__MAIN_TEXT__

Page 1

Ă rbĂŚ 1. tbl. Jan 2014_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 4/7/14 3:38 PM Page 1

à r­bÌj­ar­blað­ið 4.­tbl.­12.­årg.­­2014­­apríl

FrÊtta­blað­íbúa­í­à r­bÌ­og­Norðlinga­holti

Op­ið­virka­ daga­frå­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frå­kl.­10–14 HraunbÌ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

BifreiĂ°averkstĂŚĂ°i Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir GylfaflÜt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

GrafarholtsblaĂ°iĂ° GrafarholtsblaĂ°iĂ°, frĂŠttablaĂ° Grafarholts og ĂšlfarsĂĄrdals, fylgir Ă rbĂŚjarblaĂ°inu.

Þessi mynd var tekin í à rbÌjarkirkju 6. apríl sl. en Þå var fyrsta fermingin Þetta vorið í à rbÌjarkirkju. Það verður mikið um að vera í à rbÌjarkirkju nÌstu vikurnar en alls munu um 130 unglingar fermast Þetta årið. à myndinni eru fermingarbÜrnin sem fermdust Þann 6. apríl åsamt sr. Sigrúnu Óskarsdóttur og sr. Þór Haukssyni. à B-mynd Katrín J. BjÜrgvinsdóttir

bbfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

ĂžjĂłnustuaĂ°ili

Alltmilli

himins og jarĂ°ar NĂ?TT! HĂşsgagnamarkaĂ°ur FunahĂśfĂ°i 19 - OpiĂ° 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

TJÓNASKO�UN ¡ B�LAMà LUN AMà LUN ¡ RÉTTINGAR BG

BĂŚjarflĂśt 10 - 112 ReykjavĂ­k www.kar.is SĂ­mi 567 86866 - www w.kar .karr.is VVottaĂ° ottaĂ° rĂŠttingarverkstĂŚĂ°i - samningar sam viĂ° Ăśll tryggingarfĂŠlĂśg.

SV

OT T U Ă? Ăž J Ă“ N U S

TA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +SÌkjum ef óskað er fÜt, bÌkur, húsgÜgn eða annað sem Þú getur sÊð af

BG

SV

OT TUĂ? ĂžJĂ“NUS

TA

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18

SMI�JUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GAATTA) ¡ 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI ¡ S�MI: 567 7360

sĂ­mar 561 1000 - 661 6996

Vottað målningarverkstÌði Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningar verkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tr yggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning Við vinnum m efftir tir stÜðlum framleiðenda og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og Ür yggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/9/14 9:50 AM Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Gerast óvæntir hlutir? Það styttist í kosningar til sveitastjórna en þær eru á dagskránni í lok maí. Þá fá kjósendur tækifæri til að segja skoðun sína á mönnum og málefnum flokkanna, umbuna núverandi valdhöfum eða velja nýtt fólk til starfa í meirihluta. Það ríkir nokkur óánægja í úthverfum Reykjavíkur með þann meirihluta sem þar hefur starfað á því kjörtímabili sem senn er liðið. Mörgum finnst úthverfin hafa verið útundan að mörgu leyti og alltof mikil áhersla lögð á miðbæinn. Það er kannski ekki skrítið þegar sú staðreynd er höfð í huga að mikill meirihluti borgarfulltrúa býr í 101 Reykjavík. Og ef skoðaður er listi yfir heimilisföng þess fólks sem skipar efstu sætin á framboðslistum fyrir næstu kosningar kemur í ljós að yfirgnæfandi meirihlutri frambjóðendanna kemur úr miðbænum. Nú er best að varast að dæma verk borgarfulltrúa og frambjóðenda alfarið eftir því hvar þeir búa. Það er þó freistandi að setja samasemmerki á milli óánægju íbúa í úthverfunum og búsetu stjórnmálamannanna. Það er forvitnilegt að velta því fyrir sér af hverju fólk sem býr í úthverfunum hefur mun minni áhuga á stjórnmálum en til að mynda íbúar í 101 og 107. Fyrir þessari staðreynd kunna að vera margar ástæður. Fyrir nokkru var það rætt á meðal íbúa í úthverfunum að stofna sérstakt framboð fyrir næstu kosningar, framboð þar sem einungis þeir sem byggja úthverfin væru í framboði. Því miður virðist ekki ætla að verða af slíku framboði nú. Það hefði verið gaman að sjá hve langt slíkt framboð hefði náð. Það vakti mikla athygli á dögunum þegar Óskar Bergsson tilkynnti að hann væri hættur sem oddviti framsóknarmanna í Reykjvík. Ástæðan var slakt gengi Framsóknarflokksins í skoðanakönnunum. Fátítt er að íslenskir stjórnmálamenn axli ábyrgð með þessum hætti. Að því leyti var og er eftirsjá í Óskari að hann virtist hafa meiri áhuga á málefnum úthverfanna en margir aðrir stjórnmálamenn. En þrátt fyrir að vera ágætur maður hafði Óskar ekkert fylgi til starfa í borgarstjórn Reykjavíkur. Það verður fróðlegt að sjá hvern framsóknarmenn velja sem eftirmann hans. Ef þeir velja rétta manninn eða konuna þá gætu óvæntir hlutir gerst í næstu kosningum.

Björn Gíslason formaður Fylkis við nýju stúkuna ásamt Ásgeiri Ásgeirssyni formanni Knattspyrnudeildar og Ingólfi Levke. ÁB-mynd PS

Vantar 50 milljónir - framkvæmdir við stúkuna á Fylkisvelli ganga vel

Nýja stúkubyggingin við Fylkisvöllinn er farin að taka á sig góða mynd og ljóst að mjög mikil breyting verður á Fylkisvellinum frá því sem verið hefur með tilkomu stúkunnar. Á dögunum var fjöldi manns að vinna við steypuvinnu í stúkubyggingunni og hlutirnir hafa gerst hratt síðustu dagana og margir aðilar gefið Fylki mikið í formi mikillar vinnu og mikilla peninga. ,,Heildarkostnaður við stúkuna þegar upp verður staðið mun verða um 200 milljónir króna. Við fengum 90 milljónir frá borginni og 15 milljónir komu frá Knattspyrnusambandi Íslands. Alls höfum við safnað saman um 42 milljónum. Inn í þeirri tölu eru styrkir og framlög ýmissa velunnara félagsins og inni í þeirri tölu eru

einnig 9 milljónir sem íbúar í hverfinu hafa látið af hendi rakna. Fyrir það erum við mjög þakklát,” sagði Björn Gíslason formaður Fylkis í samtali við Árbæjarblaðið. Þrátt fyrir að vel hafi gengið að safna er enn mikið verk óunnið við að fjármagna stúkubygginguna. Alls vantar um 52 miljónir í dag til að fullgera stúkuna og ljóst að því verki verður ekki lokið alveg á næstunni. ,,Nýju sætin í stúkuna koma væntanlega til landsins ef allt gengur að óskum í byrjun maí en við kaupum öll sætin í stúkuna frá Spáni og teljum okkur spara mikla peninga á því að flytja þau inn sjálfir. Þetta eru alls um 1700 sæti en það verða

1660 sæti í stúkunni þegar hún verður fullbyggð,” sagði Björn. Hann segir að heildarkostnður við sætakaupin verði um 7,8 milljónir króna. Þrátt fyrir að stúkubyggingin sé komin vel á veg eru mörg handtökin óunnin. Það er allur lokafrágangur eftir, veitingaaðstaðan, mikil vinna við einangrun og múrverk og loks má nefna að eftir er að koma upp salernisaðstöðu í stúkunni en þar til því verður lokið verður áfram notast við salernin í Fylkishöllinni eins og verið hefur. Almennt ríkir mikil ánægja meðal Fylkismanna með nýju stúkuna. ,,Þetta er allt önnur aðstaða en verið hefur á vellinum okkar til þessa. Þá erum við mjög ánægðir með að geta boðið fjölmiðlamönnum upp á mjög góða aðstöðu. Vonandi tekst okkur að afla þeirra fjármuna sem upp á vantar sem fyrst en þar verður mikið verk að vinna,” sagði Björn Gíslason.

Páskaeggjaleit 19. apríl kl. 13 Hin árlega páksaeggjaleit Félags Sjálfstæðismanna í Árbæjarhverfi verður í Eliðaárdalnum laugardaginn 19. apríl og hefst stundvíslega kl. 13:00. JúlíusVífill Ingvarsson oddviti borgastjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins ræsir keppnina við gamla rafveituheimilið. Mikið magn páskaeggja verða í glæsilega vinninga og má búast við fjölmenni að vanda.

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is Unnið hörðum höndum við stúkubygginguna.

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 4/8/14 11:06 AM Page 3

Ostar - Steikur - Álegg - Gjafavara - Ostabakkar Ostakörfur - Nespresso - Hráskinka - Kryddbar - Ostakökur Ostabollakökur Pate - T-bone steikur - Meðlæti - Olíur - Parma Pasta - Sjávarréttir - Sultur - Kex - Reyktur lax - Súkkulaði Grafinn lax - Villibráð - Corrizo - Te - Fyrirtækjagjafir

l l g r _ k   r j ?j medcpkgle_ptcgqjsl_ji_   Fjölbreytt úrval af sælkeravöru, tilvalið í fermingarveisluna eða við önnur góð tilefni!

Opn unartími: 11:00-18:00 virka da ga, Opnunartími: daga, 10:00-16:00 á laugar dögum. laugardögum.

