Árbæjarblaðið 11.tbl 2017

Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 21/11/17 02:46 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið '

11. tbl. 15. árg. 2017 nóvember

+%

0-

%,''

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is 4 - 0 - 3% Arbaejarapotek.is

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

FFrá rá kl.

Skrekkur 2017:

111-16 1-16

Árbæjarskóli sló öllum við

Hádegistilboð Há ádegistilboð LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

' %% &'#

Árbæjarskóli bar sigur úr býtum í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík. Úrslitakvöldið fór fram í Borgarleikhúsinu þar sem 8 skólar sem komust upp úr undankeppni 24 skóla tóku þátt. Sjá nánar á bls. 8

"' 4 '-!

1.000 KR.

- &-!

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ

Grafarholtsblaðið

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir Árbæingum sigurlaunin í Skrekk 2017.

+%&"*%' " 6.%& Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu. *" + &

af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

Sparaðu fyrir útborgun í fyrstu íbúðina landsbankinn.is/sparadufyrirutborgun Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

bfo.is b fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W W[d5W[d#^h [d5W[d#^h

Gríptu það með á BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

næsta sölustað!

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓP KÓPAVOGI AVOGI · SÍMI: 567 7360

Til þjónustu reiðubúinn

Sími 893-6001 Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(%

Guðbergur Guðbergsson Löggiltur fasteignasali beggi@fasteignasalan.is

%0Nánari (! "0 "uppl. ) 3 á!Krafla.is "" - #+ " $$ - Sími *** 698-2844 % &

1#


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 21/11/17 15:23 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Ă r­bĂŚj­ar­blað­iĂ° Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: abl@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. RitstjĂłrn: LeiĂ°hamrar 39 - sĂ­mar 698–2844 og 699-1322. Netfang Ă rbĂŚjarblaĂ°sins: abl@skrautas.is Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 og 699-1322 - StefĂĄn KristjĂĄnsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndari: KatrĂ­n J. BjĂśrgvinsdĂłttir og Einar Ă sgeirsson. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. Ă rbĂŚjarblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs Ă­ Ă rbĂŚ, Ă rtĂşnsholti, Grafarholti, NorĂ°lingaholti og einnig er blaĂ°inu dreift Ă­ Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 113 (700 fyrirtĂŚki).

Til skammar Ég hef af ĂžvĂ­ miklar ĂĄhyggjur hvernig komiĂ° er fram viĂ° eldri Ă­bĂşa Ăžessa lands. Reyndar hefur mĂŠr blĂśskraĂ° lengi hvernig stjĂłrnmĂĄlamenn hafa komist upp meĂ° ĂžaĂ° Ă­ Ăśllum flokkum aĂ° svĂ­kja eldri borgara kosningar eftir kosningar. ĂžaĂ° er af mĂśrgu aĂ° taka Ăžegar framkoman viĂ° eldri borgara er annars vegar. Enn einu sinni sĂĄum viĂ° Ă­ frĂŠttum ĂĄ dĂśgunum Ăžegar flytja ĂĄtti eldri borgara gegn hans vilja ĂĄ sjĂşkrastofnun ĂĄ Akranesi eftir dvĂśl ĂĄ LandsspĂ­tala. Konan sem hĂŠr um rĂŚĂ°ir er 91 ĂĄrs. NeitaĂ°i hĂşn nauĂ°aflutningunum til Akraness og sagĂ°ist frekar fara beint Ă­ kistuna en fara upp ĂĄ Skaga. ĂžaĂ° er meĂ° hreinum ĂłlĂ­kindum hve lĂ­til virĂ°ing er borin fyrir eldri borgurum. ViĂ° Ăžekkjum dĂŚmi Ăžar sem hjĂłnum var stĂ­aĂ° Ă­ sundur ĂĄ efri ĂĄrum, fĂłlki sem bĂşiĂ° hefur saman til ĂĄratuga. Hvers konar framkoma er Ăžetta gagnvart fĂłlki sem greitt hefur skatta og skyldur allt sitt lĂ­f til samfĂŠlagsins? Hvernig er hĂŚgt aĂ° koma svona fram viĂ° fĂłlk Ă­ dag? Og hvernig starfsfĂłlk er ĂžaĂ° sem getur fengiĂ° sig til aĂ° taka Þått Ă­ svona aĂ°gerĂ°um. ĂžaĂ° ĂŚtti Ă­ einum logandi hvelli aĂ° fĂĄ sĂŠr eitthvaĂ° allt annaĂ° aĂ° gera svo ekki sĂŠ nĂş minnst ĂĄ stjĂłrnmĂĄlamennina. Framkoma stjĂłrnvalda viĂ° eldri borgara er skammarleg. Ăžegar vissum aldri er nĂĄĂ° er fullfrĂ­skt fĂłlk rekiĂ° heim Ăşr vinnu og ĂžvingaĂ° til aĂ° lifa ĂĄ bĂłtum sem allar vita aĂ° nĂŚgja alls ekki til framfĂŚrslu venjulegs fĂłlks. Og ef fĂłlk ĂžrjĂłskast viĂ° og vinnur klukkutĂ­ma og annan Þå er mikill hluti launanna tekinn af fĂłlkinu og bĂŚturnar og lĂ­feyrinn skertur sem ĂžvĂ­ nemur. AuglĂ˝st er hĂŠr eftir svari viĂ° eftirfarandi spurningu: Af hverju Ă­ ĂłskĂśpunum mĂĄ fĂłlk sem nĂĄĂ° hefur eftirlaunaaldri ekki verĂ°a sĂŠr Ăşt um vinnu og tekjur ef ĂžaĂ° ĂĄ annaĂ° borĂ° hefur heilsu og getu til og getur ĂştvegaĂ° sĂŠr vinnu ĂĄn Ăžess aĂ° laun Ăžess sĂŠu skert? Ég hef aldrei fengiĂ° svar viĂ° Ăžessari spurningu. Ef fĂłlk sem nĂĄĂ° hefur Ăžeim merka ĂĄfanga Ă­ lĂ­finu aĂ° verĂ°a 67 ĂĄra hefur heilsu, getu og ĂĄhuga ĂĄ aĂ° vinna, Þå ĂĄ Ăžetta fĂłlk vitaskuld aĂ° fĂĄ aĂ° vinna sĂŠr inn tekjur Ă­ friĂ°i og engan ĂĄ aĂ° varĂ°a nokkurn skapaĂ°an hlut um ĂžaĂ°. Einn af mĂ­num draumum er aĂ° fariĂ° verĂ°i aĂ° koma fram viĂ° eldra fĂłlk ĂĄ Ă?slandi eins og manneskjur en ekki skepnur.

FjĂślmenni mĂŚtti ĂĄ Ă­bĂşafundinn Ă­ Ă rbĂŚjarskĂłla.

FjĂślmennur Ă­bĂşafundur

Ă ĂĄrlegum Ă­bĂşafundi Dags B. Eggertssonar borgarstjĂłra Ă­ Ă rbĂŚjarskĂłla ĂĄ dĂśgunum kom fram aĂ° lĂ­klega hefur aldrei veriĂ° unniĂ° aĂ° meiri malbikun ĂĄ gĂśtum borgarinnar en Ă­ ĂĄr. ,,ĂžaĂ° var mikiĂ° malbikaĂ° Ă­ Ă rbĂŚnum Ă­ sumar og ĂžaĂ° verĂ°ur enn meira gert af ĂžvĂ­ ĂĄ nĂŚsta ĂĄri,â€? sagĂ°i Dagur. Ă?msar athyglisverĂ°ar tĂślur komu fram ĂĄ fundinum og fara nokkrar Ăžeirra hĂŠr ĂĄ eftir: - Ă?bĂşar Ă­ Ă rbĂŚjarhverfi eru Ă­ dag 11.195 og Ă­ hverfinu eru alls 3895 Ă­búðir. Ă rbĂŚjarhverfiĂ° er 29,7 ferkĂ­lĂłmetrar og byggt land er um 3,3 ferkĂ­lĂłmetrar.

