Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/17 16:43 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið '

10. tbl. 15. árg. 2017 október

+%

0-

%,''

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is 4 - 0 - 3% Arbaejarapotek.is

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

FFrá rá kl.

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð

Green Diamond harðkornadekk:

20% afsláttur og 20% til Fylkis

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

' %% &'#

Harðkornadekk ehf. óskar öllu Fylkisfólki til hamingju með sæti á ný í Úrvalsdeild í knattspyrnu. Af því tilefni munu allir sem "' 4 '-! - &-! vilja styrkja Fylki fá 20% afslátt af Green Diamond harðkornadekkjum og til viðbótar munu 20% renna til Fylkis. Nánari upplýsingar á panta@hardkorna" 6.%& dekk.is eða 694-7720, (Kristinn) Ánægðir Fylkismenn með úrvalsdeildarsætið og allir aka þeir+%&"*%' Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu. um á Green Diamond harðkornadekkjum. Sjá bls. 2 og 18 hardkornadekk.is *" + &

Grafarholtsblaðið

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

Sparaðu fyrir útborgun í fyrstu íbúðina landsbankinn.is/sparadufyrirutborgun Landsbankinn

b bfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W W[d5W[d#^h [d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

landsbankinn.is

410 4000

Frábærar snyrtivörur frá Coastal Scents

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

AVOGI · SÍMI: 567 7360 SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓP KÓPAVOGI

Til þjónustu reiðubúinn

Sími 893-6001 Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(%

Guðbergur Guðbergsson Löggiltur fasteignasali beggi@fasteignasalan.is

%0Nánari (! "0 "uppl. ) 3 á!Krafla.is "" - #+ " $$ - Sími *** 698-2844 % &

1#


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 17/10/17 11:05 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

à r­bÌj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Ritstjórn: Leiðhamrar 39 - símar 698–2844 og 699-1322. Netfang à rbÌjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefån Kristjånsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Katrín J. BjÜrgvinsdóttir og Einar à sgeirsson. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. à rbÌjarblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús í à rbÌ, à rtúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtÌki).

Kjósum rÊtt Það er margt sem hÌgt vÌri að skrifa um å Þessum vettvangi að Þessu sinni. Stórkostlegur årangur knattspyrnulandsliðsins okkar er enn í fersku minni og Þann 1. desember verður stór dagur å �slandi. 1. desember 1918 tóku SambandslÜgin milli �slands og Danmerkur gildi og �sland varð fullvalda ríki. à Þessum degi núna mun Það råðast hvar landslið okkar í knattspyrnu leikur å HM í Rússlandi og líkast til er stÌrsti hluti Þjóðarinnar að bíða eftir Því. Sigur �slands í sínum riðli í undankeppni HM er eitt mesta íÞróttaafrek sem �slendingar hafa unnið sem lið. Mikill fjÜldi �slendinga å eftir að fylgja okkar mÜnnum til Rússlands. Þann 1. desember kemur í ljós í hvaða borgum í Rússlandi íslenska liðið leikur og Það mun skipta miklu måli vegna stÌrðar Rússlands. Þegar kom að lokaleiknum í riðlinum gegn Kósóvó å Laugardalsvelli varð Það enn og aftur ljóst að ekki er hÌgt að bjóða landsmÜnnum lengur upp å gamlan og lúinn vÜll sem tekur 9800 åhorfendur. Þúsundir �slendinga komust ekki å leikinn og Það hlýtur að vera algjÜrt forgangsverkefni að byggja nýjan, stóran og yfirbyggðan knattspyrnuvÜll sem allra fyrst. Slíkt mannvirki mÌtti nota til ýmissa hluta svo sem tónleikahalds. Það er vonandi að Þeim sem råða fÜr í Þessum målum detti ekki í hug í eina mínútu að byggja annað mannvirki en yfirbyggðan og stóran knattspyrnuvÜll. Það Þarf að gera Þetta gera vel og fara alla leið Þannig að við sitjum ekki uppi með vÜll sem verður orðinn of lítill eftir nokkur år. Þetta er dýr framkvÌmd og hún Þarf að duga í marga åratugi. Það eru kosningar framundan og Þeir stjórnmålamenn sem bera åbyrgð å Því eru å hrÜðu undanhaldi í stjórnmålum landsins og skildi engan undra. Þegar Þetta er skrifað er útlit fyrir að hÌgt verði að mynda eina tveggja flokka stjórn, VG og SjålfstÌðisflokks. MÜrgum finnst ólíklegt að Þetta takist en svo virðist sem Þetta verði krafa kjósenda eftir kosningarnar. Þå verða stjórnmålamenn flokkanna að axla åbyrgð og båðir flokkar verða að slå af sínum krÜfum og låta hagsmuni Þjóðarinnar råða fÜr. Kjósum rÊtt og Þå fer allt vel. Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­à r­bÌj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Kristinn bĂ­Ă°ur Ăśllum sem vilja styrkja Fylki sĂŠrkjĂśr ĂĄ Green Diamond harĂ°korna dekkjum; 20% afslĂĄttur til viĂ°skiptavina og aĂ° auki renna 20% af andvirĂ°i dekkjanna til Fylkis.

Green Diamond harĂ°kornadekkin:

20% afslåttur til kúnnans og Fylkir fÌr líka 20% - segir Fylkismaðurinn eitilharði Kristinn R. Sigurðsson Kristinn R Sigurðsson, à rbÌingur og åkafur Fylkismaður hefur í nokkur år flutt inn frå SvíÞjóð og �talíu Green Diamond Harðkornadekk en Þar eru Þau framleidd samkvÌmt íslensku einkaleyfi. Við spyrjum Kristin fyrst hvað gerir Green Diamond dekkin fråbrugðin Üðrum dekkjum? „Það er reyndar mjÜg margt, fyrst må nefna að Þau eru afrakstur íslensks hugvits og um síðustu aldamót komu m.a. Vegagerðin og Reykavíkurborg að verkefninu. Tilgangurinn var að koma með góða lausn sem gÌti leyst nagladekkin af hólmi, a.m.k. hÊr å suð-vestur hluta landsins. � annan stað Þå eru Green Diamond dekkin einu umhverfisvÌnu dekkin sem bjóðast almenningi hÊr å landi. à stÌðan er að við framleiðsluna eru eldri belgir endurnýttir og vafalítið er leitun að vÜru sem stuðlar með jafn åberandi hÌtti að aukinni sjålfbÌrni, enda sparast 50-100 l. af jarðefnaeldsneyti við framleiðslu å einum dekkjagangi. Þess må geta að sama tÌkni er notuð við endursólunina og viðgengst í flugvÊlabransanum og hjå Formúlu 1. Green Diamond eru jafnframt einu harðkornadekkin sem eru í boði. Einstakir aðilar hafa auglýst harðkornadekk og í mínum huga er Það ekkert annað en vÜrusvik. � Grenn Diamond fólksbíladekki eru 300-400 gr. af iðnaðardemanti jafndreift í allt slitlag dekksins og kornin eru allt að 2mm. Virknin í Green Diamond varir Því

allan lĂ­ftĂ­ma dekksins. HjĂĄ Üðrum sem hafa leyft sĂŠr aĂ° auglĂ˝sa harĂ°kornadekk er magniĂ° ĂĄ bilinu 20-40 gr. og mulningurinn er aĂ°eins Ă­ efra hluta slitlagsins. ĂžaĂ° er ekki hĂŚgt aĂ° bera Ăžetta saman. NiĂ°urstÜður prĂłfana hjĂĄ VTI Ă­ SvĂ­Ăžjóð staĂ°festa yfirburĂ°i Green Diamond dekkjanna fram yfir mĂśrg Ăžekkt vĂśrumerki viĂ° algengustu ĂłhappaskilyrĂ°in hĂŠr ĂĄ hĂśfuĂ°-borgarsvĂŚĂ°inu, Ăž.e. viĂ° frostmark Ăžegar glĂŚran lĂŚĂ°ist aĂ° okkur,â€? segir Kristinn. - Ég veit aĂ° Þú ert mikill andstĂŚĂ°ingur nagladekkja, hvaĂ° kemur til? „Hvar ĂĄ aĂ° byrja, ĂžaĂ° eru margar ĂĄstĂŚĂ°ur en vafalĂ­tiĂ° vegur Ăžyngst skĂ˝rsla Dr. Haraldar SigÞórssonar, umferĂ°averkfrĂŚĂ°ings „Falskt Ăśryggi“ – Hann sĂ˝nir fram ĂĄ aĂ° sterkar vĂ­sbendingar eru Ă­ Þå ĂĄtt aĂ° Ăśkumenn ĂĄ negldum hjĂłlbĂśrĂ°um valda hlutfallslega fleirum umferĂ°aĂłhĂśppum en aĂ°rir Ăśkumenn. TvĂŚr skĂ˝ringar eru ĂĄ Ăžessu. Annars vegar Þå svĂ­kur undirmeĂ°vitundin okkur, Ăž.a. Ăśkumenn ĂĄ negldum hjĂłlbĂśrĂ°um trĂşa ĂžvĂ­ aĂ° Ăžeir bĂşi viĂ° aukiĂ° Ăśryggi og aka aĂ° jafnaĂ°i ĂĄ 10 – 15 km meiri hraĂ°a ĂĄ klukkustund, sem eĂ°lilega eykur bremsuvegalengdina. Hitt er aĂ° Ă­ 98% tilfella Ăśkum viĂ° ĂĄ Ăžurru eĂ°a blautu malbiki og Þå er bremsuvegalengd bifreiĂ°a ĂĄ negldum hjĂłlbĂśrĂ°um almennt lengri en ĂĄ Üðrum hjĂłlbĂśrĂ°um. Ă? annan staĂ° Þå leikur enginn vafi ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° hĂĄtt hlutfall af uppsrettu svifryks mĂĄ rekja til notkunnar nagladekkja. Ă sama tĂ­ma og lĂŚknar hafa

