Page 1

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/06/15 19:20 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 6.­tbl.­13.­árg.­­2015­­júní

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið

Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Árlega kemur álftapar upp ungum í hólmanum við Árbæjarstíflu. Parið er með 5 unga í sumar og þegar ljósmyndara Árbæjarblaðsins bar að garði voru foreldrarnir með ungana í sundtíma. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

b bfo.is fo.is

Ómar Guðmundsson Viðskiptafr., sölumaður

7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

110% þjónusta í fasteignasölu! FRUM - www.frum.is

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

T T UÐ ÞJ Ó NUS S VO

TA

Rúnar S. Gíslason hdl., Lögg. fasteignasali

> Við þekkjum 110 hverfið af eigin raun eftir að hafa búið þar og starfað um langt árabil, verið með börn á öllum stigum skólakerfisins, notið íþrótta og útvistar, byggt, keypt og selt fasteignir og kallað „ÁFRAM FYLKIR!“ > Nýttu þér sérfræðiþekkingu okkar og hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða til að fá frítt verðmat á þinni eign. > Myndataka, framkvæmd af fagaðila, og gerð allra sölugagna er innifalin í sanngjarnri söluþóknun. Enginn óvæntur kostnaður við sölu fasteigna.

BG

SV

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

HAFÐU SAMBAND – VIÐ ÞEKKJUM ÞARFIR ÞÍNAR

Sími 696 3559

omar@fasteignasalan.is

Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Umboðsaðilar Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | vidskiptatengsl@vidskiptatengsl.is | vidskiptatengsl.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/06/15 12:15 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Verður ekki þolað Íþróttafélögin í Reykjavík sitja ekki við sama borð þegar Reykjavíkurborg er annars vegar. Eins og allir Árbæingar vita hefur Fylkir stðið fyrir byggingu áhorfendastúku á Fylkisvellinum og er langt frá því að þeirri Framkvæmd sé lokið. Það er staðreynd að Fylkir á ekki að sitja við sama borð og önnur félög í höfuðborginni því stuðningur til Fylkis vegna framkvæmdanna mun verða mun minni en til annarra félaga í Reykjavík sem staðið hafa í sambærilegum framkvæmdum. Hvernig skildi standa á þessari dæmlausu stöðu? Af hverju í ósköpunum á Fylkir að greiða mun hærra hlutfall af kostnaði vegna framkvæmdanna en önnur félög í borginni? Spyr sá sem ekki veit. Ef við gefum okkur að Dagur B. Eggertsson sé Fylkismaður þá er það allavega ljóst að Fylkir og Árbæingar eru í engu að njóta þess þegar stúkkubyggingin er annars vegar. Sannarlega undarleg staða sem upp er komin og Fylkismenn og Árbæingar vita ekki sitt rjúkandi ráð. Þetta er þegar orðið mikið hitamál í hverfinu og langt frá því að Fylkismenn hafi gefist upp. Á dögunum fékk Fylkir 5 milljónir frá Knattspyrnusambandi Íslands til framkvæmda við aðstöðuna í stúkunni. Reykjavíkurborg sagði hins vegar nei og þannig standa málin í dag. Senn stöðvast framkvæmdir við stúkuna nema að forráðamenn meirihlutans í höfuðborginni átti sig einn daginn á því að auðvitað eiga íþróttafélögin í Reykjavík að sitja við sama borðið þegar kemur að úthlutun fjármagns til íþróttaframkvæmda. Þetta óréttlæti verður ekki liðið og vonandi leiða viðræður Fylkismanna við borgina eitthvað gott af sér sem fyrst og framkvæmdir geti þá hafist aftur við byggingu stúkunnar og þeirri framkvæmd lokið svo sómi sé að. Árbæingar trúa því að Dagur leiðrétti málið. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Stúkubyggingin verður Fylki erfið enda situr félagið ekki við sama borð og önnur félög í Reykjavík.

Fylkir fær ekki sama stuðning vegna framkvæmda og önnur félög:

Árbæingar fá kaldar kveðjur frá borgarstjóra - segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Fulltrúar Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna felldu nýlega tillögu Sjálfstæðisflokksins í borgarráði um að framkvæmdir við áhorfendaaðstöðu Fylkis skyldu njóta sambærilegs stuðnings og önnur slík mannvirki, sem reist hafa verið eða fyrirhugað er að reisa, á félagssvæðum íþróttafélaganna í Reykjavík. Ljóst virðist því að Fylki er ætlað að bera mun hærra hlutfall af framkvæmdakostnaði en önnur hverfisíþróttafélög hafa þurft að bera vegna sams konar framkvæmda. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og flutningsmaður tillögunnar, segir að með þessu komi skýrt í ljós að vinstri meirihlutinn í borginni sé staðráðinn í að mismuna Fylki varðandi framlög vegna byggingar áhorfendastúku félagsins. ,,Hér er um hreina og klára mismunun að ræða. Reykjavíkurborg hefur nú styrkt Fylki um sem nemur tæpum helmingi af byggingarkostnaði við nýju áhorfendastúkuna en í tilviki annarra hverfisíþróttafélaga hefur borgin yfirleitt styrkt slíkar framkvæmdir um 80100% af kostnaði,“ segir Kjartan. Hrein og klár mismunun Langt er síðan Fylkir óskaði eftir stuðningi frá Reykjavíkurborg vegna byggingar áhorfendastúku svo félagið fullnægði skilyrðum KSÍ fyrir leiki í úrvalsdeild. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins áttu frumkvæði að málinu á vettvangi borgarstjórnar árið 2010 þegar þegar þeir lögðu til að undirbúningur yrði hafinn að framkvæmdinni og árið 2011 lögðu þeir til styrkveitingu til hennar. ,,Þessar tillögur voru að sjálfsögðu lagðar fram í trausti þess að Fylkir fengi sambærilegan stuðning frá borginni og önnur íþróttafélög hafa fengið vegna sams konar framkvæmda. Nú er t.d. unnið að hönnun glæsilegrar áhorfenda-

stúku annars staðar í borginni þar sem miðað er við að borgin greiði allan byggingarkostnað,“ segir Kjartan. Í fyrstu nutu tillögur Kjartans lítils stuðnings hjá þáverandi meirihluta Samfylkingar og Bjartrar framtíðar. Árið 2013 var loks fallist á að styrkja Fylki vegna framkvæmdarinnar en með mun lægra framlagi hlutfallslega en önnur íþróttafélög hafa fengið vegna

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Tillaga hans þess efnis að stúkubygging Fylkis nyti sama stuðnings og aðrar slíkar byggingar hjá öðrum félögum í Reykjavík var felld í borgarstjórn. sams konar framkvæmda að sögn Kjartans. ,,Fylkir gat þá ekki beðið lengur með úrbætur enda verið á undanþágu hjá KSÍ í mörg ár. Án stúkubyggingar hefði getað farið svo að flytja yrði heimaleiki Fylkis úr hverfinu sem hefði tvímælalaust bæði komið niður á fjárhag félagsins og hverfisandanum. Hver einasti heimaleikur Fylkis er sem hverfishátíð enda hefur félaginu tekist að skapa frábæra stemmningu og umgjörð um þá.

Ég benti einnig á að Fylkir væri eina félagið í efstu deild, sem ekki hefði fengið úrlausn mála að þessu leyti. Borgin hefði styrkt stúkubyggingar annarra hverfisíþróttafélaga fyrir meginhluta af kostnaði og byggt sjálf nokkrar stúkur á eigin kostnað sem félögin nytu góðs af. Þar sem Reykjavíkurborg hefur stutt myndarlega við uppbyggingu á áhorfendaaðstöðu í öðrum hverfum borgarinnar, er eðlilegt að hún geri það einnig í Árbænum,“ segir Kjartan. Framkvæmdum ekki lokið Samið var um 94 milljóna króna framlag frá Reykjavíkurborg til stúkubyggingarinnar sem nemur tæpum helmingi af byggingarkostnaði. Þótt stúkan sé komin í fulla notkun er byggingu hennar ekki lokið og hafa framkvæmdir verið stöðvaðar þar sem meira fé er ekki fyrir hendi. ,,Fylkir er íþróttafélag sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða og heldur úti mjög öflugu barnaog unglingastarfi í stóru hverfi. Það segir sig sjálft að slíkt félag getur ekki staðið straum af svo miklum kostnaði án þess að það komi niður á öðru starfi félagsins í þágu íbúa hverfisins. Því miður virðast vinstri menn í borgarstjórn ekki skilja þetta. Fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar vantaði þó ekki að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, nýtti sér stúkubygginguna óspart þegar hann biðlaði til Árbæinga þrátt fyrir að frumkvæðið að málinu hefði ekki komið frá honum og Samfylkingin dregið lappirnar í málinu lengi vel. Dagur hefur aldrei viljað ræða þá staðreynd að í raun er stúkan vanfjármögnuð og mun að óbreyttu sliga rekstur Fylkis næstu árin. Afstaða borgarstjórans í þessu máli er köld kveðja til íbúa í Árbæ, Selási, Ártúnsholti og Norðlingaholti,“ segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/06/15 23:26 Page 3

Sumarsmiðjur fyrir börn í Árbæ, Norðlingahol og Grafarhol fædd ´02-´04 11.júní

23. júní

1. júlí

Mission impossible kl. 13-16 (Tían)

Mission impossible kl. 13-16 (Tían)

Human Foosball kl. 9-12 (Tían)

Ferð í Björnslund kl. 13-16 (Tían, Fókus, Hol!ð)

12. júní

Sundferð í Laugardalslaug og pylsur kl. 13-16 (Hol!ð)

Listasmiðja kl. 9-12 (Tían)

Listasmiðja—Bolagerð kl. 13-16 (Fókus)

15. júní

Óvissuferð kl. 13-16 (Tían)

Bakstursgerð kl. 9-12 (Tían)

24. júní

Bolasmiðja kl. 13-16 (Tían)

Just dance kl. 9-12 (Tían)

16. júní

Grillveisla kl. 13-16 (Tían)

Pizzagerð kl. 9-12 (Fókus)

25. júní

Kanilsnúðagerð kl. 13-16 (Fókus)

Ú$leikir kl. 13-16 (Tían)

2. júlí Minute to win it kl. 9-12 (Fókus) Brjóstsykurgerð kl. 13-16 (Fókus, Hol$ð) Sundferð og pylsur kl. 13-16 (Tían)

3. júlí Fjársjóðsleit kl. 9-12 (Tían)

6. júlí Hæfileikakeppni kl. 9-12 (Tían)

Minute to win it kl. 13-16 (Hol!ð)

Ævintýri í Nauthólsvík kl. 9-16 (Fókus)

Fótboltamót kl. 13-16 (Tían)