Fylgist með tilboðum og fleiru á: www.facebook.com/saelkerabudin

Bitruhálsi 2 - 110 Reykjavík - Sími 578 2255


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/9/14 1:26 PM Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Innbakaðar lundir og Halloumi - að hætti Addbjargar og Hermanns

Addbjörg Erna Grímsdóttir og Hermann Þór Erlingsson, Lækjarvaði 18, eru matgæðingar okkar að þessu sinni og fara uppskriftir þeirra hér á eftir. Innbakaða svínalundinn er hreint lostæti og með henni verður að vera sætkartöflurétturinn en hann er líka einstaklega góður með kalkún. Halloumi - forréttur 2 stk. Halloumi ostur. 1-2 st.k rauðlaukur. 2 stk. tómatar. Aðferðin Rauðlaukurinn er fínskorinn niður og tómatarnir í sneiðar. Halloumi osturinn er skorinn í 1,5 cm sneiðar og grillaður í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Þessu síðan raðað á disk, fyrst rauðlauknum síðan tvær tómatsneiðar ofan á laukinn og loks tvær sneiðar af Halloumi ostinum. Innbakaðar svínalundir - aðalréttur 1 stk. svínalund u.þ.b 700 gr. 1 pk. smjördeig (kaupi það frosið út í búð). 1 askja sveppir. 3 hvítlauksrif. 100 gr. skinka. 3/4 dós smurostur (skinku, sveppa, bacon eftir smekk). 4 msk. rjómasostur. Salt og pipar. Fletjið smjördeigið út og setjið í eldfast www.n1.is

mót. Kryddið lundina með salti og pipar (eða krydd að vild) og snöggsteikið á pönnu svo yfirborðið lokist. Setjið kjötið á smjördeigið. Skerið sveppina og skinkuna smátt, pressið hvítlaukinn og steikið í smá olíu (smjöri) á pönnu. Bætið rjómaostinum og smurostinum saman við á pönnuna og látið bráðna svo úr verði girnilegt gums. Hellið gumsinu yfir kjötið og passið að það fari meðfram og ofan á kjötið. Vefjið smjördeginu utan um og klípið saman svo það haldist lokað. Gott að pensla yfir með eggi og vatni sem er slegið saman. Bakið í ofni við 200°c í 40 mín. Gott að bera þennan rétt fram með sætkartöflurétti með kornflexhjúpi (sjá uppskrift sem meðlæti), salat eða grillað rótargrænmeti og rjómapiparosta sósu með sveppum. Sætkartöfluréttur með kornflexhjúpi 3-4 stk. sætar kartöflur (3 bollar af mauki). 1 tsk. vanilludropar. 1/2 msk salt. 1/2 bolli sykur. 1/2 bolli bráðið smjör. 1 tsk. lyftiduft. 1 stk. egg. Bakið kartöflurnar í ofni við 180°c í um 50 mín. eða þar til þær eru mjúkar í gegn. Skerið kartöflurnar í tvennt, langsum og skafið innan úr þeim og hendið hýðinu. Blandið öllu sem er í uppskriftinni saman og setjið maukið í smurt eldfast mót. Gætið þess að setja ekki of mikið í mótið því maukið lyftir sér í ofn-

Matgæðingarnir Addbjörg Erna Grímsdóttir og Hermann Þór Erlingsson ásamt börnum sínum. inum. Eldið í ofni við 170°c í 20 mín. og takið réttinn þá út. Hækkið hitann á ofninum síðan í 200°c og útbúið kornflekshjúp. Kornflexhjúpur: 3 tsk. brætt smjör. 1/4 bolli púðursykur. 1 1/4 bolli kornflex (set oftast rúmlega). 1/2 bolli heslihnetur (má sleppa). Bræðið smjörið og blandið smjörinu, púðusykri og kornflexinu saman í skál og setjið yfir kartöflumaukið. Setjið inn í ofn og bakið við 200°c í 10 mín.

bráðin við hæfilegt hitastig til að skella þessu út í. Á meðan þetta er í örbylgjuofninum þá er gott að hræra hveitinu saman við eggin og sykurinn. Bætið svo súkkulaðinu og smjörinu mjög varlega saman við með sleif. Þetta er allt sett í eldfastmót og bakað í 30 mín. við 170c hita. Kakan á að vera blaut í miðjunni.

Frönsk súkkulaðikaka - eftirréttur 4 egg. 2 dl. sykur. 200 gr. smjör. 200 gr. suðusúkkulaði. 1 -2 dl. hveiti. Aðferðin Þeytið egg og sykur vel saman. Bræðið súkkulaðið og smjörið saman, má gera það í örbylgjunni og þá á 70% hita í ca. 1 ½ mín. og hræra svo saman, þá verður

Súkkulaðibráð

ÁB-mynd PS 70 gr. smjör. 150 gr. suðusúkkulaði. 1-2 msk. sýróp. Þetta er allt sett í pott og brætt saman við vægan hita. Síðan kælt og borið á miðja kökuna og dreift til hliðanna. Borið fram með ís eða þeyttum rjóma. Verði ykkur að góðu, Addbjörg og Hermann

Margrét og Þórður næstu matgæðingar Telma Birgisdóttir og Finnur Kolbeinsson, skoruðu á Maggý Ólafsdóttur og Kristinn Tómasson í síðasta blaði. Þar sem þau voru nýlega matgæðingar í blaðinu skoruðu þau á Addbjörgu Ernu Grímsdóttur og Hermann Þór Erlingsson, Lækjarvaði 18, að koma með uppskriftir í þetta blað. Addbjörg og Hermann skora síðan á Margréti og Þórð í Þingási 20. Við birtum forvitnilegar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í maí.

facebook.com/enneinn

2014

Michelin gæði allan hringinn

Michelin Primacy 3 • Frábært undir fjölskyldubílinn og stærri fólksbíla • Endingargott og sparar eldsneyti

Bíllinn nýtur sín best á hjólbörðum af bestu gerð. Þú færð hágæðahjólbarða frá Michelin á hjólbarðaverkstæðum N1 sem öll hafa hlotið vottun samkvæmt gæðakerfi Michelin.

• Besta dekkið – hæsta heildarskor í könnun Autobild 2014

Michelin Energy Saver + • Undir smærri bíla, meðalstóra og fjölskyldubíla • Umhverfisvænt, endingargott og stutt hemlunarvegalengd • Sumardekk ársins 2013 samkvæmt gæða- og öryggisprófum ADAC

ÍSLENSKA/SIA.IS ENN 68624 04/14

Michelin Pilot Sport 3 • Algjör lúxus undir kraftmikla sportbíla • Gefur gott grip og bætir aksturseiginleika • Dekk fyrir kröfuharða eigendur sportlegra lúxusbíla   Hjólbarðaþjónusta N1: Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægissíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394

Opið mánudaga-föstudaga laugardaga www.n1.is

www.dekk.is

kl. 08-18 kl. 09-13


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/9/14 10:02 AM Page 5

Sumardagurinn fyrsti l i r p í Árbæ 24. a Árbær 9:00 – 11:00

Frítt í Árbæjarlaug

9:30

Sundsumba í boði Árbæjarþreks í Árbæjarlaug

11:00

Skrúðganga frá Árbæjarlaug að Árbæjarkirkju Gengið að Árbæjarkirkju (upp Fylkisveg að Rofabæ og Rofabærinn að Árbæjarkirkju)

11:30

Gospel í Árbæjarkirkju

12:30

Fjölskylduhelgistund á Árbæjarkirkju að tilefni sumarkomu.

13:00 – 15:00

Sumarhátíð á Árbæjartorgi

14:00 – 16:00

Skátar úti og inni - Hraunbæ 123

Frekari dagskrá auglýst síðar!


Ă rbĂŚ 1. tbl. Jan 2014_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 4/9/14 1:29 PM Page 6

6

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

HalldĂłra BjĂśrnsdĂłttir, fyrsti formaĂ°ur blakdeildar Fylkis.

Ă B-mynd Einar Ă sgeirsson

110 ReykjavĂ­k:

Er bĂ­llinn tilbĂşinn fyrir ferĂ°alagiĂ°?

Ă–flugir High Tech rafgeymar fyrir jeppa.

Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS 1&Ă°urh!2;(<5, Rv2=, * 123"% 561 <<00 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Sverrir Einarsson

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Hinrik Valsson

Ă&#x161;TFARARSTOFA HAFNARFJARĂ?AR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

NUDD! KOMDU Ă? NUDD Ă? Ă RBĂ&#x2020;JARĂ&#x17E;REKI

50 mĂ­nĂştur 6.500 kr. 30 mĂ­nĂştur 3.500 kr. PantaĂ°u ĂĄ nuddari.is eĂ°a hafĂ°u samband Ă­ sĂ­ma 567-6471

threk.is - nuddari.is ÂŤSCÂ?KBS¢SFLt'ZMLJTIĂ&#x161;MMt'ZMLJTWFHVSt4Ă&#x201C;NJ

,,ViĂ° tĂłkum aldrei fjĂĄrhagslegar ĂĄhĂŚtturâ&#x20AC;? Ă? sĂ­Ă°ustu blÜðum hefur veriĂ° rĂŚtt viĂ° fyrstu formenn knattspyrnudeildar, fimleikadeildar og handknattleiksdeildar. NĂş er rÜðin komin aĂ° blakdeildinni. Blakdeild Fylkis var formlega stofnuĂ° 16. desember 1993 en blakiĂ°kun Ă­ nafni fĂŠlagsins byrjaĂ°i u.Ăž.b. ĂĄri fyrr. Fyrsti formaĂ°ur deildarinnar var HalldĂłra BjĂśrnsdĂłttir og blaĂ°iĂ° nĂĄĂ°i tali af henni ĂĄ dĂśgunum. HalldĂłra bjĂł Ă­ Ă rbĂŚnum 1991 og u.Ăž.l. tĂłku nokkrar konur sig saman og fĂłru aĂ° ĂŚfa blak. HalldĂłra segir aĂ° ĂĄhugi hennar ĂĄ blaki hafi kviknaĂ° vegna blakiĂ°kunar eiginmannsins. Fyrsta ĂĄriĂ° var ĂŚft ĂĄn ĂžjĂĄlfara, en hĂłpurinn fĂŠkk Þó leiĂ°sĂśgn af og til. Til aĂ° geta tekiĂ° Þått Ă­ opinberum mĂłtum Ăžarf aĂ° tilheyra Ă­ĂžrĂłttafĂŠlagi innan Ă?SĂ? og JĂłhannes Ă&#x201C;li, Þåverandi formaĂ°ur Fylkis, fĂŠllst fĂşslega ĂĄ aĂ° ÞÌr ĂŚfĂ°u og kepptu undir merkjum Fylkis. HĂŠr Ă­ hverfinu var Ă­ĂžrĂłttasalur Ă rbĂŚjarskĂłla eina athvarfiĂ° en hann var ÞÊttsetinn. Ă&#x17E;vĂ­ Ăžurfti aĂ° leita Ăşt fyrir hverfiĂ° og meĂ°al annars voru blakĂŚfingar Ă­ Ă­ĂžrĂłttahĂşsi BreiĂ°agerĂ°isskĂłla. MetnaĂ°urinn jĂłkst og ÞÜrfin fyrir alvĂśru ĂžjĂĄlfun varĂ° skĂ˝rari Ăžegar fyrir lĂĄ aĂ° mikill ĂĄhugi og vilji stóð til Ăžess aĂ° taka Þått Ă­ blakmĂłtum. Fyrsta ĂĄriĂ° sem ĂŚft var og keppt undir merkjum Fylkis naut hĂłpurinn leiĂ°sagnar afburĂ°a blak-

