__MAIN_TEXT__

Page 1

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 9:45 PM Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 11. tbl. 12. árg. 2014 nóvember

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Bestu og efnilegustu leikmenn meistaraflokks og 2. flokks karla og kvenna ásamt fulltrúum úr stjórn knattspyrnudeildar og meistaraflokksráða. Uppskeruhátíð knattspyrnufólks í Fylki fór fram í vertíðarlok og við segjum nánar frá hátíðinni á bls. 8 og 13. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

Frábærar jólagjafir frá Coastal Scents

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Jólagjöf fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Veiðibúðin Krafla - Höfðabaka 3 Krafla.is Sími 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 9:22 PM Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Nýtt hverfisráð Árbæjar:

Ár­bæj­ar­blað­ið Innfæddur Árbæingur Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Þjóðarsátt eina leiðin? Það eru í gangi nokkrir óvissutímar þessar vikurnar í íslensku þjóðfélagi. Enn einu sinni eru heilbrigðismálin í brennidepli. Árum saman hafa stjórnvöld orðið uppvís að því að beina ekki nægilegu fjármagni í málaflokkinn. Hrikalegar afleiðingar þess eru þegar farnar að gera vart við sig og gætu gert það enn frekar á næstu misserum og árum ef ekki verður gripið strax í taumana. Íslendingar geta verið hrikalega ósammála um marga hluti en hægt er að fullyrða að flestir ef ekki allir Íslendingar vilja hafa heilbrigðismálin í sem bestu lagi. Og líklega eru flestir ef ekki allir þeirrar skoðunar að setja eigi heilbrigðismálin í forgang þegar kemur að því að deila út því fjármagni sem til skiptanna er. Við viljum eiga greiðan aðgang að læknum þegar þeirra er þörf. Hvort sem er á heilsugæslustöð eða á sjúkrastofnunum. Í dag er margra vikna bið eftir tíma hjá lækni á heilsugæslustöð og margra mánaða bið eða jafnvel lengri bið er eftir algengustu aðgerðum. Viljum við hafa þetta svona? Ef ekki þá er eina leiðin að bæta kjör lækna verulega og það strax. Mikill fjöldi lækna hefur flúið land á undanförnum árum og staðan í dag er mjög alvarleg á sjúkrahúsunum. Aldur læknastéttarinnar hækkar stöðugt og það hvarflar ekki að ungum læknum sem læra erlendis að snúa heim til Íslands að námi loknu. Það eru ekki bara launakjörin sem eru vandamál innan læknastéttarinnar. Aðstöðuleysið er algjört og ekki til þess fallið að laða að lækna til starfa hérlendis. Til þess að koma heilbrigðismálunum hér á landi í sæmilegan farveg þarf verulega aukið fjármagn úr ríkissjóði. Það þarf breytta forgangsröðun. Margir eru á því að eina leiðin út úr vandanum sé þjóðarsátt um nýjar áherslur í ríkisfjármálum. Það þurfi að fórna ákveðnum hlutum í einhvern tíma á meðan auknir fjármunir eru settir í heilbrigðiskerfið og það lagað. Allir þurfa að færa einhverjar fórnir á meðan við komum málefnum lækna og Landsspítalans í lag. Að öðrum kosti stefnir í algjört óefni og það alvarlega stöðu að erfitt verður eða ómögulegt að snúa blaðinu við. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

nýr formaður hverfisráðs - Þorkell Heiðarsson formaður og Björn Gíslason varaformaður Nýtt hverfisráð Árbæjar fundaði í fyrsta sinn í byrjun september. Mikil endurnýjun hefur orðið í hverfisráðinu að þessu sinni og er einungis einn fulltrúi sem enn situr úr síðasta ráði. Kosið var í hverfisráðið á fyrsta fundi borgarstjórnar að loknum kosningum í vor og var Þorkell Heiðarsson kjörinn formaður ráðsins. Auk hans sitja nú í hverfisráði Björn Gíslason sem jafnframt var kjörinn varaformaður, Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir, Kristín Þórhalla Þórisdóttir og Þráinn Árni Baldvinsson. Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir er áheyrnarfulltrúi. ,,Ég er innfæddur Árbæingur, fæddur 1970, nánar tiltekið í Þykkvabænum þar sem foreldrar mínir búa enn,” segir nýr formaður Þorkell Heiðarsson. Eftir að hafa búið um skeið í Laugarnesi og síðar í Grafarvogi flutti ég í Selásinn árið 2010. Mér leið ágætlega í póstnúmerum 105 og 112 en fannst mjög gott að komast aftur í Árbæinn. Sem barn hóf ég skólagöngu mína á leikskólanum Árborg og leiðin lá síðan í Árbæjarskóla eins og gengur. Nú á ég þrjú börn í Árbæjarskóla og eitt á Rofaborg. Svona ganga nú hlutirnir í hringi í lífinu. Mér finnst mikilvægt að fulltrúar í hverfisráðum séu búsettir í viðkomandi hverfi. Þannig er líklegra að þeir séu sjálfir notendur þeirrar þjónustu sem boðið er upp á og þeir séu almennt með á nótunum um málefni viðkomandi svæðis.” Þorkell segist vera ánægður með samsetningu hverfisráðsins en í því sitja íbúar úr öllum hlutum hverfisins, Ártúnsholti, Árbæ/Selási og Norðlingaholti. Þorkell segir hverfisráð hafa nýtt haustið til að kynna sér störf ráðsins og stöðu ýmissa verkefna sem sett hafi verið af stað í tíð síðasta ráðs. ,,Þá höfum við verið að skoða starfsemi og stöðu stofnana í hverfinu. Þessa dagana er mikil áhersla á verkefnið Betri hverfi en íbúar munu kjósa á milli nýrra verkefna í febrúar 2015. Mér þykir það mjög til fyrirmyndar að framkvæmdum við verkefni sem íbúar kusu 2014 er nú að fullu lokið. Þorkell segir hverfisráð ásamt fleirum vera að undirbúa menningarhelgi þessa dagana. ,,Ætlunin er að halda litla menningarhátíð á Árbæjartorgi dagana 5.-7. desember næstkomandi. Þarna verður ýmislegt á döfinni og vonandi verður þátttaka góð. Við viljum gjarnan

fá sem flesta að hátíðinni, íbúasamtök, félög, stofnanir, fyrirtæki og að sjálfsögðu sem flesta íbúa,” segir Þorkell. Þorkell segist hafa áhuga á að sjá hverfisráðið verða sýnilegra og virkari þátttakanda í málefnum hverfisins. ,,Það væri mjög áhugavert að halda

opna íbúafundi t.d. í hverjum hverfishluta á næsta ári þar sem unnið verði með íbúunum að bættu nærumhverfi. Samstaða hefur að mínu viti alltaf einkennt Árbæinga og þeir geta flutt fjöll þegar þeir taka sig saman,” segir nýr formaður hverfisráðs Árbæjar að lokum.

Þorkell Heiðarsson er nýr formaður Hverfisráðs Árbæjar. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 10/10/14 10:09 PM Page 3

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ

2Y`KKSLNPUร„ZR\Y ร˜Y]HSร„ZRPYt[[H :[}YO\THY รZHT[ย€SS\OPU\ =LYPรณOQHY[HUSLNH]LSRVTPUx]LYZSHUPY VRRHYx/SxรณHZTmYHVN:Wย€UNPUUP

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[H ย‚Y]HSHMZยคSRLYHร„ZRPO]VY[ZLTOHUULY THYPULYHรณ\YxVRRHYSQย‚ษˆLUN\RY`KK\TLรณH MLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ ,PUUPNIQ}รณ\T]Pรณ\WWmTPRPรณย‚Y]HSHMSย‚_\Z MY`Z[P]ย€Y\[KZ[}Y\TO\TYPOย€YW\KPZRP [PNYPZYยคRQ\VNรปTZ\ย€รณY\N}รณNยค[P

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPc OHร„K'OHร„KPZc ^^^OHร„KPZc ]PรณLY\Tm


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 9:24 PM Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Bruschetta, Mangó chutney kjúlli og kaka

,,= 6( "

.( ( +#( 1+ ! (!#< .( #+

(

- að hætti Lilju og Bjössa Við þökkum kærlega fyrir áskorunina frá Metabolic fyrirliðunum í Árbæjarþreki. - Hér koma þrír réttir sem alltaf slá í gegn hjá mér og Bjössa mínum. Forréttur Þessi forréttur klikkar aldrei, litríkur og braðgóður. Kynntist honum hjá Rakel vinkonu minni, ofurhúsmóður með meiru. Bruschetta með mozzarella 1 snittubrauð. 2 hvítlauksrif. Ólífuolía. 1 msk. balsamic edik. 1 askja kokteiltómatar eða 3-4 tómatar. Fersk basilika eftir smekk. 1 kúla Mozzarella ostur. Salt og pipar. Parmesan ostur. Bakarofn stilltur á 200 gráður, undir- og yfirhita. Brauðinu raðað á ofnplötu, gott er að hafa bökunarpappír undir. Hver og ein brauðsneið er pensluð með ólífuolíu. Brauðin bökuð við 200 gráður í nokkrar mínútur þar til þau hafa tekið smá lit. Hráefnin skorin niður og öllu saman blandað í skál ásamt ediki, rifnum parmesan osti, salti og pipar. Blandan er sett ofan á brauðin og þau sett inn í ofn við 200 gráður í ca. $ 8-10 mínútur eða þar til osturinn er

bráðnaður. Mangó chutney kjúklingaréttur Þessa uppskrift hef ég eldað nokkrum sinnum og hefur rétturinn vakið mikla lukku hjá gestum okkar. 2 stórar sætar kartöflur. 1 poki spínat. Gróft salt (td. Maldon). 3-4 kjúklingabringur. 2-3 hvítlauksrif, pressuð (eða eftir smekk). 1 tsk. karrý (eða eftir smekk). 1 krukka mangó chutney. Ristaðar hnetur/graskerafræ. 2 -3 lúkur af muldu ritz kexi (Einnig mjög gott að bæta við Dorritos snakki). Rifinn ostur. 1 box sveppir. 1-2 stk. rauðlaukur. 1-2 msk. Íslenskt smjör. Mulinn fetaostur c.a heil krukka. Hitið ofninn í 190 gráður. Sætu kartöflurnar skornar í bita og settar í eldfast mót. Saltaðar og olíu sáldrað yfir. Bakið kartöflurnar í c.a 30 mínútur. Kjúklingurinn er skorinn í bita. Brúnið hvítlauk og karrý saman uppúr smjöri. Bætið kjúklingnum við karrýblönduna og steikið í smá stund. Hellið mangó chutney yfir og slökkvið á pönnunni. Steikið hneturnar upp úr smá smjöri og maldon salti. Saxið sveppina og rauðlaukinn. Brúnið sveppina uppúr smjöri og piprið eftir

Matgæðingarnir Lilja Sigurgeirsdóttir og Björn Viðar Ásbjörnsson ásamt dætrum sínum. smekk, rauðlauknum bætt við sveppina og svissað saman í smástund. Takið kartöflurnar út úr ofninum og dreifið spínatinu yfir, setjið svo sveppablönduna yfir og síðan kjúklingnum með mangó sósunni. Dreifið hnetum, kexi/snakki, feta ostinum og að lokum rifna ostinum yfir og setjið inn í ofn í 20-30 mínútur. Frönsk súkkulaðiterta í eftirrétt Þessi hefur verið einkar vinsæl í afmælunum síðastliðin ár. Kakan 200 gr. smjör. 200 gr. suðusúkkulaði 4 egg. 2 dl. sykur. 2 dl. hveiti. Krem 150 gr. suðursúkkulaði. 75 gr. smjör. 2 msk. síróp.

