Page 1

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/15 15:13 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 9.­tbl.­13.­árg.­­2015­­september

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Það er jafnan stór dagur í lífi hvers barns þegar nám í grunnskóla hefst. Þessi unga dama var á leið í skólann á dögunum í fyrsta skipti en hún er í 1. bekk í Selásskóla. Á myndinni eru Magnús Gauti, Edda Björg og móðir þeirra Guðný Fanndal. ÁB mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

b bfo.is fo.is

Ómar Guðmundsson Viðskiptafr., sölumaður

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

110% þjónusta í fasteignasölu! FRUM - www.frum.is

7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

BG

T T UÐ ÞJ Ó N US S VO

TA

Rúnar S. Gíslason hdl., Lögg. fasteignasali

> Við þekkjum 110 hverfið af eigin raun eftir að hafa búið þar og starfað um langt árabil, verið með börn á öllum stigum skólakerfisins, notið íþrótta og útvistar, byggt, keypt og selt fasteignir og kallað „ÁFRAM FYLKIR!“ > Nýttu þér sérfræðiþekkingu okkar og hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða til að fá frítt verðmat á þinni eign. > Myndataka, framkvæmd af fagaðila, og gerð allra sölugagna er innifalin í sanngjarnri söluþóknun. Enginn óvæntur kostnaður við sölu fasteigna.

BG

SV

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

HAFÐU SAMBAND – VIÐ ÞEKKJUM ÞARFIR ÞÍNAR

Sími 696 3559

omar@fasteignasalan.is

Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Umboðsaðilar Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | vidskiptatengsl@vidskiptatengsl.is | vidskiptatengsl.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/09/15 21:00 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Mögnuð íþróttaþjóð Íslenskt íþróttafólk hefur lengi gert garðinn frægan en líkast til aldrei jafn rækilega og síðustu misseri. Hér væri hægt að þylja upp langan lista afreka hinna ýmsu íþróttamanna og hópa. Við látum duga að rifja upp nokkur mikil afrek. Fyrst skal nefna stórkostlegan árangur íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik sem komst í fyrsta skipti í lokakeppni Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik. Íslenska landsliðið í knattspyrnu kvenna komst á lokamót Evrópukeppni landsliða og karlaliðið íslenska hefur verið að gera stórkostlega hluti. Fyrst í undankeppni heimsmeistarakeppninnar er liðið beið lægri hlut í umspilsleikjum gegn Króötum og svo nú síðast í undankeppni Evrópumóts landsliða þar sem íslenska liðið verður í úrslitum í fyrsta skipti í Frakklandi á næsta ári. Árangur íslenska landsliðsins í knattspyrnu karla er stórkostlegur og eftir honum hefur verið beðið lengi. Það mætti nefna fleiri góð afrek. Öll þau afrek sem íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur náð í gegnum árin og þar hefur kvennaliðið líka náð stórkostlegum árangri með því að tryggja sér keppnisrétt í lokamóti stórmóts. Evrópumeistaratitla í hópfimleikum mætti einnig nefna. Segja má með sanni að Íslendingar séu mikil og mögnuð íþróttaþjóð. Árangur íslenskra íþróttamanna hefur vakið gríðarlega athygli víða um heim og fáir botna í því hvernig 330 þúsund manna smáþjóð getur eignast svo marga afreksmenn í íþróttum. Núna þegar við gleðjumst yfir góðu gengi okkar íþróttafólks er það sorgleg staðreynd að íþróttirnar njóta lítils stuðnings yfirvalda í landinu. Svo hefur verið frá upphafi og gildir einu hverjir halda um stjórnartauma. Frábær árangur ætti að vera stjórnvöldum hvatning til að styrkja enn betur við íþróttastarfið í landinu sem er um leið besta forvarnarstarf sem unnið er. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Reykjavíkurmeistarar í handbolta Reykjavíkurmeistarar Fylkis í unglingaflokki. Á myndina vantar Eyrúnu Hjartardóttur. Þessar efnilegu stúlkur í unglingaflokki Fylkis urðu Reykjavíkurmeistarar um liðna helgi. Þær sigruðu Fram sannfærandi og fylgdu þannig eftir glæstum árangri síðasta tímabils, en þær eru ríkjandi Íslandsmeistarar.

Haust- og vetrardagskrá Fylkis Við kveðjum brátt sumarið 2015 og tökum á móti haustinu hlaðinn ef skemmtilegum minningum og góðum stundum. Fjölmargir iðkendur Fylkis hafa sótt mót og viðburði innan- og utanlands í sumar. Iðkendur Fylkis hafa náð glæsilegum árangri í sumar sem meðal annars endurspeglast í góðri framkomu félagsmanna, glæsilegum sigri á N1 mótinu, góðum árangri fimleikadeildar og svo mætti áfram telja. Einstakur árangur íslenskra landsliða í knattspyrnu og körfuknattleik hefur ekki farið framhjá neinum. Iðkendur á öllum aldri geta nýtt sér þennan frábæra árangur til hvatningar þegar takast þarf á við áskoranir sem fylgja því að æfa íþróttir. Aðstaða Fylkis til blakiðkunar var stórbætt þegar strandblakvöllur við Árbæjarlaug var tekinn í notkun. Félagið er í góðu samstarfi við Reykjavíkurborg að undirbúa endurnýjun á gólfi Fylkishallar og er líklegt að því verkefni verði lokið áramótin 2015 – 2016. Framkvæmdir á áhorfendaaðstöðu við Fylkisvöll hafa haldið áfram sumarið 2015 og hefur vinnan verið unnin í góðu samstarfi sjálfboðaliða og starfsfólks Fylkis. KSÍ hefur gert það mögulegt að halda vinnu áfram við mannvirkið með frekari fjárhagsstuðningi og færum við sambandinu þakkir fyrir það. Mannvirkið hefur sannað notkunargildi sitt en enn á þó eftir að vinna töluvert í inn-

irýmum sem mun bæta verulega aðstöðu félagsins. Það er von okkar í Fylki að Reykjavíkurborg komi aftur að verkefninu og hjálpi okkur við að ljúka framkvæmdinni. Iðkendur og aðstandendur fara því inn í veturinn kraftmikil eftir skemmtilegt sumar. Knattspyrnan er að ljúka tímabilinu og hefst strax undirbúningur fyrir sumarið 2016. Uppskeruhátíð og lokaball knattspyrnunnar fer fram laugardaginn 3. október. Handboltinn er að

Björn Gíslason formaður Fylkis. komast á fullt og verður gaman að sjá hvað stelpurnar í meistaraflokknum

eiga eftir að gera í vetur. Til að ná enn betri árangri innanvallar er mikilvægt að stelpurnar upplifi góðan stuðning á leikjum. Blakdeildin mun veturinn 2015 – 2016 tefla fram liði í efstu deild karla og kvenna. Fimleikadeildin heldur áfram að stækka og er einstaklega gaman að fylgjast með aukinni þátttöku í öllum flokkum deildarinnar. Karate heldur vonandi áfram að safna verðlaunagripum í vetur eins og undanfarin ár. Á haustmánunuðm mun Atlas sjúkraþjálfun koma inn með fræðslu fyrir þjálfara allra deilda, iðkendur og aðstandendur þeirra. Aðalstjórn fékk á vormánuðum stuðning frá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur til að standa að verkefni þar sem öllum krökkum á elstu deildum leikskóla í póstnr. 110 verður boðið í heimsókn í Fylkissel og Fylkishöll. Þeim verður boðið uppá markvissa hreyfingu með þjálfurum í fremstu röð í sínu fagi. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér starf deilda með því að hafa samband við skrifstofu, koma við Í Fylkishöll eða Fylkisseli og fara inná heimasíðu félagsins www.fylkir.is eða Facebook síðu félagsins „Íþróttafélagið Fylkir“. ÁFRAM FYLKIR. Með Fylkiskveðju, Björn Gíslason formaður.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/09/15 21:01 Page 3

Nú fáanlegur sjálfskiptur með margverðlaunuðu EcoBoost vélinni frá aðeins 3.390.000 kr.

FORD FOCUS

Nú er kominn nýr Ford Focus sem hefur verið endurhannaður bæði að innan og utan. Fjöðrunin er jafnframt ný, staðalbúnaðurinn mikill og hann er fáanlegur með margverðlaunuðu EcoBoost vélinni sem hefur verið valin vél ársins í heiminum 3 ár í röð. Einnig fáanlegur station frá 3.350.000 kr.

BEINSKIPTUR FRÁ

Ford Focus er Íslendingum kunnur fyrir framúrskarandi gæði, frábæra aksturseiginleika og hagkvæmni í rekstri.

3.190.000

KR.

SJÁLFSKIPTUR FRÁ

NÝR FORD FOCUS

3.390.000

KR.

Upplifðu frábæra aksturseiginleika Ford Focus – mest selda bíl heims. Komdu og prófaðu.

æli ára afm rg Ford hjá Brimbo

20

Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

ford.is

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.