ara og ĂžjĂĄlfara frĂĄ KĂ­na, Fay og Joey konu hans, en hĂşn hafĂ°i veriĂ° Ă­ kĂ­nverska landsliĂ°inu Ăžegar ĂžaĂ° varĂ° bĂŚĂ°i heims- og Ă&#x201C;lympĂ­umeistari nokkrum ĂĄrum fyrr. SĂş leiĂ°sĂśgn sem Ăžau veittu hĂłpnum var Ăłmetanleg og telur HalldĂłra ÞÌr hafa bĂşiĂ° aĂ° ĂžvĂ­ alla tĂ­Ă°. Ă? Ăśldungablaki eru haldin nokkur hraĂ°mĂłt ĂĄ ĂĄri, hĂŠr og Ăžar um landiĂ°, spiluĂ° ĂĄ einum degi, Ăžar sem hvert liĂ° spilaĂ°i allt aĂ° 5-6 leiki. HĂĄpunktur blakvertĂ­Ă°arinnar er Ă?slandsmĂłt aĂ° vori, Ăžar sem Ăśll Ăśldunga- (30), Üðlinga- (40) og ljĂşflingaliĂ° (50) sem vettlingi geta valdiĂ° mĂŚta og spila blak og njĂłta lĂ­fsins Ă­ u.Ăž.b. 5 daga (kringum 1. maĂ­). MĂłtin hafa veriĂ° haldin vĂ­Ă°a um land, en Ăžegar blakdeild Fylkis sleit barnsskĂłnum, Þå voru Ăžau haldin ĂĄ Akureyri, HĂşsavĂ­k, Akranesi, ReykjavĂ­k, KĂłpavogi og SiglufirĂ°i til skiptis. SĂ­Ă°ar hafa hafa mikil Ă­ĂžrĂłttamannvirki veriĂ° byggĂ° vĂ­Ă°a og Ăžar meĂ° fjĂślgaĂ° mĂśguleikum t.d. Ă­ MosfellsbĂŚ, GarĂ°abĂŚ, ĂĄ Ă?safirĂ°i, StykkishĂłlmi, NeskaupstaĂ° og fleiri stÜðum. Fyrsta hraĂ°mĂłt sem Fylkiskonur tĂłku Þått Ă­ var ĂĄ Akranesi Ă­ mars 1992. En fyrsta Ă?slandsmĂłtiĂ° Ăžeirra var svo ĂĄ SiglufirĂ°i Ă­ maĂ­ ĂžaĂ° sama ĂĄr. HalldĂłra var fyrsti formaĂ°ur blakdeildarinnar, hĂşn segir aĂ° ĂžaĂ° hafi bara ĂŚxlast Ăžannig, en embĂŚttinu sinnti hĂşn

Ă­ um ĂžaĂ° bil 10 ĂĄr. HĂłpurinn var samstilltur og ĂĄhugi ĂĄ Ăśllu sem tengdist blaki mikill. Allur hĂłpurinn fĂłr ĂĄ hĂŠraĂ°sdĂłmaranĂĄmskeiĂ° Ă­ blaki Ăžegar til stóð aĂ° halda unglingamĂłt Ă­ mĂłtarÜð BLĂ?, eitt ĂĄriĂ°. Mikill ĂĄhugi var ĂĄ aĂ° vinna blakinu brautargengi og ĂžvĂ­ var fariĂ° af staĂ° meĂ° barna- og unglingablak undir merkjum Fylkis sem gekk vel Ă­ nokkur ĂĄr, en datt svo upp fyrir. Ă? dag er mjĂśg mikiĂ° lagt Ă­ ungu kynslóðina og krakkablakinu vel sinnt. ,,ViĂ° vorum vel skipulagĂ°ar og mjĂśg samhentar og tĂłkum aldrei fjĂĄrhagslegar ĂĄhĂŚttur, svo reksturinn sem slĂ­kur var alltaf mjĂśg góður,â&#x20AC;? segir HalldĂłra. Ă&#x17E;egar fĂłlk vinnur svo nĂĄiĂ° saman Ă­ sjĂĄlfboĂ°astĂśrfum og Ă­ĂžrĂłttum, ferĂ°ast og keppir ĂĄriĂ° Ăşt og inn Þå verĂ°ur til sĂŠrstĂśk vinĂĄtta sem hverfur ekki Þó margt annaĂ° breytist. HalldĂłra segir aĂ° enn Ă­ dag hittist ÞÌr sĂŠr til ĂĄnĂŚgju, sem voru Ă­ Ăžessu fyrstu ĂĄrin saman. Ă&#x17E;aĂ° er mikil framtĂ­Ă° Ă­ blakinu og blakiĂ° er sĂş boltagrein Ăžar sem ĂĄtĂśk milli leikmanna snĂşast um boltann, netiĂ° aĂ°skilur liĂ°in og liĂ°sheild, snerpa og boltatĂŚkni er ĂžaĂ° sem skilar ĂĄrangri. Vel spilaĂ°ur blakleikur er unun ĂĄ aĂ° horfa fyrir Þå sem unna leiknum og nĂĄlgast aĂ° vera listgrein. -GĂ s.


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/9/14 2:25 PM Page 7

7

Árbæjarblaðið

Fréttir

Heilsulindir í Reykjavík

Ný stjórn Félags Sjálfstæðismanna í Árbæjarhverfi:

Magnús kjörinn formaður

Ný stjórn Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti var kosin á aðalfundi félagsins sem fram fór þann 7. apríl síðastliðinn. Stjórnina skipa þau Magnús Sigurgeirsson formaður, Halldór Páll Gíslason, Carl Granz, Elín Jónsdóttir, Ragna Lóa Stefánsdóttir, Halldór Frímannsson og Guðlaugur Pálsson. Að sögn Magnúsar Sigurgeirssonar, nýkjörins formanns , hlakkar stjórninni

til þeirra spennandi verkefna sem framundan eru. Þá segist hann sannfærður um að flokkurinn nái vopnum sínum í kosningabaráttunni í Reykjavík. „Núverandi borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingar og Besta flokksins/Bjartrar framtíðar hefur á liðnu kjörtímabili vanrækt þjónustu, viðhald og uppbyggingu í úthverfum borgarinnar og það er kominn tími á að hér taki við nýr frjálslyndur og hægrisinnaður meirihluti sem setur grunnþjónustu í forgang.“

Ný stjórn Félags sjálfstæðismanna í Árbæjarhverfi, frá vinstri: Magnús Sigurgeirsson formaður, Halldór Páll Gíslason, Carl Granz, Elín Jónsdóttir, Ragna Lóa Stefánsdóttir, Halldór Frímannsson og Guðlaugur Pálsson.

í r é þ u t l Skel

Opinn sýningarveggur í Ársafni:

Gjörið svo vel Árbæingar Í Borgarbókasafni/Ársafni er lögð áhersla á að koma til móts við þarfir fólksins í hverfinu okkar og gjarnan er kallað eftir hugmyndum þar um. Til að sinna þessu eru á safninu meðal annars leshringur, prjónaklúbbur, gönguferðir, barnastarf, sögubíll og núna er búið að koma upp OPNUM sýningarvegg á safninu. Eins og nafnið gefur til kynna er veggurinn opinn til sýninga - fyrir fólkið í hverfinu. Á OPNA sýningarveggnum er ætlunin að draga fram í dagsljósið ýmislegt sem hverfisbúar eru að fást við í frístundum; ljósmyndun, myndlist, ritlist, handavinnu/vefnað/útsaum og annað sem hægt er að sýna á veggnum. Það er vitað mál að í hverfi þar sem við höfum

meðal annars fjölmennustu götu borgarinnar, Hraunbæinn, leynist mikið af góðu handverksfólki og áhugalistamönnum. Áætlað er að hver sýning standi yfir í um tvo mánuði. Nú er bara að nota tækifærið og leyfa fleirum að njóta. Undanfarið hefur staðið yfir ljósmyndaýning Rúnars F. Sigurðssonar áhugaljósmyndara og Árbæings en hún opnaði í lok febrúar og lýkur 1. maí. Árbæingar eru hvattir til að koma og sjá! Þeir sem hafa áhuga á að sýna, hafið endilega samband við Jónínu Óskarsdóttur á safninu í síma 411-6250 eða á netfang: jonina.oskarsdottir@reykjavik.is

SUND a n a k s á um p

Lyk i ll i að g óðr hei lsu

Afgreiðslutími Skírdagur

Föstud. langi

Laugardagur

Páskadagur

Annar í Páskum

Sumard. fyrsti

17. apríl

18. apríl

19. apríl

20. apríl

21. apríl

24. apríl

ÁRBÆJARLAUG

kl. 9-18

kl. 10-18

kl. 9-18

kl. 10-18

kl. 9-18

kl. 9-18

BREIÐHOLTSLAUG

kl. 9-18

Lokað

kl. 9-18

Lokað

kl. 9-18

kl. 9-18

GRAFARVOGSLAUG

kl. 9-18

Lokað

kl. 9-18

Lokað

kl. 9-18

kl. 9-18

KLÉBERGSLAUG

kl. 11-15

Lokað

kl. 11-15

Lokað

kl. 11-15

kl. 11-15

LAUGARDALSLAUG

kl. 8-22

kl. 10-18

kl. 8-22

kl. 10-18

kl. 8-22

kl. 8-22

SUNDHÖLLIN

kl. 10-18

Lokað

kl. 8-16

Lokað

kl. 10-18

kl. 10-18

kl. 9-18

kl. 10-18

kl. 9-18

kl. 10-18

kl. 9-18

kl. 9-18

VESTURBÆJARLAUG

www.itr.is

Opni sýningarveggurinn í Ársafni.

ı sími 411 5000


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/7/14 5:13 PM Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Alba Mist og Sólveig voru flottar.

Hanna Margrét, Bríet Reine, Sigrún Arna, Elísabet Tinna og Katrín María skemmtu sér vel á öskudaginn, þrátt fyrir mikla snjókomu.

Öskudagur

Kata ljósmyndari Árbæjarblaðsins var á ferð í snjókomunni á öskudaginn í Árbæjarhverfinu. Kata rakst þar á þessa frábæru krakkahópa í allskyns búningum og voru margir þeirra mjög flottir og skrautlegir og greinilegt að mikil vinna lá að baki búningunum. Krakkarnir fóru á milli heimila og fyrirtækja og sungu fyr-

Katrín Erla, Dagur Björgvin og Thelma Rún voru með lúkkið á hreinu.

ir nammi og annað góðgæti. Kata smellti af þeim þessum skemmtilegu myndum sem finna má hér á síðunni.

ÁB Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Eyjólfur Andri, Marteinn, Óskar, Daníel Smári og Máni Binder.

Starfsstúlkurnar á hárgreiðslustofu Hrafnhildar klæddu sig upp í tilefni dagsins, Margrét Ósk og Anna Kristín.

Monster High stelpurnar fengu far með mömmu sinni í Kólus, Alexandra Ósk (Lagoona Blue) og Emilía Rós (Clawdeen Wolf).

Svava Andrea dagmamma, með stelpurnar í göngutúr.

Tvíburarnir Thelma Sif og Elma Hlín með Katrínu Tinnu á milli sín.

Systkinin Embla Þöll Ólafsdóttir og Grétar Myrkvi gengu á milli húsa.

Eyrún Anna og Helga Vala fóru í Ölgerðina að syngja.

Hlynur, Björn Orri, Ingvar, Atli og Agnar Emil.

Benjamín og Hreggviður í gervi indjána og vampíru.

Töffararnir úr Norðlingaskóla, Arnar Máni, Orri Hrafn, Alexander, Dagbjartur Alex og Hrannar Ingi.