Listasmiðja kl. 13-16 (Hol!ð)

7. júlí

18. júní

Ísferð kl. 13-16 (Tían)

Bogasmíði kl. 9-12 (Fókus)

Ú!vist í Gufunesbæ kl. 9-16 (Fókus)

Sælkerasmiðja kl. 13-16 (Tían)

Vesturbæjarísferð kl. 13-16 (Hol!ð)

26. júní

Veiðiferð í Reynisvatn kl. 13-16 (Fókus)

Leiklistarsmiðja kl. 13-16 (Tían)

Pizzagerð kl. 9-12 (Tían)

19. júní

Söngsmiðja kl. 13-16 (Tían)

Fáránleikar kl. 9-12 (Tían)

29. júní

22. júní

Smakkó kl. 9-12 (Tían)

Minute to win it kl. 9-12 (Tían)

Risa Pógó kl. 13-16 (Tían)

Ljósmyndasmiðja (Tían)

30. júní

23. júní

Ferð í húsdýragarðinn kl. 9-16 (Fókus)

9. júlí

Íþró#asmiðja kl. 13-16 (Hol$ð)

Vatnspartý og grillveisla kl. 13-16 (Tían, Hol ð og Fókus)

Origami og listaverkasmiðja kl. 9-12 (Fókus)

Ú$leikir kl. 13-16 (Tían)

Veiðismiðja kl. 13-16 (Hol$ð) Ferð í Nauthólsvík kl. 13-16 (Tían) Amerískur íþró#adagur kl. 13-16 (Tían)

8. júlí Brjóstsykursgerð kl. 13-16 (Tían) Íþró#asmiðja kl. 13-16 (Tían)

Söngsmiðja kl. 13-16 (Tían)

Frístundamiðstöðin Ársel starfrækir %ölbrey# frístundastarf fyrir börn á aldrinum 6-16 ára (f. ´08-´99) í sumar. Starfsfólk Ársels hvetja áhugasama að skoða möguleikana inn á www.fristund.is og skrá börnin sín þar sem við á inn á h!ps://rafraen.reykjavik.is.


รrbรฆ 9. tbl. Sept._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 10/06/15 12:32 Page 4

4

Matur

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

Brรบsettur, lax og eplapay meรฐ rjรณma - aรฐ hรฆtti Frรญรฐu Pรกlmadรณttur Frรญรฐa Pรกlmadรณttir รญ Helluvaรฐi 7 er matgรฆรฐingar รrbรฆjarblaรฐsins aรฐ รพessu sinni. Og eins og alltaf รพรก skorum viรฐ รก lesendur รrbรฆjarblaรฐsins aรฐ prรณfa รพessar girnilegu uppskriftir. Okkur finnst best aรฐ hafa rรฉttina einfalda, fremur lรฉtta รญ maga en umfram allt bragรฐgรณรฐa.

Brรบsettur รญ forrรฉtt Hrรกefni Snittubrauรฐ. Parmaskinka. Tรณmatar. Parmesanostur. Basilika. Hvรญtlaukur. Skeriรฐ snittubrauรฐiรฐ รญ um รพaรฐ bil 2 cm รพykkar sneiรฐar. Hitiรฐ รณlรญfuolรญu รก pรถnnu og steikiรฐ brauรฐi hรฆfilega. Takiรฐ hvรญtlauk og nuddiรฐ vel รก steikta snittubrauรฐiรฐ, รถรฐrumegin. Setjiรฐ 1/2 skinkusneiรฐ tvรถfalda ofan

รก hverja sneiรฐ. Brytjiรฐ tรณmata hรฆfilega smรกtt og setiรฐ ofan รก skinkuna. Dreifiรฐ rifnum parmesanosti ofan รก og sรญรฐast saxiรฐ basiliku og dreifiรฐ ofan รก.

Grillaรฐur lax รญ aรฐalrรฉtt

Matgรฆรฐingarnir Frรญรฐa Pรกlmadรณttir er matgรฆรฐingur jรบnรญmรกnaรฐar. um kรณriander yfir. Beriรฐ fram meรฐ bakaรฐri kartรถflu og fersku salati. Vefjiรฐ hรฆfilega stรณrum kartรถflum รญ รกlpappรญr og bakiรฐ viรฐ 200 grรกรฐu hita รญ 40 โ€“ 50 mรญnรบtur. Bragรฐbestar eru millistรณrar kartรถflur.

Hrรกefni Laxabitar. Smjรถr. Salt. Hvรญtlaukur. Ferskur koriander. Brรฆรฐiรฐ smjรถr รญ litlum potti, merjiรฐ hvรญtlauk ( 4 lauf ), maliรฐ grรณft salt, og saxaรฐan ferskan kรณriander. Takiรฐ laxabitana og pensliรฐ meรฐ smjรถrbrรฆรฐingnum. Lรกtiรฐ liggja รก รญ um รพaรฐ bil 20 mรญnรบtur. Grilliรฐ svo laxinn bรกรฐu megin รญ um รพaรฐ bil 5 mรญnรบtur, eftir รพvรญ hversu laxabitarnir eru รพykkir. Dreifiรฐ smรก fersk-

Ferskt salat Hrรกefni Rukula salatblรถรฐ eรฐa jรถklasalat. 1/2 agรบrka. 2 tรณmatar. ยฝ gul melรณna. ยฝ rauรฐ paprika og furuhnetur. Sneiรฐiรฐ niรฐur og setjiรฐ รญ skรกl. Ristiรฐ furuhnetur รก pรถnnu ca. 30 gr. Blandiรฐ รถllu saman og setjiรฐ fetaost yfir, tegund eftir smekk.

Eplapay meรฐ rjรณma รญ eftirrรฉtt Hrรกefni 200 gr. Smjรถr. 200 gr. Sykur. 200 gr. Hveiti. 3 meรฐalstรณr gul epli. Kanilsykur og รพeyttur rjรณmi.

รB-mynd Katrรญn J. Bjรถrgvinsdรณttir Hnoรฐiรฐ saman sykri, smjรถri og hveiti og setjiรฐ รญ eldfast mรณt. Brytjiรฐ eplin niรฐur -og setjiรฐ ofanรก, dreifiรฐ kanilsykri yfir. Bakist รญ ofni viรฐ 200 grรกรฐur รญ 30 mรญnรบtur. Boriรฐ fram meรฐ รพeyttum rjรณma og gott er aรฐ fรก sรฉr kaffibolla meรฐ. Verรฐi ykkur svo aรฐ gรณรฐu, Frรญรฐa Pรกlmadรณttir

Guรฐlaug og Sรฆmundur eru nรฆstu matgรฆรฐingar Frรญรฐa Pรกlmadรณttir, Helluvaรฐi 7, skorar รก Guรฐlaugu Kristinsdรณttur og Sรฆmund Jรณnsson, Brekkubรฆ 18, aรฐ vera matgรฆรฐingar รญ nรฆsta blaรฐi. Viรฐ birtum forvitnilegar uppskriftir รพeirra รญ nรฆsta รrbรฆjarblaรฐi sem verรฐur dreift nรฆst รพann 9. jรบlรญ.

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[Hย‚Y]HSHM ZยคSRLYHร„ZRPO]VY[ZLTOHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHY SQย‚ษˆLUN\RY`KK\TLรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ =LYPรณOQHY[HUSLNH]LSRVTPUx]LYZSHUPYVRRHYx /SxรณHZTmYHVN:Wย€UNPUUP

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPcOHร„K'OHร„KPZc^^^OHร„KPZc]PรณLY\Tm 


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/06/15 15:39 Page 5

Arion hraðþjónusta í Höfðaútibúi Nú eru hraðbankar Arion banka við Höfðaútibú aðgengilegir kl. 7–20 mán.–lau. og 8–20 á sun.

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A 1 5 - 1 3 4 9

Þar er hægt að leggja inn seðla, taka út allt að 300.000 kr., millifæra, greiða reikninga, fylla á GSM Frelsi og skoða stöðuna á reikningum.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/06/15 19:01 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

113. fundur Hverfisráðs Árbæjar:

Göngu/hjólastígur í Ártúnsholti Ár 2015, þriðjudaginn 5. maí, var haldinn 113. fundur hverfisráðs Árbæjar. Fundurinn var haldinn í Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts og hófst hann kl. 16:15. Viðstödd voru: Þorkell Heiðarsson, formaður, Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir, Björn Gíslason, Hildur Oddsdóttir og Þráinn Árni Baldvinsson. Einnig voru viðstödd: Sólveig Reynisdóttir, Framkvæmdastjóri ÞÁG, Ólafur Ragnarsson, áheyrnarfulltrúi íbúasamtaka Árbæjar. Trausti Jónsson, verkefnastjóri ÞÁG ritaði fundargerð. Þetta gerðist: 1. Umsóknir í Forvarnarsjóð. Ekki gleyma að taka lokin af krukkunum því best er að glerið sé sem hreinast þegar það fer til endurvinnslu.

Glergámur í grenndinni Glersöfnun í sérstaka glergáma á grenndarstöðvum hefur gengið vel í Reykjavík en tilraun hefur verið gerð með slíka gáma á fjórum stöðum í borginni. Nú hefur umhverfis- og skipulagsráð samþykkt að koma á glersöfnun á öllum 57 grenndarstöðvum í borginni. Ekki gleyma að taka lokin af krukkunum því best er að glerið sé sem hreinast þegar það fer til endurvinnslu. Ekki gleyma að taka lokin af krukkunum því best er að glerið sé sem hreinast þegar það fer til endurvinnslu. Söfnun glers verður innleidd í áföngum til ársins 2020. Nú þegar er hægt að skila öllu gleri á endurvinnslustöðvar SORPU bs. auk fjögurra grenndarstöðva. Grenndarstöðvum þar sem hægt er að skila gleri mun fjölga í átta á þessu ári, þær verða 22 í lok árs 2017 og árið 2020 munu allar 57 grenndarstöðvarnar státa af glersöfnun.

endurvinnslu umbúðaglers frá Íslandi. Samkvæmt matinu er talsverður ávinningur af því út frá umhverfislegu sjónarhorni að flokka, safna, flytja út og endurvinna gler frá Íslandi. Markmiðið með að koma á glersöfnun á grenndarstöðvum er tvíþætt, annars vegar að minnka hlut glers í blönduðum heimilisúrgangi með því að auðvelda íbúum skil á gleri og hins vegar að skoða forsendur þess að endurvinna

glerið í stað þess að endurnýta það í burðarlag. Í gámana má skila hvers konar gleri sem fellur til á heimilum, s.s. sultukrukkum, lýsisflöskum og öðrum glerflöskum án skilagjalds auk alls kyns öðrum ílátum úr gleri. Glerið má hvort sem er vera glært eða litað en glerílátin þurfa að vera hrein og best er að taka allan málm, svo sem lok og tappa af.