Nýja kynslóð Ford Focus státar af fjölmörgum tækninýjungum. Þar má nefna Torque Vectoring Control sem tryggir akstursánægju þína. Eins má nefna endurbætta Bílastæðaaðstoð (aukabúnaður) sem nú leggur bæði í stæði sem eru samhliða og þvert á akstursstefnu. Að auki er nú fáanlegt GPS leiðsögukerfi með Íslandskorti. Ford Focus er jafnframt eini bíllinn sem hefur hlotið fjögur öryggisverðlaun frá Euro NCAP. Nýi Ford Focus hlaut einnig titilinn „Besti bíllinn“ í flokki meðalstórra fjölskyldubíla eftir að hafa fengið fullt hús stiga í öryggis- og árekstraprófunum Euro NCAP. Focus er fáanlegur með Ford EcoBoost vélinni sem hefur hlotið titilinn vél ársins (International Engine of the Year) þrjú ár í röð. Ford Focus, EcoBoost bensín 125 hö. 6 gíra beinskiptur/sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,7/5,5 l/100 km. CO2 losun 108/125 g/km. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/15 17:30 Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Kebab, ostahorn og Kahlúaterta - að hætti Kristbjargar Clausen Okkur langar að gefa lesendum Árbæjarblaðsins góðar og sígildar uppskriftir sem hafa fylgt okkur í fjölskyldunni og verið vinsælar. Indverskt kjúklingakebab 500 gr kjúklingakjöt; bringur, lundir eða úrbeinuð læri. 180 ml. hrein jógúrt. 1 msk. olía. 1 msk. karrý (eða eftir smekk). 2 pressaðir hvítlauksgeirar salt. 250 gr. hrísgrjón. 1 rauðlaukur. 3 msk. rúsínur, gjarnan ljósar. 2 msk. grófsaxaðar möndlur. ½ knippi kóríander. Safi úr ½ sítrónur. Kjúklingurinn skorinn í bita, 3-4 cm á kant. Jógúrt, olíu, karrýdufti og hvítlauk blandað saman í skál, kjúklingurinn settur út í og hann látinn liggja í nokkrar klukkustundir eða jafnvel til næsta dags. Því næst eru kjúklingabitarnir saltaðir, þræddir upp á teina og grillaðir. Ef grillað er í ofni er grillið hitað vel, teinunum raðað á álpappírsklædda bökunarplötu og kjúklingurinn

grillaður í um 10 mínútur, eða þar til hann er steiktur í gegn. Teinunum snúið nokkrum sinnum. Hrísgrjónin soðin í saltvatni. Söxuðum rauðlauk, rúsínum, möndlum og söxuðu kóríander bætt út í heit, soðin grjónin. Sítrónusafinn kreistur yfir. Grjónunum dreift á fat og kjúklingapinnarnir lagðir ofan á. Ostahornin hennar Binnu (16 stk) Þessi ostahorn passa með öllu; ein og sér, sem hluti af veisluborði eða með mat. 300 gr. hveiti. 2 tsk. lyftiduft. 1 tsk. sykur. 75 gr. kalt smjör. 100 gr. rifinn ostur. 2 dl. súrmjólk. Hveiti, lyftiduft og sykur sett saman í skál, smjörið mulið út í. 100 gr. rifnum osti og 2 dl. súrmjólk bætt í deigið og allt hnoðað vel saman. Deiginu skipt í tvennt, úr hvorum helmingi eru flattir út kringlóttir botnar, hvorum botni skipt í 8 sneiðar (eins og pizzusneiðar). Sneiðarnar vafðar upp í horn, byrjað á breiðari endanum. Hvert horn penslað með eggi og rifnum osti dreift yfir.

Matgæðingarnir Matgæðingar í september, Ragnar Ómarsson og Kristbjörg Clausen. Bakað í ofni við um það bil 200 gráður þar til osturinn er brúngylltur.

Kahlúabragð: 2 bollar vatn, 1 bolli sykur, 5 tsk. nes-kaffi og 1 tsk. vanilludropar, soðið saman í 30 mínútur.

Kahlúaterta Maggýjar Þessa uppskrift fengum við hjá samstarfskonu fyrir mörgum árum síðan, hún hefur reynst ofurvinsæl og fengið mikla útbreiðslu í stórfjölskyldunni. Fólk getur að sjálfsögðu notað líkjör en þetta heimatilbúna Kahlúabragð er mjög gott. 2 bollar púðursykur. 4 eggjahvítur. 50 gr. döðlur. 50 gr. súkkulaði. 1 msk. kartöflumjöl. Þeyttur rjómi.

Stífþeytið saman púðursykur og eggjahvítur. Bætið döðlum, súkkulaði og kartöflumjöli varlega saman við.

ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir Skiptið í 2 botna og bakið neðst í ofni við 90-120°C í amk. 40-45 mínútur. Kælið botnana og vætið síðan í með Kahlúabragðefninu. Setjið botnana saman með þeyttum rjóma á milli. Verði ykkur að góðu Kristbjörg Clausen

Þorgerður og Kristján eru næstu matgæðingar Kristbjörg Clausen, Hraunbæ 72, skorar á Þorgerði Sigurðardóttur og Kristján Má Unnarsson, Hábæ 44, að vera matgæðingar í næsta mánuði. Við birtum forvitnilegar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem verður dreift næst þann 15. október.

Árbæingar verslum í heimabyggð! ÓBREYTT VERÐ

Spennandi tímar framundan í Árbæjarþreki, fylgist með á www.threk.is og á Facebook 4 vikna aðhaldsnámskeið fyrir konur . Tímarnir eru byggðir upp á stöðvaþjálfun, fjölbreytt og besta alhliða þjálfun. Verð: 9.900 kr. Innifalið í verði: Æfingar 2x í viku Mælingar í upphaf og lok námskeiðs. Vikuleg hvatning. Námskeiðið hefst 5. október kl. 17.30 Kennari: Lilja

ÁRBÆJARÞREK - ÞAR SEM ÞÚ SKIPTIR MÁLI! Árbæjarþrek • Fylkishöll • Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 • Visa- og MasterCard léttgreiðslur • www.threk.is / threk@threk.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/15 15:16 Page 5

á lo oka k bal kab alli F Fyyylkis llki kiss 3. 3. oktttó ób ber í F Fyyylkishöl lkish kishöllin nni höll lliin o opnar kl. 23:00 mið ðav avverð: veerð: erð rð: 3.000 kr kr. rr.

miðaasalla í af afg fggreiðslu lu Fylkishal ylkishal lki kish shal all l ar og við iinngangi anginn n


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/15 13:59 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Bylting með ljósleiðaranum í báðar áttir Viðskiptavinum í Árbænum sem eru í viðskiptum við Hringdu, Vodafone og Hringiðuna stendur nú til boða 500 Megabita/s nettenging á Ljósleiðara Gagnaveitu Reykjavíkur. Það er hraðasta nettenging sem er í boði á Íslandi í dag til heimila. Upplifunin á sambandinu er gríðarlega öflug og er hvorki meira né minna en 35 þúsund sinnum hraðari en fyrstu upphringimótöldin voru. Árbærinn er nú að fullu ljósleiðaravæddur en fyrstu heimilin voru tengd árið 2008. Síðasti áfanginn var Selás-

hverfið sem kláraðist um haustið 2013. Árbæingar hafa því langa reynslu af því að nota Ljósleiðarann. Uppbyggingin er liður í því að færa Reykjavíkurborg í fremstu röð bæjarfélaga í fjarskiptum. Enginn allt að hraði ,,Það er enginn „allt-að“ hraði með Ljósleiðaranum heldur er mögulegt að lofa viðskiptavinum áreiðanlegri flutningsgetu bæði í upphali og niðurhali. Ljósleiðarinn er lagður alla leið heim í hús og eru engir flöskuhálsar á leiðinni. Viðtökurnar eru gríðarlega góðar og við

stefnum að því að tengja 1.000 nýja viðskiptavini við Ljósleiðarann á hverjum mánuði fram að áramótum,” segir Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur. Fjarskiptafélögin sem bjóða upp á 500 Megabita hraða láta viðskiptavinum sínum jafnframt í té nýjan netbeini (router) sem ræður við þennan hraða. Snjallsamfélög á Íslandi ,,Gagnaveitan er tvímælalaust leiðandi á Íslandi í grunnstoðum fjarskipta til heimila og fyrirtækja og er í

fararbroddi í stuðningi við snjallsamfélög. Þannig fylgjum við eftir þeirri þróun sem á sér stað hjá framsæknustu fjarskiptafyrirtækjum heims eins og t.d. Google í Bandaríkjunum. Þjónusta sjónvarpsveitna og miðlun myndefnis kallar á öflugra og hraðara netsamband og svarar Gagnaveitan því kalli. ‬Það skiptir máli fyrir upplifun fjölskyldunnar að hraðinn sé það mikill að Internetið verði skemmtilegur staður,” segir Erling. Úr 1 Megabiti í 1 Gígabit ,,Ég rakst á samanburð sem Neytendablaðið gerði á framboði fjarskiptafyrirtækjanna á Internetþjónustu frá 1997. Það er fróðlegt fyrir þær sakir að mesti hraðinn var þá 1 Megabit/s en algengasti hraðinn var þá 64 Kb. Núna ræður búnaður Gagnaveitunnar við 1 Gígabit/s. Svona breytast þarfirnar á 18 árum.

