Page 1

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/05/15 02:00 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 5.­tbl.­13.­árg.­­2015­­maí

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið

Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Þær voru flottar þessar vinkonur sem fengu sér göngutúr saman á dögunum í Elliðaárdalnum. Það var napurt en nú á hann að fara að snúast í sunnanáttir og sumarÁB-mynd Einar Ásgeirsson ið loksins handan við hornið.

bfo.is b fo.is

Ómar Guðmundsson Viðskiptafr., sölumaður

110% þjónusta í fasteignasölu!

W W[d5W[d#^h [d5W[d#^h FRUM - www.frum.is

7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

BG

T T UÐ ÞJ Ó NUS S VO

TA

Rúnar S. Gíslason hdl., Lögg. fasteignasali

> Við þekkjum 110 hverfið af eigin raun eftir að hafa búið þar og starfað um langt árabil, verið með börn á öllum stigum skólakerfisins, notið íþrótta og útvistar, byggt, keypt og selt fasteignir og kallað „ÁFRAM FYLKIR!“ > Nýttu þér sérfræðiþekkingu okkar og hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða til að fá frítt verðmat á þinni eign. > Myndataka, framkvæmd af fagaðila, og gerð allra sölugagna er innifalin í sanngjarnri söluþóknun. Enginn óvæntur kostnaður við sölu fasteigna.

BG

SV

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓP KÓPAVOGI AVOGI · SÍMI: 567 7360

HAFÐU SAMBAND – VIÐ ÞEKKJUM ÞARFIR ÞÍNAR

Sími 696 3559

omar@fasteignasalan.is

Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Umboðsaðilar Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | vidskiptatengsl@vidskiptatengsl.is | vidskiptatengsl.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/05/15 14:00 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Ófremdarástand Þegar þetta er skrifað, skömmu fyrir prentun blaðsins, berast fyrstu fréttir af því að hugsanlega séu aðilar að vinnudeilum í landinu að tala saman á jákvæðum nótum. Og var ekki kominn tími til? Bæði aðilar vinnuveitenda og svo fulltrúar launafólksins hafa staðið sig afar illa undanfarnar vikur og ekki verið að vinna vinnuna sína, ekki svo mikið sem talað saman svö dögum skiptir. Það hefur skapast ófremdarástand víða en þó varla verra en á Landsspítalanum. Það mun aldrei ganga að fólk sem greinst hefur með lífshættulega sjúkdóma sé neitað um lyfjameðferð vegna verkfalla. Nægilega erfitt er fyrir einstaklinga að fá mjög erfiðar fréttir frá læknum um lífshættulegan sjúkdóm. Þetta fólk á ekki að þurfa að líða fyrir fégræðgi hálaunastétta ofan í kaupið. Ég hélt að ég ætti ekki eftir að upplifa þann dag á Íslandi að nýlega greindir krabbameinssjúklingar gætu ekki án nokkurrar tafar komist í lyfjameðferð. Þegar að fámenn hálaunastétt ræður ekki við þá ábyrgð sem fylgir því að vera í verkfalli þá verður að íhuga það af mikilli alvöru að taka verkfallsrétt þessa fólks úr sambandi með lagasetningu. Hjá Sýslumanni eru hálaunaðir lögfræðingar í verkfalli. Aðgerðir þeirra eru að setja fasteignamarkaðinn í uppnám ef fram heldur sem horfir. Kaupsamningar að andvirði tuga milljarða liggja í læstum skúffum og fást ekki þinglýstir. Er það eðlilegt að hálaunaðir lögfræðingar geti hagað sér svona? Nýjustu fréttir herma að allir aðilar vinnumarkaðarins séu farnir að tala saman af alvöru og þess verður vonandi ekki langt að bíða að verkföllum ljúki og yfirvofandi verkföllum verði afstýrt. Og vonandi verður útkoman öllum til sóma og þannig að allt fari ekki í bál og brand að stuttum tíma liðnum.

2220 áhorfendur mættu á fyrsta heimaleik Fylkis gegn Breiðabliki og eins og sjá má var stúkan of lítil en hún tekur 1900 manns í sæti. Fólk sem ekki fékk sæti safnaðist saman við báða enda stúkunnar. Ljósm. Hafliði

Hagsmunir borgarinnar og Fylkis fara vel saman

Þá er fótboltasumarið hafið þetta árið og byrjaði það með glæsibrag í Árbænum 7. maí þar sem 2220 áhorfendur lögðu leið sína á Fylkisvöll í blíðskaparveðri að sjá leik Fylkis og Breiðablik. Auðvitað þótti okkur Fylkismönnum það súrt að fá aðeins eitt stig út úr leiknum þar sem víti fór í súginn hjá okkur, en svona er boltinn. Knattspyrnan er einn vorboðanna og merki þess að sumarið sé á næsta leiti þegar knattspyrnumenn og konur fara út á grænt gras knattspyrnuvallanna. Eitthvað eru þó veðurguðirnir að stríða okkur því við bíðum eiginlega enn eftir vorinu. Knattspyrnunni fylgir ávallt mikil og skemmtileg ummræða og hafa menn og konur oft sterkar skoðanir á bæði leikmönnum liða, þjálfurum svo ekki sé minnst á dómara eða önnur málefni sem fylgja knattspyrnunni. En við í Fylki erum spennt fyrir sumrinu og vonum að það verði gott knattspyrnusumar framundan bæði fyrir meistaraflokk kvenna og meistaraflokk karla en báðir þessir flokkar spila í efstu deild. Viðræður við Reykjavíkurborg Fylkir hefur átt í viðræðum við Reykja-

Björn Gíslason, formaður Fylkis. víkurborg um að breyta aðalknattspyrnuvelli félagsins og æfingavelli í góða gervigrasvelli. Reynslan sýnir að nýting á grasvöllum er lítil yfir árið í heild. Fylkir hefur í áratugi nýtt svæði milli Hraunbæjar og Bæjarháls til knattspyrnu-

æfinga fyrir yngri flokka. Þetta svæði er um 175 m langt og 80 m breitt sé mælt frá gangstéttum, stígum og öðrum mannvirkjum sem afmarka svæðið. Alls er svæðið því nær 14.000 fermetrar eða 1,4 hektarar. Þetta svæði hefur verið Fylki mikils virði í áratugi en nútíminn kallar á betri aðstöðu á heimasvæði Fylkis. Verði öll knattspyrnuiðkun færð yfir á aðalsvæði Fylkis myndu losna 1,4 hektarar á góðum stað sem Reykjavíkurborg gæti nýtt til þess að þétta byggð. Aukinn fjöldi barna og iðkenda íþrótta í hverfinu kæmi Fylki til góða og er í takt við markmið Reykjavíkurborgar um þéttingu byggðar. Óskað er eftir að borgin taki jákvætt til skoðunar lagningu gervigrasvalla fyrir Fylki en fái í staðinn 1,4 hektara til þess að þétta byggðina. Fjárhagslegur ávinningur borgarinnar til lengri tíma litið er verulegur af þessum hugmyndum/áformum um betri nýtingu á borgarlandi. Hagsmunir Reykjavíkurborgar og Fylkis fara því hér saman. Gleðilegt knattspyrnusumar! Björn Gíslason formaður.

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is Svona gætu blokkirnar litið út en núna er þarna æfingasvæði Fylkis.

B

r i k s í l i z ra dagar í allan maí

Komdu við og smakkaðu brasilíska smárétti, kokteila og ekta brasilíska stemningu. Capoeira, dans, tónlist og sumargleði í allan maí.

Happy h ou alla daga r 17..0 00–18.3 0 sushisamba.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/05/15 14:04 Page 3

Frístundamiðstöðin Ársel starfrækir $ölbrey" frístundastarf fyrir börn á aldrinum 6-16 ára (f. ´08-´99) í sumar. Starfsfólk Ársels hvetja áhugasama að skoða möguleikana inn á www.fristund.is og skrá börnin sín þar sem við á inn á h"ps://rafraen.reykjavik.is. Frekari upplýsingar má finna inn á heimasíðu Ársels: www.arsel.is eða í síma 411-5800

Frístundastarf fyrir börn f. ´05-´08 Frístundaheimilið Fjósið, Stjörnuland og Töfrasel eru opin í sumar frá kl. 8:00-17:00. Börnin eru í virkri dagskrá milli kl. 9:00-16:00. Hægt er að velja um viðbótarvistunar ma milli kl. 8:00-9:00 og/eða kl. 16:00-17:00 gegn aukagjaldi. Foreldrum er frjálst að skrá barn/börn sín á það frístundaheimili sem hentar hverju sinni. Vei"ur er 20% systkinaafslá"ur. Skráning lýkur kl. 14:00 á föstudegi fyrir komandi viku. Skráning er inn á h"ps://rafraen.reykjavik.is.

Sumarsmiðjur fyrir börn f. ´02-´05 Frístundamiðstöðin Ársel býður upp á sumarsmiðjur fyrir börn sem ljúka 5.-7. bekk nú í vor. Smiðjurnar eru þrjár klst. í senn og verða staðse"ar í félagsmiðstöðvunum þremur (Fókus, Hol•ð og Tían) en einnig verða smiðjur staðse"ar í Árseli.

Félagsmiðstöðvastarf fyrir unglinga f. ´99-´01 Í sumar verður opið í öllum félagsmiðstöðvum Ársels $l 10. júlí. Boðið verður upp á dagopnanir &órum sinnum í viku og kvöldopnanir tvisvar $l þrisvar sinnum í viku. Opið er í öllum félagsmiðstöðvunum þremur; ·

Félagsmiðstöðin Fókus í Grafarhol$

·

Félagsmiðstöðin Hol$ð í Norðlingahol$

·

Félagsmiðstöðin Tían í Árbæ

Allir unglingar eru hva•r l þá"töku og skapa áhugaverð og skemm leg viðfangsefni. Frí" er í starfið og skráning ekki nauðsynleg nema annað sé tekið fram.

Tímabil starfsins er frá 11. júní #l 8. júlí. Frístundamiðstöðin Ársel býður upp á “Sköpun-smíðar-ú#vist” fyrir börn sem ljúka 4.-7. bekk nú í vor. Um er að ræða vikunámskeið í senn. Tímabil starfsins er frá 11. júní #l 10. júlí. Skráning er inn á h"ps://rafraen.reykjavik.is.