Kakan Bræðið saman smjör og súkkulaði við lágan hita. Þeytið egg og sykur vel saman. Blandið súkkulaðiblöndunni varlega saman við eggjablönduna. Hella hveitinu varlega út í blönduna. Bakið við 175 gráður í 30-45 mínútur. (Fer eftir gerð ofna).

Krem Bræðið allt saman í potti og látið kólna aðeins áður en sett er á kökuna. Gott er að setja jarðaber eða aðra ávexti á kökuna og bera hana fram með rjóma. Verði ykkur að góðu, Lilja og Björn Viðar

Erna og Harpa Þöll eru næstu matgæðingar

Lilja Sigurgeirsdóttir metabolic drottning og Bjössi hennar (Björn Viðar Ásbjörnsson) skora á vinkonurnar Ernu og Hörpu Þöll að vera matgæðingar í næsta blaði en þær eru Metabolic snillingar hér í Árbænum og heita pottaunnendur með meiru. Við birtum forvitnilegar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í desember.

Glæsilegar gjafir # "$

#$

ÁB-mynd PS

"$ !


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/21/14 9:09 PM Page 3

ÞÚ FÆRÐ GÓÐAR

JÓLAGJAFIR Í INTERSPORT! 4.9 99 9 90

VANDAÐAR V ANDAÐAR G JAFIR SEM GJAFIR N NÝ NÝTAST VEL

12 490 9.490

490 ÚLP PA

9.990

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndbr myndbrengl. Tilboðin gilda til 30. nóv 2014

Fullt verð: 14.990

UNDER ARMOUR TECH TEE

UNDER ARMOUR S HOODY

UNDER ARMOUR ALPHA

UNDER ARMOUR VICTORY

Léttur bolur sem heldur svita frá líkamanum. Litir: Svartur, blár. Herrastærðir.

Hettupeysa sem hrindir frá sér vatni a og heldur þér þurrum. Litur: Blá. Stærðir: S, M.

Compression buxurr,, þröngt snið. Henta vel í alla líkamsrækt. Litur: Svartar. Dömustærðir.

Hlýrabolurr. Hentar vel í alla líkamsrækt. Ýmsir litir. Dömustærðir.

7.990

6.990

1.790

8.9 990

TECHNOPRO SUSANNE

NIKE BRASILIA

HUMMEL TEAM PLAYER

Listskautar. Litur: Hvítir. Stærðir: 31-35 og 38-42.

Íþróttataska með hólfi fyrir skó. Litur: Svört. Stærðir: M.

Slitsterkar buxur sem henta vel í daglega notkun. Litur: Svartar. Stærðir: 6-16.

HUMMEL CLASSIC FOOTBALL SOCKS Fótboltasokkarr. Mar Ma gir litir. Stærðir: 6-8-10-12-14-16.

MCKINLEY NOLLIE/BASE Vindheld og vatnsvarin úlpa úr Exodus útivistarefni. 5000 mm vatnsvörn, hægt að smella hettunni af. Litur: Dökkblá. Stærðir: 120 -160.

30% 30

AFSLÁTTUR AF SLÁ ÁT Á TTUR AF NIKE CTR360 MAESTRI III FG

NIKE TIEMPO LEGEND V FG

CTR 360 er frábær skór úr kangalite efni sem mótast vel að fætinum og veitir stöðugleika. T Takkarnir akkarnir eru sérstaklega hannaðir fyrir stöðugleika og nákvæmni í snúningum. Stærðir: 41-47.

Tiempo o Legend er gamli góði klassíski leðurskórinn í nútíma búningi. Skórinn er úr kengúruleðri sem lagar sig einstaklega vel að fætinum og eykur mýkt og þægindi. Herrastærðirr.

T AKUREYRI / S AU. 10 - 16. INTERSPORT SÍMI ÍMI 460 4891 / O OPIÐ: PIÐ: MÁN. MÁN. - FÖS. FÖS. 10 - 18. L LAU. INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA BÍLDSHÖFÐA / SÍMI SÍMI 585 7220 / O OPIÐ: PIÐ: MÁN. MÁN. - FÖS. FÖS. 10 - 18. LAU. LAU. 11 - 18. SUN. SUN. 13 - 17. INTERSPORT SELFOSSI SELFOS SSI / S SÍMI ÍMI 480 4611 / O OPIÐ: PIÐ: MÁN. MÁN. - FÖS. FÖS. 10 - 18. LAU. LAU. 10 - 16.

ÖLL ÖLLUM NIKE TAKKASKÓM TA A NIKE HYPERVENOM PHANTOM Hannaður fyrir yrir sóknarmenn eða sóknarsinnaða miðjumenn. Efri hluti skósins er úr NIKE Skin sem er ný tækni í efnum sem fellur einstaklega vel að fætinum. Herrastærðirr.

Herrastærðir NIKE MERCURIAL VAPOR IX Einstaklega léttur fótboltaskór sem Takkarnir eykur hraða þinn á vellinum. Takkarnir gera þér kleift að ná hámarks gripi. Efri hlutinn er úr fisléttu teijin gerviefni sem dregur ekki í sig vatn. Herrastærðirr.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/17/14 10:34 PM Page 6

6

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Guðný Einarsdóttir tónlistarmaður ásamt syni sínum Guðmundi Einari.

Guðný Björnsdóttir og sonurinn Daníel skemmtu sér hið besta.

Guðný Einarsdóttir tónlistarmaður kynnti á dögunum, tónlistarnámskeiðið Krílasálma í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Krílasálmar er samheiti yfir kirkjuleg tónlistarnámskeið fyrir börn á fyrsta aldursári og foreldra þeirra. Á námskeiðinu er sungið, ruggað, leikið og dansað. Rannsóknir hafa sýnt fram á það að syngja fyrir lítil börn auki einbeitingarhæfileika þeirra og hreyfiþroska. Það var ekki annað að sjá en að börnin og mæðurnar hafi skemmt sér vel á þessu námskeiði.

eru fyrir þau allra yngstu, þar sem foreldrar með ung börn hittast, borða morgunmat saman og miðla af reynslu sinni. Einu sinni í mánuði er boðið upp á sérstakar uppákomur eða fyrirlestra. Sigrún Jónsdóttir frá blómabúðinni Runna, Hverafoldi 1, ætlar að vera með sýnikennslu í aðventukransagerð á næsta foreldramorgni, þriðjudaginn 25. nóvember, frá kl. 10-12. Allir velkomnir!

Krílasálmar

Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl 10:00-12:00 í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju og miðvikudaga kl. 9:3011:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti og eru í umsjón Ingunnar Björk Jónsdóttur djákna. Foreldrarmorgnar

Mynd­ir:­ Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Eva Rún með dóttur sinni Láru Ingu sem heillaðist af sápukúlunum.

Kamilla og sonurinn Louis biðu spennt eftir næsta atriði.

Ingibjörgu Birtu leist vel á öll leikföngin.

Joy Chris Monge með son sinn Mímir Emil sem valdi sér lítið tuskudýr og leist best á hvolpinn.

Alveg magnað að horfa á allar stjörnurnar undir teppinu.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/17/14 5:57 PM Page 7

föstu

Fram mtíð íð í Úlf Úlfa á dall Framtíð Úlfarrsárda Reykjavík býður tilbúnar lóðir á föstu verði í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási sem eru í uppbyggingu með vaxandi þjónustu. Í Úlfarsárdal stendur yfir samkeppni um uppbyggingu samþætts leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf. Einnig verður þar starfrækt menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, kennslu- og almenningssundlaug,

Ný sundlaug og íþróttaaðstaða verður byggð í hverfinu.

sem og íþróttahús Fram í Úlfarsárdal.

Fast verð: Verð fyrir lóðir innifelur byggingarrétt og gatnagerðargjald. ƒ á hverja íbúð í rað- og parhúsum 7.600.000 kr. ƒ fyrir einbýlishús að 375 m2 11.100.000 kr. Menningarstarf verður mikilvægur hluti af starfsemi hinna nýju þjónustumannvirkja.

Hafðu samband við okkur til að fá upplýsingar eða farðu inn á vefinn www.reykjavik.is/lodir. Þar finnur þú öll gögn og umsóknareyðublöð. Þau eru einnig aðgengileg í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12 -14. Sendu okkur fyrirspurn á netfangið lodir@reykjavik.is eða hringdu í síma 411 11 11. Starfsmenn á skrifstofu eigna og atvinnuþróunar leiðbeina þér með ánægju.

www.reykjavik.is/lodir


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/17/14 11:48 PM Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Þessar dömur skemmtu sér vel eins og myndin ber með sér.

Tómas Joð Þorsteinsson leikmaður Fylkis í hópi föngulegra kvenna.

Alda Magnúsdóttir og Kristján Valdimarsson fengu gull- og silfurmerki Fylkis sem Björn Gíslason formaður Fylkis afhenti.

Uppskeruhátíð 2014

Uppskeruhátíð knattspyrnufólks í Fylki var að venju á dagskrá í enda keppnistímabilsins og tókst hátíðin vel að venju. Margir iðkendur voru verðlaunaðir og

Alda Magnúsdóttir og Kristján Valdimarsson fengu gull- og silfurmerki Fylkis.

síðu og bls. 13 segja að venju meira en mörg orð.

Einar Ásgeirsson mætti að venju með myndavélina og myndir hans á þessari

Myndir: Einar Ásgeirsson

Elísa Björg Sveinsdóttir tók við verðlaunum fyrir vinkonu sína Hrafnhildi Heklu Eiríksdóttur sem var verðlaunuð fyrir 250 leiki.

