Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 01:41 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið # #

11. tbl. 14. árg. 2016 nóvember

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30'' Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir

Árbæjarskóli í þriðja sæti í Skrekk

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Árbæjarskóli varð í þriðja sæti í Skrekki, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík en átta liða úrslitin fóru fram í Borgarleikhúsinu. Það að komast í átta liða úrslitin var frábær árangur en lið frá 24 skólum tóku þátt. Lið Hagaskóla sigraði og Ölduselsskóli varð í öðru sæti.

b bfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Náðu þér í jóladagatal á næsta sölustað kr. 0 0 ar sér) 5 s pt

i n ke y Aðe paþrennur (Ha

p

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

og skreyttu það með

24 Happaþennum.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 15:19 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtæki).

Er þetta að gerast 2016? Það er verið að reyna að klambra saman ríkisstjórn þegar þessar línur eru skrifaðar. Næstu ríkisstjórnar, hvernig sem hún verður samansett, bíða erfið verkefni. Af mörgum verkefnum sem bíða verða tvö nefnd hér sem eru aðkallandi svo ekki sé meira sagt. Fyrst og fremst bíður það næstu ríkisstjórnar að koma málefnum eldri borgara þessa lands í lag. Það hefur farið lítið fyrir málefnum aldraðra hjá þeirri ríkisstjórn sem senn fer frá völdum og það fólk sem komið er yfir miðjan aldur hefur verið skilið eftir. Reyndar er það alveg með hreinum ólíkindum hvernig íslenskir stjórnmálamenn hafa komið fram við eldri borgara þessa lands mörg undanfarin ár og áratugi. Kjör eldri borgara eru hræðilega léleg og nú síðast kastaði algjörleg tólfunum þegar það kom í ljós að mikill fjöldi eldri borgara á stofnunum er vannærður. Með öðrum örðum; eldri borgarar fá ekki þann mat sem þeir þurfa. Getur verið að þetta sé að gerast árið 2016? Áður hefur verið minnst á hér hvernig hjónum á efri árum hefur verið gert ómögulegt að búa saman. Hjón sem hafa verið gift og í sambúð í 40-50 ár hafa staðið frammi fyrir því að geta ekki búið saman síðustu mánuðina og árin þegar þörfin á slíku er jafnan mest. Það vekur hjá manni óhugnanlega tilfinningu að svona hlutir geti gerst á Íslandi 2016. Á sama tíma og við þykjumst vera ríkasta og hamingjusamasta þjóð í heimi. Við, og auðvitað sérstaklega þeir og þær sem bera ábyrgð á þessu ástandi, eiga auðvitað að skammast sín og hætta í stjórnmálum. Á sama tíma og við förum svona með eldra fólkið í landinu og mörg þúsund börn lifa við eða undir fatækramörkum, er stórum fjárhæðum varið í algjörlega óþörf verkefni. Stjórnmál snúast fyrst og fremst um forgangröðun verkefna. Það er algjörlega ljóst að sú forgangsröðun sem viðhöfð er í dag á Íslandi er kolröng. Og hitt málið. Enn eru kennarar á leiðinni í verkfall, nú grunnskólakennarar. Kennarar eiga að vera hálaunastétt. Áralangar deilur um það eru óþarfar. Það er verkefni ríkis og sveitarfélaga að semja við kennara, ekki síður barnanna okkar vegna en kennaranna. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Samningur BUR Fylkis og Harðkornadekkja innsiglaður.

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Harðkornadekk og BUR semja

Barna og unglingaráð Fylkis hefur samið við Harðkornadekk ehf. sem er söluaðili Green Diamond Harðkornadekkja. Green Diamond Harðkornadekk voru þróuð í samstarfi við Vegagerðina og Reykjavíkurborg um síðustu aldamót og byggja því á íslensku hugviti og er íslenskt einkaleyfi á bak við framleiðsluna. Starfshópur á vegum Samgönguráðs ályktaði í sept. 2009 að unnið skyldi að því með öllum úrræðum að Green Diamond Harðkornadekk kæmu í stað nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu. Eftir nokkurra ára hlé þá eru Green Dia-

mond Harðkornadekkin aftur fáanleg á Íslandi. Það segir allt um gæði og öryggi dekkjanna að á fáum árum má nefna fjölmörg fyrirtæki og sveitarfélög sen nota nær eingöngu Green Diamond Harðkornadekk. Nokkur dæmi um stórnotendur eru: Reykjavíkurborg, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Ístak, Vélamiðstöðin, Isavia, Öryggismiðstöðin, BYGG og Kaffitár. Nánari upplýsingar má finna um Green Diamond dekkin á heimasíðu félagsins; www.hardkornadekk.is Í samtali við Ásgeir Bachmann kom fram að samningurinn felur í sér að að

BUR Fylkis fær 15% af söluvirði af hverju dekki sem keypt er til styrktar BUR, en þar fyrir utan fær kaupandinn sjálfur 10% afslátt. Barna og unglingaráð Fylkis væntir sér góðs af samstarfinu og erum við stoltir að geta kynnt fyrir félagsmönnum okkar Green Diamond Harðkornadekk og þannig fækkað nagladekkjum sem hvorttveggja stuðlar að minna svifryki og fer betur með gatnakerfið. Heilsu- og umhverfisáhrifin eru því ótvíræð, sagði Ásgeir Bachmann, hjá Barna og unglingaráði Fylkis að lokum.

Skátastarf andleg uppörvun fyrir lífstíð Fólk sem stundar skátastarf í æsku er við betri andlega heilsu en aðrir. Breskar rannsóknir sýna að það eru 15% minni líkur á að þeir sem hafa stundað skátastarf þjáist af kvíða eða andlegri vanlíðan en hinir sem ekki hafa verið í skátunum. Við teljum að ástæðan fyrir þessu sé uppbygging og eðli skátastarfs. Ef við veltum fyrir okkur hvað gerist í skátastarfi yfir lengri tíma þá takast skátarnir endalaust á við nýjar áskoranir sem þeir læra að yfirvinna með hjálp vina í skátunum og öðlast þannig nýja færni. Skátarnir venjast því að lenda í óvæntum aðstæðum og við teljum að það sé jafnvel mergur málsins. Það að stunda skátastarf geti hjálpað til við að byggja upp viðnámsþrótt gagnvart almennri streitu og álagi í lífinu, eða – eins og rannsakendur nefndu sem möguleika að skátastarf geti aukið möguleika fólks á að ná lengra í lífinu svo það eigi síður á hættu að upplifa umrædda streitu.

Skátastarfið er gott fyrir andlega heilsu.

Gott úrval af vörum frá HAPE HAPE vörurnar eru rómaðar fyrir gæði og endingu. Hjá KRUMMA fæst gott úrval af vörum frá HAPE sem eru tilvaldar í jólapakkann.

Kíktu við og skoðaðu úrvalið eða á www.krumma.is

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

krumma.is

krumma@krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös 11.00 - 16.00 lau


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 15:21 Page 3


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 15:29 Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Teriaykigljáð bleikja með wasabi-kremi og sultuðum engifer - að hætti Lóu og Björns Hjónin Ragnheiður Lóa Björnsdóttir og Björn Sigurður Gunnarsson eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur að prófa þessar girnilegu uppskriftir.

1 stk. sítróna, safi úr einum bát. 1 tsk. hlynsýróp.

Teriaykigljáð bleikja með wasabikremi og sultuðum engifer

1/4 stk. gúrka. Salatblöð. 2 msk. sultaður engifer. 1 búnt kóríander.

Þennan rétt er bæði hægt að nota sem forrétt eða aðalrétt. 4 stk. bleikjuflök (millistór). 4 msk. teriyaki sósa. Sesamfræ Svartur pipar úr kvörn. Roð- og beinhreinsið bleikjuflökin. Leggið flökin í smurt eldfast mót og smyrjið teriayki sósu yfir. Stráið sesamfræjum yfir og kryddið létt með svörtum pipar. Bakið við hæsta hita, 250°C, í um 5 mín. Ath að fylgjast vel með á meðan á steikingu stendur svo að bleikjan verði ekki yfirelduð. Wasabikrem 1 msk. wasabi. 1 dl. 18% sýrður rjómi.

Blandið öllu sem talið er upp í uppskriftinni saman.

Matgæðingarnir

Skerið gúrkuna eftir endilöngu og kjarnhreinsið með teskeið. Skerið hana síðan skáhallt í þunnar sneiðar. Setjið salatið saman á disk og leggið fiskinn ofan á og sprautið wasabi kremi yfir bleikjuna jöfnum línum. Sneiðið niður sultaðan engifer og leggið við hliðina á. Hægt að bera fram með hrísgrjónum eða kartöflum.

Ragnheiður Lóa Björnsdóttir og Björn Sigurður Gunnarsson ásamt börnum sínum, Gunnari Ólafi, Helgu Þóreyju og Katrínu Fríðu. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir.