Komdu

! k a l b í

Það er engin spurning að það er þörf á þessum hraða við finnum alltaf fleiri tæki og tól sem mögulegt er að snjallvæða. Á hverju heimili eru á milli fimm til tíu nettengd tæki; snjallsími á hvern fjölskyldumeðlim, sjónvörp, tölvur og iPadar. Í gegnum þessi tæki er gríðarlegu efni streymt á degi hverjum

Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur. og fækkun þeirra sem horfa á línulega dagskrá er staðreynd. Samfélögin í heild eru að breytast og snjallvæðast. Kvikmyndin Back To The Future er alls ekki svo langt frá veruleikanum.” segir Erling. Gagnaveitan mun ljúka ljósleiðaravæðingu höfuðborgarinnar fyrir lok þessa árs. Þá verða liðlega 70 þúsund heimili á öllu athafnasvæði Gagnaveitunnar komin með möguleika á að nýta sér kosti Ljósleiðarans. Fjögur sveitarfélög eru nú þegar ljósleiðaravædd að fullu: Seltjarnarnes, Akranes, Hella og Hvolsvöllur. Síðar á árinu bætist Reykjavík við og einnig Hveragerði og Ölfus.

Ef þig langar til að pr ófa blak Ef prófa þá er tæk ifærið núna! tækifærið V Við ið bjóðum hr hressum essum og kkátum átum krökkum krökkum að æfa frítt til 16. okt október. óber. Æ Æfingar fingar er eru u í íþr íþróttahúsi óttahúsi Á Árbæjarskóla: rbæjarsk bæjars óla: 3. – 6. b bekkur ekkur

7. – 10. b bekkur ekkur

M ánudagar Mánudagar

13:55-15:20

Þr iðjudagar Þriðjudagar

16:00-17:30

Miðvikudagar M iðvikudagar

14:40-15:35

Miðvikudagar M iðvikudagar

16:35-18:00

upplýsingar blak@tolvupostur.net Nánari upplý singar hjá blak@t olvupostur.net Hlökkum ykkur H lökkum til að sjá yk kur

Blakdeild Blak kdeild F Fylkis ylkis

Samanburður sem Neytendablaðið gerði á framboði fjarskiptafyrirtækjanna á Internetþjónustu frá 1997. Það er fróðlegt fyrir þær sakir að mesti hraðinn var þá 1 Megabit/s en algengasti hraðinn var þá 64 Kb. Núna ræður búnaður Gagnaveitunnar við 1 Gígabit/s. Svona breytast þarfirnar á 18 árum.

Fundur í Árbæ 23. september Fundur í sjálfstæðisfélagi Árbæjar, Selás, Ártúns- og Norðlingaholti verður haldinn í félagsheimilinu að Hraunbæ 102b, miðvikudagskvöldið 23. september kl 20:00 1. 2.

Dagskrá: Val fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins dagana 23. – 25. október n.k. Almennur fundur með Guðlaugi Þór Þórðarsyni alþingismanni og ritara flokksins Stjórn félagsins

Guðlaugur Þór Þórðarson.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/09/15 01:22 Page 11

UMHVERFISVOT TUÐ PRENTSMIÐJA

Umbúðir sem tryggja bragðgæði Oddi hefur gegnum tíðina séð íslenskum ffyr yrir tækjum í matvælaiðnaði og innflutningi fyr fyrir umbúðum af öllu tagi. Við fr framleiðum umbúðir úr pappír og plasti sem ná utan um alla vörulínuna, hvor t heldur í iðnaði eða verslun. Framleiðsla þín er í öruggum höndum h hjjá Odda.

Oddi – umhver fisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, w w w.oddi.is

Umbúðir og pr prentun entun


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/09/15 21:43 Page 8

8

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Þorkell Heiðarsson formaður hverfisráðs Árbæjar setti hátíðina.

Það var líf og fjör þegar Íþróttaálfurinn kom á svið á Sumarhátíð Árbæjar.

Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson héldu uppi stuðinu. Stjórn Íbúasamtaka Árbæjar, Ártúnsholts og Seláss áttu veg og vanda af þessari glæsilegu og vel heppnuðu hátíð, Matthildur Stefánsdóttir, Júlíus Örn Ásbjörnsson, Ólafur Ragnarsson og Elvar Örn Þórisson. Á myndina vantar Guðrúni Björk Benediktsdóttur og Þórð Kristjánsson.

Sumarhátíð

Íbúasamtök Árbæjar, Ártúnsholts, og Seláss héldu Sumarhátíð Árbæjar í annað sinn þann 29. ágúst sl. Fjölmenni mætti á hátíðina og í boði

voru góðir skemmtikraftar og margt annað skemmtilegt að auki. Ljósmyndari Árbæjarblaðsins mætti

á hátíðina og segja myndirnar hennar Kötu meira en mörg orð að venju.

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Karen Lind Gunnardóttir og dóttirin Katrín Diljá Andradóttir voru að selja föt á markaðnum.

Ingunn Sigurðardóttir, Elísabet Eyjólfsdóttir og Hildur Waltersdóttir seldu grænmeti til styrktar kirkjukórnum í Árbæjarkirkju.

Stelpur úr fimleikadeild Fylkis sýndu listir sínar. Efsta röð f.v. Stefanía þjálfari, Kristjana Rós, Þóra, Nanna, Viktoría, Valgerður Arna og Tinna Björk. Miðröð f.v. Dagbjört, Harpa, Ísabella, Vigdís og Arna Kristín. Neðsta röð f.v. Hildur Inga, Katrín Rósa, Helga Lind og Sóldís Vala.

Guðmundur Guðjónsson slökkviliðs og sjúkraflutningamaður sýndi Nóa sjúkrabílinn.

Markús Jónsson kom á sviðið og tók stökk með Íþróttaálfinum og gaf ekkert eftir.

Systkinin Magnea Þórey, Sveinn Atli og Þorsteinn Jökull.

Aftari röð f.v. Anna Sif, Snorri og Arnar. Fremri röð f.v. Sigrún Eva Arnarsdóttir, Katla Dís Snorradóttir og Jón Andri Arnarsson.

Dansararnir frá Dans Brynju Péturs voru stórkostleg á sviðinu. Aftari röð f.v. Carina, Brynja Péturs, Stefán og Brynjar. Fremri röð f.v. Beata og Hrafnhildur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/09/15 21:03 Page 9

Grafarholtsblað­ið 9. tbl. 4. árg. 2015 september

-

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

sr. Karl V. Matthíasson er nýr sóknarprestur í Grafarholti og Úlfarsárdal:

Langar að eiga góð og kær samskipti við ykkur fermingaraldursins velkomin í hana. Svona líður tíminn, allt í einu nýr hópur, nýs árgangs og við verðum einu árinu eldri áður en við vitum af. Þess vegna er svo mikilvægt að taka eftir lífinu, hlusta og finna. Kirkjan á að vera gleði og griðastaður okkar allra og standa að uppbyggjandi lífi, því kirkjan er Guðs hús fyrir okkur öll, sem byggjum siðferði okkar, trú og líf á boðskap Jesú Krists. „Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra.“ Og „elska skaltu Drottinn Guð þinn af öllu hjarta þínu, allir sálu þinni, öllum mætti þínum og öllum huga þínum og náunga þinn eins og sjálfan þig.“ Þessi orð eru kjarninn í kristnu siðferði og koma okkur óhjákvæmilega til að spyrja okkur hver náungi okkar er. Þegar Jesús var spurður hver náungi okkar er svaraði hann með sögunni um miskunnsama Samverjann. Þá sögu er að finna í 10. kafla Lúkasarguðspjalls. Það er mjög mikilvægt að kirkjan sé

sr. Karl V. Matthíasson er nýr sóknarprestur í Grafarholti og Úlfarsárdal. opin og líka tilbúin að taka á móti hugmyndum til að gera starfið ánægjulegra og fjölbreyttara og er þessum orðum nú beint til þín að vera ófeimin að láta hugmynd þína kirkjunni í té. Um daginn var fyrsta samvera fullorðinna í Guðríðarkirkju. Þar skrifaði fólk niður hugmyndnir sínar og óskir um starfið í vetur, sem betur fer, því þar kom ýmislegt fram sem hægt er að gera og framkvæma sem annars hefði ekki orðið.