Feðgarnir Leifur Árnason og Hrannar Leifsson skemmtu sér konunglega.

Bestu og efnilegustu leikmenn meistaraflokks og 2. flokks karla og kvenna ásamt fulltrúum úr stjórn knattspyrnudeildar og meistaraflokksráða.

Hinn mikli höfðingi Ólafur Björgvin Pétursson var hress að venju.

Bestu og efnilegustu leikmenn 2. flokks karla og kvenna. Aníta Björk Axelsdóttir var best hjá stelpunum og Eva Ýr Helgadóttir efnilegust. Sigurvin Reynisson og Ólafur Íshólm Ólafsson voru bestu leikmenn 2. fl karla. Á myndina vantar Hafliða Sigurðarson efnilegasta leikmann 2. fl karla.


รrbรฆ 9. tbl. Sept._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 11/18/14 11:24 AM Page 9

Grafarholtsblaรฐยญiรฐ 11. tbl. 3. รกrg. 2014 nรณvember

-

Frรฉttablaรฐ รญbรบa รญ Grafarholti og รšlfarsรกrdal

Lรณรฐir รญ รšlfarsรกrdal og Reynisvatnsรกsi รกfram seldar รก fรถstu verรฐi:

รbรบรฐahverfi รญ uppbyggingu Byggรฐin รญ รšlfarsรกrdal og Reynisvatnsรกsi er farin aรฐ taka รก sig mynd. ร bรกรฐum hverfunum er gert rรกรฐ fyrir rรบmlega 800 รญbรบรฐum รญ fjรถlbรฝlishรบsum, raรฐ-, par- og einbรฝlishรบsum. Flestar lรณรฐir eru seldar en uppbygging er รก mismunandi stigum. รšlfarsรกrdalur er 700 รญbรบรฐa hverfi รญ uppbyggingu รพar sem einstaklingar og fyrirtรฆki byggja รญbรบรฐarhรบsnรฆรฐi. Reykjavรญkurborg selur lรณรฐir รญ รšlfarsรกrdal รก fรถstu verรฐi og er byggingarrรฉttur fyrir aรฐeins 120 รญbรบรฐir รญ einbรฝlis-, raรฐ- og parhรบsum รณseldur. Undir Reynisvatnsรกsi er aรฐ byggjast upp 106 รญbรบรฐa hverfi einbรฝlis-, raรฐ- og parhรบsa. Reykjavรญkurborg selur lรณรฐir รญ Reynisvatnsรกsi รก fรถstu verรฐi og er byggingarrรฉttur fyrir 36 รญbรบรฐir, aรฐallega รญ einbรฝli, รณseldur. Aukin รพjรณnusta fyrir รญbรบa รญ รšlfarsรกrdal, Reynisvatnsรกsi og Grafarholti Nรฝr samรพรฆttur leik- og grunnskรณli meรฐ aรฐstรถรฐu fyrir frรญstundastarf mun innan tรญรฐar rรญsa รญ รšlfarsรกrdal. Kennslu- og almenningssundlaug verรฐur byggรฐ, sem og รญรพrรณttahรบs Fram. Einnig verรฐur รญ รพessari รพjรณnustumiรฐju starfrรฆkt menningarmiรฐstรถรฐ og almenningsbรณkasafn. Efnt var til hรถnnunarsamkeppni um รพessi mannvirki og verรฐa niรฐurstรถรฐur hennar kynntar รญ nรฆstu viku. Lรณรฐir รกfram seldar รก fรถstu verรฐi Borgarrรกรฐ รกkvaรฐ รญ haust aรฐ รกfram yrรฐi byggingarrรฉttur รก lรณรฐum รญ รšlfarsรกrdal og Reynisvatns seldur fรถstu verรฐi. ร vef Reykjavรญkurborgar mรก sjรก รพรฆr lรณรฐir sem enn eru lausar reykjavik.is/lodir

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[Hย‚Y]HSHM ZยคSRLYHร„ZRPO]VY[ZLTOHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHY SQย‚ษˆLUN\RY`KK\TLรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ =LYPรณOQHY[HUSLNH]LSRVTPUx]LYZSHUPYVRRHYx /SxรณHZTmYHVN:Wย€UNPUUP

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPcOHร„K'OHร„KPZc^^^OHร„KPZc]PรณLY\Tm 


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/18/14 4:57 PM Page 10

10

FrĂŠttir

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

Ă&#x17E;Ăş fĂŚrĂ° rĂŠttu dekkin Ă­ nĂŚsta nĂĄgrenni viĂ° Ăžig %FLLJOFSVFJOBTOFSUJOHCĂ?MTJOTWJÂĽWFHJOOPHĂ&#x2014;SZHHJ ÂĄJUUWFMUVSÂĄWĂ?Ă&#x2026;HÂ?ÂĽVNÂĄFJSSB5Ă?NJWFUSBSEFLLKBOOB FSĂ?HBOHJOĂ&#x203A;OBPHÂĄWĂ?IWFUKVNWJÂĽCĂ?MFJHFOEVSUJMBÂĽGĂ&#x2026; BÂĽTUPÂĽWJÂĽWBMĂ&#x2026;SĂ&#x152;UUVNEFLLKVN Starf aldraĂ°ra Ă­ Grafarholti er lĂ­flegt og jafnan miklar krĂŚsingar ĂĄ borĂ°um.

FĂŠlagsstarf aldraĂ°ra 18+:

Nesdekk Ă­ ReykjavĂ­k (SKĂ&#x2022;UIĂ&#x2026;MTJt4Ă?NJ

BĂ­labúð Benna dekkjaĂžjĂłnusta 5BOHBSIĂ&#x2014;GÂĽBt4Ă?NJ 5BOHBSIĂ&#x2014;GÂĽBt4Ă?NJ

OpnunartĂ­mi:.Ă&#x2026;OVEBHBUJMGĂ&#x2014;TUVEBHB08:00 - 18:00-BVHBSEBHB10:00 - 14:00

LĂ­fleg dagskrĂĄ og margt framundan FĂŠlagsstarf fullorĂ°inna 18+ Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju fĂłr mjĂśg vel af staĂ° Ă­ haust. Eins og titillinn gefur til kynna er starfiĂ° fyrir alla sem eru heima ĂĄ daginn og vilja taka Þått Ă­ fĂŠlagsstarfi ĂłhĂĄĂ° aldri. FĂŠlagsstarfiĂ° er eins og ĂĄĂ°ur Ăžrisvar Ă­ mĂĄnuĂ°i ĂĄ miĂ°vikudĂśgum, fyrsta, annan og ĂžriĂ°ja hvern miĂ°vikudag. Margt góðra gesta hafa komiĂ° til okkar, flutt fróðleg og skemmtileg erindi, veriĂ° meĂ° tĂłnlistarflutning og danssĂ˝ningu. MĂĄ Ă­ ĂžvĂ­ sambandi nefna sĂłknarprestinn okkar sr. Karl V. MatthĂ­asson sem flutti ĂĄkaflega lĂ­fleg erindi Ăžar sem skiptust ĂĄ skin og skĂşrir Ă­ starfi hans sem prestur landsbyggĂ°arinnar. Ungur tĂłnlistarmaĂ°ur, JĂłn PĂŠtur SnĂŚland, Ă­bĂşi Ă­ Grafarholti spilaĂ°i ĂĄ sellĂł, falleg verk viĂ° undirleik organista safnaĂ°arins Hrannar HelgadĂłttur. Ă hugi hans ĂĄ tĂłnlist og val hans ĂĄ hljóðfĂŚri hĂłfst viĂ° fimm ĂĄra aldur. ViĂ°staddir fylltust Ăžjóðarstolti yfir slĂ­kum efniviĂ° sem Ăžessi ungi tĂłnlistarmaĂ°ur er. GuĂ°mundur SigurĂ°ur SamĂşelsson, harmĂłnĂ­kukennari og Ă­bĂşi Ă­ Grafarholti fĂłr meĂ° okkur Ă­ tĂłnlistarferĂ°alag Ăžar sem hann spilaĂ°i harmĂłnĂ­kuverk frĂĄ Ă˝msum lĂśndum. GuĂ°rĂşn Kr. Ă&#x17E;ĂłrsdĂłttir, djĂĄkni flutti erindi um â&#x20AC;&#x17E;AĂ° finna sĂĄttina innra meĂ° okkur. AĂ° dvelja Ă­ nĂşinuâ&#x20AC;&#x153;. Ă? kjĂślfar erindisins var sĂ­Ă°an fariĂ° af staĂ° meĂ° fjĂśgurra skipta nĂĄmskeiĂ° um sama efni sem fram fer Ă­ kirkjunni ĂĄ mĂĄnudĂśgum. Lilja Ă&#x201C;lafsdĂłttir, fyrrverandi forstjĂłri StrĂŚtisvagna ReykjavĂ­kur flutti erindi um Ă˝msar ÞÌr breytingar sem orĂ°iĂ° hafa Ă­ Ă­slensku ĂžjóðfĂŠlagi ĂĄ sĂ­Ă°ustu Ăśld. Lilja er einn stofnenda rauĂ°sokkuhreyfingarinnar ĂĄ Ă?slandi og flĂŠttaĂ°i hĂşn inn Ă­ erindiĂ° sĂśgur frĂĄ Ăžeim tĂ­ma og ĂžaĂ° sem hefur breyst Ă­ Ăžeim efnum til dagsins Ă­ dag. Gunnar BjĂśrn Gunnarsson flutti sĂ­Ă°an erindi um langafa sinn Gunnar Gunnarsson skĂĄld. Gunnar BjĂśrn fĂłr ĂłhefĂ°bundnar leiĂ°ir aĂ° Ăžessu sinni og sagĂ°i frĂĄ ĂŚtt sinni og uppvexti meĂ° langafa sĂ­num. Ungir og efnilegir Ă­bĂşar Grafarholts, fjĂśgurra ĂĄra leikskĂłlabĂśrn Ăşr leikskĂłlanum MarĂ­uborg sĂ˝ndu okkur dans, undir dyggri og fagmannlegri stjĂłrn Lilju Rutar Ă&#x17E;ĂłrarinsdĂłttur, danskennara og starfsmanni MarĂ­uborgar. Ă kaflega ĂĄnĂŚgjulegt aĂ° horfa ĂĄ Ăžessi ungu bĂśrn, svo yfirveguĂ°, ĂĄhugasĂśm og falleg sĂ˝na sĂ­n bestu tilĂžrif Ă­ dansinum. NĂŚsta miĂ°vikudag 19. nĂłvember mun DagnĂ˝ MarĂ­a SigurĂ°ardĂłttir, sjĂşkraliĂ°i og fĂŠlagsrĂĄĂ°gjafi flytja erindi Ăşr mastersverkefni sĂ­nu sem fjallar um tengsl dĂ˝ra og fĂłlks og ĂžaĂ° hvernig dĂ˝r geta bĂŚtt lĂ­fsgĂŚĂ°i fĂłlks. Fyrsta miĂ°vikudaginn Ă­ desember mun Benedikt JĂłhannesson, forstjĂłri og Ăştgefandi halda erindi um Galdraloft og fleiri ĂžjóðsagnapersĂłnur. Annan miĂ°vikudag Ă­ desember er jĂłlabingĂłiĂ° ĂĄ sĂ­num staĂ° ĂĄsamt fallegum og góðum vinningum og aĂ° endingu ĂžriĂ°ja miĂ°vikudaginn Ă­ desember er samveran helguĂ° jĂłlunum. Anna SigrĂ­Ă°ur HelgadĂłttir, sĂśngkona syngur jĂłlalĂśg, GuĂ°mundur BrynjĂłlfsson, djĂĄkni og rithĂśfundur les upp Ăşr bĂłk sinni â&#x20AC;&#x17E;Gosbrunnurinnâ&#x20AC;&#x153;. Samverunni lĂ˝kur sĂ­Ă°an meĂ° jĂłlakaffi/kakĂłi og meĂ°lĂŚti aĂ° hĂŚtti LovĂ­su kirkjuvarĂ°ar. DagskrĂĄna mĂĄ finna ĂĄ heimasĂ­Ă°u GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju www.gudridarkirkja.is undir liĂ°num â&#x20AC;&#x17E;STARFIĂ?â&#x20AC;&#x153; og ĂžaĂ°an ĂĄ â&#x20AC;&#x17E;FĂŠlagsstarf fullorĂ°innaâ&#x20AC;&#x153;. Dagsetningarnar fram aĂ° jĂłlum eru: 19. nĂłvember, 3., 10. og 17. desember. DagskrĂĄin hefst venjulega kl. 13:10 meĂ° helgistund Ă­ kirkjunni, en sĂ­Ă°an um kl. 13:30 tekur viĂ° lestur framhaldssĂśgunnar â&#x20AC;&#x17E;DalalĂ­fâ&#x20AC;&#x153; og sĂ­Ă°an breytilegir liĂ°ir eins og aĂ° ofan greinir. DagskrĂĄ lĂ˝kur kl. 15:30 eftir veglegt kaffi sem aĂ°eins kostar 500 krĂłnur. NĂĄnari upplĂ˝singar hjĂĄ umsjĂłnarmanni starfsins SigurbjĂśrgu Ă&#x17E;orgrĂ­msdĂłttur ĂĄ netfanginu felagsstarf@grafarholt.is

