Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 15:27 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 10.­tbl.­13.­árg.­­2015­­október

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson Jasmín Erla Ingadóttir, efnilegasti leikmaður meistaraflokks kvenna og Eva Ýr Helgadóttir, besti leikmaður meistaraflokks kvenna, með verðlaun sín á Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Fylkis. Með þeim á myndinni er Ásgeir Ásgeirsson, formaður deildarinnar. Sjá nánar á bls. 8 og 12

b bfo.is fo.is

Ómar Guðmundsson Viðskiptafr., sölumaður

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

110% þjónusta í fasteignasölu! FRUM - www.frum.is

7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

BG

T T UÐ ÞJ Ó N US S VO

TA

Rúnar S. Gíslason hdl., Lögg. fasteignasali

> Við þekkjum 110 hverfið af eigin raun eftir að hafa búið þar og starfað um langt árabil, verið með börn á öllum stigum skólakerfisins, notið íþrótta og útvistar, byggt, keypt og selt fasteignir og kallað „ÁFRAM FYLKIR!“ > Nýttu þér sérfræðiþekkingu okkar og hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða til að fá frítt verðmat á þinni eign. > Myndataka, framkvæmd af fagaðila, og gerð allra sölugagna er innifalin í sanngjarnri söluþóknun. Enginn óvæntur kostnaður við sölu fasteigna.

BG

SV

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

HAFÐU SAMBAND – VIÐ ÞEKKJUM ÞARFIR ÞÍNAR

Sími 696 3559

omar@fasteignasalan.is

Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Umboðsaðilar Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | vidskiptatengsl@vidskiptatengsl.is | vidskiptatengsl.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 23:02 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtæki).

Nýir stjórnmálamenn Staða eldri borgara versnar stöðugt í okkar samfélagi. Það er ömurleg staðreynd að Íslendingar sem komnir eru til efri ára eru lítils sem einskis metnir, að ekki sé nú talað um ævistarf þessa fólks og alla reynsluna. Daglega heyrist af gömlu fólki sem á varla til hnífs né skeiðar. Innan eldri borgara eins og allra annarra þjóðfélagshópa er vissulega til fólk sem á nóg af peningum en stór hópur eldri borgara lifir við kröpp kjör og ömurlegar aðstæður. Stjórnvöld vilja ekkert fyrir eldri borgara gera. Þá skiptir engu máli hvaða flokkar eiga í hlut. Allir tala þeir um að rétta hlut þessa fólks sem svo sannarlega hefur skilað sínu til þjóðfélagsins en þegar kemur að því að koma hlutum í verk gerist ekki neitt. Stjórnmálamenn allra flokka mega skammast sín fyrir aðgerðarleysi sitt og aumingjaskap þegar eldri borgarar eru annars vegar. Miklum peningum er eytt í hreina vitleysu á meðan eldra fólk sem misst hefur heilsuna líður miklar kvalir á hverjum degi. Við heyrum dæmi þess að hjón til margra áratuga séu aðskilin á hjúkrunarheimilum þegar heilsan bilar og aðstaða til að sinna þessu fólki er ekki til staðar. Ég bið lesendur að setja sig í spor þessa fólks sem þarf að sjá á eftir lífsförunaut sínum í annað húsnæði á lokakafla ævinnar. Þetta er ömurleg staða og maður skammast sín fyrir að búa í þjóðfélagi sem getur ekki gert betur við eldra fólkið sitt en þetta þegar það á njóta þess sem það hefur áorkað og á að eiga áhyggjulaust ævikvöld. Á sama tíma eru til staurblindir stjórnmálamenn sem treysta sér til að koma fram í sjónvarpi og kynna áætlanir um lagningu hjólastíga í höfuðborginni fyrir 350 milljónir á ári í mörg ár. Og enginn segir neitt. Á sama tíma eru götur borgarinnar nánast ófærar og alls ekki boðlegar. Göturnar sem nánast allir íbúarnir nota. Á sama tíma er stór hópur fólks sem á ekki fyrir mat. Á ekki fyrir fötum. Forgangsröðunin í íslenskri pólítík er kolröng og henni þarf að breyta. Líklega verður það ekki gert nema með nýjum stjórnmálamönnum. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Andrés Már Jóhannesson og Þorvaldur Árnason formaður meistaraflokksráðs innsigla samninginn.

ÁB-mynd EÁ

Andrés Már skrifaði undir 3ja ára samning við Fylki

Andrés Már Jóhannesson er uppalinn Fylkismaður og á að baki 220 leiki fyrir félagið. Hann hefur leikið 137 leiki fyrir Fylki í efstu deild, þann fyrsta árið 2005. Andrés gekk til liðs við Haugesund í Noregi haustið 2011 eftir að hafa spilað frábærlega með Fylki. Hann lék 17 deildarleiki með Haugesund árin 2011 og 2012, en lenti í

erfiðum meiðslum og lék ekkert með liðinu árið 2013. Hann var síðan lánaður til Fylkis seinni hluta tímabils árið 2013 þar sem hann lék 10 deildarleiki og skoraði 4 mörk og var einn besti leikmaður liðsins. Skömmu fyrir tímabilið 2014 gekk Andrés aftur til Fylkismanna og hefur verið mikilvægur hlekkur í liðinu síðan þá.

Jóhann og Halldóra frá Ölgerðinni, Ásgeir og Jón Óli frá Fylki við undirritun.

Þá hefur Andrés leikið 11 leiki með U-21 árs landsliðinu og 3 leiki fyir U-19 ára landsliðið. Knattspyrnudeild Fylkis fagnar þessum frábæru tíðindum enda Andrés einn lykilmanna liðsins, afar fjölhæfur og reynslumikill leikmaður sem getur leyst flestar stöður á vellinum.

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Fylkisvöllur heitir nú Floridanavöllur

Ölgerðin og Knattspyrnudeild Fylkis undirrituðu samstarfssamning síðastliðinn laugardag til ársins 2018. Samstarf Knattspyrnudeildar Fylkis og Ölgerðarinnar spannar nú á annan áratug og hefur verið bæði ánægjulegt og árangursríkt. Þessi nýi samningur styrkir samstarfið enn frekar. Framvegis ber Fylkisvöllurinn nafnið Floridana völlurinn.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 10:58 Page 3

Októberfest í Sælkerabúðinni • • • • • • •

Camenbert í borði - 372,- kr /100 gr. Prima Donna - 450,- kr / 100 gr. Hamborgari ferskur og BBQ - 230,- kr. stk. Hamborgarbrauð - 45,- kr. stk. Nautamjöðm - 3.128.- kr. kg. Nautahakk og pasta - 20% afsláttur. Boska gjafavörur - 20% afsláttur.

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsins og láttu verðin koma þér á óvart Við bjóðum upp á eitt besta ostaúrval landsins, nýskorið álegg, kjötborð og ýmislegt annað góðgæti

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 23:04 Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Fiskisúpa og frönsk súkkulaðiterta - að hætti Þorgerðar og Kristjáns ,Hér koma uppskriftir að mat sem við eldum oft og er mjög vinsæll meðal fjölskyldunnar. Ég er mikil ,,dass“ manneskja í eldhúsinu og magnið í súpunni er meira til að hafa til hliðsjónar en taka sem sannleika,” segir Þorgerður Sigurðardóttir en hún og Kristján Már Unnarsson etru matgæðingar í október. Fiskisúpa Þessi uppskrift er fyrir rúmlega 6 manns og lítið mál að auka magnið. Einhverjar 2-3 tegundir af sjávarfangi, við notum mjög oft þorsk, humar (eða rækjur) og lax/silung. Notið það sem þið viljið. Magnið getur verið frá 600-1000 gr. samtals. 3-4 hvítlauksrif. 3-4 gulrætur. 1 stk. laukur. 2 paprikur af sitt hvornum litnum. 1 dós tómatmauk (purée). 1 dós niðursoðnir tómatar. 2 1/2 dl. vatn. 1-2 teningar fiskikraftur/humarkraftur. 1/2 teningur kjúklingakraftur. 1 tsk. tandoori masala krydd. 1/4 tsk. karrí (ég nota aðeins meira). 1/4 tsk. hvítur pipar. 6 sólþurrkaðir tómatar. 4 msk. mango chutney 1 dl. sæt chili sósa.

500 ml. matreiðslurjómi. Fersk steinselja. Olía til að steikja grænmetið upp úr. Brúnið í olíu, hvítlauk, gulrætur, lauk og paprikur. Bætið út í pottinn tómatmauki, niðursoðnum tómötum, vatni, fiski-og kjúklingakrafti og kryddi. Sneiðið sólþurrkuðu tómatana niður og bætið í ásamt mango chutney, sætu chili sósunni og rjómanum. Bætið við nýmöluðum piparnum eftir smekk. Látið malla nokkra stund. Fiskurinn fer síðan ofan í rétt áður en súpan er borin á borð, humar eða rækjur bara alveg í blá endann ásamt smátt klipptri steinseljunni. Með þessu höfum við oftast heimabakað brauð með smjöri: 3 bollar hveiti. 3 bollar heilhveiti. Nokkrar matskeiðar haframjöl. 7 tsk. lyftiduft. 1-2 msk. sykur. 1-2 tsk. salt. 1 bolli súrmjólk/AB-mjólk. 3/4 - 1 lítri mjólk. Þurrefnum blandað saman. Súrmjólk og mjólk hrært saman við. Mikilvægt er að hræra eins lítið í

Matgæðingarnir Þorgerður Sigurðardóttir og Kristján Már Unnarsson ásamt barnabarni sínu, Snædísi Evu Hillers. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir þessu og mögulegt er.

saman við.

Sett í tvö jólakökuform og fræjum og grófu salti stráð yfir. Bakað í tæpa klukkustund við 180 gráðu hita.

Við klæðum form með smjörpappír (frekar en að smyrja form) og helli deiginu út í og baka í ofni við 180 gráðu hita í 25 mínútur. Um að gera að hafa kökuna aðeins blauta í miðjunni. Kælið í forminu.

Vinsæll eftirréttur er frönsk súkkulaðiterta 200 gr. smjör. 200 gr. suðusúkkulaði. 4 egg. 3 dl. sykur. 1 dl. hveiti. Bræðið smjör og súkkulaði í skál yfir vatnsbaði. Þeytið eggin og sykurinn mjög vel. Þegar smjörið og súkkulaðið hefur bráðnað og hrært vel saman er það látið kólna aðeins og svo hellt í mjórri bunu út í eggjahræruna og blandað vel saman við. Hveitinu er síðan blandað varlega

mjög einföldu karamellukremi yfir. Takið 2 lengjur af rolo nammi og bræðið í smá rjóma við vægan hita og hellið yfir kökuna þegar hún er köld. Síðan er um að gera að hafa fullt af bláberjum eða jarðaberjum og endalausan þeyttan rjóma með.

Delux útgáfa af þessari köku er með

Verði ykkur að góðu, Þorgerður og Kristján Már

Guðrún og Stefán eru næstu matgæðingar Þorgerður Sigurðardóttir og Kristján Már Unnarsson, Hábæ 44, skora á Guðrúnu Gunnarsdóttur og Stefán Thors, Hábæ 41, að vera matgæðingar í næsta mánuði. Við birtum forvitnilegar uppskriftir þeirra í fyrra jólablaði Árbæjarblaðsins sem verður dreift þann 19. nóvember.

