__MAIN_TEXT__

Page 1

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 1:46 AM Page 1

1.

Ár­bæj­ar­blað­ið 9. tbl. 12. árg. 2014 september

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Guðný Jenný til liðs við Fylki Handknattleiksdeild Fylkis hefur samið við Guðný Jenný Ásmundsdóttur um að taka að sér markmannsþjálfun hjá félaginu. Jenný mun þjálfa markmenn í yngri flokkum félagsins sem og markmenn meistaraflokks kvenna. Guðný Jenný þarf vart að kynna fyrir handknattleiksunnendum en hún hefur varið mark Vals undanfarin ár sem og verið aðalmarkmaður A-landsliðs kvenna. Með Val varð Jenný Íslandsmeistari 2010, 2011, 2012 og 2014 og jafnframt varð hún bikarmeistari 2012, 2013 og 2014. Guðný Jenný á að baki 48 leiki fyrir A-landslið kvenna og skoraði í þeim 1 mark en hún tók þátt í tveimur stórmótum með landsliðinu, HM 2011 í Brasilíu og EM 2012 í Serbíu.

Alltmilli

1.

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18

Þessar hressu Fylkisstelpur kepptu á Símamótinu í sumar og að sjálfsögðu var smellt í eina ,,selfie'' af meisturunum. Sjá nánar á bls. 8 og 13. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

símar 561 1000 - 661 6996

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Lög­gilt­ur­raf­verk­taki BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Sími - 699-7756 TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Bílds­höfða­14­-­Sími:­699-7756

Gjöf fyr.!ir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Veiðibúðin Krafla - Höfðabaka 3 Krafla.is Sími 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 11:07 AM Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Alls ekki búið Fylkismenn eru ekki öryggir enn með sæti sitt í Pepsídeildinni í knattspyrnu. Þegar þremur umferðum er ólokið er Fylkir í 6. sæti með 22 stig. Fram er sem stendur í fallsætinu sem allir vilja losna við, en Þór féll úr deildinni á dögunum. Fram er með 18 stig, Fjölnir 19, Keflavík 19, ÍBV 21, Breiðablik 21 og Fylkir 22. Það getur enn ýmislegt gerst í fallbaráttunni og Fylkisliðið er ekki sloppið við falldrauginn. Fylkir á erfiðan útileik í Keflavík í næstu umferð á laugardaginn. Í næst síðustu umferðinni mætir Fylkir liði Fjölnis í Árbænum og í lokaumferðinni á Fylkir að leika gegn Fram á Laugardalsvelli. Af þessari upptalningu sést að Fylkir á mjög erfiða leiki framundan gegn liðum sem öll eru að berjast við fallið í 1. deild. Fylkismenn ætluðu sér að vera í efri hlutanum í Pepsídeildinni í sumar. Ekki hefur allt gengið sem skildi. Inn á milli hefur liðið þó verið að leika ágætan fótbolta en því miður í of fáum leikjum. Nú sem aldrei fyrr er það mikilvægt að Árbæingar styðji vel við bakið á Fylkisliðinu. Árbæingar vilja að sjálfsögðu eiga knattspyrnulið á meðal þeirra bestu í Pepsídeildinni. Mikill og góður stuðningur áhorfenda getur skipt sköpum á endasprettinum og vonndi tekst Fylki að tryggja sæti sitt í Pepsídeildinni sem fyrst. Keppnin í Pepsídeildinni í sumar hefur verið mjög jöfn og spennandi. Það sést best á því að þegar aðeins þremur umferðum er ólokið þá stendur helmingur liðanna í deildinni í æsispennandi fallbaráttu. Það eina sem hefur ekki verið spennandi í deildinni í sumar er gengi Þórs frá Akureyri sem hefur verið með áberandi lakasta lið deildarinnar. Það yrði mikið áfall fyrir Fylki að falla í 1. deild. Liðið hefur alla burði til að koma í veg fyrir það í þeim þremur leikjum sem enn eru eftir í deildinni og af þeim liðum sem enn eru í fallbaráttu stendur Fylkir best að vígi. En til þess að þetta bjargist þá verða allir leikmenn liðsins að vera á tánum og ná fram sínum besta leik í leikjunum framundan. Og stuðningsmennirnir verða einnig að toppa sig á lokakaflanum og styðja liðið sem aldrei fyrr. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

SÆLKERASEÐILL SÆ SÆLKERA Æ K RAASEÐILL ÆLKERA SEEÐILL SEÐ ÐILL LLL Hefst með Hefs ð gla glasi af Cod Codorníu Codo rníu u Cava Ca baunasalati •S Serrano rano m með ð Fava bau aunasalati nasal ti Kolkrabbi kartöflumús • Kolk K lkrabbi rabbi m með ð kartöf kar flu umús lime-pistasíu og g lim me-pist p tassíu vinaigrette vina aig grette

Framkvæmdir ganga vel við Skógarás 21-23 og húsin verða glæsileg þegar framkvæmdum lýkur.

ÁB-myndir PS

Framkvæmdir hafnar á ný við Skógarás 21-23

Glöggir Árbæingar hafa lengi tekið eftir tveimur húsum sem staðið hafa ófullgerð við Skógarás. Nú styttist óðum í að framkvæmdum ljúki við húsin og að heppnir kaupendur flytji inn í þessi glæsilegu hús. Um leið mun gatan og næsta umhverfi taka á sig mun fegurri mynd en verið hefur til margra ára. Húsin standa við Skógarás 21 og 23. Húsin voru reist á árunum 20072008. Þau stóðu óhreyfð frá 2008 til ársbyrjunar 2014 þegar fyrirtækið Skeiðarvogur ehf. keypti húsin. Húsin eru 281 fm á tveimur hæðum með samþykktri aukaíbúð á jarðhæð. Úr húsunum er mjög fallegt útsýni yfir Rauðavatnið og uppí Bláfjöll.

Bakhlið húsanna við Skógarás 21-23.

Húsin verða afhent væntanlegum kaupendum fokheld eða tilbúin til innréttinga eftir samkomulagi. Lóðin verður fullfrágengin við afhendingu. Fyrirtækið SBH hefur annast framkvæmdir fyrir Skeiðarvog ehf. sem á húsin. Þessi fyrirtæki hafa starfað saman til margra ára við húsbyggingar í Norðlingaholti. SBH samanstendur af Sindra Bæring Halldórssyni, Sigurgeiri Grímssyni og Guðbjarti Lárussyni sem allir eru smiðir, og Halldóri Ágústi Halldórssyni sem er múrari. Allar nánari upplýsingar er að fá í síma 893-7949.

Framkvæmdir standa yfir af fullum krafti við húsin við Skógarás.

Baskavika Baskavvika vik 23.–30. september

kræklinur • Gellur Ge og g kr kræklin nurr í Basquesósu B que með sveppum steiktum kartöflum m eð ð svepp pp pum p m og g st eik ktum k arrtöflum öfl m •S Saltfiskur ltf skurr me með e piquillo iqu qu llo papriku p prr ku u alioli a oll Hægelduð nautakinn rauðvínsgljáa • Hæ æge elduð nau n utakinn nm með rau uð ðvínsgljá áa a

Komdu og smakkaðu 6 rétta sælkeraseðil um Baskaland, settan saman af gestakokkinum Sergio Rodriguez Fernandez.

Bragðaðu Bra gðaðu á BBaskalandi askalandi

Og í eftirrétt rétt Geitaostakaka quince hlaupi • Geit Ge taostak ostakaka ka með qu uince nce hlaup h aupi o karmellusósu og karmel k el uss s

6.990 kkr 6.990 kr. r.

RESTAURANT- BAR

Vesturgötu 3B | 101 Reykjav Reykjavík ík | Sími 551 2344 | www.tapas.is


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 1:00 AM Page 3

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsins og láttu verðin koma þér á óvart

Við bjóðum upp á eitt besta ostaúrval landsins, nýskorið álegg, kjötborð og ýmislegt annað góðgæti

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 11:16 AM Page 4

4

Matur

Ristað brokkólí, salat og suðrænn ís

Árbæjarblaðið

,,= 6( "

.( ( +#( 1+ ! (!#< .( #+

(

- að hætti Pétrínar og Guðna Friðriks ,,Þökkum nágrannakonu okkar fyrir traustið. Við viljum fylgja eftir breyttu mataræði og lífsstíl með matseðli á heilsunótunum,” segja þau Pétrína Sigurðardóttir og Guðni Friðrik Gunnarsson, Vallarási 3, en þau eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Við skorum að venju á lesendur að prófa forvitnilegar uppskriftir þeirra. Ristað brokkolí, brómber og valhnetur í forrétt 1 brokkolí. 50 gr. valhnetur. 100 gr. fersk brómber. Ef þau eru ekki fáanleg má nota mangó eða hindber. Ólífuolía. Salt. Skolið brokkolíið vel og skerið niður í minni bita. Setjið á pönnu með ólífuolíu og saltið. Ristið í nokkrar mínútur en brokkólíið á samt að vera stökkt. Hakkið valhneturnar og skolið, skerið brómberin til helminga. Blandið öllu saman í skál. Dreifið hunangsvinaigrette yfir. $

Hunangsvinaigrette. ½ dl. sítrónusafi. 3 msk. hunang. 3 msk. Dijon sinnep. ½ tsk. salt. 2 dl. olífuolía. Pipar. Hrærið sítrónusafa, hunangi, sinnepi og salti saman í skál þar til saltið er uppleyst. Hellið ólífuolíunni rólega út í og þeytið vel á meðan. Hrærið þar til þykknar. Bragðbætt með pipar. Salat með sesamkjúkling og granateplum í aðalrétt 3 kjúklingabringur. Sesamfræ. 1 bakki blandað salat. 1 bakki cherry tómatar. 1 granatepli. 1 rauðlaukur. Fetaostur. Kjúklingabringurnar eru klofnar í tvennt og velt upp úr sesamfræum. Steikt á pönnu með smá olífuolíu þar til að fræin fara að brúnast.

Matgæðingarnir Pétrína Sigurðardóttir og Guðni Friðrik Gunnarsson. Tekið af hitanum og sett til hliðar. Salat skolað og sett í skál. Tómatar skornir ásamt rauðlauk og sett útí salatið. Granateplið er slegið að utan með sleif og svo skorið í tvennt og er auðveldara að ná fræunum úr og bætt útí salatið. Salatinu er blandað vel saman, kjúklingurinn skorinn í strimla og dreift ofan á ásamt fetaostinum. Borið fram með nýbökuðu brauði. (Helst heimabakað). Suðrænn og sumarlegur ís í eftirrétt 5 dl. frosinn ananas. 5 dl. frosið mango. 1 dós kókosmjólk þykk (ekki lite). 3 msk. kókosolía. 3-4 msk. Hlynssýrop (má sleppa og nota

ÁB-mynd PS

12-14 dropa af Stevíu (Vanillu og Kókos).

nokkrum sinnum í honum á meðan hann frýs.

