__MAIN_TEXT__

Page 1

Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 11:37 PM Page 1

1.

Ár­bæj­ar­blað­ið 8. tbl. 12. árg. 2014 ágúst

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Alltmilli

1.

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Jónsmessugleði Félags eldri borgara í Reykjavík og Árbæjarsafns var haldin í sumar. Þar var margt forvitnilegt og fallegt til sýnis og mikill fjöldi fólks lagði leið sína á safnið. Á myndinni er Kristín Þóra Pétursdóttir við mjaltir á Árbæjarsafni. Sjá nánar á bls. 8. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Lög­gilt­ur­raf­verk­taki BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Sími - 699-7756 TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Bílds­höfða­14­-­Sími:­699-7756

Gjöf fyr.!ir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Veiðibúðin Krafla - Höfðabaka 3 Krafla.is Sími 587-9500


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/20/14 10:41 AM Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Snjallir vísindamenn Sumri er tekið að halla og þegar stutt er í að skólarnir hefji starfsemi sína þá er haustið og veturinn ekki langt undan. Sumarið sem senn er liðið fer ekki á spjöld sögunnar fyrir veðursæld. Kannski frekar fyrir þær sakir hversu afspyrnu leiðinlegt það var. Linnulausar rigningar og oft rok ofan í kaupið gera þetta að einhverju leiðinlegasta sumri sem menn á miðjum aldri muna eftir. Að vísu var sumarið í fyrra afar leiðinlegt líka og þeir ekki margir sem töldu líkur á því að við gætum upplifað tvö svona leiðinleg sumur í röð. En sú varð raunin. Reyndar hefur gula kúlan látið sjá sig síðustu dagana og það eru jú nokkrar vikur eftir enn af þessu sumri sem gætu lagað ástandið eitthvað. Það er hins vegar staðreynd að júní og júlí eru og hafa lengi verið sá tími ársins þegar flestir kjósa að taka sumrfrí. Þessir tveir mánuðir voru ótrúlega leiðinlegir hér á höfuðborgarhorninu svo ekki sé meira sagt. Eins og jafnan þegar lítið er um sól og hlýindi leggst slíkt veðurfar til lengdar á sálartetur fólks. Sú varð reyndar raunin að sólarlandaferðir ruku út eins og heitar lummur og um tíma var ekki sæti að fá í flugvélum á leið til útlanda. Vonandi haustar ekki mjög snemma á okkur þetta árið og vonandi verður veturinn mildur. Nú­síðustu­dagana hafa náttúruöflin minnt rækilega á sig í norðanverðum Vatnajökli. Talsvert útlit er fyrir að eldgos hefjist þegar þetta er skrifað og er gríðarlegur viðbúnaður í gangi. Síðustu dagana höfum við verið minnt á það hve snjalla vísindamenn við eigum þegar jarðvísindi eru annars vegar og eins má nefna að tækninni fleygir stöðugt fram og þróun tækjabúnðar hefur verið mjög ör síðustu árin. Hjá almannavörnum virðist allt vera í öruggum höndum og greinilegt að þar ráða miklir snillingar ríkjum. Þeir aðilar sem koma fram í fjölmiðlum og veita okkur upplýsingar oft á dag um stöðu mála eru greinilega mikið fagfólk og ég tel fullvíst að landsmenn allir beri mjög mikið traust til þessara vísindamanna okkar. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Hressir krakkar í Fylki. Margt verður að venju í boði í vetrarstarfi félagsins.

Margt í boði í vetrarstarfi Fylkis 2014-2015

Eins og jafnan þá er margt í boði hjá Fylki þegar íþróttirnar eru annars vegar. Hér á eftir er það helsta sem í boði er nú þegar haustið er innan seilingar.

starfsemi sína í glæsilegri aðstöðu í Fylkisseli, Norðlingaholti. Karatedeild Fylkis býður upp á æfingar fyrir 6 ára og eldri.

byrjun september. Skráning í vagninn fer fram í skráningarkerfi félagsins á heimasíðunni um leið og gengið er frá greiðslu og skráningu í deild/flokk.

BLAKDEILD Blakdeild Fylkis býður upp á æfingar fyrir börn, unglinga og fullorðna. Fara æfingarnar fram í Fylkishöll, íþróttahúsi Árbæjarskóla og íþróttahúsi Norðlingaskóla. Hjá yngstu iðkendunum er æft svokallað krakkablak sem notið hefur mikilla vinsælda.

KNATTSPYRNUDEILD Knattspyrnudeild Fylkis býður upp á æfingar fyrir 4 ára og eldri og fara æfingarnar fram á Fylkisvellinum, í Fylkishöll, Árbæjarskóla, Norðlingaskóla og í Egilshöll.

Nánari upplýsingar um hvenær vetrarstarfið byrjar, æfingatíma, æfingagjöld og fleira er hægt að fá inn á heimasíðu félagsins www.fylkir.com og á skrifstofu félagssins. Öll skráning í starfið og greiðsla æfingagjalda fer einnig fram á síðunni.

FIMLEIKADEILD Fimleikadeildin býður upp á almennar æfingar fyrir stráka og stelpur frá 6 ára aldri. Einnig er deildin með námskeið fyrir yngri iðkendur eins og fimleikaskóla fyrir 3-5 ára og ungbarnafimi fyrir 1-2 ára. Boðið verður upp á fimleika fyrir fullorðna í vetur og parkour frá 8 ára aldri. Æfingarnar fara fram í glæsilegri aðstöðu deildarinnar í Fylkisseli, Norðlingaholti. HANDKNATTLEIKSDEILD Handknattleiksdeild Fylkis býður upp á æfingar fyrir 6 ára og eldri og fara æfingarnar fram í Fylkishöll, íþróttahúsi Árbæjarskóla og íþróttahúsi Norðlingaskóla. KARATEDEILD Karatedeild Fylkis verður í vetur með

Heilgrillaður grís chorizo serrano tapenade hummus sultaður laukur mencheco ostur og fleira góðgæti

FRÍSTUNDAVAGN FYLKIS Stefnt er að því að hann hefji akstur í

SÆLKERA

MARKAÐUR MARKAÐ ÐGARNRÓTT ÐUR Á MENNIN

Þrír hressir Fylkismenn.

Spænskur Spæns s ur sælkeramarkaður skur sælkeramarkaður aður verður ve ur fyrir utan Tapasbarinn Tap passbarinn b n á menningarnótt. ning tt. Á boðstólum stólu verður erðu alls ko konar onar spæ on spænskt æn nskt góð góðgæti, ðg gæti, heilsteiktur eilsteiktur steiktur g grís, gr lluð grilluð ð spjót og tapas-snittur. ittur. Hljóms H s eitin Ha sve arm rmónía Sjarmónía jarmón a spilarr su suðræna uðræna a Hljómsveitin Harmónía tóna k kl. l. 16 og g 17. Spænsk k stemning, temning, n grill ng ng, grill og o gleði gleði. gleð g .

KL. 15–20 15–20

RESTAURANTR RESTAURAN ESTAURANTNT- BAR Vesturgötu gö ötu u 3B | 101 Reykjav Reykjavík ík | Sími 551 2344 | w www.tapas.is ww.tapas. ww.tapas.is


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 1:00 AM Page 3

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsins og láttu verðin koma þér á óvart

Við bjóðum upp á eitt besta ostaúrval landsins, nýskorið álegg, kjötborð og ýmislegt annað góðgæti

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 11:15 PM Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Humar og grilluð nautasteik - að hætti Sjafnar og Daníels

­Sjöfn­María­Guðmundsdóttir­og­Daníel­ Ármannsson,­ Vallarási­ 3,­ eru matgæðingar­okkar­að­þessu­sinni. Pönnusteiktur humar í hvítlauk í forrétt 1,2­kg­humar­í­skel. Ólífuolía. Kókosolía/smjör­(má­blanda­saman). Heill­hvítlaukur­(u.þ.b.­6-8­geirar). 1/2­búnt­söxuð­steinselja. Handfylli­af­muldu­Ritz­kexi. Salt­og­pipar. Meðlæti Híðishrísgrjón­ eða­ baguette­ brauð. Grænt­salat. Kljúfið­ humarinn­ í­ tvennt­ eftir­ endilöngu.­Takið­mænuna/görnin­burt.­ Setjið­ vænan­ skammt­ af­ ólífuolíu­ á pönnu­á­vægum­hita.­Fínsaxið­hvítlaukinn­og­setjið­út­í­olíuna.­Látið­hvítlaukinn malla­undir­vægum­hita­í­nokkrar­mínútur­(hvítlaukurinn­má­alls­ekki­steikjast­á miklum­hita­því­þá­verður­hann­seigur­og leiðinlegur­ og­ bragðast­ verr).­ Takið pönnuna­af­og­hellið­Ritz­kex­mylsnunni og­ steinseljunni­ yfir­ og­ hrærið.­ Látið standa­áfram­í­pönnunni.­ Hitið­aðra­pönnu­á­eins­háum­hita­og mögulegt­ er.­ Setjið­ kókosolíu­ og/eða smjör­á­pönnuna­(ekki­ólífuolíu­því­hún er­ of­ viðkvæm­ fyrir­ svona­ háan­ hita).

