Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 14:29 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið # #

10.­tbl.­14.­árg.­­2016­­október

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30'' Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Selásskóli hélt upp á 30 ára afmæli sitt og þar mættu stelpurnar úr 6. bekk, Þórdís Erla, Viktoría Lilja, Tinna María, Erna Sólveig, Sóldís Lára og Vedís Erla buðu upp á andlitsmálun. Sjá nánar bls. 8. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

b bfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Hlíðasmára 8 og Spönginni 13


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 11:33 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtæki).

Fyrstu hugmyndir að nýju hverfisskipulagi í Árbæ:

Hvað ætlar þú að kjósa? Það eru alþingiskosningar á Íslandi eftir nokkrar vikur og hefur það ekki farið framhjá nokkrum manni. Útlitið er frekar undarlegt í stjórnmálunum hér heima um þessar mundir. Alþingismenn og stjórnendur þingsins finna enga leið til þess að ljúka þingstörfum þrátt fyrir að kosningar séu á næsta leyti. Útlit er því fyrir að kosningabaráttan verði stutt og snörp og kannski er það bara betra þegar öllu er á botninn hvolft. Íslensk stjórnmál hafa því miður ekki verið mjög aðlaðandi fyrir unga fólkið okkar síðustu misserin og árin. Kenna má mörgu um þá stöðu. Eitt atriði er algjört agaleysi á alþingi. Unga fólkið sér framgöngu þingmanna í fjölmiðlum og blöskrar oft á tíðum hegðun þingmanna. Þessi dapra staða á alþingi er ekki til að hvetja unga fólkið til að mæta á kjörstað og kjósa. Það er dapurleg staðreynd að mikill hluti unga fólksins mætir ekki á kjörstað. Margir af þeim sem það þó gera mæta vegna foreldra sinna sem hafa þá oftar en ekki sagt þeim hvað þeir eiga að kjósa. Við eigum að hvetja börnin okkar til að mæta á kjörstað þegar þau hafa aldur til. Við eigum líka að hvetja börnin okkar til að fylgjast með gangi mála í þjóðfélaginu. Leggja grunninn að fróðlegri og skemmtilegri umræðu á heimilunum um lífsins gagn og nauðsynjar. Og umfram allt að hvetja börnin okkar til að nýta þann rétt okkar að kjósa. Ekki sitja heima og virða kosningaréttinn að vettugi. Vonandi munu þeir þingmenn sem verða kjörnir á nýtt alþingi Íslendinga í lok þessa mánaðar ná að breyta þessari stöðu sem er algjörlega óviðunandi. Og vonandi lánast mönnum að breyta leikreglum á alþingi þannig að almenningur fari aftur að bera virðingu fyrir alþingi. Það er óþolandi með öllu að þeir alþingismenn sem eru ósáttir við gang mála á alþingi geti nánast endalaust tafið vinnuna þar með endalausu málþófui og innantómu röfli og gildir þá einu hverjir eru í stjórn eða stjórnarandstöðu. Virðingu alþingis þarf að endurvinna eins fljótt og hægt er. Kjósum öll og kjósum rétt. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Hugmyndum og sýn íbúa verður fundinn staður á líkani.

Lifandi hverfiskjarni, skjól og fjölbreyttari íbúðir Fyrstu hugmyndir að nýju hverfisskipulagi fyrir borgarhlutann Árbæ voru kynntar á íbúafundi í Árbæjarskóla þriðjudaginn 11. október og kallað er eftir athugasemdum íbúa við þær. Hugmyndirnar voru unnar af ráðgjafateymi arkitekta, skipulagfræðinga, verkfræð-inga og fl. og byggja á fyrri hugmyndavinnu með íbúum. Stuðst verður við líkön af Árbænum, unnið af skólakrökkum úr hverfinu, til að taka skilmerkilega á móti ábendingum íbúa. Til borgarhlutans Árbæjar heyra hverfin Ártúnsholt, Árbær, Selás og Norðlingaholt. Hugmyndir um þéttingarsvæði, hverfiskjarna, samgöngur í hverfinu, grænar áherslur og skilmála fyrir núverandi byggð eru meðal atriða í hugmyndum ráðgjafanna. Nemendur í skólum þessara hverfa útbjuggu líkön sem notuð voru á hugmyndafundum með íbúum. Allar hugmyndir voru síðan settar í gagnagrunn sem auðveldar að draga fram óskir íbúa á yfirlitskorti. „Þetta var síðasti hugmyndafundurinn áður en vinna við loka-tillögu að hverfisskipulagi hefst,“ segir Ævar Harðarson verkefnisstjóri Hverfisskipulags, en hugmyndir og ábendingar frá íbúum eru mikilvægar í þeirri vinnu. Ævar gerir ráð fyrir að tillaga að hverfisskipulagi fyrir Árbæ verði tilbúin í byrjun næsta árs.

Hugmynd um betri hverfiskjarna Ævar segir mikilvægt að fá viðbrögð íbúa á þessu stigi í skipulagsferlinu svo hægt sé að taka mið af þeim við gerð endanlegra tillagna að hverfisskipulagi. Einkum eru það þéttingarhugmyndir t.d. við Rofabæ sem Ævar gerir ráð fyrir að skiptar skoðanir geti verið um. Aðrir þéttingareitir eru við Ártúnsholti við Rafstöðvarveg og við Brekkuás og Seljabraut í Selási. Hann segir að til umræðu séu hugmyndir um hverfiskjarna við Bæjarbraut, þar sem nú eru fyrir verslanir og veitingastaður. Litið sé á það sem sóknarfæri að efla þjónustu, menningu og verslun á svæðinu. Einnig eru hugmyndir um að tengja Árbæjarsafn betur við nærliggjandi byggð og eru þær komnar úr fyrri hugmyndavinnu með íbúum og hagsmunaaðilum. Grænar áherslur eru í takt við tímann og birtast þær meðal annars í hugmyndum að betri hjóla- og göngustígum, ofanvatnslausnum, opnum svæðum, sem og görðum

fyrir borgarbúskap, gróðurbelti til skjólmyndunar , sem og betri sorpflokkun með grenndargámum. Gagnagrunnur heldur utan um allar skoðanir Á íbúafundinum settu íbúar athugasemdir sínar á miða og lögðu miðana á líkönin. Í lok fundarins voru miðarnir skráðir í sérstakan gagnagrunn til að halda skipulega utan um skoðanir íbúa en gagnagrunnurinn sýnir jafnframt myndrænt hvernig skoðanir íbúa birtast í svokallaðri miðasjá. Í miðasjánni er hægt að kalla fram „heita reiti“ og efnisflokka eins og samgöngur, þjónustu og grænar áherslur. Það eru nemendur í 6. bekkjum í Ártúnsskóla, Árbæjarskóla, Selásskóla og Norðlingaskóla sem eiga heiður að líkanasmíðinni og nutu þau leiðsagnar kennara og starfsfólks umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar.

Beðist afsökunar Útgefandi Árbæjarblaðsins vill biðja Þorkel Heiðarsson, Arngerði Jónsdóttur og börn þeirra hjóna afsökunar á mistökum í vinnslu á mynd af fjölskyldunni sem birtist með mataruppskriftum í síðasta Árbæjarblaði. Mistökin voru alfarið Árbæjarblaðsins og hér til hliðar birtum við myndina aftur af fjölskyldunni.

Þorkell Heiðarsson og Arngerður Jónsdóttir ásamt börnum sínum.

Einstaklega fallegt grill frá OFYR Grillið frá OFYR býr yfir einstakri sköpun og eldurnar eiginleikum. Veglegur grillflöturinn gefur grillaranum kleift á að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn.

Kíktu við og skoðaðu úrvalið eða á www.krumma.is

®

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

krumma.is

krumma@krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös 11.00 - 16.00 lau


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 16:14 Page 3

Framsókn

FYRIR FÓLKIÐ

Lilja Lilj a Al Alfrreð eðsd sdót sd ótti ót tiir 1 ssæt 1. æti æt Reyykjaaví Re vík k su suðu ðurr ðu

Karl Ka rll G Gar a ða ar ðars rsso on 1 sæt 1. ætii Re eyk ykjaví javvíík norð ja no orð rður ur

Heimilin áfram í öndvegi Réttlátara skattkerfi Hærri barnabætur Menntakerfi í fremstu röð