Rabarbarapæ 400 g rabarbari eða blanda af rabarbara og epli , ½ dl hveiti, 2 egg, 2½ dl sykur, 1¾ dl hveiti, 1½ dl púðursykur, 50 g smjör Þvoið rabarbarann vel og skerið í ca 2 cm langa bita. Blandið saman rabarbara og ½ dl af hveiti, sykri og eggjum.

Setjið í smurt eldfast mót ca 24 cm í þvermál. Myljið saman púðursykur, hveiti og smjör og dreifið yfir rabarbarafyllinguna, gott að dreifa líka smá kókos yfir. Bakið í u.þ.b. 45 mín við 200°C.

Baldur og María eru næstu matgæðingar Lóa Björnsdóttir og Björn S. Gunnarsson, Hlaðbæ 16, skora á Baldur Gunnbjörnsson og Maríu Reynisdóttur í Skógarási 5 að vera matgæðingar næsta mánaðar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði sem kemur fyrir augu lesenda í desember.

Fyrir jólin býður Sælkerabúðin viðskiptavinum frábært úrval af gjafakörfum, sælkerapökkum og ostakörfum, allt eftir óskum hvers og eins.

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 er hvalreki fyrir Árbæinga:

Gullkista sælkerans

Á Bitruhálsi 2 í Árbænum er skemmtileg sælkeraverslun, sem býður upp á girnilegar sælkeravörur. Úrval af sérverkuðu gæðakjöti, einstakt úrval af spennandi ostum frá ýmsum löndum ásamt miklu úrvali af íslenskum ostum, paté, og sérvöldu áleggi beint úr kjötborðinu. Einnig skemmtilegar matartengdar gjafavörur. Mikið úrval af sérútbúinni matvöru, íslenskri og erlendri. Steikum sem eru tilbúnar í ofninn, pönnuna eða á grillið. Starfsmenn Sælkerabúðarinnar útbúa hráefni í stórar og litlar veislur, fyrir matarboðið, nesti í veiðiferðina svo eitthvað sé nefnt. Hafðu það einfalt, allt klárt! Fyrir jólin býður Sælkerabúðin frábært úrval af gjafakörfum, sælkerapökkum og ostakörfum, allt eftir þínum óskum. Gerðu vel við starfsfólk og viðskiptavini og láttu Sælkerabúðina sjá um málið. Körfurnar koma fallega skreyttar og tilbúnar til afhendingar. Hjá Sælkerabúðinni færðu margt spennandi í hátíðarmatinn, t.d. kalkúnabringu í salvíusmjöri, grafnar gæsabringur, tvíreykt hangiinnralæri, framandi osta, villibráð og einnig hefðbundið hangikjöt og hamborgarhrygg. Fylgist með á facebook, þar sem Sælkerabúðin er með spennandi helgartilboð.

Sælkerabúðin við Bitruháls er sannkölluð gullkista sælkerans og þar er hægt að fá matvöru í hæsta gæðaflokki. Sérerkaðar steikur að hætti meistara og gríðarlegt úrval osta svo eitthvað sé nefnt. Sjón er sögu ríkari.

Sigmar Svanhólm Magnússon heilsunuddari

Ég er að opna nuddstofu í Egilshöllinni. Stofan er staðsett inn af hárgreiðslustofunni Manhattan. Ég býð upp á allar helstu tegundir nudds þ.á.m. heildrænt nudd - þrýstipunktanudd kinesiologi - íþróttanudd - svæða-nudd triggerpunktar - ráðgjöf. Ég get hjálpað til með höfuðverki, bakverki, vökvasöfnun í líkamanum, finnur þú fyrir streitu eða er eitthvað annað sem hrjáir þig? Nudd eykur vellíðan og hjálpar okkur við að ná betri heilsu. Tímapantanir í síma 862-0397


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/11/16 21:57 Page 5

Njóttu þín! Taktu þátt í Desember áskorun og geislaðu af orku og hreysti

Hefst 21. nóv.

5 vikna námskeið fyrir þær sem vilja vera fullar af orku og í fínu formi í desember. Komdu þér í flott form fyrir jólin og njóttu þess að borða góðan mat án þess að sitja uppi með aukakíló og vanlíðan.

Innifalið: • 50 góð ráð til að njóta jólanna án þess að bæta á sig aukakílóum • Þú lærir allt um hvernig á að draga úr sykurlöngun • Sérhannað brennsluæfingakerfi sem hámarkar fitubruna • Aðhaldið sem þú þarft - mætingakeppni, vegleg verðlaun • Fræðsla, fróðleikur og uppskriftir • Vikuleg vigtun • Aðgangur að lokuðu heimasvæði með fræðslu, upplýsingum og uppskriftum Nánari upplýsingar og skráning á www.hreyfing.is

Álfheimar 74 - 104 Reykjavík - Sími 414-4000 - www.hreyfing.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 15:33 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Stjórn BUR 2015-2016, Kristín Björk Þorleifsdóttir, Ásgeir Bachmann, Arnar Þór Jónsson formaður, Þorvarður Lárus Björgvinsson og Aðalbjörg Sigurðardóttir. Á myndina vantar, Stefán Ómarsson og Kjartan Hrafn Kjartansson.

Þjálfarar yngri flokka Fylkis, aftari röð f.v. Andrea Katrín Ólafdóttir, Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir, Ruth Þórðar Þórðardóttir, Somchai Yuangthong og Steinar Leó Gunnarsson. Fremri röð f.v. Kristófer Máni Friðriksson, Birta Ósk Ómarsdóttir, Rakel Leifsdóttir, Hulda Hrund Arnarsdóttir, Hörður Guðjónsson, Kjartan Stefánsson og Sigurður Þór Reynisson. Á myndina vantar; Albert Ingason, Andrés Má Jóhannesson, Aron Baldvin Þórðarson, Ásgeir Börk Ásgeirsson, Emil Ásmundsson, Jakob Leó Bjarnason, Jón Steindór Þorsteinsson, Ólaf Stígsson, Rakeli Jónsdóttur, Sölva Gylfason, Tómas Inga Tómasson, Þorleif Óskarsson og Þór Hinriksson.

Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð yngri flokka Fylkis í knattspyrnu var haldin í Fylkishöllinni þann 25. september síðastliðinn. Hátíðin var að þessu sinni tvískipt þar sem yngstu flokkarnir, 5. - 8. flokkur mættu þennan dag en 3. og 4. flokkur mættu nokkrum dögum síðar. Hjá yngri börnunum var farið yfir liðið starfsár í boltanum og öllum iðkendum færð medalía að gjöf. Þjálfarar fengu þakkir fyrir og blómvönd frá

BUR fyrir vel unnin störf á tímabilinu. Kata ljósmyndari Árbæjarblaðsins tók hópmyndir af öllum yngri flokkum félagsins, þjálfurum og dómara ársins, Jón Árnason fékk þann heiður, fyrir vel unnin störf í dómgæslunni á tímabilinu. Í stjórn barna- og unglingaráðs Fylkis 2015 - 2016 voru þau: Aðalbjörg Sigurðardóttir ritari, Arnar Þór Jónsson formaður, Ásgeir Bacmann, Kjartan Hrafn Kjartansson, Kristín Björk Þor-

leifsdóttir, Stefán Ómarsson og Þorvarður Lárus Björgvinsson gjaldkeri. Þau Arnar Þór Jónsson og Aðalbjörg Sigurðardóttir létu af störfum og Kjartan Hrafn Kjartansson tók við formennsku. Í lokin var öllum boðið upp á pizzu og djús. Eldri flokkarnir mættu nokkrum dögum síðar og veitt voru verðlaun fyrir besta leikmann í 3. og 4. flokki ásamt bestu markmönnum, auk þess sem besti félaginn var valinn. Bestu leikmenn í 4. flokki voru Ída Marín Hermannsdóttir og Orri Hrafn Kjartansson en bestu leikmenn í 3.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Bryndís Eva, Hákon Örn og Atli Björn fengu sér pizzu og djús.

Allir leikmenn úr 5,6,7 og 8 flokki fengu medalíu á uppskeruhátíðinni. Hér eru þjálfararnir Rut Þórðar og Birta Ósk með hressum stelpum úr 6. flokki, Helgu Hrund, Hönnu Láru, Nínu, Matthildi, Kristínu Lilju og Elínu.

Jenný Rebekka, Sigrún Arna og Katrín María hjálpuðu til við pizzuveisluna.

flokki voru Nikulás Val Gunnarsson og Sunneva Helgadóttir. Markmenn ársins voru Brigita Morkute og Hrannar Máni Eyjólfsson. Bestu félagarnir voru Lilja Dís Hauksdóttir og Kári Fannar Jónsson úr 4. flokki og Sóldís Eva Eyjólfsdóttir og Ívar Orri Kristinsson úr 3. flokki. Kjartan Hrafn Kjartansson smellti nokkrum myndum af verðlaunahöfunum í lokin.

Hilmar Andri, Styrmir og Egill Arnar skemmtu sér vel á uppskeruhátíðinni.

