Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 7. tbl. 11. árg. 2013 júlí

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Þjónustuaðili Á bls. 12 og 13 segjum við frá 17. júní í Árbæjarsafni. Gunnar Þórisson, mikill áhugamaður um fornbíla, mætti á staðinn með bleika Oldsmobilinn sinn, sem er af árgerðinni 1956. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Alltmilli

ŒƒƤ”•‡‰Ž‡ĄŒƒ ŒƒƤ”•‡‰Ž‡ĄŒƒ

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík www.kar.is Sími 567 86866 - www w.kar .karr.is VVottað ottað réttingarverkstæði - samningar sam við öll tryggingarfélög.

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Gjöf fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Veiðibúðin Krafla - Höfðabaka 3 Krafla.is Sími 587-9500


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Hundar og kettir Nú þegar hásumarið er að nálgast er enn og aftur ástæða til að hvetja íbúa til að hugsa vel um gæludýr sín og háttalag þeirra. Sjaldan eða aldrei hefur verið meiri þörf á þessum áminningum en einmitt í dag. Við fáum linnulausar kvartanir yfir hundaskít á gangstéttum og göngustígum og lausaganga katta og hunda er að verða mjög vaxandi vandamál. Í klukkutíma göngutúr á dögunum urðu með reglulegu millibili á vegi mínum skítahrúgur eftir hunda og voru margar þeirra hreinlega á göngustígnum sjálfum og í næsta nágrenni við hann. Fólk sem ekki getur rogast með lítinn plastpoka í vasanum á göngutúrum sínum með hundinn sinn og hirt upp skítinn er alls ekki fært um að eiga hund og ætti að losa sig við hann sem fyrst. Hundaeigendur sem haga sér með þessum hætti eru mjög margir og eru að sýna samborgurum sínum fádæma dónaskap og yfirgang og ættu að sjá sóma sinn í því breyta þessu háttalagi sínu í einum grænum hvelli. Eitt er hundaskíturinn og annað lausaganga hunda sem er bönnuð samkvæmt lögum. Enn gengur fólk með hunda sína lausa og heldur alltaf að hundurinn sinn sé svo gæfur og góður að hann megi hlaupa laus. Þetta er mikill misskilningur og einnig mikill dónaskapur og tillitsleysi gagnvart öðru fólki. Mörg dæmi eru um að rólegustu hundar breytist í óargadýr með engum fyrirvara þegar aðrir hundar og börn eru annars vegar. Rétt er að hvetja enn einu sinni hundaeigendur til að hugsa betur um dýrin sín. Oft er sagt að hundarnir endurspegli eigandann og fólk sem lætur það ógert að þrífa upp skítinn eftir hunda sína ætti að líta í eigin barm og taka sig á. Hvað kettina varðar þá er lausaganga þeirra mjög algeng. Mjög er lagt að kattaeigendum að draga mikið úr lausagöngu katta á þessum tíma þegar fuglavarp er í hámarki. Þá er mjög mikill óþrifnaður af köttunum og algengt að þeir geri þarfir sínar í heimilisgarða hjá fólki. Um leið og við tökum fram að margir hunda- og kattaeigendur hugsa vel um dýrin sín, hvetjum við þá sem málið varðar að breyta nú til og þrífa upp skítinn og taka fram ólina. Það er einfaldlega ekki hægt að bjóða fólki upp á þetta lengur. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Ungir knattspyrnumenn og knattspyrnukonur framtíðarinnar í knattspyrnuskólanum. ÁB-myndir Einar Ásgeirsson

Fótboltaskóli Fylkis 2013

Knattspyrnuskóli Fylkis hefur verið starfræktur í sumar eins og undanfarin sumur og hófst skólinn þann 6. júní. Skráning í skólann fer fram á heimasíðu félagsins. Einnig er hægt að hafa samband við afgreiðslu Fylkishallar. Næstu námskeið eru 7.-10. ágúst og 13.-17. ágúst. Leikmenn meistaraflokks koma í heimsókn en umsjón með skólanum hafa þeir Kristján Gylfi Guðmundsson, þjálfari 5. flokks drengja og Fannar Gíslason þjálfari 2. floks karla. Námskeiðin eru fyrir drengi og stúlkur og fá allir þátttakendur verkefni við sitt hæfi. Allir iðkendur fá bol og pulsupartý er í lok hvers námskeiðs. Námskeiðin í knattspyrnuskólanum eru fyrir drengi og stúlkur.

Edda Björk og Elísabet Sesselja unnu gullverðlaunin Fylkisstúlkurnar, Edda Björk Ásgeirsdóttir og Elísabet Sesselja Harðardóttir, á myndinni hér að ofan, unnu gullið í U-17 í fyrsta stigamóti sumarsins í strandblaki. Keppt var á strandblakvöllunum í Fagralundi í Kópavogi. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir


Aktu รก vit รฆvintรฝranna! x o b rs u g n rir y a f r Fa kaplรกss inn Au angur far

Framlengd speglar fyrir ferรฐafรณlkiรฐ Olรญur og hreinsiefni

Sรฆtisรกklรฆรฐi fyrir veiรฐiferรฐina

Sumariรฐ er tรญmi ferรฐalaga og รพรก gefst tรฆkifรฆri til aรฐ halda รก vit รฆvintรฝra รก รพjรณรฐvegum landsins. Viรฐ hjรก Bรญlabรบรฐ Benna erum รพรฉr innan handar viรฐ undirbรบninginn รก vel heppnaรฐri ferรฐ. Lรกttu okkur รพekkja รพaรฐ, viรฐ erum sรฉrfrรฆรฐingarnir. Komdu รญ verslun okkar รญ Vagnhรถfรฐanum, รบrvaliรฐ, รพjรณnustan og verรฐiรฐ munu koma รพรฉr skemmtilega รก รณvart.