1. Allt sett í blandarann og blandað vel 2. Ísinn settur í frysti en gott að hræra

Verði ykkur að góðu, Pétrína og Guðni Friðrik

Árni Leó og Ólafur eru næstu matgæðingar Pétrína Sigurðardóttir og Guðni Friðrik Gunnarsson, Vallarási 3, skora á Metabolic-Árbæ vinina Árna Leó Þórðarson trúnaðarmann og Ólaf B. Helgason fyrirliða, en þeir fara fyrir frábærum hópi folks í Metabolic-hópi Árbæjarþreks, að vera matgæðingar í næsta blaði. Við birtum forvitnilegar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í október.

Glæsilegar gjafir # "$

#$

"$ !


รrbรฆ 7. tbl. Jan 2014_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 7/8/14 12:34 PM Page 5

Grillum fisk รญ sumar!

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ Fiskispjรณt Hafsins รšrval af risarรฆkjuspjรณtum Stรณr humar รsamt รถllu hinu... Veriรฐ hjartanlega velkomin รญ verslanir okkar รญ Hlรญรฐasmรกra og Spรถnginni.

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[H ย‚Y]HSHMZยคSRLYHร„ZRPILPU[mNYPSSPรณO]VY[ZLT OHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHYSQย‚ษˆLUN\RY`KK\T LรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ ,PUUPNIQ}รณ\T]Pรณ\WWmZยคSRLYHTLรณSยค[PTLรณ ร„ZRPU\TZ]VZLTNYยคUTL[PZISย€UK\/HMZPUZ MQย€SIYL`[[ย‚Y]HSRHY[ย€ร…\Yt[[HVNUรปQHSxU\HM gรฆรฐa grillsรณsum sem lagaรฐar eru รก staรฐnum.

Opiรฐ รก laugardรถgum 11-15

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPc OHร„K'OHร„KPZc ^^^OHร„KPZc viรฐ erum รก


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 4:52 PM Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Þar sem þú skiptir máli! Lið Fylkis sem sigraði á UMSK-mótinu með glæsibrag.

Minnum á Frístundakortið! Mikil þjónusta á góðu verði! Stundaskrá, verðskrá o.fl. á www.threk.is Fylgist með á facebook Árbæjarþrek • Fylkishöll • Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471

Bílskúr eða geymsla óskast til leigu í Grafarholti, Árbæ eða Grafarvogi Upplýsingar í síma 893-2385

Fylkir sigraði á UMSKmótinu í handbolta

Fylkir vann HK með eins marks mun, 24:23, í úrslitaleiknum á UMSKmóti kvenna í handknattleik í Digranesi í dag. HK var með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 15:13, en Fylkisliðið sneri leiknum sér í hag áður en yfirlauk. Fylkir vann þar með báða leiki sína í mótinu, FH vann einn leik og tapaði einum en HK beið lægri hlut í báðum viðureignum sínum. Markahæsti leikmaður mótsins var

Fanney Þóra Þórsdóttir úr HK með 16 mörk Einnig var valinn leikmaður mótsins og fyrir valinu varð Patrícia Szölösi úr Fylki. Mörk Fylkis: Sigrún Birna Arnardóttir 7, Patrícia Szölösi 5, Hildur Björnsdóttir 3, Díana Kristín Sigmarsdóttir 3, Rebekka Friðriksdóttir 2, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Vera Pálsdóttir 1. Varin skot: Melkorka Mist Gunnarsdóttir 17 skot.

Patrícia Szölösi úr Fylki bvar valin besti leikmaður UMSK-mótsins og stóð sig frábærlega vel.

Kæra Fylkisfólk. Nú er nýtt tímabil að byrja hjá okkur í handknattleiksdeildinni og að mörgu að huga fyrir það. Eitt af stærstu vandamálunum við rekstur handknattleiksdeildar er fjármögnun á starfinu og þá sérstaklega hjá meistaraflokkum, þar sem við höfum engin æfingagjöld til að mæta þeim kostnaði sem þar er. Þess vegna erum við að leita til ykkar kæra Fylkisfólk og viljum bjóða ykkur árskort á alla heimaleiki Fylkis í deildinni í vetur. Kortin munu gilda fyrir alla fjölskylduna og á alla heimaleiki Fylkis í deildinni ásamt kaffi fyrir leik og í hálfleik. Með þessu getiði styrkt starf deildarinnar og hjálpað okkur að gera deildina enn öflugri en hún er. Kortið mun aðeins kosta 12.000,- fyrir alla fjölskyldu, ömmu og afa líka, með kaffi. Skemmtilegt er að fylgjast með Fylkisstelpunum okkar og hef ég fulla trú á að við munum spila í úrslitakeppninni í vor og þá verður spennan í hámarki. Við þurfum einnig að skapa meiri stemningu á heimaleikjum og tryggja góðan árangur í vetur, og gaman verður fyrir alla Fylkismenn að taka þátt í því. Helstu kostnaðarliðirnir hjá okkur eru:

Launakostnaður þjálfara, HSI mótagjöld, dómarakostnaður, sjúkrakostnaður og margt fleira sem til fellur, en við erum að reyna að reka deildina á þann hagstæðasta máta sem hægt er. Langar að taka það sérstaklega fram að leikmennirnir í meistarflokki, fá engar greiðslur frá félaginu né deildinni, þær eru í þessu sem áhugamál, enda um áhugamannadeild að ræða. Svona til að gera ykkur smá í hugarlund um umfang kostnaðar, þá eru mótagjöld til HSÍ um 10%-15% af heildar kostnaði deildarinnar, sjúkrakostnaður er 15%-20%, dómarakostnaður er mjög hár. Hingað til hefur fjármögnunin verið: - Stelpurnar eru að taka þátt í mörgum fjáröflunarverkefnum, t.d. með sölu salernispappírs, gulróta, flatkaka, dósasöfnun og margt annað, hingað til hafa þær staðið sig mjög vel og vonandi hafiði tekið vel á móti þeim. - Í formi styrkja frá fyrirtækjum, en það verður alltaf erfiðara og erfiðara að fá auglýsingastyrki. Ef þið vitið um einhver fyrirtæki sem eru tilbúin að styrkja gott og öflugt starf og kaupa af okkur skilti í húsið, endilega að vera í sambandi við undirritaðan.

- Villibráðakvöldið góða, mjög skemmtileg samkoma þar sem allir eru velkomnir að borða mjög góðan mat á mjög hagstæðu verði. - Flugeldasalan. - Og allt sem til fellur, ef einhver er tilbúinn að hjálpa til við fjáröflun eða hvað eina, endilega að vera í sambandi við undirritaðan. - Velunnarar sem styrkja félagið með beinum hætti. - Hægt að gefa fráls framlög í gegnum heimasíðu Fylkis í gegnum „Greiðsla og skráning í deild eða flokk” Þægilegasta leiðin til að styrkja starfið með því að kaupa árskort er: - Fara í gegnum heimasíðu Fylkis og klikka á „Greiðsla og skráning á deild eða flokk”, logga sig inn og þá leiðir kerfið ykkur áfram. Hægt verður að skipta greiðslu á 3 kreditkorta tímabil. - Einnig er hægt að kaupa árskort í gegnum afgreiðslu Fylkishallarinnar. - Kortin verða afhent og einnig til sölu á fyrstu heimaleikjum liðsins. F.h. stjórnar Handknattleiksdeildar Aron Hauksson, gjaldkeri. GSM: 894-9070, email: aron@softtech.is

Við leitum til ykkar Árbæingar

Búðavað 17-19 Einstök staðsetning

249m2 parhús með frábæru útsýni yfr Elliðavatn Upplýsingar veitir Brynjólfur í síma 820 8080 . Tölvupóstur binni@remax.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 4:50 PM Page 7


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 1:22 AM Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Stelpur úr 7. flokki. Efri röð f.v. Matthildur, Kristín Lilja, Tinna Björg og Ruth Þórðar þjálfari. Neðri röð f.v. Emma Sól, Rakel Wilma, Kristín og Svanhildur Lóa.

Stelpur úr 5. flokki. Efri röð f.v. Hörður Guðjónsson þjálfari, Bryndís Arna, Vigdís Helga, Gunnur, Sigrún Arna og Steinar Leó Gunnarsson þjálfari. Neðri röð f.v. Anna Kolbrún, Erna Sólveig, Ída Marín og Lilja Dís.

Símamótið

Símamótið í fótbolta var haldið í 30. sinn í Smáranum í Kópavoginum dagana 17.-20 júlí. Mótið er ætlað fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna. Á mótið mættu 276 lið frá 36 félögum víðsvegar af landinu. Keppendur í ár voru um 1.900 og er það 15% aukning frá því í fyrra. Veðrið lék

ekki við knattspyrnusnillinga framtíðarinnar að þessu sinni, úrhelli var suma dagana en þær létu það ekki á sig fá og brostu sínu breiðasta. Aðstæður voru orðnar frekar erfiðar á sumum völlunum vegna bleytu og þurfti að flytja nokkra leiki inn í Fífuna. Fylkir mætti með tíu lið

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir að þessu sinni, fjögur úr 5. flokki, þrjú úr 6. flokk, þrjú úr 7. flokki og stóðu þær sig allar með miklum sóma. Eitt lið úr 5. flokki unnu sína deild og annað úr 7. flokki félagsins lentu í 2 sæti. Ída Marín Hermannsdóttir var valin í Pressulið mótsins sem mætti Landsliðinu, skipað leikmönnum í 5. flokki og var leikurinn spilaður á Kópavogsvellinum. Hún átti frábæran leik og fékk víti sem hún tók sjálf og skoraði úr því örugglega og jafnaði leikinn í 2-2, en stelpurnar úr Landsliðinu náðu svo að bæta við einu marki í lokin og endaði leikurinn 3-2 fyrir Landsliðinu. Ída Marín var flottur fulltrúi Fylkis og á klárlega framtíðana fyrir sér í fótboltanum. Einnig var boðið upp á ýmsa afþreyingu fyrir keppendur, svo sem kvöldvaka með SamSam og Friðriki Dór, grill, þrautir, fyrirlestur og ýmislegt fleira skemmtilegt. Skipulagið og umgjörðin á mótinu var til fyrirmyndar hjá Blikunum þrátt fyrir erfiðar aðstæður vegna veðurs.

