Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 00:46 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið #

12.­tbl.­14.­árg.­­2016­­desember

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

Gleðileg jól!

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 ' Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Eliza Reid forsetafrú flutti ávarp á aðventukvöldi í Árbæjarkirkju sl. sunnudag. Við birtum ávarp hennar á bls. 10 og fleiri myndir frá aðventukvöldinu. Með Elizu á myndinni er Ársæll Már Gunnarsson. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

fo.is bfo.is b 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

AT (GRÆN GATA) SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN TA) · 200 KÓPAVOGI GA KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

g e l i ð e l G

! l ó j u k k lu

Góð tækifærisgjöf, merkimiði á pakka eða á diskana í jólaboðinu. Fáðu þér Happaþrennu fyrir jólin!


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 02:20 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Nýtt fólk tekið við stjórn Ár­bæj­ar­blað­ið knattspyrnudeildar Fylkis Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtæki).

- Þórður Gíslason er nýr formaður knattspyrnudeildar

Nýjustu hetjurnar okkar Við Íslendingar erum rík þjóð en oftar en ekki erum við tregir að átta okkur á staðreyndum. Hér væri hægt að tiltaka margar hetjurnar en við látum nægja að nefna 441 hetju að þessu sinni. Ekki er langt síðan að læknir rölti til rjúpna austur á fjörðum. Úr varð frekar langur veiðitúr og var læknirinn heppinn að sleppa lifandi til byggða ásamt hundi sínum eftir miklar raunir við erfiðar aðstæður. Það sem orsakaði þessa miklu leit björgunarsveitarmanna var fádæma klaufaskapur veiðimannsins. Hann gleymdi síma og GPS tæki sínu í sumarbústað við upphaf ferðarinnar og það gekk nánast að honum dauðum. Núna þegar áramótin æða að okkur á ógnarhraða og björgunarsveitirnar fara að selja okkur flugeldana er rétt að hafa þessar ótrúlegu hetjur bak við bæði eyrun. Um 440 björgunarsveitarmenn víðs vegar að af landinu tóku þátt í leitinni að lækninum. Aðstæður til leitar voru mjög erfiðar og leitin löng. Veiðimaðurinn lá enda úti tvær nætur. Ég skora á landsmenn að styðja björgunarsveitirnar við áramótin enda er um langstærstu fjáröflun þeirra að ræða þegar flugeldarnir eru annars vegar. Þessi eina hetja sem ég vil nefna til viðbótar er vitaskuld golfkonan Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Þessi 24 ára gamla stúlka hefur unnið hug og hjörtu landsmnna undanfarnar vikur með glæsilegri frammistöðu á golfvöllum erlendis. Markmiðið var alltaf eitt og ekki smávaxið, að reyna að komast á mótaröð bestu golfkvenna í heiminum, sjálfan LPGA túrinn. Eftir undraverða frammistöðu á tveimur úrtökumótum blasti síðsta mótið við. Fimm daga mót í Flórída þar sem 156 konur kepptu um 20 laus sæti á mótaröð þeirra bestu. Ólafía Þórunn hitti fyrir brekku á fyrsta keppnisdeginum þegar hún lék á 74 höggum en þessi frábæri íþróttamaður gafst ekki upp. Nú var gefið í og næstu fjóra daga sýndi Ólafía Þórunn allar sínar bestu hliðar. Árangur hennar er hreint ótrúlegur og með besta árangri sem íslenskur íþrótta-maður hefur náð. Með þessum árangri á hún vafalítið heiðurinn Íþróttamaður ársins vísan og fróðlegt verður að fylgjast með þessari stúlku í framtíðinni. Hún virðist hafa alla burði til ná enn betri árangri. Að lokum óskum við útgefendur blaðsins lesendum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Kæru Árbæingar, Í október síðastliðnum tók við ný stjórn hjá knattspyrnudeild Fylkis. Stjórnina skipa Þórður Gíslason, formaður, Þorvarður Björgvinsson, varaformaður, Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, ritari, Sigfús Kárason, gjaldkeri og Unnur Gylfadóttir, meðstjórnandi, og öll erum við foreldrar fyrrum og núverandi iðkenda í barna og unglingastarfi Fylkis. Mikill fjöldi sjálfboðaliða hefur boðið fram krafta sína í ráð og nefndir á vegum deildarinnar, og er virkilega ánægjulegt að sjá að þegar árangurinn á vellinum var ekki sem skildi síðasta sumar, þá virðast Árbæingar eflast frekar en hitt, og bjóða fram sína krafta til góðra verka. Ný ráð meistarflokkanna tveggja, og barna og unglingaráðs eru skipuð úrvals fólki og fór starfið á fullt strax í október. Verkefni ráðanna voru mörg strax á fyrstu dögum, og hafa öll ráðin staðið sig frábærlega við að leysa þau, en þau voru helst ráðningar á nýjum þjálfurum og aðstoðarþjálfurum, og að tryggja leikmannahópa félagsins fyrir næsta tímabil hjá meistaraflokkunum. Hjá körlunum voru 27 leikmenn á fyrstu æfingu í byrjun nóvember, og af þeim eru 25 uppaldir Fylkismenn. Þetta eru okkar helstu verðmæti, og segir okkur að vel hefur verið haldið utan um barna og unglinga-

starfið undanfarin ár. Hjá konunum Áfram Fylkir, hefur tekist að stækka leikmannahópinn Þórður Gíslason, og brúa þau kynslóðaskipti sem munu formaður knattspyrnudeildar verða á næstu árum, þegar ungar og efnilegar Fylkisstelpur munu koma upp í meistaraflokk. Við sem erum að starfa fyrir félagið lítum framtíðina björtum augum, og hlökkum til 50 ára afmælis Fylkis næsta vor. Ég vona að Árbæingar allir munu styðja vel við Fylki á afmælisárinu, en stuðningur ykkar skiptir sköpum. Nú eru framundan mikilvægar fjáraflanir fyrir starfsemina, og hvet ég Árbæinga til að styðja foreldraráð yngri flokkana við þeirra safnanir, mæta í skötuveisluna, kaupa flugeldana hjá Fylki, senda karlinn á Herrakvöldið og Þórður Gíslason er nýr formaður Knattspyrnudeildar konuna á Gó- Fylkis. ugleðina!

Indriði fæddist í Reykjavík 30. janúar árið 1971.Hann hóf feril sinn hjá Þrótti í Reykjavík þar sem hann æfði og spilaði handknattleik og knattspyrnu með yngri flokkum félagsins alveg upp í 2. flokk. Þá skipti hann yfir í Fylki þar sem hann varð meðal annars bikarmeistari með 2. flokki árið 1989.

landi. Indriði varð bráðkvaddur á Möltu laugardaginn 21. nóvember 1992.

Munið Minningarsjóð Indriða Einarssonar

Indriði var mjög efnilegur og átti bjarta framtíð sem knattspyrnumaður. Hann spilaði með meistaraflokki Fylkis í þrjú ár og átt stóran þátt í því að Fylkir tryggði sér sæti í efstu deild í september 1992. Seinna það haust lá leið hans til Möltu þar sem hann gekk til liðs við Hibernian, ásamt æskuvini sínum Ingvari Ólasyni. Á þessum tíma var Indriði einnig í 21 árs landsliði Íslands og hafði þegar spilað einn leik á móti Frakk-

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

JJÓLA ÓLA GJ GJAFIR AFIR

Í minningu Indriða arfleiddi móðir hans bæði Þrótt og Fylki að peningaupphæð sem verja skyldi til styrktar efnilegum krökkum frá efnaminni heimilum. Í samræmi við þá ósk var stofnaður Minningar og áheitasjóður Indriða Einarssonar. Sjóðurinn styður og styrkir börn og unglinga sem æfa knattspyrnu með yngri flokkum knattspyrnudeildar Fylkis. Megináhersla er stuðningur við börn og unglinga sem geri þeim fjárhagslega kleift að leggja stund á íþróttina. Iðkendur er t.d. styrktir með greiðslu æfingagjalda, gjalda vegna æfingaferða

eða þátttöku í mótum, búnaðar til iðkunar eða annars sem tengist starfinu. Hægt er að kaupa minningarkort og rennur ágóðinn óskiptur í sjóðinn. Minningarkort er hægt að kaupa á heimasíðu Fylkis og með því að hafa samband við skrifstofu Fylkis. Sjóðurinn fjármagnar einnig starfsemi sína með frjálsum framlögum, s.s. gjöfum, styrkjum og áheitum. Fylkismenn eru hvattir til að efla sjóðinn með frjálsum framlögum og sýna með þeim hætti að samstaða og samhjálp er órjúfanlegur hluti af Fylkishjartanu og þess að vera Fylkismaður. Allar upplýsingar um sjóðinn má nálgast á heimasíðu knattspyrnudeildarinnar.

byrja r des

Leikföng Húsgögn Föndurvörur Föndurvörur ofl.

F Fylgjstu ylgjstu m með eð á F Facebook! acebook! www.facebook.com/krumma.is www.ffacebook.com/krumma.is

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

krumma.is

krumma@krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-ffös ös 11.00 - 16.00 lau


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/12/16 21:47 Page 3


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 05/12/16 21:09 Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Villisveppahjúpuð gæsabringa með beikon-perusalati - að hætti Baldurs og Maríu Hjónin Baldur Gunnbjörnsson og María Reynisdóttir, Skógarási 5, eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Uppskriftir þeirra fara hér á eftir: 4 stk. gæsabringur, heiðagæs eða grágæs. Olía til steikingar. Salt og pipar. Krukka af blönduðum villisveppum. Villisveppasósa. 1/4 l villibráðarsoð (eða kraftur og vatn). 1/4 dl. viskí (má sleppa). 1/4 líter rjómi. 1 askja kastaníusveppir. Sósujafnari. Aðferð Hitið ofn í 180 gráður. Snyrtið og þerrið bringurnar. Setjið þurrkuðu villisveppina í matvinnsluvél og malið í duft. Veltið því næst bringunum upp úr villisveppaduftinu þannig að allt sé þakið. Hitið olíu á pönnu og brúnið bringurnar að utan. Setjið í eldfast mót og inn í ofninn í 2 mínútur og takið út í 2 mínútur til skiptis samtals í 20 mínútur (10 mínútur inni og 10 mínútur úti). Skerið sveppi í fernt. Bætið smjöri út á pönnuna (ekki þrífa hana eftir steikingu) og brúnið sveppina ásamt því villisveppadufti sem var eftir. Bætið viskí út á pönnuna og látið sjóða niður. Því næst er soðinu bætt í og síðast rjómanum. Látið malla í nokkrar mínútur, smakkið til með salti og pipar og þykkið með sósujafnara

ef þörf krefur. Beikon-perusalat 4-5 þroskaðar perur. 200 gr. beikon. 50 gr. pekan hnetur. Sinneps vinagrette. 6 msk. olía. 2 msk. hvítvínsedik. 1 tsk. dijon hunangssinnep. Salt og pipar. Aðferð Afhýðið og kjarnhreinsið perur og skerið í bita. Hitið pönnu og brúnið hneturnar og setjið svo til hliðar. Skerið beikon smátt og steikið þangað til að stökkt er. Veiðið beikonið upp úr pönnunni og setjið á eldhúspappír. Steikið perubitana í beikonfeitinni þangað til að þeir eru gylltir og mjúkir. Blandið saman í krukku með loki olíu, ediki, sinnepi og klípu af salti og pipar og hristið vel. Setjið perur á disk, stráið beikoni yfir. Því næst vinagrettunni og að lokum hnetunum. Gott að bera fram með kartöflum og léttsteiktum sykurbaunum. Pavlova með bökuðum rabbabara og pistasíuhnetum

Matgæðingarnir María Reynisdóttir og Baldur Gunnbjörnsson, ásamt börnum sínum, Sigrúnu Lindu og Daníel Birni. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir. (50 gr. saxaðar pistasíuhnetur). Gott að gera kvöldið áður: Hitið ofn í 180 gráður. Þeytið eggjahvítur þangað til að þær mynda stífa toppa. Hægið á hrærivélinni og bætið sykrinum í, einni matskeið í einu, þangað til allt er komið saman. Bætið í lokin ediki og salti útí og hrærið létt. Setjið bökunarpappír í ofnskúffu og hlaðið upp marengsinum þannig að hann sé eins og hálfkúla, c.a 25 cm í þvermál. Setið inn í ofninn og lækkið hitann í 150 gráður. Bakið í 1 klukkustund og 15 mínútur. Látið kólna alveg yfir nótt. Bakaður rabbabari 400 gr. rabbabari, skorinn í sneiðar.

6 eggjahvítur. 300 gr. sykur. 1 msk. hvítvínsedik. Klípa af salti. (Peli af rjóma).

150 gr. sykur. 50 ml. vatn.

Stefán og Sonja eru næstu matgæðingar Baldur Gunnbjörnsson og María Reynisdóttir í Skógarási 5 skora á Stefán Baldvin og Sonju, Reykási 31, að vera matgæðingar næsta mánaðar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði sem kemur fyrir augu lesenda í janúar.

1 msk. sítrónusafi. Klípa af salti. Blandið öllu saman og setjið í eldfast form og bakið við 200 gráður í 12 mínútur. Veiðið rabbabarann úr og setjið hann og vökvann í sitt hvora skálina. Kælið.

Léttþeytið pela af rjóma og setjið ofaná marengsinn. Dreifið þar ofaná rabbabaranum og hellið rabbabarasýrópinu yfir. Stráið í lokin söxuðum pistasíuhnetum yfir. Gleðilega hátíð og verði ykkur að góðu, Baldur og María

Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/12/16 21:41 Page 5

Gjafakortin gilda í: Blue Lagoon spa,      ?>˜ˆsœ}ÀiÞw˜}Õ

Ê Êv…iˆ“>ÀÇ{‡£ä{,iގ>ۉŽ‡-\{£{‡{äää‡ÜÜÜ°…ÀiÞw˜}°ˆÃ‡…ÀiÞw˜}J…ÀiÞw˜}°ˆÃ v…iˆ“>ÀÇ{‡£ä{,iގ>ۉŽ‡-\{£{‡{äää‡ÜÜÜ°…ÀiÞw˜}°ˆÃ‡…ÀiÞw˜}J…ÀiÞw˜}°ˆÃ


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 17:50 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Íbúar kusu um framkvæmdir í hverfum borgarinnar:

Gangstéttir í Rofabæ í 1. sæti - mest þátttaka í Grafarholti og Úlfarsárdal Íbúar í Reykjavík völdu 112 verkefni til framkvæmda á næsta ári í kosningunum Hverfið mitt, sem lauk nýverið. Mun fleiri tóku þátt nú en áður og er um 30% auking frá því síðast. Heildarfjöldi kjósenda nú var 9.292 en í fyrra auðkenndu sig 7.103 íbúar. Á næsta ári koma 112 ný verkefni til framkvæmda. Þær byggja á hugmyndum íbúa. Kjörstjórn fór yfir niðurstöðu kosninga um úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Á kjörskrá voru 99.034 íbúar en af þeim kusu 9.292. Kosningaþátttakan var því 9.4% og hækkar úr 7.3% árið 2015.