- heildarþjónusta við Toyota eigendur

2. EKKI MEIR - fræðsla fyrir starfsfólk leikskóla í Árbær og Grafarholti. Sótt er um 300.000.- fyrir Árbæ og Grafarholt. Veittur verður 200.000.styrkur í samráði við hverfisráð Grafar-

3. Önnur mál Kosning í hverfisráð Árbæjar. Erindi frá skrifstofu borgarstjóra, dagsett 21. apríl 2015. Tilkynnt er að Hildur Hrönn Oddsdóttir tekur sæti Kristínar Þórhöllu Þórisdóttur sem aðalamaður í hverfisráði Árbæjar. Jafnframt tekur Kristín sæti Hildar sem varamaður. Næsti fundur hverfisráðs verður haldinn í Lautinni, félagsaðstöðu Fylkis. Fundi slitið kl. 17:08 Þorkell Heiðarsson, Hildur Oddsdóttir, Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir, Björn Gíslason og Þráinn Árni Baldvinsson.

112. fundur Hverfisráðs Árbæjar:

Fylkiskonur hreinsa götur Þriðjudaginn 14. apríl, var haldinn 112. fundur hverfisráðs Árbæjar. Fundurinn var haldinn í Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts og hófst hann kl. 16:15. Viðstödd voru: Þorkell Heiðarsson, formaður, Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir, Björn Gíslason og Hildur Oddsdóttir. Einnig voru viðstödd: Sólveig Reynisdóttir, Framkvæmdastjóri ÞÁG, Elvar Örn Þórisson, áheyrnarfulltrúi íbúasamtaka Árbæjar og Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallavina. Trausti Jónsson, verkefnastjóri ÞÁG ritaði fundargerð.

Það verður æ einfaldara fyrir borgarbúa að skila endurvinnanlegum efnum til endurvinnslu en alls búa 85% Reykvíkinga í 500 metra fjarlægð frá grenndar- eða endurvinnslustöð eða minna. Að meðaltali er fjarlægðin 329 m. Talið er að árið 2014 hafi rúmlega eitt þúsund tonn af gleri og steinefnum fallið til frá heimilum í Reykjavík og verið urðuð með blönduðum heimilisúrgangi í Álfsnesi. Efla verkfræðistofa vann mat á umhverfisáhrifum og ávinningi af söfnun, útflutningi, flokkun og

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig

1. ,,Heima er best“ - menningarvika í Norðlingaholti. Sótt er um 1.200.000.- Veittur verður 266.000.- styrkur í verkefnið.

holts og Úlfarsárdals sem leggur fram 100.000.-. 2. Göngu/hjólastígur um Ártúnsholt. Lagt fram bréf frá Umhverfis- og skipulagssviði, dagsett 5. maí er varðar samráðsfund með íbúum. Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir fór á fundinn sem fulltrúi hverfisráðs. Umræður. Fyrirhugað er að fá kynningu frá Umhverfisog skipulagssviði á næsta fundi hverfisráðs.

lýðheilsuverkefni í hverfum. 4. Styrkumsóknir: a. Sumarið er tíminn, styrkbeiðni frá forvarnarteymi ÞÁG og foreldrafélaganna í Árbæ og Grafarholti, að upphæð 50.000.- Samþykkt samhljóða. b. Sumarhátíð Árbæjar 2015, styrkbeiðni frá íbúasamtökum Árbæjar til framkvæmdar Sumarhátíðar Árbæjar að upphæð 100.000.- Afgreiðslu frestað. c. Ósk um samvinnu hverfisráðs Árbæjar og 3. flokks kvenna, Fylkis um hreinsun valinna gatna í hverfinu að upphæð 150.000.- Björn Gíslason víkur af fundi. Samþykkt samhljóða.

Þetta gerðist:

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

1. Heimsókn borgarstjóra í Árbæ. Samantekt af flutningi skrifstofu borgarstjóra í Árbæ í mars. 2. Hverfisskipulagið - verkefnin framundan. Verkefni sem Hverfisráð og skipulagssvið munu hafa samvinnu um í Árbæ. 3. Lýðheilsuverkefni í hverfinu Heiða Björg Hilmisdóttir tekur sæti á fundinum klukkan 17:20 og kynnir

d. Samfok, styrkbeiðni til hverfisnámskeiðshalds 2015. Hafnað. 5. Önnur mál. Kynning á aðalfundi Hollvinasamtaka Elliðaárdals. Fundi slitið kl. 17:50 Þorkell Heiðarsson Hildur Oddsdóttir Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir Björn Gíslason

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 Útfararþjónusta síðan 1996

SKUTLÞJÓNUSTA

ALÚÐ * VIRÐING *(GH;I1G J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 Sverrir Einarsson

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

(+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Kristín Ingólfsdóttir

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/06/15 22:15 Page 7

7

Árbæjarblaðið

Fréttir

Hvað segir þú? Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Krónunni við Bíldshöfða, föstudaginn 12. júní milli kl. 17 – 19.

Guðbjörg Jóna, Þóra Kristín, Leó Ernir, Helga Margrét, Bryndís Ósk, Aldís Erla og Alexandra Von.

Allur íslenski hópurinn á setningarathöfninni.

Grunnskólamót Höfuðborga Norðurlandanna:

Lið Reykjavíkur stóð sig frábærlega á mótinu Grunnskólamót Höfuðborga Norðurlanda fór fram í Stokkhólmi í lok maí. Lið Reykjavíkur sem nú er á heimleið stóð sig frábærlega á mótinu. Frjálsíþróttalið stúlkna sigraði, knattspyrnulið drengja varð í öðru sæti, handknattleikslið stúlkna varð í þriðja sæti og frjálsíþróttalið drengja í fjórða sæti. Í frjálsíþróttakeppninni var keppt í svokallaðri fimmþraut þar sem gefin eru stig fyrir árangur í 100 m hlaupi, langstökki, hástökki, kúluvarpi og 800 m hlaupi. Reykvísku stúlkurnar sigruðu í stigakeppni stúlkna og reykvísku strákarnir urðu í fjórða sæti í stigakeppni drengja. Mjög margir í reykvíska liðinu náðu að bæta sinn besta árangur. Krakkarnir frá Árbæjarskóla sem tóku þátt í keppninni í frjálsum íþróttum voru Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Helga Margrét Haraldsdóttir og Þóra Kristín Hreggviðsdóttir. Reykjavíkurúrvalið í knattspyrnu drengja varð í öðru sæti á mótinu á eftir liði Osló. Strákarnir unnu Helsinki 7-0, Kaupmannahöfn 12-0 og Stokkhólm 6-1 en biðu lægri hlut fyrir Osló 2-4. Leó Ernir Reynisson í Árbæjarskóla tók þátt í leikjum Reykjavíkurúrvalsins. Reykjavíkurúrvalið í handknattleik stúlkna vann tvo leiki, tapaði tveimur og varð í 3.sæti mótsins. Þær unnu Helsinki 25-15 og Kaupmannahöfn 13-9 en töpuðu fyrir Osló 8-11 og Stokkhólmi 10-21. Stelpurnar sem tóku þátt í keppninni í handknttleik og eru í Árbæjarskóla voru Aldís Erla Hauksdóttir, Alexandra Von Athena Gunnarsdóttir og Bryndís Ósk Hauksdóttir.

Spennandi Árbæjarhlaup Árbæjarhlaupið var haldið s.l. laugardag 30.5 í Elliðaárdalnum. Boðið var upp á 10 km og 2,8 km stífluhring með tímatöku og 0,5 km á gerfigrasinu án tóimatöku. Sigurvegarar í 10 km hlaupinu voru þau Arnar Pétursson í og Sonja Sif Jóhannsdóttir í karla og kvennaflokki. Í 2,8 km hlaupinu sigruðu þau Ívar Trausti Jósafatsson og Signý Lára Bjarnadóttir, sjá nánar á hlaup.is

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi og varaborgarfulltrúarnir Björn Gíslason og Elísabet Gísladóttir taka við ábendingum um borgarmál og það sem betur má fara.

Elísabet.

Kjartan.

Björn.

Sjálfstæðisfélag Grafarvogs. Sjálfstæðisfélagið í Árbæ, Selási, Ártúnsholti og Norðlingaholti.

Gler lifir að eilífu

KOMUM ÞVÍ Í ENDURNÝTINGU


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/06/15 17:56 Page 8

8

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Börkur Hrafn Guðmundsson með afa sínum og nafna Berki Skúlasyni skemmtu sér vel á Sumardaginn fyrsta.

Sumrinu­fagnað

Hoppukastalarnir eru alltaf jafn vinsælir.

Árbæingar héldu upp á Sumardaginn fyrsta líkt og undanfarin ár. Frítt var í Árbæjarlaug og boðið upp á sundlaugapóló með Sunddeild Ármanns og sundzumba í boði Árbæjarþreks. Skrúðganga hófst síðan frá Árbæjarlaug að Árbæjarkirkju með skátafélagi Árbúa og skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts í broddi fylkingar. Sumar-

fögnuður var síðan haldinn í Árbæjarkirkju með helgistund, skátasöng og skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilaði nokkur lög. Eftir það var hægt að rölta á Árbæjartorg þar sem boðið var upp á ýmsar þrautir, leiki og hinn sívinsæli hoppukastali var á sínum stað. Sýning á stuttmyndum úr stuttmyndasamkeppni Tíunar og myndlistasýning barna úr frístundaheimilum hverfisins voru til sýnis í Árseli. Andlitsmálun og ýmsar veitingar voru einnig í boði. Hjá skátafélaginu Árbúum, Hraunbæ 123, var boðið upp á þrautabrautir, hoppukastala, klifur og að grilla á teini. Ásamt því

voru seldar nýbakaðar vöfflur og annað góðgæti til styrktar ferðar fyrir elstu skátanna á alheimsmót í Japan í sumar. Einnig var boðið upp á póstleik þar sem hægt var að vinna til veglegra vinninga að verðmæti 56.000 króna og eru sigurvegarnir sem hér segir: 2 vikna námskeið í Útilífsskóla Árbúa sumarið 2015 fengu Björgvin Máni Ársælsson og Viktoría Lilja og eina önn í skátastarfi starfsveturinn 2015-2016 fékk Jóhann Atli Halldórsson. Nú er hinum hefðbundnu skátafundum eða vetrarstarfi lokið og við taka ævintýralegu námskeiðin í Útilífsskóla Árbúa. Þetta sumarið eru fjögur námskeið þar sem siglt verður á bátum, klifrað, farið í leiki, sund og tekist á við ýmislegt sem náttúran býður upp á, bæði innan og utan bæjarmarka. Allar nánari upplýsingar um Útilífsskóla Árbúa er að finna á www.utilifsskoli.is Vetrarstarfið byrjar svo aftur í september. Gleðilegt sumar!