Árbæingar verslum í heimabyggð! ÓBREYTT VERÐ

Spennandi tímar framundan í Árbæjarþreki, fylgist með á www.threk.is og á Facebook 4 vikna aðhaldsnámskeið fyrir konur . Tímarnir eru byggðir upp á stöðvaþjálfun, fjölbreytt og besta alhliða þjálfun. Verð: 9.900 kr. Innifalið í verði: Æfingar 2x í viku Mælingar í upphaf og lok námskeiðs. Vikuleg hvatning. Námskeiðið hefst 5. október kl. 17.30 Kennari: Lilja

ÁRBÆJARÞREK - ÞAR SEM ÞÚ SKIPTIR MÁLI! Árbæjarþrek • Fylkishöll • Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 • Visa- og MasterCard léttgreiðslur • www.threk.is / threk@threk.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 18:04 Page 5

Ford Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu

Nýi besti vinur þinn? Ford Fiesta frá 2.390.000 kr.

naður staðalbú r u g e il s Glæ g prófaðu Komdu o ábíl Evrópu a sm mest seld

5 dyra • MyKey • Fáanlegur með vél ársins (International Engine of the Year) þrjú ár í röð • Hiti í framsætum 3,5 tommu upplýsingaskjár • AUX og USB tengi • Fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur • Samlitaðir stuðarar Rafdrifnir og upphitanlegir hliðarspeglar • Tvískipt niðurfellanleg aftursæti 60/40 • Samlituð vindskeið • 6 hátalarar Einstaklega rúmt farangursrými (290 lítra) • Frábær í endursölu • Start Stop spartækni • Brekkuaðstoð Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna • Samlitaðir hliðarspeglar • EasyFuel ESP stöðugleikastýrikerfi með spólvörn • Ofnæmisprófuð efni í innréttingu • Fáanlegur sjálfskiptur á frábæru verði 5 stjörnu öryggi • Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns

æli ára afm rd hjá Brimborg Ford

20

eykjavík Brimbor Brimborg gR Reykjavík dshöfða 6 Bíl Bíldshöfða 000 S ími 515 7 Sími 7000

Brimbor g Ak Brimborg Akureyri ureyri ry yggvabraut 5 T Tryggvabraut S ími 515 7050 7050 Sími

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.

Ford Fiesta, bensín 65 hö/EcoBoost 100 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/ 100 km. CO2 99 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/ 100 km. CO2 114 g/km. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

ford.is ford.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/15 18:40 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

MAX1 Bílavaktin og Bleika slaufan í samstarf

MAX1 Bílavaktin, sem er söluaðili Nokian tires á Íslandi, mun nú í annað sinn hefja samstarf við Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóða af sölu Nokian dekkja renna til átaksins. Á meðan samstarfinu stendur mun MAX1 jafnframt bjóða viðskiptavinum 20% afslátt af Nokian dekkjum. Bleika slaufan er í senn árvekni- og fjáröflunarátak sem er nú haldið í níunda sinn. Árið 2015 hefur Krabbameinsfélag Íslands lagt áherslu á að auka þekkingu fólks á einkennum ristilkrabbameins og að skipulögð leit verði hafin að krabbameini í ristli. MAX1 og Bleika slaufan áttu farsælt samstarf í fyrra og því var ákveðið að endurtaka samstarfið í ár.

20% afsláttur af Nokian gæðadekkjum Viðskiptavinir MAX1 sem versla dekk í október og nóvember leggja ekki einungis góðu málefni lið heldur fá einnig 20% afslátt af Nokian dekkjum. Dekk eru af ólíkum gæðum Nokian dekk koma frá Finnlandi og eru ein öruggustu dekk sem völ er á. Nokian er eini dekkjaframleiðandinn sem sérhæfir sig í akstursaðstæðum eins og finnast hér á Íslandi. „Við höfum reynt að efla fræðslu um öryggi í umferðinni. Það kemur mörgum á óvart að heyra að hemlunarvegalengd tveggja nýrra dekkja á 100 km hraða getur verið allt að 27 metrar. Þessi vegalengd getur skipt sköpum. Við bjóðum upp á dekk í öllum verðflokkum en við ráðleggjum fólki að velja

Starfsmenn MAX1 Bílavaktarinnar og Krabbameinsfélags Íslands innsigla hér samstarfið. Hluti ágóða af sölu Nokian dekkja mun renna til Bleiku slaufunnar. MAX1 mun einnig bjóða viðskiptavinum 20% afslátt af Nokian dekkjum. Frá vinstri: Ívar Ásgeirsson, Gunnlaugur Melsted og Sigurjón Árni Ólafsson frá MAX1 Bílavaktinni ásamt Þresti Árna Gunnarssyni og Söndru Sif Morthens frá Krabbameinsfélagi Íslands. gæðadekk því öryggi bílsins veltur mikið á gæðum dekkjanna“ segir Sigurjón Árni. „Við veitum fólki ráðgjöf um hvernig dekk séu best undir bílinn og erum einnig með góða heimasíðu sem er með miklum upplýsingum um ólík dekk.

Borgarstjórinn var mættur og krakkarnir hjálpuðu til við að klippa á borðann.

Breiðholtsbrautin brúuð:

Ný göngu- og hjólabrú tekin í notkun

Er leiðin greið?

Ný göngu- og hjólabrú yfir Breiðholtsbraut var tekin formlega í notkun síðdegis í dag. Nýja brúin er mikilvæg samgöngubót og tengir Norðlingaholt og Selás. Tveir ungir íbúar úr aðliggjandi hverfum, Elsa Karen Sæmundsdóttir og Hannes Pétursson, opnuðu brúna formlega með því að klippa á borða ásamt Svani Bjarnasyni frá Vegagerðinni og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Gera má ráð fyrir að brúin verði mikið notuð, en börn þurfa oft að fara yfir Breiðholtsbraut meðal annars vegna íþróttaæfinga. Elsa Karen er í 10. bekk og æfir með í Handknattleiksdeild Fylkis og Hannes er 8 ára og æfir með í Fimleikadeild Fylkis. Þau eru í þeim hópi sem einna helst mun njóta þessa nýja samgöngumannvirkis vegna ferða sinna á æfingar.

Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar og öruggar göngu- og hjólaleiðir. Hugum að trjágróðri sem vex út fyrir lóðarmörk yfir gangstéttir og stíga. Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsópar, snjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa að fara um.

R eykja vík ur bor g sept ember 2015/ JHJ

R E Y K J A V Í K U R B O R G

„Starfsmenn og viðskiptavinir tóku þessu verkefni gríðarlega vel í fyrra og eins var mikil ánægja meðal Nokian í Finnlandi. Það gleður að láta gott af sér leiða og Bleika slaufan er að vekja athygli á þörfu málefni. Mikilvægt er að hefja skipulagða leit að ristilkrabbameini,“ segir Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktar-

innar. Samstarfið hefst 1. október og verður út nóvember mánuð. Að sjálfsögðu verður Bleika slaufan til sölu á öllum verkstæðum MAX1 en þau eru fjögur talsins, þrjú í Reykjavík og eitt í Hafnarfirði.

Formleg opnun brúarinnar ber upp á samgönguviku og gerði Dagur B. Eggertsson hana að umtalsefni í ávarpi sínu. Hann hvatti íbúa til að nýta sér fjölbreytta samgöngumáta og nota bíla, fá far, ganga, hjóla eða fara í strætó. Kjörorð samgönguvikunnar eru Veljum, blöndum, njótum. Brúarsmíðin og lagning aðliggjandi stíga er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar. Áætlaður heildarkostnaður við mannvirkjagerðina er um 250 milljónir, en heildaruppgjör liggur eðlilega ekki fyrir. Kostnaðarskipting er að Vegagerðin ber 51,5 % kostnaðar og Reykjavíkurborg 48,5 %. Hönnun var á hendi VSÓ ráðgjafar. Aðalverktaki er Loftorka Reykjavík ehf. og undirverktaki hennar í brúargerðinni er Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf. Eftirlitsaðili var Hnit hf. Vegna óvenju slæmrar tíðar á liðnum vetri seinkaði steypuvinnu yfirbyggingar til 2015.

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið! Nánari upplýsingar á reykjavik.is/trjagrodur Reykjavíkurborg ı Þjónustuver 411 1111 ı www.reykjavik.is

Nýja brúin tengir saman Norðlingaholt og Selás.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 22:54 Page 7

7

Fréttir

Árbæjarblaðið

Sigurvegararnir úr 7. bekk Selásskóla voru að vonum ánægðir með bikarana sína.

7. bekkur Selásskóla sigraði

Árlegt grunnskólamót Knattspyrnuráðs Reykjavíkur var haldið nú á dögunum í Egilshöll. Flestir skólarnir úr hverfinu tóku þátt en mótið er ætlað fyrir 7. og 10. bekk drengja og stúlkna. Í keppni 7. bekkjar sendu 23 skólar karlalið til keppni en 19 skólar sendu kvennalið. Í keppni 10. bekkjar voru karlalið frá 18 skólum og kvennalið frá 12. Leikmennirnir sem mættu á mótið voru rúmlega 700 talsins sem ætti að teljast nokkuð gott. Strákarnir úr 7. bekk Selásskóla komust alla leið í úrslitaleikinn ásamt stelpunum úr 10. bekk Árbæjarskóla. Strákarnir úr Selásskóla fóru taplausir í gegnum mótið, unnu 5 leiki og gerðu eitt jafntefli. Þeir kepptu á móti Húsaskóla í úrslitaleiknum, þar sem þeir fengu víti sem Óskar Borgþórsson tók og skoraði sigurmarkið stönginn inn. Frábær liðsheild og sigur hjá strákunum og Begga íþróttakennara. Stelpurnar úr Árbæjarskóla unnu 4 leiki og gerðu eitt jafntefli en biðu lægri hlut í úrslitaleiknum á móti Réttarholtsskóla með einu marki. En samt sem áður frábær frammistaða hjá stelpunum og liðsstjórunum Sigga og Kristjáni.

Stelpurnar úr 10. bekk Árbæjarskóla lentu í 2. sæti á Grunnskólamóti KRR. Aftari röð f.v. Sigurður Magnússon liðsstjóri, Vinný Dögg Jónsdóttir, Þóra Kristín Hreggviðsdóttir, Heiðdís Huld Stefánsdóttir, Lovísa Guðrún Einarsdóttir, Sunneva Helgadóttir og Kristján Sturla Bjarnason liðsstjóri. Fremri röð f.v. Berglind Björnsdóttir, Birna Kristín Eiríksdóttir, Brigita Morkute, Ólöf Edda Ingólfsdóttir og Rumpa Lunabut.

Sigurvegararnir í Grunnskólamóti KRR úr 7. bekk Selásskóla. Aftari röð f.v. Kári Marcher Dagsson, Kári Fannar Jónsson, Benedikt Birgir Hrafnkelsson, Aron Ingi Þorkelsson, Daníel Smári Hlynsson, Grímur Arnar Ámundason og Bergþór Ólafsson íþróttakennari. Fremri röð f.v. Nökkvi Svan Eyjólfsson, Alexander Árni Almarsson, Eyjólfur Andri Sverrisson, Sölvi Snær Egilsson, Máni Hilmarsson Binder, Úlfur B. Scheving Thorsteinsson og Óskar Borgþórsson. Á myndina vantar, Emil Ásgeir Emilsson og Mikael Guðna Ólafsson.

Guðrún, Sunneva, Birna Kristín og Ólöf Edda tóku selfie með verðlaunapeninginn.

ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 01:07 Page 8

8

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Axel, Kolbeinn, Ari og Bjarki Ragnar.

Þórir Örn Árnason og Hrannar Leifsson.

Ragnar Bragi Sveinsson, Albert Brynjar Ingason og Daði Snorrason.

Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð meistaraflokks karla og kvenna og 2. flokks karla og kvenna fór fram á dögunum. Þar voru veitt mörg verðlaun og þeir

leikmenn heiðraðir sem stóðu sig best á nýafstaðinni leiktíð knattspyrnumanna. Einar Ásgeirsson ljósmyndari Árbæj-

Sirrý, Vala og Birna.

arblaðsins var að sjálfsögðu mættur á staðinn með myndavélina.

Mynd­ir:­Einar­Ásgeirsson

Ólafur Geir Magnússon og Guðný Jóna Guðnadóttir.

Katrín Rós Baldursdóttir, til hægri, ásamt vinkonu sinni. Albert Brynjar Ingason, leikmaður ársins að mati stuðningsmanna Fylkis. Jón Óli Sigurðsson ásamt félaga sínum.

Rakel Jónsdóttir ásamt vinkonu sinni á uppskeruhátíðinni.

Ásgeir Eyþórsson sem fékk verðlaun fyrir 100 leiki með meistaraflokki ásamt Ásgeiri Ásgeirssyni formanni knattspyrnudeildar.

Tómas Ingi Tómasson, nýr yfirþjálfari yngri flokka og Hermann Hreiðarsson þjálfari meistaraflokks.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 14:11 Page 9

Grafarholtsblað­ið 10. tbl. 4. árg. 2015 október

-

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Góður fengur fyrir Framara:

Ásmundur kominn heim Ásmundur Arnarsson tekur við þjálfun 1. deildarliðs FRAM í knattspyrnu og stýrir liðinu vonandi næstu þrjú árin. Knattspyrnudeild FRAM og Ásmundur Arnarsson hafa náð samkomulagi um að Ásmundur taki við þjálfun karlaliðs FRAM. Samningurinn er til þriggja ára og ljóst að það er mikill fengur fyrir félagið að fá Ása til starfa.

Ásmundur hefur undanfarin ár þjálfað Fylki í Árbænum en var þar áður í nokkur ár með lið Fjölnis í Grafarvogi.

Ásmundur hefur viðtæka reynslu af þjálfun, hefur verið starfandi þjálfari síðastliðin 10 ár. Ásmundur hóf þjálfun árið 2005 þegar hann tók að sér þjálfun Völsungs en Ásmundur er uppalinn á Húsavík. Ásmundur lék með FRAM í 5 ár frá 1997-2002 þegar hann hélt á heimaslóðir og lauk leikmannsferlinum þar.

Knattspyrnudeild FRAM fagnar komu Ásmundar til FRAM og bindur miklar vonir við starf hans fyrir félagið á komandi árum. Hann hefur náð ágætum árangri þar sem hann hefur þjálfað og alls staðar verið mjög vel liðinn, bæði af leikmönnum og forsvarsmönnum félaga.

Ásmundur var látinn fara frá Fylki og stjórnaði hann liði Vestmannaeyinga í Pepsídeildinni síðari hluta sumars og bjargaði þeim frá falli í 1. deild.

Ásmundur ásamt Lúðvík Þorgeirssyni framkvæmdastjóra FRAM.

Fönn er á Kletthálsi 13, rétt við Bæjarháls. Næg bílastæði. Fönn er efnalaug og þvottahús sem þvær allar stærðir af teppum, sængum, koddum og stærri hlutum sem erfitt er að þvo í heimahúsum. Fönn hefur einnig náð mjög góðum árangri í að hreinsa fínni mottur, svo sem persneskar mottur. Fönn rekur ennfremur dúkaleigu fyrir veislur. Nánari upplýsingar á vefsíðunni thvottur.is. Verið hjartanlega velkomin!

Kletthálsi 13 | Opið kl. 8–18 alla virka daga Sími 510 6300 | www.thvottur.is

Þvottahúsið Fönn er alhliða þvottahús og efnalaug, sem hefur starfað síðan 1960. Á síðasta ári keypti Fönn Efnalaugina í Árbæ í kjölfar bruna sem varð í húsnæði fyrirtækisins í Skeifunni og öll starfsemin var síðan flutt að Kletthálsi 13. Það fer vel um starfsemi Fannar í Árbænum og við hlökkum til samstarfsins við ykkur sem í hverfinu búið.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 16:47 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Dagskráin í Guðríðarkirkju Dagská Guðríðarkirkju 12. október til 24. nóvember. Fimmtudagur 15. október Kyrrðarbænastund kl: 17:30. Föstudagur 16. október Fermingarfræðsla fyrir Ingunarskólabörn kl: 08:30. Sunnudagur 18. október Guðsþjónusta og barnastarf kl: 11:00 prestur sr. Karl V.Matthíasson. Vikan 19. til 25. október Barnakórinn 1. bekkur kl: 13:45 til 14:15 ( allir 3 skólarnir). Barnakórinn 2. til 5. bekkur kl. 14:30 til 15:15 (Ingunnarskóli). Barnakórinn 2. til 5. bekkur kl. 15:30 til 16:15 (Sæmundarskóli og Dalskóli). Fermingarfæðsla í Dalskóla kl: 14. Miðvikudagur Fermingarfæðsla fyrir Sæmundarskólabörn kl: 09:30. Foreldramorgun kl: 10 til 12. Félagsstarf aldraðra kl: 13:10. Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 til 21:30. Fimmtudagur Kyrrðarbænastund kl: 17:30. Föstudagur Fermingarfræðsla fyrir Ingunnarskólabörn kl: 08:30. Sunnudagur Guðsþjónusta og barnastarf kl: 11:00 prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Vikan 26. október til 1. nóvember Mánudagur Tónleikar, Hljómeiki kl: 20. Barnakórinn 1. bekkur kl. 13:45 til 14:15 ( allir 3 skólarnir). Barnakórinn 2 til 5 bekkur 14:30 til 15:15 (Ingunnarskóli). Barnakórinn 2 til 5 bekkur 15:30 til 16:15 (Sæmundarskóli og Dalskóli). Fermingarfæðsla í Dalskóla kl. 14:00. Miðvikudagur: Fermingarfæðsla fyrir Sæmundarskólabörn kl. 09:30. Foreldramorgunn kl. 10:00 til 12:00. Kóræfing kirkjukórsins kl. 19:30 til 21:30. Fimmtudagur Kyrrðarbænastund kl. 17:30. Föstudagur. Fermingarfræðsla fyrir Ingunnarskólabörn kl. 08:30. Laugardagur Tónleikar, Karlakórinn Ernir frá Ísafirði kl. 16:00. Sunnudagur Tónleikar, kvennakórinn Heklurnar kl. 15:00. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 prestur sr. Karl V.Matthíasson. Allraheilagramessa kl. 17:00 prestur sr. Karl V. Matthíasson, Vorboðinn kór eldriborgara úr Mosfellsbæ syngur. Vikan 2. til 8. nóvember Barnakórinn 1. bekkur kl: 13:45 til 14:15 ( allir 3 skólarnir) Barnakórinn 2. til 5. bekkur kl. 14:30 til 15:15 (Ingunnarskóli) Barnakórinn 2. til 5. bekkur kl. 15:30 til 16:15 (Sæmundarskóli og Dalskóli) Fermingarfæðsla í Dalskóla kl: 14. Miðvikudagur Fermingarfæðsla fyrir Sæmundarskólabörn kl: 09:30. Foreldramorgun kl: 10 til 12. Félagsstarf aldraðra fyrirbænastund kl: 12. Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 til 21:30. Fimmtudagur - Kyrrðarbænastund kl: 17:30. Föstudagur - Fermingarfræðsla fyrir Ingunarskólabörn kl: 08:30. Sunnudagur Guðsþjónusta og barnastarf kl: 11:00 prestur sr. Sigrjón Árni Eyjólfsson. Vikan 9. til 15. nóvember Barnakórinn 1. bekkur kl: 13:45 til 14:15 ( allir 3 skólarnir). Barnakórinn 2. til 5. bekkur kl. 14:30 til 15:15 (Ingunnarskóli). Barnakórinn 2. til 5. bekkur kl. 15:30 til 16:15 (Sæmundarskóli og Dalskóli). Fermingarfæðsla í Dalskóla kl: 14. Miðvikudagur Fermingarfæðsla fyrir Sæmundarskólabörn kl: 09:30. Foreldramorgun kl: 10 til 12. Félagsstarf aldraðra kl:13:10. Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 til 21:30. Fimmtudagur Kyrrðarbænastund kl: 17:30. Föstudagur - Fermingarfræðsla fyrir Ingunarskólabörn kl: 08:30. Sunnudagur Guðsþjónusta og barnastarf kl: 11:00 prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Styrktartónleikar kl: 16:00. Vikan 16. til 23. nóvember Barnakórinn 1. bekkur kl: 13:45 til 14:15 ( allir 3 skólarnir). Barnakórinn 2. til 5. bekkur kl. 14:30 til 15:15 (Ingunnarskóli). Barnakórinn 2. til 5. bekkur kl. 15:30 til 16:15 (Sæmundarskóli og Dalskóli). Fermingarfæðsla í Dalskóla kl: 14. Miðvikudagur Fermingarfæðsla fyrir Sæmundarskólabörn kl: 09:30. Foreldramorgun kl: 10 til 12. Félagsstarf aldraðra kl: 13:10. Kóræfing kirkjukórsins kl: 19:30 til 21:30. Fimmtudagur - Kyrrðarbænastund kl: 17:30. Föstudagur - Fermingarfræðsla fyrir Ingunarskólabörn kl: 08:30. Sunnudagur Guðsþjónusta og barnastarf kl: 11:00 - sr. Karl V. Matthíasson.

6. flokkur FRAM Reyjavíkurmeistarar 2015.

6. flokkur Fram varð Reykjavíkurmeistari Reykjavíkurmót 6. flokks kvenna yngra árs, fór fram í íþróttahúsi FRAM um í lok september. Það var glatt á hjalla og fjör í FRAMhúsinu og ekki spillti fyrir að við FRAMarar tryggðum okkur Reykjavíkurmeistaratitil með blandað lið

stúlkna úr Safamýri og Grafarholti. Stelpurnar okkar unnu lið ÍR örugglega í úrslitaleik og voru að vonum kátar í leikslok. Til hamingju stelpur!

Frá fundi eldri borgara í Guðríðarkirkju.