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/8/14 4:37 PM Page 9

Grafarholtsblað­ið 4. tbl. 3. árg. 2014 apríl - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Ungmennaráð Árbæjar og Holta:

Unga fólkið er óhrætt við að segja sína skoðun Ungmennaráð Árbæjar og Holta er ráð ungmenna á aldrinum 13-18 ára úr Árbænum, Norðlingaholti og Grafarholti. Í ráðinu sitja tólf meðlimir sem starfa undir handleiðslu þriggja starfsmanna úr félagsmiðstöðvunum Tíunni, Fókus og Holtinu. Tveir meðlimir ungmennaráðsins, þau Margrét úr Tíunni og Sindri Már úr Holtinu, eru svo fulltrúar ráðsins í Reykjavíkurráði Ungmenna en í því sitja þrettán unglingar frá öllum borgarhlutum Reykavíkur. Það ráð fundar einu sinni á ári með Borgarstjórn Reykjavíkur og mæla þar fyrir tillögum sem þau útbúa fyrir hönd ungmenna í höfuðborginni. Undanfarnar vikur hafa verið róstusamar hjá ungmennaráðinu því þau hafa haft nóg fyrir stafni og krafturinn er mikill. Meðlimir ungmennaráðs héldu til að mynda svokallaða stórfundi í hverfunum sínum

fyrr á þessari önn. Markmið þeirra funda var að kanna hvað ungmennum þætti vanta eða betur mætti fara í hverfunum sínum. Ungmennin úr Grafarholti fengu styrk frá Hverfaráðinu til þess að geta haft fundinn sem veglegastan og tókst afar vel til. Út frá þessum fundum fengu ungmennin flottar hugmyndir sem þau gátu nýtt sér til að útbúa tillögur inn á árlega Borgarstjórnarfundinn sem haldinn var 25. mars. Á þeim fundi fluttu ungmennin átta tillögur en af þeim áttu okkar erindrekar, Margrét og Sindri Már, tvær vel unnar tillögur sem þau fluttu af röggsemi úr pontu. Þær fjölluðu annars vegar um mikilvægi þess að ungmennahús fyrir 16 ára og eldri væru starfrækt í öllum hverfum borgarinnar. Máli sínu til stuðnings töldu þau ungmennahúsin gegna mikilvægu hlutverki í forvarnarstafi ung-

Ungmennaráð er skipað unglingum úr Grafarholti, Árbæ og Holtum. menna og bjóða upp á fjölbreytt og öruggt félagsstarf undir leiðsögn fagaðila. Hins vegar var hin tillagan um samkomusvæði við Úlfarsá fyrir ungmenni í Grafarholtinu. Erindrekar okkar töldu slíkt svæði efla lífsgæði íbúa í Grafarholti og Úlfarsársdal og stuðla að aukinni hreyfingu og félagsauð meðal ungmenna á svæðinu til dæmis með hjólabrettarampi, útigrilli, bekkjum og fleiru. Það má því segja að unga fólkið hafi frábærar skoðanir á samfélagi sínu og sé óhrætt við að segja sína skoðun.

Sindri Már á borgarstjórnarfundi.

Flestir vildu tré og göngustíga í Grafarholti og Úlfarsárdal Í íbúakosningunni Betri Hverfi á dögunum hlutu eftirtalin atriði flest atkvæði: 1. Gróðursetja tré við helstu stofnleiðir í Grafarholti. 2. Klára göngustíg upp í Paradísardal og lagfæra áningarstað. 3. Setja trjágróður á valin svæði við Kristnibraut og Maríubaug. 4. Setja barnasleðabrekku vestan Fellsvegar, norðan Reynisvatnsvegar. 5. Gróðursetja tré og runna í Úlfarsárdal.

Klárum Grafarholtið

Grafarholtið er frábær staður til að búa á. Einskonar paradís í úthverfi Reykjavíkurborgar. Hverfið býður fólki í raun upp á alla þá kosti sem fylgja því að búa í borg en jafnframt helstu kosti þess að búa í úthverfabæ. Blönduð og fjölskylduvæn byggð í takt við rólegt andrúmsloft gerir það að verkum að Grafarholtið ætti að vera afar ákjósanlegur staður fyrir ungt fólk til að byggja upp sín fyrstu heimili. Því miður er þó einn hængur þarna á. Það á ennþá eftir að klára almennilega hverfið, en því verki hefur núverandi borgarmeirihluti Besta flokksins/Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sýnt lítinn áhuga. Í fyrsta lagi þarf að uppbyggingu hverfisins, einkum í Úlfarsárdal, en Það mætti einna helst gera með því að bjóða út aukið magn lóða á hagstæðu verði. Í öðru lagi er lykilatriði að íbúar hverfis-

ins njóti sömu grunnþjónustu og íbúar annarra hverfa borgarinnar, þjónustu á borð við t.d. skólasund (en því er í dag útvistað til Mosfellsbæjar). Í þriðja lagi er nauðsynlegt að Reykjavíkurborg standi við gerða samninga og klári uppbyggingu íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal. Það gengur hreinlega ekki upp til langs tíma að svona stórt íþróttalið, í svona stóru hverfi, fái ekki aðstöðu til að spila heimaleiki sína í eigin heimahverfi. Vonandi tekur brátt við nýr meirihluti sem skilur mikilvægi þess að klára hverfið okkar, meirihluti sem tryggir jafnræði á meðal íbúa í mismunandi hverfum borgarinnar og forgangsraður í þágu grunnþjónustu. Slíkur meirihluti kemst þó ekki til valda án okkar hjálpar. Stöndum með hverfinu okkar og setjum X við D í vor. Óttarr Guðlaugsson

Heildarlausnir í hr hreingerningavörum eingerning e avöru um ffyrir yrir heimili og ffyrir fyrirtæki. yrirtæki. Allt á sama stað.

B ESTA BESTA –H REYFILSHÚSINU HREYFILSHÚSINU

Grensásvegi 18 . 108 Reykjavík Sími: 510 0000 . www.besta.is

Alicante licante FRFRÁÁ 19. A 19.900 00 FRÁ 1 Billund B illund FRÁ 17.480 7.480 FLUG F LUG MEÐ MEÐ SKÖTTUM, SKÖTTUM, AÐRA AÐRA LEIÐINA LEIÐINA

N NORRÆNT ORR ÆN T F FLUGFÉLAG LU GF É L A G NÁNAR NÁNARII UPPLÝSINGAR UP P LÝ S I N G A R Á

ÍMI 5 27 6 10 0 SÍMI 527 6100 WWW.PRIMERAAIR.IS W W W. P RI MER A A I R . I S – S

Margrét á borgarstjórnarfundi.


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/9/14 5:49 PM Page 11


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/9/14 5:49 PM Page 11


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/7/14 9:41 PM Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Hekla Rún Ámundadóttir

Mariam þrefaldur meistari Ragnheiður Júlíusdóttir Karólína Vilborg Torfadóttir

Þrjár stelpur frá FRAM í U-20 landsliði Íslands

Valinn hefur verið 16 manna lokahópur U-20 ára landsliðs kvenna. Um páskana, 18.-20.apríl, mun liðið leika hér á Íslandi í undanriðli ásamt Úkraínu, Rúmeníu og Slóveníu. Tvö efstu liðin í riðlinum tryggja sér sæti í lokakeppni HM sem fram fer í Króatíu í sumar. Við Framarar erum stoltir af því þegar leikmenn okkar eru valdir í landslið Íslands og að þessu sinniá Fram þrjá leikmenn í þessu lokahópi; Heklu Rún Ámundadóttur, Karólínu Vilborgu Torfadóttur og Ragnheiði Júlíusdóttur. Leikir liðsins verða eftirfarandi: 18.apríl kl. 14:00 Ísland – Úkraína, 19.apríl kl. 14:00 Ísland – Rúmenía og 20.apríl kl. 16:00 Ísland – Slóvenía.

5 frá Fram í U-16 og U-18 liðum HSÍ Við Framarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir til æfinga fyrir Íslands hönd. Í mars áttum við fimm fulltrúa í U-16 ára og U-18 ára liðum kvenna. Hafdís Lilja Torfadóttir og Hulda Dagsdóttir voru valdar í U-18 ára æfingahópinn og Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir, Ingunn Lilja Bergsdóttir og Mariam Eradze voru valdar í U-16 ára æfingahópinn. Til hamingju stelpur.

Gott gengi yngri flokka Fram í Reykjavíkurmótinu Reykjavíkurmótið gengur afar vel hjá yngri flokkum Fram í fótboltanum þessa dagana. Ánægjulegt er að sjá að 5 .flokkur karla A-lið er á toppnum og að öll liðin í 4.flokki karla eru kominn í 4 liða A-úrslit . Eftir hetjulega baráttu var 3. flokkur karla A-lið hársbreidd frá þvi að komast i A úrslit og 2. flokkur karla er efstur og kominn i A-úrslit. Kvennaflokkarnir okkar eru komnir styttra í mótinu en kvennaboltinn lofar góðu fyrir framtíðina. Frábær árangur og sýnir vel þann uppgang sem á sér stað í Fram fótboltanum vorið 2014. Vonandi verður sumarið sem framundan er jafn gjöfult og skemmtilegt sem og veturinn hefur verið. Iðkendum fjölgar í fótboltanum og með hækkandi sól og grænu grasi verður gaman að fylgjast með sprækum leikmönnum Fram næstu mánuði.

Hressir strákar í 6. flokki Fram.

Viðburðir í Guðríðarkirkju í dymbilviku og um páska 13. apríl, pálmasunnudagur kl. 11: Fermingarmessa Föstudagurinn langi kl. 10-14: Guðjón Ólafur Jónsson lögfræðingur og fyrrverandi formaður sóknarnefndar les Passíusálmana 18. apríl, föstudagurinn langi kl. 20: Krossljósastund 20. apríl, páskadagur kl. 8 árdegis: Hátíðarmessa og morgunmatur eftir messu 20. apríl, páskadagur kl. 11: Hátíðarfjölskyldumessa 27. apríl, fyrsti sunnudagur eftir páska kl. 11: Fermingarmessa 4. maí, annar sunnudagur eftir páska kl. 11: Fermingarmessa 11. maí, þriðji sunnudagur eftir páska kl. 11: Fermingarmessa 18. maí, fjórði sunnudagur eftir páska kl. 11: Fjölskyldumessa

Það má segja að síðustu mars mánuður hafi verið viðburðaríkur hjá Mariam Eradze. Mariam sem æfir og leikur handbolta hjá Fram varð í byrjun mars bikarmeistari með flokki sínum 4. fl.kvenna og ekki nóg með það heldur var stelpan valin besti leikmaður úrslitaleiksins og setti í honum 6 mörk. Síðar þennan sama dag landaði svo Mariam sínum öðrum bikarmeistara titli þegar hún varð bikarmeistari með 3. fl.kvenna í Fram. Mariam bætti svo við sínum 3 bikarmeistaratitli við safnið þegar hún gerði sér lítið fyrir og varð bikarmeistari í blaki kvenna með mfl. Handknattleiksfélags Kópavogs. Maríam er því þrefaldur bikarmeistari og það í tveimur íþróttagreinum sem er frekar óvenjulegt. Mariam hefur því sýnt það að hún er ekki bara efnileg handaboltakona heldur er hún líka hörku blakari. Maríam var á dögunum valin í landsliðshóp Íslands U-16 í handbolta og það hefur því verði nóg að sýsla hjá

stelpunni síðustu vikurnar. Móðir Maríam, Natalia Ravva, er þjálfari hennar í mfl. HK og faðir hennar, Roland Eradze, er svo starfandi þjálfari hjá

Fram. Bæði eru þau fyrrverandi leikmenn í þessum greinum með meiru. Maríam er fædd árið 1998, er því bara 15 ára og á svo sannanlega framtíðina

Mariam Eradze.