bent ĂĄ aĂ° 35-70 Ă?slendingar deyi ĂłtĂ­mabĂŚrum dauĂ°daga vegna svifryksmengunnar Þå verĂ°ur ĂĄstĂŚĂ°an fyrir notkun nagladekkja enn Ăłskiljanlegri Ăžegar haft er Ă­ huga aĂ° aĂ°eins Ă­ ĂśrfĂĄa daga mĂĄ segja aĂ° Ăžeir komi aĂ° einhverju gagni hĂŠr ĂĄ suĂ° vestur landinu, Ăžessa daga Ăžurfum viĂ° einfaldlega aĂ° keyra enn varlegra en aĂ°ra daga. Benda mĂĄ ĂĄ nokkur rĂśk til viĂ°bĂłtar sem alls ekki styĂ°ja notkun nagladekkja samanber gatnaslit. Ăžar fara nokkur hundruĂ° millĂłnir Ăşr vĂśsum skattgreiĂ°enda ĂĄ hverju ĂĄri. Þå hafa margir spurt; hvaĂ° ĂŚtli megi rekja mĂśrg umferĂ°aĂłhĂśpp til Ăžess aĂ° hjĂłlfĂśr, m.a. eftir nagladekkin, eru full af rigningarvatni sem stuĂ°lar aĂ° svo kĂślluĂ°u „aquaplaning“ og Ăśkumenn missa stjĂłrn ĂĄ bifreiĂ°inni sem getur endaĂ° meĂ° stĂłrslysi. Sama getur ĂĄtt sĂŠr staĂ° Ăžegar dekk bifreiĂ°a eru orĂ°in hĂĄl af tjĂśru sem er tilkomin vegna Ăžess aĂ° naglarnir losa um asfaltiĂ° Ă­ malbikinu. Ætli ĂžaĂ° sĂŠ ekki viĂ°eigandi aĂ° segja aĂ° notkun ĂĄ negldum dekkjum sĂŠ tĂłm tjara. Ef einhverum finnst ekki komiĂ° nĂłg Þå mĂĄ nefna hljóðmengun og óÞrifnaĂ° og Ăžann kostnaĂ° sem felst Ă­ Ăžrifum ĂĄ gĂśtum og gangstĂŠttum.â€? - Eru Green Diamond dekkin samkeppnishĂŚf Ă­ verĂ°i? ,,AĂ° teknu tilliti til ĂśryggissjĂłnarmiĂ°a Þå eru Ăžau hiklaust samkeppnishĂŚf. ĂžaĂ° sĂ­Ă°asta sem viĂ° ĂŚttum aĂ° gera er aĂ° gefa afslĂĄtt af Ăśryggi,â€? segir Kristinn R. SigurĂ°sson.

Vottað Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði målningarverkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o ottað af Bílgr einasambandinu. g målningar verkstÌði vvottað GB Tjóna Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. Við tryggjum tryggjum håmarksgÌði håmarksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og og efni. Við Styðjumst við tÌkniupplýsingar tÌkniupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst framleiðanda

TjĂłnask koĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning nnum eftir t stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 15:07 Page 3

Málefni Reykvíkinga í brennidepli

Fyrir okkur öll

Sigríður Andersen og Guðlaugur Þór Þórðarson sem leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík bjóða til funda við kjósendur í Breiðholti og Grafarvogi. Þar verða málefni Reykvíkinga í brennidepli; samgöngumál, löggæsla, skattamál og málefni eldri borgara.

Á fundi í Breiðholti taka til máls Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, Brynjar Níelsson, þingmaður, og Hildur Sverrisdóttir, þingmaður. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, verður sérstakur gestur. Fundurinn fer fram í Gerðubergi miðvikudaginn 25. október kl. 20.

Á fundi í Grafarvogi tala Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður, og Birgir Ármannsson, þingflokksformaður. Fundurinn fer fram í Hlöðunni, Gufunesi mánudaginn 23. október. kl. 20.

Fyrir okkur öll Fyrir okkur öll

xd . i s


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/17 16:39 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

110 Reykjavík:

Gunnlaugur Hjaltalín Jónsson Gunnlaugur fæddist í Bolungavík 1946. Foreldrar hans eru Jóna Halldóra Bjarnadóttir frá Hóli í Bolungavík og Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Jón er fæddur í Súðavík svo rætur Gunnlaugs eru vestfirskar. Í Bolungavík var Gunnlaugur stutt því skömmu eftir fæðingu hans varð faðir hans læknir í Reykjavík og ári síðar á Siglufirði og þá flutti fjölskyldan þangað og þar átti Gunnlaugur sín bernskuár. Bernskuheimili hans var á Gránugötu 25, rétt við höfnina. Fyrstu minningarnar eru tengdar höfninni og svæðinu þar í kring. Hann minnist þess þegar hann mjög ungur kom til bjargar dreng, sem datt í sjóinn milli báts og bryggju. Á Siglufirði hófst skólaganga Gunnlaugs. Hann var 8 ára þegar þau fluttu til Reykjavíkur, fyrst í Vesturbæinn, á Bárugötuna, en fljótlega fluttu þau í Smáíbúðahverfið og áttu þar heima á Sogavegi 158. Þá lá leiðin í Breiðagerðisskóla. Þar voru með Gunnlaugi í bekk, 12 ára E, meðal annarra Hermann

Gunnarsson og Helgi Númason sem báðir komu við sögu í íslenskri knattspyrnu í frægum leik. Þeir Hermann og Helgi skoruðu mörkin í 14-2 leiknum og spurning er hvernig leikurinn hefði farið ef það hefðu verið fleiri fótboltastrákar í E- bekknum hjá Marinó L Stefánssyni. Af Sogaveginum lá leiðin á Kleppsveginn og í Laugarnesskóla. Landspróf tók Gunnlaugur í skólanum við Vonarstræti og svo stúdentspróf frá MR. Þá tók við nám í eðlisfræði í Birmingham og að því loknu fór hann til Manchester í MBA nám. Í Manchester hófst knattspyrnuferill Gunnlaugs, en það var hvorki með City né United. Á þessum tíma voru margir Íslendingar við nám í Manchester. Þeir héldu hópinn og eitt af því sem þeir tóku sér fyrir hendur var að spila fótbolta, 5 manna lið. Meðal Íslendinga þarna má nefna bræðurna Vilmund og Þorvald Gylfasyni og Ólaf Ragnar Grímsson. Þá voru þar Bolli Bollason og Magnús Jóhannesson sem urðu báðir ráðuneytisstjórar síðar.

Gunnlaugur Hjaltalín Jónsson ásamt systkynum sínum og Bolungarvíkin í bakgrunni. Svo voru námsárin ljúfu að baki og alvara lífsins tók við. Eftir heimkomuna vann Gunnlaugur hjá sjávarútvegsdeild SÍS og hjá Rolf Johansen þar til hann réði sig til Orkustofnunar. Á þeim tíma var mikið um að vera í orkumálunum og starfsemi Orkustofnunar mjög umfangsmikil. Gunnlaugur vann að orkuspám og vatnsorkumálum og síðar yfir stjórnsýslunni. Frá Orkustofnun fór hann til Háskóla Íslands sem háskólaritari og fjármálastjóri og var þar út starfs-

ævina. Gunnlaugur kemur úr stórri fjölskyldu. Þau eru sex systkinin. Um tíma bjuggu þau öll hér í Árbænum. Þrjú þeirra byggðu árið 1980 saman þrjú hús í raðhúsi númer 22 – 28 í Melbænum. Eftir komuna í Árbæinn þróaði Gunnlaugur knattspyrnuferilinn frekar með því að iðka innanhússknattspyrnu í íþróttahúsi Árbæjarskóla með Jóni Magngeirssyni og fleiri góðum Fylkismönnum. Kona Gunnlaugs er Sigurlína Þorsteinsdóttir og eiga þau tvö

börn, Jón Hjaltalín og Þór. Systkini hans og börn þeirra tóku þátt í starfi Fylkis, Bergþóra í stjórn handknattleiksdeildar, sem formaður og Gísli Geir í stjórn knattspyrnudeildar. Sonur Bergþóru, Dagur, var fyrirliði 4. flokks 1988 þegar Fylkir vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu. Gunnlaugur er dyggur Fylkismaður og var gjaldkeri félagsins í átta ár frá 2009 til 2017. GÁs.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 14:36 Page 5

AFNEMUM VERÐTRYGGINGUNA GETUM VIÐ EKKI ÖLL VERIÐ SAMMÁLA UM ÞAÐ?

Lárus Sigurður Lárusson 1. sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður

Kjósum Lilju og Sigurð Inga til forystu!


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 11:57 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Sigríður Á. Andersen leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður

Reykjavík, fyrir okkur öll Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, leiðir lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hún hefur verið þingmaður Reykvíkinga síðan 2015 og tók við embætti dómsmálaráðherra er innanríkisráðuneytinu var skipt upp í dómsmálaráðuneyti og samgönguog sveitarstjórnarráðuneyti þegar ný ríkisstjórn tók við í janúar. Guðlaugur Þór Þórðarson hefur verið þingmaður Reykvíkinga í rúmlega fjórtán ár en þar áður átti hann sæti í borgarstjórn um árabil. Guðlaugur hefur gegnt embætti utanríkisráðherra á yfirstandandi kjörtímabili og leiðir nú lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi norður líkt og í síðustu kosningum. - Hver eru helstu málin sem Sjálfstæðisflokkurinn vill leggja áherslu á fyrir næsta kjörtímabil? „Verkefnið næstu fjögur árin er að viðhalda þeim árangri sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur skilað hér á landi undanfarin ár og gera enn betur. Við viljum áfram búa í samfélagi þar sem ójöfnuður tekna er minnstur á Norðurlöndunum, kaupmáttur launa vaxandi, atvinnuleysi ungs fólks hvergi minna og opinber framlög til heilbrigðismála aldrei verið meiri,“ segir Sigríður og Guðlaugur tekur

undir. „Þetta er ekki tilviljun. Við felldum niður tolla og vörugjöld í stórum stíl og þar með voru skapaðar forsendur fyrir meiri samkeppni sem hefur komið neytendum til góða. Á sama tíma hafa fjárveitingar til heilbrigðismála verið stórauknar. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn komst í ríkisstjórn árið 2012 voru framlög til heilbrigðismála 133 milljarðar en á yfirstandandi ári eru framlögin 193 milljarðar. Auðvitað má víða gera betur í heilbrigðiskerfinu en við höfum engu að síður forgangsraðað með mjög skýrum hætti í þágu heilbrigðismála eins og þessar tölur sýna,“ bætir hann við. Sjálfstæðisflokkurinn mun einnig halda áfram að lækka skatta. „Við ætlum að lækka neðra þrep tekjuskattsins í 35% og halda áfram að lækka tryggingagjald á fyrirtæki. Ekkert rennir styrkari stoðum undir atvinnulífið en slíkar skattalækkanir. Við ætlum að halda áfram að styðja ungt fólk á húsnæðismarkaði og auðvelda þeim fyrstu íbúðarkaup með skattalegum hvötum til sparnaðar sem standi undir afborgunum við fyrstu kaup,“ segir Sigríður en áhersla verði einnig lögð á að bæta stöðu eldri borgara.