Fjรถlbr Fjรถlbreytt eytt v vรถruรบrval รถruรบrval fyrir ffรณlk รณlk รก fferรฐinni erรฐinni

Hjรณlagrindur fyrir hjรณlreiรฐakappann

Bogar fyrir farangurinn, skรญรฐin eรฐa hjรณliรฐ

Opnunartรญmi verslunar: Opiรฐ virka daga frรก kl. 08-18

Bรญlabรบรฐ Benna verslun: 7BHOIร—GยฅBt3WL

KN loftsรญur, minnka eyรฐsluna

Sรญmi: 590 2000 www.benni.is


4

Matur

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

GrĂŚnn aspas og skankar - aĂ° hĂŚtti Tinnu og ÞórĂ°ar HjĂłnin Tinna BjĂśrk BaldvinsdĂłttir og ÞórĂ°ur Birgir Bogason eru matgĂŚĂ°ingar okkar aĂ° Ăžessu sinni. Uppskriftir Ăžeirra fara hĂŠr ĂĄ eftir. MiĂ°ast viĂ° 6 fullorĂ°na‌ L‘hasa de Sela sett ĂĄ fĂłninn, hugsa til Ăžeirra sem fĂĄ aĂ° njĂłta matarins og njĂłta stundarinnar. Ăžetta er grunnur aĂ° ĂžvĂ­ sem koma skal.

SjĂĄvarsalt (magn eftir smekk). Svartur grĂłfmalaĂ°ur pipar (magn eftir smekk). KartĂśflumĂşssĂł. 10 meĂ°alstĂłrar kartĂśflur. ValhnetumjĂłlk eĂ°a rjĂłmi, 0,25l. Steinselja, fersk, rĂ­flegt lĂłfafylli, meĂ° stilkum. 50 gr. smjĂśr. Ferskt salat. RĂşcola salat, beint Ăşr garĂ°inum ef kostur er. Ă“lĂ­vuolĂ­a, (extra virgin, helst lĂ­frĂŚn).

Asparagus, green Ă­ forrĂŠtt 18 stykki Aspas, grĂŚnn og ferskur (miĂ°aĂ° viĂ° 3 ĂĄ mann). 200 gr. smjĂśr. Dass af Dijon sinnepi (original). SjĂĄvarsalt (magn eftir smekk). 3 ristaĂ°ar brauĂ°sneyĂ°ar, skornar horn Ă­ horn. SmĂĄ RĂşcola salat.

MatgĂŚĂ°ingarnir

6 skankar af svipaĂ°ri stĂŚrĂ° keyptir og Ăžvegnir uppĂşr kĂśldu vatni. ĂžurrkaĂ°ir vel og vandlega. Skankarnir steiktir ĂĄ mjĂśg heitri pĂśnnu ĂĄ flestum hliĂ°um Ăžar til húð (brĂşn húð) er komin Ăžokkalega fram ĂĄ hvern Ăžeirra. Ăžetta er gert Ă­ tvennum tilgangi; annars vegar til aĂ° loka kjĂśtinu svo safinn haldist frekar Ă­ kjĂśtinu og hinsvegar til aĂ° fĂĄ fallegt Ăştlit ĂĄ skankana. SkĂśnkunum er svo komiĂ° fyrir Ă­ eldfast mĂłt meĂ° loki (mĂŚlt meĂ° „Le Creuset“ ef ĂžaĂ° er Ă­ boĂ°i). Hafa gott rĂ˝mi fyrir meĂ°lĂŚti Ă­ pottinum sem kemur ĂĄ seinni stigum. Ofninn hitaĂ°ur Ă­ 125 grĂĄĂ°ur (m/blĂŚstri) eĂ°a 140 grĂĄĂ°ur (ĂĄn/blĂĄsturs). SnĂşum okkur aĂ° Üðrum undirbĂşningi. 1) Leggja ĂĄ borĂ°iĂ°, muna aĂ° borĂ°bĂşnaĂ°ur falli vel aĂ° borĂ°brĂşn og sĂŠ lóðrĂŠtt ĂĄ lĂśgun borĂ°sins. 2) Ferskar kryddjurtir saxaĂ°ar Ăžokkalega fĂ­nt niĂ°ur Ă­ skĂĄl ĂĄsamt grĂłfskornum AnĂ­snum. 3) Skarlotlaukur grĂłfskorinn, hvĂ­tlaukurinn pressaĂ°ur vel Ă­ mauk. 4) GulrĂŚtur klofnar Ă­ langar Ăžykkar rĂŚmur. 5) Kryddjurtunum komiĂ° fyrir Ă­ pottinum og skankarnir baĂ°aĂ°ir vel. ½ bolli af vatni settur Ă­ pottinn. Ef hitinn er orĂ°inn stÜðugur ĂĄ ofninum er allt klĂĄrt fyrir ofninn. Lok sett ĂĄ pottinn og honum skellt Ă­ ofninn. NĂş mĂĄ bregĂ°a sĂŠr frĂĄ Ă­ 2 tĂ­ma, t.d. heimsĂłkn Ă­

Ăžvo aspasinn vel, og Ăžurrka. Skera trĂŠnaĂ°a enda af og steikja lĂŠtt ĂĄ pĂśnnu. BrĂŚĂ°a smjĂśriĂ° Ă­ litlum potti og bĂŚta sinnepinu ĂştĂ­. UndirbĂşa hvern disk. ½ brauĂ°sneyĂ° komiĂ° fyrir ĂĄ diskinn. Aspasinn, 3 stk. ĂĄ hvern disk, settur ĂĄ brauĂ°iĂ°. BrĂŚdda smjĂśriĂ° og sinnepiĂ° yfir, 2 msk. ĂĄ hvern disk. Ruccola sett ĂĄ kantinn. Allt klĂĄrt. Lambaskankar „El Dodds“ Ă­ aĂ°alrĂŠtt 6 stk. Lambaskankar. 100-200 gr. af fersku KĂłriander. GulrĂŚtur, 4-6 stk., fallegar og stĂłrar (mini gulrĂŚtur Ă­ poka ĂĄ bannlista). LĂłfafylli af fersku RĂłsmarĂ­n. 3 stjĂśrnur af AnĂ­s. 1 heill ferskur hvĂ­tlaukur. ½ bolli Tamari eĂ°a Soja sĂłsa. 1 bolli hvĂ­tvĂ­n eĂ°a ½ hvĂ­tvĂ­nsedik (vinegar). 1cm af fersku Engiferi (ekki of mikiĂ°, setja frekar minna en meira). 1 stk. Mini Chilli, ferskur (mĂĄ vera ½ eĂ°a 2 stk., eftir smekk).