Setjið­humarinn­á­pönnuna­þannig­kjötið snýr­niður­og­skelin­upp.­Látið­steikjast­í u.þ.b.­ 30­ sekúndur­ og­ takið­ pönnuna­ af (athugið­að­það­má­alls­ekki­steikja­humarinn­ lengi,­ því­ minna­ því­ betra,­ hann heldur­líka­áfram­að­eldast­eftir­að­pannan­ hefur­ verið­ tekin­ af).­ Kryddið­ með salti­og­pipari­að­vild. Hellið­því­næst­olíunni­með­hvítlauknum­yfir­humarinn­á­pönnunni­og­hrærið varlega­saman.­Berið­fram­á­pönnunni. Grilluð nautasteik með bearnaise sósu og kartöflum með beikon-ostafyllingu í aðalrétt 4­ ,,Rib-eye”­ eða­ ,,T-bone”­ steikur­ um 300­gr.­hver. Ólífuolía. Salt­og­pipar. Sítrónubátar. Klípa­af­smjöri. Hitið­grillið­vel,­penslið­kjötið­með­olíu­og­saltið­þær­örlítið.­Grillið­í­2­mínútur­á­hvorri­hlið­við­háan­hita.­Lækkið­hitann­ og­ steikið­ áfram­ í­ 3­ til­ 4­ mínútur­ á hvorri­ hlið,­ þá­ ætti­ kjötið­ að­ vera­ orðið ,,medium­ rare”.­ Kryddið­ steikina­ með salt­og­pipar­eftir­smekk­og­kreistið­örlítinn­sítrónusafa­yfir­og­setjið­væna­sneið af­smjöri­á­hverja­steik.­Berið­fram­með heitri­béarnaise­sósu. Ostafylltar beikon kartöflur 4­bökunarkartöflur.

Matgæðingarnir Sjöfn María Guðmundsdóttir ásamt syni sínum. 120­gr.­beikon. 1­hvítlauksrif,­kramið. 100­gr.­sýrður­rjómi­(­18%­). 150­gr.­gratínostur. 1­msk.­fersk­timjanlauf,­gróf­söxuð. Setjið­ kartöflurnar­ á­ grind­ og­ bakið við­200­gráður­í­klukkutíma.­Steikið­beikon­á­pönnu­og­látið­svo­sem­mest­af­fitunni­renna­af­því­á­eldhúspappír,­skerið svo­ í­ litla­ bita.­Takið­ kartöflurnar­ þegar þær­eru­tilbúnar­og­skerið­í­tvennt,­skafið innan­ úr­ hýðinu­ með­ skeið­ og­ setjið­ í skál.­ Leggið­ hýðishelmingana­ til­ hliðar. Bætið­ beikoni,­ hvítlauk,­ sýrðum­ rjóma, gratínosti­ og­ timjanlaufi­ í­ skálina­ og blandið­vel­saman.­Saltið­og­piprið­eftir smekk.­ Fyllið­ svo­ í­ hýðishelmingana blöndunni­ og­ stráið­ handfylli­ af­ gratínosti­yfir.­Bakið­í­ofni­við­200­gráður­í 20­mínútur. Gott­meðlæti­er­t.d­ferskt­salat. Eftirréttur

ÁB-mynd PS

Mangó­sorbet. 1­bolli­sykur.­ 1­bolli­vatn.­ 3­–­4­mangó­eða­sem­fylla­tvo­bolla.­ 2­teskeiðar­lime­safi. 3­–­4­myntulauf­skorin.­ 1­teskeið­romm­(má­sleppa). Hitið­í­sósupotti­við­vægan­hita,­syk-

urinn­vatnið­og­mangóið,­látið­koma­upp að­suðu­og­látið­sjóða,­hrærið­þar­til­sykurinn­er­bráðnaður.­Takið­af­hitanum­og setjið­ lime­ safann­ út­ í­ myntuna­ og rommið­og­látið­kólna­eftir­15­mín,­setjið í­blandarann­og­inn­í­frystir­yfir­nótt. Verði ykkur að góðu, Sjöfn María og Daníel

Pétrína og Guðni eru næstu matgæðingar Sjöfn María Guðmundsdóttir og Daníel Ármannsson í Vallarási 3, skora á Pétrínu Sigurðardóttur og Guðna Friðrik Gunnarsson, Vallarási 3, að vera matgæðingar í næsta blaði. Við birtum forvitnilegar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í september.


รrbรฆ 7. tbl. Jan 2014_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 7/8/14 12:34 PM Page 5

Grillum fisk รญ sumar!

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ Fiskispjรณt Hafsins รšrval af risarรฆkjuspjรณtum Stรณr humar รsamt รถllu hinu... Veriรฐ hjartanlega velkomin รญ verslanir okkar รญ Hlรญรฐasmรกra og Spรถnginni.

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[H ย‚Y]HSHMZยคSRLYHร„ZRPILPU[mNYPSSPรณO]VY[ZLT OHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHYSQย‚ษˆLUN\RY`KK\T LรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ ,PUUPNIQ}รณ\T]Pรณ\WWmZยคSRLYHTLรณSยค[PTLรณ ร„ZRPU\TZ]VZLTNYยคUTL[PZISย€UK\/HMZPUZ MQย€SIYL`[[ย‚Y]HSRHY[ย€ร…\Yt[[HVNUรปQHSxU\HM gรฆรฐa grillsรณsum sem lagaรฐar eru รก staรฐnum.

Opiรฐ รก laugardรถgum 11-15

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPc OHร„K'OHร„KPZc ^^^OHร„KPZc viรฐ erum รก


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 11:12 PM Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Tónskóli Hörpunnar Hljóðfærakennsla í

Ártúnsskóla á skólatíma Innritun www.harpan.is s 567 0399 s 822 0398

Árbæjarblaðið Sími: 587-9500

Hjá Plié eru námskeið í listdansi fyrir tveggja ára börn.

Listdans fyrir tveggja ára börn hjá Plié

Plié Listdansskóli var stofnaður af þeim vinkonum Elvu Rut og Eydísi Örnu þann 5. apríl síðast liðinn. Skólinn sérhæfir sig í kennslu í listdansi og er starfræktur í Garðabæ og Árbæ. Plié var fyrsti skólinn sem bauð upp á kennslu fyrir 2 ára börn. Elva Rut og Eydís Arna fengu þá hugmynd fyrir tæplega ári síðan að prófa að bjóða upp á námskeið fyrir 2 ára börn. Í framhaldi af þeirri hugmynd heimsóttu þær þekktan balletskóla í New York sem býður uppá kennslu í ballet frá 18 mánaða aldri sá skóli ber nafnið Ballet Academy East. Í kennslustundum með svona ungum nemendum eru foreldrarnir með í kennslustundinni sem stuðningur fyrir barnið í tímanum ef þess er þörf. Auk þeirra augljósu ávinninga námskeiðisins fyrir börnin í hreyfifærni öðlumst við traust foreldra og barna sem auðveldar þar af leiðandi áframhaldandi nám þegar börnin verða án foreldra í kennslustund. Skólinn býður uppá kennslu í Listdansi fyrir 2-12 ára börn af báðum kynjum. Þær stöllur hafa nú litið til nútímalegra kennsluaðferða. Þær telja að börn þurfi mun meiri ögrun nú til dags en áður og þurfa því meira krefjandi verkefni til þess að gagn og gaman verði af náminu. Auk þess fannst þeim tími til kominn að endurskoða prinsessu talið í kringum balletinn. Til að mynda þurfa bæði kyn að geta tengt við námsefnið, þar sem strákar eru velkomnir í listgreinina. Auk þess tala þær aldrei um að hreyfingar séu fallegar eða ljótar. ,,Við segjum ekki „inn með magann“ heldur „upp með naflann“ til að útiloka útlitsdýrkun og neikvæða orðræðu.” Báðar byrjuðu þær Elva Rut og Eydís Arna ungar í ballet og hafa báðar kennt dans frá unglingsaldri. Elva er með kennsluréttindi frá National Association of Teachers of Dancing ásamt því að vera með BA(Hons) Dance and Theatre Performance og National Diploma í Professional Musical Theatre. Eydís er með Student Examination frá National Association of Teachers of Dancing og BS í Sálfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur samhliða námi starfað mikið með börnum með og án greininga. Þær eru handvissar um að ólíkar sérhæfingar séu þeirra styrkur í faginu.