Kirkjukór Guðríðarkirkju er kór sem gerir ekki kröfur um að fólk séu menntaðir söngvarar og þess vegna eru allir velkomnir að syngja í honum. Að minnsta kosti kostar ekkert að prófa, við vitum að söngurinn er andlega nærandi og ef vel tekst til öðrum til mikillar gleði. Ekki hika ef þig langar að hafa samband. Að lokum þetta kæru sóknarbörn: Mig langar að eiga góð og kær samskipti við ykkur og ykkur er velkomið að hafa samband ef þið teljið að ég geti

orðið að einhverju liði. Á heimasíðu kirkjunnar eru allar upplýsingar um starfsfólk, starfið og margt annað sem snýr að kirkjunni og söfnuðinum. Gleymið því ekki að Guðríðarkirkja er eign ykkar og sóknarkirkja. Megi starfið í vetur verða okkur öllum til uppbyggingar huggunar og gleði. Karl Valgarður Matthíasson, sóknarprestur. (Kalli prestur)

JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

Þann 1. september síðastliðinn var ég ráðinn til að vera sóknarprestur í Guðríðarkirkju sem er sóknarkirkja allra þeirra sem búa í Grafarholti og Úlfarsárdal. Ekki kem ég alveg ókunnur um borð í kirkjuskipið því ég hef verið tengdur Guðríðarkirkju allt frá árinu 2009, mismikið þó. En alla veturna hef ég komið að fermingarstarfinu og nú síðasta árið var ég settur sóknarprestur í afleysingu fyrir séra Sigríði Guðmarsdóttur sem er nú orðin prófastur í norsku kirkjunni. Vil ég nota hér tækifærið og þakka henni fyrir allt hið góða starf sem hún hefur unnið fyrir söfnuðinn og þakka fyrir gott samstarf við hana. Nú er haustið komið og hefðbundið kirkjustarf vetrarins hafið. Segja má að það lifni yfir kirkjunni á þessum tíma og fólkinu fjölgar sem kemur í messur og svo er fermingarstarfið rétt byrjað. Mikið hlakka ég til þess, því það er mjög ánægjulegt, ferðin í Vatnaskóg verður 23. september og eru öll börn

Náman léttir þér lífið Náman er vildarþjónusta fyrir ungt fólk sem er sniðin að því að gera ármálin þægilegri með góðum kjörum, persónulegri ráðgjöf og ölbreyttum fríðindum. Kynntu þér Námuna á landsbankinn.is, í næsta útibúi eða í síma 410 4000.

L.is og snjallgreiðslur

Aukakrónur

2 fyrir 1 í bíó

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/15 22:03 Page 10

8

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Dagskráin í Guðríðarkirkju 17. september til 20. september Fimmtudagur Kyrrðarbæn-hugleiðsla kl. 17:30 til 18:30. Byrjendur mæta kl. 17:10. Vinir í bata, 12 sporin kl. 19:00 Föstudagur Fermingarfræðsla kl. 08:00 til kl. 09:30 (Ingunnarskóli) í Guðríðarkirkju. Sunnudagur Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Sunnudagaskóli - Arndís R.Gísladóttir. Vikan 21. september til 27. september Þriðjudagur Barnakórsæfingar. Guðríðarkirkja kl. 13:45 til 14:15 (allir skólar saman) Guðríðarkirkja kl. 14:30 til 15:15 2-5 bekkur (Ingunnarskóli) Sæmundarskóli kl. 15:30 til 15:15 ( Sæmundar og Dalsskólabörn) Fermingarfæðsla fyrir Dalskóla kl. 14 í Dalskóla. Miðvikudagur Fermingarferð í Vatnaskóg með alla skóla kl. 08:00. Foreldramorgnar kl. 10-12. Félagsstarf aldraða kl. 13:10 til 15:30. Umsjón sr. Kristín Pálsdóttir. Kirkjukórsæfing kl. 19:30 til 21:30. Fimmtudagur Kyrrðarbæn-hugleiðsla kl. 17:30 til 18:30. Byrjendur mæta 17:10. Vinir í bata, 12 sporin kl. 19:00 Föstudagur Fermingarfræðsla kl. 08:00 til 09:30 (Ingunnarskóli) í Guðríðarkirkju. Sunnudagur Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Karl V.Matthíason. Sunnudagaskóli Arndís R.Gísladóttir. Vikan 28. september til 4. október Þriðjudagur Barnakórsæfingar. Guðríðarkirkja kl. 13:45 til 14:15 (allir skólar saman) Guðríðarkirkja kl. 14:30-15:15 2-5 bekkur (Ingunnarskóli) Sæmundarskóli kl. 15:30-15:15 (Sæmundar og Dalsskólabörn) Fermingarfæðsla fyrir Dalskóla kl:14 í Dalskóla. Miðvikudagur Fermingarfræðsla fyrir sæmundarskóla í Guðríðarkirkju kl: 9:30 til 10:15. Foreldramorgnar kl. 10-12. Kirkjukórsæfing kl. 19:30 til 21:30. Fimmtudagur Kyrrðarbæn-hugleiðsla kl. 17:30 til 18:30. Byrjendur mæta 17:10. Vinir í bata, 12 sporin kl. 19:00 Föstudagur Fermingarfræðsla kl. 08:00 til 09:30 (Ingunnarskóli) í Guðríðarkirkju. Sunnudagur Fjölskyldumessa prestur sr. Karl V.Matthíasson, barnakórinn syngur í messunni. Vikan 5. október til 11. október Þriðjudagur Barnakórsæfingar. Guðríðarkirkja kl. 13:45 til 14:15 (allir skólar saman) Guðríðarkirkja kl. 14:30-15:15 2-5 bekkur (Ingunnarskóli) Sæmundarskóli kl. 15:30-15:15 ( Sæmundar og Dalsskólabörn) Fermingarfæðsla fyrir Dalskóla kl:14 í Dalskóla. Miðvikudagur Fermingarfræðsla fyrir sæmundarskóla í Guðríðarkirkju kl. 9:30 til 10:15. Foreldramorgnar kl.10-12. Félagsstarf aldraða kl. 12:00 til 14:30 umsjónarmaður sr. Kristín Pálsdóttir. Kirkjukórsæfing kl. 19:30 til 21:30. Fimmtudagur Kyrrðarbæn-hugleiðsla kl. 17:30 til 18:30. Byrjendur mæta 17:10. Vinir í bata, 12 sporin kl. 19:00 Föstudagur Fermingarfræðsla kl. 08:00 til 09:30 (Ingunnarskóli) í Guðríðarkirkju. Sunnudagur Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigrjón Árni Eyjólfsson. Sunnudagaskóli í umsjá Arndísar R. Gísladóttur. 13. október til 16. október Þriðjudagur - Barnakórsæfingar. Guðríðarkirkja kl: 13:45 til 14:15 (allir skólar saman). Guðríðarkirkja kl: 14:30-15:15 2-5 bekkur (Ingunnarskóli). Sæmundarskóli 15:30-15:15 ( Sæmundar og Dalsskólabörn). Fermingarfæðsla fyrir Dalskóla kl:14 í Dalskóla. Miðvikudagur Fermingarfræðsla fyrir sæmundarskóla í Guðríðarkirkju kl. 9:30 til 10:15. Foreldramorgnar kl. 10-12. Félagsstarf aldraða kl: 13:10 til 15:30. Kirkjukórsæfing kl. 19:30 til 21:30. Fimmtudagur Kyrrðarbæn-hugleiðsla kl. 17:30 til 18:30. Byrjendur mæta 17:10. Vinir í bata, 12 sporin kl. 19:00. Föstudagur Fermingarfræðsla kl: 08:00 til 09:30 (Ingunnarskóli) í Guðríðarkirkju.

Reykjavíkurmeistara 4. flokkur karla.

FRAM Reykjavíkurmeistari í 4. flokki Strákarnir í 4. flokki karla (yngri) í FRAM léku á Reykjavíkurmótinu í handbolta fyrstu helgina í september. Leikið var í Grafarvogi. Strákarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sína leiki í

riðlinum, það þýddi að þeir mættu Val í úrslitum. Í úrslitaleiknum unnu þeir svo Val í tvíframlengdum úrslitaleik, þar sem mikið gekk á og taugarnar voru þandar í botn. Til hamingju drengir!

Bikarmeistarar 3. flokks karla 2015.

FRAM bikarmeistari í 3. fl.karla

Í byrjun september lék í 3. flokkur karla hjá FRAM til úrslita í bikarkeppni KSÍ. Leikið var í Keflavík gegn heimamönnum. Bæði þessi lið leika í B-deild Íslandsmótsins og höfðu á vegi sínum í úrslitaleikinn rutt úr vegi mörgum af efstu liðum A-deildarinnar. FRAM og Keflavík höfðu þegar kom að úrslitaleiknum leikið tvo leiki í sumar og unnið hvort sinn leikinn með minnsta mun. Það var því ljóst að þessi leikur yrði gríðarlega spennandi. Það var svona suðurnesja veður á leikdag, rok og rigning, en það stytti þó upp rétt fyrir leik. Völlurinn gríðarlega flottur og aðstæður allar hinar bestu.

