Árbæjarblaðið 5.tbl 2019

Page 1

ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/05/19 14:21 Page 1

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’

Ár­bæj­ar­blað­ið 5.­tbl.­17.­árg.­­2019­maí

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

fo.is bfo.is b [d5W[d#^h W W[d5W[d#^h

7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

TA) · 200 KÓP AT AVOGI · SÍMI: 567 7360 KÓPAVOGI GATA) GRÆN GA SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Fjör­á­sumardaginn­fyrsta Það var að venju mikið um dýrðir í Árbænum á sumardaginn fyrsta. Margt skemmtilegt var í boði og sumarið heilsaði með mjög góðu veðri sem fjölmargir íbúar kunnu vel að meta. Árbæjarkirkja og skátafélagið Árbúar stóð fyrir skrúðgöngu og allir þeir sem tóku þátt skemmtu sér konunglega. Sjá bls. 6. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Vantar V antar þig aðst aðstoð oð við sölu á þinni fast fasteign! eign! Kæru Kæru ru íbúar íbúar,r,, við hjá Helgaf Helgafell ffell ell fasteignasölu fasteignasölu bjóðum ykkur: ykkur: t 'SÓUU TÚMVWFS§NBU t 'SÓUU TÚMVWFS§NBU t 'BHMKØTNZOEVO t 'BHMKØTNZOEVO t 5SBVTU PH WÚOEV§ WJOOVCSÚH§ t 5SBVTU PH WÚOEV§ WJOOVCSÚH§

Vertu V ertu í sambandi í síma 893 3276

atseðli rð af m Miðstæ os g 0,5 lítra Stórhöfða 33, 110 Reykjavík

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

Hólmar Björn er samstarfsaðili handknattleiksdeildar Fjölnis og styður þannig við öfluga uppbyggingu handknattleiks í Grafarvogi

löggiltur iltur fasteignafasteigna- og skipasali skipasali / Holmar@helgafellfasteignasala.is Holmar@helgaffellfast ellfa eignasala.is HÓLMAR HÓLM AR BJÖRN SIGÞÓR SIGÞÓRSSON SSON lögg

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 07/05/19 16:56 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Ă r­bĂŚj­ar­blað­iĂ° Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: abl@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. RitstjĂłrn: LeiĂ°hamrar 39 - sĂ­mar 698–2844 og 699-1322. Netfang Ă rbĂŚjarblaĂ°sins: abl@skrautas.is Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 og 699-1322 - StefĂĄn KristjĂĄnsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndarar: KatrĂ­n J. BjĂśrgvinsdĂłttir og Einar Ă sgeirsson. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. Ă rbĂŚjarblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs Ă­ Ă rbĂŚ, Ă rtĂşnsholti, Grafarholti, NorĂ°lingaholti og ĂšlfarsĂĄrdal og einnig er blaĂ°inu dreift Ă­ Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 113 (700 fyrirtĂŚki).

Góð byrjun ĂžaĂ° eru gerĂ°ar nokkrar krĂśfur til Fylkis Ă­ knattspyrnunni Ă­ sumar og kannski meiri en undanfarin ĂĄr. Ă rbĂŚingar eru ĂĄhugasamir um sitt liĂ° og vilja veg Ăžess sem mestan. Fylkir ĂĄ aĂ° vera stÜðugt liĂ° Ă­ deild Ăžeirra efstu og nĂş hĂĄttar svo til aĂ° bĂŚĂ°i karlaog kvennaliĂ° Fylkis leika Ă­ efstu deild, Pepsi Max deildinni. Ăžegar Ăžetta er skrifaĂ° er einni umferĂ° lokiĂ° hjĂĄ konunum og tveimur hjĂĄ kĂśrlunum. Fylkir hĂłf tĂ­mabiliĂ° meĂ° góðum sigri Ă­ Vestmannaeyjum gegn Ă?BV 0-3. Ă? annarri umferĂ°inni lĂŠk Fylkis ĂĄ heimavelli gegn Akurnesingum og skildu liĂ°in jĂśfn 2-2 Ăžar sem Fylkis var mun nĂŚr sigri. Skagamenn jĂśfnuĂ°u Ă­ uppbĂłtartĂ­ma og stĂĄlu Ăžar meĂ° stigi. KvennaliĂ°iĂ° lĂŠk gegn KeflavĂ­k Ă­ fyrstu umferĂ°inni og sigraĂ°i Fylkir 2-1. Stelpurnar halda vonandi ĂĄfram ĂĄ Ăžessari braut og nĂĄ vonandi góðum ĂĄrangri Ă­ sumar. ĂžaĂ° er unniĂ° Ăśflugt starf hjĂĄ Fylki ĂĄ degi hverjum og nĂ˝justu frĂŠttir eru ÞÌr aĂ° stofna eigi deild um rafĂ­ĂžrĂłttir Ă­ haust. TĂślvuleikjaspilun barna og ungmenna getur orĂ°iĂ° aĂ° stĂłru vandamĂĄli og er ĂžaĂ° vĂ­Ă°a. FĂĄtt stendur Ă­ĂžrĂłttastarfi framar Ăžegar kemur aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° forĂ°a bĂśrnum og unglingum frĂĄ fĂŠlagslegri einangrun. Ef stofnun rafĂ­ĂžrĂłttadeildar er ĂžaĂ° sem koma skal er ĂžaĂ° vonandi heppilegur vettvangur fyrir bĂśrn og unglinga sem stunda tĂślvuleiki og tĂślvuspil. Ăžeir eru margir sem lĂ­ta Ăžetta mĂĄl alvarlegum augum og Ăžeir eru margir foreldrarnir sem hafa lennt Ă­ miklum vandrĂŚĂ°um meĂ° bĂśrn sĂ­n og unglinga Ăžegar tĂślvuleikir og tĂślvuspil eru annars vegar. Vonandi finna sem flestir sinn rĂŠtta farveg Ă­ Ăžessum leikjum og spilum en mĂĄliĂ° er viĂ°kvĂŚmt og vandasamt. SumariĂ° er runniĂ° upp enn einu sinni og flestir ala meĂ° sĂŠr Þå von aĂ° ĂžaĂ° verĂ°i betra og skemmtilegra en sumariĂ° Ă­ fyrra Ăžegar rigndi upp ĂĄ hvern dag nĂĄnast og bleytan og leiĂ°indin var alla aĂ° drepa. ViĂ° sendum veĂ°urguĂ°unum Ăśllum hlĂ˝ja strauma og ĂŚtlumst til aĂ° Ăžeir taki Ăłskir okkar alvarlega. Stef­ån­Krist­jĂĄns­son,­rit­stjĂłri­à r­bĂŚj­ar­blaĂ°s­ins

abl@skrautas.is

FrĂĄ mĂłti Ă­ rafĂ­ĂžrĂłttum hjĂĄ RĂšV ĂĄ dĂśgunum.