FrĂŠttir af barnastarfinu

Barnastarf kirkjunnar hefur fariĂ° mjĂśg vel af staĂ° Ă­ vetur. ViĂ° hĂśfum sungiĂ° saman, heyrt sĂśgur, fengiĂ° brúður Ă­ heimsĂłkn, fĂśndraĂ° og litaĂ°. BĂśrnin fĂĄ svo alltaf lĂ­mmiĂ°a ĂĄ veggspjaldiĂ° sitt Ă­ hvert skipti sem Ăžau koma Ă­ sunnudagaskĂłlann. NĂş styttist Ă­ aĂ°ventuna og framundan er skemtilegt og fjĂślbreytt starf. Sunnudaginn 30. nĂłvember verĂ°ur kveikt ĂĄ jĂłlatrĂŠnu fyrir utan GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju. Samveran hefst kl. 15.00 en Ăśll bĂśrn eru boĂ°in hjartanlega velkomin aĂ°eins fyrr og fĂĄ Ăžau Þå aĂ° hjĂĄlpa til viĂ° aĂ° skreyta jĂłlatrĂŠiĂ° sem er innĂ­ kirkjunni. ForeldrafĂŠlag IngunnarskĂłla býður uppĂĄ heitt kakĂł og piparkĂśkur verĂ°a Ă­ boĂ°i GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju. ViĂ° fĂĄum skemmtilega heimsĂłkn og barnakĂłr GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju mun syngja nokkur lĂśg. DagskrĂĄ Ă­ nĂłvember og desember Ă&#x17E;ann 7. desember ĂŚtlar hĂşn RegĂ­na Ă&#x201C;sk aĂ° koma Ă­ fjĂślskyldumessu kl. 11.00 og syngja fyrir okkur lĂśg af nĂ˝ja disknum sĂ­num â&#x20AC;&#x153;Leiddu mĂ­na litlu hendiâ&#x20AC;&#x153;. Diskurinn verĂ°ur til sĂślu Ă­ kirkjunni eftir messu. Ă&#x17E;ann 21. desember mun svo hĂşn Ă sbjĂśrg okkar sem stjĂłrnar barnakĂłrnum sjĂĄ um djass-messu. Ă&#x17E;etta er fjĂślskyldumessa og viĂ° hvetjum alla til aĂ° mĂŚta og hlusta ĂĄ jĂłlalĂśg Ă­ ÜðruvĂ­si bĂşning. AĂ° lokum viljum viĂ° minna ĂĄ fĂŠsbĂłkarsĂ­Ă°u sunnudagaskĂłlans en hana mĂĄ finna undir heitinu â&#x20AC;&#x153;SunnudagaskĂłli GuĂ°rĂ­Ă°arkirkjuâ&#x20AC;&#x153; innĂĄ fĂŠsbĂłkinni. ViĂ° hvetjum foreldra til aĂ° fylgjast meĂ° sĂ­Ă°unni. Ă&#x17E;ar mĂĄ finna skemmtilegar myndir og myndbĂśnd frĂĄ samverunum og upplĂ˝singar um ĂžaĂ° sem framundan er. Alla sunnudaga fram aĂ° jĂłlum er ĂžvĂ­ eitthvaĂ° Ă­ boĂ°i fyrir bĂśrnin, annaĂ°hvort sunnudagaskĂłli eĂ°a fjĂślskyldumessa.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 5:14 PM Page 11

www.n1.is

facebook.com/enneinn

Gerðu N1 Gagnvegi að föstum punkti í daglega lífinu

Þegar við komum inn úr kuldanum til að kaupa rúðusköfuna sem við áttum ekki í frostinu í morgun. Þegar við þurfum að leigja kerru en höfum aldrei notað kerrukúluna á bílnum, þá er gott að það mæti okkur kunnugleg andlit og hlýtt viðmót. Ekki er verra að það sé heitt á könnunni þegar við komum við á leiðinni í vinnuna eða á leið úr skutlinu með börnin. Á N1 Gagnvegi leggjum við mikið upp úr góðu viðskiptasambandi og N1 kortið er stór hluti af því. Verið velkomin.

Hluti af Grafarvoginum þínum


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 1:36 PM Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Lóðaframkvæmdir við frístundaheimilið Fjósið Í frístundaheimilinu Fjósinu við Sæmundarskóla standa yfir lóðaframkvæmdir og fylgir því rask á leiksvæði barnanna. Börnin hafa sýnt þessu skilning og bíða spennt eftir að sjá lokaútkomuna. Einnig eru komin fjögur ný hús vestan megin á bílastæðið, en þrjú þeirra verða hluti af Fjósinu til frambúðar. Það er mikið í gangi og tilhlökkun mikil, bæði hjá starfsfólki og börnum. Það mun verða gaman að taka á móti nýju ári hér í Fjósinu. En það er sá tími sem við gerum okkur vonir um að framkvæmdum verði lokið. Kær kveðja frá okkur öllum i Fjósinu

Hörður Björgvin Magnússon og Ögmundur Kristinsson. Fjóla Sigurðardóttir.

Fjóla valin í æfingahóp U19 Þórður Þórðarson, nýráðinn landsliðsþjálfari U19 kvenna, valdi nýlega sinn fyrsta æfingahóp. FRAMarar eru stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum glæsilega hópi. Fulltrúi Fram að þessu sinni er Fjóla Sigurðardóttir leikmaður mfl. kvenna og þjálfari 5. flokks kvenna. Til hamingju Fjóla!

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu á dögunum.

Tveir FRAMarar í byrjunarliði Íslands gegn Belgíu

Iðnar hendur.

Við FRAMarar áttum tvo leikmenn í byrjunarliði Íslands sem lék æfingaleik við Belga 12. nóvember sl. Ögmundur Kristinsson stóð í marki Íslands í fyrri hálfleik og átti mjög góðan leik. Ögmundur varði nokkrum sinnum mjög vel og komst vel frá sínu í leiknum. Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í sínum fyrsta landsleik og var flottur, greinilegt að drengurinn er að taka miklum framförum á Ítalíu. Verður spennandi að fylgjast með Herði í framtíðinni. Það er töluvert langt síðan við FRAMarar höfum átt tvo leikmenn í byrjunarliði Íslands en báðir þessir leikmenn eru ungir og eiga eflaust eftir að spila fleiri leiki fyrir A-landslið Íslands á komandi árum. Íslenska liðið lék vel lengst af í leiknum gegn Belgum en mátti sætta sig við 3-1 tap. Leikurinn var liður í undirbúningi fyrir mikilvægan leik Íslendinga gegn Tékkum í undankeppni EM 2016. Gangi ykkur vel drengir og ÁFRAM ÍSLAND!

FRAMarar stóðu sig vel á bikarmóti í Taekwondo Fyrsta bikarmót vetrarins í Taekwondo fór fram laugardaginn 25. október á Selfossi.

Nýju húsin sem Fjósið fær.

Þar kepptu yngstu iðkendur okkar FRAMara, 11 ára og yngri. Ungu Framararnir okkar stóðu sig frábærlega á mótinu og skemmtu sér konunglega. Einnig var haldið bikarmót á Selfossi fyrir 12 ára og eldri og stóðu okkar iðkendur sig mjög vel. Mótið gekk vel í alla staði og fengum við FRAMarar þrenn verðlaun á mótinu, tvenn silfurverðlaun og ein gullverðlaun. Kári hlaut silfur, Pascal vann gull og Árni hlaut silfur. Til hamingju með þetta FRAMarar.

Allt á fullu.

Framarar stóðu sig vel á bikarmótunum á Selfossi.