Vinirnir Benóný, Nadia og Aron Varmar flögguðu íslenska fánanum í tilefni dagsins.

Magnús Atli, María Lilja og Hörður stóðu vaktina í sjoppunni hjá skátunum.

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Vinkonurnar Alexandra Björk og Júlía að grilla búttudeigs pylsur.

Bræðurnir Kári Snær og Stefán Þórir Elvarssynir skemmtu sér vel í hoppukastalanum.

Elísabet, Linda Björg, Hekla Rún og Kristín gæddu sér á candyfloss.

Guðjón Orri passar vel upp á að öryggisfestingarnar séu í lagi hjá Símoni og Andri Þór býður spenntur að fá að prófa klifurvegginn.

Hjónin Þórarinn Sævarsson og Þórunn Gísladóttir fengu sér kaffi hjá skátunum.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/06/15 20:02 Page 9

Grafarholtsblað­ið 6. tbl. 4. árg. 2015 júní

-

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Heiðrún Dís Magnúsdóttir 15 ára:

Í meistaraflokki í tveimur greinum Árangur Lovísu Thompson, 15 ára stúlku af Seltjarnarnesi, hefur vakið verðskuldaða athygli en hún er orðin lykilmaður í meistaraflokki Gróttu í handbolta. Hún gerði sér m.a. lítið fyrir og skoraði sigurmarkið í lokaleik úrslitamótsins í vor og tryggði Gróttu Íslandsmeistaratitilinn. En í Grafarholti átti lítið íþróttaævintýri sér einnig stað þegar Heiðrún Dís Magnúsdóttir, 15 ára nemandi í 10. bekk Ingunnarskóla, lék sína fyrstu leiki með meistaraflokki í bæði handbolta og fótbolta á dögunum. Þar að auki lék hún sinn fyrsta landsleik þegar hún kom inná í leik u-17 ára landsliðsins í handbolta í leik gegn Færeyjum núna í maí. Heiðrún Dís hefur æft fótbolta með Fram síðan hún var sex ára og hefur gengið upp í gegnum allt yngri flokka starf félagsins. Hún leikur núna með 3. flokki félagsins. Hún hefur í gegnum

tíðina unnið ýmsa titla með leikfélögum sínum. t.d. tvisvar unnið Reycup mót. Hún tók sín fyrstu skref með meistaraflokki kvenna í fótbolta í vor og spilar þar sitt hlutverk í vörninni. Liðið leikur í 1. deildinni og hefur Heiðrún Dís tekið þátt í leikjum í bæði bikar- og Íslandsmóti, síðast þann 29. maí í sigurleik á móti Fjölni. Það er sérstaklega gleðilegt fyrir Fram að núna eru að skila sér stelpur sem eru uppaldar innan félagsins til meistaraflokksins. Í vor hafa auk Heiðrúnar Dísar tekið þátt í meistaraflokksleikjum þær Ester Ruth Aðalsteinsdóttir og Emilía Britt Einarsdóttir, sem báðar eru fæddar 1999 og Jenný Júlíusdóttir sem er fædd 1998. Þegar Heiðrún Dís var 10 ára fór hún að mæta á æfingar í handbolta hjá Fram með bekkjarsystrum sínum. Hún þótti strax liðtæk í marki og hefur sú verið staðan hennar í handboltanum. Heiðrún Dís Magnúsdóttir ver hér glæsilega í marki Fram þar sem hún þykir mjög efnileg og hefur þegar leikið landsleiki fyrir Ísland.

Heiðrún Dís í leik með meistaraflokki Fram í knattspyrnu kvenna.

Með liðsfélögum sínum í handboltanum hefur hún unnið alla titla sem í boði eru fyrir yngri flokka, þ.m.t. Íslandsmeistaratiltil, bikar- og deildarmeistaratitla. Liðið hennar hefur verið Reykjavíkumeistari síns fokks samfellt síðan 2010. Hún var valin í úrval yngri leikmanna úr Reykjarvíkurliðum til að keppa á grunnskólamóti höfuðborga Norðurlanda árið 2013. Þá hefur hún ítrekað verið valin í æfingaúrtök yngri landsliða Íslands i handbolta og lék sinn fyrsta landsleik með U-17 ára landsliði Íslands núna í maí í sigurleik gegn Færeyjum. Hún tók þátt í æfingum með meistaraflokki Fram í handbolta veturinn 2014 -15 og spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki í undanúrslitakeppninni í apríl 2015 þar sem hún kom inná í leikjum á móti Stjörnunni og þótti standa sig vel. Það er mjög athyglisverður árangur hjá svo ungri stúlku að spila leiki með meistarflokkum síns félags í tveimur hópíþróttum.

Stund milli stríða í handboltanum þar sem Heiðrún Dís þykir mjög efnilegur markvörður.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/06/15 12:01 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Hin Hliðin:

Ólafur Darri í uppáhaldi .

- segir Grafarholtsbúinn og kerfisstjórinn Júlíus Helgi Eyjólfsson Fullt nafn: Júlíus Helgi Eyjólfsson. Aldur: 48 ára. Maki: Svala Huld Hjaltadóttir.

Börn: Katrín Lilja 14 ára og Guðjón Ágúst 7 ára. Bifreið: Toyota Land Crusier 120 árg 2008, Toyota Prius árg 2005 og Lexus GS 300 árg 2003. Starf: Kerfisstjóri hjá Toyota. Uppáhaldsmatur: Góð nautasteik með bernaies klikkar aldrei.

Uppáhaldsleikari erlendur: Ætli Anthony Hopkins sé ekki á toppnum. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Held það sé best að láta þessu ósvarað. Fylgjandi eða andvígur ríkisstjórninni: Fylgjandi. Fylgjandi eða andvígur meirihlutanum í Reykjavík: Mjög andvígur. ESB - já eða nei: Við sumu er hægt að segja já, en öðru nei, og eins og útlitið er núna þá segi ég nei. Schengen - já eða nei: Já.

Uppáhaldsdrykkur: Kók Zero. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Chuck.

Fréttastofa RÚV eða Stöðvar 2: Rúv.

Uppáhaldssjónvarpsmaður: Gísli Einarsson.

Fallegasti íslenski kvenmaðurinn sem þú hefur séð fyrir utan maka: María Rún Hafliðadóttir.

Uppáhaldsútvarpsmaður: Þráinn í Bítinu á Bylgjunni.

Uppáhaldssöngvari Pálmi Gunnarsson.

Uppáhaldsblað: Elko blaðið. Uppáhaldstímarit: Flest öll tæknitímarit sem er með einhverju svona tæknidóti, tölvur, símar, myndavélar, bílar og þessháttar. Besta bók sem þú hefur lesið: Nautilus eða Twenty Thousand Leagues Under the Seas. Uppáhaldsrithöfundur: Jules Vern. Uppáhaldsleikari íslenskur: Ólafur Darri Ólafsson. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið: Hef eiginlega ekkert farið í leikhús síðastliðin ár, held nú reyndar að Borgarleikhúsið hafi vinninginn.

Glæsilegur hópur krakka hjá Fram á sumarnámskeiði.

Sumarnámskeið FRAM eru byrjuð Knattspyrnuskóli FRAM og Íþróttaskóli FRAM verða starfræktir í Grafarholti og Úlfarsárdal í júní og júlí. Þar býður félagið upp á öruggt umhverfi og góða aðstöðu í hjarta hverfisins. Námskeiðin fara fram í og við Ing-

unnarskóla en ef veður er vont þá verða æfingar færðar inn í íþróttahús Ingunnarskóla. Knattspyrnuskólinn verður starfræktur á gervigrasvelli FRAM í Úlfarsárdal. Handboltanámskeiðið verður svo

haldið í íþróttahúsi Ingunnarskóla í ágúst. Fyrsta námskeiðið hófst 11.júní en enn er hægt að skrá sig. Allar nánari upplýsingar á heimasíðu FRAM http://fram.is/

íslenskur:

Uppáhaldshljómsveit íslensk: Kaleo. Hvaða íslenskur íþróttamaður stendur fremstur í dag: Ásdís Hjálmsdóttir. Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2015: Fótbolti hvað er það? Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna 2015: Þú segir nokkuð. Brýnasta málið í Grafarholti í dag: Klára aðstöðuna fyrir Fram í Grafarholtinu ásamt sundlauginni, bókasafninu og ekki síst Dalskóla. Mottó í lífinu: Vera bjartsýnn. Ólafur Haukur, Viktor Gísli, Már og Unnar Steinn.

Fjórir frá FRAM í U-15 ára landsliðinu í handbolta Fjórir FRAMarar voru valdir í æfingahóp U-15 ára landsliðs karla í handbolta sem kom saman til æfinga og lék tvo vináttulandsleiki við Færeyinga í maí. Við FRAMarar erum stoltir af að eiga slíkan fjölda leikmanna í þessum hópi en það þarf svo sem ekki að koma á óvart þar sem drengirnir urðu á dögunum Íslandsmeistarar í þessum aldurshópi. Þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni voru Már Ægisson, Ólafur Haukur Júlíusson, Unnar Steinn Ingvarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson.

Ásta, Hulda og Ragnheiður í landsliðshópi Júlíus Helgi náði íslandsmeistaratitli annað árið í röð í sparakstri 2013. Það var engin keppni í fyrra og það er búið að fresta henni í ár fram á haust vegna veðurs, það er keyrt frá Reykjavík til Akureyrar.

Vantar þig vinnu? Óskum eftir starfsmanni á auglýsingadeild Um er að ræða skemmtilegt starf sem getur skilað góðum tekjum Upplýsingar í síma 698-2844

Landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina við Svartfjallaland og vináttulandsleiki við Pólland. Leikirnir við Svartfellinga eru 7. júní í Svartfjallandi kl. 18.30 og 14. júní í Laugardalshöllinni kl. 14.30. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum 23 manna hópi en það eru þær Ásta Birna Gunnarsdóttir, Hulda Dagsdóttir og Ragnheiður Júlíusdóttir. Í maí var valinn U-17 ára landsliðshópur Íslands sem kom saman til æfinga og lék tvo vináttulandsleiki við Færeyjar. Tvær stúlkur úr FRAM voru valdar í hópinn að þessu sinni en það voru þær Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir og Heiðrún Dís Magnúsdóttir.

Heiðrún Dís Magnúsdóttir.

Hulda Dagsdóttir er nýliði í landsliðinu.