þátttakan í Breiðholti þar sem 6.8% íbúa tóku þátt, en hún jókst þó frá fyrra ári. Meiri þátttaka var nú í öllum hverfum en síðast. Hlutfallsleg kosningaþátttaka: 1. Grafarholt og Úlfarsárdalur 12,1% 2. Hlíðar - 11,1% 3. Laugardalur - 10,7% 4. Grafarvogur - 10,4% 5. Vesturbær - 10,0% 6. Árbær 9,9% 7. Kjalarnes - 9,5% 8. Háaleiti - 8,7% 9. Miðborg - 7,5% 10. Breiðholt - 6,8% Verkefni valin til framkvæmda

Hér í þessari frétt eru teknar saman helstu niðurstöður, en þær má skoða nánar í ítarlegri samantekt verkefnisstjóra á vef Reykjavíkurborgar undir: Hverfið mitt 2016 - samráðsverkefni um úthlutun fjármagns: Niðurstöður rafrænna kosninga sem fram fóru dagana 3. - 17 nóvember 2016. Konur virkari kjósendur og öflugastar á Kjalarnesi Í samantekt kjörstjórnar kemur fram að fleiri konur tóku í heildina þátt en karlar eða 58 % á móti 42% og er mynstrið svipað í öllum hverfum. Konur eru alls staðar fleiri í hópi þátttakenda en karlar annað árið í röð. Alls voru 49.699 konur á þjóðskrá og tóku 5.430 þeirra þátt eða 10.9%. Karlar voru 49.335 á kjörskrá og tóku 3.907 þeirra þátt, eða 7.9%. Hlutfallslega tóku flestar konur þátt á Kjalarnesi, eða 15,4%. Næst hæst var hlutfall kvenna í Grafarholti og Úlfarsárdal eða 13,5%. Lægsta hlutfall kvenna var í Breiðholti en þar tóku 8,1% þeirra þátt. Hlutfallslega tóku flestir karlar þátt í Grafarholti og Úlfarsárdal, eða 10,6%. Næst hæsta hlutfall karla var í Vesturbæ 9,5%. Lægsta hlutfall karla var í Breiðholti 5,5%. Mest þátttaka í Grafarholti og Úlfarsárdal Þátttaka í kosningunum var mest í Grafarholti og Úlfarsárdal eða 12,1%. Í Hlíðum tóku 11,1% þátt og Vesturbær Laugardalur og Grafarvogur voru öll með yfir 10% þátttöku. Minnst var

Árbæjarskóli við Rofabæ.

Íbúar kusu um úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda og viðhaldsverkefna. Til ráðstöfunar voru 450 milljónir króna, sem er 50% hækkun frá fyrra ári. Fjármunum er skipt milli hverfa eftir reiknireglu sem tekur mið af fjölda íbúa í hverju hverfi (borgarhluta). Hér fyrir neðan er upptalning á verkefnum samkvæmt úrslitum kosninganna í Árbæjarhverfi. Verkefnin koma til framkvæmda á næsta ári.

Árbær – Valin verkefni

Það er gott úrval af snjóbrettum í Intersport og einnig af skóm, hjálmum og gleraugum. Einnig svefnpokum, bakpokum og öllum útivistarfatnaði og búnaði.

Útivistardeild Intersport komin í vetrarbúninginn Útivistadeild Intersport er kominn í vertrarbúning,þó svo að Vetur konungur hafi enn ekki heiðrað okkur með nærveru sinni,svo nokkru nemi. Deildin hefur að mestu fengið inn vetrarvörunar og er hægt að finna hjá Intersport gott úrval af útivistar- og skíðafatnaði frá McKinley, Didriksons, 8848 Altitude, Mammút og Haglöfs á alla fjölskylduna. Þá er kominn ný sending af XTM Merino nærfatnaðinum ásamt miklu úrvali af skíðahönskum og lúffum. Deildin hefur stillt upp 2016 línunni af Cébe skíðahjálmum og -gleraugum. Úrvalið er fjölbreitt og gott í ár og má finna allt frá barnagleraugum upp í gönguskíðagleraugu með útskiptanlegum linsum. Flest glerin eru

í Cat2 hjá okkur í ár en það má finna inn á milli Cat1 og Cat 3 fyrir þá vandlátu. Fyrsta skíðasendingin er komin frá merkjum eins og Salamon, Atomic, Völkl og þá er fyrsta sending af K2 skíðum rétt ókomin. Skíðaklossarnir koma aðallega frá Salomon, Nordica og Firefly. Sú nýbreytni er hjá deildinni að taka inn snjóbretti, skó og bindingar frá Salomon og hafa viðtökur verið afskaplega góðar af þeirri línu sem nú er komin í hillurnar, enda er hægt að finna bretti fyrir alla fjölskylduna á frábæru verði. Þá hefur deildin aukið úrvalið í skautum, sleðum og snjóþotum, en miðað við móttökurnar þá virðast þessar vetrarvörur verða jólagjöfin í ár hjá yngri kynslóðinni.

Þó svo deildin sé kominn í vetrarbúining þá má samt enn finna mikið úrval af útivistarvörum eins og bakpokum, svefnpokum og að sjálfsögðu gott úrval af skóm. Í deildinni má finna vörur frá Mammút, Haglöfs, McKinley og Salamon. Intersport er sérstaklega stolt af því að vera með frábæran snjóflóðavarnarbúnað frá Mammút. En hann samanstendur af ýlinum frá fyrirtækinu sem er talinn með þeim bestu sem völ er á, ásamt skíðabakpokum sem erum með útskiptanlegum loftpúðum, en það er skyldueign hvers fjallaskíðamanns. Þá eru einnig til skóflur og snjóflóðastangir, sem rúmast vel í bakpokunum. Bakpokarnir henta bæði fyrir snjóbretti og skíði.

1. Endurnýja gangstéttar við Rofabæ. 2. Snjóbræðsla í stíg hjá Árbæjarlaug. 3. Drykkjarfontur á krossgötur í Elliðaárdal. 4. Fleiri bekki í hverfið. 5. Lagfæra svæðið á milli kirkju og skóla. 6. Gönguleið við Fylkissel. 7. Upplýsingaskilti um gömlu þjóðleiðina. 8. Betri lýsing á göngustíg meðfram Höfðabakka frá Bæjarhálsi að Elliðaárdal. 9. Betri gönguleið frá Viðarási að Reykási. 10. Leiktæki fyrir yngri börn í Norðlingaholti. 11. Innskotsstæði við Björnslund. 12. Betri göngustíg frá Búðavaði að malarstíg. 13. Barnvænar ruslatunnur. Intersport er með gott úrval af skíðum og öllum almennum búnai fyrir skíðaíþróttina. Í Intersport fást einnig mjög góðir skautar á góðum verðum.


รrbรฆ 9. tbl. okt._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 01/12/16 21:53 Page 7

ยญDรHUXJLUQLOHJMล‰OIUDPXQGDQฤท+DรฐQX Allt sjรกvarfangiรฐ sem รพรบ รพarft fyrir jรณlin, รกramรณtin og skรถtuveisluna

Opnun ` ร„YOm ar t รญmi [ xรณHY U Alla vir HY! ka da

Aรฐfang ga frรก 10-18 :30 ad Gamlรก ag frรก 09-12 rsdag frรก 1014

Stรบtfullar bรบรฐir af stรณrum hรกtรญรฐarhumri. Heimalagaรฐur UH\NWXURJJUDรฐQQOD[Vล‰VXURJล‰Pล‰WVWรˆรLOHJKXPDUVลœSD (SSPYZLT]LYZSHx/Hร„U\NL[H[LRPรณรดm[[xQ}SHSLPRU\TVRRHYZL[[ UHMUPรณZP[[xWV[[VN\UUPรณ[PS]LNSLNYH]LYรณSH\UH +YLNPรณ]LYรณ\YKLZLTILY VINNINGAR:

2016

รดย‚Z\UKRY}UHPUULPNUx]LYZS\U\T/HMZPUZ :HUZHPYL:V\Z=PKLOP[HQHMUHYPmZHT[RLUUZS\VNร„ZRP]LPZS\ =LNSLNNQHMHRHYMHMYm/Hร„U\-PZR]LYZS\UHรณHUK]PYรณPรดย‚Z\UKRY}UH

=LYPรณ]LSRVTPUxKรปYPUKPZZTHRRxย€SS\T]LYZS\U\T VRRHY]PR\UHM`YPYQ}S

Hlรญรฐasmรกra 8 | Skipholti 70 | Spรถnginni 13 Sรญmi 554 7200 | OHร„K'OHร„KPZc ^^^OHร„KPZc viรฐ erum รก


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 12:16 Page 8

8

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Jólaþorskur­ í­boði­Hafsins Steinar Bjarki matreiðslumeistari Hafsins Fiskverslunar ehf. vill deila með lesendum Árbæjarblaðsins þessari gómsætu uppskrift sem gerir hvern sem er að meistarakokki. Hráefni: Þorskhnakki 1.2 kg. Salt 3 msk. Sykur2 msk. Púðursykur 1 msk. Kanill 1 tsk. Stjörnuanis 6 stk. Appelsínuþykkni 100 ml. Olía 5 msk. Smjör 200 gr. Aðferð: Skerið þorskinn í 300 gr. sneiðar og raðið í eldfast mót. Látið salt, sykur, púðursykur, kanil, stjörnuanis og appelsínuþykkni í matvinnsluvél og látið hana vinna í 3 mínútur eða þar til þetta er vel blandað saman. Smyrjið blöndunni á þorskinn og látið liggja á 1 klukkustund í kæli. Skolið þorskinn og þerrið vel. Hitið pönnu og látið olíuna á hana. Setjið þorskinn á pönnuna og steikið í 3 mínutur. Snúið þorskinum við og bætið

Raspið parmesanin og dreifið honum jafnt yfir kartöflurnar og blandið vel saman Bakið kartöflurnar við 180 gráður í 25-30 mínútur eða þar til þær verða stökkar og gullin brúnar. Saxið steinslejuna smátt og stráið yfir þær þegar þær eru tilbúnar og færið síðan í skál sem á að bera fram í. Perusalat Perur 4 stk. Sellerý 2 stönglar. Sýrður rjómi 200 gr. Rjómi 100 ml. Flórsykur 4 msk. Lime 1 stk. Furuhnetur 3 msk. Aðferð: Afhýðið perur og skerið í litla teninga og setjið þær í skál. Skerið sellerý stönglana í litla teninga og bætið við. Létt þeytið rjómann og bætið honum svo við. Kreistið lime yfir blönduna og bætið svo restinni af hráefninu við og hrærið vel saman. Gott er að geyma smá furuhnetur til að strá yfir sem skraut.

Kjötborðið í Sælkerabúðinni er glæsilegt og þar má finna mikið úrval af jólasteikum. Sælkerabúðin er með allan vinsælsta jólamatinn og auðvitað úrval af villibráð fyrir þá sem það vilja.

Jólasteikin bíður­eftir­ þér­í­Sælkerabúðinni -­mikið­úrval­af­kjöti­í­hæsta­gæðaflokki

Flestir hafa eflaust ákveðið hvað þeir ætla að borða yfir jólin en þegar kemur að því að velja jólasteikina skiptir miklu máli að fagmennskan sé höfð í fyrirrúmi. Í Sælkerabúðinni Bitruhálsi 2 hefur hver steik fengið sérstaka meðhöndlun og úrvalið er mjög mikið. Hægt er auðvitað að fá Hamborgarhrygg og hangikjötslæri en einnig er í boði að kaupa léttreyktan lambahrygg eða tvíreykt lambalæri.

boðið upp á hreindýrasteik í hæsta gæðaflokki og eru allar hreindýrasteikurnar í Sælkerabúðinni búnar að fara í gegnum sérstaka meðferð. Í boði eru hreindýralundir og hreindýrafillet og Ærfille grafið og lambainnralæri tvíreykt. Margt annað er í boði en þar má

nefna Salami með grænpipar, hvítlauk og piparkryddi, spænska hráskinku og íslenskt paté. Í Sælkerabúðinni er eitt mesta úrval landsins af ostum og er þar sjón sögu ríkari.

Þegar kemur að nautakjötinu þá er nautalundin alltaf vinsæl og margir sem hafa nautalund á aðfangadag. Nautalundirnar eru hreint lostæti í Sælkerabúðinni en einnig má nefna nauta ribeye sem nýtur stöðugt meiri vinsælda. smjörinu við og steikið í 3 mínutur til viðbótar. Færið þorskinn í eldafasta mótið og bakið við 180 gráður í 8 mínútur og leyfið honum síðan að hvíla í 4 mínútur áður en hann er borinn fram. Stökkar kartöflur Kartöflur 800 gr. Parmesan 60 gr. Steinselja 20 gr. Salt 1 tsk. Pipar 1 tsk. Smjör 100 gr. Aðferð: Skerið kartöflur í fernt og setjið á ofnskúffu með smjörpappír undir. Bræðið smjör og hellið yfir kartöflurnar og blandið þeim vel saman við smjörið og dreifið vel úr þeim. Stráið salti og pipar yfir.

Appelsínu sósa Appelsínu þykkni 200 ml. Vatn 500 ml. Kjúklakraftur 2 teningar. Smjör 30 gr. Hveiti 30 gr. Rjómi 100 ml. Aðferð: Látið smjörið í pott og bræðið. Hrærið hveiti saman við. Hellið vatni og þykkni saman við sem og kjúklingkrafti og fáið suðu upp. Látið malla í 15 mínútur. Létt þeytið rjóma og hrærið hann saman við þegar sósan er borin fram. Verði ykkur að góðu, starfsfólk Hafsins

Málum­og­skálum Árbæjarblaðinu barst eftirfarandi erindi á dögunum. ,,Mig langar til að biðja þig um að birta umfjöllun um nýjan viðburð sem ég er búin að stofna. Hann heitir Málum og skálum og felst í því að ég tek á móti hjópum á vinnustofuna mína á fimmtudagskvöldum, þar sem hópar geta málað eina mynd 40 x 50 cm með akrýllitum og hóparnir mega hafa með sér létt vín. Þetta er hópum til skemmtunar eða eins og segir á heimasíðunni, „þetta er fun art, not fine art“. Hópar geta pantað og greitt á heimasíðunni og og mun „Málum og skálum“ styrkja gott málefni til að láta gott af sér leiða. Facebook síðan er „málum og skálum“ en heimasíðan er www.malumogskalum.is Undir liðnum spurt og svarað eru allar upplýsingar.” Með kveðju Charlotta Sverrisdóttir s. 6958844

Margir halda sig við villibráð í jólamatinn en einnig er algengt að fólk hafi hefðbundnar steikur við hlið villibráðarinar á jólaborðinu. Í boði eru gæsabringur á þrjá vegu, ferskar, grafnar og reyktar. Allt er þetta sannkallað lostæti. Einnig er hægt að fá dádýr í Sælkerabúðinni og ferskar kalkúnabringur í Salvíusmjöri. Af mörgum er hreindýrið talið toppurin þegar jólmaturinn er annars vegar. Í Sælkerabúðinni er viðskiptavinum

Úrvalið­af­ostunum­í­Sælkerabúðinni­er­ótrúlegt­og­varla­til­ostur­sem­ekki­fæst­þar.

