__MAIN_TEXT__

Page 1

Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 7:03 PM Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 7. tbl. 12. árg. 2014 júlí

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Fjör í vinnuskólanum Það er jafnan mikið fjör hjá krökkunum í vinnuskólanum í Árbæjarhverfi og þegar ljósmyndara bar að garði var hópur krakka að gróðursetja plöntur í nágrenni Úlfarsfells og skemmti sér vel eins og sjá má. Sjá nánar á bls. 17

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Lög­gilt­ur­raf­verk­taki BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Sími - 699-7756 TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Bílds­höfða­14­-­Sími:­699-7756

Gjöf fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Veiðibúðin Krafla - Höfðabaka 3 Krafla.is Sími 587-9500


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 7:23 PM Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Sérstök vinnubrögð Sérstök vinnubrögð stjórnmálamanna skjóta oft upp kollinum og á undanförnum vikum má nefna tvö dæmi um sérstök vinnubrögð svo ekki sé sterkara að orði kveðið. Sjávarútvegsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, tók það nánast upp hjá sjálfum sér að tilkynna um flutning Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. Formaður samstarfsflokksins í ríkisstjórn, Bjarni Benediktsson, frétti af málinu daginn áður en það var gert opinbert. Þessi undarlega ákvörðun setti allt líf 60 starfsmanna og fjölskyldna þeirra í uppnám svo kalla varð til áfallahjálp fyrir starfsfólkið. Það kann að vera nauðsynlegt að flytja einhverjar ríkisstofnanir frá höfuðborgarsvæðinu til landsbyggðarinnar. Gera verður hins vegar þær sjálfsögðu kröfur til ráðherra í ríkisstjórn Íslands að þeir hafi til að bera nægilegan þroska til að taka ekki ákvarðanir sem þessar. Þessi ákvörðun Sigurðar Inga er algjörlega óskiljanleg og honum til mikillar skammar. Önnur undarleg ákvörðun stjórnmálamanna. Á dögunum var skipuð nefnd á vegum fjármálaráðherra sem á að meta hæfni þess fólks sem sækir um stöðu seðlabankastjóra. Flestir reiknuðu með að ráðherrann myndi skipa reynslumikla menn í nefndina og líklega myndu flestir leita til fólks með mikla reynslu í hagfræði og efnahagsmálum. Niðurstaðan varð hins vegar sú að fjármálaráðherrann ákvað að skipa lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins formann nefndarinnar. Algjörlega galin ákvörðun og fyrir henni ekki færð nein rök. Ég veit ekki til þess að löggustjórinn hafi yfirgripsmikla þekkingu á efnahagsmálum og það hlýtur að þurfa að beita vandaðri vinnubrögðum en hér um ræðir þegar verið er að meta hæfni umsækjenda til að gegna jafn mikilvægri stöðu og staða seðlabankastjóra er. Því miður væri hægt að nefna mörg fleiri dæmi um sérstök vinnubrögð stjórnmálamanna sem hafa í senn vakið athgyli og furðu landsmanna. Það verður ekki gert hér að þessu sinni. Í lengstu lög verður maður að vona að til þátttöku í stjórnmálum veljist hæft fólk í framtíðinni og mun hæfara fólk en við eigum að venjast í dag. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Elliðaárdalur í Reykjavík er borgargarður og hluti af grænu belti sem nær frá Öskjuhlíð, eftir Fossvogsdal og upp í Heiðmörk.

Virði Elliðaárdalsins verður rannsakað

Rannsóknarverkefni á vegum Reykjavíkurborgar um virði Elliðaárdalsins stendur yfir í sumar með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Könnun á notkun Elliðaárdalsins er hluti af rannsóknarverkefninu og mun hún standa yfir í júlímánuði. Hægt er að svara könnuninni með því að fara inn á þessa slóð: Hvers virði er Elliðaárdalurinn? Græn svæði í Reykjavík búa yfir fjölbreyttri náttúru og eru mikilvægur þáttur í lífsgæðum borgarbúa og lýðheilsu. Náttúran veitir margskyns þjónustu sem er mikils virði en er þrátt fyrir það í mörgum tilfellum vanmetin. Ein leið til að meta virði þjónustunnar eru rannsóknir. „Náttúran er í raun ómetanleg en við eigum það til að vanmeta hana og því er nauðsynlegt að kanna fjölbreytt virði hennar í hugum fólks og hvernig það nýtir græn svæði til útivistar, líkamsræktar, veiða, berjatínslu, slökunar, ljósmyndunar og margt fleira,“ segir Hrönn Hrafnsdóttir umhverfishagfræðingur hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. „Í rannsókninni er tekið mið af aðferðafræði sem er nýlunda en hefur verið nýtt erlendis og við heildstætt verðmætamat á Heiðmörk. Það verður spennandi að sjá niðurstöður þessarar rannsóknar.“ Katrín Svana Eyþórsdóttir meistaranemi í Umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands vinnur að rannsókninni í sumar undir leiðsögn Hrannar. Í umhverfis- og auðlindastefnu í aðalskipulagi Reykjavíkur kemur fram að tryggja eigi lífsgæði borgarbúa með því að meta auðinn sem felst í náttúru og hreinu umhverfi. Tilgangurinn með

því að meta þjónustu náttúrunnar er að efla hana og draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum. Könnunin er byggð upp á ákveðinni aðferðafræði sem er beitt við hagrænt mat á virði náttúru. Aðferðafræðin felst í því að setja upp ímyndaðar aðstæður fyrir ákveðið svæði og fólk er beðið um að gefa upp hversu mikið það væri tilbúið að greiða fyrir slíkar aðstæður. Aðferðin er fremur ný af nálinni á Íslandi en hefur áður verið notuð erlendis og einnig sem hluti af heildstæðu verðmætamati á Heiðmörk. Hún er verkfæri sem margar þjóðir hafa nýtt sér þegar kemur að verndun grænna svæða og nýtingu. Það tekur um 5-7 mínútur að svara

könnuninni og þátttaka er mikilvæg fyrir Reykjavíkurborg til að meta virði þjónustu náttúrunnar í Elliðaárdal. Öll þátttaka er nafnlaus og svörin því órekjanleg. Allir eru hvattir til að svara þessari könnun. Elliðaárdalur í Reykjavík er borgargarður og hluti af grænu belti sem nær frá Öskjuhlíð, eftir Fossvogsdal og upp í Heiðmörk. Fjöldi fólks nýtir sér dalinn til útivistar og er hann jafnframt vel nýtt samgönguæð gönguog hjólreiðafólks.Þar má finna fjölmargar tegundir íslenskra plantna og varpfugla, og villtur lax gengur í Elliðaár. Árnar hafa verið nýttar til raforkuframleiðslu í hartnær 100 ár og skógur verið ræktaður í dalnum í liðlega 60 ár.

Hjólað í Elliðaárdalnum.

SSumar Su Suma um um maar ar eerr Sangría Sanngggrrría Sangr ía ía

KKomdu om omdu mdu du á Tap TTapas appas bbarinn arr nnn ogg ssmakkaðu arinn sm makk kkaððu á ssumrinu umri um umrinu rinuu

FFresita Fre Fresit reessitta ta Sangria Sangri Sa anngr grriia Sang Sangría, gríía, með me eð ð ferskum ferssku um ávöxtum, ávvöx öxtum m, Fresita Fresitta F a jarðaberjafreyðivíni, jarða j ab berjafreyðivíni, j freyðivíni, eyð ðivín nii, appelsínusafa ppe elssínusa safa fa og leyniblöndu leyyn blöndu löndu ndu u af sterku s erk ku áfengi gi og o líkjörum. kjörum. örum. um um. m.

Glas as

1 690 kr 1.690 kr.