 

NUDDTinna BjÜrk Baldvinsdóttir og Þórður Birgir Bogason åsamt bÜrnum sínum. à B-mynd PS Húsdýragarðinn, måla bílskúrinn, hjólaferð í að setja matinn å hvern disk fyrir sig og ekki 300 gr. Suðusúkkulaði (brÌtt í vatnsbaði). HeiðmÜrkina eða eitthvað slíkt. setja allan rÊttinn å borðið! Við byrjum å mús6 eggjahvítur stífÞeyttar. 2 tímum síðar ‌. SÌkjum pottinn, lyftum varlega lokinu og njótum lyktarinnar. BÌtum við gulrótunum og skarlottulauknum. Ef vÜkvinn hefur minnkað mikið, bÌtum við ½ - ž bolla af vatni í botninn. KjÜtið må aldrei Þurrkast upp. Snúum skÜnkunum og låtum allt baðast vel. Potturinn með loki aftur inn í ofninn, aðra 2 tíma. 1 klst. síðar‌ (til að undirbúa meðlÌti) (Ath! Tinna BjÜrk Baldvinsdóttir og Þórður Birgir Bogason, LÌkarvaði 5, skora å Skankarnir eru enn í ofninum) Sigrúnu SveinbjÜrnsdóttur og Sigurjón Rúnar Bragason, Móvaði 19, að koma KartÜflur soðnar, skrÌldar, stappaðar, settar í með uppskriftir í nÌsta blað. Við birtum forvitnilegar uppskriftir Þeirra í pott með smjÜrinu. MikilvÌgt að hafa lågan hita nÌsta à rbÌjarblaði í ågúst. å hellunni 4/10 um Það bil. Rjómanum bÌtt ofan í fljótlega og rÊtt åður en músin fer að sjóða Þå bÌtum vð steinseljunni við. Haldið heitu å inni, setjum måtulegan skammt af henni å hvern Súkkulaðið blandað varlega saman við 1/10 hita. BÌtt við rjóma eða vatni ef músin disk, Þar å eftir skankann yfir músina (svo beinið eggjahvíturnar (passa að súkkulaðið sÊ ekki of verður of Þurr. snúi upp). Salatinu komið fyrir snyrtilega heitt). Gott að blanda slatta af stífÞeyttum rjóma Salatið skolað og Þurrkað í fallega skål. meðfram disknum, å einum stað. saman við eða bera hann með til hliðar. Låtið Ólífuolíu hellt út å og blandað vel. Sósan (soðið af kjÜtinu) er hituð upp í potti. standa í ísskåp í 1-2 tíma. 1 klst síðar ‌. (nú er allt að verða klårt) Það må Þykkja hana með smjÜrbollu. 1-2 matsBorið fram með smått skorinni vatnsmelónu TÜkum aftur pottinn úr ofninum, lyftum lokkeiðar af sósunni stråð yfir kjÜtið og músina. og rjóma (eða Üðrum góðum åvÜxtum eins og inu varlega af og njótum enn og aftur lyktarinnDiskarnir bornir fram ‌‌‌‌ nú bjóðið Þið vel Þroskuðu mangói, jarðaberjum, blåberjum ar. VÌtum í kjÜtinu úr eigin soði. FÌrum soðið gestum til sÌtis. os.frv.) Fallegt að skreyta með ferskri myntu. í sósupott. Aðeins Þurrt í pottinum. Verði ykkur að góðu, Nú útbúum við diskana. Afar mikilvÌgt er Súkkulaði Mezzo í eftirrÊtt Tinna og Þórður

SigrĂşn og SigurjĂłn eru nĂŚstu matgĂŚĂ°ingar  

           

           

  

Nú er hÌgt Ìgt að far raa í nudd í à rb ÌjarÞr j eki. Ólafur oogg Bjarni eru búnir að opna st ofu hjå fara à rbÌjarÞreki. stofu okkur u oogg hafa Þeir vverið erið að nudda í à à rb ÌjarÞreki síðan í byrjun maí. B åðir eru Þeir faglÌrðir à rbÌjarÞreki Båðir nuddar rar sem se hafa metnað til að låta ÞÊr líða vvel. el. nuddarar FFrekari rekari upplý singar vveittar eittar í síma 567-6471 eða å nuddari.is. upplýsingar

'VMMUBGUĂ“NVNĂ“CP§JĂ“TVNBSPHGSBNĂˆIBVTU)ĂˆNBSL)PUKĂ˜HB.PSHVO¢SFL ;VNCB7BYUBSNĂ˜UVO4QJOOJOHÂ?PMPH¢SFL5BCBUB ÂŤSCÂ?KBS¢SFLt'ZMLJTIĂšMMt'ZMLJTWFHVSt4Ă“NJ ÂŤSCÂ?KBS¢SFLt'ZMLJTIĂšMMt'ZMLJTWFHVSt4Ă“NJ

0 0QOVOBSUĂ“NBSĂˆXXXUISFLJT QOVOBSUĂ“NBSĂˆXXXUISFLJT www.facebook.com/arbaejarthrek www.facebook.com/arbaejarthrek

Minnum å frístundark frístundarkortið. ortið. HÌgt g er að få 6 månaða kort kort styrkurinn nýttur. ll st eff allur tyrkurinn yrrkurinn k er nýttur ý r..