รrbรฆ 9. tbl. Sept._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 13/05/15 00:30 Page 4

4

Matur

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

Lax, fillet og pรถnnsur - aรฐ hรฆtti Hrundar og Halldรณrs Halldรณr Mรกr Sรฆmundsson og Hrund Pรกlmadรณttir รญ Hรณlmvaรฐi 38 eru matgรฆรฐingar okkar aรฐ รพessu sinni. Viรฐ skorum aรฐ venju รก lesendur aรฐ prรณfa essar รกlitlegu uppskriftir. Reyktur lax meรฐ allskonar รญ forrรฉtt Reyktur lax (eรฐa silungur). Capers. Rauรฐlaukur, saxaรฐur niรฐur. ร“lรญfuolรญa. Sรญtrรณna. Steinselja, sรถxuรฐ. Salt og pipar. Skeriรฐ fiskinn รญ sneiรฐar (รพunnar). Dreifiรฐ sรถxuรฐum rauรฐlauknum yfir og svo er รพaรฐ smรก capers (eftir smekk). Sletta af รณlรญfuolรญu yfir. Kreistiรฐ smรก sรญtrรณnu yfir og dreifa steinselju yfir allt. Set stundum smรก rjรณmaost meรฐ enda er รพaรฐ alltaf gott meรฐ reyktum laxi. Fyllt lambafillet meรฐ dรถรฐlusรณsu รญ aรฐalrรฉtt Lambafillet (skeriรฐ รญ eitt stk. รก mann). Olรญfuolรญa. Dรถรฐlur (2-3 per stykki). Halloumi ostur. Fersk mynta. Ferskt Rรณsmarรญn. Salt. Pipar. Geriรฐ gat endanna รก milli รญ hverju stykki, fyrir fyllinguna, รญ miรฐju (rรบmlega fingurbreytt).

Skeriรฐ dรถรฐlurnar รญ 3-4 hluta og fjarlรฆgiรฐ steininn. Skeriรฐ Halloumi ostinn รญ bita eรฐa lengjur. Setjiรฐ fyllinguna รญ meรฐ รพvรญ aรฐ setja dรถlur (2 -3 stk.), ost og ferska mynntu til skiptis. Gott aรฐ vera รญ latex hanska og nota nota mjรณan og beittan hnรญf til aรฐ gera gat fyrir fyllinguna. Nuddiรฐ meรฐ Olรญu og kryddi eftir smekk. Steikiรฐ รก heitri pรถnnu รญ 2 mรญnรบtur รก hvorri hliรฐ. Sett รญ 180 grรกรฐu heitan ofn รญ 5-10 mรญnรบtur. Kjarnhiti um 55 grรกรฐur. Sรณsan 250 ml af grรฆnmetissoรฐi. Skvetta af hvรญtvรญni (eรฐa tvรฆr). Lรกtiรฐ dรถรฐlurnar malla รญ smรกstund รญ grรฆnmetissoรฐinu(5-10 stk). Maukiรฐ dรถรฐlurnar รญ grรฆnmetissoรฐinu meรฐ tรถfrasprota. Smjรถrklรญpa รญ restina og muna aรฐ salta og pipra (og smakka). Sรณsan รพykkist af dรถรฐlunum en um aรฐ gera aรฐ nota sรณsujafnara fyrir รพรก sem hitta ekki รก rรฉttu รพykktina. Muna svo aรฐ prรณfa meira af dรถรฐlum nรฆst ef รพaรฐ รพarf aรฐ รพykkja. Kartรถflur Skeriรฐ kartรถflur รญ fjรณra bita. Sjรณรฐiรฐ kartรถlubitana (ekki fullsjรณรฐa fara rรบmlega hรกlfa leiรฐ). Helliรฐ kartรถflunum รญ sigti svo allt

Matgรฆรฐingarnir Hrund Pรกlmadรณttir og Halldรณr Mรกr Sรฆmundsson, Hรณlmvaรฐi 38. รB-mynd Katrรญn J. Bjรถrgvinsdรณttir vatn fari af. Kรฆliรฐ. Setjiรฐ salt, pipar, steinselju, timian og rifin paramesan ost รญ poka og hristiรฐ. Helliรฐ รญ eldfast mรณt. Dreyfiรฐ krydd og Paramesan blรถndunni yfir kartรถflurnar og setjiรฐ inn รญ ofn รญ 10-15 mรญnรบtur. Salat Einfalt og klikar aldrei - Ruccola meรฐ Feta osti yfir (og nota olรญuna meรฐ ef keyptur er feta รญ olรญu). Ef รพรบ ert aรฐ prรณfa Sous Vide: รžaรฐ er lรญka mjรถg gaman aรฐ nota Sous Vide รก รพetta fyrir รพรก sem eru รญ รพvรญ. รžรก er hรฆgt aรฐ steikja fiturรถndina fyrir eรฐa eftir hitun. ร‰g set fyllinguna รญ og nudda vel upp รบr olรญu og kryddi รกรฐur en hvert fillet fer รญ sinn poka. Hef veriรฐ aรฐ prรณfa mig รกfram meรฐ kjarnhitann og 57 grรกรฐur er aรฐ virka fyrir okkur.

Alltaf snรถggsteikt รก heitri pรถnnu eรฐa sett รก sjรณรฐheitt grilliรฐ รญ lokin svo รพetta lรญti vel รบt. Heitar pรถnnukรถkur meรฐ Nutella, รญs og jarรฐaberjum รญ eftirrรฉtt Okkur finnst best aรฐ kaupa tilbรบnar pรถnnukรถkur og hita รพรฆr aรฐeins รก pรถnnu. รžvรญ nรฆst er smurt meรฐ Nutella og รญs (รพann sem รพรฉr รพykir bestur) settur รพvert

รก miรฐja pรถnnukรถkuna, skornum jarรฐaberjum og jafnvel blรกberjum dreyft yfir og pรถnnukakan brotin saman. Gaman aรฐ skreyta aรฐeins meรฐ skornum jarรฐaberjum og blรกberjum (og รพeir sem vilja enn meiri sรฆtu setja stundum ,,dashโ€ af hlynsรฝrรณpi yfir sem er eingรถngu fyrir รพรก sem vilja mjรถg sรฆtan eftirrรฉtt). Verรฐi ykkur aรฐ gรณรฐu, Hrund og Halldรณr

Frรญรฐa og Elfa Rรบn eru nรฆstu matgรฆรฐingar Halldรณr Mรกr Sรฆmundsson og Hrund Pรกlmadรณttir รญ Hรณlmvaรฐi 38, skora รก Frรญรฐu Pรกlmadรณttur og Elfu Rรบn รญ Helluvaรฐi 7, aรฐ vera matgรฆรฐingar รญ nรฆsta blaรฐi. Viรฐ birtum forvitnilegar uppskriftir รพeirra รญ nรฆsta รrbรฆjarblaรฐi sem kemur รบt รญ jรบnรญ.

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[Hย‚Y]HSHM ZยคSRLYHร„ZRPO]VY[ZLTOHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHY SQย‚ษˆLUN\RY`KK\TLรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ =LYPรณOQHY[HUSLNH]LSRVTPUx]LYZSHUPYVRRHYx /SxรณHZTmYHVN:Wย€UNPUUP

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPcOHร„K'OHร„KPZc^^^OHร„KPZc]PรณLY\Tm 


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/05/15 18:10 Page 5

Byrjar 11. júní og stendur yfir í allt sumar. Nánari upplýsingar og skráning á heimasíðu Fylkis www.fylkir.com


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/05/15 10:40 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Páskabingó í safnaðarheimili Árbæjar

Sumir voru heppnari en aðrir, Herdís Björk Helgadóttir vann tvö páskaegg.

Systkinin Kristín og Tryggvi unnu stóra Kólus páskaeggið.

Hið árlega og sívinsæla páskabingó Kvennfélagsins var haldið í safnaðarheimili Árbæjarkirkju 23. mars síðastliðinn. Fullt var út úr dyrum og mikil stemning enda glæsileg páskegg í verðlaun. Fólk á öllum aldri mættu á staðinn og áttu notalega kvöldstund, sumir voru heppnari en aðrir og fóru með fullt fangið heim af páskaeggjum. En það er mál manna að kirkjunni vanti stærra safnaðarheimili ef allir eiga að komast fyrir að ári.

Ásta María Marinósdóttir, Andri Þór Hrafnsson og Ásdís Bjarnadóttir voru ánægð með kvöldið.

Tveir ungir og efnilegir skrifuðu undir hjá Fylki Hulda Guðjónsdóttir, Freydís Katla og Sveinn Sigfússon tilbúin í bingóið.

Tveir ungir og efnilegir leikmenn skrifuðu rétt í þessu undir þriggja ára samning við Fylki. Þetta eru þeir Ari Leifsson og Axel Andri Antonsson. Ari sem er varnamaður og Axel sem er miðjumaður koma báðir í gegnum unglingastarf félagsins.

Strákarnir sem eru báðir á sautjánda aldursári eru lykilmenn í 2. flokki félagsins og hafa fengið smjörþefinn af meistaraflokki í vetur. Þeir félagar spiluðu sinn fyrsta meistaraflokksleik í lok janúar þegar þeir komu inná sem varamenn í Reykjavík-

urmótinu í leik gegn Fram og Ari fór með meistaraflokkshópnum í æfingaferð til Tyrklands á dögunum. Knattspyrnudeild Fylkis lýsir yfir mikill ánægju með þessi tíðindi og væntir mikils af þessum efnilegu drengjum í framtíðinni.

– við elskum dósir! Söfnunarkassar í þínu hverfi: Rofabær • Selásskóli • Norðlingabraut

Ásgeir Ásgeirsson formaður knattspyrnudeildar Fylkis og Þorvaldur Árnason, formaður meistaraflokksráðs Fylkis ásamt þeim Ara Leifssyni og Axel Andra Antonssyni.