­Salt­og­Hunang­Petrínar Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Árbæjarkirkju og fyrrverandi prestur í Grafarvogi hefur skrifað bók sem nefnist Salt og Hunang og Skálholtsútgáfa gefur út fyrir þessi jól. Í henni eru íhuganir út frá orðum Biblíunnar fyrir hvern dag ársins. Um tilurð bókarinnar segir höfundurinn að hún hafi snemma heillast af Biblíunni sem til var á sérstökum heiðursstað á bernskuheimilinu en fundist erfitt að lesa hana. Hún lærði það svo seinna og hefur lesið hana síðan sér til uppbyggingar en hitt marga sem finnst Biblían einnig óaðgengileg. Þeir opna kannski bókina og reyna, en loka henni jafnharðan aftur því efnið er framandi og málfarið torskilið. Því vaknaði þessi hugmynd að skrifa bók út frá ritningarorðum úr Biblíunni sem nýst gæti fólki í daglegu lífi. Ritningarorðin eru ýmist sölt eða sæt og skilja eftir mismunandi eftirkeim í huga lesandans en í bókinni eru tilvitnanir í allar bækur Biblíunnar, 66 að tölu. Um-

fjöllunarefnin eru fjölbreytt en fyrst og fremst rætt um það sem flestir þekkja á lífsleiðinni eins og gleði, kvíða, sorg, samskipti, kærleika og von svo eithvað sé nefnt. Það er hægt að lesa í þesari bók

daglega eða fletta upp í henni annað slagið sér til uppbyggingar og gagns. Henni fylgir orðaskrá sem auðveldar lesandanum að fletta upp íhugunum sem henta við sérstakar aðstæður.

Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og fyrrverandi prtestur í Grafarvogi.

Bókarkápan - Salt og Hunang.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 10:15 Page 9

SKEMMTILEGAR

JÓLAGJAFIR MIKIÐ ÚRVAL Á GÓÐU VERÐI!

9.990

GOTT VERD!

1.590

1.990

MCKINLEY COSMO MÖSSA

ETIREL BASE JR SKI GLOVE

Bómullarhúfa með flís innralagi, ein stærð.

Skíðahanskar. Litur: Svartur. Barnastærðir.

VYERIRTALLA FJÖ

MIKIÐ Ú RVAL Á G ÓÐU

EN EN M gönguB BARK ir herra ur: ÖFS eld íli. Lit s í HAGL vatnsh rn og áir ein Upph eð grjótvö -46. Að 42 m skór Stærðir: n. Brún öfða Bíldsh

XTM MERINO PANT Síðbuxur úr Merino ull. Litur: Svartur. Dömu- og herrastærðir.

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 17. SUN. 13 - 17.

STIGA AS SLED LED ED FRIENDS Skemmtilegar rassaþotur með flottum myndum. Litur: Rautt, blátt, gult, grænt, bleikt. Aðeins í Bíldshöfða

KAWASA KI

GOTTD! VER SNOW

Sparksleði . Litur: Rau KICK Takmar ður, græ kað Mag nn. n.

HIGH 88. TER 41-4 L WIN Stærðir: DIIL n. STAD MEL : Brún HUM kór. Litur rs Vetra

16. . 10 17. 18. LAU SUN. 13 . 10 17. N. - FÖS LAU. 11 16. Ð: MÁ 18. . 10 . 10 1 / OPI 18. LAU N. - FÖS 460 489 . 10 SÍMI Ð: MÁ N. - FÖS RI / / OPI Ð: MÁ 7220 AKUREY / OPI I 585 OK PORT 4611 / SÍM I 480 CEBO INTERS DSHÖFÐA Á FA SI / SÍM BÍL UM T FOS ER SEL POR VIÐ PORT INTERS INTERS

XTM MERINO ZIP NECK

6.9990 7.9 0

X S GT IGIN Litur: T OR ri. QUES ri úr leð 2/33. Q MON 466 uskó SALO ex göng 41 1/3 – T -T ir: Gore Stærð öfð ða n. Brún í Bíldsh s Aðein

0 15.99

Rennd rúllukragapeysa úr Merino ull. Litur: Svartur. Dömu- og herrastærðir.

ID 3D M PRO ir. JR XA vatnsheld shöfða ld MON ór, s í Bí SALO öngusk Aðein ag Barn ir: 31-37. Stærð

VERÐI!

GOTT VER D!

KÓR ipi. Litir: LDAS gr A KU eð góðu astærðir. B GG k BU rn rm askó ár. Ba Kuld r, fjólubl tu Svar

15.990

rt erspo st í Int lið fæ uúrva Allt vör

0 39.99

9.990

irvara ð fyr birt me

A KA KK kini, ki HUK HU CH durs NJUN eð en K TA rskór m NIKE tra ði ve 42-46. Góðir ir: Stærð

0 36.99 i. R INTE endurskin eð GH W KE HI rskór m NIKE ir vetra -40. ðir Góði ir: 36 ir Stærð

ÓLAGJA FIR! eru verð

0 11.49

0 11.49

ssi. Öll Selfo

GOTTD! VER

F

SKEMMT ILEGAR J

og ureyri al á Ak a úrv minn öfða, Bíldsh

590

RA! SKKYLÓ R DUN A R LS

6 eða ber 201 sem 24. de

7.990

til gildir Blaðið engl. ndabr eða my r og/ ntvillu um pre

8.990

t. r endas birgði meðan

PUMA ACTIVE NORWAY JACKA Úlpa. Hægt að taka hettu af. Litur: Blár, rauður, svartur. Barnastærðir.

STIGA SN

OW

RACER Stiga stýr CO issl Litur: Blá eði með bremsu LOR PRO r, Fjólublá og dráttar r. Takmar tóg. kað Mag n.

SKOÐAÐU JÓLABLAÐIÐ Á INTERSPORT.IS


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 17:14 Page 10

Ódý Ódýr ýr p ýr pizzuv izz zu uv ve eiisla isla is

198 kr. 400 g

598

Wewalka Pizzadeig W F Ferskt, 40 g 400

krr. 600 g

ORA Hátíðarsíld 600 0g

2L

Hið eina Hið eina sa anna nna na

195 krr. 2 l

Pepsi og Pepsi Max 2 lítrar

98

98

krr. 0,5 l

kr. 330 mll kr

Egils Appelsín 0,5 l

Ceres Jóla Hvítöl Danskt, 330 ml

359 kr.. 850 ml

Ribena Sólberjaþykkni 850 ml

1kg

1kg

98

95

krr. 0,5 l

krr. 0,5 l

Víking Hátíðarblanda 0,5 l

Víking Malt 0,5 l

498

9 8 998

Taveners ave Lakkrís 1 kg

Walkers a Karamellur 1 kg

kr. 1 kg

kr. 1 kg

g Jólaglög

g Verndar o nsar hrein

169 krr. 100 g

598 kr. 1 l

Blomberg’s Jólaglögg Óáfeng, 1 l

Toblerone 100 g

3 8 398

479 9 kr.. 500 g

500 g

Verð gildir til og með 11. desember eða meðan birgðir endast

krr. stk.

Bónus Scrubstone Með svampi


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 17:16 Page 11

Takmarkað magn

skilar kkilar ttil til viðskiptavin viððsskkipt vvi pta tav avvina n ólöglegri ólöglegr l ri gjaldtöku ríkisins ki við ið útboð útboð á nautakjötskvót nautakjötskvóta [PSPUUÅ\[UPUNZ

2.798 kr. kg

Verð áður

2.959 kr. kg

98 3.7 kr. kg

Norðanfiskur kur Reyktur yktur eða grafinn lax la

Nautalundir Þýskaland, frosnar Þýskaland Verð e áður 3.798 kr. kg

GOTT VERÐ RÐ Í BÓNUS B t Norðlensk

Kofareykt

hangikjöt

hangikjöt

2.998 kr. kg

2.198 kr. kg

1.259 kr. kg

1.398 kr. kg

Kjarnafæði Hangikjöt Kofareykt, úrbeinað

Kjarnafæði Hangiframpartur Kofareyktur, úrbeinaður

KEA Hangiframpartur rtur Sagaður, með beini, frosinn

Bónus Hamborgarhryggur Með beini

SAMA VERd

Ro oðoð ð- og beinh bein hr hreins reinsað ns saðir aðir ðir

Rjú Rjú úp úpur pur

um land allt 1ÍÍs0le 0% nskt

ungnautakjöt

1 krr. kg 8 1.698 Íslandsnaut dsnaut Ungnautahakk Ferskt

798 kr. 800 g

Bónus Ýsubitar og sporðar 800 g, frosnir

6 8 698 krr. 375 g

Rjúpa Rjúpa Bretland, 375 g, frosin

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 17:18 Page 12

12

Fréttir

Árbæjarblaðið

Aðventukvöld í Árbæjarkirkju sunnudaginn 4. desember:

Troðfull kirkja Árlegt aðventukvöld í Árbæjarkirkju á öðrum sunnudegi í aðventu var afar vel heppnað og var kirkjan troðfull á meðan á kvöldinu stóð. Ræðumaður var forsetafrúin Eliza Reid og veitti hún Árbæjarblaðinu

góðfúslegt leyfi til að birta ávarp sitt í okkar blaði.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Leikskólabörnin frá Heiðarborg voru spennt að fara upp að altarinu að syngja nokkur jólalög fyrir kirkjugesti.

Skólakór Árbæjarskóla og leikskólabörn frá Heiðarborg sungu nokkur jólalög á aðventukvöldinu.

Megum alveg staldra aðeins við í öllum hasarnum og spyrja um tilgang og innihald - ávarp sem Eliza Reid forsetafrú flutti á aðventukvöldinu í Árbæjarkirkju

Gott kvöld góðir gestir. Breski rithöfundurinn Frederick Forsyth skrifaði smásögu sem skipaði veglegan sess í undirbúningi jólanna á mínum yngri árum og var hún flutt á aðventunni í CBC, kanadíska ríkissútvarpinu um áratuga skeið. Hún heitir Hirðirinn, eða “The Shepherd” á ensku og fjallar í stuttu máli um flugmann sem er á leið heim frá Þýskalandi til Englands á aðfangadag jóla árið 1957. Yfir Norðursjó bila leiðsögutækin hans þannig að hann á afar litla möguleika á því að lenda heilu og höldnu nema hann fái leiðsögn; honum tekst að gera vart við sig, að því er hann telur, með því að sýna einkennilegt fluglag sem eftir yrði tekið á ratsjánni og skömmu síðar er fylgdarvél komin í loftið í námunda við hann. Slíkar vélar voru kallaðar “Shepherd” og voru eins konar lóðs því þær leiddu hinn týnda í örugga flughöfn. Flugmanninum tókst að lenda en svo tæpt stóð þetta allt að hann varð bensínlaus við endann á flugbrautinni. Fylgdarvélin hvarf hins vegar á braut. Allt var með slíkum ólíkindum í tengslum við þessa björgun hans að hún var kraftaverki líkust, hjálpin sem hann fékk greinilega ekki af þessum heimi. Sagan fjallar um kraftaverk á jólanótt. Alan Maitland, sem var mjög þekktur útvarpsmaður í Kanada, las þessa sögu og ég held að þessi upplestur hans skipi sama sess hjá Kanadamönnum og lestur Einars Ólafs Sveinssonar á Njálu eða Gísla Halldórssonar á Góða dátanum Svejk. Flutningur Maitlands er listagóður. Sagan sjálf er ekki flókin og raunar er mann farið að gruna endinn nokkuð snemma. En það skiptir ekki máli því hún snertir mann djúpt; ég hvet ykkur til að leita að henni á YouTube og hlusta; það er alveg hálftímans virði. Eins og þið vitið kannski, fara aðal hátíðahöldin fram á jóladag í Kanada en ekki aðfangadagskvöld eins og hér. Aðfangadagur er því ekki eins hátíðlegur og hér. En svo lengi sem ég man fór pabbi alltaf afsíðis á aðfangadag til að hlusta á þessa sögu. Þegar við systkinin vorum ung, höfðum við svo sem ekki mikinn áhuga á því að hlusta á þetta. En í huga pabba byrjuðu jólin alltaf með þessari sömu sögu. Og ég verð að segja að eftir því sem ég eldist þá þykir

mér alltaf vænna og vænna um hana. Ég ólst upp í dreifbýli nálægt Ottawa í Kanada og reikna með að margt hafi verið með svipuðu sniði og hér. Við krakkarnir áttum svona jóladagatal með myndum og opnuðum einn glugga á hverjum degi í desember. Og við óskuðum okkur þess í upphafi hverrar aðventu að við fengjum nýtt dagatal – helst með súkkulaði frekar en myndum – því þetta var semsé alltaf sama dagatalið. Ég veit ekki hvort skoskt ætterni foreldra minna kom þarna í ljós – dagatalið var orðið svo lúið að mamma varð að líma lokið á myndunum aftur. En við fengum alltaf sama dagatalið. Kanada er mjög fjölþjóðlegt land, þangað hefur flutt fólk hvaðanæva að og allir koma með sína siði, hvort sem það tengist jólum og jólahaldi eða öðru helgihaldi. En úr því ég nefndi skoskan bakgrunn minn hér áðan þá get ég sagt frá því að föðurafi minn var fæddur í Skotlandi og tilheyrði þar svokölluðu Wee Free bræðralagi sem er eiginlega strangtrúarhópur. Innan þess var allt óskaplega strangt, bannað var að blístra og söngur ekki vel séður. En þegar hann kom til Kanada sagði hann sig úr þessum söfnuði og gekk til liðs við Öldungakirkjuna í Kanada. Fyrri félagar hans voru ekkert alltof ánægðir með þessa „léttúð“ hans, að ganga til liðs við hóp sem þeim fannst sýna allt of mikla undanlátssemi; en hann lét það ekki á sig fá. Og afi gerðist prestur í Kanada: í gegnum starf hans fékk ég innsýn í að prestar í litlum bæjum þurftu að sinna margvíslegum verkefnum og ekki bara þeim sem snúa að preststarfinu sjálfu. En hann þótti standa sig vel og hafði orð á sér fyrir að vera góður predikari. Afi fór nokkuð víða og var lengi í bæ, sem var í um það bil 1000 kílómetra fjarlægð frá bernskuheimili mínu en þó í sama fylkinu. Þannig að þótt hann væri drjúgan spöl frá okkur þá hafði hann samt sín áhrif á viðhorf okkar og siði í kringum jólin. Og við sóttum yfirleitt messu á aðfangadagskvöld. Ég veit ekki hvort það er tíðarandinn eða eitthvað séríslenskt en það er svo skemmtilegt hve mikið er um að vera hér á aðventunni; ótrúlegur fjöldi tónleika og alls kyns viðburða. Sjálf var í ég í kór þeg-

ar ég var í Trinity College í Toronto og við vorum stundum með tónleika fyrir jólin; en það sem var í boði á aðventunni þar var þó ekkert í samanburði við það sem maður sér hér – a.m.k. miðað við hina frægu höfðatölu. En það er annar siður sem ég tek eftir hér á Íslandi, sem ekki er eins áberandi í Kanada, og það eru ljósin í kirkjugarðinum. Mér finnst það fallegur siður hjá Íslendingum að lýsa upp staðinn þar sem látnir ættingjar þeirra hvíla. Breskur þjóðfræðingur sem kennir við Háskóla Íslands, Terry Gunnell, hefur sagt að þetta sé vegna þess að Íslendingar séu svo trúarlega sinnaðir og hugsi mikið um lífið eftir dauðann; og það má vel vera að það sé ástæðan en burtséð frá því finnst mér þetta vera fallegur siður því hann miðlar friði og bætir ákveðinni dýpt í tilveruna. Að ljósið sé svolítið eins og ljós minninganna sem við höfum átt með þeim sem nú eru dánir. Jólin eru öðrum þræði hátíð minninganna, ljósin á leiðum ástvina hjálpa okkur kannski líka að sjá sumt betur, hvað skiptir máli og hvað skiptir engu máli, hvert

við viljum stefna. Við þekkjum öll jólastressið, hvernig allt er alltaf hreint á yfirsnúningi til þess að ná að hafa allt tilbúið þegar hátíðin gengur í garð. Ég er handviss að þetta er mörgum um megn. Ég held við megum alveg staldra aðeins við í öllum hasarnum og spyrja um tilgang og innihald og skerpa aðeins fyrir okkur þakklætið fyrir allt það sem við þó höfum. Og um leið hugsa til þeirra sem ekki eru jafn lánsamir og við. Mig langar að segja ykkur frá svolitlu sem kona á Akranesi hefur gert undanfarin ár. Hún er frá Skotlandi og heitir Pauline McCarthy; hún þekkti það vel hvernig var að vera ein á báti fyrstu jólin sín hér þannig að hún reynir nú af fremsta megni að safna saman þeim sem hún veit að eru aleinir hér á landi og býður þeim í mat á jólunum; það gerir hún svo enginn þurfi að vera einn í nýja landinu um jólin. Þetta finnst mér vera bæði fallegt og mikilvægt. Þegar við lítum á siði og hefðir er margt sem er líkt með fólki af ólíkum uppruna en annað er vitaskuld ólíkt. Þegar öllu er á

botninn hvolft held ég að við leitum flest að því sama: friði manna á milli, að enginn þurfi að þjást vegna skorts eða einsemdar. Pabbi minn fór alltaf afsíðis á aðfangadag til að hlusta á söguna um Hirðinn, kannski til að heyra um eitthvað sem ekki er alveg hægt að útskýra með tilvísun í mannleg rök og skynsemi. Hann var prestssonur en ég held að honum hafi verið ofarlega í huga hve lífið er sterkt og fagna lífinu. Því sagan fjallar um lífgjöf. Kannski var hann að skerpa fyrir sér hvað það er mikilvægt að sinna því sem er fallegt og uppbyggilegt. Og þess vegna megum við muna að í öllum venjunum og siðunum sem geta bæði verið svo líkir og ólíkir þá eigum við að leita að innihaldi sem er samboðið tilefninu á hátíð ljóssins. Sem er: Góður vilji meðal manna og friður á jörðu. Ég óska ykkur ánægjulegrar aðventu og gleðilegra jóla.