6

Árbæjarblaðið

Fréttir Helgi Jónas Guðfinnsson, styrktarþjálfari, körfuboltaþjálfari og þjálfunarkennari við Íþróttaakademíu Keilis er höfundur Metabolic æfingakerfisins.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Útsölulok 7. júlí Komdu og gerðu frábær kaup I LV VA K o r p u t o r g i , s: 52 2 4 50 0 w w w. I LVA . i s lau. 10-18, sun. 12-18, mán. - fös. 11-18:30

Metabolic loksins til Reykjavíkur og kennt í Árbæjarþreki Árbæjarþrek verður fyrst til að bjóða Reykvíkingum uppá Metabolic hóptímaþjálfun sem hefur notið gríðarlegra vinsælda á landssvæðinu öllu og eftirspurn Reykvíkinga hefur verið mikil. Helgi Jónas Guðfinnsson, styrktarþjálfari, körfuboltaþjálfari og þjálfunarkennari við Íþróttaakademíu Keilis er höfundur Metabolic æfingakerfisins og tókum við hann tali um þetta nýja æði sem er að koma í Árbæjarþrek hér í Árbænum. ,,Ég vona nú að þetta sé einmitt ekki eitt annað æðið heldur komið til að vera,” segir Helgi Jónas, léttur í bragði. Nú eru um tvö ár síðan ég byrjaði að hanna Metabolickerfið en ástæðan fyrir því að ég fór út í það var kannski fyrst og fremst sú að ég er ekki mikill erobikk maður sjálfur en hef gaman að því að æfa í hópi. Mér fannst vanta alhliða hópatímaþjálfun með áherslu á styrk, kraft og úthald en skilaði á sama tíma mikilli fitubrennslu, væri örugg, fjölbreytt, skemmtileg og tæki stuttan tíma. Móttökurnar við Metabolic sýna greinilega að við vorum að uppfylla einhverja þörf,“ segir Helgi. „Það er fullt af fólki sem finnur sig engan veginn inná líkamsræktarstöðvum. Hjá okkur mætir fólk ekki með Ipodinn með sér og æfir eitt í sínu horni heldur æfir alltaf undir leiðsögn þjálfara í frábærum hópi, mikilli stemningu og eftir markvissu æfingakerfi. Við leggjum gríðarlega áherslu á að fólk fái góða upplifun af því að æfa og hlakki til að mæta á æfingu og svo virðist sem þetta hafi tekist nokkuð vel hjá okkur. Alls staðar sem Metabolic er kennt verður til skemmtilegt samfélag sem fólki líkar að tilheyra. Iðkendahópurinn samanstendur af mjög venjulegu og skemmtilegu fólki á öllum getustigum, allt frá byrjendum og upp í fólk í fantaformi. Mikil fjölbreytni og markviss þjálfun ,,Metabolic þýðir í raun efnaskipti en

rauði þráðurinn í gegnum þjálfunina hjá okkur er að auka efnaskiptahraðann eða grunnbrennsluna eins og það er gjarnan kallað. Við vinnum mikið í styrktaræfingum fyrir stóru vöðvana okkar og vinnum með marga vöðvahópa saman til að fá sem mest út úr þjálfuninni á sem skemmstum tíma. Hver Metabolictími er ekki nema 45 mínútur með upphitun og niðurlagi og við erum bara í ca 25 mínútur undir miklu álagi. Það er bara alveg nóg og fólk klárar sig alveg á þeim tíma. Tímarnir eru mjög fjölbreyttir og ýmist er áherslan á fitubrennslu, vöðvastækkun, úthaldsaukningu og kraft en margir þekkja það frá því að vera sjálfir í salnum að þá höfum við tilhneigingu til að gera bara það sem okkur finnst skemmtilegt eða þægilegt og lendum þá gjarnan í stöðnun. Það gerist ekki í Metabolic. Við leggjum gríðarlega áherslu á að fólk fái góða upplifun af þjálfuninni og hlakki til að koma aftur og það er mikill metnaður hjá okkur fyrir því að fólk meiðist ekki í þjálfuninni eða fari framúr sér.” Fagleg þjálfun ,,Eitt af grunngildum Metabolic er að einungis faglærðir þjálfarar fá að bjóða upp á Metabolicþjálfun. Markmið okkar er ekki að ganga of nærri fólki, það getur hvaða þjálfari sem er gert útaf við fólk þar til það nánast ælir og getur varla hreyft sig fyrir harðsperrum í marga daga. Það þarf ekki að ganga svona langt til þess að fólk finni góðan árangur af þjálfun. Stór hópur nútímafólks er farinn að glíma við stoðkerfisvandamál eftir langvarandi kyrrsetu s.s. verki í baki, hnjám og öxlum. Mikilvægt er að fara hægt af stað og ofgera sér ekki. Öryggi skiptir okkur miklu máli í Metabolic. Við notumst mikið við leiðréttingaræfingar í þjálfuninni til að vinna á stoðkerfisvandamálum og bæta líðan iðkenda okkar.”

