Árbæjarblaðið 3.tbl 2017

Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/03/17 16:01 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið '

3.­tbl.­15.­árg.­­2017­­mars

+%

0-

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14

%,''

Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

4 - 0 - 3% 1 #

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

' %% &'# "' 4 '-!

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

- &-!

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið

Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

+%&"*%' " 6.%& *" skelltu + & sér á Kvennakvöld Fylkis á dögunum. Við birtum myndir frá Þessar litríku konur veislunni á bls. 6 og 11.

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Við viljum hafa pláss fyrir allt H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 7 - 0 2 1 4

Arion bílafjármögnun brúar bilið í bílakaupunum. Kynntu þér kjörin og ólíkar leiðir á arionbanki.is.

b bfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Nýr miði

Ný Happaþrenna

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(%

er komin í ljós! BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

Þú færð Happaljósið á næsta sölustað.

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Til þjónustu reiðubúinn

Sími 893-6001 Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali

Guðbergur Guðbergsson Löggiltur fasteignasali beggi@fasteignasalan.is

Veiðiflugur %0 (! "0 "-)Langholtsvegi 3 ! "" - #+111 "

$$ - *** % & Sími 527-1060


ร rbรฆ 9. tbl. okt._ร rbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 15/03/17 11:34 Page 2

2

Frรฉttir

ร rbรฆjarblaรฐiรฐ

ร rยญbรฆjยญarยญblaรฐยญiรฐ ร tgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Ritstjรณrn: Leiรฐhamrar 39 - sรญmar 698โ 2844 og 699-1322. Netfang ร rbรฆjarblaรฐsins: abl@skrautas.is ร tlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefรกn Kristjรกnsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Katrรญn J. Bjรถrgvinsdรณttir og Einar ร sgeirsson. Dreifing: ร slandspรณstur og Landsprent. ร rbรฆjarblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs รญ ร rbรฆ, ร rtรบnsholti, Grafarholti, Norรฐlingaholti og einnig er blaรฐinu dreift รญ รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 113 (700 fyrirtรฆki).

Ert รพรบ รญ 12% liรฐinu? ร liรฐnum รกratugum hafa orรฐiรฐ miklar breytingar hรฉr รก landi varรฐandi neyslu รก tรณbaki. Tรณbaksneysla hefur snarminnkaรฐ รก undanfรถrnum รกrum og misserum og nรบ er svo komiรฐ aรฐ aรฐeins 12% ร slending reykja. Ef viรฐ lรญtum til Norรฐurlandanna eru รพaรฐ aรฐeins Svรญar sem reykja minna en ร slendingar. Hรฉr hรถfum viรฐ nรกรฐ gรณรฐum รกrangri sem รพakka mรก gรณรฐu forvarnarstarfi, รถflugum auglรฝsingum en sรญรฐast en ekki sรญst inngripi hins opinbera sem bannaรฐi reykingar รก hinum รฝmsu stรถรฐum. ร etta hrun varรฐandi reykingar hรฉrlendis er afar jรกkvรฆtt รก marga vegu. ร aรฐ รพykir ekki smart lengur hjรก ungu fรณlki aรฐ reykja og frekar litiรฐ niรฐur รก รพรก sem รพaรฐ gera รญ dag. ร g hef sรฉรฐ myndir frรก fermingarveislum fyrir nokkrum รกratugum รพar sem tรณbaksreykur kom รญ veg fyrir aรฐ fรณlk รพekktist รก myndum รบr veislunni. Sรญgarettur og vindlar voru รญ boรฐi รก hverju borรฐi og รพรณtti jafn sjรกlfsagt og aรฐ bera fram veislumatinn. ร etta er sem betur fer fyrir lรถngu aflagรฐur รณsiรฐur sem ekki verรฐur tekinn upp aftur. ร rรกtt fyrir aรฐ miklar framfarir hafi litiรฐ dagsins ljรณs varรฐandi reykingarnar eru blikur รก lofti varรฐandi aรฐra hluti sem tengjast vรญmuefnanotkun. Fyrst skal nefna munntรณbaksnotkun ungra karlmanna sem er รณtrรบlega algeng. Hรฉr รพarf aรฐ fara รญ mikla herferรฐ enda er รพessi neysla mjรถg skaรฐleg heilsunni og marg sannaรฐ aรฐ notkun munntรณbaks veldur oftar en ekki krabbameini. Ekki hefur dugaรฐ aรฐ hรฆkka verรฐiรฐ รก neftรณbaki mjรถg mikiรฐ. Neytendurnir hafa fundiรฐ leiรฐir til aรฐ verรฐa sรฉr รบt um tรณbakiรฐ erlendis frรก รก mun lรฆgra verรฐi. ร aรฐ er sorglegt aรฐ ungir karlmenn skuli moka รญ sig munntรณbaki svo ekki sรฉ nรบ talaรฐ um unga รญรพrรณttamenn en รพessi neysla er mjรถg algeng รก meรฐal ungra รญรพrรณttamanna. Ef ekki duga aรฐrir hlutir รญ forvarnarstarfi รพarf aรฐ grรญpa inn รญ รพetta vandamรกl meรฐ boรฐum og bรถnnum, svo skemmtilegt sem รพaรฐ annars er. ร lokin varรฐandi blikur รก lofti mรก nefna รกrรกttu nokkurra รพingmanna fyrir รพvรญ aรฐ koma รกfengi รญ hillur matvรถruverslana. ร aรฐ er ekki mikiรฐ aรฐ gera hjรก รพessum รพingmรถnnum รพegar รพeir finna sรฉr ekkert รพarfara aรฐ gera en koma รพessu frumvarpi รญ gegnum รพingiรฐ. StefยญรกnยญKristยญjรกnsยญson,ยญritยญstjรณriยญร rยญbรฆjยญarยญblaรฐsยญins

abl@skrautas.is

Elliรฐaรกrvogur ogt ร rtรบnshรถfรฐi mun taka breytingum รก nรฆstu รกrum.

Nรฝtt hverfi รก ร rtรบnshรถfรฐa og viรฐ Elliรฐaรกrvog fyrir 12.600 รญbรบa Gert er rรกรฐ fyrir uppbyggingu รญbรบรฐahรบsnรฆรฐis og innviรฐa fyrir allt aรฐ 12.600 manns รพegar hverfi viรฐ Elliรฐaรกrvog og รก ร rtรบnshรถfรฐa verรฐur aรฐ fullu endurgert. Fjรถldi รญbรบรฐa gรฆti orรฐiรฐ รก bilinu 5.100 - 5.600. Elliรฐaรกrvogur og ร rtรบnshรถfรฐi munu taka breytingum รก nรฆstu รกrum Kynningarfundur um skipulag og uppbyggingu Elliรฐaรกrvogs og ร rtรบnshรถfรฐa var haldinn รก dรถgunum, รญ Tjarnarsal Rรกรฐhรบss Reykjavรญkur.

raskaรฐ; athafnasvรฆรฐi sem gengur รญ gegnum endurnรฝjun og umbreytist รญ blandaรฐa byggรฐ,โ segir Bjรถrn, en hann var รก meรฐal รพeirra sem sรถgรฐu frรก hverfinu รก kynningarfundinum. Hann segir aรฐ lรถgรฐ hafi veriรฐ รกhersla รก aรฐ skapa hverfi sem er รพรฉtt og fjรถlbreytt, bjรณรฐi upp รก รพjรณnustu og atvinnumรถguleika innan hverfis og er tengt hรกgรฆรฐa almenningssamgรถngukerfi. Uppbyggingin mun tengjast nรฝrri

borgarlรญnu รก samgรถnguรกs frรก vestri til austurs. Bjรถrn segir aรฐ hverfiรฐ njรณti einstakra umhverfisgรฆรฐa og tenginga viรฐ รบtivistarstรญga. Ennfremur gerir skipulagiรฐ rรกรฐ fyrir fjรถlbreyttum borgarrรฝmum og รบtivistarsvรฆรฐum sem eru tengd neti gรถngu- og hjรณlastรญga.

Vistvรฆnt borgarhverfi meรฐ fรณlk รญ fyrirrรบmi Bjรถrn Guรฐbrandsson hjรก Arkรญs segir aรฐ uppbygging Elliรฐaรกrvogsร rtรบnshรถfรฐa bรบi yfir fjรถlmรถrgum eiginleikum vistvรฆnnar byggรฐar, enda hafi รกherslur รญ hรถnnun veriรฐ aรฐ skapa vistvรฆnt borgarhverfi meรฐ fรณlk รญ fyrirrรบmi. Rammaskipulag fyrir svรฆรฐiรฐ var unniรฐ รญ samstarfi Arkรญs, Landslags og Verkรญs. โ Aรฐ stรฆrstum hluta er um aรฐ rรฆรฐa land sem รพegar hefur veriรฐ

Hverfiรฐ nรฝtur einstakra umhverfisgรฆรฐa segir arkitektinn.

Vottaรฐ V ottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o og g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ og og efni. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ.

Tjรณnask koรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning nnum eftir t stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/17 22:57 Page 3

volvo v90 cross country awd Keyrðu burt frá erli dagsins. Láttu íslenska náttúru endurnæra þig, fylla þig orku. Á Volvo V90 Cross Country AWD kemstu þangað sem þig langar. Þú færð tímamóta Volvo öryggi, afl og snjalltækni í Volvo V90 Cross Country AWD. Endurnærðu þig, stingdu af á vit ævintýranna. SKOÐAÐU VOLVOCARS.IS INNOVATION MADE BY SWEDEN

Menning Svíþjóðar og samfélagsleg vitund hefur mótað gjörðir okkar frá stofnun Volvo árið 1927. Frá upphafi hefur megináhersla verið lögð á fólk sem hefur leitt af sér einstakar öryggisuppfinningar og áhrifaríkar umhverfisáherslur. Uppfinningar okkar hafa sett Volvo bíla fremsta í öryggi og leitt til lágmarksáhrifa á umhverfið. Við höfum nú sett okkur enn eitt krefjandi markmiðið. Frá árinu 2020 muni enginn slasast alvarlega eða láta lífið í nýjum Volvo. Vertu í fararbroddi og veldu öryggi í fremstu röð og bíl þar sem allt hefur verið gert til að lágmarka neikvæð áhrif á umhverfið.

Brimborg

Brimborg Reykjaavík Bíldshöfða 6 • Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 • Sími 515 7050

volvocars.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/17 00:15 Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Kle

tth áls

Bæja rbrau t Hábæ r

ur sveg

Fiskislóð 11, 101 Reykjavík

bær

ls áls Kletth

Tunguháls 8, 110 Reykjavík

Rofa

Í næ æsta t nágrenni á i við ið þig! þ ! þi Við höfum opnað að Tunguhálsi 8, Reykjavík.