Nýtt námslánakerfi Betri heilsugæslu Fjölgum heimilislæknum


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/16 02:09 Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Papas guisadas og sósa úr grænmeti - að hætti Elínar og Bernal Elín Hrund Heiðarsdóttir og Angel Martín Bernal eru nýflutt til landsins með tvö börn, Darra (7 ára) og Elenu (3 ára) og búa nú í Þykkvabæ 18. Þau eru matgæðingar blaðsins að þessu sinni. Við ætlum að láta fylgja uppskrift af mjög típískum pottrétti sem er mikið matreiddur í Sevilla og Andalúsíu, en þar höfum við búið til margra ára. Rétturinn er kallaður ,,Papas guisadas” (matreiddar kartöflur) og er hversdagsmatur í miðjarðarhafsstíl, sósan er gerð úr grænmeti eins og vanin er á þessu svæði. Papas guisadas 1 laukur. 1 græn paprika. 4 litlir tómatar (eða 2 ef þeir eru mjög stórir). 1 gulrót (það er líka hægt að sleppa gulrótinni). 1 kg gúllas kjöt (má vera svínakjöt, nautakjöt eða kjúklingur). 5 stórar kartöflur. 3-4 lárviðarlauf. 1-2 grænmetisteningur/kjötteningur. 1 glas hvítvín (má sleppa). Vatn. Ólífuolía. Salt og pipar. Við skerum niður lauk og papriku og steikjum í potti með ólífuolíu þar til laukurinn er orðinn gulleitur, bætum við skornum gulrótum og steikjum svolítið meira og setjum síðan tómatana

www www.n1.is .n1.is

niðurskorna út í. Við leyfum þessu að malla á lágum hita þar til grænmetið er orðið sósulegt. Ágætt er að nota hraðsuðupott en þó er það ekki nauðsynlegt. Því næst, hellum við öllu í hátt ílát, bætum við teningi og hvítvíninu eða einu glasi vatni og hrærum út með töfrasprota þar til grænmetið er orðið að sósu. Núna tökum við aftur sama pottinn, setjum svolítið meiri olíu í hann og léttsteikjum kjötið með salti og pipar. Því næst hellum við sósunni yfir kjötið, setjum lárviðarlaufin út í og sjóðum kjötið í sósunni í um það bil 10 mínútur (hafið í huga að ef notaður er kjúklingur þarf hann minni suðu). Á meðan afhýðum við kartöflurnar og skerum svo niður í stóra bita (hver stór kartafla getur verið skorin í 8-10 bita). Næst bætum við kartöflunum út í pottinn, bætum við vatni svo að sósan nái upp að kartöflunum og bætum við salti af vild. Sjóðum í u.þ.b. í 20 mín. eða þar til kartöflurnar eru soðnar og kjötið er orðið meyrt. Í Andalúsíu eru uppskriftir að þessu tagi mikið notaðar, því þær eru hollar og bragðgóðar. Þar að auki er oft auðveldara að fá börn til að borða grænmeti ef það er ,,falið” í sósunni með kjötinu. Réttinn er hægt að gera á hina ýmsu vegu, án kjöts, með smokkfiski/saltfiski, o.s.frv. Við vonum að rétturinn bragðist vel! Verði ykkur að góðu, Elín Hrund og Angel Martin Bernal

Matgæðingarnir

Elín Hrund Heiðarsdóttir og Angel Martin Bernal ásamt börnum sínum. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Lóa og Björn eru næstu matgæðingar Elín Hrund Heiðarsdóttir og Angel Martin Bernal skora á Lóu Björnsdóttur og Björn S. Gunnarsson, Hlaðbæ 16, að vera matgæðingar næsta mánaðar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði sem kemur fyrir augu lesenda í nóvember.

facebook.com/enneinn facebook.com//enneinn

Rúllaðu inn í veturinn á nýjum dekkjum Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is

M ichelin X-ICE X-ICE Michelin

Miche elin X-ICE X-ICE NORTH Michelin

Michelin Alpin 5

jó naglalaus Hljóðlát og naglala us vetrardekk vetrardekk

% styttri styttri heml 10% hemlunarvegalengd unarvegalengd á ís

ndingargóð naglala Endingargóð naglalaus us v vetrardekk etrardekk

gúmmíblanda ý APS g Ný úmmíblanda ttryggir ryggir gott kulda ulda og hita ott grip í k

Færri ærri naglar nag en meira grip

Sérhönnuð jölskylduérhönnuð fyrir fyrir ffjölskylduog borgarbíla g bor garbíla

ukið öryggi öryggi og meiri vir Aukið virðing ðing rir umhv umh fyrir yrir umhverfinu erfinu

á Frábærir rábærir aksturs aksturseiginleikar eiginleikar

ikið sk o og st Mikið skorið orið stefnuvirkt efnuvirkt munstur unstur ssem em v veitir eitir frábær frábærtt grip ð erfiðar aðstæð aðs við aðstæður ur

Hjólbar Hjólbarðaþjónusta ðaþjónusta N1 Bíldshöf Bíldshöfða ða F Fellsmúla ellsmúla R Réttarhálsi éttarhálsi Æ Ægisíðu gisíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Lang Langatanga atanga Mosfellsbæ Mosfellsbæ R Reykjavíkurvegi eykjavíkurvegi H Hafnarfirði afnarfirði Grænásbra Grænásbraut ut R Reykjanesbæ eykjanesbæ Dalbra Dalbraut ut Akranesi

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394

Opið mán – fös fös kl. 08-18 laugardaga laugardaga kl. 09-13 www.n1.is www.n1.is 

H Hluti luti af af v vetrinum etrinum


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 15:26 Page 9

VERTU KLÁR FYRIR

HAUSTIÐ! SKOÐAÐU NÝTT ÚLPUBLAÐ INN Á INTERSPORT.IS

17.990

GOTT VERD! MCKINLEY IVAR ZIP IN JACKA Úlpa með jakka inní, hægt að nota á 3 vegu.Herrastærðir.

11.990

MCKINLEY Y IDA

PUMA ACTIVE NORWAY JACKA

Dúnúlpa. Margir litir. Dömustærðir.

Úlpa. Hægt að taka hettu af. Litur: Blár, rauður, svartur. Barnastærðir.

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 17. SUN. 13 - 17.

9.990


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 13:58 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Verslun Intersport í Bíldshöfða er glæsileg eftir miklar breytingar.

Breytt búð hjá Intersport

,,Við höfum verið að gera miklar breytingar á búðinni og þær hafa staðið yfir í um eitt ár. Fæstir viðskiptavina okkar hafa tekið eftir breytingunum en búðin hefur verið minnkuð um 360 fermetra og þá aðallega á kostnað veiðideildarinnar,” sagði Sveinn Snorri Sverrisson hjá Intersport í samtali við Grafarvogsblaðið. ,,Við erum mjög ánægð með breytingarnar enda er búðin mun þéttari og bjartari eftir þær og viðskiptavinir okkar hafa verið mjög ánægðir með breytingarnar. Við erum enn með góða útivistar-

deild og erum afar ánægð með að í þessari viku vorum við að fá inn mikið úrval af úlpum frá McKinley, Didriksons, Puma og Etirel. Í vikunni fer í loftið úlpubæklingur sem verður aðgengilegur á heimasíðu Intersport. www.intersport.is og á Facebook,” sagði Sveinn Snorri. Ný og glæsileg skódeild hefur verið opnuð í Intersport ,,Við erum hvað stoltust af nýrri skódeild. Skódeildin hefur tvöfaldast að stærð og höfum við aukið úrvalið mjög í þeirri deild. Ný merki hafa komið og gömul komið aftur. Helstu merki hjá okkur í dag eru: Nike, Adidas, Asics, Salamon, Reebok, Puma, McKinley, Mammút, Haglöfs, Hummel, Mizuno, Sauchony, Scarpa og Didriksons og Nokian í barnastærðum.

Er leiðin greið? Nýja skódeildin í Intersport er mjög glæsileg og úrvalið hreint ótrúlegt.

Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar og öruggar göngu- og hjólaleiðir. Hugum að trjágróðri sem vex út fyrir lóðarmörk yfir gangstéttir og stíga. Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsópar, snjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa að fara um.

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið! Nánari upplýsingar á reykjavik.is/trjagrodur Reykjavíkurborg ı Þjónustuver 411 1111 ı www.reykjavik.is

R eykja vík ur bor g sept ember 2015/ JHJ

REYKJAVÍKURBORG

Nýverið var opnunarteiti fyrir nýja

Nike deild hjá Intersport. Sú deild er mikil andlitslyfting fyrir búðina og var unnin að undirbúningi hennar í samstarfi við Nike á Íslandi. ,,Við erum mjög ánægð með þessa nýju deild í Intersport og að geta boðið viðskiptavinum okkar upp á þessar frábæru vörur. Intersport leggur áherslu á að bjóða mjög gott vöruúrval á að bjóða vörurnar á frábæru verði,” segir Sveinn Snorri ennfremur og bætir við: ,,Við erum einnig með stærstu sundfatadeild á landinu og bjóðum upp á frábært úrval þar frá Speedo og Arena. Við leggjum áherslu á að eiga úrval í öllum stærðum þannig að sem flestir ættu að finna fatnað við sitt hæfi hjá okkur. Við viljum sérstaklega bjóða okkar nágranna í Grafarvogi og Árbæ sérstaklega velkomna til okkar í Bíldshöfðann,” sagði Sveinn Snorri Sveinsson hjá Intersport.

Stuðningur í blíðu og stríðu Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum stuðningsmanni Fylkis að meistaraflokkur karla féll úr efstu deild í knattspyrnu en þar hafði félagið verið samfellt í 17 ár.

og strákana í deild þeirra næst efstu. Með baráttukveðju. Áfram Fylkir, Björn Gíslason formaður Íþróttafélagsins Fylkis.

