Page 1

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/02/15 00:10 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 2. tbl. 13. árg. 2015 febrúar

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson Herrakvöld Fylkis var á sínum stað í upphafi þorra og mætti mikið fjölmenni til veislunnar. Hér sjást nokkrar gamlar knattspyrnukempur sem gerðu garðinn frægan hjá Fylki og víðar. Sjá nánar á bls. 10 og 15.

b bfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

S VO

T T UÐ ÞJ Ó NUS

Bæjarflöt 10 ⁄ 112 Reykjavík www.bilastjar nan.is sími: 567 8686 ⁄ www.bilastjarnan.is

TA

TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR BG

SV

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

Vottað Vottað málningarmálningar- og réttingaverkstæði Við Við erum í samstarfi við öll tryggingafélögin

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Gjöfin fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 Krafla.is Sími 587-9500


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 17/02/15 14:06 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

à r­bÌj­ar­blað­ið Betra hverfi og Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Ritstjórn: HÜfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang à rbÌjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. à rbÌjarblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús í à rbÌ, à rtúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtÌki).

Gengur ekki lengur Framkoma við eldra fólk å �slandi í dag er og hefur verið til håborinnar skammar. Fólk sem lokið hefur stÜrfum og sÊð hefur fram å rólegt ÌvikvÜld å elliårum vaknar upp við hvern vonda drauminn å fÌtur Üðrum. Enn og aftur birtast okkur frÊttir af eldra fólki sem ekki getur verið saman síðustu år Ìvinnar. Gríðarlegur skortur å nånast Üllu sem eldra fólkið Þarfnast í ellinni er svo yfirÞyrmandi að úrbÌtur hljóta að vera handan við hornið. Eðli målsins samkvÌmt veikist eldra fólk og Það er algengara en margan grunar að hjónum sem hafa verið gift åratugum saman er stíað í sundur å lokakafla Ìvinnar. Nú nýverið såum við í frÊttum fråsÜgn af hjónum sem hÜfðu verið gift í 60 år. Konan var orðin veik og eiginmanninum var orðið ofviða að hugsa um konuna å heimili Þeirra. Konan fÊkk svokallaða hvíldarinnlÜgn å hjúkrunarheimili. Hvern dag ók gamli maðurinn til konu sinar og staulaðist um í gÜngugrind. Síðan lagðist hann hjå konu sinni við hliðina å rúmi hennar í hÌgindastól og hÊlt í hÜnd hennar. Þessi stund Þeirra saman sem varði í nokkrar klukkustundir å degi hverjum hÊlt Þeim gangandi. Kveðjustundir voru erfiðar å hverjum degi og alltaf Þegar eiginmaðurinn kom í heimsókn til konu sinnar å hjúkrunarheimilið beið hún óÞolinmóð eftir honum nånast við útidyrnar. Þetta er Ümurlegt hlutskipti fólks eftir 50-60 åra hjónaband og maður skammast sín fyrir að búa í landi sem sÊr sÊr ekki fÌrt að búa Üldruðum og sjúkum åhyggjulaust ÌvikvÜld. Þetta fólk er búið að greiða til samfÊlagsins alla sína tíð og å ekki skilið svona framkomu frå stjórnvÜldum. Það å að vera forgangsverkefni að koma målum Þannig fyrir hÊr å landi að eldri borgarar geti lifað mannsÌmandi lífi og Þurfi ekki að burðast með åhyggjur af sÊr og afkomendum sínum alla daga og nÌtur. Stjórnmål snúast um forgangsrÜðun og hún er kolrÜng å �slandi. Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­à r­bÌj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

aukin ĂĄhrif Ă­bĂşa - eftir Ăžorkel HeiĂ°arsson formann hverfisrĂĄĂ°s Ă rbĂŚjar

KÌru íbúar à rtúnsholts, à rbÌjar, Selåss og Norðlingaholts! Nú fara fram kosningar um sautjån verkefni sem íbúar lÜgðu fram í Betri hverfi 2015 en kosningum líkur 24. Þessa månaðar. Betri hverfi er samråðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsrÜðun og úthlutun fjårmagns til smÌrri nýframkvÌmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkur. Nú eru til råðstÜfunar 300 milljónir sem skiptast í hlutfalli við íbúafjÜlda hvers hverfis. � hlut okkar hverfis koma ríflega 27 milljónir að Þessu sinni en frå årinu 2012 hafa rúmlega 109 milljónir runnið til verkefna í hverfinu okkar. Þegar rÌtt er um Betri hverfi heyrir maður stundum efasemdaraddir um gildi verkefnisins. Þå er gjarnan viðkvÌðið að fjårhÌðir til råðstÜfunar sÊu of lågar og Það sÊ hvort sem er í verkahring borgarinnar að sjå um viðkomandi framkvÌmdir. Víst må fÌra rÜk fyrir Þessu. Hins vegar er mikilvÌgt að líta til Þess hvernig verkefnið Betri hverfi tengist beinu lýðrÌði og Þå sÊrstaklega hverfalýðrÌði. Með verkefninu geta íbúar haft bein åhrif å forgangsrÜðun framkvÌmda í sínu hverfi og hvernig fjårmunum til nýjunga í hverfinu er råðstafað. Eins og åður segir er um að rÌða samråðsverkefni íbúa og stjórnsýslu – í raun samstarfsverkefni. Samstarfið felst í Því að íbúar stinga upp å smÌrri viðhaldsverkefnum og nýframkvÌmdum, forgangsraða Þeim og stjórnsýslan verðmetur Þau. Því nÌst få hverfisråð og íbúasamtÜk tÌkifÌri til Þess að hafa åhrif å útfÌrsluna. Að lokum sÊr stjórnsýslan um útboð og framkvÌmd. �búar geta Því bÌði lagt til verkefni og forgangsraðað. Með Þessu móti geta íbúar haft åhrif å sjónarmið og åherslur embÌttis- og stjórnmålamanna borgarinnar. � Betri hverfum er Þåtttaka okkar íbúanna nauðsynleg å tveimur stigum målsins. Annars vegar Þurfum við að leggja fram hugmyndir að verkefnum og hins vegar að kjósa å milli Þeirra. Fyrra stigið, hugmyndasÜfnunin, fór að Þessu sinni fram síðastliðið haust og nú stendur kosningin yfir. Að mínu mati hefur drÌm Þåtttaka íbúa í Betra hverfi staðið verkefninu fyrir Þrifum fremur en framkvÌmd Þess eða fjårhÌðirnar sem í Það eru settar. Þrått fyrir Það held Êg að Þau verk sem hafa orðið til vegna Betri hverfa skipti okkur oft talsverðu måli enda eru Þau í nÌsta någrenni okkar. Vilji menn hafa meira um sitt nånasta

umhverfi að segja Þå hlýtur Þåtttaka í Betra hverfi að vera af hinu góða. Finnist fólki upphÌðirnar lågar og framkvÌmdaliðir småir skyldi maður Ìtla að besta svarið vÌri góð Þåtttaka íbúa í verkefninu. Vaxandi Þåtttaka setur aukinn Þrýsting å stjórnmålamenn að fjÜlga Þeim verkefnum sem almenningur rÌður beint. à sama hått må segja að lítil Þåtttaka gefi til kynna åhugaleysi íbúa å að hafa bein åhrif å nånasta umhverfi sitt. Ríflega fjÜrutíu verkefni er byggja å hugmyndum hverfisbúa hafa nú Þegar litið dagsins ljós og verðum við Þeirra vÜr í daglegu lífi í hverfinu. Må Þar nefna à rbÌjartorg, nestisaðstÜðu, åningastaði, merkingar og endurgerð stíga

í Elliðaårdalnum, aðstÜðu í BjÜrnslundi, lýsingu við Rauðavatn og hringtorg å mótum BÌjarbrautar og HraunbÌjar. KÌri hverfisbúi. Nú er tÌkifÌri til Þess að låta til sín taka. Gríptu tÌkifÌrið, hafðu åhrif og sendu um leið skýr skilaboð um að Þú viljir auka Þessi åhrif í framtíðinni. Kosningin er rafrÌn og hafa Reykvíkingar 16 åra og eldri kosningarÊtt. Til að kjósa å vefsíðunni kjosa.betrireykjavik.is Þarft Þú rafrÌn skilríki eða �slykil. �búar geta fengið aðstoð við að kjósa í FÊlagsmiðstÜðinni HraunbÌ 105 og í ÞjónustumiðstÜð à rbÌjar HraunbÌ 115.

KÌri hverfisbúi. Nú er tÌkifÌri til Þess að låta til sín taka. Gríptu tÌkifÌrið, hafðu åhrif og sendu um leið skýr skilaboð um að Þú viljir auka Þessi åhrif í framtíðinni. à B-mynd Katrín J. BjÜrgvinsdóttir

1*.0+˜3,. +ˆ7’:-/ƒ 07:22&

1*.0+˜3,.3 +ˆ7’:-/ƒ 07:22&

 Y` c[[O W a 5gZ T OT Z ‡ b %   @ S YX O d Y  # & % & % S  eee Y` c[[O W a  Y ` c [[O W a g 5 g Z T O T Z ‡b %   @ gY X Od Y # &% &% eee Y` c[[O W a


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/02/15 17:20 Page 3

+,-(.#,(!%&'()/01/#2#3,(! 456!7!896!-':(;,(

Hvað vilt þú !" #$!%&'()*

kjosa.betrireykjavik.is Listi verkefna í Árbæ 1. 2. 3. 4. 5. 6. !" 8. >" 10. BB" 12. 13. 14. BJ" 16. B!"