- MikiĂ° er af opnum leiksvĂŚĂ°um Ă­ Ă rbĂŚ. Alls eru i hverfinu 42 opin leiksvĂŚĂ°i. HjĂłla- og gĂśngustĂ­gar meĂ° bundnu slitlagi Ă­ hverfinu eru alls 86 km auk gangstĂŠtta. - Ă? hverfinu eru alls 103 bekkir og 112 ruslastampar. - ĂžaĂ° sem skilur Ă rbĂŚjarhverfiĂ° frĂĄ mĂśrgum Üðrum hverfum Ă­ ReykjavĂ­k er aĂ° hverfiĂ° endurnĂ˝jar sig Ă­ sĂ­fellu. AĂ° margra mati er helsta ĂĄstĂŚĂ°a Ăžess hversu fjĂślbreytt Ă­búðarhĂşsnĂŚĂ°i er Ă­ hverfinu. - Ă rbĂŚjarhverfiĂ° er grĂłiĂ° og barnmargt hverfi Ăžar sem framsĂŚkiĂ° skĂłlaog frĂ­stundastarf fĂŚr notiĂ° sĂ­n. StĂŚrsti grunnskĂłlinn og stĂŚrsti leikskĂłlinn Ă­ ReykjavĂ­k er Ă­ Ă rbĂŚnum og mikiĂ° og gott samstarf milli skĂłlastiga.

- Um 600 bÜrn å leikskólaaldri búa í à rbÌjarhverfi og mjÜg Üflugt leikskólastarf er í hverfinu. Flest eru bÜrnin å leikskólanum Rauðhól, 202 bÜrn. 101 barn er å Rofaborg, 67 bÜrn å Heiðarborg, 62 bÜrn å à rborg, 61 barn í à rtúnsskóla, 57 bÜrn í Rauðaborg og 46 bÜrn í BlåsÜlum. - Mikil ånÌgja ríkir meðal foreldra leikskólabarna í à rbÌnum og 95-97% foreldra telja að bÜrnum Þeirra líði vel í leikskólanum sínum. - à rlega koma um 45 Þúsund gestir í Borgarbókasafnið í à rbÌ. � hverjum månuði heimsÌkja um 3-4 Þúsund manns safnið. � útlån å åri eru um 78 Þúsund bÌkur.

Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­à r­bÌj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is Loftmynd af hluta Ă rbĂŚjarhverfis.

Vottað og målningarverkstÌði Vottað rÊttinga- o g målningar verkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningar GB Tjóna Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Við Við tryggjum tryggjum håmarksgÌði håmarksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og og efni. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda Styðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð.

TjĂłnask koĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning nnum efttir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 20/11/17 16:22 Page 3

VELDU ÖRYGGI! VELDU NOKIAN GÆÐADEKK NOKIAN eru margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða Hluti söluágóða AF NOKIAN gæðadekkjum hjá MAX1 rennur til Krabbameinsfélagsins í október og nóvember

VETRARDEKK Á FRÁBÆRU VERÐI • NOKIAN WR D4 - FÓLKSBÍLADEKK 205/55 R16 - 4 stk með ásetningu

59.712 kr. • Ein öruggustu dekk sem völ er á • Ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum • Breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja • Eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

• NOKIAN NORDMAN 7 - NEGLD FÓLKSBÍLADEKK 205/55 R16 - 4 stk með ásetningu

63.712 kr. • NOKIAN NORDMAN 7 - NEGLD FÓLKSBÍLADEKK 235/55 R17 - 4 stk með ásetningu

109.800 kr.

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.IS - Frábært verð

SÖLUSTAÐIR: Bíldshöfði 5a, Reykjavík Jafnasel 6, Reykjavík Dalshraun 5, Hafnarfirði

OPIÐ: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga kl. 9-13

• NOKIAN WR SUV 3 - JEPPADEKK 235/55 R17 - 4 stk með ásetningu

97.800 kr.

AÐALNÚMER:

515 7190 STOLTUR STYRKTARAÐILI BLEIKU SLAUFUNNAR


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/11/17 16:26 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

110 Reykjavík:

Kristinn Guðmundsson

Kristinn er fæddur 15.12. 1959. Foreldrar hans Guðmundur Gíslason og Lilja Þorfinnsdóttir. Þau voru fimm systkinin. Æskuheimili Kristins stóð þar sem Fylkisvöllurinn er í dag, um það bil þar sem syðra markið á aðalvellinum er nú. Þar í grennd var á þeim tíma smá grasblettur og á þeim grasbletti fór Kristinn fyrst að sparka í bolta. Hann var avo heppinnn að eignast fótbolta og sú eign kom honum í góða stöðu meðal leikfélaganna. Oft var mikið fjör á grasblettinum fyrrnefnda og ef leikurinn þróaðist ekki eins og Kristni líkaði þá tók hann einfaldlega boltann og fór heim. Bletturinn var kallaður Wembley og mikið sóst eftir að fá að spila þar. Kristinn byrjaði að æfa hjá Fylki 10 ára gamall og æfði þar upp alla yngri flokkana. Hann var alltaf með bolta undir hendinni þegar hann var á ferð um

hverfið. Kristinn var í Árbæjarskóla allan grunnskólann. Á þeim árum var lítið um að frístundum barna og unglinga væri sinnt eða þeim búin einhver aðstaða til að sinna tómstundum og á tímabili var svolítið um það að unglingar úr úthverfunum sæktu í miðbæinn á kvöldin og um helgar en það vakti athygli að unglingar úr Árbæjarhverfi voru þar fáir. Kristinn kannast við þetta. Hann og félagar hans héldu sig í hverfinu. Það var safnast saman í sjoppunni eða heima hjá einhverjum sem bjó rúmt, eða jafnvel einhversstaðar útivið ef veður var gott. Íþróttafélagið Fylkir var stofnað 1967 og tilgangurinn með stofnun þess var meðal annars að sinna börnum og unglingum í hverfinu og skapa þeim vettvang til hollrar iðju. Félagið sinnti því vel og margt var um að velja á vegum félagins. Þar má nefna siglingar á

Fylkissvæðið í jólabúningi.

Rauðavatni í nokkur sumur. Krakkarnir voru svo á veturna að dytta að bátunum eða smíða nýja. Og það voru ekki aðeins íþróttirnar. Félagið stóð fyrir bíósýningum og var með diskótek fyrir unglingana. Kristinn spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik með Fylki 1977, þá 17 ára. 1981 fór hann til Svíþjóðar og spilaði með Torslanda Ik sem var í 6. deild en þetta sumar unnu þeir deildina og þetta sama ár fékk Kristinn að spila með GAIS fyrstur Íslendinga. Svo gerði heimþráin vart við sig og hann fór aftur heim og í Fylki. Enn fór Kristinn til Svíþjóðar 1986 og spilaði þá með GAIK ( 4. deild ) og HOVAS ( 3. deild ). 1988 gerðist hann spilandi þjálfari hjá Þrótti Neskaupstað í tvö ár. 1990 þjálfaði hann Snæfell í Stykkishólmi en fór 1991 aftur austur, spilaði með Þrótti og kláraði málarasamning hjá Björgúlfi Halldórssyni málarameistara. Kristinn hefur einnig verið spilandi þjálfari hjá Fjölni (1996) og Hamri í Hveragerði ( 2005 ). Þar spilaði hann síðasta meistaraflokksleikinn 45 ára. Þegar Kristinn var 15 ára byrjaði hann að þjálfa yngri flokka Fylkis og hann hefur þjálfað yngri flokka í Stykkishólmi, Neskaupstað og á Kjalarnesi. Hann á yfir 420 meistaraflokksleiki að baki. Kristinn hefur alla tíð haft áhuga á flugi. Hann hafði þó aldrei í hyggju að gerast atvinnuflugmaður en hann er með einkaflugmannsréttindi og á yfir 330 flugtíma. Kristinn starfar nú sjálfstætt sem málari. Hann er þó ekki alveg skilinn við fótboltann því hann dæmir stundum fyrir Fylki og HK og menn eru sammála um að hann er góður dómari. Kristinn á 4 börn og 5 barnabörn.

VIÐ BÚUM TIL DRAUMASÓFANN ÞINN

Kristinn Magnússon á yfir 420 meistaraflokksleiki að baki. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson Hann missti konuna 2009. Sonur hans, Ívar Orri, spilar með 2. flokki Fylkis. Hann var lítið með í sumar vegna meiðsla en er nú allur að koma til.

Oft hefur gefið á bátinn hjá Kristni á siglingu hans um lífsins ólgusjó, en nú er hann í góðum málum. Á sléttum sjó og bjart framundan. GÁs.

