓTANLEGAR

M

in min na pl ni m ast eng un

VÖRUR

259 kr./20 stk. Einnota Hnífar, Gafflar og Skeiðar 20 stk.

259 kr./10 stk. 298 kr./20 stk. 398 kr./20 stk. Einnota Kaffimál og Lok 10 stk. sett, 227 ml

Einnota Skálar 20 stk., 500 ml

Einnota Matardiskar 20 stk., 3ja hólfa

EKKERT

BRUDL

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 7. júlí eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 7.tbl 2019  

Árbæjarblaðið 7.tbl 2019  

Profile for skrautas
Advertisement