Sr. Þór Hauksson og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, ásamt ræðukonu kvöldsins, Elizu Reid forsetafrú.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 17:18 Page 13

Grafarholtsblað­ið 12. tbl. 5. árg. 2016 desember -

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Framtíðin í knattspyrnunni Framtíðin er björt hjá Fram í knattspyrnunni ef vel verður haldið á málum næstu árin. Framarar eiga mikið af ungu og efnilegu fólki og hér birtum við myndir af þremur flokkum sem voru verðlaunaðir á uppskeruhátíð knattspyrnudeildar á dögunum.

Á efri myndinni eru iðkendur í 8. flokki en iðkendur í 7. flokki á þeirri neðri.

Framtíðarleikmenn í 6. flokki hjá Fram sem voru verðlaunaðir.

Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 17:19 Page 14

14

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Jólaþorskur í boði Hafsins Steinar Bjarki matreiðslumeistari Hafsins Fiskverslunar ehf. vill deila með lesendum Grafarholtssblaðsins þessari gómsætu uppskrift sem gerir hvern sem er að meistarakokki. Hráefni: Þorskhnakki 1.2 kg. Salt 3 msk. Sykur2 msk. Púðursykur 1 msk. Kanill 1 tsk. Stjörnuanis 6 stk. Appelsínuþykkni 100 ml. Olía 5 msk. Smjör 200 gr. Aðferð: Skerið þorskinn í 300 gr. sneiðar og raðið í eldfast mót. Látið salt, sykur, púðursykur, kanil, stjörnuanis og appelsínuþykkni í matvinnsluvél og látið hana vinna í 3 mínútur eða þar til þetta er vel blandað saman. Smyrjið blöndunni á þorskinn og látið liggja á 1 klukkustund í kæli. Skolið þorskinn og þerrið vel. Hitið pönnu og látið olíuna á hana. Setjið þorskinn á pönnuna og steikið í 3 mínutur. Snúið þorskinum við og bætið

Raspið parmesanin og dreifið honum jafnt yfir kartöflurnar og blandið vel saman Bakið kartöflurnar við 180 gráður í 25-30 mínútur eða þar til þær verða stökkar og gullin brúnar. Saxið steinslejuna smátt og stráið yfir þær þegar þær eru tilbúnar og færið síðan í skál sem á að bera fram í. Perusalat Perur 4 stk. Sellerý 2 stönglar. Sýrður rjómi 200 gr. Rjómi 100 ml. Flórsykur 4 msk. Lime 1 stk. Furuhnetur 3 msk. Aðferð: Afhýðið perur og skerið í litla teninga og setjið þær í skál. Skerið sellerý stönglana í litla teninga og bætið við. Létt þeytið rjómann og bætið honum svo við. Kreistið lime yfir blönduna og bætið svo restinni af hráefninu við og hrærið vel saman. Gott er að geyma smá furuhnetur til að strá yfir sem skraut.

Íbúar kusu um framkvæmdir í hverfum borgarinnar:

Ruslastampar við Reynisvatn með flest atkvæði Íbúar í Reykjavík völdu 112 verkefni til framkvæmda á næsta ári í kosningunum Hverfið mitt, sem lauk aðfararnótt fimmtudags. Mun fleiri tóku þátt nú en áður og er um 30% auking frá því síðast. Kjörstjórn fór í gær yfir niðurstöðu kosninga. Á kjörskrá voru 99.034 íbúar en af þeim kusu 9.292. Kosningaþátttakan var því 9.4% og hækkar úr 7.3% árið 2015.

smjörinu við og steikið í 3 mínutur til viðbótar. Færið þorskinn í eldafasta mótið og bakið við 180 gráður í 8 mínútur og leyfið honum síðan að hvíla í 4 mínútur áður en hann er borinn fram. Stökkar kartöflur Kartöflur 800 gr. Parmesan 60 gr. Steinselja 20 gr. Salt 1 tsk. Pipar 1 tsk. Smjör 100 gr. Aðferð: Skerið kartöflur í fernt og setjið á ofnskúffu með smjörpappír undir. Bræðið smjör og hellið yfir kartöflurnar og blandið þeim vel saman við smjörið og dreifið vel úr þeim. Stráið salti og pipar yfir.

Appelsínu sósa Appelsínu þykkni 200 ml. Vatn 500 ml. Kjúklakraftur 2 teningar. Smjör 30 gr. Hveiti 30 gr. Rjómi 100 ml. Aðferð: Látið smjörið í pott og bræðið. Hrærið hveiti saman við. Hellið vatni og þykkni saman við sem og kjúklingkrafti og fáið suðu upp. Látið malla í 15 mínútur. Létt þeytið rjóma og hrærið hann saman við þegar sósan er borin fram. Verði ykkur að góðu, starfsfólk Hafsins

Málum og skálum Grafarholtsblaðinu barst eftirfarandi erindi á dögunum. ,,Mig langar til að biðja þig um að birta umfjöllun um nýjan viðburð sem ég er búin að stofna. Hann heitir Málum og skálum og felst í því að ég tek á móti hjópum á vinnustofuna mína á fimmtudagskvöldum, þar sem hópar geta málað eina mynd 40 x 50 cm með akrýllitum og hóparnir mega hafa með sér létt vín. Þetta er hópum til skemmtunar eða eins og segir á heimasíðunni, „þetta er fun art, not fine art“. Hópar geta pantað og greitt á heimasíðunni og og mun „Málum og skálum“ styrkja gott málefni til að láta gott af sér leiða. Facebook síðan er „málum og skálum“ en heimasíðan er www.malumogskalum.is Undir liðnum spurt og svarað eru allar upplýsingar.” Með kveðju Charlotta Sverrisdóttir s. 6958844

Konur virkari kjósendur og öflugastar á Kjalarnesi Í samantekt kjörstjórnar kemur fram að fleiri konur tóku í heildina þátt en karlar eða 58 % á móti 42% og er mynstrið svipað í öllum hverfum. onur eru alls staðar fleiri í hópi þátttakenda en karlar annað árið í röð. Alls voru 49.699 konur á þjóðskrá og tóku 5.430 þeirra þátt eða 10.9%. Karlar voru 49.335 á kjörskrá og tóku 3.907 þeirra þátt, eða 7.9%.

Hlutfallslega tóku flestar konur þátt á Kjalarnesi, eða 15,4%. Næst hæst var hlutfall kvenna í Grafarholti og Úlfarsárdal eða 13,5%. Lægsta hlutfall kvenna var í Breiðholti en þar tóku 8,1% þeirra þátt. Hlutfallslega tóku flestir karlar þátt í Grafarholti og Úlfarsárdal, eða 10,6%. Næst hæsta hlutfall karla var í Vesturbæ 9,5%. Lægsta hlutfall karla var í Breiðholti 5,5%. Mest þátttaka í Grafarholti og Úlfarsárdal Þátttaka í kosningunum var mest í Grafarholti og Úlfarsárdal eða 12,1%. Í Hlíðum tóku 11,1% þátt og Vesturbær Laugardalur og Grafarvogur voru öll með yfir 10% þátttöku. Minnst var þátttakan í Breiðholti þar sem 6.8% íbúa tóku þátt, en hún jókst þó frá fyrra ári. Meiri þátttaka var nú í öllum hverfum en síðast.

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Grafarholt og Úlfarsárdalur Valin verkefni 1. Ruslastampa við Reynisvatn. 2. Fleiri bekki og ruslafötur við stígana í dalnum. 3. Frisbígolf í Leirárdal. 4. Gróðursetja víða í Grafarholtinu. 5. Bekkir á Kristnibraut og Gvendargeisla í átt að Reynisvatni. 6. Rækta upp svæðið í kringum hringtorg við Biskupsgötu. 7. Barnvænar ruslatunnur.

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/16 10:42 Page 15

PIPAR \ TBWA •

SÍA •

16435 0

JÓLAFATAN 10 gómsætir Original kjúklingabitar og 2 lítrar af gosi á 3.799 KR.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 17:20 Page 16

16

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Kaupum flugeldana hjá björgunarsveitunum:

Alltaf reiðubúnar að aðstoða almenning Jafnt sumar sem vetur rata aðgerðir björgunarsveitanna í blöðin. Hvort sem það er óveður sem ógnar fjölmörgum eða fáeinir týndir göngumenn, hlaupa félagar í björgunarsveitum landsins undir bagga og gera sitt besta til að leysa verkefnin. Innan landssamtakanna, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, starfa um 100 björgunarsveitir. Flestar eru dreifðar um landið en á Höfuðborgarsvæðinu starfa sjö sveitir, þar af þrjár í Reykjavík. Hjálparsveit skáta í Reykjavík er þeirra elst en hún var stofnuð árið 1932 og er í dag ein stærsta björgunarsveit landsins. Heimasvæði HSSR eru Grafarvogur, Árbær, Grafarholt og Úlfarsárdalur. Að hluta til sökum legu sinnar hefur sveitin skilgreint sig sem landbjörgunarsveit og miðast búnaður hennar og þjálfun félaga við það. Sveitarmeðlimir starfa mismunandi hópum eftir áhugasviði hvers og eins, enda að fjölmörgu að hyggja við úrlausn flókinna verkefna sem upp geta komið í útköllum. Meðal hópanna eru leitarhópur, fjallabjörgunarhópur, flygildishópur, bílahópur,

straumvatnsbjörgunarhópur, vélsleðahópur og snjóbílshópur svo af nógu er að taka enda sveitin vel af tækjum og búnaði komin. Líkt og aðrar björgunarsveitir er Hjálparsveit skáta í Reykjavík að langmestu leyti rekin fyrir sjálfsaflafé og er þátttaka í hvers konar fjáröflunarverkefnum því stór hluti af starfi félaga. Allt miðar starfið þó að því að búa félaga undir þátttöku í útköllum. Undanfarin ár hefur Hjálparsveit skáta í Reykjavík verið kölluð út um 60 sinnum á ári. Nálægt helmingur útkalla eru leitaraðgerðir, björgunaraðgerðir telja um fjórðung en meðal annarra útkalla eru t.a.m. aðstoð vegna óveðurs og ófærðar. Erfið útköll undanfarið Undanfarið hefur sveitin tekið þátt í mörgum erfiðum útköllum og ber þar helst að nefna leit að rjúpnaskyttum á Snæfellsnesi og á Austurlandi. HSSR sendi 40 félaga í þessi útköll og biðu fleiri eftir að fara þegar viðkomandi fundust. Um 20 félagar úr sveitinni brugðust við kallinu þegar rúta með rúmlega 40 manns innanborðs valt á hliðina við Skálafell, en

Félagar bera saman bækur sínar á leitaræfingu. það er eitt stærsta hópslys sem um getur hér suðvestanlands í seinni tíð. Sérþjálfaður fjallabjörgunarmaður fór norðaustur að Gunnólfsvíkurfjalli til aðstoðar við mann sem var í sjálfheldu í hættulegum aðstæðum, en það verkefni var afar krefjandi tæknilega, enda aðstæður erfiðar. Öll þessi útköll reyndu mikið á félaga; veður voru válynd í leitunum að rjúpnaskyttunum og rútuslysið reyndi á fólk á margvíslegan hátt. Sveitin er einnig oft kölluð til aðstoðar í heimahverfunum, hvort sem er til leitar að eða björgunar fólks, en algengast er að hún sé kvödd til í óveðri eða ófærð. Þá má sjá hópa frá henni á ferð og flugi við að fanga og fergja fjúkandi hluti eða losa

fasta ökumenn úr prísund vetrarveðursins. Neyðarkallinn og flugeldar Íbúar hverfanna hafa á móti stutt vel við bakið á hjálparsveitinni sinni. Það gera þeir t.a.m. fjárhagslega með kaupum á Neyðarkallinum í nóvember og kaupum á flugeldum á milli jóla og nýárs. Flugeldasalan er stærsta einstaka fjáröflun HSSR og því liggur mikið undir að vel takist til. Sveitin verður með sölustaði í Spönginni, við Húsasmiðjuna í Grafarholti, Skátamiðstöðina í Hraunbæ, á planinu við Össur á Grjóthálsi og í Bílabúð Benna, en aðalsölustaðurinn er í höfuðstöðvum HSSR að Malarhöfða 6. Margir félagar sveitarinnar koma úr

hverfunum og allir tengja við þau enda þeirra útkallssvæði. Á undanförnum árum hefur sveitin tekið virkan þátt í hverfadögum og hefur þá gjarnan mætt með klifurvegginn sem hefur mælst vel fyrir. Þá hefur sveitin fengið hópa frá leik- og grunnskólum í hverfunum í heimsókn og hafa gestir fengið kynningu á starfseminni auk þess sem tæki og tól hafa verið prófuð. Þeir sem hyggja á heimsókn til sveitarinnar geta sett sig í samband við starfsmann sveitarinnar í gegnum netfangið hssr@hssr.is og kynnt sér þessi mál, við erum alltaf spennt fyrir að fá fólk í heimsókn. Eins má fylgjast með starfi sveitarinnar á heimasíðu hennar, hssr.is og Facebook síðu hennar facebook.com/reykur

Leynist falinn fjársjóður í þínu hverfi? Stundum getur leynst falinn fjársjóður í okkar nánasta umhverfi án þess að við vitum af því. Kirkjur eru griðarstaðir sem margir leita til, bæði í gleði og sorg. Við hittum fyrir Ólaf H. Knútsson, prest Íslensku Kristskirkjunnar sem leynist í botnlanga einum skammt frá Egilshöll og tókum hann tali. Hvað er Íslenska Kristskirkjan? Íslenska Kristskirkjan er kristin kirkja og játar Jesú Krist sem Drottin og frelsara. Hún er staðsett að Fossaleyni 14, 112, í Grafarvogi og er búin að vera þar