Kanna, K Ka anna, nna na 1 l

3 690 3.690 90 kr. krr.

Láttu Lá ttu það það eftir eftir ir þér, þér vertu vertu frjáls, ver ffrjáls, ls njóttu nnjóóttu lífsins. ins.

R RESTAURANTRESTAU UR RAN NT-- B BAR Vesturgötu Ve t rgöt 3B B | 101 01 Reykjav kj vík í Reykjavík S mi 55 Sími 2344 44 | www www.t tapas.is pas.is 551 234 www.tapas.is


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 12:36 PM Page 3

OSTAR x STEIKUR x ÁLEGG x GJAFAVARA x OSTABAKKAR x OSTAKÖRFUR x NESPRESSO x HRÁSKINKA x KRYDDBAR x OSTAKÖKUR x PATE xNAUTASTEIKUR x MEÐLÆTI x OLÍUR x PARMA x PASTA x LAMBAKJÖT x SULTUR x KEX x SVÍNAKJÖT x SÚKKULAÐI x GRAINN LAX x VILLIBRÁÐ x CORRIZO x TE

Allt í matinn og veisluna

ÁRNASYNIR

2V»XN^Qe``¿^bMXMR_«XWQ^Mb»^aRe^U^»XXS¸µ`UXQRZU       

MJÓLKURSAMSALAN

Opnunartími:

Bitruhálsi 2 x 110 Reykjavík x Sími 578 2255

HÁLS BITRU

11:00-18:00 virka daga 11:00-16:00 á laugardögum

DRAGHÁLS

BÆJ

ARHÁ

LS


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 10:37 AM Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Reyktur lax og grillaður hryggur - að hætti Birnu og Jóns

Hjónin Birna Sigfríður Björgvinsdóttir og Jón Hermannsson, Viðarási 26 eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Við skorum að venju á lesendur að prófa uppskriftir þeirra. Reyktur lax og capers í forrétt Reyktur lax (helst villtur). Laukur. Capers. Skerið laxinn í þunnar fallegar sneiðar og raðið á fat eða forréttadiska. Laukurinn er skorinn þannig að hann myndi hringi , og þeim svo raðað fallega ofan á laxinn, í lokinn er svo capers dreift yfir. Gott er að hafa kalda hvítlaukssósu og franskt baguette með. Mjög fljótlegur og ferskur réttur. Köld Hvítlaukssósa 150 ml. sýrður rjómi 18%. 50 ml. ólífuolía. 2 hvítlauksgeirar. 1 msk. hlynsíróp. 2 msk. steinselja. Salt og pipar. Þeytið saman ólífuolíunni og sýrða rjómanum, bætið hlynsírópinu við. Afhýðið, pressið og saxið fínt hvítlaukinn og hrærið saman við. Skerið steinseljuna mjög fínt og bætið út í ásamt salt og pipar. Grillaður lambahryggur með ber-

naise í aðalrétt Lambahryggur. Olía. Sjávarsalt. Pipar. Rósmarin. Snyrtið og skerið ofan í fituna á hryggnum, kryddið vel og látið standa við stofuhita í ca. 2 -3 klst svo kjötið verði mýkra. Kveikið á hliðar brennurunum en hafið slökkt á mið brennara á grillinu, þannig að kjötið er allan tímann yfir óbeinum hita. Setjið hrygginn á, fituhliðina niður í smá tíma eða þangað til fitan byrjar að renna og fer að brúnast (fylgjast þarf mjög vel með svo ekki kveikni í hryggnum). Snúið síðan hryggnum við og leggið ofan á álpappír og látið malla á ca. 160 gráður, gott er að nota hitamæli og taka hrygginn af þegar hitinn nær ca. 60-65 gráðum. Með hryggnum finnst okkur best að hafa bakaðar kartöflur, salat og bernais sósu. Bernaise sósa að hætti Jóns 500 gr. smjör. 5 eggjarauður. 2 msk. estragon (best að nota ferskan). 1 msk. hvítvínsedik. 1 teningur nautakjötkraftur. ½ tsk. pipar. ½ tsk. salt. 1 rífleg tsk. Dijon sinnep. Setjið smjörið í pott og bræðið á vægum hita. Þeytið eggjarauðurnar þar til þær ca. tvöfaldast í magni og kemur létt

Matgæðingarnir Birna Sigfríður Björgvinsdóttir og Jón Hermannsson ásamt sonum sínum. og ljósari áferð á þær. Smjörinu er svo bætt út í hægt og rólega í mjórri bunu meðan þeytt er (passa skal að smjörið sé heitt þegar því er hellt út í rauðurnar). Þegar allt smjörið er komið út í þá bætið þið við hvítvínsedikinu, sinnepinu, myljið kraftinn, saltið, piparinn og estragonið út í. Öllu hrært vel saman. Ekki er gott að hita sósuna upp og því best að bera hana fram við stofu hita ef hún er gerð fyrr um daginn.

Vínber, Bláber, Jarðaber, Epli, Perur, Bananar, Súkkulaði rúsínur, Salthnetur og Sykurpúðar. Skerið ávextina alla í hæfilega litla bita og setjið í eldfast mót eða grillbakka. Dreifið súkkulaði rúsínunum yfir ásamt salthnetum, magn fer eftir smekk hvers og eins. Í lokin eru sykurpúða bitum

Birna Sigfríður Björgvinsdóttir og Jón Hermannsson, Viðarási 26, skora á Sjöfn og Daníel í Vallarási 3, að vera matgæðingar í næsta blaði. Við birtum forvitnilegar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í ágúst.

Grillaðir Ávextir í eftirrétt

Parmesan ristaður þorskhnakki með humarsósu - í boði Ingimars Alex matreiðslumeistara Hafsins í Spöng - Uppskrift fyrir 4 Hráefni 1 kg. þorskhnakkar. 100 gr. parmesan ostur. 1 blómkálshaus. 1 spergilskálshaus. 300 gr. kartöflu smælki. 2 laukar. ½ líter matreiðslurjómi. 1 box af humarsúpu Hafsins. 100 gr. smjör. 250-350 ml. mjólk. Salt og svartur pipar. Repjuolía (isio 4 eða svipuð). Karrý/aromat/önnur krydd eftir smekk (sjá meðfylgjandi uppskrift af humarsósu). Aðferð Þorskurinn Þorskhnakkinn er skorinn í um það bil 100 gr. steikur, tvær á mann. Steikurnar eru steiktar á pönnu á annarri hliðinni upp úr olíu og svo er smá bita af smjörinu bætt út á pönnuna þegar steikurnar eru að verða gull brúnaður (ætti bara að taka örfáar mínútur). Ekki full elda steikurnar á pönnunni, heldur takið þær af og raðað í ofnfat (eða í eldfast mót) og síðan er parmesan ostur rifinn yfir toppinn á hverri steik. Ofninn á að vera á blæstri á 180-200 gráður á undir- og yfirhita. Þorskurinn á bara að

vera stutt inni í ofni eða þar til að parmesan osturinn er farinn að bakast (sirka 5-8 mínútur.) Blómkálsmauk Allt blómkálið er skorið niður í bita og soðið í potti upp úr vatni og mjólk (sama hlutfall af mjólk og vatni – magnið fer eftir stærð pottsins, mjólkur og vatnsblandan þarf bara að hylja blómkálið). Soðið þar til það er orðið alveg mjúkt, þá er það sigtað úr pottinum og allur vökvinn tekin frá, blómkálið sett í matvinnsluvél með smá smjörklípu og kryddað til með salti og pipar. Hægt er að gera þetta fyrr um kvöldið/daginn og hita blómkálsmaukið varlega upp þegar það á að bera það fram.