Finndu dekkin þþíín ná

MAX1.is og fáððu tillboð

Margverðlaunuð NOKIAN gæðadekk Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt alls konar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða. Greiðsludreifing sludre

boði íb ði ein öruggustu dekk sem völ er á valin bestu dekkin í gæðakönnunum eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

Við bjóðum Nokian dekk í hæsta gæðaflokki á frábæru verði

Reykjavík: Reykjavík: Bíldshöfða Bíldshöfða 5a Jafnaseli Jafnaseli 6 Knarrarvogi Knarrarvogi 2

Hafnarfjörður: Ha fnarfjörður: Dalshrauni Dalshrauni 5

VELDU LDU ÖR ÖRYGGI RY YGGI

Aðalsímanúmer: Aðal símanúmer:

Opnunartími:

515 7190 7190

Öll verkstæði virka kl. 8-17 verkstæði opin virk a daga daga k l. 817 Laugardaga: MAX1.is Laugardaga: sjá MA X1.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/05/15 12:32 Page 7

7

Fréttir

Árbæjarblaðið

iKort – greiðslukortið sem er ótengt bankakerfinu iKort er alþjóðlegt Mastercard inneignar kreditkort. Að sögn Guðbjargar Daggar Snjólfsdóttur þjónustustjóra hjá iKort hefur kortið verið í umferð á Íslandi í á annað ár og fengið mjög góðar viðtökur. Hægt er að fá tvær gerðir af iKortum. Annars vegar ópersónugert iKort (iKort án nafns) og hins vegar persónugert iKort (iKort með nafni). Ópersónugerðu kortin eru tilbúin til afgreiðslu samstundis og um leið og búið er að virkja kortið er það tilbúið til notkunar. Persónugerðu kortin eru hefðbundnari útlits, með nafninu á. Persónugerðu kortin eru útbúin í London og það tekur að jafnaði um 10 virka daga að fá þannig kort. Einungis er um útlitsmun á kortunum að ræða, notkunarmöguleikarnir eru þeir sömu. Kostir iKorts Þú þarft ekki að vera með bankareikning. Þú getur fengið kortið strax og enginn annar en þú hefur aðgang að kortaupplýsingum þínum. Þú hefur góða yfirsýn yfir fjármálin og þarft ekki að hafa áhyggjur af kortareikningi um hver mánaðarmót. iKort fæst á Póshúsum um allt land Auðvelt er að sækja um iKort á www.ikort.is en auk þess er hægt að

nálgast ópersónugerð kort á Pósthúsum um allt land. Á Pósthúsum er einnig hægt að hlaða peningum inn á kortið. Helsti munurinn á iKorti og öðrum debet- og kreditkortum iKort er endurhlaðanlegt alþjóðlegt rafeyriskort. Í hvert sinn sem iKort er notað er andvirði viðskiptanna dregið frá inneign kortsins. iKorti fylgir ekki yfirdráttur og því verður að hlaða kortið með nægri inneign áður en það er notað. Þannig er tryggt að þú eyðir ekki meiru en þú átt. Örgjörvinn í iKortum heldur alltaf utan um rétta stöðu.

kortið beint í íslenskum heimabanka og peningurinn er kominn samstundis inn á kortið. Hefðbundnum millifærslum á milli landa fylgir kostnaður og eins tekur nokkra daga fyrir peninginn að berast. Hver sem er getur lagt inn á kortið og þegar iKort er hlaðið er ekki um neinn kostnað eða biðtíma að ræða.

Hægt er að nota iKort hvar sem er í heiminum Hægt er að nota kortið hvar sem er erlendis. Tekið er við MasterCard kortum á yfir 32 milljón stöðum um allan heim, allsstaðar þar sem þú sérð MasterCard merkið er hægt að nota iKort, þar með talið til í hraðbönkum og á netinu. Hagkvæmt að senda peninga til vina og vandamanna erlendis Kortið er einkar hentugt fyrir þá sem vilja senda peninga til vina og ættingja sem eru búsettir erlendis. Í staðinn fyrir að þurfa að millifæra af íslenskum bankareikningi inn á erlendan banareikning er hægt að hlaða

25% AFSLÁTTUR

KYNNINGARTILBOÐ Í MAÍ Velkomin í nýja og glæsilega efnalaug Fannar! Við bjóðum veglegan kynningarafslátt út maí. Þú finnur okkur að Kletthálsi 13, beint á móti Morgunblaðinu, efst í Árbænum. Alltaf næg bílastæði.

th

ál

s

s

et Kl

Bæjarbr

aut

Bæjarhál Hraunbær

Hraunbær

ja rh ál s

PIPAR \ TBWA

SÍA

Fönn

Sími 510 6300 | www.thvottur.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/05/15 00:28 Page 8

8

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Þórdís Erla og Katrín Erla voru að búa til myndaramma.

Gleði­í­Selásnum

Það var mikið stuð í salnum þar sem öll börnin dönsuðu hópdans eftir vinsæla laginu ,,Uptown funk'’ með Bruno Mars.

Dagana 25.- 27. mars voru haldnir Gleðidagar í Selásskóla. Hefðbundið skólastarf var brotið upp með ýmsum hætti.

efni s.s. í ritun, tónlist, hreyfingu, myndlist og bakstri. Birgitta danskennari var með danskennslu fyrir alla nemendur skólans þessa daga.

Nemendur og starfsfólk skólans klæddust litríkum fötum og var gleðin alls ráðandi. Nemendur unnu ýmis skapandi verk-

Á lokadegi var foreldrum boðið í heimsókn og sýndur afrakstur Gleðidaga. Nem-

endur sungu, dönsuðu og buðu upp á litríka kökur sem bakaðar voru á þemadögum. Það voru glöð börn sem fóru í páskafrí að Gleðidögunum loknum.

Ásberg Arnar og Ýmir Chatenay voru að búa til blómakransa.

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Soffía kennari og Emilía Dís með fallega blómakransinn sinn. Geir Þorsteinsson húsvörður, Jóhann V. Ólafsson skólaliði sem er að hætta í vor í Selásskóla eftir 22 ár í starfi og Sigfús Grétarsson skólastjóri.

Elsa Kristín Elíasdóttir og sonurinn Halldór Viðar gæddu sér á muffins sem krakkarnir voru búnir að skreyta í öllum regnbogans litum.

Anna Guðrún Jósefsdóttir sem hefur umsjón með skólasafninu, Margrét Rós Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri og Gestný Kolbrún Kolbeinsdóttir þroskaþjálfi.

Aþena Sif og Lovísa Lilja voru í nestispásu eftir jógatímann hjá Þórunni kennara.

Sólrún kennari að máta kransinn á Ásrúni.

Katrín María Ólafsdóttir samdi fallegt ljóð um Gleði: ,,Gleði gefur, gleði kætir, gleði vondu skapi mætir, gleði er í lögum, gleði er í sögum, gleðstu með á gleðidögum.’'

Blómarósirnar Saga Steinunn og Thelma Rún.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/05/15 13:52 Page 9

Grafarholtsblað­ið 5. tbl. 4. árg. 2015 maí

-

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Knattspyrnudeild FRAM:

Samið við sex unga leikmenn Sex ungir knattspyrnumenn úr 3. flokki FRAM skrifuðu hver og einn undir tveggja og hálfs árs samning við Knattspyrnudeild FRAM á dögunum. Þessir drengir eru allir fæddir árið 1999 og hafa verið burðarásar A-liðs 3. flokks undanfarið eitt og hálft ár hjá félaginu, hvar þeir hafa tekið miklum

framförum undir öruggri leiðsögn þjálfaranna Lárusar Grétarssonar og Vilhjálms Þórs Vilhjálmssonar. Drengirnir skipuðu stóran sess við að koma liði sínu upp um deild á síðasta sumri í Íslandsmótinu og lönduðu Reykjavíkurmeistaratitlinum ásamt félögum sínum í 3. flokki nokkuð afgerandi á dögunum. Allir

eiga leikmennirnir leiki að baki með 2. flokki félagsins, auk þess hafa nokkrir þeirra spreytt sig í æfingaleik með meistaraflokki. Það er fagnaðarefni fyrir Knattspyrnudeild FRAM að hafa tryggt sér þjónustu þessara ungu og efnilegu leikmanna og hlakkar til samstarfsins við þá næstu árin.

Leikmennirnir eru frá vinstri; Daníel Þór Bjarkason, Þorsteinn Örn Bernharðsson, Magnús Snær Dagbjartsson, Trausti Freyr Birgisson, Axel Freyr Harðarson og Óli Anton Bieltvedt.

Erna Guðlaug og Lena í landsliðshópi Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Stefán Arnarson landsliðsþjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna í handbolta hafa valið 28 manna æfingarhóp sem mun æfa dagana 14.-15. maí og spila tvo vináttulandsleiki við landslið Færeyja 16. og 17. maí næstkomandi.

Lena Margrét og Erna Guðlaug.

25% AFSLÁTTUR

KYNNINGARTILBOÐ Í MAÍ Velkomin í nýja og glæsilega efnalaug Fannar! Við bjóðum veglegan kynningarafslátt út maí. Þú finnur okkur að Kletthálsi 13, beint á móti Morgunblaðinu, efst í Árbænum. Alltaf næg bílastæði.

th

ál

s

s

et Kl

Bæjarbr

aut

Bæjarhál Hr aunbær

Hr aunbær

ja rh ál s

PIPAR \ TBWA

SÍA

Fönn

Sími 510 6300 | www.thvottur.is

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi. Fulltrúar okkar að þessu sinni eru þær Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir.

Eftir þessa leiki verða svo valdir 16 leikmenn sem munu fara til Skotlands helgina 14.-17. ágúst og taka þar þátt í æfingamóti. Við vonum svo sannarlega að okkar stúlkum gangi vel.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/05/15 22:02 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

330 stelpur á Froosh-mótinu

Froosh-mót FRAM var haldið í Egilshöll sunnudaginn 12. apríl. Þar mættu til leiks stelpur í 6. og 7. flokki þar sem um 330 stelpur frá FRAM, Aftureldingu, ÍR /Leikni, Víkingi, Fylki, Stjörnunni, HK og KR mættu til að leika listir sínar. Hvert lið spilaði 4 leiki og fengu allar stelpur svo medalíu, Froosh-drykk og Popcorners poka að móti loknu. 4. flokkur kvenna í FRAM/Aftureldingu ásamt foreldrum sáu um veitingasölu á mótinu og foreldrar um dómgæslu. Það var mikið líf og fjör innan vallar sem utan í Egilshöllinni enda var spilað á 8 völlum í einu. Mótið heppnaðist sérlega vel og fóru allir kátir og hressir heim að móti loknu. Við FRAMarar þökkum öllum þeim sem komu að mótinu fyrir aðstoðina og öllum þeim sem mættu fyrir komuna.

Íslandsmeistarar FRAM í 4. flokki karla 2015.

Framtíðar knattspyrnukonur í Fram.

Vinkonur í Fram ráða ráðum sínum í leikhléi.