„Okkur hefur miðað vel áfram með margt í þeim efnum á umliðnum árum en við viljum gera enn betur,“ bætir Guðlaugur við en Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að hækka frítekjumarkið og fjölga hjúkrunarheimilum. „Við viljum hækka frítekjumark atvinnutekna strax í 100 þúsund krónur á mánuði og það mun fela í sér verulega kjarabót fyrir eldri borgara. Við ætlum að styrkja heimaþjónustuna og gera sérstakt átak í fjölgun hjúkrunarheimila. Þrír milljarðar á ári munu renna úr Þjóðarsjóði í það átak á næstu árum en ætlunin er að fjármagna þann sjóð með arði okkar af orkuauðlindum.“ - Hvað er það sem skilur Sjálfstæðisflokkinn frá hinum flokkunum? „Við eigum þess kost núna að sjá skýran samanburð á því hvernig Sjálfstæðisflokkurinn stjórnar og hvernig málum er háttað undir stjórn vinstri flokkanna. Á meðan staða efnahags- og ríkisfjármála er með besta móti er allt í kalda koli í þeim efnum hér í borginni. Spurningin er sú hvort menn vilja gera landsmálin að tilraunaeldhúsi fyrir vinstri flokkanna eins og gert hefur verið hér í Reykjavík með þeim afleiðingum sem nú blasa við,“ segir Guðlaugur.

- Hvernig geta þingmenn Reykjavíkurkjördæmis beitt sér fyrir umbótum í málefnum sem varða Reykjavíkurborg, t.d. þegar kemur að samgöngum? „Það hefur verið leitt að fylgjast með því hvernig meirihlutinn í Reykjavík hefur neitað að horfast í augu við vandann í samgöngumálum borgarinnar og neitað að koma til móts við óskir og þarfir borgarbúa. Það verður vonandi niðurstaða næstu borgarstjórnarkosninga að þeir veljist við stjórnvölinn sem hafa hag íbúanna að leiðarljósi og hlusti eftir þörfum þeirra. Ég vil sjá nýja vegi inn og út úr borginni til norðurs (t.d. Sundabraut) og suður (t.d. Skerjabraut) komast á kortið á næsta kjörtímabili og að allar endurbætur á samgöngukerfinu taki mið af þörfum borgarbúa. Það er óneitanlega snúið að gæta hagsmuna borgarbúa í þessum efnum þegar borgaryfirvöld eru með andstæð áform. Við þingmenn Reykjavíkur getum þó lagt okkar af mörkum til að létta undir með íbúum borgarinnar með lækkun skatta á rekstur heimilisbifreiðarinnar en sú skattheimta bitnar mest á þeim sem þurfa að ferðast langar leiðir daglega,“ segir Sigríður að lokum.

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, leiðir lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leiðir lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Hverjum treystir þú? Traust er það mikilvægasta sem stjórnmálamaður ávinnur sér. Við kjósum þann/þá sem við treystum best til verka. Betra er að meta fólk og flokka af verkum sínum, en loforðum. Þegar við sjálfstæðismenn leggjum nú verk okkar í dóm kjósenda viljum við m.a. rifja upp að … - Undanfarin 5 ár hefur ríkissjóður verið rekinn með afgangi. - Verðbólga hefur samfellt verið lág. - Kaupmáttur hefur aldrei vaxið jafn

mikið, sérstaklega þeirra sem minnst hafa. - Vextir af lánum hafa lækkað. - Fjármagn hefur verið aukið til velferðarmála. - Skuldir heimilanna hafa lækkað. - Fjármagnshöftum hefur verið aflétt. - Við höfum greitt niður skuldir samfélagsins. Velferðin hefur ekki verið tekin að láni, heldur hefur verið haldið þannig á málum að það sé innistæða fyrir vel-

ferðinni. Þannig sköpum við forsendur svo hægt sé að gera en betur og það viljum við og þurfum að gera. Við skulum ekki stefna þessum árangri í hættu og breyta um kúrs.

- Halda verðbólgu niðri. - Skapa aðstæður til vaxtalækkunar. - Byggja upp öflugt mennta-, heilbrigðis- og samgöngukerfi. - Minnka álögur á fólk.

Spurningin sem við öll stöndum frammi fyrir í kosningunum eftir 10 daga er því, hverjum við treystum best til að …

Ég er ekki í vafa hverjum ég treysti best, hvað með þig?

- Styðja við atvinnulífið, þannig að allir hafi atvinnu.

Sölvi Ólafsson Höfundur er í 10. sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður. Sölvi Ólafsson.

STEP 2 Bílar - Hús - Hlutverkaleikir - Vegasalt

Fagnaðu haustinu í góðum félgasskap! Gylfaflöt 7 587-8700 kruMMa@kruMMa.is WWw.kruMMa.is

STEP 2 eru vönduð plastleikföng sem hægt er að nota bæði innandyra sem utan. Leikföngin eru slitterk, endingargóð og auðvelt að þrífa.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/10/17 23:51 Page 7


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/17 12:47 Page 8

8

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdarstjóri MAX1 Bílavaktarinnar, Temu Valta, sölustjóri Nokian Tyres, og Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir, kynningar- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélags Íslands innsigla hér samstarfið. Hluti ágóða af sölu Nokian dekkja mun renna til Bleiku slaufunnar.

MAX1­og­BLEIKA SLAUFAN í­samstarfi

Er leiðin greið? Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar og öruggar göngu- og hjólaleiðir. Hugum að trjágróðri sem vex út fyrir lóðarmörk yfir gangstéttir og stíga. Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsópar, snjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa að fara um. Reykjavíkurborg október 2017/ JHJ

R E Y K J A V Í K U R B O R G

Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið! Nánari upplýsingar á reykjavik.is/trjagrodur Reykjavíkurborg ı Þjónustuver 411 1111 ı www.reykjavik.is

MAX1 Bílavaktin, sem er söluaðili Nokian Tyres á Íslandi, mun nú í fjórða sinn ganga til samstarfs við Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóða af sölu Nokian gæðadekkja renna til átaksins. Bleika slaufan er í senn árvekni- og fjáröflunarátak sem er nú haldið í ellefta sinn. Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráðgjafaþjónustu félagsins með það að markmiði að efla stuðning, fræðslu og ráðgjöf til einstaklinga um allt land sem greinast með krabbamein og aðstandenda þeirra. Þriðji hver einstaklingur greinist með krabbamein einhvern tíma á lífsleiðinni og afar mikilvægt er að þeir og aðstandendur þeirra geti gengið að áreiðanlegri ráðgjöf og stuðningi í veikindunum og í kjölfar þeirra. MAX1 og Bleika slaufan hafa átt mjög farsælt samstarf og því var enginn vafi á að endurtaka samstarfið. „Samstarfi MAX1 og Bleiku slaufunnar hefur verið gríðarlega vel tekið undanfarin ár enda þarft málefni. Starfsmenn sem og viðskiptavinir MAX1 hafa líst mikilli ánægju með samstarfið og starfsmenn MAX1 skarta stoltir bleikum bolum á meðan á átakinu stendur. Það er okkur sönn ánægja að fá að vera partur af því að vekja athygli á svo þörfu málefni“ segir Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktarinnar. Öryggi bílsins veltur á gæðum dekkjanna Nokian dekk koma frá Finnlandi og eru ein öruggustu dekk sem völ er á eins og kannanir hafa sýnt fram á. Nokian hefur sérhæft sig í framleiðslu dekkja fyrir þær aksturs aðstæður sem finnast hér á Íslandi. „Við höfum reynt að efla fræðslu um öryggi í umferðinni. Það kemur mörgum á óvart að heyra að mismunur á hemlunarvegalengd tveggja nýrra dekkja á 100 km hraða getur verið allt að 27 metrar. Þessi vegalengd getur skipt sköpum. Við bjóðum upp á mikið úrval gæðadekkja frá Nokian á frábæru verði og í öllum tilfellum þá ráðleggjum fólki að velja gæðadekk því öryggi bílsins veltur mikið á gæðum dekkjanna“ segir Sigurjón Árni. „Við veitum fólki ráðgjöf um hvernig dekk séu best undir bílinn og hvetjum okkar viðskiptavini til að fara á heimasíðuna okkar, www.max1.is og kynna sér verð og úrval. Styrkur til Bleiku slaufuna Samstarfið hófst 1. október og verður út nóvember mánuð. Að sjálfsögðu verður Bleika slaufan til sölu á öllum verkstæðum MAX1 en þau eru fjögur talsins, þrjú í Reykjavík og eitt í Hafnarfirði. Viðskiptavinir MAX1 sem versla Nokian gæðadekk í október og nóvember styrkja Bleiku slaufuna um leið með kaupunum.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/17 16:04 Page 9

o p a a s l i r

er m æ

r u t t af t


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 02:12 Page 10

10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Byggt til framtíðar í handboltanum hjá Fylki - segir Ómar Örn Jónsson þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fylki

Ómar Örn Jónsson er þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Fylki. Miklar breytingar urðu á hópnum fyrir þetta tímabil og lék okkur forvitni á að vita hvernig hefði gengið hjá Fylki í undirbúningnum. En við byrjum á Ómari sjálfum, hver er maðurinn? ,,Ég er uppalinn í Breiðholti, giftur þriggja barna faðir og bý í Norðlingaholti og hef búið í 110 síðustu 16 árin. Þjálfaraferillinn spannar næstum 25 ár. Fyrstu árin hjá Víkingi en meira og minna í Fylki frá árinu 1997 að undanskildum árunum 2010 - 2012 þegar ég þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Gróttu. Einnig hef ég þjálfað fótbolta í og með á þessum tíma og eins var ég landsliðsþjálfari yngri landsliða kvenna hjá HSÍ í 3 ár.” - Af hverju hefur þú áhuga á þjálfun? ,,Ég byrjaði mjög ungur í þessu og fann að þetta átti vel við mig. Ég hef alltaf haft gaman að því að láta gott af mér leiða og taka þátt í uppbyggingu og þroskaferli leikmanna, hvort sem það eru yngstu iðkendur eða þeir eldri. Eins hefur það alltaf gefið mér mikið að sjá leikmenn sem maður þjálfaði sem lítil börn og átti þátt í að móta þau, bæði sem einstaklinga og leikmenn, ná langt og uppskera fyrir mikla vinnu, hvort sem það eru titlar í meistaraflokki, landsleikir eða atvinnumennska.“ Ómar hefur komið víða við í þjálfun og ekki ónýtt fyrir Fylki að hafa svo reynslumikinn mann um borð, en Ómar er jafnframt yfirþjálfari yngri flokkanna hjá Fylki og hefur þannig yfirumsjón með starfi þeirra. Nú snúum við okkur að meistaraflokknum. - Leikmannahópurinn hjá meistara-