Malbika stíg við efsta hluta Rafstöðvarvegar. Verð 15 mkr. Leggja fyrsta áfanga malarstígs, án lýsingar austan við Rauðavatni. Verð 16 mkr. Hraðahindrun við þverun Elliðabrautar að Björnslundi. Verð 2 mkr. Bæta lýsingu á stígnum milli Helluvaðs 1 - 5 og Helluvaðs 7 – 13. Verð 500 þús kr. Færa leikvöllinn á milli Silakvíslar og Álakvíslar norðan megin við göngu/hjólastíg. Verð 10 mkr. Bæta áningarstað á opnu svæði sunnan við leikskólann Rofaborg. Verð 2 mkr. #$%&' ())*+,-./'0123 452-2 6'**',+. 7 /8./(,%9/ 7 :-**- ;$5<7,, =>?@= 1/ A-3'27,, B>?C!" A$23 B :<2" Setja lýsingu við stíg frá Elliðaám upp að Streng. Verð 6 mkr. D'/4E2' F20E&'2%12/G ,$%&' ,<-*%-G 0$<<-G H$**(*$//&' 1/ /2I3(2,$%&'" A$23 J :<2" Lengja og lagfæra gangstétt austan Bæjarbrautar. Verð 3 mkr. K(.L'/$23- 9 /2$..L M-3 .+&( /8./(02N.' 5O2 P2$-3H1*%,02'(%" A$23 BQ :<2" Vatnsbrunnur neðarlega í Elliðaárdal í nánd við rafstöð. Verð 3 mkr. Setja lýsingu á leiksvæði barna í Hólmvaði. Verð 500 þús kr. Endurhanna opið svæði við Rofabæ auk þess að endurnýja körfuboltavöll á svæðinu. Verð 5 mkr. D+,' ,%9/ '(,%'. K843'0'<<' 427 PE&'2H7*,- .-3(2 '3 R**-3'72,%9S(" A$23 J :<2" Lagfæra göngustíginn frá Selásbraut, framhjá leikskólanum Heiðarborg. Verð 2 mkr. D$//&' :'*'2,%9/ 427 PN3'M'3- 5O2 7 /8./(,%9/ M-3 P&82.,*(.L" A$23 = :<2"

Notaðu rafrænu skilríkin þín eða íslykilinn til að kjósa Tökum öll þátt – 16 ára og eldri hafa rétt til þátttöku


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 18/02/15 01:38 Page 4

4

Matur

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Humar, grillaĂ° naut og sĂşkkulaĂ°imĂşs - aĂ° hĂŚtti SoffĂ­u og Snorra SoffĂ­a GrĂ­msdĂłttir og Snorri G. SteingrĂ­msson Ă­ DĂ­sarĂĄsi 17, eru matgoggar okkar aĂ° Ăžessu sinni. AĂ° venju skorum viĂ° ĂĄ lesendur aĂ° prĂłfa Ăžessar girnilegu uppskriftir.

mĂ­nĂştur ĂĄ hvorri hliĂ°. LĂĄtiĂ° bĂ­Ă°a undir ĂĄlpappĂ­r Ă­ 10 mĂ­nĂştur ĂĄĂ°ur en boriĂ° er fram. BoriĂ° fram meĂ° sĂłsu aĂ° eigin vali.

Humar meĂ° hvĂ­tlauk og kĂłriander Ă­ forrĂŠtt

Tvíbakaðar kartÜflur. 4 bakaðar kartÜflur. 2 msk. smjÜr. 100 ml. sýrður rjómi. 100 ml. nýmjólk. Salt og pipar. 2 hvítlauksrif. 75 gr. cheddar ostur.

12 â&#x20AC;&#x201C; 16 humarhalar. 3 msk. smjĂśr. 250 ml. rjĂłmi. 3 geirar ferskur kreistur hvĂ­tlaukur. KĂłriander eftir smekk. Salt. 1 dl. hvĂ­tvĂ­n. Humarinn klipptur upp beggja megin ĂĄ maganum og hreinsaĂ°ur, sĂ­Ă°an raĂ°aĂ° Ă­ eldfast mĂłt (skelin niĂ°ur). KlĂ­pa af smjĂśri og hvĂ­tlaukur sett ofan Ă­ hvern hala og rjĂłma og hvĂ­tvĂ­ni hellt yfir. Salti og kĂłriander strĂĄĂ° yfir. EldaĂ° viĂ° 180 grĂĄĂ°ur Ă­ 12-15 mĂ­nĂştur (fer eftir stĂŚrĂ° halanna). GrilluĂ° nautalund Ă­ aĂ°alrĂŠtt 1 kg af nautalund skoriĂ° Ă­ 4-5 cm Ăžykkar sneiĂ°ar (ĂžrĂ˝st ofan ĂĄ sneiĂ°arnar). PenslaĂ° meĂ° salti, pipar og olĂ­u. KjĂśtiĂ° grillaĂ° Ă­ 3-4 mĂ­nĂştur ĂĄ hvorri hliĂ°, tekiĂ° af grillinu og lĂĄtiĂ° bĂ­Ă°a undir ĂĄlpappĂ­r Ă­ 10 mĂ­nĂştur, Þå sett aftur ĂĄ grilliĂ° Ă­ 3- 4

MeĂ°lĂŚti

MatgĂŚĂ°ingarnir SoffĂ­a GrĂ­msdĂłttir og Snorri G. SteingrĂ­msson Ă­ DĂ­sarĂĄsi 17 ĂĄsamt bĂśrnum sĂ­num. 1 dĂłs piparostur. GrĂŚnmetiskraftur. Svartur pipar.

Bakið kartÜflurnar í ålpappír í klukkustund og låtið svo kólna í 15 mínútur. Skerið síðan kartÜflurnar í tvennt eftir endilÜngu og mokið innihaldinu upp úr hýðinu og setjið í skål, gÌtið Þess að rífa ekki hýðið. Blandið smjÜrinu, rjómanum, mjólkinni, ostinum og hvítlauknum saman við og hrÌrið vel, salt og pipar sett í blÜnduna. KartÜflublandan sett aftur í hýðið. Penslið svo með smjÜri og bakið Þar til yfirborð kartÜflunnar er orðið fallega gullinbrúnt. Blómkåls, brokkolí og sveppa gratín 1 lítill haus blómkål. 1 lítill haus brokkolí. 1 pakki sveppir. ½ líter rjómi.

SkeriĂ° grĂŚnmetiĂ° og sjóðiĂ°, snĂśggkĂŚliĂ° sĂ­Ă°an og ĂžerriĂ° ĂĄ eldhĂşspappĂ­r. SjóðiĂ° rjĂłmann niĂ°ur um 1/3 og bĂŚtiĂ° ostinum Ăşt Ă­. KryddiĂ° eftir smekk. SetiĂ° allt Ă­ eldfast mĂłt og rjĂłmaostinum hellt yfir. BakiĂ° viĂ° 180 grĂĄĂ°ur Ă­ 20 mĂ­nĂştur. Kaffi sĂşkkulaĂ°imĂşs meĂ° rjĂłma Ă­ eftirrĂŠtt (fyrir 3â&#x20AC;&#x201C; 4 manns) 50 gr. 56% konsum suĂ°usĂşkkulaĂ°i. 1 msk. instant kaffi. 3 stk. eggjahvĂ­tur. 6 stk. Oreo kexkĂśkur. 125 ml. rjĂłmi. 15 gr. smjĂśr.

og sĂşkkulaĂ°i saman Ă­ potti og hrĂŚriĂ° Ăžar til sĂşkkulaĂ°iĂ° brĂĄĂ°nar. BĂŚtiĂ° kaffinu saman viĂ° og hrĂŚriĂ°. LĂĄtiĂ° sĂşkkulaĂ°iĂ° kĂłlna meĂ°an ĂžiĂ° undirbĂşiĂ° rest. HrĂŚriĂ° eggjahvĂ­tur og sykur saman Ăžar til blandan lĂ­kist marengs. BlandiĂ° sĂşkkulaĂ°inu varlega saman viĂ° og hrĂŚriĂ° meĂ° sleif

Ă B-mynd PS

Þar til allt hefur blandast vel saman. Skiptið músinni jafnt í glÜsin og setjið í ísskåp í a.m.k. 2 klukkustundir. Rjóminn settur ofan å og afgangurinn af hakkaða oreokexinu. Verði ykkur að góðu, Soffía og Snorri

SigurĂ°ur og Hildur eru nĂŚstu matgĂŚĂ°ingar SoffĂ­a GrĂ­msdĂłttir og Snorra G. SteingrĂ­msson Ă­ DĂ­sarĂĄsi 17, ĂĄ SigurĂ° Ă&#x17E;Ăłrir Ă&#x17E;orsteinsson og Hildi HrĂśnn OddsdĂłttur, DĂ­sarĂĄsi 19, aĂ° vera matgĂŚĂ°ingar Ă­ nĂŚsta blaĂ°i. ViĂ° birtum forvitnilegar uppskriftir Ăžeirra Ă­ nĂŚsta Ă rbĂŚjarblaĂ°i sem kemur Ăşt Ă­ mars.

HakkiĂ° oreokexiĂ° og setiĂ° 1-2 matskeiĂ° Ă­ hvert glas fyrir sig. BrĂŚĂ°iĂ° smjĂśr

FramĂşrskarandi hrĂĄefni - topp ĂžjĂłnusta - sanngjarnt verĂ°

/HĂ&#x201E;ĂłĂ&#x201E;ZR]LYZS\UIÝó\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[HÂ&#x201A;Y]HSHM Z¤SRLYHĂ&#x201E;ZRPO]VY[ZLTOHUULYTHYPULYHĂł\YxVRRHY SQÂ&#x201A;É&#x2C6;LUN\RY`KK\TLĂłHMLYZR\YILPU[Â&#x201A;YOHĂ&#x201E;U\ =LYPĂłOQHY[HUSLNH]LSRVTPUx]LYZSHUPYVRRHYx /SxĂłHZTmYHVN:WÂ&#x20AC;UNPUUP

/SxĂłHZTmYH2}WH]VNPVN:WÂ&#x20AC;UNPUUP9L`RQH]xR :xTPcOHĂ&#x201E;K'OHĂ&#x201E;KPZc^^^OHĂ&#x201E;KPZc]PĂłLY\Tm 


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 14:11 Page 5

Nýi besti vinur þinn? Ford Fiesta frá 2.390.000 kr.

ábíll Evrópu m s i ld e s t s Me ðalbúnaður ta Glæsilegur s rófaðu Komdu og p

5 dyra • MyKey • Fáanlegur með vél ársins (International Engine of the Year) þrjú ár í röð • Hiti í framsætum 3,5 tommu upplýsingaskjár • AUX og USB tengi • Fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur • Samlitaðir stuðarar Rafdrifnir og upphitanlegir hliðarspeglar • Tvískipt niðurfellanleg aftursæti 60/40 • Samlituð vindskeið • 6 hátalarar Einstaklega rúmt farangursrými (290 lítra) • Frábær í endursölu • Start Stop spartækni • Brekkuaðstoð Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna • Samlitaðir hliðarspeglar • EasyFuel ESP stöðugleikastýrikerfi með spólvörn • Viðvörun vegna ísingarhættu • Fáanlegur sjálfskiptur 5 stjörnu öryggi • Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns

ford.is Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.

Ford Fiesta, bensín 65 hö/EcoBoost 100 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. CO2 99 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/100 km. CO2 114 g/km. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/02/15 14:56 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hreyfing breytti lífinu hjá Brynju - Brynja Ólafsdóttir losaði sig við 25kg á 7 mánuðum! ,,Í byrjun menntaskóla var ég í góðu formi og miklum æfingum. Eftir því sem námið þyngdist fengu æfingar að víkja og smá saman varð mataræðið ekki eins gott. Sama þróun hélt áfram í háskóla, ég helgaði náminu nánast allan minn tíma og heilsan sat á hakanum. Að loknu háskólanámi tóku við barneignir. Mér var farið að líða mjög illa með líkamlegt ástand mitt og var virkilega farið að langa til að gera breytingar, en eigin hindranir voru svo miklar að ég var einhvernveginn alltaf búin að ,,tapa” áður en ég byrjaði og fannst verkefnið óyfirstíganlegt.” Þetta segir Brynja Ólafsdóttir en hún eins og margir aðrir hafa skipt um takt á síðustu mánuðum og misserum og sagt aukakílóunum stríð á hendur. Eins og sjá má á myndunum hér á síðunni hefur Brynja náð miklum árangri á síðustu mánuðum. ,,Kílóin sem hafa fokið á námskeiðunum eru algjör plús ofan á bætta heilsu.”