SamĂžykktu tillĂśgu BjĂśrns um rafĂ­ĂžrĂłttir - stefnt aĂ° rafĂ­ĂžrĂłttadeild innan Fylkis Ă­ haust

BorgarstjĂłrn samĂžykkti samhljóða ĂĄ fundi borgarstjĂłrnar tillĂśgu BjĂśrns GĂ­slasonar borgarfulltrĂşa SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins, sem jafnframt er formaĂ°ur Fylkis, um aĂ° styĂ°ja viĂ° Ă­ĂžrĂłttafĂŠlĂśgin Ă­ ReykjavĂ­k aĂ° koma ĂĄ fĂłt rafĂ­ĂžrĂłttadeildum innan fĂŠlaganna Ă­ sĂ­Ă°asta mĂĄnuĂ°i. Ăžannig var lagt til aĂ° iĂ°kendur geti nĂ˝tt sĂŠr frĂ­stundakort ReykjavĂ­kur lĂ­kt og meĂ° aĂ°rar Ă­ĂžrĂłttagreinar Ă­ samrĂŚmi viĂ° reglur um frĂ­stundakortiĂ°.

Ă­ fĂśr meĂ° sĂŠr eins og vanlĂ­Ă°an, kvĂ­Ă°a, Ăžunglyndi og offitu sem getur aukiĂ° lĂ­kurnar ĂĄ annarri ĂĄhĂŚttuhegĂ°un. RannsĂłknir hafa sĂ˝nt fram ĂĄ aĂ° Þåtttaka barna og ungmenna Ă­ Ă­ĂžrĂłttastarfi geti haft jĂĄkvĂŚĂ° ĂĄhrif ĂĄ fĂŠlagsfĂŚrni barna.“

Fylkis.

RafĂ­ĂžrĂłttir verĂ°i hluti af Ă­ĂžrĂłttastarfi Fylkis

Ă? greinargerĂ° meĂ° tillĂśgunni segir aĂ° rafĂ­ĂžrĂłttir „gangi Ăşt ĂĄ aĂ° bĂśrn og unglingar mĂŚli sĂŠr mĂłt og ĂŚfi sig saman sem liĂ° og einstaklingar Ă­ alls konar tĂślvuleikjum. RafĂ­ĂžrĂłttir eru Ăžannig eins og hefĂ°bundnar Ă­ĂžrĂłttir Ă­ Ăžeim skilningi aĂ° iĂ°kendur hittast ĂĄ ĂŚfingum og keppa svo sĂ­n ĂĄ milli ĂĄ mĂłtum, sams konar mĂłtum og Ă­ĂžrĂłttamĂłtum. Ăžetta eitt og sĂŠr fĂŚr ungmenni til Ăžess aĂ° fara Ăşt Ăşr hĂşsi, hitta aĂ°ra einstaklinga og mynda nauĂ°synleg fĂŠlagsleg tengsl.“

Ă aĂ°alfundi Fylkis sem einnig var haldinn Ă­ sĂ­Ă°asta mĂĄnuĂ°i var samĂžykkt aĂ° hefja innleiĂ°ingu rafĂ­ĂžrĂłtta innan

BjĂśrn GĂ­slason kveĂ°st afar ĂĄnĂŚgĂ°ur meĂ° viĂ°tĂśkurnar sem tillagan hefur fengiĂ° en nĂş hafa meĂ°al annarra HafnarfjĂśrĂ°ur, KĂłpavogur og Selfoss tekiĂ° Þå ĂĄkvĂśrĂ°uin aĂ° fara aĂ° frumkvĂŚĂ°i BjĂśrns og styĂ°ja viĂ° rafĂ­ĂžrĂłttir. Þå hafa Ăśnnur sveitarfĂŠlĂśg sĂ˝nt mĂĄlinu ĂĄhuga aĂ° sĂśgn BjĂśrns. „Tillagan geti skipt skĂśpum viĂ° aĂ° koma Ă­ veg fyrir fĂŠlagslega einangrun barna og aukiĂ° fĂŠlagsfĂŚrni Ăžeirra,“ segir BjĂśrn „ReykjavĂ­kurborg og Ă­ĂžrĂłttafĂŠlĂśgin Ă­ borginni geta lagt sitt af mĂśrkum Ă­ aĂ° snĂşa viĂ° Ăžeirri ĂžrĂłun sem getur fylgt tĂślvuleikjaspilun barna og ungmenna, s.s. fĂŠlagslegri einangrun. Ăžannig getum viĂ° nĂ˝tt tĂŚknina til góðs,“ segir BjĂśrn og bĂŚtir viĂ°: „FĂŠlagsleg einangrun getur haft alls konar fylgikvilla

BjĂśrn GĂ­slason formaĂ°ur Fylkis og borgarfulltrĂşi SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokks.

„ViĂ° Ă­ Fylki erum komin langleiĂ°ina meĂ° aĂ° innleiĂ°a rafĂ­ĂžrĂłttir innan fĂŠlagsins og stefnum aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° deildin verĂ°i komin ĂĄ fullt skriĂ° Ă­ haust,“ segir BjĂśrn.

Enn fremur segir Ă­ greinargerĂ° meĂ° tillĂśgunni aĂ° „Þåtttaka Ă­ skipulĂśgĂ°u hĂłpastarfi [hafi] jĂĄkvĂŚĂ°ar afleiĂ°ingar almennt og lĂŚra ungmenni Ăžar m.a. markmiĂ°asetningu, sjĂĄlfsaga, ĂĄbyrgĂ° og tilfinningastjĂłrnun svo fĂĄtt eitt sĂŠ nefnt. Ăžetta rĂ­mar viĂ° ĂžaĂ° sem sĂŠst hefur Ă­ skipulĂśgĂ°u rafĂ­ĂžrĂłttastarfi ĂĄ NorĂ°urlĂśndunum, Ăžar sem iĂ°kendur merkja aukna fĂŚrni Ă­ fĂŠlagslegum samskiptum, aukiĂ° lĂ­kamlegt hreysti og stĂĄta sig af betri ĂĄrangri Ă­ leik og starfi.“

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnaskoĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/05/19 11:01 Page 3


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 05/05/19 00:53 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

110 Reykjavík:

Aron Snær Friðriksson

Aron er fæddur 1997. Friðrik, faðir hans á og rekur eigið fyrirtæki, FÁ verk. Móðir Arons, Hrafnhildur Harpa, vinnur hjá Tengi. Aron á tvo bræður, Andra Heimi og Ámunda. Svo á hann kærustu. Þau eru ekki farin að búa saman enda á ungt fólk í dag enga möguleika á því að stofna heimili. Enga möguleika á því að

leigja eða kaupa húsnæði. Leigumarkaðurinn alveg hömlulaus og ekkert framboð á húsnæði á viðráðanlegum kjörum fyrr ungt fólk sem er að koma úr námi og rétt að hefja þátttöku í atvinnulífinu. Þetta fólk er ekki með fullar hendur fjár eins og þarf til að komast inn á húsnæðismarkaðinn. Áður var

Þjónustuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Aron Snær Friðriksson er mjög efnilegur markvörður og stefnir á atvinnumennsku í fótboltanum. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson þetta auðveldara þegar verkamanna- vera þar sem hann er. Og það er ekki bústaðakerfið var virkt en það kerfi varð vafi á því að hann er á réttum stað. Arfrjálshyggjunni að bráð. Aron býr því on er góður markmaður og löngu búinn enn í foreldrahúsum, Ásakór 15 Kópa- að sanna sig. Hann var í unglingavogi. landsliðinu U-19 og U-21. Þar stóð Og það var eimitt í Kópavogi sem hann sig vel og öðlaðist dýrmæta lífshlaup Arons hófst. Þegar hann var reynslu. Aron var þrjú ár hjá Breiðbliki fimm ára flutti fjölskyldan til Grinda- og svo var hann einu sinni hálft tímabil víkur og þar var hann fram á unglingsár. hjá Vestra á Ísafirði. Fimm ára gamalt barn er ekki farið að Haustið 2016 nældu Fylkismenn í spá mikið í lífið og tilveruna en upp úr hann og þar hefur hann verið síðan. því fara hlutirnir að gerast og heimurinn Fylkisliðið er annars þekkt fyrir það að að taka á sig ákveðna mynd, skólagang- byggja að mestu á heimamönnum. an hefst og íþróttirnar heilla. Uppistaðan í liðinu eru drengir uppaldir Aron segist muna eftir sér ungum, hjá Fylki. Aron er einn af örfáum alltaf með bolta. Í Grindavík hefur aðkomumönnum. körfuboltinn verið mjög áberandi og sett fótboltann svona aðeins til hliðar og Aron stefnir á atvinnumennsku í fótAron fylgdi straumnum. Æfði körfu- boltanum en þar er ekki á vísan að róa bolta af kappi og náði þar góðum ár- og þá sérstaklega ekki hjá markmönnangi. En svo fór að fótboltinn heillaði um. Hann er því með plan B. Er nú á meira og að lokum hætti hann alveg í fyrsta ári í viðskiptafræði í Háskóla Ískörfunni. Hvernig það atvikaðist að lands. Við óskum Aroni til hamingju hann endaði í markinu er algjör tilvilj- með titilinn Íþróttamaður Fylkis 2018. un. Aron man ekki eftir neinu sérstöku Þetta er í annað skipti sem þessi viðuratviki í því sambandi. Þetta gerðist bara kenning er veitt og vonandi verður og nú er hann meira en sáttur við að framhald á því. GÁs.

Lokainnritun fyrir nemendur sem útskrifast úr 10. bekk Innritunartímabilið er 6. maí - 7. júní

Innritun eldri nemenda Innritunartímabilið er 7. apríl - 31. maí AFREKSÍÞRÓTTASVIÐ

BÍLIÐNGREINAR

ALLAR ÍÞRÓTTIR SEM SAMÞYKKTAR ERU INNAN ÍSÍ

BIFVÉLAVIRKJUN

HÆGT AÐ TAKA MEÐ ÖLLUM BRAUTUM SKÓLANS

BÓKNÁM

BÍLAMÁLUN BIFREIÐASMÍÐI

FÉLAGSVIRKNIOG UPPELDISSVIÐ

FÉLAGS- OG HUGVÍSINDABRAUT

FÉLAGSLIÐABRAUT

NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT

FÉLAGSMÁLA- OG TÓMSTUNDABRAUT

VIÐSKIPTA- OG FRUMKVÖÐLABRAUT

LEIKSKÓLALIÐABRAUT

MÁLMIÐNGREINAR FRAMHALDSSKÓLABRAUT

BLIKKSMÍÐI RENNISMÍÐI STÁLSMÍÐI

LISTNÁM

VÉLVIRKJUN

GRAFÍSK HÖNNUN KVIKMYNDAGERÐ LEIKLIST

SÉRNÁMSBRAUT


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/05/19 14:24 Page 5

Sumardagskrá 2019 Frístundamiðstöðvarinnar Ársels Kæru íbúar Frístundamiðstöðin Ársel bíður upp á starf fyrir börn og unglinga þar sem allir skipta máli og fá tækifæri •l að vera þeir sjálfir. Frístundaheimilin Fjósið, Stjörnuland, Töfrasel og Víðisel eru með skemm!legt og "ölbrey# sumarstarf fyrir börn í 1.— 4. bekk. Í félagsmiðstöðvunum Fókus, Hol nu og Tíunni er mikið og ölbrey! úrval smiðja fyrir 10 — 12 ára aldurshópinn alla daga vikunnar sem og opið starf fyrir unglinga. Allar upplýsingar eru aðgengilegar á frístundavef Reykjavíkur www.fristund.is

Sumarfrístund fyrir börn fædd ´09—´12

Sumarsmiðjur fyrir börn fædd ´06—´08

Frístundaheimilin eru opin í sumar milli kl. 8:00— 17:00. Virk dagskrá er milli kl. 9:00—17:00. Athugið sérstaklega aldursskipt námskeið 1.– 2. bekkur og 3—4. bekkur.

Félagsmiðstöðvar Ársels standa fyrir ölbrey!u starfi. Mikið úrval af smiðjum og skemm"legum viðburðum alla virka daga. Allar smiðjar he ast og enda í félagsmiðstöðvunum.

Skráning er hafin á

sumar.fristund.is

Skráninga hefst 15 maí á

Sumaropnanir fyrir unglinga fædd ´03—´05 Nánari upplýsingar á heimasíðum starfsstaða:

www.arsel.is/•an www.arsel.is/fokus www.arsel.is/hol d

sumar.fristund.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/05/19 18:36 Page 6

6

Kynning

Ár­bæj­ar­blað­ið

Skrúðgangan masseraði í blíðunni að Árbæjarkirkju, undir tónum Skólahljómsveitar Árbæjar- og Breiðholts.

Skátarnir Hreiðar, Björgvin, Jóhann, Hlynur, Kjartan, Guðjón, Axel, Ágúst, Katrín, Ármann, Hildur, Paul Ernst, Óli og Herdís komnir að Árbæjarkirkju eftir skrúðgönguna frá Árbæjarsafni.

Gleðilegt­sumar

Árbæjarkirkja og Árbúar stóðu fyrir skrúðgöngu á sumardaginn Mjöll og Ingunn Björk djákni þjónuðu. Benjamín Gísli lék á flygilfyrsta. Gengið var frá Árbæjarsafni að Árbæjarkirkju undir tónum inn. Eftir hádegið var boðið upp á hoppukastala, póstaleik, grillaða Skólahljómsveitar Árbæjar- og Breiðholts. sykurpúða og fleira við Árbæjarsundlaug. Frítt var í sund. Fjölskyldustund var í Árbæjarkirkju þar sem sumarið var sungið inn. Sr. Petrína Mynd­ir:­­Katrín­J.­Björgvinsdóttir Við birtum fleiri sumarmyndir í næsta blaði.

Hilmar Birgir Lárusson, Nadía Rut Hjálmarsdóttir, Lára Margrét Hermannsdóttir, Ester Dögg Hjálmarsdóttir og Íris Harpa Hjálmarsdóttir.

Hjónin Bergþóra Guðmundsdóttir og Lárus Lúðvík Hilmarsson ásamt börnum sínum, Svövu Björg og Hilmari Birgi.

Felix Jónsson spilar á franskt horn og Daníel Birkir Snorrason spilar á túpu en þeir eru báðir í skólahljómsveit Árbæjar- og Breiðholts.

Feðginin Gauti Guðmundsson og Henrika Huld voru kát og hress enda dagur til að fagna.

Það var nóg að gera við söluborðið.

Ylfa Mjöll Atladóttir, Eydís Katla Helgadóttir og Kristín Sigríður Árnadóttir, Ómar Melsted og Anna Lóa ÓmarsGyða Bjarnveigardóttir. dóttir flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Lovísa Reynisdóttir, Herdís Björk Helgadóttir og Kamilla Dís Thorlacius.