Félagsstarf eldri borgara í Guðríðarkirkju 14. október kl. 13:10 Helgistund í kirkjunni. Leikfimi og síðan kemur Vilborg Davíðsdóttir til okkar en hún gaf út bókina: Ástin,drekinn og dauðinn. Bókin veitir í innsýn í veröld krabbameins og djúpa sorg þess sem hefur elskað og misst. Kaffi og meðlæti á 500 krónur. 21. október kl. 13:10 Helgistund í kirkjunni. Leikfimi.Þá kemur að söngstund með Þorvaldi Jónssyni sem spilar á harmonikku. Smásaga lesin. Kaffi og meðlæti á 500 krónur. 4. nóvember kl. 12:00 Fyrirbænastund. Hægt er að hafa samband við Guðríðarkirkju með fyrir

bænaaefni í síma 5777770 eða netfangið kirkjuvordur@grafarholt.is. Eftir stundina verður súpa og brauð á 700 krónur. Leikfimi. Myndasýning. Kaffisopi í lokin. 11. nóvember kl. 13:10 Helgistund í kirkjunni. Leikfimi. Smásaga lesin. Jón Kristjánsson fyrirverandi ráðherra og alþingismaður kemur í heimsókn. Kaffi og meðlæti á 500 krónur. 6 18. nóvember kl 13:10 Helgistund í kirkjunni. Leikfimi. Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur kemur í heimsókn og sýnir okkur myndir af eldgosum. Kaffi og meðlæti á 500 krónur

2. desember kl. 12:00 Fyrirbænastund. Hægt er að hafa samband við Guðríðarkirkju með fyrir bænaaefni í síma 5777770 eða netfangið kirkjuvordur@grafarholt.is. Eftir stundina verður súpa og brauð á 700 krónur. Leikfimi og síðan verður bingó kl: 13:30. Kaffi og meðlæti í lokin. 9. desember kl. 13:10 Jólahelgistund í kirkjunni. Jólasálmar og jólalög sungin við undirleik. Leynigestur kemur og les upp úr jólabók. Heitt súkkulaði og meðlæti á 500 krónur. Hittumst aftur 13. janúar á nýju ári. Hlökkum til að sjá ykkur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 16:47 Page 11

11

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Tímamót í Úlfarsárdal:

Nýr Dalskóli ­Dagur­B.­Eggertsson­borgarstjóri­tók á­ dögunum,­ ásamt­ skólabörnum­ úr Dalskóla­og­íbúum­í­Úlfarsárdal,­fyrstu skóflustungu­að­nýjum­Dalskóla.­Skólinn­ verður­ samþættur­ leik-­ og­ grunnskóli­ásamt­frístundaheimili­í­Úlfarsárdal. Skóflustungan­markar­einnig­upphaf framkvæmda­ við­ menningarmiðstöð, almenningsbókasafn,­ sundlaug­ og íþróttamiðstöð,­sem­nýtast­mun­íbúum­í Grafarholti­og­Úlfarsárdal.­Heildarflatarmál­mannvirkjanna­verður­um­15.500 fermetrar. Sumarið­ var­ nýtt­ fyrir­ nauðsynlegar undirbúningsframkvæmdir,­ en­ færa þurfti­ til­ lagnir­ vegna­ nýrrar­ staðsetningar­ skólans.­ ­ Jarðvegsframkvæmdir vegna­ skólabyggingarinnar­ hófust­ í morgun­af­fullum­krafti. Læsi, félagsleg virkni, sköpun og útikennsla Fyrsta­ byggingin­ sem­ mun­ rísa­ er leikskóli­sem­tekinn­verður­í­notkun­að ári­ og­ fyrst­ um­ sinn­ nýtt­ fyrir­ grunnskólastarf.­ ­ Skólabyggingunni­ allri verður­lokið­haustið­2019.­Hún­verður hluti­ af­ tveggja­ hæða­ hárri­ byggingu sem­ mun­ liggja­ meðfram­ Úlfarsbraut. Innangengt­ verður­ úr­ skólanum­ yfir­ í menningarmiðstöð,­ almenningsbókasafn,­sundlaug­og­íþróttahús. Dalskóli­ fagnar­ um­ þessar­ mundir fimm­ ára­ afmæli­ og­ markaði­ skóflustungan­ upphaf­ þriggja­ daga­ afmælishátíðar.­ Skólinn­ starfar­ nú­ í­ nýlegu

skólahúsi­ sem­ upphaflega­ var­ hannað sem­ leikskóli,­ en­ vegna­ barnafjölda­ í hverfinu­er­hluti­skólastarfsins­í­færanlegum­ húsum.­ Hornsteinar­ skólans­ eru læsi­ og­ lesskilningur,­ virkni­ og­ félagsleg­ þátttaka­ barna,­ útikennsla,­ sköpun og­ listir,­ tónlist­ og­ söngur,­ gleði­ og metnaður. Almenningsrýmin verða samnýtt Íþróttavellir­eru­þegar­tilbúnir­á­flötunum­við­Úlfarsá­og­einnig­hefur­verið gerð­búningsaðstaða­til­bráðabirgða,­en íþróttafélagið­ Fram­ er­ með­ starfsemi­ í dalnum.­Nýtt­íþróttahús­verður­hluti­af þessum­ nýbyggingum­ Reykjavíkurborgar­og­hefjast­framkvæmdir­við­það vorið­ 2017­ og­ áætlað­ að­ þeim­ verði lokið­sumarið­2019.­ Menningarmiðstöð,­ almenningsbókasafn­og­sundlaug­verða­fyrir­miðju nýbyggingarinnar.­ Áætlað­ er­ að­ framkvæmdum­við­menningarhús­og­innisundlaug­ verði­ lokið­ 2021­ og­ útisundlaug­og­heitir­pottar­árið­2022. Almenningsrými­ munu­ nýtast­ annarri­ starfsemi­ og­ verða­ innkomuleið­ í skólann,­ sem­ og­ í­ íþróttahúsið. Samnýting­og­samlegðaráhrif­voru­höfð að­ leiðarljósi­ við­ hönnun­ mannvirkjanna. Heildarkostnaður­ við­ allar­ nýbyggingar­ Reykjavíkurborgar­ í­ Úlfarsárdal er­ áætlaður­ um­ 10­ milljarðar­ og­ er stærsta­einstaka­framkvæmd­borgarinnar­á­næstu­árum.

Fréttir frá Guðríðarkirkju, kirkju Grafarholts og Úlfarsárdals Æskulýðsfélag­Guðríðarkirkju Nú­er­búið­að­stofna­Æskulýðsfélag Guðríðarkirkju­og­allir­krakkar­í­Grafarholti­og­Úlfarsárdal­sem­eru­í­8.­9.­og 10­bekk­geta­komið­á­þriðjudagskvöldum­kl.­20.00­í­Guðríðarkirkju­og­átt­þar skemmtilegar­stundir.­­Aldís­Rut­Gísladóttir­æskulýðsfulltrúi­kirkjunnar­hefur umsjón­með­þessu­starfi.­Margt­verður gert­ til­ gleði­ gamans­ og­ fróðleiks.­ ­ Ég hvet­alla­sem­mögulega­geta­til­að­vera með­í­þessu­starfi,­því­það­er­mjög­gaman­ þegar­ krakkar­ koma­ saman­ undir merkjum­ vináttu,­ gleði­ og­ andlegrar uppbyggingar.­­ Starf fullorðinna í Guðríðarkirkju Þá­ er­ félagsstarf­ fullorðinn­ komið­ á fullt­og­boðið­er­upp­á­marga­skemmti-

komið­ bænarefnum­ þannig­ áleiðis.­Að þessari­bænastund­lokinni­er­boðið­upp hádegismat­og­í­framhaldi­af­því­tekur svo­ við­ hin­ herfðbundna­ félagslega samvera.­ ­ Slík­ bænastund­ var­ fyrsta miðvikudaga­ þessa­ mánaðar­ og­ gafst hún­vel­og­var­kjötsúpan­sem­boðið­var uppá­ á­ eftir­ afar­ góð.­ Allir­ eru­ alltaf hjartanlega­velkomin­í­starfið.­ Kyrrðarbænir Kyrrðarbænir­eru­líka­í­boði­á­fimmtudögum­ kl.­ 17:30­ Þessar­ bænri­ erubyggðar­ á­ hinni­ kristnu­ íhugunarbæn. Leiðbeinandi­ er­ Sigurbjörg­ Þorgrímsdóttir­ djáknakandídat­ og­ leiðbeinandi kyrrðarbænarinnar.­ Fyrsti nóvember Fyrsta­ nóvember­ verða­ tvær­ messur fjölskyldumessa­ kl. 11.00­ en­ í­ þeirri­ messu mun­ sr.­ Gísli­ Jónasson prófastur­ setja­ undirrtaðan­inn­í­embætti­að því­ loknu­ verður­ boðið upp­ á­ léttar­ veitingar. Síðari­ messa­ þennan dag­ kl.­ 17:00­ verður guðsþjónusta­ sem­ gerð er­ í­ minningu­ og­ þökk látinna.­­Vorboðinn,­kór eldri­ borgara­ syngur undir­stjórn­Páls­Helgasonar­ í­ þessari guðsþjónustu.­­Að­þesssr. Karl V. Matthíasson sóknarprestur. ari­guðsþjónustu­lokinni lega­ og­ fróða­ fyrirlesara,­ sem­ miðla tendrum­ við­ svo­ ­ á­ bænakerti­ í­ minnokkur­úr­brunnum­sínum.­­Má­þar­nefna ingu­ okkar­ elskuðu­ sem­ látin­ eru.­ Það fólk­eins­og­Vilborgu­Davíðsdóttur­rit- verður­gert­í­garðinum­Lilju­í­kirkjunni. höfund,­Óttar­Guðmundsson,­geðlækni, Slíkar­ minninga­ guðsþjónustur­ eru­ til Ara­ Trausta­ Guðmundsson­ vísinda- bænar,­þakkar,­gleði­og­blessunar­fyrir mann,­ ­ Jón­ Kirstjánsson,­ fyrrv. þau­sem­þangað­koma.­­ ráðherra.­Kristín­Pálsdóttir­prestur,­sem Að lokum hér­ með­ er­ boðin­ velkomin­ til­ starfa, Svo­minni­ég­auðvitað­á­­hefðbundið hefur­ umsjón­ með­ starfi­ fullorðinn­ í helgihald­ Guðríðarkirkju­ fyrir­ okkur vetur­og­er­hún­alvön­og­sér­til­þess­að öll,­ en­ það­ er­ nærandi­ heilus­ okkar­ og alltaf­ er­ eitthvað­ gott­ í­ boði.­ Lovísa lífi.­ ­ Á­ heimasíðu­ Guðríðarkirkju­ eru kirkjuvörður­sér­um­veitingar­og­kaffi. veittar­ margar­ aðrar­ upplýsingar­ um Þetta­starf­er­þrjá­fyrstu­miðvikudaga­í okkur­ sem­ störfum­ þar­ sem­ og­ starfið hverjum­mánuði,­eins­og­var­í­fyrra­kl. og­annað­er­að­kirkjunni­snýr.­ 13:10,­en­sú­nýbreytni­er­þó­tekin­upp Og­þá­í­blálokin­lokin,­ef­þú­vilt­hafa núna­ að­ fyrsta­ miðvikudag­ hvers samband­ við­ prestinn­ þinn­ ekki­ hika mánaðar­ hefst­ starfið­ kl.­ 12:00­ með hann­er­þjónn­en­ekki­herra.­Herrann­er bænastund­og­eru­þá­beðið­fyrir­þeim, Jesús­Kristur. sem­fólk­vill­að­beðið­sé­fyrir.­Þau­sem Verið­öll­hjartanlega­velkomin­í­starf vilja­ geta­ komið­ með­ bænarefni­ upp­ í Guðríðarkirkju­ og­ Guð­ blessi­ þig­ sem kirkju­ fyrir­ þess­ stund­ geta­ sent­ þau­ í lest­þessar­línur.­­ tölvupósti­ á­ netfangið­ karl.ma@kirkjan.is­­þá­getur­fólk­hringt­í­kirkjuna­og Karl­V.­Matthíasson,­sóknarprestur.

Borgarstjóri fékk dygga aðstoð frá krökkunum í Dalskóla við skóflustunguna.