Notaðu plássið heima til þess að stækka heimilið og geymdu hlutina hjá okkur.

Geymslur ehf. sími 555 3464 www.geymslur.is geymslur@geymslur.is

rland

G VANTAR ÞIG RA A PLÁSS? PLÁ MEIRA

Bæja rháls Hrau nbæ r

Suðu

rháls

Tung uhál s

áls y gháls yngh LLy Lyng

Stuð lahá ls

Bæja

Rétta rháls

hálss K hál Krók

b aut Hálsabrau Hálsabra Hálsabra

háls há ghháls ragh Dra Drag

Fiskislóð 25, 101 Reykjavík

Miðhraun 4, 210 Garðabær

Iðavellir 13, 230 Reykjanesbær


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 15/03/17 14:17 Page 5

7

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

Ăšrvals humar StĂłr og fallegur StĂşlkurnar sem kepptu Ă­ ĂžriĂ°ja Ăžrepi ĂĄ Akureyri og stóðu sig frĂĄbĂŚrlega.

Framúrskarandi hråefni • topp Þjónusta • sanngjarnt verð

FrĂĄbĂŚr ĂĄrangur Ă­ fimleikunum

ĂžrepamĂłti FSĂ? sem haldiĂ° var ĂĄ Akureyri lauk um sĂ­Ă°ustu helgi. FylkisstĂşlkur stóðu sig mjĂśg vel og hĂŠldu uppi heiĂ°ri Fylkis. Ăžessi frĂĄbĂŚri ĂĄrangur sĂ­nir mikla og stjĂłrnlausa vinnu hjĂĄ ĂžjĂĄlfurum og stĂşlkum. Var Fylkir meĂ° langaflestar stĂşlkur ĂĄ verĂ°launapalli en ÞÌr kepptu Ă­ 3. Ăžrepi. Brynja RĂłs varĂ° Ă­ 3. sĂŚti Ă­ stĂśkki, 3. sĂŚti ĂĄ tvĂ­slĂĄ, 2. sĂŚti ĂĄ slĂĄ, 2. sĂŚti ĂĄ gĂłlfi og 1. sĂŚti samanlagt. Steinunn SoffĂ­a varĂ° Ă­ 1. sĂŚti ĂĄ tvĂ­slĂĄ, 3. sĂŚti ĂĄ slĂĄ, 3. sĂŚti ĂĄ gĂłlfi og 3. sĂŚti samanlagt. Helga Lind varĂ° Ă­ 1. sĂŚti ĂĄ slĂĄ og 3. sĂŚti samanlagt. Ă? 1. -2. Ăžrepi hĂŠldu FylkisstĂşlkur ĂĄfram aĂ° gera frĂĄbĂŚra hluti. AldĂ­s varĂ° Ă­ 1. sĂŚti ĂĄ gĂłlfi og 2. sĂŚti ĂĄ tvĂ­slĂĄ og 1. sĂŚti samanlagt. Unnur varĂ° Ă­ 3. sĂŚti ĂĄ golfi. JĂłna varĂ° Ă­ 1. sĂŚti Ă­ stĂśkki, 3. sĂŚti ĂĄ tvĂ­slĂĄ, 2. sĂŚti ĂĄ slĂĄ, 2. sĂŚti ĂĄ gĂłlfi og 3. sĂŚti samanlagt. SylvĂ­a varĂ° Ă­ 3. sĂŚti ĂĄ gĂłlfi.

Hjartans Ăžakkir fyrir okkur Ă? kjĂślfariĂ° ĂĄ skyndilegu frĂĄfalli Ăžorsteins ElĂ­asar Ăžorsteinssonar knattspyrnuĂžjĂĄlfara hjĂĄ Fylki Þå stóðu 3. flokkur karla og kvenna ĂĄsamt frĂ­Ă°u fĂśruneyti Fylkismanna og kvenna fyrir ĂĄheitasĂśfnum til styrktar ungum dĂŚtrum hans. Ă“hĂŚtt er aĂ° segja aĂ° sĂśfnunin hafi fariĂ° fram Ăşr bjĂśrtustu vonum enda afrakstur magnaĂ°arar Ăžrautseygju og samstÜðu Ăžeirra sem tĂłku Þått. Fyrir hĂśnd Kolfinnu og KristĂ­nar Elsu dĂŚtra Ăžorsteins viljum viĂ° fjĂślskylda hans Ăžakka Ăśllum sem komu aĂ° Ăžessum góða degi og hĂŠtu ĂĄ Ăžessi frĂĄbĂŚru ungmenni. Hjartans Ăžakkir fyrir okkur, ykkar framlag er okkur Ăłmetanlegt!

Hverfissjóður ReykjavĂ­kur auglĂ˝sir eftir styrkumsĂłknum til verkefna sem stuĂ°la aĂ° einhverjum eftirtalinna Þåtta Ă­ hverfum borgarinnar: • • • •

BÌttu mannlífi og eflingu fÊlagsauðs Fegurri åsýnd borgarhverfa Auknu Üryggi í hverfum borgarinnar Samstarfi íbúa, fÊlagasamtaka eða fyrirtÌkja við borgarstofnanir.

HĂŚgt er aĂ° sĂŚkja um styrki til verkefna Ă­ einu eĂ°a fleiri hverfum eĂ°a almennt Ă­ borginni. Einstaklingar, hĂłpar, fĂŠlagasamtĂśk og stofnanir geta sĂłtt um. HĂĄmarksupphĂŚĂ° styrkja er 700.000 krĂłnur.

,Y Z[xĂ… HĂł& -1(93”.1<4 :;Ă?-3<9 ‹ 9€YHT`UKH]tSHY ‹ /P[HT`UKH]tSHY ‹ +¤S\IxSS ĂŽLRRPUN VN mYH[\NH YL`UZSH

9$/85 + (/*$621 HKI 6tPL ‹ ^^^ Z[PÅ H PZ

Nånari upplýsingar eru å vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/hverfissjodur


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/03/17 22:30 Page 6

6

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Hressar vinkonur á Kvennakvöldinu.

Glæsilegar Fylkiskonur á Vorgleðinni sem tókst mjög vel að venju.

Kvennakvöld

Sumar brugðu á leik fyrir Einar ljósmyndara.

Fylkisstelpur undirbjuggu og unnu að einu glæsilegasta kvennakvöldi sem haldið hefur verið í Fylki. Fjöldi kvenna mætti; og var gaman að sjá jafnt ný andlit sem og eiturharðar stuðningskonur Fylkis mæta á hátíðina. Veitingarnar voru undursamlegar og runnu ljúft niður, salurinn glæsilega skreyttur og skemmtiatriði fjölbreytt og skemmtileg. Veislustjóri var Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir knattspyrnukona Fylkis til margra ára. Að loknu glæsilegu happadrætti var mikið fjör á dansgólfinu og gleði fram eftir nóttu.

Mynd­ir:­Einar­Ásgeirsson Það voru engin leiðindi í þessum hópi. Sætar saman.

Flottar skvísur á Fylkiskvöldi. Hér var gleðin við völd....... Þessar voru spes.

Þessar tóku sig vel út í sínu fínasta pússi.

..... og hérna líka. Þrjár fallegar vinkonur.

Fylkislitirnir voru að sjálfögðu áberandi.

Þessar voru skrautlegar

Þessar vinkonur skemmtu sér vel.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/03/17 23:05 Page 7

Sparaðu fyrir útborgun í fyrstu íbúðina landsbankinn.is/sparadufyrirutborgun

Grafarholtsblað­ið Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

3. tbl. 6. árg. 2017 mars - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Bikarúrslitahelgi í Höllinni:

Tveir titlar til Framara

Það var sannkölluð bikarhátíð í Laugardalshöll helgina 25-26.febrúar. Fram átti 4 lið í bikarúrslitum og hampaði titlinum í tveimur flokkum. Umgjörðin í Höllinni var glæsileg og ekkert til sparað. Meistaraflokkur kvenna reið á vaðið og lék til úrslita við Stjörnuna á laugardeginum. Okkar konur unnu öruggan sigur gegn Haukum í undanúrslitum en arfaslök byrjun varð þeim að falli í úrslitaleiknum. Stjarnan náði öruggu forskoti strax í upphafi leiks og sáust tölur eins og 8-2 og 11-4. Framstúlkur náðu sér á strik og tókst að jafna leikinn 17-17. Fór þó því miður svo að lokum að Stjarnan hafði eins marks sigur 19-18. Um 1400 manns mættu á úrslitaleikinn og stuðningsmenn Fram studdu vel við bakið á sínu liði. Frábær stemning þó að úrslitin hafi ekki verið þau sem vonast var eftir.

3. flokkur Fram bikarmeistarar 2017.

Á sunnudeginum fóru svo fram úrslitaleikir yngri flokka. Þar átti Fram lið í úrslitum 2. flokks karla, 3. flokks kvenna og 4. flokks kvenna. Það er draumur hvers leikmanns að komast í Höllina og leika bikarúrslitaleik og þessir leikir eru þeir leikir sem allir yngri leikmenn vilja prófa að leika áður en þeir fara á stóra sviðið með meistaraflokkunum. 4. flokkur kvenna lék til úrslita við Fylki og urðu að sætta sig við tap, lokatölur 16-21. Hrikalega svekkjandi fyrir okkar leikmenn en það er ljóst að þetta lið á eftir að mæta í höllina aftur, það eru svo margar góðar stelpur í þessu liði. 3. flokkur kvenna lék til úrslita við HK. Leikurinn þróaðist á svipaðan hátt og úrslitaleikurinn í meistaraflokki kvenna daginn áður. HK-stúlkur náðu öruggri forystu í fyrri hálfleik. Framstúlkur gáfust þó ekki upp og maður hafði alltaf á tilfinningunni að þær gætu komið tilbaka. Með baráttu og góðum leik tókst þeim að vinna upp forskot HK og vinna að lokum magnaðan og verðskuldaðan sigur 26-22. Lena Margrét Valdimarsdóttir var valin maður leiksins en hún skoraði 11 mörk fyrir Fram. 2. flokkur karla kláraði helgina með stæl. Þeir mættu Valsmönnum í hörkuspennandi úrslitaleik. Leikurinn var í járnum framan af og Fram leiddi í hálfleik 12-10. Framarar byrjuðu síðari hálfleikinn vel og lögðu þar grunn að góðum sigri. Varnarlega voru strákarnir að vinna vel, markvarslan var góð og sóknarlega komu góð mörk úr flestum stöðum. Staðan eftir 45 mínútur var 19-11. Þar með var þetta ekki alveg komið því Valsmenn gerðu áhlaup sem Framararar stóðust af stakri prýði. Lokatölur urðu 25-22. Glæsilegur sigur.