Matthildur Mínerva Bjarkadóttir, Ásthildur Hannesdóttir, Ingvar Helgi Kristjánsson, Rún Ingvarsdóttir, Þórdís Erla Ólafsdóttir, Magnús Örn Sölvason, Lilja Þorsteinsdóttir og Vigdís Hrefna Magnúsdóttir.

Katrín Kjartansdóttir skátaforingi, Líva Lapa og Hildur María Torfadóttir í póstaleik.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/05/19 11:41 Page 7

Grafarholtsblað­ið 5. tbl. 8. árg. 2019 maí - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Metþátttaka í Sumarhlaupi Fram Sumarhlaup FRAM 2019 var venju samkvæmt haldið að morgni sumardagsins fyrsta í Grafarholtinu. Metþátttaka var í hlaupinu í ár en alls luku 62 hlauparar keppni. Veðrið lék við hvurn sinn fingur og aðstæður allar hinar bestu. Tvær vegalengdir voru í boði, 3 km og 5 km. Veitt voru verðlaun fyrir efstu sætin í hverjum flokki. Öll börn fengu verðlaunapening fyrir þátttöku sína í hlaupinu. Það voru þreyttir en ánægðir hlauparar sem komu í mark í Leirdalnum. Þeir sem vildu gátu svalað þorsta sínum og hlaðið batteríin með Hleðslu frá MS að hlaupi loknu. Almenningsíþróttadeild Fram þakkar öllum sem mættu kærlega fyrir þátttökuna og vonast eftir enn fleiri þátttakendum á næsta ári. Hér fyrir neðan eru nöfn og tímar sigurvegaranna í hverjum flokki fyrir sig:

3 km herrar eldri en 12 ára 1. Kári Þráinsson 15:56 2. Valur Valsson 16:21 3. Davíð Jóhannsson 16:42 5 km dömur yngri en 12 ára 1. Aníta Antonsdóttir 31:27 2. Sæunn Árný Sigmundsdóttir 32:39

3. Silja Katrín Gunnarsdóttir 34:57 5 km herrar 12 ára og yngri 1. Kjartan Óli Bjarnason 24:10 2. Tómas Njarðarson 39:39 5 km dömur eldri en 12 ára 1. Lóa Birna Birgisdóttir 24:41

atseðli rð af m æ t s ið M gos 0,5 lítra

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

2. Dalrós Ingadóttir 28:56 3. Auður Friðriksdóttir 30:20 5 km herrar eldri en 12 ára 1. Ingvar Hjálmarsson 24:39 2. Pétur Karlsson 24:56 3. Gunnar Friðriksson 25:53

3 km dömur 12 ára og yngri 1. Kristína Dodonova 17:05 2. Íris Hrönn Janusdóttir 17:22 3. Katla Kristín Hrafnkelsdóttir 18:21 3 km herrar 12 ára og yngri 1. Hektor Orri Ingimarsson 14:18 2. Alexander Kárason 14:25 3. Óskar Jökull Finnlaugsson 14:30 3 km dömur eldri en 12 ára 1. Anastasia Dodonova 17:05 2. Olga Sævarsdóttir 17:22 3. Ingibjörg Vigdísardóttir 25:18

Það var mikil spenna og eftirvænting í upphafi Sumarhlaups Fram.

BC(%D E,%5DF 01(0213456& 7+ 89 :/' ;/<#=>3?@A?

Atlantsolía hefur opnað nýja bensínstöð við Kirkjustétt Grafarholti, nálægt heimilinu þínu! Nýja stöðin er ein af 24 stöðvum sem Atlantsolía rekur um land allt. Með dælulykli Atlantsolíu færðu alltaf afslátt af eldsneyti og þú getur lagað hann að þínum þörfum.

N n $ ! % $ # !" , + * ) ( &' -.+'/

Sæktu um dælulykil á atlantsolia.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/05/19 17:03 Page 8

8

Grafarholtsblaðið

Fréttir

20 krónu afsláttur af eldsneytislítranum næstu þrjá mánuðina - Atlantsolía hefur opnað bensínstöð við Kirkjustétt og er það eina bensínstöðin í Grafarholti

Atlantsolía býður 20 krónu afslátt af eldsneytislítranum á bensínstöðinni við Kirkjustétt næstu þrjá mánuði fyrir dælulykilshafa. Tilefnið er opnun Atlantsolíu á fjórum nýjum stöðvum; við Kirkjustétt, Starengi, Kjalarnes og Knarrarvog. „Það er mikið gleðiefni fyrir okkur að opna bensínstöð þar sem við getum boðið Grafarholtsbúum upp á lágt eldsneytisverð,“ segir Rakel Björg Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Atlantsolíu. „Það búa á sjötta þúsund manns á svæðinu og er Atlantsolía með einu bensínstöðina í Grafarholti.“ Bensínstöðvar Atlantsolíu eru nú 24 um land allt, 17 á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 7 stöðvar á landbyggðinni. „Atlantsolía hefur það að leiðarljósi að bjóða ávallt samkeppnishæft verð á elds-

neyti, gott aðgengi að bensínstöðvum og einfaldleika í þjónustu,“ segir Rakel Björg. Atlantsolía var stofnuð árið 2002 og það er óhætt að segja að tilkoma fyrirtækisins hafi hleypti lífi í samkeppni á eldsneytismarkaðnum. „Við leggjum áherslu á lágan rekstrarkostnað, hagkvæm innkaup, skilvirka dreifingu, vel staðsettar stöðvar og hæft starfsfólk.“ Það er afar auðvelt að verða sér úti um dælulykil með skráningu á heimasíðu félagsins atlantsolia.is. Með dælulyklinum verða eldsneytiskaupin einfaldari og hraðvirkari en áður. Viðskiptavinir leggja dælulykilinn upp að dælunni, fá afslátt af eldsneyti og upphæðin er dregin af debet- eða kreditkorti.

Atlantsolía hefur opnað fjórar nýjar bensínstöðvar; við Kirkjustétt, Bláu sjoppuna í Starengi, Knarrarvogi og Kjalarnesi. Rakel Björg Guðmundsdóttir er markaðsstjóri Atlantsolíu.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/05/19 14:27 Page 9

Sumardagskrá 2019 Frístundamiðstöðvarinnar Ársels Kæru íbúar Frístundamiðstöðin Ársel bíður upp á starf fyrir börn og unglinga þar sem allir skipta máli og fá tækifæri •l að vera þeir sjálfir. Frístundaheimilin Fjósið, Stjörnuland, Töfrasel og Víðisel eru með skemm!legt og "ölbrey# sumarstarf fyrir börn í 1.— 4. bekk. Í félagsmiðstöðvunum Fókus, Hol nu og Tíunni er mikið og ölbrey! úrval smiðja fyrir 10 — 12 ára aldurshópinn alla daga vikunnar sem og opið starf fyrir unglinga. Allar upplýsingar eru aðgengilegar á frístundavef Reykjavíkur www.fristund.is

Sumarfrístund fyrir börn fædd ´09—´12

Sumarsmiðjur fyrir börn fædd ´06—´08

Frístundaheimilin eru opin í sumar milli kl. 8:00— 17:00. Virk dagskrá er milli kl. 9:00—17:00. Athugið sérstaklega aldursskipt námskeið 1.– 2. bekkur og 3—4. bekkur.