"

%

flokki Fylkis er mikið breyttur frá fyrra tímabili, hvernig er samsetningin í hópnum og hvernig hefur gengið að þjappa honum saman? ,,Við erum með 8 leikmenn á meistaraflokks aldri í hópnum í dag og notum svo leikmenn úr 3. og 4. flokki til að mynda starfhæfan æfingahóp og spila leikina. Það hefur gengið vel að þjappa hópnum saman. Auðvitað voru áskoranir að búa til nýjan hóp eftir að margir leikmenn réru á önnur mið en það hefur gengið vonum framar og stelpurnar staðið sig vel í að þétta hópinn. Hópurinn hefur æft gríðarlega vel frá því í byrjun júní og er staðráðinn í að standa þétt saman.” - Hverjar eru áherslurnar fyrir tímabilið? ,,Áherslur eru fyrst og fremst að leggja grunn að liði sem verður samkeppnishæft á næstu árum. Við horfum miklu meira í frammistöðu liðsins, framfarir og hvernig leikmenn þroskast í þessu tiltekna verkefni heldur en úrslit úr einstaka leikjum. Að sjálfsgögðu er samt alltaf lagt upp með sigur í hverjum leik. Við erum með í höndunum unga leikmenn sem hafa spilað lengi saman og liðið er samansett af uppöldum leikmönnum sem hefur gengið vel í yngri flokkum síðustu ár. Mjög fjölmennur og þéttur hópur sem getur gert góða hluti á næstu árum sé hann tilbúinn að leggja á sig það sem þarf. Það verður spennandi að fylgjast með þeim á næstu árum.” - Hvernig sérðu framtíðina í handboltanum, bæði hjá Fylki og einnig fyrir landið? ,,Framtíðin hjá Fylki er björt, við erum með marga unga og efnilega leikmenn sem eru tilbúnir að leggja mikið á

!

Lið Fylkis í 4. flokki kvenna sem varð Íslandsmeistari sl. vor. sig til að ná árangri. Handbolti á landsvísu er í samkeppni við aðrar íþróttir um iðkendur og mikilvægt að öll hreyfingin standi saman, hlúi að grasrótinni, tryggi

&""

fagmennsku og vönduð vinnubrögð bæði hjá þjálfurum og öðrum sem starfa í hreyfingunni.

-' ) ',

*

Ég hlakka til að sjá sem flesta Fylkismenn og aðra áhugamenn um handbolta á leikjum í vetur.” Áfram Fylkir!

-

"

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæjarhverfi? Auglýsingar í Árbæjarblaðinu

gv@skrautas.is / 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/17 21:21 Page 13

Kauptu NOKIAN gæðadekk hjá MAX1 og styrktu Bleiku slaufuna Veldu NOKIAN margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða Hluti söluágóða AF NOKIAN gæðadekkjum hjá MAX1 rennur til Krabbameinsfélagsins

Vetrardekk á frábæru verði NOKIAN WR D4 - FÓLKSBÍLADEKK 205/55/16R - 4 stk með ásetningu 59.712 kr.

• Ein öruggustu dekk sem völ er á

NOKIAN NORDMAN 7 - NEGLD FÓLKSBÍLADEKK 205/55/16R - 4 stk með ásetningu 63.712 kr.

• Ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum • Breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja

NOKIAN NORDMAN 7 - NEGLD FÓLKSBÍLADEKK 235/55/17R - 4 stk með ásetningu 109.800 kr.

• Eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

NOKIAN WR SUV 3 - JEPPADEKK 235/55/17R - 4 stk með ásetningu 97.800 kr.

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.IS Frábært verð SÖLUSTAÐIR: Bíldshöfði 5a, Reykjavík Jafnasel 6, Reykjavík Dalshraun 5, Hafnarfirði

OPIÐ: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga kl. 9-13

AÐALNÚMER:

515 7190 STOLTUR STYRKTARAÐILI BLEIKU SLAUFUNNAR


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 13:32 Page 12

12

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Svilkonurnar Katharína Schumacher og Ásta Hlín Ólafsdóttir.

Eliza Reid forsetafrú setti afmælishátíðina.

Fjör­á­Árbæjarsafni Árbæjarsafn fagnar 60 ára afmæli sínu á þessu ári eins og komið hefur fram áður í Árbæjarblaðinu. Árbæjarsafn er tvímælalaust ein merkilegasta stofnun hverfisins okkar og því höfum við á Árbæjarblaðinu gert þessu afmæli og ýmsum uppákomum á safninu í tengslum við afmælið góð skil. Katrín J. Björgvinsdóttir ljósmyndari Ár-

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir bæjarblaðsins hefur verið dugleg að mæta í safnið með myndavélina og hér gefur að líta hluta af myndum hennar.

Vinkonurnar Hrefna Jónsdóttir, Anna Guðrún Jósefsdóttir og Guðrún Björnsdóttir skemmtu sér vel.

Gerður Róbertsdóttir, Helga Gylfadóttir og Óðinn Jónsson.

Hjónin Elona og Karl Georg á leið í brúðkaup ásamt dóttur þeirra, Körlu Amelíu og dúkkan Lelle fékk að koma með.

Amanda María Eggertsdóttir, Hekla Hákonardóttir ásamt ömmu sinni, Birnu Guðmundsdóttur, sem á heiðurinn af flottu upphlutunum sem þær skarta.

Frænkurnar Ása Agnarsdóttir og Saga Eiríksdóttir að þvo þvottin að gömlum sið.

Helga M. Gylfadóttir sýningarstjóri, Eliza Reid forsetafrú Ágústa Rós Árnadóttir viðburðarstjóri og Jón Páll Björnsog Guðbrandur Benediktsson safnstjóri. son sérfræðingur.

Hlín Gylfadóttir sérfræðingur safnfræðslu með allt skjalfest. Systkinin Hrannar Ingi Arnarsson og Tinna Björk settu sitthvorn hlutinn frá sér í ORA fiskibolludós til að geyma á safninu til næstu 40 ára. Það verður gaman að sjá hvernig hlutirnir eldast eftir öll þessi ár.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/17 16:02 Page 11

FFrá rá kl.

11-16 11-16

Sparaðu fyrir útborgun í fyrstu íbúðina

Hádegistilboð Há ádegistilboð

landsbankinn.is/sparadufyrirutborgun

Grafarholtsblað­ið Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

10. tbl. 6. árg. 2017 október - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

3. flokkur kvenna - Reykjavíkurmeistarar 2017.

5. flokkur kvenna (yngri) Reykjavíkurmeistarar 2017.

6. flokkur kvenna eldri - Reykjavíkurmeistarar 2017.

5. flokkur Fram yngra ár - Reykjavíkurmeistarar.

Frábær árangur og margir meistaratitlar

Starfið hjá Handknattleiksdeild Fram er öflugt og undanfarið hafa titlar ratað reglulega í hús og árangurinn framar vonum og framtíðin björt ef vel verður haldið á málum. Stelpurnar í 3. flokki kvenna léku á Reykjavíkurmótinu í handbolta í september. Liðið lék fjóra leiki og vann þá alla nokkuð sannfærandi. Það þýðir að stelpurnar eru Reykjavíkurmeistarar í hand-

bolta 2017. Mjög flottur og öflugur hópur sem við eigum og það verður spennandi að fylgjast með þessum stelpum í vetur. Fram 5. flokkur kvenna (yngri) urðu Reykjavíkurmeistarar í með fullt hús stiga. Stelpurnar unnu alla leiki sína mjög örugglega og verður spennandi að fylgjast með þessu liði á næstu árum. Mótið var haldið í Íþróttahúsi Fram. Fimm lið kepptu, þar af var Fram með tvö lið og var

frammistaða og framkoma liðanna til mikillar fyrirmyndar. Þetta var skemmtilegt og flott mót, þar sem fjölskylda og vinir fjölmenntu til að hvetja liðin. Stelpurnar í 6. flokki (eldra ár) í Grafarholti léku á Reykjavíkurmótinu í handbolta í Laugardalshöll í september. Liðið lék fjóra leiki og vann þá alla nokkuð sannfærandi. Stelpurnar eru því

Reykjavíkurmeistarar 2017 en þess má geta að þær unnu einnig mótið í fyrra og voru því að verja titilinn í ár. Flottur árangur hjá þessum efnilegu leikmönnum. Strákarnar í 5. flokki (yngra ár, lið 1) unnu alla leiki sína í Reykjavíkurmótinu og eru þar með Reykjavíkurmeistarar 2017. Leikina fjóra unnu þeir alla sannfærandi og enduðu með 50 mörk í plús. Strákarnir voru flottir í vörn og sókn og

15 mættu á Landsmót Samfés

Helgina 6.-8. október var árlegt Landsmót Samfés, samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, haldið á Egilsstöðum. Hefur Landsmót Samfés verið haldið síðan 1990, en þá fór það fram á Blönduósi. Á mótinu í ár tóku þátt um 300 ungmenni, frá félagsmiðstöðvum alls staðar af landinu. Ýmiss vinna fer fram á landsmóti svo

sem kosningar í ungmennaráð Samfés, þátttaka í umræðu- og verkefnatengdum smiðjum eins og um aukinn kvíða, staðalmyndir, ræðumennsku, jóga, ljósmyndun og crossfit svo eitthvað sé nefnt. Félagsmiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts, Holtið, Tían og Fókus sendu samtals 15 fulltrúa á landsmótið sem stóðu sig með prýði. Á myndinni má sjá landsmótsfara.