Sjúkraþjálfun Grafarholts hóf starfsemi 5. september Sjúkraþjálfun Grafarholts, Jónsgeisla 93, 113 Reykjavík, er ný stofa er hóf starfsemi sína þann 5. september sl. í um 200 fm. nýju, björtu og rúmgóðu húsnæði á einni hæð, sem skiptist í afmörkuð herbergi, almennt meðferðarrými og æfingasal. Gengið er beint inn á stofuna af götunni. Næg bílastæði og mjög gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Á stofunni starfa 2 sjúkraþjálfarar, Gunnar R. Sverrisson og Jóhanna M. Guðlaugsdóttir og er boðið upp á margþætta sérhæfingu í hverskyns stoðkerfisvandamálum, sem beinist að því að viðhalda og bæta heilsu og starfsgetu. Aðaláhersla er lögð á skoðun, mat, greiningu og virka meðferð hvers konar stoðkerfisvandamála. Gunnar og Jóhanna hafa áralanga farsæla starfsreynslu á sviði almennrar

endurhæfingar með áherslu á liðlosun, íþróttameiðsl og nálarstungur. Þau leggja áherslu á góða og fagleg þjónustu, heimilislegt andrúmsloft og þægilegt viðmót. Gunnar R. Sverrisson er löggiltur sjúkraþjálfari. Hann hefur yfir 30 ára starfsreynslu af skoðun, mati, greiningu, meðferð og ráðgjöf varðandi hvers konar stoðkerfisvandamál og íþróttameiðsl. Lengst af sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari. Í 10 ár aðaleigandi og framkvæmdastjóri Máttar Sjúkraþjálfun. Var í 10 ár sjúkraþjálfari hjá knattspyrnuliðum (Fram / Víkingur) og 4 ár hjá A-landsliði karla í knattspyrnu. Hefur sérhæft sig í liðlosun (Manual Therapy) og meðferð íþróttameiðsla (Sport medicine). Gunnar stundaði framhaldsnám (Diploma) í skoðun og meðferð á hrygg og útlimum (Manual

Therapy) frá University of St. Augustine í Florida, USA. Jóhanna M. Guðlaugsdóttir er löggiltur sjúkraþjálfari. Hún hefur yfir 20 ára starfsreynslu af skoðun, mati, greiningu, meðferð og ráðgjöf varðandi hvers konar stoðkerfisvandamál og íþróttameiðsl. Lengst af sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari. Jóhanna er jafnframt menntaður íþróttakennari. Hún hefur verið þjálfari hjá skíðadeild ÍR og KR og starfað erlendis við skíðakennslu. Hefur sérhæft sig í nálarstungum (Dry Needling), þjálfun jafnvægis, liðlosun (Orthopaedic Manual Therapy) og meðferð íþróttameiðsla (Sport Medicine). Öll almenn sjúkraþjálfun er í boði hjá Sjúkraþjálfun Grafarholts en tímapantanir eru í síma 588 0340 eða sjgh@simnet.is

Hjá Sjúkraþjálfun Grafarholts starfa tveir sjúkraþjálfarar, Gunnar R. Sverrisson og Jóhanna M. Guðlaugsdóttir.


รrbรฆ 9. tbl. Sept._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 11/18/14 4:59 PM Page 13

13

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

Frรฉttir

รžรบ fรฆrรฐ rรฉttu dekkin รญ nรฆsta nรกgrenni viรฐ รพig Gleรฐigjafinn Bjarni รžรณrรฐur Halldรณrsson markvรถrรฐur var verรฐlaunaรฐur fyrir 200 leiki.

Sรถlvi รžrastarson var valinn besti leikmaรฐur Elliรฐa. Hรฉr er hann meรฐforseta Elliรฐa Sverri Rafni Sigmundssyni.

%FLLJOFSVFJOBTOFSUJOHCรMTJOTWJยฅWFHJOOPHร—SZHHJ ยกJUUWFMUVSยกWรร…HยยฅVNยกFJSSB5รNJWFUSBSEFLLKBOOB FSรHBOHJOร›OBPHยกWรIWFUKVNWJยฅCรMFJHFOEVSUJMBยฅGร… BยฅTUPยฅWJยฅWBMร…SรŒUUVNEFLLKVN

Tรณmas Joรฐ รžorsteinsson og Andrรฉs Mรกr Jรณhannesson fengu verรฐlaun fyrir 150 leiki.

Nesdekk รญ Reykjavรญk (SKร•UIร…MTJt4รNJ

Bรญlabรบรฐ Benna dekkjaรพjรณnusta 5BOHBSIร—GยฅBt4รNJ 5BOHBSIร—GยฅBt4รNJ

Opnunartรญmi:.ร…OVEBHBUJMGร—TUVEBHB08:00 - 18:00-BVHBSEBHB10:00 - 14:00

Kristjรกn Valdimarsson hรฉlt fjรถrugt teiti fyrir lokahรณfiรฐ. Hรฉr er hann รกsamt fรฉlaga sรญnum รบr Fylkisliรฐinu Kjartani รgรบsti Breiรฐdal og spรบsum รพeirra.

Ragnar Bragi Sveinsson einn af efnilegri leikmรถnnum Fylkis og Valur Ingi Johansen liรฐsstjรณri voru รญ miklu stuรฐi allt kvรถldiรฐ.

Einari รsgeirsson รบr Sรถgunefnd afhenti Kristjรกni Valdimarssyni flotta gjรถf รญ tilefni af รพvรญ aรฐ Kristjรกn lagรฐi skรณna รก hilluna eftir รพrettan รกr รญ meistaraflokki.


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/18/14 10:33 PM Page 14

14

FrĂŠttir

â&#x20AC;&#x17E;Allt og ekkertâ&#x20AC;&#x153;

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

- eftir sr. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson sĂłknarprest Ă­ Ă rbĂŚjarsĂłkn Einn af mĂ­num uppĂĄhaldssjĂłnvarpsÞåttum Ă­ gegnum tĂ­Ă°ina var â&#x20AC;&#x17E;Seinfeldâ&#x20AC;&#x153; og er reyndar enn Þótt langt er sĂ­Ă°an aĂ° hĂŚtt var framleiĂ°slu ĂĄ Þåttunum. TilurĂ° Þåttanna var eins og vĂŚntanlega flestra sjĂłnvarpsÞåtta aĂ° einhver nĂĄungi, Ă­ Ăžessu tilfelli Seinfeld og vinur hans Larry David, nĂĄĂ°u fundi meĂ° sjĂłnvarpsÞåttaframleiĂ°anda og sĂśgĂ°ust hafa Ă­ farteskinu hugmynd aĂ° ÞÌtti. EitthvaĂ° sem framleiĂ°andinn hafĂ°i heyrt skrilljĂłn sinnum og hugmyndir ekki nĂĄĂ° lengra en Ă­ ruslafĂśtuna. AĂ°spurĂ°ir um hvaĂ° ÞÌttirnir fjĂślluĂ°u svĂśruĂ°u Ăžeir fĂŠlagar ĂžvĂ­ til aĂ° Ăžeir fjĂślluĂ°u um â&#x20AC;&#x17E;ekkert.â&#x20AC;&#x153; Til aĂ° gera langa sĂśgu stutta Þå slĂłgu Ăžessir ÞÌttir rĂŚkilega Ă­ gegn, voru framleiddir Ă­ 16 ĂĄr; mĂŠr og fleirum til mikillar ĂĄnĂŚgju og dĂŚgrastyttingar. Ă? dag eru Ăžessir ÞÌttir vinsĂŚlir kĂślt efni. Eftir aĂ° framleiĂ°slu Þåttanna var hĂŚtt og reyndar ĂĄ meĂ°an ÞÌttirnir voru fram-

leiddir hĂśfĂ°u margir velt fyrir sĂŠr og sett fram og birt rannsĂłknir sĂ­nar og niĂ°urstÜður um hvers vegna ÞÌttir sem fjĂślluĂ°u um â&#x20AC;&#x17E;ekkertâ&#x20AC;&#x153; slĂłgu svona rĂŚkilega Ă­ gegn. NiĂ°urstaĂ°a Ăžeirra greina sem ĂŠg hef Ă­ gegnum tĂ­Ă°ina aĂ°eins litiĂ° ĂĄ varpa engu ljĂłsi Ă­ mĂ­num huga ĂĄ vinsĂŚldir Seinfelds Þåttanna. MeĂ° Üðrum orĂ°um Ăžeir bĂŚta â&#x20AC;&#x17E;ekkertâ&#x20AC;&#x153; viĂ° ĂžaĂ° sem ĂŠg veit - â&#x20AC;&#x17E;ekkert.â&#x20AC;&#x153; ViĂ° vitum aĂ° ĂĄ bak viĂ° Ăžetta orĂ° â&#x20AC;&#x17E;ekkertâ&#x20AC;&#x153; er iĂ°andi lĂ­f, sĂĄrsauki og gleĂ°i â&#x20AC;&#x201C; jĂĄ mennska okkar, brostnar vonir og vĂŚntingar. Sumar vĂŚntingar og Ăłskir erum viĂ° tilbĂşin aĂ° deila meĂ° Üðrum eins og fermingardrengurinn sem kom til mĂ­n eftir messu nĂşna Ă­ byrjun nĂłvember; Ăžar sem ĂŠg stend Ă­ anddyri kirkjunnar og kveĂ° kirkjugesti meĂ° handarbandi og Ăžakka fyrir samveruna. Stendur strĂĄksi ĂĄ aĂ° giska 158 cm ĂĄ hĂŚĂ° mĂŠr viĂ° hliĂ°, lĂ­tur upp til mĂ­n og segir: â&#x20AC;&#x17E;HeyrĂ°u prestur. Ă&#x2030;g er aĂ° vinna mikiĂ° um helgar. Ekki er

Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 * 123"% 561 3300 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Sverrir Einarsson