Stelpur úr 7. flokki. Efri röð f.v. Helga Dögg, Eva Karen og Ruth Þórðar þjálfari. Neðri röð f.v. Tinna Björk, Birta og Ásdís. Fremst er Kristín. Á myndina vantar Helgu Hrund.

Stelpur úr 7. flokki. Efri röð f.v. Nína, Anna Eir, Elín og Ruth Þórðar þjálfari. Neðri röð f.v. Valgerður, Jóhanna og Kolfinna.

Ingibjörg með dætrum sínum Helenu Björk og Önnu Sigríði.

Birta Rós Valsdóttir brunar upp völlinn.

Helena Ósk, Stefí Guðjóns ásamt dóttur sinni Katrínu Völu.

Ída Marín Hermannsdóttir var valin í Pressuliðið á Símamótinu.

Stelpur úr 5. flokki. Efri röð f.v. Katrín Vala, Amanda Sjöfn, Sóley Blanc, Anna Lovísa og Steinar Leó þjálfari. Neðri röð f.v. Agnes, Helena Björk, Anna Sigríður og Helena Ósk. Fremst er Aðalheiður.

Stelpur úr 5. flokki. Efri röð f.v. Chona Mae Ann, Gunnhildur, Margrét Mirra og Jóhanna Karen. Neðri röð f.v. Anna Alexandra, Katrín María og Hanna Margrét.


รrbรฆ 9. tbl. Sept._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 9/17/14 11:21 AM Page 9

Grafarholtsblaรฐยญiรฐ 9. tbl. 3. รกrg. 2014 september

-

Frรฉttablaรฐ รญbรบa รญ Grafarholti og รšlfarsรกrdal

Hรถrรฐ fallbarรกtta framundan รญ Pepsรญdeildinni eftir tap gegn Fjรถlni 1-3:

Styรฐjum Framliรฐiรฐ รญ erfiรฐum lokaleikjum Liรฐ Fram รญ Pepsรญdeild karla stendur รญ strรถngu รพessa dagana. Strรกkarnir eru รญ harรฐri barรกttu nokkurra liรฐa um aรฐ tryggja sรฆti sitt รญ deild รพeirra bestu aรฐ รกri. Fram tapaรฐi illa รญ sรญรฐasta leik รก heimavelli gegn Fjรถlni, 1-3 og nรกรฐu okkar menn sรฉr engan veginn รก strik รญ leiknum. รžremur umferรฐum er รณlokiรฐ รญ Pepsรญdeildinni og Fram er รญ nรฆst neรฐsta sรฆti meรฐ 18 stig eins og Fjรถlnir. Keflavรญk og รBV eru meรฐ 21 stig og Fylkir er meรฐ 22 stig. Framliรฐiรฐ hefur veriรฐ aรฐ spila รกgรฆtlega รญ mรถrgum leikjum รญ sumar og vonandi nรก strรกkarnir aรฐ sรฝna sรญnar bestu hliรฐar รก lokasprettinum รญ sumar. Fram รก

Leikmenn meistaraflokks Fram รกsamt 6. flokki kvenna.

eftir aรฐ leika gegn FH og Stjรถrnunni รก รบtivelli og Fylki รก heimavelli. Strรกkarnir รญ Framliรฐinu heimsรณttu iรฐkendur รญ yngri flokkunum รก dรถgunum og buรฐu รพeim รก leik Fram gegn Fjรถlni og hvรถttu krakkana til aรฐ fjรถlmenna รก vรถllinn og styรฐja liรฐiรฐ รญ sรญรฐustu รพremur leikjunum รญ Pepsรญdeildinni. Krakkarnir tรณku vel รญ รพaรฐ og รฆtla aรฐ taka fjรถlskylduna meรฐ sรฉr รก vรถllinn og styรฐja sรญna menn รก lokakaflanum. รžaรฐ vรฆri รณskandi aรฐ Grafarholtsbรบar myndu fjรถlmenna รก lokaleikina og standa รพรฉtt meรฐ strรกkunum รญ sรญรฐustu leikjunum รญ deildinni. รfram Fram!

Leikmenn meistaraflokks Fram รกsamt 7. flokki karla.

Grillum fisk รญ sumar!

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ /Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[H ย‚Y]HSHMZยคSRLYHร„ZRPILPU[mNYPSSPรณO]VY[ ZLTOHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHYSQย‚ษˆLUN\ RY`KK\TLรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\

Opiรฐ รก laugardรถgum 11-15

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPcOHร„K'OHร„KPZc^^^OHร„KPZc]PรณLY\Tm 


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 6:23 PM Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Arnar Freyr fór á EM í Póllandi Línumaðurinn öflugi Arnar Freyr Arnarson var fulltrúi okkar Framara í íslenska unglingalandsliðinu í handknattleik sem hafnaði í 9. sæti á EM í Póllandi í ágúst. Strákarnir unnu fimm leiki, gerðu eitt jafntefli og töpuðu aðeins einum leik og tryggðu sér þátttökurétt á HM í Rússlandi á næsta ári. Strákarnir geta verið stolltir af árangri sínum. Unnu sterkar handboltaþjóðir eins og Króata, Rússa, Hvít Rússa, Makedóna og Serba. Þeir gerðu svo jafntefli við Svía þar sem Svíar jöfnuðu á síðustu sekúndunum og töpuðu með tveggja marka mun fyrir Sviss. En sætið á HM var í höfn eftir sigur á Króötum í leiknum um 9. sætið. Flottur árangur.

Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í 10 m löngu fluguborði 3. flokkur Fram komst upp um deild.

3. og 4. fl. karla í úrslitum Íslandsmótsins

Yngri flokkar Fram hafa nú að mestu leyti lokið keppni á Íslandsmótinu 2014. 3. og 4 fl. karla stóðu í ströngu og tóku báðir þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsins nú nýverið.

Arnar Freyr Arnarson.

Helgi Guðjóns fékk brons í Kína Helgi Guðjónsson leikmaður 3. flokks Fram í knattspyrnu var hluti af íslenska U15 ára landsliðinu sem náði þeim frábæra árangri að vinna til bronsverðlauna á Ólympíuleikum æskunnar sem fram fóru í Kína. Helgi skoraði þrennu í fyrsta leiknum gegn Hondúras þrátt fyrir að hafa byrjað leikinn á varamannabekknum. Aftur skoraði Helgi í jafnteflisleik gegn S-Kóreu í undanúrslitaleiknum. Íslensku strákarnir biðu lægri hlut í vítaspyrnukeppninni 3-1 og komust því ekki í úrslitaleikinn. Engum að óvörum var það okkar maður sem skoraði eina mark Íslands í vítaspyrnukeppninni. Strákarnir lögðu að lokum lið Grænhöfðaeyja í leiknum um bronsið 4-0 og skoraði Helgi eitt mark í leiknum. Alls skoraði Helgi því fimm mörk í fjórum leikjum. Frábær árangur hjá Helga og íslenska liðinu.

í vítaspyrnukeppni þar sem reyndi á taugar leikmanna sem og þjálfara. Fram hafði sterkari taugar og kláraði vítakeppnina. Tveimur dögum seinna var komið að leik á móti ÍBV sem sigrað hafði lið BÍ/Bolungarvíkur í umspili. Það lið sem sigraði myndi spila í undanúrslitum Íslandsmótsins. Það var því mikið í húfi þegar leikurinn var flautaður á og mikil

4. flokkur fór í úrslitakeppnina annað árið í röð en líkt og í fyrra varð það hlutskipti liðsins að lenda í öðru sæti í sínum riðli sem þýðir að þeir lentu í 3-4. sæti Íslandsmótsins. Það verður að teljast virkilega gott. A-liðið sigraði Snæfellsnes 8-1 í skemmtilegum leik og Breiðablik 2 var tekið 2-0 á öruggan hátt. Eina tap liðsins kom á móti Breiðabliki en sá leikur tapaðist 3-0. Virkilega flottur árangur hjá 4. flokki og spilamennska liðsins var góð í sumar. 3. flokkur komst í umspil C deildar eftir að hafa unnið alla tíu leiki sína í riðlinum. Andstæðingurinn í umspili var lið Gróttu sem hefur á að skipa fínu liði. Það var hörkuleikur sem spilaður var á milli þessara liða, úrslitaleikur um að komast upp um deild að ári. Leikurinn fór fram á heimavelli okkar í Úlfarsárdal. Svo fór að liðin skildu jöfn 2-2 eftir venjulegan leiktíma og einnig eft4. flokkur Fram hafnaði í 3-4. sæti Íslandsmótsins. ir framlengingu. Þá var farið

spenna í mannskapnum. Leikið var á hlutlausum velli í Þorlákshöfn. Svo fór að ÍBV sigraði 2-0 en Framarar voru síst verri aðilinn og sóttu látlaust allan seinni hálfleik og þrátt fyrir nokkur góð marktækifæri tókst Fram ekki að skora. Þetta var fyrsti leikurinn í sumar þar sem A lið 3 flokks skorar ekki. ÍBV skoraði seinna mark sitt þegar tíu sekúndur voru eftir af leiktímanum og leikmenn

- í keppni b-liða skoruðu svo sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Þessi úrslit gerðu það að verkum að Fram var komið í sjálfan úrslitaleikinn gegn Val. Enn og aftur sýndu Framarar sitt alræmda vörumerki – að lenda marki undir – en ná svo með harðfylgi að jafna og þar við sat. Fram og Valur eru því Íslandsmeistarar 2014. Frábær árangur hjá Framstelpunum sem hafa vaxið og bætt sig jafnt og þétt frá því síðasta haust. Þessi sigur ætti að hvetja stelpurnar til að leggja sig alltaf 100% fram á æfingum og leikjum því þá er uppskeran góð. Til hamingju stelpur!

Ritstjórn og auglýsingar sími 587-9500

Mikið úrval af flugustöngum ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 7,3 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er sögu ríkari.

Flugustengur - fluguhjól - flugulínur íslenska landsliðið í silungaflugum Lífstíðarábyrgð á öllum flugustöngum Sterkar vöðlur frá Aquaz Gerið verðsamanburð

Grafarholtsblaðið Helgi Guðjónsson fagnar marki í Kína (KSÍ myndir).

Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Frábær gjöf

Erum með allt í veiðitúrinn

6. flokkur Íslandsmeistari

B-lið Fram í 6. flokki kvenna í knattspyrnu stóð uppi sem Íslandsmeistari 2014. Árangurinn er hreint út sagt frábær hjá stelpunum í 6. flokki en A-liðið datt naumlega út í drætti og komst ekki í úrslitakeppnina. Stelpurnar í B-liðinu byrjuðu úrslitakeppnina á að spila við Breiðablik og náðu jafntefli 1-1 með glæsilegu jöfnunarmarki. Svo var komið að leik gegn Fylki og unnu Framstelpur 2-0. Næsti leikur var gegn ÍBV og tókst Framstelpunum að jafna eftir að hafa lent undir 0-1 og þær

Fram allir komnir í sóknina. Framarar fara þó sáttir frá borði því að upphaflegt markmið flokksins var að komast upp um deild og það tókst. Þess má geta að þessi sami hópur vann aðeins tvo leiki fyrir tveimur árum þegar þeir voru saman í 4. flokki. Þetta árið urðu sigurleikirnir sautján. Flottir drengir sem við eigum í báðum þessum flokkum og framtíðin björt.

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500 Íslandsmeistarar Fram í 6. flokki.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 6:23 PM Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Arnar Freyr fór á EM í Póllandi Línumaðurinn öflugi Arnar Freyr Arnarson var fulltrúi okkar Framara í íslenska unglingalandsliðinu í handknattleik sem hafnaði í 9. sæti á EM í Póllandi í ágúst. Strákarnir unnu fimm leiki, gerðu eitt jafntefli og töpuðu aðeins einum leik og tryggðu sér þátttökurétt á HM í Rússlandi á næsta ári. Strákarnir geta verið stolltir af árangri sínum. Unnu sterkar handboltaþjóðir eins og Króata, Rússa, Hvít Rússa, Makedóna og Serba. Þeir gerðu svo jafntefli við Svía þar sem Svíar jöfnuðu á síðustu sekúndunum og töpuðu með tveggja marka mun fyrir Sviss. En sætið á HM var í höfn eftir sigur á Króötum í leiknum um 9. sætið. Flottur árangur.

Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í 10 m löngu fluguborði 3. flokkur Fram komst upp um deild.

3. og 4. fl. karla í úrslitum Íslandsmótsins

Yngri flokkar Fram hafa nú að mestu leyti lokið keppni á Íslandsmótinu 2014. 3. og 4 fl. karla stóðu í ströngu og tóku báðir þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsins nú nýverið.

Arnar Freyr Arnarson.

Helgi Guðjóns fékk brons í Kína Helgi Guðjónsson leikmaður 3. flokks Fram í knattspyrnu var hluti af íslenska U15 ára landsliðinu sem náði þeim frábæra árangri að vinna til bronsverðlauna á Ólympíuleikum æskunnar sem fram fóru í Kína. Helgi skoraði þrennu í fyrsta leiknum gegn Hondúras þrátt fyrir að hafa byrjað leikinn á varamannabekknum. Aftur skoraði Helgi í jafnteflisleik gegn S-Kóreu í undanúrslitaleiknum. Íslensku strákarnir biðu lægri hlut í vítaspyrnukeppninni 3-1 og komust því ekki í úrslitaleikinn. Engum að óvörum var það okkar maður sem skoraði eina mark Íslands í vítaspyrnukeppninni. Strákarnir lögðu að lokum lið Grænhöfðaeyja í leiknum um bronsið 4-0 og skoraði Helgi eitt mark í leiknum. Alls skoraði Helgi því fimm mörk í fjórum leikjum. Frábær árangur hjá Helga og íslenska liðinu.

í vítaspyrnukeppni þar sem reyndi á taugar leikmanna sem og þjálfara. Fram hafði sterkari taugar og kláraði vítakeppnina. Tveimur dögum seinna var komið að leik á móti ÍBV sem sigrað hafði lið BÍ/Bolungarvíkur í umspili. Það lið sem sigraði myndi spila í undanúrslitum Íslandsmótsins. Það var því mikið í húfi þegar leikurinn var flautaður á og mikil

4. flokkur fór í úrslitakeppnina annað árið í röð en líkt og í fyrra varð það hlutskipti liðsins að lenda í öðru sæti í sínum riðli sem þýðir að þeir lentu í 3-4. sæti Íslandsmótsins. Það verður að teljast virkilega gott. A-liðið sigraði Snæfellsnes 8-1 í skemmtilegum leik og Breiðablik 2 var tekið 2-0 á öruggan hátt. Eina tap liðsins kom á móti Breiðabliki en sá leikur tapaðist 3-0. Virkilega flottur árangur hjá 4. flokki og spilamennska liðsins var góð í sumar. 3. flokkur komst í umspil C deildar eftir að hafa unnið alla tíu leiki sína í riðlinum. Andstæðingurinn í umspili var lið Gróttu sem hefur á að skipa fínu liði. Það var hörkuleikur sem spilaður var á milli þessara liða, úrslitaleikur um að komast upp um deild að ári. Leikurinn fór fram á heimavelli okkar í Úlfarsárdal. Svo fór að liðin skildu jöfn 2-2 eftir venjulegan leiktíma og einnig eft4. flokkur Fram hafnaði í 3-4. sæti Íslandsmótsins. ir framlengingu. Þá var farið

spenna í mannskapnum. Leikið var á hlutlausum velli í Þorlákshöfn. Svo fór að ÍBV sigraði 2-0 en Framarar voru síst verri aðilinn og sóttu látlaust allan seinni hálfleik og þrátt fyrir nokkur góð marktækifæri tókst Fram ekki að skora. Þetta var fyrsti leikurinn í sumar þar sem A lið 3 flokks skorar ekki. ÍBV skoraði seinna mark sitt þegar tíu sekúndur voru eftir af leiktímanum og leikmenn

- í keppni b-liða skoruðu svo sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Þessi úrslit gerðu það að verkum að Fram var komið í sjálfan úrslitaleikinn gegn Val. Enn og aftur sýndu Framarar sitt alræmda vörumerki – að lenda marki undir – en ná svo með harðfylgi að jafna og þar við sat. Fram og Valur eru því Íslandsmeistarar 2014. Frábær árangur hjá Framstelpunum sem hafa vaxið og bætt sig jafnt og þétt frá því síðasta haust. Þessi sigur ætti að hvetja stelpurnar til að leggja sig alltaf 100% fram á æfingum og leikjum því þá er uppskeran góð. Til hamingju stelpur!

Ritstjórn og auglýsingar sími 587-9500

Mikið úrval af flugustöngum ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 7,3 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er sögu ríkari.

Flugustengur - fluguhjól - flugulínur íslenska landsliðið í silungaflugum Lífstíðarábyrgð á öllum flugustöngum Sterkar vöðlur frá Aquaz Gerið verðsamanburð

Grafarholtsblaðið Helgi Guðjónsson fagnar marki í Kína (KSÍ myndir).

Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Frábær gjöf

Erum með allt í veiðitúrinn

6. flokkur Íslandsmeistari

B-lið Fram í 6. flokki kvenna í knattspyrnu stóð uppi sem Íslandsmeistari 2014. Árangurinn er hreint út sagt frábær hjá stelpunum í 6. flokki en A-liðið datt naumlega út í drætti og komst ekki í úrslitakeppnina. Stelpurnar í B-liðinu byrjuðu úrslitakeppnina á að spila við Breiðablik og náðu jafntefli 1-1 með glæsilegu jöfnunarmarki. Svo var komið að leik gegn Fylki og unnu Framstelpur 2-0. Næsti leikur var gegn ÍBV og tókst Framstelpunum að jafna eftir að hafa lent undir 0-1 og þær

Fram allir komnir í sóknina. Framarar fara þó sáttir frá borði því að upphaflegt markmið flokksins var að komast upp um deild og það tókst. Þess má geta að þessi sami hópur vann aðeins tvo leiki fyrir tveimur árum þegar þeir voru saman í 4. flokki. Þetta árið urðu sigurleikirnir sautján. Flottir drengir sem við eigum í báðum þessum flokkum og framtíðin björt.

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500 Íslandsmeistarar Fram í 6. flokki.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 6:24 PM Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Byrjendanámskeið Skokkhópsins Skokkhópur FRAM í Grafarholti og Úlfarsárdal kynnti byrjendanámskeið fyrir göngufólk, skokkara og hlaupara á kynningarfundi miðvikudaginn 10.september kl. 20:00 í Ingunnarskóla. Byrjendanámskeiðin hófust svo mánudaginn 15.september. Íbúar hverfisins eru hvattir til að koma og kynna sér starfið og prófa að vera með. Góð hreyfing og útivera í frábærum félagsskap. Hópur-

inn hittist við Leirdalshúsið nema annað sé tekið fram inná facebooksíðu hópsins. Fastar æfingar eru á eftirfarandi tímum: Mánudagar: 19:30-20:30 Þriðjudagar: 18:00-19:00 Fimmtudagar: 18:00-19:00 Laugardagar: 09:00-?

Fallegt fólk í félagsstarfi fullorðinna í Grafarholti.

Félagsstarf eldri borgara 18+

Bílskúr eða geymsla

Félagsstarf fullorðinna 18+ er að hefja starfsemi sína að nýju þann 10. september kl. 13:10 eftir sumarfrí. Starfið í vetur er eins og áður, þrisvar í mánuði á miðvikudögum, fyrsta, annan og þriðja hvers mánaðar að einni undantekningu sem er í september. Starfið er fyrir alla sem eru heima á daginn og vilja taka þátt í félagsstarfi. Sami háttur verður á starfinu eins og verið hefur þ.e.a.s. hugvekja, lesin verður framhaldssaga sem að þessu

sinni verður „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi, fáum til okkar gesti eins og áður, briddað upp á nýjungum eins og tónlistarflutningi ungs fólks, danssýningu ofl.. Að venju er kaffi og meðlæti gegn vægu gjaldi undir lok hverrar samveru að hætti Lovísu kirkjuvarðar. Dagsetningar í september eru: 10., 17. og 24.. Fyrsti gesturinn sem mætir til okkar er sr. Karl V. Matthíasson, sóknarprestur með skemmtilega frásögn af starfi sínu sem prestur úti á landi.

Dagskrána til áramóta má finna á heimasíðu Guðríðarkirkju www.gudridarkirkja.is undir liðnum „STARFIГ og þaðan á „Félagsstarf fullorðinna“. Umsjónarmaður félagsstarfsins er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir djáknakandídat ásamt sr. Karli V. Matthíassyni sem er settur sóknarprestur í starfsleyfi sr. Sigríðar og Lovísa Guðmundsdóttir, kirkjuvörður. Nánari upplýsingar hjá Sigurbjörgu á netfanginu felagsstarf@grafarholt.is.

óskast til leigu í Grafarholti, Árbæ eða Grafarvogi Upplýsingar í síma 893-2385

Frábærar vörur frá Coastal Scents

4. flokkur Fram Reykjavíkurmeistarar 2014.