Grafarholtsblaðið

Ritstjórn og auglýsingar - sími 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/06/15 12:01 Page 11

Sumarsmiðjur fyrir börn í Árbæ, Norðlingahol og Grafarhol fædd ´02-´04 11.júní

23. júní

1. júlí

Mission impossible kl. 13-16 (Tían)

Mission impossible kl. 13-16 (Tían)

Human Foosball kl. 9-12 (Tían)

Ferð í Björnslund kl. 13-16 (Tían, Fókus, Hol!ð)

12. júní

Sundferð í Laugardalslaug og pylsur kl. 13-16 (Hol!ð)

Listasmiðja kl. 9-12 (Tían)

Listasmiðja—Bolagerð kl. 13-16 (Fókus)

15. júní

Óvissuferð kl. 13-16 (Tían)

Bakstursgerð kl. 9-12 (Tían)

24. júní

Bolasmiðja kl. 13-16 (Tían)

Just dance kl. 9-12 (Tían)

16. júní

Grillveisla kl. 13-16 (Tían)

Pizzagerð kl. 9-12 (Fókus)

25. júní

Kanilsnúðagerð kl. 13-16 (Fókus)

Ú$leikir kl. 13-16 (Tían)

2. júlí Minute to win it kl. 9-12 (Fókus) Brjóstsykurgerð kl. 13-16 (Fókus, Hol$ð) Sundferð og pylsur kl. 13-16 (Tían)

3. júlí Fjársjóðsleit kl. 9-12 (Tían)

6. júlí Hæfileikakeppni kl. 9-12 (Tían)

Minute to win it kl. 13-16 (Hol!ð)

Ævintýri í Nauthólsvík kl. 9-16 (Fókus)

Fótboltamót kl. 13-16 (Tían)

Listasmiðja kl. 13-16 (Hol!ð)

7. júlí

18. júní

Ísferð kl. 13-16 (Tían)

Bogasmíði kl. 9-12 (Fókus)

Ú!vist í Gufunesbæ kl. 9-16 (Fókus)

Sælkerasmiðja kl. 13-16 (Tían)

Vesturbæjarísferð kl. 13-16 (Hol!ð)

26. júní

Veiðiferð í Reynisvatn kl. 13-16 (Fókus)

Leiklistarsmiðja kl. 13-16 (Tían)

Pizzagerð kl. 9-12 (Tían)

19. júní

Söngsmiðja kl. 13-16 (Tían)

Fáránleikar kl. 9-12 (Tían)

29. júní

22. júní

Smakkó kl. 9-12 (Tían)

Minute to win it kl. 9-12 (Tían)

Risa Pógó kl. 13-16 (Tían)

Ljósmyndasmiðja (Tían)

30. júní

23. júní

Ferð í húsdýragarðinn kl. 9-16 (Fókus)

9. júlí

Íþró#asmiðja kl. 13-16 (Hol$ð)

Vatnspartý og grillveisla kl. 13-16 (Tían, Hol ð og Fókus)

Origami og listaverkasmiðja kl. 9-12 (Fókus)

Ú$leikir kl. 13-16 (Tían)

Veiðismiðja kl. 13-16 (Hol$ð) Ferð í Nauthólsvík kl. 13-16 (Tían) Amerískur íþró#adagur kl. 13-16 (Tían)

8. júlí Brjóstsykursgerð kl. 13-16 (Tían) Íþró#asmiðja kl. 13-16 (Tían)

Söngsmiðja kl. 13-16 (Tían)

Frístundamiðstöðin Ársel starfrækir %ölbrey# frístundastarf fyrir börn á aldrinum 6-16 ára (f. ´08-´99) í sumar. Starfsfólk Ársels hvetja áhugasama að skoða möguleikana inn á www.fristund.is og skrá börnin sín þar sem við á inn á h!ps://rafraen.reykjavik.is.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/06/15 01:02 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Glæsilegur hópur Taekwondodeildar FRAM.

Metþátttaka í beltaprófi

Metþátttaka var á beltaprófi Taekwondodeildar FRAM sem haldið var í íþróttahúsi Ingunnarskóla sunnudaginn 17. maí. Alls tóku 43 iðkendur próf. Kári Hallgrímsson fékk viðurkenningu fyrir bestu mætingu vorið 2015 og Ólafur Benedikt Óskarsson fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur veturinn 2014-2015. Að beltaprófi loknu var haldin grillveisla í garði Maríuborgar og frábærum vetri fagnað með stæl.

Sumarnámskeið Taekwondodeildar FRAM í Leirdal

Njóttu sumarsins Sumarið er yndislegur tími en sólin getur þurrkað og reynt mikið á óvarða húð. Þar sem húðin er stærsta líffæri mannslíkamans er afar mikilvægt að hugsa vel um hana og vernda eins og kostur er. Við bjóðum fjölbreytt úrval húðvara, jafnt fyrir andlitið, hendurnar, fæturna og kroppinn allan.

Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu.

Hlökkum til að sjá þig í sumar!

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Taekwondodeild Fram býður upp á skemmtileg sumarnámskeið í júní og júlí í Leirdalnum. Í boði verða Taekwondoæfingar, leikir og gönguferðir. Frá kl. 9:00 til 12:30 mánudaga til föstudaga. Í lok hvers námskeiðs verður boðið upp á grillaðar pylsur. Þjálfarar verða Meisam (sími 777-4016) og Helgi Valentín (sími 696-7074). Námskeið 1. 11. júní – 26. júní

09:00-12:00 (11dagar) verð kr. 10.000.Námskeið 2. 29. júní – 08. júlí 09:00-12:00 (8 dagar) verð kr. 8.000.Námskeið 3. 20. júlí – 31. júlí 09:00-12:00 (10 dagar) verð kr. 9.000.Aukavika kostar kr. 4.000.- 10% systkinaafsláttur. Skráning fer fram með tölvupósti á sumarnamskeid-tkdfram@gmail.com

María Ellen Birgisdóttir.

Halldór Sigurðsson.

María Ellen og Halldór í úrvalslið Reykjavíkur María Ellen Birgisdóttir og Halldór Sigurðsson voru valin í úrvalslið Reykjavíkur sem tók þátt í Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlandanna í Stokkhólmi, nánar tiltekið í Bosön, dagana 24.-29. maí. María Ellen var valin í úrvalslið Reykjavíkur í handbolta og Halldór í úrvalslið Reykjavíkur í knattspyrnu. Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar iðkendur eru valdir til þátttöku á svona stóru móti en grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda hefur verið haldið árlega frá árinu 1948. Reykjavík tók fyrst þátt í leikunum árið 2006 í Helsinki. Keppt er í þremur íþróttagreinum á mótinu; knattspyrnu drengja, handknattleik stúlkna og frjálsum íþróttum drengja og stúlkna. Þátttakendur koma frá Helsinki, Kaupmannhöfn, Osló og Stokkhólmi auk Reykjavíkur. Íslensku krakkarnir stóðu sig með prýði. Frjálsíþróttalið stúlkna sigraði, knattspyrnulið drengja lenti í öðru sæti, handknattleikslið stúlkna í þriðja sæti og frjálsíþróttalið drengja hafnaði í fjórða sæti.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/06/15 18:36 Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Systurnar Matthea Katrín og María Rún Matthíasdætur fannst gaman að kríta.

Vinirnir Jón Ísak, Ríkey Alda, Oddgeir Aage og Kristófer.

Eyrún, Hildur Ása, Brynja Björk, Guðrún og Sirrý Jóna sáu um kaffiveitingarnar hjá skátunum.

Ágúst Ingi og Axel Hafþór sýndu börnunum handtökin hvernig á að höggva eldivið.

Stelpur úr tómstundastarfinu TTT í Árbæjarkirkju. Margrét Mirra, Jóna María, Ingunn Björk Jónsdóttir Djákni, Anna Lovísa og Rakel Diljá létu sig ekki vanta.

Viktoría Lilja, Aldís, Saga Steinunn og Nói litli tóku því rólega á grasfletinum hjá Skátafélaginu Árbúum.

Þó kalt hefði verið í veðri þá er alltaf hægt að fá sér ís, Gunnhildur og Amanda Sjöfn.

Hanna Guðmundsdóttir félagsforingi, Eva María Sigurbjörnsdóttir rekkaskátaforingi og Þórhallur Guðjón Harðarson stjórnarmeðlimur.

María Óskarsdóttir með hundinn sinn Mola.


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 09/06/15 19:33 Page 14

14

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Hverjum eigum viĂ° aĂ° segja frĂĄ ĂžvĂ­?

)"0""( "" ( * # # ") & * # + $

- eftir sr. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson ,,SumariĂ° er tĂ­minn Ăžegar mĂŠr lĂ­Ă°ur best,â&#x20AC;? segir Bubbi Mortens Ă­ einum af sĂ­num ĂĄgĂŚtu textum og lĂśgum. Flest okkar getum tekiĂ° undir meĂ° skĂĄldinu og jafnvel kyrjaĂ° Ă­ góðra vina hĂłpi Ăşti ĂĄ svĂślum eĂ°a ĂĄ pallinum Ă­ sĂłlarglennu aĂ° ,,ĂžjĂłfar fara ĂĄ stjĂĄ og stela hjĂśrtum fullum af ĂžrĂĄm...â&#x20AC;? SumariĂ° ĂĄ okkar Ă­sakalda landi er svolĂ­tĂ­Ă° eins og ĂŚttinginn (eitt eintak Ă­ ĂžaĂ° minnsta til Ă­ hverri fjĂślskyldu) sem kemur alltaf of seint Ă­ boĂ° og allir hinir sem mĂŚta stundvĂ­slega; meĂ° hljóðlĂĄtar vonir og ĂžrĂĄr um eitthvaĂ° annaĂ° og meira, lĂśngu farnir aĂ° bĂ­Ă°a eftir aĂ° geta byrjaĂ° og notiĂ°.

Ă&#x17E;arft Þú aĂ° losna viĂ° kĂśngulĂŚr?