รrbรฆ 7. tbl. Jan 2014_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 8/18/14 4:19 PM Page 7

7

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

Mikiรฐ fjรถr รญ sumar

'DQVI\ULUDOOD  

ร sumar tรณku fรฉlagsmiรฐstรถรฐvarnar Fรณkus, Tรญan og Holtiรฐ sig saman og stรณรฐu fyrir fjรถlbreyttu starfi fyrir krakka รก aldrinum 10-12 รกra รญ รrbรฆ, Grafarholti og Norรฐlingaholti. รžessir hressu krakkar lรฉtu skort รก veรฐurblรญรฐu ekki รก sig fรก og mรฆttu รกvallt hress til leiks og tilbรบin aรฐ takast รก viรฐ verkefni hvers dags. ร meรฐal รพess sem gert var รญ sumar var ferรฐ รญ Gufunesbรฆ รญ Grafarvogi รพar sem krakkarnir klifruรฐu รญ klifurturni eins og sannar hetjur, sundferรฐ รญ Lรกgafellslaug รพar sem รพau sรฝndu snilldartakta รญ wipeout brautinni, veiรฐiferรฐ รญ Elliรฐavatn รพar sem fiskarnir voru รพvรญ miรฐur eitthvaรฐ uppteknir, lasertag รญ Kรณpavogi, skรณgarferรฐ รญ Bjรถrnslund รพar sem viรฐ elduรฐum sรบpu รก opnum eldi og stuttmyndasmiรฐja รพar sem leikarar og leikstjรณrar framtรญรฐarinnar lรฉtu ljรณs sitt skรญna. Starfsfรณlk sumarstarfsins รพakkar รถllum krรถkkum sem komu til okkar รญ sumar kรฆrlega fyrir samveruna og viรฐ hlรถkkum til aรฐ hitta รพau รญ starfinu รญ vetur.

! SKRรNING HAFIN

javikurr..iiss www.dansskolirreeyk

Samkvรฆmisdansar frรก 6 รกra Barnadansar frรก 2 รกra Brรบรฐarvals Sรฉrhรณpar

DANSSKร“LI REYKJAVรKUR

Ragnarr Ra

Linda

ร“li Maggi

Bรญldshรถfรฐi 18 - 110 Reykjavรญk - www.dansskolireykjavikur.is - S. 586 2600 Klifraรฐ รญ Gufunesi.

Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. SSjรกum rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 5:50 PM Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Unnar Stefánsson fyrrverandi formaður FEB og María Ólafsdóttir.

Emil Hjartarson, Anna Jóhannsdóttir, Svala Marels og Jón Torfason.

Jónsmessugleði

Jónsmessugleði Félags eldri borgara í Reykjavík og Árbæjarsafns var haldin 22. júní síðastliðinn. Níels Árni Lund varaformaður FEB bauð gesti velkomna og stjórnaði fjöldasöng við undirleik Árna Norðfjörð sem spilaði af sinni alkunnu snilld á harmonikkuna. Gestirnir skemmtu sér konunglega og tóku vel undir í söngnum. Hljómsveitin Spilmenn Ríkínís spilaði og söng fyrir gesti í húsinu sem var á Lækjargötu 4 á sínum tíma. Hjónin Örn Magnússon og Marta

Guðrún Halldórsdóttir sungu og spiluðu á langspil, symfón og gígju, þau léku á hljóðfæri sem heimildir eru um að hafi verið til hér á landi fyrr á öldum. Einstaklega áhugaverður og fallegur hljómur ómaði um húsið. Eftir flotta tónleika var skoðað allt það sem Árbæjarsafn hefur upp á að bjóða.

Lilja Ingólfsdóttir og Viggó Pálsson skemmtu sér vel á Jónsmessugleðinni.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Kálfarnir á Árbæjarsafni sýndu Dagnýju Huldu Valbergsdóttur mikla væntumþykju.

Árni Norðfjörð spilaði á harmonikkuna og Níels Árni Lund varaformaður Félags eldri borgara í Reykjavík stjórnaði fjöldasöng.

Ólöf Sigurðardóttir og Kristinn Pálsson eru fastagestir á Árbæjarsafni.

Marta Guðrún Halldórsdóttir og Örn Magnússon spiluðu á aldagömul hljóðfæri.

Thelma Björk Ottesen starfsmaður tekur sig vel út í 19. aldar upphlutinum.

Jóhannes Eiríksson og Bergljót Guðjónsdóttir áttu notalega stund saman.

Jasmín og Emilía Mist skemmtu sér konunglega að keyra kassabílinn.

Heimalingarnir Snúður og Snælda.


Ă rbĂŚ 7. tbl. Jan 2014_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 8/18/14 4:27 PM Page 9

Grafarholtsblað­ið 8. tbl. 3. årg. 2014 ågúst - FrÊttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsårdal

Ă–gmundur Kristinsson.

Ă–gmundur til Randers

Ögmundur Kristinsson markvÜrður Fram gerði um miðjan júlí eins års samning við úrvalsdeildarlið Randers í DanmÜrku. Ögmundur, sem er uppalinn í Fram, varð aðalmarkvÜrður fÊlagsins sumarið 2011 og lÊk hann alla leiki fÊlagsins í deild og bikar nÌstu Þrjú tímabil. Hann lÊk 12 leiki í sumar í deild og bikar åður en hann sagði skilið við fÊlagið nú í júlí. Þå lÊk Ögmundur sinn fyrsta leik með A-landsliði �slands í sumar. Hann å einnig leiki með U19 og U21 liðum �slands. Hann lÊk alls 156 leiki með meistaraflokki Fram, Þar af var hann fyrirliði liðsins 2013 og 2014. KnattspyrnufÊlagið Fram Þakkar Ögmundi Kristinssyni samfylgdina undanfarin år og óskar honum alls hins besta å nýjum vettvangi.

Ăžessar stĂşlkur voru hressar Ă­ bragĂ°i og buĂ°u gestum og gangandi glĂŚsilegar vĂśrur Ă­ skottsĂślunni.

GlĂŚsileg hĂĄtĂ­Ă° Ă­ Grafarholtinu

Håtíðin í Holtinu heima fór fram sl. laugardag og var mikið um dýrðir í Grafarholtinu að venju.

Ă“talmargt var Ă­ boĂ°i og ĂĄ nĂŚstu sĂ­Ă°um birtum viĂ° fjĂślmargar myndir frĂĄ hĂĄtĂ­Ă°inni sem Ă­ raun segja mun

meira en mĂśrg orĂ°. Myndikrnar tĂłku Ăžeir Pjetur SigurĂ°sson og JĂşlĂ­us Helgi EyjĂłlfsson.

Grillum fisk Ă­ sumar!

FramĂşrskarandi hrĂĄefni - topp ĂžjĂłnusta - sanngjarnt verĂ° /HÄóÄZR]LYZS\UIÝó\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[H ‚Y]HSHMZ¤SRLYHĂ„ZRPILPU[mNYPSSPĂłO]VY[ ZLTOHUULYTHYPULYHĂł\YxVRRHYSQ‚ɈLUN\ RY`KK\TLĂłHMLYZR\YILPU[‚YOHĂ„U\

OpiĂ° ĂĄ laugardĂśgum 11-15

/SxĂłHZTmYH2}WH]VNPVN:W€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPcOHĂ„K'OHĂ„KPZc^^^OHĂ„KPZc]PĂłLY\Tm 


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 3:29 PM Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Hátíð í Holtinu

Hátíð í Holtinu

Íbúar í Grafarholti fjölmenntu á hátíðina sína og allir skemmtu sér vel.

Hátíðin í Holtinu heima í Grafarholti tókst vel en íbúar komu saman um liðna helgi. Það var ótalmargt skemmtilegt í boði. Íbúar mættu með bíla sína fulla af góðgæti og seldu varninginn í svokallaðri skottsölu. Börn komust á hestbak og svo var boðið upp á

GHB-myndir Júlíus Helgi Eyjólfsson

skemmtiatrtiði í Leirdalnum um kvöldið þar sem Grafarholtsbúar fjölmenntu. Þar skemmtu Geir Ólafsson og Ingólfur Þórarinsson brekkusöngvari ásamt Bjarna töframanni. Myndirnar á þessari síðu og þeirri næstu eru frá hátíðinni og segja eins og alltaf meira en mörg orð.

Hann var frekar napur en þá var bara að taka fram hlýju fötin.

Yngri kynslóðin lét ekki sitt eftir liggja og fjölmennti á kvöldhátíðina í Leirdalnum.

Fylgst með skemmtiatriðum af miklum áhuga.

Brosin voru aldrei langt undan og góða skapið meðferðis.

Og þetta fallega fólk brosti líka sínu breiðasta.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 6/9/14 9:07 PM Page 5

þetta snýst um svo miklu meira en bílinn

Öryggi þitt og þinna í umferðinni skiptir öllu máli. Ökutækjaskoðun snýst um öryggi og velferð þeirra sem í bílnum ferðast. Því er afar brýnt að yfirfara helstu atriði bílsins reglulega. Okkar leiðarljós eru fagmennska og góð þjónusta þar sem fagaðilar okkar

Vesturlandsvegur V l d

Við hvetjum þig til að koma með bílinn í skoðun í næsta nágrenni. Grjótháls

Bitruháls

Höfðaba Höfða ðaba akk kki ki

yfirfara bílinn til að tryggja öryggi fólks í umferðinni.

Við tökum vel á móti þér á Grjóthálsi 10. Þar kappkostar fagfólk okkar að veita þér örugga og góða þjónustu.

FFossháls hál

Faggiltur skoðunaraðili í 20 ár

Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900

Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930

Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940

Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935

Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970

Opið kl. 8 – 17 virka daga

www.adal.is


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 3:41 PM Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Hátíð í Holtinu

Sumir fengu að fara á hestbak og það féll í góðan jarðveg hjá yngri kynslóðinni.

Pulsurnar og gosið sló í gegn eins og venjulega.

Margir mættu gangandi til hátíðarinnar og margir hjóluðu.

Þessi stóðu sig vel í skottsölunni.

Á fleygiferð í hoppukastalanum.