Jón Árnason var valinn besti dómari ársins 2016.

Markmenn ársins, Brigita Morkute og Hrannar Máni Eyjólfsson ásamt þjálfara sínum, Þorleifi Óskarssyni.

Fjölskyldan átti góðan dag saman á BUR hátíðinni, hjónin Ásgerður og Sveinn, ásamt börnum sínum, Kristófer Mána, Ronju Líf og Patreki Frey.

Edda Rún mætti að sjálfsögðu á uppskeruna með börnunum sínum, Matta fótboltastrák og Helgu Rún litlu systur.

Hilmar, Emil og Sölvi Fannar eru spenntir fyrir komandi tímabili í fótboltanum.

Lilja Dís Hauksdóttir, Sigurður Þór Reynirsson þjálfari og Ída Marín Hermannsdóttir verðlaunahafar í 4. flokki kvenna.

Steinar Leó þjálfari, Ásgeir Börkur þjálfari, Kári Fannar Jónsson og Orri Hrafn Kjartansson verðlaunahafar í 4. flokki karla.

Steinar Leó Gunnarsson þjálfari, Sóldís Eva Eyjólfsdóttir og Sunneva Helgadóttir verðlaunahafar í 3. flokki kvenna.

Þorleifur Óskarsson þjálfari, Nikulás Val Gunnarsson og Ívar Orri Kristinsson verðlaunahafar í 3. flokki karla.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 14:58 Page 7

Grafarholtsblað­ið 11. tbl. 5. árg. 2016 nóvember -

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Ingunnarskóli í 8-liða úrslit

Ingunnarskóli í Grafarholti náði þeim frábæra árangri að komast í átta liða úrslit í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík. 24 grunnskólar í Reykjavík komust í

úrslit keppninnar sem fram fóru i Borgarleikhúsinu i vikunni. Hagaskóli sigraði í keppninni anað árið í röð, Ölduselskóli varð í öðru sæti og Árbæjarskóli í þriðja sæti.

Nemendur Ingunnarskóla flytja atriði sitt á Skrekk.

Fjölmenni á uppskeruhátið knattspyrnudeildar

Ólafur Brynjólfsson er nýráðinn aðstoðarþjálfari Fram.

Ólafur ráðinn aðstoðarþjálfari hjá Fram Knattspyrnudeild Fram og Ólafur Brynjólfsson hafa náð samkomulagi um að Ólafur verði aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fram í knattspyrnu á næstu leiktíð. Ólafur, sem verður hægri hönd Ásmundar Arnarssonar þjálfara, er 41 árs gamall. Síðustu tvö ár var Ólafur aðalþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Val í Pepsídeildinni og árin tvö þar á undan þjálfaði hann meistaraflokk karla hjá Gróttu. Fleiri félög en Fram voru að reyna að ná í þennan hæfa þjálfara til sín en Ólafur ákvað að taka slaginn með Fram. Það er ánægjuefni fyrir Framara að fá Ólaf til starfa hjá félaginu.

Það var gríðarlegur fjöldi FRAMara sem mætti í FRAMhúsið miðvikudaginn 2. nóvember á uppskeruhátið yngri flokka FRAM í fótbolta. Það var frekar þröngt á þingi í Safamýrinni en allir sáttir. Það er ljóst að erfitt er orðið að halda svona stóra samkomu í FRAMhúsinu án þess að taka íþróttasalinn undir. Eins og hefð er fyrir þá voru veitt verðlaun í öllum flokkum og síðan var öllum boðið upp á veitingar. Júlíus Guðmundsson formaður barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar stjórnaði hátiðinni en leikmenn mfl.karla, kvenna og þjálfarar félagsins sáu um að afhenda krökkunum verðlaunin ásamt stjórnarmönnum í barna- og unglingaráði. Allir iðkendur í 8-7-6 fl. karla og kvenna fengu verðlaunapening en í 5, 4, 3. og 2. flokki voru veitt tvenn verðlaun, besti leikmaður og verðlaun fyrir framfarir. Auk þess voru veitt verðlaun í meistaraflokki kvenna. Að lokum var FRAMdómari ársins valinn og Eiríksbikarinn afhentur.  Það er hefð fyrir því að veita einum leikmanni yngri flokkanna  Eiríksbikarinn sem er gefinn af Ríkharði Jónssyni, landsliðsmanni Fram til margra ára, til minningar um Eirík K Jónsson knattspyrnumann Fram. Eiríksbikarinn er veittur þeim einstaklingi sem með ástund sinni og framkomu innan sem utan vallar er sjálfum sér og félaginu til sóma. Þeir sem fengu verðlaun að þessi sinni voru: 5. flokkur kvk Snæfríður Eva Eiríksdóttir best Hildur Guðbjarnardóttir mestu framfarir 5. flokkur kk Veigar Már Harðarson bestur

Mikael Trausti Viðarsson mestu framfarir 4. flokkur kvk Halldóra Sif Einarsdóttir best Aníta Þorvaldsdóttir mestu framfarir 4. flokkur kk Mikael Egill Ellertsson bestur Gunnþór Leó Gíslason mestu framfarir

3. flokkur kvk Ólína Sif Hilmarsdóttir best Auður Erla Gunnarsdóttir mestu framfarir 3. flokkur kk Már Ægisson bestur Birgir Bent Þorvaldsson mestu framfarir 2. flokkur kk

Kristófer Reyes bestur Arnór Siggeirsson mestu framfarir Meistaraflokkur kvenna Kristín Guðmundsdóttir best Esther Ruth Aðalsteinsdóttir efnilegust Eiríksbikarinn 2016 hlaut Axel Freyr Harðarson. Til hamingju FRAMarar!

Verðlaunahafar á uppskeruhátíð Fram 2016.

HARÐKORNAdekk ...öruggust í prófunum*

Rannsóknir fagaðila tala sínu máli... Samkvæmt rannsókn Sweden Vej og Traficc Institut (VTI *) á vetrardekkjum komu Harðkornadekkin mun betur út en önnur þekkt merki á markaðnum, m.a. þegar skoðuð var virkni dekkjanna við frostmark. Við þær aðstæður verða flest óhöpp í umferðinni. Einnig kom í ljós að nagladekk höfðu lengri bremsuvegalengd bæði á blautu og þurru malbiki, en við þær aðstæður er ekið 98% af tímanum s.s. á höfuðborgarsvæðinu. Harðkornadekk ættu því að vera fyrsti kosturinn fyrir þá sem vilja auka öryggi sitt og stuðla að betra umhverfi, þar sem þau valda hverfandi svifryki og eru endurnýtt hráefni. Traustir og kröfuharðir íslenskir viðskiptavinir okkar eru sama sinnis.

* www.hardkornadekk.is/pages/profanir-dekk

PANTIÐ Á: s kornadekk.i panta@hard

611 7799 k.is ek

ornad www.hardk


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 11:52 Page 8

8

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Framarar voru sigursælir á bikarmótinu Taekwondo.

Góður árangur Fram á bikarmóti Helgina 5.-6. nóvember var haldið fyrsta bikarmótið af þremur veturinn 2016-2017. Keppendur frá taekwondodeild Fram stóðu sig með sóma á mótinu. Fyrri daginn vann Aron gull, Arnar silfur og Egill, Anna og Lúkas brons. Arnar var með forystu allan bardagann en mótherjinn náði að jafna þegar tvær sekúndur voru eftir og vann svo bardagann á gullstigi. Arnar er staðráðinn í að

Jólin eru komin hjá okkur í Urðarapóteki

u þér Kynnt m ðin se i o b l i t ek jóla rapót a ð r U . eru í jólum ð a fram úinna b l i t l . Úrva pakka gjafa

Erum með spennandi jólaöskjur m.a. frá Biotherm, Clinique, Lavera, Rimmel, Taramar og Weleda. Minnum einnig á úrval fallegra skartgripa og dásamlega ilmi fyrir dömur og herra.

Jólasveinarnir eru velkomnir! Opið virka daga kl. 09.00–18.30 og laugardaga kl. 12.00–16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

bæta sig og vinna gull á næsta móti. Seinni daginn vann Ólafur gull með miklum yfirburðum (12-0) og Kári vann silfur. Hulda vann gull og Rudolf brons í einstaklings poomsae. Í para poomsae unnu Rudolf og Hulda brons. Í hópa poomsae unnu Ru-

dolf, Hulda og Bryndís brons. Framarar stefna að því að senda fleiri keppendur á næsta mót og á Berlín Open sem verður haldið í maí á næsta ári. Ennþá er hægt að bæta við nokkrum iðkendum í taekwondodeildina. Fríir prufutímar.

Glæsileg tilþrif á bikarmótinu.