FRAM Íslandsmeistari í 4. flokki karla 2015 Strákarnir okkar í 4. flokki karla léku til úrslita á Íslandsmótinu í handbolta að morgni 1. maí. Þann dag hélt FRAM upp á 107 ára afmæli sitt og strákarnir færðu því svo sannarlega góða afmælisgjöf, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Leikið var í Kaplakrika en FH tók að sér að sjá um alla úrslitaleiki Íslandsmótsins í ár. Flott umgjörð hjá FH-ingum og umgjörð leiksins öll til fyrirmyndar. Úrslitaleikurinn var gegn heimamönnum í FH og mikil spenna í drengjunum enda ekki á hverjum degi sem leikmenn komast í þá stöðu að spila úrslitaleiki á Íslandsmóti. FRAMarar byrjuðu leikinn vel og náðu fljótlega frumkvæði í leiknum en þó var

jafnt á flestum tölum lengi framan af. Í stöðunni 8-8 náðu FRAMarar góðum kafla, komust í 10-8 og kláruðu hálfleikinn með stæl. Staðan í hálfleik 13-10. Síðari hálfleikur byrjaði vel og FRAMarar náðu góðu forskoti, mest 6 mörkum 20-14 eftir um 10 mínútna leik. Mjög flottur kafli hjá okkar mönnum. Síðan jafnaðist leikurinn aðeins og FH-ingar gerðu smá áhlaup og náðu að minnka muninn í 4 mörk. FRAMarar náðu aftur að auka muninn og komust í 26-21 en þá kom vondur kafli hjá okkar mönnum sem klúðruðu 4 sóknum í röð og FH náði að minnka muninn í 2 mörk, allt á suðupunkti í Krikanum. Lokamínútur leiksins voru svo stórskemmtilegar,

gríðarleg spenna. FRAMarar alltaf á undan að skora en munurinn aldrei nema 1-2 mörk. Að lokum náðu leikmenn FRAM að landa glæsilegum sigri 28-27 og tryggja sér þar með Íslandsmeistaratitilinn 2015. Strákarnir léku vel allir sem einn. Unnar Steinn Ingvarsson og Már Ægisson áttu sérlega flottan leik og var Unnar Steinn valinn maður leiksins, drengurinn setti 9 mörk og átti það svo sannarlega skilið. Már setti líka 9 mörk. Aðrir leikmenn skiluðu sínu og það var liðsheildin sem vann þennan leik. Til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn strákar.

FRAM Reykjavíkurmeistari í 3. flokki karla

Reykjavíkurmeistarar FRAM í 3. flokki A-liða 2015.

FRAMarar urðu á dögunum Reykjavíkurmeistarar í 3. flokki karla A-liða eftir frækinn 61 sigur á öflugu liði Víkings á heimavelli Fram í Úlfarsárdal. Þetta var 22. Reykjavíkurmeistaratitill FRAM í 3. flokki frá upphafi þeirrar keppni. Fyrir leikinn var ljóst að FRAM þyrfti á sigri að halda til að landa titlinum þar sem KR var búið að leika alla sína leiki, með sex sigra og eitt tap, en Fram var fyrir leikinn á móti Víkingum með fimm sigra og eitt tap en töluvert betri markatölu á KR. Líkt og í öðrum leikjum FRAMara í Reykjavíkurmótinu stjórnuðu þeir leiknum frá fyrstu mínútu og fór leikurinn að mestu leyti fram á vallarhelmingi gestanna. Mörk Fram í leiknum skoruðu Magnús Snær Dagbjartsson (2), Unnar Steinn Ingvarsson, Helgi Guðjónsson og Trausti Freyr Birgisson (2). Þegar dómarinn flautaði til leiksloka brutust út gríðarleg fagnaðarlæti FRAMara sem fögnuðu þessum Reykjavíkurmeistaratitli vel og innilega. Helgi Guðjónsson skoraði 19 mörk í Reykjavíkurmótinu og endaði þar með langmarkahæstur og það þriðja árið í röð. Þessari frábæru liðsheild er svo stýrt af hinu magnaða þjálfarateymi, Lalla og Villa. Þeir hafa látið liðið spila gríðarlega árangursríkan og skemmtilegan sóknarbolta allt Reykjavíkurmótið og eru sennilega með best þjálfuðu knattspyrnumennina á landinu í þessum aldursflokki. B-lið FRAM hampaði silfurverðlaunum í keppni B-liða og C-liðið á einn leik eftir og getur með sigri í honum unnið Reykjavíkurmeistaratitilinn. Að þessu rituðu er full ástæða til væntinga um frábæran árangur hjá Frömurum á Íslandsmótinu á komandi sumri.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/05/15 14:04 Page 3

Frístundamiðstöðin Ársel starfrækir $ölbrey" frístundastarf fyrir börn á aldrinum 6-16 ára (f. ´08-´99) í sumar. Starfsfólk Ársels hvetja áhugasama að skoða möguleikana inn á www.fristund.is og skrá börnin sín þar sem við á inn á h"ps://rafraen.reykjavik.is. Frekari upplýsingar má finna inn á heimasíðu Ársels: www.arsel.is eða í síma 411-5800

Frístundastarf fyrir börn f. ´05-´08 Frístundaheimilið Fjósið, Stjörnuland og Töfrasel eru opin í sumar frá kl. 8:00-17:00. Börnin eru í virkri dagskrá milli kl. 9:00-16:00. Hægt er að velja um viðbótarvistunar ma milli kl. 8:00-9:00 og/eða kl. 16:00-17:00 gegn aukagjaldi. Foreldrum er frjálst að skrá barn/börn sín á það frístundaheimili sem hentar hverju sinni. Vei"ur er 20% systkinaafslá"ur. Skráning lýkur kl. 14:00 á föstudegi fyrir komandi viku. Skráning er inn á h"ps://rafraen.reykjavik.is.

Sumarsmiðjur fyrir börn f. ´02-´05 Frístundamiðstöðin Ársel býður upp á sumarsmiðjur fyrir börn sem ljúka 5.-7. bekk nú í vor. Smiðjurnar eru þrjár klst. í senn og verða staðse"ar í félagsmiðstöðvunum þremur (Fókus, Hol•ð og Tían) en einnig verða smiðjur staðse"ar í Árseli.

Félagsmiðstöðvastarf fyrir unglinga f. ´99-´01 Í sumar verður opið í öllum félagsmiðstöðvum Ársels $l 10. júlí. Boðið verður upp á dagopnanir &órum sinnum í viku og kvöldopnanir tvisvar $l þrisvar sinnum í viku. Opið er í öllum félagsmiðstöðvunum þremur; ·

Félagsmiðstöðin Fókus í Grafarhol$

·

Félagsmiðstöðin Hol$ð í Norðlingahol$

·

Félagsmiðstöðin Tían í Árbæ

Allir unglingar eru hva•r l þá"töku og skapa áhugaverð og skemm leg viðfangsefni. Frí" er í starfið og skráning ekki nauðsynleg nema annað sé tekið fram.

Tímabil starfsins er frá 11. júní #l 8. júlí. Frístundamiðstöðin Ársel býður upp á “Sköpun-smíðar-ú#vist” fyrir börn sem ljúka 4.-7. bekk nú í vor. Um er að ræða vikunámskeið í senn. Tímabil starfsins er frá 11. júní #l 10. júlí. Skráning er inn á h"ps://rafraen.reykjavik.is.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/05/15 14:55 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Fjölmennur íbúafundur í Ingunnarskóla með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra:

Hröð uppbygging í Úlfarsárdal Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Frábærar vörur frá Coastal Scents

- framlög borgarinnar tvöfölduð á næstu fimm árum - framkvæmdir hefjast á þessu ári Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti á íbúafundi á dögunum framkvæmdaáætlanir borgarinnar í Úlfarsárdal. Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal voru spenntir að heyra um tímasetningar framkvæmda og var salur Ingunnarskóla þéttsetinn og stóðu margir meðfram veggjum. Ekki voru allir íbúar á fundinum sáttir með gang mála og töldu að uppbygging í hverfinu gengi alltof hægt fyrir sig. Borgarstjóri kynnti byggingu á leikog grunnskóla, bókasafni, menningarmiðstöð og íþróttaaðstöðu í Úlfarsárdal en hin nýja miðja mun þjóna íbúum í Grafarholti og Úlfarsárdal. Tíma- og kostnaðaráætlun verkefnisins var á dagskrá borgarráðs fyrr um daginn og upplýsti borgarstjóri fundargesti um að allir fulltrúar í borgarráði hafi samþykkt tvöföldum framlaga til byggingarinnar í fimm ára áætlun – úr fjórum milljörðum í átta. Framkvæmdirnar í Úlfarsárdal eru því stærsta einstaka framkvæmd borgarinnar og mun framkvæmdakostnaður nema um 9,8 milljörðum króna en heildarbyggingamagn er um 15.500 fermetrar. Skóflustunga á þessu ári Áætlanir gera ráð fyrir að hönnun

muni ljúka og framkvæmdir hefjist á þessu ári en á fundi borgarráðs í gær var heimilað að ganga frá samningum um fullnaðarhönnun byggða á verðlaunatillögu. Dagur sagði að skólahúsnæðið væri í forgangi og í samræmi við óskir íbúa. Byrjað verður á framtíðarhúsnæði leikskólans og verður það tilbúið til notkunar haustið 2016 en þá fyrst í stað notað fyrir grunnskólakennslu svo ekki þurfi að bæta við fleiri færanlegum kennslustofum við Dalskóla. Samhliða vinnu við 1. áfanga hefjast framkvæmdir við 2. áfanga skólahúsnæðis og er gert ráð fyrir að honum verði lokið haustið 2018. Í 3. áfanga, sem hægt er að vinna að samhliða 2. áfanga, verður íþróttahúsnæðið byggt og taka tímaáætlanir þar mið af samningum við íþróttafélagið Fram en þær viðræður standa nú yfir. Dagur sagðist gjarnan vilja sjá samkomulag í höfn á næstu dögum. Áfangi 4 tekur svo til menningarhluta hússins, bókasafns og sameiginlegs rýmis, en í 5. og síðasta áfanga kemur sundlaugin og á verkinu í heild á að verða lokið árið 2022. Heyra mátti á fundargestum að þeim fannst framkvæmdatíminn langur og hvöttu til að verkinu yrði flýtt sem frekast mætti vera. Í máli borgarstjóra kom

Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal fjölmenntu á fundinn í Ingunnarskóla.