Parmesan ristaður þorskhnakki með humarsósu. allt í mauk. Humarsósa Humarsúpa Hafsins er fínn grunnur til að laga sósu úr. Hitið grunninn upp í potti og smakkið hann til með salti, pipar, rjóma, smjöri, aromat, karrí svo eitthvað sé nefnt. Hér ræður aðeins tungan og eigin smekkur för. Mjög gott er að nota töfrasprota til að þeyta smá lofti í sósuna rétt áður en hún er borin fram. Svo hefur fólk frjálsar hendur þegar kemur að framreiðslunni og getur skreytt diskana eftir eigin höfði.

Smjörsteikt spergilkál og smælki Forsjóðið smælkið og skrælið en ekki sjóða of lengi því það á eftir að steikja það á pönnu síðar. Spergilkálið er skorið niður í fallega jafna bita og svo forsoðið í sjóðandi salt vatni og snöggkælt þegar það er orðið nánast mjúkt í gegn. Skerið smælkið í tvennt og steikið á pönnu, skerið laukinn og bætið út á pönnuna og steikið með. Þá er fínt að setja smá smjör á pönnuna og leyfa því að bráðna almennilega og smælkið dregur það í sig. Í lokin er spergilkálið sett út á pönnuna og það smakkað til með salti og pipar. Farið varlega í að hreyfa við því eftir að það er sett út í svo það fari ekki

Sjón er sögu ríkari. Starfsfólk Hafsins í Spöng býður alla velkomna í verslunina í Spöng þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. Hafið Spönginni er opið frá 10-18:30 alla virka daga og Hafið Hlíðasmára er opið frá 11-18:30 alla virka daga. Báðar verslanirnar hafa eftirspurnarinnar vegna opnað dyrnar á laugardögum frá 11-15. S: 554-7200 og við erum einnig á facebook undir Hafið fiskverslun. Fiskborðið hjá Hafinu í Spöng er sérlega glæsilegt.

dreift ofan á. Þetta er síðan grillað þangað til ávextirnir eru orðnir vel heitir og sykurpúðarnir brúnaðir. Hægt er að nota hvaða ávexti sem er. Best er að bera þetta fram með ís eða rjóma. Verði ykkur að góðu, Birna og Jón

Birna og Jón eru næstu matgæðingar

Salat, Spínat, Íssalat, Bláber, Jarðaber, Paprika, Kirsuberjatómatar, Hlynsíróp, Ólívuolía, Sjávarsalt og Pipar. Blandið öllu saman í skál og hellið olíunni og hlynsírópinu yfir ca. þrjá hringi , smá salt og pipar til að bragðbæta.

ÁB-mynd PS


รrbรฆ 7. tbl. Jan 2014_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 7/8/14 12:34 PM Page 5

Grillum fisk รญ sumar!

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ Fiskispjรณt Hafsins รšrval af risarรฆkjuspjรณtum Stรณr humar รsamt รถllu hinu... Veriรฐ hjartanlega velkomin รญ verslanir okkar รญ Hlรญรฐasmรกra og Spรถnginni.

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[H ย‚Y]HSHMZยคSRLYHร„ZRPILPU[mNYPSSPรณO]VY[ZLT OHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHYSQย‚ษˆLUN\RY`KK\T LรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ ,PUUPNIQ}รณ\T]Pรณ\WWmZยคSRLYHTLรณSยค[PTLรณ ร„ZRPU\TZ]VZLTNYยคUTL[PZISย€UK\/HMZPUZ MQย€SIYL`[[ย‚Y]HSRHY[ย€ร…\Yt[[HVNUรปQHSxU\HM gรฆรฐa grillsรณsum sem lagaรฐar eru รก staรฐnum.

Opiรฐ รก laugardรถgum 11-15

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPc OHร„K'OHร„KPZc ^^^OHร„KPZc viรฐ erum รก


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/6/14 12:13 AM Page 6

6

Laugarnar í Reykjavík

Fréttir

Árbæjarblaðið

Y

Lengri

i afgreiðslutím * r a m í su

Mínar sólarstundir

sr. Þór Hauksson.

Það líður vart sá dagur, sem af er sumri, að ég sé ekki minntur á meinta „óhamingju“ mína. Fésbókar vinir mínir (ef vinir skyldu kalla) eru iðnir við að senda sólarmyndir af sér staddir hér innan- eða utanlands með einn kaldan á kantinum til að kæla sig. Bara láta vita að viðkomandi er staddur/stödd undir „gula“ fyrirbærinu sem hefur ekki mikið ómakað sig við að kinka kolli hér suðvestanlands sem af er sumri. Ekki aðeins fésbókarvinir mínir vita að ég kúldrast enn í rigningunni heima í Árbænum heldur er það svo að hinir ýmsu miðlar; ekki misskilja mig, eru að senda mér hvort heldur á netinu eða inn um blaðalúguna bæklinga um hvernig ég geti bætt mína aumu tilveru rigningasúldar og roks og sólarleysis. Ganga að því vísu að mín auma tilvera eigi betra skilið.

Árbæjarlaug

Vesturbæjarlaug

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 20:00

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 20:00

Laugardalslaug

Sundhöll Reykjavíkur

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 22:00 Helgar 8:00 – 22:00

Mánud. – fimmtud. Föstudaga Laugardaga Sunnudaga

Breiðholtslaug

Grafarvogslaug

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 19:00

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 19:00

Klébergslaug Mánud. – fimmtud. 15:00 – 21:00 Föstudaga 15:00 – 21:00 Helgar 11:00 – 15:00

Laugarnar í Reykjavík

6:30 – 22:00 6:30 – 20:00 8:00 – 16:00 10:00 – 18:00

*Sumarafgreiðslutími gildir frá 1. júní – 31. ágúst

Ég spyr: Er tilveran mín aum? Auðvitað fjargviðrast ég út í veðrið af og til. Það er þjóðaríþrótt okkar Íslendinga og kannski þessi dægrin of mikið og kannski ekki svo mjög því annar íþróttaviðburður er í gangi, HM suður í Brasilíó (guð er góður) og ekkert veður til að vera að veltast um í moldarbeði eða sitja úti á palli með kaffibolla og hlusta á söng fiðraðra vina ef sólar nyti við. Hvað er betra en að koma sér vel fyrir í sófanum, hlusta á rigninguna bylja á þakglugganum og horfa á fótbolta í háskerpu? Talandi um vini og háskerpu. Ég á þá nokkra ekki hávaxna sem eiga það sameiginlegt að birtast á ólíklegustu tímum við dyrnar heima. Frá því að ég og mín fjölskylda flutti í Árbæinn fyrir rúmu ári síðan, eftir enn lengri aðdraganda, hefur borið á því að hringt er dyrabjöllunni eins og gerist hjá okkur flestum. Sá eða sú sem hringir á oftast eitthvert erindi við húsráðendur. Eins og það að fá gefins plastumbúðir sem safnast fyrir heima hjá fólki og eða varning til sölu vegna fyrirhugaðra utanlands eða innanlands keppnisferða. Auðvitað er tekið vel á móti öllum. Ekki hafði ég og mín fjölskylda dvalist lengi á nýja staðnum þegar dyrabjöllunni var hringt. Fyrir utan stóð strákur á að giska fjögurra ára stígvélaður með krummafót og horfði á mig augum eins og að ég væri ekki þessa heims. (Stundum er talað um Kodak móment. Þetta var Clint Eastwood augnablik). Þögn... við horfðumst í augu um stund. „Sæll“ segi ég til að segja eitthvað. Merkilegt hvað við óttumst þögnina. Sá stutti starir á mig, segir ekki orð „Ertu úti að leika?“ spyr ég um leið og ég átta mig á að spurningunni er sjálfsvarað. Sá stutti kinkar kolli og í því hleypur hann burt og ég stend eftir í dyragættinni aleinn. Læt sem ég sé að gá til veðurs ef einhver ætti leið um. Einhver tími líður og þá er