Það var góð stemning meðal Framara í Höllinni.

2. flokkur Fram bikarmeistarar 2017.

4. flokkur kvenna fékk silfur.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/17 00:09 Page 8

8

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Fermingarbörn í Guðríðarkirkju 2017 13. apríl - skírdagur

30. apríl

Albert Ágúst Gíslason, Andrésbrunnur 10. Alexander Jósef Alvarado, Gvendargeisla 26. Aron Daði Arnkelsson, Biskupsgötu 39. Árni Bjartur Jónsson, Þorláksgeisla 27. Áshildur Þóra Heimisdóttir, Gvendargeisla 50. Börkur Þorri Þorleifsson, Biskupsgötu 29. Dagur Margeirsson , Gvendargeisla 130. Elísabet Svala Guðbjörnsdóttir, Haukdælabraut 122. Eva Karen Gústafsdóttir, Gvendargeisla 26. Emelía Nína Geirdal Kjartansdóttir, Þórðarsveigur 34. Halldís Ísabella Halldórsdóttir, Andrésbrunni 14. Viðar Örn Ólafsson , Gerðarbrunni 58. Vilhjálmur Eggert Ragnarsson, Haukdælabraut 4.

Emilía Eir Sigurbjörnsdóttir, Friggjarbrunni 40. Gylfi Snær Ingimundarson, Urðarbrunni 14. Ísak Bjarkason, Friggjarbrunni 34. Nótt Benediktsdóttir, Lambhagavegi 29. Rósa Bergmann, Lofnarbrunni 2. Demario Elijah Anderson, Kristnibraut 65. Dorian James Anderson, Kristnibraut 65. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Kristnibraut 15. Daníel Ísak Maríuson, Andrésbrunnur 12. Helga Guðrún Guðmundsdóttir, Friggjarbrunni 57. Ólafur Helgi Örvarsson, Gvemdargeisla 156. Hjörtur Andrason, Fryggjarbrunnur 30.

20. apríl Halldór Daði Þorsteinsson, 119, Fríkirkjan Hafnarfirði.

Maríubaug

22. apríl Hafdís Ýr Birkisdóttir, Gvendargeisla 6, Glerárkirkja. 23. apríl Camilla Dögg Gestsdóttir, Friggjarbrunni 4. Aldís Agla Sigurðardóttir, Maríubaugi 49. Anna Elísabet Hákonardóttir, Ólafsgeisla 53. Arnór Máni Daðason , Kristnibraut 79. Ágúst Björn Jónsson, Jónsgeisla 17 . Álfheiður Kr. Hallgrímsdóttir, Ólafsgeisla 39. Eiður Sölvi Þórðarson, Jónsgeisla 27. Elín Boamah D. Alexdóttir, Prestastíg 1. Elísa Jónsdóttir, Jónsgeisla 25 . Eysteinn Örn Rúnarsson, Kirkjustétt 7. Gísli Þór Guðmundsson, Kristnibraut 81. Hannes Stefánsson, Ólafsgeisla 21. Ísak Máni Jónsson, Kirkjustétt 40. Ísak Máni Kolbrúnarson, Kirkjustétt 5. Magnús Máni Kjærnested, Kristnibraut 87. Sandra Dögg Ólafsdóttir, Kristnibraut 99. Sigrún Nanna Sævarsdóttir, Kirkjustétt 10.

7. maí Ísabella Eir Kristjánsdóttir, Gerðarbrunnni 22. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir , Ólafsgeisla 63. Dagbjört Sara Sveinbjörnsdóttir, Þorláksgeisla 47. Dalrós Inga Ingadóttir , Þorláksgeisla 54. Helena Rún Gylfadóttir , Kristnibraut 79. Kristín Taiwo Reynisdóttir, Andrésbrunni 17. Sindri Freyr Elísson , Gvendargeisla 22. Valgerður Kehinde Reynisdóttir, Andrésbrunni 17. Helgi Hjörtur Gíslason, Þorláksgeisla 21. María Halldórsdóttir, Gvendargeisla 134. Valgeir Jónbjörnsson , Þorláksgeisla 9.

Sameiginlegt lið Fram og Aftureldingar mætir til leiks í meistaraflokki kvenna næstu þrjú sumur.

FRAM og Afturelding senda sameiginlegt lið til keppni í mfl. kvenna Knattspyrnudeild Fram og Knattspyrnudeild Aftureldingar hafa gert með sér samkomulag um að senda sameiginlegt lið meistaraflokks kvenna til keppni á komandi keppnistímabili. Viðræður um málið hafa staðið yfir um skeið en þessi tvö félög hafa átt í farsælu samstarfi með yngri flokka kvenna á síðustu árum. Samningurinn er til þriggja ára, nær yfir næstu þrjú keppnistímabil í fótbolta þannig félögin eru að horfa á samstarf og samvinnu til

framtíðar. Fram og Afturelding eru þannig að mynda samfellu í starfinu með því að tengja félögin saman í kvenna fótboltanum frá yngri flokkum og upp í meistaraflokk, sem er gríðarlega mikilvægt fyrir bæði félög. FRAM og Afturelding sigldu lygnan sjó í 1. deildinni í sumar, léku ekki saman í riðli en enduðu bæði um miðja deild en taka nú sæti í 2. deild þar sem búið er að taka ákvörðum um að bæta

við deild í meistaraflokki kvenna í sumar. Í sumar verður því leikið í þremur deildum kvenna sem er nýtt og verður spennandi að sjá hvernig þessi sameiginlegi hópur Fram og Aftureldingar mun spjara sig. Það sem er alveg ljóst er að stefnan er tekin upp á við og við ætlum að spila í 1. deild að ári. Virkilega spennandi verkefni sem við Framarar ætlum að leggja okkur alla í á næstu árum.

21. maí Tindri Freyr Möller

Þorláksgeisla 72.

4. júní Katla Sigurðardóttir Urðarbrunni 1. Svala Kristín Hauksdóttir MaackKristnibraut 71. Grímur Guðmann MagnússonMaríbaugi 139. Lovísa Sigríður HansdóttirÓlafsgeisla 10B. María Sif Óskarsdóttir Prestastíg 8. Ólafur Benedikt Óskarsson Prestastíg 8. Arna Mist Helgadóttir Katrínarlind 5. Brynja María VilhjálmsdóttirAndrésbrunni 7. Diljá Dís Jónsdóttir Haukdælabraut 48. Sara Ósk Einarsdóttir Haukdælabraut 30. Nökkvi Páll AndréssonÞórðarsveigur 11.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir eftir styrkumsóknum til verkefna sem stuðla að einhverjum eftirtalinna þátta í hverfum borgarinnar: • • • •

Bættu mannlífi og eflingu félagsauðs Fegurri ásýnd borgarhverfa Auknu öryggi í hverfum borgarinnar Samstarfi íbúa, félagasamtaka eða fyrirtækja við borgarstofnanir.

Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einu eða fleiri hverfum eða almennt í borginni. Einstaklingar, hópar, félagasamtök og stofnanir geta sótt um. Hámarksupphæð styrkja er 700.000 krónur.

Nánari upplýsingar eru á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/hverfissjodur


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 15/03/17 14:04 Page 9

9

FrĂŠttir

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

Viktor GĂ­sli HallgrĂ­msson valinn Ă­ ĂşrvalsliĂ° U17 812

Arctic Ar ctic tic Trucks Trucks

NSKA

Viktor GĂ­sli HallgrĂ­msson markvĂśrĂ°ur Fram og Ă?slands U17 var Ă­ janĂşar valinn Ă­ ĂşrvalsliĂ° MiĂ°jarĂ°arhafsmĂłtsins Ă­ handbolta. MĂłtiĂ° var 12 liĂ°a mĂłt landsliĂ°a U17 Ă­ handbolta en leikiĂ° var Ă­ ParĂ­s. Ă?sland endaĂ°i Ă­ 5. sĂŚti ĂĄ mĂłtinu og Ă­ lokahĂłfi mĂłtsins var Viktor GĂ­sli valinn markvĂśrĂ°ur mĂłtsins sem og Ă­ ĂşrvalsliĂ° mĂłtsins. RagnheiĂ°ur JĂşlĂ­usdĂłttir.

RagnheiĂ°ur og Steinunn voru valdar

Viktor stóð sig vel ĂĄ mĂłtinu eins og gefur aĂ° skilja en meĂ° honum Ă­ ĂşrvalsliĂ°i mĂłtsins voru ĂžrĂ­r SpĂĄnverjar, Ăžjóðverji, Ă?tali og Frakki. Til hamingju Viktor GĂ­sli!

Viðurkenndir ókeypis V iðurkenndir Þjónustuaðilar T Toyota oyota o å �slandi bjóða ók eypis åstandsskoðun bremsubúnaði mars. åstandssk oðun å br emsubúnaði ttil il og með 31. mar s. afslått** af br bremsuklossum, bremsuborðum Auk Þess bjóðum við 20% afslått emsuklossum, br emsuborðum og bremsudiskum afslått** af vinnu. br emsudiskum sem og 10% afslått

Axel StefĂĄnsson ĂžjĂĄlfari A-landsliĂ°s kvenna hefur valiĂ° 16 leikmenn til aĂ° taka Þått Ă­ ĂŚfingum og leikjum Ă­ Hollandi dagana 13 – 19. mars. Ă? ferĂ°inni mun liĂ°iĂ° ĂŚfa saman og leiknir verĂ°a tveir vinĂĄttulandsleikir gegn Hollendingum. Leikirnir verĂ°a sem hĂŠr segir: FĂśs. 17. mars kl.18.30 Holland – Ă?sland Almere Lau. 18. mars kl.14.30 Holland – Ă?sland Emmen ViĂ° Framarar erum stoltir af ĂžvĂ­ aĂ° eiga tvo fulltrĂşa Ă­ Ăžessum ĂŚfingahĂłpi en ÞÌr sem voru valdar frĂĄ Fram eru RagnheiĂ°ur JĂşlĂ­usdĂłttir og Steinunn BjĂśrnsdĂłttir.

SigurpĂĄll Melberg valinn Ă­ ĂşrtakshĂłp U21

SigurpĂĄll Melberg PĂĄlsson.