í um 12 ár. Kirkjan er evangelísk-lúthersk kirkjudeild hér á landi, líkt og þjóðkirkjan. Við veitum fólki kirkjulega þjónustu svo sem skírn, fermingu, hjónavígslu og útför. Söfnuðurinn hefur starfsleyfi frá Dóms -og kirkjumálaráðuneytinu til að starfa og framkvæma allar þessar athafnir og er því viðurkenndur og lögformlegur fríkirkjusöfnuður. Það að við erum fríkirkjusöfnuður merkir að við erum sjálftstæð og ekki hluti af þjóðkirkjunni, eða undir stjórn hennar á neinn hátt. Eðli og tilgangur kirkjunnar

Himnasending?

er að boða fagnaðarerindið um Jesú Krist og búa fólki andlegt heimili sem einkennist af vináttu, gagnkvæmri virðingu og kærleika. Er þetta sértrúarsöfnuður? Nei, við erum ekki sértrúarsöfnuður! Kenningargrundvöllur okkar er í öllum mikilvægum trúaratriðum sá sami og þjóðkirkjunnar, en starfsaðferðir eru aðrar í ýmsu. Auk þess að líta á sig sem evanglísk-lútherskan leggur söfnuðurinn áherslu á gildi náðargjafa Heilags anda og mikilvægi fyrirmyndar kirkju Nýja testamenntisins í skipulagi og starfsaðferðum – og samstarf við aðra kristna söfnuði sem vilja vinna að markvissri boðun til afturhvarfs og trúar á Krist. Og líta á Heilaga ritningu sem bindandi viðmið trúar og breytni. Við tökum virkan þátt í þverkirkjulegu starfi og eigum sæti í Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga sem samanstendur af fulltrúum þjóðkirkjunnar og kristnum trúfélögum og fríkirkjum hér á höfuðborgarsvæðinu. Helsti munurinn á okkur og þjóðkirkjunni má kannski segja að sé messuformið, sem er mun frjálslegra en í þjóðkirkjunni, og tónlistin sem flutt er á samkomum er alla jafna ögn nýstárlegri. Á Páskum og Jólum má heyra gamla, kunnuglega sálma sem mörgum þykir

enn vænt um. Af hverju er hún staðsett í miðju iðnaðarhverfi? Margir gætu spurt sig af hverju kirkjan sé staðsett í miðju iðnaðarhverfi, nokkurn vegin í útjaðri borgarinnar. Það helgast fyrst og fremst af því að þetta þótti hagkvæmur kostur á þeim tíma er verið var að leita að framtíðarhúsnæði, en fjárráð kirkjunnar voru ekki mikil þegar ráðist var í að fjárfesta í lagerhúsnæði og breyta því í kirkju. Við lítum svo á að ytri umgjörð skipti minna máli en innihaldið. Hverjir eru það sem sækja kirkjuna og hvers vegna? Það má segja að það sé þverskurður samfélagsins sem sækir þessa kirkju. Guð fer ekki í manngreinarálit, og það gerum við ekki heldur. Við leggjum mikið upp úr því að taka vel á móti fólki og að það finni sig heima. Okkur hefur heyrst á fólki sem kemur hér í fyrsta skipti að kirkjan sé hlýleg og vinaleg, látlaus og laus við alla öfga. Það er fyrst og fremst þess vegna sem fólk sækir kirkjuna og vill koma aftur. Hvað hafið þið að bjóða Grafarvogsbúum – og öðrum? Við bjóðum upp á heimahópastarf fyrir þá sem það vilja, kröftuga fræðslu,

námskeið, fjölbreytt og fjörugt barnastarf byggt á virkri þátttöku barna jafnt sem foreldra. Í vetur verður barnakirkjan kl.11:00 á sunnudögum. Þar verður m.a.farið í leiki, söngvar sungnir, föndur, brúðuleikhús svo fátt eitt sé nefnt. Almennar samkomur verða hins vegar kl. 20:00 á sunnudögum í vetur. Þá er hér mjög sterkur kjarni af ungu og hressu fólki á aldrinum 14-25 ára sem tilheyrir unglingadeildinni UNIK, en þau taka virkan þátt í starfsemi kirkjunnar. Það skal tekið fram að kirkjan er opin öllum! Nú ert þú fyrrverandi mótorhjólalögga. Er eitthvað líkt með þvi starfi og prestsstarfinu? Já, ég fæ stundum þessa spurningu og ég svara því ætíð til að þetta sé hvoru tveggja “þjónustuhlutverk”. Með því að styðja fólk sem lendir í hvers konar raunum (því hver gengur ekki í gegnum erfiðleika í lífinu), leiðbeina, uppörva og hvetja fólk til dáða, þá er ég í hlutverki þjónsins. Þetta eru bæði gefandi störf og enginn dagur eins. Það er ómæld ánægja sem fylgir því að gefa af sér til samfélagsins og kynnast góðu og nýju samferðafólki. “Sælla er að gefa en að þiggja!”


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 10:48 Page 17


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 17:24 Page 18

18

Vistvænar jólaskreytingar

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum.

GA KJU RÐA IR

DÆ MA

TS

V R E Y K JA

ÍK

R

K

Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna.

U RP ÓFAS R

Sjá nánar á www.kirkjugardar.is Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

Hrefna Halldórsdóttir verslunarstjóri leikfangaverslunarinnar Krumma.

Leikfangaverslunin Krummagull 30 ára:

Mjög vönduð leikföng og mikið öryggi í leik Þann 6. júní síðastliðinn, fagnaði KRUMMA ehf. 30 ára afmæli fyrirtækis-

Jólin eru komin hjá okkur í Urðarapóteki

u þér Kynnt m ðin se i o b l i t ek jóla rapót a ð r U . eru í jólum ð a fram úinna b l i t l . Úrva pakka gjafa

Erum með spennandi jólaöskjur m.a. frá Biotherm, Clinique, Lavera, Rimmel, Taramar og Weleda. Minnum einnig á úrval fallegra skartgripa og dásamlega ilmi fyrir dömur og herra.

Jólasveinarnir eru velkomnir! Opið virka daga kl. 09.00–18.30 og laugardaga kl. 12.00–16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

ins með pomp og prakt og bauð Grafarvogsbúum í veglega afmælisveislu. Gestum og gangandi var boðið í leiki, kaffi, kökur og vöfflur. Fyrirtækið var stofnað af hjónunum Elínu Ágústsdóttur og Hrafni Ingimundarsyni undir merkjum Barnasmiðjunnar en árið 2011 var nafninu breytt í KRUMMA. Leikfangaverslun KRUMMA hefur verið starfrækt í húsnæði fyrirtækisins, við Gylfaflöt 7, frá árinu 1993 og er þar af leiðandi ein elsta leikfangaverslun landsins. Hrefna Halldórsdóttir, verslunarstjóri leikfangaverslunnar KRUMMA, segir að fyrirtækið leggi áherslu á að vera með breitt úrval af vönduðum leikföngum, þar sem áhersla sé lögð á öryggi í leik. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi enda úrvalið mikið, allt frá þroskaleikföngum fyrir þau allra yngstu upp í Go Kart bíla og trampólín fyrir þau eldri. Samkvæmt Hrefnu þá hafa börnin gaman að því að kíkja í verslunina og fá oft að prófa leikföngin. KRUMMA er umboðsaðili fyrir þekkt vörumerki á borð við þroskaleikföngin frá BRIO og HAPE sem sérhæfir sig í vönduðum tréleikföngum. Einnig erum við með viðarkubbana frá KAPLA, plastkubbana frá PLUSPLUS, föndurvörur frá Mororcolor, perlur frá HAMA og Schleich dýrin ásamt fjölda annara. „Fyrirtækið er alltaf með augun opin

Leikföngin frá Krumma eru í algjörum sérflokki. Þau eru mjög vönduð og gjarnan er öryggið sett á oddinn.

fyrir góðum og vönduðum vörum t.d. tókum við í haust sem leið í sölu segulkubba frá TEGU og pappakubba frá GIGI sem hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur,“ upplýsir Hrefna. „Það er alltaf líf og fjör í Gylfaflötinni, en við gáfum nýverið út Jólagjafahandbók sem inniheldur góðar hugmyndir að flottum jólagjöfum. Einnig erum við með dagatalaleik á Facebooksíðu fyrirtækisins, en þar birtist nýr afsláttur af vöru eða vörulínu á hverjum degi fram að jólum,“ segir Hrefna. Á heimasíðu fyrirtækisins www.krumma.is, geta viðskiptavinir skoðað úrval leiktækja, gervigrasa og fallvarna fyrir leiksvæði eða farið inn í vefverslun og skoðað leikföngin sem eru í boði. Viðskiptavinir geta lagt inn pantanir eða gengið frá kaupum ef þannig ber undir. Þó að KRUMMA leggi ríka ráherslu á útileiktæki, hjólagrindur, leikföng og föndurvörur þá selur fyrirtækið einnig útihúsgögn og hefur nýverið tekið í sölu vandað útigrill frá Hollenska fyrirtækinu Ofyr. „Þessi grill eru mikið sjónarspil fyrir augu og er óhætt að segja að enginn grillari verði fyrir vonbrigðum þar sem grillflöturinn gefur honum tækifæri á að frelsa sköpunarmáttinn svo um munar,“ segir Jón markaðsstjóri fyrirtækisins.


รrbรฆ 9. tbl. okt._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 01/12/16 21:53 Page 7

ยญDรHUXJLUQLOHJMล‰OIUDPXQGDQฤท+DรฐQX Allt sjรกvarfangiรฐ sem รพรบ รพarft fyrir jรณlin, รกramรณtin og skรถtuveisluna

Opnun ` ร„YOm ar t รญmi [ xรณHY U Alla vir HY! ka da

Aรฐfang ga frรก 10-18 :30 ad Gamlรก ag frรก 09-12 rsdag frรก 1014

Stรบtfullar bรบรฐir af stรณrum hรกtรญรฐarhumri. Heimalagaรฐur UH\NWXURJJUDรฐQQOD[Vล‰VXURJล‰Pล‰WVWรˆรLOHJKXPDUVลœSD (SSPYZLT]LYZSHx/Hร„U\NL[H[LRPรณรดm[[xQ}SHSLPRU\TVRRHYZL[[ UHMUPรณZP[[xWV[[VN\UUPรณ[PS]LNSLNYH]LYรณSH\UH +YLNPรณ]LYรณ\YKLZLTILY VINNINGAR:

2016

รดย‚Z\UKRY}UHPUULPNUx]LYZS\U\T/HMZPUZ :HUZHPYL:V\Z=PKLOP[HQHMUHYPmZHT[RLUUZS\VNร„ZRP]LPZS\ =LNSLNNQHMHRHYMHMYm/Hร„U\-PZR]LYZS\UHรณHUK]PYรณPรดย‚Z\UKRY}UH

=LYPรณ]LSRVTPUxKรปYPUKPZZTHRRxย€SS\T]LYZS\U\T VRRHY]PR\UHM`YPYQ}S

Hlรญรฐasmรกra 8 | Skipholti 70 | Spรถnginni 13 Sรญmi 554 7200 | OHร„K'OHร„KPZc ^^^OHร„KPZc viรฐ erum รก


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/16 14:53 Page 20

20

Grafarholts­blað­ið

Fréttir

Helgihald­og­önnur starfsemi­í Guðríðarkirkju Vikan: 8. desember til 11. desember Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19:00 Föstudagur: AA fundur kl: 19:30. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl: 11:00 Vikan: 12. desember til 18. desember Mánudagur: Bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur: Barnakórinn kominn í jólafrí. Fyrirbænastund í kirkjunni kl: 18:00. AA fundur í safnaðarheimili kl:19:00. Miðvikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. Félagsstarf fullorðina kl: 13:10. Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 (okkur vantar karlmenn í kórinn). Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19.00. AA fundur kl: 19:00. Föstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl: 11:00. Jassmessa kl. 20.

sr. Karl V. Matthíasson sóknarprestur í Grafarholti.

Notum­jólin­til­að­hugsa­um­ það­sem­við­getum­gert­betur

Vikan 19. desember til 25. desember Mánudagur: Bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur: Barnakórinn kominn í jólafrí. Fyrirbænastund í kirkjunni kl: 18:00 AA fundur í safnaðarheimili kl:19:00 Miðvikudagur: Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 (okkur vantar karlmenn í kórinn). Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19. Föstudagur: AA fundur KL:19:30. Aðfangadagur 24. desember. Aftansöngur kl: 18:00. Sunnudagur: Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl: 14:00.

-­eftir­sr.­Karl­V.­Matthíasson­sóknarprest­í­Grafarholti Þegar þessi orð eru skrifuð stendur enn ein tilraunin yfir til að mynda ríkisstjórn. Bjarni, Katrín, tími með „fríum spilum“ og nú er Birgitta að reyna og ef henni tekst það ekki verður það líklegast Benedikt og svo Sigurður Ingi gangi það ekki upp. Ekki veit ég hver niðurstaðan verður. En greinilegt er að kerfið sem við búum við gerir ráð fyrir að við höfum einhverja stjórn í þessu landi okkar. Stjórn sem ákveður hversu mikla skatta við eigum að hafa og hvernig tekjum ríkissjóðs skuli ráðstafað. Ég held að við séum öll sammála því að allt fólk sem veikist skuli geta komist á spítala án þess að þurfa að draga upp veskið. Hið sama á við um menntunina, við viljum að fólk geti gengið í þá skóla sem það vill án þess að þurfa að greiða fyrir það. Margt annað er hægt að telja upp sem við viljum að hið opinbera berið ábyrgð á og greiði svo sem löggæslu, landhelgisgæslu og ótalmargt fleira. Til þess að við getum gengið að þessu

Vikan: 26. desember til 1. janúar 2017 Þriðjudagur: Barnakórinn jólafrí. Fyrirbænastund í kirkjunni kl: 18:00 AA fundur í safnaðarheimili kl:19:00 Miðvikudagur: Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 (okkur vantar karlmenn í kórinn). Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19. Vængjamessa kl: 20:00. Föstudagur: AA fundur KL:19:30. Gamlársdagur. Aaftansöngur kl: 16:00. Sunnudagur: Lokað. Vikan: 2. janúar til 9. janúar 2017 Mánudagur: Bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur: Fyrirbænastund í kirkjunni kl: 18:00 AA fundur í safnaðarheimili kl:19:00 Miðvikudagur: Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 (okkur vantar karlmenn í kórinn). Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19. Föstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl: 11:00 Sóknarprestur og starfsfólk óskar ykkur Gleðilegra jóla og farsælt nýtt ár.

vísu verður að koma fjármagn. Og þá vandast nú málið, hver á að borga? Skattar og ýmis gjöld eru svarið. Það er stundum mjög pirrandi að sjá hvað mikið fer í skattinn, en að sama skapi gleðilegt þegar maður fær fullkomna sjúkrahúsþjónustu og margt annað sem maður er jafnvel hættur að taka eftir að kemur ókeypis. Skrítið að vera í svona pælingum rétt fyrir jólin en ástandið í landsmálunum leiðir hugann að þessu. Já, jólin eru að koma. Þá fögnum við því að Guð vill kannast við okkur og bjóða okkur að ganga inn í þann kærleika sem hjálpar okkur að líða vel og vera almennilegar manneskjur. Jesús fæddist í Betlehem af því að Jósep og María þurftu að fara þangað af því að keisarinn krafðist þess að allir létu skrásetja sig svo hægt væri að rukka inn skatta. Skattarnir sem rómverska stjórnin fékk fóru mikið í hana sjálfa og að byggja upp herinn svo hinn „rómverski friður“ héldist. Það er sorglegt hvað mikið af sköttum fer í vopn, stríðspælingar, hernaðarbrölt og

alls konar illsku. Jesús er friðarhöfðingi, hann vill að þjóðir og fólk sættist það er boðskapur hans, hann vill líka að þau sem eiga bágt njóti stuðnings þeirra sem betur mega sín. Og margt fólk vonar og biður þess að orð hans fái að hafa meiri áhrif í umræðunni. Já nú er margt fólk sem biður um frið og bíður eftir friði og réttlæti. Spurningin er, hvað getum við getum gert til að bæta heiminn og gera hann betri eða viljum við það kannski ekki? Er okkur alveg sama? Á bara hver að hugsa um sjálfa(n) sig? Hraðinn er stundum svo mikill og allt krefst svo skjótrar afgreiðslu að við höfum varla tíma til að taka eftir dögunum okkar. Jesú vill að við róum okkur niður, að við gefum okkur tíma til að vera hvert með öðru og veltum því fyrir okkur hvað skiptir mestu máli. Við skulum nota dagana um jólin til að íhuga þetta og leyfa orði Guðs að móta hugsanir okkar og gerðir á árinu 2017 sem ég bið að verði þér og þínum gæfuríkt og til mikillar blessunar.