dinglað aftur. Kallað á mig, að mín er vænst hið snarasta vegna þess að verið er að spyrja um mig. Fyrir utan stendur sá stutti með tvo aðra á svipuðum aldri sér til fulltingis. Þrjú smágerð kringluleit barnsandlit stara á „fyrirbærið mig“ þar sem ég stend í dyragættinni. Þögn, sem fyrr. Ekki orð. „Eru þetta vinir þínir?“ spyr ég til að segja eitthvað. Sá sem hafði komið áður kinkaði kolli. Hin tvö stóðu í hæfilegri fjarlægð en færðu sig aðeins nær. Væntanlega sáu þau að ástæðulaust væri að óttast „fyrirbærið“ sem stóð í dyrunum brosandi út að eyrum. Eftir heiðarlega tilraun til samræðna eins og hvað þau væru gömul og hvort ekki væri gaman að leika úti; viðbrögðin sem fyrr þögn og kinkandi kollar, sagði ég þeim að halda áfram að leika og það væri gaman að hitta þau. Það var eins og við manninn mælt þau skutust út í ævintýraveröld þeirra sem hafa ekki áhyggjur af tilfærslu ríkisstofnana út á land. Það liðu síðan nokkrir dagar þar til dyrabjöllunni var dinglað. Ég fer til dyra. Við mér blasti dýrðleg sjón. Vinur minn sem fyrst hafði komið einn og bætt síðan við smátt og smátt hinum vinum sínum öllum, ekki tveimur eða fjórum heldur voru þau á að giska níu talsins frá þriggja og upp í fimm ára. Áttu það sameiginlegt sem fyrr að segja ekki orð heldur bara störðu á mig um stund þar til áðurnefndur vinur minn, sem fremstur fór, sagði: ,,Ég þekki þig...þú ert pretturinn.“ Hróðugur og sigri hrósandi lítur hann yfir hópinn án þess að segja orð en svipurinn hans sagði að hann þekkti mig og ég og hann og það sem meira er að við tveir værum vinir. Heyrist þá í einhverjum í hópnum segja að amma hans og afi ættu heima rétt hjá. Enn annar sagðist þekkja mig í kirkjunni. Ein lítil sagði að ég hafi ,,skínt” sig. Varð mér á orði að ég ætlaði ekki að þekkja hana vegna þess að hún væri komin með tennur og hár og uppskar mikinn hlátur barnaskarans. Ein lítil hnáta steig fram og allt að því hvíslaði í eyru mín að afi hennar væri listamaður. „Já,“ segi ég upprifinn. „Listamaður, hvernig listamaður? „Hann getur tekið út úr sér tennurnar,“ sagði sú stutta og brosti sínu breiðasta. Ég segi eins og maðurinn um árið sem heyrði auglýst andlát sitt í útvarpinu. „Frétt um andlát mitt er stórlega ýkt.“ Hvað sem öðrum finnst um meinta óhamingju mína vegna veðurfarsins sem af er sumri er stórlega ýkt. Ég hef sagt það áður og segi það enn. Að eiga svona marga smávaxna vini eins og ég sem koma reglulega og dingla samviskusamlega dyrabjöllunni og samviskusamlega láta mig vita að þeir þekki mig eru mínar sólarstundir. Þór Hauksson


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 7:34 PM Page 7

7

Árbæjarblaðið

Næsti leikur Fylkis gegn Fram

- Fylkisstúlkur í baráttu um annað sætið Fylkisstúlkur hafa staðið sig vel í Pepsídeild kvenna í knattspyrnu í sumar. Sem stendur er Fylkir í 2.-4. sæti með 13 stig en Stjarnan er langefst með 21 stig og nánast öruggt að liðið verður Íslandsmeistari. Fylkisstúlkur eiga fremur auðvelda leiki fyrir höndum í næstu umferðum en Fylkir leikur gegn Aftureldingu 15. júlí kl. 19.15 og gegn ÍA 22. júlí kl. 19.15. Báðir leikirnir eru á Fylkisvelli en Afturelding og ÍA eru í tveimur neðstu sætum deildarinnar og því ættu Fylkisstúlkur að geta bætt 6 stigum í sarpinn í næstu leikjum. Karlalið Fylkis er í fallbaráttu og leikur mjög mikilvægan leik gegn Fram á Fylkisvelli næsta sunnudag 14. júlí kl. 19.15. Þetta er 6 stiga leikur í fallbaráttunni og mjög mikilvægur upp á framhaldið í Pepsídeildinni að gera. Rétt er að hvetja Árbæinga til að mæta á leikina og hvetja Fylki til sigurs. Fylkir er sem stendur í 10. sæti Pepsídeildarinnar með aðeins 8 stig eftir 10 leiki.

Ár­bæj­ar­blað­ið

VIÐ ERUM Þ AR ÞAR SEM FYRIR TÆKIN ERU FYRIRTÆKIN yrirtækjaþjónusta Arion bank F þar sem Fyrirtækjaþjónusta bankaa er þ fyrirtækin in starfa. starfa. m fyrirtæk y ar á Höf ðanum starf áðgjafar sem bjóða Í útibúi okk okkar Höfðanum starfaa fyrirtækjar fyrirtækjaráðgjafar aglega rráðgjöf áðgjöf á öllum þínu fyrirtæk fyrirtækii sérsniðna þjónustu og ffaglega sviðum sem lúta að bank aþjónustu við fyrirtæk bankaþjónustu fyrirtæki.i. Við leggjum áherslu á að vvera era í næsta nágrenni við viðsk iptavini viðskiptavini ar og teljum að í þ ví ffelist elist betri bank aþjónusta en ella. okk okkar því bankaþjónusta Líttu við hjá okk ur í útibúinu Bíldshöf ða 20. okkur Bíldshöfða

Sími: 587-9500

licante FRFRÁÁ 19. AAlicante 19.900 00 FRÁ 1 BBillund illund FRÁ 17.7.48800 FFLUG LUG MEÐ MEÐ SKÖTTUM, SKÖTTUM, AÐRA AÐRA LEIÐINA LEIÐINA

N NORRÆNT O RR ÆN T FLUGFÉLAG FLU GF ÉL AG NÁNAR NÁNARII UPPLÝSINGAR UP P LÝSIN GA R Á

ÍMI 5527 27 66100 10 0 WWW.PRIMERAAIR.IS W W W. P RIMER A A IR . IS – SSÍMI


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/6/14 1:09 AM Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Aftari röð f.v. Karak Olah István þjálfari, Hildur Ólafsdóttir, Kristjana Guðmundsdóttir, Arndís Hafþórsdóttir og Hildur Ösp Gunnarsdóttir. Fremri röð f.v. Katharina Sybilla Jóhannsdóttir, Eva Dís Erlendsdóttir, Filippía Huld Helgadóttir, Fjóla Rún Þorsteinsdóttir og Thelma Rún Guðjónsdóttir.

Vorsýning

Vorsýning fimleikadeildar Fylkis var haldin í Fylkisseli á vordögum. Sýningin var hin glæsilegasta í alla staði, litrík og skemmtileg. Þar sýndu allir iðkendur deildarinnar hæfni sína og mörg hver með miklum tilþrifum. Nýju áhorfendabekk-

Þjálfararnir Stefanía Ósk Þórisdóttir og Margrét Gísladóttir með sínum hóp.

irnir voru þétt setnir og fullt út úr dyrum.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Blómarósirnar Andrea og Elísabet.

Emilía, Sunna, Rakel og Snædís.

Landsliðsstelpurnar Hildur Ólafsdóttir og Fjóla Rún Þorsteinsdóttir.