Á sama tíma tryggðu konurnar veru sína í deild þeirra efstu. Stuðningsmenn lögðu sitt að mörkum í lokaleikjunum og var gaman að sjá hvernig stígandi var í stúkunni. Ég vil þakka öllum stuðningsmönnum fyrir þeirra frábæra framlag og ber einnig að þakka þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem komu að skipulagi á heimaleikjum og stjórnun á starfsemi knattspyrnudeildar félagsins. Fylkisfólk er duglegt að mæta á völlinn og eiga allir hrós skilið fyrir að gefast aldrei upp. Við mætum nýjum verkefnum með jákvæðni að leiðarljósi og styðjum stelpurnar í deild þeirra efstu á næsta ári

Björn Gíslason.


รrbรฆ 9. tbl. okt._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 07/10/16 16:33 Page 17

FFรกรฐu รกรฐu 20% a afslรกtt fslรกtt a aff jju um og g sstyrktu tyrk y ktu NOKIAN dekk tyrktu dekkjum jum funa um l รฐ Bleik u slaufu slaufuna Bleiku m leiรฐ Veldu margverรฐlaunuรฐ finnsk gรฆรฐadekk sem eru sรฉrstaklega hรถnnuรฐ fyrir krefjandi aรฐstรฆรฐur norรฐlรฆgra slรณรฐa MAX1 bรฝรฐur 20% afslรกtt af hรกgรฆรฐa Nokian dekkjum og hluti sรถluรกgรณรฐa rennur til Krabbameinsfรฉlagsins ein รถruggustu dekk sem vรถl er รก รญtrekaรฐ valin bestu dekkin รญ gรฆรฐakรถnnunum breitt รบrval nagla-, vetrar- og heilsรกrsdekkja eigum dekk fyrir fรณlksbรญla, jeppa og sendibรญla

Skoรฐaรฐu dekkjaleitarvรฉlina รก MAX1.is Bรญldshรถfรฐa 5a, Reykjavรญk Jafnaseli 6, Reykjavรญk 'DOVKUDXQL+DIQDUยฟUรจL 'DOVKUDXQL+DIQDUยฟUรจL (Knarrarvogi 2, Reykjavรญk Ath. ekki dekkjaรพjรณnusta)

Opiรฐ: Virka V irka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjรก MAX1.is

Aรฐalnรบmer:

515 7190

SENDUM UM ALLLT LAND Flutningur meรฐ Flytjanda 500 kr. hvert dekk


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 02:59 Page 8

10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Það var kátt á hjalla á 30 ára afmælisdegi Selásskóla. Edda Sigrún Guðmundsdóttir kennari, Örn Halldórsson skólastjóri Grandaskóla og fyrrverandi skólastjóri Selásskóla, Margrét Rós Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri og Hlíf Magnúsdóttir kennari.

Guðrún Erna Þórhallsdóttir aðstoðaskólastjóri unglingadeildar Árbæjarskóla, Þórhildur Þorbergsdóttir aðstoðaskólastjóri yngri deildar Árbæjarskóla og Þorsteinn Sæberg skólastjóri Árbæjarskóla færðu Sigfúsi Grétarssyni skólastjóra Selásskóla blómvönd í tilefni dagsins.

Selásskóli 30 ára

Sara og Þórdís Erla að skoða verkefni nemenda sem voru til sýnis.

Selásskóli í Árbænum hélt upp á 30 ára afmæli sitt á dögunum og var margt um manninn eins og láta má nærri á slíkum tímamótum. Mikill fjöldi fólks heimsótti skólann á þessum merku tímamótum og Katrín J. Björgvinsdóttir ljósmyndari Árbæjarblaðsins var ekki langt undan. Hún mætti með myndavélina og myndir hennar segja að venju meira en mörg orð.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir Rannveig Andrésdóttir skólastjóri Ártúnsskóla færði Sigfúsi Grétarssyni skólastjóra Selásskóla blómvönd í tilefni af 30 ára afmæli skólans.

Gamlir nemendur kíktu við í skólann, Hanna Margrét, Ásrún Gyða, Sara Hlín, Bríet Reine og Katla.

Paulina, Bryndís Björk sem skar út þessa fallegu ávexti og Sylwia. Rósa Harðardóttir fyrrverandi kennari í Selásskóla og Anna Guðrún Jósefsdóttir kennari, sem hefur unnið frá upphafi hjá Selásskóla, frá því að fyrsta skóflustungan var tekin.

Guðmundur Gunnar, Jón Björn og Elvar með rafmagnshluti sem þeir bjuggu til sjálfir. Flottir vísindamenn hér á ferð!

Mikael Viðar og Magnús Örn spiluðu saman á gítar og stóðu sig mjög vel..

Kennararnir Gerður Pálsdóttir, Steinunn Þórisdóttir ritari og Kristbjörg Ingvarsdóttir rifjuðu upp gömlu góðu dagana í Selásskóla.

Anna Sólveig Árnadóttir, Hrefna Jónsdóttir og Elísabet Hildiþórsdóttir sætar saman.

Sara Valgerður, Guðrún Embla, Tinna María og Soffía Kristín sýndu atriði í sal úr söngleiknum Mathilda.

Erna Sólveig, Alexandra og Svava Lind sýndu frumsamin dans og söngatriði.

Pétur Óli og Tindur Helgi skemmtu sér vel í sal.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/16 23:41 Page 9

Grafarholtsblað­ið 10. tbl. 5. árg. 2016 október -

Dalskóli

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

byggist upp - fullbúinn Dalskóli rúmar 500 nemendur

Skólalóðin við Dalskóla er 2000 fermetrar og sérlega glæsileg.

Bæja

Rétta rháls

hálss K hál Krók

áls y gháls yngh LLy Lyng

Bæja rbrau t Hábæ r Fiskislóð 11, 101 Reykjavík

állss Kletth

Tunguháls 8, 110 Reykjavík

bær

Í næ æsta t nágrenni á i við ið þig! þ ! þi Við höfum opnað að Tunguhálsi 8, Reykjavík.

Notaðu plássið heima til þess að stækka heimilið og geymdu hlutina hjá okkur.

Geymslur ehf. sími 555 3464 www.geymslur.is geymslur@geymslur.is

Rofa

r vegu lands

IG VANTAR ÞIG RA A PLÁSS? PLÁ MEIRA

Bæja rháls Hrau nbæ r

r Suðu

rháls

thá ls

háls há ghháls ragh Dra Drag

Kle t

Nýverið voru opnuð tilboð í annan áfanga byggingarinnar og bárust tilboð frá Ístaki, Íslenskum aðalverktökum, Eykt, Prima og LNS Sögu. Niðurstöðu um hvaða tilboði verður tekið er að vænta á næstu dögum.

Tung uhál s

Dalskóli er hluti af því sem kallað hefur verið „Miðstöð skóla, menningar og íþrótta“ í Úlfarsárdal og er ein stærsta framkvæmd Reykjavíkurborgar. Einstakir verkhlutar eru leik- og grunnskóli, menningarmiðstöð, sundlaugar innanhúss og utan, sem og önnur íþróttamannvirki. Heildarkostnaður framkvæmda er áætlaður um 10,2 milljarðar króna.

Hressir krakkar í Dalskóla.

Stuð lahá ls

Húsnæðið sem tekið hefur verið í notkun er hannað sem leikskóli Dalskóla en verður fyrst um sinn nýtt fyrir grunnskólanemendur. Það er 820 fermetrar að stærð, auk 2.000 fermetra lóðar sem nýtist vel fyrir leikglaða nemendur skólans.

Nýr grunnskóli mætir þörfum stækkandi hverfis Næsti áfangi framkvæmda er grunnskólahluti Dalskóla um 5.200 fermetrar og verður hann tekinn í notkun eftir tvö ár, haustið 2018. Húsið verður steypt upp og frágengið að utan í einni heild, en ákvörðun um endanlegan frágang innanhúss verður tekin eftir því sem þörf fyrir húsnæði eykst með stækkandi hverfi og þannig komið til móts við þarfir íbúa. Áætlanir gera ráð fyrir að nemendur Dalskóla verði um 300 haustið 2018, en fullbúinn skóli mun rúma 500 nemendur.

b au t Hálsabrau Hálsabra Hálsabra

Fyrsti hluti að nýjum Dalskóla í Úlfarsárdal var tekinn í notkun í síðasta mánuði aðeins ári eftir fyrstu skóflustungu.

Fiskislóð 25, 101 Reykjavík

Miðhraun 4, 210 Garðabær

Iðavellir 13, 230 Reykjanesbær


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/16 23:12 Page 10

10

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Max 1 Bílavaktin:

Bleika slaufan í þriðja sinn ursaðstæður sem finnast hér á Íslandi. „Við höfum reynt að efla fræðslu um öryggi í umferðinni. Það kemur mörgum á óvart að heyra að mismunur á hemlunarvegalengd tveggja nýrra dekkja á 100 km hraða getur verið allt að 27 metrar. Þessi vegalengd getur skipt sköpum. Við bjóðum upp á dekk í öllum

verðflokkum en við ráðleggjum fólki að velja gæðadekk því öryggi bílsins veltur mikið á gæðum dekkjanna“ segir Sigurjón Árni. „Við veitum fólki ráðgjöf um hvernig dekk séu best undir bílinn og erum einnig með góða heimasíðu sem er með miklum upplýsingum um ólík dekk.