Grafarholtsblað­ið­ 698-2844

JÓLA JÓLA AFIR GJ GJAFIR

byrja r des

Leikföng Húsgögn Föndurvörur Föndurvörur ofl.

Facebook! eð á Facebook! með ylgjstu m F Fylgjstu www.facebook.com/krumma.is www..ffacebook.com/krumma.is

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

krumma.is

krumma@krumma.is

ös Opið 08.30 - 18.00 mán-ffö 11.00 - 16.00 lau


ÁRNASYNIR

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/12/16 21:59 Page 13

LEYNIST GULLNI MIÐINN Í ÞINNI ÖSKJU? Kauptu konfektöskju og þú gætir unnið 65” Samsung sjónvarp að verðmæti 299.995 kr.*

*Gildir um 800 g, 1 kg og 1,2 kg öskjur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/16 09:36 Page 22

22

Árbæjarblaðið

Fréttir

Krummagull 30 ára:

Vönduð leikföng og öryggi í leik Þann 6. júní síðastliðinn, fagnaði KRUMMA ehf. 30 ára afmæli fyrirtækisins með pomp og prakt og bauð Grafarvogsbúum í veglega afmælisveislu. Gestum og gangandi var boðið í leiki, kaffi, kökur og vöfflur. Fyrirtækið var stofnað af hjónunum Elínu Ágústsdóttur og Hrafni Ingimundarsyni undir merkjum Barnasmiðjunnar en árið 2011 var nafninu breytt í KRUMMA. Leikfangaverslun KRUMMA hefur verið starfrækt í húsnæði fyrirtækisins, við Gylfaflöt 7, frá árinu 1993 og er þar af leiðandi ein elsta leikfangaverslun landsins. Hrefna Halldórsdóttir, verslunarstjóri

leikfangaverslunnar KRUMMA, segir að fyrirtækið leggi áherslu á að vera með breitt úrval af vönduðum leikföngum, þar sem áhersla sé lögð á öryggi í leik. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi enda úrvalið mikið, allt frá þroskaleikföngum fyrir þau allra yngstu upp í Go Kart bíla og trampólín fyrir þau eldri. Samkvæmt Hrefnu þá hafa börnin gaman að því að kíkja í verslunina og fá oft að prófa leikföngin. KRUMMA er umboðsaðili fyrir þekkt vörumerki á borð við þroskaleikföngin frá BRIO og HAPE sem sérhæfir sig í vönduðum tréleikföngum. Einnig erum við með viðarkubbana frá KAPLA, plast-

Þetta grill sem er mikið sjónarspil fæst hjá Krumma en óhætt er að segja að þð gefi grillurum lausan tauminn hvað sköpunarmáttinn varðar.

"

%

!

Hrefna Halldórsdóttir verslunarstjóri leikfangaverslunarinnar Krumma. kubbana frá PLUSPLUS, föndurvörur frá Mororcolor, perlur frá HAMA og Schleich dýrin ásamt fjölda annara. „Fyrirtækið er alltaf með augun opin fyrir góðum og vönduðum vörum t.d. tókum við í haust sem leið í sölu segulkubba frá TEGU og pappakubba frá GIGI sem hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur,“ upplýsir Hrefna. „Það er alltaf líf og fjör í Gylfaflötinni, en við gáfum nýverið út Jólagjafahandbók sem inniheldur góðar hugmyndir að flottum jólagjöfum. Einnig erum við með dagatalaleik á Facebooksíðu fyrirtækisins, en þar birtist nýr afsláttur af vöru eða vörulínu á hverjum degi fram að jólum,“ segir Hrefna. Á heimasíðu fyrirtækisins www.krumma.is, geta viðskiptavinir skoðað úrval leiktækja, gervigrasa og fallvarna fyrir leiksvæði eða farið inn í vefverslun og skoðað leikföngin sem eru í boði. Viðskiptavinir geta lagt inn pantan-

&""

ir eða gengið frá kaupum ef þannig ber undir. Þó að KRUMMA leggi ríka ráherslu á útileiktæki, hjólagrindur, leikföng og föndurvörur þá selur fyrirtækið einnig útihúsgögn og hefur nýverið tekið í sölu vandað útigrill frá Hollenska fyrirtækinu Ofyr. „Þessi grill eru mikið sjónarspil fyrir augu og er óhætt að segja að enginn grillari verði fyrir vonbrigðum þar sem grillflöturinn gefur honum tækifæri á að frelsa sköpunarmáttinn svo um munar,“ segir Jón markaðsstjóri fyrirtæk-

-' ) ',

Leikföngin frá Krumma eru í algjörum sérflokki.

*

-

"

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæjarhverfi? Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

698-2844


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/16 09:31 Page 19

Bílabúð Benna áskilur sér rétt til breytinga án fyrirvara á verði og búnaði

Alvöru jeppi!

Bíll á mynd: Rexton HLX með 33” breytingu

• Byggður á grind • Hátt og lágt drif • Dísel 178 hestöfl • Tog 400 Nm við 1400 - 2800 sm • Dráttargeta 2,6 T • 7 sæta • • • • • • • • •

Bíll byggður á grind Millikassi með læsingu og lágu drifi 7 þrepa sjálfskipting 16” álfelgur Bakkmyndavél Tölvustýrð loftkæling Hiti í stýri Leðurstýri með útvarpsstýringu Hæðarstillanlegt stýri

• • • • • • • • •

Rexton kemur reyndu jeppafólki skemmtilega á óvart. Hér er á ferðinni hörkufrábær jeppi, sem stenst samanburð við öflugustu jeppana á markaðnum. Hann er byggður á grind, með læstum millikassa og lágu drifi. Rexton er hlaðinn vönduðum búnaði og þægindum og býðst á sérlega hagstæðu verði. SsangYong hefur verið leiðandi bílaframleiðandi í Suður-Kóreu og notið virðingar og trausts fyrir tæknilegar lausnir og framúrskarandi hönnun. Komdu í reynsluakstur.

Hraðastillir (Cruise Control) Útvarpstæki með MP3 7” skjár HDMI tengi Bluetooth tenging við farsíma 6 hátalarar, USB- og Aux tengi Þokuljós - framan og aftan LED ljós að framan og aftan Rafdrifnir hliðarspeglar með hita

• • • • • • • • •

Rafaðfellanlegir hliðarspeglar Hiti í sætum, framan og aftan (2 sætaraðir) 7 manna Loftpúðar í stýri, farþegamegin og í hliðum Fjarstýrðar samlæsingar Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum Opnanlegur gluggi á afturhlera Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi Þjófavörn

• • • • • • • •

Varadekk Viðarklæðning í mælaborði ABS hemlakerfi ESP stöðugleikastýring HDC, heldur á móti niður brekkur ARP veltivörn Sjálvirkur birtustillir í baksýnisspegli Langbogar á þaki

Verð: 5.190 þús kr. 2WD Há-drifs stilling

4WD Há-drifs stilling

4WD Lág-drifs stilling

Rexton DLX | dísel túrbó | beinskiptur 6 gíra Rexton DLX | sjálfskiptur 7 gíra: Verð: 5.690 þús. kr.

Verið velkomin í reynsluakstur | benni.is. Reykjavík Tangarhöfða 8 Sími: 590 2000

Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330

Bílaríki, Akureyri Glerárgötu 36 Sími: 461 3636


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 17:30 Page 24

24

leg le Falleg atré jólatré

Fréttir

Árbæjarblaðið

græna gæðajólatréð sígræna - sem endist ár eftir ár!

Krosskönguló.

Þessi essi jólatré eru í hæsta okki auk þess þ gæðaflokki að vera alleg og líkjast þannig mjög falleg raunverulegum trjám. Einföld samsetning.

• • • •

Ekkert barr að ryksuga Ekki ofnæmisvaldandi 12 stærðir (60-500 cm) Íslenskar leiðbeiningar

• • • •

Eldtraust Engin vökvun 10 ára ábyrgð Stálfótur fylgir

Smádýr í Elliðaárdalnum

(Úrdráttur úr kafla Guðmundar Halldórssonar skordýrafræðings sem finna má í nýju bókinni um Elliðaárdal. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur tók ljósmyndirnar sem hér birtast). Elliðaárdalur er bústaður fjölbreytts smádýralífs. Engin heildarrannsókn hefur verið gerð á smádýralífi á dalsins og í eftirfarandi pistli er því byggt á einstökum athugunum og almennri þekkingu á smádýralífi í mismunandi vistkerfum.

Opnunartímar: Virkir dagar kl. 09-18 Helgar kl. 12-18

mólendi. Járnsmiður er mjög algengur um land allt. Bjöllurnar má finna á ferli allan ársins hring en mest er um þær síðsumars. Þær verpa í júlí. Lirfurnar, sem eru einnig rándýr, klekjast úr eggi undir lok júlí. Þær leggjast í vetrardvala þegar haustar og púpa sig næsta vor.

Toppmý

Hraunbær 123 | s. 550 9800 www.gervijolatre.is

eykjavík Laugarnar í R

Árnar eru búsvæði margra skordýrategunda, einkum rykmýs. Rykmýslirfur gera sér rör úr sandkornum sem þær líma saman með silkiþræði sem lirfan spinnur. Flestar tegundir lifa á þörungum og rotnandi leifum. Stærsta mýflugutegundin er toppmý Chironomus islandicus. Flugurnar eru á ferli í byrjun sumars, makast og verpa. Lirfurnar eru yfirleitt ekki fullvaxnar fyrr en tæpum tveimur árum síðar. Einstaka sinnum lýkur þó toppmý lífsferlinum á einu ári. Grábytta Við árnar má einnig finna skordýr sem í fljótu bragði minna á fiðrildi. Þetta eru byttur, einnig kallaðar vorflugur. Grábytta Limnephilus griseus er ein þeirra. Lirfur hennar gera sér einnig hús eins og mýlirfur og lifa á þörungum og lífrænum leifum. Fullvaxin dýr eru á ferli allt sumarið. Varp er um mitt sumar og lirfurnar alast upp síðsumars og eru fullvaxnar í byrjun næsta sumars og púpast. .

HEILSUBÓT UM JÓLIN

Mófeti Töluverður hluti dalsins er mólendi eða graslendi sem er heimkynni margra tegunda. Hér á landi eru yfir 50 tegundir fiðrilda og ýmsar þeirra eru áberandi í mólendi, til dæmis mófeti Eupithesia satyrata. Lirfur hans lifa á ýmsum plöntum, til dæmis lúpínu þar sem þær éta blöð og fræbelgi. Mófeti er algengur um land allt. Fiðrildin eru á ferli frá lokum maí og fram undir lok júlí. Hann verpir í júní og lirfurnar eru fullvaxta síðsumars og púpa sig. Púpurnar leggjast í vetrardvala og klekjast næsta vor.

Mófeti. Langleggur Krabbakönguló Xysticus cristatus er eina tegundin af samnefndri ætt krabbaköngulóa hér á landi. Hún er mjög algeng á láglendi um land allt og er í margvíslegum gróðri t.d. kjarri, valllendi og blómlendi. Hún leggur ekki net fyrir bráð sína þótt hún geti spunnið. Þess í stað velur hún sér góðan felustað og bíður þar eftir bráðinni. Krabbakönguló er mjög algeng um land allt utan hálendisins. Kynþroska dýr eru á ferli frá apríl fram í október. Varp er í byrjun sumars og ungviðið er fullþroska þegar komið er fram á haust. Krabbaköngulóin liggur í dvala sem fullþroska dýr. Krabbakönguló Krabbakönguló Xysticus cristatus er eina tegundin af samnefndri ætt krabbaköngulóa hér á landi. Hún er mjög algeng á láglendi um land allt og er í margvíslegum gróðri t.d. kjarri, valllendi og blómlendi. Hún leggur ekki net fyrir bráð sína þótt hún geti spunnið. Þess í stað velur hún sér góðan felustað og bíður þar eftir bráðinni. Krabbakönguló er mjög algeng um land allt utan hálendisins. Kynþroska dýr eru á ferli frá apríl fram í október. Varp er í byrjun sumars og ungviðið er fullþroska þegar komið er fram á haust. Krabbaköngulóin liggur í dvala sem fullþroska dýr. Krosskönguló

SUNDKORT ER GÓÐ JÓLAGJÖF

UPPLÝSINGAR UM AFGREIÐSLUTÍMA UM JÓL OG ÁRAMÓT ER AÐ FINNA Á ÍTR.IS

Mófeti. Járnsmiður

Sími: 411 5000

• www.itr.is

Flestar bjöllur í mólendi eru rándýr af ætt smiða enda henta opin svæði vel rándýrum sem hlaupa uppi bráð sína. Hér eru hér um 25 tegundir af ætt smiða. Þeirra á meðal er járnsmiður Nebria gyllenhali en hann er ein af þeim tegundum sem eru hvað mest áberandi í

Krosskönguló Araneus diadematus er víða að finna í Elliðaárdal. Hún er stærst allra íslenskra köngulóa. Krossköngulær gera sér hjóllaga vefi og eru algengar við kletta og í hraungjótum. Krosskönguló er á láglendi um land allt en algengust sunnan- og suðvestanlands. Fullþroska köngulær eru á ferli frá júlí fram í nóvember og verpa síðsumars. Ungviðið klekst út litlu síðar og leggst síðan í dvala þegar vetrar. Ungviðið kemur úr vetrardvala í maí og er fullþroska þegar komið er fram í júlí. Öll þau dýr sem hér hafa verið nefnd má finna í Elliðaárdal. Í bókinni Elliðaárdalur – Perla Reykjavíkur sem kemur út nú fyrir jólin er sagt frá mun fleiri smádýrum sem þrífast í dalnum og eru þar myndir af þeim öllum.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 00:08 Page 21


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 17:31 Page 26

26

Vistvænar jólaskreytingar jólaskreytingar Vistvænar

Árbæjarblaðið

Fréttir

Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum.

GA KJU RÐA IR

DÆ MA TS

V RE YK JA

ÍK

R

K

Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna.

U R P Ó FAS R

Félagar bera saman bækur sínar á leitaræfingu.