 

 ,,Skrefin inn í Hreyfingu voru mjög þung. Einnig að mæta í fysta tímann og vita ekki hvort ég gæti gert neitt,” segir María en þessi mynd er af henni áður en hún hóf átakið í Hreyfingu.

Ég var svo ótrúlega heppin að þjálfararnir voru frábærir, jákvæðar, hvetjandi og ljúfar. Þær mættu okkur af mikilli virðingu, tóku okkur svo vel og voru tilbúnar að styðja okkur í einu og öllu og pössuðu að hafa æfingarnar við allra hæfi. Hópurinn náði líka vel saman og það myndaðist góð stemmning. Ég hlakkaði alltaf til að mæta. Í meira en 10 ár hafði ég ekki getað hlaupið vegna mjaðmavanda, en undir lok námskeiðsins, þegar ég var búin að styrkjast talsvert byrjaði ég að prófa að skokka í útitímum, milli annars hvers ljósastaurs, smá saman fór ég að geta meira og meira. Í sumar fór ég svo að hlaupa sjálf mér til ánægju og tók þátt í 5 km miðnæturhlaupi og hljóp 10 km í Reykjvíkurmarþoninu. S.l. haust fór ég svo á 12 vikna námskeið sem ég var líka ótrúlega ánægð með. Eftir að ég byrjaði að æfa og huga betur að mataræðinu hefur lífið bara

,,Allt er miklu léttara, bæði líkamlega og andlega og einhvernveginn skemmtilegra þar sem ég get gert svo miklu meira, hver hefði trúað að ég ætti eftir að hlaupa, hjóla og synda mér til ánægu?,” segir María en þessi mynd var tekin nýlega þegar hun hafði misst 25 kg á aðeins 7 mánuðum. gjörbreyst. Allt er miklu léttara, bæði líkamlega og andlega og einhvernveginn skemmtilegra þar sem ég get gert svo miklu meira, hver hefði trúað að ég

 Heimilisiðnaðarrfélag Íslands Heimilisiðnaðar aðarrskólinn Prr jón, jó hekl, þjóðbúningasaumurr, baldýr ing, útsaumurr, orker ing, knipl, jur talitun, tóvinna, gimb, vefnaðurr, leðurssaumurr, og margt f leira

Verrslun sl Mikið úr val af íslensku prr jónabandi jón og lopa, prr jónum, prr jónabókum og blöðum. Efni og tillegg fyr ir þjóðbúningasaum og jur talitun. Gjafakor t. Opið alla virka daga kl. 12 – 18 Ver ið velkomin.

Nethyl 2e 110 Reykjavík Símar 5517800/5515500 hf i@heimilisiðnaður iðnaðurr.is www w.heimilisidnadur .heimilisidnadurr.is

,,Ég fór á netið í apríl 2014 og sá auglýst 8 vikna námskeið í Hreyfingu. Ég skráði mig strax og ákvað að ég myndi fara eftir öllu á námskeiðinu. Skrefin inn í Hreyfingu voru mjög þung. Einnig að mæta í fysta tímann og vita ekki hvort ég gæti gert neitt.

ætti eftir að hlaupa, hjóla og synda mér til ánægu? Kílóin sem hafa fokið á námskeiðunum eru algjör plús ofan á bætta heilsu,” segir Brynja.

Ár­bæj­ar­blað­ið Ritstjórn og auglýsingar eru að Höfðabakka 3 Sími: 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/02/15 00:26 Page 7

7

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ekki vantar áhugann hjá litlu krílunum.

Tónlistarnámskeið í Árbæjarkirkju fyrir ungbörn og foreldra þeirra Nú í febrúar hefst námskeið í Árbæjarkirkju sem heitir því skemmtilega nafni Krílasálmar. Námskeiðið, sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur, er frábært tónlistarnámskeið fyrir ungbörn á aldrinum þriggja til átján mánaða og foreldra þeirra. Á námskeiðinu verða kennd ýmis lög og leikir í notalegu umhverfi kirkjunnar og lögð áhersla á söng og hreyfingu. Einkum er notast við tónlist kirkjunnar en einnig önnur þekkt barnalög, leiki og þulur. Mikið er lagt uppúr jákvæðri upplifun barnanna af tónlistinni og til að auka gleðina er notast við ýmsa skemmtilega hluti í kennslunni svo sem leikföng, hljóðfæri og sápukúlur svo eitthvað sé nefnt. Rannsóknir hafa sýnt að það að syngja fyrir lítil börn auki einbeitingarhæfileika þeirra og hreyfiþroska. Raddir foreldranna eru þær fyrstu sem ungbörn læra að þekkja og það veitir þeim öryggi og ánægju að heyra þær. Sönghæfileikar skipta því engu máli í þessu samhengi. Málið snýst fyrst og fremst um að rækta tengsl foreldris og barns, vera í skemmtilegum félagsskap og eiga gæðastundir með litla barninu sínu. Kennari á námskeiðinu er Guðný Einarsdóttir, organisti í Fella- og Hólakirkju og hefur hún kennt Krílasálma um nokkurra ára skeið við góðan orðstír. Námskeiðið í Árbæjarkirkju hefst mánudaginn 23. febrúar kl. 11 og stendur yfir í sex vikur. Verð er 5000 kr. og stendur skráning yfir. Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni krilasalmar.wordpress.com

Ungar mæður með börnin sín. Á námskeiðunum í Árbæjarkirkju læra börnin ýmis lög og leiki.

Hér er greinilega eitthvað mjög áhugavert að gerast.

Nýr hraðbanki – auknir möguleikar Í innleggshraðbönkum okkar geta viðskiptavinir lagt inn seðla og tekið út allt að 300.000 kr. Þú getur líka millifært, greitt reikninga, fyllt á GSM Frelsi og skoðað stöðuna á reikningunum. Allt með því að auðkenna þig með greiðslukortinu þínu. Prófaðu nýju innleggshraðbankana í Arion banka, Höfðabakka.

/ = Ð ;( / Ø : 0 ð  : Ð (    

Arion hraðþjónusta – hafðu það eins og þú vilt


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/02/15 01:43 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Heimilisiðnaðarfélag Íslands, Heimilisiðnaðarskólinn Nethyl 2e:

Þjóðbúningasaumur, prjón, hekl, útsaumur og margt fleira Á námskeiðum Heimilisiðnaðarskólans er mesta áherslan lögð á Íslenskt handverk bæði gamalt og nýtt. Má þar nefna; saumskap, prjón, hekl og vefnað en inn á milli má finna námskeið af öðrum toga, eins og vinsælu tálgunarnámskeiðin og tveggja vikna barnanámskeið í ágúst. ,,Það kennir ýmissa grasa á önninni sem nú er að hefjast. Fyrst má nefna námskeið í gerð Þjóðbúninga en þar eru kennarar Oddný Kristjánsdóttir og Jófríður Benediktsdóttir og byrjaði fyrsta námskeiðið þann, 12. janúar með máltöku. Námskeið tengd þjóðbúningi eru Faldbúningstreyja en þetta námskeið er eingöngu fyrir nemendur á faldbúningsnámskeiði sem tekur 3 -5 ár,” segir Solveig Theodórsdóttir hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands. Ný námskeið sem tengjast þjóðbúningum er Dagtreyja. Stúlkurnar á Árbæjarsafni klæðast þeim og síðan er undirpils fyrir þjóðbúninginn sem er mjög vinsælt. Þá má nefna námskeið í Möttulsaumi sem er á vorönn.

Á Þjóðbúningsnámskeiðum er allt klæðskerasniðið fyrir hvern og einn og allt er lagt uppí hendurnar á nemandanum, allt efni er fáanlegt í verslun Heimilisiðnaðarfélagsins, Nethyl 2e. Solveig segir námskeið í baldýringu njóta stöðugra vinsælda. Baldýring er einnig kölluð gullsaumur og er gömul útsaumsaðferð sem á Íslandi er einkum notuð til að fegra þjóðbúninga og kirkjuleg klæði. Inda Dan Benjamínsdóttir kennir baldýringu. Mörg fleiri áhugaverð námskeið eru í boði. Má þar nefna knipli, orkeríngu, tóvinnu og spuna, jurtalitun. Áhugasamir geta líka lært að gera forláta sauðsskinnskó og íleppa og lært leðursaum en kennari þar er Philippe Ricart. Tálgunarnámskeið er undir stjórn Bjarna Þórs Kristjánssonar. Tálgunarnámskeiðið er fyrir bæði börn og fullorðna, nemendur fræðast um efniviðinn, grunnatriði hnífsins og rétta notkun hans. Gömlu íslensku útsaumsaðferðirnar eru á sínum stað, og líka kenndar

Flottar konur í peysufötum. skemmtilegar aðferðir frá öðrum löndum, eins og rússneska heklið sem Patrick Hassel Zein leiðir nemendur í gegnum af mikilli kunnáttu. Þeir sem vilja rifja upp grunninn í hekli hafa sérstakt námskeið til að sækja en hinir sem una sér betur með prjóna og garn milli fingranna geta valið úr fjölda prjónanámskeiða. Ekki má heldur gleyma vefnaðarnámskeiðunum. Hjá Heimilisiðnaðarskólanum má finna tólf uppsetta vefstóla og á vorönn verða kennd námskeið í spjaldvefnaði, myndvefnaði og

svuntuvefnaði. „Hingað geta nemendur komið á meðan húsið er opið og notað vefstólana til að vinna að verkefnum sínum,“ bendir Solveig á. Við erum með opinn handavinnudag á fimmtudögum frá kl. 13 – 17 og þar geta konur mætt með handavinnuna sína. Sumar hafa dregið fram gamla hvítsaumsdúka frá húsmæðraskólaárunum og fengið aðstoð við að klára þá. Það fjölgar stöðugt í hópnum og alltaf er glatt á hjalla. Heimilisiðnaðarfélagið er með verslun þar sem selt er allt til þjóðbúninga-

gerðar, vefnaðar og einnig allt garn frá Ístex ásamt fleiru. Námskeið Heimilisiðnaðarskólans eru ekki bara góð leið til að læra handverk heldur líka skemmtilegur staður til að kynnast áhugaverðu fólki. Segir Solveig oft glatt á hjalla í tímum, mikið spjallað yfir prjónunum og alltaf heitt á könnunni. Námskeiðsgjöldum er stillt mjög í hóf og mörg stéttarfélög veita styrki fyrir náminu. Þá fá félagsmenn Heimilisiðnaðarfélagsins góðan afslátt af námskeiðum.

Flottar konur í faldbúningi.

Vefstóll.