Ofurhetjurnar Hannes, Arnar, Hjörtur og Kári. Þjálfararnir Stefanía Ósk Þórisdóttir og Margrét Gísladóttir voru ánægðar með sýninguna.

Fjóla Rún, Katharina og Thelma Rún að undarbúa sig fyrir næsta sýningaratriði.

Guðrún Ósk Jakobsdóttir formaður og Diljá Ólafsdóttir þjálfari.


รrbรฆ 7. tbl. Jan 2014_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 7/8/14 9:08 PM Page 9

Grafarholtsblaรฐยญiรฐ 7. tbl. 3. รกrg. 2014 jรบlรญ - Frรฉttablaรฐ รญbรบa รญ Grafarholti og รšlfarsรกrdal

รžrรถstur Bjarkason gengin til liรฐs viรฐ FRAMARA

Helga Bjรถrg Eirรญksdรณttir, formaรฐur Handknattleiksdeildar Fram, skrifaรฐi รก dรถgunum undir tveggja รกra samning viรฐ รžrรถst Bjarkason. รžrรถstur er 25 รกra og hefur bรบiรฐ รญ รžรฝskalandi frรก รกrinu 1999. รžrรถstur hefur leikiรฐ meรฐ TV 05 Mulheim undanfarin รกr en liรฐiรฐ lรฉk รญ 4. deildinni รญ รžรฝskalandi. รžrรถstur er 196 cm รก hรฆรฐ og leikur รญ stรถรฐu skyttu og รพykir รถflugur varnarmaรฐur.

Miklar vonir eru bundnar viรฐ รžrรถst hjรก Fram en skortur hefur veriรฐ รก hรกvรถxnum skyttum รญ รญslenskum handknattleik mรถrg undanfarin รกr. Verรฐur afar frรณรฐlegt aรฐ fylgjast meรฐ รžresti meรฐ sรญnu nรฝja fรฉlagi. รžrรถstur er nรบ fluttur heim til รslands og hyggist hefja nรกm viรฐ Hรกskรณla รslands รญ haust. Eins og รกรฐur sagรฐi รพรก lรฉk รžrรถstur meรฐ TV 05 Mulheim รญ รพรฝsku 4. deildinni en

รพjรกlfari liรฐsins er Hilmar Bjarnson fyrrum leikmaรฐur FRAM en Hilmar er einnig fรณsturfaรฐir รžrastar. Guรฐlaugur Arnarson รพjรกlfari FRAM sagรฐist vera รกnรฆgรฐur meรฐ aรฐ fรก รžrรถst til FRAM og segir aรฐ koma รžrastar til fรฉlagsins muni klรกrlega eiga eftir aรฐ auka breiddina รญ FRAMliรฐinu รก nรฆsta keppnistรญmabili handknattleiksmanna. Handknattleiksdeild FRAM bรญรฐur รžrรถst velkominn รญ fรฉlagiรฐ.

Helgi รญ U -15 landsliรฐiรฐ Helgi Guรฐjรณnsson.

Framarinn Helgi Guรฐjรณnsson sem leikur meรฐ 4. flokki karla รญ knattspyrnu fรฉkk gรณรฐarfrรฉttir รก dรถgunum. Freyr Sverrisson, รพjรกlfari landsliรฐs karla sem er skipaรฐ leikmรถnnum 15 รกra og yngri, hefur valiรฐ 18 manna lokahรณp til aรฐ leika fyrir รslands hรถnd รญ ร“lympรญuleikum ungmenna รญ Nanjing Kรญna 11. โ€“ 29. รกgรบst. Viรฐ FRAMarar erum stoltir af รพvรญ aรฐ eiga fulltrรบa รญ รพessum hรณpi og erum รพess fullvissir aรฐ Helgi Guรฐjรณnsson muni standa sig vel รญ ferรฐinni til Kรญna.

รžrรถstur Bjarkason og Helga Bjรถrg Eirรญksdรณttir, formaรฐur handknattleiksdeildar Fram, takast รญ hendur og innsilga samninginn.

Grillum fisk รญ sumar!

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ Fiskispjรณt Hafsins รšrval af risarรฆkjuspjรณtum Stรณr humar รsamt รถllu hinu... Veriรฐ hjartanlega velkomin รญ verslanir okkar รญ Hlรญรฐasmรกra og Spรถnginni.

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[H ย‚Y]HSHMZยคSRLYHร„ZRPILPU[mNYPSSPรณO]VY[ZLT OHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHYSQย‚ษˆLUN\RY`KK\T LรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ ,PUUPNIQ}รณ\T]Pรณ\WWmZยคSRLYHTLรณSยค[PTLรณ ร„ZRPU\TZ]VZLTNYยคUTL[PZISย€UK\/HMZPUZ MQย€SIYL`[[ย‚Y]HSRHY[ย€ร…\Yt[[HVNUรปQHSxU\HM gรฆรฐa grillsรณsum sem lagaรฐar eru รก staรฐnum.

Opiรฐ รก laugardรถgum 11-15

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPc OHร„K'OHร„KPZc ^^^OHร„KPZc viรฐ erum รก


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/9/14 10:37 AM Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Hekla Rún Ámundadóttir, Hildur Gunnarsdóttir og Karólína Vilborg Torfadóttir voru valdar í leikmannahóp landsliðsins 20 ára og yngri.

Þrjár frá FRAM í landsliði Íslands 20 ára og yngri

Þrjár stúlkur úr Fram voru í leikmannahópi hjá landsliði Íslands í handknattleik kvenna þar sem leikmenn eru 20 ara og yngri en hópurinn var valinn fyrr í sumar. Íslenska landsliðið lék gegn græn-

Frábærar vörur frá Coastal Scents

lenska kvennalandsliðinu í sumar og einnig lék grænlenska liðið einn leik við U-20 ára landsliðið og tvo leiki við U18 ára landsliðið í Kaplakrika. Við FRAMarar erum stoltir af því að hafa átt þrjá leikmenn í þessum hópi.

Eftirfarandi leikmenn frá FRAM voru valdir í þetta skemmtilega verkefni: Hekla Rún Ámundadóttir Hildur Gunnarsdóttir Karólína Vilborg Torfadóttir

Fram Fram Fram

Föngulegur hópur Framara sem keppti á Partille-cup í Svíþjóð.

120 FRAMarar kepptu á Partille-cup í Svíaríki Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Það var stór og föngulegur hópur ungmenna sem mætti við FRAMheimilið nú nýverið. Þar voru mættir saman FRAMarar í 4 og 5. flokki karla og kvenna í handbolta að leggja af stað í ferð til Svíþjóðar á hið árlega Partillecup mót. FRAMarar hafa farið á þetta mót annað hvert ár síðastliðin tuttugu ár eða svo, þannig að það er kominn þokkaleg hefð á að fara á þetta mót. Unglingaráð FRAM hefur samt tekið þá ákvörðun að hætta nú að fara með 5. fl. á þetta mót og verður þetta síðasta ferðin sem 5. fl.

ka. og kv. fara á Partille-cup en eftir sem áður munum við við fara erlendis á mót bara spurning hvert verður farið en þá verður eingöngu farið með 4 . fl. og eldri hópa. Hópurinn sem lagði af stað á dögunum taldi um 120 keppendur, fararstjóra og þjálfara, auk þess sem einhverjir foreldarar skipulögðu ferð til Svíþjóðar til að fylgjast með krökkunum á mótinu. Partille-cup er stærsta handboltamót í heimi en áætlað er að keppendur á mótinu núna séu eitthvað í kringum 21.000 í yfir 1100 liðum. Mótið fór

licante FRFRÁÁ 19. AAlicante 19.900 00 FRÁ 1 BBillund illund FRÁ 17.480 7.480 FFLUG LUG MEÐ MEÐ SKÖTTUM, SKÖTTUM, AÐRA AÐRA LEIÐINA LEIÐINA

N NORRÆNT O R R Æ N T FFLUGFÉLAG LU GF É L AG NÁNAR NÁNARII UPPLÝSINGAR UP P LÝS I N GA R Á

Í M I 5527 27 66100 10 0 SÍMI WWW.PRIMERAAIR.IS W W W. P RI MER A A I R . I S – S

fram í Gautaborg og þar voru spilaðir nokkrir handboltaleikir. Mótinu lauk svo á laugardag 5. Júlí en þá verður leikið til úrslita. Mótið er að mestu leikið utandyra en úrslitaleikirnir eru samt leiknir inni. En mótið er ekki bara handbolti og það var ýmislegt brallað á meðan á mótinu stóð, farið í vatnagarð, tívolí, skemmtikvöld þar sem öll liðin komu saman svo eitthvað sé nefnt. Við vonum að allir hafi skemmt sér vel í Gautaborg og allir hafi komið sælir og glaðir heim.