Það skemmtu sér allir ágætlega þrátt fyrir blautt veður.

r e b ó t k o n a l l a a l s i e v Afmælis 5 ára afmælil Taktu þátt í léttum afmælisleik á Facebook – fjöldi spennandi vinninga • Benecos gjafapakki • Clinique gjafapakki • Omron M6 Comfort og Omron M2 Intellisense blóðþrýstingsmælar • Nutrilenk GOLD og Nutrilenk active • Tveir vítamínpakkar frá Hollustu Heimilisins

i Fjöld isl afmæ

a tilbtoóbðer í ok

Opið virka daga kl. 09.0 0 -18.30 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 12.00 -16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 17:25 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Getraunastarf FRAM er hafið Hið margrómaða getraunastarf FRAM hófst laugardaginn 3. október og verður starfrækt í íþróttahúsi FRAM í Safamýri milli klukkan 10 og 12 á laugardögum í vetur. Allir FRAMarar eru hvattir til þess að byrja helgina snemma á laugardagsmorgnum, koma við í Safamýrinni fá sér kaffi og með því, hitta aðra FRAMara og láta svo reyna á keppnisskapið og gáfurnar í tippinu. Áætlað er að hinn rómaði Getraunaleikur fari af stað núna í október og eru allir FRAmarar hvattir til að fylgjast með á heimasíðunni eða FRAM á facebook. Endilega látið sjá ykkur og allir velkomnir

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Bikarmeistarar FRAM í 3. flokki karla.

Fimm frá FRAM í U-17 í fótbolta

Halldór Björnsson landsliðsþjálfari Íslands U-17 valdi nýlega æfingahóp sem kom saman til æfinga snemma í október. FRAMarar eru stoltir af því að eiga fimm fulltrúa í þessum æfingahópi en þeir sem voru valdir að þessu sinni eru Baldur Olsen, Haraldur Einar Ásgrímsson, Már Ægisson, Unnar Steinn Ingvarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson en allir eru þeir leikmenn hins sigursæla

3. flokks FRAM sem fagnaði nýverið bikarmeistaratitli og sæti í A-deild að ári. Þrátt fyrir að meistaraflokkur Fram glími við mótbyr þessa dagana eru bjartir tímar framundan hjá Fram. Félagið er ríkt af mjög efnilegum leikmönnum og vonandi tekst forsvarsmönnum félagsins að halda öllum þessum ungu og efnilegu leikmönnum í félaginu sem lengst.

Tveir frá FRAM í afrekshópi HSÍ

HSÍ byrjaði á því í vor að kalla saman hóp af framtíðarlandsliðsmönnum.

FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum hópi en það eru þeir Arnar Freyr Arnarsson og Óðinn Ríkharðsson. Arnar Freyr Arnarsson er í afrekshópi HSÍ.

- heildarþjónusta við Toyota eigendur

hæfileikamótum KSÍ og N1 nýverið. Rakel Eir Magnúsdóttir tók þátt í hæfileikamóti stúlkna í september og Aron Snær Ingason og Mikael Egill Ellertsson tóku þátt í hæfileikamóti drengja í byrjun október. Um er að ræða leikmenn í 4.flokki, 13-14 ára, og hafa þeir mætt á æfingar og fengið annan fróðleik í gegnum Hæfileikamótun KSÍ og N1. Mótin voru haldin í framhaldi af því að Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar ferðaðist um landið og heimsótti félögin.

Þrjár frá FRAM í landsliðshópi Íslands Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari Íslands valdi 18 leikmenn til að taka þátt í undirbúningi fyrir leiki gegn Frökkum og Þjóðverjum í fyrstu umferð riðlakeppninnar fyrir EM 2016. Við FRAMarar áttum tvo fulltrúa í þessum hópi en það voru þær Guðrún Ósk Maríasdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir. Ásta Birna Gunnarsdóttir bættist svo við hópinn á seinni stigum og fyllti í skarðið vegna meiðsla Unnar Ómarsdóttur leikmanns Gróttu. Þegar þessi orð eru skrifuð hafa leikirnir ekki farið fram en það er næsta víst að okkar konur hafa staðið sig með stakri prýði.

Fimm frá FRAM í æfingahópum í handbolta HSÍ valdi nýverið æfingahópa U-18

Ætlunin er að hópurinn hittist reglulega í vetur og æfi saman. Hópurinn kom saman í lok september en það var í fyrsta sinn sem hópurinn kom saman á þessari leiktíð.

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig

Þrjú frá FRAM á hæfileikamótum KSÍ og N1 Við FRAMarar áttum þrjá fulltrúa á

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

og U-20 ára landsliða Íslands. Hóparnir komu saman til æfinga í byrjun október og erum við FRAMarar stoltir af því að eiga fimm fulltrúa í þessum hópum. Þær Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir, Heiðrún Dís Magnúsdóttir og Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir voru valdar í U-18 ára hópinn og Hulda Dagsdóttir og Ragnheiður Júlíusdóttir í U-20 ára hópinn. Glæsilegir fulltrúar hér á ferð.

Vantar þig vinnu? Óskum eftir starfsmanni á auglýsingadeild Um er að ræða skemmtilegt starf sem getur skilað góðum tekjum Upplýsingar í síma 698-2844

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 01:23 Page 13

13

Árbæjarblaðið

Rakel Leifsdóttir, Leifur Árnason og Hrannar Leifsson.

Fréttir

Hér má sjá þau Jörund Áka Sveinsson, Þóru B. Helgadóttur og Rögnu Lóu Stefánsdóttur.

Kolbeinn Birgir Finnsson, efnilegasti leikmaður meistaraflokks karla, Andrés Már Jóhannesson, besti leikmaður meistaraflokks karla. Andrés Már Jóhannesson, Lovísa Sólveig Erlingsdóttir og Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir fengu verðlaun fyrir 200 leiki með meistaraflokki.

Leikmenn sem leikið hafa með öllum flokkum Fylkis, Íris Dögg Frostadóttir, Ari Leifsson, Axel Andri Antonsson og Ásgeir Ásgeirsson form. knattspyrnudeildar Fylkis.

Ragnar Bragi Sveinsson og Hákon Ingi Jónsson fengu verðlaun fyrir 50 leiki í meistaraflokki.

Hér má meðal annars sjá þá Sverri Rafn, Reynir Leósson, Kjartan Sturluson og Jóhannes Karl Guðjónsson.


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 13/10/15 23:12 Page 14

14

FrĂŠttir Allir vvelkomnir

Ă­ vetrarleyfinu

Månudaginn 26. október kl. 14-16 SPILAVINIR mÌta og sýna okkur skemmtileg spil. HÌgt að prófa ný og gÜmul spil með mÜmmu og pabba eða afa og Ümmu. Einnig må mÌta með eigin g spil og bjóða Üðrum taka Þått í Þeim gestum að tak HraunbÌ 119, sími 411 6250 arsafn@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

ĂšTFARARSTOFA Ă?SLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 Ă&#x161;tfararĂžjĂłnusta sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? * VIRĂ?ING *(GH;I1G J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 Sverrir Einarsson

(+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Ă&#x161;TFARARSTOFA HAFNARFJARĂ?AR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

,,Hann er Ăśrugglega

87 ĂĄraâ&#x20AC;? - eftir sr. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson

SjĂĄlfsagt hafa einhverjir foreldrar fengiĂ° aĂ° vita frĂĄ bĂśrnum sĂ­num, Ăžegar Ăžau ĂĄ dĂśgunum komu Ăşr skĂłlanum, aĂ° sĂłknarpresturinn Ă­ Ă rbĂŚnum gĂŚti haldiĂ° ĂĄ â&#x20AC;&#x17E;bĂłkasafniâ&#x20AC;? meĂ° â&#x20AC;&#x17E;einariâ&#x20AC;? (meĂ° annarri hendi). SĂş vitneskja kemur til vegna Ăžess aĂ° Ăžegar viĂ° erum bĂśrn spyrjum viĂ° spurninga Ă­ sĂ­fellu og leitum sannleikans af brennandi forvitni. EinhverstaĂ°ar ĂĄ leiĂ°inni tĂśpum viĂ° Ăžessum eiginleika aĂ° einhverju leyti enda fĂĄum viĂ° ekki alltaf svĂśrin sem viĂ° viljum fĂĄ. Blessunarlega ĂĄ hverjum einasta rĂşmhelga degi og ĂĄ hvĂ­ldardaginn sjĂĄlfan mĂĄ heyra glaĂ°legar barnsraddir Ă­ Ă rbĂŚjarkirkju; lĂ­fsfjĂśr barna fylla hvern krĂłk og kima. Ă&#x17E;aĂ° gerist lĂ­ka aĂ° ekki aĂ°eins Ăłmur radda barnanna fylli rĂ˝mi kirkjunnar og safnaĂ°arheimilisins heldur og skrifstofu sĂłknarprestsins og eiga eigendur raddanna jafnvel til aĂ° rĂĄfa inn til undirritaĂ°s. Um daginn heyrĂ°ist: â&#x20AC;&#x17E;Hey, Ăžetta er skrifstofa sĂłknarprestsins.â&#x20AC;? Ă nĂŚsta andartaki bĂłkstaflega fylltist skrifstofan mĂ­n af 6-9 ĂĄra bĂśrnum ĂĄ leiĂ° Ăžeirra Ăşr starfi kirkjunnar Ăşt Ă­ TĂśfrasel Ă rbĂŚjarskĂłla. Ă n nokkurs fyrirvara buldu spurningar ĂĄ prestinum eins og suĂ°austan beljandi aĂ° hausti um hvort presturinn hafi lesiĂ° allar bĂŚkurnar Ă­ hillunum. Hver hafi gefiĂ° prestinum ÞÌr, hvort presturinn lĂŚsi Ăştlensku? Hversu margar bĂŚkurnar vĂŚru? Var lĂĄtinn vita aĂ° einhver Ăžeirra tĂśluĂ°u mikla Ăştlensku ĂĄ meĂ°an Ăśnnur tĂśluĂ°u enga Ăştlensku.