Fram Reykjavíkurmeistari eldri liða í 4. flokki

4. flokkur kvenna Fram (eldra ár f. 1999) varð Reykjavíkurmeistari 7. sept-

ember s.l. með því að sigra ÍR í úrslitaleik í Vodafonehöllinni. Lokatölur urðu 27-8. Fyrri leikir sama dag, gegn Víkingi og Þrótti unnust með svipuðum mun. Sumar stelpurnar í þessum hópi voru að vinna sinn sjötta Reykjavíkurmeistaratitil sem verður að teljast nokkuð vel af sér vikið.

Fram var með tvö lið á þessum aldri og var lið 2 nærri búið að vinna ÍR, var yfir mestallan leikinn en missti niður sigur á síðustu mínútunum. Stelpurnar á yngra ári stóðu sig einnig gríðarlega vel, töpuðu með minnsta mun í úrslitum í sannkölluðum háspennuleik. Til hamingju stelpur!

Stefán Darri og Kristófer Fannar bestir á Opna norðlenska Kristófer Fannar markvörður Fram.

Guðmundsson

Handknattleikslið Fram bar sigur úr býtum á Opna Norðlenska mótinu á Akureyri á dögunum. Kristófer Fannar Guðmundsson markvörður Fram var valinn besti markvörður mótsins og Stefán Darri Þórsson var valinn besti leikmaður mótsins. Sannarlega vel gert hjá drengjunum og við óskum þeim báðum og liðinu til hamingju með frammistöðuna. Svo er bara að fylgja þessu eftir í vetur.

Barnastarf í Guðríðarkirkju

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Um helgina hefst sunnudagaskólinn á nýjan leik eftir sumarfrí. Í vetur munum við vinna með skemmtilegt nýtt efni sem kallast “Í sjöunda himni”. Í fyrsta hitting fá börnin plakat með sér heim og í hvert skipti sem þau mæta í vetur fá þau límmiða til að líma á viðeigandi staði á plakatið. Brúðuleikritið hefur slegið í gegn hjá börnunum og verður það á sínum stað í vetur með nýjum og skemmtilegum brúðum. Við höldum áfram að segja sögur á skemmtilegan hátt sem höfða til

allra aldurshópa. Í sunnudagaskólanum leggjum við mikla áherslu á að börnin fái að njóta sín og taka þátt í samverustundinni, t.d. í gegnum söng, leiki og gleði. Í hverri samverustund föndrum við einnig eða litum. Sunnudagaskólinn er afar góður vettvangur til að eiga gæðastund með börnunum sínum í skemmtilegu umhverfi og svo er alltaf kaffi og djús í boði eftir samveruna. Sunnudagaskólinn er á sama tíma og messurnar.. Foreldrar geta

komið með börnin til okkar á meðan þeir fara í messu en eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir að mæta með börnunum í sunnudagaskólann. Að lokum við ég benda fólki á fésbókarsíðu sunnudagaskólans en hún heitir Sunnudagskóli Guðríðarkirkju og fer í loftið á næstu dögum. Hlökkum til að sjá ykkur í vetur! Bestu kveðjur, Aldís Rut Gísladóttir og starfsfólk Guðríðarkirkju


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 1:37 AM Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Stelpur úr 6.flokki. Efri röð f.v. Hulda Hrund Arnarsdóttir þjálfari, Halla, Sóldís, Katrín og Kjartan Ólafsson þjálfari. Neðri röð f.v. Klara, Rebekka og Dóróthea.

Stelpur úr 5. flokki. Efri röð f.v. Karen, Kara Sól, Dara Sóllilja, Ellen Sól og Thelma Rún. Neðri röð f.v. Ester Regína, Sóley Björk og Nína Steingerður.

Hjördís, Dóra Hrund, Kiddi og Svanhildur Lóa skemmtu sér vel á Símamótinu.

Stelpur úr 6. flokki. F.v. Linda, Emilía, Hekla, Sara, Stefanía og Saga Steinunn. Fremst er Heiður.

,,Fylkisstelpur með hjartað á réttum stað.''

Hjónin Anna Kristín og Helgi Eiríks með dóttur sína Önnu Alexöndru. Ólafur Grétarsson með dætrum sínum Helgu Hrund og Katrínu Maríu.

Þessar stelpur voru vel búnar fyrir rigninguna.

Hart barist um boltann.


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 9/17/14 11:27 AM Page 14

14

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Dominos og Fylkir endurnĂ˝ja samning Ă&#x17E;að­ er­ Handknattleiksdeild­ Fylkis­ sĂśnn­ ĂĄnĂŚgja­ að­ tilkynna­ að­ Dominos­ og Handknattleiksdeild­ Fylkis­ hafa­ undirritað­ ĂĄframhaldandi­ samkomulag­ um­ samstarf­í­vetur. Dominos­ er­ nĂ˝lega­ bĂşið­ að­ opna­ glĂŚsilegan­ matsĂślustað­ ­ í­ HraunbÌ­ 121,­ viĂ° hliĂ°ina­ å­ BĂłnus.­ à ­ staĂ°num­ í­ HraunbĂŚnum­ er­ hĂŚgt­ að­ setjast­ niĂ°ur­ og­ snĂŚĂ°a dĂ˝rindis­pizzur­að­hĂŚtti­Dominos­eĂ°a­taka­hana­með­sĂŠr­heim,­jå­eĂ°a­få­hana­senda heim,­hvert­sem­er­í­FylkishverfiĂ°. Egill­ Ă&#x17E;orsteinsson,­ fyrir­ hĂśnd­ Dominos­ og­ Kjartan­ Ă&#x2013;rn­ Gylfason­ formaĂ°ur Handknattleiksdeildar­Fylkis­undirrituĂ°u­samninginn­í­FylkishĂśllinni. Kjartan Ă&#x2013;rn Gylfason, formaĂ°ur Handknattleiksdeildar Fylkis og Egill Ă&#x17E;orsteinsson frĂĄ Dominos viĂ° undirritun samningsins.

HandboltavertĂ­Ă°in af staĂ°

Nú­er­handboltavertĂ­Ă°in­komin­af­staĂ°.­­Ă&#x201C;hĂŚtt­er­að­segja að­ vĂśxtur­ hafi­ verið­ í­ handboltanum­ hjå­ Fylki­ undanfariĂ°, bĂŚĂ°i­ hjå­ meistaraflokki­ kvenna­ og­ yngri­ flokkunum.­ ­ Ă&#x17E;vĂ­ miĂ°ur­Þurfti­að­taka­Þå­erfiĂ°u­åkvĂśrĂ°un­að­leggja­meistaraflokk­karla­niĂ°ur­að­sinni.­­Ă?msar­åstĂŚĂ°ur­eru­fyrir­Því­sem óÞarft­er­að­tĂ­unda­hĂŠr­en­við­horfum­Þó­bjĂśrtum­augum­til framtĂ­Ă°ar­Því­margir­ungir­og­efnilegir­drengir­eru­að­leggja hart­að­sĂŠr­å­Ìfingum­og­eiga­Þeir­ån­efa­eftir­að­spila­fyrir meistaraflokk­Fylkis­í­framtĂ­Ă°inni. Ă?­ OlĂ­sdeild­ kvenna­ erum­ við­ með­ lið­ sem­ ĂŚtlar­ sĂŠr­ stĂłra hluti­í­vetur.­­LiĂ°ið­undir­dyggri­stjĂłrn­ÞjĂĄlfaranna,­Halla­og GurrĂ˝jar,­hafa­Ìft­af­krafti­sĂ­Ă°an­snemma­í­sumar­og­koma­vel undirbĂşnar­ til­ leiks.­ ­ LiĂ°inu­ tĂłkst­ m.a.­ að­ sigra­ å­ UMSK

FrĂĄ bĂŚr gjĂśf fyr ir veiĂ°i menn og kon ur GrĂśf um nĂśfn veiĂ°i manna ĂĄ box in Uppl. ĂĄ www.Krafla.is (698-2844)

à r­bÌj­ar­blað­ið HÜfðabakka 3 Sími: 587-9500

mótinu­í­Kópavogi­nú­fyrir­skemmstu­eins­og­kemur­fram­í blaðinu. Nú­vÌri­gaman­að­sjå­sem­flesta­mÌta­å­leiki­liðsins­í­vetur,­ skapa­ mikla­ stemmningu­ å­ heimaleikjum­ okkar,­ styðja liðið­og­sjå­spennandi­leiki.­­Fyrsti­leikur­er­útileikur­gegn­fyrnasterku­liði­StjÜrnunnar­Þann­20.­september­klukkan­14:00. Hinsvegar­er­fyrsti­heimaleikur­­Þriðjudaginn­23.­september klukkan­19:30. Frekari­ frÊttir­ af­ starfi­ deildarinnar­ er­ síðan­ hÌgt­ að­ få­ å heimasíðu­Fylkis,­fylkir.com­auk­Þess­er­fylkirhandbolti­å­facebook.com­Þar­sem­allt­Það­heitasta­kemur­fram. Að­ lokum­ langar­ okkur­ að­ birta­ ÌfingatÜflu­ yngri­ flokkanna­og­hvetjum­við­bÜrn­til­að­koma­å­Ìfingar.

Ă&#x17E;aĂ° er gaman Ă­ handbolta ­

Nú­er­handboltinn­farinn­af­stað­aftur. SĂ­Ă°asti­vetur­var­frĂĄbĂŚr­og­við­Ìtlum­aĂ° gera­vel­aftur­í­år. Við­eigum­fullt­­af­ungum­og­efnilegum­ handboltakrĂśkkum­ í­ Ă rbĂŚnum. BĂŚĂ°i­ flottum­ strĂĄkum­ og­ stelpum. SĂ­Ă°asta­ vetur­ voru­ ­ margir­ strĂĄkar (2000­årgerĂ°)­í­landsliĂ°sĂşrtaki­og­einnig voru­4­stĂşlkur­fĂŚddar­(ĂĄrið­2000)­valdar­til­að­keppa­­með­ReykjavĂ­kurĂşrvalinu­ å­ NorĂ°urlandamĂłti­ hĂśfĂ°uborga­ Ă­ maí­sem­haldið­var­í­ReykjavĂ­k. Ă rangur­ sĂ­Ă°asta­ ĂĄrs­ framar­ bjĂśrtustu vonum.­Við­åttum­lið­í­efstu­deildum­í nĂŚr­Üllum­flokkum­og­mikil­framfĂśr­hjĂĄ Ăśllum­krĂśkkunum.­Með­elju­og­frĂĄbĂŚrum­ ĂžjĂĄlfurum­ hĂśfum­ okkur­ tekist­ aĂ° skapa­gott­umhverfi­fyrir­bĂŚĂ°i­iĂ°kendur og­ ĂžjĂĄlfara.­ Allar­ Ă­ĂžrĂłttir­ eru­ frĂĄbĂŚrar fyrir­ krakka­ og­ taka­ Ăžau­ Ăşt­ góðan fĂŠlagslegan­ Ăžroska­ í­ barna­ og­ Ă­ĂžrĂłttastarfi.­ ­ Ă?­ haust­ erum­ við­ með­ Ăşrlvals ĂžjĂĄlfara­ í­ hverri­ stÜðu­ og­ eru­ tilbĂşin­ Ă­ ĂĄtĂśk­ vetrarins.­ ­ MarkmiĂ°ið­ í­ hverjum flokki­ er­ að­ lĂŚra,­ verĂ°a­ betri­ einstaklingur­og­efla­liĂ°sandann. Fylkisstelpur­í­4.­flokki­kvenna­komu sterkar­ inn­ å­ sĂ­Ă°ustu­ helgi­ Ăžegar­ ÞÌr unnu­ ReykjavĂ­kurmĂłtið­ sem­ hĂłfst­ um sĂ­Ă°ustu­ helgi.­ Ă&#x17E;ĂŚr­ unnu­ Fram­ 1­ meĂ° einu­ marki­ í­ hĂśrkuspennandi­ leik.­ Ă&#x17E;aĂ° er­ góður­ tĂłnn­ inn­ í­ ReykjavĂ­kurmĂłtin sem­ verĂ°a­ nĂŚstu­ helgar­ hjå­ hinum flokkunum. Ă?­ sumar­ fĂłru­ tveir­ af­ okkar­ stelpuflokkum­ í­ handbolta.­ 5.flokkur­ kvenna yngra­ og­ eldra­ ĂĄr­ fĂłru­ til­ Partille­ Ă­