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/9/14 10:38 AM Page 11

11

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Laugarnar í Reykjavík

Parmesan ristaður þorskhnakki með humarsósu - í boði Ingimars Alex matreiðslumeistara Hafsins í Spöng - Uppskrift fyrir 4 Hráefni

1 kg. þorskhnakkar. 100 gr. parmesan ostur. 1 blómkálshaus. 1 spergilskálshaus. 300 gr. kartöflu smælki. 2 laukar. ½ líter matreiðslurjómi. 1 box af humarsúpu Hafsins. 100 gr. smjör. 250-350 ml. mjólk. Salt og svartur pipar. Repjuolía (isio 4 eða svipuð). Karrý/aromat/önnur krydd eftir smekk (sjá meðfylgjandi uppskrift af humarsósu). Aðferð Þorskurinn Þorskhnakkinn er skorinn í um það bil 100 gr. steikur, tvær á mann. Steikurnar eru steiktar á pönnu á annarri hliðinni upp úr olíu og svo er smá bita af smjörinu bætt út á pönnuna þegar steikurnar eru að verða gull brúnaður (ætti bara að taka örfáar mínútur). Ekki full elda steikurnar á pönnunni, heldur takið þær af og raðað í ofnfat (eða í eldfast mót) og síðan er parmesan ostur rifinn yfir toppinn á hverri steik. Ofninn á að vera á blæstri á 180-200 gráður á undir- og yfirhita. Þorskurinn á bara að vera stutt inni í ofni eða þar til að parmesan osturinn er farinn að bakast (sirka 5-8 mínútur.)

leyfa því að bráðna almennilega og smælkið dregur það í sig. Í lokin er spergilkálið sett út á pönnuna og það smakkað til með salti og pipar. Farið varlega í að hreyfa við því eftir að það er sett út í svo það fari ekki allt í mauk.

Lengri

i afgreiðslutím * r a m í su

Sjón er sögu ríkari. Starfsfólk Hafsins í Spöng býður alla velkomna í verslunina í Spöng þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. Hafið Spönginni er opið frá 10-18:30 alla virka daga og Hafið Hlíðasmára er opið frá 11-18:30 alla virka daga. Báðar verslanirnar hafa eftirspurnarinnar vegna opnað dyrnar á laugardögum frá 11-15. S: 554-7200 og við erum einnig á facebook undir Hafið fiskverslun.

Blómkálsmauk Allt blómkálið er skorið niður í bita og soðið í potti upp úr vatni og mjólk (sama hlutfall af mjólk og vatni – magnið fer eftir stærð pottsins, mjólkur og vatnsblandan þarf bara að hylja blómkálið). Soðið þar til það er orðið alveg mjúkt, þá er það sigtað úr pottinum og allur vökvinn tekin frá, blómkálið sett í matvinnsluvél með smá smjörklípu og kryddað til með salti og pipar. Hægt er að gera þetta fyrr um kvöldið/daginn og hita blómkálsmaukið varlega upp þegar það á að bera það fram. Smjörsteikt spergilkál og smælki Forsjóðið smælkið og skrælið en ekki sjóða of lengi því það á eftir að steikja það á pönnu síðar. Spergilkálið er skorið niður í fallega jafna bita og svo forsoðið í sjóðandi salt vatni og snöggkælt þegar það er orðið nánast mjúkt í gegn. Skerið smælkið í tvennt og steikið á pönnu, skerið laukinn og bætið út á pönnuna og steikið með. Þá er fínt að setja smá smjör á pönnuna og

Y

Humarsósa Humarsúpa Hafsins er fínn grunnur til að laga sósu úr. Hitið grunninn upp í potti og smakkið hann til með salti, pipar, rjóma, smjöri, aromat, karrí svo eitthvað sé nefnt. Hér ræður aðeins tungan og eigin smekkur för. Mjög gott er að nota töfrasprota til að þeyta smá lofti í sósuna rétt áður en hún er borin fram. Svo hefur fólk frjálsar hendur þegar kemur að framreiðslunni og getur skreytt diskana eftir eigin höfði.

Fiskborðið í Hafinu er sérlega glæsilegt og úrvalið mjög mikið.

Árbæjarlaug

Vesturbæjarlaug

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 20:00

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 20:00

Laugardalslaug

Sundhöll Reykjavíkur

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 22:00 Helgar 8:00 – 22:00

Mánud. – fimmtud. Föstudaga Laugardaga Sunnudaga

Breiðholtslaug

Grafarvogslaug

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 19:00

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 19:00

Klébergslaug Mánud. – fimmtud. 15:00 – 21:00 Föstudaga 15:00 – 21:00 Helgar 11:00 – 15:00

Laugarnar í Reykjavík

Parmesan ristaður þorskhnakki með humarsósu.

6:30 – 22:00 6:30 – 20:00 8:00 – 16:00 10:00 – 18:00

*Sumarafgreiðslutími gildir frá 1. júní – 31. ágúst


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/7/14 11:40 PM Page 12

UMHVERFISVOT TUÐ PRENTSMIÐJA

Umbúðir sem tryggja bragðgæði Oddi hefur gegnum tíðina séð íslenskum ffyr yrir tækjum í matvælaiðnaði og innflutningi fyr fyrir umbúðum af öllu tagi. Við fr framleiðum umbúðir úr pappír og plasti sem ná utan um alla vörulínuna, hvor t heldur í iðnaði eða verslun. Framleiðsla þín er í öruggum höndum h hjjá Odda.

Oddi – umhver fisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, w w w.oddi.is

Umbúðir og pr prentun entun


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/6/14 1:10 AM Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Blái hópurinn ásamt þjálfurum sínum Stefaníu Ósk Ágústsdóttur og Rebekkur Ósk Heiðarsdóttur.

Grease hópurinn.

Hildur Ólafsdóttir sýndi listir sínar á slá.

Bleiki hópurinn ásamt þjálfaranum sínum Lovísu Snorradóttur.

Hressir og skemmtilegir þjálfarar þökkuðu fyrir veturinn. Efri röð f.v. Stefanía Ósk Ágústsdóttir, Guðbjörg Snorradóttir, Lovísa Snorradóttir, Guðrún Margrét Þórisdóttir, Diljá Ólafsdóttir, Kristbjörg Gunnarsdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Unnur Arna Unnarsdóttir, Þröstur Hrafnsson og María Sigurðardóttir. Neðri röð f.v. Karak Olah István, Stefanía Ósk Þórisdóttir, Sæunn Snorradóttir, Jóhanna Sif Finnsdóttir, Marta Egilsdóttir, Hildur Ösp Gunnarsdóttir, Margrét Gísladóttir og mæðgurnar Rebekka Ósk Heiðarsdóttir og Guðrún Ósk Jakobsdóttir formaður.