Eftir hafa skoĂ°aĂ° nĂŚgju sĂ­na og spurt um umhverfi skrifstofunnar var slegiĂ° ĂĄ strengi persĂłnulegra nĂłtna. HvaĂ° presturinn vĂŚri gamall? Hvort hann hefĂ°i misst tennur og hvort ÞÌr vĂŚru komnar aftur? Hann fĂŠkk aĂ° vita aĂ° ĂĄstandiĂ° Ă­ Ăžeim efnum vĂŚru ĂĄ Ăśllum stigum hjĂĄ bĂśrnunum. Hvort hann ĂŚtti konu? HvaĂ° hĂşn hĂŠti? FĂŠkk aĂ° heyra aĂ° stelpur vĂŚri leiĂ°inlegar og strĂĄkarnir engu skĂĄrri. Ă&#x17E;ĂĄ stillir sĂŠr prakkaralegur drengur ĂĄ aĂ° giska 7 ĂĄra meĂ° rauĂ°birkinn hĂĄrlubba og freknur ĂĄ vanga fyrir framan mig og brosti sĂ­nu breiĂ°asta brosi: â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;ekkir Þú mig ekki? Ă&#x2030;g er nĂĄgranni Ăžinn!â&#x20AC;? â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;Ăş Ăžekkir mig,â&#x20AC;? sagĂ°i Þå vinkona hans, â&#x20AC;&#x17E;Þú skĂ­rĂ°ir mig.â&#x20AC;? â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x2030;g Ăžekki Ăžig ekki,â&#x20AC;? sagĂ°i annar og bĂŚtti viĂ° aĂ° hann vĂŚri nĂ˝kominn Ă­ hverfiĂ° og Ăžekkti engan nema vini sĂ­na. Ă&#x17E;ĂĄ kom spurningin sem ĂŠg ĂłttaĂ°ist mest. â&#x20AC;&#x17E;Veistu hvaĂ° ĂŠg heitiâ&#x20AC;&#x153;? MĂŠr vafĂ°ist tunga um hĂśfuĂ° (tĂśnn?) og afsakaĂ°i mig meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° ĂŠg vĂŚri orĂ°inn svo gamall aĂ° ĂŠg vissi ekki alveg nĂśfnin Ăžeirra lengur. â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;Ăş skĂ­rĂ°ir mig,â&#x20AC;?sagĂ°i Þå enn ein lĂ­til hnĂĄta feimnislega aftarlega Ă­ hĂłpnum. Til aĂ° koma mĂŠr Ăşt Ăşr Ăžessari óÞÌgilegu stÜðu aĂ° geta ekki munaĂ° nĂśfnin ĂĄ bĂśrn- sr. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson. unum, sem sum hver ĂŠg hafĂ°i Þó skĂ­rt og Þå einnig yngri systkini Ăžeirra, fylgdi Ă­ kjĂślfariĂ° nafnasĂşpa krydduĂ° hlĂĄtri barnanna. â&#x20AC;&#x17E;VitiĂ° ĂžiĂ° hvaĂ° krakkar?,â&#x20AC;? ĂŠg setti upp leyndardĂłmsfullan svip og rĂśdd sem hljĂłmar Ăžannig aĂ° eitthvaĂ° stĂłrkostlegt vĂŚri aĂ° fara eiga sĂŠr staĂ°. Ă&#x2030;g bĂłkstaflega heyrĂ°i ÞÜgnina leggjast yfir bĂśrnin eins og vĂŚrĂ°arvoĂ° aĂ° kveldi dags. â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;ekkiĂ° ĂžiĂ° einhvern sem getur haldiĂ° ĂĄ bĂłkasafniâ&#x20AC;&#x153;? Andlit barnanna datt af Ăžeim, einu af Üðru. AnnaĂ° eins hĂśfĂ°u Ăžau aldrei heyrt og hvaĂ° Þå sĂŠĂ°. Nema eitthvert Ăžeirra segir aĂ° â&#x20AC;&#x17E;Stebbi frĂŚndi hĂŠldi oft ĂĄ systur sinni, en hĂşn

vĂŚri ekki bĂłkasafn.â&#x20AC;? Eftir hafa teygt ĂĄ stundinni eins og mĂśgulegt var, svo aĂ° bĂśrnin gleymdu Ăśllum rukkunum um nĂśfn Ăžeirra, dreg ĂŠg fram BiblĂ­una og held ĂĄ henni eins og ungabarni meĂ° bĂĄĂ°um hĂśndum. â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;ekkiĂ° ĂžiĂ° einhvern sem getur haldiĂ° ĂĄ bĂłkasafni meĂ° â&#x20AC;&#x17E;einari?â&#x20AC;? Ă&#x17E;aĂ° mĂĄtti heyra saumnĂĄl detta. FĂŠkk aĂ° vita aĂ° einn eĂ°a tveir Ă­ hĂłpnum ĂŚttu stĂłran bróður sem hĂŠti Einar og hann vĂŚri sterkur en gĂŚti ekki haldiĂ° ĂĄ bĂłkasafni. Ă Ă°ur en augnablikiĂ° fjaraĂ°i Ăşt eins og gjĂĄlfrandi alda ĂĄ sjĂĄvarstrĂśnd, sagĂ°i ĂŠg Ăžeim aĂ° Ăžau hafi orĂ°iĂ° vitni aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° presturinn gĂŚti haldiĂ° ĂĄ bĂłkasafni meĂ° â&#x20AC;&#x17E;einariâ&#x20AC;? - ĂžvĂ­ grĂ­ska orĂ°iĂ° bibliotek eĂ°a biblĂ­a Þýðir â&#x20AC;&#x201C; â&#x20AC;&#x17E;BĂłkasafn.â&#x20AC;? Kann aĂ° vera aĂ° presturinn hafi

valdiĂ° vonbrigĂ°um og kom ĂžvĂ­ vel ĂĄ â&#x20AC;&#x17E;vondanâ&#x20AC;? aĂ° heyra samtal tveggja barnanna ĂĄ leiĂ° Ăžeirra Ăşr skrifstofunni: â&#x20AC;&#x17E;HvaĂ° heldurĂ°u aĂ° presturinn sĂŠ gamall? â&#x20AC;&#x17E;Veit ekki,â&#x20AC;? svaraĂ°i hitt. En eftir smĂĄ umhugsun: â&#x20AC;&#x17E;Hann er Ăśrugglega 87 ĂĄra.â&#x20AC;? ViĂ° hin fullorĂ°nu fĂĄum ekki alltaf svĂśrin sem viĂ° viljum fĂĄ. En viĂ° Ăžurfum aĂ° halda ĂĄfram aĂ° spyrja hvert annaĂ° spurninga. Halda ĂĄfram aĂ° pota Ă­ hvert annaĂ° af kĂ­mni og lĂ­fsgleĂ°i eins og bĂśrnum er tamt. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson

Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. GB Tjóna Tjónaviðgerðir og V ið tryggjum tryggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 14/10/15 14:13 Page 15

15

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Metabolic hĂłpurinn Ă­ Ă rbĂŚjarĂžreki.

TilhlĂśkkun aĂ° mĂŚta ĂĄ ĂŚfingu hjĂĄ Metabolic Ă­ Ă rbĂŚjarĂžreki

Ă? hjarta Ă rbĂŚjar ĂŚfir saman hĂłpur sem hefur ĂĄnĂŚgju, gleĂ°i og góða heilsu aĂ° leiĂ°arljĂłsi viĂ° allar athafnir og ĂŚfingar. HĂłpurinn ĂŚfir samkvĂŚmt Metabolic ĂŚfingakerfinu og stĂŚrstur hluti iĂ°kenda mĂŚtir Ă­ tĂ­ma snemma ĂĄ morgnana, Ăžegar margir vilja meina aĂ° ennÞå sĂŠ nĂłtt! Ă&#x17E;essi hĂśrkutĂłl eru Þå mĂŚtt Ă­ ĂŚfingasalinn til aĂ° styrkja kroppinn, grĂ­nast og gleĂ°jast yfir sameiginlegum afrekum ĂĄ vegferĂ° til heilsusamlegra lĂ­fs. NĂş eru starfandi nĂ­u Metabolic-stÜðvar um land allt, en Metabolic tĂ­marnir Ă­ Ă rbĂŚnum hĂłfu gĂśngu sĂ­na haustiĂ° 2013. FrĂĄ byrjun hefur iĂ°kendafjĂśldinn vaxiĂ° jafnt og ÞÊtt og vinĂĄttan innan hĂłpsins hefur ekki sĂ­Ă°ur dafnaĂ° vel. Ă&#x17E;aĂ° var augljĂłst strax Ă­ upphafi aĂ° Ăžessi hĂłpur hafĂ°i gaman af ĂžvĂ­ aĂ° gera meira saman en bara ĂŚfa Ă­ salnum okkar og ĂžvĂ­ urĂ°u ferĂ°ir Ăşt ĂĄ land fljĂłtlega aĂ° reglulegum viĂ°burĂ°um. Ă fyrsta ĂĄrinu var til aĂ° mynda fariĂ° Ă­ ĂŚfingaferĂ°ir til Akraness, Selfoss og KeflavĂ­kur, auk Ăžess sem Ă rbĂŚingar buĂ°u Üðrum Metabolic-vinum aĂ° heimsĂŚkja Ă rbĂŚinn ĂĄ stĂłrri sameiginlegri ĂŚfingu. Ă&#x17E;ar fyrir utan hĂśfum viĂ° Ă­ Ă rbĂŚjarhĂłpnum haldiĂ° vor- og haustfagnaĂ°i, ĂĄsamt ĂžvĂ­ aĂ° vera meĂ° bĂşningaĂžema Ă­ tĂ­mum sem brĂ˝tur upp hversdaginn. ViĂ° hĂśfum sannarlega gert heilsueflingu aĂ° tilhlĂśkkunarefni! Ă? ĂĄr voru hins vegar tekin tĂśluvert stĂŚrri skref Ă­ viĂ°burĂ°adagatalinu okkar Ăžegar viĂ° fĂłrum Ă­ ĂŚfingaferĂ° til Vestmannaeyja og gistum yfir nĂłtt. Ă&#x17E;jĂĄlfararnir og iĂ°kendur Ă­ Eyjum tĂłku vel ĂĄ mĂłti okkur og iĂ°kendur Ăşr bĂĄĂ°um hĂłpum Ăśttu kappi saman Ă­ ĂŚfingum Ăşti Ă­ góðu vorveĂ°ri og Ă­ fallegri nĂĄttĂşru Eyjanna. Svo varĂ° Ăştilega Metabolic Ă rbĂŚjar aĂ° veruleika Ă­ sumar Ăžegar stĂłr hluti iĂ°kenda sameinaĂ°ist Ă­ jeppatĂşr inn Ă­ Ă&#x17E;ĂłrsmĂśrk Ăžar sem gengiĂ° var upp ĂĄ fjĂśllin Ă­ kring; Ă&#x17E;eir allra vĂśskustu gengu upp ĂĄ FimmvĂśrĂ°uhĂĄls, alla leiĂ° aĂ° gosstÜðvunum Magna og Móða. Ă komandi vetri erum viĂ° meĂ° stĂłra drauma og hugmyndir um skemmtilegar ferĂ°ir til aĂ° njĂłta saman. Stefnt er aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° fĂĄ fjallaleiĂ°sĂśgufĂłlk til liĂ°s viĂ° okkur Ă­ ĂŚfingum, ĂžvĂ­ ĂŚtlunin er aĂ° fara Ă­ Ăştilegu Ă­ Skaftafelli nĂŚsta sumar Ăžar sem stefnan er sett ĂĄ gĂśngu upp ĂĄ KristĂ­nartinda. Ă&#x17E;aĂ° mĂĄ ĂžvĂ­ segja aĂ° stemmningin og vinĂĄttan Ă­ hĂłpnum sĂŠ ĂłlĂ˝sanlega góð. Jafningjahvatningin er Ăłmetanleg og heilsusamlegar pĂŚlingar smita Ăşt frĂĄ sĂŠr Ăžannig aĂ° allir njĂłta góðs af â&#x20AC;&#x201C; sama hversu langt Ăžeir ĂŚtla aĂ° ganga Ă­ aĂ° breyta lĂ­fsstĂ­l sĂ­num. HjĂĄ okkur fĂĄ allir aĂ° vera ĂĄ sĂ­num forsendum og viĂ° lĂ­tum svo ĂĄ aĂ° allir sĂŠu sigurvegarar; Bara ĂžaĂ° aĂ° mĂŚta Ă­ salinn kl 6:15 ĂĄ morgnana er ĂĄkveĂ°inn sigur! Ă&#x17E;Ăł aĂ° hĂĄdegishĂłpur Metabolic Ă­ Ă rbĂŚ muni eflaust mĂłtmĂŚla ĂžvĂ­ aĂ° ĂžaĂ° sĂŠ meira afrek aĂ° mĂŚta ĂĄ morgnana heldur en Ă­ hĂĄdeginu! ViĂ° lofum góðum ĂŚfingum, skemmtilegri stemmningu og hlĂ˝jum mĂłttĂśkum. Ef ĂžaĂ° er eitthvaĂ° sem gĂŚti hentaĂ° ÞÊr, hvetjum viĂ° Ăžig til aĂ° koma og prĂłfa tĂ­ma hjĂĄ okkur. EyglĂł EgilsdĂłttir - YfirĂžjĂĄlfari hjĂĄ Metabolic Ă rbĂŚ