Rótaryklúbburinn Reykjavík-Árbær 25 ára Rótarý er hreyfing fólks úr atvinnuog viðskiptalífi og opinberri þjónustu. Rótarýhreyfingin er alþjóðlegur félagsskapur og starfar í yfir 200 löndum í öllum heimsálfum. Fyrsti klúbburinn á Íslandi var Rótarýklúbbur Reykjavíkur sem stofnaður var árið 1934 með aðstoð frá Kaupmannahöfn. Rótarýklúbburinn Reykjavík- Árbær var stofnaður 28. mars árið 1990 og verður hann því 25 ára á þessu ári en alls eru nú starfandi 30 rótarýklúbbar á Íslandi. Um þrjátíu karlar teljast stofnfélagar en allmargar konur hafa bætst í hópinn á síðustu árum. Í dag eru 53 félagar í klúbbnum. Markmið klúbbanna eru einkum kynning og samskipti ólíks fólks í mismunandi starfsgreinum með framfarir og vináttu að leiðarljósi. Þátttaka í klúbbi örvar þjálfun í stjórnunarstarfi og veitir tækifæri til þátttöku í samfélagsþjónustu og öflugu fræðslustarfi. Þessi reynsla hefur komið að góðum notum víða í samfélögum þjóða. Rótarýhreyfingin hefur líka látið myndarlega til sín taka í þróunar- og mannúðarstarfi á heimsvísu. Rótarýfundir eru vettvangur fyrir skapandi samskipti fólks úr ólíkum starfsgreinum. Klúbbfélagar hittast einu sinni í viku og ræða og snæða saman og hlýða á fræðandi og skemmtileg erindi um ólík mál, sem athygli vekja. Að því leyti hefur fundunum verið líkt við ,,opinn háskóla”. Fundir í klúbbnum eru á fimmtudögum og koma rótarýfélagar saman í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl 18:15 og er fundi lokið um kl. 19:45. Oftast eru gestafyrirlesarar með efni tengt málefnum líðandi stundar. Í vetur má nefna fyrirlestra um Ebólu- faraldur,

líffræði steinbíts á vesturlandi, áhrif skopblaðsins Charlie Hebdo, viðbúnaður vegna eldgos í Holuhrauni og aðgerðaáætlun vegna Bárðarbungu, heilsugæsla, fjárfesting í heilsu til framtíðar, upplestur höfunda úr jólabókum og árlegur styrktartónleikar með fleiri rótarýklúbbum. Þá hafa klúbbfélagar farið í heimsóknir á fundartíma í hin ýmsu fyrirtæki og stofnanir og farið í leikhús og heimsótt listamenn. Í viðburðum sem þessum er mökum boðið með og sérstaklega á jólum, við árleg stjórnarskipti og í skipulögð ferðalög s.s. sumarbústaðaferð að sumri eða borgarferð erlendis á öðrum árstíma. Þessar ferðir eru ævinlega vel heppnaðar. Eftir sumarfrí hefur stundum verið fundað í Árbæjarsafni. Rótaryklúbburinn hefur farið þó nokkrar ferðir erlendis og eru makar þá alltaf með í för. Verkefni erlendis Rótarýhreyfingin hefur verið virk í ýmsum alþjóðlegum verkefnum einkum í gegnum Alþjóða Rotary sjóðinn. Þar ber hæst bólusetning gegn lömunarveiki sem vantar bara herslumun á að verði útrýmt í heiminum. Aðstoð við gerð vatnsbrunna og skóla þar sem þörfin er brýn. Margir félaganna hafa hlotið Poul Harris orðuna sem viðurkenningu fyrir góð störf. Verkefni í Árbænum Vatnspósturinn fyrir neðan kirkjuna er þekkt kennileiti hér í Árbænum en Rótaryklúbburinn hafði forgöngu að gerð hans fyrir nokkrum árum í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur. Margir staldra þar við og fá sér vatnssopa. Á vorin hafa klúbbfélagar tekið til, hreinsað rusl, plantað trjám og slegið

gras allt í kringum kirkjuna og vatnspóstinn. Þá hefur Rótaryklúbburinn verið með hvatningaverðlaun til nemenda í öllum þremur grunnskólum hverfisins. Þá hefur klúbburinn stuðlað að ferðum ungmenna í nemendaskiptum til bæði Evrópu og Bandaríkjanna og kostað uppihald skiptinema hér heima. Skammtíma ræktunarverkefni voru framkvæmd í Vífilsstaðahlíð og í Hvammsvík. Umdæmisþing Rótarý var haldið í Fylkishöll í Árbæ árið 2001. Klúbburinn á í samstarfi við aðra klúbba á alþjóðlegum Rótarýdegi þann

28. febrúar n.k. Björt framtíð í Árbænum Í 25 ár hafa rótarýfélagar notið skemmtilegs og skapandi starfs klúbbsins , fundirnir alltaf vel sóttir og vel látið af öllu klúbbstarfi. Stór hluti stofnfélaga er enn í klúbbnum en allmargir fleiri hafa komið í hópinn á umliðnum árum, bæði karlar og konur. Þrátt fyrir góðan fjölda er áhugi á að fjölga félögum enn frekar og eru konur sérstaklega velkomnar, enda enn í minnihluta í klúbbnum. Klúbbfélagar hafa góða skapandi hugsun, sem nýtist vel í félagsstarfi og

verkefnaskrá. Drengskapur og vinátta eru hafðar í öndvegi, samskiptin til ánægju og uppörvunar, góð og vönduð fræðsla um mikilvæg mál samtímans. Alltaf er tilhlökkun að mæta á rótarýfund. Facebook síða klúbbsins; https://www.facebook.com/pages/Rótarýklúbburinn-Reykjav%C3%ADk-Árbær/407258652692026?ref=aymt_hom epage_panel Vefsíða Rótrýumdæmisins; http://www.rotary.is

Nokkrir félagar við vatnspóstinn neðan við Árbæjarkirkju. Rótaryklúbburinn hafði forgöngu að gerð hans fyrir nokkrum árum í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/02/15 01:27 Page 9

9

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hverfisráð Árbæjar:

Ráðið fundar reglulega um málefni hverfisins

Hverfisráð Árbæjar fundar reglulega um málefni hverfisins. Við hjá Árbæjarblaðinu munum í framtíðinni birta fundargerðir ráðsins í blaðinu og tvær fyrstu fundargerðirnar fara hér á eftir.

Fundur nr. 108 Hverfisráð Árbæjar Ár 2014, þriðjudaginn 2. desember, var haldinn 108. fundur Hverfisráðs Árbæjar. Fundurinn var haldinn í Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts og hófst hann kl. 16:15. Viðstödd voru: Þorkell Heiðarsson, formaður, Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir, Björn Gíslason, Hildur Oddsdóttir, Elvar Örn Þórisson, formaður íbúasamtaka Árbæjar. Einnig sátu fundinn Sólveig Reynisdóttir, framkvæmdastjóri og Trausti Jónsson, verkefnisstjóri sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist: 1. Menningardagar í Árbæ 2014. Umræður að afloknum menningardögum Árbæjar.

2. Betri hverfi 2015. Uppstilling hugmynda fyrir kosningu. Tillaga formanns að taka tillögu 33 inn, til jöfnunar á milli hverfishluta samþykkt einróma.

Brynja Ólafsdóttir losaði sig við 25kg á 7 mánuðum

Þetta gerðist: 1. Betri hverfi 2015. Unnur Margrét Arnardóttir verkefnisstjóri Betri hverfa, Sonja Wiium, verðandi verkefnisstjóri Betri hverfa, Ólafur Ólafsson og Stefán Agnar Finnsson frá umhverfis- og skipulagssviði taka sæti á fundinum og kynna niðurstöður á hugmyndasöfnun. 2. Menningardagar í Árbæ. Formaður hverfisráðs upplýsir um stöðuna á Menningardögum 2014 sem haldnir verða helgina 5. til 7. desember. 3. Kambavað 5 - breyting á deiliskipulagi. Kynnt. 4. Tekið fyrir útskrift úr gerðabók Umhverfis- og skipulagssviði varðandi næstu skref í rekstri fjölskyldugarða í Reykjavík. dagsett 6.11. 2014. Eftirfarandi bókun var gerð:

3. Breytt leið strætisvagna strætó BS í hverfinu. Formanni og varaformanni falið að kynna sér málið nánar. Verður tekið fyrir á næsta fundi. Fundi slitið kl. 17:47 Þorkell Heiðarsson Björn Gíslason Hildur Oddsdóttir Þráinn Árni Baldvinsson Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir

FFF-8 FFyrir yrir þ þær sem vilja losna aukakílóin fyrir fullt og allt við au 8 vikn Hefst

Hverfisráð tekur undir tillögur sem koma fram í minnisblaði um Fjölskyldugarða í Reykjavík. 5. Styrkbeiðni Fylkis framhald frá síðasta fundi. Björn Gíslason víkur af fundi kl. 17:51 Fylki er veittur styrkur upp á 50.000.kr. vegna fjölskylduskemmtunar um áramótin.

sérst stuðn svo h sínum

6. Önnur mál a) Erindi frá íbúasamtökum Norðlingaholts um breytingu á skipulagi byggðar til framtíðar. Formaður mun kynna sér málið nánar. Málinu frestað til næsta fundar.

Allar nána nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetni tímasetningu og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is

b) Varaformaður hverfisráðs kynnir opinn fund stjórnkerfis- og lýðræðisráðs á Kjarvalsstöðum um hverfisráðin í Reykjavík. Fundi slitið kl. 18:00 Þorkell Heiðarsson Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir Hildur Oddsdóttir Margrét Guðnadóttir

“Ég fór að fara byrjun e óþarfar og stuð hæfi. É Eftir að hefur líf andlega trúað a til ánæg algjör p

Fundur nr. 109 Hverfisráð Árbæjar Ár 2015, þriðjudaginn 6. janúar, var haldinn 109. fundur hverfisráðs Árbæjar. Fundurinn var haldinn í Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts og hófst hann kl. 16:15. Viðstödd voru: Þorkell Heiðarsson, formaður, Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir, Þráinn Árni Baldvinsson, Björn Gíslason, Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir, Hildur Oddsdóttir, Guðfinna Valgeirsdóttir starfsmaður ungmennaráðs Árbæjar, Guðrún Auður Kristinsdóttir og Úlfhildur Elín Guðmundsdóttir, fulltrúar ungmennaráðs Árbæjar og Elvar Örn Þórisson, formaður íbúasamtaka Árbæjar. Einnig sat fundinn Trausti Jónsson, verkefnisstjóri sem ritaði fundargerð.

Eftir

Fyrir


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 11:23 Page 10

10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Allir að springa úr hlátri

Herrakvöld

Sveinsson family.

Herrakvöld Fylkis var að venju á sínum stað í Fylkishöllinni í upphafi þorra. Mikið fjölmenni var á kvöldinu og skemmtu menn sér konunglega enda kvöldið vel lukkað í flesta staði. Gísli Einarsson, ,,Landinn” á Ríkisútvarpinu var veislustjóri að venju og stóð sig stórkostlega í þessu hlutverki sem endranær. Er reyndar erfitt að ímynda sér þetta mikla kvöld án þess að hans njóti við. Gísli stjórnaði kvöldinu af mikilli festu eins og honum er einum lagið og skaut svo föstum skotum út í sal og uppskar mikinn hlátur gestanna sem kunnu vel að meta kappann sem reyndar er skemmtikraftur í allra fremstu röð. Logi Bergmann var ræðumaður kvöldsins og komst hann ágætlega frá sínu hlutverki en þó hafa verið betri ræðumenn

á herrakvöldinu. Logi staldraði stutt við í ræðupúltinu og það hefði varla drepið hann að vera nokkrum mínútum lengur. Fannst mörgum hann hætta snögglega þegar hann var að ná sér á flug. Af Loga tók við skemmtikraftur frá Akureyri, gott ef hann kallar sig ekki Rögnvaldur gáfaði.