Tinna Björk sýndi hæfileika sína.


รrbรฆ 1. tbl. Jan 2014_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 7/7/14 12:25 PM Page 14

14

Frรฉttir

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

Sumarstarf fyrir unglinga รญ รrbรฆ og Holtum Nรบna รญ sumar stendur frรญstundamiรฐstรถรฐin รrsel fyrir fjรถlbreyttu frรญstundastarfi fyrir nemendur รญ 8.โ€“10. bekk รญ Fรณkus, Holtinu og Tรญunni.

Starfiรฐ er blanda af fjรถrugum og krefjandi viรฐburรฐum og รฆttu allir aรฐ finna eitthvaรฐ viรฐ sitt hรฆfi. Starfsemin fer bรฆรฐi fram รก daginn og รก hefรฐbundn-

Kรกtir strรกkar รญ skemmtilegum fรฉlagsskap.

um kvรถldopnunartรญma fรฉlagsmiรฐstรถรฐvanna en nรกnari tรญmasetningar og dagskrรกnna sjรกlfa mรก finna รก heimasรญรฐu รrsels - www.arsel.is รžar sem nemendur รญ 8. bekk hafa ekki mรถguleika รก รพvรญ aรฐ starfa รญ Vinnuskรณlanum รพรก รฆtlar รrsel aรฐ vera meรฐ smiรฐjur รก daginn og hvetjum viรฐ alla 8. bekkinga til aรฐ fjรถlmenna รญ รพรฆr. ร fyrstu viku starfsins vorum viรฐ meรฐ Bubbleboltakvรถld รพar sem mรฆttu rรบmlega 100 unglingar og var mikiรฐ um hlรกtur. Einnig vorum viรฐ meรฐ viรฐburรฐ sem viรฐ kรถlluรฐum Pullan 2014. รžรก komu unglingar hverfanna saman og fengu grillaรฐar pylsur og hlustuรฐu รก DJ Viktor Frank spila ljรบfa sumartรณna. Starfsmenn รrsels hvetja alla til aรฐ kynna sรฉr dagskrรกna og vera dugleg aรฐ sรฆkja starfiรฐ.

รžaรฐ er alltaf jafn gaman aรฐ kveikja eldinn.

รžessar vinkonur voru kรกtar og skemmtu sรฉr vel.

Mikill รกhugi รก ungbarnafimi

รhuginn skein รบr hverju andliti รญ ungbarnafiminni.

รžaรฐ hefur veriรฐ mikill รกhugi รก ungbarnafimi innan fimleikadeildar Fylkis. Haldin voru skemmtileg nรกmskeiรฐ fyrir bรถrn 1 - 2 รกra รกsamt foreldrum รพeirra. Mjรถg mรถrg bรถrn mรฆttu รก nรกmskeiรฐin รกsamt foreldrum sรญnum og hefur veriรฐ mikil รกnรฆgja meรฐ nรกmskeiรฐin og bรญรฐa allir spenntir eftir nรฆsta nรกmskeiรฐi sem er รก dagskrรก รญ haust.

Flottur hรณpur รญ ungbarnafimi.

Gรณรฐur รกrangur รก Akureyri Fimleikafรณlk รญ Fylki nรกรฐi frรกbรฆrum รกrangri รก sรญรฐasta tรญmabili. Meรฐal annars รก stรณru Parkourmรณti รก Akureyri. Fimleikadeild Fylkis sendi nokkra strรกka รก mรณtiรฐ og gerรฐu รพeir sรฉr lรญtiรฐ fyrir og unnu til margra verรฐlauna. ร flokki 15 รกra og eldri kepptu Magni Grรฉtarsson og Egill Kristjรกnsson en Egill รฆtti aรฐ vera enn รญ unglingaflokki. Magni hafnaรฐi รญ 1. sรฆti รญ ,,frรญstรฆlโ€ og 1. sรฆti รญ samanlรถgรฐu. Egill hafnaรฐi รญ 3. sรฆti รญ tรญmaรพrautinni, 2. sรฆti รญ ,,frรญstรฆlโ€, og 2. sรฆti รญ samanlรถgรฐu. Viรฐ รณskum รพessum snjรถllu fimleikastrรกkum til hamingju meรฐ frรกbรฆran รกrangur en myndirnar hรฉr til hliรฐar voru teknr รก verรฐlaunaafhendingunni.

Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 7:41 PM Page 15

b bfo.is fo.is 77^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

SV

SV

OT T U Ð Þ J Ó N U S

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum

Grafarvogur

Dominos

Veiðibúðin Krafla Prentsmiðjan Oddi

Varist lélegar eftirlíkingar Erum með allt í veiðitúrinn

Krónan

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/7/14 9:56 PM Page 16

16

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS 1&ðurh!2;(<5, Rv2=, * 123"% 561 <<00 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Sælkerabúðin við Bitruháls er ótrúleg verslun og við skorum á íbúa Árbæjarhverfis að bregða sér í heimsókn þangað.

Gullmoli­í­göngufæri­fyrir­íbúa­Árbæjarhverfis:

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Hinrik Valsson

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Ár­bæj­ar­blað­ið Aug­lýs­inga­sími­ 587-9500 Fjölbreytt þjónusta við bíla og tæki

Verðin­frábær og­gæðin­í­ sérflokki­í­Sælkerabúðinni

­Við­ á­ Árbæjarblaðinu­ höfum­ verið óþreytandi­við­að­benda­íbúum­í­Árbæjarhverfi­ á­ spennandi­ valkosti­ á­ ýmsum sviðum­í­gegnum­árin­og­nú­er­komið­að einum­slíkum. Sælkerabúðin­sem­staðsett­er­að­Bitruhálsi­er­tiltölulega­ný­verslun­en­þar­var Ostabúðin­áður­til­húsa.­Sælkerabúðin­er verslun­fyrir­þá­sem­kera­miklar­kröfur­en þar­er­boðið­upp­á­fyrsta­flokks­kjötvörur, krydd­ í­ lausu,­ osta­ og­ ótal­ margt­ fleira. Verðlag­í­Sælkerabúðinni­er­ótrúlega­gott og­ fullyrt­ er­ að­ það­ sé­ það­ langlægsta­ á markaðnum.­

Sælkerabúðina­á­dögunum­og­varð­eiginlega­alveg­orðlaus.­Ég­geri­miklar­kröfur en­þessi­verslun­er­glæsilegasta­matvöruverslun­sem­ég­hef­komið­inn­í­á­Íslandi. Ég­er­vön­því­að­verð­séu­himinhá­þegar boðið­er­upp­á­toppgæði­en­því­er­ekki­að

heilsa­ í­ Sælkerabúðinni.­ Þar­ eru­ gæðin hreint­ ótrúleg,­ búðin­ stórkostleg­ í­ alla staði­en­verðið­það­langbesta­sem­ég­hef séð,”­sagði­yfir­sig­ánægður­viðskiptavinur­Sælkerabúðarinnar­sem­hafði­samband við­Árbæjarblaðið.

Hægt­er­að­fá­nánast­allt­kjöt­í­Sælkerabúðini,­ alls­ kyns­ steikur,­ lambakjöt, nautakjöt,­ svínakjöt,­ villibráð­ og­ hamborgarar­ Sælkerabúðarinnar­ eru­ alvöru hamborgarar.­Þeir­verða­ekki­að­smáskífum­á­grillinu­við­eldun.­Allt­kjöt­verkað að­hætti­meistara­og­það­skilar­sér­í­bestu hugsanlegum­gæðum­á­grillinu. Yfir­sig­ánægðir­viðskiptavinir­Sælkerabúðarinnar­hafa­haft­samband­við­okkur­ á­ Árbæjarblaðinu.­ Teljum­ við­ okkur skilt­að­koma­þeirra­skilaboðum­á­framfæri­svo­fleiri­geti­notið.­ ,,Ég­fer­oft­í­þessar­búðir­sem­gera­sig út­fyrir­að­vera­sælkeraverslanir.­Ég­fór­í

Úrval osta í Sælkerabúðinni er ótrúlegt og verðin koma verulega á óvart.