Félagsmiðstöðvar Ársels standa fyrir ölbrey!u starfi. Mikið úrval af smiðjum og skemm"legum viðburðum alla virka daga. Allar smiðjar he ast og enda í félagsmiðstöðvunum.

Skráning er hafin á

sumar.fristund.is

Skráninga hefst 15 maí á

Sumaropnanir fyrir unglinga fædd ´03—´05 Nánari upplýsingar á heimasíðum starfsstaða:

www.arsel.is/•an www.arsel.is/fokus www.arsel.is/hol d

sumar.fristund.is


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/05/19 11:09 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Lifandi nám í lifandi skóla að lifandi starfi - fjölbreyttar námsleiðir í boði í Borgrholtsskóla

Þegar kemur að því að velja framhaldsskóla og námsleið er margt í boði bæði innan höfuðborgarsvæðisins og utan þess og ekki hentar öllum það sama. Á meðan sumum hentar að vinna við tölvur eða fræðimennsku vilja aðrir vinna með fólki og fyrir fólk. Þar kemur Borgarholtsskóli sterkur inn en þar er að finna fjölbreyttar námsleiðir við flestra hæfi, meðal annars nám á félagsvirkni- og uppeldissviði. Innan félagsvirkni- og uppeldissviðs geta nemendur valið um fjórar námsleiðir. Leikskólaliðabraut hentar þeim sem hafa áhuga á að vinna með börnum, félagsmála- og tómstundabraut er hugsuð fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna í félagsmiðstöðvum, frístundaheimilum eða íþrótta- og æskulýðsfélögum, félagsliðabraut ef löngun er til

að vinna í félagsþjónustu, í skólum eða í tengslum við geðheilbrigði og að síðustu nám fyrir stuðningsfulltrúa sem snýst um að aðstoða nemendur sem þurfa sérstakan stuðning í námi á grunnskóla- eða framhaldsskólastigi. Hægt er að ljúka stúdentsprófi af öllum þessum brautum. Á félagsvirkni- og uppeldissviði gefst einnig kostur á að taka starfsnám hvort heldur sem er hér heima eða erlendis. Það hefur sýnt sig að nám erlendis á þessu sviði er frábær kostur til þess að upplifa fjölbreytileikann, ákveða frekara nám og víkka sjóndeildarhringinn en einnig að sjá þá möguleika sem námið býður upp á. Nám á félagsvirkni- og uppeldissviðið skilar ekki aðeins réttindum á vissu sviði heldur miðar það að því að

þjálfa fólk í faglegri hugsun þegar kemur að samskiptum, uppeldi og ólíkum þáttum mannlífsins. Nemendur á félagsvirkni – og uppeldissviði sækja oftar en ekki sömu tímana með sama fólkinu sem gerir það að verkum að hópurinn kynnist fljótt og myndar ef svo má segja þéttan kjarna kunningja og vina. Þannig er auðvelt að sækja sér stuðning og hjálp á meðal jafningja sem stefna að sama marki.

Innan félagsvirkni- og uppeldissviðs geta nemendur valið um fjórar námsleiðir.

Fagþekking á sviði félagsvirkni og uppeldis er eftirsóknarverð og nýtist nemendum út lífið hvort sem er í einkalífi, leik eða starfi. Eru þeir sem hyggjast hefja nám í framhaldsskóla í haust hvattir til að kynna sér vel nám á félagsvirkni- og uppeldissviði. Nánari upplýsingar má finna á www.bhs.is.

Lokainnritun fyrir nemendur sem útskrifast úr 10. bekk Innritunartímabilið er 6. maí - 7. júní

Innritun eldri nemenda Innritunartímabilið er 7. apríl - 31. maí AFREKSÍÞRÓTTASVIÐ

BÍLIÐNGREINAR

ALLAR ÍÞRÓTTIR SEM SAMÞYKKTAR ERU INNAN ÍSÍ

BIFVÉLAVIRKJUN

HÆGT AÐ TAKA MEÐ ÖLLUM BRAUTUM SKÓLANS

BÓKNÁM

BÍLAMÁLUN BIFREIÐASMÍÐI

FÉLAGSVIRKNIOG UPPELDISSVIÐ

FÉLAGS- OG HUGVÍSINDABRAUT

FÉLAGSLIÐABRAUT

NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT

FÉLAGSMÁLA- OG TÓMSTUNDABRAUT

VIÐSKIPTA- OG FRUMKVÖÐLABRAUT

LEIKSKÓLALIÐABRAUT

MÁLMIÐNGREINAR FRAMHALDSSKÓLABRAUT

BLIKKSMÍÐI RENNISMÍÐI STÁLSMÍÐI

LISTNÁM

VÉLVIRKJUN

GRAFÍSK HÖNNUN KVIKMYNDAGERÐ LEIKLIST

SÉRNÁMSBRAUT


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/05/19 14:31 Page 11

Allt fyrir vorverkin t festingu 30cm Strákkústu tur m/stálfestingu m m/stálfe 3 Strákústur breiðu iður breiður

1 1.790,,2.390,2.190,1.990,1 ,1.890,-

Verð frá

895

M Moltugerðarkassi

1.590,-

5.990 65 L 7.790 650 420 42 L

Malarhríífa Malarhrífa

1.890,-

MIKIÐ ÚRVAL

Pretul Laufhrífa

695 Garðúðari. Ál, 3 arma. Mei-9961360 Garðyfirbreiðsla 5x1,5m

LLA-308 PRO álstigi 3x8 þrep 2,27-5,05 m

L MIKIÐ ÚRVA AF STIGUM M OG TRÖPPU

749

20.890

1.690

Garðskafa

1.490,-

Meister - Úðabyssa með stillanlegu skafti

2.495

Truper 10574

1.690,hekkkklippur 23060 23060 Trup hekkklippur

Áltrappa 3 þrep

1.245 1 1.245

4.490 Áltrappa 4 þrep 5.440 5 þrep 7.290

Truper garðverkefæri 4 í setti

Pretul greinaklippur

.690 1.690

875

Garðkanna 10 L

2.850

Tia - Garðverkfæri

695

Mei-9961400 Sterkur Hellu & jarðvegsdúkur 10m2

verð

490 pr. stk.

m Bíla & gluggaþvottakústur, gegn um rennandi 116>180cm, hraðtengi með lokun

2.690

Meistar upptínslutól /plokkari

1.690

öxi Truper handöxi

1.395

Truper 15" garðverkfæri Verð

695/stk

Mei-9957210 Skilrúm í garðinn 9mx15cm

Lokað slönguhjól 20m 1/2”

1.490

11.995

21”greinaklippur

2.295 PRETUL úðadæla 5 l. Trup 24685

Truper sleggja m. fiberskafti 3,6kg

2.890

3.5 3.590

Truper Haki 5lbs fiberskaft

2.790

Sterkir Cibon strákústar 45cm 1.395 kr. 60cm 1.895 kr.

Hjólbörur 80L

4.490

Proflex Nitril vinnuhanskar

Fyrirvari um prentvillur.