Leyfðu lÊttir.. L eyfðu okkur að bjóða ÞÊr upp í nÌsta stanz og vvormånuðirnir ormånuðirnir vverða erða leikandi lÊttir

baraa lausnir lausnir. Engin vandamĂĄl - bar r.. Arctic Trucks K l e t t hĂĄl s i 3 Reykjav Ă­k SĂ­mi: 540-4900 arc t ic t ruck s.is *MiĂ°ast fram viĂ°komandi viĂ°urkennda *M iĂ°ast viĂ° aĂ° Ă­setning fari fr am hjĂĄ viĂ°k omandi viĂ°urk ennda nda ĂžjĂłnustuaĂ°ila Toyota. Toyota.

 D Pa ² nt HU að HL u QI tí DOW ma R J í da ɭM ¾W g. OH JW

Steinunn BjĂśrnsdĂłttir.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844 Viktor Gísli Hallgrímsson.

Eyjólfur Sverrisson Þjålfari �slands U21 í fótbolta valdi úrtakshóp sem kom saman til Ìfinga um í febrúar og mars. Við Framarar erum stoltir af Því að eiga hafa ått fulltrúa í Þessum úrtakshópi en Sigurpåll Melberg var valinn frå Fram að Þessu sinni. Sigurpåll kom til okkar Framara å síðasta åri og stóð sig vel. Hann hefur haldið uppteknum hÌtti nú å undirbúningstímabilinu og hefur borið fyrirliðabandið í undanfÜrnum leikjum. Efnilegur leikmaður sem við eigum.

VeriĂ° velkomin OpiĂ° virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 VĂ­nlandsleiĂ° 16 Grafarholti urdarapotek.is SĂ­mi 577 1770

Ăšrvals humar StĂłr og fallegur

,Y Z[xĂ… HĂł& -1(93”.1<4 :;Ă?-3<9 ‹ 9€YHT`UKH]tSHY ‹ /P[HT`UKH]tSHY ‹ +¤S\IxSS ĂŽLRRPUN VN mYH[\NH YL`UZSH

9$/85 + (/*$621 HKI 6tPL ‹ ^^^ Z[PÅ H PZ

Framúrskarandi hråefni • topp Þjónusta • sanngjarnt verð


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 14/03/17 10:18 Page 10

10

Helgihald­og­Ünnur starfsemi­í GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju Vikan: 16. mars til 19. mars Fimmtudagur: BĂŚnastund Ă­ ÞórĂ°arsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir Ă­ bata, GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 19.00. AA fundur Ă­ Æskulýðsherbergi kl: 19:00. KĂłrĂŚfing kirkjukĂłrs kl: 19:30. FĂśstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: GuĂ°sĂžjĂłnusta og sunnudagaskĂłli kl: 11:00. Vikan: 21. mars til 26. mars MĂĄnudagur: KyrrĂ°arbĂŚn Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 17:30. ĂžriĂ°judagur: BarnakĂłrinn ĂŚfir Ă­ SĂŚmundarskĂłli 13:45 og GuĂ°rĂ­Ă°arkirkja 14:45. FyrirbĂŚnastund Ă­ kirkjunni kl: 18:00. AA fundur Ă­ safnaĂ°arheimili kl:19:00. Alanon fundur kl: 19:30. MiĂ°vikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. FĂŠlagstarf eldriborgara kl: 13:10 Fimmtudagur: BĂŚnastund Ă­ ÞórĂ°arsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir Ă­ bata, GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 19.00. AA fundur Ă­ Æskulýðsherbergi kl: 19:00. KĂłrĂŚfing kirkjukĂłrsins kl: 19:30. FĂśstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: GuĂ°sĂžjĂłnusta og sunnudagaskĂłli kl: 11:00. Vikan 27. mars til 2. aprĂ­l. MĂĄnudagur: KyrrĂ°arbĂŚn Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 17:30. ĂžriĂ°judagur: BarnakĂłrinn ĂŚfir Ă­ SĂŚmundarskĂłli 13:45 og GuĂ°rĂ­Ă°arkirkja 14:45. FyrirbĂŚnastund Ă­ kirkjunni kl: 18:00. AA fundur Ă­ safnaĂ°arheimili kl:19:00. Alanon fundur kl: 19:30. MiĂ°vikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. Fimmtudagur: BĂŚnastund Ă­ ÞórĂ°arsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir Ă­ bata, GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 19.00. AA fundur Ă­ Æskulýðsherbergi kl: 19:00. KĂłrĂŚfing kirkjukĂłrsins kl: 19:30 FĂśstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: FjĂślskyldumessa kl: 11:00. Vikan 3. aprĂ­l til 9. aprĂ­l. MĂĄnudagur: KyrrĂ°arbĂŚn Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 17:30. ĂžriĂ°judagur: BarnakĂłrinn ĂŚfir Ă­ SĂŚmundarskĂłli 13:45 og GuĂ°rĂ­Ă°arkirkja 14:45. FyrirbĂŚnastund Ă­ kirkjunni kl: 18:00. AA fundur Ă­ safnaĂ°arheimili kl:19:00. Alanon fundur kl: 19:30. MiĂ°vikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. FĂŠlagstarf eldriborgara kl: 12:00. Fimmtudagur: BĂŚnastund Ă­ ÞórĂ°arsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir Ă­ bata, GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 19.00. AA fundur Ă­ Æskulýðsherbergi kl: 19:00. KĂłrĂŚfing kirkjukĂłrsins kl: 19:30. FĂśstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: GuĂ°sĂžjĂłnusta og sunnudagaskĂłli kl: 11:00. DagsskrĂĄ Ă­ dymbilviku. MĂĄnudagur: KyrrĂ°arbĂŚn Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 17:30. ĂžriĂ°judagur: FyrirbĂŚnastund Ă­ kirkjunni kl: 18:00. AA fundur Ă­ safnaĂ°arheimili kl:19:00. Al-anon fundur kl: 19:30. MiĂ°vikudagur: Fimmtudagur: SkĂ­rdagur Fermingarmessa kl: 10:30. AA fundur Ă­ Æskulýðsherbergi kl: 19:00. Jazzmessa kl: 20:00. FĂśstudagurinn langi Lestur passĂ­usĂĄlma verĂ°ur lesin milli kl: 10:00 til 14:00. AA fundur KL:19:30. PĂĄskadagur HĂĄtĂ­Ă°arguĂ°sĂžjĂłnusta kl: 08:00 Veitingar Ă­ boĂ°i eftir messuna. FjĂślskyldumessa kl: 11:00.

Grafarholts­blað­ið

FrĂŠttir

sr. Karl V. MatthĂ­asson sĂłknarprestur Ă­ Grafarholti.

,,BĂ­ddu,­Êg­er­í­sĂ­manumâ€? -­eftir­sr.­Karl­V.­MatthĂ­asson­sĂłknarprest­í­Grafarholti

ĂžaĂ° er mjĂśg mikilvĂŚgt aĂ° taka eftir lĂ­finu. Eiginlega mĂĄ segja aĂ° maĂ°ur sĂŠ varla til, ef maĂ°ur tekur ekki eftir lĂ­finu. ĂžaĂ° eru margir sem missa af heilu dĂśgum lĂ­fs sĂ­ns af ĂžvĂ­ aĂ° Ăžeir eru svo uppteknir viĂ° eitthvaĂ° sem skiptir ekki mĂĄli og skilur ekkert eftir sig. Þå lĂ­Ă°a dagarnir hjĂĄ nĂŚstum ĂžvĂ­ ĂłbĂŚttir hjĂĄ garĂ°i, ef svo mĂĄ aĂ° orĂ°i komast. Ă? 90. SĂĄlmi DavĂ­Ă°s sem bĂŚĂ°i er bĂŚn, lof og prĂ­s til GuĂ°s segir: „Kenn oss aĂ° telja daga vora aĂ° vĂŠr megum Üðlast viturt hjarta.“ Ăžetta minnir okkur algerlega ĂĄ ĂžaĂ° aĂ° sĂĄ tĂ­mi sem einmitt er nĂşna kemur ekki aftur og aĂ° best er aĂ° koma sĂŠr aĂ° Ăžeim verkum sem mikilvĂŚg eru fyrir okkur sjĂĄlf og lĂ­f okkar. AĂ° fresta góðum og uppbyggjandi verkum, jafnvel hinum smĂŚstu og einfĂśldustu getur orĂ°i til Ăžess aĂ° Ăžau verĂ°a aldrei gerĂ° eĂ°a unnin. „Mamma, pabbi" kallar barniĂ° en svariĂ° verĂ°ur ĂžvĂ­ miĂ°ur stundum „BĂ­ddu elskan, ĂŠg er Ă­ sĂ­manum, ĂŠg er ĂĄ fĂŠsbĂłkinni.“ Ăžau sem eiga uppkomin bĂśrn hugsa oft til Ăžeirra stunda er bĂśrnin Ăžeirra voru lĂ­til og segja meĂ° sĂŠr: „Æ, hvaĂ° ĂŠg hefĂ°i ĂĄtt

aĂ° eiga miklu fleiri tĂ­ma meĂ° bĂśrnunum mĂ­num, en ĂŠg var svo upptekin(n) viĂ° eitthvaĂ° sem ĂŠg man varla lengur hvaĂ° var.“

ĂžaĂ° er ekki nauĂ°synlegt aĂ° gera mistĂśk til aĂ° lĂŚra. ViĂ° getum gengiĂ° Ă­ smiĂ°ju annarra ĂžvĂ­ stundum er gott aĂ° treysta Üðrum sem gerĂ°u mistĂśk og miĂ°luĂ°u reynslu sinni Alls konar spakmĂŚli og viturleg varnaĂ°arorĂ° verĂ°a til vegna erfiĂ°rar reynslu sem aĂ°rir hafa Ăžurft aĂ° ganga Ă­ gegnum. ĂžaĂ° er viturlegt aĂ° athuga Ăžetta.