AĂ° mĂ­nu rĂĄĂ°i fĂłru brúðhjĂłnin norĂ°ur ĂĄ land fljĂłtlega eftir athĂśfnina. Ă&#x2030;g sagĂ°i Ăžeim sĂŠrstaklega aĂ° ĂĄ sumrin vĂŚri oft miklu betra veĂ°ur Ăžar en hĂŠr fyrir sunnan. Ă&#x2030;g hlĂ˝t aĂ° hafa veriĂ° sannfĂŚrandi Ă­ tali ĂžvĂ­ varla leiĂ° helgin aĂ° ĂŠg byrjaĂ°i aĂ° fĂĄ ĂĄ fĂŠsbĂłk myndir af Ăžeim dragandi beinfrosna fiska Ăşr sjĂł, dúðuĂ° norĂ°urheimsskauts dĂşnĂşlpum undir myndunum er svohljóðandi texti. â&#x20AC;&#x153;It´s June!â&#x20AC;? Ă&#x17E;aĂ° er ekki hĂŚgt aĂ° sjĂĄ Ăžau sem nĂ˝gift. Ă&#x2030;g hef reynt aĂ° sannfĂŚra sjĂĄlfan mig um aĂ° allavega ĂĄ einni mynd sjĂĄist Ă­ brosandi andlit Ăžeirra skĂśtuhjĂşa. Eins og til aĂ° minna mig ĂĄ aĂ° ĂžaĂ° var ĂŠg sem

sitt og lĂŚĂ°upokast upp ĂĄ golfvĂśll Ă­ Ăžeirri von aĂ° ekki sjĂĄist til hans. Ă vellinum er ekki nokkur maĂ°ur svo rĂĄĂ°abrugg prests ĂŚtlar aĂ° ganga upp. Uppi Ă­ HimnarĂ­ki snĂ˝r Lykla-PĂŠtur sĂŠr aĂ° GuĂ°i og spyr: ,,GuĂ°, ĂŚtlarĂ°u aĂ° lĂĄta vĂ­gĂ°an manninn komast upp meĂ° Ăžetta?â&#x20AC;? GuĂ° horfir niĂ°ur ĂĄ kollega minn Ăžar sem hann slĂŚr teighĂśggiĂ°. KĂşlan flĂ˝gur 420 metra Ă­ fallegum boga, skoppar einu sinni ĂĄ flĂśtinni og rennur svo beina leiĂ° ofan Ă­ holuna! KraftaverkahĂśgg! Lykla PĂŠtur lĂ˝tur skilningsvana ĂĄ GuĂ° og spyr: ,,Hversvegna Ă­

SumariĂ° er eins og ĂŚttinginn sem rĂŚtt er um Ă­ hĂĄlfkĂŚringi og lĂŚtur sjĂĄ sig endrum og sinnum en Ăžegar ĂžaĂ° gerist gleymist allt ĂžaĂ° sem ĂĄ undan er gengiĂ° bĂŚĂ°i slĂŚmt og gott. DĂ˝rmĂŚtum stundum eitt Ă­ aĂ° velta fyrir sĂŠr aĂ° ĂžaĂ° hljĂłti aĂ° vera ,,fiskur undir steiniâ&#x20AC;? Ăžess sem liggur aĂ° baki er leitaĂ° Ă­ ,,spaĂ°â&#x20AC;? Ă­ staĂ° Ăžess aĂ° njĂłta stundarinnar sem yfirleitt varir stutt og lĂ­Ă°ur hjĂĄ svo ekki er hĂŚgt aĂ° segja frĂĄ. Ă&#x17E;aĂ° andar kĂśldu Ăžessi dĂŚgrin ĂĄ landinu. SĂŠrstaklega andar kĂśldu Ă­ minn garĂ° frĂĄ breska parinu sem ĂŠg gaf saman ĂĄ yndislegum kĂśldum hĂĄlf skĂ˝juĂ°um degi austur ĂĄ Ă&#x17E;ingvĂśllum. PariĂ° og fjĂślskyldumeĂ°limir brostu sĂ­nu breiĂ°asta. Konurnar Ă­ Ăžunnum sumarkjĂłlum, sem hĂŚfĂ°i miĂ°evrĂłpsku sumri, hĂĄhĂŚluĂ°um Prada-skĂłm strĂŚta stĂłrborga Ăşti Ă­ heimi, en ekki gljĂşpum jarĂ°vegi umhverfis litlu kirkjuna viĂ° Ă&#x17E;ingvallabĂŚinn og sokkabuxum. StrĂĄkarnir frĂĄ Ăžriggja ĂĄra upp Ă­ ĂĄttatĂ­u og eitthvaĂ° Ă­ jakkafĂśtunum sĂ­num ĂĄttu ekki til orĂ° yfir fegurĂ° landsins. Ă&#x2030;g reyndi aĂ° segja brúðkaupsgestum aĂ° fara varlega, aĂ° lĂĄta ekki Ă­slenska sumarveĂ°riĂ° slĂĄ sig kalda. ,,Oh, silly you we love itâ&#x20AC;? sĂśgĂ°u Ăžau og munduĂ°u sĂ­mann Ă­ allar ĂĄttir til aĂ° â&#x20AC;&#x153;frystaâ&#x20AC;? augnablikiĂ° eins og ÞÜrf vĂŚri ĂĄ ĂžvĂ­ miĂ°aĂ° viĂ° kuldagjĂłstinn sem lĂŠk um ĂžjóðgarĂ°inn og fĂłlk Ăžennan fĂśstudagsmorgunn Ă­ lok maĂ­. Ă&#x2030;g upplĂ˝si ekki hvaĂ° fĂłr um huga minn Ăžegar ĂŠg heyrĂ°i Ăžau bresku segja Ăžessi orĂ° Ăşt um samanbitnar flennirauĂ°ar og eĂ°a bleikmĂĄlaĂ°ar varirnar og augnablikiĂ° fangaĂ° - eitthvaĂ° til aĂ° segja frĂĄ heima handan fjalla og hafs.

sr. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson. hvatti Ăžau til aĂ° fara norĂ°ur frekar en aĂ° halda sig ĂĄ suĂ°vesturhorni landsins. Ă&#x2030;g meina er ekki veriĂ° aĂ° hvetja til Ăžess aĂ° dreifa ,,tĂşrhestunumâ&#x20AC;? um landiĂ°. Leika Ăžeir miĂ°nĂŚturgĂłlf Ăžarna fyrir norĂ°an ĂĄ sumrin, sem minnir mig ĂĄ sĂśguna af einum kollega mĂ­num: Hann vaknar ĂĄ sunnudagsmorgni og sĂłlin skĂ­n. Hann ĂĄkveĂ°ur aĂ° Ă­ dag ĂŚtli hann aĂ° segjast vera veikur og hann komist ekki til messu. Af Ăžeim sĂśkum hringir Ă­ annan prest og tilkynnir veikindin, boĂ°ar forfĂśll nĂŚr svo Ă­ golfsettiĂ°

ĂłskĂśpunum lĂŠstu hann fara holu Ă­ hĂśggi?" Drottinn svarar: ,,Hverjum ĂĄ hann aĂ° segja frĂĄ Ăžessu?!â&#x20AC;? Ă&#x17E;aĂ° er eins meĂ° Ă­slenska sumarveĂ°riĂ°. Hverjum eigum viĂ° aĂ° segja frĂĄ ĂžvĂ­? Ă?slenska drauma sumarveĂ°riĂ° er eins og aĂ° fara holu Ă­ hĂśggi. Kraftaverk! Ă&#x17E;aĂ° bara gerist svo sjaldan. Ă&#x17E;rĂĄtt fyrir ĂžaĂ° gefumst viĂ° ekki upp segjum viĂ° fĂłlk sem verĂ°ur ĂĄ vegi okkar aĂ° fara norĂ°ur og sĂ­Ă°an niĂ°ur ĂžvĂ­ ĂžaĂ° er aldrei aĂ° vita. Kraftaverk gerast. ,,Ă&#x201C;, jĂĄ.â&#x20AC;? Ă&#x17E;Ăłr Hauksson

Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. GB Tjóna Tjónaviðgerðir og V ið tryggjum tryggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/06/15 12:39 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Svona gæti byggingin hugsanlega litið út.

50 íbúðir fyrir aldraða rísa að Hraunbæ 103-105

Allt að 50 íbúðir fyrir eldri borgara munu rísa á óbyggðri lóð vestan við Hraunbæ 103 – 105 í Árbæ. Bætt verður við nýrri lóð vestan megin þar sem heimilt verður að reisa 6 – 10 hæða byggingu. Tillaga að breyttu deiliskipulagi Hraunbæjar 103- 105 hefur verið kynnt fyrir borgarráði. Nýbyggingarsvæðið er hugsað sem viðbót við Hraunbæ 103 – 105 en þar eru íbúðir fyrir eldri borgara, og þjónusta. Núverandi íbúðaturnar eru þrír og eru þeir sex, átta og tíu hæðir en þar eru 47 íbúðir, 67 til 88 fermetrar að stærð. Að auki er á reitnum þjónustubygging í eigu Reykjavíkurborgar, 500 fermetrar að stærð. Íbúar nýju byggingarinnar munu geta nýtt sér þjónustu þar en hugmyndin er að gefa möguleika á stækkun þjónustubyggingarinnar lítillega til vesturs. Gert er ráð fyrir því að nýja byggingin stallist frá suðri til norðurs þar sem byggingin verður hæst. Samkvæmt tillögunni er mikilvægt að varðveita eins og kostur er þann gróður sem fyrir er á reitnum, sérstaklega gróðurbelti meðfram Bæjarhálsi ásamt því að lagt er til að gróður verði þéttur meðfram Bæjarhálsi og Höfðabakka.

Njóttu sumarsins Sumarið er yndislegur tími en sólin getur þurrkað og reynt mikið á óvarða húð. Þar sem húðin er stærsta líffæri mannslíkamans er afar mikilvægt að hugsa vel um hana og vernda eins og kostur er. Við bjóðum fjölbreytt úrval húðvara, jafnt fyrir andlitið, hendurnar, fæturna og kroppinn allan.

Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu.

Hlökkum til að sjá þig í sumar!

– við elskum dósir! Söfnunarkassar í þínu hverfi: Rofabær • Selásskóli • Norðlingabraut

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Langmesta úrval landsins í Kröflu Veiðimenn segja að glæsilegasta fluguborð landsins sé hjá okkur Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum

Full búð af nýjum vörum Við erum með allt í veiðitúrinn Nú bjóðum við einnig þekktar erlendar flugur á borð við Frances, Green Highlander, Green Butt, Silver Sheep, Black Sheep, Night Hawk, Black Brahan og Green Brahan

Þú færð Kröfluflugurnar, Kolskegg, Iðu og Skrögg eins og þær eiga að vera aðeins í Veiðibúðinni Kröflu. Varist eftirlíkingar

Opið virka daga 10 -18

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/06/15 22:55 Page 16

16

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hjónin Árni Kjartansson og Hulda Guðrún Filippusdóttir, eru örugglega ein af elstu Árbæingum en þau hafa búið í hverfinu yfir 80 ár.

Börnin tóku þátt af miklum áhuga.