FFåðu åðu 20% a afslått fslått a aff NOKIAN dekk dekkjum tyrktu jum m og g sstyrktu Bleik Bleiku u slaufuna slaufun f a um leið Veldu margverðlaunuð finnsk gÌðadekk sem eru sÊrstaklega hÜnnuð fyrir krefjandi aðstÌður norðlÌgra slóða MAX1 býður 20% afslått af hågÌða Nokian dekkjum og hluti sÜluågóða rennur til KrabbameinsfÊlagsins ein Üruggustu dekk sem vÜl er å ítrekað valin bestu dekkin í gÌðakÜnnunum breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsårsdekkja eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

SENDUM UM ALL LT LAND Flutningur meĂ° Flytjanda 500 kr. hvert dekk

Skoðaðu dekkjaleitarvÊlina å MAX1.is BíldshÜfða 5a, Reykjavík Jafnaseli 6, Reykjavík 'DOVKUDXQL+DIQDU¿UèL 'DOVKUDXQL+DIQDU¿UèL

OpiĂ°: V Virka irka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjĂĄ MAX1.is

(Knarrarvogi 2, ReykjavĂ­k Ath. ekki dekkjaĂžjĂłnusta)

FÜnn er å Kletthålsi 13, rÊtt við BÌjarhåls. NÌg bílastÌði. FÜnn er efnalaug og Þvottahús sem ÞvÌr allar stÌrðir af teppum, sÌngum, koddum og stÌrri hlutum sem erfitt er að Þvo í heimahúsum. FÜnn hefur einnig nåð mjÜg góðum årangri í að hreinsa fínni mottur, svo sem persneskar mottur. FÜnn rekur ennfremur dúkaleigu fyrir veislur. Nånari upplýsingar å vefsíðunni thvottur.is. Verið hjartanlega velkomin!

KletthĂĄlsi 13 | OpiĂ° kl. 8â&#x20AC;&#x201C;18 alla virka daga SĂ­mi 510 6300 | www.thvottur.is

Ă&#x17E;vottahĂşsiĂ° FĂśnn er alhliĂ°a ĂžvottahĂşs og efnalaug, sem hefur starfaĂ° sĂ­Ă°an 1960. Ă sĂ­Ă°asta ĂĄri keypti FĂśnn Efnalaugina Ă­ Ă rbĂŚ Ă­ kjĂślfar bruna sem varĂ° Ă­ hĂşsnĂŚĂ°i fyrirtĂŚkisins Ă­ Skeifunni og Ăśll starfsemin var sĂ­Ă°an flutt aĂ° KletthĂĄlsi 13. Ă&#x17E;aĂ° fer vel um starfsemi Fannar Ă­ Ă rbĂŚnum og viĂ° hlĂśkkum til samstarfsins viĂ° ykkur sem Ă­ hverfinu bĂşiĂ°.

AĂ°alnĂşmer:

515 7190


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 00:09 Page 16

16

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

WWW.THREK.IS Feðgar á ferð í útreiðartúr Að þessu sinni birtum við mynd af feðgum í útreiðartúr í Árbæjarhverfi líklega um 1980 og eru þeir með tvo til reiða hvor en þetta er þeir Vöggur Magnússon þá fisksali og hestamaður og faðir hans Magnús Steingrímsson einnig fisksali. Myndin er tekin við Grundarás 2 en það hús byggði Vöggur og býr þar enn.Ekki fer neinum sögum af hestamennsku Vöggs, en eftir hestatimabilið tók Vöggur til fótanna og hefur getið sér gott orð sem skokkari í fjölda ára.Húsið í baksýn mun vera Heiðarás 1 í byggingu Magnús býr nú á Hrafnistu háaldraður 95 ára og er vel ern.

Fjölbreytt starf kvenfélagsins Kvenfélag Árbæjarsóknar hefur verið starfrækt frá því að sóknin varð til í upphafi áttunda áratugar síðustu aldar. Konurnar sem í gegnum tíðina hafa starfað í klúbbnum hafa lagt sitt og meira til samfélagsins í gegnum tíðina.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur

Með tíð og tíma hefur starfið breyst. Einn þáttur í starfinu hefur þó aldrei ekki breyst en það er samvera fyrsta mánudag hvers mánaðar yfir vetrarmánuðina. Eins og sjá má hér að neðan er dagskráin af margvíslegum toga og ætti að

höfða til breiðs hóps kvenna. Fundirnir hefjast kl. 20.00 nema annað sé tekið fram.

Dagskrá Kvenfélags Árbæjarsóknar 2015-2016 12. október - Enskt teboð. 2. nóvember - Fyrirlestur um mataróþol. 29. nóvember - Happdrætti líknarsjóðsins og kaffisala kvenfélagsins. 7. desember – Jólafundur; dagskrá með hefðbundnu sniði.

2016 8. febrúar – Aðalfundur. 7. mars – Páskabingó. 4. apríl – Fundur; dagskrá auglýst síðar. 2. maí – Skemmtifundur. Félagskonur í Kvenfélagi Árbæjarsóknar sem og allar konur eru boðnar hjartanlega velkomnar til að koma og kynna sér vetrarstarfið og við hvetjum ykkur til að taka með ykkur gesti.

Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ... Velkomin

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844) ANDLITSDEKUR

Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

TATTOO

VARIR/BRÚNIR Tattoo A-UGU/V Augu/Varir/Brúnir

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

GÖTUN

GötunBRÚNKA - Brúnka

FÓTSNYRTING

Fótsnyrting -ÆRGel á tær GEL Á TTÆR

SPRAUTTA Í HRUKKUR

VARAST TÆKKUN MEÐ- COLLAGEN Sprauta í hrukkur Varastækkun

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

HANDSNYR RTING

Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

TRIM FORM

SLIM HARMONY Trimform - INSlim in harmony - THALASSO Thalasso

HLJÓÐBYLGJUR

Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HR UKKUMEÐFERÐ CELLULITE/SOGÆÐA - Cellulite/sogæða fyrir líkama FYRIR LÍKAMA

IPL

HÁREYÐING- Æðaslit IPL Háreyðing ÆÐASLIT - Bólumeðferð BÓLUMEÐF.

Greifynjan f snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 20 - GREIFYNJAN.IS AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 15:21 Page 17

17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Gospelmessa kl. 11.00 sunnudaginn 18. október Gospelkór Árbæjarkirkju undir stjórn Helgu Vilborgar Sigurjónsdóttur. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Foreldramorgnar ÞRIÐJUDAGA kl. 10:00 - 12:00 Í SAFNAÐARHEIMILI ÁRBÆJARKIRKJU MIÐVIKUDAGA kl. 9:30 - 11:30 í FÉLAGSMIÐSTÖÐINNI HOLTINU, NORÐLINGAHOLTI* Spjall og notaleg upplifun fyrir foreldra og börn. Boðið upp á morgunverð. Einu sinni í mánuði eru sérstakir fyrirlestrar. 3. nóvember kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju BRJÓSTAGJAFARÁÐGJÖF Guðrún Jónasdóttir, brjóstagjafaráðgjafi, veitir ráðgjöf og fræðslu um brjóstagjöf. 10. nóvember kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju MEÐGÖNGUSTUÐNINGUR Bjargey Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi, fæðingardoula og höfuðbeina- og spjaldhryggjar-meðferðaraðili, mun segja frá starfi sínu með fjölskyldum en hún hefur sérhæft sig í stuðningi við mæður á meðgöngu og eftir fæðingu. 1. desember kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju SJÁLFSSTYRKING EFTIR BARNSBURÐ Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir fjallar um sjálfstyrkingu í tengslum við foreldrahlutverkið.

www www.n1.is .n1.is

facebook.com/enneinn facebook.com//e enneinn

Michelin er dekkið í v vetur etur

2015 2

Hljóðlát Hljóðlát gæði gæði X-Ice Michelin X-Ice vetrardekk með vetrardekk góðu gripi. góðu

Góð ending orth X-Ice North Michelin X X-I -Ice N öruggt á ísn um er öruggt ísnum og ttraust raust v etrardekk. vetrardekk.

ÍSLENSKA/SIA.IS ENN 76340 10/15

Ör Öruggt uggt grip grip Michelin Alpin A5 er naglala ust og endist naglalaust aukaveturr. þér aukavetur.

Hjólbar Hjólbarðaþjónusta ðaþjónusta N1 Bíldshöfða Bíldshöf ða Fellsmúla F ellsmúla Réttarhálsi R éttarhálsi Ægisíðu Æ gisíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Langatanga Lang atanga Mosfellsbæ Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði R eykjavíkurvegi H afnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Grænásbra ut R eykjanesbæ Dalbraut Dalbraut Akranesi

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394

Opið mán – fös fös kl. 08-18 laugardaga laugardaga kl. 09-13 www.n1.is www.n1.is 


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/15 23:54 Page 18

18

Fréttir

Árbæjarblaðið

110:

Bræðurnir í Árbæjarþreki Árbæjarhverfið er ekki lengur í flokki nýju hverfanna í borginni. Það er orðið gamalt og gróið og á sér sína sögu sem þyrfti að fara að festa á blað. Hverfið hefur upp á margt að bjóða. Eitt af því er náttúran. Það er óvíða í þéttbýli sem menn geta nánast farið í slopp og á inniskónum að laxveiðiá og veitt í soðið. Hvernig var að alast upp í hverfinu þegar það var yngra og eitt af nýju hverfunum? Til að fá innsýn í það ræddi blaðið við bræðurna Halldór og Hafstein Steinssyni. Báðir bræðurnir eiga góðar minningar frá uppvaxtarárunum hér í Árbænum. Undir lok síðust aldar, á níunda áratugnum, var um það rætt að unglingarnir í hverfinu stæðu vel saman og sæktu lítið í afþreyingu utan hverfis. Á því eru margar skýringar. Ein er lega hverfisins, fjarlægð frá öðrum hverfum og dræmar samgöngur milli hverfa. Innviðir hverfisins voru snemma sterkir. Íþróttafélagið Fylkir gengdi þar stóru hlutverki. Árbæjarskóli var öflug-

Hugað að trjágróðri sem hindrar för

Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara nú um borgina og skoða hvar trjágróður vex inn á stíga og götur. Gróður sem tilheyrir borginni er klipptur og eigendur garða þar sem trjágróður vex út fyrir lóðarmörk eru látnir vita. Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að klippa þann trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk og hindrar vegfarendur, hylur umferðarskilti eða götulýsingu. Eftirfarandi atriði hættu garðeigendur að hafa í huga: - Umferðarmerki séu sýnileg. - Gróður byrgi ekki götulýsingu. - Gangandi og hjólandi eigi greiða leið um gangstíga. Þar sem vélsópar og snjóruðningstæki fara um má lágmarkshæð gróðurs yfir stígum ekki vera lægri en 2,8 metrar. Yfir akbrautum má gróður ekki slúta niður fyrir 4,2 metra og gildir þessi hæðarregla einnig þar sem sorphirðubílar, slökkvilið og sjúkrabílar þurfa að komast eftir stétt eða stíg. Þeir sem vilja fá nánari upplýsingar eða koma ábendingum á framfæri geta hringt í síma 411 11 11 eða sent skeyti á upplysingar@reykjavik.is Trjágróðri sé haldið innan lóðarmarka Byggingarreglugerð setur garðeigendum þá skyldu á herðar að halda gróðri innan lóðarmarka. Í reglugerðinni nr. 112/2012 gr. 7.2.2 segir: „Lóðarhafa er skylt að halda vexti trjáa eða runna á lóðinni innan lóðarmarka. Sinni hann því ekki og þar sem vöxtur trjáa eða runna fer út fyrir lóðarmörk við götu, gangstíga eða opin svæði er veghaldara eða umráðamanni svæðis heimilt að fjarlægja þann hluta er truflun eða óprýði veldur, á kostnað lóðarhafa að undangenginni aðvörun".