NĂş er fastan. Fastan er tĂ­mi Ăžar sem fĂłlki var gert aĂ° Ă­huga vel aĂ° ĂžvĂ­ hvernig ĂžaĂ° kemur fram hvert viĂ° annaĂ° - hvernig ĂžaĂ° kemur fram viĂ° GuĂ° og nĂĄungann. Kristin trĂş er afl og veruleiki sem hefur reynst milljĂłnum til blessunar og góðs Ă­ lĂ­finu. ĂžaĂ° er gott aĂ° eiga góða trĂşvitund sem leiĂ°ir okkur til Ăžess aĂ° gefa Üðrum af okkur sjĂĄlfum hvort sem ĂžaĂ° eru bĂśrnin okkar, foreldrar eĂ°a aĂ°rir sem Ăžurfa ĂĄ okkur aĂ° halda. Kristin trĂş kallar ĂĄ hvern og einn til ÞåtttĂśku, krefur okkur Ăžess aĂ° viĂ° gefum af okkur og vill aĂ° viĂ° stĂśrfum saman aĂ°

ĂžvĂ­ aĂ° hjĂĄlpa og byggja upp ĂžjóðfĂŠlag rĂŠttlĂŚtis. HĂşn boĂ°ar ekki aĂ° hver og einn hugsi bara um sjĂĄlfan sig og ekkert meir. „JesĂşs stendur viĂ° dyrnar og knĂ˝r ĂĄ.“ „FariĂ° og.......“ Svo einfalt er Ăžetta. Ăžjóðinni er mjĂśg brĂ˝nt aĂ° Ă­huga Ăžetta ĂĄ yfirstandandi fĂśstu, vegna Ăžess aĂ° auĂ°urinn hleĂ°st upp Ă­ landinu hjĂĄ Ă˝msum en Üðrum ekki. Vitundin um trĂşna dofnar og margur verĂ°ur grĂŚĂ°ginni aĂ° brĂĄĂ°, en reynsla mjĂśg margra kennir aĂ° grĂŚĂ°gin veldur oftar en ekki miklu hruni bĂŚĂ°i andlegu og veraldlegu.

Ă? 90. DavĂ­Ă°sĂĄlmi sem vitnaĂ° var Ă­ stendur lĂ­ka: „Drottinn Þú hefur veriĂ° oss athvarf frĂĄ kyni til kyns.“ Ăžessi orĂ° verĂ°a til vegna reynslu, ekki aĂ°eins Ăžess einstaklings sem kom Ăžeim Ă­ letur, heldur Ăłtalmargra Ă­ kringum hann. Ăžetta er mjĂśg dĂ˝r jĂĄtning, sem felur Ă­ sĂŠr fyrirheit eĂ°a loforĂ° um góða tĂ­ma og bjarta framtĂ­Ă°, sĂŠrstaklega Ăžegar viĂ° erum vitandi um trĂş okkar, kĂŚrleiksrĂ­kan boĂ°skap hennar og Þå blessun sem leiĂ°ir af henni. HĂśldum trĂşvitund okkar lfiandi. Karl V. MatthĂ­asson

Grafarholtsblað­ið­ 698-2844 verkstÌði målningarverkstÌði g målningar og rÊttinga- o ottað rÊtt Vottað V

Bílgreinasambandinu. ottað af Bílgreinasambandinu. vottað målningarverkstÌði v g målningarverkstÌði og viðgerðir er rÊttinga- o Tjónaviðgerðir GB Tjóna og efni. ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og håmarksgÌði yggjum håmar tryggjum ið tr V Við skuli staðið að viðgerð. hvernig skuli amleiðanda um hvernig framleiðanda niupplýsingar fr tÌkniupplýsingar tyðjumst við tÌk S Styðjumst

oĂ°un koĂ°u TjĂłnask ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning nnum effttir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjjåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/03/17 10:27 Page 11

11

Fréttir

Árbæjarblaðið

Yngri deildin lét ekki sitt eftir liggja og fjölmennti.

Föngulegur hópur Fylkiskvenna sem skemmti sér vel að venju.

Dálítið erfitt að þekkja þessar.

Þessar stilltu sér upp fyrir Einar Ásgeirsson.

Ljósmyndir: Einar Ásgeirsson

Það var ekkert til sparað í fatnaðinum og skrautinu.

Brosandi á góðri stund.

Þessar skemmtu sér afar vel.

Flottar vinkonur......

Það fór ekkert á milli mála með hvaða liði þessar halda. Og hér var brosað út að eyrum.

....og tvær til viðbótar.

Fjórar hárprúðar á skemmtilegu kvöldi.

Sex ,,systur” í Fylki og allar auðvitað brosandi.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/03/17 10:45 Page 12

12

Árbæjarblaðið

Fréttir

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105:

Skemmtilegt þorrablót Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 er opin milli 8:30 – 16:00, þar eru allir velkomnir óháð aldri. Á morgnana er frítt kaffi á könnunni og skemmtilegar umræður í kaffihorninu.

inn! Eftir mat spilaði Björg Aðalsteinsdóttir á gítar og stjórnaði þorrasöng ásamt Arndísi veislustjóra. Næst spilaði Sigurður Alfonsson harmónikkuleikari fyrir balli og fékk mannskapinn út á gólfið.

Sigurður naut liðisinnis Sverris Sveinssonar í byrjun með fögrum trompetleik. Kvöldið var afar vel heppnað og verður það trúlega fyrirmynd til framtíðar að vel heppnuðum hátíðum í Hraunbæ 105.

Ýmislegt er á dagskrá eins og gönguhópur, félagsvist, handavinna, útskurður, boccia, stóla-jóga og bingó. Í hádeginu er heitur matur en hann þarf að panta með dags fyrirvara og kostar máltíðin 755 kr. Á staðnum er bæði hárgreiðslustofa og snyrtistofa sem eru opnar eftir tímapöntunum. Staðurinn býður upp á marga möguleika fyrir félagsstarf, hópa- og klúbbastarf. Nánari upplýsingar um starfsemina má fá í síma 411273, á www.facebook.com/hraunbaer105 eða með því að kíkja í heimsókn, tökum vel á móti öllum. Þorrablót í félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105 Föstudaginn 10. febrúar hélt félagsmiðstöðin og notendaráð Hraunbæjar 105 skemmtilegt þorrablót. Margt var um maninn og þorrabakkinn rann ljúft ofan í mannskap-

Þessar vinkonur skemmtu sér vel á þorrablótinu.

Heilsugæslan Árbæ:

Vilt þú aðstoð við lífstílsbreytingar? Við á Heilsugæslunni Árbæ vinnum við að sinna fólki sem er veikt en ekki síður leiðbeina þeim sem eru með lífstílstengda áhættuþætti og vilja fyrirbyggja heilsuvanda og bæta líðan og heilsu. Hreyfiseðlar voru teknir upp fyrir nokkru síðan. Þeir sem þess þurfa geta fengið hreyfiseðil með eða án lyfseðils til að ná tökum á ýmsum vanda. Algengt er að fólk með margvísleg vandamál eins og sykursýki, hjartasjúkdóma offitueða andlega vanlíðan geti haft gagn af aðstoð sjúkraþjálfara við að ná tökum á hreyfingu sinni. Sjúkraþjálfari vinnu á heilsugæslunni og veitir slíka leiðsögn á faglegan og staðlaðan hátt. Læknir vísar í slíka meðferð og sjúkraþjálfari velur hvaða hreyfing hentar best viðkomandi vandamáli. Á heilsugæslunni starfa einnig hjúkrunarfræðingar sem sérhæfa sig í lífstílsbreytingum eins og ráðgjöf við offitu eða sykursýki. Þessi móttaka gagnast þeim sem

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115. kljást við sjúkdóma þar sem breyttur lífstíll getur gagnast í meðferðinni Ljósmæður okkar hjálpa þeim konum sem eiga við slíkan vanda á meðgöngu og þar er árangur einstakur. Hafðu samband á heilsugæsluna og pantaðu tíma, við kappkostum við að hjálpa við breytingar sem geta haft jákvæð áhrif á heilsu þína hvort sem um er að ræða sjúklegt ástand eða bara til að fyrirbyggja vanda. Hjá okkur er alltaf opið fyrir bráðatilvik eða þegar þú metur að ekki er hægt að biða eftir tíma hjá okkur. Tveir hjúkrunarfræðingar vinna við slíka móttöku og eru með lækni með sér við þá vinnu. Við tökum á móti nokkur hundruð símtölum fyrst á morgnana. Hafið þolinmæði Óskar Reykdalsson, sérfræðingur í heimilislækningum og stjórnun heilbrigðisþjónustu, svæðisstjóri og fagstjóri lækninga á Heilsugæslustöðinni í Árbæ. ef þú nærð ekki sambandi. Oft er mun einfaldara að ná sambandi er líður á daginn. Rafræn örugg samskipti fara um www.heilsuvera.is. Þar getur þú náð sambandi við þinn lækni eða aðra á stöðinni. Þar getur þú líka pantað tíma. Þessi vefur er í þróun en hefur verið opnaður og gengur vel Við erum ánægð með þann mikla fjölda sem notar okkar þjónustu. Þú ert ávalt velkomin á heilsugæsluna Árbæ

Heilsugæslustöðin í Árbæ Hraunbæ 115 - Sími 585 7800

Ég óska einskis - eftir sr. Þór Hauksson Það var hringt í mig eða hvíslað að mér á förnum vegi að ég ætti að passa mig á hvers ég óska mér helst. Í síðasta pistli ræddi ég nefnilega um stað og stund og allt ætti að eiga sinn tíma, sumar, vetur, vor og haust. Ég ámálgaði áhyggjur mínar að veturinn léti ekki sjá sig. Ég skrifaði um blessuð dýrin að ekki sé talað um að gróðurinn væri að taka við sér eins og vor væri í febrúarmánuði. Fáeinum dögum seinna mætti veturinn og úr varð mesta snjókoma/jafnfallinn snjór frá árinu nítjánhundruð og fimmtíu og eitthvað í Reykjavík og þið vitið rest. Kettir urðu innlyksa svo dögum skipti undir sólpöllum. Kisur sem stundum áður lágu eflaust makindarlega ofan á pöllunum og snurfusuðu sig fyrir vorið til þess að sjá sitt óvænna að flýja í skjól undan þessum ósköpum sem féll af himnum ofan á fáeinum klukkustundum. Það varð alvöru ófærð dýra og manna. Messuhald í borginni féll niður. Útvarpað að fólk ætti ekki að vera úti við að óþörfu. Reynslan segir að svoleiðis upplýsingar ná ekki eyrum allra. Útvarpsstöðvarnar eru margar og ekki allir vaknaðir, sérstaklega á sunnudagsmorgni til að meðtaka staðreyndir að fara ekki að óþörfu út í ófærðina. Það var svo sem ekkert mannskaðaveður. Með réttan útbúnað og hugarfar var bara gaman að vaða snjóinn upp að mitti um slóðir sem engin hafði farið um áður. Það var nettur landkönnuðar fílingur sem dúkkaði upp og hafði ekki látið á sér kræla frá æskuárum.