Afreksíþróttamenn og kyrrsetufólk æfir hlið við hlið Helgi Jónas heldur áfram: ,,Við erum með fólk á öllum aldri í Metabolic en stærsti hópurinn er um 25-55 ára. Eitt af því allra besta við kerfið er að fólk á öllum getustigum getur tekið þátt og fengið mikið út úr þjálfuninni. Þannig getur þrítugur íþróttamaður og 45 ára gömul húsmóðir gert sömu æfinguna, segjum t.d. hnébeygju. Húsmóðirin gerir hana með líkamsþyngd einungis til að byrja með á meðan íþróttamaðurinn er kannski með 25 kg ketilbjöllu í fanginu og gerir aukahreyfingar með höndum til að auka á álagið. Álagstíminn er yfirleitt það stuttur í senn að það er enginn að pæla í næsta manni heldur hefur nóg með sig að gera og við þjálfararnir sjáum til þess að hver og einni finni álag við hæfi og síðan gætum við þess að ýta við fólki ef það er farið að hafa það of gott.” Metabolic í Árbæjarþrek ,,Ég er virkilega ánægður með að geta loksins sagt Reykvíkingum að þeir geti nú sótt Metabolic í bænum en það er alltaf verið að spyrja eftir því. Bræðurnir Halldór og Hafsteinn eru að gera frábæra hluti og heimilislega andrúmsloftið í Árbæjarþreki hentar Metabolic mjög vel. Eygló Egilsdóttir, ÍAK einkaþjálfari, jógakennari og Rehab þjálfari mun annast Metabolicþjálfunina í Árbænum ásamt Dóra og verða tímarnir kenndir í íþróttasal Fylkis. Algjör draumaaðstaða fyrir Metabolic.” Framhaldið Kynningartímar verða haldnir í sumar og grunnnámskeið hefst 19. ágúst. Þegar grunnnámskeiði lýkur byrja opnir tímar og hefjast þeir 9. september. Fylgist með á www.threk.is og á Facebook-síðu Árbæjarþreks.


Grafarholtsblað­ið 7. tbl. 2. árg. 2013 júlí - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Rikki, Auðun og Fram í 8-liða úrslit - í Borgunarbikarnum

Ríkharður Daðason og Auðun Helgason hafa farið vel af stað sem þjálfarar knattspyrnuliðs FRAM. Þrír sigrar í fyrstu fjórum leikjunum undir þeirra stjórn hlýtur að teljast ágætis byrjun. FRAMarar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins með dramatískum sigri á Ólafsvíkur Víkingum. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri í Ólafsvík og fengust úrslit ekki fyrr en eftir bráðabana í vítaspyrnukeppni. FRAMarar höfðu að lokum sigur og mæta Gróttu á Seltjarnarnesi í 8-liða úrslitum. Leikurinn fer fram mánudaginn 8. júlí kl. 19:15 á gervigrasvelli þeirra Gróttumanna. Við hvetjum að sjálfsögðu alla FRAMara til að fjölmenna á leikinn og styðja sitt lið. Auðun Helgason og Ríkharður Daðason. Þeir hafa byrjað vel með Framliðið og verður spennandi að sjá hvernig þeim tekst til með liðið það sem eftir lifir sumars.

REIÐSKÓLI REYKJAVÍKUR

www.reidskoli.is

! Byrjendahópur ! Framhald I ! Framhald II

Námskeiðsumarið2013:

1. námskeið 10. júní -22. júní * 2. námskeið 24. júní - 5. júlí 3. námskeið 8. júlí - 19. júlí 4. námskeið 8. júlí - 12. júlí - gangskiptinganámskeið 1 * 5. námskeið 22. júlí - 2. ágúst 6. námskeið 22. júlí - 26. júlí - ævintýranámskeið 1 * 7. námskeið 12. ágúst - 16. ágúst * 8. námskeið 19. ágúst - 23. ágúst - ævintýranámskeið 2 * 9. námskeið 19. ágúst - 23. ágúst - gangskiptinganámskeið 2 * * Kennt er laugardaginn 22. júní vegna 17. júní * Athugið að námskeið 4, 6, 7, 8 og 9 eru vikunámskeið * Námskeið 8 - 9 eru frá klukkan 14:00 - 17:00

Sími: 692 0889 & 777 8002 - Edda Rún Skráning og upplýsingar á www.reidskoli.is


8

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Lóðir boðnar út í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási - Borgarráð ákveður að efna til sölu byggingarréttar í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási Í boði eru 127 lóðir með byggingarrétti fyrir 271 íbúð. Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs segir útboðið undirstrika að Reykjavíkurborg hafi trú á hverfinu. ”Þetta eru auðvitað mikil tímamót. Við viljum stefna að því að klára uppbyggingu hverfisins á næstu árum. Þetta er fyrsta skrefið í þá átt. Auðvitað vitum við ekki fyrirfram hver viðbrögðin verða, en við höfum orðið vör við áhuga og erum sannfærð um að einhver hluti lóðanna muni alla vega seljast. Það muni svo skapa meðbyr í að koma öllu hverfinu í uppbyggingu í kjölfarið þannig að allt hverfið verði fullbyggt í náinni framtíð. Það er sameiginlegt markmið okkar og íbúanna sem nú þegar hafa búið sér heimili í dalnum.” Með opnu tilboðsferli er jafnræðis gætt meðal þeirra sem áhuga hafa á lóðum í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási. Greiðslukjör lóðanna eru þau að boðið er upp á staðgreiðsluafslátt eða afborgunarlaus lán fyrstu þrjú árin sem bera enga vexti fyrsta hálfa árið. Tilboðum þarf að skila í síðasta lagi 1. júlí.

Sigurvegarar FRAM í íslensku deildinni.

Sigurvegarar FRAM í þýsku deildinni.

Verið velkomin

Þarft þú að losna við köngulær?