Fyrri hálfleikur byrjaði fjörlega, bæði liðin greinilega vel stemmd fyrir leikinn. FRAMarar léku gegn sterkum vindi og voru smá tíma að átta sig á honum án þess þó að lenda í teljandi vandræðum. Leikmenn FRAM tóku svo smátt og smátt völdin á vellinum og tóku forystu á 24 mín.með marki Unnars Steins Ingvarssonar. Unnar skallaði knöttinn laglega í markið eftir hornspyrnu, 0-1. FRAMarar bættu við marki á 36 mín. þegar dæmd var vítaspyrna á Keflavík eftir að leikmaður þeirra varði fyrirgjöf með hendi. Helgi Guðjónsson fór á punktinn og skoraði örugglega. Staðan í hálfleik 0-2.

Leikmenn FRAM voru meira með boltann, áttu nokkur góð færi og skot en náðu ekki að bæta við marki. Þeir hleyptu andstæðingnum ekkert inn í leikinn nema síðustu 10 mínúturnar þegar þeir voru farnir að bakka aðeins og verja stöðuna. FRAMarar gáfu samt enginn færi á sér og voru alltaf líklegir fram á við. Lokatölur 0-2 sigur og bikarmeistaratitillinn í höfn. Strákarnir voru virkilega flottir í leiknum, mættu einbeittir, vörðust vel og voru óhræddir við að halda boltanum. Flottur leikur og algjörlega verðskuldaður sigur hjá FRAM. Til hamingju með titilinn FRAMarar!


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/15 22:04 Page 11

(!' -. 8,0 & & ( -#(5-& (-%/' &/!/' 5 ' ., &7(!/ &/!/ ),;#

( ; , 07,/, )! 3, , 1(-& :-& (-% , &/!/, 5 "9-. !9; &)%%# &/!/-. (!/, ,3 ") #-#)( )! ).. &/!/"$6& ,3 /.#&/") )! #-#)( &/!/&5(/, ,3 #-#)( ") )! +/ .( ;/, ,3 #-#)( )! +/ 2

#;# 8;#(

, &

7;

%%

5'#


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/15 22:22 Page 12

12

Fréttir

Arnar Freyr og Óðinn Þór frábærir

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur

Það hefur varla farið fram hjá neinum handboltaáhugamanni að landslið Íslands U-19 hefur verið að spila gríðarlega vel í sumar. Liðið náði þeim frábæra árangri að vinna til bronsverðlauna á HM í Rússlandi. Við FRAMarar erum gríðarlega stoltir af því að eiga tvo leikmenn sem hafa spilað stór hlutverk í þessu landsliði Íslands U-19 en það eru þeir Arnar Freyr Arnarsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Arnar Freyr leikur sem línumaður og leikur stórt hlutverk í varnarleik liðsins. Óðinn Þór leikur í stöðu hægri hornamanns og hefur verið iðinn við að

skora, varð næst markahæstur á HM en drengurinn setti 65 mörk á mótinu. Óðinn var svo í mótslok valinn í úrvalslið mótsins og óskum við honum til hamingju með þann mikla heiður. Arnar Freyr er uppalinn í FRAM en Óðinn Þór gekk til liðs við FRAM í sumar frá HK. Það verður spennandi að fylgjast með þessum strákum í vetur og á næstu árum því báðir eru þeir mikil efni. FRAMarar óska strákunum í U-19 innilega til hamingju með árangurinn á HM og þá sérstaklega okkar leikmönnum þeim Arnari og Óðni. Til hamingju strákar!

Grafarholtsblaðið

Meisam Rafei.

Meisam Rafiei ráðinn nýr yfirjálfari Meisam Rafei, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, heimsmeistari og væntanlegur kandídat Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, hefur verið ráðinn nýr yfirþjálfari hjá Taekwondodeild FRAM. Framarar eru gríðarlega ánægðir með að fá Meisam í sínar raðir og ljóst að þeir geta öll lært mikið af þessum frábæra taekwondo-kappa.

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844) Landslið Íslands skipað leikmönnum 19 ára og yngri.

Æfingar á haustönn eru byrjaðar og eru allir velkomnir að koma og prófa. Allar æfingar fara fram í íþróttahúsi Ingunnarskóla og upplýsingar um æfingatíma má finna á heimasíðu FRAM.

4. flokkur kvenna lék í úrslitum Íslandsmótsins í fótbolta Stelpurnar í A-liði 4. flokks kvenna tóku í byrjun september þátt í úrslitum á Íslandsmótinu í fótbolta en leikið var á Egilsstöðum. Um var að ræða úrslitahelgi fjögurra liða og léku allir við alla. Auk FRAM/Aftureldingar tóku Höttur, FH og Fylkir þátt í þessari úrslitakeppni. Okkar stelpur stóðu sig vel þó þær næðu ekki að vinna mótið. Þær biðu lægri hlut gegn FH og Fylki en náðu að sigra

Hött í spennandi lokaleik. Stelpurnar hafa staðið sig frábærlega í sumar. Þær hafa lagt sig virkilega fram og sýnt framfarir og það er gríðarlegur munur á þeirra leik frá því um áramót. Stelpurnar skemmtu sér konunglega þessa helgi og nutu samverunnar í höfuðstað austurlands í botn. Vel gert stelpur og ef þið haldið áfram á þessari braut munum við sjá ykkur í meistaraflokki á næstu árum.

4. flokkur kvenna FRAM/Afturelding.

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

Vantar þig vinnu? Óskum eftir starfsmanni á auglýsingadeild Um er að ræða skemmtilegt starf sem getur skilað góðum tekjum Upplýsingar í síma 698-2844

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/09/15 21:43 Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ásta María Sigmarsdóttir frá Brosum andlitsmálun að mála Aþenu Rut.

Allir skemmtu sér konunglega á Sumarhátíð Árbæjar.

Jón Víðis töframaður að galdra alvöru kanínu handa Kristínu, Adam og Ísabellu.

Vinkonurnar Ísabella, Elísa María, Hekla Rún, Helga og Elísabet.

Það var nóg að gera hjá þeim Hjörleifi, Óla og Heiðari að grilla pylsur og gos.

Anna Alexandra með langafa sínum og langömmu, Friðbirni Kristjánssyni og Kristínu Ósk Óskarsdóttur.

Kristofer Kaj og Íþróttaálfurinn.

Pétur Samúelsson keypti sér Candyfloss af þeim Mirru og Sóleyju. En allur ágóði af sölunni fer í jólaskemmtun æskunnar í Árbænum.

Beggi og Kiddi brostu sínu breiðasta fyrir ljósmyndarann.

Mæðgurnar Freyja Lind og Sibba að horfa á Íþróttaálfinn. Dóttirin var nýkomin úr hálskirtlatöku en lét það ekki stoppa sig að mæta á svæðið.

Gunnar Franz, Stefán Karl og Hrannar Ingi kíktu við í Ársel.

Frænkurnar Elísa María og Elísabet Emma.

Agnieszka og Julia gæddu sér á ljúffengri pizzu sem var í boði frá Lautinni Pizzu, Hraunbæ 102.

Friðrik Grétarsson, Arnar Ragnarsson, Aþena Rut Friðriksdóttir og Erla Ragnarsdóttir.


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 16/09/15 01:44 Page 14

14

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

,,Nóttin hefur Þúsund augu� - eftir sr. Þór Hauksson

Ég veit ekki hvað kom til að við tókum tal saman Êg og maðurinn með kústinn íklÌddur gulum endurskinsjakka og blåum smekkbuxum merktur flugstÜðinni bak og fyrir. Hann var lågvaxinn å órÌðum aldri. DÜkkur yfirlitum, brosmildur. Ég, Þreyttur eftir flug og å leið í Það nÌsta åleiðis heim. Var ekki tilbúinn að gefa mig að ókunnugri manneskju í flugstÜð å erlendri grundu. Ys og Þys, manneskjur å ferð - eitthvert. Råðvilltar hugsanir flÜgruðu um í hÜfði mÊr, eirðaleysi, barðist við að nå åttum. Vildi Það bara eitt að komast í vÊlina heim. Var Êg í rÊttri flugstÜð, så hvergi flugið mitt. Var ekki tilbúinn að svara fyrir um hvert Êg vÌri að fara og Það við ókunnugan mann sem ekki var líklegur til að vísa rÊttan veg.