Toppurinn var að fá að fara á hestbak. Sumir nutu forréttinda og fengu að fara á háhest.

Betra að vera ekki lofthrædd.

Fólk hlýjaði hvort öðru og allir skemmtu sér vel.

Fjör í hoppukastala.

Og enn meira fjör í hoppukastala.


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/18/14 3:18 PM Page 21

FRÍSTUNDAHEIMILI GRUNNSKÓLAR LEIKSKÓLAR

VILTU MÓTA FRAMTÍÐINA MEÐ OKKUR? Við leitum að fólki á öllum aldri af báðum kynjum, með margs konar menntun og reynslu.

SKÓLA- OG FRÍSTUNDASVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR óskar eftir fólki til starfa við fjölbreytt störf með börnum og unglingum. Undir sviðið heyrir meðal annars rekstur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar. Hlutverk skóla- og frístundasviðs er að veita börnum og ungmennum í Reykjavík bestu mögulegu tækifæri til leiks, menntunar og frístundastarfs í samvinnu við fjölskyldur og nærsamfélagið. Í boði eru bæði heilsdagsstörf og hlutastörf.

Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/storf

Skóla- og frístundasvið


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/20/14 12:06 AM Page 14

14

Grafarholtsblaðið

Fréttir Dansskóli Birnu:

Mikið um að vera og margt framundan Það hefur verið mikið um að vera hjá dansskólanum. Á síðustu önn héldum við árlegu danskeppnina okkar Dansfárið en yfir 100 nemendur tóku þátt. Nemendasýningar skólans voru í Borgarleikhúsinu. Þema sýningarinnar var Ævintýri og tóku allir nemendur þátt í þessari fögru og glæsilegu sýningu. Sögumaður var Selma Björnsdóttir og má segja að þetta hafi verið mikil leikhús upplifun fyrir gesti og nemendur. Birna fór í eurovision með Pollapönk og sá um sviðshreyfingar þeirra á sviðinu í köben.

17. Júní voru margir nemendur skólans að dansa á stóra sviðinu á Arnarhóli með td. Gunna og Felix. Nemendur og kennarar skólans tóku þátt í Ball out of hell stórtónleikum í Hörpu. Núna í haust vorum við að opna glæsilega nýja vefsíðu. Þar má sjá myndir úr starfi, upplýsingar um dansnámið, kennarara stundarskrá og fleira skemmtilegt. Á döfinni er dansworkshop – Herkkjavökuvika – jólasýning – danskeppni og margt fleira skemmtilegt. 3. flokkur karla í FRAM á ReyCup.

Fimm frá FRAM á úrtökumótum KSÍ

Um miðjan ágúst stóð KSÍ fyrir úrtökumótum á Laugarvatni fyrir drengi og stúlkur fædd árið 1999. Helgina 8.-10. ágúst fór stúlknamótið fram. Umsjón með mótinu hafði Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna og honum til aðstoðar var Mist Rúnarsdóttir. Stelpurnar dvöldu á Laugarvatni heila helgi við æfingar og keppni. Fulltrúar okkar FRAMara í þessum úrtakshópi voru þær Esther Ruth Aðalsteinsdóttir og Valdís Harpa Porca. Helgina 15.-17. ágúst var svo komið að drengjunum. Umsjón með mótinu hafði Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari U17 karla og honum til aðstoðar voru Halldór Árnason, Júlíus Júlíusson og Þorhallur Siggeirsson. Drengirnir dvöldu líkt og stúlkurnar á Laugarvatni heila helgi við æfingar og keppni og gafst landsliðsþjálfaranum þar tækifæri til að kynnast betur og skoða nokkra af þeim leikmönnum sem til greina koma í unglingalandsliðin. Við FRAMarar áttum þrjá fulltrúa í þessum úrtakshópi en þeir voru Magnús Snær Dagbjartsson, Óli Anton Bieltvedt og Trausti Freyr Birgisson. Þessir krakkar eru verðugir fulltrúar okkar FRAMara og ekki ólíklegt að fleiri úr þeirra hópi fái tækifæri innan tíðar.

3. flokkur kvenna FRAM/Aftureld ing sigraði á ReyCup Birna Björnsdóttir með Pollapönk strákunum en hún sá um sviðshreyfingar þeirra á sviðinu í Kaupmannahöfn.

Frábærar vörur frá Coastal Scents

Í lok júli tóku stelpurnar i 3.flokki kvenna A-lið Fram/Afturelding þátt i ReyCup í Laugardalnum og stóðu uppi sem sigurvegarar í mótinu. Liðið stóð sig sérdeilis glæsilega, fór eitt liða taplaust í gegnum mótið, fengu á sig fæst mörk og skoruðu flest. Góð stemming var í hópnum og greinilegt var að stelpurnar ætluðu sér eitthvað á ReyCup. Breiðblik – FRAM/Afturelding 1–3 Þróttur - FRAM/Afturelding 0–2 FRAM/Afturelding – Herfölge ( Danmörku ) 1–1 FRAM/Afturelding – Grindavík 2–2 Hvöt/Tindastóll - FRAM/Afturelding 0–6 Úrslitaleikurinn var leikinn á Laugardalsvellinum sjálfum gegn Þrótti og eftir markalausan leiktíma réðust úrslitin í vítakeppni þar sem okkar stelpur voru með sterkari taugar (sterkari en flestir foreldrarnir sem voru að horfa á ) og höfðu sigur. Sem sagt ReyCup meistarar á Laugardalsvellinum 2014. Til hamingju stelpur og þjálfarar. Greinilegt er að barna- og unglingastarfið er farið að bera ávöxt. Nú heldur deildin áfram þar sem flokkurinn er í toppbarráttu.

3. flokkur kvenna FRAM/Afturelding sigurvegarar ReyCup 2014.

Söngfólk óskast í Kór Guðríðarkirkju! Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Skemmtilegt söngfólk óskast í Kór Guðríðarkirkju, Grafarholti. Einu skilyrðin fyrir inngöngu er brennandi áhugi á að rækta sálartetrið og halda lagi. Æfingar kórsins eru á miðvikudagskvöldum í Guðríðarkirkju frá kl. 19.30 - 21.30. Gefandi, launað félagsstarf með góðu fólki. Nánari upplýsingar hjá organista í síma 6952703 eða hronnhelga@simnet.is<mailto:hronnhelga@simnet.is>.


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 11:11 PM Page 15

Langmesta úrval landsins í Kröflu Veiðimenn segja að glæsilegasta fluguborð landsins sé hjá okkur Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum

Full búð af nýjum vörum Við erum með allt í veiðitúrinn

Þú færð Kröfluflugurnar, Kolskegg, Iðu og Skrögg eins og þær eiga að vera aðeins í Veiðibúðinni Kröflu. Varist eftirlíkingar

Nú bjóðum við einnig þekktar erlendar flugur á borð við Frances, Green Highlander, Green Butt, Silver Sheep, Black Sheep, Night Hawk, Black Brahan og Green Brahan Opið virka daga 10 -18

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/18/14 5:44 PM Page 16

16

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Uppskrift frá Hafinu:

Hnetuhjúpaður túnfiskur

Hafið fiskverslun sérhæfir sig í ferskum fiski og fiskréttum. Tvær verslanir eru reknar undir nafni Hafsins, ein í Hlíðasmára Kópavogi og önnur í Spönginni Grafarvogi. Verslunin í Hlíðasmára hefur verið starfrækt frá árinu 2006 en ákveðið var að opna nýja verslun í Spönginni í lok júní mánaðar 2013 og sú verslun fagnar því árs starfsafmæli og er eina fiskverslunin í Grafarvogi og stutt fyrir íbúa í Grafaholti að ná sér í góðan fisk. Markmið nýju búðarinnar eru samt sem áður háleit, að vera í hópi bestu fiskverslana landsins og halda á lofti þeim gæðastimpli sem Hafið fiskverslun hefur. Gæðastimpill Hafsins Sjófiskurinn sem Hafið býður upp á er nær eingöngu fiskur sem veiddur er á línu eða handfæri. Sá fiskur er að jafnaði eitt ferskasta hráefni sem hægt er að fá og er mun gæðameiri en fiskur veiddur á önnur veiðafæri eins og t.d. í troll. Laxinn og bleikjan í Hafinu eru eldisfiskar en eingöngu er skipt við lax og bleikjueldi sem framleiða fisk eftir

ströngum gæðakröfum og bjóða upp á hvað lífrænastan og hvað magrastan fisk, en með því er átt við að magur bleikur fiskur er bragðbetri og eftirsóttari vara heldur en feitari bleikur fiskur. Engin aukaefni í fiskinum Í Hafinu er einnig að finna gott úrval af frosnu og fersku sjávarfangi af ýmsum toga, eins og til dæmis risarækjur, túnfisk, útvatnaða saltfiskhnakkar og stóran humar. ,,Í mörgum tilfellum er humar húðaður með aukaefnum eins og t.d. súlfiti. Það er notað til rotvarnar, til að viðhalda lit og þyngja humarinn. Í sumum tilfellum er fólk því að fá minna magn af humri en það telur sig vera að borga fyrir. Stóri humar Hafsins inniheldur engin aukaefni en er sjófrystur og seldur frosin frá okkur til að viðhalda gæðunum,” segir Páll Pálsson í Hafinu. ,,Ferski fiskurinn í Hafinu er heldur ekki húðaður. Hann hefur því takmarkað geymsluþol, en geymist þó í kæli í nokkra daga þar sem hann er ávallt glænýr. ,,Við mælum með því að fólk frysti fiskinn ef ekki á neyta hans á allra næstu dögum.“ Hnetuhjúpaður túnfiskur Það er um að gera að vera ekki hrædd við að prófa eitthvað nýtt í matreiðslunni. Margir kunna að vera smeykir við að elda hráefni sem þeir hafa litla reynslu af. Í Hafinu í Spöng er til dæmis boðið upp á tvær góðar tegundir af frosnum túnfiski. Flestir kannast við hráan túnfisk í sushi eða túnfisksalat en það er ótrúlega margt sem hægt er að gera við túnfisk í matargerð. Og það er ekki allt eins vandasamt og fólk heldur. Hér deilum við einni aðferð með lesendum. Ingimar Alex matreiðslumeistari Hafsins hefur töfrað fram fyrsta flokks uppskrift af framandi og skemmtilegum túnfiskrétti sem er algjört ,,gourmet”. Hnetuhjúpaður túnfiskur Fyrir 4

Palli í Hafinu með glæsilegan risahumar sem viðskiptavinir hafa kunnað vel að meta.