Á myndinni eru frá vinstri: Hermann Guðmundsson formaður knattspyrnudeildar, Haraldur Einar Ásgrímsson, Arnór Siggeirsson, Ágúst Hilmarsson, Ívar Reynir Antonsson og Már Ægisson.

Fram semur við 5 efnilega unga leikmenn félagsins Fimm leikmenn úr 2. flokki Fram skrifuðu nýverið undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fram. Tveir þeirra, Arnór Siggeirsson og Ágúst Hilmarsson eru fæddir 1998 og eru á sínu síðasta ári í 2. flokki. Þrír drengjanna, Haraldur Einar Ásgrímsson, Ívar Reynir Antonsson og Már Ægisson, eru fæddir árið 2000 og eru að hefja sitt fyrsta tímabil með 2. flokki félagsins. Stjórn knattspyrnudeildar Fram bindur miklar vonir við þessa leikmenn og telur að þeir eigi framtíð fyrir sér í meistaraflokki á komandi árum. Það er því fagnaðarefni fyrir knattspyrnudeild Fram að hafa tryggt sér þjónustu þessara ungu og efnilegu leikmanna.

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir, kynningar- og fjáröflunarstjóri, og Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktar.

Íslandsmeistarar Fram í knattspyrnu fyrir 50 árum Hópur drengja sem urðu Íslandsmeistarar í 5. flokki í knattspyrnu fyrir 50 árum síðan hittist í september til að minnast tímamótanna. Þrír búa ytra og komust því ekki. ,,Það var töfrum líkast hversu auðvelt var að taka upp þráðinn í afslöppuðu og notalegu spjalli – suma hafði ég varla rekist á í þessa hálfu öld. Slíkur er máttur íþróttauppeldisins” sagði Sigurður J Svavarsson fyrrum leikmaður 5. Flokks Fram í fótbolta þegar þeir félagar hittust til að rifja upp gamla daga og frækna sigra á síðustu öld. Drengirnir mættu að sjálfsögðu í FRAMhúsið, skoðuðu húsakynni og áttu notalega stund saman. Við það tækifæri var smellt af mynd og hér má sjá einnig sjá mynd frá Melavelli 1966. Sannarlega glæsilegur hópur FRAMara. Til hamingju strákar með titilinn 1966 og njótið vel.

Er leiðin greið? Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar og öruggar göngu- og hjólaleiðir. Hugum að trjágróðri sem vex út fyrir lóðarmörk yfir gangstéttir og stíga. Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsópar, snjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa að fara um.

Íslandsmeistarar Fram í 5. flokki í knattspyrnu 1966. R eykja vík ur bor g sept ember 2015/ JHJ

REYKJAVÍKURBORG

MAX1 Bílavaktin, sem er söluaðili Nokian tires á Íslandi, mun nú í þriðja sinn ganga til samstarfs við Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóða af sölu Nokian dekkja renna til átaksins. Á meðan samstarfinu stendur mun MAX1 jafnframt bjóða viðskiptavinum 20% afslátt af Nokian dekkjum. Bleika slaufan er í senn árvekni- og fjáröflunarátak sem er nú haldið í tíunda sinn. Í ár verður lögð áhersla á brjóstakrabbamein og safnað verður fyrir endurnýjun á tækjabúnaði fyrir brjóstakrabbameinsleit. MAX1 og Bleika slaufan hafa átt farsælt samstarf og því var enginn vafi á að endurtaka samstarfið nú í ár. „Viðskiptavinir sem og starfsmenn okkar hafa tekið þessu samstarfi rosalega vel enda frábært málefni. Nokian í Finnlandi hefur kynnt samstarfið fyrir sínum markaðssvæðum og vonandi sjáum við samskonar samstarf um alla Evrópu á næstu misserum. Það er sönn ánægja að fá að taka þátt í að vekja athygli á eins þörfu málefni og krabbamein er“ segir Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktar. Samstarfið verður út nóvember mánuð. Að sjálfsögðu verður Bleika slaufan til sölu á öllum verkstæðum MAX1 en þau eru fjögur talsins, þrjú í Reykjavík og eitt í Hafnarfirði. Viðskiptavinir MAX1 sem versla dekk í október og nóvember leggja ekki einungis góðu málefni lið heldur fá einnig 20% afslátt af Nokian dekkjum. Nokian dekk koma frá Finnlandi og eru ein öruggustu dekk sem völ er á eins og kannanir hafa sýnt fram á. Nokian hefur sérhæft sig í framleiðslu dekkja fyrir þær akst-

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið! Nánari upplýsingar á reykjavik.is/trjagrodur Reykjavíkurborg ı Þjónustuver 411 1111 ı www.reykjavik.is

Aftari röð frá vinstri: Alfreð Þorsteinsson, Sighvatur Blöndahl Magnússon, Björn Arnarson, Guðmundur Páll Arnarson, Sigurður S. Svavarsson, Ólafur Þór Jóhannsson, Bergsteinn Örn Gunnarsson. Fremri röð frá vinstri: Sveinbjörn Valgeir Egilsson, Hlöðver Örn Rafnsson, Sigurjón Árni Ólafsson, Bjarni Jónsson. (Mynd JGK).


รrbรฆ 9. tbl. okt._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 10/10/16 23:13 Page 11

FFรกรฐu รกรฐu 20% a afslรกtt fslรกtt a aff jju um og g sstyrktu tyrk y ktu NOKIAN dekk tyrktu dekkjum jum funa um l รฐ Bleik u slaufu slaufuna Bleiku m leiรฐ Veldu margverรฐlaunuรฐ finnsk gรฆรฐadekk sem eru sรฉrstaklega hรถnnuรฐ fyrir krefjandi aรฐstรฆรฐur norรฐlรฆgra slรณรฐa MAX1 bรฝรฐur 20% afslรกtt af hรกgรฆรฐa Nokian dekkjum og hluti sรถluรกgรณรฐa rennur til Krabbameinsfรฉlagsins ein รถruggustu dekk sem vรถl er รก รญtrekaรฐ valin bestu dekkin รญ gรฆรฐakรถnnunum breitt รบrval nagla-, vetrar- og heilsรกrsdekkja eigum dekk fyrir fรณlksbรญla, jeppa og sendibรญla

Skoรฐaรฐu dekkjaleitarvรฉlina รก MAX1.is Bรญldshรถfรฐa 5a, Reykjavรญk Jafnaseli 6, Reykjavรญk 'DOVKUDXQL+DIQDUยฟUรจL 'DOVKUDXQL+DIQDUยฟUรจL (Knarrarvogi 2, Reykjavรญk Ath. ekki dekkjaรพjรณnusta)

Opiรฐ: Virka V irka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjรก MAX1.is

Aรฐalnรบmer:

515 7190

SENDUM UM ALLLT LAND Flutningur meรฐ Flytjanda 500 kr. hvert dekk


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/16 13:06 Page 12

14

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Helgihald og önnur starfsemi í Guðríðarkirkju Vikan 13. október til 16. október Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl:19. Föstudagur: AA fundur kl: 19:30. Sunnudagur: Guðsþjónusta Disneymessa. Vinir okkar frá Dalvík koma í heimsókn kl: 11:00 Vikan: 17. október til 23. október Mánudagur: Bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur: Barnakórinn æfir í Sæmundarskóli 13:45 og Guðríðarkirkja 14:45. Fyrirbænastund í kirkjunni kl: 18. AA fundur í safnaðarheimili kl:19. Miðvikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. Félagsstarf fullorðina kl: 13:10. Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 (okkur vantar karlmenn í kórinn). Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19. Föstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl: 11:00. Áltfirðingafélagsmessa/ það verður selt Kaffi og vöfflur eftir messuna. Vikan: 24. október til 30. október Mánudagur: Bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur: Barnakórinn æfir í Sæmundarskóli 13:45 og Guðríðarkirkja 14:45. Fyrirbænastund í kirkjunni kl: 18. AA fundur í safnaðarheimili kl:19 Miðvikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 (okkur vantar karlmenn í kórinn). Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19. Föstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl: 11:00. Vikan: 31. október. til 6. nóvember Mánudagur: Bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur: Barnakórinn æfir í Sæmundarskóli 13:45 og Guðríðarkirkja 14:45. Vatnssöfnun fermingarbarna (takið vel á móti þeim). Fyrirbænastund í kirkjunni kl: 18. AA fundur í safnaðarheimili kl: 19. Miðvikudagur: Foreldramorgun kl: 10:00. Félagsstarf fullorðina kl: 12:00. Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 (okkur vantar karlmenn í kórinn). Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19. Föstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: Fjölskyldumessa kl: 11. Allraheilagramessa kl:17:00. Eldriborgarakórinn Vorboðin syngur í messunni. Vikan: 7. nóvember til 13. nóvember Mánudagur: Bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur: Barnakórinn æfir í Sæmundarskóli 13:45 og Guðríðarkirkja 14:45. Fyrirbænastund í kirkjunni kl: 18. AA fundur í safnaðarheimili kl:19 Miðvikudagur: Foreldramorgun kl: 10:00. Félagsstarf fullorðina kl: 13:10. Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 (okkur vantar karlmenn í kórinn). Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19. Föstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: Guðsþjónusta og barnastarf kl: 11:00. Vikan: 14. nóvember til 20. nóvember Mánudagur: Bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur: Barnakórinn æfir í Sæmundarskóli 13:45 og Guðríðarkirkja 14:45. Fyrirbænastund í kirkjunni kl: 18. AA fundur í safnaðarheimili kl:19 Miðvikudagur: Foreldramorgun kl: 10:00. Félagsstarf fullorðina kl: 13:10 Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 (okkur vantar karlmenn í kórinn). Fimmtudagur: Bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir í bata, Guðríðarkirkju kl: 19. Föstudagur: AA fundur kl:19:30. Sunnudagur: Guðsþjónusta og barnastarf kl: 11:00.

sr. Karl V. Matthíasson sóknarprestur í Grafarholti og Úlfarsárdal.