395

Öflugar hjólbörur 90 lítra

7.490

Slöngusamtengi

995

25 stk. 110 lítra ruslapokar Einnig 200 lítra 10 stk. kr. 795 (65my) y

150

(mikið úrval tengja)

Truper Slönguvagn

6.995 Garðkarfa 50L

90 1.990

MARGAR GERÐIR AF HJÓLBÖRUM

Mikið úrval af þrýstikútum. Verð frá 2.190

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

20m Meister garðslanga með tengjum

2.490


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/05/19 14:38 Page 12

12

HANDVERKSKAFFI

Fataviðgerðir fyrir karla

Fimmtudag 16. maí kl. 17.00 Örnámskeið þar sem farið verður yfir helstu grunnatriði í saumaskap, að festa tölur, stytta buxur og ýmsar minniháttar fataviðgerðir. Elínborg Ágústsdóttir nemi í kjólasaumi og klæðskurði við Tækniskóla Íslands, leiðbeinir karlmönnum á öllum aldri og öðrum áhugasömum. Hraunbæ 119 | sími 411 6250 arsafn@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Árbæjarblaðið

Fréttir

Heilsugæslan­Árbæ:

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

Ung-­og­smábarnavernd­í­Heilsugæslunni -­­heilbrigði­–­þroski­-­tengslamyndun -­ávallt­velkomin­í­Heilsugæsluna­í­Árbæ

Í ung- og smábarnavernd er fylgst reglubundið með heilbrigði og framförum á þroska barna, andlegum, félagslegum og líkamlegum, frá fæðingu til skólaaldurs. Áhersla er lögð á stuðning og fræðslu til fjölskyldna og þannig stuðlað að því að börnum séu búin bestu mögulegu uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma. Hjúkrunarfræðingur vitjar nýfæddra barna og fjölskyldna þeirra fystu vikurnar eftir fæðingu samkvæmt tilmælum Embættis Landlæknis. Fjöldi vitjana er mismundandi og tekur mið af þörfum hverrrar fjölskyldu. Hjúkrunarfræðingur metur út frá aðstæðum og sögu fjölskyldunnar hvaða stuðning og fræðslu foreldrar þurfa í heimavitjunum. Að jafnaði eru heimsóknirnar tvær til þrjár fram að 6 vikna aldri barns. Að því loknu tekur við ungbarnavernd á Heilsugæslunni. Fastar skoðanir og bólusetningar eru alls tíu talsins. Fyrsta skoðun er við 6 vikna aldur, bólusetningar hefjast 3 mánaða og lýkur með 4 ára skoðun og þroskamati. Fastar skoðanir og bólusetningar. 6 vikna Hjúkrunarfræðingur og læknir. Þroskamat. 9 vikna Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat. Þunglyndiskvarði, EPDS, lagður fyrir móður. 3 mánaða Hjúkrunarfræðingur og læknir. Þroskamat, tvær sprautur. 5 mánaða Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat, tvær sprautur. 6 mánaða Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat, ein sprauta. 8 mánaða Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat, ein sprauta. 10 mánaða Hjúkrunarfræðingur og læknir. Þroskamat. 12 mánaða Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat, tvær sprautur.

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

18 mánaða Hjúkrunarfræðingur og læknir. Þroskamat, ein sprauta. 2 ½ árs Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat,

Elín Gunnarsdóttir. málþroski, fín- og grófhreyfiþroski. 4 ára Hjúkrunarfræðingur. Þroskamat, fín- og grófhreyfiþroski, sjónmæling, ein sprauta. Boðið er upp á aukaskoðanir eftir þörfum Nánari upplýsingar og fræðsla varðandi t.d. mataræði, tannvernd, slysavarnir o.fl. má finna á www.heilsuvera.is Samband foreldris og barns leggur grunn að heilbrigðum þroska. Börn eru mjög næm á umhverfi sitt og getur vanlíðan foreldra valdið streitu hjá þeim. Meðfæddir eiginleikar og reynsla barnsins hefur áhrif á þroska þess. Engin tvö börn eru eins og því er mikilvægt kynnast

barninu vel. Grátur er tjáningarform ungbarns. Barnið lærir af því hvernig þeir sem annast það bregðast við hegðun þess. Viðbrögð foreldranna hafa áhrif á hvernig börn aðlagast umhverfi sínu. Á þroskabraut barnsins verður ekkert aðskilið frá öðru. Félagslegur þroski, tilfinningalegur þroski, vitsmunaþroski, málþroski og hreyfiþroski tengjast og örvunin sem barnið fær með umönnun og athygli foreldranna eflir þroska þess á öllum sviðum. Stundum er sagt að foreldri sé uppáhalds leikfang ungbarna og það er mikið til í því. Þeir eru í það minnsta nauðsynlegir barninu til að vaxa og dafna og læra á samskipti og umhverfið. Svefnráðgjöf Foreldrum 0 – 2 ára barna með svefnvanda stendur til boða að bóka tíma í svefnráðgjöf á Heilsugæslunni Árbæ. Viðtölin fara fram á Heilsugæslunni. Markmiðið er að stuðla að bættum svefni barnsins og betri líðan. Mælst er til þess að báðir foreldrar mæti í ráðgjöfina eða þeir aðilar sem sinna barninu. Elín Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, starfar eftir hugmyndafræði Draumalands og hefur sótt veigamikið námskeið til Örnu Skúladóttur, sérfræðings í svefnvanda barna. Ástrík umönnun veitir barni öryggi og hlýju og hefur áhrif á tengslamyndun barnsins. Góð tengsl milli foreldra og barns leggja grunninn að sjálfstæðum og öruggum einstaklingi. Elín Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur – verkefnastjóri í ung- og smábarnavernd.

Bólusetningar ungbarna hefjast 3 mánaða og lýkur með 4 ára skoðun og þroskamati.

Heilsugæslustöðin­í­Árbæ­­ Hraunbæ­115­­-­­Sími­­513­5200


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/05/19 16:59 Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fylkismenn misstu af toppsætinu í blálokin - Skagamenn jöfnuðu í Árbænum í uppbótartíma. Kolbeinn til Fylkis

Fylkismenn byrja tímabilið ágætlega í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Fylkir vann góðan útisigur gegn ÍBV í Eyjum 0-3 og á dögunum komu Skagamenn í heimsókn í Árbæinn . Lengi vel leit út fyrir sigur Fylkis en Skagamönnum tókst að stela stigi í blálokin og koma um leið í veg fyrir að Fylkir tyllti sér í toppsæti deildarinnar eftir tvær umferðir. Það verður spennandi að fylgjast með Fylkisliðinu í sumr og vonandi n´leikmenn liðsins að fylgja eftir góðri byrjun. Næsti leikur er erfiður útileikur gegn KR í vesturbænum en leikir liðanna þar hfa oft verið hörkuleikir. Leikurinn gegn KR fer fram á sunnudaginn 12. maí kl. 19.15. Eftir leikinn gegn KR er síðan mjög athyglisverður heimaleikur í Árbænum gegn Íslandsmeisturum Vals. Leikur liðann a fer fram fimmtudaginn 16. maí kl. 19.15. Þegar þetta er skrifað hafa Íslandsmeistararnir hikstað í upphafi móts og vonandi tekst Fylki að velgja meisturunum verulega undir uggum með góðum stuðningi Árbæinga. Kvennlið Fylkis er í keppni þeirra bestu í sumar í Pepsi Max deildinni. Liðið hefur þegar þetta er skrifað leikið tvo leiki. Fylkis vann Keflavík 2-1 í fyrstu umferð. Næsti leikur Fylkis er heimleikur mánudaginn 13. maí gegn KR.