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500 Áhugasamir fundargestir.

fram að um tvöföldun á framkvæmdafé væri að ræða og því myndi byggingin rísa hraðar en áður stóð til. Ámundi Brynjólfsson skristofustjóri framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg sagði að framkvæmdatíminn skýrðist ennfremur af því að hér væri um sérhæft húsnæði að ræða með margvíslegum þörfum. Áætlanir væru settar fram með það að markmiði að vera raunhæfar í tíma og að þær stæðust fjárhagslega. Heildarkostnaður framkvæmdanna er um 9,8 milljarðar og þegar mest væri undir, yrði framkvæmt fyrir 2,4 milljarða á ári. Fellsvegur bætir samgöngur innan hverfis Í sumar hefjast framkvæmdir við Fellsveg með brú yfir Úlfarsá og sýndi Dagur myndir af brúnni. Með hinni nýju vegtengingu milli Grafarholts og Úlfarsárdals batna samgöngur innan hverfis og milli þeirra til muna. Samgöngur út úr hverfinu verða einnig bættar, en á gatnamótum Reynisvatnsvegar, Víkurvegar og Vesturlandsvegar verður akgreinum fjölgað og umferðarljósastýringu breytt.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/05/15 14:55 Page 13

13

Fréttir

Grafarholtsblaðið Bæta þarf umgengni á byggingasvæðum Borgarstjóri fór yfir framkvæmdaverkefni innan hverfanna og lagði mikla áherslu á að frágangur byggingasvæða í Úlfarsárdal væri í lagi. Jafnframt hvatti hann íbúa til að láta vita af slæmri umgengni á byggingalóðum en í kjölfar hrunsins hafi borgin gefið lóðarhöfum lengri tímafresti til að hefja byggingu á úthlutuðum lóðum. Þeir frestir væru að öllum líkindum liðnir. Þjónustukönnun verði notuð til að bæta þjónustu Dagur fór yfir niðurstöður þjónustu-

könnunar Capacent sem gerð var meðal íbúa Reykjavíkur með samanburði milli hverfa. Þar kom fram að að almenn ánægja íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal með hverfið í heild væri um 79% sem þó er minni ánægja en í en í öðrum hverfum. Lagði borgarstjóri áherslu á að þjónustukönnunin yrði notuð sem vegvísir að því hvernig gera mætti betur í Úlfarsárdal, Grafarholti og öðrum hverfum borgarinnar. Fundi var slitið um kl. 22.00 en fundarstjóri var Hermann Valsson formaður hverfisráðs Grafarholts og Úlfarsárdals.

Ingunnarskóli var þéttskipaður.

Ekki voru sæti í Ingunnarskóla fyrir alla fundargesti.

Málin rædd að fundi loknum.

Fundargestir fylgjast af áhuga með gangi mála.

Langmesta úrval landsins í Kröflu Veiðimenn segja að glæsilegasta fluguborð landsins sé hjá okkur Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum

Full búð af nýjum vörum Við erum með allt í veiðitúrinn

Þú færð Kröfluflugurnar, Kolskegg, Iðu og Skrögg eins og þær eiga að vera aðeins í Veiðibúðinni Kröflu. Varist eftirlíkingar

Nú bjóðum við einnig þekktar erlendar flugur á borð við Frances, Green Highlander, Green Butt, Silver Sheep, Black Sheep, Night Hawk, Black Brahan og Green Brahan Opið virka daga 10 -18

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/05/15 13:19 Page 14

14

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Mikill fjöldi íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal skellti sér á bingóið hjá Fram enda kannski best að halda sig innandyra þennan fyrsta dag sumarsins. GH-myndir SK

Fyrsti dagur sumars

Sumardagurinn fyrsti var haldinn hátíðlegur í Grafarholti og Úlfarsárdal. Veður var frekar napurt en fólk lét það ekki á sig fá og hélt sínu striki. Knattspyrnuhátíð var á íþróttasvæði Fram í Úlfarsárdal, skottsala og veitingasala, dýr nutu blessunar í Guðríðarkirkju og þar var einnig bókamarkaður, kökubasar leikskólakennara í Maríuborg að ógleymdu bingói og kaffisölu knattspyrnudeildar Fram í Ingunnarskóla. Þangað mætti fjölmenni og voru margir afar glæsilegir vinningar í boði.

Stjórn bingósins var í öruggum höndum.

Spennan var mikil við þetta borð.

Ungir bingóspilarar gera sig klára fyrir slaginn og kaupa sér bingóspjöld.

Þeir eldri voru ekki síður áhugasamir.

Þessir snillingar sáu um að selja kökur og kræsingar og borðið svignaði undan hnallþórunum.

Bingóspilararnir voru á öllum aldri og áhugann vantaði ekki.

Hér eru allir önnum kafnir með bingóspjöldin.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/05/15 23:23 Page 15

15

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Hin Hliðin:

Soðin lúða með kartöflum og smjöri - segir sr. Karl V. Matthíasson sem synir á sér hina hliðina Fullt nafn: Karl Valgarður Matthíasson. Aldur: Síungur.

Uppáhaldsleikari íslenskur: Ólafur Darri (er líka afbragðs meðhjálpari)

Maki: Sesselja Björk Guðmundsdóttir.

Uppáhaldsleikari erlendur: Tvífari minn Brad Pitt

Börn: Arnar Valur 28 ára, Pétur 20 ára og Fjóla 18 ára.

Uppáhaldsstjórnmálamaður: Pétur sonur minn.

Bifreið: Volks Wagen Passat. Starf: Sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli í afleysingu. Uppáhaldsmatur: Ef ég væri mjög svangur (soðin lúða með kartöflum og smjöri). Uppáhaldsdrykkur: Kaffið sem Árni Sverrisson listmálari lagar. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Hraðfréttir (ekki þó síðasti þáttur). Uppáhaldssjónvarpsmaður: Gísli í lopapeysunni. Uppáhaldsútvarpsmaður: Broddi frændi minn Broddason. Uppáhaldsblað: Fréttatíminn (ekki úr mörgu að velja). Uppáhaldstímarit: Kirkjuritið. Besta bók sem þú hefur lesið: Biblían og svo Heimsljós. Uppáhaldsrithöfundur: Halldór Kiljan Laxnes.

Fréttastofa RÚV eða Stöðvar 2: RÚV.

Námskeiðin verða sex talsins og eru hugsuð fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Kennt verður yfir sumarmánuðina – júní, júlí og ágúst og fara æfingarnar fram á æfingasvæði Bása í Grafarholti.

Golfskóli GR er golfnámskeið fyrir krakka á aldrinum 8-14 ára. Námskeiðin eru í fjóra daga, mánudaga til fimmtudaga, frá kl. 9:00 til 14:00. Vikunni lýkur með þrautum og pizzuveislu auk afhendingu viðurkenningaskjala að námskeiði loknu. Innifalið er kennsla, aðgangur að Thorsvelli og Grafarkotsvelli út sumarið og er markmiðið að krakkarnir geti leikið golf og haft gaman að námskeiði loknu. Krakkarnir eru beðnir um að koma klædd eftir veðri og hafa með aukafatnað, viðbúin öllu. Einnig er æskilegt að krakkarnir hafi með sér hollt nesti og drykk. Þetta eru tilvalin námskeið fyrir þau börn og unglinga sem eru ekki komin í klúbbinn og eru að byrja. Öllum er heimilt að taka þátt hvort sem viðkomandi er félagi í golfklúbbi eða ekki. Hér eru grunnatriði leiksins höfð að leiðarljósi ásamt því að hafa gaman í skemmtilegum hópi. Eftir þessi námskeið stíga krakkarnir mörg hver inn í starfið hjá klúbbnum og fara að stunda reglubundnar æfingar allt árið um kring. Skráning hófst fimmtudaginn 30. apríl á www.grgolf.felog.is – þátttökugjald er 17.500 kr. og er gengið frá greiðslu við skráningu. Veittur er 20% systkinaafsláttur (20% af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina). Innifalið: X Aðgangur að Grafarkotsvelli og Thorsvelli út sumarið 2015 X Boltakort í Bása X Aukafélagsaðild að Golfklúbbi Reykjavíkur X 4 daga kennsla í Golfskóla GR X Pizzuveisla á lokadegi X Allir þátttakendur fá Diploma í lok námskeiðs

Dagsetningar námskeiða: X Námskeið 1 15 júní – 19 júní, (ath ekki kennt 17. júní) X Námskeið 2: 22. júní – 25. júní X Námskeið 3: 29. júní – 2. júlí X Námskeið 4: 13. júlí – 16. júlí X Námskeið 5: 27. júlí – 30. júlí X Námskeið 6: 10. ágúst – 13. ágúst

Fallegasti íslenski kvenmaðurinn sem þú hefur séð fyrir utan maka: Fjóla dóttir mín. Uppáhaldssöngvari Bjarni Arason.

íslenskur:

Uppáhaldsöngvari erlendur: Gæinn sem syngur Common People. Uppáhaldshljómsveit íslensk: Of Monsters and men. (Fersk og þægilega framandi). Uppáhaldshljómsveit Byrds.

erlend:

Hvaða íslenskur íþróttamaður stendur fremstur í dag: Anita Hinriksdóttir. Brýnasta málið í Grafarholtshverfi í dag: Klára alla uppbyggingu sem er í þágu barnanna. Koma svo. Mottó í lífinu: Treystu Guði, forðastu að taka lán og neyttu ekki vímuefna.

Njóttu sumarsins Sumarið er yndislegur tími en sólin getur þurrkað og reynt mikið á óvarða húð. Þar sem húðin er stærsta líffæri mannslíkamans er afar mikilvægt að hugsa vel um hana og vernda eins og kostur er. Við bjóðum fjölbreytt úrval húðvara, jafnt fyrir andlitið, hendurnar, fæturna og kroppinn allan.

Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu.

Hlökkum til að sjá þig í sumar! Vínlandsleið 16

sr. Karl V. Matthíasson prestur í Grafarholtssöfnuði.

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/05/15 12:04 Page 16

16

Grafarholts­blað­ið

Fréttir

iKort –­greiðslukortið­sem­ er­ótengt­bankakerfinu

iKort er alþjóðlegt Mastercard inneignar kreditkort. Að sögn Guðbjargar Daggar Snjólfsdóttur þjónustustjóra hjá iKort hefur kortið verið í umferð á Íslandi í á annað ár og fengið mjög góðar viðtökur. Hægt er að fá tvær gerðir af iKortum. Annars vegar ópersónugert iKort (iKort án nafns) og hins vegar persónugert iKort (iKort með nafni). Ópersónugerðu kortin eru tilbúin til afgreiðslu samstundis og um leið og búið er að virkja kortið er það tilbúið til notkunar. Persónugerðu kortin eru hefðbundnari útlits, með nafninu á. Persónugerðu kortin eru útbúin í London og það tekur að jafnaði um 10 virka daga að fá þannig kort. Einungis er um útlitsmun á kortunum að ræða, notkunarmöguleikarnir eru þeir sömu. Kostir iKorts Þú þarft ekki að vera með bankareikning. Þú getur fengið kortið strax og enginn annar en þú hefur aðgang að kortaupplýsingum þínum. Þú hefur góða yfirsýn yfir fjármálin og þarft ekki að hafa áhyggjur af kortareikningi um hver mánaðarmót.