Páskar og snjórinn á pallinum Einn góðan dag í mars ákváðu hjón í Reykjavík að skreppa í Gyðingaþjóðarinnar. Þjóðin rifjaði upp fyrri tíðar þrældóm, farsumarbústað austur fyrir fjall. Það hafði snjóað mikið dagana á bann, kúgun og efnahagslegt ófrelsi á páskum til að minnast undan og þau komust ekki upp brekkuna, svo þau þurftu að frelsunarinnar frá Egyptalandi, ferðalagsins þar sem Ísraelsganga síðasta spölinn. Þau höfðu af forsjálni keypt létta snjós- menn urðu frjáls þjóð og gengu gegnum Rauðahafið undir kóflu á Selfossi og röltu með hana og matinn heim að leiðsögn Móse og fyrir hjálp Guðs. Þessa hátíð hélt gyðingurinn bústaðnum, sem var á kafi í snjó. Það hafði greinilega snjóað í Jesús frá Nasaret haldið hátíðlega frá barnæsku sinni og fram á logni kvöldið áður, snjóbreiðan var þykk og falleg, grenigrein- sinn síðasta dag. Páskarnir eru frá upphafi vonar og frelsunararnar drúptu og snjólagið á handriðinu við pallinn var eins og hátíð, en löng saga hennar segir okkur líka hvernig hátíðir og hvítri loðhúfu hefði verið tyllt á timbrið. minningardagar geta breyst í áranna rás Þetta var góð og afslöppuð helgi og á eftir aðstæðunum hverju sinni. Páskasunnudeginum hugkvæmdist manninum hátíðin um frelsunina í Egyptalandi umað moka allan snjóinn af pallinum með breyttist í páska kristinna manna, þar sem nýju skóflunni, af því að hann var hræddur dauða Jesú er minnst og undursamlegrar um að timburborðin myndu sligast undan upprisu hans fyrir hjálp Guðs. Nýir söguöllu þessu hvíta fargi. Hann vann í nokkra legir bútar bætast í helgisöguna um ótta og klukkutíma, því að snjórinn var svo þéttur vonleysi sem breytist í frelsun og fögnuð, í sér og sýndi konunni sinni stoltur brúnan en grunntilfinningin er sú sama. Páskar og snjólausan pallinn. Seinna um daginn standa fyrir frelsi og fögnuð, þar sem óttlögðu þau af stað heim. Þau voru ekki fyrr inn, dauðinn og angistin áttu áður heima. komin út af lóðinni en það heyrðist dynkur Maður er ekki endilega tilbúinn til að frá bústaðnum. Hengjan sem verið hafði á taka á móti þessu fréttum, treysta vorinu, þaki bústaðarins hafði látið í minni pokann sólbráðinni, upprisunni, lífinu. Oft er fyrir sólbráðinni og hlunkast niður á pallmanni tamara að leggja frekar áherslu á að inn. Hann var orðinn snjóhvítur aftur. ekkert dugi eða hjálpi. Þá skiptir engu máli „Mikið er ég feginn að ég skyldi vera hvað ég moka mikið pallinn, það kemur búinn að losa pallinn áður en þessi þyngsli alltaf meira og meira á hann. Og ég verð bættust við,“ sagði maðurinn. „Mikið er sr. Sigríður Guðmarsdóttir. alltaf viss um að það sé að minnsta kosti eitt þetta rétt hugsað hjá þér, elskan mín,“ hret eftir á vetrinum. En mokstur sálarinnar, sagði konan. Og svo fóru þau heim til sín. það að vinna í sér og samböndum okkar við annað fólk skiptir Það er vor í lofti í Reykjavík og maður finnur að vetrar- miklu máli. Það skiptir máli að gleðjast yfir fuglasöngnum og drunginn í beinum og liðum er á undanhaldi. Mér finnst eitthvað jörðinni sem kemur undan klakanum. Hin árvissa koma páska svo undursamlegt að upprisuhátíð kristinna manna haldist í og vors minna okkur á að við erum ekki ein í baráttunni og hendur við það þegar lífið vaknar á norðurslóðum eftir erfiðan mokstrinum. Guð kemur, Guð hjálpar og lífið lifir. vetur, klaka og þung snjóalög. Það er eins og náttúran öll prédiki Og þess vegna er svo jákvætt að halda áfram að losa þennan guðspjallið, hjálpi okkur að moka pallinn, ýti þessum snjóalög- blessaða pall með öllum þeim byrðum sem við dröslumst með um fram af bárujárnsþakinu og láti sólbráðina vinna sitt verk. dagana langa og leyfa páskasólinni að vinna sitt verk í þágu lífsPáskar eru ævaforn hátíð og á rætur sínar í hjálpræðissögu ins. sr. Sigríður Guðmarsdóttir

Fermingar í Guðríðarkirkju 2014 13. apríl kl. 11 Adam Snær Benediktsson, Þorláksgeisla 35. Arnar Már Hólm Bergþórsson, Írabakka 28. Bjarni Ásgeir Birgisson, Kristnibraut 47. Díana Sif Ingadóttir, Jónsgeisla 61. Elsa Rún Stefánsdóttir, Ólafsgeisla 71. Eygló Yrsa Sindradóttir, Grænlandsleið 1. Fannar Freyr Ólafsson, Ólafsgeisla 7. Guðgeir Steinar Magnússon, Noregi. Helga Ósk Freysdóttir, Kirkjustétt 5. Hrafnhildur Benediktsdóttir, Ólafsgeisla 57. Hugrún Alma Halldórsdóttir, Ólafsgeisla 107. Ingi Stefánsson, Maríubaug 127. Jara Mjöll Helgadóttir, Freyjubrunni 32. Jón Pétur Snæland, Þorláksgeisla 86. Laufey Snorradóttir, Þorláksgeisla 112. Marín Mist Magnúsdóttir, Kirkjustétt 14. Orri Már Arnarson, Kristnibraut 75. Rakel Guðjónsdóttir, Þorláksgeisla 38. Sara Halldórsdóttir, Jónsgeisla 73. 27. apríl kl. 11 Alexander Ísar Þórhallsson, Kristnibraut 99. Alexander Máni Gautason, Andrésbrunni 2. Alrún Lukka Sigþórsdóttir, Þorláksgeisla 9. Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Gvendargeisla 110. Baldvin Freyr Björgvinsson, Kirkjustétt 36. Berglind Elma Jakobsdóttir, Urðarbrunni 18. Bergmann Davíð Kristjánsson, Iðunnarbrunni 17. Elías Arnar Friðbertsson, Þórðarsveig 36. Erlendur Snær Ársælsson, Andrésbrunni 2.

Fannar Steinn Aðalsteinsson, Katrínarlind 7. Gabríela Rut Vale, Gefjunarbrunni 17. Gabríella Yasmin Grieve, Katrínarlind 3. Guðlaugur Geir Kristmanns, Gvendargeisla 78. Guðni Valur Auðunsson, Katrínarlind 7. Haraldur Einar Ásgrímsson, Þorláksgeisla 43. Ívar Anton Þrastarson, Þorláksgeisla 23. María Rós Erlendsdóttir, Kristnibraut 79. Rebekka Ýr Heimisdóttir, Andrésbrunni 17. Valdís Þórðardóttir, Gvendargeisla 38. Þórey Gréta Sigþórsdóttir, Þorláksgeisla 9. 4. maí kl. 11 Andrea Lovísa Kemp, Þórðarsveig 32. Andri Hrafn Þorvaldsson, Ólafsgeisla 63. Bergdís Bjarnadóttir, Gvendargeisla 122. Brynjar Guðmundsson, Ólafsgeisla 117. Einar Freyr Snorrason, Jónsgeisla 67. Elísabet Líf Birgisdóttir, Grænlandsleið 10. Helga Guðrún Elvarsdóttir, Þórðarsveig 19. Karín Sól Gunnarsdóttir, Jónsgeisla 15. Katrín Þöll Sigursteinsdóttir, Þórðarsveig 17. Kristján Bjarki Halldórsson, Kristnibraut 95. Ólöf María Stefánsdóttir, Þorláksgeisla 45. Rannveig Klara Guðmundsdóttir, Þórðarsveig 13. Rebekka Rós Hafsteinsdóttir, Andrésbrunni 9. Steindór Andri Ingvarsson, Þorláksgeisla 52. Þuríður Rut Einarsdóttir, Kristnibraut 83. Friðrik Orri Kristjánsson, Noregi 11. maí kl. 11 Alexander Batt Þorleifsson, Þórðarsveig 6. Aron Ólafsson, Urðarbrunni 58.

Birta Líf Ástmarsdóttir, Þórðarsveig 4. Egill Kristjánsson, Iðunnarbrunni 3. Jóhann Smári Jónbjörnsson, Þorláksgeisla 9. Róbert Ingi Hafþórsson, Þórðarsveig 32 . Sóley Lind Heimisdóttir Paz, Gvendargeisla 17. Svavar Már Harðarson, Andrésbrunni 6. Viktor Gísli Hallgrímsson, Þorláksgeisla 35. Ylfa Rós Böðvarsdóttir Howard, Þorláksgeisla 9. 8. júní, hvítasunnudagur, kl. 11 Jason Alexander Hilmarsson, Þorláksgeisla 19. Hafrún Birna Björnsdóttir, Kristnibraut 2. Harpa Lind Birgisdóttir, Maríubaug 59. Harpa María Friðgeirsdóttir, Ólafsgeisla 10a. Jónína Hlín Hansdóttir, Ólafsgeisla 10. Kjartan Freyr Hafþórsson, Jónsgeisla 11. María Ragnhildur Ragnarsdóttir, Kirkjustétt 9. Máni Kolbeinsson, Grænlandsleið 9. Páll Birkir Reynisson, Maríubaug 101. Sigurður Jökull Ægisson, Gvendargeisla 17. Snorri Marteinn Sigurðarson, Gefjunarbrunni 20. Snædís Sól Geirsdóttir, Andrésbrunni 17. Sóley Friðrika Hauksdóttir Maack, Kristnibraut 71. Stefánný Ósk Stefánsdóttir, Kristnibraut 2. Steinar Björnsson, Maríubaug 129. Viggó Þór Loftsson, Gvendargeisla 24. Vífill Ari Hróðmarsson, Ólafsgeisla 27. 10. ágúst kl. 11 Kara Nótt Möller, Þorláksgeisla 72.