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

STOFNUĂ? 1996

Hinrik Valsson

ekki. Ă&#x2030;g var aĂ° gera ĂžaĂ° sem ĂŠg ĂĄtti ekki aĂ° gera ĂžrĂĄtt fyrir allt skipulag um aĂ° hlutirnir fĂŚru ĂĄ annan veg. Talandi um skipulag. â&#x20AC;&#x17E;Ertu bĂşin aĂ° Ăśllu?â&#x20AC;&#x153; Hver kannast ekki viĂ° Ăžessa spurningu ĂĄ aĂ°ventunni? ViĂ° svĂśrum annaĂ°hvort â&#x20AC;&#x17E;jĂĄâ&#x20AC;&#x153; eĂ°a â&#x20AC;&#x17E;neiâ&#x20AC;&#x153; eĂ°a leiĂ°um spurn- sr. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson. inguna hjĂĄ okkur. Ă&#x2030;g var spurĂ°ur um daginn hvaĂ° Ăžetta â&#x20AC;&#x17E;alltâ&#x20AC;&#x153; fyrir jĂłlin vĂŚri? MĂŠr vafĂ°ist tunga um hĂśfuĂ° â&#x20AC;&#x201C; varĂ° aĂ° viĂ°urkenna fyrir sjĂĄlfum mĂŠr og Ăžeim sem spurĂ°i aĂ° ĂŠg hafi ekki lagt hugann aĂ° ĂžvĂ­ hvaĂ° Ăžetta â&#x20AC;&#x17E;alltâ&#x20AC;&#x153; er. John Lennon sagĂ°i Ă­ einu af lĂśgum sĂ­num. â&#x20AC;&#x17E;Life is what happens to you while you´re busy making other plans.â&#x20AC;&#x153; Ă? lauslegri Þýðingu. â&#x20AC;&#x17E;LĂ­fiĂ° er ĂžaĂ° sem hendir Ăžig er Þú upptekinn skipuleggur annaĂ°.â&#x20AC;&#x153; AĂ°ventan er aĂ° detta inn um lĂşguna hjĂĄ okkur. Aldrei sem ĂĄ Ăžeim tĂ­ma fĂśr-

um viĂ° Ă­ skipulagshaminn frĂĄ tĂĄ og uppĂşr. Okkur hĂŚttir til ĂĄ aĂ°ventunni Ă­ Ăśllu skipulaginu sem viĂ° komum okkur upp aĂ° horfa ĂĄ â&#x20AC;&#x17E;alltâ&#x20AC;&#x153; Ăśndvert viĂ° â&#x20AC;&#x17E;ekkertâ&#x20AC;&#x153; gleymum aĂ° njĂłta augnabliksins Ăžessa smĂĄa og hversdagslega sem ĂĄ leiĂ° um og viĂ° tĂśkum ekki eftir ĂžvĂ­, viĂ° erum svo upptekinn af skipulaginu. Ă&#x17E;aĂ° var einmitt Ăžetta sem Seinfeld ÞÌttirnir nĂĄĂ°u svo vel aĂ° segja frĂĄ og minna okkur ĂĄ aĂ° lĂ­fiĂ° er ekkert nema viĂ° leyfum okkur aĂ° vera â&#x20AC;&#x17E;alltâ&#x20AC;&#x153; og â&#x20AC;&#x17E;ekkert.â&#x20AC;&#x153; Ă? GormĂĄnuĂ°i 2014 Ă&#x17E;Ăłr Hauksson

Fyrstu tveir sunnudagarnir ĂĄ aĂ°ventu Ă­ Ă rbĂŚjarkirkju:

Ă&#x161;TFARARSTOFA HAFNARFJARĂ?AR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

mĂśguleiki aĂ° Þú gĂŚtir staĂ°iĂ° Ă­ rÜðinni fyrir mig og fengiĂ° stimpil?â&#x20AC;&#x153; Ă&#x2030;g sĂĄ Ăştundan mĂŠr móður drengsins â&#x20AC;&#x17E;JesĂşaâ&#x20AC;&#x153; sig bak og fyrir vegna framhleypni drengsins hennar. Ă? mĂ­num huga var Ăžetta ekkert, vakti meĂ° mĂŠr kĂĄtĂ­nu (ekki Ăžannig aĂ° drengurinn yrĂ°i Ăžess ĂĄskynja) og reyndar Ăžeirra sem nĂŚst stóðu og heyrĂ°u, ĂžvĂ­ strĂĄksi var ekkert aĂ° fara Ă­ launkofa meĂ° fyrirspurn sĂ­na og Ăłsk. Fyrir â&#x20AC;&#x17E;Ăł-innmĂşraĂ°aâ&#x20AC;&#x153; fĂĄ fermingarbĂśrnin stimpla Ă­ Ăžar til gerĂ°a bĂłk â&#x20AC;&#x17E;Kirkjulykilâ&#x20AC;&#x153; eftir hverja messu sem Ăžau sĂŚkja. Drengurinn sĂĄ ekki fyrir sĂŠr aĂ° geta safnaĂ° nĂłgu mĂśrgum stimplum vegna anna um helgar Ă­ vetur og Ăžess vegna greip hann til Ăžessa rĂĄĂ°s aĂ° nĂĄlgast prestinn meĂ° hugsun sĂ­na og vĂŚntingar Ă­ staĂ° Ăžess aĂ° gera eĂ°a segja ekkert. ViĂ° kĂśnnumst Ăśll viĂ° Ăžetta Ă­ eigin fari og ekki sĂ­Ă°ur hjĂĄ bĂśrnum meĂ° sĂşran svip: â&#x20AC;&#x17E;Er eitthvaĂ° aĂ°â&#x20AC;&#x153; spyrjum viĂ°? Svar: â&#x20AC;&#x17E;Ekkert!â&#x20AC;&#x153; Hversu oft skildum viĂ° hafa veriĂ° staĂ°in aĂ° verki sem bĂśrn meĂ° fimm putta Ă­ innsiglaĂ°a jĂłlasmĂĄkĂśkuboxinu hennar mĂśmmu sem ĂĄtti aĂ° geymast til jĂłla, aĂ°spurĂ°: â&#x20AC;&#x17E;HvaĂ° ertu aĂ° gera?!!!â&#x20AC;&#x153; Ă&#x17E;aĂ° gerĂ°ist allavega stundum Ă­ ĂŚsku minni og minna brĂŚĂ°ra Ă­ aĂ°draganda jĂłla. Ă&#x17E;aĂ° fyrsta sem kom upp Ă­ minn huga var eina svariĂ°: â&#x20AC;&#x17E;Ekkert!â&#x20AC;&#x153; (sic). Ă&#x17E;Ăłtt allt segĂ°i og liti Ăşt fyrir aĂ° svo vĂŚri

STOFNUĂ? 1996

LíknarsjóðshppadrÌtti og Diddú syngur í kirkjunni à aðventunni er alltaf mikið um að vera í kirkjunni. Fyrsti sunnudagur í aðventu er jafnframt Kirkjudagur safnaðarins. Dagurinn hefst å sunnudagaskólanum og eftir hådegi er håtíðarguðsÞjónusta. � kjÜlfar hennar er líknarsjóðshappdrÌtti (eftir sunnudagaskólann og messuna kl.14.00) Þar sem liknarsjóðskonur

selja miða til styrktar bågstÜddum í sÜfnuðinum. KvenfÊlagið verður með kaffihlaðborð gegn vÌgu gjaldi. � hugum margra markar Þessi dagur upphafið af jólaundirbúningum. à Üðrum sunnudegi aðventu verður MÜguleikhúsið með jólaleikrit fyrir alla fjÜlskylduna. Sýning sem vert er að koma og horfa å og njóta með bÜrnum,

pabba og mĂśmmu, systkinum, Ăśfum og Ăśmmum. Um kvĂśldiĂ° kl. 20.00 er aĂ°ventuhĂĄtĂ­Ă°ardagskrĂĄ Ăžar sem kirkjukĂłrinn og barnakĂłr Ă rbĂŚjarskĂłla syngja. Hin eina sanna DiddĂş heiĂ°rar gesti meĂ° nĂŚrveru sinni og sĂśng svo eitthvaĂ° sĂŠ taliĂ° upp. Ă eftir er heitt sĂşkkulaĂ°i og piparkĂśkur. RĂŚĂ°umaĂ°ur kvĂśldsins er Birgitta Thorsteinsson kennari viĂ° Ă rtĂşnsskĂłla.

à r­bÌj­ar­blað­ið 587-9500­­-­­HÜfðabakka­3 Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 2:53 PM Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Líknarsjóðshappdrætti Kvenfélags Árbæjarsóknar

Borgarbúar setja met í hugmyndaauðgi Íbúar í Reykjavík hafa enn eitt árið sýnt hvað þeir eru hugmyndaríkir og lýðræðissinnaðir. Borgarbúar settu samtals inn 690 hugmyndir að verkefnum í hverfum Reykjavíkur á samráðsvefinn Betri Reykjavík. Söfnun hugmynda fyrir verkefnið Betri hverfi 2015 lauk 7. nóvember. Íbúar geta nú skoðað allar hugmyndirnar inni á vefsvæðinu Betri hverfi 2015 á Betri Reykjavík og tekið þátt í rökræðum með eða á móti þeim. Þá geta þeir deilt hugmyndum á samfélagsmiðlum og beðið fólk um að styðja tilteknar hugmyndir. Reykjavíkurborg hvetur íbúa í hverfum borgarinnar til að heimsækja vefinn og ræða þær hugmyndir sem þar er að finna. www.betrireykjavik.is Vinna er hafin hjá sérstöku fagteymi Reykjavíkurborgar við að fara yfir allar innsendar hugmyndir og meta hvort þær séu framkvæmanlegar eða ekki. Margt getur spilað þar inn í. Verið getur að sumar hugmyndir séu of dýrar í framkvæmd til að rúmast innan verkefnisins eða að ómögulegt sé að framkvæma þær á landi sem ekki er eign borgarinnar. Hverfisráð borgarinnar koma einnig að þessu vali. Á endanum verður þeim hugmyndum sem þykja góðar og gildar stillt upp til hverfakosninga en til stendur að halda þær í febrúar með sama sniði og fyrri ár. Íbúar þurfa þó ekki að örvænta um afdrif hugmynda sinna því þær lifa áfram á vefnum og hafa verið metnar af borginni. Dýrmætar hugmyndir fara því alls ekki til spillis. Stöðugt innstreymi hugmynda Þetta er í fjórða skiptið sem íbúar senda inn hugmyndir að Betri hverfum og hafa um 1.900 hugmyndir að verkefnum í hverfunum verið sendar inn. Þetta er fyrir utan stöðugt innstreymi hugmynda á samráðsvefinn Betri Reykjavík en hugmyndir þar skipta nú orðið þúsundum. Í ár heimsóttu vefinn 13,525 einstaklingar á þeim mánuði sem tekið var við hugmyndum fyrir Betri hverfi 2015 sem er 3.06% aukning frá því í fyrra þegar 13,024 einstaklingar komu í heimsókn á vefinn. Aukning í fjölda hugmynda er 21% Hverfakosningar í febrúar 2015 Reykjavíkurborg hefur nú framkvæmt nær 300 hugmyndir sem íbúar hafa sent inn í öllum hverfum borgarinnar eftir úrslit hverfakosninga. Í mars á þessu ári kusu íbúar í Reykjavík 78 verkefni til framkvæmda. Meirihluti þeirra hefur þegar verið framkvæmdur, önnur eru á lokastigi framkvæmdar og örfá stærri verkefni eru enn á undirbúningsstigi. Hverfakosningar um Betri hverfi 2015 verða haldnar í febrúar á næsta ári. Borgin leggur 300 milljónir króna til verkefna sem íbúar kjósa. Reykjavíkurborg þakkar öllum hugmyndasmiðum fyrir innleggin. Hægt er að skoða hugmyndir borgarbúa á vefslóðinni https://www.betrireykjavik.is/pages/6-betri-hverfi-2015

Árbæjarblaðið

Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3

Sími 587-9500

Stór hópur kvenna leggur til mikla sjálfboðvinnu við undirbúning happadrættis líknarsjóðsins.