Flott FRAMmistaða á Norðurálsmóti 7. flokks 7. flokkur FRAM í fótbolta tók þátt í Norðurálsmótinu á Akranesi á dögunum. FRAMarar voru fjölmennir að þessu sinni 72 strákar í átta liðum voru fulltrúar FRAM á mótinu og að sjálfsögðu fylgdu fjölskyldur þeirra þeim eftir og studdu við bakið á sínum mönnum. Árangur FRAM-strákanna var glæsilegur. Öll liðin stóðu sig með stakri prýði og þess má geta að A-liðið varð sigurvegari í íslensku deildinni og Eliðið hlutskarpast í þýsku deildinni.

ingar á íþróttasvæði verður byggt nýtt íþróttahús til æfinga og keppni með áhorfendaaðstöðu. Í hönnunarsamkeppni um þessi mannvirki er einnig gert ráð fyrir rými fyrir menningarstarfsemi með bókasafni sem hluta af heildarþjónustunni með góðar tengingar við aðra starfsemi. Framkvæmdir geta hafist á næsta ári og eru þegar komnar á fjárfestingaráætlun borgarinnar. Uppbygging í Úlfarsárdal Eins og áður segir er 127 lóðir í boði með byggingarétti fyrir 271 íbúð í þessum tveimur hverfum við Úlfarsá. Í Úlfarsárdal eru 86 lóðir með byggingarétti fyrir 218 íbúðir: • 3 lóðir fyrir fjölbýlishús með samtals 72 íbúðir. • 10 lóðir fyrir raðhús með samtals 56 íbúðum. • 17 lóðir fyrir parhús með 34 íbúðum. • 56 lóðir fyrir einbýlishús. Á Reynisvatnsási býðst 41 lóð með byggingarétti fyrir 53 íbúðir: • 2 lóðir fyrir raðhús með samtals 13 íbúðum. • 1 lóð fyrir parhús með 2 íbúðum. • 38 lóðir fyrir einbýlishús.

Ný sundlaug og íþróttaaðstaða ásamt menningarstarfsemi Lóðaútboðið kemur í beinu framhaldi að náðst Með byggingu á þeim hefur samstaða milli borgarlóðum sem nú eru boðnar út innar, fulltrúa íbúa og Fram verða hverfin fullbyggð um hvernig eigi að standa að miðaða við núverandi áform. fyrirhugaðri hönnunarsamHjá Reykjavíkurborg ríkir keppni á skóla, íþróttahúsi, bjartsýni um gott gengi þess sundlaug og menningútboðs. Það hefur nú þegar armiðstöð í dalnum. ”Þróun færst aukinn kraftur í uppþess máls hefur undirstrikað byggingu í Úlfarsárdal því á hvað hægt er að ná góðri þessu ári hefur þegar verið samstöðu um góða hluti,” gengið frá sölu 4 fjölbýlissegir Dagur. ”Ég vil sérstakhúsalóða með byggingarrétti lega þakka fulltrúum íbúa í Dagur B. Eggertsson. 149 íbúða. Úlfarsárdal og Grafarholti, og fulltrúum Fram fyrir málefnalega framSólrík byggð við áhugavert útivistgöngu í þessari vinnu. Ég hef stundum sagt arsvæði að samskiptin hafi minnt mig á uppvaxtarárÚlfarsárdalur er íbúðasvæði í sólríkum in í Árbæjarhverfi. Það er ákveðinn land- suðurhlíðum Úlfarsfells. Meðal kosta við búnemaandi sem felst í því að fólk tjáir sig tæ- setu í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási er sterk pitungulaust, og er ekki alltaf að skafa utan af tenging við náttúruna, en fellið, áin og dalurþví. En þegar niðurstöðu er náð þá stendur inn mynda einstakan ramma um svæðið. fólk saman sem einn maður, og ég er þess Útsýni er til suðurs yfir Reykjavík og á haf fullviss að þessi andi þýðir það að tekið út. verður vel á móti nýjum íbúum í hverfinu. Það skiptir langmestu máli.” Nýtt aðalskipulag gerir ráð fyrir að Úlfarsárdalur verði eitt skólahverfi með 1.000 – Hönnnunarsamkeppni í fyrsta forgangi 1.400 íbúðum. Sameiginlegur vinnuhópur Dagur leggur áherslu á að nú þurfi að hafa íbúa og Reykjavíkurborgar hefur sett fram hraðar hendur við að undirbúa og auglýsa hugmyndir um samþættan leik- og grunnhönnunarsamkeppni. Byggja á nýjan skóla skóla ásamt frístund fyrir yngri börn. Félagsog nýja sundlaug fyrir almenning og skóla- starf eldri nemenda verður í einni stofnun. sund. Sundlaug með útisvæði og heitum pott- Þessi vinna leggur grunn að hönnunarsamum verður opin almenningi en jafnframt keppni fyrir nýjan skóla. Í dag er skólastarf í verður lítil innilaug sem hentar til æfinga, Dalskóla. kennslu og ungbarnasunds. Auk uppbygg-


Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í 10 m löngu fluguborði Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Frábær gjöf

Mikið úrval af flugustöngum ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 7,3 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er sögu ríkari.

Erum með allt í veiðitúrinn Flugustengur - fluguhjól - flugulínur íslenska landsliðið í silungaflugum Lífstíðarábyrgð á öllum flugustöngum Sterkar vöðlur frá Aquaz Gerið verðsamanburð

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Pæjumótið í Eyjum 5. flokkur FRAM fór á Pæjumótið í Eyjum með 34 stelpur sem margar hverjar voru að fara á sitt fyrsta stóra fótboltamót. Öll fjögur lið FRAM stóðu sig með sóma þrátt fyrir að ná ekki á verðlauna-

pall að þessu sinni. C-liðið var næst því en endaði í 4. sæti. Fulltrúi FRAM í landsliði Pæjumótsins þetta árið var Auður Erla Gunnarsdóttir og stóð hún sig mjög vel í vörn landsliðsins.

Auður Erla Gunnarsdóttir var valin í landsliðið.

Páll Pálsson, verslunarstjóri í Hafinu fiskverslun í Spöng og einn þriggja eigenda.

GHB-mynd PS

Hafið opnað í Spöng - stutt í glæsilega fiskverslun fyrir Grafarholtsbúa

Liðsmyndataka.