Glæsilegir fulltrúar úr Grafarholti og Árbæ á Landsmóti Samfés á Egilsstöðum.

verður gaman að sjá þá spila í framtíðinni. Strákarnir í 5. flokki eldri urðu einnig Reykjavíkurmeistarar. Ekki nóg með það heldur var þessi hópur að vinna þennan titil fjórða árið í röð. Strákarnir hafa því ekki tapað leik á þessu móti í fjörgur ár og geri aðrir betur. Strákarnir léku til úrslita við Víking og unnu sannfærandi sigur og þar með var fjórði titilinn í höfn. Til hamingju Framarar.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/17 13:48 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Glæsileg uppskeruhátið hjá Fram Það var gríðarlegur fjöldi Framara sem mætti í Framhúsið þriðjudaginn 3. október á uppskeruhátið yngri flokka Fram í fótbolta. Það var frekar þröngt um okkur í Safamýrinni en allir sáttir, orðið erfitt fyrir okkur að halda svona stóra samkomu í Framhúsinu án þess að taka íþróttasalinn undir. Eins og hefð er fyrir þá voru veitt verðlaun í öllum flokkum og síðan var öllum boðið upp á veitingar. Júlíus Guðmundsson, formaður barna og unglingaráðs knattspyrnudeildar, stjórnaði hátiðinni en leikmenn 2. flokks karla og þjálfarar félagsins sáu um að afhenda krökkunum verðlaun. Allir iðkendur í 8.-7.-6. flokki karla og kvenna fengu verðlaunapening en í 5. 4. 3. og 2. flokki voru veitt tvenn verðlaun; besti leikmaður og verðlaun fyrir framfarir. Að lokum var Framdómari ársins valinn og Eiríksbikarinn afhentur. Það er hefð fyrir því að veita einum leikmanni yngri flokkanna Eiríksbikarinn sem er gefinn af Ríkharði Jónssyni, landsliðsmanni Fram til margra ára, til minningar um Eirík K. Jónsson knattspyrnumann Fram. Eiríksbikarinn er veittur þeim einstaklingi sem með ástund sinni og framkomu innan sem utan vallar er sjálfum sér og félaginu til sóma. Að þessu sinni var það Már Ægisson leikmaður 2. flokks sem hlaut Eiríksbikarinn.

6. flokkur karla.

5. flokkur karla.

5. fl. karla. Mestu framfarir Breki Baldursson, besti leikmaður Birkir Jakob Jónsson.

5. fl. kvenna. Mestu framfarir Eydís Pálmadóttir, besti leikmaður Bergdís Sveinsdóttir.

6. flokkur kvenna.

4. fl. karla. Mestu framfarir Friðrik Óskar Reynisson. Besti leikmaðurinn Börkur Þorri Þorleifsson.

4. fl. kvenna. Mestu framfarir Harpa Guðjónsdóttir. Besti leikmaðurinn Nótt Benediktsdóttir.

7. flokkur kvenna.

3. fl. karla. Mestu framfarir Steinar Bjarnason. Besti leikmaðurinn Mikael Egill Ellertsson.

3. fl. kvenna. Mestu framfarir Þorbjörg Kristinsdóttir. Besti leikmaðurinn Auður Erla Gunnarsdóttir. 7. flokkur karla.

2. fl. karla. Mestu framfarir Magnús Ingi Þórðarson. Besti leikmaðurinn Unnar Steinn Ingvarsson.

Anna Valdís Guðmundsdóttir Framdómari ársins.

8. flokkur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/17 21:21 Page 13

Kauptu NOKIAN gæðadekk hjá MAX1 og styrktu Bleiku slaufuna Veldu NOKIAN margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða Hluti söluágóða AF NOKIAN gæðadekkjum hjá MAX1 rennur til Krabbameinsfélagsins

Vetrardekk á frábæru verði NOKIAN WR D4 - FÓLKSBÍLADEKK 205/55/16R - 4 stk með ásetningu 59.712 kr.

• Ein öruggustu dekk sem völ er á

NOKIAN NORDMAN 7 - NEGLD FÓLKSBÍLADEKK 205/55/16R - 4 stk með ásetningu 63.712 kr.

• Ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum • Breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja

NOKIAN NORDMAN 7 - NEGLD FÓLKSBÍLADEKK 235/55/17R - 4 stk með ásetningu 109.800 kr.

• Eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

NOKIAN WR SUV 3 - JEPPADEKK 235/55/17R - 4 stk með ásetningu 97.800 kr.

Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.IS Frábært verð SÖLUSTAÐIR: Bíldshöfði 5a, Reykjavík Jafnasel 6, Reykjavík Dalshraun 5, Hafnarfirði

OPIÐ: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga kl. 9-13

AÐALNÚMER:

515 7190 STOLTUR STYRKTARAÐILI BLEIKU SLAUFUNNAR


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 13:35 Page 16

16

Grafarholtsblaðið

Fréttir

MAX1 og BLEIKA SLAUFAN í samstarfi

MAX1 Bílavaktin, sem er söluaðili Nokian Tyres á Íslandi, mun nú í fjórða sinn ganga til samstarfs við Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóða af sölu Nokian gæðadekkja renna til átaksins. Bleika slaufan er í senn árvekni- og fjáröflunarátak sem er nú haldið í ellefta sinn. Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráðgjafaþjónustu félagsins með það að markmiði að efla stuðning, fræðslu og ráðgjöf til einstaklinga um allt land sem greinast með krabbamein og aðstandenda þeirra. Þriðji hver einstaklingur greinist með krabbamein einhvern tíma á lífsleiðinni og afar mikilvægt er að þeir og aðstandendur þeirra geti gengið að áreiðanlegri ráðgjöf og stuðningi í veikindunum og í kjölfar þeirra. MAX1 og Bleika slaufan hafa átt mjög farsælt samstarf og því var enginn vafi á að endurtaka samstarfið. „Samstarfi MAX1 og Bleiku slaufunnar hefur verið gríðarlega vel tekið undanfarin ár enda þarft málefni. Starfsmenn sem og viðskiptavinir MAX1 hafa líst mikilli ánægju með samstarfið og starfsmenn MAX1 skarta stoltir bleikum bolum á meðan á átakinu stendur. Það er okkur sönn ánægja að fá að vera partur af því að vekja athygli á svo þörfu málefni“ segir Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktarinnar.

Er leiðin greið?

Fram endurnýjar samning við Pedro Hipolito

Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar og öruggar göngu- og hjólaleiðir. Hugum að trjágróðri sem vex út fyrir lóðarmörk yfir gangstéttir og stíga. Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsópar, snjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa að fara um.

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið! Nánari upplýsingar á reykjavik.is/trjagrodur Reykjavíkurborg ı Þjónustuver 411 1111 ı www.reykjavik.is

Styrkur til Bleiku slaufuna Samstarfið hófst 1. október og verður út nóvember mánuð. Að sjálfsögðu verður Bleika slaufan til sölu á öllum verkstæðum MAX1 en þau eru fjögur talsins, þrjú í Reykjavík og eitt í Hafnarfirði. Viðskiptavinir MAX1 sem versla Nokian gæðadekk í október og nóvember styrkja Bleiku slaufuna um leið með kaupunum.

Ólafur Tryggvi Brynjólfsson, Pedro Hipolito, Hermann Guðmundsson formaður og Brynjar Jóhannessonn stjórnarmaður.

Reykjavíkurborg október 2017/ JHJ

REYKJAVÍKURBORG

Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdarstjóri MAX1 Bílavaktarinnar, Temu Valta, sölustjóri Nokian Tyres, og Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir, kynningar- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélags Íslands innsigla hér samstarfið. Hluti ágóða af sölu Nokian dekkja mun renna til Bleiku slaufunnar.

Öryggi bílsins veltur á gæðum dekkjanna Nokian dekk koma frá Finnlandi og eru ein öruggustu dekk sem völ er á eins og kannanir hafa sýnt fram á. Nokian hefur sérhæft sig í framleiðslu dekkja fyrir þær aksturs aðstæður sem finnast hér á Íslandi. „Við höfum reynt að efla fræðslu um öryggi í umferðinni. Það kemur mörgum á óvart að heyra að mismunur á hemlunarvegalengd tveggja nýrra dekkja á 100 km hraða getur verið allt að 27 metrar. Þessi vegalengd getur skipt sköpum. Við bjóðum upp á mikið úrval gæðadekkja frá Nokian á frábæru verði og í öllum tilfellum þá ráðleggjum fólki að velja gæðadekk því öryggi bílsins veltur mikið á gæðum dekkjanna“ segir Sigurjón Árni. „Við veitum fólki ráðgjöf um hvernig dekk séu best undir bílinn og hvetjum okkar viðskiptavini til að fara á heimasíðuna okkar, www.max1.is og kynna sér verð og úrval.

Stjórn knattspyrnudeildar Fram og Pedro Hipolito hafa skrifað undir samkomulag sem felur í sér að Portúgalinn sjái um þjálfun liðsins næstu 2 ár. Á sama tíma var gengið frá því að Ólafur Brynjólfsson, sem verið hefur aðstoðarþjálfari, haldi því starfi áfram. Á sama tíma hefur hópur dyggra Framara svarað kalli stjórnar knattspyrnudeildar Fram og ákveðið að koma enn frekar að starfi félagsins, tengja það betur við grasrótina og leggja sitt lóð á vogarskálarnar til að bæta starfið og árangurinn til framtíðar. Þessu kalli hefur verið kröftuglega svarað af fjölmörgum og nú er verið að skipuleggja starfið í vetur og undirbúa næsta tímabil. „Með komu Pedro Hipolito vorum við að sækjast eftir því að fá þjálfara með mikla menntun og reynslu sem gæti starfað fyrir félagið í fullu starfi. Á sama tíma fannst okkur mikilvægt að ná í nýja þekkingu og reynslu sem nýst gæti félaginu í öllum aldurshópum. Pedro er vanur að starfa bæði með fullorðnum leikmönnum sem og þeim

yngri og það er því talsverður spenningur fyrir því að geta nýtt þessa þekkingu næstu tvö árin. Árangurinn á þessu keppnistímabili er stjórninni vonbrigði en um leið staðfesting á því að Fram vantar fleiri öfluga leikmenn til að geta keppt við bestu liðin í Inkasso deildinni og gert atlögu að því að komast í deild hinna bestu,“ segir Hermann Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. „Ég kom til Íslands með stuttum fyrirvara um mitt sumar. Þá vissi ég ekki mikið annað um landið en að það á frábært knattspyrnulandslið. Þegar mér var kynnt saga, velgengni og sigrar Fram fannst mér strax spennandi að koma að því að byggja á ný upp lið sem keppt gæti við þá bestu. Það var snemma ljóst að leikmannahópurinn hjá okkur var takmarkaður og inn í hann vantaði ákveðin gæði til að við gætum blandað okkur í baráttuna. Það verður verkefni vetrarins að fara í gegnum þá valkosti sem okkur standa til boða og setja saman nýtt og spennandi lið fyrir næsta tímabil,“ segir Pedro Hipolito, þjálfari Fram.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 13:36 Page 17

17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ingibjörg Áskelsdóttir, Íris Guðbjargardóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir ásamt dóttur sinni, Drífu Kristínu Þrastardóttur.