Félagar í old boys.

Málverkauppboðið var á sínum stað og var það frekar skrautlegt að þessu sinni og uppboðshaldarinn ekki alltaf sáttur við frammistöðu veislugesta. Þorramaturinn kom frá Eldhúsi Sælkerans að venju og var snilldin ein.

Myndir: Einar Ásgeirsson

Guðjón Karl Reynisson og Einar Sverrisson.

Kiddi málari og félagi. Sigurður Þorri og Sigurður Sveinsson.

Ólafur Pé Lundúnafari ásamt félögum. Ólafur Geir Magnússon og Einar Ágústsson.

Gamlir samherjar, Jón Magngeirsson og Theodór Óskarsson.

Svabbi ásamt stelpum úr meistaraflokki.

Danni frændi og Gunnar Steinn.

Þessir skemmtu sér vel.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/02/15 14:41 Page 11

Grafarholtsblað­ið 2. tbl. 4. árg. 2015 febrúar

-

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

,,Tökum öll þátt í rafrænum íbúakosningum” - eftir Bjarna Brynjólfsson upplýsingastjóra Reykjavíkurborgar Árlegar hverfakosningar í Reykjavík, Betri hverfi 2015, hófust þriðjudaginn 17. febrúar og standa yfir til 24. febrúar. Kosið er á milli verkefna í hverfum borgarinnar á slóðinni https://kjosa.betrireykjavik.is Reykjavík er eina sveitarfélag landsins sem býður íbúum upp á slíkar kosningar. Á undanförnum árum hafa fjölmargar góðar hugmyndir íbúa orðið að veruleika í Grafarholti og Úlfarsárdal, samkvæmt niðurstöðum fyrri íbúakosninga frá 2012-2014. Framkvæmt hefur verið fyrir 55 milljónir króna í hverfinu frá 2012. Flestar hugmyndanna sem kosið er um gagnast börnum og unglingum og íbúum í hverfinu enda snúast verkefnin um það að bæta umhverfið - leiksvæði, útivistaraðstöðu, gönguleiðir, umferðaröryggi, gróðursetningu og fleira sem gerir hverfið fallegra og betra til búsetu. Ég hvet íbúa til að kynna sér hug-

myndirnar vel sem kosið er um og kjósa síðan út frá því hvað þeir vilja helst sjá í hverfinu. Það er mikilvægt fyrir íbúalýðræðið að sem flestir taki

Bjarni Brynjólfsson.

þátt í kosningunum. Hægt er að sjá fyrir sér að fjölskyldur ræði saman um hvað þeim finnst mikilvægt að sjá framkvæmt af þeim verkefnum sem í boði eru. Ég vek sérstaka athygli á því að aldurstakmark í kosningunum er 16 ár. Kosningarnar eru góð æfing fyrir ungt fólk til að læra að nýta kosningaréttinn sinn. Það er einfalt að kjósa en til þess að taka þátt verður kjósandinn að eiga lögheimili í Reykjavík. Hann verður einnig að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum (í farsíma / korti) eða íslykli til að komast inn á kosningavefinn. Það er gott að vera búinn að kanna hvort slík auðkenni séu til reiðu þegar farið er inn á kosningavefinn. Ekki gleyma að kjósa dagana 17. – 24. febrúar. Bjarni Brynjólfsson Upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar

Sex efnilegir leikmenn.

Sex ungir leikmenn skrifa undir samninga við FRAM

Sex ungir leikmenn á aldrinum 17-19 ára skrifuðu nýlega undir tveggja ára samning hver við knattspyrnudeild FRAM. Þetta eru þeir Birgir Theódór Ásmundsson, Friðrik Frank Wathne, Alex Freyr Elísson, Halldór J.S. Þórðarson, Baldvin Freyr Ásmundsson og Örvar Þór Sveinsson. Strákarnir koma allir úr yngri flokka starfi FRAM og léku allir með 2. flokki á síðasta tímabili þegar liðið varð bæði Reykjarvíkurmeistari og tryggði sér sæti í A-deild 2. flokks.

Fyrr í haust gerði Fram samninga við þá Andra Þór Sólbergsson og Arnór Daða Aðalsteinsson sem báðir eru 17 ára en þeir eru einnig uppaldir hjá félaginu. Knattspyrnufélagið FRAM fagnar því að hafa náð samningum við alla þessa efnilegu drengi og hlakkar til samstarfsins á næstu árum. Við sama tilefni skrifaði Aðalsteinn Aðalsteinsson undir samning sem yfirþjálfari yngri flokka Fram ásamt því að vera í þjálfarateymi 2. flokks og meistaraflokks FRAM.

Nýr hraðbanki – auknir möguleikar Í innleggshraðbönkum okkar geta viðskiptavinir lagt inn seðla og tekið út allt að 300.000 kr. Þú getur líka millifært, greitt reikninga, fyllt á GSM Frelsi og skoðað stöðuna á reikningunum. Allt með því að auðkenna þig með greiðslukortinu þínu. Prófaðu nýju innleggshraðbankana í Arion banka, Höfðabakka.

/ = Ð ;( / Ø : 0 ð  : Ð (    

Arion hraðþjónusta – hafðu það eins og þú vilt


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 17/02/15 16:30 Page 12

12

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

Ă&#x17E;essar stelpur stóðu sig vel ĂĄ TM-mĂłtinu.

FjĂśr ĂĄ TM-mĂłti 6. fl. kvenna Stelpurnar okkar Ă­ 6.flokki kvenna Ă­ fĂłtbolta tĂłku fyrstu helgina Ă­ febrĂşar Þått Ă­ TM-mĂłti sem haldiĂ° var Ă­ KĂłrnum Ă­ KĂłpavogi. Ă&#x17E;aĂ° var mikiĂ° fjĂśr hjĂĄ stelpunum ĂĄ mĂłtinu og vel mĂŚtt. Eins og gengur voru Ăşrslitin allavega en allar skemmtu sĂŠr vel og fĂłru stelpunar pĂ­nu Ăžreyttar en sĂŚlar heim aĂ° mĂłtinu loknu.

6. fl. kv Ă­ handbolta lĂŠk vel Stelpurnar okkar ĂĄ eldra ĂĄri 6.flokks tĂłku Ă­ byrjun febrĂşar Þått Ă­ 3. umferĂ° Ă?slandsmĂłtsins Ă­ handbolta. Stelpurnar gerĂ°u sĂŠr lĂ­tiĂ° fyrir og unnu alla leiki sĂ­na ĂĄ mĂłtinu nokkuĂ° Ăśrugglega. Ă&#x17E;aĂ° var mĂĄl manna aĂ° ĂžaĂ° hefĂ°i veriĂ° sĂŠrlega skemmtilegt aĂ° fylgjast meĂ° stelpunum spila. Flottar stelpur Ăžarna ĂĄ ferĂ° og vel gert.

Gamlir og góðir Framarar mÌttu að sjålfsÜgðu í súpuna.

FjĂślmenni ĂĄ sĂşpufundi FRAM

FRAMarar hĂŠldu fĂśstudaginn 30.janĂşar sl. sinn fyrsta sĂşpufund Ă­ veislusal FRAM Ă­ SafamĂ˝ri. Mikil ĂĄnĂŚgja var meĂ° Ăžennan fyrsta fund enda var mĂŚtingin mjĂśg góð. RĂşmlega 60 manns mĂŚttu og gĂŚddu sĂŠr ĂĄ Ăžessari lĂ­ka fĂ­nu sĂşpu. Ă&#x17E;aĂ° var sĂŠrlega gaman aĂ° sjĂĄ alla

Þessa FRAMara å Üllum aldri mÌta og ekki síst að sjå heiðursfÊlaga FRAM mÌta og sína Þannig stuðning sinn við Þetta framtak. Vonandi sjåum við alla Þå sem komu å fyrsta fundinn og enn fleiri Þegar við hÜldum nÌsta fund sem verður í hådeginu fÜstudaginn 27. febrúar.

Allir FRAMarar eru hvattir til aĂ° mĂŚta og lĂĄta orĂ°iĂ° berast og lĂĄta fleiri vita af Ăžessari velheppnuĂ°u uppĂĄkomu sem vonandi er hefĂ° sem er komin til aĂ° vera sĂ­Ă°asta fĂśstudag Ă­ mĂĄnuĂ°i um Ăłkomna tĂ­Ă°.

VeriĂ° velkomin OpiĂ° virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 VĂ­nlandsleiĂ° 16 Grafarholti urdarapotek.is SĂ­mi 577 1770

Ă&#x17E;aĂ° var ĂłtrĂşlega vel mĂŚtt ĂĄ sĂşpufundinn hjĂĄ Fram og nĂŚsti sĂşpufundur verĂ°ur 27. febrĂşar.

1*.0+Â&#x2DC;3,. +Â&#x2C6;7Â&#x2019;:-/Â&#x192; 07:22&

1*.0+Â&#x2DC;3,.3 +Â&#x2C6;7Â&#x2019;:-/Â&#x192; 07:22&

 Y` c[[O W a 5gZ T OT Z Â&#x2021; b %   @ S g YX O d Y  # & % & % S  eee Y` c[[O W a  Y ` c [[O W a  5 g Z T O T Z Â&#x2021;b %   @ gY X Od Y # &% &% eee Y` c[[O W a


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 16:28 Page 13

+,-(.#,(!%&'()/01/#2#3,(! 456!7!896!-':(;,(

Hvað vilt þú !" #$!%&'()*

kjosa.betrireykjavik.is Listi verkefna í Grafarholti og Úlfarsárdal 1. 2. 3. 4. 5. 6. !" 8. B" 10. 11. 12. FG" 14.

Setja lýsingu á göngustíginn ofan við Sæmundarskóla. Verð 3 mkr. Leggja útivistarstíga og gera stígatengingar á Hólmsheiði. Verð 5 mkr. Gróðursetja tré á völdum stöðum í Úlfarsárdal. Verð 3 mkr. Leggja vel þjappaðan malarstíg við hringtorgið við Skyggnisbraut 20-24. Verð 1 mkr. Gróðursetja tré í hlíðina fyrir neðan Marteinslaug, Katrínarlind og Andrésarbrunn. Verð 3 mkr. Ganga frá jarðvegi og snyrta meðfram göngustíg við Gvendargeisla. Verð 3 mkr. #$%& '()* +,$*) ,)* -,./0&12.)+3& 44 5 67 8.* 3&/089%:/ '2 ;<1='1*+>1?2&/2)" @.1* 7 8A1" Hringtorg við gatnamót Vínlandsleiðar og Þúsaldar. Verð 18 mkr. C</2&%$A) ,)* 21&+,D33)// E.)10&3" @.1* 6 8A1" Setja hraðablikkskilti við Dalskóla. Verð 4 mkr. Setja tvo vatnsbrunna á völdum stöðum við stíga í Grafarholti/ Úlfarsárdal. Verð 6 mkr. Gróðursetja tré meðfram göngustíg við Jónsgeisla 27 og 29. Verð 3 mkr. H.%I& =.AA) '2 $</2&%$A) ,)* +%J2 ? 8)33) -1&>&1K'3%+ '2 L?0.2)+89&" @.1* 6MG 8A1" Gróðursetja tré meðfram stíg sem liggur frá Bauhaus að Mosfellsbæ. Verð 3 mkr.