Af hjartadeildinni í Disneymessu - eftir sr. Karl V. Matthíasson sóknarprest í Grafarholti

Ég ætlaði að skrifa þessa grein þann 6. október en af því varð ekki af því að ég fékk brjóstverk og Lovísa kirkjuvörður krafðist þess að ég færi niður á spítala og hún keyrið mig þangað. Ef ég hefði verið heima þá hefði konan mín gert hið sama. „Er ekki óþarfi að vera að trufla önnum kafið fólkið á spítalanum, það eru örugglega margir sem þurfa frerkar á skoðun að halda en ég.“ Þetta voru viðbrögð mín. Slík viðbrögð geta stafað af þrennu, þ.e. 1. Maður vill ekki láta hafa alltof mikið fyrir sér. 2. Maður vill ekki láta nokkurn mann vita að maður geti fegnið bjóstverk og jafnvel fallið í gengi eins og hver önnur íslensk króna. 3. Ótti við að fá úrskurð um að nú taki við erfiður veikindakafli með tilheyrandi meðalatökum, læknisferðum og einhverju þaðan af verra. En ég fór á spítalann (átti ekkert val ☺) og þar tók á móti mér herskari engla í hvítum klæðum. Hjartalínurit, blóðprufur, þrekpróf og spurningar um verkinn sem var eiginlega farinn og svo var stjanað í kring um mann. Niðurstaðan: Hjartaensím góð en einhverjar smávægilegar breytingar á einhverju í sambandi við línuritið eftir þrekprófið. Þannig að ég á að mæta eftir nokkra daga í nánari skoðun, hjartaþræðingu. Hvað er það? Líklega ekki ósvipað því þegar bifvélavirki vill skoða undir húddið á bíl og kíkja betur á vélina og ganga úr skugga um að allt sé í lagi. Öll þessi tækni er mikil og fólkið frábært. Eftir að hafa gengið í gegnum þetta

ferli og fundið hversu vel var hugsað um mann, fylltist ég þakklæti fyrir það að búa í landi sem býr við slíkt kerfi, að það er alltaf einhver tilbúinn að taka á móti þér ef þú kennir þér meins. Já, sjúkrahúsin okkar eru að virka og það er ánægjulegt að nú vinnum við hörðum höndum við að gera þau enn betri, stærri með flottari græjum og góðri aðstöðu. Hvað kýs Jesús? Við þekkjum margar fallegar sögur úr Nýja testamentinu þar sem Jesús læknar fólk. Og það skipti hann engu máli hver manneskjan var. Hann kom til móts við alla og læknaði. Með vissum hætti má líta svo á að Jesús hafi verið í hlutverki sjúkrahúss eða heilsugæslu, sem hafði þá það eina hlutverk að lækna og líkna. Það er í anda kristinnar trúar að byggja upp samfélag þar sem heilsugæsla er í öndvegi og fólk getur fegnið bestu lækningar án þess að vera einhver milli. En þetta byggist á því að við borgum skattana okkar og að við viljum að börnin í næsta húsi njóti sömu lækninga og okkar eigin börn. Ef svona hugarfar ríkti um víða veröld þá myndi fjöldi kvenna og karla eiga lengra og betra líf og enn fleiri börn fá að verða menn. Það er ánægjuefni svona rétt fyrir kosningar hvað margir sem vilja stjórna landinu ætla að hafa þetta í huga nái þeir kjöri. Megi svo verða og einnig að þau sem búa við þá erfiðu stöðu að vera öryrkjar fái hærri upphæðir í vasa sína svo endar nái saman og hið sama ætti að gilda um gamla fólkið sem hefur erfiðað allt sitt líf fyrir okkur og framtíðina. Mold okkar, fossar,

mið og margt annað standa auðveldlega undir því. Já, stöndum núna saman. Disney frá Dalvíkprestakalli Á sunnudaginn kemur 16. okt. kl 11:00 verður Disneymessa í kirkjunni okkar, Guðríðarkirkju. Við fáum góða heimsókn frá Dalvíkurprestakalli þar sem söngfólk úr sóknum prestakallsins mun syngja sálma og lög úr kvikmyndum Disney (Pocahontas, Fríða og dýrið, Hafmeyjan og Lion king) verða sungin. Í bréfi til mín skrifar sr. Oddur Bjarni Þorkelsson, prestur í Dalvíkurprestakalli eftirfarandi: „Disneymyndirnar flytja okkur fallegan boðskap, boðskap réttlætis, sigur lítilmagnans, mikilvægi þess að standa saman, hafa trú á sjálfum sér og eiga trú á hið góða. Kærleikurinn sigrar að lokum. Hljómar þessi boðskapur kunnuglega? Heimurinn væri svo mikið betri staður ef við öll sameinuðumst um þá trú, ekki bara á tyllidögum, heldur í okkar hversdegi. Með kærleik og virðingu að leiðarljósi, leidd áfram af trú og elsku í garð annarra, getum við breytt þessum heimi til betri vegar. Lítil skref á hverjum degi. Ofurtrúin á veraldleg gæði og sókn eftir þeim verður okkur fjötur um fót og við glötum hinni réttu sýn“ Svo mörg voru orð sr. Odds á Möðruvöllum. Allir eru auðvitað velkomnir í þessa messu eins og annað helgihald kirkjunnar. Og að lokum langar mig til að minna þig á heimasíðu Guðríðarkirkju þar sem greint er frá öllu því starfi sem þar fer fram og þér er boðið að taka þátt í.

Einstaklega fallegt grill frá OFYR Grillið frá OFYR býr yfir einstakri sköpun og eldurnar eiginleikum. Veglegur grillflöturinn gefur grillaranum kleift á að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn.

Kíktu við og skoðaðu úrvalið eða á www.krumma.is

®

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

krumma.is

krumma@krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös 11.00 - 16.00 lau


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 11:03 Page 13

1.279 kr. 900 g

abringur Frosnar, 900 g

498 kr. kg

1.279 krr. 700 g

úklingur Danskur, heill, frosinn

Rose se Kjúklingalæri Frosin, úrbeinuð, 700 g

GOTT GOTT VERÐ Í BÓNUS 1L 1.698 kr. kg Íslandsnaut Ungnautahakk U Ferskt

NÝTT Í BÓNUS

198 krr. pk.

Heima Basmati Hrísgrjón Í suðupokum, 5x100 g

259

98

PP Hvítlauksbrauð 10 sneiðar, frosið

Trönuberjasafi, 1 l Eplasafi, 1 l

kr. 1 l

krr. pk.

LED LJÓSAPERUR R

98

98

398 kr. stk.

498

Ceres Hvítöl Danskt, 330 ml

Attralux Ljósapera LED, E27, 5,5W=40W.

Attralux Ljósapera LED, E27, 8W=60W.

398 kr. stk.

398

Attralux Ljósapera LED, E27, 3,2W=25W.

Attralux Ljósapera LED, GU10, 4,7W=50W.

kr. 65 g Olw Popco orn Sjávarsalt, 65 g

NÝTT Í BÓNUS

98

kr. 63 g Nissin Núðlusúpa 63 g

kr.. 330 mll kr

98 krr. stk.

Mars, Snickers, Bounty eða ða Twix Twix

kr. stk.

kr. stk.

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Verð gilda til og með 16. október eða meðan birgðir endast


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/16 13:18 Page 14

18

Fréttir

Árbæjarblaðið

Frábær æfingaferð til Bandaríkjanna Um mitt síðast liðið sumar fór 11 manna hópur, 9 stelpur og 2 strákar, ásamt foreldrum, systkinum og Rós Maríu þjálfara frá fimleikadeild Fylkis í æfingabúðir til Boston MA. Æfingabúðirnar heita Gym Momentum og eru haldnar ár hvert í Boston MA og er stjórnað af Tony Retrosi og hans þjálfarateymi. Að loknum æfingabúðum var ferðinni heitið til Orlando í 10 daga sumarfrí. Þetta var frábær ferð í alla staði og stelpurnar eru byrjaðar að plana næstu ferð. Öllum þeim mörgu aðilum sem gerðu ferð þessa mögulega er hér með þakkað kærlega fyrir stuðninginn.