Þórbergur Atli Þórsson og Helga Hrund Sigurðardóttir.

Sigurlaugur Ingólfsson og Kristín Þóra Pétursdóttir.

Helga Hrund Sigurðardóttir og Fríða Theodórsdóttir.

Þórður Sveinsson stendur við glæsilega bílinn sinn, Buick árg. 1932. Hann hefur verið í hans eigu í um 25 ár.

Bræðurnir Arngrímur Dagur Norðdahl Arnarsson og Magnús Ari grilluðu sér sykurpúða.

Skólahljómsveit Grafarvogs spilaði á afmælishátiðinni.

Glæsilegar vinkonur, Jófríður Benediktsdóttir og Kamma Hansen.

Sylvia Seidenfaden ásamt börnum sínum, Viktoríu Katrínu og Tómasi Karli.

Thelma Björk Ottesen að baka lummur.

Sigurður Alfonsson spilaði á harmonikku við Dillonshúsið.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 13:37 Page 18

18

Árbæjarblaðið

Fréttir

Fögnuður Fylkismanna utan vallar sem innan var mikill eftir að sigurinn í Inkasso deildinni var í höfn og ljóst að Fylkir hefði aftur tryggt sér keppnisrétt á meðal þeirra bestu í Pepsídeildinni. ÁB-myndir Einar Ásgeirsson

Fylkir á ný í úrvalsdeild

­Fylkismenn­ eru­ á­ ný­ komnir­ í­ deild þeirra­ bestu­ í­ knattspyrnunni­ þar­ sem liðið­á­svo­sannarlega­heima. Fyrir­síðustu­umferðina­stóð­baráttan um­ sigur­ í­ Inkasso­ deildinni­ á­ milli Fylkis­og­Keflavíkur­og­hafði­Keflavík eins­stigs­forskot­á­Fylki. Í­ lokaumferðinni­ fengu­ Fylkismenn ÍR-inga­ í­ heimsókn­ á­ Floridanavöllinn og­sigraði­Fylkir­2-1­og­komst­þar­með í­48­stig­í­efsta­sæti­deildarinnar.­Keflavík­lék­á­sama­tíma­gegn­HK­og­tapaði sínum­leik­2-1.­Keflavík­varð­því­í­öðru sæti­ deildarinnar­ með­ 46­ stig.­ Þróttur Reykjavík­varð­í­þriðja­sæti­með­42­stig

eins­og­HK­en­Þróttarar­voru­með­betri markatölu. Keflvíkingurinn­ Jeppe­ Hansen­ varð markakóngur­ Inkasso­ deildarinnar­ en hann­skoraði­15­mörk­í­21­leik.­Haukamaðurinn­ Björgvin­ Stefánsson­ kom næstur­honum­með­14­mörk­í­19­leikjum­ og­ Albert­ Brynjar­ Ingason­ í­ Fylki varð­í­þriðja­sæti­með­14­mörk­í­21­leik. Þetta­var­gott­sumar­hjá­Fylkisliðinu. Inkasso­ deildin­ er­ mjög­ erfið­ deild­ og hana­ vinna­ ekki­ nema­ sterk­ lið.­ Fylkir vann­ 15­ leiki­ í­ deildinni,­ gerði­ 3­ jafntefli­og­tapaði­4­leikjum. Til­hamingju­Fylkismenn!

Fylkismenn fagna og ungir stuðningsmenn og Fylkismenn framtíðarinnar fylgjast með.

Ánægðir Fylkismenn búnir að tryggja sér sigur í Inkasso deildinni og þátttökurétt í deild þeirra bestu næsta sumar.

Lið Fylkis sem sigraði ÍR í lokaleiknum og Inkasso deildina í sumar. Fylkir er Íslandsmeistari 1. deildar.

Hér er brugðið á leik og fíflast enda miklum áfanga náð.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/17 21:16 Page 11

Breiðhöfða

Nýtt Nesdekk verkstæði í þínu hverfi

Tangarhöfða

Grjóthálsi

Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins að Breiðhöfða

STÆRÐIN SKIPTIR EKKI MÁLI Nýja verkstæðið að Breiðhöfða 13 er sérhannað fyrir starfsemina, með tækjabúnaði og aðstöðu til að veita öllum bílum fyrsta flokks hjólbarðaþjónustu. Þetta glæsilega verkstæði býður m.a. upp á þá nýjung að vera gegnumkeyranlegt fyrir vöruflutningabíla.

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080

Tangarhöfði 15 110 Reykjavík 590 2045

Grjótháls 10 110 Reykjavík 561 4210

Fáðu ráðleggingar fagmanna okkar við val á réttum dekkjum. 561 4200 / nesdekk.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 18:33 Page 20


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 09:25 Page 21

Íbúafundur með borgarstjóra Dagur B. Eggertsson borgarstjóri býður til íbúafundar um málefni Árbæjar miðvikudaginn 2. nóvember kl. 20.00 í Árbæjarskóla.

!Árbær og mannlífið í hverfinu í máli og myndum. !Hvaða þjónustu sinnir borgin og hvaða framkvæmdir eru á döfinni í Árbæ. !Kynning á lýðheilsuverkefni. !Umræður og fyrirspurnir.

Allir velkomnir og heitt á könnunni.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 13:40 Page 22

22

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105

Fréttir

Árbæjarblaðið

Kennsla í boði Snjalltækjakennsla hefst miðvikudaginn 25. október kl. 14:00. Nemendur úr Ártúnsskóla kenna á spjaldtölvur og síma. Allir velkomnir og kostar ekkert. Langar þig að læra að hekla, prjóna eða fá aðstoð með handavinnu? Guðrún og Elín eigendur Handverkskúnstar leiðbeina í handavinnu á þriðjudögum milli kl. 10-13. Aðeins 500 kr. dagurinn og opið fyrir alla óháð aldri. Kennsla og leiðsögn í útskurði og tálgun alla miðvikudaga milli kl. 9-12. Sigurjón Gunnarsson kennir útskurð og tálgun, 500 kr. dagurin og allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar og dagskrá er hægt að fá á staðnum, í síma 411-2730 og einnig á www.facebook.com/hraunbaer105 Fimmtán þátttakendur frá Tíunni, Holtinu og Fókus sem tóku þátt í Landsmóti Samfés á Egilsstöðum.

Fimmtán mættu á Landsmót Samfés

Helgina 6.-8. október sl. var árlegt Landsmót Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, haldið á Egilsstöðum. Hefur Landsmót Samfés verið haldið síðan 1990, en þá fór það fram á Blönduósi. Á mótinu í ár tóku þátt um 300 ungmenni, frá félagsmiðstöðvum alls staðar af landinu. Ýmis vinna fer fram á landsmóti svo sem kosningar í ungmennaráð Samfés, þátttaka í umræðu- og verkefnatengdum smiðjum eins og um aukinn kvíða, staðalmyndir, ræðumennsku, jóga, ljósmyndun og crossfit svo eitthvað sé nefnt. Félagsmiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts, Holtið, Tían og Fókus sendu samtals 15 fulltrúa á landsmótið sem stóðu sig með prýði.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Plötur til sölu á hálfvirði Ert þú að stofna fyrirtæki eða byrja með verslun? Hér er tækifæri til að ná í MDF veggjaplötur á hálfvirði. Plöturnar eru 10 talsins og lítið sem ekkert notaðar. Með í kaupunum fylgir mikið magn af járnum (pinnum) í ýmsum stærðum og gerðum. Uppl. í síma 698-2844


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/17 11:48 Page 19

SÆNSK GÆÐAMÁLNING

Deka Projekt 10, 10 lítrar (stofn A)

Deka Projekt 05, 3 lítrar (stofn A)

5.990

Deka Projekt 02, 3 lítrar (stofn A)

2.290

Deka Gólfmálning grá 3 ltr.

4.390

1.890

Deka Meistaralakk 70 Akrýllakk. hvítt. 1 líter

1.990

Bakki, 25 cm rúlla, grind og pensill. - Sett

Aqua 25 innimálning á bað. 4 Lítrar (stofn A)

1.490

3.990

Bostik spartl 250ml

490

Bostik málarakýtti

340

Málningarpappi 20mx80cm

Mako pensill 50mm

290

699 Tia 25 cm málningarrúlla

575 Yfirbreiðsla Fleece 1x3m

540

Mako 12 lítra fata

Bostik medium LH spartl 5 lítrar

1.990

Tia grind fyrir rúllu

265

1x5m kr. 825

490 4 90

Framlengingarskaft fyrir rúllur Tia-EP 2-4 metrar

Áltrappa 3 þrep

Dekaa Olíulakk Dek Olíulak Olíu akkk 30 30

1.995

495

3.990 Áltrappa 4 þrep 4.940 5 þrep 6.390 6 þrep 6.990 7 þrep 7.990

Mako ofnarúlla Mako málningarlímband 25mm x 50m.

Hagmans Hagman Hag m s PU PU gólf g gólflakk ó lakkk 1 lt ltr. tr. r

Hagmans 2 þátta Vatnsþ / epoxy gólfmálning 4kg

395

2.990

9.990

Reykjavík Reykjanesbær

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, lau. 10-16

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, lau. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

375

TIA bakki og 10 cm rúlla með aukakefli

525

Gott verð fyrir alla, alltaf !


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 13:43 Page 24

24

Árbæjarblaðið

Fréttir

Helga Sævarsdóttir hjúkrunarfræðingur

Elín S. Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur/fagstjóri

Ósk Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur

Agnes Svansdóttir hjúkrunarfræðingur

Eva Ösp Bergþórsdóttir hjúkrunarfræðingur

Ólafía Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur

Bergljót Inga Kvaran hjúkrunarfræðingur

Gerður Óttarsdóttir hjúkrunarfræðingur

Rannveig B. Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir

Birna Sólveig Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur

Guðrún Björk Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur

Rósíka Gestsdóttir hjúkrunarfræðingur

Elín Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur

Hildur Helgadóttir hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir

Tinna Daníelsdóttir hjúkrunarfræðingur.