Kaupum flugeldana hjá björgunarsveitunum:

Sjá nánar á www.kirkjugardar.is

Alltaf reiðubúnir til Ár­bæj­ar­blað­ið að aðstoða almenning Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

Auglýsingar og ritstjórjn Sími: 698-2844

Jafnt sumar sem vetur rata aðgerðir björgunarsveitanna í blöðin. Hvort sem það er óveður sem ógnar fjölmörgum eða fáeinir týndir göngumenn, hlaupa félagar í björgunarsveitum landsins undir bagga og gera sitt besta til að leysa verkefnin. Innan landssamtakanna, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, starfa um 100 björgunarsveitir. Flestar eru dreifðar um landið en á Höfuðborgarsvæðinu starfa sjö sveitir, þar

Við breytum tómum dósum í frábært skátastarf! Söfnunarkassar um alla borg!

af þrjár í Reykjavík. Hjálparsveit skáta í Reykjavík er þeirra elst en hún var stofnuð árið 1932 og er í dag ein stærsta björgunarsveit landsins. Heimasvæði HSSR eru Grafarvogur, Árbær, Grafarholt og Úlfarsárdalur. Að hluta til sökum legu sinnar hefur sveitin skilgreint sig sem landbjörgunarsveit og miðast búnaður hennar og þjálfun félaga við það. Sveitarmeðlimir starfa mismunandi hópum eftir áhugasviði hvers og eins, enda að fjölmörgu að hyggja við úrlausn flókinna verkefna sem upp geta komið í útköllum.

Meðal hópanna eru leitarhópur, fjallabjörgunarhópur, flygildishópur, bílahópur, straumvatnsbjörgunarhópur, vélsleðahópur og snjóbílshópur svo af nógu er að taka enda sveitin vel af tækjum og búnaði komin. Líkt og aðrar björgunarsveitir er Hjálparsveit skáta í Reykjavík að langmestu leyti rekin fyrir sjálfsaflafé og er þátttaka í hvers konar fjáröflunarverkefnum því stór hluti af starfi félaga. Allt miðar starfið þó að því að búa félaga undir þátttöku í útköllum. Undanfarin ár hefur Hjálparsveit skáta í Reykjavík verið kölluð út um 60 sinnum á ári. Nálægt helmingur útkalla eru leitaraðgerðir, björgunaraðgerðir telja um fjórðung en meðal annarra útkalla eru t.a.m. aðstoð vegna óveðurs og ófærðar. Erfið útköll undanfarið Undanfarið hefur sveitin tekið þátt í mörgum erfiðum útköllum og ber þar helst að nefna leit að rjúpnaskyttum á Snæfellsnesi og á Austurlandi. HSSR sendi 40 félaga í þessi útköll og biðu fleiri eftir að fara þegar viðkomandi fundust. Um 20 félagar úr sveitinni brugðust við kallinu þegar rúta með rúmlega 40 manns innanborðs valt á hliðina við Skálafell, en það er eitt stærsta hópslys sem um getur hér suðvestanlands í seinni tíð. Sérþjálfaður fjallabjörgunarmaður fór norðaustur að Gunnólfsvíkurfjalli til aðstoðar við mann

– gefðu okkur tækifæri! Nánari upplýsingar eru á vefnum okkar www.dosir.is

Vegfarandi aðstoðaður í ófærð í Árbæ.

sem var í sjálfheldu í hættulegum aðstæðum, en það verkefni var afar krefjandi tæknilega, enda aðstæður erfiðar. Öll þessi útköll reyndu mikið á félaga; veður voru válynd í leitunum að rjúpnaskyttunum og rútuslysið reyndi á fólk á margvíslegan hátt. Sveitin er einnig oft kölluð til aðstoðar í heimahverfunum, hvort sem er til leitar að eða björgunar fólks, en algengast er að hún sé kvödd til í óveðri eða ófærð. Þá má sjá hópa frá henni á ferð og flugi við að fanga og fergja fjúkandi hluti eða losa fasta ökumenn úr prísund vetrarveðursins. Neyðarkallinn og flugeldar Íbúar hverfanna hafa á móti stutt vel við bakið á hjálparsveitinni sinni. Það gera þeir t.a.m. fjárhagslega með kaupum á Neyðarkallinum í nóvember og kaupum á flugeldum á milli jóla og nýárs. Flugeldasalan er stærsta einstaka fjáröflun HSSR og því liggur mikið undir að vel takist til. Sveitin verður með sölustaði í Spönginni, við Húsasmiðjuna í Grafarholti, Skátamiðstöðina í Hraunbæ, á planinu við Össur á Grjóthálsi og í Bílabúð Benna, en aðalsölustaðurinn er í höfuðstöðvum HSSR að Malarhöfða 6. Margir félagar sveitarinnar koma úr hverfunum og allir tengja við þau enda þeirra útkallssvæði. Á undanförnum árum hefur sveitin tekið virkan þátt í hverfadögum og hefur þá gjarnan mætt með klifurvegginn sem hefur mælst vel fyrir. Þá hefur sveitin fengið hópa frá leik- og grunnskólum í hverfunum í heimsókn og hafa gestir fengið kynningu á starfseminni auk þess sem tæki og tól hafa verið prófuð. Þeir sem hyggja á heimsókn til sveitarinnar geta sett sig í samband við starfsmann sveitarinnar í gegnum netfangið hssr@hssr.is og kynnt sér þessi mál, við erum alltaf spennt fyrir að fá fólk í heimsókn. Eins má fylgjast með starfi sveitarinnar á heimasíðu hennar, hssr.is og Facebook síðu hennar facebook.com/reykur


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 10:27 Page 15

Allt um Elliðaárdal í nýrri og ríkulega myndskreyttri bók

• Gróðurinn • Jarðfræðin • Fuglarnir

• Fiskarnir • Sagan • Minjarnar

• Smádýrin • Göngu- og hjólaleiðirnar

Allt þetta og svo miklu fleira er að finna í þessari nýju og fallegu bók.

Aðalhöfundar bókarinnar eru Árni Hjartarson jarðfræðingur og Helgi Máni Sigurðsson sagnfræðingur. Að auki skrifa Guðmundur Halldórsson skordýrafræðingur og Ívar Gissurarson ritstjóri hvor sinn kafla.


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 06/12/16 17:34 Page 28

28

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

,,Um allt frĂĄ Ăśllu til alls“

eru svo upptekinn viĂ° aĂ° „klĂĄra allt“ fyrir jĂłlin aĂ° viĂ° heyrum ekki ĂłmÞýða rĂśdd hennar. Ăžess vegna spyrjum viĂ° okkur sjĂĄlf og Þå sem viĂ° hittum ĂĄ fĂśrnum vegi aĂ°ventunnar Ăžeirrar spurningar hvort viĂ° erum bĂşin aĂ° „klĂĄra allt“ dagana fyrir hĂĄtĂ­Ă°ina. KlĂĄrlega innst inni vitum viĂ° aĂ° viĂ° nĂĄum ekki aĂ° klĂĄra allt vegna Ăžess aĂ° ĂžaĂ° vantar upp ĂĄ aĂ° viĂ° leyfum okkur aĂ° njĂłta Ăžeirra daga sem rammaĂ°ir eru inn og beinir sjĂłnum okkar og huga aĂ° fĂŚĂ°ingarhĂĄtĂ­Ă° frelsarans. Er ekki Ăžetta „allt „ einmitt ĂžaĂ° aĂ° viĂ° sjĂĄum ekki eĂ°a ĂžaĂ° sem verra er aĂ° viĂ° viljum ekki sjĂĄ ĂžaĂ° sem Ă­ raun skiptir mĂĄli?

- eftir sr. Þór Hauksson Ég hef lengi ĂŚtlaĂ° mĂŠr aĂ° skrifa pistil um – „Allt“ Afhverju aĂ° fresta ĂžvĂ­ til morguns sem ĂŠg get gert nĂşna. Svartur FĂśssari var haldin um daginn aĂ° erlendri fyrirmynd. Ă Ăžeim degi voru margir sem ĂŚtluĂ°u aĂ° kaupa allt. Allt var ĂĄ afslĂŚtti sem sĂ­Ă°ar kom Ă­ ljĂłs var ekki allt sem sĂ˝ndist. Algeng spurning fyrir jĂłlin Ăžessa dagana er: „HvaĂ° viltu Ă­ jĂłlagjĂśf.“ FullorĂ°na fĂłlkiĂ° setur sig Ă­ stellingar og segist ekki vanta neitt, en....BĂśrnin eru eins og heiĂ°rĂ­kur himinn og hugurinn blankalogn og augun eins og Ăžegar stirnir ĂĄ snjĂłinn, segja. „Allt“ Svo er ĂžaĂ° klassĂ­ski frasinn ĂĄ aĂ°ventunni: „Ertu bĂşinn aĂ° Ăśllu?“ Hver kannast ekki viĂ° Ăžessa spurningu dagana fyrir jĂłlin? ViĂ° svĂśrum annaĂ°hvort jĂĄ eĂ°a nei eĂ°a leiĂ°um spurninguna hjĂĄ okkur. Ég var spurĂ°ur um daginn hvaĂ° ĂŠg hĂŠldi aĂ° Ăžetta „allt“ fyrir jĂłlin vĂŚri? MĂŠr vafĂ°ist tunga um hĂśfuĂ° – varĂ° aĂ° viĂ°urkenna fyrir sjĂĄlfum mĂŠr og Ăžeim sem spurĂ°i aĂ° ĂŠg hafi ekki lagt hugan aĂ° ĂžvĂ­ hvaĂ° Ăžetta „allt“ vĂŚri. Fyrirspyrjandinn aĂ°spurĂ°ur var held-

ur ekki viss um hvaĂ° fĂŚlist Ă­ Ăžessu „Üllu“ dagana fyrir jĂłlin. Ăžetta minnir okkur ĂĄ, aĂ° ĂžaĂ° er svo margt sem viĂ° segjum og lĂĄtum frĂĄ okkur fara ĂĄn Ăžess aĂ° leggja huga aĂ°, hvaĂ°a merkingu ĂžaĂ° hefur fyrir okkur eĂ°a Ăžann/Þå sem viĂ° eigum Ă­ samskiptum viĂ°. ViĂ° erum stĂśdd ĂĄ dĂśgum aĂ°ventunnar ĂĄ Ăžeim tĂ­ma ĂĄrsins sem er mest hlaĂ°in merkingu en aĂ°venta Þýðir – „aĂ° koma“ eĂ°a ĂžaĂ° sem kemur“ Dagar aĂ°ventunar eru dagar Ăžar sem viĂ° undirbĂşum okkur ytra sem innra fyrir fĂŚĂ°ingarhĂĄtĂ­Ă° frelsarans aldrei sem fyrr. ViĂ° erum sjaldan eĂ°a aldrei tilbĂşin aĂ° gefa afslĂĄtt ĂĄ undirbĂşningi jĂłla; allavega hvaĂ° hiĂ° ytra varĂ°ar, miklu fremur gĂśngum rĂśsklega fram aĂ° gera vel viĂ° okkur og okkar fĂłlk. ĂžaĂ° er lĂ­ka tilefni til ekki sĂ­st ĂĄ tĂ­mum og dĂśgum nĂştĂ­mans Ăžar sem heimsĂłknir til vina og fjĂślskyldu fara aĂ° mestu Ă­ gegnum fĂŠsbĂłkina Ăžar sem kastaĂ° er kveĂ°ju ĂĄ Þå sem viĂ° eigum Ă­ miklum eĂ°a ekki eins miklum samskiptum viĂ°. SamskiptamynstriĂ° hefur tekiĂ° breytingum Ă­ ĂĄranna rĂĄs frĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° „dottiĂ°â€œ var inn til vina og kunningja Ă­ kaffi og spjall ĂĄn

Ăžess aĂ° gera boĂ° ĂĄ undan sĂŠr til Ăžess aĂ° boĂ°in berast um ĂŚtlaĂ°a heimsĂłkn einni til tveimur vikum fyrir heimsĂłkn. Ă? dag eru allir uppteknir viĂ° aĂ° klĂĄra „allt“ ekki aĂ°eins dagana fyrir jĂłlin heldur og alla daga og ekki gefst tĂ­mi til aĂ° rĂŚkta sambandiĂ° viĂ° vinina og fjĂślskylduna. AĂ°ventan er og ĂŚtti aĂ° vera einmitt sĂĄ tĂ­mi Ăžegar viĂ° gefum okkur tĂ­ma frĂĄ „Üllu.“ Horfum ekki ĂĄ „allt“ heldur hiĂ° smĂĄa sem viĂ° erum ekki aĂ° horfa ĂĄ eĂ°a velta fyrir okkur ĂĄ degi hverjum. Leyfum „Üllu“ hinu sem viĂ° erum ekki bĂşin aĂ° klĂĄra aĂ° koma til okkar setjast hjĂĄ okkur og eiga samtal viĂ° okkur. ĂžvĂ­ ĂžaĂ° er „allt“ Ă­ aĂ°ventunni sem segir okkur ĂžaĂ°. AĂ°ventan fer ekki hratt yfir og hĂşn vill svo sannarlega eiga orĂ°astaĂ° sr. Þór Hauksson. viĂ° okkur. ViĂ° okkur sem

Hvernig getum við hjålpað Þegar sjúkdómar herja að? Það eru svo sannarlega lífsgÌði að hafa gott aðgengi að sínum eigin heimilislÌkni/heilsugÌslustÜð/hjúkrunarfrÌðingi. Við å heilsugÌslunni à rbÌ erum að bÌta aðgengi og efla Þjónustu okkar Þannig að aðgengi verði enn betra. Sífellt umbótastarf er liður í rekstri stofnana og fyrirtÌkja og einmitt Þetta årið leggjum við åherslu å aðgengi, sem reyndar er með allra besta móti samkvÌmt kÜnnunum. Allir eiga að geta fengið Þjónustu hjå okkur hvort sem um er að rÌða fyrirbyggjandi heilsuvernd eða heilsubrest. Núna er búið að skrå alla okkar skjólstÌðinga å lÌkna. BrÊf Þess eðlis hafa borist til margra en Þó ekki allra og Því skorum við å ykkur að skrå ykkur å stÜðina annað hvort å stÜðinni sjålfri eða rafrÌnt å rÊttindagått www.sjukra.is . VetrarÌlupest à Þessum tíma års gengur Ìlupest, svokÜlluð noro veira er algengasta sýkingin sem veldur slíkum einkennum. Þessi veira getur eingÜngu valdið einkennum í mÜnnum, Þannig að dýr geta ekki veikst eða borið smit. Sjúkdómurinn er mjÜg smitandi, einn dropi af Ìlu, hÌgðasnerting eða Ündunarsmit af mjÜg litlum toga getur smitað einstaklinga sem eru í nåvígi við Þann sjúka. Smitandi einstaklingar dreifa smitinu í um 2 sólarhringa og stundum lengur. VÜrn gegn sjúkdómnum eftir eigin sýkingu er stutt og algengt er að fólk veikist aftur af sama sjúkdómi, jafnvel år eftir år. Caliciveirur eru algengasta orsÜk uppkasta og niðurgangspestar å sjúkrahúsum og hjúkrunarheimilum. BÌði sjúklingar og starfsmenn veikjast og oft å tíðum Þarf að loka heilu deildunum til að verja sjúklinga smiti. Sjúklingar eru ekki fluttir å milli sjúkradeilda við Þessar aðstÌður og mikilvÌgt er að hafa sem minnst umgengin við aðra meðan å veikindum stendur. Smit getur komið við ýmsar aðstÌður