Nýr íbúðakjarni í Þorláksgeisla Nýr íbúðakjarni fyrir fimm einhverfa einstaklinga sem þurfa mikla þjónustu var formlega afhentur velferðarsviði Reykjavíkurborgar þann 9. nóvember. Í kjarnanum verður fimm einstaklingum gert kleift að halda sitt eigið heimili með aðstoð starfsmanna í samræmi við stefnu Reykjavíkurborgar um þjónustu við fatlað fólk. Þjónustan er einstaklingsmiðuð og sveigjanleg og löguð að hverjum og einum til að styðja fólk til þess að eiga sjálfstætt og innihaldsríkt líf á sínum eigin forsendum. Íbúðirnar eru rúmgóðar, með sérverönd en einnig verður sameiginlegt garðrými. Það voru Félagsbústaðir sem sáu um byggingu kjarnans en verkfræðingar, arkitektar og sérfræðingar frá velferðasviði í málefnum einhverfa unnu saman að hönnuninni með þarfir íbú-

anna í huga. Þorláksgeisli er einn af fjórum íbúðarkjörnum sem borgarráð hefur samþykkt að reisa á næstunni, en hinir verða við Austurbrún, á Kambavaði og í Einholti. Við byggingu þeirra verður strax á hönnunarstigi horft til íbúanna og komið þannig til móts við þarfir þeirra og færni áður en bygging hefst. Reykjavíkurborg hefur einsett sér að fjölga sértækum húsnæðisúrræðum eins og þessum um 34 rými fyrir árslok 2017, og stefnir að því að byggja að minnsta kosti 100 íbúðir sérstaklega fyrir fatlað fólk fyrir árið 2020. Búið er að ráða tvo starfsmenn, Kjartan Ólafsson, forstöðumann og Lindu Dögg Hólm teymisstjóra, í nýjan búsetukjarna við Þorláksgeisla en alls verða þar 24 stöðugildi. Stöðurnar eru auglýstar á vef borgarinnar.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/16 16:04 Page 9

Ein öruggustu dekk sem völ er á Ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum Breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja Eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

SENDU M

UM Ódýr fl utningu ALLT LAND r með Einung Flytjan is 500 da kr. á de kk

ÍSKALT MAT – VELDU ÖRYGGI Veldu margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

Bíldshöfða 5a, Reykjavík Jafnaseli 6, Reykjavík Dalshrauni 5, Hafnarfirði

Opið: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjá MAX1.is

Aðalnúmer:

515 7190


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/11/16 18:51 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Helgihald og önnur starfsemi í Guðríðarkirkju Vikan 17. til 20. nóvember Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19:00. Föstudagur: AA fundur kl: 19:30. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl: 11:00 Vikan: 21. til 27. nóvember Mánudagur: Bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur: Barnakórinn æfir í Sæmundarskóli 13:45 og Guðríðarkirkja 14:45. Fyrirbænastund í kirkjunni kl: 18:00. AA fundur í safnaðarheimili kl:19:00 Miðvikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. Félagsstarf fullorðina kl: 13:10. Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 (okkur vantar karlmenn í kórinn). Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19. Föstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl: 11:00. Tónleikar barnakórsins og skólakórs Dalskóla kl: 15. Kveikt verður á jólatréinu kl: 16. Jólasveinninn kemur í heimsókn. Foreldrafélag Ingunnarskóla býður upp á heitt súkkulaði og piparkökur. Vikan: 28. nóvember til 4. desember Mánudagur: Bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur: Barnakórinn æfir í Sæmundarskóli 13:45 og Guðríðarkirkja 14:45. Fyrirbænastund í kirkjunni kl: 18:00. AA fundur í safnaðarheimili kl:19:00 Miðvikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 (okkur vantar karlmenn í kórinn). Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19. Föstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl: 11:00. Aðventukvöld Guðríðarkirkju kl: 17:00. Kirkjukórinn og barnakórinn syngja. Vikan: 5. til 11. desember Mánudagur: Bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur: Barnakórinn æfir í Sæmundarskóli 13:45 og Guðríðarkirkja 14:45. Fyrirbænastund í kirkjunni kl: 18:00. Tónleikar Léttsveitar Reykjavíkur kl: 20:00 Miðvikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. Félagsstarf fullorðina kl: 12:00 byrjum í kirkjunni síðan borðum við saman. Bingó kl: 13:30 glæsilegir vinningar í boði. Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 (okkur vantar karlmenn í kórinn). Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. Tónleikar Léttsveitar Reykjavíkur kl: 20:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19:00 Föstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl: 11:00

7sr. Karl V. Matthíasson sóknarprestur í Grafarholti og Úlfarsárdal.

Þessu hefði ég aldrei trúað - eftir sr. Karl V. Matthíasson sóknarprest í Grafarholti

Til er saga frá síðustu öld sem segir af presti einum er gekk fram á mann sem var að snúa jeppann sinn í gang. (Þetta var einmitt á þeim árum þegar sveif var notuð í stað lykla til að ræsa bílvélar. Beinni hluta sveifarinnar var stungið í gegnum gat, sem var á stuðarunum og inn í vélarhúsið þar sem hún fékk grip á móti vélinni og svo var snúið. Greinilegt var að manninum hafði ekki gengið vel og hann orðinn lafmóður og nokkuð reiður. Hann blótaði mikið og sagði mörg ljót orð. Prestinum varð nóg um og sagði: „Ég held þú ættir frekar að biðja Guð um hjálp, í stað þess að fara með formælingar.“ Þá rétti maðurinn úr sér og sagði hálf snúðugt: „Góði guð hjálpaður mér að koma vélinni í gang.“ Og byrjaði svo aftur að snúa sveifinni. Og viti menn vélin hrökk í gang. En þá varð prestinum að orði: „Ja, hver skrambinn, þessu hefði ég aldrei trúað.“ Þessi litla saga getur verið okkur til áminningar um það, að það tekur því alltaf að fara með bænir, jafnvel þó maður hafi ekki mikla trú á því að bænasvar komi. Bænin hefur alltaf tilgang, hún tengir okkur við Guð sem er kærleikur, hún róar okkur niður, eykur einbeitingu og gefur von. „Vertu hjá mér Guð, gef mér kærleika.“ Þetta eru betri orð en formælingar eða reiðilestur sem vinna á móti því sem jákvætt er og byggir upp. Áður en þessum degi lýkur og þegar kvöldið er komið eiga mjög margir eftir að fara með bænir. Það geta verið bænir fyrir veiku barni, það getur verið bæn um styrk í sorg, líka verið bæn um andlega ró og frið eða bæn um fyrirgefningu. Í bæninni getum við líka þakkað fyrir lífið og allt sem við höfum fengið í þessu lífi, ástina, vináttuna, kærleikann og trúna.

Bænarefnin eru mörg í þessum heimi. Full þörf er á því að biðja um frið, fyrir börnum sem búa við erfið kjör og að landið okkar fái góða og sanngjarna ríkisstjórn. Að við fáum skynsemi til að vinna sem best úr stöðu okkar hver sem hún er. Nóg er nú komið af upptalningu og ég er viss um þú sem lest þessar línur hefur í huga þér bætt ýmsu við sem gæti verið bænarefni, því hvað sem á okkur hvílir þá má tala um það í bænunum. Hér vil ég minna á kyrrðarbænahópinn sem Sigurbjörg Þorgrímsdóttir leiðir á mánudögum kl 17:30, byrjendur mæti kl 17:10. Þetta eru mjög uppbyggjandi og sterkar stundir. Þá er líka fyrirbænastund á þriðjuögum kl: 18:00. Allir eru velkomnir á koma til þessara helgu stunda. Tilgangur lífsins? Til hvers er þetta líf? Spyrja margir og svörin geta verið misjöfn. Stundum kemur eftirfarandi svar: „Lífið er til þess að taka eftir því meðan það varir, núna“. Láta ekki dagana líða hjá eins og ský sem svífur um himininn og leysist svo eins og það hafi aldrei verið til. Kristin trú segir að tilgangur lífsins sé að elska Guð og náungann. Sá sem elskar Guð í kærleika elskar náunga sinn í kærleika. Að elska náunga sinn felur það í sér að hjálpa náunganum og náungi okkar er næsti karl eða kona, líka fjarlægasti karl eða kona. Í fermingarfræðslunni er lögð á þetta áhersla og hluti af henni er að börnin safni á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar og þau ganga í hús og biðja um pening til að byggja megi brunna í Afríku á þeim stöðum sem hreint vatn vantar. Söfnunin gekk sérstaklega vel og voru börnin mjög dugleg. Það söfnuðust 212.430 kr sem er fyrir meira en einum brunni. Hjálparstarf kirkjunnar bað mig að koma innilegu