NÝJAR VÖRU R

y Gjafavara frá Julia Crystal

fr kynn ábær ingav

erð

900 útfærslur, engin stærðartakmörk og 3.000 tegundir af áklæðum

7025

6558

6979

5065

8056

Skoða ð úrvali u ðá

Patti.i s

Mosel

2255 2915

NÝJA VÖRUR R

j Gjafavara frá Rice

Havana

3898

fr kynn ábær ingav

erð

Valenc alenc 4763 0796

Hægindastólar g frá Fama

0062

10789

8359

3438 8421

3308

Kíktu í heimsókn! Bonne

Moon

Bíldshöfða Bíld höfð 18 - 110 R Reykjavík kj ík - sími: í i 557 9510 - www.patti.is tti i

Við erum á Bíldshöfða 18 Opið virka daga kl. 10-18 Laugardaga 11-15

6029

2356


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/11/17 00:27 Page 5

Njóttu þín! 4 vikna námskeið fyrir konur Hefst 27. nóv.

4 vikna námskeið fyrir þær sem vilja vera fullar af orku og í fínu formi í desember. !"#$%&'(%)%*!++%,!("%,-(.(%/01.2%!3%2/0++$% &455%67%8!(76%30762%"6+%92%&455%67%5.+/6% $::.%"47%6$;6;)10%!3%<621)762= Innifalið: • !"#$%&'()"*+#,'-'./,&0+'*&'1020+3%,4#+ • 56'&78'+(8'2!$'08',4720'47$0,,0'(,'9%))'08':.20'(')!&'0#"0";$7#1'' • <='$.+!+'0$$2'#1'>3%+,!&'('08'?+0&0'=+')@"#+$A,&#,'' • BC+>0,,08':+%,,)$#./,&0"%+/')%1'>(10+"0+'/2#:+#,0 • D8>0$?!8')%1'9='90+E2'-'1.2!,&0"%FF,!G'3%&$%&'3%+8$0#, • H+.8)$0G'E+78$%!"#+'*&'#FF)"+!E2!+ • D8&0,&#+'08'$*"#8#'>%!10)3.8!'1%8'E+.8)$#G'#FF$I)!,&#1'*&'#FF)"+!E2#1

Nánari upplýsingar og skráning á hreyfing.is

DESEMBER

ÁSKORUN J$E>%!10+'KL'-'M6L'N%@"403;"'-');1!'LML-L666'-'>+%@/,&O>+%@/,&P


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 21/11/17 15:43 Page 6

6

Kynning

Árbæjarblaðið

World Class heilsuræktarstöðin í Fylkishöllinni í Árbæ:

,,Allir eru hjartanlega velkomnir” - segir Valbjörn Jónsson stöðvarstjóri ,,Um síðustu áramót tók ég til starfa hér í World Class Árbæ sem stöðvarstjóri þegar Halldór Steinson fór á annann starfsvettvang. Sú ákvörðun var tekin þá, með eigendum, að gera góða stöð enn betri. Má með sanni segja að hendur hafi verið látnar standa fram úr ermum í þeim efnum,” segir Valbjörn Jónsson stöðvarstjóri World Class í Árbænum. Valbjörn er rótgróinn Árbæingur og á að baki farsælan feril í vaxtarrækt og lyftingum. Hann hefur mikla reynslu af tækjaþjálfun frá 1982. Keppti fyrrum í vaxtarrækt, lyftingum og kraftlyftingum. Valbjörn segist vilja nýta þessa miklu reynslu við störf sín í World Class og miðla reynslunni til viðskiptavina World Class eins og hentar hverjum og einum.

Auðveld og góð tæki af bestu gerð Þegar World Class hóf starfsemi í Fylkishúsinu í Árbænum og Valbjörn tók við sem stöðvarstjóri var byrjað á að fá nýjar lyftingastangir í salinn. Þá var sett upp tónlistarkerfi af beztu gerð. Ný afgreiðsluaðstaða leit dagsins ljós. ,,Því næst var ráðist í að setja nýja verulega betri lýsingu í bæði tækjasalinn og spinningsalinn. Í byrjun október kom svo fjöldi af nýjum upphitunar- og brennslutækjum af fullkomnustu gerð, bæði skíðavélar (crosstrainer), tröppur og þrekhjól. Nokkur hjólanna eru þannig úr garði gerð að sérlega auðvelt er fyrir fólk að setjast á þau,” segir Valbjörn og heldur áfram: ,,Einnig má geta þess að viðskiptavinir geta horft á allt að 12 rásir á sjónvarpsskjám og skjáir á nýrri tækjunum eru gerðir til þess líka. Við erum hvergi nærri hætt. Fleiri breytingar eru á takteinunum með tíð og tíma. Við erum

með margar hugmyndir í gangi og ein hugmyndin er að færa búningsherbergin upp þar sem sem salernin eru núna og hafa verið notuð fyrir kappleiki Fylkis. Þar er pláss sem gæti nýst fyrir eitthvað sniðugt t.d saunaböð eða jafnvel lítin sal fyrir þyngri lyftingar,” segir Valbjörn og fullyrða má að þeir sem leggja leið sína í World Class í Árbænum eru í góðum höndum hjá Valbirni.

Legg áherslu á að nýir iðkendur byrji rólega ,,Ég vil leggja sérstaka áherslu á að hingað eru allir hjartanlega velkomnir. Langstærsti kúnnahópur World Class er venjulegt fólk sem nýtir sér góða ódýra og þægilega þjónustu okkar. Nú sem aldrei fyrr kallar hreyfingin á fólk. Ljóst er að mátulegar æfingar í bland við gott mataræði er besta forvörnin. Ég vill endilega fá fólk til að koma og skoða stöðina, alltaf er hægt að gefa sér tíma til að spjalla og sjá til hvort ekki sé rétti tíminn í smá átak. Ég legg sérstaka áherslu á að nýir iðkendur byrji rólega. Nægur tími er til að bæta við þyngdum og álagi. Hér eftir sem hingað til leggjum við mikla áherslu á að vera í góðri samvinnu við íþróttafélagið Fylkir. Óhætt er að segja að það gangi ljómandi vel og báðir aðilar hafi hag af hvor öðrum. Við opnum snemma og lokum seint,” sagði Valbjörn Jónsson í samtali við Árbæjarblaðið. Á virkum dögum opnar World Class klukkan 5.50 og er opið til klukkan 22.00 nema á föstudögum til klukkan 20.00. Um helgar er opið frá 9.00 til 16.00 á laugardögum og 10.00-14.00 á sunnudögum. Mikið úrval er af opnum hóptímum sem er innifalið í gjaldinu. Einnig tækjakennsla sem stendur fólki til boða sömuleiðis á sömu forsendum. Korthafar í World Class hafa aðgang að Árbæjarlaug.

Valbjörn Jónsson stöðvarstjóri World Class í Árbænum.

ÁB-myndir Einar Ásgeirsson

Viðskiptavinir geta horft á allt að 12 rásir á sjónvarpsskjám og skjáir á nýrri tækjunum eru gerðir til þess líka.

World Class heilsuræktarstöðin í Árbæ

World Class heilsuræktarstöðin í Árbæ er 800 fm2. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu síðustu mánuði og mikið af nýjum tækjum, stöngum og lóðum. Tækjasalurinn er vel búinn, öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag. Boðið er upp á þjónustu þjálfara í tækjasal viðskiptavinum að kostnaðarlaus Árbæjarlaugin er beint a móti og hafa korthafar aðgang að henni ásamt öllum opnum hóptímum í tímatöflu. Nokkrir einkaþjálfarar bjóða upp á einkaþjálfun í stöðinni. Allar upplýsingar má nálgast á worldclass.is Stöðin inniheldur: Spinningsal Það eru fáar hreyfiaðferðir sem brenna jafn miklu og spinning. Spinning í World Class er byggt upp á skorpuþjálfun sem er frábær leið til þess að byggja upp aukið þol á skömmum tíma og brenna fullt af hitaeiningum. Jóga Innra með okkur býr stöðuleiki sem hjálpar okkur við að ná betri tengingu við okkur sjálf.Jóga er þjálfun í að staldra við í núinu. Hóptímasal Fjöldi hóptíma er í boði t.d Hámark, HIIT tabata, Karlaþrek, Morgunþrek og Pilates. Korthafar hafa aðgang að öllum 12 stöðvum World Class ásamt aðgangi að 6 sundlaugum (Árbæjarlaug, Laugardalslaug, Seltjarnarneslaug, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss & Breiðholtslaug). Öll aðstaða er framúrskarandi hjá World Class í Árbænum.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 21/11/17 14:56 Page 7

ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF TRAILHAWK*

GRAND CHEROKEE LAREDO VERÐ FRÁ 8.990.000 KR.