Hópurinn með Tony Retrosi og hans þjálfarateymi.

110 Reykjavík:

Náði góðum árangri á löngum þjálfaraferli Theódór Guðmundsson er að vestan, fæddur í Bolungarvík 2. ágúst 1944 og því jafngamall lýðveldinu okkar. Hann var ekki nema 6 ára þegar hann flutti með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur á Sólvallagötuna. Theódór fór snemma að sparka í bolta og ekki var langt hjá honum að fara á Framnesvöllinn. Hann hóf sinn feril að sjálfsögðu í KR og spilaði þar upp alla flokka alveg upp í meistaraflokk. Hann fann sig vel í fótboltanum og náði góðum tökum á íþróttinni. Hann og félagar hans urðu oft Íslandsmeistarar og lengra varð ekki komist þá. Nema það teljist meira að spila Evrópuleik, en KR spilaði við Liverpool 1964 og þar

Velkomin í Bólusetningu Nú er kominn sá árstími þegar sóttvarnarlæknir bíður þeim sem vilja að bólusetja sig, til að verjast inflúensu. Eins og flestir muna fór heilbrigðiskerfið á annan endann í síðasta heimsfaraldri, ekki fyrir svo löngu síðan. Margir létu því miður lífið og á Íslandi var gjörgæsludeild Landspítalans full af veiku fólki vikum saman, þetta fólk var fárveikt og þurfti aðstoð tækja til að halda lífi. Það má leiða líkur að því að ef slíkur faraldur hefði sama komið upp nokkrum árum fyrr hefði sennilega enn meiri fjöldi látist. Öflug þekking heilbrigðisstarfsmanna, tæki og tækni var þessum einstaklingum lífgjöf. Staðreyndin er sú að nokkrir sjúklingar eru enn að kljást við afleyðingar þessa. Ég minnist þess hins vegar ekki að hafa fengist manneskjur til mín sem eru með alvarlegar afleiðingar bólusetninga. Bólusetning er það að setja efni inn í líkamann sem líkist veirunni sem um ræðir. Líkaminn skynjar áhættuna og setur í gang mótefnasvar. Því er hér um að ræða æfingu þar sem veirulíkið er ekki veiran sjálf nema annað hvort veikluð eða líflaus. Þar sem hér fer allt í gang er eðlilegt að við finnum fyrir þessu, alveg eins og ef ég fer í líkamsrækt, þá líður mér vel á eftir jafnvel þó að ég sé þreyttur og með

var Theódór að sjálfssögðu með. Theódór stofnaði snemma fjölskyldu en áður en hann festi ráð sitt var hann búinn að eignast tvö börn, Kristínu og Hjálmar. Kona hans hét Halldóra Guðmundsdóttir og þau áttu þrjú börn: Guðmund fæddur 1964, Thelmu fædd 1966 og Hörð fæddur 1967. Halldóra er nú látin. Thelma á svo Theódór Elmar sem er í landsliðinu okkar í fótbolta og kom svo eftirminnilega við sögu í Evrópumeistaramótinu í sumar þegar hann kom inná í leiknum gegn Austurríki. Hörður varð Íslandsmeistari með Víkingum 1991. Um 1970 flutti Theódór með fjöl-

skyldu sína austur á Neskaupstað og tók við þjálfun Þróttar. Hann var í nokkur ár fyrir austan og náði að koma Þrótti úr þriðju deild upp í aðra deild. Svo flutti Theódór aftur til Reykjavíkur. Þá fór hann að þjálfa Víkingana 1972 og 1973 en fór svo til Fylkis 1974 og var þar til 1981. Þetta var skemmtilegur tími en það lengsta sem hann komst með liðið var Reykjavíkurmeistaratitill síðasta árið 1981. Reyndar var Theódór hættur með liðið en ætlaði að vera Lárusi Loftssyni, sem tók við Fylkisliðinu, til aðstoðar til að byrja með. Það var fleira sem gekk Fylki í haginn þetta sumar. Liðið komst í undanúrslit í bikarnum sem þýddi að ýmis

Heilsuhornið

Svona lítur Teddi út í dag ásamt fyrrum hægri bakverði sínum í Fylki, Sigurði Haraldssyni, sem oft er kallaður Símon. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson stórlið höfðu tapað fyrir Fylki en í undanúrslitunum töpuðu þeir naumlega fyrir Fram á Laugardalsvellinum. Theódór skilaði sem sagt af sér góðu búi hjá Fylki en svo fór hann til KSÍ og var um skeið með bæði drengjalandsliðið og unglingalandsliðið. Þar náði hann mjög góðum árangri og unglingalandsliðið komst nokkrum sinnum áfram í Evrópukeppni undir hans stjórn og fór hann með liðið til keppni erlendis í nokkur skipti. Eftir að hafa verið 12 ár hjá KSÍ var Theódór þjálfari hjá ýmsum félögum,

Þrótti í tvö ár, önnur tvö hjá ÍR og loks hjá Aftureldingu. Þar var svo vel búið að knattspyrnunni að hann hafði aðgang að sjö grasvöllum. Að sögn Theódórs var frekar vöntun á mönnum en völlum og fyrir kom að svo fáir voru á æfingu að það var völlur á mann. Þjálfaraferill Theódórs hefur verið langur og farsæll og reynsla hans sem þjálfari mikil. Spurning er hvort og þá hvernig hægt væri að miðla henni til yngri þjálfara. Theódór býr nú með Björk Guðmundsdóttur. Þau eiga ekki börn saman. -GÁs.

Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115. harðsperrur. Björgunarsveitir, lögregl- æfir sig líka til að vera betur í stakk an, flugmenn og heilbrigðisstarfsfólk búin til að kljást við vanda og hættu sem upp kemur. Þjálfuð erum við sterkari!. Það eru margar rannsóknir sem styðja bólusetningar. Við vitum að sjúkdómum fækkar við bólusetningar. Við vitum um bólusótt, mislinga og mjög marga sjúkdóma sem voru erfiðir okkur Íslendingum en eru ekki lengur. Það er líka ljóst að við verndum umhverfi okkar, aðstandendur og vini með því að bólusetja okkur. Einhver ber pestina á milli einstaklinga. Sóttvarnarlæknir leggur til mikilvægi þess að fara í bólusetningu og sjá má í auglýsingum frá heilbrigðisstofnunum hverjum er ráðlagt að fara í bólusetningu. Allir hafa hins vegar gagn af bólusetningu en fyrir suma er þetta lífsbjargandi. Já, allir í bólusetningu! Hjá okkur Óskar Reykdalsson, sérfræðingur í er opið 9-12 og 13-15 í bólusetningar. heimilislækningum og stjórnun heil- Ekki þarf að panta tíma, bara mæta. brigðisþjónustu, svæðisstjóri og fagstjóri lækninga á HeilsugæslustöðÓskar Reykdalsson, inni í Árbæ. læknir heilsugæslunni Árbæ

Heilsugæslustöðin í Árbæ Hraunbæ 115 - Sími 585 7800

Theódór Guðmundsson á sínum yngri árum. Hann náði mjög góðum árangri á sínum ferli sem þjálfari hjá fjölmörgum félagsliðum sem hann þjálfaði og einnig yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/16 00:13 Page 15