þakklæti til barnanna og allra þeirra sem lögðu sitt af mörkum. Konan þar sagði við mig: „Það eiga margar stúlkur eftir að vera þakklátar fyrir þetta því þá losna þær við að þurfa að bera vatn langar leiðir stunum nokkra klukkutíma á dag og geta farið í skóla í staðinn.“ Með þessu getum við séð að margt smátt gerir eitt stórt. En við höfum fátæka víðar en í Afríku. Þau eru líka til á meðal okkar, því miður. Kirkjan okkar, Guðríðarkirkja, er með líknarsjóð sem lætur þegar hægt er af hendi rakna til þeirra sem vantar fyrir mat og eru þá gefin Bónuskort og stöku sinnum hefur verið hlaupið undir bagga með lyfjakaup. Þetta skiptir máli þó ekki sé um háar fjárhæðir að ræða. Ef þú getur séð af einhverjum krónum myndi það koma til góðs og er þá lagt inná á líknarsjóðsreikninginn sem er 0114-263060, 660104-3050. Það hjálpar til þegar jólin fara að nálgast í næsta mánuði. Já, jólin nálgast og margt og mikið verður í kirkjunni á næstu vikum, guðsþjónustuhaldið, kveikt á jólatrénu, aðventukvöld, starf fullorðinna og ýmislegt fleira. Hér til hliðar í blaðinu er sagt frá dagskrá næstu vikna og hvet ég þig til að kíkja á það og minni á að allir eru hjartanlega velkomnir að koma í starf kirkjunnar. Þá minni ég líka á vef kirkjunnar sem er gudridarkirkja.is Nú að lokum þegar ég hef skrifað þessi orð sem þú varst að lesa og lít upp úr ákafa mínum heyri ég að það er grenjandi rigning fyrir utan gluggann minn og skammdegið er yfir öllu, drungalegt má segja. Þá er eitt að gera, biðja Guð að gefa okkur ljós í hjartað sem lýsa megi okkur sjálfum og því fólki sem við mætum á leið okkar um tímann. sr. Karl V. Matthíasson

vörum val af vörum úrval ott úr G Gott fráá HAPE fr endingu.. fyrir gæði og endingu rómaðar fyrir vörurnar eru rómaðar HAPE vörurnar fráá HAPE sem eru vörum fr úrval af vörum KRUMMA fæst gott úrval Hjá KRUMMA Hjá jólapakkann. tilvaldar í jólapakkann. tilvaldar

valið úrvalið íktu við og skoðaðu úr K Kíktu ww.krumma.is www.krumma.is eða á w

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

krumma.is

krumma@krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös 11.00 - 16.00 lau


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/16 15:43 Page 11

Ein öruggustu dekk sem völ er á Ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum Breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja Eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

SENDU M

UM Ódýr fl utningu ALLT LAND r með Einung Flytjan is 500 da kr. á de kk

ÍSKALT MAT – VELDU ÖRYGGI Veldu margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

Bíldshöfða 5a, Reykjavík Jafnaseli 6, Reykjavík Dalshrauni 5, Hafnarfirði

Opið: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjá MAX1.is

Aðalnúmer:

515 7190


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 13/11/16 18:31 Page 12

12

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

,,TrĂşâ€? - eftir sr. Þór Hauksson Oftar en ekki vegna meints tĂ­maleysis les ĂŠg dagblÜðin eĂ°a rĂŠttara sagt „renni“ yfir Ăžau eins og listdansari ĂĄ skautum snemma morguns. Ég rĂ˝ni Ă­ fyrirsagnirnar sem mĂŠr kann aĂ° Ăžykja ĂĄhugaverĂ°ar og segi viĂ° sjĂĄlfan mig; og ĂŠg trĂşi ĂžvĂ­ allveg, aĂ° ĂŠg ĂŚtli aĂ° lĂ­ta nĂĄnar ĂĄ aĂ° kveldi Ăžegar heim er komiĂ°. StaĂ°reyndin er oftar en ekki sĂş, aĂ° ĂžaĂ° geri ĂŠg ekki. ĂžrĂĄtt fyrir ĂžaĂ°, hindrar mig ekkert Ă­ ĂžvĂ­ aĂ° hafa allskonar skoĂ°anir ĂĄ frĂŠttum. ByggĂ°ar ĂĄ „yfirborĂ°s“ lestri mĂ­num ĂĄ nĂŚstum ĂžvĂ­ Ăśllu sem Ă­ blÜðin er ritaĂ°. Yfirskrift Ăžessa pistils er „TrĂş.“ Ég hefĂ°i lĂ­ka getaĂ° haft fyrirsĂśgnina „Listdans ĂĄ skautum“ eĂ°a „TrĂş og skynsemi.“ Ă? ljĂłsi sĂ­Ă°ustu atburĂ°a Ă­ USA virĂ°ist sem skynsemin sĂŠ ĂĄ ĂştleiĂ°. Yfirskriftin er kannski ekki markaĂ°svĂŚn eĂ°a hvetur sĂŠrstaklega til lestrar. Kannski ertu leitandi Ă­ trĂş eĂ°a hefur ekkert betur aĂ° gera en aĂ° „skauta“ niĂ°ur eftir pistlinum Ă­ staĂ° Ăžess aĂ° athuga hvort Þú Ăžekkir ekki einhvern ĂĄ mynd ĂĄ nĂŚstu blaĂ°sĂ­Ă°u Ăžessa blaĂ°s. Þú lesandi góður ert kannski ein/einn Ăžeirra sem hefur ekkert betur aĂ° gera viĂ° tĂ­mann en aĂ° lesa pistil sem ber yfirskriftina trĂş, ĂžrĂĄtt fyrir aĂ° Ăžig langi aĂ° kĂ­kja ĂĄ nĂŚstu blaĂ°sĂ­Ă°u en rĂśkhugsun Þín er ĂžaĂ° sterk og ĂžroskuĂ° aĂ° Þú hugsar aĂ° allt hitt Ă­ blaĂ°inu fer ekkert ĂĄ meĂ°an Þú klĂĄrar aĂ° skauta niĂ°ur eftir pistlinum. Nokkurn veginn Ăžannig hugsa ĂŠg Ăžegar ĂŠg renni yfir dagblÜðin aĂ° morgni og maula mitt morgunkorn og Ă­ huga mĂ­num hljĂłmar rĂśdd Bjarna Fel. sem hĂŠr fyrr ĂĄ ĂĄrum lĂ˝sti svo fjĂĄlglega list-

Hvernig nÌ Êg sambandi við heilsugÌsluna? Hvernig fÌ Êg tíma hjå lÌkni? Hvað er heilsuvera? Gott aðgengi að sínum heimilislÌkni/heilsugÌslustÜð/hjúkrunarfrÌðingi er eitt af Því sem við metum sem lífgÌði. Við å heilsugÌslunni à rbÌ erum að bÌta aðgengi og efla Þjónustu okkar Þannig að aðgengi verði en betra. à sama tíma viljum við einnig bÌta gÌði Þjónustunnar. Hefðbundin leið til að få tíma er að hringja í heilsugÌsluna og få tíma eða mÌta å síðdegismóttÜku ån Þess að panta tíma. Núna er einnig hÌgt að panta tíma å netinu, panta lyfin å netinu og hafa samband við sinn lÌkni å netinu. Allt er Þetta gert með Üruggum hÌtti um rafrÌn skilríki. Með Þessum hÌtti fÌrð Þú aðgang að åkveðnum hluta Þinnar sjúkraskrår. Allt er Þetta að norrÌnni fyrirmynd og Þar Þetta vel Þróað. Allir eiga Því að geta fengið Þjónustu hjå okkur hvort sem um er að rÌða fyrirbyggjandi heilsuvernd eða heilsubrest. Hvernig er Þetta gert? Fyrst er að få sÊr rafrÌn skilríki eða virkja Þau sem fyrir eru. HÌgt er að få rafrÌn skilríki í símann og með Þeim hÌtti auðvelda samskipti við sinn lÌkni eða stÜð. Þú Þarft að vera skråður å HeilsugÌsluna à rbÌ. Það er hÌgt að gera å heilsugÌslustÜðinni eða å rÊttindagått å www.sjukra .is. Þegar Þú ert skråður er bara að byrja Hvað get Êg gert å www.vera.is? Þú getur pantað tíma hjå lÌkni. Innan

dansi å skautum að Êg nÌstum fetaði Þann håla ís Þ.e.a.s. að gerast listdansari å skautum. MÊr fannst og finnst reyndar enn að enginn komi í stað Bjarna Fel. sem íÞróttafrÊttamanns. Ég hef ekki sagt mÜrgum frå Þessu með tiltrú mína fyrr å årum um getu mína og hÌfileika varðandi listdans å skautum. Fyrir nokkrum årum åkvað Êg að opna mig eins og svo gjarnan er gert í glanstímaritum og trúði eiginkonu minni fyrir Þessum draumi ungdóms åra minna. ViðbrÜgð hennar voru Þannig að Êg åmålgaði Þetta ekki við nokkra manneskju eftir Það - sr. Þór Hauksson. fyrr en núna å síðum à rbÌjarblaðsins sem seint mun eiga plåss å hillum stórmarkaða