Tónlista - og söngskemmtun fyrir eldri borgara í Árbæjarkirkju Á undanförnum árum hefur leikskólum hverfisins verið boðið að taka þátt í samstarfsverkefni með Tónskóla Sigursveins ásamt fleirri leikskólum í Reykjavík, þar sem æfð hafa verið lög eftir ýmiss tónskáld. Hápunkturinn er svo að flytja lögin á setningardegi Barnamenningarhátíðar í Hörpu sem haldin er á hverju vori. Börnin tóku smá forskot á sæluna og fluttu lögin fyrir eldriborgara í Árbæjarkirkju. Flest lögin voru eftir Tryggva M. Baldvinsson en eitt lag eftir Hildigunni Halldórsdóttur við texta eftir Þórarinn Eldjárn, Tryggva M. Baldvinsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson. Fjögur lög eftir Tryggva eru úr ljóðaflokki sem heitir Þúsaldarljóð, þau heita Jörð, Vatn, Loft og Eldur. Þessi sönglög voru samin fyrir leikskólabörn á menningarári Reykjavíkurborgar árið 2000. Tæplega 2000, fimm ára börn frumfluttu verkið á Arnarhóli í maí mánuði það ár undir stjórn tónskáldsins. Nú frumfluttu þau tvö lög, annað úr

ljóðaflokknum Heimskringla eftir Þórarinn Eldjárn við lag eftir Tryggva M. Baldvinsson. Í laginu Heimskringla segir frá kindinni Heimskringlu sem var svo heimsk og ringluð að hún hélt hún væri önd en ekki rolla. Lagið ,,Fór ég niður í fjöru'' segir frá stúlku sem fer niður í fjöru og finnur skeljar og kuðunga, sér fugla og sel. Hún ímyndar sér að selurinn sé kóngssonur í álögum og býðst til að kyssa selinn. Fyrsta lagið í Þúsaldarflokknum er Jörðin og segir frá landinu sem við lifum á, víðernunum, fjöllunum, jarðveginum þar sem grasið, blómin og stráin vaxa á og öllum blómvöndunum sem börnin hafa týnt og fært mömmu sinni og pabba. Annað lagið var um Vatnið, sem rennur niður rúðurnar, vatnið sem bylur á okkur í rigningunni. ,,Vatn á kolli, vatn á skó, vatn í bolla og glasi. Vatn í polli, vatn í sjó, vatn á skollagrasi.’’ Þriðja lagið var um Loftið þegar fuglarnir láta loftið blása í vængina og

svífa um. Hver man ekki eftir því að hafa togað úlpuna upp fyrir höfuðið og látið vindinn blása í úlpuna og fokið svo af stað. Síðasta lagið var svo um Eldinn sem logar langt niðri í jörðinni og reynir að komast upp, spýtist svo úr gígunum með miklum hávaða og látum og miklu öskufalli og auðvitað mikilli gasmengun. Þetta lag hefur höfðað sérstaklega sterkt til barnanna og textinn orðið þeim ljóslifandi því þau hafa mörg fylgst vel með gosinu í Holuhrauni nú í vetur. Þetta var einstaklega ánæguleg skemmtun og framúrskarandi vel flutt og samhæft af leikskólabörnunum og unglingunum sem stunda nám í Tónskóla Sigursveins. Það er afrek út af fyrir sig hjá þessum ungu börnum að læra lögin og flytja fyrir framan áhorfendur en með góðri leiðsögn og mikilli vinnu hefst þetta að endanum. Takk fyrir frábæra tónleika!

Maria Cederborg tónlistarkennari við Tónskóla Sigursveins og Ásrún Atladóttir tónmenntakennari á Heiðarborg stjórnuðu tónleikunum með mikilli röggsemi.

Vilborg Edda Lárusdóttir öldrunarfulltrúi og Jóna Bjarnadóttir sem er á nítugasta og fjórða aldursári.

Sunna og Sonja úr leikskólanum Heiðarborg fengu sér Svala eftir sönginn.

Edvarda, Alex Þór, Ólafur, Eliza, Gabríel Snær, Kristján, Breki Páll, Kári Snær og Magdalena.

Guðrún Sigurðardóttir og Súsanna Kjartansdóttir aðstoðarleikskólastjóri Árborgar.

Hilmar Andri, Styrmir, Benedikt Logi og Sara úr leikskólanum Regnboganum í Ártúni.


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 10/06/15 12:25 Page 17

17

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ° KĂĄtir krakkar:

Langar Ăžig aĂ° styrkja sjĂĄlfsmyndina og auka sjĂĄlfstraust Ăžitt? Um er aĂ° rĂŚĂ°a sjĂĄlfsstyrkingarnĂĄmskeiĂ° fyrir bĂśrn og unglinga Ă­ ReykjavĂ­k sem vilja Üðlast frelsi til aĂ° vera Ăžeir sjĂĄlfir. â&#x20AC;&#x17E;Marga krakka langar aĂ° styrkja sjĂĄlfsmyndina og auka sjĂĄlfstraustiĂ°, lĂŚra aĂ° Ăžekkja styrkleika sĂ­na og kosti. Ă&#x17E;eim er kennt aĂ° lĂŚra aĂ° hĂśndla gagnrĂ˝ni, hĂśfnun og standa meĂ° sjĂĄlfum sĂŠr. NĂĄmskeiĂ°iĂ° er Ă­ senn fjĂślbreytt, frĂŚĂ°andi og skemmtilegt og hentar aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u bĂŚĂ°i stĂşlkum og drengjum 10-16 ĂĄra. Auk Ăžess sem ĂĄĂ°ur hefur veriĂ° nefnt er markmiĂ° meĂ° nĂĄmskeiĂ°inu aĂ° efla fĂŠlagsfĂŚrni, samskiptahĂŚfni og tilfinningaĂžroska. Ă&#x17E;aĂ° er byggt upp meĂ° skemmtilegum fyrirlestrum og leikjum, fariĂ° verĂ°ur Ă­ hĂłpeflisleiki og sjĂĄlfstyrkingarleiki. LĂŠtt hressing innifalin og grillveisla verĂ°ur svo Ă­ lokin.

SkemmtigarĂ°inn Ă­ Grafavogi og hellarnir ĂĄ Reykjanesi eru skoĂ°aĂ°ir. LeiĂ°beinendur hafa viĂ°taka og faglega reynslu af ĂžvĂ­ aĂ° vinna meĂ° bĂśrnum og unglingum. Ă&#x17E;eir PĂĄll Ă&#x201C;skar HjĂĄlmtĂ˝s-son og MagnĂşs StefĂĄnsson verĂ°a lĂ­ka meĂ° okkur en Ăžeir ĂŚtla aĂ° halda fyrilestur um einelti og eru foreldrar velkomnir meĂ° bĂśrnum sĂ­num ĂĄ Ăžennan fyrilestur.

Nåmskeiðin hefjast 22. júní og fara fram í Veggsport StórhÜfða 18. Skråningar fara fram å heimasíðunni www.katirkrakkar.is, Þar sem finna må nånari upplýsingar um nåmskeiðið. Einnig er til fÊsbókarsíðan Kåtir krakkar samfÊlag. HÜfum gaman saman í sumar!

Hin HliĂ°in:

Hef gaman af hundum - segir Hafsteinn Steinsson, annar eigandinn Ă­ Ă­ Ă rbĂŚjarĂžreki Ă&#x17E;aĂ° er Hafsteinn Steinsson, annar eigandi Ă rbĂŚjarĂžreks sem sĂ˝nir ĂĄ sĂŠr hina hliĂ°ina aĂ° Ăžessu sinni og fara svĂśr hans hĂŠr ĂĄ eftir.

Maki: ElĂ­n KristjĂĄnsdĂłttir Linnet.

Ă&#x17E;jóðleikhĂşsiĂ° eĂ°a BorgarleikhĂşsiĂ°: Ă&#x17E;jóðleikhĂşsiĂ° er flott bygging og gaman ĂžangaĂ° aĂ° koma. UppĂĄhaldsstjĂłrnmĂĄlamaĂ°ur: StjĂłrnmĂĄlamenn, hvaĂ°an sem Ăžeir koma gera lĂ­tiĂ° gagn og er enginn uappahĂĄlds.

BĂśrn: KĂĄri 6 ĂĄra, Tinna 4 ĂĄra, Tumi 8 mĂĄnaĂ°a og Orri 8 mĂĄnaĂ°a.

Fylgjandi eĂ°a andvĂ­gur rĂ­kisstjĂłrninni: Hvorki nĂŠ.

BifreiĂ°: Eins og er Hyundai Trajet, Ă­ sĂ­Ă°ustu viku var ĂžaĂ° skemmtilegra eĂ°a Dodge Durango.

Fylgjandi eĂ°a andvĂ­gur meirihlutanum Ă­ ReykjavĂ­k: Hvorki nĂŠ en helst af Ăśllu vil ĂŠg sjĂĄlfstĂŚĂ°i Ă rbĂŚjar.

Starf: Ă&#x17E;au eru nokkur en Ăžessi helst.....Er framkvĂŚmdarstjĂłri Ă rbĂŚjarĂžreks, heilsurĂŚktarstÜðvar okkar Ă rbĂŚinga. Svo er ĂŠg starfsmaĂ°ur hjĂĄ hinu góða Ă?ĂžrĂłttafĂŠlagi Fylki.

ESB - jå eða nei: Er að fara að heimsÌkja vinafólk sem býr í Brussel í sumar, skal svara eftir að hafa tekið stÜðuna.

Fullt nafn: Hafsteinn Steinsson. Reynslumiklir leiĂ°beinendur: BryndĂ­s KnĂştsdĂłttir: HĂĄrgreiĂ°slumeistari og kennari. Elva BjĂśrk TraustardĂłttir: B.Sc. grĂĄĂ°a Ă­ nĂŚringarfrĂŚĂ°i. GyĂ°a KristinsdĂłttir: SnyrtifrĂŚĂ°ingur og fĂśrĂ°unarmeistari. RagnheiĂ°ur GuĂ°finna GuĂ°nadĂłttir: FĂŠlagssĂĄlfrĂŚĂ°ingur. SjĂśfn JĂłnsdĂłttir: Ă?ĂžrĂłttaĂžjĂĄlfari og listhĂśnnuĂ°ur. Ă sta SigurĂ°ardĂłttir: Fusion Fitness Instructor, einkaĂžjĂĄlfari og Zumba kennari. Hilmar H. Gunnarsson: Ă?ĂžrĂłttakennari og einkaĂžjĂĄlfari. NĂĄmskeiĂ°in standa Ă­ viku, ĂžaĂ° eru fjĂłrir tĂ­mar ĂĄ dag og er aldurs- og kynjaskipt aĂ° hluta fyrir alla kĂĄta krakka Ă­ ReykjavĂ­k. FariĂ° er Ă­ Veggsport,

Aldur: VarĂ° 40 ĂĄra 4. aprĂ­l.

Ă&#x17E;eir PĂĄll Ă&#x201C;skar HjĂĄlmtĂ˝sson og MagnĂşs StefĂĄnsson verĂ°a meĂ° fyrirlestur um einelti og eru foreldrar velkomnir meĂ° bĂśrnum sĂ­num.