Við erum hjúkrunarfræðingar og ljósmæður á Heilsugæslu Árbæjar Heilsugæslan Árbæ:

Heilsuvernd - Heilsugæslan Árbæ, alltaf gott aðgengi Veist þú hve fjölbreytta þjónustu hjúkrunarfræðingar og ljósmæður á heilsugæslunni þinni veita? Auðvelt er að ná sambandi við hjúkrunarfræðing og ljósmæður samdægurs í síma, með því að koma á staðinn eða í gegnum heilsuvera.is Starfsvið hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á heilsugæslunni er fjölbreytt, áhersla er á m.a. heilsuvernd og forvarnir í mæðravernd, ung- og smábarnavernd og heilsuvernd skólabarna. Við styðjum fjölskyldurnar í

barneignarferlinu og heimsækjum nýbakaða foreldra fyrstu vikur eftir komu nýs barns í heiminn. Reglubundnar skoðanir á heilsugæslunni fylgja svo í kjölfarið, þétt fyrsta árið en svo dregur úr tíðninni en síðasta reglubundna skoðun er við 4 ára aldur og eftir það tekur skólaheilsugæslan við. Í 4 ára skoðun er auk þroskamats, fræðslu og sjónprófs, bólusetning sem er mikilvæg til að viðhalda grunninum sem gefinn er á fyrsta árinu. Við tökum á móti þér á dagvaktinni sem alltaf er opin frá 8-

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

15:30 alla virka daga nema frá kl. 9 á miðvikudögum. Þú getur komið án þess að gera boð á undan þér með erindi stór eða smá t.d. eftir smá slys, skurði sem þarf að búa um eða sauma. Einnig er hægt að bóka tíma á hjúkrunarmóttöku t.d. vegna sáraskiptinga, ferðamannabólusetninga, lyfjagjafa í vöðva eða æð. Árleg bólusetning við inflúensu er hafin, við tökum á móti þér frá 8-15:30 alla virka daga nema að við byrjum kl. 9 á miðvikudögum. Við sinnum einnig, svefnráð-

gjöf barna, uppeldisráðgjöf, styðjum við fólk sem vill breyta lífsstíl og bæta heilsu sína og líðan. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og vinnum í nánu samstarfi við aðrar stéttir s.s. lækna, sjúkraþjálfara, ritara og sálfræðing. Ef við getum ekki leyst úr erindi þínu komum við því í farveg ef það er mögulegt. Verið velkomin á heilsugæsluna Árbæ. Helga Sævarsdóttir, fagstjóri hjúkrunar

Óskar Reykdalsson, sérfræðingur í heimilislækningum og stjórnun heilbrigðisþjónustu, svæðisstjóri og fagstjóri lækninga á Heilsugæslustöðinni í Árbæ.

Heilsugæslustöðin í Árbæ - Hraunbæ 115 - Sími 585 7800


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 13:45 Page 25

25

Fréttir

Árbæjarblaðið

Nesdekk opnar nýtt verkstæði að Breiðhöfða! Hjá Nesdekk hugsa menn stórt og hafa nú opnað eitt stærsta og fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins að Breiðhöfða 13. Nú eru því sex hjólbarðaverkstæði rekin undir nafni Nesdekkja á suðvesturhorni landsins. Nýjasta Nesdekk verkstæðið er tilkomið fyrst og fremst vegna þess að hraður uppgangur í ferðaþjónustunni og hjá verktakafyrirtækjum í landinu hefur kallað á meiri og betri þjónustu við þann stóra og sérhæfða bílaflota sem þessi fyrirtæki reka.

Hægt að aka í gegnum húsið í Breiðhöfða Gestur Árskóg, þjónustustjóri atvinnubíla, segir að tilkoma þessa nýja hjólbarðaverkstæðis að Breiðhöfða, marki tímamót í starfsemi Nesdekks. „Það er óhætt að segja að nýja Nesdekk verkstæðið okkar í Breiðhöfða sé kærkomin viðbót við Nesdekk flóruna. Hér er hugsað stórt í öllu tilliti, því nýja húsið er sérhannað fyrir starfsemina, með tækjabúnaði og aðstöðu til að veita

Nesdekk að Breiðhöfða 13 er miðsvæðis með þægilega aðkomu fyrir stóra sem smáa. Hægt er að keyra í gegn um nýjasta dekkjaverkstæði Nesdekks að Breiðhöfða. bílum af öllum stærðum fyrsta flokks gæðum þeirra. Hjá Nesdekk finnur þú hjólbarða frá hjólbarðaþjónustu,“ segir Gestur og „Þess vegna skiptir miklu máli að einhverjum þekktustu framleiðendum í nefnir meðal annars niðurgrafnar lyftur velja réttu dekkin,“ segir Gestur. „Við heimi s.s. TOYO, PIRELLI, BFGOOog snertilausar umfelgunarvélar. kappkostum að hjá Nesdekk séu fag- DRICH, MAXXIS OG INTERSTATE „Þá býður hönnunin upp á þá nýjung menn að störfum sem geti veitt bestu ásamt fjölmörgum öðrum. að hópferða-og vöruflutningabíla geta ráðgjöf við dekkjaval og þjónustu sem Nesdekk verkstæðin eru nú sex talskeyrt í gegn um verkstæðið. Hér er því völ er á. Viðskiptavinirnir geta treyst ins og eru á eftirfarandi stöðum: á ferðinni eitt fullkomnasta hjól- okkar mönnum fyrir bílum sínum og at- Breiðhöfða 13, Fiskislóð 30, Grjóthálsi barðaverkstæði á landinu sem á eftir að vinnutækjunum þegar dekkin eru annars 10, Tangarhöfða, Lyngási 8 Garðabæ og gjörbylta möguleikum okkar til að veita vegar.“ Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ. eigendum bíla af öllum stærðum betri þjónustu í hvívetna. Við teljum okkur vera á besta stað hér við Breiðhöfðann, miðsvæðis og með þægilega aðkomu fyrir stóra sem smáa. Kjörorð okkar í Breiðhöfða er: Stærðin skiptir ekki máli – við dekkjum alla bíla.“ Nesdekk býður faglega ráðgjöf við dekkjaval Gestur segir að það sé viðurkennd staðreynd að dekkin hafi heilmikið að segja um aksturseiginleika bílsins og því velti öryggi ökumanna og farþega á

Ert þú að missa af 2% launahækkun? Búðu í haginn fyrir framtíðina með viðbótarlífeyrissparnaði. Þú leggur 2–4% af launum

@islandsbanki

440 4000

Lífeyrissparnaður

þínum í sparnaðinn og vinnuveitandi bætir við 2% mótframlagi. Það jafngildir 2% launahækkun.

islandsbanki.is

Nánar um viðbótarlífeyrissparnað á islandsbanki.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 13:47 Page 26

26

Árbæjarblaðið

Gamla myndin

Hágæðabón Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007 og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.

Var Fylkir með Hornsílakvóta í Rauðavatni? Hvort sem menn trúa því eða ekki þá var eitt sinn starfrækt siglingadeild á vegum Fylkis og var gert út og siglt á Rauðavatni. Á myndinni sem hér fylgir má glögglega sjá að mikil vinna hefur verið lögð í byggingu hafnar þar sem uppistaðan var timbur sem fest var ofan á tómar olíutunnur. Ekki þekkjum við mennina á myndinni en við biðjum

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

ykkur sem berið kennsl á mennina á myndinni að láta sögunefnd Fylkis vita og senda upplýsingar þar að lútandi á saga@fylkir.is Ekki er mikið vitað um lífríki í Rauðavatni. Þar ku þó vera nokkuð um Hornsíli. Hvort Fylkir hafi hugsanlega ráðið yfir einhverjum hornsílakvóta skal ósagt látið en allar upplýsingar þar að lútandi eru vel þegnar.

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA Toppstöðin í Elliðaárdal - spennandi tímar framundan.

Tækifæri í Toppstöðinni ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Borgarráð samþykkti á fundi sínum síðsumars tillögu um að auglýsa eftir samstarfsaðila um þróun og uppbyggingu Toppstöðvarinnar við Elliðaárdal. Gert er ráð fyrir því að starfsemin skapi nýjan og áhugaverðan áfangastað í Elliðaárdal. Sérstök áhersla er lögð á samfélagsleg verkefni sem eru opin almenningi. Dæmi um slíkt er frumkvöðlasetur, heilsueflandi starfsemi og sýninga-, menningar- og fræðslustarfsemi. Frá árinu 2008 hafa félagssamtökin Toppstöðin rekið frumkvöðlasetur í húsinu. Toppstöðin við Rafstöðvarveg 4 er rúmlega sex þúsund fermetra bygging sem var tekin í notkun 1948 sem olíu og kolakynnt vararafstöð til þess að taka á móti toppálagspunktum í raforkuþörf og hitaveitu og dregur nafn sitt af því hlutverki. Starfsemi rafstöðvarinnar sem varaaflstöð lagðist að mestu leyti af 1981. Síðasta haust samþykkti borgarráð nýja stefnu um þróun Elliðaárdals undir heitinu „Sjálfbær Elliðaárdalur“. Þar var horfið frá fyrri hugmyndum um niðurrif hússins og þess í stað lagt til að leitað yrði eftir samstarfsaðilum. Nú hefur verið unnin úttekt á tækifærum og möguleikum hússins ásamt uppfærðu húsamati og er á grundvelli úttektarinnar lagt til að auglýst verði eftir samstarfsaðila með svipuðum hætti og Reykjavíkurborg hefur nýverið gert með Hlemm og Perluna. Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að setja 250 milljón krónur í viðhald á Rafstöðvarvegi 4 á næstu þremur árum. Af hálfu borgarinnar verður forgangur settur í aðgerðir sem lúta að grunnviðhaldi og öryggismálum í húsinu. Væntanlegur samstarfsaðili mun því fjármagna allar endurbætur, umfram framkvæmdir borgarinnar, sem eru nauðsynlegar til þess að búa það undir nýja starfsemi. Ekki er gert ráð fyrir að byggt verði við húsið. Allar breytingar og viðbætur við leigulok verða eign Reykjavíkurborgar. Áhugasamir aðilar skulu skiluðu inn umsóknum fyrir 30. september 2017 en ekki hefur verið greint frá stöðu mála eftir að fresturinn rann út.