ĂšTFARARSTOFA Ă?SLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 Ă&#x161;tfararĂžjĂłnusta sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? * VIRĂ?ING *(GH;I1G J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 Sverrir Einarsson

(+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Ă&#x161;TFARARSTOFA HAFNARFJARĂ?AR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

,,Ă?sland... aldrei komiĂ° ĂžangaĂ°... kalt... fallegt,â&#x20AC;? sagĂ°i maĂ°urinn meĂ° kĂşstinn Ă­ blĂĄu smekkbuxunum og gula endurskinsjakkanum. SjĂĄlfur sagĂ°ist hann vera landlaus, komin frĂĄ Ă?ran og bĂşinn aĂ° bĂşa Ă­ London Ă­ 15 ĂĄr. AĂ°spurĂ°ur hvort hann langaĂ°i ekki heim, meĂ° fjarrĂŚnt blik Ă­ auga svaraĂ°i hann: ,,JĂş, en ... ĂžaĂ° saknar mĂ­n engin heima.â&#x20AC;? VarĂ° viĂ°skila ĂĄ flĂłttanum viĂ° konu og bĂśrn. Konan hans kom um sĂ­Ă°ir en bĂśrnin komust ekki alla leiĂ°. Hann grĂŚtur Ăžau ĂĄ hverjum degi. Konan hans veik af heimĂžrĂĄ. Hann reynir aĂ° vera sterkur fyrir hana. Hann brosir svo skĂ­n Ă­ gular tĂłbaksmettaĂ°ar tennur og bendir ĂĄ stĂłrt

upplĂ˝singaskilti. ,,SjĂĄĂ°u, Þú heima ReykjavĂ­k Ăžarna!â&#x20AC;? Eftir tilheyrandi og gaumgĂŚfilega toll- og vopnaleit er tekiĂ° tillit til Ăžess hvaĂ°an ĂŠg var aĂ° koma ĂĄ leiĂ° minni heim. Var ĂŠg fegnastur ĂžvĂ­ aĂ° hugsanir mĂ­nar voru ekki tollskoĂ°aĂ°ar, ĂžvĂ­ ÞÌr voru Ă­ yfirvigt vegna samtals mĂ­ns viĂ° landlausa manninn, sem mĂŠr lĂĄĂ°ist aĂ° spyra aĂ° nafni, sem ĂžrĂĄĂ°i ĂžaĂ° heitast aĂ° fara heim, en enginn saknaĂ°i hans heima. Ă&#x17E;aĂ° er sĂĄrt til Ăžess aĂ° hugsa aĂ° enginn hugsi til eĂ°a sakni manns heima. Hann minnti mig óÞÌgilega ĂĄ eitthvaĂ° sem ĂŠg hafĂ°i upplifaĂ° og sĂŠĂ° ĂĄĂ°ur heima. Ă&#x17E;ĂĄ vissi ĂŠg ekki alveg hvaĂ° ĂžaĂ° var, en ĂžaĂ° rifjaĂ°ist upp fyrir mĂŠr ĂĄ leiĂ° yfir hafiĂ° og ĂĄleiĂ°is heim. ,,Ă&#x17E;aĂ° besta viĂ° Ăśll ferĂ°alĂśg er aĂ° koma heim,â&#x20AC;? sagĂ°i einhver einhverntĂ­ma. MĂŠr er oft hugsaĂ° til Ăžessara orĂ°a. Ă&#x17E;aĂ° er mikill sannleikur Ă­ Ăžeim falinn. Heima! heimili Ă­ vĂ­Ă°ari merkingu Ăžess orĂ°s er eĂ°a ĂŚtti aĂ° vera griĂ°astaĂ°ur. Heimili er staĂ°ur Ăžar sem hĂŚgt er aĂ° kasta af sĂŠr ytri byrgĂ°um og lĂĄta lĂ­Ă°a Ăşr sĂŠr. HeimiliĂ° er staĂ°ur Ăžar sem hĂŚgt er aĂ° vera maĂ°ur sjĂĄlfur. HeimiliĂ° Ă­ ĂştfĂŚrĂ°ri merkingu er staĂ°ur Ăžar sem sr. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson. hĂŚgt er aĂ° grĂĄta og hlĂŚgja, aĂ° segja ĂžaĂ° sem manni bĂ˝r Ă­ brjĂłsti ĂĄn Ăžess aĂ° eiga ĂĄ hĂŚttu aĂ° vera ĂştskĂşfaĂ°ur eĂ°a ofsĂłttur vegna trĂşar, trĂşleysis eĂ°a pĂłlitĂ­skra skoĂ°ana, eĂ°a meĂ° hvaĂ°a liĂ°i maĂ°ur heldur Ă­ enska boltanum. Ă&#x17E;annig er ĂžaĂ° vĂ­Ă°a Ă­ dag Ăşti Ă­ hinum stĂłra heimi. HeimiliĂ° fyrir mĂśrgum er ekki staĂ°ur Ăžar sem ĂĄĂ° er um stund. Fyrir nokkrum ĂĄrum sĂ­Ă°an var ĂŠg undirritaĂ°ur og ĂştfarastjĂłrinn RĂşnar Geirmundsson ĂĄsamt hĂłpi foreldra ĂĄ foreldrarrĂślti ĂĄ fĂśstudagskvĂśldi og

eitthvaĂ° fram Ă­ nĂłttina ,,nĂłttinni sem hefur Þúsund auguâ&#x20AC;? samanber bĂłkatitill Ă rna Ă&#x17E;Ăłrarinssonar rithĂśfundar, bĂłk sem kom Ăşt um ĂĄriĂ°. Ă&#x17E;aĂ° var sjĂłn aĂ° sjĂĄ ungmennin Ăžegar Ăžau sĂĄu okkur tvo ĂĄ rĂśltinu, prestinn og ĂştfarastjĂłrann. Flest Ăžeirra voru svo undrandi aĂ° Ăžau komu ekki upp orĂ°i heldur hĂŠldu rakleiĂ°is heim ĂĄ leiĂ° sannfĂŚrĂ° um aĂ° nĂŚturrĂśltiĂ° gerĂ°i Ăžeim ekkert gott miĂ°aĂ° viĂ° ĂžaĂ° sem fyrir augu Ăžeirra bar, presturinn og ĂştfarastjĂłrinn af Ăśllum. Ă&#x17E;annig var ĂžaĂ° um Ăžau flest ef ekki Ăśll. Ă&#x17E;vĂ­ eins og ĂĄĂ°ur segir hefur nĂłttin Þúsund augu. Eina nĂłttina gengum viĂ° fram ĂĄ dreng; ĂŠg Ăžekkti hann vel, hafĂ°i fermt hann fyrir tveimur ĂĄrum. Ă? aug-

um hans og fasi var sem dimm nĂłttin hefĂ°i fundiĂ° sĂŠr hvĂ­lustaĂ° Ăžar sem hann sat Ă­ hnipri undir vegg NĂłatĂşnsbúðarinnar Ă­ RofabĂŚnum og var ekki aĂ° fara neitt. AĂ°spurĂ°ur hvort hann ĂŚtlaĂ°i sĂŠr ekki aĂ° fara heim - komin nĂłtt og kalt Ă­ veĂ°ri. Ă&#x2030;g gleymi ekki augnarĂĄĂ°i drengsins og svari - Ăžar var komiĂ° augnarĂĄĂ° landlausa mannsins Ă­ flugstÜðinni. ,,Hvers vegna?â&#x20AC;? svarĂ°aĂ°i hann. ,,Ă&#x17E;aĂ° saknar mĂ­n enginn heima!â&#x20AC;&#x153; NĂłttin meĂ° sĂ­n Þúsund augu getur veriĂ° miskunnarlaus. KveĂ°ja, Ă&#x17E;Ăłr Hauksson

Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. GB Tjóna Tjónaviðgerðir og V ið tryggjum tryggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/09/15 01:46 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Blakdeild Fylkis blæs til sóknar! Blak er skemmtileg íþrótt fyrir fólk á öllum aldri og hefur íþróttin notið vaxandi vinsælda síðastliðin ár. Fjöldi iðkenda hefur aukist mikið og hefur þessi aukni áhugi skilað sér í betri árangri landsliða en skemmst er þess að minnast að bæði karla- og kvennalandslið Íslands komust á verðlaunapall á smáþjóðaleikunum sem haldnir voru á Íslandi í júní síðastliðnum. Strandblakið hefur ekki síður átt góðu gengi að fagna og hefur farið sigurför um landið. Strandblaksvöllum fjölgar sífellt og nú síðast hjá okkur í Fylki en tveir vellir af bestu gerð voru settir upp hjá Árbæjarlauginni núna í ágúst. Kvennalandsliðið í strandblaki vann gullið á smáþjóðaleikjum eftir taplaust mót og hefur verið að gera það gott í dönsku mótaröðinni. Farið var að æfa blak hjá Fylki 1991 og var blakdeildin stofnuð formlega 1993. Frá því að deildin var stofnuð hefur iðkendum fjölgað mikið og hefur Fylkir verið með lið í efstu deild af og til í gegnum árin. Fyrir 6 árum var lífi að nýju blásið í yngriflokkastarf blakdeildar Fylkis og er það starf sem unnið hefur verið þar að skila sér með innkomu ungra og efnilegra leikmanna í úrvalsdeild. Miklar framfarir hafa orðið hjá yngri iðkendunum og var síðasta afrek 3. flokks að vinna gull í hraðmóti sem haldið var í Fylkishöll í apríl síðastliðnum. Í fyrrahaust var ung Fylkiskona í

Í fyrsta skipti nú í vetur er blakdeild Fylkis með bæði karla- og kvennalið í úrvalsdeildinni. Karlaliðið er að spila í úrvalsdeildinni annað árið í röð og hefur fengið Þrótt Reykjavík til liðs við sig en kvennaliðið er að skrá inn lið að nýju eftir nokkurra ára hlé. Hægt er að segja að úrvalsdeildarlið kvenna hjá Fylki í ár sé sterkara en oft áður og er þar m.a. að finna fyrstu A – landsliðskonuna sem Fylkir hefur átt, Nataliu Gomzinu, fyrrum landsliðskonuna Birnu Hallsdóttur, Rachel Dunlap sem spilað hefur í bandarísku háskóladeildinni ásamt öðrum reynslumiklum konum í bland við yngri stúlkur sem flestar hafa tekið sín fyrstu „blakskref“ með yngri flokkum Fylkis. Blakdeild Fylkis stefnir að áframhaldandi uppbyggingu yngri flokkanna og tekur vel á móti nýjum iðkendum. Nánari upplýsingar eru á fylkir.com og einnig er hægt að senda tölvupóst á blak@tolvupostur.net.

JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

Glæsilegar og fjörugar blakstelpur í Fylki.

fyrsta skipti valin í U-17 og U-19 úrtakshópa fyrir landsliðin. Það var hinsvegar bara byrjunin. Í U-17 hópnum sem verið var að tilkynna 11. september síðastliðinn á Fylkir fjóra fulltrúa, Anastasiu Silina, Elísabetu Sesselju Harðardóttur, Oddnýju Ýr Magnúsdóttur og Perlu Söru W. Doukkali. Ljóst er að þessar stúlkur eiga framtíðina fyrir sér í blaki og er það von okkar að Fylkir muni eiga enn fleiri fulltrúa í landsliðum á komandi árum.

Náman léttir þér lífið Náman er vildarþjónusta fyrir ungt fólk sem er sniðin að því að gera ármálin þægilegri með góðum kjörum, persónulegri ráðgjöf og ölbreyttum fríðindum. Kynntu þér Námuna á landsbankinn.is, í næsta útibúi eða í síma 410 4000.

L.is og snjallgreiðslur

Aukakrónur

2 fyrir 1 í bíó

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/09/15 17:29 Page 16

16

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

WWW.THREK.IS Þekkið þið þetta fólk? Þessi mynd er sennilega tekin í kökupartýi 5. flokks einhverntíma á síðustu öld og fá foreldrar sér kaffi og sígarettu en á myndinni má sjá einr fjórar ,,rettur” á lofti. Það þýddi lítið að reyna þetta í dag. En tímarnir breytast og mennirnir með. Jón Magngeirsson er sá eini sem þekkist en við höldum að hann sé löngu hættur að reykja. Viljið þið lesendur góðir vera svo vænir að nafngreina hina og senda sögunefnd á saga@fylkir.com

Vetrarstarf Árbæjarkirkju er hafið Samvera eldri borgara verður í Árbæjarkirkju alla miðvikudaga í vetur frá klukkan 13 til 16. Klukkan 12 sömu daga er kyrrðarstund í kirkjunni og eru allir velkomir á þær stundir. Að lokinni kyrrðarstundinni er boðið upp á súpu og brauð gegn vægu gjaldi.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Prjónakaffi Kvenfélags Árbæjarkirkju er fastur liður í vetrarstarfinu og

Það eru allir velkomnir og við vonumst til að sjá sem flesta.

Bingo, bingo! Kirkjukór Árbæjar verður með bingokvöld föstudaginn 18. september kl. 19:30 – 21:30 í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Frábærir vinningar í boði. Spjaldið kostar kr. 500.Allir hjartanlega velkomnir

Dóra Sólrún Kristinsdóttir mun sjá

Velkomin Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ...

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYR RTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

Fótsnyrting -ÆRGel á tær GEL Á TTÆR

FÓTSNYRTING

Tattoo A-UGU/V Augu/Varir/Brúnir VARIR/BRÚNIR

TATTOO

GötunBRÚNKA - Brúnka

GÖTUN

Sprauta í hrukkur Varastækkun VARAST TÆKKUN MEÐ- COLLAGEN

FORM Trimform -TRIM Slim in harmony SLIM IN HARMONY - THALASSO Thalasso

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ CELLULITE/SOGÆÐA - Cellulite/sogæða fyrir líkama

IPL IPL Háreyðing HÁREYÐING- Æðaslit ÆÐASLIT - Bólumeðferð

SPRAUTTA Í HRUKKUR

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

hefst í safnaðarheimilinu 21. september klukkan 19:30. Það verður þriðja mánudag í hverjum mánuði í vetur.

Haustferð eldri borgara verður 16. september og farið verður af stað frá Árbæjarkirkju klukkan 13. Ætlunin er að heimsækja Kjörís í Hveragerði og fara á kaffihús á eftir. Áætluð heimkoma í Árbæjarhverfið er klukkan 17. Skráning er hjá Vilborgu Eddu í síma: 895 – 9806 í síðasta lagi mánudaginn 14. september.

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Rúnar Geirmundsson

um starfið í vetur og er hún nýr starfsmaður kirkjunnar og hóf störf 1. september síðastliðinn.

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

Greifynjan f snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 20 - GREIFYNJAN.IS AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/09/15 17:15 Page 17

17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu

FORELDRAMORGNAR þriðjudaga kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju miðvikudaga kl. 9:30-11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu, Norðlingaholti.* Spjall og notaleg upplifun fyrir foreldra og börn. Boðið upp á morgunverð. Einu sinni í mánuði eru sérstakir fyrirlestrar.

22. september kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. SVEFN OG SVEFNVENJUR UNGBARNA Ingibjörg Leifsdóttir, svefnráðgjafi, verður með fræðslu og ráðgjöf um svefn barna. 6. október kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. MEÐGÖNGUSTUÐNINGUR Bjargey Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi, fæðingardoula og höfuðbeina- og spjaldhryggjar-meðferðaraðili, mun segja frá starfi sínu með fjölskyldum en hún hefur sérhæft sig í stuðningi við mæður á meðgöngu og eftir fæðingu. 13. október kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. NÆRINGARRÁÐJÖF Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, verður með fræðslu um mataræði og næringu ungbarna. 3. nóvember kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. BRJÓSTAGJAFARÁÐGJÖF Guðrún Jónasdóttir, brjóstagjafaráðgjafi, veitir ráðgjöf og fræðslu um brjóstagjöf. 1. desember kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. SJÁLFSSTYRKING EFTIR BARNSBURÐ Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir fjallar um sjálfstyrkingu í tengslum við foreldrahlutverkið. * Bæði fyrir foreldra og dagforeldra Innsetning prest, dægurlagamessa og fyrsta léttmessa vetrarins.

Sunnudaginn 27. október verður boðið upp á dægurlagamessu kl. 11.00 Sunnudaginn 4. október kl. 11.00 Innsetningarathöfn Petrínar Mjallar Jóhannesdóttur í stöðu prests í Árbæjarsöfnuði. Jón Jónsson tónlistamaður með í Léttmessu 4. október kl. 20.00 Eftir nokkurt hlé koma vinsælu léttmessurnar okkar aftur inn með krafti. Takið frá sunnudagskvöldð 4. október kl. 20.00

Sunnudaginn 18. október syngur Gospelkórinn í guðsþjónustu kl. 11.00. TTT-starf TTT-starf er fjölbreytt tómstundastarf, fyrir börn á aldrinum tíu til tólf ára, þar sem kristileg gildi eins og náungakærleiki, umburðarlyndi, leikur og gleði fara saman. Það kostar ekkert að taka þátt! Skráning og allar nánir upplýsingar um tímasetningar er að finna inni á heimasíðu Árbæjarkirkju á slóðinni www.arbaejarkirkja.is/. DAGSKRÁ TTT-STARFS HAUSTIÐ 2015 Vikan 7.-11. september Kynningar og leikjafundur Vikan 14.-18. september Kubbur Vikan 21.-25. september Spilafundur Vikan 28. sept. - 2. október Lélegasta lagið Vikan 5.-9. október Leikjafundur Vikan 12.-16. október Vettvangsferð Vikan 19.-23. október Ógeðisfundur Vikan 26.-28. október Vetrarfrí! Vikan 2.-6. nóvember Jól í skókassa Vikan 9.-13. nóvember Náttfatapartí Vikan 16.-20. nóvember Leiklistarfundur Vikan 23.-27. nóvember Veistu svarið Vikan 30. nóv. - 4. desember Bragðáskorun Vikan 7.-11. desember Jólajólajóla


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/15 16:05 Page 18

18

Fréttir

Árbæjarblaðið

Aftari röð f.v. Axel Máni, Hrannar Ingi og Dagbjartur Alex. Fremri röð f.v. Ævar Segatta og Orri Hrafn skemmtu sér vel.

Þessi frábæri hópur sér um fermingarfræðsluna, Ingunn Björk Jónsdóttir djákni, Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, Sr. Þór Hauksson og Valbjörn Snær Lilliendal æskulýðsleiðtogi.

Blómarósirnar Gunnur Magnadóttir, Hanna Karen Ólafsdóttir og Katrín Tinna Jensdóttir.