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/7/14 5:15 PM Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Viðar Jónsson bróðir Ingunnar, Sæmundur Freyr Árnason eiginmaður og börnin Kristófer Jón og Alexandra Dóra.

Sr. Gísli Jónasson prófastur, Sr. Kristín Pálsdóttir, Ingunn Björk Jónsdóttir djákni, Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup og Sr. Þór Hauksson.

Djáknavígsla

Nýverið var Ingunn Björk Jónsdóttir sett í embætti djákna við Árbæjarkirkju. Ingunn hefur starfað sem æskulýðsfulltrúi við Árbæjarkirkju frá árinu 2011 en hún tók vígslu sem djákni frá Akureyrarkirkju árið 2002. Fjölmenni var við athöfnina og

þessar skemmtilegu myndir segja meira en mörg orð.

ÁB Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir Magnhildur Sigurbjörnsdóttir prestfrú og Alda María Magnúsdóttir kirkjuvörður.

Svanhildur Árnadóttir og Magnhildur Sigurbjörnsdóttir.

Krisztina Kalló organisti.

Þóra Melsted, Sr. Kristín Pálsdóttir, Björg Blöndal og Gunnþóra Jónsdóttir.

Sverrir Sveinsson og Jón Baldvin Halldórsson. Sr. Þór Hauksson og Viðar Jónsson.

Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni, Fritz Már Jörgensson, Sr. Gísli Jónasson prófastur og Árný Albertsdóttir.

Ingi G. Ingimundarson og Krisztina.

Hjónin Elísabet Eyjólfsdóttir og Bjarni Jónsson.

Jóhanna Jóhannsdóttir og Unnur Kjartansdóttir.

Margrét Kristjánsdóttir og Sigurbjörg Stefánsdóttir.

Kristný Eiríksdóttir, Fritz Már Jörgensson, Díana Ósk Óskarsdóttir og Amanda Líf Pétursdóttir.


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/8/14 4:24 PM Page 14

14

Fréttir

Skraddarinn í bílskúrnum

Saumastofa Stytta, þrengja, víkka, síkka.... Nefndu það bara, ég geri allt! Sólveig Guðmundsdóttir, klæðskeri Sími: 618-5113 Heiðarbær 13 (bílskúr), opið 12-17 virka daga

Árbæjarblaðið

Halldór Halldórsson skipar 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins:

Borgin er sóðaleg Við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í borginni gengum um öll hverfi hennar fyrir stuttu. Með í för voru íbúar hverfanna sem sögðu okkur frá einu og öðru sem mætti sinna betur. Markmið okkar með þessum göngum var einmitt að sjá með eigin augum hvernig ástandið væri í hverju og einu hverfi og hvað það væri sem brynni á íbúunum. Þó áherslurnar væru misjafnar milli hverfa var eitt sem alls staðar var talað um. Það var almenn umhirða því ruslið væri fljótandi um allt eins og sjá mátti.

Halldór Halldórsson er borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Íbúarnir kalla eftir því alveg sérstaklega í úthverfunum að grasslætti verði sinnt betur. Hirðing gatna sumar sem vetur og almenn tiltekt verði meiri og betri. Jólatrén verði hirt og fólk þurfi ekki að troða þeim inn í bílinn sinn með tilheyrandi óþrifnaði. Þetta er það sem stundum eru kölluð litlu málin en þau eru ekkert lítil þegar allt er tekið saman. Nýjasta dæmið er ábending íbúa í Breiðholti um mikið drasl. Sú ábending fer til formanns borgarráðs sem fer í málið sjálfur. Þetta er bæði dæmi um slæma umgengni en líka um að eitthvað

Heildarlausnir

er að kerfinu sjálfu þegar formaður borgarráðs þarf að láta hirða upp rusl á einu ákveðnu svæði í borginni. Eða gerist þetta kannski bara þegar kosningar eru í nánd? Á göngunni okkar í Árbænum sló það mig hvað hverfið er illa sett gagnvart almennu viðhaldi eins og göngustígar og opin svæði, sem ekki hefur verið hugsað um í of langan tíma. Þessu þarf að breyta. Halldór Halldórsson Borgarstjóraefni Sjálfsstæðisflokksins í Reykjavík

í hr hreingerningavörum eingerning e avöru um ffyrir yrir heimili og fyrir ffyrirtæki. yrirtæki. Allt á sama stað.

B BESTA ESTA –H REYFILSHÚSINU HREYFILSHÚSINU

Grensásvegi 18 . 108 Reykjavík Sími: 510 0000 . www.besta.is

Hressar eftir Fimmtudagar Fimmtu leikfimina eru

MO MOJITO JITO FIESTA FIES S T A á fimmtu dögum

Mojito-dagar Mojito-dagar Bakki af 4 frábærum mini Mojit Mojito o á 2.990 kr kr.. • Chili Mango • • Hindberja- og jarðarberja Classic • Classic

Mojito Mojito Mojito Mojito Mojit Mojito o Moijto Moijto

FJÓRIR FJÓ JÓRIR ÓRIR ERU FJÖR FJÖR

Þessar tátur sem eru í 8. bekk í Árbæjarskóla voru að koma úr leikfimi í Fylkishöll þegar Einar Ásgeirsson var þar á ferð með myndavélina á dögunum. Þær eru taldar frá vinstri: Þórunn, Berglind, Birna, Magnea og Júlía. Nú er vorið framundan hjá þeim og kannski fermingarstúss og fleira og gangi þeim allt í haginn.

Ár­bæj­ar­blað­ið Sími:

Sushi Samba 101 Reykjavík Reykjavík Þingholtsstræti Þingholts stræti 5 • 101 Sími 568 6600 • sushisamba.is

587-9500


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/8/14 10:11 PM Page 15

15

Árbæjarblaðið

Fréttir

Sumartilboð Komdu Komdu þér í form Sumarkort á kr kr..

24.900

Gildir til 1. sept.

Listamenn í Holtinu.

Götulistaverk í

Holtinu

Fyrr á þessu ári óskuðu unglingar í félagsmiðstöðinni Holtinu eftir því að fá að lífga upp á húsnæði Holtsins. Lagst var í mikla hugmyndavinnu og var niðurstaðan sú að fengnir voru götulistamenn til að „graffa“ á veggi samkomusals félagsmiðstöðvarinnar. Því voru kallaðir til þeir Halldór, Daði Vikar og Helgi til þess að hanna nokkur verk frá grunni en unglingarnir völdu síðan það sem þeim leist best á og vildu fá upp á vegg. Þeir félagar hafa unnið hörðum höndum undanfarna mánuði við það að lífga upp á salinn með listaverkum sínum og í dag er allt annað að sjá salinn. Unglingar Holtsins fylgdust með aðdáunaraugum er listaverkið tók á sig mynd og eru vægast sagt ánægð með útkomuna og senda listamönnunum þúsund þakkir fyrir að hafa gefið samkomusalnum lit og líf.

Persónuleg þjónusta og vinalegt umhverfi

• Fjórir flottir skvasssalir • Ketilbjöllutímar • Cross train Extreme XTX • Sex spinningtímar á viku • Einn besti golf hermir landsins. • Góður og fullbúinn tækjasalur með Cybex og • Technogym lyftinga- og upphitunartækjum. • Körfuboltasalurrr.. • Gufubað í búningsklefum. • Einkaþjálfarar.

a Allir sem kaup ort sp árskort í Vegg pott s fara í vinning

árskortshafi EINN heppinnrre nn út ður d egin verð f r hann í apríl og fæ j l reiðhjó rek re Tre

Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is

Páskaeggjaleit

Listamennirnir í Holtinu kunna greinilega eitt og annað fyrir sér.

Glæsilegt listaverk og hér hefur verið vandað til verka.

Í Elliðaárdalnum laugardaginn 19. apríl kl. 13:00 við gömlu Rafveitustöðina. Krakkar, mömmur, ömmur, pabbar og afar! Sjálfstæðisfélögin í Árbæjarhverfi og Breiðholti efna til páskaeggjaleitar í Elliðaárdalnum 19. apríl næstkomandi kl. 13:00. Júlíus Vífill Ingvarsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn ræsir keppnina. Leitað verður að fagurlega skreyttum eggjum og börnin fá súkkulaðiegg Skemmtiatriði og leiktæki verða á staðnum Keppt verður í húlakeppni Munið að taka með körfur eða poka undir eggin Hittumst hress - Allir velkomnir Stjórnir sjálfstæðisfélaganna í Árbæjarhverfi og Breiðholti


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/9/14 9:49 AM Page 16

16

Matur

Árbæjarblaðið

Góðgerðarútvarpsvika í Holtinu:

Söfnuðu fyrir Sissu Vikuna 24. – 28. mars hélt félagsmiðstöðin Holtið í Norðlingaholti Góðgerðarútvarpsviku. Markmið vikunnar var að gefa unglingum tækifæri til að láta gott af sér leiða og bæta ásýnd ungmenna. Í janúar var myndað góðgerðarráð sem undir handleiðslu Guðfinnu Birtu, starfsmanns Holtsins, setti upp veglega dagskrá. Ráðið ákvað að standa fyrir góðgerðartengdum viðburðum á hverjum degi í vikunni og styrkja með þeim nokkur málefni. Mikill samhljómur var meðal unglinganna um að styrkja Minningarsjóð Sissu og til að safna fé ákváðu þau að standa fyrir dósasöfnun í Norðlinga-

holtinu, halda góðgerðarbingó og loks halda góðgerðarball í húsakynnum sínum. Íbúar Norðlingaholts tóku svo sannarlega við sér og stóðu við bakið á unglingunum sínum og mættu 143 einstaklingar á góðgerðarbingóið. Samhliða þessarri dagskrá héldu þau úti útvarpsstöð undir handleiðslu Páls Ásgeirs, starfsmanns Holtsins, sem fjallaði ítarlega um stöðu mála og bauð upp á forvarnarþætti. Þau gengu í fyrirtæki og söfnuðu styrkjum til að fjármagna útvarps-stöðina. Í lok vikunnar mætti svo Páll Óskar Hjálmtýsson í viðtal í útvarpsþætti sem 8. bekkingurinn Signý Helga Guðbjartsdóttir hafði umsjón með

Jóhannes Kr. Kristjánsson, faðir Sissu, tók við afrakstri söfnunarinnar en alls söfnuðu krakkarnir í Holtinu 138.743 krónum og rann féð óskipt í Minningarsjóð Sissu. Frábært framtak hjá krökkunum og þeim til mikils sóma. og ræddi þar um forvarnir. Mikil gleði var í vikunni og tóku á annað hundrað unglingar þátt. Alls söfnuðust 138.743 krónur og afhentu unglingarnir föður Sissu, Jóhannesi Kr. Kristjánssyni, söfn-

unarféð miðvikudaginn 2. apríl við hátíðlega athöfn. Þar sýndi hann myndbrot og sagði sögu dóttur sinnar áður en hann fékk afrakstur vikunnar afhentan. Félagsmiðstöðin Holtið óskar unglingum

Stelpurnar hjá Fylki tóku miklum framförum í vetur.