LIMITED

STUTTUR BIÐTÍMI

Umboðsaðili Alfa Romeo, Chrysler, Dodge, Fiat, Fiat Professional, Jeep og Ram Trucks á Íslandi Þverholti www.isband.is Þverh holti 6 - 270 Mosfellsbær - s. 534 34 4433 www .isband.is - isband@isband.is d@isband.is - Opið virka daga 10-18 - Laugardaga 12-16 Verkstæði 110 erkstæði og varahlutaverslun - Smiðshöfða 5 - 1 V erks 10 Reykjavík - Sími 534 4433 - thjonusta@isband.is varahlutir@isband.is - Opið virka daga 07:45 - 18:00


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/11/17 11:57 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Katla Njálsdóttir syngur hér upphafslag verksins.

Sigur í Skrekk

Hér má sjá glaðan hóp kraffa úr Árbæjarskóla með verðlaunagripinn eftir sihgurinn glæsilega í Skrekk.

Á hverju ári er Skrekkur, hæfileikakeppni grunnskóla í höfðu aldrei séð svona tæki áður og skyndilega svaraði þeim Reykjavík, haldinn í Borgarleikhúsinu. Að þessu sinni kepptu rödd sem kallar sig „Siri“. Síminn náði fljótlega yfirhöndinni 27 skólar úr Reykjavík en aldrei hafa jafn margir skólar tekið í þorpinu og íbúarnir urðu háðir því að nota símann til að þátt. Átta skólar kepptu síðan til úrslita. skemmta sér. Í miðri gleðinni varð síminn síðan batteríslaus Fyrir tveimur árum lenti Árbæjarskóli í öðru sæti, í fyrra í og breyttist þá andrúmsloftið úr því að vera gleðiríkt og hamþví þriðja en nú, loksins í ár, eftir 26 ára bið, lenti skólinn í ingjusamt yfir í örvinglun, sorg og vonleysi. Einn þorpsbúi fyrsta sæti. Árbæjarskóli hefur einu sinni áður hampað sigri hafði þó séð í gegnum þetta allt og á ögurstundu rifjaði hann en það var árið 1991. upp með þeim lagið sem þeir sungu í byrjun. Smám saman Flest atriðin í Skrekk hafa að geyma einhvers konar áttuðu þorpsbúarnir sig á því að sími er ekki lykillinn að hamboðskap. Nemendurnir sem að atriðinu stóðu lögðu upp með ingjunni heldur samveran við hvert annað. það frá byrjun að taka fyrir símanotkun sem þeim fannst vera Það er ljóst að gríðarleg vinna er að baki svona atriði og orðin of mikil í samfélaginu bæði hjá fullorðnum og ungu komu margir að því. Hugmyndina að atriðinu vinna krakkfólki. Þegar allir voru orðnir sammála um að það væri málarnir sjálfir ásamt því að hanna búninga, gera leikmynd, efnið sem leggja ætti út frá voru haldnir hugarflæðisfundir hanna ljós og fleira sem tengist atriðinu. Keppendur þurfa þar sem reynt var að finna lausn á því hvernig væri best að sjálfir að hafa veg og vanda að atriðinu en umsjón með hópnfjalla um það mál. Úr varð að nota myndlíkinguna við trúarum hafa síðan starfsmenn skólans. Hlutverk starfsmannanna brögð en síminn er orðinn svo stór þáttur í lífi fólks að marger fyrst og fremst að halda utan um. ir eru nánast farnir að tilbiðja hann. Þar með var komin hugMikill áhugi var á keppninni í skólanum, á öllum skólamynd af atriðinu sem snerist um stigum, og sögðu viðstaddir að frumbyggja í óskilgreindu landi hópnum hefði verið fagnað sem Myndir: Anton Bjarna einhvers staðar lengst í suðurþjóðhetjum daginn eftir sigurinn höfum. Líf þeirra var fábrotið og maður manns gaman. af öllum nemendum og starfsfólki skólans. Þetta var án efa Jákvæðni og hamingja einkenndi þorpið og sungu frumbygstór og skemmtileg stund í sögu Árbæjarskóla sem mun verða gjarnir sér til skemmtunar. Einn daginn flaug flugvél yfir lengi í minnum höfð. þorpið og úr flugvélinni féll sími á jörðina. Frumbyggjarnir

Mikil vinna fór í að skipuleggja ljós og búninga.

Hér er verið að dansa við tónlist úr símanum.

Töfralæknirinn var leikinn af Jónu Maríu Hjartardóttur.

Youtube skjárinn var hannaður af nemendum.

Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar tilkynnt var um 1. sætið.

Tíu Fylkisstelpur valdar í yngri landsliðshópa Hvorki meira né minna en tíu Fylkisstelpur hafa verið valdar til æfinga með yngri landsliðum kvenna núna í nóvember, en helgina 24.-26. nóv. fara fram æfingar hjá öllum yngri landsliðum kvenna. Í U16 ára landslið kvenna voru valdar sex stelpur úr Fylki, en það eru Ásthildur Bjarkadóttir, Elín Rósa Magnúsdóttir, Hanna Karen Ólafsdóttir, Katrín Tinna Jensdóttir, Lára Rósa Ásgeirsdóttir og Selma María Jónsdóttir. Þjálfarar eru Rakel Dögg Bragadóttir, Ólafur Víðir Ólafsson og Sigurjón Björnsson.

Í U18 ára landslið kvenna voru valdar þrjár stelpur úr Fylki, en það eru þær Alexandra Von Gunnarsdóttir, Hrafnhildur Irma Jónsdóttir og María Ósk Jónsdóttir. Þjálfarar eru Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson. Í U20 ára landsliðið var svo valin Ástríður Glódís Gísladóttir, markvörður. Þjálfarar U20 ára liðsins eru Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir. Fylkisfólk getur verið afar stolt af stelpunum, sem hafa lagt á sig mikla vinnu innan vallar sem utan til að ná þessum árangri.

Landsliðsstelpurnar í Fylki á æfingu í Fylkishöll. Á myndina vantar Hrafnhildi Irmu Jónsdóttur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 21/11/17 13:33 Page 9

FFrá rá kl.

11-16 11-16

Sparaðu fyrir útborgun í fyrstu íbúðina

Hádegistilboð Há ádegistilboð

landsbankinn.is/sparadufyrirutborgun

Grafarholtsblað­ið Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

11. tbl. 6. árg. 2017 nóvember - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

9. bekkur á ferð í Danmörku 17 stúlkur í 9. bekk Ingunnarskóla eru staddar í Skive í Danmörku til að taka þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um menningu, börn, sjálfbærni og list ásamt nemendum á sama aldri frá Skive. Þessi ráðstefna er fyrir fullorðna en nemendahópurinn tekur þátt sem fulltrúar ungu kynslóðarinnar. Áður en hópurinn lagði af stað hafði hann undirbúið sig með því að fá gestakennara frá Myndlistaskóla Reykjavíkur sem unnu á skapandi hátt með hópinn að verkefnum sem tengjast þema ráðstefnunnar. Nemendur Ingunnarskóla eru búnir að standa sig frábærlega, voru með kynningar og tóku þátt í vinnusmiðjum í Álaborg á dögunum og er hópurinn á leið á ráðstefnu í Árósum og verður einnig með kynningu þar og tekur þátt í vinnusmiðjum ásamt fullorðnum þátttakendum sem koma víðsvegar að. Einnig á að skoða listasafn í Árósum en þar er t.d. áberandi verk eftir Ólaf Elíasson. Þá fór hópurinn í skoðunarferð ásamt dönsku félögunum sem þau eru að vinna með. Okkar nemendur gista hjá dönskum nemendum og fá því einnig tækifæri til að kynnast dönskum heimilum og mynda góð tengsl.