SvĂ­Ăžjóð­og­stóðu­sig­rosalega­vel.­Eldra ĂĄrið­ sem­ urĂ°u­ í­ Üðru­ sĂŚti­ å­ Ă?slandsmĂłtinu­å­sĂ­Ă°asta­åri­stóðu­í­strĂśngu­og kepptu­við­frĂĄbĂŚr­lið­frå­norĂ°urlĂśndunum.­Hvert­Üðru­betra.­Ă&#x17E;ĂŚr­unnu­riĂ°ilinn sinn.­ Ă&#x17E;ĂŚr­ komust­ í­ 16­ liĂ°a­ Ăşrslit­ ­ en tĂśpuĂ°u­Þå­å­mĂłti­frĂĄbĂŚru­liĂ°i­frå­DanmĂśrku.­­Yngra­årið­keppti­í­B-­úrslitum og­ komust­ einnig­ í­ 16­ liĂ°a­ Ăşrslit­ og tĂśpuĂ°u.­Flottar­stelpur­hĂŠr­å­ferĂ°. 4.­ flokkur­ eldri­ kvenna­ fĂłr­ svo­ til Ungverjalands­å­frĂĄbĂŚrt­mĂłt­nĂşna­í­à gĂşst­ og­ stóðu­ ÞÌr­ mjĂśg­ vel­ å­ Ăžví­ mĂłti enduĂ°u­í­6.­sĂŚti.

Ă&#x2020;fingatĂśflur­ handboltadeildarinnar eru­ að­ finna­ inn­ å­ www.fylki.com­ og FylkisrĂştan­ gengur­ å­ milli­ skĂłlanna­ Ă­ hverfinu­ fyrir­ yngstu­ iĂ°kendurna. SkrĂĄning­í­rĂştuna­fer­fram­å­heimasĂ­Ă°u Fylkis­í­Nora­kerfinu. Við­ í­ barna­ og­ unglingarĂĄĂ°i­ handbolta­ Bur­ Ăłskum­ handboltadeildinni­ til hamingju­með­45­årin­sĂ­n­og­vonum­aĂ° afmĂŚlisĂĄrið­verĂ°i­frĂĄbĂŚrt.­­ Ă fram­Fylkir. Hulda Birna BaldursdĂłttir Fh. Barna og unglingarĂĄĂ° Fylkis.

ReykjavĂ­kurmeistarar Fylkis Ă­ keppni yngri liĂ°a Ă­ 4. flokki kvenna.

Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 2:22 AM Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

„Mér rann kalt vatn milli bols og höfuðs“ Málshættir eru oftast stuttar og gagnorðar málsgreinar, mjög oft ein setning hver, sem menn bregða fyrir sig í daglegu tali eða rituðu máli, gjarnan sem skírskotun til almennt viðurkenndra sanninda um ýmis fyrirbæri mannlegs lífs… eins og það „Að verða á í messunni.“ Um daginn las ég ágæta grein sem fjallaði um börn fram að tíu ára aldri geta þau ekki verið meira sama um hvað aðrir haldi um sig. Í sjálfu sér hafði ég ekkert lagt hug að þessu. Eftir lesturinn komst ég að þeirri niðurstöðu byggð á starfi með börnum, að mikið er til í þessu. Um tíu ára aldurinn breytist viðhorfið og barnið fer að vera varara um sig gangvart öðrum og ekki eins tilbúið að viðurkenna mistök eða prófa sig áfram á eins tæran og opinskáan hátt og yngri börn yfirleitt. Flest höfum við ratað í þá óþægilegu stöðu að hitta manneskju á förnum vegi sem við eigum að þekkja eða kannast við, en samt

ekki allveg átta okkur á hver hún er. Í stað þess að segja: „Fyrirgefðu, ég veit ég á að þekkja þig, en kem ekki allveg fyrir mig hver...?“ Nei, frekar ræðum við saman dágóða stund. Hugurinn á fullu að reyna finna flöt og vísbendingu um hver viðmælandinn er. Komast ekki til botns í því og enda á því að kveðja með virktum með þeim orðum að við verðum að fara hittast sem fyrst aftur. Ég heyrði ágæta sögu af kollega sem var á heilsubótagöngu í Fossvogsdalnum. Hann var í þungum þönkum, farið að hausta með litasinfóníu fyrir augum og í eyrum og samkvæmt þessu í huga. Gengur hann fram á mann sem heilsar honum kumpánalega og þeir taka tal saman. Á meðan á samtalinu stóð var prestur að reyna að kalla fram í huga af hvaða tilefni leiðir þeirra hefðu fyrr legið saman. Hvað sem prestur reyndi og hvert sem hann leiddi samtalið gat hann ómögu-

lega fengið dæmið til að ganga upp. Ekki fyrr en prestur spyr viðmælanda sinn hvernig konan hans hefði það? Kom svipur á manninn um leið og hann sagði.“Vonandi ágætlega. Þú jarðsöngst hana fyrir 3 árum síðan.“ Það líður vart sá dagur ég í fyllstu orðsins merkingu verði ekki á í messunni. Eins og það er yndislegt að fá að taka þátt í sætustu og stærstu stundum fólks, hjónavígslum og skírnum getur það snúist upp í hina verstu martröð. Einhverju sinni við skírn í Árbæjarkirkju var fjöldi fólks komin hátt í 70 manns, prúðbúið og brosandi út að eyrum. Búið að tendra á altariskertunum. Skírnarþegin sofandi í örmum föður síns og tími kominn á að fara inn í kirkjuna og hefja stundina. Fólkinu heilsað og brýnt til söngs í skírnarsálminum númer 252 - „Ó, blíði Jesú blessa þú...“ Já sannarlega „Ó“ í miðjum sálmi er mér er litið á skírnarfontinn-ekkert vatn. Athöfnin byrjuð. Ég reyndi að halda andlitinu, vel

sr. Þór Hauksson. tekið undir í söngnum foreldranir brosandi út að eyrum og ég, ég hugsaði bara eitt hvernig redda ég þessu með vatnið. Í lok sálmsins var ég orðin verulega þurfi að fá vatn ekki bara í skírnarfontinn heldur munnur og háls álíkur þurrum sandpappír í rekka í byggingavörverslun, andlitið heitara og rauðara en sólin við fallegt sólarlag út við Gróttu. Sjálf skírnin nálgaðist eins og óð fluga sem vildi komast út, bara eitthvað út og þangað vildi ég líka fara. Kom að þeirri stundu að ég skjálfandi

Allur hópurinn áður en lagt var af stað til Bandaríkjanna með rútu á Leifstöð.

Frábær árangur Fylkis á USA-Cup

3. flokkur karla og kvenna í knattspyrnu hjá Fylki lagði land undir fót um miðjan júlí og hélt til Minnesota í Bandaríkjunum, nánar tiltekið á USA Cup. USA Cup er stærsta fótbóltamót sem haldið er í hinum vestræna heimi og voru yfir 500 lið sem tóku þátt í mótinu í öllum aldursflokkum. Má því ætla að yfir 7 þúsund knattspyrnuiðkendur hafi tekið þátt í mótinu.

Fylkir tók þátt í aldursflokknum U16 (undir 16 ára), en það voru 43 kvennalið í þessum aldursflokki og 25 karlalið. Það er skemmst frá því að segja að bæði Fylkisliðn stóðu sig frábærlega og unnu alla sína leiki og stóðu uppi sem USA Cup sigurvegarar í sínum aldursflokki. Þess má að lokum geta að þetta er í fjórða sinn sem Fylkir heldur til Banda-

!

ríkjanna á þetta mót. Fyrst var það 3. flokkur karla árið 2008 (sem sigraði mótið) og svo hélt 3. flokkur kvenna í víking árið 2010. Til gamans má geta að Kjartan Stefánsson var þjálfari stákanna sem sigruðu árið 2008 og nú var hann þjálfari kvennaliðsins sem sigraði mótið í ár. Nokkuð góður árangur hjá Kjartani og þjálfarateymi hans.

hendi blessa barnið með krossmark á enni og brjóst. Það næsta var að ausa höfuð barnsins vatni. Það var bara ekkert vatn. Ósjálfrátt án þess að hafa hugmynd um hvað ég væri að gera lyfti ég upp skírnarsánum (skálinni) hátt yfir höfuð mér. Þögnin ærandi. Segi eitthvað svona: „Barnið verður ausið vatni úr lindum hjálpræðisins og sótt í uppsprettu þess.“ Af þeim orðum sögðum geng ég eins virðulega og svona athöfn hæfir inn í eldhús, hellti vatni í hendingskasti í skírnarsáinn. Birtist álíka virðulega og ég fór að skírnafontinum með sáinn, rauf ærandi þögnina og eys höfðuð barnsins með „lind hjálpræðisins“ sem ég sótti í elhúskranann í kirkjunni. Viðstaddir áttu vart til orð hversu virðuleg og falleg og óvenjuleg þessi athöfn hafi verið. Reynar spurði mig einn gestanna hvort það væri siður við skírn í Árbæjarkirkju að sækja vatnið í „uppsprettu...?“ Án þess að skrökva að þessum ágæta manni; sem reyndar sagði að það hafi verið tignarlegt að sjá prestinn sækja vatnið, að „það væri bara stundum til hátíðarbrigða að það gerðist. Þetta væri nú skírn og 40 ára afmæli föður barnsins.“ Það var tekið gott og gilt. Auðvitað hefði ég átt að segja eins og væri að ég hafi orðið á í messunni. Hvað er betra en ískalt íslenskt vatn sem vætir kverkar eftir annir og messur dagsins. Eða eins og Bibba á Brávallagötunni hefði orðað það: „Mér rann kalt vatn milli bols og höfuðs“ Þór Hauksson