Páll Óskar mætti á svæðið og vakti lukku að venju.

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Handbolti kvenna:

Góður gangur hjá Fylki Meistaraflokkur kvenna hefur lokið keppni í Olísdeildinni í ár. Segja má að árangurinn hafi verið með ágætum en liðið var hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppnina. Framfarir frá síðasta tímabili eru miklar sem sést best á því að liðið er með 11 stigum meira en í fyrra en þær enduðu með 13 stig í ár. Margir leikir liðsins voru mjög tvísýnir og töpuðust einungis á lokamínútunum auk þess sem minna ber í milli þegar keppt er við sterkustu liðin. Það má því segja að þetta sé allt uppá við og hið unga og efnilega lið Fylkis stefnir að sjálfsögðu enn hærra næsta vetur. Þjálfarar liðsins eru hin geðþekku Halli og Gurrý sem koma einnig til með að stýra liðinu á næsta ári, þeim til aðstoðar er svo markmannsþjálfarinn Ástgeir. Góðan liðstyrk í ár var var að finna í hinni ungversku Patriciu sem unnið hefur hug og hjörtu þeirra sem henni kynnast. Hún hefur leikið í Danmörku undanfarin ár en kom til liðs til Fylkis s.l. sumar og hefur hún fallið vel inní hópinn og komið með aukna reynslu í hið unga lið. Á hún án efa eftir að koma enn sterkari til leiks á næsta vetri og sleppur þá vonandi við meiðsli sem hafa óneitanlega sett smá strik í reikninginn hjá henni nú í ár. Unglingaflokkurinn er einnig að gera mjög góða hluti, er í öðru sæti nú og fer í úrslitakeppnina þar sem barist verður um Íslandmeistaratitilinn en þess má geta að margar stelpnanna spila lykilhlutverk í báðum flokkum þ.e. mfl. og unglingaflokki.

Alicante licante FRFRÁÁ 19. A 19.900 00 FRÁ 1 Billund B illund FRÁ 17.480 7.480 FLUG F LUG MEÐ MEÐ SKÖTTUM, SKÖTTUM, AÐRA AÐRA LEIÐINA LEIÐINA

N NORRÆNT ORR ÆN T F FLUGFÉLAG LU GF É L A G NÁNAR NÁNARII UPPLÝSINGAR UP P LÝ S I N G A R Á

sínum til hamingju með þetta frábæra framtak og þakkar í leiðinni öllum íbúum Norðlingaholts sem lögðu hönd á plóg. Hve glöð er vor æska?

ÍMI 5 27 6 10 0 SÍMI 527 6100 WWW.PRIMERAAIR.IS W W W. P RI MER A A I R . I S – S


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/8/14 5:18 PM Page 17

17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hann er upp risinn - eftir sr. Þór Hauksson, sóknarprest í Árbæjarkirkju

Að liðnum hvíldardegi, þegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, komu þær María Magdalena og María hin til að líta á gröfina. Þá varð landskjálfti mikill því engill Drottins sté niður af himni, kom og velti steininum og settist á hann. Hann var sem elding ásýndum og klæðin hvít sem snjór. Varðmennirnir skulfu af hræðslu við hann og urðu sem örendir. En engillinn mælti við konurnar: „Þið skuluð eigi óttast. Ég veit að þið leitið að Jesú hinum krossfesta. Hann er ekki hér. Hann er upp risinn, eins og hann sagði. Komið og sjáið staðinn þar sem hann lá. Farið í skyndi og segið lærisveinum hans: Hann er upp risinn frá dauðum, hann fer á undan ykkur til Galíleu. Þar munuð þið sjá hann. Þetta hef ég sagt ykkur.“ Og þær fóru í skyndi frá gröfinni, með ótta og mikilli gleði, og hlupu að flytja lærisveinum hans boðin. Allt í einu kemur Jesús á móti þeim og segir: „Heilar þið!“ En þær komu, féllu fram fyrir honum og föðmuðu fætur hans. Þá segir Jesús við þær: „Óttist ekki, farið og segið bræðrum mínum og systrum að halda til Galíleu. Þar munu þau sjá mig.“ Hversu oft skildum við standa frammi fyrir þungum steini hversdagsleika veruleikans. Í fyllstu orðsins merkingu veltum við fyrir okkur á hvern hátt við getum velt honum frá og eða fá hjálp við það og eða látum fátt um það finnast og leitum annarra leiða. Hugsun okkar og hugmyndir leyfa okkur að velta honum frá vitund okkar, en það nær ekki lengra. Þegar á þarf að taka haggast hann ekki.

Þessir steinar, þessar steinhellur, eru út um allt í svo mörgu sem hindrar okkur í að lifa því lífi sem við óskum okkur helst. Það er ekki hægt að komast hjá því að mæta þeim á rykugum vegi lífs okkar. Við finnum okkur standa frammi fyrir bjargi, óbifanlegu bjargi hugsunar um að ekkert fær það fært. Aðeins tvennt í stöðunni standa frammi fyrir þvi ómögulega eða krækja fyrir og halda för áfram ekki endilega þann veg sem við ætluðum okkur. Þriðji möguleikinn liggur við fætur aðeins við nennum að beygja okkur eftir honum og taka hann upp og skoða á hvern hátt hann geti gagnast okkur. Gefa okkur tíma til að íhuga á hvern hátt er kröftunum best varið. Við sem einstaklingar og sem þjóð höfum margoft staðið frammi fyrir þungri hellu vonlausrar stöðu og oftar en ekki unnið okkur út úr því vegna þess að við höfðum nennu til að reyna. Það er skemmtileg pæling að velta fyrir sér ef páskaatburðurinn sem frá greinir hér að ofan ætti sér stað og stund í dag á okkar tímum. Þá hefði verið sagt frá því að tveir karlar; ekki konurnar tvær, hefðu komið að grafarmunnannum með hellusteininn fyrir grafhvelfingunni hvernig þeir hefðu brugðist við. Líklega án þess að hugsa farið beint í framkvæmdir sem ekki hefðu skilað tilætluðum árangri. Þessu næst hefðu þeir kallað til tækni- og verkfræðinga og stórvirkar ,,vinnuvélar” og að endingu unnið á hellunni. Frásaga Mattheusar hér að framan lýsir allt öðrum veruleika enda á allt öðrum tíma og stað og veruleika en við búum við í dag. Það sem sameinar tíma páskafrásögunnar og okkar tíma er veruleiki þess sem trúir og

treystir við erfiðar aðstæður að vel verði fyrir séð án þess að hafa nokkuð fyrir sér í því annað en trú.

dagslega lífi. ,,Skelfist ekki…hann er upprisinn…” eru orð sem sögð eru við okkur á hverjum degi.

Páskafrásaga Mattheusar segir frá konum sem óskuðu sér að einhver gæti hjálpað þeim að færa steininn frá grafarmunnanum. Hugsun þeirra og trú náði ekki lengra þá stundina. Þær áttu sér ekki þá ósk að mæta nýjum tíma, nýjum veruleika. Þær mættu nýjum tíma, nýjum degi, nýju upphafi. Það gerðu þær vegna þess að þær áræddu að ganga til móts við það sem í þeirra huga var ógjörningur að leysa. Allt það sem konurnar ætluðu að væri var ekki lengur. Það sem var, var skilið eftir undir skósólum þeirra á göngu með fylltan huga ótta til móts við nýjan tíma eða réttara að segja að nýr tími fylgdi þeim á hæl til móts við gamla tímann. Það var komið að vaktaskiptum þess gamla og þess nýja, myrkursins sem var og ljóssins sem er.

Hvenær eigum við ekki sameiginlegt fagnaðarefni ef ekki á páskum, hátíð hátíðanna. Sigurhátíðinni, þegar lífssólin bjarta rís og sendir geisla sína á jörð alla. Hvaða fagnaðarhátíð er meiri þegar sól hækkar á lofti. Þegar sól eilífðarinnar rís upp yfir fjöll. Hvenær ef ekki nú á páskum er hægt að snerta strengi fagnaðar í beygðri sálu, þegar við minnumst þess að lífið sigraði dauðann. Þegar konungur lífsins gengur fram í upprisuskrúðanum og mælir hin konunglegu orð til mannkynsins: ,,Ég lifi og þér munuð lifa.”

Veröldin sem var - var í andaslitrunum og úr þeim andköfum reis upp ný vitund og fullvissa sem konurnar sem frá segir í Markúsarguðspjalli voru nestaðar með fyrst allra – lái þeim hver sem vill að þær urðu óttaslegnar. Óttinn sem þær báru innra, er enn í dag-gleðin sem þær höfðu fram að færa er óttanum sterkari enn í dag. Við höfum allt til að gleðjast það minna páskarnir okkur á því ljós upprisunnar tendrar í hjörtum okkar birtu vonar.

Það er boðskapur páskanna fyrst og fremst. Ljós upprisunnar er okkur rétt, boðskapur páskanna hljómar okkur. Veitum okkur þann munað að taka á móti þeirri staðreynd, köllum hana fram í mynd veruleika okkar. Hvort heldur

sr. Þór Hauksson. hún er framkölluð í ólgu eða kyrrð hugans þá kallar hún á okkur. Það er okkar að stíga fram og velta steini vitundar okkar frá raunveru okkar eins og við sjáum hana og skynjum. Aðeins þá getum við verið hluttakendur í þeim atburði er páskafrásagan greinir frá.. Aðeins þá getum við í ótrúlegum fögnuði og forundran horfst í augu við veröldina eins og hún heldur að hún sé, en við vitum betur. Megi góður Guð gefa þér og fjölskyldu þinni gleðilega páskahátíð. sr. Þór Hauksson

Bækur til sölu

Páskaatburðurinn er ekki aðeins atburður sem átti sér stað fyrir margt löngu. Á hverjum einasta degi á hann sér hliðstæðu í lífi okkar, í okkar hvers-

Grallarinn Saga Alþingis - 5 bindi Byggðasaga Seyðisfjarðar Æviskrá Strandamanna Sveitir og jarðir í Múlaþingi - 5. bindið Einar Jónsson myndhöggvari

Upplýsingar í síma 557-7957

Áfram Árbær - eftir Elínu Jónsdóttur

Vart er hægt að ímynda sér betra hverfi til að alast upp í en Árbæinn. Hér er allt til alls, stutt í alla þjónustu og hverfið almennt frekar rólegt. Það er þó ýmislegt sem betur má fara.

hluti Besta flokksins/Bjartrar framtíðar og Samfylkingar hafi haft takmarkaðan áhuga á málefnum Árbæjarins sem og raunar málefnum annarra úthverfa borgarinnar.