700 gr. túnfiskur. 100 gr. wasabihnetur. 100 gr. salthnetur. 50 gr. svört sesamfræ. 50 gr. Kellog's kornflögur.

Fiskborðið í Hafinu í Spönginni er afar glæsilegt og allur fiskur án aukaefna. 50 gr. kasjúhnetur. 200 gr. sykur. 200 ml. soja sósa.

Hnetuhjúpaður túnfiskur, sannkallað lostæti. 3 stk. skarlottulaukur. 2 hvítlauksgeirar. 1 stk. chili. 10 stk. rauður perlulaukur 250 gr. spínat. 20 stk. snjóbaunir. 1 askja kóríander. 500 gr. hrísgrjónanúðlur. 1 stk. súraldin (lime). Salt og pipar. Ólífuolía. Aðferð Setjið tvo potta á hellur, annar með vatni og salti til að sjóða núðlurnar og

Dansskóli Reykjavíkur í Bíldshöfða:

Kennarar með áratuga reynslu Nú fer 8. starfsárið hjá Dansskóla Reykjavíkur í Bíldshöfða (áður Dansskóli Ragnars) að byrja. Allir hafa verið í góðu sumarfríi og koma nú fersk til leiks. Þau sem hafa verið áður í dansi eru spennt að byrja aftur og þau sem eru að stíga sín fyrstu dansspor full tilhlökkunar. Frá upphafi hefur dansskólinn lagt áherslu á gleði og ánægju og að tímarnir séu skemmtilegir en samt þannig að krakkarnir séu í dansi til þess að læra hluti eins og að fylgja tilsögn og hreyfa sig með tónlist. ,,Dansskóli Reykjavíkur er eini dansskólinn sem býður upp á námskeið fyrir 2-3 ára börn þar sem þau dansa við foreldra sína í tímunum. Þetta námskeið hefur mælst mjög vel fyrir og hafa foreldrarnir oft jafngaman af þessu og börnin. Einnig gefur þetta námskeið foreldrunum tækifæri á að æfa sig heima í stofu með börnunum,” segir

Ragnar Sverrisson danskennari. Þegar börnin verða 4-5 ára fara þau að dansa hvort við annað og byrja að læra aðra dansa og jafnvel fyrstu sporin í almennum samkvæmisdönsum eins og cha cha og enskum valsi. Frá 6 ára aldri er lögð áhersla á almenna samkvæmisdansa og krakkarnir læra fleiri dansa og spor. ,,Hugsunin er samt alltaf eins og hjá fyrsta danskennaranum mínum, Sigurði Hákonarsyni heitnum, að gera færri spor og gera þau vel,” segir Ragnar. Fagmennskan er í fyrirrúmi hjá Dansskóla Reykjavíkur í Bíldshöfða og hafa kennarar skólans áratuga reynslu við danskennslu. Skráning og nánari upplýsingar eru á heimasíðu Dansskóla Reykjavíkur sem er dansskolireykjavikur.is eða í síma 586-2600.

hinn bara með vatni til að snöggsjóða snjóbaunirnar. Sjóðið hrísgrjónanúðlurnar eftir

Dansarar framtíðarinnar í tíma hjá Dansskóla Reykjavíkur í Bíldshöfða.

Börnin eru ánægð í danstímum og mikla útrás.

upplýsingum á pakkanum og takið þær síðan upp úr pottinum og beint í kalt vatn (til að koma í veg fyrir að þær eldist meira), blandið smá olíu við núðlurnar og geymið þangað til síðar. Snjóbaunirnar eru skornar í litla bita og snöggsoðnir í bullsjóðandi vatni í 30 sekúndur og síðan settar í kalt vatn. Því næst eru wasabihnetur 100 gr., salthnetur 100 gr., svört sesam fræ 50 gr., korn flögur 50 gr., kasjúhnetur 50 gr. og sykur 50 gr. sett saman í matvinnsluvél. Passið að skálin sé alveg þurr og ekki láta þetta verða alveg að dufti því hjúpurinn á að vera svolítið

grófur, eiturgrænn á köflum. Bætið við salt og pipar eftir þörfum. Túnfiskurinn er tekinn úr pokanum og lagður í smá olíu og ekki er verra að setja örlítið af soja sósu útí olíuna. Því næst er túnfisksteikunum velt uppúr hjúpnum og síðan eru þær steiktar á sjóðandi heitri pönnu í örstutta stund til að rétt loka honum á öllum hliðum. Passið að hneturnar og sykurinn í hjúpnum brenna mjög hratt á pönnunni. Hann er síðan eldaður inní ofni í u.þ.b. þrjár mínútur í 170 gráðu heitum ofni. Markmiðið er að ná honum lítið sem ekkert elduðum en samt hafa hann heitan inní miðju, takið því túnfiskinn frekar út fyrr en seinna til að forðast ofeldun. Túnfiskurinn er síðan skorin í teninga eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Skarlottulaukurinn (skorinn í fínar sneiðar), hvítlaukurinn (saxaður), rauður chili (skorinn í helminga og fræin hreinsuð innan úr honum), perlulaukurinn skrældur og skorinn í helminga. Þetta er svo allt saman steikt á wok pönnu eða í djúpum potti í smá stund. Þá er bætt við 150 gr. af sykri og þetta karmellað smám saman áður en hellt er 200 ml af soja og hálfum lítra af vatni úti. Leyfið þessu að ná suðu áður en þið blandið núðlunum varlega saman við. Í lokin eru snjóbaununum, spínatinu, söxuðum kóríander og ristuðum kasjúhnetum bætt útí. Mælt er með að fólk smakki sig til og bæti við salt og pipar eftir smekk ásamt safa úr lime. Ekki láta blönduna sjóða neitt eftir það. Berið herlegheitin síðan fram á smekklegan hátt á disk ásamt túnfiskinum.


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 11:31 PM Page 17

17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Birna Björnsdóttir með Pollapönk strákunum en hún sá um sviðshreyfingar þeirra á sviðinu í Kaupmannahöfn.

Dansskóli Birnu:

Mikið um að vera og margt framundan 17. Júní voru margir nemendur skólans að dansa á stóra sviðinu á Arnarhóli með td. Gunna og Felix. Nemendur og kennarar skólans tóku þátt í Ball out of hell stórtónleikum í Hörpu. Núna í haust vorum við að opna glæsilega nýja vefsíðu. Þar má sjá myndir úr starfi, upplýsingar um dansnámið, kennarara stundarskrá og fleira skemmtilegt. Á döfinni er dansworkshop – Herkkjavökuvika – jólasýning – danskeppni og margt fleira skemmtilegt.

JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

Það hefur verið mikið um að vera hjá dansskólanum. Á síðustu önn héldum við árlegu danskeppnina okkar Dansfárið en yfir 100 nemendur tóku þátt. Nemendasýningar skólans voru í Borgarleikhúsinu. Þema sýningarinnar var Ævintýri og tóku allir nemendur þátt í þessari fögru og glæsilegu sýningu. Sögumaður var Selma Björnsdóttir og má segja að þetta hafi verið mikil leikhús upplifun fyrir gesti og nemendur. Birna fór í eurovision með Pollapönk og sá um sviðshreyfingar þeirra á sviðinu í köben.