Áhorfendur spila stórt hlutverk á heimaleikjum Fylkis og ef Fylkir á að eiga möguleika á góðu gengi í sumar verða Árbæingar að vera duglegir að mæta á leiki liðsins. Einar Ásgeirsson tók þessa mynd af áhorfendum á leik Fylkis og ÍA.

Ný stjórn kjörin á aðalfundi Fylkis Aðalfundur Íþróttafélagsins Fylkis sem haldinn var 10. apríl sl. samþykkti að stofna formlega rafíþróttadeild innan félagsins. Fylkir hefur á undanförnum mánuðum undirbúið stofnun deildarinnar og er stefnt að því að reglulegar æfingar hefjist haustið 2019. Með stofnun rafíþróttadeildar eru deildir félagsins sex talsins: Blakdeild, fimleikadeild, handknattleiksdeild, karatedeild, knattspyrnudeild og rafíþróttadeild. Rannsóknir hafa sýnt fram á að þátttaka barna og ungmenna í íþróttastarfi getur haft mjög jákvæð áhrif á félagsfærni þeirra, ekki síst til framtíðar litið. Nauðsynlegt er að börn fái þjálfun í félagsfærni enda getur slík færni hjálpað þeim á öllum stigum lífsins. Undanfarið hafa rafíþróttir rutt sér til rúms víða á Norðurlöndunum. Rafíþróttir ganga út á að börn og unglingar mæli sér mót og æfi sig saman sem lið og einstaklingar í alls konar tölvuleikjum. Rafíþróttir eru eins og hefðbundnar íþróttir í þeim skilningi að iðkendur hittast á æfingum og keppa svo sín á milli á mótum, sams konar mótum og íþróttamótum. Þetta eitt og sér fær ungmenni til þess að fara út úr húsi, hitta aðra einstaklinga og mynda nauðsynleg félagsleg tengsl. Innleiðing rafíþrótta inn í starf Fylkis er m.a. ætlað að rjúfa félagslega einangrun. Á fundinum var kosið í nýja aðalstjórn félagsins og var Björn Gíslason endurkjörin formaður. Ásamt Birni voru kjörnir: Atli Atlason, varaformaður Hildur Mósesdóttir, gjaldkeri Kristinn Eiríksson, ritari Ása Haraldsdóttir, meðstjórnandi Helga Birna Ingimundardóttir, meðstjórnandi Jón Birgir Eiríksson, meðstjórnandi.

PIPAR\TBWA

SÍA

Bakarí og kaffihús Bakar Bakarameistarans ameistarans taka vvelel á móti þér þér..

2013 2013 – 2018 –2018

Austurveri • Flatahrauni • Glæsibæ • Húsgagnahöllinni • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/05/19 11:37 Page 14

14

! Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

"#$%&'()! !"#$%&'()**+,-.+/'0+12.+34567!"#$%&$!'()*+,!"-$.)#%+!! !"#$%&'()*+(,-+*..*"/0&1.23"456" *#()(!+'$(,$!,--!.!%$)&&/012!%#3!#%!'41)$$511!'6!376%+016)(!/.!8040!/'(4'$()3! 789)),*&,0*+*:"(-.'10";'"<&.(*2&%%"9=,*0")&,*.." /+%("#$%!#$!01022!3$1!-.!4#$!53$6,+,.!-.!.$#+%5)(!4$(7!6!53$+458-4&1!! 96,($+!&::);5+,.($!<!5<7(!=>>?@AB2! !"#$%&'()*+*,-%./'-(%0)*-12,+**%34$%526%

>%%*0"?9%8;).*0""

Dráttarbeisli

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Hágæðabón Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007 og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.

Fríður hópur Fylkismanna Að þessu sinni birtum við gamla mynd af þjálfara sem víða hefur farið og alið upp margan góðan manninn.

Þar í hópi eru verkfræðingar, lögmenn, læknar, kennarar og forstjórar skipafélaga m.a.

Þegar myndir hér að ofan var tekin var hópurinn í keppnisferð á SV landi.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/05/19 11:46 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Helgihald Árbæjarkirkju maí - júní Sunnudaginn 12. maí Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Brúðuleikhús, biblíusaga og mikill söngur. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Anna Sigríður Helgadóttir leiða stundina. Benjamín Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Kaffi, djús og spjall eftir stundina. Sunnudaginn 19. maí - Vorferðalag Vorferð Árbæjarkirkju sunnudaginn 19. maí kl. 11.00. Ferðinni er heitið ́i Sveitagarðinn. Sveitagarðurinn er nýr dýra- og afþreyingagarður sem opnaði sumarið 2018 og er staðsettur 13 km frá Selfossi.. Boðið er upp á grillaðar pylsur og safa fyrir börnin. Lagt verður af stað með rútu frá A ́ rbæjarkirkju kl. 11:00. Kostnaður er 900 kr. á manninn og 500 kr. fyrir börn. Frítt fyrir 2 ára og yngri. Sunnudaginn 26. maí Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Organisti Kristina Kalló Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Fimmtudaginn 30. maí - Uppstigningardagur (dagur eldri borgara í kirkjum landsins) Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kristina Kalló Szklenár organisti. Einsöngur: Ása Fanney Gestdóttir. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðasöng. Gestakór syngur nokkur lög. Handavinnusýning starfs fullorðinna í Árbæjarkirkju. Hátíðarkaffi Soroptimistaklúbbs Árbæjar í safnaðarheimili kirkjunnar að guðsþjónustu lokinni. Sunnudaginn 2. júní - Sjómannadagurinn Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Organisti Kristina Kalló Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagurinn 9. júní - Hvítasunnudagur Guðsþjónusta kl. 11.00 Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Organisti Kristina Kalló Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Inní mér syngur vitleysingur - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Ráðgátur lífsins eru margar. Flest okkar kannast við málsháttinn „Orð eru til alls vís eða fyrst.“ Ég hef löngum velt fyrir mér merkingu þessa málsháttar sem ég fékk í páskaegginu mínu síðastliðna páska. Það er nokkuð um liðið en ekki komist að haldbærri niðurstöðu. Nema að málshátturinn á uppruna sinn í Biblíunni. Einhverjum kann að þykja það liggja í „augum úti“ eins og meðlimir pönksveitarinnar Purrks Pilnikk öskruðu úr sér um árið á níunda áratug síðustu aldar og málvandafólk þess tíma fór úr límingu af vandlæti og áhyggjum hvert unga kynslóðin væri eiginlega að fara með íslenska tungu og útúrsnúningi almennt sem væri aldrei viðeigandi nema fyrir vitleysinga. Sumt er það í heimi hér sem stenst allan útúrsnúning hversu mjög það er pönkast á því og fært í stílinn. Okkur er tamt í dag á tímum samfélagsmiðlunar að fegra tilveruna og færa í stílinn. Sendum frá okkur myndir og textaskilaboð hvað allt sé frábært alltaf í góðra vina hópi því þannig viljum við hafa það og þá mynd viljum við að aðrir hafi af okkur. Blessunarlega er það yfirleitt þannig vonandi hjá okkur flestum að við höfum það ágætt og erum fús að deila því með vinum og vandamönnum og öllum hinum sem við þekkjum ekki, sem guða á glugga lífs okkar. Okkur er annt um hvaða mynd aðrir hafi af okkur, ekki bara fyrirtæki heldur og við sem einstaklingar. Við höfum tæknina yfirleitt í seilingarfjarlægð til að vinna með ímynd okkar útávið. Við erum í stansalausu boði einhvers að skoða og fylgjast með hvar og hvað vinir okkar eða ókunnugir okkur eru að gera - yfirleitt eitthvað skemmtilegt. Í dag er vart hægt að tala um orðspor einhvers heldur miklu fremur myndspor. Hvaða mynd höfum við af hvort öðru og hvaða ramma setjum við utanum þá mynd? Eitt er það sem margur telur sig vita betur