!

iKort fæst á Póshúsum um allt land Auðvelt er að sækja um iKort á www.ikort.is en auk þess er hægt að nálgast ópersónugerð kort á Pósthúsum um allt land. Á Pósthúsum er einnig hægt að hlaða peningum inn á kortið.

"$# $ # ! #

# "

Grafarholtsblaðið Ritstjórn­og­auglýsingar­ Sími­587-9500 Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Helsti munurinn á iKorti og öðrum debet- og kreditkortum iKort er endurhlaðanlegt alþjóðlegt rafeyriskort. Í hvert sinn sem iKort er notað er andvirði viðskiptanna dregið frá inneign kortsins. iKorti fylgir ekki yfirdráttur og því verður að hlaða kortið með nægri inneign áður en það er notað. Þannig er tryggt að þú eyðir ekki meiru en þú átt. Örgjörvinn í iKortum heldur alltaf utan um rétta stöðu. Hægt er að nota iKort hvar sem er í heiminum Hægt er að nota kortið hvar sem er erlendis. Tekið er við MasterCard kortum á yfir 32 milljón stöðum um allan heim, allsstaðar þar sem þú sérð MasterCard merkið er hægt að nota iKort, þar með talið til í hraðbönkum og á netinu.

er kominn samstundis inn á kortið. Hefðbundnum millifærslum á milli landa fylgir kostnaður og eins tekur nokkra daga fyrir peninginn að berast.

Hver sem er getur lagt inn á kortið og þegar iKort er hlaðið er ekki um neinn kostnað eða biðtíma að ræða.

Hagkvæmt að senda peninga til vina og vandamanna erlendis Kortið er einkar hentugt fyrir þá sem vilja senda peninga til vina og ættingja sem eru búsettir erlendis. Í staðinn fyrir að þurfa að millifæra af íslenskum bankareikningi inn á erlendan banareikning er hægt að hlaða kortið beint í íslenskum heimabanka og peningurinn

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/05/15 11:39 Page 17

17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Sigríður Ása Einarsdóttir, Hrefna Jónsdóttir og Kristín Björnsdóttir.

Lífsgleðin allsráðandi hjá börnunum með Völu kennara og Stefaníu íþróttakennara í broddi fylkingar.

Alexander Árni og Nökkvi Svan voru ánægðir með grjónagrautin og slátrið. Óskar, Kristín og Þröstur Ingi.

Viktor Kolbeinn að sýna litlu systur sinni Írisi Heklu myndarammann sem hann bjó til.

Vinirnir Viktor Máni og Jón Arnar.

Kristján og Benedikt voru ánægðir með daginn.

Hressleikinn í fyrirrúmi hjá Þórhildi, Páli og Petrínu í eldhúsinu.

Frábær árangur í handboltanum hjá Fylki Handboltavertíðinni er lokið og er óhætt að segja að Fylkir hafi endað veturinn með stæl þar sem tveimur Íslandsmeistaratitlum var landað. Hið sigursæla lið 4. flokks kvenna á yngra ári varð Íslandsmeistari og endaði þannig glæsilegan vetur þar sem liðið tapaði einungis einum leik þ.e. bikarúrslitum. Unglingaliðið sem skipað er stúlkum fæddum 96-98 toppaði svo á hárréttum tíma og varð Íslandsmeistari með því að sigra Selfoss nokkuð örugglega í úrslitum. Meistaraflokkurinn náði markmiði sínu sem var að komast í úrslitakeppnina en því miður þá meidd-

ist leikstjórnandi Fylkis, Patricia Szölozi, og gat ekki leikið þesssa mikilvægu leiki og var það fullstórt skarð að fylla og féll liðið því úr leik eftir rimmu við hið efnilega lið Fram. Allir lykilleikmenn hafa endurnýjað samninga sína við Fylki og er það mikið ánægjuefni og stefnan að sjálfsögðu sett hærra á næsta tímabili því með aukinni reynslu og örlítið meiri breidd í leikmannahópnum eru allir vegir færir. Fylkir hefur í vetur átt nokkra fulltrúa í landsliðum og erum við afskaplega stolt af þessum stúlkum sem eru öðrum iðkendum glæsilegar fyrirmyndir. Unglingaliðið toppaði á hárréttum tíma og varð Íslandsmeistari.

Þessar stúlkur eru í landsliðum Íslands í handbolta: Efri röð: Birna Kristín Eiríksdóttir. Irma Jónsdóttir, Thea Imani Sturludóttir og Eyrún Hjartardóttir. Neðri röð: Berglind Björnsdóttir, Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Ástríður Glódís, Hrefna Sæmundsdóttir.

Á dögunum varð 4. fl. kvenna hjá Fylki á yngra ári Íslandsmeistarar. Þar með gulltryggðu stelpurnar þrennuna þetta árið í spennandi leik á mói Haukum. Þær sigruðu leikinn með 1 maki og var Margrét Einarsdóttir maður leiksins. Stelpurnar urðu líka deildarmeistarar og bikarmeistarar. Þær töpuðu ekki leik í allan vetur. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.


รrbรฆ 9. tbl. Sept._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 13/05/15 01:44 Page 18

18

Frรฉttir

Hvort heldur mรณfugl, eรฐa engill Guรฐs af himnum?

)"0""( "" ( * # # ") & * # +

- eftir sr. รžรณr Hauksson

$

รšTFARARSTOFA รSLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 รštfararรพjรณnusta sรญรฐan 1996

ALรšร * VIRรING *(GH;I1G J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 Sverrir Einarsson

(+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

Kristรญn Ingรณlfsdรณttir

รšTFARARSTOFA HAFNARFJARรAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

รžarft รพรบ aรฐ losna viรฐ kรถngulรฆr?

Hvort er รพaรฐ meiri synd aรฐ skjรณta og borรฐa mรณfugl eรฐa engil Guรฐs af himnum? ร‰g var spurรฐur รพessarar spurningar um daginn.

aprรญl yfirleitt รญ hryssingsverรฐri lรกtum รพaรฐ ekki รก okkur fรก heldur รพrรถmmum um gรถtur og torg undir lรบรฐrablรฆstri og fรกnaborg skรกta sem hafa strengt sรญn heit eins og viรฐ hin sem hjรก stรถndum

an. Mรฉr er ekki kunnugt um aรฐ รพeir hafa lagt sรฉr til munns bรบstna og fiรฐraรฐa engla, ekki frekar heldur en รญ dag. Mรฉr er kunnugt um aรฐ รพaรฐ mรก fรก lรณu og รพrรถst รก veitingastรถรฐum รญ Noregi og

Blessaรฐir vorboรฐarnir รพessir fiรฐruรฐu og vรฆngjuรฐu sรฆkja okkur heim รพessi dรฆgrin. Vetrarรพreyttir รญbรบar รพessarar eyju okkar norรฐur รญ hรถfum, tvรญ og fjรณrfรฆtlingar verรฐa upplitsdjarfari meรฐ blik vonar รญ augum og fรถgnuรฐi og heiรฐrum meรฐ dillandi kvรฆรฐi Pรกls ร“lafssonar og sรถng um aรฐ fiรฐruรฐu vorboรฐarnir โ€žkveรฐi burt snjรณinn...โ€œ og einhver sรก รพรก vellandi suรฐur รญ mรณa. โ€žVoriรฐ er komiรฐ vรญst รก nรฝ.โ€œ Viรฐ leggjum viรฐ hlustir um leiรฐ og viรฐ feimin โ€žafklรฆรฐumstโ€œ vetrinum og reimum รก okkur skรณna og spรถrkum รญ bolta og eรฐa stรญgum รก bak reiรฐhjรณli bara eitthvaรฐ รบt รญ buskann รพvรญ รพaรฐ er komiรฐ vor, finnum kaldan andblรฆ strjรบka vanga. Hรถrkum af okkur og hugsum sem svo aรฐ รพaรฐ kemur -Voriรฐ. Voriรฐ er viรฐkvรฆmt setur styggรฐ aรฐ รพvรญ ef viรฐ gerumst of nรฆrgรถngul รญ barnslegri gleรฐi okkar eins og styggir fuglarnir sem komiรฐ hafa langan veg frรก รบtlรถndum. Ekki skyldi maรฐur undrast viรฐkvรฆmni รพeirra miรฐaรฐ viรฐ รพaรฐ sem lesa mรก frรก รบtlรถndum um hรกttarlag og matarvenjur. Hvergi รก byggรฐu bรณli jarรฐar er viรฐtakan eins og hjรก okkur รพegar รพessir fiรฐruรฐu vinir okkar heiรฐra okkur meรฐ komu sinni og nรฆrveru og vellandi sรถngur fyllir loft og lรกt og viรฐ รญ aรฐdรกun og lotningu horfum รก og leggjum viรฐ hlustir รพar sem einhver okkar finnur sig standandi รญ brรฆlu รก pallinum eรฐa svรถlunum รญ samtakamรฆtti viรฐ grilliรฐ โ€žรพaรฐ er markโ€œ hrรณpar โ€žvallargjallarinnโ€œ รญ Lautinni - Fylkir yfir - fleiri borgara รก grilliรฐ รพaรฐ er sigurtรญรฐ, ekki aรฐeins voriรฐ sem lofar gรณรฐu. รžaรฐ er eitthvaรฐ guรฐdรณmlegt viรฐ รพessa litlu vรฆngjuรฐu vini okkar mรณ og vaรฐfuglana sem streรฐa viรฐ dagana langa aรฐ nรฆra sig og fita eftir langan flogin veg yfir hรถf og fjรถll og dali til aรฐ eiga รกstarfund um stund รญ bakgarรฐinum okkar. Flestum okkar ef ekki almennt kemur ekki til hugar aรฐ trufla รพann fund รพrรกtt fyrir aรฐ skรกldiรฐ meรฐ sitt skรกldaleyfi vilji meina aรฐ Lรณan โ€žsegir okkur til syndanna og aรฐ viรฐ sofum of mikiรฐ og vinnum ekki hรณt.โ€œ รlรญka skรกldlegt og fyndiรฐ eins og sumardagurinn fyrsti รญ

sr. รžรณr Hauksson. strengjum รพess heit aรฐ vรญkja ekki af vegi vonar um nรฝja tรญma vors og vaxtar og รณskum hverju รถรฐru sumars, veturinn stendur hjรก eins og boรฐflenna.

spรณa รก Skotlandi og รrlandi en viรฐ, afkomendur รพessara รพjรณรฐa, lรกtum sem รพaรฐ sรฉ engu minni synd aรฐ skjรณta og borรฐa mรณfugl en engil Guรฐs af himnum.

