Árbæjarblaðið 9.tbl 2013

Page 6

Árbæ 1. tbl. Mars 2013_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/13 8:40 PM Page 6

6

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

F-liðið lenti í 2. sæti. Efri röð f.v. Kjartan Stefánsson þjálfari, Ríkharður Darri, Helgi Valur, Jóhann Bergur, Sævar Þór og Máni. Neðri röð f.v. Valgeir Viðar, Daníel Aron, Kristófer Leó og Dagur Breki.

N1- meistarar í E-liðum 2013. Efri röð f.v. Kjartan Stefánsson þjálfari, Dagur Edvard, Ólafur Kristófer, Stefán Atli og Ægir Óli. Neðri röð f.v. Sebastian Óli, Aron Örn, Haukur Ingi og Gabríel Máni.

N­1­mótið

Hið árlega N1-mót var haldið dagana 3.- 6 júlí í sumar fyrir 5. flokk drengja í knattspyrnu. Á mótið mættu um 1.400 fótboltastrákar og var leikið á 12 völlum á KA- svæðinu á Akureyri. Fylkir mættu með fimm lið til keppni sem stóðu sig með miklum sóma, þó svo að ekki hafi öll lið náð verðlaunasæti spiluðu þeir flottan fótbolta og sýndu mörg glæsileg tilþrif á vellinum. Það er því ekki ólíklegt að framtíðar landsliðsmenn leynist í þessum hóp. Strákarnir í E-liðinu komust alla leið í úrslit og sigruðu ÍBV 4-2 eftir hörkuleik og magnaða vítaspyrnukeppni, en strákarnir í F-liðinu þurftu að lúta í minni pokann fyrir KR 2-0 í úrslitaleiknum en þeir voru búnir að standa sig frábærlega í mótinu og enduðu því í 2. sæti sem er að sjálfsögðu glæsilegur árangur. Mótið

Kjartan Stefánsson og Kristján Gylfi Guðmundsson.

heppnaðist í alla staði mjög vel þó oft hafi verið frekar kalsasamt í veðri en ekki vantaði uppá stemninguna hjá foreldrum og systkinum. ÁFRAM FYLKIR !

Mynd­ir:­ Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Daníel Aron Davíðsson var valinn besti varnarmaður í F-liðum og Aron Örn Þorvarðarson besti sóknarmaður E-liða.

Systkinin Bjarki, Hekla Margrét og Kári.

Efri röð f.v. Stígur, Arnþór, Heiðar og Ísak. Neðri röð f.v. Jakob, Valdimar, Daníel Bjartmar, Jóhann og Leó Ernir.

Arnþór Snær Þorsteinsson og Leó Ernir Reynisson vel merktir ,,MARK FYRIR EYÞÓR stóra bróður og MARK FYRIR PABBA”.

Jóhann Bergur Jóhannesson í baráttu um boltann.

Efri röð f.v. Magnús Ari, Ívar Andri, Baldur og Jón Orri. Neðri röð f.v. Ingvar, Tindur Örvar, Kári og Númi Steinn.

Efri röð f.v. Arnar Máni, Axel Máni og Hrannar Ingi. Neðri röð f.v. Dagbjartur, Einar, Ævar Daði, Orri Hrafn og Jón Hákon markvörður. Haukur Ingi Steindórsson með flott tilþrif með boltann.

Tindur Örvar, Arnþór Snær, Daníel Bjartmar og Leó Ernir í pásu á milli leikja.

Hrannar Ingi, Jón Hákon og Ævar Daði.

Einar Eyjólfsson fer létt með að smeygja sér á milli KR-ingana og Krissi þjálfari fylgist með.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.