eitt (?)merki með skóflu í hönd og stundum síma að taka myndir af Magnhildi minni að munda skóflu og kúst. Þá fór að fenna inn skilaboðum að „ég væri sniðugur að láta konuna erfiða í snjónum meðan ég tæki bara myndir.“ Í kjölfar fyndinna athugasemda um mína meintu leti, fóru að seytla inn fleiri skilaboð „að það hafi verið gott að heyra í mér.“ Það er naumast hugsaði ég með mér. Það er annaðhvort í ökla eða eyra, snjórinn annarsvegar og hrósið hinsvegar.“ Eins og áður segir féll messuhald niður í Reykjavík og nágrenni þennan snjóadag 26. febrúar sl. Allt fór úr skorðum. Næturvaktar fólk komst ekki heim og morgunvaktar fólk komst ekki til vinnu. Strætó komst ekki leiðar sinnar. Stórir strákar brosandi hringinn úti að leika á jeppunum sínum. Loksins! Ekki var hægt að útvarpa fyrirhugaðri guðsþjónustu sunnudagsins kl. 11.00 á Rás 1 – það var ófært. Eins og mér þótti vænt um að svo mörgum þætti gott að heyra í mér. Gat það ekki staðist eitt og sér. Þennan snjóþunga sunnudagsmorgunn var send út gömul upptaka með mér og mínu fólki í Árbæjarkirkju úr safni Ríkisútvarpsins. Ég verð að segja að mér var ekki orðið sama um hversu margir tjáðu sig um hversu gott væri að heyra í mér. Það var farið að fenna verulega í huga mér –

Ég, Agga kirkjuvörður og sr. Petrína fórum út í ófærðina, öll drifin áfram með sömu hugsun að ófært væri að kirkjugestir kæmu að lokuðum kirkjudyrum. Reyndin varð sú að þrátt fyrir ófærð komu einhverjir til kirkju og auðvitað fengu viðkomandi hlýjar móttökur. Stakur fermingardrengur fékk „ódýran“ mætingarstimpil og leiddist það ekki og parið sem komið var langt að fékk svellandi kaffisopa áður en haldið var á ný heim á leið út í drif-hvítan snjóinn. Þann sunnudaginn var ekki sungið og ekki prédikað í Árbæjarkirkju. Ég vissi allavega ekki betur. Þegar heim var komið undir hádegi tók við snjómokstur og spjall við nágranna sem voru í sömu verkum að moka snjó. Þá fór ég að heyra raddir fólks sem átti leið um í ófærðinni. Einhverjir höfðu fyrir því að kalla yfir allt og alla „að það hafi verið gott að heyra í mér.“ Síminn fór að tísta skilaboðum í álíka magni og snjórinn sem hafði fallið niður um nóttina. Á Twitternum og Fésbókinni voru skilaboð eins og: „Þakka þér fyrir að bjarga guðsþjónustu dagsins.“ „Gott að heyra í þér.“ Var þetta einhver kaldhæðni, hugsaði ég með mér og hélt áfram að moka. Ég kannaðist ekkert við „glæpinn“ að hafa bjargað guðsþjónustu dagsins. Vissulega fór ég út í kirkju til þess eins að komast að því, sem ég reyndar vissi fyrir að eiga samviskusama samstarfsfélaga sem létu sig hafa það að brjótast í ófærðinni til kirkju. Þetta var bara snjór sem féll af himnum ofan, að vísu mikið magn á stuttum tíma. Það að bjarga guðsþjónustu dagsins var ég ekki alveg að skilja. Ég var

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

sr. Þór Hauksson. það var hreinlega farið að draga í skafla í sjálfsumgleði minni. Það getur verið of mikið af öllu ekki bara snjó þótt margir hafi tekið snjónum með opnum huga. Einn nágranni minn hafði á orði að snjórinn hefði alveg mátt falla deginum seinna og þurfa ekki fara í vinnu eða skóla. Við það var ekki ráðið. Ein ágæt vinkona mín þreytist ekki á að segja að ég hafi hreinlega óskað yfir mig í síðasta pistli. Talað er um að óska (einhverjum) einhvers og óska eftir einhverju. Ég óska einskis. Þór Hauksson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/03/17 15:01 Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fermingarbörn í Árbæjarkirkju 2017 Ferming sunnudaginn 2. apríl kl. 10.30. Prestar: Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir.

Hér er mynd af Grétari Erni Júlíussyni og sundfélögum hans sem hann hittir alltaf um helgar og svo er farið í bakaríið á eftir. Gretar er þarna annar frá hægri. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

110 Reykjavík:

Grétar Örn Júlíusson Grétar er fæddur árið 1949 og fyrstu ár ævinnar var hann í Laugardalnum. Þar var á þessum tíma býli sem hét Dalur og þar bjuggu afi hans og amma. Mamma hans var enn í foreldrahúsum og þar ólst Grétar upp. Júlíus, faðir hans, kemur ekki meir við þessa sögu. Þau mæðginin flytja svo í Smáíbúðahverfið í Mosgerðið og skólaganga Grétars hófst í Háagerðisskóla. Í Smáíbúðahverfinu er götustubbur sem heitir Búðagerði og þar hafa alla tíð verið nokkrar búðir. Á tímum Grétars var þar verslum sem bræður að vestan áttu og ráku. 10 ára gamall var Grétar farinn að sendast fyrir þá. Viðskiptavinirnir voru flesti í göngufæri og Grétar bar vörurnar heim til þeirra. Á vetrum notaði hann sleða þegar snjóaði. Bræðurnir fengu harðfisk úr heimahögunum og kom hann í böllum. Eitt af verkum Grétars var að berja harðfiskinn. Sat hann löngum stundum í herbergi í kjallara búðarinnar við þá iðju. Og tíminn líður. Úr Háagerðisskóla fór Grétar í Breiðagerðisskóla og þaðan að sjálfsögðu í Réttarholtsskólann þar sem hann lauk skólaskyldunni. Og þá tók sjómennskan við. Sumarið 1963 er Grétar messagutti á

Heklunni og það sumar fór Heklan í siglingu til Norðurlanda en síðan voru það strandsiglingar við Ísland. Surtseyjargosið setti þessa rútínu úr skorðum en Heklan fór nokkrar ferðir með farþega sem vildu sjá með eigin augum þetta náttúruundur. Skipt var um farþega í Þorlákshöfn. 1964 fer Grétar til Eimskipa, fyrst á Lagarfoss en síðan á Reykjarfoss. Nú var hann orðinn aðstoðarkokkur eða 2. kokkur. Það var mikið ævintýri fyrir ungan mann að komast í siglingar á þessum árum og kann Grétar frá mörgu að segja. Hann fór oft í Norðurhöf og kynntist kulda sem talandi er um. Allt niður í 30°stiga frost. Það kom fyrir að siglt var í skipalest með ísbrjót í fararbroddi. Einu sinni kom lóðsinn um borð hjólandi á ísnum. En starfið var erfitt. Á þessum skipum voru um og yfir 30 manns í áhöfn og svo voru oftast einhverjir farþegar. Í eldhúsinu var bryti, tveir kokkar og tveir messaguttar. Grétar kunni vel við starfið og honum bauðst að læra á hótel Sögu og var hann svolítið að hugsa um að þiggja það en annað lá fyrir honum. Einu sinni þegar hann var á Reykjafossi komu þeir í Gufunes með áburð. Þar hittir Grétar kunningja sinn sem vann í áburðarverksmiðjunni og

Ferming sunnudaginn 2. apríl kl.13.30. Prestar: Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir.

Grétar Örn Júlíusson - fyrsta passamyndin. hann segir honum að það vanti menn í verksmiðjuna. Það verður úr að Grétar fær frí einn túr á Reykjarfossi og fer að vinna í áburðarverksmiðjunni og fær þar mun hærri laun en í siglingunum. Honum býðst fast starf í verksmiðjunni og vitanlega tók hann því. Þetta var 1966. Grétar var fljótlega orðinn verkstjóri og vann þarna til 1999, fjölbreytt og skemmtileg vinna. Þá fór hann að vinna hjá Efnamóttökunni sem sér um að safna saman spilliefnum og farga þeim. Og þar er hann enn. Lífið er ekki aðeins vinna. Þegar Grétar var á Lagarfossi var í einni ferðinni ung kona, Nína Guðmundsdóttir, meðal farþega. Með þeim tókust kynni sem leiddu til hjónabands. Þau eiga fjögur börn, þrjá stráka og eina stelpu. Einn strákanna heitir Grétar. Hann æfði fótbolta hjá Fylki og þegar hann var í 4. flokki urðu þeir Íslandsmeistarar. Grétar yngri var líka í handboltanum og var um tíma að þjálfa þar. GÁs

Óskað eftir hugmyndum frá íbúum Hugmyndasöfnun vegna nýframkvæmda og viðhaldsverkefna er hafin á hverfidmitt.is og geta íbúar bæði sett inn eigin hugmyndir og skoðað hugmyndir annarra næstu þrjár vikurnar, en hugmyndasöfnun lýkur 24. mars. Þetta er í sjötta sinn sem Reykjavíkurborg efnir til hugmyndasöfnunar af þessu tagi og er framkvæmdafé 450 milljónir króna, sem er óbreytt upphæð frá fyrra ári. Hugmyndir sem settar eru inn núna og hljóta kosningu í haust

koma til framkvæmda á næsta ári. Markmiðið er að hugmyndirnar: · nýtist hverfinu í heild. · kosti ekki meira en er í framkvæmdapotti hverfisins. · krefjist ekki mjög flókins undirbúnings og framkvæmdar. · falli að skipulagi borgarinnar og stefnu, sé í verkahring borgarinnar og á borgarlandi.

Bergur Helgi Richardson Yeo, Vesturás 52. Bjarki Sigfússon, Glæsibær 6. Einar Örn Steindórsson, Reyðakvísl 6. Guðrún Steinunn Sigurgeirsdóttir, Sílakvísl 23. Gunnar Bjarki Helgason, Dísarási 8. Gunnar Ólafur Björnsson, Hlaðbær 16. Gunnar Stefán Bjarnason, Heiðarási 7. Hildur Lára Elvarsdóttir, Hraunbæ 6. Kara Sól Einarsdóttir, Dísarási 5. Kári Freyr Kristinsson, Laxakvísl 27. Kári Marcher Dagsson, Selásbraut 50. Kolbrún Tinna Ernudóttir, Öldugata 52. Margrét Mirra Dan Þórhallsdóttir. Máni Hilmarsson Binder, Þingás 18. Mikael Guðni Ólafsson, Reykási 49. Natalía Hrafnsdóttir, Hraunbær 26. Ólafur Rúnar Kaaber, Fiskakvísl 11. Valdimar Freyr Freysson, Grundarási 9. Ylfa Rán Hjaltadóttir, Hraunbær 60.