eða bókabúða sem glanstímarit. Ég hafði alveg fúlustu trú å mÊr lengi vel - að Êg gÌti orðið listdansari å skautum. Reyndi mig å tjÜrninni í Reykjavík og å Melavellinum, en årin liðu og Êg varð eitthvað stirðari og Bjarni Fel hÌtti íÞróttafrÊttamennsku vegna aldurs. Allt varð einhvern vegin forskrúfað eins og Þegar Êg eftir nokkurra åra hlÊ å skautaiðkun og skautasvellið í Laugardal var opnað; Êg orðinn faðir, fannst tími komin til að dusta rykið af skautunum å hillunni frÌgu. Þegar til åtti að taka fann Êg Þå ekki í hillunni og Êg leigði mÊr skauta kyrfilega merkta Skautasvellinu í Laugardal, ja vÌntanlega til Þess að Êg fÌri ekki að

skauta eitthvað annað. Til að gera langa sÜgu stutta steig Êg å ísinn å leiguskautunum. Eiginkonan og sonur horfðu spennt å eiginmanninn og fÜðurinn nålgast svellið tiltÜlulega Üruggum ískÜldum skrefum. �sinn iðaði af ungum sem Üldnum fagnandi Þessum nýja mÜguleika å að iðka Þessa frómu íÞrótt að sumri sem vetri. Ég greindi aðdåunarsvip å drengnum mínum en einhverra hluta vegna skeptískan svip eiginkonunnar. Vantrúarsvip Þrått fyrir, að hún hafði margoft heyrt um sigra mína å ísnum en ekki ennÞå sÊð Þå sigra með eigin augum. Nú var komið að Því og hún var ekki spennt. Ég hugsaði með mÊr hversu erfitt Það vÌri að gera konum til hÌfis. Ég steig å nýskafið spegilslÊtt svellið åsamt Üllum hinum sem hÜfðu beðið í eftirvÌntingu að komast å svellið og marka sína ferð um Það. Af alkunnri hógvÌrð og lítillÌti mínu voru flestir hinir komnir å undan mÊr å svellið. Ég svellkaldur steig å ísinn å mínum leiguskautum. Og eins og vindurinn sveif Êg yfir ísinn eins og Êg vÌri fåeinum millimetrum yfir honum, skautajårnið snerti ekki ísinn nema å Því augnabliki að Êg steig å hann. � huga mínum hljómaði Bjarni Fel...eða Þannig

sĂĄ ĂŠg ĂžaĂ° fyrir mĂŠr ĂĄĂ°ur en ĂŠg steig ĂĄ svelliĂ°. Myndin Ă­ hĂśfĂ°i mĂŠr var eilĂ­tiĂ° beygluĂ° og sĂĄr er ĂŠg komst til sjĂĄlfs mĂ­n Ăžar sem ĂŠg lĂĄ kylliflatur ĂĄ svellinu. Eiginkonan grĂĄtandi Ăşr sĂŠr augun Ă­ hlĂĄturskasti. StrĂĄkurinn minn horfandi Ă­ forundran ĂĄ fÜður sinn sem Ă­ staĂ° Ăžess eins og ĂĄĂ°ur segir var svĂ­fandi yfir svellinu eins og vindurinn. Ăžegar ĂŠg reyndi aĂ° ĂĄtta mig ĂĄ hvaĂ° hafĂ°i eiginlega komiĂ° fyrir – rennur strĂĄkur; ĂĄ aĂ° giska sjĂś ĂĄra, sĂŠr fĂłtskriĂ°u og skransar viĂ° auman hausinn minn ĂĄ kĂśldum Ă­snum og segir. „HeyrĂ°u manni...kanntu ekki ĂĄ skauta?“ Ég reyni aĂ° muldra eitthvaĂ° um leiguskauta og sleipt svelliĂ° og... Kannski hefĂ°i Ăžessi pistill ĂĄtt aĂ° bera yfirskriftina „TrĂş og skynsemi.“ TekiĂ° tillit til Ăžess aĂ° taka einhverju gefnu ĂĄn Ăžess aĂ° forsendur sĂŠu kannaĂ°ar vĂŚri til marks um aĂ° skynsemin hafi veriĂ° yfirgefin. ĂžaĂ° er bara svo hversdagslegt hjĂĄ mĂŠr meĂ° skynsemina og skortinn ĂĄ henni aĂ° trĂş varĂ° ofan ĂĄ. Ef ekki, Þå hefĂ°i Ăžessi pistill aldrei orĂ°iĂ° til og ĂžaĂ° sem meira er - allt ÜðruvĂ­si Ă­ huga Ăžeirra sem lĂĄsu heldur en Ăžeim sem lesa bara fyrirsagnirnar og hafa allt um TrĂş aĂ° segja. Þór Hauksson

Heilsuhornið Fimleikastelpurnar í Fylki nåðu fråbÌrum årangri å fyrsta fimleikamóti vetrarins. HÊr eru ÞÌr með verðlaun sín åsamt Þjålfurunum Olah Istvån (Karak) og Agí.

Fimleikar hjĂĄ Fylki:

FråbÌr årangur å fyrsta móti vetrarins HeilsugÌslustÜðin í à rbÌjarhverfi - HraunbÌ 115. skamms verður einnig hÌgt að panta Þú getur endurnýjað lyf sem Þú hefur samdÌgurs pantaðan styttri viðtalstíma. haft åður. Þú getur sent lÌkni Þínum fyrirspurn um hvað eina sem ÞÊr liggur å hjarta. Við å HeilsugÌslunni à rbÌ erum núna að senda út síðustu brÊfin til að allir sem eru skråðir å okkar stÜð sÊu einnig skråðir å lÌkni. Þið sem ekki eru með åkveðin lÌkni skråðan fåið úthlutuðum lÌkni. Með Þessum hÌtti få allir íbúar sinn lÌkni. Þú ert velkomin å okkar stÜð og skråning er alltaf mÜguleg å stÜðinni. Þå getur Þú óskað eftir åkveðnum lÌkni sem Þínum lÌkni. Auðvelt aðgengi Það er markið okkar að auka aðgengi að okkar Þjónustu. à årinu hÜfum við fengið nýja starfsmenn og erum að vinna að Þvi að tryggja bestu mÜgulegu gÌði. Það hefur leitt itl aukinna samskipa å stÜðinni og må sem dÌmi nefna að heildarfjÜldi samskipta í október 2016 er um Óskar Reykdalsson, sÊrfrÌðingur í 800 fleiri en 2015 eða nÌrri 4000 samheimilislÌkningum og stjórnun heil- skipti. Það Þýðir að fjórði hver einstakbrigðisÞjónustu, svÌðisstjóri og fag- lingur sem er skråður hjå okkur å stÜðina stjóri lÌkninga å HeilsugÌslustÜðhafði samskipti við okkur Þennan inni í à rbÌ. månuðinn. Það erum við Þakklåt fyrir.

HeilsugÌslustÜðin í à rbÌ HraunbÌ 115 - Sími 585 7800

Þå er fyrsta fimleikamóti vetrarins lokið og var Það TM mótið í frjålsum Ìfingum sem haldið var í BjÜrkunum í október. Fylkisstúlkur stóðu sig fråbÌrlega vel og voru å verðlaunapalli å Üllum åhÜldum og voru Þjålfara sínum og fÊlaginu til mikils sóma. � stÜkki varð Thelma Rún Guðjónsdóttir í 1. sÌti og Filippía Huld Helgadóttir í Üðru sÌti. à tvíslå varð Fjóla Rún Þorsteinsdóttir í 1. sÌti en vegna meiðsla keppti Fjóla eingÜngu å tvíslå. à slå varð Katharína Jóhannsdóttir í 2. sÌti og Thelma Rún Guðjónsdóttir í 3. sÌti. à gólfi varð Katharína Jóhannsdóttir í 1. sÌti og Thelma Rún Guðjónsdóttir í 3. sÌti. Eftir mótið var Katharína Sybilla Jóhannsdóttir valin í landsliðshóp hjå Fimleikasambandinu til að keppa å Norður Evrópumótinu sem haldið var í Þråndheimi helgina 22. – 23. október sl. Thelma Rún Guðjónsdóttir var valin sem varamaður. Eins og sÊst å verðlaunaupptalningu nåðu keppendur Fylkis 1. sÌti å Þremur åhÜldum sem er stórglÌsilegur årangur. Við óskum stúlkunum og Þjålfurum Þeirra Þeim Olah Istvån (Karak) og Agí til hamingju með flottanårangur.