Gospelkór Árbæjarkirkju fer nú af stað með sitt árlega vetrarstarf (10. sept.) og verður starfað á miðvikudögum kl. 17.30-19.00 í Árbæjarkirkju Nýjar raddir eru velkomnar og vantar okkur sérstaklega góðar karlaraddir í tenór

,

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæjarhverfi? Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 11:31 AM Page 16

16

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fæða guðanna

- fiskurinn úr Hafinu gerir þá sterku sterkari

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS 1&ðurh!2;(<5, Rv2=, * 123"% 561 <<00 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Hinrik Valsson

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Tólf spor – Andlegt ferðalag Enn á ný verður boðið upp á andlegt ferðalag í anda Tólf sporanna í Mosfellsbæ í vetur. Kynningarfundur verður í Safnaðarheimili Lágafellssóknar að Þverholti 3, miðvikudagskvöldið 1. október kl. 18:30. Næstu þrjá miðvikudaga á sama stað og tíma, verða opnir fundir til frekari kynningar á tólf spora vinnunni. Allir eru velkomnir á opnu fundina og ekki þarf að skrá sig.

Fjölbreytt þjónusta við bíla og tæki

Hafið fiskverslun sérhæfir sig í ferskum fiski og fiskréttum. Tvær verslanir eru reknar undir nafni Hafsins, ein í Hlíðasmára Kópavogi og önnur í Spönginni Grafarvogi. Hafið leggur höfuðáherslu á gæðin ,,Fiskurinn sem þú færð í Hafinu er iðulega keyptur daginn áður og flakaður sama dag og þú kaupir hann. Við bjóðum bara upp á fisk sem stenst okkar gæðakröfur,“ segir Eyjólfur í Hafinu. Á hverjum degi þjónustar Hafið hundruði viðskiptavina, fjöldan allann af mötuneytum og marga af bestu veitingastöðum höfuðborgarsvæðisins. Það má kannski segja að gott orðspor hafi orðið þess valdandi að aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson leitaði til Hafsins. Hafið er stoltur styrktaraðili Hafþórs sem er sterkasti maður í Evrópu og það munaði litlu að hann hefði orðið sterkasti maður heims fyrr á árinu. Hann hefur einnig vakið mikla athygli fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Markmið Hafþórs er að verða sterkasti maður heims. En þeir sem setja sér slík markmið þurfa að æfa mikið og þar af leiðandi borða mikið. Ráðlögð hitaeininganeysla hjá fullorðnum karlmanni er um 2500 hitaeiningar á dag en Hafþór innbyrðir allt að 8-10 þúsund hitaeiningar á degi hverjum. ,,Það má því gera ráð fyrir að Hafþór þurfi heilan helling af fiski, en fiskur er frábær fæða fyrir íþróttafólk,“ segir Páll í hafinu. Hafið er einnig styrktaraðili íþróttafólks í fremstu röð í vaxtarrækt og fitness greinum. Einn þeirra er Anton Rúnarsson hjá EA Fitness einka- og fjarþjálfun en hann telur lax vera mikilvægan fyrir sinn undirbúning fyrir vaxtarræktarmót. ,,Laxinn er léttur í maga, hefur góð áhrif á meltingakerfið og er auðvitað fullur af hollri fitu. Þar sem ég borða laxinn nánast á hverjum degi þá verður bragðið að vera gott. Laxinn hjá Hafinu er alltaf nýr, ferskur og virkilega góður,” segir Anton.

Tilvalið er að bera laxinn og músina fram með fersku salati, fetaosti og ristuðum furuhnetum. músinni og þá er fínt að rífa niður örlítið af engifer til að byrja með og bæta frekar útí pottinn eftirá. Sætu kartöflurar eru svo teknar

úr ofninum og skornar í tvennt. Kartaflan ætti að detta úr hýðinu ef hún er nógu bökuð. Hún fer ofaní pottinn með rjómanum, engiferinu og limeinu. Hrærið hana út í með písk/hrærara þar til útkoman verður þokkalega þykk kartöflumús. Smakkið til með salti og pipar. Í lokin getur þú bragðbætt hana enn meira með því að setja smá smjörklípu útí. Músina er fínt að gera áður en byrjað er að steikja laxinn því hún tekur lengri tíma. Það er auðvitað alltaf hægt að hita hana upp aftur áður en hún er borin fram. Laxinn Skerið laxinn í fallegar 200-250 gr. steikur. Pennslið aðra hliðina á honum örþunnt með hunangi og stráið svo fræjunum ofan á hunangið svo það límist vel við laxinn. Steikið laxinn á heitri pönnu á þeirri hlið sem þið settuð fræhjúpinn á, í um það bil 1-3 mín eða þar til að fræin byrja að brúnast örlítið en alls ekki láta þau brenna. Því næst eru steikurnar settar í eldfast mót með fræhliðina upp. Saltið og piprið eftir smekk og bakið í ofni við 170 gráður (blástur) í heitum ofninum í 710 mín (fer eftir þykkt á laxastykkjunum). Tilvalið er að bera laxinn og músina fram með fersku salati, fetaosti og ristuðum furuhnetum.

Hafið hvetur til hollustu og vill af því tilefni láta fylgja með eina stórgóða og einfalda uppskrift. Ferskur og hollur fimmkorna lax með sætri kartöflumús í boði Ingimars Alex matreiðslumeistara Hafsins.

Hafþór Júlíus ásamt þeim Halldóri og Eyjólfi í Hafinu.

Uppskrift fyrir 4 1kg beinlaus og roðlaus laxaflök frá Hafinu (starfsfólk Hafsins roðflettir á staðnum). 3 stk. meðalstórar sætar kartöflur. 1 stk. lítil engiferrót. 1 stk. lime. Salt og pipar. Smá hunang. 1 dós af fræhjúp Hafsins/fimmkorna blanda, er einnig seld í litlum ílátum í búðunum. Smá olía. Smá smjör (má sleppa). Smá matreiðslurjómi. Sæt kartöflumús Stillið ofninn á 200 gráður (blástur) og bakið sætu kartöflurnar á plötu í 1 klst. Það sem gerist er að sætan í þeim hálfpartinn karmelast og þær verða mjög góðar. Takið stóran pott og hellið í hann botnfylli af matreiðslurjóma, skrælið engiferrótina og rífið hana og börkinn af lime-inu útí pottinn og hitið upp að suðu. Svo er það smekkur hvers og eins hvað hann vill hafa mikið bragð að

Anton Rúnarsson og Elma Grettisdóttir hjá EA fitness einka- og fjarþjálfun ásamt Páli Pálssyni í Hafinu Spönginni.

!"#$"!%#&''()*+,'&#(-(./),+$$)01( !"##$%&'($)"*$+",$+-.,/-..0/$ !

!

$

1.,2"$+-.,/3..$320$+42+'(5#3,($)3#56/."2$7$&8'$)32*02$9$:2"5(+5;#($9$ <6+83##+%&$=$/"*)"50>-,0/$5#$?@A@@$B$??AC@$D=.(2"$0EE#F+".,(2$)3"'($$ G.,)"$HI.(2$J0*/0.>++6.$862/(*02K$+9/"$LMN$@O?PK$55+'38."2Q55+'38."2R"+$ S2."$T3"*(2$:(2#++6.$+-.,+'U;2"$$(2."V3">(2Q,/("#RW6/$

Diesel Center

» NÝ OG STÆRRI VERSLUN

!

» DIESELVERKSTÆÐI » VARAHLUTAÞJÓNUSTA » TÚRBÍNUVIÐGERÐIR OG SALA » SÉRPANTANIR

NÝTT

:(2#(5;2"..$X'38."2$<6+83##+%&$ YYYR55+'38."2R"+$

DVERGSHÖFÐI 27 110 Reykjavík Sími 535 5850 - blossi.is

$


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 9:59 PM Page 17

17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Bragðaðu réttina á Baskalandi Dagana 23. – 30. september er Baska vika á Tapasbarnum.

Lengst til vinstri er gamla steinúsið og gamla félagsheimilið með rauða þakinu, núverandi óðlassetur Hafsteins Steinssonar. Séð ́i suðvestur.

Íbúðarhúsið brennur. Séð til suðurs og breiðholtið ́i baksýn.

110 Reykjavík:

Stúkan

Árið 2014 verður eitt af merkisárunum í sögu Fylkis, árið sem stúkan var vígð. Og það ekki einu sinni heldur tvisvar. Það hittist nefnilega svo vel á að meistaraflokkar kvenna og karla áttu leiki með stuttu millibili þegar stúkan var tekin í notkun og ekki þótti viðeigandi að gera upp á milli kynja og því varð úr að hafa vígsluna tvöfalda 10. og 11. júní. Fyrri leikurinn var hjá stelpunum gegn FH og okkar stelpur unnu 3-0. Strákarnir fengu Breiðablik í heimsókn og þar skildu liðin jöfn 1-1. Báða dagana var blíðskapar veður og vígsluathafnirnar vel heppnaðar og öllum til sóma sem þar

komu að málum. Stúkan er glæsilegt mannvirki og þó eitt og annað sé enn eftir þá hefur hún nú þegar sannað sig. Völlurinn var að mestu tyrfður 1987. Torfið var sótt austur í Flóa að Syðri Sýrlæk. Samkvæmt reikningi var um að ræða 10100 fermetra, rétt rúmur hektari, og verðið 15 kr fermetrinn. Svo var að koma þökunum í bæinn. Sjálfboðaliðar fóru austur og settu þökurnar á bretti sem voru síðan fluttar í Árbæinn þar sem önnur sjálfboðaliðasveit hóf að leggja þær. Þetta gekk allt eins og í sögu og létt yfir mannskapnum. Séð var um mat og drykk svo vinnan gengi vel. En það var einn

hængur á. Útihús eins landeiganda stóðu inn á vallarstæðinu svo völlurinn varð ekki löglegur að því óbreyttu. Borgin var búin að leysa til sín mest allt landsvæðið en þessi tiltekni landeigandi var þungur fyrir í samningum. Það var ekki fyrr en vorið 1988 sem þáverandi borgarstjóri gekk í málið að samningar tókust. Það var svo ein af stóru stundunum í ferlinu þegar slökkviliðið brenndi húsin. Þá var hægt að ganga frá vellinum og vígsluleikurinn fór fram 19. Júní 1988. Gestirnir voru Tindastóll. Árbæingar hafa með vinnuframlagi og

peningum lagt málefninu lið og geta stoltir sagt: „Þetta er okkar völlur og okkar stúka“. En vonandi dettur engum í hug að hér sé komið að endastöð. Starf íþróttafélaga snýst að mestu um það að skapa viðunandi aðstöðu til íþróttaiðkunar. Staða Fylkis er góð í dag en þarfirnar breytast og kröfurnar aukast svo hvergi má slaka á. Svo fjölgar iðkendum og það kallar á meira rými, fleiri velli, fleiri sali. Ekki má gleyma áhorfendum og þeirra þörfum. Staðan er góð í dag en ekki má sofna á verðinum. - GÁs.