Hressar stelpur í Ingunnarskóla á ferð í Danmörku

VIÐ BÚUM TIL DRAUMASÓFANN ÞINN

NÝJAR VÖRU R frá

Gjafavara frá Julia Crystal y

kynn bær ingav erð

900 útfærslur, engin stærðartakmörk og 3.000 tegundir af áklæðum

7025

6558

6979

5065

8056

Skoða ð úrvali u ðá

Patti.i s

Mosel

2255 2915

NÝJA VÖRUR R

j Gjafavara frá Rice

Havana

3898

fr kynn ábær ingav

erð

Valenc alenc 4763 0796

Hægindastólar g frá Fama

0062

10789

8359

3438 8421

3308

Kíktu í heimsókn! Bonne

Moon

Bíldshöfða Bíld höfð 18 - 110 R Reykjavík kj ík - sími: í i 557 9510 - www.patti.is tti i

Við erum á Bíldshöfða 18 Opið virka daga kl. 10-18 Laugardaga 11-15

6029

2356


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 21/11/17 02:09 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Krakkablak í Ingunnarskóla á laugardögum Fram hefur nú stofnað krakkablakshóp í samstarfi við foreldra, en um er að ræða tilraunaverkefni til að kanna áhuga á íþróttinni í hverfinu. Við höfum fengið til liðs við okkur frábæran þjálfara, Natalíu Rava, en hún hefur mikla reynslu og við erum heppin að fá hana til liðs við okkur. Blakað verður á laugardögum kl. 12-13 í Ingunnarskóla frá 23.september til 25.nóvember. Allir krakkar á aldrinum 10-16 ára eru velkomnir. Skráning er á fram.felog.is Verðið er kr. 5.000- fyrir önnina. Þau börn sem hafa áhuga eru hvött til að mæta endilega á laugardögum.

Viktor Gísli valinn í A-landsliðshóp Íslands Geir Sveinsson, þjálfari A-landsliðs Íslands í handbolta valdi hóp leikmanna sem spilar á Íslandi til æfinga 29. september – 1. október. Ekki var um alþjóðlega landsliðsviku að ræða og því komu leikmenn sem spila erlendis ekki til greina í þetta verkefni.

Harpa María Friðgeirsdóttir, Jónína Hlín Hansdóttir og Ingunn Lilja Bergsdóttir

Fram semur við þrjá unga og mjög efnilega leikmenn

Framarar eru stoltir af því að hafa átt einn fulltrúa í þessum æfingahópi en Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn frá Fram að þessu sinni. Viktor Gísli er mjög efnilegur markvörður og án nokkurs vafa framtíðrleikmaður í Fram og íslenska landsliðinu.

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningum við þrjár ungar og efnilegar stelpur. Þær verða hluti af æfingahópi meistaraflokks kvenna í vetur og munu ef vel gengur taka sín fyrstu skref með meistaraflokki Fram.

Viktor Gísli Hallgrímsson er að hefj ferilinn í meistaraflokki Fram og er án efa einn efnilegasti markvörður landsins nú þegar..

u þér Kynnt n s em i ð o b l ki jólati apóte r a ð r . er u í U jólum ð a m fra úinna b l i t l . Úrva pakka a f a j g

Samningar Fram við þessa leikmenn eru allir til tveggja ára. Stelpurnar eru allar uppaldar í Fram og hafa leikið með Fram upp í gegnum alla yngri flokka félagsins. Það verður því spennandi að fylgjast með þessum leikmönnum á komandi árum og ekki ólíklegt að við sjáum þær á stóra sviðinu áður en langt um líður. Auk þess munu þær spila með U liði FRAM í Grill 66 deildinni. Þær sem samið var við eru:

Harpa María Friðgeirsdóttir. Harpa María er fædd árið 2000. Hún leikur í stöðu vinstri hornamanns. Jónína Hlín Hansdóttir Jónína Hlín er fædd árið 2000. Hún leikur í stöðu vinstri skyttu og öflugur varnarmaður. Ingunn Lilja Bergsdóttir. Ingunn Lilja er fædd árið 1999. Hún leikur í stöðu leikstjórnanda og vinstri skyttu.

Bráðum koma blessuð jólin

- jóladagskrá Árbæjarsafns 3. des, 10. des og 17. des kl. 13:00 - 17:00 Jóladagskrá Árbæjarsafns er ómissandi hluti aðventunnar í borginni enda leit-

Jólin eru komin hjá okkur í Urðarapóteki Erum með spennandi jólaöskjur m.a. frá Biotherm, Clinique, Colway Collagen, dr.organic, Gentel North og Rimmel. Minnum einnig á úrval fallegra skartgripa og dásamlega ilmi fyrir dömur og herra.

Jólasveinarnir eru velkomnir! Vínlandsleið 16

Opið virka daga kl. 09.00–18.30 og laugardaga kl. 12.00–16.00

Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

un að stað sem er eins notalegt og skemmtilegt að heimsækja á þessum tíma árs. Dagskráin er á öllu safnsvæðinu og geta ungir sem aldnir rölt á milli húsanna og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Hrekkjóttir jólasveinar gægjast á glugga og kíkja í potta. Börn og fullorðnir dansa í kringum jólatréð og syngja vinsæl jólalög. Húsin á Árbæjarsafni bera upprunaleg og skemmtileg nöfn. Í Árbænum sitja fullorðnir og börn með vasahnífa og skera út laufabrauð en uppi á baðstofulofti er spunnið og prjónað. Í Kornhúsinu búa börn og fullorðnir til músastiga, jólapoka og sitthvað fleira. Í Hábæ er hangikjöt í potti sem gestir fá að bragða á. Í Nýlendu má fylgjast með tréútskurði og í Miðhúsum er hægt að fá prentaða jólakveðju. Í Efstabæ er jólaundirbúningurinn kominn á fullt skrið og skatan komin í pottinn. Í hesthúsinu frá Garðastræti eru búin til tólgarkerti og kóngakerti eins og í gamla daga. Jólahald heldra fólks við upphaf 20. aldar er sýnt í Suðurgötu 7 og í Krambúðinni er kramarhús, konfekt og ýmis jólavarningur til sölu. Fastir liðir: 14:00 Guðsþjónusta í safnkirkjunni. 15:00 Sungið og dansað í kringum jólatréð. 14:00-16:00 Jólasveinar skemmta gestum og taka þátt í söng og dansi í kringum jólatréð. Að vanda býður Dillonshús upp á ljúffengar og hefðbundnar jólaveitingar. Fullorðnir 18+ 1.600 kr. Börn (17 ára og yngri), ellilífeyrisþegar (67+) og öryrkjar: Ókeypis aðgangur Menningarkortið veitir ókeypis aðgang að safninu. Allir velkomnir!


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 20/11/17 16:22 Page 3

VELDU ÖRYGGI! VELDU NOKIAN GÆÐADEKK NOKIAN eru margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða Hluti söluágóða AF NOKIAN gæðadekkjum hjá MAX1 rennur til Krabbameinsfélagsins í október og nóvember

VETRARDEKK Á FRÁBÆRU VERÐI • NOKIAN WR D4 - FÓLKSBÍLADEKK 205/55 R16 - 4 stk með ásetningu

59.712 kr. • Ein öruggustu dekk sem völ er á • Ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum • Breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja • Eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

• NOKIAN NORDMAN 7 - NEGLD FÓLKSBÍLADEKK 205/55 R16 - 4 stk með ásetningu

63.712 kr. • NOKIAN NORDMAN 7 - NEGLD FÓLKSBÍLADEKK 235/55 R17 - 4 stk með ásetningu

109.800 kr.

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.IS - Frábært verð

SÖLUSTAÐIR: Bíldshöfði 5a, Reykjavík Jafnasel 6, Reykjavík Dalshraun 5, Hafnarfirði

OPIÐ: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga kl. 9-13

• NOKIAN WR SUV 3 - JEPPADEKK 235/55 R17 - 4 stk með ásetningu

97.800 kr.

AÐALNÚMER:

515 7190 STOLTUR STYRKTARAÐILI BLEIKU SLAUFUNNAR


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 21/11/17 11:28 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Fram óskar eftir að ráða verkefnastjóra á skrifstofu Knattspyrnufélagið Fram óskar eftir að ráða verkefnastjóra á skrifstofu félagsins. Um 100% starfshlutfall er að ræða en launakjör að hluta til byggð á árangursþóknun. Starfslýsing: • Verkefnastjórnun fyrir deildir félagsins • Samningagerð • Markaðssetning og skipulag auglýsinga og styrktar mála • Aðstoð við skipulagningu á íþróttastarfi • Innheimta og aðstoð við æfingagjöld • Almenn skrifstofustörf Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Rekstrarþekking • Reynsla og þekking úr íþróttastarfi • Nákvæm og vönduð vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð hæfni í mannlegum samskiptum Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn rafrænt ásamt starfsferilsskrá til framkvæmdastjóra Fram ludvik@fram.is, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið.

Anna Jasmine Njálsdóttir og Lúkas Tumi Auðunsson.