N jóttu þ ess Njóttu þess a ð vvera era í n ámi að námi » 2 fyrir 1 í bíó » Fríar færslur » LÍN-ráðgjöf » Aukakrónur » Tölvukaupalán » Námsstyrkir

Kynntu K ynntu þ þér ér a allt llt um um N Námuna ámuna á llandsbankinn.is/naman andsbankinn.is/naman

L Landsbankinn andsbankinn

llandsbankinn.is andsbankinn .is

410 410 4000 4 000


Ă rbĂŚ 7. tbl. Jan 2014_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 8/19/14 2:31 PM Page 18

18

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

â&#x20AC;&#x17E;HĂşn kyngdi ĂžvĂ­!â&#x20AC;? N NĂ? NĂ?TT! undaskrrĂĄĂĄ NĂ˝ stundaskr

1.september KĂ­kiĂ° ĂĄ www.threk.is

og fylgist meĂ° ĂĄ facebook

ÂŤSCÂ?KBS¢SFLt'ZMLJTIĂ&#x161;MMt'ZMLJTWFHVSt4Ă&#x201C;NJ ÂŤ SCÂ?KBS¢SFLt'ZMLJTIĂ&#x161;MMt'ZMLJTWFHVSt4Ă&#x201C;NJ

- eftir sr. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson Ă&#x2013;ll kĂśnnumst viĂ° viĂ° ĂžaĂ° Ăžegar viĂ° erum orĂ°in fullorĂ°in aĂ° koma ĂĄ einhvern staĂ° sem hafĂ°i Þýðingu Ă­ lĂ­fi okkar og minningu, ĂŚskuheimili, hĂşsnĂŚĂ°i afa og Ăśmmu eĂ°a guĂ°sgrĂŚn nĂĄttĂşran Ăžar sem tjaldaĂ° var meĂ° foreldrunum lengur en til einnar nĂŚtur, en hĂśfum ekki sĂłtt heim frĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° viĂ° vorum bĂśrn. AnnaĂ°hvort vĂśrpum viĂ° upp Ă­ huga eĂ°a segjum upphĂĄtt. â&#x20AC;&#x17E;MikiĂ° er allt lĂ­tiĂ° sem virtist vera svo stĂłrt Ăžegar ĂŠg var barn.â&#x20AC;&#x153; Heilu fjĂśllinn og vĂśtnin og beljandi ĂĄr verĂ°a smĂĄ fell, lĂ­tiĂ° vatn og lĂŚkjarsprĂŚna sem letilega rann milli risastĂłrra Þúfna ĂŚskunnar. Hver og ein ĂĄtti sĂŠr leyndarmĂĄl Ăžar sem ĂĄ milli ĂĄĂ°ur sigldu skeljabĂĄtar meĂ° vĂŚngstĂ­fĂ°ar flugur, Ă­ óÞÜkk stĂłra fĂłlksins, ÞÜndum seglum bjarstĂ˝ni og hreins huga eitthvert Ăşt Ă­ hinn stĂłra heim sem var aldrei svo fjarlĂŚgur aĂ° Ăžyrfti flugvĂŠl eĂ°a skip til aĂ° bera ĂžvĂ­ hugurinn og Ă˝mindurnarafliĂ° var svo sterkt. BĂĄru meĂ° sĂŠr sakleysi barnsins eins og litlu stĂşlkunnar sem um ĂĄriĂ° spurĂ°i móður sĂ­na. ,,Af hverju er bumban Þín svona stĂłr mamma?â&#x20AC;? ,,Ă&#x2030;g er meĂ° barn Ă­ maganum,â&#x20AC;? svaraĂ°i móðir hennar. ,,Hvernig komst ĂžaĂ° Ă­ magann Ăžinn?â&#x20AC;? ,,Pabbi Ăžinn gaf mĂŠr ĂžaĂ°.â&#x20AC;? Ă&#x17E;ĂĄ fĂłr stĂşlkan til pabba sĂ­ns. ,,Pabbi, Þú veist barniĂ° sem Þú gafst mĂśmmu? HĂşn kyngdi ĂžvĂ­!â&#x20AC;? Ă â&#x20AC;&#x17E;Üðrumâ&#x20AC;&#x153; degi sumars nĂşna Ă­ ĂĄgĂşst gekk ĂŠg stĂ­fluhringinn. Miklu fleiri en ĂŠg sem hugsuĂ°u og gerĂ°u ĂžaĂ° sama, manneskjur, ferfĂŚtlingar, flugur og fiĂ°raĂ°ir vinir Ă­ fĂśgnuĂ°i eĂ°a â&#x20AC;&#x17E;ĂłfĂśgnuĂ°iâ&#x20AC;&#x153;

skorkvikinda ĂĄttu Ăžar leiĂ° um og eiga sinn tilverurĂŠtt vissulega rĂŠtt eins og gangandi og hjĂłlandi manneskjur sem eiga til aĂ° bregĂ°a gĂśngufĂłlki Ăžannig aĂ° hrokkiĂ° er Ăşr gĂ­r kyrrĂ°ar Ă­ geĂ°shrĂŚringu

sr. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson.

Ăşr takti gengiĂ° um stund en sĂ­Ă°an nĂĄĂ° ĂĄttum. Bubbi Mortens lĂŠt sĂŠr ekki bregĂ°a, var Ă­ â&#x20AC;&#x17E;sex skrefa fjarlĂŚgĂ°â&#x20AC;? og ĂŠg â&#x20AC;&#x201C; ĂŠg var Ă­ ,,ParadĂ­sâ&#x20AC;? - Bubbi ,,plĂśggaĂ°urâ&#x20AC;? Ă­ bĂŚĂ°i eyru og mig langaĂ°i aĂ° taka undir meĂ° honum Ă­ laginu Vonin, vonin blĂ­Ă° vertu mĂŠr hjĂĄâ&#x20AC;Śâ&#x20AC;? hefja upp raust mĂ­na en ĂŠg ĂžorĂ°i ĂžvĂ­ ekki ĂžvĂ­ einhver annar gat veriĂ° mĂŠr hjĂĄ og heyrt eitthvaĂ° allt annaĂ° en vonina blĂ­Ă°u sem viĂ° geymum Ăśll Ă­ hjarta rĂŠtt eins og fagrar minningar liĂ°ins tĂ­ma og vonir sem eru svo stĂłrar Ă­

huga aĂ° erfitt er aĂ° halda utan um og gera og ĂŚtla aĂ° verĂ°i og Þó. Eins og fermingarstĂşlkan um ĂĄriĂ° sem skildi eftir bĂŚnarmiĂ°a Ă­ kirkjunni, Þå frĂłmu Ăłsk eftir sumarnĂĄmskeiĂ° fermingarfrĂŚĂ°slu Ă rbĂŚjarkirkju og veturinn og vonin framundan meĂ° Ăžessum orĂ°um orĂ°rĂŠtt og ritaĂ°. â&#x20AC;&#x17E;Góður guĂ°, plĂ­Ă­Ă­Ă­Ă­Ă­Ă­s viltu hjĂĄlpa bekkjarbrĂŚĂ°rum mĂ­num aĂ° Ăžroskast?â&#x20AC;&#x153; Kann aĂ° vera aĂ° viĂ° hĂśfum gefist upp ĂĄ sumrinu Ăžetta sumariĂ°. SumariĂ° eins og vĂŚngstĂ­fĂ° fluga sem komst aldrei ĂĄ flug. Kisa nĂĄgrannans teygĂ°i Ăşr sĂŠr makindalega ĂĄ garĂ°pallinum um daginn, lĂŠt sĂŠr fĂĄtt um finnast um barniĂ° Ăłstyrkum fĂłtum sem ĂĄtti leiĂ° hjĂĄ bendir smĂĄum fingrum aĂ° kisu. Heyri móður barnsins segja aĂ° â&#x20AC;&#x17E;Ăžetta er ekki bĂ­bĂ­ Ăžetta er kisa.â&#x20AC;&#x153; Ă&#x17E;aĂ° eru margir sem eiga erfitt meĂ° aĂ° kyngja ĂžvĂ­ aĂ° ĂžaĂ° er fariĂ° aĂ° halla aĂ° hausti, skĂłlarnir eftir â&#x20AC;&#x17E;svefn og bjartsĂ˝ni sumarsinsâ&#x20AC;&#x153; aĂ° rumska og teygja Ăşr sĂŠr og nĂĄ hugum barna og ungmenna og fullorĂ°inna. Einhvern hlakkar til ĂĄ meĂ°an Üðrum Ăžykir sumariĂ° aĂ°eins rĂŠtt lĂĄtiĂ° sjĂĄ sig ĂĄ leiĂ° sinni ĂžangaĂ° sem ĂžaĂ° er geymt yfir veturinn handan sjĂłndeildarhrings og ysta hafs aĂ° safna krĂśftum fyrir komu Ăžess til baka nĂŚsta sumar og viĂ° horfum ĂĄ eftir ĂžvĂ­ meĂ° fylltan huga og sannfĂŚringu um aĂ° sumariĂ° verĂ°i betra nĂŚst fyrir okkur ĂĄ suĂ°vesturhorni landsins. Ă&#x17E;Ăłr Hauksson

GĂŚĂ°in nĂşmer eitt Ă­ Hafinu

FrĂĄ bĂŚr gjĂśf fyr ir veiĂ°i menn og kon ur GrĂśf um nĂśfn veiĂ°i manna ĂĄ box in Uppl. ĂĄ www.Krafla.is (698-2844)