Hugmyndir geta til dæmis varðað: · umhverfi og möguleika til útivistar og samveru, s.s. bekkir, gróður, útilistaverk, fegrun. · aðstöðu til leikja eða afþreyingar, s.s. að bæta leiksvæði og endurnýja leiktæki. · betri aðstöðu til göngu, hjólreiða og notkun almenningssamganga, s.s. stígatengingar, lýsingu, lagfæringu gönguleiða.

Anna Kolbrún Ólafsdóttir, Viðarási 3. Ármann Arnarsson, Hábæ 38. Ármann Guðmundsson, Heiðarási 20. Bryndís Arna Níelsdóttir, Brekkubær 34. Eiríkur Anton Eiríksson, Deildarási 21. Emil Ásgeir Emilsson, Skógarási 14. Esther Regina Aronsdóttir, Þingási 2. Gabriel Logi, Laxakvísl 3. Hrefna Magndís Haraldsdóttir Thors, Stelkhólar 12. Hrund Ásbjörnsdóttir, Móvaði 39. Ingimar Bjarki Birkisson, Birtingarkvísl 32. Kristófer Máni Svansson, Hraunbær 102c. Margrét Lóa Guðjónsdóttir, Reykási 27. Marteinn Guðjónsson, Viðarási 57. Nökkvi Svan Eyjólfsson Rauðási 12. Ólafía Heba Matthíasdóttir, Lækjarvaði 9. Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir, Urriðakvisl 9. Rakel Diljá Tryggvadóttir, Hraunbær 112. Svanhildur Guðný Aðalsteinsdóttir, Selvaði 1. Ferming sunnudaginn 9. apríl Pálmasunnudagur kl. 10.30. Prestar: Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Alexander Árni Almarsson, Reykási 23. Amanda Sjöfn Fróðadóttir, Silungarkvísl 21. Anna Sigríður Arnarsdóttir, Móvaði 43. Aríanna Steinarrsdóttir, Reykási 21. Daníel Smári Hlynsson, Viðarási 7. Diljá Ösp Hlynsdóttir, Hraunbær 4. Drífa Lýðsdóttir, Laxakvísl 31. Ellen Sól Kristjánsdóttir, Efstaland 2, 270 Mosfellsbær. Eyjólfur Andri Sverrisson, Viðarási 41. Eyvör Eik Hlynsdóttir, Hraunbæ 4. Grímur Arnar Ámundason, Mýrarási 10. Haraldur Helgi Agnarsson, Birtingarkvísl 54. Helena Björk Arnarsdóttir, Móvaði 43. Jóhanna Traustadóttir, Skógarási 10. Jóhann Björgvin Ragnarsson, Helluvaði 5. Jóhanna Karen Haraldsdóttir, Birtingarkvísl 30. Óskar Borgþórsson, Reykási 20. Sara Antonía Daníelsdóttir, Rauðavaði 23. Silja Guðmundsdóttir, Lindarvaði 15. Styrmir Karvel Atlason, Brúarási 7.

Víglundur Kári Víglundsson, Rofabær 45. Þórir Steinn Steinarsson, Hraunbær 102G. Ferming sunnudaginn 9. apríl Pálmasunnudag kl. 13.30. Prestar: Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Agnes Guðmundsdóttir, Lindavaði 19k. Andrea Ósk Waagfjörð, Rauðási 23. Ásdís Karla Jóhannsdóttir, Brekkubær 13. Emilía Sif Sævarsdóttir, Lindarvaði 2. Gabriel Heiðberg Kristjánsson, Bjallavaði 11. Guðrún Inga Arnarsdóttir, Lækjarvaði 10. Hafdís Hrönn Kristjánsdóttir, Lækjarvaði 9. Jenný Ólöf Guðbrandsdóttir, Álakvísl 86. Jóna María Hjartardóttir, Hraunbær 158. Karen Kristjánsdóttir, Vesturási 6. Kári Fannar Jónsson, Þverási 17. Kristján Jarl Georgsson, Viðarási 91. Magnús Orri Fjölvarsson, Silungakvísl 17. Sóley Blanc, Bjallavaði 7. Stefán Karl Stefánsson, Helluvaði 1. Sölvi Snær Egilsson, Skógarási 11. Tekla Rögn Ólafsdóttir, Rauðási 12. Viktor Breki Guðlaugsson, Rauðavaði 19. Viktor Frans Hjartarson, Hraunbær 109. Þorgerður Ragnarsdóttir, Búðavaði 19. Ferming Skírdag kl. 10.30. Prestar: Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Aníta Rós Kristjánsdóttir, Víkurási 2. Anna Lovisa Ágústsdóttir, Hraunbær 18. Anton Már Grétarsson, Bjallavaði 1. Aron Ingi Þorkelsson, Rauðási 23. Árni Kjartan Bjarnason, Deildarási 1. Ásgeir Guðmundsson, Þingvaði 69. Björn Axel Magnússon, Hraunbær 138. Dagur Sigurðsson, Hraunbær 192. Eydís Helga Viðarsdóttir, Heiðarási 15. Garðar Ingi Þorvaldsson, Álakvísl 80. Ísak Helgi Tryggvason, Dísarási 3. Jóhann Andri Jónsson, Hraunbær 156. Knútur Gauti Eymarsson Krüger, Hraunbær 170. Óliver Dór Hjartarson, Hraunbær 110. Signý Lára Bjarnadóttir, Deildarási 1. Svava Björg Lárusdóttir, Hraunbær 60. Thelma Sif Stefánsdóttir, Sandvaði 11. Þórður Ingi Jónsson, Hraunbær 36. Ferming Skírdag kl. 13.30. Prestar: Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Andri Freyr Eiðsson, Suðurhólar 35a. Arent Hrafn Gíslason, Lækjarási 15. Ásgeir Theodór Jónsson, Reyðakvísl 11. Benedikt Birgir Hrafnkelsson, Þverás 8. Felix Jónsson, Bröndukvísl 5. Gunnar Franz Árnason, Rauðavaði 13. Gunnhildur Ottósdóttir, Fiskakvísl 30. Hlín Birna Birgisdóttir, Þingvaði 25. Jón Ingi Helgason, Hraunbær 23. Katrín Tinna Pétursdóttir, Lækjarvaði 6. Kristín Lára Torfadóttir, Fagribær 14. Markús Sólon Aðalsteinsson, Hraunbær 178. Mikael Mar Þórðarson, Hólmvaði 42. Nína Steingerður Káradóttir, Næfurási 9. Óskar Þór Einarsson, Silungakvísl 25. Sylvía Lorange, Skógarási 13. Tinna Ósk Óskarsdóttir, Heiðarási 24. Unnur María Helgadóttir, Prestastígur 1. Viðar Örn Svavarsson, Reiðvaði 3k. Þórdís Matthea Eiríksdóttir, Reykási 6.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/17 14:37 Page 14

14

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Hágæðabón Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007 og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.

Frægir kappar í Fylki Gamla myndin er tekin 2004 þegar gervigrasið var vígt en síðan er búið að skipta einu sinni um grasið. Á myndinni eru frægir kappar sem allir

eru skriðnir yfir sextugt. þeir eru: Einar Sw. Ágústsson húsgagnasmiður og Baldur óðalsbóndi í Skrúð. Fyrir aftan Einar er Guðmundur fuglavin-

ur og fyrir aftan Baldur er Jón Sigurðsson nú látinn, en hann skoraði fyrsta mark Fylkis í Meistaraflokki.

ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 83812 03/17

30 ára vígsluafmæli Árbæjarkirkju

Arctic Trucks

Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota á Íslandi bjóða ókeypis ástandsskoðun á bremsubúnaði til og með 31. mars. Auk þess bjóðum við 20% afslátt* af bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum sem og 10% afslátt* af vinnu. Engin vandamál - bara lausnir. Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | Reykjavík | Sími: 540-4900 | arctictrucks.is *Miðast við að ísetning fari fram hjá viðkomandi viðurkennda þjónustuaðila Toyota.

Sunnudaginn 26. mars nk. kl. 11.00 verður þess minnst að þrjátíu ár eru liðin frá vígslu Árbæjarkirkju. Er tímamótana minnst með margvíslegum hætti eins og tónleikum og hátíðarguðsþjónustu 26. mars sem verður útvarpað á Rás 1 kl. 11.00. Biskup Íslands Frú Agnes Sigurðardóttir prédikar. Núverandi og fyrrverandi prestar safnaðarins þjóna. Á eftir verður boðið upp á veitingar í safnaðarheimili kirkjunnar sem Kvenfélag sóknarinnar og Soroptimistaklúbbur Árbæjar ásamt sóknarnefnd hafa veg og vanda að. Á tímum eins og við lifum í dag þar sem allt á vera tilbúið helst í gær er erfitt að skilja og ná utanum þá fórnfýsi, þolinmæði, einurð og ákveðni og framtíðarsýn að einhverntíma rynni sá dagur upp að kirkja og safnaðarheimili yrði að veruleika í Árbæjarhverfi. Í hugum einhverra hefur það verið fjarlægur draumur. Lánsfé vart að hafa nema úr vasa safnaðarfólks. Safnaðarfólk veðsetti eigin eigur til ábyrgðar ljúkningar skulda til þess að verða mætti að þoka áfram svo mikið sem grunni og sökkli kirkjubyggingarinnar. Það tók heil sautján ár að reisa safnaðarheimili og kirkju. Safnaðarheimilið vígt 1978 og kirkjan 1987. Þarf ekki að hafa orð á því að það var stór stund fyrir söfnuðinn þegar kirkjuskipið var vígt 29. mars 1987 eftir sautján ár í byggingu. Margir fundir og ótal hamarshögg og sjálfboðavinna svo margra. Á þeim degi var hægt að draga andann og njóta erfiðisins um stund. Á árunum fyrir hrun var lögð vinna í að teikna upp safnaðar/menningarheimili Árbæjar og hugur stóð til að blása lífi í þær teikningar í framhaldi af þeirri vinnu. Þrátt fyrir góðar fyrirætlanir hefur ekki orðið að því enn. Óhætt er að segja að eitthvað hafi rofað til í þeim efnum. Þarfir safnaðarins hafa breyst með árunum. Samfélagið hefur tekið örum breytingum á örfáum árum. Hugur okkar í kirkjunni er sá sami og hjá því ágæta fólki sem hóf kirkjuvegferðina í byrjun áttunda áratugarins að efla það starf sem fyrir er og helst bæta við. Það verður aðeins gert með því að bæta öðrum kafla við byggingasöguna að reisa Árbæjarheimilið við Árbæjartorg. Safnaðarheimili sem svarar kröfum nútímanns um aðgengi fólks á þeirra stærstu, erfiðustu og sætustu gleðistundum lífsins. Árbæjarsöfnuður hefur stækkað mikið á þeim rúmu 40 árum sem liðin eru síðan ákveðið var að reisa safnaðarheimili og kirkju fyrir bæði kirkjulega og félagslega starfsemi í söfnuðinum. Nú búa yfir 11 þúsund manns í Árbæjarsókn og safnaðarheimilið er fyrir löngu orðið alltof lítið. Því voru arkitektar kirkjunnar fengnir til þess að teikna nýtt og stærra safnaðarheimili. Þörfin er mikil og vonir bundnar við það að hægt verði að ráðast í framkvæmdir hið fyrsta. Framvindan ræðst af fjármagni. Ráðdeildin hefur einkennt byggingarsögu Árbæjarkirkju en líka þor og dugur hjá velunnurum hennar og af þeirri braut stendur ekki til að víkja. Nýbyggingin verður á þremur hæðum með aðalinngangi frá núverandi bílastæðum norðan kirkjunnar. Stórt stigarými aðskilur kirkju frá nýbyggingu. Í því verður hægt að hafa samkomur og viðburði, jafnvel messur. Á fyrstu hæð nýbyggingar verða skrifstofur, núverandi skrifstofurými prests, geymslu og stiga verður breytt í kapellu. Á neðstu hæðinni verður félagsstarfsemi safnaðarheimilisins, bæði í nýbyggingu og núverandi byggingu. Aðal samkomusalur safnaðarheimilisins, 240 fermetra fjölnotasalur, verður á neðstu hæð fyrir mannfagnaði og menningarstarfsemi. Stigar og lyfta tengja hæðirnar saman og snyrtingar og fatahengi verða á öllum hæðum.

Árbæjarblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/03/17 11:41 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Dagskráin framundan í Árbæjarkirkjukirkju

Skoðið nánar heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is Miðvikudaginn 15. mars kl. 20:00 Tónleikar með hljómsveitum (létt tónlist) Lame Dudes, Spađar, Anna Sigríđur Helgadóttir og Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Ókeypis aðgangur! Sunnudaginn 19. mars kl. 11:00 Gospelmessa - fundur með foreldrum fermingarbarna vorsins 2017. Gospelkór Árbæjar- og Bústaðakirkju syngja. Miðvikudaginn 22. mars kl. 12:00 Hátíðarbænastund/Kyrrðarstund Kornettleikari: Sverrir Sveinsson. Sunnudaginn 26. mars kl. 11:00 Hátíðarmessa (útvarpsmessa á Rás 1) Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Frumfluttir kaflar úr passíunni Píslargráti sem var samin fyrir Árbæjarkirkju 30 ára. Miðvikudaginn 29. mars kl. 20:00 Afmælistónleikar Skúli Sverrisson. Vox Populi, Nemendur úr Árbæjarskóla, Reg-

ína Ósk. Ókeypis aðgangur. Sunnudaginn 2. apríl Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30 Sunnudagaskólinn kl. 11.00 Pálmasunnudag 9. apríl Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30 Sunnudagaskólinn kl. 11.00 Skírdagur 13. apríl Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30 Sunnudagaskólinn kl. 11.00 Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. 11.00 Litahnían sungin kl. 13:00 - Stabat Mater eftir Pergolesi Hanna Þóra Guđbrandsdóttir og Rósalind Gísladóttir einsöngvarar. Ókeypis aðgangur. Páskadagur 16. apríl Hátíðarguðsþjónusta kl. 08.00 árdegis. Morgunverður eftir guðsþjónustu. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 (sjá nánar www.arbaejarkirkja.is Fimmtudaginn 18. maí kl. 20:00 Tónleikar Kórs Árbæjarkirkju í kirkjunni. Frumflutningur á tónverkinu Píslargráti eftir Sigurð Bragason. Ókeypis aðgangur.

Sælt veri fólkið

Duglegir og framtakssamir krakkar í Holtinu.

Unglingalýðræði í Holtinu

Eitt af lykilhlutverkum félagsmiðstöðva er unglingalýðræði þar sem unglingar eru meðal annars hvattir til virkrar þátttöku í starfinu og læra þannig að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Hægt er að taka skemmtilegt dæmi um þetta úr félagsmiðstöðinni Holtinu þar sem nokkrir krakkar tóku af skarið og óskuðu eftir því að fá að útbúa stúdíó aðstöðu. Þau fengu aðgang að herbergi sem ekki var í notkun að öðru leiti en að geyma dót. Krakkarnir komu að eigin frumkvæði alla daga eftir skóla, tóku til, máluðu og hönnuðu sitt eigið logo: 110 studio. Í dag er herbergið í virkri notkun og búið er að stofna kvikmyndaklúbb sem hefur tekið að sér nokkur verkefni og staðið sig með miklum sóma. Við erum virkilega stolt af frumkvæði og dugnaði þeirra.

Mér dettur í hug að kominn sé tími á að vekja athygli á því að við blokkirnar í Hraunbænum eru rafmagnsstaurar merktir öllum íbúðum, nánast tilbúnir fyrir ragmangsbílinn. Að vísu er sá galli á gjöf Njarðar, að rafmagnið er tengtí töflu sameignairnnar, ekki í töflu viðkomandi íbúða, amk hér hjá mér. En það getur ekki verið mikil fyrirstaða, það þarf áreiðanlega hvort sem er að leggja nýja kapla í staurana. Fyrir hálfri öld voru rafmagnsbilar á næstu grösum, eða það hélt maður. Sagan segir að alþjóða olíurisar hafi komið í veg fyrir þróun rafmagnsbíla, keypt allar uppfinningar og nýjungar. Gróa á Leiti kann þó að hafa komið þessum tíðindum á flot, hvað veit ég. En mér finnst kominn tími til að virkja þetta ágæta framtak okkar nýbúanna hér í hverfinu á árinu 1970 eða 1971. Og mér finnst við Árbæingar alveg hafa efni á að stæra okkur af þessu, fá umræður í blaðinu okkar og hvatningu til að rafvæðast. Það er gott að fá tækifæri til að flokka ruslið þótt þar mætti að vísu gera betur, t.d. með tunnum undir álpappír, gler, tuskur o.s.fr. ekki sízt þar sem Sorpa heldur sig við afgreiðslutíma sem fæstum hentar. En allt er betra en ekkert. Baráttukveðjur, Hildur Bjarnadóttir Hraunbæ 58

Nýi Volvoinn er sérlega glæsilegur bíll.

Nýr Volvo XC60

Volvo Cars kynnti á dögunum XC60-lúxusjeppann á bílasýningunni í Genf – bíl sem margir hafa beðið eftir. Nýi bíllinn kemur í stað hins geysivinsæla XC60, sem náði þeim áfanga að verða mest seldi miðlungsstóri lúxusjeppinn í Evrópu. Í dag stendur XC60 undir um 30 prósentum af sölu Volvo á heimsvísu. Nýjungar í þægindum og öryggistækni Nýr XC60 er einn öruggasti bíll sem framleiddur hefur verið og er auk þess ríkulega búinn nýrri tækni. Stýrisaðstoð hefur verið bætt við City Safety-öryggiskerfið. Nýtt öryggiskerfi notar stýrisaðstoðina til að koma í veg fyrir árekstur við bíla sem koma úr gagnstæðri átt auk þess sem blindsvæðisskynjarinn notar núna stýrisaðstoðina til að draga úr hættu á árekstrum þegar skipt er um akrein. Pilot Assist-kerfið, háþróað hálfsjálfvirkt aðstoðarkerfi fyrir ökumanninn sem tekur við stjórn stýris, inngjafar og hemla á vel merktum vegum á allt að 130 km/klst., er í boði sem aukabúnaður í nýjum XC60. Nýi XC60 er fáanlegur með verðlaunuðu T8-tengiltvinnvélinni sem skilar 407 hestöflum og nær hundraðinu á aðeins 5,3 sekúndum. Afköst nýs XC60 felast hins vegar ekki bara í því sem er undir vélarhlífinni. Nýtt fjögurra svæða CleanZone hita- og loftstýringarkerfi síar burt skaðlega mengunarvalda og agnir úr lofti sem er dælt inn í farþegarýmið til að tryggja loftgæði.

Páskabingó Kvenfélagsins Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur sitt árlega Páskabingó í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 20 mánudaginn 3. apríl 2017. Bingóspjaldið kostar 500 kr. Allir hjartanlega velkomnir.

Volvo XC60 er einn öruggasti bíllinn sem framleiddur hefur verið.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/03/17 15:53 Page 16

Íslenskt Ís

t Lambakjö

Ísl Ís Íslenskt sle lens skt t

Íslenskt Ísl Ís Íslens lens skt kt

Grísakjöt G Gr Grís ríís ísak akj akj kjöt jöt öt

NautGRIPAkjöt Na Naut autG tGRIP tGRIP GRIP PAkj PAkj Akj kjö jöt jöt öt

af ný af nýs nýslá nýslátruðu ýslát ýs átruðu á truðu t ruð ru uð ðu

1 kr39 1.398 . kg kt

698 kr. kg

1.398 kr. kg

Ali Grísabógur Ferskur

Nautaveisla Nautgripahakk Ferskt

GOTT GO TT VERÐ Í BÓNUS

259 krr. 55 g

249

Barebells Próteinbar 55 g, 3 tegundir

kr. 330 ml

Nocco BCAA Orkudrykkur 330 ml, 4 teg.

4x1,5L

S SAMA AMA VERd ERd

um land all allt lt t

169 k . 591 ml kr

298

Powerade Zero 591 ml, 3 teg.

H-Berg Piparmöndlur 150 g

kr. 150 g

500g

798

598

398 kr. 500 g

1.498 kr. kg

Coca-Cola kippa 4 x 1,5 lítrar

Merrild rrild 103 Kafffi fi 500 g

Weetos Morgunkorn 500 g

Ali Grísalundir Ferskar

krr. 4x1,5 l

kr. 500 g

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Verð e gildir til og með 19. mars eða meðan birgðir endast


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.