:<5+5�4:2,0ð�94(55: :<5+5�4:2,0ð�94(55: � sumar mun Sunddeild à rmanns bjóða upp å sundnåmskeið fyrir bÜrn å aldrinum 5-8 åra. Nåmskeiðin verða haldin í Laugardalslaug og à rbÌjarlaug.

1iPVNHLĂŠLQVWDQGD\Ă&#x20AC;UtWYÂ UYLNXUtVHQQVHPKp  NĂĄmskeiĂ° 1: NĂĄmskeiĂ° 2: NĂĄmskeiĂ° 3: NĂĄmskeiĂ° 4:

Fallegasti Ă­slenski kvenmaĂ°urinn sem Þú hefur sĂŠĂ° fyrir utan maka: Ă&#x17E;ĂŚr eru svo svakalega margar en mĂŠr finnst Ragna LĂła StefĂĄnsdĂłttir svakalega mikiĂ° krĂştt.

UppĂĄhaldsblaĂ°: Hey, vond spurning Ă RBĂ&#x2020;JARBLAĂ?IĂ?. UppĂĄhaldsdĂ˝r: Hef gaman af hundum og svo einum og einum Frammara. Besta bĂłk sem Þú hefur lesiĂ°: Las ĂžrjĂş bindi af ĂŚvisĂśgu JĂłnasar frĂĄ Hriflu um daginn, ĂžaĂ° ĂŚttu allir aĂ° lesa.

m Ă­ Laugardalslaug AthugiĂ° aĂ° nĂĄmskeiĂ° 1 fer fram og nĂĄmskeiĂ° 2, 3 og 4 fara fram Ă­ Ă rbĂŚjarlaug.

1iPVNHLĂŠLVJMDOG 2 vikur 7.200kr 5.800kr 7 skipti

UppĂĄhaldsdrykkur: Hann JĂłi DanĂłl er aĂ° bĂşa til minn uppahĂĄlds drykk Ă­ Ă&#x2013;lgerĂ°inni en ĂžaĂ° er Egils AppelsĂ­n.

UppĂĄhaldsĂştvarpsmaĂ°ur: Ă&#x201C;li Palli er fĂ­nn og Helgi MĂşkki er samt kĂłngurinn. Eru ekki allir aĂ° hlusta ĂĄ Party Zone.

10. jĂşnĂ­ -19. jĂşnĂ­ (7 skipti) 22. jĂşnĂ­ - 03. jĂşlĂ­ 06. jĂşlĂ­ -17. jĂşlĂ­ 20. jĂşlĂ­ - 31. jĂşlĂ­

7 tPDVHWQLQJDUHUXHIWLUIIDUDQGL 7tPDVHWQLQJDUHUXHIWLUIDUDQGL Ă rbĂŚjarlaug Laugardalslaug iUD NO iUD NO iUD NO iUD NO iUD NO iUD NO iUD NO iUD NO

FrĂŠttastofa RĂ&#x161;V eĂ°a StÜðvar 2: Ă&#x2030;g horfi frekar ĂĄ frĂŠttir ĂĄ RĂ&#x161;V.

UppĂĄhaldssjĂłnvarpsmaĂ°ur: HĂşn Krissa krĂştt valdi vel Ăžegar hĂşn nĂĄĂ°i sĂŠr Ă­ Gumma Ben, hann er sĂĄ langbesti.

L

Schengen - jĂĄ eĂ°a nei: Hef ekki myndaĂ° mĂŠr skoĂ°un ĂĄ ĂžvĂ­.

UppĂĄhaldsmatur: Er ekki Ăžekktur fyrir aĂ° borĂ°a mikinn mat. Saltfiskur frĂĄ Magga GuĂ° er samt ĂžaĂ° besta sem ĂŠg borĂ°a.

UppåhaldssjónvarpsÞåttur: FótboltaÞÌttir, er lítið að horfa å annað í sjónvarpi.

SundĂžjĂĄlfarar sjĂĄ um nĂĄmskeiĂ°in og verĂ°a leiĂ°beinendur Ăžeim til aĂ°stoĂ°ar Ă­ lauginni og sĂŚkja bĂśrnin inn Ă­ sturtur sturtur. r.. Foreldrar Ăžurfa aĂ° aĂ°stoĂ°a bĂśrnin viĂ° aĂ° klĂŚĂ°a sig ef Ăžess Ăžarf.

UppĂĄhaldsleikari Ă­slenskur: HvaĂ°a Ă rbĂŚingar eru leikarar ? Ă&#x17E;orsteinn Gunnar Bjarnason.

UppĂĄhaldsrithĂśfundur: Steinar Bragi var flottur Ă­ fĂłtbolta og er enn betri rithĂśfundur enda Ă rbĂŚingur. Andri SnĂŚr gat ekkert Ă­ fĂłtbolta en er topp rithĂśfundur enda Ă rbĂŚingur.

UppĂĄhaldssĂśngvari Ă­slenskur: Ă&#x17E;aĂ° hlĂ˝tur aĂ° vera Ă sgeir BĂśrkur Þó hann bĂşi ekki Ă­ Ă rbĂŚnum eins og er. UppĂĄhaldshljĂłmsveit Ă­slensk: SigurrĂłs. AĂ° fara ĂĄ tĂłnleika meĂ° Ăžeim er frĂĄbĂŚr upplifun. HvaĂ°a Ă­slenskur Ă­ĂžrĂłttamaĂ°ur stendur fremstur Ă­ dag: Ă&#x2020;tli ĂžaĂ° sĂŠu ekki Gylfi Sig og svo AnĂ­ta hlaupari. Ă?slandsmeistari Ă­ knattspyrnu karla 2015: Vonandi Fylkir, get aldrei sagt annaĂ° liĂ°. Ă?slandsmeistari Ă­ knattspyrnu kvenna 2015: Vonandi Fylkir. FrĂĄbĂŚrar stelpur sem gĂŚtu nĂĄĂ° langt. BrĂ˝nasta mĂĄliĂ° Ă­ Ă rbĂŚjarhverfi Ă­ dag: Ă?ĂžrĂłttafĂŠlagiĂ° Fylkir Ăžarf betri aĂ°stÜðu og ĂžaĂ° ĂĄ viĂ° um allar deildir innann Ăžess. MottĂł Ă­ lĂ­finu: AĂ° vera góður drengur.: :<4(9 <4(9

6NUiQLQJHUKDÂżQRJK JWHUDèVNUiUDIU QWiKHLPDVtèXĂ&#x2C6;UPDQQV ZZ Z ZZ Z ZDUPHQQLQJDULVRJJDQJDĂŹDUIIUiJUHLèVOXtOHLèLQQL 9HLWWXUHUV\VWNLQDDIVOiWWXU Fyrirspurnir mĂĄ senda ĂĄ formadur@armenningar-sund.com eĂ°a hafa samband sĂ­mleiĂ°is viĂ° HĂśrpu 849-7807

Hafsteinn Steinsson segist ekki vera Ăžekktur fyrir aĂ° borĂ°a mikinn mat. Ă B-mynd Einar Ă sgeirsson


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/06/15 17:02 Page 18

18

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

WWW.THREK.IS

Þekkið þið piltana? Ekki er vitað hvort þetta eru handbolta- eða knattspyrnukappar en líklega eru þeir fæddir um 1968 eða einu ári til eða frá. Vinsamlegast sendið nöfnin til okkar á saga@fylkir.is

Velkomin Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ...

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYR RTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

FÓTSNYRTING Fótsnyrting - Gel á tær GEL Á TTÆR ÆR

TATTOO Tattoo - Augu/Varir/Brúnir AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN Götun - Brúnka BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR Sprauta í hrukkur - Varastækkun VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

TRIM FORM Trimform - Slim in harmony  SLIM IN HARMONY - Thalasso THALASSO

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ - Cellulite/sogæða fyrir líkama CELLULITE/SOGÆÐA

IPL IPL Háreyðing - Æðaslit HÁREYÐING - Bólumeðferð ÆÐASLIT

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

Greifynjan f snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 20 - GREIFYNJAN.IS AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS

Öll blöðin eru á skrautas.is Enn  og  aftur  viljum  við minna lesendur okkar á að það  er  hægt  að  nálgast  öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu. Slóðin  er  www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki  Grafarvogsblaðið  en sömu  útgefendur  eru  að blöðunum. Rétt  er  að  vekja  athygli auglýsenda  á  þessu  einnig en  töluvert  er  um  að  fólk fari  inn  á  skrautas.is  og fletti blöðunum okkar þar.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/06/15 16:32 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Messur alla sunnudaga kl. 11 í sumar í Árbæjarkirkju Sameiginleg messa 12. júlí á Nónhæð Sameiginleg messa Árbæjar, Grafarvogs og Grafarholts safnaða verður á Nónhæð sunnudaginn 12. júlí kl. 11.00. Nánar auglýst á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is þegar nær dregur.

Skoðið heimasíðu kirkjunnar Á heimasíðunni er einnig að finna ýmiskonar fróðleik um starf safnaðarins. Hvetjum við hverfisbúa að skoða hana og fræðast um það margvíslega starf sem boðið er uppá fyrir börn og fullorðna.

A Appið ppið oogg Ne Netbankinn tbankinn

Við bjóðum bjóðum gó góða ða þjónustu við flö flötina tina Netbankanum og Í Netbankanum og Appinu Appinu getur getur þú sinnt fjármálunum hvar og og hvenær hvenær sem þér hvar þér hentar. hentar. Hvort Hvor t sem þú ert er t á teig, teig, í hádegismat hádegismat í vinnunni eða eða á ferðalagi ferðalagi í útlöndum geturðu geturðu sinnt öllum helstu bankaviðskiptum bankaviðskiptum í tölvunni tölvunni eða eða snjalltækjum. snjalltækjum. Þú sérð sérð stöðuna stöðuna á reikningunum reikningunum þínum, millifærir, millifærir, borgar borgar reikninga, reikninga, sinnir sparnaði eða eða skoðar skoðar nýjustu nýjustu vildartilboðin. vildar tilboðin. Kynntu þér þér Appið A ppið og og Netbankann á islandsbanki.is Kynntu

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

FFacebook acebook


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/06/15 19:06 Page 16

(. -

&*.-

`g#)%Äkdi iVg   

` g#)h i ` #

?DG96CIVccWjghiVg) i`

( *. 

` g#) ( % \' *. 

 

` g#, ,% \

 

'. ` g#.h i ` #.`g#hi`#

7ÓCJHHb H {]g ] ^c\^gb h``j ` aV a Â^.hi`#e`

,. * `g#)m'aig#

&.- ` g#&#*a i g#

&.- ` g#'#%a i g#

*. `g#(m'%%\

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 6.tbl 2015  

Árbæjarblaðið 6.tbl 2015  

Profile for skrautas
Advertisement