ur og svo kom Ársel. Fyrsta hús á landinu sem var hannað og byggt til þess að vera félagsmiðstöð. Húsið er á mörgum pöllum og hægt að vera með ótrúlega margt í gangi samtímis. Lítið er um stiga en farið milli palla eftir römpum svo hjólastólar eru ekki vandamál. Eitt sem Halldór og Hafsteinn nefndu og er sérstakt fyrir Árbæjarhverfið, það er portakerfið. Skipulag hverfisins er þannig að blokkirnar mynda afmarkað rými, port. Krakkarnir í hverju porti léku sér saman og oft var keppni milli porta í hinu og þessu. Portin leiddu það líka af sér að gatan var ekki leiksvæði barnanna. Þau léku sér að mestu leyti í portinu allt frá fimm ára og langt fram yfir fermigu. Þar mynduðust tengsl sem haldast jafnvel enn í dag. Eftir grunnskóla fór Halldór til Danmerkur í íþróttalýðskóla. Þar var meðal nemenda Camilla Mortensen. Þau felldu hugi saman og giftust. Camilla er fædd og uppalin á Grænlandi en var flutt til Danmerkur þegar þau Halldór kynntust. Þau hófu sinn búskap á Íslandi

,,Brödrene” Steinsson í Árbæjarþreki. en bjuggu um skeið í Danmörku meðan Camilla var í hjúkrunarnámi. Þá bjuggu þau í Næstved á Suður-Sjálandi. Hafsteinn vann um árabil hjá Ámunda Halldórssyni við heildverslunina Hringás. Svo skemmtilega vildi til að hann kynnist konu sinni, Elínu Kristjánsdóttur Linnet, í Árbæjarþreki. Hafsteinn var á fótboltaæfingu í Fylkishöll og eftir æfingu þurfti hann að hitta Begga (Bergþór ólafsson) sem þá átti og rak Árbæjarþrek. Þegar hann kom upp

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson sá hann Elínu sem þar var að æfa. Það kviknaði einhver neisti og svo fór sem fór. Staðan hjá þeim bræðrum í dag er eins og margir vita, að þeir eiga og reka líkamsræktarstöðina Árbæjarþrek og megi það vara sem lengst öllum til blessunar. Halldór og Camilla búa hér í Árbæjarhverfi og þau Elín og Hafsteinn hafa fest kaup á æskuheimili þeirra bræðra, Melbæ 38 og flytja um leið og húsnæð-

ið losnar en búa í bili hjá Halldóri og Camillu. Margt hefur breyst í hverfinu síðustu árin og stöðugt þrengir að. Ennþá er þó lítið mál að stíga út af malbikinu og komast í samband við nátturuna, ná jarðsambandi. Hverfið er barnvænt og hugmyndarík börn eiga sem fyrr stutt í að komast út fyrir manngerða umhverfið og skapa sína eigin veröld. GÁS

Stelpurnar stóðu sig vel í sumar Það er óhætt að segja að fótboltastelpurnar í 5. og 4. flokki kvenna hafi staðið sig frábæralega í sumar. Í 5. flokki voru um 35 stelpur að æfa í sumar og var flokkurinn með 4 lið. Mikill metnaður og áhugi einkenndi þennan hóp og tóku þær allar miklum framförum. Helsti árangur flokksins í sumar var að í Reykjavíkurmótinu vann C-liðið, B-liðið varð í 3. sæti og A-liðið í 2. sæti. Í Íslandsmótinu varð D-liðið Íslandsmeistari og A-liðið komst í úrslitaleik bæði á Pæjumótinu í Eyjum og á Símamótinu. Anna Kolbrún Ólafsdóttir, miðjumaður í A- liðinu var svo valin efnilegasti leikmaður Pæjumótsins í eyjum. Þar voru tæplega 700 þátttakendur svo heiðurinn er mikill og eru Fylkismenn stoltir af því að eiga efnilegasta leikmann 5. flokks í sínum röðum þetta árið. Keppnistímabilið fór rólega af stað hjá stúlkunum í 4. flokki kvenna en bæði A & B-lið lentu í 4. sæti í Reykjavíkurmótinu. Stúlkurnar voru staðráðnar í því að gera enn betur í Íslandsmótinu og fór það svo að bæði lið höfnuðu í 2. sæti í sínum riðli sem gaf þáttökurétt í sjálfa úrslitakeppnina. A-liðið lenti þar í 2. sæti í sínum riðli í úrslitakeppninni og B-liðið lenti í 3. sæti. Árangurinn og framfarirnar voru ekki það eina sem stóð upp úr þetta árið því eldra árið fór í ógleymanlega keppnisferð til Finnlands og tóku þar þátt í Helsinki cup. Ferðin heppnaðist með eindæmum vel og ljóst þykir að stelpurnar hafi skapað þar minningar sem munu fylgja þeim alla ævi. Yngra árið ásamt liðsstyrk úr 5. flokki kvenna ákvað hinsvegar að skella sér í Laugardalinn og taka þátt í ReyCup þetta árið. Stemmningin í hópnum var gífurlega góð og gerðu þær sér lítið fyrir og sigruðu mótið örugglega í keppni B-liða.

A-liðið í 4. flokki náði mjög góðum árangri.

4. flokkur náði mjög góðum árangri í sumar.

Anna Kolbrún Ólafsdóttir, miðjumaður í A- liðinu var valin efnilegasti leikmaður Pæjumótsins

Stúlkurnar í 5. flokki skelltu sér í ReyCup og unnu mótið með miklum tilþrifum í keppni b-liða.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/15 23:50 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Framtíðin er björt hjá stúlkunum í 3ja flokki Fylkis Starf ötulla forsvarsmanna ásamt efnilegu íþróttafólki er að skila Fylki betri og betri liðum í handboltanum. Eins og fram kemur annsrs staðar á síðunni á Fylkir nú lið í Olísdeild kvenna og í yngri flokkum eru margir mjög efnilegir leikmenn. Þriðji flokkur kvenna er með betri flokkum Fylkis í handboltanum. Á dögunum sigruðu stúlkurnar í- sinn fyrsta leik í vetur gegn Stjörnunni á Íslandsmótinu 37-27. Staðan í hálfleik var 21-

13 fyrir Fylki. Eins og tölurnar sýna var mikið skorað í þessum leik og lítið um varnir á báðum endum vallarins. Fylkisstelpur voru þó mun betra liðið í þessum leik en þær þurfa þó að spila betri varnarleik þegar líður á mótið. Mörkin gegn Stjörnunni: Thea Imani 12, Eyrún Ósk 8, Edda Marín 7, Halldóra Björk 4, Diljá Mjöll 4, Jasmín 1 og Tinna Karen 1. Ástríður Glódís varði 19 skot í markinu og var því með 41,3% markvörslu.

Meistaraflokkslið Fylkis leikur í Olísdeildinni í vetur, deild þeirra bestu í handknattleik kvenna í dag.

Handboltavertíðin komin á fulla ferð:

Árskort á 15 þúsund Nú er handboltavertíðin komin á fulla ferð. Sem fyrr teflir Fylkir fram meistaraflokki kvenna í Olísdeildinni. Þegar þetta er ritað er fimm leikjum lokið, í þeim hafa unnist tveir sigrar en þrjú töp eru staðreynd. Prógrammið hjá stelpunum er nokkuð þungt í byrjun þannig að segja má að þetta gangi nokkuð eftir væntingum, sigrarnir koma er líður á mótið. Góður stuðningur hefur verið á áhorfendapöllunum og viljum við hvetja sem flesta til að mæta og láta vel í sér heyra. Næsti heimaleikur er á móti sterku liði ÍBV þann 24. október og hefst leikurinn klukkan 13:30. Forsvarsmenn handknattleiksdeildar leita til Fylkisfólks og vilja bjóða árskort á alla heimaleiki Fylkis í deildinni í vetur. Kortin munu gilda fyrir alla fjölskylduna og á alla heimaleiki Fylkis í deildinni ásamt kaffi fyrir leik og í hálfleik.

Lið 3. flokks er til alls líklegt í handboltanum í vetur.

VIÐ TÓKUM ÁKVÖRÐUN: AÐ VEITA BESTU BANKAÞJÓNUSTU Á ÍSLANDI ... Sumar Sumar ákvarðanir ákvarðanir um fjármál eru hhversdagslegar, versdagslegar, aðr aðrar ar me meðð þþeim eim mikilv mikilvægustu ægustu á lífsleiðinni. O Okkar kkar hlut hlutverk verk er að vveita eita þþér ér bbestu estu rráðgjöf, áðgjöf, fr fræðslu æðslu oogg þjónustu sem vvöl öl er á til að auðv auðvelda elda þþér ér að ttaka aka þínar ák ákvarðanir. varðanir. næstaa útibúi oogg á islandsbanki.is Við ttökum ökum vvel el á móti þþér ér í næst

2014

2015

Með þessu getið þið styrkt starf deildarinnar og hjálpað okkur að gera deildina enn öflugri en hún er. Kortið mun aðeins kosta 15.000,- fyrir alla fjölskylduna og ömmur og afa líka, með kaffi. Árskortin eru seld á öllum heimaleikjum. Skemmtilegt er að fylgjast með Fylkisstelpunum okkar og höfum við fulla trú á að við munum spila í úrslitakeppninni í vor og þá verður spennan í hámarki. Við þurfum einnig að skapa meiri stemningu á heimaleikjum og tryggja góðan árangur í vetur, og gaman verður fyrir alla Fylkismenn að taka þátt í því.

... svo svo þú eigir auðveldara auðveldara með með að taka taka þínar ákvarðanir ákvarðanir


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 18:01 Page 20

2 895 2.895 5 krr. 270 g

Amino Energy Fæðubótar ótarefni 270 g, 8 tegundir

SPARAÐU SP ARA ARAÐU AÐU M MEÐ BÓNUS! BÓ ÓNUS! Ó NÝTT Í BÓNUS

NÝTT Í BÓNUS

5.898 kr.. stk.

298

Nutrilenk Gold Eitt mest selda efnið hér á landi fyrir yrir þá sem þjást af verkjum og ZSP[PxSPóHT}[\T[€Å\Y

kr. stk.

39

95

kr. 300 g

krr. 100 g

uro Shoppe Hundamatur maturr, 300 g, 3 teg.

Euro Shopper Kattamatur,, 100 g, 4 teg.

kur Orkutiildl sryykkurlaus Líka

135 krr. 1 kg

kr. 1 kg

95

298 krr. 450 g

kr. 250 mll

59

198

Euro Shopper Sykurr, 1 kg

Euro Shopper Hveiti, 1 kg

Euro Shopper Hunang, 450 g

Euro Shopper Orkudrykkur Orkudrykkur,, 250 ml, 2 teg.

Euro Shopper Ostapizza, 300 g

kr. 300 g

Opnunartími í Bónus:4mU\KHNH-PTT[\KHNH"!!࠮-€Z[\KHNH"! !࠮3H\NHYKHNH"!!࠮:\UU\KHNH"!! Verð í þessari auglýsingu gilda til og með 18. október a.m.k.

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 10.tbl 2015  

Árbæjarblaðið 10.tbl 2015  

Profile for skrautas
Advertisement