HafiĂ° fiskverslun sĂŠrhĂŚfir sig Ă­ ferskum fiski og fiskrĂŠttum. TvĂŚr verslanir eru reknar undir nafni Hafsins, ein Ă­ HlĂ­Ă°asmĂĄra KĂłpavogi og Ăśnnur Ă­ SpĂśnginni Grafarvogi. Verslunin Ă­ HlĂ­Ă°asmĂĄra hefur veriĂ° starfrĂŚk frĂĄ ĂĄrinu 2006 en ĂĄkveĂ°iĂ° var aĂ° opna nĂ˝ja verslun Ă­ SpĂśnginni Ă­ lok jĂşnĂ­ mĂĄnaĂ°ar 2013 og sĂş verslun fagnar ĂžvĂ­ ĂĄrs starfsafmĂŚli og er eina fiskverslunin Ă­ Grafarvogi. MarkmiĂ° nĂ˝ju búðarinnar eru samt sem ĂĄĂ°ur hĂĄleit, aĂ° vera Ă­ hĂłpi bestu fiskverslana landsins og halda ĂĄ lofti Ăžeim gĂŚĂ°astimpli sem HafiĂ° fiskverslun hefur. GĂŚĂ°astimpill Hafsins SjĂłfiskurinn sem HafiĂ° býður upp ĂĄ er nĂŚr eingĂśngu fiskur sem veiddur er ĂĄ lĂ­nu eĂ°a handfĂŚri. SĂĄ fiskur er aĂ° jafnaĂ°i eitt ferskasta hrĂĄefni sem hĂŚgt er aĂ° fĂĄ og er mun gĂŚĂ°ameiri en fiskur veiddur ĂĄ Ăśnnur veiĂ°afĂŚri eins og t.d. Ă­ troll. Laxinn og bleikjan Ă­ Hafinu eru eldisfiskar en eingĂśngu er skipt viĂ° lax og bleikjueldi sem framleiĂ°a fisk eftir strĂśngum gĂŚĂ°akrĂśfum og bjóða upp ĂĄ hvaĂ° lĂ­frĂŚnastan og hvaĂ° magrastan fisk, en meĂ° ĂžvĂ­ er ĂĄtt viĂ° aĂ° magur bleikur fiskur er bragĂ°betri og eftirsĂłttari vara heldur en feitari bleikur fiskur. (PĂĄll PĂĄlsson Ă­ Hafinu SpĂśnginni segir): ,,Ă&#x2030;g býð ekki upp ĂĄ vĂśru sem ĂŠg myndi

ekki borĂ°a sjĂĄlfur, og ĂŠg er mjĂśg vandlĂĄtur Ăžegar kemur aĂ° fiski.â&#x20AC;&#x153; Engin aukaefni Ă­ fiskinum Ă? Hafinu er einnig aĂ° finna gott Ăşrval af frosnu og fersku sjĂĄvarfangi af Ă˝msum toga, eins og til dĂŚmis risarĂŚkjur, tĂşnfisk, ĂştvatnaĂ°a saltfiskhnakkar og stĂłran humar. ,,Ă? mĂśrgum tilfellum er humar húðaĂ°ur meĂ° aukaefnum eins og t.d. sĂşlfiti. Ă&#x17E;aĂ° er notaĂ° til rotvarnar, til aĂ° viĂ°halda lit og Ăžyngja humarinn. Ă? sumum tilfellum er

fĂłlk ĂžvĂ­ aĂ° fĂĄ minna magn af humri en ĂžaĂ° telur sig vera aĂ° borga fyrir. StĂłri humar Hafsins inniheldur engin aukaefni en er sjĂłfrystur og seldur frosin frĂĄ okkur til aĂ° viĂ°halda gĂŚĂ°unum.â&#x20AC;&#x153; Ferski fiskurinn Ă­ Hafinu er heldur ekki húðaĂ°ur. Hann hefur ĂžvĂ­ takmarkaĂ° geymsluĂžol , en geymist Þó Ă­ kĂŚli Ă­ nokkra daga Ăžar sem hann er ĂĄvallt glĂŚnĂ˝r. ,,ViĂ° mĂŚlum meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° fĂłlk frysti fiskinn ef ekki ĂĄ neyta hans ĂĄ allra nĂŚstu dĂśgum.â&#x20AC;&#x153;

FiskborĂ°iĂ° er glĂŚsilegt Ă­ Hafinu og engin aukaefni Ă­ fiskinum

Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


ENNEMM / SÍA / NM63385

Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 2:32 PM Page 19

R Reykjavíkurmaraþon eykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

„Það er lé léttara ttara að hlaupa ef þú ssafnar afnar líka áheitum á hlaupast hlaupastyrkur.is“ yrkur kurr.is“ Hægt er að heita á hlaupara á hlaupastyrkur.is.

Styrktu go Styrktu gott tt málefni ana í R eykjavíkurmaraþoni hlaupastyrkur.is hlauparana Reykjavíkurmaraþoni Á hlaupast yrkur.is getur þú heitið á hlaupar eir hlaupa ffyrir. yrir. styrkt góðgerðarfélögin Íslandsbanka oogg st yrkt gó ðgerðar félögin sem þþeir LLáttu áttu gott aaff þþér ér leiða.

FFylgstu ylgstu me meðð ævint ævintýrum ýrum Skálmaldar FFacebook.com/marathonmennirnir acebook.com/marathonmennirnir

Fylgstu með með Maraþonmönnunum Maraþonmönnunum á FFacebook acebook Fylgstu Maraþonmennirnir og og þungarokkararnir þungarokkararnir í Skálmöld Maraþonmennirnir keppast ekki aðeins um það hver hver kemur kemur fyrstur fyrstur keppast mark, heldur líka um hver hver safnar safnar mestu. í mark, Fylgstu me ýrum oogg undirbúningi þþeirra eirra Fylgstu meðð ævint ævintýrum Facebook-síðunni Mar aþonmennirnir. á Facebook-síðunni Maraþonmennirnir.

Íslandsbanki, stoltur stoltur stuðningsaðili R Reykjavíkurmaraþonsins eykjavíkurmaraþonsins í 17 ár ár..


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 11:46 AM Page 20

20

Fréttir

Árbæjarblaðið

Uppskrift frá Hafinu:

Hnetuhjúpaður túnfiskur ­Það­ er­ um­ að­ gera­ að­ vera­ ekki­ hrædd við­að­prófa­eitthvað­nýtt­í­matreiðslunni. Margir­kunna­að­vera­smeykir­við­að­elda hráefni­sem­þeir­hafa­litla­reynslu­af.­ Í­Hafinu­í­Spöng­er­til­dæmis­boðið­upp á­tvær­góðar­tegundir­af­frosnum­túnfiski. Flestir­kannast­við­hráan­túnfisk­í­sushi­eða túnfisksalat­ en­ það­ er­ ótrúlega­ margt­ sem hægt­er­að­gera­við­túnfisk­í­matargerð.­Og það­ er­ ekki­ allt­ eins­ vandasamt­ og­ fólk heldur.­ Hér­ deilum­ við­ einni­ aðferð­ með lesendum.­ Ingimar­ Alex­ matreiðslumeistari­Hafsins­hefur­töfrað­fram­fyrsta­flokks uppskrift­ af­ framandi­ og­ skemmtilegum túnfiskrétti­sem­er­algjört­,,gourmet”.

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS 1&ðurh!2;(<5, Rv2=, * 123"% 561 <<00 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Hinrik Valsson

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Árbæjarblaðið Auglýsingasími 587-9500 Fjölbreytt þjónusta við bíla og tæki

Diesel Center

» NÝ OG STÆRRI VERSLUN » DIESELVERKSTÆÐI » VARAHLUTAÞJÓNUSTA » TÚRBÍNUVIÐGERÐIR OG SALA » SÉRPANTANIR

NÝTT

DVERGSHÖFÐI 27 110 Reykjavík Sími 535 5850 - blossi.is

Hnetuhjúpaður túnfiskur Fyrir­4 700­gr.­túnfiskur. 100­gr.­wasabihnetur. 100­gr.­salthnetur. 50­gr.­svört­sesamfræ. 50­gr.­Kellog's­kornflögur. 50­gr.­kasjúhnetur. 200­gr.­sykur. 200­ml.­soja­sósa. 3­stk.­skarlottulaukur. 2­hvítlauksgeirar. 1­stk.­chili. 10­stk.­rauður­perlulaukur 250­gr.­spínat. 20­stk.­snjóbaunir. 1­askja­kóríander. 500­gr.­hrísgrjónanúðlur. 1­stk.­súraldin­(lime). Salt­og­pipar. Ólífuolía. Aðferð Setjið­tvo­potta­á­hellur,­annar­með­vatni og­salti­til­að­sjóða­núðlurnar­og­hinn­bara með­vatni­til­að­snöggsjóða­snjóbaunirnar.­ Sjóðið­ hrísgrjónanúðlurnar­ eftir upplýsingum­ á­ pakkanum­ og­ takið­ þær síðan­upp­úr­pottinum­og­beint­í­kalt­vatn (til­að­koma­í­veg­fyrir­að­þær­eldist­meira),

blandið­smá­olíu­við­núðlurnar­og­geymið þangað­til­síðar.­Snjóbaunirnar­eru­skornar í­ litla­ bita­ og­ snöggsoðnir­ í­ bullsjóðandi vatni­ í­ 30­ sekúndur­ og­ síðan­ settar­ í­ kalt

ekkert­ elduðum­ en­ samt­ hafa­ hann­ heitan inní­ miðju,­ takið­ því­ túnfiskinn­ frekar­ út fyrr­en­seinna­til­að­forðast­ofeldun.­Túnfiskurinn­er­síðan­skorin­í­teninga­eins­og