Baskaland er spænskt sjálfsstjórnarhérað á NorðvesturSpáni. Matagerð í Baskalandi er mikilvægur hluti af menningu Baska og undir sterkum áhrifum frá öllu því frábæra hráefni sem er allt í kring. Höfuðborg héraðsins er Bilbao sem er alveg upp við landamæri Frakklands og Spánar. Baskar hafa sinn eigin sérstæða stíl og þegar kemur að matargerð hafa þeir oft verið taldir með bestu matreiðslumönnum Spánar. Í tilefni Baskaviku ætlar Tapas barinn að fá í heimsókn gestakokkinn Sergio Rodriguez Fernandez og hefur hann sett saman sérstakan 6 rétta sælkeraseðil um Baskaland. Sergio er frá Bilbao og hefur m.a. starfað á Guggenheim safninu með Martin Berasategui, einum besta matreiðslumanni Spánar. Hann starfaði einnig bæði í Barcelona og Reykjavík og hefur ferðast mikið m.a. til Japans til að kynna sér japanska matargerð. Hann hefur sérstakan áhuga þróun matarmenningu í heiminum og vinnur mikið með heilnæm hráefni. Sælkeraferðin hefst með glasi af Codorníu Cava, 5 spennandi tapas réttir fylgja svo í kjörfarið og að lokum eftiréttur. • Serrano ( hráskinka) með Fava bauna salati • Kolkrabbi með kartöflumús og lime-pistasíu vinaigrette • Gellur og kræklinur í Basque sósu með sveppum og steiktum kartöflum. • Saltfiskur með piquillo papriku alioli • Hægelduð nautakinn með rauðvínsgljáa. • Geitaostakaka með quince hlaupi og karmellusósu.

U ́ tihúsin brenna til hægri á myndinni og ́ibúðarhúsið stendur ́i björtu báli. Séð til norðvesturs.

U ́ tihúsin brenna, séð ́i norður.

Það er um að gera að láta þetta ekki framhjá sér fara og panta borð á Tapas barnum strax í dag.

Halla Hjördís Eyjólfsdóttir og Þórdís Steinarsdóttir höfðu veg og vanda af allri skipulagningu og fórst þeim það vel úr hendi. ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Skottsala í Norðlingaholti

Þær stöllur Halla Hjördís Eyjólfsdóttir og Þórdís Steinarsdóttir ákvaðu að halda skottsölu í Norðlingaholti í sumar, þar sem íbúar hverfisins gátu komið og selt allt milli himins og jarðar. Markaðurinn var haldinn á bílastæðinu við Árvað þar sem fólk lagði

bílnum sínum og seldi varninginn beint úr skottinu. Á markaðnum mættu margir með föt, skó, leikföng, bakkelsi, bækur, skart, handverk og ýmislegt fleira. Þetta þótti takast einstaklega vel og er ætlunin að bæta um betur og hafa alls-

herjar hverfishátíð næsta sumar þar sem götunum verður skipt upp eftir litum, með skemmtunum, markaði og öðru húllum hæ. Það verður gaman að fylgjast með hvernig til tekst næsta sumar. Inga mamma Rakelar keypti fallega sumarskó af Unni Gylfa.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 11:36 AM Page 18

18

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Þekkir þú einhvern á myndinni? Þessi mynd er tekin fyrir margt löngu af verðlaunahöfum í Árbæjarhlaupi. Ef þið þekkið einhverja á myndinni þætti okkur vænt um að þið sendið okkur nótu á saga@fylkir.com

Velkomin Frá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur Gröf um nöfn veiði manna á box in Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Andlitsdekur - Augnmeðferð

Handsnyrting - Gelneglur

Fótsnyrting - Gel á tær

Tattoo - Augu/Varir/Brúnir

Götun - Brúnka

Sprauta í hrukkur - Varastækkun

Trimform - Slim in harmony  - Thalasso

Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð - Cellulite/sogæða fyrir líkama

IPL Háreyðing - Æðaslit - Bólumeðferð

Öll blöðin eru á skrautas.is Enn  og  aftur  viljum  við minna lesendur okkar á að það  er  hægt  að  nálgast  öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu. Slóðin  er  www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki  Grafarvogsblaðið  en sömu  útgefendur  eru  að blöðunum. Rétt  er  að  vekja  athygli auglýsenda  á  þessu  einnig en  töluvert  er  um  að  fólk fari  inn  á  skrautas.is  og fletti blöðunum okkar þar.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 10:47 AM Page 19

19

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Fréttamolar­frá­kirkjustarfinu ­Kvenfélag­Árbæjarsóknar Fundir Kvenfélags Árbæjarsóknar eru fyrsta mánudag í mánuði og fyrsti fundur félagsins í vetur verður 6. október í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Margt skemmtilegt er gert á þessum fundum, fengnir fyrirlesarar með allskonar efni, handavinna, farið í ferðir og margt fleira. Einnig er starfræktur Líknarsjóður kvenfélagsins sem hefur það að markmiði að styðja við þá sem minna mega sín í hverfinu. Allar konur á öllum aldri velkomnar að koma og starfa með okkur. Mættum hressar og kátar

Sprett­úr­Spori Þá er komið að handavinnu og kósíheitum þriðja mánudag í hverjum mánuði. Fyrsti hittingur vetrarins var 15. sept. kl. 19.30 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Ræðum um hvað við viljum gera í vetur. Mætum hressar og kátar í vetur eins og alltaf. Takið með ykkur gesti.

FORELDRAMORGNAR Foreldramorgnar eru byjaðir aftur að loknu sumarfríi og eru alla Þriðjudaga kl. 10:00 – 12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og Miðvikudaga kl. 9:30 - 11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti. Foreldramorgnar eru notaleg upplifun fyrir foreldra og börn. Spennandi dagskrá, uppákomur og fyrirlestrar einu sinni í mánuði. Boðið upp á morgunmat. Það sem framundan er í september mætti nefna: 23. SEPTEMBER kl. 10:00-12:00 – Safnaðarheimili Árbæjarkirkju SVEFNRÁÐGJAFI­VERÐUR­MEЭFRÆÐSLU­OG­RÁÐGJÖF­UM­SVEFN­BARNA.­

TTT-STARF Tilaunir, trölla jungle speed, náttfatapartý, kókoskúlugerð og jól í skókassa. Ef þetta hljómar spennandi í þínum eyrum skaltu endilega kynna þér TTT-starfið í Árbæjarkirkju. TTT er tómstundastarf fyrir börn á aldrinum tíu til tólf ára, þar sem kristileg gildi eins og náungakærleikur, umburðarlyndi, leikur og gleði fara saman. Í TTT spjöllum við líka um lífið og tilveruna og finnum upp á skemmtilegum hlutum að gera saman. Skrá þarf sérstaklega börnin í TTT-starfið en allt barna- og unglingastarf á vegum Árbæjarkirkju er ókeypis. Nánari upplýsingar um starfsstaði og tímasetningar er að finna á heimasíðu Árbæjarkirkju á slóðinni http://www.arbaejarkirkja.is/

SUNNUDAGASKÓLI­­ALLA­­SUNNUDAGA­KL.­11:00­­Í­­ÁRBÆJARKIRKJU Hólý Mólý nýtt sunnudagaskólaefni, brúðuleikhús, söngur og mikil gleði. Allir krakkar hjartanlega velkomnir.

A fmælistilboð! Afmælistilboð! Af f

Opið Oppi p ð alla daga frá 12-22 pið

Opið Opið tilill kl. k 1:00 föstudaga og laugardaga.

Pantaðu Pantað ta aðu ðu pizzu p zz zzu zu með meeeðð farsímaappinu m f farsímaap farsím m app pinu • Sæktu appið á lautinpizza.is Sótt

Tvær 15" með 2 áleggjum og brauðst. 2.990 kr. Ein 15" með 3 áleggjum og 2L Pepsi 1.990 kr. Ein 15" með 2 áleggjum og brauðst.

1.990 kr.

Mánudagstilboð

Ein 15” pizza með 2 áleggjum 1.000 kr.

Sent

Tvær 15" með 2 áleggjum og 2L gos 3.990 kr.

Ein 15" með 2 áleggjum, brauðst. og 2L gos 2.990 kr.

Sendum pizzur heim til kl. 1:00 p

1 árs ár á

Hádegishlaðborð 1.590 kr.

Pizzuhlaðborð (stakt 1.000 kr.) Heitur réttur - Salat Súpa - Nýbakað brauð

Lautin Pizza Restaurant • Hraunbæ 102 • 110 Reykjavík • Sími 577 3311


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 3:29 PM Page 20

&.-

(*.

'*.

`g#`\#

`g#`\#

`g#*%%\#

).-

(.-

`g#`\#

ÏhaVcYhcVji/'m&)%\jc\cVjiV]VbWdg\VgVg

&%.-

`g&'*\

`g#`\#

&*.* `g#`\#

;Zgh`ijc\cVjiV]V`` ;Zgh`` ÏhaVcYhcVji/i/;Zgh ÏhaVcYhcVj

-*. `g#`\#

;Zgh`i @_VgcV[¨Â^;Zgh`i @_VgcV[¨Â^ aVbWVhej`_Ži &#[ad``jg

+*. `g#`\#

'(.`g#`\#

ÏhaVcYhcVji/;Zgh ;Zgh`ijc\cVjiV\aaVh

'(.`g#`\#

&-.`g#`\#

+.-

*.-

7Zg^dZmigVk^g\^c da†V*%% '*%ba

7Zg^d‹a^kjda†V *%% '*%ba

`g#,*%ba

`g#,*%ba

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 9.tbl 2014  

Árbæjarblaðið 9.tbl 2014  

Profile for skrautas
Advertisement