í dag á tímum upplýsinga er það að trúin og trúarbrögð eigi að gera burtræk í mannlegu samfélagi. Það eigi að rífa hana upp með hinum „túnfíflunum.“ Manneskjunni muni vegna betur ef trúin væri ekki að þvælast fyrir upplýstri nútímamanneskjunni sem veit betur en bábiljur fortíðar og samtíðar. Það lætur hátt í þessum röddum sem vaxa upp úr jarðvegi öfga bæði trúar og trúleysis nú-

sr. Þór Hauksson. tímans. Hæðast að henni og því sem liggur til grundvallar spurningunni, því við teljum okkur vita betur. „Orð eru nefnilega til alls vís eða fyrst“ því allt byrjar með því að talað sé um það. Að þessum orðum sögðum er frískandi og ánægulegt að segja frá að danski leikarinn Lars Mikkelsen lét nýverið skírast til kristinnar trúar eða eins og hann sagði sjálfur eft-

ir áralangt innra samtal trúar og efa. Til nánari útskýringar var ríkissjónvarpið með til sýningar fyrir nokkrum mánuðum danskan þátt sem nefnist „Herrens Veje“ eða „Á Guðs vegum“ á okkar ylhýra. Þættirnir fjalla í sem stystu máli um trúna og trúna á Guð og meingallaðan prest í Kaupmannahöfn sem téður leikari Lars Mikkelsen leikur svo eftirminnilega að einhverjir elska að hata og aðrir elska. Skemmtilegt er að segja frá því að vinna hans og glíma við persónuna, sem hann leikur, gaf honum kjark til að segja hverjum sem á vill hlýða: „Ég trúi“ frammi fyrir öllum þeim sem kannski hugsa með sér hvað þessi forréttinda leikari sem var tilnefndur til Emmy verðlauna fyrir hlutverk sitt í þáttunum er að blaðra. Hann hafði farið langan veg, kunnulegt stef? Það er svo auðvelt að geyma trúna uppi í rykföllnu háalofti hugarfylgsna okkar og helst ekki taka þau niður og opinbera sig sem einhvern „vitleysing“ eins og Mikkelsen orðaði svo ágætlega í viðtali. Eða eins og félagarnir í hljómsveitinni Sigur Rós segja í laginu – „Inní mér syngur vitleysingur“ sem endar á þessum orðum: „Minn besti vinur hverju sem dynur Illum látum, í faðmi grátum Ég kyngi tári og anda hári Þegar að við hittumst Þegar að við kyssumst Varirnar brenndu, höldumst í hendur Ég sé þig vakinn Ég sé þig nakinn Inní mér syngur vitleysingur.“ Orð eru til alls vís eða fyrst, stundum leiða þau okkur á veg þess sem við ætlum ekki en fetum samt. Það er megin ráðgáta lífsins. Þór Hauksson

Félgsvirkni í Norgarholtsskóla.

Lifandi nám í lifandi skóla að lifandi starfi Þegar kemur að því að velja framhaldsskóla og námsleið er margt í boði bæði innan höfuðborgarsvæðisins og utan þess og ekki hentar öllum það sama. Á meðan sumum hentar að vinna við tölvur eða fræðimennsku vilja aðrir vinna með fólki og fyrir fólk. Þar kemur Borgarholtsskóli sterkur inn en þar er að finna fjölbreyttar námsleiðir við flestra hæfi, meðal annars nám á félagsvirkni- og uppeldissviði. Innan félagsvirkni- og uppeldissviðs geta nemendur valið um fjórar námsleiðir. Leikskólaliðabraut hentar þeim sem hafa áhuga á að vinna með börnum, félagsmála- og tómstundabraut er hugsuð fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna í félagsmiðstöðvum, frístundaheimilum eða íþrótta- og æskulýðsfélögum, félagsliðabraut ef löngun er til að vinna í félagsþjónustu, í skólum eða í tengslum við geðheilbrigði og að síðustu nám fyrir stuðningsfulltrúa sem snýst um að aðstoða nemendur sem þurfa sérstakan stuðning í námi á grunnskóla- eða framhaldsskólastigi. Hægt er að ljúka stúdentsprófi af öllum þessum brautum. Á félagsvirkni- og uppeldissviði gefst einnig kostur á að taka starfsnám hvort heldur sem er hér heima eða erlendis. Það hefur sýnt sig að nám erlendis á þessu sviði er frábær kostur til þess að upplifa fjölbreytileikann, ákveða frekara nám og víkka sjóndeildarhringinn en einnig að sjá þá möguleika sem námið býður upp á. Nám á félagsvirkni- og uppeldissviðið skilar ekki aðeins réttindum á vissu sviði heldur miðar það að því að þjálfa fólk í faglegri hugsun þegar kemur að samskiptum, uppeldi og ólíkum þáttum mannlífsins. Nemendur á félagsvirkni – og uppeldissviði sækja oftar en ekki sömu tímana með sama fólkinu sem gerir það að verkum að hópurinn kynnist fljótt og myndar ef svo má segja þéttan kjarna kunningja og vina. Þannig er auðvelt að sækja sér stuðning og hjálp á meðal jafningja sem stefna að sama marki. Fagþekking á sviði félagsvirkni og uppeldis er eftirsóknarverð og nýtist nemendum út lífið hvort sem er í einkalífi, leik eða starfi. Eru þeir sem hyggjast hefja nám í framhaldsskóla í haust hvattir til að kynna sér vel nám á félagsvirkni- og uppeldissviði. Nánari upplýsingar má finna á www.bhs.is.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/05/19 11:20 Page 16

100 % ÍSLENSKT

ungnautakjöt

498

579

129

Smash Style Hamborgarar 2x120 g

Smash Style Hamborgarar 2x140 g

Smash Style Hamborgarabrauð 2 stk. í pakka

kr. 2x120 g

kr. 2 stk.

kr. 2x140 g

NÝTT Í BÓNUS

500ml

498

298

298

ÍS Piparostarjómasósa, 500 ml ÍS Rjómasveppasósa, 500 ml

Smash Style Hamborgarasósa a 250 ml

ÍN Steikar- og grillkrydd 198 g

kr. 250 ml

kr. 500 ml

kr. 198 g

Fullmeyrnað

ÍSLENSKT Ungnautakjöt

4.598 kr. kg

4.598 kr. kg

Íslandsnaut Ungnauta Fillet

Íslandsnaut Ungnauta Ribeye

KAUPAUKI Brún sælkerasósa með íslensku smjöri og rjóma fylgir með hverju læri frá Íslandslambi

1.598 kr. kg ÍL Lambalæri Sérskorið, uppþítt

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 12. maí eða meðan birgðir endast.


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.