Hnetuhjúpaður túnfiskur, sannkallað lostæti. vatn. Því­næst­eru­wasabihnetur­100­gr.,­salthnetur­100­gr.,­svört­sesam­fræ­50­gr.,­korn flögur­50­gr.,­kasjúhnetur­50­gr.­og­sykur 50­gr.­sett­saman­í­matvinnsluvél.­Passið­að skálin­sé­alveg­þurr­og­ekki­láta­þetta­verða alveg­að­dufti­því­hjúpurinn­á­að­vera­svolítið­grófur,­eiturgrænn­á­köflum.­Bætið­við salt­og­pipar­eftir­þörfum. Túnfiskurinn­ er­ tekinn­ úr­ pokanum­ og lagður­í­smá­olíu­og­ekki­er­verra­að­setja örlítið­af­soja­sósu­útí­olíuna.­Því­næst­er túnfisksteikunum­ velt­ uppúr­ hjúpnum­ og síðan­ eru­ þær­ steiktar­ á­ sjóðandi­ heitri pönnu­í­örstutta­stund­til­að­rétt­loka­honum­á­öllum­hliðum.­Passið­að­hneturnar­og sykurinn­ í­ hjúpnum­ brenna­ mjög­ hratt­ á pönnunni.­Hann­er­síðan­eldaður­inní­ofni­í u.þ.b.­ þrjár­ mínútur­ í­ 170­ gráðu­ heitum ofni.­Markmiðið­er­að­ná­honum­lítið­sem

sjá­má­á­meðfylgjandi­mynd.­ Skarlottulaukurinn­ (skorinn­ í­ fínar sneiðar),­ hvítlaukurinn­ (saxaður),­ rauð-ur chili­(skorinn­í­helminga­og­fræin­hreinsuð innan­úr­honum),­perlulaukurinn­skrældur og­ skorinn­ í­ helminga.­ Þetta­ er­ svo­ allt saman­ steikt­ á­ wok­ pönnu­ eða­ í­ djúpum potti­í­smá­stund.­Þá­er­bætt­við­150­gr.­af sykri­og­þetta­karmellað­smám­saman­áður en­hellt­er­200­ml­af­soja­og­hálfum­lítra­af vatni­úti.­Leyfið­þessu­að­ná­suðu­áður­en þið­blandið­núðlunum­varlega­saman­við.­Í lokin­ eru­ snjóbaununum,­ spínatinu, söxuðum­kóríander­og­ristuðum­kasjúhnetum­bætt­útí.­ Mælt­ er­ með­ að­ fólk­ smakki­ sig­ til­ og bæti­ við­ salt­ og­ pipar­ eftir­ smekk­ ásamt safa­úr­lime.­Ekki­láta­blönduna­sjóða­neitt eftir­ það.­ Berið­ herlegheitin­ síðan­ fram­ á smekklegan­hátt­á­disk­ásamt­túnfiskinum.


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/18/14 3:18 PM Page 21

FRÍSTUNDAHEIMILI GRUNNSKÓLAR LEIKSKÓLAR

VILTU MÓTA FRAMTÍÐINA MEÐ OKKUR? Við leitum að fólki á öllum aldri af báðum kynjum, með margs konar menntun og reynslu.

SKÓLA- OG FRÍSTUNDASVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR óskar eftir fólki til starfa við fjölbreytt störf með börnum og unglingum. Undir sviðið heyrir meðal annars rekstur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar. Hlutverk skóla- og frístundasviðs er að veita börnum og ungmennum í Reykjavík bestu mögulegu tækifæri til leiks, menntunar og frístundastarfs í samvinnu við fjölskyldur og nærsamfélagið. Í boði eru bæði heilsdagsstörf og hlutastörf.

Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/storf

Skóla- og frístundasvið


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 11:43 AM Page 22

22

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Gamla myndin hvaða börn eru þetta? Reynsluboltarnir í sögunefnd Fylkis hafa ekki hugmynd um hvaða börn þetta eru sem eru á ,,gömlu myndinni okkar að þessu sinni. Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Þeir vita þó að þetta er Árbæjarhlaup, mjög snemma, líklega um 1970. Eitt er þó vitað en það er að bíllinn í bakgrunni til hægri, Citröen fólksbíllinn var í eigu Kristjáns Erlings Þórðarsonar um 1970. Ef einhver veit um nöfnin barnana þá látið vita á saga@fylkir.com

Velkomin Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ...

Ár­bæj­ar­blað­ið

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

Höfðabakka 3 Sími: 587-9500 ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYR RTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

FÓTSNYRTING Fótsnyrting - Gel á tær GEL Á TTÆR ÆR

TATTOO Tattoo - Augu/Varir/Brúnir AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN Götun - Brúnka BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR Sprauta í hrukkur - Varastækkun VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

TRIM FORM Trimform - Slim in harmony  SLIM IN HARMONY - Thalasso THALASSO

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ - Cellulite/sogæða fyrir líkama CELLULITE/SOGÆÐA

IPL IPL Háreyðing - Æðaslit HÁREYÐING - Bólumeðferð ÆÐASLIT

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

Greifynjan f snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 20 - GREIFYNJAN.IS AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS

Öll blöðin eru á skrautas.is Listdanskennsla fyrir börn frá 2 til 11 ára

Innritun er hafin á www.plie.is Skólinn er starfræktur í Kirkjulundi 19, 210 Garðabæ og Nethyl 2, 110 Reykjavík.

Enn  og  aftur  viljum  við minna lesendur okkar á að það  er  hægt  að  nálgast  öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu. Slóðin  er  www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki  Grafarvogsblaðið  en sömu  útgefendur  eru  að blöðunum. Rétt  er  að  vekja  athygli auglýsenda  á  þessu  einnig en  töluvert  er  um  að  fólk fari  inn  á  skrautas.is  og fletti blöðunum okkar þar.


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 11:09 PM Page 23

23

Ár­bæj­ar­blað­ið

Frétt­ir

Fréttamolar­frá­kirkjustarfinu Upphafi sunnudagaskólans fagnað með fjölskylduguðsþjónustu Starf sunnudagaskólans hefst með fjölskylduguðsþjónustu í Árbæjarkirkju kl. 11.00 sunnudaginn 7. september. Mikill söngur, nýtt sunnudagaskólaefni og brúðuleikhús. Prestar sr. Þór Hauksson og Kristín Pálsdóttir ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur djákna. Organisti Krisztina Kalló Szklenár ásamt kirkjukór Árbæjarkirkju. Barna- og unglingastarf Árbæjarkirkju hefst að loknu sumarfríi í september Nú þegar hausta tekur hefst kirkjustarfið aftur að loknu sumarfríi. Foreldrarmorgnar eru alla þriðjudagsmorgna í safnaðarheimili kirkjunnar, fyrir þau allra yngstu. Notaleg upplifun fyrir foreldra og börn. Boðið upp á morgunhressingu. Spennandi dagskrá, uppákomur og fyrirlestar einu sinni í mánuði. Sunnudagaskólinn er í safnaðarheimili kirkjunnar á sunnudögum kl. 11 þar sem ungir og aldnir skemmta sér saman. Brúðuleikhús, söngur, biblíusögur og mikil gleði. Á vikum dögum er boðið upp á sérstakt starf fyrir bæði 6-9 ára börn (STN starf) og 10-12 ára börn (TTT- starf). Unnið er með kristin gildi í gegnum leik, sögur og söngva. Skrá þarf börnin sérstaklega í STN (6-9 ára) og TTT-starfið (10-12 ára). Allt barna- og unglingastarf á vegum Árbæjarkirkju er foreldrum að kostnaðarlausu. Unglingarnir í æskulýðsfélaginu saKÚL hittist á fimmtudagskvöldum. Unglingastarfið er opið öllum ungmennum og hvetjum við fermingarbörnin sérstaklega til að taka þátt. Tímasetningar og allar nánari upplýsingar um barna- og unglingastarfið er að finna heimasíðu kirkjunnar http://www.arbaejarkirkja.is


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 6:29 PM Page 24

&.. &. `g#`\# `g#

&&*.*. -

(.-

&,.

`g#`\ ` g#`\

`g&'*\ 

`g#&aig# ` g#&ai g#

&&%.%.`g#`\ ` g#`\

(,. (,. `g#*%%\ ` g#* % % \

6@JGH:A

AÏ;G¡C6G G ¡ C 6 G : C H @ 6 G ÏHA:CH@6G

&&(.(. `g#`\ ` g#`\

&..* &..* `g#`\ ` g#`\

++. &-.&-.`g‹cjg`\# ` g ‹ cj g`\ #

,,*. *. `g#`\# `g#`\#

(,.(,.-

*.*. ` `g#WV``^cc g#WV``^cc

++..` `g#`\# g#`\ #

` `g#`\ g#`\

'..'. .(,.`g#`\ `g#`\ `g#`\

&&.&&.``g‹cjg`\# g ‹ c j g`\ #

''..` `g#&*%\# g#&* % \ #

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 8.tbl 2014  

Árbæjarblaðið 8.tbl 2014  

Profile for skrautas
Advertisement