Á síðustu árum hefur þetta fyrirmyndarhverfi okkar því miður verið alvarlega vanrækt af hálfu borgaryfirvalda, en svo virðist sem borgarstjórnarmeiri-

Á meðal þess sem borgaryfirvöld hafa vanrækt í hverfinu er almenn umhirða og viðhald göngustíga sem margir hverjir líta mjög illa út. Þá hefur viðhald

bæði leik- og grunnskóla verið vanrækt af hálfu borgaryfirvalda og er þeim svo sannarlega skömm af því enda þar um að ræða sjálfsagða grunnþjónustu sem snertir velferð mikilvægustu manneskjanna í lífi okkar; börnin okkar. Mikilvægt er t.d. að ráðist verði sem fyrst í endurbætur á Árbæjarskóla, bæði húsnæðinu sjálfu sem og skólalóðinni.

En það er ekki einungis nóg að bæta sjálfsagða grunnþjónustu og stuðla að auknu viðhaldi, það þarf einnig að horfa til framtíðar og leita leiða til að styrkja hverfið til langs tíma. Þannig mættu borgaryfirvöld endilega kynna sér hugmyndir árbæinga um að byggður verði framhaldsskóli í hverfinu. Sjá má fyrir sér að þessi skóli gæti notið ákveðinnar sérstöðu, t.d. ef

þar yrði boðið upp á bekkjarkerfi en því miður stendur slíkt skólakerfi til boða í afar fáum framhaldsskólum í Reykjavík þrátt fyrir gríðarlegar vinsældir. Vonandi tekur hér við nýr og ferskur meirihluti í vor sem leggur áherslu á að styrkja úthverfi borgarinnar. Frjálslyndur meirihluti sem sér tækifæri í Árbænum og leggur sitt af mörkum

Elín Jónsdóttir við að stuðla að framtíð hverfisins. Tryggjum að slíkur meirihluti komist til valda í vor og setjum X við D. Elín Jónsdóttir

Ég öfunda Árbæinga - eftir Sóleyju Tómasdóttur sem skipar 1. sæti á lista VG Ég öfunda Árbæinga. Ég vildi að ég byggi nær Elliðaárdalnum, einu fallegasta útivistarsvæði borgarinnar. Laxveiðiá sem rennur gegnum borgina með gróðursælli eyju, sannkallaðri vin, þar sem hægt er að njóta lífsins, ekki bara á sólríkum sumardögum, heldur ekki síður á köldum vetrardögum eða í roki og rigningu. Svona útivistarsvæði eru ekki á hverju strái. Elliðaárdalurinn er eins og hann er af því okkur hefur lánast að verja hann fyrir gölnum hugmyndum um ágenga uppbyggingu. Hann er friðsæll og eins óspilltur og útivistarsvæði í miðri borg getur orðið.

Sóley Tómasdóttir.

Elliðaárdalurinn og aðalskipulagið Nýtt aðalskipulag fyrir borgina er að flestu leyti frábært. Þar er gert ráð fyrir þéttingu

byggðar, bættum almenningssamgöngum, almennilegu hjólreiðastígakerfi og miklu betri nærþjónustu. Á því munum við svo byggja hverfisskipulag sem mun án efa styrkja hverfið og samfélagið. Í nýju aðalskipulagi eru þó áform sem við Vinstri græn styðjum ekki og munum reyna að koma í veg fyrir að verði að veruleika. Þar bera áform um uppbyggingu í jaðri Elliðaárdalsins hæst enda þrengja þau mjög að útivistarsvæðinu og breyta ásynd dalsins. Ef við viljum geta notið útivistarsvæðisins í núverandi mynd getum við ekki skipulagt stórframkvæmdir á jaðri þess. Öllum þarf að líða vel á göngustígunum Í stað þess að kroppa af útivistarsvæðinu viljum við Vinstri græn hlúa betur að því. Við þurfum meðal annars að bæta stígakerfið í dalnum,

bæði fyrir gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk. Það þarf að bæta merkingar á hjóla og göngustígum og það þarf að aðskilja hjólreiðastíga og göngustiga - því við þurfum að tryggja að allir komist leiðar sinnar og öllum líði vel á göngustígunum. Það er nefnilega mjög gott að hjólreiðar hafa aukist, en við verðum að tryggja að gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk geti notað göngustígana og útivistarsvæðin saman. Við í Vinstri grænum munum standa með Árbæingum og Elliðaánum og leggja áherslu á verndun útivistarsvæða um alla borg á sama tíma og við eflum hverfin og hlúum að nærþjónustunni. Höfundur er borgarfulltrí Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/9/14 1:40 PM Page 18

18

Fréttir

Árbæjarblaðið

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur Gröf um nöfn veiði manna á box in Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Gamla myndin - Þekkir þú börnin? Í tilefni 45 ára afmælis leikskólans Árborgar birtum við mynd sem var tekin 1972 af börnum sem sennilega eru fædd 1968. Ekki vitum við nöfn þeirra en þetta virðist skemmtilegur hópur, tvær með glóðarauga, tvö brosandi o.sv.frv. Endilega láta okkur vita á saga@fylkir.com ef einhver kannast við einhvern á myndinni.

Velkomin Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ...

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYR RTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

FÓTSNYRTING Fótsnyrting - Gel á tær GEL Á TTÆR ÆR

TATTOO Tattoo - Augu/Varir/Brúnir AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN Götun - Brúnka BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR Sprauta í hrukkur - Varastækkun VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

TRIM FORM Trimform - Slim in harmony  SLIM IN HARMONY - Thalasso THALASSO

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ - Cellulite/sogæða fyrir líkama CELLULITE/SOGÆÐA

IPL IPL Háreyðing - Æðaslit HÁREYÐING - Bólumeðferð ÆÐASLIT

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Múr og Flísar ehf. Öll múrvinna - fagmennska í fyrirrrúmi flísalagnir múrverk húsaviðgerðir steining

flotun anhydrit-ílagnir perlu-ílögn sand-ílögn

löggiltur meistari - sími 8972681 - murogflisar.is

Greifynjan f snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 20 - GREIFYNJAN.IS AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS

Þjónusta í þínu hverfi Glit hefur tekið við rekstri Listglers sem var í Kópavoginum.

Gæðavottað réttingar og málningarverkstæði Tjónaskoðun. Bílaleiga

Við bjóðum upp á sambærilega þjónustu og námskeið í Tiffany´s. Erum á Facebook

www.glit.is

GB Tjónaviðgerðir ehf. Dragháls 6-8 - 110 Rvk

S: 567-0690 tjon@tjon.is • www.tjon.is


Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 4/7/14 5:18 PM Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Páskar í Árbæjarkirkju Pálmasunnudagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Skírdagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11.00. sr. Kristín Pálsdóttir þjónar og prédikar. Litahnían sungin. Organisti Kristina Kalló Szklenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Einsöngur Hlöðver Sigurðsson. Páskadagsmorgunn: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 árdegis. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Kristina Kalló Szklenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. sr. Þór, Ingunn og Kristina Kalló hafa umsjón með stundinni. Barn borið til skírnar. Pákafrásagan í máli og myndum. Rebbi refur mætir appelsínugulur og hress. Börnin fá páskaeggjagóðgæti með sér heim. Sumardagurinn fyrsti 24. apríl: Fjölskyldustund í kirkjunni kl. 11.00. Gospelkórinn syngur viðstadda inn í sumarið með fallegum söng. Sunnudaginn 27. apríl: Fylkismessa. Hvetjum sanna Fylkismenn til að mæta í appelsínugulu og stilla saman strengi fyrir komandi leiktíð. Barn borið til skírnar. Grillaðar pylsur á eftir. Nánar auglýst þegar nær dregur. 27. apríl: Fylkismessa kl. 11.00. 29. apríl: þriðjudagur Aðalfunudur safnaðarins kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. maí: Guðsþjónusta kl. 11.00 m,eð þáttöku Landsbjargarfélaga 11. maí: Vorferð safnaðarins. Nánar auglýst þegar nær dregur. 18. maí: Guðsþjónusta kl. 11.00.

Framtíðarreikningur Fram tíðar reikningur Íslandsbanka Íslandsbanka góð óð fermingargjöf fer fer mingargjöf er g

Hægt er að stofna stofna og leggja leggja inn á Framtíðarreikning Framtíðar reikning í útibúum útibúum Íslandsbanka. Íslandsbanka.

Leggðu fer ffermingarpeningana er mingar peningana inn á Fram Framtíðarreikning tíðar reikning

Fermingargjöf fyrir framtíðarfólk Við bjóðum óða þ jónustu g góða þjónustu

ffer er mingar peningana sína, Þeir sem sem leggja leggja fermingarpeningana sína, kr.. eða meira, inn á Fram Framtíðarreikning 30.000 kr tíðar reikning Íslandsbanka eta fengið fen mótfframlag ramlag Íslandsbank a ggeta engið 5.000 kr. kr. í mótframlag Framtíðar reikninginn sinn.* sinn.* inn á Framtíðarreikninginn framlag fy ffyrir yr ir h ffermingarbarn er mingarbar n *Eitt framlag *Eitt hvert ver t fer

ENNEMM / SÍA / NM62125

for oreldrar, ömm arr, ffrændur Með honum honum geta geta fforeldrar, ömmur, ur, af afar, rændur og tryggt veglegan fer er mingarbar ninu v eglegan ssjóð jóð ssem ffrænkur rænkur tr yggt ffermingarbarninu em losnar við aldur,, um það bil þ þegar næstu tór u los nar v ið 18 ára aldur egar næ stu sstóru áfangar lífinu blasa við. áf angar í lífin u bla sa v ið.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 4/8/14 2:10 PM Page 20

 `g#*%%\ 

  `g#&*%\ ` g#&* % \

 `g#*'%\ ` g#*'% \

 

 

``g#&%%%\ g#&% % % \

``gÂ&#x2039;cjg*+*\ g Â&#x2039; cjg* + * \

 

 

``gÂ&#x2039;cjg*&-\ g Â&#x2039;cjg*&- \

``gÂ&#x2039;cjg)+*\ g Â&#x2039; cjg) + * \

 

``gÂ&#x2039;cjgWV``^cc g Â&#x2039; cj g W V ` ` ^c c

 

 

`gÂ&#x2039;cjg'aig# 

`gÂ&#x2039;cjg`\# ` g Â&#x2039; c j g `\ #

  ` `g#&`\# g#&`\#

7Â&#x2039;cjh`dgcWgVjĂ&#x201A;&`\#  

 `g#+%%\ ` g#+ % % \

7Â&#x2039;cjh(_V`dgcVWgVjĂ&#x201A;+%%\ 7 Â&#x2039;cjh(_V`dgcVWgVjĂ&#x201A;+%%\

 ` `g*hi`# g*h i ` #

  `g&%hi`# ` g&%h i` #

77Â&#x2039;cjh Â&#x2039;cj hEnahjWgVjĂ&#x201A;*hi` EnahjWgVjĂ&#x201A;*hi` E Enahjg&%hi` nahjg&%hi`))-*\ -*\

 ` `g*%%\# g* % % \ #

  ` `g#&'*\ g#&' *\

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 4.tbl 2014  

Árbæjarblaðið 4.tbl 2014  

Profile for skrautas
Advertisement