Þann 30. nóvember nk., á Kirkjudegi Árbæjarkirkju, verður Líknarsjóðurinn með sitt árlega happdrætti í Árbæjarkirkju og hefst eftir sunnudagaskólann kl. 11 og Hátíðarguðþjónustu kl. 14. Meginmarkið og eini tilgangur sjóðsins er að styrkja þá sem minna mega sín í Árbæjarsókn. Líknarsjóðinn skipar einvala lið kvenna sem ár hvert fer á milli fyrirtækja í hverfinu sem af rausnarskap láta af hendi vörur hverskonar í líknarsjóðshappdrættið. Ánægjulegt er hversu mjög mörg fyrirtæki eru tilbúin að leggja fram vörur til þess að eiga mögulega á að létta undir með þeim sem eru þurfandi í allsnægtarsamfélagi okkar. Sjóðurinn vill þakka þessum fyrirtækjum kærlega fyrir aðstoðina. Ljóst er að mikil vinna liggur að baki einu svona happdrætti sem stendur yfir í fáeinar klukkustundir. Margar klukkustundir liggja að baki að sækja vörur, raða saman vinningum, merkja og að selja miða á sjálfan daginn. Þetta er allt gert í sjálboðavinnu. Það er okkar einlæga ósk að sem flestir sjái sér fært að koma og leggja góðu málefni lið og kaupa miða. Allur afrakstur happadrættisins eins og áður sagði rennur til góðgerðarmála í hverfinu. Oft er þörf nú er nauðsyn.

Náðu 5 stjörnu formi Breyttu línunum og tónaðu líkamann í sitt fegursta form. 5*Fit er æfingakerfi sem konur elska. Æfingarnar eru rólegar en krefjandi og gerðar til að breyta línum líkamans á kerfisbundinn hátt. Áhersla er lögð á þægilega tónlist.

5 stjörnu FIT 5* Fit æfingarnar eru sérstaklega samsettar styrktar- og teygjuæfingar sem móta fallega vöðva og grenna allan líkamann. Unnið er með eigin líkamsþyngd. Vöðvarnir eru þjálfaðir að þreytumarki eftir ákveðnu kerfi ofhleðslu og teygjuæfinga. Stífar æfingar fyrir rass, kvið og læri skila þeim grönnum, stinnum og stæltum. Ávinningar 5 stjörnu FIT æfingakerfisins eru m.a.: Fallega mótaður líkami Sterk miðja líkamans Langir og grannir vöðvar Sterkir og vel mótaðir rassvöðvar Aukið vöðvaþol Aukinn liðleiki Bætt líkamsstaða Aukin beinþéttni Nýttu þér reynslu okkar og þekkingu til að ná 5 stjörnu formi. Hentar jafnt byrjendum sem vönum. 4- vikna námskeið hefst 24. nóv.

Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 9:54 PM Page 16

16

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Nýtt­hjá­Glit,­keramik Úrval­af­kermiki­og­litum­til­málunar, bjóðum­einnig­upp­á­námskeið­í­málun. Glit­Krókhálsi­5­sími­587­5411­www.glit.is Glit­ehf,­Krókhálsi­5,­110­Rvk, Sími­587­5411­www.glit.is Glit ehf. Krókhálsi 5, 110 Rvk. sími 587 5411

GETUM BÆTT VIÐ OKKUR VERKEFNUM Hörður Guðjónsson er íþróttafulltrúi Fylkis.

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson.

110­Reykjavík:

ÖLL ALMENN SMÍÐAVINNA ÚTI SEM INNI FÁÐU ÞÉR FAGMANN MEÐ ÁRATUGA REYNSLU

STEINÞÓR JÓNASSON

GSM 893 3390

SMIDABATTERIID@GMAIL.COM

Frábærar jólagjafir frá Coastal Scents

Starfið­er­í­raun­ alveg­endalaust Íþróttir og allt tal um íþróttir er fyrirferðamikið í umræðum manna á milli. Fólk er hvatt til að hreyfa sig. Veðráttan hér á landi kallar á það að aðstaða sé innanhúss til íþróttaiðkunar þegar illa viðrar til útiveru. Í öllum samfélögum, stórum og smáum eru íþróttafélög. Í Árbænum er Íþróttafélagið Fylkir og það snertir flesta sem í hvefinu búa með einum eða öðrum hætti. Megin viðfangsefni fél-agsins eru íþróttir og hvers konar iðkun íþrótta. Það er lífstíll í dag að leggja stund á íþróttir. Þær eru það stór þáttur í félagsstarfinu hjá Fylki að einn starfsmanna félagsins sinnir þeim málaflokki eingöngu og nefnist hann íþróttafulltrúi. Hjá Fylki er það Hörður Guðjónsson sem gegnir því starfi og Árbæjarblaðið náði tali af honum til að forvitnast um starfið. Starfið í raun alveg endalaust Hörður er íþróttakennari. Hann ólst upp í Árbæjarhverfinu, æfði upp alla flokka fótbolta og handbolta. Auk þess var Hörður í karate hjá öðru félagi, það var ekki í boði hjá Fylki á þeim árum. Hann hlaut sína grunnmenntun í Árbæjarskóla og var um tvítugt farinn að þjálfa yngri flokka Fylkis í fótbolta. Um aldamótin tók hann við starfi íþróttafulltrúa félagsins. Eftir því sem iðkendum fjölgaði varð ljóst að skipuleggja þurfti þjónustuna sem félagið veitir sínum iðkendum. Gerður var þjónustusamningur við borgina sem fól meðal annars í sér fjárhagslegan stuðning sem gerði félaginu kleift að ráða starfsmann til að sinna þessum málum. Hörður segir að starfið felist í því að stjórna og samhæfa

alla íþróttaiðkun á vegum félagsins. Vinna í því að aðstaða og búnaður sé eins góður og kostur er. Skipuleggja mót sem Fylkisfólk tekur þátt í. Einnig hefur hann aðkomu að því þegar farið er í keppnisferðir innan- og utanlands. Þetta er oft mikið pússluspil, að fá allt til að ganga upp, en Hörður segist njóta dyggrar aðstoðar foreldra og þjálfara. Stjórn félagsins og ráð styðja vel við bakið á honum svo og starfsfólk Fylkishallar. Við þetta bætast öll samskipti útávið. Við skólana og aðrar stofnanir og félög í hverfinu, við önnur íþróttafélög, við sérsamböndin, við borgaryfirvöld ofl. Starfið er í raun alveg endalaust, alltaf má gera betur. Í þjálfuninni eru mörg álitamál. Hvert skal stefna? Hörður telur að iðkendur eigi að kynnast fleiri en einni íþróttagrein, helst sem flestum, og stefnan er sú að allir taki þátt, séu virkir. Einnig er stefnt að því að skapa afreksfólk og vel hlúð að þeim sem skara fram úr. Fylkir er fjölgreinafélag og margt í boði svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Svo eru ýmsar nýjungar í sjónmáli og jafnvel komnar til að vera. Má þar nefna parkour hjá Fimleikadeildinni sem nýtur mikilla vinsælda og þar hefur birst fólk sem ekki fann sig í öðrum greinum. Ein grein virðist ekki ná inn á kortið hjá íslensku íþróttafélögunum, róður. Róður er talinn holl íþrótt. Og nú virðast augu manna vera að opnast fyrir því að Rauðavatn er ekki drullupollur heldur náttúruperla. Ef til vill hefjast róðraræfingar á Rauðavatni fyrr en varir. Einu sinni var Siglingadeild hjá Fylki

og siglingar stundaðar á vatninu í nokkur sumur. Aðstaðan hjá Fylki hefur batnað á síðustu árum en það þarf að bæta enn frekar í til að mæta þeim kröfum sem gerðar eru í dag. Iðkendur eru að nálgast 2000 og fjölgi þeim umtalsvert eru góð ráð dýr. Iðkun íþrótta þarfnast tækja og tóla, mismikið eftir greinum og er alltaf verið að vinna í að bæta þann þátt líka. Kringum íþróttirnar er mikið félagslíf. Aðstaða til fundarhalda mætti vera betri og deildirnar hafa litla sem enga aðstöðu til geymslu gagna sem fylgja rekstrinum. Selið ómissandi Það er smá óhagræði í því að vera með aðstöðuna á tveimur stöðum en strætó og sérstaklega Frístundavagninn bæta úr því. Frístundavagninn er alfarið á vegum Fylkis og eitt af því sem Hörður sér um. Svo er verið að byggja göngubrú sem tengir saman Selásinn og Norðlingaholtið. Aðstaðan upp í Seli er alveg ómissandi og hefur gjörbreytt starfinu hjá Fimleika- og Karatedeild. Það hefur skilað sér í frábærum árangri hjá iðkendum þessara deilda. Nýlega sannaðist, á Íslandsmóti í karate, að ekkert félag kemst með tærnar þar sem Fylkiskrakkarnir hafa hælana. Sjálfboðaliðar eru mikilvægir í starfi Fylkis. Þeir koma víða við sögu og erfitt að sjá fyrir sér rekstur félagsins án þeirra framlags. Og alltaf vantar fólk til starfa. Þeim, sem vildu leggja hér hönd á plóg, er bent á að hafa samband við Hörð í Fylkishöll. Þess má geta að starf brennustjóra er einmitt laust núna GÁs.

Ár­bæj­ar­blað­ið­ Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Sími: 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 8:30 PM Page 17

17

Árbæjarblaðið

Fréttir

MAX1 &

Fáðu Fáðu 20% afslátt af NOKIAN dekkjum og styrktu Bleiku slaufuna um leið Veldu margverðlaunuð finnsk gæðadekk adekkk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður urr norðlægra slóða. MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum út október og hluti söluágóða rennur til Krabbameinsfélagsins. Palli í Hafinu í Spöng með grískan keilurétt sem hefir slegið í gegn.