Notaðu rafrænu skilríkin þín eða íslykilinn til að kjósa Tökum öll þátt – 16 ára og eldri hafa rétt til þátttöku


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 14:00 Page 14

14

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Metþátttaka á beltaprófi TKD-deildar FRAM

Iðkendur og þjálfarar Taekwondodeildar FRAM.

Metþátttaka var á beltaprófi Taekwondodeildar FRAM sem fór fram í íþróttahúsi Ingunnarskóla. Alls tók 41 iðkandi próf. Úlfar Freyr Sigurgeirsson fékk viðurkenningu fyrir bestu mætingu og Árni Jökull Jónsson fékk viðurkenningu fyrir mestu framfarir. Virkilega gott starf sem unnið er í Taekwondodeildinni og hvetjum við sem flesta til að kynna sér það.

Arnór Daði.

Arnór Daði og Helgi valdir til landsliðsæfinga Þorvaldur Örlygsson þjálfari U19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi æfingahóp vegna úrtaksæfinga sem fram fóru í lok janúar. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi en Arnór Daði Aðalsteinsson var valinn til þátttöku að þessu sinni. Þá var Helgi Guðjónsson valinn til æfinga með U17 ára landsliðinu og er það ekki síður gleðiefni.

Elísabet Mjöll.

Elísabet Mjöll valin í æfingahóp U17 Valinn hefur verið æfingahópur U17 ára landsliðs kvenna í handbolta sem mun keppa fyrir Íslands hönd í undankeppni EM sem haldin verður í Færeyjum 13.-15.mars. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í hópnum að þessu sinni en það er Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir. Gangi þér vel og áfram FRAM.

Guðrún Jenný.

Þrjár stelpur frá FRAM í U19

Valinn hefur verið æfingahópur U19 ára landsliðs kvenna sem kemur saman til æfinga í mars. Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landsliðhópa Íslands. Að þessu sinni eigum við þrjá fulltrúa í hópnum en það eru Guðrún Jenný Sigurðardóttir, Hulda Dagsdóttir og Ragnheiður Júlíusdóttir.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 02:01 Page 15

15

Herrakvöld Fylkis 2015

Árbæjarblaðið

Gunnar Steinn, Jón Óli og Viggó.

Gísli, Brynjar, Jói og Óli.

Þessum leiddist ekki lífið.

Þessir skemmtu sér vel.

Viggó Viggósson og sonur hans ásamt Þorsteini Sigurðssyni.

Kátir Fylkismenn.

Gamlar fótboltakempur.

Geir Ólafsson lék af fingrum fram fyrir matargesti.

Fylkismenn og dama að selja happadrættismiða.

Snillingarnir frá Eldhúsi Sælkerans sem sáu um matinn sem var hreinasta lostæti.

Skvísurnar í meistaraflokki kvenna voru gengilbeinur.

Ásgeir og félagar.

Pétur, Kiddi Tomm, Stefán Segatta og Guðjón Svansson.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 12:29 Page 16

16

Fréttir

Mjög­vel­heppnaðir Menningardagar

Árbærinn iðaði af mannlífi og alls kyns uppákomum á menningardögum sem voru haldnir hátíðlegir fyrir nokkru síðan í hverfinu. Nú sem fyrr hefur Hverfisráð Árbæjar, Ártúnsholts, Norðlingaholts og Seláss haft frumkvæðið að menningardögum Árbæjar og fengu ráðin til liðs við sig fjölmarga samstarfsaðila í hverfinu. Þau ákváðu að stytta tímann úr einni viku niður í eina helgi og sjá hvernig til tækist. Boðið var upp á jólahlaðborð í félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105, frítt var í sundlaug Árbæjar og pottaspjall við Hverfisráðið og kleinur og kaffi á eftir. Handboltamót og fótboltamót var í Fylkishöllinni. Skemmtun á Árbæjarsafni þar sem gömlu jólasveinarnir mættu á svæðið. Jólaföndur foreldrafélags Árbæj-

Grafarholts­blað­ið

arskóla og jólamarkaður í Árseli. Jóla- sölu og ýmis jólavarningur til styrktar skemmtun á Árbæjartorgi, þar sem jóla- Kirkjukór Árbæjarkirkju. Hinir ástsælu ljósin voru tendruð á jólatrénu sem Spaðar spiluðu og sungu nokkur lög. verður að öllum líkindum gerð að árviss- Sóla sögukona las upp úr nýrri bók og um viðburði og yrði þá vonandi eins stórt Sigurður Jón las eigin ljóð. Hanna Lára og jólatréð sem við Árbæingar út- Tryggvadóttir tendraði á Betlemskertinu veguðum á Austurvöll þetta árið. Kór Ár- og Möguleikhúsið sýndi Jólaleikritið bæjarkirkju söng og Lúðrasveit Árbæjar ,,Smiður jólasveinana.’' Kirkjukórinn og og Breiðholts spiluðu nokkur jólalög. Og barnakór Árbæjarskóla sungu jólasálma á að sjálfsögðu mættu jólasveinarnir með aðventukvöldinu og Diddú söng einsöng. ýmislegt góðgæti í poka og sungu og Birgitta Thorsteinson kennari í Ártúnsdönsuðu með krökkunum kringum skóla flutti hátíðaræðu sem var einstakjólatréð. lega falleg og hugljúf. Hátíðinni lauk við Þetta var virkilega vel heppnað og kértaljós kirkjugesta og samsöng með hátíðlegt að sjá ljósin skína á jólatrénu í Barnakór Árbæjarskóla og Kirkjukór Ársvartasta skammdeginu. Boðið var upp á bæjar á sálminum ,,Heims um ból.” fjölbreytta viðburði í Árbæjarkirkju, Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir nýbakaðar vöfflur til

Alda María Magnúsdóttir ásamt syni sínum Val Tómassyni og ömmubörnunum Birtu Valsdóttur og Rakel Dís Hauksdóttur.

Á myndinni eru: f.v. Hildur Sigrún Jónsdóttir, Sindri Smárason, Telma Viðarsdóttir, Jóhanna Björt, Aron Már Atlason, Einar Ágúst Jónsson, Helga Bryndís Einarsdóttir, Guðmundur Karl Ólafsson, Guðrún Auður Kristinsdóttir, Bergþór Hrannar Óskarsson, Anna Lilja Steinsdóttir, Brynja Sigurðardóttir og Úlfhildur Elín Guðmundsdóttir. Á myndina vantar: Erlínu Melsteð Birgisdóttur, Arnstein Kára Gestsson, Benedikt Bjarna Níelsson, Elmar Frey Árnason, Margréti Sæmundsdóttur og Benjamín Andra Elvarsson.

Ungmennaráðið­styrkti­Kvennaathvarfið

Við í Ungmennaráði Árbæja og Holta ákváðum að við vildum hafa einhverskonar veitingasölu á menningardögum árbæjar, þá ættum við nokkra valmöguleika; að eiga peninginn sjálf og leggja í sjóð fyrir ferð eða einhverskonar skemmtun fyrir ráðið, eða að velja eitthvað málefni til þess að safna fyrir. Við ákváðum að það væri fólk í landinu sem hefði meiri þörf á peningnum en við svo að við byrjuðum að hugsa hvaða málefni við vildum styrkja. Eftir miklar vangaveltur varð Kvennaathvarfið fyrir valinu. Ástæðan fyrir því var einfaldlega að okkur finnst svo mikið verið að styrkja alltaf sömu samtökin á Íslandi og að Kvennaathvarfið fái ekki nógu mikla

Hjónin Ragnar Auðunn Birgisson og María Valdís Sverrisdóttir ásamt syninum Pétri Andra litu við á Árbæjarsafni.

athygli og styrk. Þá var það að ákveða hvað við myndum selja, eitthvað sem höfðar til sem flestra aldurshópa og er ekki of tímafrekt og flókið í gerð. Við hittumst á föstudegi fyrir söluna og gerðum brjóstsykur saman, við reyndum að hafa hann sem fjölbreyttastan, margar bragðtegundir og liti. Á laugardeginum mættum við aðeins fyrr og byrjuðum að gera heitt súkkulaði og vöffludeig. Okkur fannst mjög gaman að halda þessa sölu og sjá um þetta allt sjálf og auðvitað var líka miklu skemmtilegra að vita að við vorum að gera þetta allt fyrir gott málefni. Alls söfnuðust 15.500 krónur. Frá Ungmennaráði Árbæjar og Holta

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Fjölskyldan Nick Candy, Kristín Lóa, Óskar, Erna og Finn að skreyta piparkökur í Árbæjarskóla.

SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Möguleikhúsið flutti jólaleikritið ,,Smíði jólasveinana’’ í fjölskyldumessu í Árbæjarkirkju.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 12:05 Page 17

17

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Systkinin Þorgerður Þorkelsdóttir og Jón Heiðar Þorkelsson spiluðu á horn og trompet á Menningarhátíðinni.

Elísabet Eyjólfsdóttir, Ingunn Sigurðardóttir og Jón Axel Brynjólfsson að selja jólapappír og jólakort til styrktar Kirkjukórs Árbæjarkirkju.

Birgitta Thorsteinson var ræðumaður á aðventukvöldinu og við hlið hennar er Sigrún Jónsdóttir formaður sóknarnefndar.

Útskurðarmeistarinn Bjarni Þór Kristjánsson að tálga listaverk á Árbæjarsafni.

Sóla sögukona las úr bókinni Sóla og sólin eftir Ólöfu Sverrisdóttur.

Þórdís Erla, Vigdís Hrefna og Soffía Kristín.

Sigurður Jón las eigin ljóð.

Herdís Björk Helgadóttir og Eydís Helga Viðarsdóttir að föndra jólakort í Árbæjarskóla.

Marta Quental, Jóhanna og Freyja spila allar á saxafón í Lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts.

Gömlu jólasveinarnir Gluggagægir og Stúfur skemmtu krökkunum á Árbæjarsafni.

Kári Tómasson og Rakel Inga Ólafsdóttir að skreyta jólatréð á Árbæjartorgi.

Hljómsveitin Spaðar: Aðalgeir Arason, Guðmundur Andri Thorsson, Magnús Haraldsson, Þorkell Heiðarsson, Sigurður Valgeirsson og Guðmundur Ingólfsson voru í miklu stuði á Menningarhátíðinni.