Nóvemberfundur Kvenfélagsins verður haldinn mánudaginn 6. nóvember 2017 kl. 20.00 í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Kynningar frá Handverkskúnst og Volare. Kaffi og veitingar. Allir velkomnir. Stjórn Kvenfélags Árbæjarsóknar


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/17 19:30 Page 23

23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Fjölbreytt starf fyrir alla aldurshópa í Árbæjarkirkju 2017-2018 Október 22. október kl. 11.00 Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 29. október kl. 11.00 Guðsþjónusta og sunnudagaskóli Nóvember 5. nóvember. Allra heilagra messa. Látinna sérstaklega minnst í messu kl. 11.00 Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Léttmessa kl. 20.00 12. nóvember. Fjölskylduguðsþjónusta. Annan sunnudag hvers mánaðar sameinast Almenna guðsþjónustan og Sunnudagskólinn í fjörugri Fjölskylduguðsþjónustu. 19. nóvember. kl. 11.00 Guðsþjónusta og Sunnudagaskóli Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Mosi frændi - eftir sr. Þór Hauksson Það sem ég ætlaði að gera í sumar sem leið fellur nú um sjálft sig í fallandi laufum trjánna sem fyrir nokkru voru brosandi græn og lofandi. Það haustar regnboganslitum. Það haustar með tilheyrandi verkjum þess sem finnst sumarið vera árstíð lofandi verka sem sjaldnast ná að sameina huga og veruleika svo úr verði eitthvað. Eitthvað óræðið eitthvað sem við náum ekki að slá utanum vinnupalla, spasla í glufur og mála yfir. Þetta eitthvað er bundið í klafa væntinga í stað þess að sleppa því lausu og leyfa að koma sér á óvart eins og það að komast á HM í Rússlandi. Eigum við að ræða það eitthvað. Held ekki! Ég var minntur á þetta um daginn, þ.e.a.s að láta koma mér á óvart. Leið mín lá austur í Vík í Mýrdal. Nánar tiltekið á Reynisfjöru að gefa saman ungt erlent par. Það var slappleiki í sumrinu um morguninn þegar við lögðum af stað frá Reykjavík áleiðis austur í byrjun septembermánaðar. Niðurdregið útsýnið, skyggnið lélegt, súld og skúraleiðingar eins og veðurfræðingarnir eru gjarnir á að segja. Hraunið með sínar mosaþembur gægðist undan súldinni sem var nóg til þess að ferðafélagar mínir erlendir ólmir vildu stoppa eitt augnablik í vegkantinum, sem ég og gerði. Þar sem ég lagði bílnum var mér hugsað til orðræðunnar á netinu og fjölmiðlum um þessa útlendinga sem stoppa á vegöxlum og skapa hættu í umferðinni. Það var suddi og það var dumbungur ekki ósvipað augnaráði bílstjóranna sem geistust framhjá eins og þeir hafa gert um áraraðir eða jafnvel tugi ára og ekki haft fyrir því að virða fyrir sér lands-

lagið sem reyndar var ekki til sýnis að mestu þennan morguninn. Hélt sig að mestu í felum. Ég fann mig í því að hafa láðst að skoða og að eiga myndir af mosaþembu á hraunbreiðu. Ég brosti út í annað þegar mér var hugsað til hljómsveitarinnar „Mosa frænda“ um miðjan níunda áratug síðustu aldar með sínar kaldhæðnislegu útursnúninga á lögum svo mjög að einhver sagði að best væri að þeir hættu að koma fram opinberlega. Úps! rifnir upp með rótum. Ég gúgglaði mosann þegar heim var komið og nú veit ég miklu meira um mosann og hversu langan tíma tekur fyrir mosa að vaxa. Aðal vaxtartími mosans er á vorin og haustin þegar rakinn er mestur. Ég gat notað þennan nýnumda fróðleik minn þegar ég átti leið yfir Hellisheiðina og eiginkonan hafði á orði hversu fallega grænn mosinn væri, komið svona fram á haustið. Ég sagði stoltur að það væri skýring á því. Einu viðbrögð eiginkonunnar eftir minn lærða fyrirlestur var að horfa þegjandalega og með mosavöxnu áhugaleysi á mig. Ekki skal ég segja hvað hún hugsaði eða vildi ekki segja. Allavega nefndi hún ekki mosann á nafn það sem eftir var ferðar til Reykjavíkur. Má segja að þögnin hafi verið mosavaxin. Það var eins og ég rifi mosann upp með rótum er ég rauf þögnina til móts við Hádegismóa. „Mosi er ekki bara mosi. Mosi er svo miklu meira en það.“ Eins er það með landslagið og náttúruna. Ég og við mörg erum orðin glámskyggn á hana. Landslag og mynd þess er ekki bara landslag eða

mynd í svart hvítu sem reyndar komst býsna nærri því þarna á ferðinni með brúðhjónin frá USA. Það leið vart sú andartaksstund að þau gripu ekki andann á lofti. Hversu oft er ég búinn að keyra niður og upp Kambana án þess að stoppa við útsýnisskífuna þar efra? Því er til að svara - aldrei! Á því varð breyting í byrjun septembermánaðar. Ég gerði mitt besta að rýna í útsýnið sem var ekkert, skyggnið lélegt, en öllum sem þarna voru var slétt samaen ekki mér. Ég tók að mér þarna í suddanum að lýsa útsýninu á bak við rigningartjöldin sem skyggðu á suðulandsundirlendið – Vestmannaeyjar, Hveragerði, Selfoss, Þorlákshöfn og annað það sem markvert var að sjá að mínu mati. Þess á milli meðan ég fletti upp í huga mínum hvað gæti verið þarna að sjá tók ég að mér að afsaka veðrið, verðlagið í landinu, kostnað við bílaleigubíla og öðru því sem þeim hafði verið lofað. Góðu skyggni og fámenni. Það var ekkert útsýni og ekki fámennt þarna við útsýnispallinn. Mér fannst líka að á mínum herðum lægi sú skylda, þar sem ég var sá eini innfæddi á staðnum, að létta lund þeirra. Einhver í hópnum ámálgaði við mig að hann hafi ekki séð eitt einasta tré á leið sinni úr borginni, hvort þau væru yfirhöfuð einhver? Bætti reyndar við að hann saknaði þeirra ekkert. Mér fannst eins og þungu fargi ábyrgðar eða til þess að gera ábyrgðarleysis hafi verið lyft af herðum mér þarna við útsýnisskífuna. Mér gafst tækifæri til að létta lund mína því það var eins og áður segir ekkert svo þungskýjað í huga þeirra sem þarna voru. Ég sagði

þeim; með engilsaxnenska Oxford framburði mínum; sem mér reyndar hafði verið talin trú um að ég hefði á valdi mínu allt til þess að ég notaði hann í Oxford sjálfri, og enginn skildi mig „If you get lost in the woods of Iceland. You just stand up.“ Þarna uppi á Kambabrún fjarri Oxford bæ í Bretlandi skildu mig allir og hlógu dátt. Englar himins líka því hann grét blautum tárum svo ekkert var annað en að skella sér áfram áleiðis austur með brúðhjónin. Segir ekki af ferðum okkar fyrr en í Vík í Mýrdal og reyndar nokkru fyrr af framburðaræfingum á Eyjafjallajökli, sem þá stundina var í feiminskasti; þegar ég keyrði framhjá og lét ekki sjá sig. Það hindraði ekki

sr. Þór Hauksson. ferðafélaga mína í að láta mig stöðva á vegaröxl til að taka myndir til að sýna heima og segja frá að bakvið grámoskurigningarsuddann er fjallið sem stöðvaði allt flug í Evrópu hérna um árið.

Mýrdalurinn var engin eftirbátur í rigningarsuddanum og þoku skýjabökkum allt niður að þjóðvegi svo lítið sást annað en bílar sem áttu leið annaðhvort á móti eða tóku fram úr okkur. Okkur var sama, því enn voru ferðafélagar mínir að glíma við framburðinn á Eyjafjalljökli og eflaust ekki dugað hringurinn í kringum landið til þess að ná réttum framburði. Blessunarlega eins og hendi væri veifað blasti við okkur vinalegt þorpið - Vík í Mýrdal. Og eldfjallið með nafninu erfiða og við Íslendingar skemmtum okkur við að hlusta á útlendinga reyna að bera það fram. Þetta skrítna nafn rataði um síðir á stuttermaboli og skildi engan undra. Ég ætla ekki að reyna að lýsa... því ekkert orð nær utan um hughrif parsins þar sem þau stóðu á svörtum sandinum, starandi á hann og öldurnar sem börðu á fjöruborðinu, sem mátti síns lítils. Um tíma hélt ég að ég þyrfti að grípa til kunnáttu minnar í fyrstu hjálp; sem Jón nágranni minn sjúkraog slökkviliðsmaðurinn kenndi mér um árið. Parið náði vart andanum af hrifningu. Ég lét mér fátt um finnast þarna á svörtum sandinum. Enda eins og áður segir glámskyggn á náttúru landsins. Brimöldurnar brotnuðu með þunga Atlantshafsins sem virtust því fegnastar að ná landi eftir langa ferð. Lundinn og aðrir sjó- og bjargfuglar voru sem gargandi kór og létu sömuleiðis vita af sér, ekki ósvipað brúðgumanum á öðrum tíma og á annarri strönd. Þegar hann leit upp í miðri athöfn og ég presturinn kominn á „flug.“ Í geðshræringu og einskærri hrifningu varð honum fótaskortur á tungunni og sagði: „Even the pumkins (Puffins) have a wings.“ Þór Hauksson


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/10/17 12:18 Page 28

Íslenskar

LÍFRÆNAR Gulrætur

500g

398 kr. 500 g

1.298 kr. kg Akursel Gulrætur Lífrænar, 500 g

Bónus Hamborgarhryggur Með beini

Bónus Allra Landsmanna 2

38%

Matarmikil súpa

brauð í pakka

afsláttur

FULLELDUÐ

Aðeins að hita

1.498 kr. 1 kg

139

198

kr. pk.

kr. 462 g

Íslensk Kjötsúpa 1 kg

Hvítlauksbrauð 2 stk. í pakka

Stjörnuegg Stórstirni 6 stór egg, 462 g - Verð áður 322 kr.

300g

500g

98

298

298

598 kr. 500 g

kr. 330 ml

Bónus Piparkökur 400 g

Heima Suðusúkkulaði 300 g

Merrild 103 Kaffi 500 g

Ceres Jóla Hvítöl Danskt, 330 ml

kr. 400 g

kr. 200 g

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 • Verð gildir til og með 22. október eða meðan birgðir endast

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 10.tbl 2017  

Árbæjarblaðið 10.tbl 2017  

Profile for skrautas
Advertisement