Kisa nรกgrannans lรฆtur sรฉr fรกtt um finnast og mรฆnir dagana langa lรถngunaraugum รก รพessar fiรฐruรฐu himnaverur sem fyllir loftiรฐ aรฐ vori fyrir ofan og detta รพreyttar รบr himinhvolfinu meรฐ bjartsรฝni og bjartar nรฆtur og viรฐ โ€“ viรฐ รญ heilagri vandlรฆtingu fussum og frussum lรถngu bรบin aรฐ gleyma aรฐ um aldir borรฐuรฐu forfeรฐur okkar รพessa fiรฐruรฐu vini okkar รพ.e.a.s. mรณfuglinn.

Viรฐ leggjum einfaldlega ekki til munns รพaรฐ sem bรฆgir frรก leiรฐindum og kveรฐur burt snjรณinn. ร okkar huga trรญtlar maturinn ekki um รก strรก leggjum รก grรฆnum grundum og syngur dirrindรญ voriรฐ er komiรฐ รก nรฝ. Sรถngur vorsins er hljรณmfall vona okkar og รพrรก. Viรฐ hvorki skjรณtum รพaรฐ eรฐa borรฐum...en samt. รžรณr Hauksson

Til aรฐ svara spurningunni hรฉr aรฐ of-

Vottaรฐ V ottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmarksgรฆรฐi hรกmarksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ og og efni. Viรฐ S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning Viรฐ vinnum m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/05/15 00:50 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Námskeiðin verða sex talsins og eru hugsuð fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Kennt verður yfir sumarmánuðina – júní, júlí og ágúst og fara æfingarnar fram á æfingasvæði Bása í Grafarholti.

Golfskóli GR er golfnámskeið fyrir krakka á aldrinum 8-14 ára. Námskeiðin eru í fjóra daga, mánudaga til fimmtudaga, frá kl. 9:00 til 14:00. Vikunni lýkur með þrautum og pizzuveislu auk afhendingu viðurkenningaskjala að námskeiði loknu. Innifalið er kennsla, aðgangur að Thorsvelli og Grafarkotsvelli út sumarið og er markmiðið að krakkarnir geti leikið golf og haft gaman að námskeiði loknu. Krakkarnir eru beðnir um að koma klædd eftir veðri og hafa með aukafatnað, viðbúin öllu. Einnig er æskilegt að krakkarnir hafi með sér hollt nesti og drykk. Þetta eru tilvalin námskeið fyrir þau börn og unglinga sem eru ekki komin í klúbbinn og eru að byrja. Öllum er heimilt að taka þátt hvort sem viðkomandi er félagi í golfklúbbi eða ekki. Hér eru grunnatriði leiksins höfð að leiðarljósi ásamt því að hafa gaman í skemmtilegum hópi. Eftir þessi námskeið stíga krakkarnir mörg hver inn í starfið hjá klúbbnum og fara að stunda reglubundnar æfingar allt árið um kring. Skráning hófst fimmtudaginn 30. apríl á www.grgolf.felog.is – þátttökugjald er 17.500 kr. og er gengið frá greiðslu við skráningu. Veittur er 20% systkinaafsláttur (20% af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina). Þjálfarinn Karak (István Olhá) og Fjóla Rún Þorsteinsdóttir og Thelma Rún Guðjónsdóttir.

Mílanómeistaramót FSÍ:

Stelpurnar og þjálfarinn í allra fremstu röð

Fylkir átti þrjár fimleikastúlkur á Mílanómeistaramóti Fimleikasambands Íslands sem fram fór á dögunum en mótið er eingöngu ætlað þeim allra bestu á landinu. Í fullorðinsflokki keppti Hildur Ösp Gunnarsdóttir á tveimur áhöldum, gólfi og slá og skilaði mjög góðum æfingum. Í unglingaflokki kepptu Fjóla Rún Þorsteinsdóttir og Thelma Rún Guðjónsdóttir í fjölþraut en það er á öllum áhöldum. Báðar tvær stóðu sig mjög vel. Fjóla varð í 2. sæti í æfingum á slá og Thelma í 2. sæti í æfingum á tvíslá en samanlagt á mótinu sigraði Fjóla Rún og varð hún Mílanómeistari FSÍ í unglingaflokki. Af Íslandsmeistaramóti, bikarmóti og

mílanómóti FSÍ er síðan valið í landsliðshópa og var Fjóla Rún Þorsteinsdóttir valin á norðurlandamótið í unglingaflokki sem haldið verður í Finnlandi nú 22. – 24. maí og óskum við henni góðs gengis þar.

Einnig voru Fjóla Rún og Thelma Rún valdar til að fara til Hollands og keppa fyrir hönd Íþróttabandalags Reykavíkur á Alþjóðamóti unglinga en það verður haldið 25. – 28. júní nú í ár í Alkmaar. Og þar sem Fylkir er með svo frábæran þjálfara þá var Karak valinn sem þjálfari á bæði þessi mót, sem sagt bæði hjá FSÍ og hjá ÍBR. Til hamingju þjálfari og stelpur ÁFRAM FYLKIR.

Innifalið: X Aðgangur að Grafarkotsvelli og Thorsvelli út sumarið 2015 X Boltakort í Bása X Aukafélagsaðild að Golfklúbbi Reykjavíkur X 4 daga kennsla í Golfskóla GR X Pizzuveisla á lokadegi X Allir þátttakendur fá Diploma í lok námskeiðs

Dagsetningar námskeiða: X Námskeið 1 15 júní – 19 júní, (ath ekki kennt 17. júní) X Námskeið 2: 22. júní – 25. júní X Námskeið 3: 29. júní – 2. júlí X Námskeið 4: 13. júlí – 16. júlí X Námskeið 5: 27. júlí – 30. júlí X Námskeið 6: 10. ágúst – 13. ágúst

Hverfisskipulag Árbæjar - verklýsing Vegna fyrirhugaðrar vinnu við hverfisskipulag fyrir Árbæ – Borgarhluta 7, er nú til kynningar verkefnislýsing sbr. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga. Verklýsingin hefur fengið vinnuheitið ,,Árbær - verklýsing fyrir hverfisskipulag” og nær til eftirfarandi hverfa; Ártúnsholt, Árbær, Selás og Norðlingaholt, sjá nánar afmörkun skipulagssvæðis í verklýsingu. Hverfisskipulag fyrir Árbæ er hluti af áætlun í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 -2030 um að vinna hverfisskipulag fyrir öll gróin hverfi í Reykjavík. Helstu markmið hverfisskipulagsins er að stuðla að sjálfbærum og vistvænum lausnum, sameina ólíkar deiliskipulagsáætlanir

Fjölmenni í Norðlingaskóla á 10 ára afmælinu.

1200 manns mættu á 10 ára afmæli Norðlingaskóla

Norðlingaskóli varð tíu ára föstudaginn 8. maí. Mikið var um dýrðir og um 1200 manns sóttu skólann heim þennan dag en afmælisdagskrá stóð yfir frá kl. 15.00 - 18:00. Fluttar voru ræður, skólakórinn söng, frumfluttur nýr skólasöngur sem börnin í skólanum sömdu sjálf og afhjúpað nýtt merki skólans.

Þá var einnig sýning á ljósmyndum úr sögu

skólans og verk nemenda mátti sjá vítt og breitt um skólann. Skólahúsið sjálft var skreytt að utan

með afmælisveifum eftir alla nemendur skólans og auðvitða var boðið upp á afmælisköku í tilefni dagsins. Þannig var mikið um dýrðir í Norðlingaholti á föstudaginn en skólinn er hjartað í þessu barnmarga hverfi. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heimsótti skólann þennan dag og ávarpaði samkomuna. Nánar í næsta blaði.

í hverfunum í eitt heildarskipulag og að auðvelda íbúum að sækja um smábreytingar á sínum fasteignum. Verklýsingin er orðin aðgengileg á vefnum; http://reykjavik.is/skipulag-i-kynningu og eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér hana. Ábendingum og athugasemdum við verklýsinguna skal skilað skriflega til skipulagsfulltrúa Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 8. júní 2015. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 8. maí 2015 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/05/15 10:55 Page 20

20

Fréttir

Árbæjarblaðið

Benjamín Nökkvi hitti marga þekkta knattspyrnumenn á sinni stuttu ævi. Hér er hann á mynd með John Barnes. Benjamín Nökkvi fékk verðlaun fyrir fallegasta mark mótsins.

FIFAmót Benjamíns - Benjamín Nökkvi Björnsson lést 1. maí

Spennan í hámarki á FIFAmóti Benjamíns Nökkva.

Margir lesendur Árbæjarblaðsins hafa fylgst með hetjulegri baráttu Benjamíns Nökkva Björnssonar undanfarin ár en hann lést þann 1. maí síðast liðinn eftir hetjulega baráttu við illvíga sjúkdómar nánast frá fæðingu. Benjamín hafði eins og margir drengir á hans aldri mikinn áhuga á knattspyrnu og var tölvuleikurinn FIFA í miklu uppáhaldi hjá honum enda var hann frekar lunkinn spilari. Þann 25. apríl hélt hann sitt eigið FIFAmót og bauð til sín nokkrum verðugum andstæðingum. Það voru 22

spilarar sem tóku þátt, sá yngsti 11 ára en sá elsti rétt rúmlega fertugur. Þetta var í annað sinn sem Benjamín hélt svona mót, í fyrsta skipti var það í nóvember á síðasta ári. Nokkuð var um áhorfendur og fylgismenn sem hvöttu sína menn áfram og flestir sem komu í Þingásinn þennan daginn klæddust flottum treyjum. Keppt var í fimm riðlum og voru 4-5 keppendur í hverjum riðli. Fyrsta sæti fór beint í 8 liða úrslit og 2. sæti þurfti að fara í umspil, síðan voru undanúrslit og úrslit. Mikil spenna var á mótinu sem stóð frá klukkan 17 til 21 með tilheyrandi veitingum. Leikar fóru þannig að í fyrsta sæti varð Arnór Gauti Brynjólfsson, í

öðru sæti varð Nikulás Valur Gunnarsson, sigurvegarinn frá því í fyrra og í því þriðja Friðrik Ólafsson. Daníel Smári Hlynson fékk verðlaun fyrir að skarta flottasta búningnum en Benjamín sjálfur fékk verðlaun fyrir flottasta markið. Verðlaunahafar voru leystir út með góðum gjöfum frá Senu, Jóa útherja, Actavis og Vesturbæjarís. Dagurinn var ógleymanlegur fyrir Benjamín, fjölskyldu hans og vini og geymist í minningunni um góðan dreng og mikla hetju. Aðstandendur Benjamíns vilja þakka öllum sem gerðu þennan dag mögulegan, kærlega fyrir hjálpina og einnig fyrir allan stuðninginn í gegnum árin sem hefur verið ómetanlegur.