ĂšTFARARSTOFA ĂšT FA R A R S TO FA Ă?SLANDS

$XèEUHNNX.ySDYRJL ÚtfararÞjónusta Útf ararÞj ónust st ta s íðan 1996 síðan

 

 Sverrir Einarsson

  KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

ÚTFARARSTOFA ÚTFARARSTOFA HAFNARFJAR�A HAFNARFJAR�AR R )ODWDKUDXQD‡ZZZXWIDUDUVWRIDLV‡6tPDU 


รrbรฆ 9. tbl. okt._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 13/11/16 17:56 Page 13

13

Frรฉttir

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

110 Reykjavรญk:

ร“lafur Loftsson

ร“lafur er fรฆddur 1943. Hans รฆskuheimili var รญ Hlรญรฐunum og รญรพrรณttaferillinn var รพvรญ eรฐlilega hjรก Val. รžar รฆfรฐi hann og keppti รญ fรณtbolta alveg upp รญ รพriรฐja flokk. Foreldrar ร“lafs voru Loftur Helgason, aรฐalbรณkari hjรก Sjรณvรก og Helga Lรกrusdรณttir, hรบsmรณรฐir. รžau eru fjรถgur systkinin, Helgi, Lรกrus, ร“lafur og Ingibjรถrg. Skรณlaganga ร“lafs hรณfst รญ Austurbรฆjarskรณlanum. รžaรฐan lรก leiรฐin svo รญ Gagnfrรฆรฐaskรณla verknรกms og loks รญ Iรฐnskรณlann. ร“lafur er hรบsgagnasmiรฐur. Lรฆrรฐi hjรก Hjรกlmari รžorsteinssyni & Co. Hann rak um tรญma verkstรฆรฐi meรฐ brรฆรฐrunum Sigurjรณni Bolla Sigurjรณnssyni og Sigurรฐi Sigurjรณnssyni. Fyrirtรฆkiรฐ hรฉt Kjรถrsmรญรฐi og vann รณfรก verk fyrir Fylki. Um tvรญtugt giftist hann Halldรณru Hรก-

konardรณttur og stofnaรฐi sitt eigiรฐ heimili. รžau eiga รพrjรก drengi, Loft 1963, Ingvar 1969 og Bergรพรณr 1971. รžegar ร“lafur var aรฐ alast upp รญ Hlรญรฐunum var รพaรฐ austasta hverfiรฐ รญ Reykjavรญk en nokkru eftir aรฐ hann var kominn meรฐ fjรถlskyldu flutti hann รญ รrbรฆinn, sem รพรก var orรฐiรฐ austasta hverfiรฐ. รžau voru til aรฐ byrja meรฐ รญ Hraunbรฆ 120 en svo byggรฐu รพau viรฐ Eyktarรกsinn og รพar er ร“lafur enn. Leiรฐ ร“lafs inn รญ Fylki lรก รญ gegnum bรถrnin eins og hjรก flestum sem fluttust รญ hverfiรฐ รก รพessum รกrum. Strรกkarnir voru allir รญ fรณtboltanum og hann fรณr aรฐ kรญkja รก รฆfingar og fylgjast meรฐ leikjum. รžaรฐ var svo 1975, รพegar fรฉlagiรฐ rรฉรฐst รญ รพaรฐ stรณrvirki aรฐ byggja fรฉlagsheimili, aรฐ ร“lafur lenti รญ byggingjarnefnd. รžar voru meรฐ honum

รพeir Jรณn H. Guรฐmundsson og Emil Gรญslason. ร“lafur varรฐ sรญรฐan formaรฐur knattspyrnudeildar Fylkis um tรญma. Hann sat รญ aรฐalstjรณrn um รกrabil m.a. sem varaformaรฐur en lengst af sem gjaldkeri. รriรฐ 1988 sรณtti ร“lafur um starf sem fangavรถrรฐur og fรฉkk starfiรฐ frekar รณvรฆnt. Hann kunni vel viรฐ starfiรฐ og var รญ รพvรญ รญ 25 รกr, รบt starfsรฆvina. Hann hefรฐi vel getaรฐ hugsaรฐ sรฉr aรฐ vera svolรญtiรฐ lengur en reglur eru reglur. Opinberir starfsmenn skulu hรฆtta viรฐ sjรถtรญu รกra aldurinn. ร“lafur er langt frรก รพvรญ sestur รญ helgan stein. Hann hefur รญ mรถrgu aรฐ snรบast og er alltaf รก ferรฐinni. Gรs

ร“lafur Loftsson og Gunnar รsgeirsson รB-mynd Einar รsgeirsson

Hรฉr er mynd af mjรถg sigursรฆlum flokki hjรก Fylki sem รพeir brรฆรฐur ร“lafur og Helgi Loftssynir stjรณrnuรฐu af mikilli rรถggsemi. Viรฐ hรถfum รพvรญ miรฐur ekki รถll nรถfnin รก รพessum snjรถllu leikmรถnnum en ef einhver eรฐa einhverjir gรฆtu hlaupiรฐ undir bagga รพรก er hinn sami beรฐinn um aรฐ senda okkur nรถfnin til Sรถgunefndar Fylkis. Netfangiรฐ er saga@fylkir.is

Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/11/16 17:33 Page 14

14

+YDUHU6WHNNMDVWDXU"

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

^ƵŶŶƵĚĂŐŝŶŶϰ͘ĚĞƐĞŵďĞƌŬů͘ϭϰ͘ϯϬ DƂŐƵůĞŝŬŚƷƐŝĝƐljŶŝƌƐŬĞŵŵƟůĞŐƚũſůĂůĞŝŬƌŝƚĨLJƌŝƌ ďƂƌŶ͘ŶŐŝŶŶĂĝŐĂŶŐƐĞLJƌŝƌŽŐĂůůŝƌǀĞůŬŽŵŶŝƌ͊ ,ƌĂƵŶďčϭϭϵͮƐşŵŝϰϭϭϲϮϱϬ ĂƌƐĂĨŶΛďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ ǁǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Ár­bæj­ar­blað­ið Höfðabakka 3 Sími: 698-2844

Þekkir þú verðlaunahafana? Þessi mynd er af verðlaunahöfum í Árbæjarhlaupi fyrir margt löngu miðað við klæðaburð og annað. Eins þekkist pilturinn þarna til hægri og þá gætu þessar tátur verið að nálgast fimmtugt eða kannski verið á aldrinum 45-50 ára. Allar upplýsingar eru vel þegnar og sendið þær til okkar á saga@fylkir.is

Jólafundur Kvenfélagsins Jólafundur Kvenfélag Árbæjarsóknar verður haldinn 5. desember næst komandi í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og hefst kl. 19. Mæting er kl. 18.45.

Gestur fundarins verður Albert Eiríksson ,,Albert eldar”. Jólahugvekja, söngur, sögur og góðaskapið. Jólahlaðborð. Jólapakkaskipti (há-

mark 1000 krónur). Skráning er í síma 866-8556 Alda eða Magnhildur í síma 856-1528 fyrir 2. desember. Allir eru velkomnir.

Líknarsjóðshappdrætti Kvenfélags Árbæjarsóknar 27. nóvember Þann 27 nóvember á Kirkjudegi Árbæjarkirkju verður Líknarsjóðurinn með sitt árlega happdrætti og kaffisölu í Árbæjarkirkju og hefst eftir hátíðarguðþjónustu kl. 14. 00, einnig verða seldir miðar í happdrættinu eftir sunnudagaskólann. Meginmarkið og eini tilgangur sjóðsins er ætlað að styrkja þá sem minna mega sín í Árbæjarsókn. Líknarsjóðinn skipar einvalalið kvenna sem ár hvert fara á milli fyrirtækja í hverfinu sem af rausnarskap láta af hendi vörur hverskonar  í líknarsjóðshappdrættið.   Ánægjulegt er hversu mjög mörg fyrirtæki eru tilbúin að leggja fram vörur til þess að eiga mögulega til létta undir með þeim sem eru þurfandi í alsnægjarsamfélagi okk-

ar. Sjóðurinn vill þakka þessum fyrirtækju kærlega fyrir aðstoðina. Ljóst er að að mikil vinna liggur að baki við eitt svona happdrætti sem stendur yfir í fáeinar klukkustundir.    Margar klukkustundir liggja að baki að sækja vörur, raða saman vinningum, merkja og sjálfan daginn að selja miða. Þetta er gert í sjálboðavinnu.  Það er okkar einlæga ósk að sem flestir sjái sér fært að koma og leggja góðu málefni lið og kaupa miða.   Allur afrakstur happdrættisins eins og áður sagði rennur til góðgerðarmála í hverfinu. Oft er þörf nú er nauðsyn. Þeir sem geta komið með köku eða annað meðlæti eru beðnir að koma með það fyrir guðþjónustu.

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

Starf eldri borgara í Árbæjarkirkju er fjölbreytt og öflugt. Hér er hópur eldri borgara á ferðalagi í Þrstarskógi.

Starf eldri borgara á aðventu

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Opið hús í starfi eldri borgara í Árbæjarkirkju verður alla miðvikudaga á aðventunni eins og aðra miðvikudaga í vetur.

SKUTLÞJÓNUSTA

Aðventan er góður og skemmtilegur tími til að hittast, syngja, lesa og föndra fyrir jólin. Við verðum í jólaskapi og gerum margt skemmtilegt sem tengist jólunum á aðventunni.

Við byrjum í kirkjunni kl: 12 með kyrrðarstund og borðum svo léttan hádegisverð í safnaðarheimilinu að henni lokinni.

Dagskráin eftir hádegiverð er sem hér segir: ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

23. nóvember Upplestur úr nýrri bók, leikfimi og fjöldasöngur við undirleik Jóns Unnars.