Taekwondo:

Knattspyrnufélagið Fram óskar eftir að ráða bókara á skrifstofu Knattspyrnufélagið Fram óskar eftir að ráða bókara á skrifstofu félagsins. Um 50% starfshlutfall er að ræða. Starfslýsing: • Færsla bókhalds • Launavinnsla • Afstemmingar og frágangur á bókhaldi til uppgjörs • Aðstoð við innri úttektir og eftirlit • Innkaup á rekstrarvörum Hæfniskröfur: • Víðtæk reynsla af bókhaldi og launavinnslu • Góð almenn tölvukunnátta • Reynsla af sambærilegum störfum • Nákvæm og vönduð vinnubrögð • Góð hæfni í mannlegum samskiptum Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn rafrænt ásamt starfsferilsskrá til framkvæmdastjóra Fram ludvik@fram.is , sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið.

Lena Margrét Valdimarsdóttir.

Heiðrún Dís Magnúsdóttir.

FRAMarar stóðu sig vel á fyrsta bikarmóti vetrarins Um miðjan nóvember fór fram fyrsta bikarmót vetrarins á vegum Taekwondosambands Íslands. Mótið var haldið í Varmá í Mosfellsbæ og skiptist þannig að á laugardegi var keppt í tækni og í bardaga á sunnudegi. Að þessu sinni átti Fram þrjá fulltrúa í keppni í tækni sem samtals unnu þrenn gullverðlaun, tvö silfur og eitt brons í hörkuspennandi keppni. Þess má einnig geta að þetta er í fyrsta sinn sem iðkendur í barnaflokki vinna til gullverðlauna í tækni.

Svala Júlía Gunnarsdóttir.

Anna Jasmine Njálsdóttir vann bæði gull í sínum flokki og endurtók svo leikinn í parakeppni með Lúkasi Tuma Auðunssyni sem vann brons í drengjaflokknum. Á sunnudeginum átti Fram svo fimm keppendur sem allir sýndu flotta takta, börðust fram á síðustu stundu og unnu samtals þrjú brons og tvö gull fyrir félagið. Dominik Januszewicz hlaut gullverðlaun eftir hörkubardaga við sterkan andstæðing úr Aftureldingu og

Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir.

Anna Jasmine sýndi frábæra takta í sínum bardögum er hún tryggði sér enn eitt gullið fyrir Fram. Anna Jasmine var sú eina að þessu sinni sem keppti bæði í tækni og bardaga og náði hún þeim frábæra árangri að sigra allar sínar greinar og kom því undan helginni sem þrefaldur gullverðaunahafi í taekwondo og var án efa Framari mótsins. Til hamingju öll með frábæran árangur.

Harpa María Friðgeirsdóttir.

Fimm frá FRAM í æfingahópi Íslands 20 ára og yngri kvenna Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir landsliðsþjálfarar Íslands U20 hafa valið hóp til æfinga helgina 24. – 26 .nóvember. FRAMarar geta verið stoltir af því að eiga hvorki fleiri né færri en fimm full-

trúa í þessum æfingarhópi. Þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru Harpa María Friðgeirsdóttir, Heiðrún Dís Magnúsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Ragnheiður

Ósk Ingvarsdóttir og Svala Júlía Gunnarsdóttir. Allt eru þetta mjög efnilegar stelpur sem hafa verið að leika mjög vel með Fram undanfarið og eiga svo sannarlega

framtíðina fyrir sér í handboltanum.

hefð fyrir góðu gengi hjá Fram og ekki ofsagt að framtíðin sé björt hjá félaginu.

Framtíðin er björt í kvennaboltanum hjá Fram og ef vel verður haldið á spilum mun Fram örugglega eig lið í fremstu röð um ókomin ár. Það er mikil

Þórey Rósa valin í landsliðshóp kvenna Axel Stef¬áns¬son þjálf¬ari A-landsliðs Íslands í handbolta valdi nýverið 16 leik¬menn til að taka þátt í æf¬ingum í Reykja¬vík 20. – 23. nóv¬em¬ber og þrem¬ur vináttu¬lands¬leikj¬um, ann¬ars veg¬ar við Þýska¬land 25. nóv¬ember og hins veg¬ar við Slóvakíu 27. og 29. nóvember¬. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum landsliðshópi en Þórey Rósa Stefánsdóttir var valin frá FRAM að þessu sinni. Magnað að við skulum ekki eiga fleiri fulltrúa í þessu landsliði en á því eru vafalaust skýringar.

Þórey Rósa Stefánsdóttir.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/11/17 13:26 Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Menningarmót Norðlingaskóla

Rétt fyrir vetrarfrí fór fram menningarmót hjá nemendum í 6. bekk og tókst það mjög vel. Þetta er í annað sinn sem menningarmót er haldið í Norðlingaskóla. Í fyrra tók allur skólinn þátt en nú var ákveðið að hafa þetta eingöngu í 6.bekk og fengu nemendur í öðrum bekkjum að koma í heimsókn og skoða það sem eldri nemenendur höfðu fram að færa ásamt því að taka þátt í getraun. Á menningarmótum fá þátttakendur tækifæri til að hittast og kynna sína persónulegu menningu í hvetjandi umhverfi. Ekki er endilega um að ræða þjóðarmenningu eða upprunamenningu einstaklinga heldur er markmiðið að

hver og einn varpi ljósi á það sem skiptir hann mestu máli eða vekur áhuga hans. Hver þátttakandi er með sitt „svæði“ og kynnir sín áhugamál og sína menningu, sem þarf ekki endilega að vera þjóðarmenning heldur fyrst og fremst það sem skiptir mestu máli fyrir hvern og einn. Þátttakendum gefst einnig tækifæri til að vera með uppákomu, dans, tónlist, leiklist, kynningu á netinu, glærur og jafnvel stutt erindi á opnun menningarmótsins ef áhugi er fyrir hendi. Allir eru þátttakendur og áhorfendur um leið. Það voru glaðir og ánægðir nemendur sem fóru heim í vetrarfrí eftir þennan skemmtilega dag.

Kennarar miðstigs og hluti af starfsfólki skólans sem komu að þessu verkefni. Ásthildur Guðmundsdóttir, Sigrún Valgerður Ferdínandsdóttir, Rut Ingvarsdóttir, Valdís Sigrún Valbergsdóttir, Ásgrímur Albersson, Þóra Sigurðardóttir, Guðrún Sigríður Magnúsdóttir, Lísa María Kristjánsdóttir og María Björk Ólafsdóttir.

Sóldís Vala Ívarsdóttir.

Benedikt Elí Bachmann, Theodor Ingi Óskarsson, Árni Jónsson, Tristan Máni Elizaldysson og Stefán Gísli Stefánsson.

Tinna Björk Arnarsdóttir.

Egill Hrafn Gústafsson og Sindri Snær Magnússon Nilsen.

Hrafn Ingi Gunnarsson Kaldal.

Tómas Leví Pálsson.

Tinna Björk, Fríða María, Arna Kristín, Helga Lind, Þorgerður Hekla og Snædís Birta.

Matthildur Embla Benediktsdóttir.

Hrafnhildur Sigurbjörnsdóttir.

Árni Jónsson.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/11/17 13:39 Page 14

14

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105

Árbæjarblaðið

Fréttir

!"#$%#$&'()&* !" #$%#$&'()&* FFöstudaginn östudaginn 1. de desember sember ver!ur ver!ur jjólahla!bor! ólahla!bor! í félagsmi!stö!inni félagsmi!stö!inni H Hraunbæ raunbæ 105. HHúsi! hefst bor !hald kl. úsi! opnar opnar kl kl.. 18:00 18:00 og hefst bor!hald kl. 18:30. 18:30. Mi!aver! ram á skrifstofu, skrifstofu, ath. Mi!aver! er er 6.500 6.500 kr kr og og ffer er sskráning kráning ffram ath. greitt greitt vi! v i! skráningu. skráningu. föstudaginn 24. Skráningu Sk ráningu l"kur l"kur föstudaginn 24. nóvember. nóvem ber. 11-2730 upp ppl!singar í síma síma 4411-2730 Nánari Nánari uppl!singar ! Íslandsmeistararnir frá Fylki í kumite 2017, Samuel Josh Ramos, Viktoría Ingólfsdóttir, Lóa Björg Finnsdóttir, Hrannar Ingi Arnarsson, Andri Blær Kristjánsson og Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson.

Íslandsmeistarar í Karate

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fór fram í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

gólfsdóttir, Fylkir Kumite stúlkna 13 ára, Sunna Rut Guðlaugardóttir, Fjölnir Kumite stúlkna 14-15 ára, Lóa Finns-

dóttir, Fylkir Kumite stúlkna 16-17 ára, Iveta Ivanova, Fylkir.