FRAM Open 26. júlí á Flúðum FRAM Open, hið árlega golfmót FRAM, fer fram á Selsvelli á Flúðum föstudaginn 26.júlí næstkomandi. Skráning er hafin á heimasíðu FRAM og eru áhugasamir hvattir til að draga það ekki um of að skrá sig til leiks. FRAM Open hefur í gegnum tíðina einkennst af gleði, glaumi og snilldartilþrifum lærðra sem leikinna. Mótið er opið öllum Frömurum og velunnurum félagsins og stemmningin sem skapast hefur gerir það að verkum að gefa mætti út ríkisábyrgð fyrir skemmtilegum félagsskap. Skráning er hafin á Fram.is. Keppnisgjaldið er kr. 7.300.- og er það greitt á keppnisstað á leikdegi.

Hafið Fiskverslun sem nýlega opnaði glæsilega fiskverslun í Spönginni er sérverslun sem selur fyrsta flokks fiskafurðir. Páll Pálsson er verslunarstjóri og jafnframt eigandi búðarinnar ásamt bróður sínum, Eyjólfi Pálssyni og vini þeirra Halldóri Halldórssyni. Ævintýrið hófst árið 2006 þegar Eyjólfur og Halldór opnuðu fiskverslunina Hafið í Hlíðarsmáranum í Kópavogi. Markmiðið hjá þeim félögum var að bjóða upp á ferskasta hráefnið og góða þjónustu og skapaði búðin sér fljótlega gott orðspor meðal viðskiptavina sem komu hvaðanæva að af höfuðborgarsvæðinu. Það var meðal annars drifkrafturinn að opnun nýrrar verslunar í Spönginni í Grafarvoginum sem opnaði 24. júní síðastliðinn. Í Grafarholti er enginn starfrækt fiskverslun og vonast þeir félagar eftir því að Grafarholtsbúar nýti sér að stutt er í verslunina í Spöng.

aðallega fisk af minni bátum sem er veiddur á línu, því sá afli er talinn gæðameiri en fiskur sem veiddur er í troll eða net,” segir Páll verslunarstjóri i samtali við Grafarholtsblaðið.

- En hvaðan kemur hráefnið sem þið bjóðið upp á í búðinni glæsilegu í Spönginni? ,,Allur fiskur sem við seljum er keyptur á fiskmarkaði Íslands. Það fer fram uppboð á netinu á hverjum degi og fiskurinn sem keyptur er kemur hvaðanæva að af fiskimiðum Íslands. Við kaupum

- Einhverjar sérstakar áherslur varðandi þjónustuna? ,,Það er ekki hægt að bjóða upp á góðan fisk án góðrar þjónustu. Við erum með gott viðmót, erum persónulegir og ráðleggjum fólki ef það eru einhverjar spurningar varðandi eldun og meðhöndlun fisksins og afurðanna. Við viljum að viðskiptavinurinn fari ánægður út úr versluninni.”

Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ... Velkomin

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYRTTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

FÓTSNYRTING Fótsnyrting - Gel á tær GEL Á TÆR TÆR

TATTOO Tattoo A-UGU/V Augu/Varir/Brúnir VARIR/BRÚNIR

GötunBRGÖTUN - Brúnka ÚNKA

UTTA Í HRUKKUR Sprauta íSPRA hrukkur Varastækkun VARAST TÆKKUN MEÐ- COLLAGEN

FORM Trimform -TRIM Slim in harmony SLIM IN HARMONY - THALASSO Thalasso

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ - Cellulite/sogæða fyrir líkama CELLULITE/SOGÆÐA

IPL IPL Háreyðing - Æðaslit HÁREYÐING - Bólumeðferð ÆÐASLIT

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

Greifynjan f snyrtistof snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 08 20 - GREIFYNJAN.IS GREIFYNJA AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS

- Á hvað leggið þið mesta áherslu varðandi vöruúrvalið? ,,Okkar helsta stolt eru fiskréttirnir okkar. Fiskborðið okkar er alltaf sneisafullt af allskyns fiskréttum sem gerðir eru daglega. Einnig bjóðum við upp á gott úrval af ferskum fiski svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Fiskréttirnar okkar hafa náð vinsældum vegna þess að við notum einungis fyrsta flokks hráefni en ekki afganga í gerð þeirra. Allur fiskur í fiskborði kemur daglega og hann er alltaf glænýr. Einnig erum við með mikið úrval af frosnu sjávarfangi, til dæmis risa-humar, túnfisk og hina ómótstæðilegu Humarsúpu Hafsins.”

- Hvað ætlið þið að gera til þess að búðin nái að festa sig í sessi og Grafarholtssbúar eigi þar með greiðan aðgang í framtíðinni að ferskum fiski og fiskréttum í nágrenninu í Spöng? ,,Áralöng reynsla af fiskverslunarrekstri, góð þjónusta og ferskur fiskur er

okkar uppskrift að velgengni. Við erum vakandi yfir því hvað viðskiptavinir okkar vilja, en erum einnig óhræddir við að prufa eitthvað nýtt þegar kemur að fiskréttunum. Við vekjum athygli á okkur með því að dreifa tilboðsmiðum í hús, vera sýnilegir í prentmiðlum og einnig erum við alltaf með tilboð á þriðjudögum og fimmtudögum. Svo erum við mjög virkir á Facebook. Við í Hafinu vitum að ef fólk fær góðan fisk þá kemur það aftur. - Nú opnuðið þið verslunina 24. júní, hvernig hafa viðtökur verið? ,,Viðtökurnar hafa verið vonum framar. Staðsetningin hjálpar auðvitað mikið til, þar sem margir leggja leið sína í Spöngina til að gera innkaup. Á þessari rúmu viku sem við höfum haft opið hafa þó nokkrir verslað oft og má því segja að við séum strax komnir með fastakúnna. Helstu vandræði viðskiptavina okkar er hversu mikið úrvalið er hjá okkur og fá flestir valkvíða þegar kemur að því að velja hvað það á að fá sér. Einnig erum við algjörir snyrtipinnar og leggjum mikla áherslu á hreinlæti. Sjón er sögu ríkari, við bjóðum fólk velkomið í verslunina og vonum að íbúar í Grafarholti kíki til okkar,” segir Páll Pálsson. Hafið Fiskverslun er opin alla virka daga frá 10 - 18:30 og símanúmerið þar er 554-7200. Slóðin á heimasíðu Hafsins er http://www.hafid.is svo erum við einnig með mjög vinsæla Facebook síðu og þið getið fylgst með þar undir nafninu Hafið Fiskverslun.