Nýir réttir í Hafinu:

Innblástur frá ýmsum heimshornum Í Hafinu Fiskverslun er að finna mikið af fjölbreyttum fiskréttum og nú bætist enn í úrvalið. ,,Við höfum verið að þróa nýja rétti en höldum auðvitað flestum af gömlu góðu réttunum sem hafa verið vinsælastir.” Af þeim réttum sem eru orðnir klassískir má nefna Spænska Saltfiskréttinn, Lönguna í Austurlensku karrí og Þorsk í Basil og hvítlauk. Á meðal nýrra rétta eru keila á gríska vegu og mexikóskur lúðuréttur. ,,Við vildum auka fjölbreytnina og erum nú með marga rétti sem eru innblásnir af matargerð í ólíkum löndum. Þannig að ef fólk er hrifið af til dæmis asískum, ítölskum eða mexíkóskum mat þá getur það fengið hollan og góðan fiskrétt í þeim búning. Það þarf ekki endilega að fara í skyndibitann.” Starfsfólk Hafsins hlakkar til að sjá sem flesta enda alltaf í góðu skapi, og mælir hiklaust með nýju réttunum. ,,Það er mikið að gerast hjá okkur núna og á næstunni og við munum kynna fleiri nýjungar á næstunni.”

Menningarhátíð Árbæjar 2014 Í ár mun Menningarhátíð Árbæjar fara fram helgina 5 – 7 desember nk. Hátíðin byrjar á jólahlaðborði í félagsmiðstöðinni að Hraunbæ 105 sem verður haldin í hádeginu og er öllum íbúum opin. Á laugardeginum verður hátíðinni framhaldið með pottaspjalli hverfisráðs Árbæjar sem er í boði Árbæjarlaugar. Meðlimir hverfisráðs munu þá sitja í heita pottinum og ræða hvað sem brennur á íbúum Árbæjar frá klukkan 10:30 til 11:30. Árbæjarlaug býður frítt í sund, kaffi og með því. Ársafn stendur svo fyrir upplestri milli þrjú og hálf fjögur í Árbæjarkirkju, vöfflur og kökur, kaffi og kósýstund fjölskyldunnar verður á Árbæjartorgi, undir þaki Árbúa. Hljómsveitin Spaðar og fleiri munu skemmta gestum og gangandi. Á sunnudeginum verður opið í Árbæjarsafni, með dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Sunnudeginum og jafnframt Menningardögum lýkur svo á aðventudagskrá í Árbæjarkirkju að kvöldi dags. Aðeins er hér stiklað á stóru en nánari dagskrá Menningardaga verður send út á næstu dögum. Sjáumst kát á Menningardögum Árbæjar, takið dagana frá 5 – 7 desember.

Menningardögum hefur oft lokið með sundlaugarpartýi í Árbæjarlaug.

ein öruggustu dekk sem völ er á ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum

Eru dekkin þín lögleg? Kynntu þér nýja reglugerð um mynstursdýpt á MAX1.is

breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

Fáðu Fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum fræðingum MAX1. Skoðaðu Skkoðaðu oðaðu oðað dekkjaleitarvélina á MAX1.is Bíl Bíldshöfða dshöfða 5a, R Rvk vk Ja Jafnaseli fnaseli 6 6,, R Rvk vk D Dalshrauni alshrauni 5, Hfj

Aðal Aðalsímanúmer símanúmer

515 7 7190 190

Opnunartími: Virka V irka da daga ga kl. kl. 8-17 8-17 L Laugardaga: augardaga: sjá MAX1.is MAX1.is

K Knarrarvogi narrarvogi 2, R Rvk vk (ath. (ath. ekki dekkjaþjónus dekkjaþjónusta) ta)

Smápartar ehf Fossaleyni 16 Eigum orðið fjölbreytt úrval notaðra og nýrra varahluta í margar gerðir bifreiða Einnig getum við bætt við okkur á bílaverkstæði okkar. Snögg og góð þjónusta. Uppl. í síma 5675040 eða 7785040


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/17/14 9:01 PM Page 18

18

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Slegið upp fyrir sökklum og plötu Árið 1965 um sumarið hófu þessi ungu hjón byggingu raðhúss vestast í hinu nýja Árbæjarhverfi. Eiginmaðurinn, sjómaður og stýrimaður á togara, tók sér mánaðarfrí og á þeim tíma slógu þau hjónin upp fyrir sökklunum og plötu og steyptu. Var vinnudagurinn oft langur en þetta hafðist með góðri hjálp vina og ættingja.

Velkomin Frá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur Gröf um nöfn veiði manna á box in Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Andlitsdekur - Augnmeðferð

Handsnyrting - Gelneglur

Fótsnyrting - Gel á tær

Tattoo - Augu/Varir/Brúnir

Götun - Brúnka

Sprauta í hrukkur - Varastækkun

Trimform - Slim in harmony  - Thalasso

Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð - Cellulite/sogæða fyrir líkama

IPL Háreyðing - Æðaslit - Bólumeðferð

Öll blöðin eru á skrautas.is Enn  og  aftur  viljum  við minna lesendur okkar á að það  er  hægt  að  nálgast  öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu. Slóðin  er  www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki  Grafarvogsblaðið  en sömu  útgefendur  eru  að blöðunum. Rétt  er  að  vekja  athygli auglýsenda  á  þessu  einnig en  töluvert  er  um  að  fólk fari  inn  á  skrautas.is  og fletti blöðunum okkar þar.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 12:03 AM Page 19

19

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Fréttamolar­frá­kirkjustarfinu 1. sunnudagur í aðventu 30. Nóvember kl. 11.00 og 14.00 Sunnudagaskóli kl.11.00 Tendrað á fyrsta aðventukertinu. Spádómakertið. Börn úr leikskólanum Heiðaborg sýna helgileik. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00. Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur leika hálf tíma fyrir messu. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Kristzina K. Szklenár. Hlöðver Sigurðsson syngur einsöng. Kvenfélag Árbæjarkirkju með líknarsjóðshappdrætti Kaffihlaðborð kvenfélagsins. Jólafundur Kvenfélagsins 1. desember kl.19.30 Kvenfélagið verður með sinn árlega jólafund 1. desember kl.19.30. Veitingar, söngur, hugleiðing, og sögur eru það sem einkenna þessa fundi og ekki síst lífsgleði. Það eru allir velkomnir. Allar nánari upplýsingar um félagið og jólafundinn er að fá hjá formanni félagsins Öldu Maríu Magnúsdóttir. Reglulegir fundir hjá kvenfélaginu eru fyrsta mánudag hvers mánaðar. Fundarefni eru margvísleg og fróðleg skemmtileg. Litlu jól opna hússins miðvikudaginn 10. desember kl.13.00 Það verður jólagleði miðvikudaginn 10. desember á jólastund Opna hússins (starfs eldri borgara) Jólasöngvar sungnir, jólasaga lesin og kannski verða æskujólin rifjuð upp yfir heitum kakóbolla. Jólastundin hefst kl.13.00 í kirkjunni. 2. sunnudagur í aðventu 7. desember kl. 11.00 og 20.00 Fjölskyldurmessa kl.11.00. Tendrað á Betlehemkertinu. Möguleikhúsið með Jólaleikritið „Smiður jólasveinana.“ Aðvenukvöld kl.20.00 Kirkjukórinn syngur jólalög ásamt barnakór Árbæjarskóla. Diddú syngur einsöng. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Ræðumaður kvöldsins er Birgitta Thorsteinsson kennari við Ártúnsskóla. TTT-Starf TTT-starf er tómstundastarf fyrir börn á aldrinum tíu til tólf ára þar sem kristileg gildi og leikur fara saman. TTTstarfið er á þremur starfsstöðum í sókninni Seláshverfi, Norðlingaholti auk Árbæjarkirkju. Það kostar ekkert að taka þátt! Allar nánir upplýsingar um tímasetningar er að finna inni á heimasíðu kirkjunnar á slóðinni www.arbaejarkirkja.is/. Það sem framundan er til áramóta: Vikan 17. – 20. nóvember – Singstar Vikan 21. nóvember - Náttfatapartí Vikan 24. – 27. nóvember - Karamelluspurningakeppni Vikan 1. – 4. desember - Minute to Win it Vikan 8. – 11. desember – Litlujól Foreldramorgnar Foreldramorgnar eru á þriðjudögum kl. 10:00 – 12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og á miðvikudögum kl. 9:30 - 11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti. Spjall og notaleg upplifun fyrir foreldra og börn. Boðið upp á léttan morgunverð. Einu sinni í mánuði eru sérstakar uppákomur eða fyrirlestrar. 25. nóvember kl. 10:0012:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Sigrún frá blómabúðinni Runna kennir aðventukransagerð.

www.n1.is

facebook.com/enneinn

2014

Michelin gæði árið um kring

Michelin X-Ice • Hljóðlátt naglalaust vetrardekk með góðu gripi

Búðu bílinn undir veturinn með öruggum og endingargóðum hjólbörðum. Þú færð hágæðahjólbarða frá Michelin á hjólbarðaverkstæðum N1 sem öll hafa hlotið vottun samkvæmt gæðakerfi Michelin.

• Ný APS-gúmmíblanda lagar veggripið að hitastiginu • Margátta flipamunstur eykur veggripið og líftíma dekksins

Michelin X-Ice North • Fisléttir álnaglar, níðsterkir á hljóðlátum dekkjum • Stytta hemlunarvegalengd á ís um 10% með allt að 30% færri nöglum • Aukið öryggi með fullri virðingu fyrir umhverfinu

Michelin Alpin A5 ÍSLENSKA/SIA.IS ENN 70873 10/14

• Mikið skorinn hjólbarði, hannaður fyrir fjölskyldubílinn • Stefnuvirkt munstur gefur frábært grip • Naglalaust vetrardekk sem endist aukavetur Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægisíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394

Opið mánudaga-föstudaga laugardaga www.n1.is

www.dekk.is

kl. 08-18 kl. 09-13


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 10:41 PM Page 20'*.`g#hi`#

(*. 12 x 7 sm

`g#hi`#

&*.*

..`g#hi`#

`g#`\#

(.18 x 7 sm

`g#hi`#

'*.-

&'.`g#eV``^cc#

`g#`\#

Skoskar frosnar rjúpnabringur fjórar í pakka

&*,. `g#`\#

&&.-

''.-

on Bónus Baco Bacon

`g#`\#

`g#`\#

..*

(*.

&(.

`g#eV``^cc

`g#eV``^cc

kr. kg

).`g#&'hi`#

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 11.tbl 2014  

Árbæjarblaðið 11.tbl 2014  

Profile for skrautas
Advertisement