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/10/16 16:03 Page 16

16

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

Af ljĂłnum og kisum Ă­ Ă rbĂŚnum - eftir sr. Þór Hauksson ĂžaĂ° gerĂ°ist Ă­ fyrra haust aĂ° móðir ungs drengs hĂŠr Ă­ sĂśfnuĂ°inum hringdi Ă­ Ăśrvilnan Ă­ undirritaĂ°an. Ăžannig var aĂ° fermingarbĂśrn hĂśfĂ°u komiĂ° og bankaĂ° ĂĄ dyr hennar meĂ° sĂśfnunarbauka HjĂĄlparstarfs kirkjunnar. HĂşn hafĂ°i Þå stundina brugĂ°iĂ° sĂŠr af bĂŚ Ă­ fĂĄeinar mĂ­nĂştur yfir Ă­ nĂŚsta hĂşs og drengurinn hennar fimm ĂĄra var einn heima. Sonur hennar hafĂ°i fariĂ° til dyra, ĂžrĂĄtt fyrir aĂ° hann ĂŚtti ekki aĂ° gera ĂžaĂ°. SĂĄ stutti spjallaĂ°i viĂ° fermingarbĂśrnin. SĂĄ stutti hafĂ°i „rukkaĂ°â€œ Ăžau um allt hvaĂ° varĂ°aĂ°i Ăžessa sĂśfnum og hver ĂŚtti aĂ° fĂĄ peningana. Hann fĂŠkk greiĂ° svĂśr viĂ° ĂžvĂ­. Hann fĂŠkk aĂ° vita aĂ° Ăžeir fĂŚru alla leiĂ° til AfrĂ­ku og ĂžaĂ° yrĂ°u byggĂ°ir vatnsbrunnar fyrir peningana svo aĂ° fĂłlk, Þå aĂ°allega konur og ungar stĂşlkur, Ăžyrftu ekki aĂ° fara langar leiĂ°ir til aĂ° sĂŚkja hreint og ĂłmengaĂ° vatniĂ°. ĂžaĂ° vĂŚri bĂŚĂ°i erfitt og hĂŚttulegt fyrir konurnar og bĂśrnin. SvĂśng ljĂłn gĂŚtu orĂ°iĂ° ĂĄ vegi Ăžeirra og Ăśnnur ĂłargadĂ˝r. Ăžegar hann hafĂ°i hlustaĂ° nĂłg baĂ° hann ungmenninn aĂ° bĂ­Ă°a. Hann Ăžyrfti nefnilega aĂ° fara aĂ°eins inn. Stuttu seinna kom hann meĂ° stĂştfullan sparibaukinn sinn sem hann hafĂ°i veriĂ° aĂ° safna Ă­. Hann var nefnilega aĂ° safna fyrir Playstation tĂślvu. SĂĄ stutti gerĂ°i sĂŠr lĂ­tiĂ° fyrir og sagĂ°i viĂ° ungmenninn: ,,Ég vil miklu frekar aĂ° bĂśrnin ,,ykkarâ€? Ă­ AfrĂ­ku fĂĄi hreint og gott vatn og ef einhver afgangur verĂ°ur megiĂ° ĂžiĂ° alveg kaupa ykkur Playstation tĂślvu.â€? Hann sagĂ°ist eiga góðan vin Ă­ nĂŚsta hĂşsi sem ĂŚtti svona tĂślvu og hann mĂŚtti og ĂžyrĂ°i alveg aĂ° fara ĂžangaĂ° einn ĂžvĂ­ aĂ° ĂžaĂ° vĂŚru engin svĂśng ljĂłn Ă­ Ă rbĂŚnum sem

gÌtu borðað hann.� Hann sagði reynd- verðugu verkefninu sem hleypt var af ar að hann vÌri svolítið hrÌddur við stokkunum fyrir nokkrum årum síðan, kisur. Þar sem við í kirkjunni og Hjålparstarfi Mamma hans í Ürvilnan vildi bara Kirkjunnar treystum ungmennum til að vita hvort að sparibaukurinn hafi ekki ,,låna fÌtur sínar� Þeim sem minna alveg Ürugglega komist til skila. Það mega sín. sem meira var að sonur hennar vÌri Ég er að tala um sÜfnun fermingarrosalega spenntur ef hann fengi mynd barna um allt land núna í byrjun nóvaf vatninu í Afríku sem jafnaldra hans ember. FermingarbÜrn vorsins 2017 og ,,mamma hans� eins og hann hafði ganga å milli milli húsa hvert í sinni sjålfur komist að orði Þyrftu að sÌkja sókn með sÜfnunarbauka frå Hjålparbara heima hjå sÊr. Vegna Þess að hann hafði gefið Þeim sparibaukinn sinn. Ljón mÌtti alveg fylgja með å mynd. � orðabók menningarsjóðs er orðið ,,traust� skilgreint meðal annars – ,,Það að treysta� ,,sem må treysta.� Traust er ekki eitthvað sem við fåum í hendurnar og síðan vinnum við ekkert meira með Það. Traust er ekki eitthvað sem dettur af himnum ofan og skellur å hvirfil okkar og borar sig Þar í gegn Þar til Það hefur nåð að koma sÊr fyrir í vitund okkar. Við åvinnum okkur traust með orðum og verkum. Að vera treyst að finna til trausts, að vera traustsins verð er hverju okkar mikilvÌgt. Traust til að byrja með til ,,smårra� verka sem síðan stÌkka eftir Því sem við eldumst. Það líður að Því å ný að sr. Þór Hauksson.

starfi kirkjunnar og safna fyrir ,,systrumâ€? og ,,brĂŚĂ°rum.“ Reyndin er sĂş aĂ° Ă­ gegnum tĂ­Ă°ina hefur Ăžessi sĂśfnun gengiĂ° vonum framar og bĂśrnin tekiĂ° heilshugar Þått Ă­ verkinu. SĂŠrstaklega Ăžykir Ăžeim gaman aĂ° hugsa til Ăžess aĂ° Ăžau geti ĂĄorkaĂ° Ă˝msu meĂ° ĂžvĂ­ einu aĂ° ,,lĂĄna fĂŚtur sĂ­na.â€? Talandi um traustiĂ°. MikilvĂŚgt er aĂ° bĂśrnin finni aĂ° Ăžeim er treyst fyrir Ăžessu. Ăžeim er treyst fyrir ĂžvĂ­ aĂ° fara Ăşt Ă­ Ăłvissuna og bĂşast viĂ° ĂžvĂ­ versta og ĂžvĂ­ besta hvaĂ° mĂłtttĂśkur varĂ°ar. Ăžegar traust er annarsvegar verĂ°ur ĂžaĂ° aĂ° virka Ă­ bĂĄĂ°ar ĂĄttir. AĂ° treysta og vera treyst. Ăžau fara Ăşt Ă­ trausti og vilja standast ĂžaĂ° traust. Spurningin er hvort Ăžeim sĂŠ treyst af Ăžeim sem Ăžau mĂŚta. Fyrir mĂśrgu ungmenninu er Ăžetta verk – Ăžessi sĂśfnun sem ĂĄĂ°ur er nefnd fyrsta stĂłra verkefniĂ° sem Ăžeim er treyst fyrir, sem hefur einhvert vĂŚgi Ă­ Ăžeirra huga. Sem leiĂ°ir hugann aĂ° nĂŚgjusemi. ĂžolmĂśrk nĂŚgjuseminnar hafa rĂ˝rnaĂ° Ă­ sama mĂŚli og krĂłnan hefur styrkst. AuĂ°vitaĂ° er ekki hĂŚgt aĂ° setja nĂŚgjusemina og Þå ĂĄ mĂłti grĂŚĂ°gina undir mĂŚlistiku og mĂŚla Ăžannig styrk, Ăžyngd og lengd hennar. AuĂ°vitaĂ° hefur og verĂ°ur nĂŚgjusemin huglĂŚg. ĂžvĂ­ ĂžaĂ°

sem einum finnst vera nÌgjusemi kann Üðrum að Þykja bruðl og flottrÌfilshåttur. Ég held að allir sÊu sammåla um að ÞolmÜrk nÌgjuseminnar hafi almennt minnkað í huga fólks. Móðir drengsins sem Êg sagði frå í upphafi í Ürvilnan vildi bara vita hvort að sparibaukurinn hafi ekki alveg Ürugglega komist til skila. Það sem meira var að sonur hennar vÌri rosalega spenntur ef hann fengi mynd af vatninu í Afríku sem jafnaldra hans og ,,mamma hans�, eins og hann hafði sjålfur komist að orði, Þyrftu að sÌkja bara heima hjå sÊr vegna Þess að hann hafði gefið Þeim sparibaukinn sinn. Ljón mÌtti allveg fylgja með å mynd. Ykkur að segja Þå fÊkk Þessi ungi drengur åritað heiðursskjal frå Hjålparstarfinu og ekki lÜngu seinna fÊkk hann að sjå ,,vatnið� sem hann gaf í stað Þess að få tÜlvuna sína. Það sem meira var að hann fÊkk ljón sem geispaði ógurlega Þannig að såst í vígalegar tennur Þess. Vonandi verðum við aldrei of stór eða of lítil til að leggja í Þann sameiginlega sjóð sem við kÜllum traust. Þór Hauksson

ĂšTFARARSTOFA ĂšT FA R A R S TO FA Ă?SLANDS

$XèEUHNNX.ySDYRJL ÚtfararÞjónusta Útf ararÞj ónust st ta síðan s íðan 1996

 

 Sverrir Einarsson

  KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

ÚTFARARSTOFA ÚTFARARSTOFA HAFNARFJAR�A HAFNARFJAR�AR R )ODWDKUDXQD‡ZZZXWIDUDUVWRIDLV‡6tPDU 

SĂśngskemmtun Ă­ Ă rbĂŚjarkirkju KĂłr Ă rbĂŚjarkirkju og HĂşnakĂłrinn halda sameiginlega sĂśngskemmtun Ă­ Ă rbĂŚjarkirkju fimmtudaginn 20. oktĂłber kl. 20:00. StjĂłrnandi KĂłrs Ă rbĂŚjarkirkju er Krisztina SzklenĂĄr og stjĂłrnandi HĂşnakĂłrsins er EirĂ­kur GrĂ­msson. AĂ°gangur Ăłkeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.

Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. GB Tjóna Tjónaviðgerðir og V ið tryggjum tryggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 16:07 Page 17

Kle t th áls

Bæja rbrau t Hábæ r

ur sveg

Fiskislóð 11, 101 Reykjavík

állss Kletth

Tunguháls 8, 110 Reykjavík

bær

Í næ æsta t nágrenni á i við ið þig! þ ! þi Við höfum opnað að Tunguhálsi 8, Reykjavík.

Notaðu plássið heima til þess að stækka heimilið og geymdu hlutina hjá okkur.