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Þátttakendur frá Fylki ásamt þjálfurum. Aftasta röð f.v. Pétur Freyr Ragnarsson, Elías Guðni Guðnason, Samuel Josh Ramos, Viktoría Ingólfsdóttir, Lóa Björg Finnsdóttir, Andri Blær Kristjánsson, Hrannar Ingi Arnarsson, Arnar Þór Jónsson og Ingólfur Snorrason. Miðröð f.v. Arnór Ísfeld Snæbjörnsson, Sara Valgerður Óttarsdóttir, Ísold Klara Felixdóttir, Daníel Aron Davíðsdóttir, Theódóra Líf Pétursdóttir, Iveta Ivanova og Matthildur Agla Ólafsdóttir. Fremstur, Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson.

Plötur til sölu á hálfvirði Ert þú að stofna fyrirtæki eða byrja með verslun? Hér er tækifæri til að ná í MDF veggjaplötur á hálfvirði. Plöturnar eru 10 talsins og lítið sem ekkert notaðar. Með í kaupunum fylgir mikið magn af járnum (pinnum) í ýmsum stærðum og gerðum. Uppl. í síma 698-2844

á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð uppi sem sigurvegari 11. árið í röð og er því Íslandsmeistari félaga í kumite unglinga. Góð þátttaka var á mótinu, um 55 keppendur frá 9 félögum á aldrinum 12-17 ára. Þegar heildarstigin voru talin saman, þá stóð karatedeild Fylkis uppi sem sigurvegari með 29 stig, Fjölnir varð í 2. sæti með 10 stig, Þórshamar í 3. sæti með 8 stig og önnur félög með færri stig. Mótsstjóri var María Baldursdóttir og yfirdómari var Pétur Ragnarsson. Íslandsmeistarar ; Kumite drengja 12 ára, Andri Blær Kristjánsson, Fylkir Kumite drengja 13 ára, Hannes Hermann Mahong Magnússon, Þórshamar Kumite drengja 14-15 ára -63kg, Samuel Josh Ramos, Fylkir Kumite pilta 14-15 ára +63kg , Hrannar Ingi Arnarsson, Fylkir Kumite pilta 16-17 ára, Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir Kumite stúlkna 12 ára, Viktoría In-

20% jólaafsláttur


ÁRNASYNIR

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/11/17 13:44 Page 15

GOTT AÐ GEFA – HIMNESKT AÐ ÞIGGJA


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/11/17 17:29 Page 16

16

Árbæjarblaðið

Fréttir

Erla Björk Hauksdóttir heilsugæsluritari

Gunnar Karl Karlsson sálfræðingur

Hjördís Svavarsdóttir heilsugæsluritari

Sigurbjörg Haraldsdóttir skrifstofustjóri

Hrafnhildur Bl. Arngrímsdóttir heilsugæsluritari

Við erum starfsfólk á Heilsugæslu Árbæjar Matthildur G. Björk Einarsdóttir móttökuritari

Þórdís Guðjónsdóttir móttökuritari

Ferli hreyfiseðils.

Heilsugæslan Árbæ:

Hreyfiseðill - Heilsugæslan Árbæ, alltaf gott aðgengi Við á heilsugæslunni í Árbæ höfum leitast við að leiðbeina þeim sem eru með lífsstílstengda áhættuþætti svo sem hækkaðan blóðþrýsting, hækkaðan blóðsykur, yfirþyngd eða andlega vanlíðan svo að eitthvað sé nefnt. Reglubundin hreyfing hefur umtalsverð áhrif á heilsu þína og líðan. Vísindalegar rannsóknir hafa sýnt fram á að hreyfingaleysi er sterkur áhættuþáttur gagnvart ýmsum heilsuvandamálum eins og óhollt mataræði, tóbaksneysla og ofnotkun áfengis sem við þekkjum svo vel. Þessir áhættuþættir geta aftur leitt til blóðþrýstingshækkunar, hækkunar á blóðsykri, offitu og fleiri þátta. Aukin hreyfing getur haft áhrif til að sporna gegn þessum einkennum ýmist með eða án lyfseðils.

Ávísun á hreyfingu er eitt af þeim úrræðum sem heilsugæslan veitir til að fyrirbyggja heilsuvanda, bæta líðan og heilsu og vinna að lífsstílsbreytingum. Þessi tilvísun nefnist hreyfiseðill líkt og ávísun á lyf kallast lyfseðill. Einstaklingar með lífsstílstengda áhættuþætti geta haft gagn af hreyfiseðli en þá fá þeir aðstoð fagaðila, svokallaðs hreyfistjóra, sem er sjúkraþjálfari til að setja upp markmið og hreyfiáætlun sem hentar út frá sjúkdómum og sjúkdómseinkennum hvers og eins. Viðkomandi einstaklingur fær ráðleggingar um tegund hreyfingar, magn, ákefð og tímalengd að teknu tilliti til ákveðinna heilsufarsmælinga, sjúkdóma og heilsuvanda. Við vinnum í teymi þegar kemur að heilsueflingu en góð samvinna ríkir milli heilbrigðisstarfs-

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

manna heilsugæslustöðvarinnar svo sem læknis, hjúkrunarfræðings, ljósmóður, sjúkraþjálfara og sálfræðings. Öll vinnum við að sama markmiði til að mæta þörfum viðkomandi skjólstæðings. Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn geta ávísað hreyfiseðli til hreyfistjóra stöðvarinnar sem er sjúkraþjálfari eins og áður sagði. Þú getur einnig haft frumkvæði að því að óska eftir tilvísun á hreyfiseðil.

og skýrslugerð. Í lok hvers þriggja mánaða tímabils fær læknir / teymi greinargerð þar sem meðferðarheldni viðkomandi kemur fram ásamt fleiri upplýsingum. Í framhaldinu er hægt að meta árangur meðferðar með ýmsum heilsufarsmælingum. Gildistími hreyfiseðils getur varað upp í eitt ár allt eftir óskum hvers og eins ykkur að kostnaðarlausu að undanskildum viðtalstíma í upphafi meðferðar.

Notast er við gagnvirkt samskiptaforrit þar sem þátttakandinn skráir hreyfingu sína rafrænt og sér myndrænt hvernig hreyfing hans hefur verið í raun miðað við þá hreyfiáætlun sem gerð var í upphafi. Eftirfylgdin fer fram gegnum tölvuforritið eða með símtölum en hún felst í hvatningu, aðhaldi, faglegum ráðleggingum

Velkomin á heilsugæsluna í Árbæ. Læknar og hjúkrunarfræðingar veita nánari upplýsingar um hreyfiseðilinn ef spurningar vakna. Erna Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari og lýðheilsufræðingur á heilsugæslunni í Árbæ.

Erna Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari og lýðheilsufræðingur á heilsugæslunni í Árbæ.

Heilsugæslustöðin í Árbæ - Hraunbæ 115 - Sími 585 7800


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 21/11/17 16:09 Page 17

"

%

!

&""

-' ) ',

*

-

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæjarhverfi? Er þín auglýsing á réttum stað? gv@skrautas.is / 698-2844

"


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 21/11/17 13:35 Page 18

18

Árbæjarblaðið

Gamla myndin

Hágæðabón Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007 og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.

Margrét Snorradóttir Margrét Snorradóttir sem þarna sést lengst til vinstri á myndinni er nú nýlátin eftir erfið veikindi. Við Fylkisfólk munum hana svona, oftast brosandi eða hlæjandi. Þessi mynd var tekin á Góukvöldi Fylkis og er

ekki annað að sjá en að konurnar skemmti sér vel. Margrét var sannur stuðningsmaður Fylkis til margra áratuga og reyndist félaginu öflugur liðsmaður. Sögunefnd Fylkis vottar fjölskydunni samúðarkveðjur.

