18
Norðurálsmótið 2013
Árbæjarblaðið
Maron Birnir Reynisson fagnar flottu marki ásamt Theodóri og Óttari á Norðurálsmótinu á Skaganum fyrr í sumar.
Norðurálsmót
Eiríkur, Arnór Gauti, Tómas Andri, Arnar Smári og Haukur.
Norðurálsmótið á Akranesi er stærsti viðburður 7. flokks karla í knattspyrnu. Mótið var haldið í blíðskapaveðri í sumar helgina 21- 23. júní þar sem fjöldi liða víðsvegar af landinu mættu til leiks. Það mættu 28 félög með 144 lið og vel yfir 1250 þátttakendur. Fylkir sendi 5 lið til leiks að þessu sinni, D-liðið landaði sigri á mótinu í sínum riðli, B-liðið lenti í 2. sæti, Aliðið lenti í 3. sæti, E- liðið í því 4 og C- liðið endaði í 6 sæti. Flottur árangur hjá þessum efnilegu drengjum.
Þjálfararnir Sigurður Jóhann Einarsson og Ómar Örn Jónsson.
En hugsunin á bakvið mótið er að hafa gaman og skemmta sér í leik og keppni.
Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir
Vinirnir Stefán Leó, Andri Þór og Árni Karl.
Sverrir Már Helgason ásamt stóru systur sinni, Filippíu Huld í sérsaumuðum buxum sem Valgerður móðir þeirra saumaði.
Þreyttir en sáttir eftir gott mót, Óliver Breki, Viktor, Viðar Ingi og Jóhann Örn. Már Valþórsson með syni sínum Viktori á Norðurálsmótinu.
Gunnar Auðólfsson og fjölskylda, Ásgeir Hrafn, Auðólfur Már, Sigríður Másdóttir, Árni Karl og vinur hans Stefán Leó.
Unnur Ylfa með son sinn Daníel Árna sem hvatti stóra bróður til dáða.
Efri röð f.v. Siggi þjálfari, Viktor Kolbeinn, Steingrímur, Snæþór og Grettir. Neðri röð f.v. Alexander, Ari Tómas, Halldór Viðar, Emil og Máni.
Egill Airi Daníelsson á skotskónum.
Efri röð f.v. Arnór Gauti, Eiríkur, Arnar Smári og Jóhann Örn. Neðri röð f.v. Óliver Breki, Viktor, Tómas Andri, Haukur og Viðar Ingi.
Alexander og Ari Tómas stoltir af sínu félagi.
þessir mættu í grillveisluna, Viðar Ingi, Bjarkar, Ásgeir Máni, Andri Fannar og Emil Valdimars.