Verðlaunahafar á mótinu með verðlaun sín sem voru afar glæsileg.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/05/15 15:17 Page 21

21

Fréttir

Árbæjarblaðið

Nytjamarkaður ABC:

Framhaldslíf í Hvörfunum

Nytjamarkaðurinn, á vegum ABC barnahjálpar, opnaði í Víkurhvarfi 2 þann 27. febrúar síðastliðinn. Áður var hann til húsa að Súðarvogi í Reykjavík. Nytjamarkaðurinn, eða Nytjó eins og flestir kalla hann, hóf starfsemi sína í apríl 2011 í Súðarvogi 3 þar sem áður var timbursala Húsasmiðjunnar. Þrátt fyrir að vera ekki í alfaraleið skaut markaðurinn góðum rótum og traustur hópur viðskiptavina myndaðist fljótt. Vörurnar eru fyrst og fremst gjafir frá einstaklingum og stundum frá fyrirtækjum. „Fólk tekur sig til og hreinsar heima sér og kemst að því að það er mikið sem það vill losna við. Frekar en að henda því kemur það með dótið til okkar og það skemmtilega er að það er oftar en ekki akkúrat það sem einhverjir aðrir vilja,“ segir Kristín Sóley Kristinsdóttir starfsmaður á Nytjó.

Davíð og Ben Stiller - segir Björn Gíslason formaður Fylkis sem sýnir á sér hina hliðina

Nytjamarkaðurinn er til húsa að Súðarvogi 3.

Við byrjum nú aftur á að birta Hina hliðina í Árbæjarblaðinu eftir nokkurt hlé. Það er Björn Gíslason formaður Fylkis sem sýnir á sér hina hliðina að þessu sinni og fara svör hans hér á eftir.

Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið: Uppáhaldsleikari Ben Stiller.

erlendur:

Maki: Karólína Gunnarsdóttir. Börn: Hanna Kristín, Herdís og Gísli. Bifreið: Isuzu Demax, árgerð 2011. Starf: Framkvæmdastjóri SHS fasteigna ehf. Uppáhaldsmatur: kjötið er æðislegt.

Lamba-

Uppáhaldsdrykkur: Íslenska vatnið. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Íþróttir. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Guðjón ,,Gaubi “ Guðmundsson.

Í sumar mun Sunddeild Ármanns bjóða upp á sundnámskeið fyrir börn á aldrinum 5-8 ára. Námskeiðin verða haldin í Laugardalslaug og Árbæjarlaug.

Uppáhaldsútvarpsmaður: Allir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Uppáhaldsblað: Að sjálfsögðu Árbæjarblaðið. Uppáhaldstímarit: Þjóðmál.

Sundþjálfarar sjá um námskeiðin og verða leiðbeinendur þeim til aðstoðar í lauginni og sækja börnin inn í sturtur sturtur. r.. Foreldrar þurfa að aðstoða börnin við að klæða sig ef þess þarf. 1iPVNHLéLQVWDQGD\ÀUtWY UYLNXUtVHQQVHPKp 

Uppáhaldsstjórnmálamaður: Davíð Oddsson.

Aldur: Sextugur.

:<5+5Í4:2,0ðÍ94(55: :<5+5Í4:2,0ðÍ94(55:

Besta bók sem þú hefur lesið: Bítlavinafélagið.

L

Uppáhaldsrithöfundur: Einar Már Guðmundsson.

10. júní -19. júní (7 skipti) 22. júní - 03. júlí 06. júlí -17. júlí 20. júlí - 31. júlí

Uppáhaldsleikari

íslenskur:

Athugið að námskeið 1 fer fram m í Laugardalslaug og námskeið 2, 3 og 4 fara fram í Árbæjarlaug. 7tPDVHWQLQJDUHUXHIWLUIDUDQGL 7tPDVHWQLQJDUHUXHIWLUIIDUDQGL Árbæjarlaug Laugardalslaug iUD NO iUD NO iUD NO iUD NO iUD NO iUD NO iUD NO iUD NO 1iPVNHLéLVJMDOG 2 vikur 7.200kr 5.800kr 7 skipti

Árbæingurinn Örn Árnason.

Fullt nafn: Björn Gíslason.

Allt mögulegt er til hverju sinni en eins og gefur að skilja þá er úrvalið aldrei það sama daginn eftir. „Hér er mikið úrval af fötum, húsgögnum, bókum, bíómyndum á spólum og DVD, búsáhöldum, leikföngum og svo bara allt milli himins og jarðar“, bætir Kristín við. Nytjamarkaðurinn er rekinn af ABC Barnahjálp sem menntar þúsundir barna í átta löndum Afríku og Asíu. Í sex þessarra landa fer menntunin fram í eigin skólum ABC. Það fæst allt milli himins og jarðar í Nytjamarkðnum.

Námskeið 1: Námskeið 2: Námskeið 3: Námskeið 4:

Hin Hliðin:: :<4(9 <4(9

6NUiQLQJHUKD¿QRJK JWHUDèVNUiUDIU QWiKHLPDVtèXÈUPDQQV ZZ Z ZZ Z ZDUPHQQLQJDULVRJJDQJDìDUIIUiJUHLèVOXtOHLèLQQL 9HLWWXUHUV\VWNLQDDIVOiWWXU Fyrirspurnir má senda á formadur@armenningar-sund.com eða hafa samband símleiðis við Hörpu 849-7807 Björn Gíslason formaður Fylkis.

Fylgjandi eða andvígur ríkisstjórninni: Fylgjandi. ESB - já eða nei: Nei. Schengen - já eða nei: Já. Fréttastofa RÚV eða Stöðvar 2: Báðar lélegar. Horfi frekar á erlendar fréttir. Fallegasti íslenski kvenmaðurinn sem þú hefur séð fyrir utan maka: Dætur mínar. Uppáhaldssöngvari íslenskur: Stefán Hilmarsson. Uppáhaldssöngvari erlendur: Eric Clapton. Uppáhaldshljómsveit íslensk: Sálin hans Jóns míns. Uppáhaldshljómsveit erlend: Led Zeppelin. Hvaða íslenskur íþróttamaður stendur fremstur í dag: Get ekki gert upp á milli Guðjóns Vals Sigurðssonar og Gylfa Þórs Sigurðssonar. Brýnasta málið í Árbæjarhverfi í dag: Bæta alla aðstöðu Fylkis. Mottó í lífinu: Lifa lífinu skemmtilega.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/05/15 01:56 Page 22

22

Árbæjarblaðið

Gamla myndin

Fáklæddir ,,orginalar” Hér er mynd af nokkrum ,,orginölum” sem stunduðu fótbolta og fimleika hjá Old boys. Okkur vantar nöfn á þessum köppum og þeir sem eru með nöfnin á hreinu eiga að senda þau á saga@fylkir.com

Velkomin Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ...

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYR RTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

FÓTSNYRTING Fótsnyrting - Gel á tær GEL Á TTÆR ÆR

TATTOO Tattoo - Augu/Varir/Brúnir AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN Götun - Brúnka BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR Sprauta í hrukkur - Varastækkun VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

TRIM FORM Trimform - Slim in harmony  SLIM IN HARMONY - Thalasso THALASSO

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ - Cellulite/sogæða fyrir líkama CELLULITE/SOGÆÐA

IPL IPL Háreyðing - Æðaslit HÁREYÐING - Bólumeðferð ÆÐASLIT

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

Greifynjan f snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 20 - GREIFYNJAN.IS AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS

Öll blöðin eru á skrautas.is Enn  og  aftur  viljum  við minna lesendur okkar á að það  er  hægt  að  nálgast  öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu. Slóðin  er  www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki  Grafarvogsblaðið  en sömu  útgefendur  eru  að blöðunum. Rétt  er  að  vekja  athygli auglýsenda  á  þessu  einnig en  töluvert  er  um  að  fólk fari  inn  á  skrautas.is  og fletti blöðunum okkar þar.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/05/15 10:47 Page 23

23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu

Messur alla sunnudaga kl. 11 í sumar í Árbæjarkirkju

Kirkjukór Árbæjar fær í heimsókn til sín norskan kór sem heitir Lærdal Sangkor. Í tilefni þess munu kórarnir halda létta og skemmtilega tónleika sameiginlega í Árbæjarkirkju laugardaginn 30. maí kl. 17:00. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Er vorið að koma?

Bekkjarsysturnar úr Árbæjarskóla voru ekki lengi að taka fram línuskautana þegar vel viðraði og aðeins fór að sjást í vorið. Stelpurnar heita Fjóla Ösp, Amelía Rós, Matthildur og Sunna. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

www.reidskoli.is Húsnæði óskast í Árbæjarhverfi 26 ára stúlka með 6 ára barn óskar eftir húsnæði í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 6636012

Námskeið sumarið 2015: 1. námskeið 15. júní - 26. júní * (í boði fyrir byrjendur, framhald 1 og framhald 2).

2. námskeið 29. júní - 10. júlí (í boði fyrir byrjendur, framhald 1 og framhald 2)

3. námskeið 13. júlí - 24. júlí (í boði fyrir byrjendur, framhald 1 og framhald 2)

4. námskeið 27. júlí - 7. ágúst ** (í boði fyrir byrjendur, framhald 1 og framhald 2).

5. námskeið 10. ágúst - 21. ágúst * (í boði fyrir byrjendur, framhald 1 og framhald 2)

6. Ævintýranámskeið fyrra: 20. júlí - 24. júlí * 7. Ævintýranámskeið seinna: 24. ágúst - 28. ágúst * 8. Gangskiptinganámskeið: 13. júlí - 17. júlí * Frídagar: Þar sem almennir frídagar eru 17.júní og 3.ágúst á námskeiðum 1 og 4 verður kennt í staðinn: *Laugardagurinn 20. júní **Laugardagurinn 8. Ágúst

Sími: 692 0889 & 777 8002 - Edda Rún Skráning og upplýsingar á www.reidskoli.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/05/15 13:28 Page 24(*. ` g#&#*aig#

&).-

'.*. ` g#',%\#

` g#* % %\

* *. 

,. -

`g#)m 'aig#

'. -

(. -

` g#) * % \

` g#* * %ba

.*

''. -

` g#' % % \

` g#`\

&*. ` g#*h i ` #

&..` g#`\

&..` g#`\

&..` g#`\

CDGÁ6C;>H@JG<g^aaaVm

bVg^cZgVÂjg$WZ^c]g#$b#gdÂ^

( * . ` g#&%h i ` #

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 5.tbl 2015  

Árbæjarblaðið 5.tbl 2015  

Profile for skrautas
Advertisement