Fermingarfræðslan

Það var fjölmennur og eftirvæntingarfullur hópur barna sem mættu í Árbæjarkirkju upp úr miðjum ágústmánuði að hefja fermingarfræðslu veturinn 2015-2016. Lagt var upp með að hafa fræðsluna fjölbreytta. Fengum við ýmsa aðila til að koma og uppræða börnin lífið og tilveruna. Það er allveg ljóst að það verður skemmtilegur og spennandi vetur framundan að vinna með ungmennum sem fermast að vori 2016. Hér verður stiklað á stóru hvað fræðsluna varðar. Í ágústnámskeiðinu fengu krakkarnir fræðslu um altarissakaramentið og

fengu að smakka brauð lífsins, Þau fengu svo fræðslu um netnotkun á vegum Heimilis og skóla, Börnin fengu fræðslu um trú, efa og boðorðin 10. Auk þess fengu þau forvarnarfræðslu þar sem Díana Ósk Óskardóttir, guðfræðingur, fjallaði um sjálfsskaðandi hegðun og áhættuhegðun unglinga. Þess má geta að hún verður með samskonar fræðslu fyrir foreldra fermingarbarna í nóvember mánuði. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson fjallaði um grænt umhverfi. Ábyrgð einstaklinga á nærumhverfi sínu. Hefur hann viðtæka þekkingu og reynslu

varðandi endurvinnslu á farsímum og hvað þeir innihalda. Það var fjallað um dauðann og sorgina. Rúnar Geirmundsson kom og sagði frá starfi sínu sem útfararstjóri. Fræðslua um Æskulýðsfélagið saKÚL (Æskulýðsfélagið) Fermingarbörnin fræðslu um muninn á messu og guðsþjónustu. Samskonar fræðsla er fyrir börnin sem ekki komust á ágúst námskeiðið í september. Allar nánari upplýsingar um námskeiðið og innihald þess er að finna á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

110:

Vinkonurnar Anna Valgerður og Sigrún Ásta.

Guðmann vallarstjóri Kjartan Óli, Marvin Þór, Aron Freyr, Stefán Atli og Kristján Þór voru ánægðir með pizzuveisluna.

Guðlaug Li Smáradóttir og Selma María Jónsdóttir fannst gaman á námskeiðinu.

Ásthildur Berta og Kata mættu á vespum í kirkjuna.

Guðmann er strákur úr Breiðholtinu sem var svo heppinn að kynnast stúlku úr Árbænum, Þórhildi Svavarsdóttur. Æskuheimili hennar var Selás 22A. Það hús er nú horfið en það stóð nálægt því þar sem nú eru göturnar Dísarás og Brautarás. Þegar þau Þórhildur og Guðmann, stofnuðu fyrst heimili 1983 er það í Hlíðunum. Ári síðar flytja þau í Árbæinn. Fyrst í Reykás 43, 1991 flytja þau í Þverás 7 og 2003 faraq þau í Grafarholtið á Kristnibraut og hafa verið þar síðan. Guðmann fór í Vélskólann og var til sjós eina vertíð sem vélstjóri en sneri síðan við blaðinu og fór í smíðanám. Sem Árbæingur varð hann að sjálfsögðu Fylkismaður og börnin hans tvö, Jónas og Ragnhildur, voru þar líka og æfðu upp alla yngri flokkana. Jónas hélt áfram alveg upp í meistaraflokk en eitthvað styttra var í því hjá Ragnhildi. Árið 1990 er Guðmann kominn í Barnaog unglingaráð, BUR, og þaðan lá leiðin inn í stjórn Knattspyrnudeildar þar sem hann var viðloðandi í ein sjö ár. Hann var m.a. formaður 1995. Á þessum árum er talsverð gróska í hverfinu og hjá Fylki. Það er verið að bæta við völlum og svo hefst bygging Fylkishallar. Smiðsnáminu lýkur Guðmann 1988 og segja má að smiðsferill hans sé að stórum hluta til tengdur vinnu fyrir Fylki, aðallega viðhaldi búnaðar og húsa. Tónskóli Árbæjar var lengi til húsa í Fylkishöll. Það húsnæði innréttaði Guðmann. Einnig innréttaði hann húsnæði Árbæjarþreks. Og mörg handtökin á hann upp í Fylkisseli. Nú er svo komið að vinna við viðhald er orðin meiri en einn maður ræður við. Það liggur í hlutarins eðli að því eldri sem hlutirnir verða því meira er viðhaldið. Vallarhúsið svokallaða, sem tekið var í notkun 1976, er búið að ganga í gegnum margvíslegar breytingar að innan og nú er kominn tími á ytra byrðið. En

Guðmann er með fleiri járn eldinum. Hann sér um vellina og þar er í ýmis horn að líta. Þeir sem eru á heimaleikjum Fylkis sjá Guðmann oftar en ekki

Guðmann Hauksson, vallarstjóri.

ganga um völlinn í hálfleik og lagfæra staði sem hafa orðið fyrir skemmdum í hita leiksins. GÁs.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/09/15 01:29 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ný göngu- og hjólabrú tekin í notkun í dag

Unnið er af krafti við frágang gönguleiða að nýrri brú yfir Breiðholtsbraut. Nýja brúin er mikilvæg samgöngubót og tengir Norðlingaholt og Selás. Gera má ráð fyrir að brúin verði mikið notuð, en börn þurfa oft að fara yfir Breiðholtsbraut meðal annars vegna íþróttaæfinga. Nýju brúarinnar hefur verið beðið með eftirvæntingu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og fulltrúar íbúa í Norðlingaholti og Árbæ taka brúna formlega í notkun fimmtudaginn 17. september kl. 17.00 og er sú athöfn hluti af dagskrá Samgönguviku. Allir eru velkomnir að fagna þessari nýju samgöngubót. Framkvæmdin er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar.

Stelpurnar í Fylki sem léku mjög góðan handbolta í Færeyjum og unnu mótið þar á dögunum.

Fylkir sigraði í Færeyjum - góður undirbúningur fyrir keppnistímabilið

Meistaraflokkslið kvenna hjá Fylki fór í æfingaferð til Færeyja síðustu helgina í ágúst. Þar fór fram fjögurra liða æfingamót með þátttöku heimaliðanna Kyndils IF, Neistans og Vestmanna If, auk Fylkis. Mótið fór fram í Þórshöfn og þangað sendi Fylkir hóp 17 leikmanna og þriggja þjálfara.

Göngubrúin sem vígð verður í dag fimmtudaginn 17. september.

Fylkisstúlkur unnu Neistann í fyrsta leik sínum með 22 mörkum gegn 20, eftir að hafa leitt í hálfleik 11-7. Í öðrum leik sínum hafði Fylkir betur gegn Vestmanna 24-22, en staðan í hálfleik var jöfn, 11-11. Í þriðja leiknum lágu svo

Fylkisstúlkur fyrir Kyndli, 11-18, eftir að hafa verið undir í hálfleik 5-9. Fylkir og Kyndill mættust í úrslitaleik mótsins og þar náðu Fylkisstúlkur að kvitta fyrir tap í fyrri viðureigninni, unnu sannfærandi sigur 23-15 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 15-6. Fylkisstúlkur stóðu því uppi sem sigurvegarar á þessu fjögurra liða móti. Þjálfarar Fylkis voru ánægðir með ferðina, æfingar gengu vel og margt jákvætt máttí sjá í leik liðsins. Varnarleikurinn var þéttur og góður og markverðir

liðsins stóðu sig með sóma. Sóknarleikurinn var á köflum stirður, eins og við er að búast á þessu stigi undirbúningstímabilsins. Ferðin öll, æfingarnar og leikirnir, voru gríðarlega mikilvægur liður í undirbúningi Fylkis fyrir komandi átök í Olís-deild kvenna. Færeyingar buðu upp á mjög góðan aðbúnað, vel var hugsað um liðið að öllu leyti. Stefnt er að því að þetta æfingamót í Færeyjum verði árlegur viðburður.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/09/15 21:08 Page 20

698

1.698 kr. kg kr.

krr. kg

BÓNUS Grísahakk, ferskt

BÓNUS ungnautahakk ÐZSLUZR[ Ä[H

NÝTT ÍSLENSKT KJÖT Á GÓÐU VERÐI Í BÓNUS

298

Af ðu l s ný átru

1.579 kr.. kg

kr. kg

2.098 kr.. kg

2015

Af nýslátruðu

2015 Íslandslamb Lambalæri af nýslátruðu, ferskt, sérskorið

Kjarnafæ æði Lambahjörtu og lambalifur af nýslátruðu, ferskt

659

1.898 kr.. kg

krr. kg

Kjörfugl júklingabringur

ÓDÝR PIZZUVEI PIZZUVEISLA ISLA

Íslandslamb Lambahryggur ahryggurr,, hálfur lundaparturr,, ferskur

Haust slátrun-

2014

Kjarnafæði Súpukjöt ö haustslátrun 2014, frosið s

398 kr. pk.

198 kr. pk.

259 kr. 400 g

g

g

BÓ ÓNUS Pepperoni, 153 g

Verð í þessari auglýsingu gilda til og með 20. september a.m.k.

BÓNUS Samlokuskinka, kuskinka, 237 g

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 9.tbl 2015  

Árbæjarblaðið 9.tbl 2015  

Profile for skrautas
Advertisement