ĂžaĂ° er sama hversu mikiĂ° viĂ° tĂśkum til heima hjĂĄ okkur fyrir hĂĄtĂ­Ă°ina, hversu margar smĂĄkĂśkusortir viĂ° bĂśkum, hversu „veglegar“ gjafir viĂ° gefum, hversu smart jĂłlafĂśtin eru aĂ° ekki sĂŠ talaĂ° um skĂłfatnaĂ°inn aĂ° viĂ° klĂĄrum aldrei allt. ĂžaĂ° er alltaf eitthvaĂ° sem viĂ° nĂĄum ekki Ă­ endann ĂĄ. EitthvaĂ° sem ekki er hĂŚgt aĂ° orĂ°a svo aĂ° vel fari. ĂžaĂ° fer vel ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° viĂ° hugsuĂ°um um inntak aĂ°ventunar og jĂłlanna samhliĂ°a ĂžvĂ­ aĂ° viĂ° gerum vel viĂ° okkur Ă­ aĂ°draganda aĂ° og um jĂłlin. Vissulega hefur Ăžrengt aĂ° hjĂĄ mĂśrgum og ekkert er eins og ĂžaĂ° var. Ăžegar viĂ° ĂĄttum okkur ĂĄ aĂ° aĂ°ventan og jĂłlin snĂşast ekki einvĂśrĂ°ungu um ytri aĂ°bĂşnaĂ° heldur og hiĂ° innra getum viĂ° sagt: „JĂĄ, ĂŠg er bĂşin aĂ° Ăśllu...en samt...“ GuĂ° gefi ÞÊr lesanda góðum gleĂ°ilega aĂ°ventu og jĂłlahĂĄtĂ­Ă°. Þór Hauksson

ĂšTFARARSTOFA ĂšT FA R A R S TO FA Ă?SLANDS

$XèEUHNNX.ySDYRJL ÚtfararÞjónusta síðan Útf ararÞj ónust st ta s íðan 1996

 

 Sverrir Einarsson

  KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

ÚTFARARSTOFA ÚTFARARSTOFA HAFNARFJAR�A HAFNARFJAR�AR R )ODWDKUDXQD‡ZZZXWIDUDUVWRIDLV‡6tPDU 

Heilsuhornið HeilsugÌslustÜðin í à rbÌjarhverfi - HraunbÌ 115. t.d. með djúpfrystum bejum, ostum og uppkÜst, mikil ógleði, niðurgangur, ýmssri matvÜrur sem smitar Því að Þar kviðverkir, vÜðvaverkir, hÜfuðverkur og hefur veikur einstaklingur borið smit í. hiti. MikilvÌgt er að vita að sjúkdómurSjúkdómurinn kemur oftast fyrir í nóv- inn lÌknast af sjålfu sÊr å fåum dÜgum. ember og er að koma upp fram í apríl en Greining er oftast gerð bara við skoðun langalgengast í janúar og febrúar og Þess lÌknis en stundum er rannsakað með PCR vegna er Þetta kallað í ýmsum tungumål- aðferð til að staðfesta sýkinguna. Tímabil um vetrarÌlupestin. Veiran greinist oft í frå smiti Þar til að einstaklingur veikist eru hÌgðum einstaklinga sem veikst hafa í 12-48 klst. og helstu vandamål við greinmargar vikur eftir einkenni. Oft hefur ingu sjúkdómsins er mismunagreining við Þurft að loka sjúkradeildum vegna Þessara aðra sambÌrilega vírusorsakaða sjúksýkinga å síðustu årum. dóma. En stundum eru vandamålin verri Helstu einkenni eru snÜgg veikindi, eins og alvarleg blóðeitrun eða jafnvel heilahimnubólga sem getur líkst Þessum veikindum. Veikindi af vÜldum salmonellu, campylobacter eða rota- eða adenoveira geta einnig líkst Ìlupestum. Ekki er hÌgt að fyrirbyggja sjúkdóminn með bólusetningu en mikilvÌgt er að hafa åvalt góðan handÞvott, við umÜnnun slíkra sjúklinga en ekki síður å heimili Þess sem verið er að sinna. Veikir einstaklingar eiga að sjålfsÜgðu alls ekki að vera í matargerð fyrir aðra. Meðferð: Engin sÊrhÌfð meðferð er til en rÊtt er að nota venjulegar aðferðir við Ìlupest. Passa skal að fólk Þorni ekki upp og Þarf Því að drekka små skammt af vatni með jÜfnu millibili. RÊtt er að sykur og jafnvel saltskammt vatnsins í lagi og er hÌgt að få í apótekinu sÊrseldar vÜrur til Þessa. Þå er einnig hÌgt að blanda einum Óskar Reykdalsson, sÊrfrÌðingur í lítra af vatni með 3 matskeiðum af sykri heimilislÌkningum og stjórnun heil- eða 2 matskeiðum af Þrúgusykri og ½ tebrigðisÞjónustu, svÌðisstjóri og fag- skeið af salti. Passa skal að gefa lítinn stjóri lÌkninga å HeilsugÌslustÜðvÜkva í einu og best er að nota til Þess inni í à rbÌ. matskeiðar en ekki Þamba vÜkvann.

HeilsugÌslustÜðin í à rbÌ HraunbÌ 115 - Sími 585 7800

FrĂĄbĂŚrar vĂśrur frĂĄ Coastal Scents

HĂśfĂ°abakka 3 - SĂ­mi: 587-9500


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 07/12/16 15:00 Page 29

29

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

110 ReykjavĂ­k:

50 ĂĄr Ă­ Ă rbĂŚnum Ă rbĂŚjarhverfiĂ°, eins og viĂ° Ăžekkjum ĂžaĂ° Ă­ dag, rekur sĂśgu sĂ­na til sjĂśunda ĂĄratugar sĂ­Ă°ustu aldar. ByggingaframkvĂŚmdir hĂłfust af krafti 1964 eĂ°a 1965

og Ă­bĂşafjĂśldi jĂłkst Ă­ samrĂŚmi viĂ° ĂžaĂ°. MeĂ°al Ăžeirra sem fluttust hingaĂ° ĂĄ Ăžessum ĂĄrum voru hjĂłnin Lilja IngĂłlfsdĂłttir og ViggĂł PĂĄlsson. Ăžau hĂśfĂ°u

Ăžekkst frĂĄ barnĂŚsku, bĂŚĂ°i ĂŚttuĂ° undan EyjafjĂśllum, eru Eyfellingar. Ăžau voru ekki saman Ă­ skĂłla vegna aldursmunar, en leiĂ°ir Ăžeirra lĂĄgu snemma saman og svo er enn. Ăžau fluttu til ReykjavĂ­kur og bjuggu fyrst viĂ° Langholtsveginn en fluttust Ă­ Ă rbĂŚinn Ă­ desember 1966. Ăžau keyptu Ă­búð Ă­ HraunbĂŚ 90. Þå voru Ăžau meĂ° ĂžrjĂş ung bĂśrn. Ă rbĂŚjarhverfiĂ° var mjĂśg barnvĂŚnt hverfi og viĂ° skipulag byggĂ°arinnar var meĂ°al annars sĂş nĂ˝jung aĂ° skilja aĂ° umferĂ° bĂ­lanna og fĂłlksins. ĂžaĂ° var hĂŚgt aĂ° fara fĂłtgangandi um svo til allt hverfiĂ° ĂĄn Ăžess aĂ° fara yfir umferĂ°argĂśtu. Og Ă­ „portunum“ voru bĂśrnin Ăśrugg. En eins og oft vill verĂ°a, Ăžegar nĂ˝ byggĂ° rĂ­s hratt, Þå er eitt og annaĂ° sem vantar. Ăžau Lilja og ViggĂł eru sammĂĄla um ĂžaĂ° aĂ° sĂ­maleysiĂ° hafi veriĂ° bagalegast. ĂžaĂ° tĂłk langan tĂ­ma aĂ° fĂĄ sĂ­ma. Ă Ăžessum ĂĄrum voru ĂžrĂ­r sĂ­maklefar viĂ° RofabĂŚinn. Ăžeir leystu Ăşr brĂĄĂ°ri ÞÜrf en ĂžvĂ­ miĂ°ur urĂ°u Ăžeir of oft fyrir barĂ°inu ĂĄ skemmdarvĂśrgum. Svo vantaĂ°i heilsugĂŚslu og ĂžaĂ° kom sĂŠr vissulega illa fyrir alla en sĂŠrstaklega fyrir barnafĂłlk. Ăžau kunnu vel viĂ° sig Ă­ HraunbĂŚ 90 en svo bĂŚttist Ă­ barnahĂłpinn ĂĄriĂ° 1973 og Þå var Ă­búðin fulllĂ­til og Ăžau vildu stĂŚkka viĂ° sig. ĂžaĂ° endaĂ°i meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° Ăžau keyptu Ă­ HraunbĂŚ 2 Ăžar sem Ăžau eru enn.

Lilja Ingólfsdóttir og Viggó Pålsson. à B-mynd Einar à sgeirsson Viggó vann lengst af í byggingavinnu en svo varð samdråttur Þar 1967-68 Þegar síldin hvarf. Þå fÊkk hann vinnu í ålverinu í Straumsvík. Þar líkaði honum vel. Launin voru góð og allur aðbúnaður eins og best verður å kosið. En mengunin var meiri en lungu hans rÊðu við og svo fór að hann varð að hÌtta og snúa sÊr aftur að byggingavinnunni. Viggó vann svo í à rbÌjarlaug frå Því að hún opnaði 1994 og Þar til starfsÌvinni lauk. Lilja var heima meðan bÜrnin voru að vaxa úr grasi en fór svo að vinna utan heimilis. Fyrst í mÜtuneyti Miðfells.

MiĂ°fell var Ăśflugt verktakafyrirtĂŚki og Ă­ tengslum viĂ° ĂžaĂ° var mĂśtuneyti sem sjĂĄlfstĂŚĂ° eining og entist lengur. Ă? mĂśtuneytinu borĂ°aĂ°i fjĂśldi manns en svo voru einnig ĂştbĂşnir matarbakkar sem voru sendir Ăşt um allt og nĂĄĂ°u miklum vinsĂŚldum. Eftir MiĂ°fell fĂłr Lilja aĂ° vinna Ă­ mĂśtuneyti MjĂłlkursamsĂślunnar, MS, og vann Ăžar Ăşt starfsĂŚvina. Lilju og ViggĂł lĂ­kar vel aĂ° bĂşa hĂŠr og hafa aldrei sĂŠĂ° eftir ĂžvĂ­ aĂ° flytja Ă­ Ă rbĂŚinn. GĂ s.

Gunnar og Pålmar í efri rÜð og Fjóla og Jóhanna í neðri rÜðinni. Myndin var tekin å jólunum årið 1973.

Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. GB Tjóna Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 17:35 Page 30

30

Gamla myndin

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Árbæjarblaðið

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Svona leit Árbærinn út árið 1966 Okkur er sagt að þessi mynd sé tekin af Árbænum eins og hann leit út árið

1966. Við seljum það ekki dýrara en við keyptum það en ef einhver veit

hárrétt ártal má hinn sami láta sögunefnd Fylkis vita allan sannleikann.

Hressir krakkar í Holtinu.

Félagsmiðstöðvadagur í Holti

Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land 2. nóvember. Dagurinn er ætlaður til þess að upplýsa fólk um það frábæra og faglega starf sem fer orðið fram í félagsmiðstöðvum. Faglegt starf félagsmiðstöðva hefur þróast mikið síðustu árin og á vettvangnum starfar fjölbreytt flóra starfsmanna. Félagsmiðstöðvastarfið er fjölbreytt og skemmtilegt en þar fer fram mikið af form- og óformlegu námi, hvort sem

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

um ræðir þá er markmið alltaf að bæta líðan barna svo sem með því að stykja sjálfsmynd þeirra eða efla félags- og samskiptafærni. Mikið af börnum blómstra í ráðum, klúbbum eða sérstökum hópum, þar sem markmiðið er alltaf að allir hafi rödd, börnin læra þannig að vinna í hóp og hafa gaman á sama tíma. Í félagsmiðstöðinni Holtinu eru öflugir unglingar sem eru tilbúnir til að taka þátt í margvíslegum verkefnum, svo sem góðgerðarviku, dagskrágerð, sportklúbb, holtsráði og draugahúsagerð. Unglingarnir eru alltaf tilbúnir til að koma fram við hin ýmsu tilefni og var félagsmiðstöðvadagurinn þar engin undantekning. Gestum og gangandi var

boðið upp á frábæra dagskrá þar sem börn og ungmenni sýndu hæfileika sína. Þrjár hljómsveitir stigu á stokk, tvær undir stjórn tónlistakennara úr tónlistarskóla Árbæjar, skólahljómsveit Norðlingaskóla tók líka nokkur lög og er gaman að segja frá því að tvö af þeim voru frumsamin. Tvær ungar stúlkur Helena og Aþena sungu sig inn í hjörtu áhorfenda og Embla Sif stóð sig frábærlega vel þegar hún söng þrjú lög, hver öðru fallegra. Í lokin sýndu nemendur unglingadeildar Norðlingaskóla glæsilegt Skrekks atriði. Það má því með sanni segja að það sé allt fljótandi í hæfileikum hér í úthverfi 110.

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Og þessir krakkar voru ekki síður hressir í Holtinu.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 22:59 Page 31

31

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu 3. Sunnudagur í aðventu - 11. desember Hátíðar fjölskyldurguðsþjónusta kl. 11.00 og jólaball í safnaðarheimili kirkjunnar.

Þriðjudagurinn 13. desember kl. 20.00 Jólatónleikar Harmóníukórsins. Kórstjóri, Krizstina Kalló Szklenár. Einsöngvari Sigrún Hjálmtýrsdóttir (Diddú) Karlakór Keflavíkur, stjórnandi Jóhann Smári Snorrason. Aðgangur ókeypis. 4. Sunnudagur í aðventu - 18. desember Kyrrðastund í aðdraganda jóla kl. 11.00. Jólalög við kertaljós. Kirkjukórinn syngur. Organisti og kórstjóri, Krizstina Kalló Szklenár. Aðfangadagur jóla 24. desember Aftansöngur kl. 18.00. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn syngur hátíðarsöngva. Organisti og kórstjóri, Krisztina Kalló Szklenár. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Matthías Birgir Nardeau leikur á Obó. Miðnáttarsöngur kl. 23.00 - sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn syngur hátíðarsöngva. Organisti og kórstjóri, Krizstina Kalló Szklenár. Jóhann Smári Snorrason bassi syngur einsöng. Martial Nardeau flautu leikari. Jóladagur 25. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 - sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti og kórstjóri, Krizstina Kalló Szklenár. Gréta Salome Stefánsdóttir. Annar dagur jóla 26. desember Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00 - Kirkjukór Árbæjarkirkju og Harmóníukórinn syngja. Organisti og kórstjóri, Krizstina Kalló Szklenár. Örnólfur Kristjánsson, sello. sr. Þór Hauksson þjonar fyrir altari og prédikar. Gamlársdagur kl. 17.00 (31. desember) sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Organisti og kórstjóri, Guðmundur Ómar Óskarsson. Nýársdagur kl. 14.00 - sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti og kórstjóri, Guðmundur Ómar Óskarsson.

Gjafakort Íslandsbanka

GJÖFIN SEM ER ALLTAF EFST Á ÓSKALISTANUM

Gjafakort Íslandsbanka hittir alltaf í mark og er gjöf með endalausa möguleika. Kortið má nota eins og önnur greiðslukort, bæði í verslunum um allan heim og á netinu. Þú færð gjafakortið í fallegum umbúðum í næsta útibúi Íslandsbanka.

Einfaldaðu ákvörðunina með gjafakorti Íslandsbanka


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/16 10:48 Page 17

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 12.tbl 2016  

Árbæjarblaðið 12.tbl 2016  

Profile for skrautas
Advertisement