Páll Garðarsson ásamt dóttur sinni Dúnú.


รrbรฆ 9. tbl. Sept._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 18/02/15 01:50 Page 18

18

Frรฉttir

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

Einn รก kjammann - eftir sr. รžรณr Hauksson

รšTFARARSTOFA รSLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 รštfararรพjรณnusta sรญรฐan 1996

ALรšร * VIRรING *(GH;I1G J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 Sverrir Einarsson

(+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Kristรญn Ingรณlfsdรณttir

รšTFARARSTOFA HAFNARFJARรAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Sรณfasett til sรถlu Til sรถlu mjรถg fallegt sรณfasett, lรญtiรฐ notaรฐ Sรณfinn er meรฐ microfiber รกklรฆรฐi sem er auรฐvelt aรฐ รพrรญfa Um er aรฐ rรฆรฐa 3 +1+1 Uppl. รญ sรญma 699- 1322

Sagan hefur sagt okkur og kennt aรฐ oftar en ekki hรถfum viรฐ sem einstaklingar og sem รพjรณรฐ haft vindinn รญ fangiรฐ og รพurft aรฐ leita vars hvort heldur รก landi og eรฐa ef lรญfsviรฐurvรฆriรฐ var sรณtt รญ greipar ร†gis sem gat veriรฐ morgunfรบll og dรฆtur hans Alda og Bรกra ekki lรกtiรฐ sitt eftir liggja aรฐ smella kossi รก kinnar sรฆfarenda og รก stundum veriรฐ frekar til fjรถrsins og skiliรฐ eftir einn รก kjammann, skiliรฐ eftir sig sorg รญ landi hjรก รพeim sem biรฐu milli vonar og รณtta um sรญna sem hรถfรฐu oftar en ekki ofviรฐriรฐ รญ fangiรฐ eรฐa gleรฐi รพeirra sem fengu sรญna heim. รžessa staรฐreynd blรฆs saga รพjรณรฐar fast รญ vitund okkar sem รญ dag lifum svo krรถftulega aรฐ vรญรฐsfjarri er รญ huga, hvaรฐ รพรก aรฐ geta gert sรฉr รญ hugarlund รพรก barรกttu sem รกtti sรฉr staรฐ รพar sem lรญfiรฐ var รญ trausti lagt รญ hendur Drottins aรฐ hann myndi vel fyrir sjรก hvort heldur til sjรกvar eรฐa sveita. ร dag leyfum viรฐ okkur aรฐ โ€žรพefaโ€œ og โ€žkjamsaโ€œ og โ€žstaupaโ€œ okkur รก fortรญรฐinni รก รžorranum og viรฐ mismikla hrifningu hugar og bragรฐskyns blรณรฐmรถr, bringukolla, lundabagga, kรฆstan hรกkarl, lifrapylsu, magรกl, rengi, sรบran sundmaga, sรบrsaรฐa hrรบtspunga, sviรฐakjamma, sviรฐalappir, sviรฐasultu og svรญnasultu svo eitthvaรฐ sรฉ nefnt. Ekki mรก gleyma harรฐfiskinum og svo er รพessu skolaรฐ niรฐur meรฐ einhverju รถรฐru en malti รญ vel upphituรฐum salarkynnum og undir gamanmรกlum รกรฐur en fjรกrfest er รญ verkum listamanna sem sum hver rata beint heim รญ bรญlskรบr af รณtta viรฐ aรฐ enn verri og sรกrari verk(ur) bรญรฐi heima fyrir er รพokunni lรฉttir. Verรฐi รพรฉr aรฐ Gรณu segja gรณรฐglaรฐir og brosa รบt รญ annaรฐ. Aldrei var svo, aรฐ รฝtt var รบr vรถr รญ eigin mรฆtti heldur mรฆtti รพess sem gaf og รพess sem tรณk. รžaรฐ var gefiรฐ og รพaรฐ var tekiรฐ og alltaf skildi fariรฐ meรฐ sjรณferรฐarbรฆn รกรฐur en ร†gisdรฆtur kysstu boรฐung og kinn. ร“lgandi sjรณr, รณlgandi vindur, รณlgandi hjarta tรณkust รก um hver hefรฐi betur, mรกtti vart sjรก og skynja hver รณttaรฐist hvern og hvernig sagan yrรฐi og var skrifuรฐ รก grรฝtta eรฐa sendna strรถnd sjรกvarsรญรฐunnar eรฐa รก รณfrjรณu landi heiรฐarbรฝlis รพar sem verkin รพoldu ekki biรฐ heldur unniรฐ รญ sveita sรญns andlits รญ dagslรกttu drottins meรฐ bรฆnarorรฐ รก vรถr aรฐ mรณรฐir jรถrรฐ gaf af sรฉr lรญf รพeim sem yrkjuรฐu og รพรกรฐu - ekki รญ eigin mรฆtti heldur mรฆtti รพess sem รถllu rรฉรฐi. ร dag er miklu frekar hรฆgt aรฐ tala um storm innra meรฐ hverjum og einum. Eitthvaรฐ sem ekki er aรฐ finna รก veรฐurkortum frรฆรฐinga dagana fyrir heldur skellur รก รพegar sรญst skyldi sem getur leitt af sรฉr รณtta og รถryggisleysis hjรก รพeim

sr. รžรณr Hauksson sรณknarprestur รญ รrbรฆjarsรณkn. sem รญ lendir. รพรบโ€œ kunnum viรฐ aรฐ finna til kyrrรฐar og Auรฐvitaรฐ er รพaรฐ svo og mun verรฐa aรฐ รถryggis hiรฐ ytra eina stutta stund og veรฐur geta gerst vรกlynd รพeim sem fara รกrรฆรฐum aรฐ svara ekki kallinu. um og eiga sรฉr ekki augnabliks skjรณl og Sem aftur leiรฐir til รพess aรฐ manneskjรพarf ekki veรฐriรฐ til. an รก รญ stormasรถmu sambandi viรฐ sjรกlfiรฐ ร dag er jafnan skjรณl aรฐ hafa รญ bรณk- sitt sem ekki verรฐur mรฆlt meรฐ mรฆlistaflegri merkingu รพess orรฐs fyrir veรฐri kvarรฐanum โ€žmetrum รก sekรบnduโ€œ รพvรญ allt og vindum hvort heldur ferรฐast er um รก segir aรฐ spor og fingrafรถr efans er รพaรฐ sjรณ eรฐa รก landi. Fley hafsins eru bรบin sem mรฆti nรบtรญmamanninum og รพaรฐ sรฉ รพannig aรฐ รพau eiga aรฐ รพola รบfinn sjรณ og vel รพvรญ รกtรถk hversdagsins og nรกttรบruhรญbรฝli eru skjรณl hverjum fyrir blรฆstri nnar hefur fรฆrst frรก รพvรญ sem var augljรณst Kรกra svo aรฐ รบr verรฐur รกmรณtlegt รฝlfur eitt ytra รญ รพaรฐ sem er huglรฆgt innra meรฐ fyrir utan tvรถfalt gleriรฐ heima รญ stofu og hverjum og einum sbr. รžorrablรณtin. snarkandi kyrrรฐin fyrir innan hlรฆr og ร รพeim รกtรถkum er margur sem finnur hugurinn er vรญรฐsfjarri รณtta um aรฐ farast รญ sig einmanna - jรก og rรกรฐvilltur. Velkist รพeirri merkingu sem viรฐ setjum viรฐ aรฐ um รก opinni bรกtkรฆnu hugans ekki รญ farast. stakk bรบinn aรฐ taka รก mรณti beljandi sรญKyrrรฐin fyrir utan er ekki sรบ kyrrรฐ bylju orรฐa nรบtรญmans um aรฐ maรฐurinn er sem forfeรฐur og mรฆรฐur okkar settust einn. niรฐur meรฐ รพvรญ stormur nรบtรญmans lรฆgir รžaรฐ er mannlegt aรฐ efast. Viรฐ eigum ekki fyrir okkur heldur hefur komiรฐ sรฉr aรฐ efast. Hvar vรฆrum viรฐ รญ dag ef viรฐ fyrir innra meรฐ hverju og einu okkar รพar efuรฐumst ekki? รžaรฐ รพarf ekki aรฐ hafa sem ekkert fรฆr hamiรฐ hann รพar sem fรกtt mรถrg orรฐ um aรฐ รก รกkveรฐnum augnabliker um skjรณl รพvรญ viรฐ hรถfum ekki haft fyr- um lรญfs okkar sem einstaklinga og sem ir รพvรญ aรฐ leita vars nema รญ eigin mรฆtti. รพjรณรฐar er nauรฐsynlegt aรฐ efast. Efinn Lygna lรญfsins รญ dag eru sveipuรฐ ang- gefur okkur tรฆkifรฆri til, eina stund, aรฐ ist, รณtta, freistingum, รกkvรถrรฐunum um รญhuga รก hvaรฐa leiรฐ viรฐ erum. รžaรฐ hefรฐi aรฐ eitt sรฉ รถรฐru fremra til aรฐ komast aรฐ veriรฐ betra um รกriรฐ รพegar รพjรณรฐin var aรฐ รพvรญ aรฐ รพaรฐ var svikalogn. sรถkkva eftir aรฐ efanum um eigiรฐ รกgรฆti Meรฐ รถรฐrum orรฐum, รพaรฐ er ekkert var kastaรฐ fyrir rรณรฐa. รถruggt รญ heimi รพessum, sem aftur รพรฝรฐir รžaรฐ hefur blรกsiรฐ um og รพaรฐ mun gefa ekki รพaรฐ eitt aรฐ viรฐ eigum aรฐ halda aรฐ รก boรฐung og kinnung lรญfs okkar. รžaรฐ okkur hรถndum til aรฐ ekkert verรฐi okkur vissu forfeรฐur okkar og mรฆรฐur sem aรฐ รกfalli meรฐ vindinn รก mรณti. Viรฐ erum รฝttu รบr vรถr frรก grรฝttri og eรฐa sendinni aldrei ein. Hvort heldur รญ meรฐbyr og eรฐa strรถnd lรญfs sรญns รพar sem lรญtiรฐ skjรณl var aรฐ รญ mรณtvindi. ร meรฐbyr finnum viรฐ til eig- hafa nema hugan einn aรฐ almรกttur Guรฐ in mรกttar, รบtbรณlgin af hroka, ein og รณs- vakti yfir velferรฐ รพeirra. Hvers vegna tudd stรถndum viรฐ รญ stafni lรญfsins sem er รฆttum viรฐ ekki aรฐ gera รพaรฐ lรญka umvafblekking รพvรญ viรฐ erum ekki ein og viรฐ in skjรณli alls? erum ekki รณstudd. ร mรณtvindi og yfirlรฆti รžaรฐ fer vel รก รพvรญ eftir feitmetisรกt รพess sem telur yfir sig hafiรฐ aรฐ hlusta รก รžorranns aรฐ ganga Gรณu รก hรถnd. rรถddina sem hrรณpar upp รญ vindinn โ€žKom รžรณr Hauksson

Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/02/15 11:02 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ljósmyndasýning í Borgarbókasafni í Árbæ

Nú stendur yfir ljósmyndasýning Mats Wibe Lund á VEGGNUM í Borgarbókasafninu menningarhúsi Árbæ. Á ljósmyndasýningunni sem ber nafnið Mats lítur um öxl valdi hann myndirnar með það í huga að fólkið í hverfinu hefði ánægju af þeim og gæti tengt sig við þær, en Mats er einn af frumbyggjum Árbæjarhverfis.