 

Diesel Center

» NÝ OG STÆRRI VERSLUN » DIESELVERKSTÆÐI » VARAHLUTAÞJÓNUSTA » TÚRBÍNUVIÐGERÐIR OG SALA » SÉRPANTANIR

NÝTT

DVERGSHÖFÐI 27 110 Reykjavík Sími 535 5850 - blossi.is

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

<g‹ÂgVghiŽÂ^c


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/6/14 5:28 PM Page 17

17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Mikið fjör hjá krökkunum í vinnuskólanum

Harðduglegir krakkar í vinnuskólanum í Árbæjarhverfi hafa verið að gera góða hluti í sumar og svo verður örugglega áfram í sumar. Það hefur verið nóg að gera í sumar og eftir krakkana liggur

mikið og gott verk. Ef eitthvað er þá mætti efla vinnuskólann frá því sem nú er því ekkert er betra fyrir krakkana en að vinna sér inn vasapening yfir sumarið þegar skólarnir eru í

fríi. Við höfum talað lengi fyrir því að fá sem flesta krakka í vinnu í hverfunum yfir sumarið og ekki veitir af því verkefnin í hverfunum eru óþrjótandi.

Slakað á í kaffitímanum.

Það er alltaf mikið fjör í vinnuskólanum eins og þessi mynd ber greinilega með sér. Það er unnið hörðum höndum í vinnuskólanum þó rigni marga dagana.

Brugðið á leik.

Hugmyndaflugið er alveg í lagi hjá krökunum sem hér mynda orðið sumar.

Flottur hópur að gróðursetja við Úlfarsfell.


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/5/14 12:41 AM Page 18

18

Fréttir

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf.

Árbæjarblaðið

Gamla myndin - Torf á Fylkisvöll? Gamla myndin að þessu sinni er frá þeim dögum er byrjað var að tyrfa Fylkisvöllinn. Kristján Erling Þórðarson var á myndavélinni. Hann er þarna staddur þar sem stúkan nýja er núna og í vestur sjáum við fjórar byggingar. Talið frá vinstri er fyrst gamla húsið sem enn stendur, þar næst er timburhúsið sem var fyrsta félagsheimili Fylkis sem seinna var selt og flutt austur í Grímsnes og er nú sumaróðal Hafsteins Steinssonar og fjölskyldu. Loks kemur íbúðarhús sem stóð okkur Fylkismönnum fyrir þrifum alllengi og síðan er hesthús og hlaða. Slökkvuliðið brendi þessar tvær byggingar í æfingaskyni og nýtti sér ,,eldsvoðann” til kennslu.

Velkomin Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ...

Stofnað 1990

Múr og Flísar ehf.

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

Öll múrvinna - fagmennska í fyrirrrúmi flísalagnir múrverk húsaviðgerðir steining

flotun anhydrit-ílagnir perlu-ílögn sand-ílögn

ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYR RTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

FÓTSNYRTING Fótsnyrting - Gel á tær GEL Á TTÆR ÆR

TATTOO Tattoo - Augu/Varir/Brúnir AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN Götun - Brúnka BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR Sprauta í hrukkur - Varastækkun VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

TRIM FORM Trimform - Slim in harmony  SLIM IN HARMONY - Thalasso THALASSO

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ - Cellulite/sogæða fyrir líkama CELLULITE/SOGÆÐA

IPL IPL Háreyðing - Æðaslit HÁREYÐING - Bólumeðferð ÆÐASLIT

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

löggiltur meistari - sími 8972681 - murogflisar.is

Þarft þú að losna við köngulær?

Greifynjan f snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 20 - GREIFYNJAN.IS AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS

Öll blöðin eru á skrautas.is Enn  og  aftur  viljum  við minna lesendur okkar á að það  er  hægt  að  nálgast  öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu. Slóðin  er  www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki  Grafarvogsblaðið  en sömu  útgefendur  eru  að blöðunum. Rétt  er  að  vekja  athygli auglýsenda  á  þessu  einnig en  töluvert  er  um  að  fólk fari  inn  á  skrautas.is  og fletti blöðunum okkar þar.


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/6/14 12:37 AM Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Sunnudaginn 13. júlí Sameiginleg guðsþjónusta Árbæjar, Grafarvogs og Grafarholts á Nónhæð rétt austan við sjúkrastöð SÁÁ. Garðar Thor Cortes syngur einsöng. Gengið verður frá Árbæjarkirkju kl. 10.30. Einnig er hægt að koma sér á staðinn á bílum. Sunnudaginn 20. júlí Helgistund kl. 11.00 sr. Kristín Pálsdóttir þjónar og flytur hugleiðingu. Um tónlistina og undirleik sér Kjartan Ognibene. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng. Hressing á eftir. Sunnudaginn 27. júlí Helgistund kl. 11.00 sr. Kristín Pálsdóttir þjónar og flytur hugleiðingu. Um tónlistina og undirleik sér Kjartan Ognibene. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng. Hressing á eftir. Sunnudaginn 3. ágúst Helgistund kl. 11.00 sr. Kristín Pálsdóttir þjónar og flytur hugleiðingu. Um tónlistina og undirleik sér Kjartan Ognibene. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng. Hressing á eftir. Sunnudaginn 10. ágúst Helgistund kl. 11.00 sr. Kristín Pálsdóttir þjónar og flytur hugleiðingu. Kristina Kalló Szklenar organisti sér um tónlistina og undirleik. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng. Hressing á eftir.

Safnað fyrir börn í Afríku Árbæjarkirkju bárust peningar frá 4. BJ. í Ártúnsskóla. Peningarnir eru þannig til komnir að nemendur í 4. BJ fengu heimsókn frá Sr. Jakobi Hjálmarssyni í vetur. Hann fræddi þau um börn í Afríku og sýndi þeim myndir. Í kjölfarið ákváðu börnin í bekknum ásamt kennara sínum, henni Birnu Jónsdóttur, að safna peningum fyrir börn í Afríku. Þetta var ákveðin upphæð sem hvert og eitt þeirra kom með en börnin eru 24 talsins. Peningunum verður komið til Hjálparstarfs kirkjunnar og þeir eyrnamerktir börnum í Afríku. Á myndinni hér til hægri eru frá vinstri talið: Eva Rakel Óskarsdóttir, Þóra Xue Reynisdóttir, Emilía Mist Daníelsdóttir og Eyvör Eik Hlynsdóttir.

Frábærar gjafir Förðunarburstasett frá Sigma 88 augnskugga palletta frá Coastal Scents

78 augnskugga og kinnalita palletta frá Coastal Scents

Hágæða förðunarburstasett frá Sigma

www.gloss.is - sími 587-9500 - netverslun


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 12:11 AM Page 20

` g ‹ cjg`\ #

` g#`\#

 ` g#`\#

` g#`\

  

` g ‹ cj g`\ #

` g#' * % \

` g#, % \

 ` g* , % \

 

 ` g#* % % b a

 ` g#' )h i ` # 

`g&%hi`#&'%\

`g#*&%\#&%hi`

` g#( ( % ba

Vg

 ` g#&a i g#

  ` g#&# *a i g#

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 7.tbl 2014  

Árbæjarblaðið 7.tbl 2014  

Profile for skrautas
Advertisement