30. nóvember Upplestur úr nýrri bók, leikfimi og jólaföndur. 7. desember Jólasöngvar sungnir undir stjórn Krisztinu Kello organista, leikfimi og börn úr Heiðarborg koma og syngja jólalög. 14. desember Jólamatur. Að því loknu er leikfimi og síðan lesin jólasaga. Umsjón með starfinu hefur Dóra Sólrún Kristinsdóttir djákni. Leikfimin er í umsjón Öldu Maríu Ingadóttur íþróttafræðings.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 15:49 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Fyrsti sunnudagur í aðventu (27. nóvember) Kirkjudagurinn Sunnudagaskólinn kl. 11.00. Skoppa og Skrítla koma í heimsókn. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sigrún Hjámtýrsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngja. Örnólfur Kristjánsson, sello. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri, Krizstina Kalló Szklenár. Hálftíma fyrir athöfn leikur hljómsveitin Öldungarnir. Hátíðarkaffi á vegum Kvenfélags Árbæjarkirkju á eftir (1500 kr.) Líknarsjóðshappdrætti – fjöldi góðra vinninga.

Annar sunnudagur í aðventu (4. desember) Guðsþjónusta kl. 11.00. Kirkjukórinn syngur jólasöngva. Aðventukvöld kl. 19.30 (ath. breyttur tími) Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Skólakór Árbæjarskóla, stjórnandi Ásgrímur Geir Logason. Leikskólabörn frá Heiðarborg syngja, stjórnandi Ásrún Atladóttir, Jón Guðmundsson flauta, Hatthías Stefánsson fiðla. Kirkjukór Árbæjarkirkju stjónandi Krizstina Kalló Szklenár. Jólafundur kvenfélagsins mánudaginn 5. desember. Hefst stundvíslega kl. 9.00. (Nánari upplýsingar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Þriðji sunnudagur í aðventu (11. desember) Hátíðar fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 og jólaball í safnaðarheimili kirkjunnar.

Leynist falinn fjársjóður í þínu hverfi? Stundum getur leynst falinn fjársjóður í okkar nánasta umhverfi án þess að við vitum af því. Kirkjur eru griðarstaðir sem margir leita til, bæði í gleði og sorg. Við hittum fyrir Ólaf H. Knútsson, prest Íslensku Kristskirkjunnar sem leynist í botnlanga einum skammt frá Egilshöll og tókum hann tali. Hvað er Íslenska Kristskirkjan? Íslenska Kristskirkjan er kristin kirkja og játar Jesú Krist sem Drottin og frelsara. Hún er staðsett að Fossaleyni 14, 112, í Grafarvogi og er búin að vera þar í um 12 ár. Kirkjan er evangelísklúthersk kirkjudeild hér á landi, líkt og þjóðkirkjan. Við veitum fólki kirkjulega þjónustu svo sem skírn, fermingu, hjónavígslu og útför. Söfnuðurinn hefur starfsleyfi frá Dóms -og kirkjumálaráðuneytinu til að starfa og framkvæma allar þessar athafnir og er því viðurkenndur og lögformlegur fríkirkjusöfnuður. Það að við erum fríkirkjusöfnuður merkir að við erum sjálftstæð og ekki hluti af þjóðkirkjunni, eða undir stjórn hennar á neinn hátt. Eðli og tilgangur kirkjunnar er að boða fagnaðarerindið um Jesú Krist og búa fólki andlegt heimili sem einkennist af vináttu, gagnkvæmri virðingu og kærleika. Er þetta sértrúarsöfnuður? Nei, við erum ekki sértrúarsöfnuður! Kenningargrundvöllur okkar er í öllum mikilvægum trúaratriðum sá sami og þjóðkirkjunnar, en starfsaðferðir eru aðrar í ýmsu. Auk þess að líta á sig sem evanglísk-lútherskan leggur söfnuðurinn áherslu á gildi náðargjafa Heilags anda og mikilvægi fyrirmyndar kirkju Nýja testamenntisins í skipulagi og starfsaðferðum – og samstarf við aðra kristna söfnuði sem vilja vinna að markvissri boðun til afturhvarfs og trúar á Krist. Og líta á Heilaga ritningu sem bindandi viðmið trúar og breytni. Við tökum virkan þátt í þverkirkjulegu starfi og eigum sæti í Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga sem samanstendur af fulltrúum þjóðkirkjunnar og kristnum trúfélögum og fríkirkjum hér á höfuðborgarsvæðinu. Helsti munurinn á

okkur og þjóðkirkjunni má kannski segja að sé messuformið, sem er mun frjálslegra en í þjóðkirkjunni, og tónlistin sem flutt er á samkomum er alla jafna ögn nýstárlegri. Á Páskum og Jólum má heyra gamla, kunnuglega sálma sem mörgum þykir enn vænt um. Af hverju er hún staðsett í miðju iðnaðarhverfi? Margir gætu spurt sig af hverju kirkjan sé staðsett í miðju iðnaðarhverfi, nokkurn vegin í útjaðri borgarinnar. Það helgast fyrst og fremst af því að þetta þótti hagkvæmur kostur á þeim tíma er verið var að leita að framtíðarhúsnæði, en fjárráð kirkjunnar voru ekki mikil þegar ráðist var í að fjárfesta í lagerhúsnæði og breyta því í kirkju. Við lítum svo á að ytri umgjörð skipti minna máli en innihaldið. Hverjir eru það sem sækja kirkjuna og hvers vegna? Það má segja að það sé þverskurður samfélagsins sem sækir þessa kirkju. Guð fer ekki í manngreinarálit, og það gerum við ekki heldur. Við leggjum mikið upp úr því að taka vel á móti fólki og að það finni sig heima. Okkur hefur heyrst á fólki sem kemur hér í fyrsta skipti að kirkjan sé hlýleg og vinaleg, látlaus og laus við alla öfga. Það er fyrst og fremst þess vegna sem fólk sækir kirkjuna og vill koma aftur. Hvað hafið þið að bjóða Árbæing-

um – og öðrum? Við bjóðum upp á heimahópastarf fyrir þá sem það vilja, kröftuga fræðslu, námskeið, fjölbreytt og fjörugt barnastarf byggt á virkri þátttöku barna jafnt sem foreldra. Í vetur verður barnakirkjan kl.11:00 á sunnudögum. Þar verður m.a.farið í leiki, söngvar sungnir, föndur, brúðuleikhús svo fátt eitt sé nefnt. Almennar samkomur verða hins vegar kl. 20:00 á sunnudögum í vetur. Þá er hér mjög sterkur kjarni af ungu og hressu fólki á aldrinum 14-25 ára sem tilheyrir unglingadeildinni UNIK, en þau taka virkan þátt í starfsemi kirkjunnar. Það skal tekið fram að kirkjan er opin öllum! Nú ert þú fyrrverandi mótorhjólalögga. Er eitthvað líkt með þvi starfi og prestsstarfinu? Já, ég fæ stundum þessa spurningu og ég svara því ætíð til að þetta sé hvoru tveggja “þjónustuhlutverk”. Með því að styðja fólk sem lendir í hvers konar raunum (því hver gengur ekki í gegnum erfiðleika í lífinu), leiðbeina, uppörva og hvetja fólk til dáða, þá er ég í hlutverki þjónsins. Þetta eru bæði gefandi störf og enginn dagur eins. Það er ómæld ánægja sem fylgir því að gefa af sér til samfélagsins og kynnast góðu og nýju samferðafólki. “Sælla er að gefa en að þiggja!”

Hágæðabón Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007 og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 11:58 Page 20

79

1 115

ES Hveiti 1 kg

krr. 1 kg

krr. 1 kg

2 9 289

ES Sykur 1 kg

ES Kakó 250 g

krr. 250 g

BAKAÐU BAKAÐU MEÐ BÓNUS 500g

2 8 298 krr. 300 g

Heima Suðusúkkulaði Suðusúk 300 g

329 kr. 500 g

2 9 289 krr. 450 g

OS Smjör 500 g

ES Hunang 450 g

425g

198

3 9 359

Bónus Súkkulaðihjúpur Ljós eða dökkur, 200 g

Frón Smákökudeig 350 g, 4 tegundir

kr.. 24 stk.. kr

kr. 200 g

2 8 298 kr. 700 g

3 8 398 1 9 139 kr.. 24 stk.. kr

Bónus Síróp 700 g

krr. 425 g

Gille Piparkökur 425 g

ES Böku unarpappír 24 arkir

NÝ UPPSKERA

2í k,a3sskag

698 6 69 98 8

3 8 398 kr. pk.

sk Jólaepli Rauð, 1,36 kg

krr. 2,3 kg

179

Spánn, 2,3 kg

Dagatal Súkkulaði

kr.. stk.

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Verð gildir til og með 20. nóvember eða meðan birgðir endast

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 11.tbl 2016  

Árbæjarblaðið 11.tbl 2016  

Profile for skrautas
Advertisement