Stefán Eiríksson sýndi olíumálverk. Ljósmyndasýning Mats Wibe Lund stendur út maí. Starfsfólk safnsins hvetur íbúa hverfisins til að koma og njóta. (Texti byggður á sýningarskrá Ljósmyndasafns Reykjavíkur um verk M.W.L.)

Mats Wibe Lund með myndavélina

Ljósmyndirnar á sýningunni eru 14 talsins bæði svart hvítar og í lit, teknar á árunum 1962-2009. Margar myndanna tengjast uppbyggingu hverfisins og umhverfi þess. Auk þess má sjá myndir héðan og þaðan af landinu.

Laugarnar í Reykjavík

Mats fæddist í Noregi 28. febrúar 1937. Hann er sérhæfður í loftljósmyndun sem hann lærði í Konunglega norska flughernum, í Frakklandi og Þýskalandi. Áhuga hans á Íslandi má rekja til þess tíma er faðir hans rak fyrirtæki sem var í sama húsi og ræðismannsskrifstofa Íslands í Ósló. Hann kom fyrst til Íslands sumarið 1954. Starfaði lengi vel sem blaðamaður og ljósmyndari og hefur skrifað mikið um Ísland bæði í íslensk og erlend blöð og tímarit. Eftir að Mats hafði komið í ótal ferðir til Íslands og kynnst íslenskri eiginkonu sinni í Noregi flutti hann til landsins vorið 1966. Hann hefur tekið þátt í samsýningum og haldið einkasýningar bæði hér heima og erlendis. Mats er afkastamikill ljósmyndari. Hann byrjaði fljótt að taka litljósmyndir og hefur þá sérstöðu að hann hefur haldið áfram að vinna í myndasafni sínu, skráir það skipulega og heldur utan um myndasölu í gegnum vefsíðu sína www.mats.is VEGGURINN í bókasafninu er fyrst og fremst hugsaður sem sýningaraðstaða fyrir hverfisbúa sem eru að fást við ýmiskonar listir. Áður hafa sýnt verk sín á VEGGNUM : Rúnar F. Sigurðsson, ljósmyndir, Ármann Kummer Magnússon, olíumálverk, Gunnar Gunnarsson, grafíkmyndir og

Ár­bæj­ar­blað­ið

r i r Fy a m a lík og sál

Ritstjórn og auglýsingar eru að Höfðabakka 3 Sími: 587-9500

alla y fyrir fjölsky lduna

þ nu í þí hv eerfi

Sími: 411 5000 • www.itr.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/02/15 12:32 Page 20

20

Fréttir

Árbæjarblaðið

110 - Reykjavík:

Fjóla Rún og Thelma Rún 54.900 kr 8.990 kr. 3.500 kr. 6.500 kr.

h

– við elskum dósir! Söfnunarkassar í þínu hverfi: Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

Frábærar gjafir frá Coastal Scents

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Frá því að Íþróttafélagið Fylkir fékk Mesthúsið svokallaða til afnota hefur verið stöðug aukning iðkenda hjá Fimleika- og Karatedeildum félagsins. Mesthúsið var verslunar- og iðnaðarhúsnæði en hefur nú verið breytt í samræmi við breytta starfsemi. Þeim breytingun er ekki að fullu lokið en það sem eftir er að framkvæma hamlar á engan hátt starfseminni í húsinu sem hjá Fylki gengur undir nafninu Selið. Talið er að aðstaða Karatedeildarinnar sé ein sú besta á Norðurlöndum og það hefur skilað sér í frábærum árangri hjá iðkendum. Svipaða sögu er að segja hjá Fimleikadeildinni. Í síðasta tölublaði Árbæjarblaðsins var rætt við pilt í karate og að þessu sinni eru tvær stúlkur í fimleikunum viðmælendur blaðsins. Þetta eru þær Thelma Rún Guðjónsdóttir og Fjóla Rún Þorsteinsdóttir.Þær voru spurðar hvers vegna þær völdu fimleikana. Fjóla sagðist hafa verið í fótboltanum en farið á æfingar í fimleikum til að styrkja sig svo hún yrði betri í boltanum. Svo fór að málin snerust við og nú er Fjóla hætt í fótbolta en á fullu í fimleikunum. Thelma kynntist fimleikunum þegar hún horfði á systur sína á æfingum. Þær Fjóla og Thelma æfa sex sinnum í viku og finnst það ekkert mál. Bara gaman. Þær fóru á mót í Belgíu síðast liðið haust og báðar hafa þær verið valdar í lið Íslands sem fer á mót í Hollandi í sumar.

Þegar Fjóla var í fótboltanum gerðist það á Simamótinu 2013 að hún fótbrotnaði . Flokkurinn hennar stefndi á Svíþjóðarferð þetta sumar og Fjóla tók ekki í mál að sleppa þeirri ferð, skellti

sér með og hafði gaman af. Hún gat ekki spilað með, fóturinn í gifsi sem náði upp á miðjan maga, en svona ferðir eru meira en leikirnir. Hörkukerling hún Fjóla Rún. GÁs.

Thelma Rún Guðjónsdóttir til vinstri og Fjóla Rún Þorsteinsdóttir.

ÁB-mynd EÁ

KRÍLASÁLMAR Tónlistarnámskeið fyrir börn á fyrsta ári í Árbæjarkirkju hefst 23. febrúar kl. 11:00

Krílasálmar er sex vikna tónlistarnámskeið, í umsjón Guðnýar Einarsdóttur tónmenntakennara, sem verður í Árbæjarkirkju á mánudögum kl. 11:00 (athugið breyttur tími). Á námskeiðinu eru kenndar leiðir til að nota söng og tónlist í daglegu uppeldi og umönnun barna. Námskeiðið er ætlað börnum á fyrsta ári og foreldrum þeirra. Um er að ræða sex skipti, u.þ.b. 45 mínútur í senn. Sungnir verða sálmar, þekkt barnalög og kvæði. Leikið, dansað, hlustað og notið samverunnar í notalegu umhverfi kirkjunnar. Námskeiðið hefst þann 23. febrúar. Skráning fer á póstfanginu gudny.organisti@gmail.com eða ingunn@arbaejarkirkja.is Námskeiðsgjald er 5000 kr.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/02/15 11:17 Page 21


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/02/15 12:34 Page 22

22

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Svona var í Árbænum árið 1972? Ljósmyndarinn Kristján Erling Þórðarson stendur á lóðinni að Kleifarási 13 og mundar vélina í norðvestur og fyrir augum verður Klapparás 11 eins og það hús leit út sumarið 1972. Í baksýn ægir öllu saman, sumarbústaðir íbúðarhús, fyrsti áfangi Árbæjarskóla risinn en bólar ekki enn á kirkjunni. Og hesthús og fleira mætti telja.

Velkomin Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ...

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYR RTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

FÓTSNYRTING Fótsnyrting - Gel á tær GEL Á TTÆR ÆR

TATTOO Tattoo - Augu/Varir/Brúnir AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN Götun - Brúnka BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR Sprauta í hrukkur - Varastækkun VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

TRIM FORM Trimform - Slim in harmony  SLIM IN HARMONY - Thalasso THALASSO

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ - Cellulite/sogæða fyrir líkama CELLULITE/SOGÆÐA

IPL IPL Háreyðing - Æðaslit HÁREYÐING - Bólumeðferð ÆÐASLIT

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

Greifynjan f snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 20 - GREIFYNJAN.IS AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS

Öll blöðin eru á skrautas.is Enn  og  aftur  viljum  við minna lesendur okkar á að það  er  hægt  að  nálgast  öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu. Slóðin  er  www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki  Grafarvogsblaðið  en sömu  útgefendur  eru  að blöðunum. Rétt  er  að  vekja  athygli auglýsenda  á  þessu  einnig en  töluvert  er  um  að  fólk fari  inn  á  skrautas.is  og fletti blöðunum okkar þar.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/02/15 12:39 Page 23

23

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Fréttamolar­frá­kirkjustarfinu ÆSKULÝÐSDAGURINN Í ÁRBÆJARKIRKJU 1. mars kl. 11:00 Fyrsta sunnudag í mars, ár hvert, heldur Þjóðkirkjan Æskulýðsdag kirkjunnar hátíðlegan. Þessi dagur er sérstaklega helgaður börnum og unglingum í kirkjunni. Í ár ber Æskulýðsdaginn upp á 1. mars. Mikið verður um að vera í Árbæjarkirkju þennan dag. Börn úr TTT-starfinu (10-12 ára) verða með leikþátt. Rumpa Sakornrum, vinningshafi söngvarkeppni SAMFÉS fyrir hönd frístundamiðstöðvarinnar Ársels, flytur lögin ,,Vi to” með Medina og ,,síðasta skipti” með Friðrik Dór. Unglingar úr æskulýðsfélaginu saKÚL verða með uppákomu. FORELDRAMORGNAR Eru alla þriðjudaga kl. 10:00 – 12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30 - 11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu, Norðlingaholti. Spennandi dagskrá, uppákomur og fyrirlestrar einu sinni í mánuði. Boðið upp á morgunhressingu. Það sem framundan er í mars er m.a. KYNNING Á HEIMAFÆÐINGUM. 3. mars kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju.

ENNEMM / SÍA / NM63653

KENNSLA Í UNGBARNANUDDI 24. mars kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju.

Íslandsbanka A Appið ppið

Nú ge turðu gr eitt geturðu greitt rreikningana eikningana í A ppinu Appinu um sstöðugt töðugt að þr óa Íslandsbank aA ppið til að létt a Við er erum þróa Íslandsbanka Appið létta ér lífið í dagsins önn. þ þér ektarheimild í Hraðfærslum Hraðfærslum - Nýjung! • Hærri útt úttektarheimild greiðsla ógreiddra ógreiddra rreikninga eikninga - Nýjung! • Yfirlit og og greiðsla aða rreikninga eikninga • Yfirlit o ogg st staða • Myntbreyta Myntbrey ta oogg gengi gjaldmiðla • Vildartilboð Vildar tilboð Íslandsbanka oogg fjöldi annarr annarraa aðger aðgerða ða

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

FFacebook acebook

Sæk tu Íslandsbanka A ppið Sæktu Appið á islandsbanki.is/ app islandsbanki.is/app


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 16:48 Page 20

*. -

&%.-

` g#`\#` g#`\#

'&.-

,.-

` g#`\#

` g#`\#

( *. -

&(.` g#`\#

`g#`\

*. ` g#* % %ba

''` g#`\#

&..`g#) -Äkdi i Vg

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 2.tbl 2015  

Árbæjarblaðið 2.tbl 2015  

Profile for skrautas
Advertisement