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Happdrætti Líknarsjóðsins og Kaffisala Kvenfélags Árbæjarsóknar 3. desember Á fyrsta sunnudegi í aðventu þann 3.desember á Kirkjudegi Árbæjarkirkju verður Líknarsjóðurinn með sitt árlega happdrætti og Kvenfélagið með kaffisölu að lokinni Hátíðarmessu kl.14.00. Tilgangur og markmið Líknarsjóðsins er að hjálpa þeim sem minna mega sín og þurfa á hjálp að halda. Allur afrakstur happdrættisins fer til góðgerðarmála til handa íbúum Árbæjarsóknar. Vaskur hópur kvenna úr hverfinu vinna að undirbúningi ár hvert og ganga þær á milli fyrirtækja í hverfinu og leyta eftir stuðningi. Mjög ánægjulegt hefur verið ár hvert að sjá hvað fyrirtækin í hverfinu okkar eru auðfús við þetta verkefni og reyna að láta gott af sér leiða. Viljum við þakka þeim fyrirtækjum sérstaklega því án þeirra væri þetta ekki framkvæmanlegt. Miðar í happdrættið verður til sölu í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Síðan verður Kvenfélagið með kaffisölu á sama stað þar sem veglegar veitingar verða á vægu verði. Þeir sem vilja leggja Kvenfélaginu lið og koma með kökur eða annað meðlæti er bent á að koma með það fyrir Guðsþjónustu.

Jólafundur Kvenfélags Árbæjarkirkju 4. des Verður haldinn mánudaginn 4. desember 2017 kl. 19.00 í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Jólahugvekja, matur frá Grillvagninum (6000kr) og fjölbreyttir drykkir í boði á vægu verði. Tónlistaratriði og söngur og gleði. Upplestur úr jólabók. Skráning fer fram á mhk@simnet.is eða í síma 8985996 María. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/11/17 02:34 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu

Fjölbreytt starf fyrir alla aldurshópa í Árbæjarkirkju 2017-2018

3. desember – Fyrsti sunnudagur í aðventu Kirkjudagurinn kl. 11.0 - Sunnudagaskólinn – Jólaleikrit Sýningin þetta árið heitir TÝNDU JÓLIN, en í sýningunni komast álfabörnin Þorri og Þura að því að jólakötturinn hefur ákveðið að það verði engin jól haldin þetta árið kl. 14.00 - Hátíðarguðsþjónusta - Einsöngur Gissur Pálsson. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng, Strætókórinn organisti og stjórnandi Krisztina Kalló Szklenár. Eftir guðsjónustu er Líknarsjóðshappdrætti líknarsjóðs Árbæjarkirkju og hátíðarkaffi kvenfélagsins. 10. desember - Annar sunnudagur í aðventu Guðsþjónusta kl. 11.00. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar. Aðventukvöld kl. 19.30 - Meðal annars koma fram Kirkjukór Árbæjarkirkju, Barnakór Árbæjarskóla, söngvararnir Arnar Jónsson og Emma Eyþórsdóttir. Börn úr leiksskólanum Heiðarborg syngja nokkur lög. Veitingar á eftir í safnaðarheimili kirkjunnar. 17. desember - þriðji sunnudagur í aðventu Kl. 11.00 Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball. Kátir sveinar mæta á staðinn með söng, gleði og góðgæti í poka.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Ljón gerist Vegan - eftir sr. Þór Hauksson Um daginn lá leið mín í herrafataverslun hér í borg. Það hafði ekkert með að gera að rúmur mánuður er til jóla. Eitthvað tafðist að ég kæmi mér í verslunina. Var að klára símtal í bílnum. Þar sem ég sat í bílnum og við það að ganga frá samtalinu sé ég miðaldra par/hjón. Konan gekk mun ákveðnari skrefum en karlinn inn í verslunina. Ég klára símtalið og kem mér inn til að versla svarta sokka. Það fást nefnilega gæðasokkar í þessari verslun. Innan dyra var allt á fullu. Jakkar og buxur og skyrtur og bindi flugu úr hillunum og rötuðu á þann eina sem alls ekki vildi vera í þeim sporum sem hann var – í mátunarklefanum. „Mátaðu,“ sagði eiginkonan með skipunartóni og eiginmaðurinn var klappaður upp af kaupmanninum. Það var of augljóst að hann kunni handritið upp á sína tíu fingur. Kann vel að vera að eiginkonan hafi í langan tíma reynt að fá manngarminn í verslunarferðina, hvað veit ég? Það sem ég veit og var sjónarvottur að á meðan eiginmaðurinn var að bjástra við að koma sér í fötin á bak við tjöldin, var eiginkonan fyrir opnum tjöldum að tína þetta og hitt af hillunum þess albúin að slengja framan í grunlausan eiginmanninn. Eiginmanninn sem vildi helst af öllu sitja heima og horfa á enska boltann frekar en að vera staddur í umhverfi sem honum fannst augljóslega ekki klæða sig. Umhverfi sem var nokkrum númerum of stórt fyrir hann. Það var hvorki „stytting“ eða „þrenging“ í boði. Öðru hverju heyrðist eiginmaðurinn muldra eitthvað fyrir

munni sér að hann þyrfti ekki á þessu eða hinu að halda. Hann ætti nóg af þessu fyrir sem passaði ágætlega á sig. Sameiginlega þ.e.a.s. kaupmaðurinn; með gula slaufu og í grárri skyrtu með axlarbönd og slétt-

sr. Þór Hauksson. pressuðum buxum og gljáfægðum skóm eins og klipptur úr tískublaði og eiginkona mannsins létu muldur eiginmannsins sem væri bara létt sunnan gola á góðum björtum nóvember vetrardegi. Ég gerði hvað ég gat til að vera ekki fyrir. Kaupmaðurinn sagði það eitt við mig að hann yrði laus von bráðar. Þetta „von bráðar“ var alltof langur tími fyrir eiginmanninn. Þegar von bráðar var liðið og vel það var vesalings eiginmaðurinn þannig útlít-

andi að það var bara næst hjá mér prestinum að kasta yfir hann rekunum og jarðaförin yrði auglýst síðar. Ég gerði hvað ég gat til að ná athygli kaupmannsins með mína svörtu uppáhalds sokka í höndunum. Honum gat ekki verið meira sama. Það var álíka líklegt að hann sleppti hendi sinni af konunni og eiginmanninum og að Ljón gerðist Vegan. Ég verð að segja eiginmanninum til hróss að hann hélt þetta lengi vel út. Þangað til að honum var ljóst að út úr versluninni færi hann ekki nema með ný föt. Hann var ofurliði borinn. Ég reyndi hvað ég gat að senda á hann samúðarsvip, hafði reynar áhyggjur af því að ég gengi of langt í því og hann myndi misskilja skilaboðin. Það væri til að æra óstöðugan. Fyrir það fyrsta var hann á stað þar sem honum leið ekki vel. Í öðru lagi, það var ekki hlustað á hann. Ekki það að hann hefði eitthvað til málanna að leggja. Hann var klæddur upp frá toppi og niður til táar. Kaupmaðurinn brosti sínu breiðasta við hvern innslátt á kassann. Eiginkonan stóð hjá með tryllingslegt augnaráð og lét sér fátt um finnast og gekk síðan álíka ákveðnum skrefum út úr búðinni og hún kom inn í hana og já, eiginmaðurinn, á eftir mun ákveðnari í fasi en þegar hann kom inn. Þegar dyr verslunarinnar féllu að stöfum sneri kaupmaðurinn þessu næst sér að mér og spurði kurteisislega hvað hann gæti gert fyrir mig. Það var varla að kaupmaðurinn nennti að slá inn upphæðina á sokkunum. Ég þurfi sérstaklega að biðja um poka. Þór Hauksson

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 21/11/17 01:06 Page 20

2,3kg í kassa

698 kr. 2,3 kg

Aðeins Robin Klementínur Spánn, 2,3 kg

Bónus Allra Landsmanna

71 dósin

1.698 kr./ks.

kr. Pepsi og Pepsi Max kassi 24x500 ml

Fullmeyrnað

ÍSLENSKT Ungnautakjöt

1kg

100 % ÍSLENSKT

ungnautakjöt

1.698 kr./kg

4.598 kr. kg

4.598 kr. kg

998

Íslandsnaut Ungnautahakk Ferskt - Verð áður 1.859 kr./kg

Íslandsnaut Ungnauta Ribeye

Íslandsnaut Fillet Ungnautakjöt

Gríms Plokkfiskur 1 kg

kr. 1 kg

Matarmiklar súpur

FULLELDAÐAR Aðeins að hita

1kg 1.598 kr. 1 kg Ungversk Gúllassúpa 1 kg

1.598 kr. 1 kg Mexíkósk Kjúklingasúpa 1 kg

1.498 kr. 1 kg

279

198

Champion Rúsínur 500 g

Diana Kubbakerti 12x6 cm, rautt eða hvítt.

kr. 500 g

Íslensk Kjötsúpa 1 kg

kr. stk.

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 • Verð gildir til og með 26. nóvember eða meðan birgðir endast


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.