Geymslur ehf. sími 555 3464 www.geymslur.is geymslur@geymslur.is

Rofa

rland

VANTAR ÞIG IG MEIRA RA A PLÁSS? PLÁ

Bæja rháls Hrau nbæ r

Suðu

rháls

Tung uhál s

áls y gháls yngh LLy Lyng

Stuð lahál s

Bæja

Rétta rháls

hálss K hál Krók

b aut álsabra Hálsabra H Hálsabrau

háls ghháls ragh Drag Dra

Fiskislóð 25, 101 Reykjavík

Miðhraun 4, 210 Garðabær

Iðavellir 13, 230 Reykjanesbær


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 16:04 Page 18

18

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

LEGÓ- OG BÚNINGAR

^ƵŶŶƵĚĂŐŝŶŶϭϲ͘ŽŬƚſďĞƌ sĞůŬŽŵŝŶşƐĂĨŶŝĝĂĝŵĄƚĂďƷŶŝŶŐĂŽŐƐŬĂƉĂ čǀŝŶƚljƌĂŚĞŝŵĂŵĞĝůĞŐſŬƵďďƵŵ͘XĞƐƐĄŵŝůůŝ ŵĄƐŬŽĝĂƐŬĞŵŵƟůĞŐĂƌďčŬƵƌŽŐďůƂĝ͘ <ĂĸĄŬƂŶŶƵŶŶŝĨLJƌŝƌĨƵůůŽƌĝŶĂĨſůŬŝĝ͊ ,ƌĂƵŶďčϭϭϵͮƐşŵŝϰϭϭϲϮϱϬ ĂƌƐĂĨŶΛďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ ǁǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Allir standa iðjulausir Hér er mynd frá því að lagt var gras á Fylkisvöllinn. Allir standa og virðast iðjulausir sem er rétt, en skipulagið var svona. Það stóð á flutningum með torfið að austan en þetta lagaðist er á daginn leið og fyrr en varði var völlurinn iðagrænn og allir í sjöunda himni með árangurinn.

Kaffihúsatónleikar kirkjukórsins

Ár­bæj­ar­blað­ið

Kór Árbæjarkirkju heldur kaffihúsatónleika í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju sunnudaginn 6. nóvember næstkomandi kl. 15:00.

Höfðabakka 3 Sími: 698-2844

Íbúar í Árbæjarhverfi eru hvattir til að mæta enda mjög skemmtileg dagskrá

í boði. Dagsskráin verður á léttu nótunum og mjög fjölbreytt, svo sem kórsöngur, einsöngur, dúettar og fleira. Við viljum hvetja sem flesta til að koma og eiga góða stund saman með okkur í Árbæjarkirkju.

Stjórnandi kórsins er Krisztina Szklenár. Vonandi sjáum við ykkur sem flest á tónleikunum í Árbæjarkirkju og við vitum að kirkjukórinn verður í sínu allra besta formi. Aðgangseyrir er kr. 1500 fyrir tónleika, kaffi og meðlæti.

Geymslur opna að Tunguhálsi 8 - geymslur í boði frá einum fm upp í marga tugi fm. Opið alla daga ársins Fyrirtækið Geymslur ehf. er að færa ört út starfsemi sína og nú hafa Geymslur ehf opnað útibú að Tunguhálsi 8 í Árbæjarhverfi. Þar með eru Geymslur staðsettar á fimm stöðum og síðan munu Geymslur opna í Reykjanesbæ á næstu dögum. Geymslur bjóða hentugan kost fyrir ýmsa hluti. Þar má nefna Búslóðir. Dánarbú, Bókhaldsgögn og skjöl, lager fyrir fyrirtæki, efni og áhöldageymsla verktaka og bara allt annað sem þarf að geyma á góðum og öruggum stað. Þá má nefna að gott getur verið að geyma vetrarvörur í geymslu á sumrin, svo sem skíði og nagladekk. Almennt séð eru Geymslur afar hentugt dæmi og það getur komið sér vel fyrir fyrirtæki og einstaklinga að eiga þess kost að leigja geymsluhúsnæði í hinum ýmsu stærðum hjá Geymslum ehf. ,,Self Storage Centers” eru vinsælt fyrirbæri í Bandaríkjunum og víðar. Geymslur ehf., var fyrsta fyrirtækið til að bjóða þessa þjónustu á Íslandi. ,,Við fylgjum ströngustu stöðlum um hreinlæti, öryggi, aðgang, innréttingar o.s.frv.,” segir Ómar Jóhannsson framkvæmdastjóri hjá Geymslum ehf. Og hann heldur áfram: ,,Einkageymsla er húsnæði sem þú leigir í sérhæfðu geymsluhúsnæði. Húsnæðið er sérstaklega innréttað til að uppfylla strangar öryggiskröfur varðandi brunaog innbrotavarnir, auk þess að vera vaktaðar með öryggismyndavélum sem tengdar eru stjórnstöð Securitas.”

Mikið öryggi hjá geymslum ehf Þeir sem leigja sér geymslu geta verið öryggir um að fyllsta öryggis sé gætt varðandi til dæmis bruna og innbrot. ,,Þeir sem leigja geymslur hjá okkur geta alltaf haft aðgang að geymslunni., Allan sólarhringinn, alla daga ársins. Svo einfalt er það. Það er aldrei lokað hjá okkur,” segir Ómar. Geymslurnar sem um ræðir eru í hinum ýmsu stærðum eða allt frá einum fermeter og upp í marga tugi fermetra en alls eru geymslurnar í yfir 100 mismunandi stærðum. ,,Þeir sem byrja smátt og vilja síðan kannski stækka við sig geta gert það á mjög einfaldan hátt. Þetta fer allt eftir þörfum hvers og eins og við leggjum okkur fram við að þjónusta viðskiptavini okkar eins vel og okkur er kostur.” Allur kostnaður innifalinn ,,Verðin fara vitanlega eftir stærð hverrar geymslu en allur kostnaður við geymslurnar er innifalinn í leiguverðinu. Allur kostnaður af rekstri húsnæðisins er innifalinn. Hiti, rafmagn, brunaviðvörunarkerfi, öryggiskerfi, eftirlitsmyndakerfi, aðgangsstýringakerfi og fleira,” segir Ómar Jóhannsson framkvæmdastjóri. Hvort sem þig vantar geymslu í lengri tíma eða skemmri þá eru Geymslur ehf. með húsnæðið sem hentar þér! Leigutími getur verið frá 30 dögum eða bara eins lengi og hentar fyrir hvern og einn viðskiptavin.

Geymslurnar eru frá einum fermetra upp í marga tugi fermetra eða í yfir 100 stærðum.

Ómar Jóhannsson framkvæmdastjóri hjá Geymslum ehf.

Geymslur ehf hafa nú opnað að Tunguhálsi 8.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 16:04 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu FORELDRAMORGNAR Foreldramorgnar eru opið hús fyrir foreldra og börn sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi. Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30-11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu, Norðlingaholti. Boðið upp á léttan morgunverð. Einu sinni í mánuði eru sérstakir fyrirlestrar sem tengjast ummönnun barna. Framundan í október: 18. október kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. UMHVERFIÐ OG BARNIÐ Erla Hlín Helgadóttir sérfræðingur í umhverfismálum fjallar um umhverfisvernd og ummönnun ungbarna. Allir hjartanlega velkomnir

ÓKEYPIS GREIÐSLUMAT Á NETINU Nú geta viðskiptavinir Íslandsbanka fengið fullgilt greiðslumat án þess að mæta í útibú. Með rafrænum skilríkjum fyllir þú út umsókn á netinu, skilar fylgigögnum rafrænt og færð svar innan fárra daga. Ef þú óskar getur húsnæðislánaráðgjafi veitt þér sýnikennslu í Netgreiðslumatið í gegnum tölvu. Netgreiðslumat verður ókeypis til loka árs 2016. Ertu ekki örugglega með rafræn skilríki? Þú þarft rafræn skilríki til að nýta þér Netgreiðslumat. Kynntu þér málið á vefnum okkar. Við bjóðum góða húsnæðisþjónustu á netinu!

HÚSNÆÐISÞJÓNUSTA ÍSLANDSBANKA

Netgreiðslumat Íslandsbanka endurgjaldslaust út árið 2016

Skjáspegill Íslandsbanka er keyrður af Crankwheel


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/16 13:31 Page 20

peugeotisland.is

NÝR PEUGEOT 208 VIRKJAÐU ÞÍNA INNRI ORKU

PEUGEOT i-COCKPIT

P u r eTe c h V É L A R

Peugeot 208 leysir þína orku úr læðingi: með nýtt grill og sportlega hönnun, ný 3D LED afturljós og nýja PureTech vél sem er með betri afköst og minni útblástur á CO2. Komdu í sýningarsal okkar og upplifðu nýjan Peugeot 208 með Peugeot i-COCKPIT akstursviðmóti.

NÝR PEUGEOT 208 Verð frá 2.290.000 kr.

Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 8 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16

Brimborg og Peugeot áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

SJÁLFSKIPTING

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 10.tbl 2016  

Árbæjarblaðið 10.tbl 2016  

Profile for skrautas
Advertisement