Úrval fiskrétta í Hafinu í Spönginni er hreint ótrúlegt og réttirnir eru hver öðrum girnilegri. GHB-mynd PS


11

Fréttir

Árbæjarblaðið

Samúel, Rakel, Daníel og Arnar Orri aðstoðarmenn Reiðskólans ásamt hryssunum Móu og Stjörnu. Nemendur og starfsmenn á framhaldsnámskeiði 2; Glæsir, Sölvi Karl aðstoðarmaður, Ólöf Helga Hilmarsdóttir hópstjóri. Efri röð f.v. Amelía Eik, Ísabella, Hrafnhildur, Sóley Friðrika, Stefánný og Heiður. Neðri röð f.v. Selma, Þorbjörg Oddný, Unnur Erla, Sunna Magný, Salka og Víbekka Sól. Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir.

Reiðskóli Reykjavíkur:

Fjör hjá Eddu og Sigga Hestanámskeiðin eru alltaf jafn vinsæl, Reiðskóli Reykjavíkur er staðsettur í Faxabóli 3 í Víðidalnum, eigendur hans eru hjónin Edda Rún Ragnarsdóttir og Sigurður Vignir Matthíasson. Þar er boðið upp á byrjendanámskeið, framhald 1 og framhald 2. Tvö ævintýranámskeið verða hjá þeim í sumar annað á miðju sumri og hitt í lok sumars og einnig gangskiptinganámskeið. Það var ekki annað að sjá að börnin væru glöð og ánægð þegar Kata ljósmyndari Árbæjarblaðsins kíkti við.

Sölvi Karl Einarsson aðstoðarmaður og Selma Leifsdóttir á Glæsi en þetta er tólfta námskeiðið hjá Selmu hjá Reiðskóla Reykjavíkur.

Sléttunarmeðferð NATURA KERATIN virkar þanníg að fljótandi keratin festist utanum hvert einasta hár og skapar verndunarskjöld um hárið og verður slétt, glansandi og sterkt hár. Hafið samband í síma 5676330 til að fá nánari upplýsingar um sléttunina.

Fyrir Kæru viðskiptavinir athugið erum komin í sumar skap. Svo það er breyttur opnunartími í júli og ágúst . Lokum klukkan 16 á föstudögum og höfum lokað á laugardögum.

Eftir

Foldatorginu Hverafold 1-3

Opið Mán-fim 9-18 Fös 9-16

Tímapantanir í síma

5676330


12

Fréttir

Heilsulindir í Reykjavík

R U Ð R E V R Ú U N G N E L OPI Ð AR! M U S Í í þí nu hv erfi

fyrir alla fjölsky lduna

Árbæjarblaðið

Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir sá um að skemmta gestum á 17 júní á Árbæjarsafni og Páll S. Elíasson formaður Félags harmonikkuunnenda Reykjavíkur slóst í hópinn.

17. júní í Árbæjarsafni

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní skipar háan sess í hugum Árbæinga sem og allra landsmanna. Á Árbæjarsafni voru þjóðbúningar í aðalhlutverki hjá starfsfólki safnsins og voru gestir einnig hvattir til að mæta í eigin búningum. Fjallkonan var á sínum stað og gátu gestir fylgst með því hvernig faldur, faldblæja og spöng voru sett

Afgreiðslutími 1. Júní – 1. September

550 kr. Ful lorðni r 130 kr. Bör n

Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Föstudagar

6:30 – 22:00

Helgar

9:00 – 19:00

Helgar

8:00 – 22:00

Glæsilegir bílar frá Fornbílaklúbbi Íslands mættu á svæðið og vöktu mikla athygli hjá gestum og gangandi. Starfsmenn og gestir stigu dans öðrum til skemmtunar á Torginu við undirleik Hrafnhildar Heklu á meðan unga kynslóðin lék sér við kassabílaakstur.

Og að sjálfsögðu var boðið upp á ljúffengar veitingar í Dillonshúsinu og húsfreyjan í Árbæ bauð upp á nýbakaðar lummur. Hátíðin tókst vel þrátt fyrir smá vætu og kulda.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Dansinn dunaði hjá starfsmönnum safnsins og gestum og gangandi við harmonikkuleik Heklu og Páls.LAUGARDALSLAUG

ÁRBÆJARLAUG

upp og borin við skautbúning. 

SUNDHÖLLIN

BREIÐHOLTSLAUG Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Helgar

9:00 – 19:00

Laugardagar

8:00 – 16:00

Sunnudagar

10:00

GRAFARVOGSLAUG Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Helgar

9:00 – 19:00

KLÉBERGSLAUG Virkir dagar Helgar

18:00

10:00 – 22:00 * 11:00 – 17:00 *

* 8. Júní – 21. ágúst

VESTURBÆJARLAUG Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Helgar

9:00 – 19:00

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

<g‹ÂgVghiŽÂ^c


13

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Hárið sveiflast í golunni og faldarnir lyftast og síðpilsinn sviptast í dansinum.

Gestirnir skemmtu sér vel og tóku sporin.

Bjarki gefur góð ráð í gömlu dönsunum.

Húsfreyjan í Árbæ, Anna Dís Arnarsdóttir bakaði lummur fyrir gestina.

Erna Ósk Arnardóttir og Elías Bjartur Einarsson.

Elías bauð fallegri snót upp í dans.

Fjóla Sigurbjörg Ómarsdóttir, Jónína Kristbjörg Elvan og Fjóla Guðmundsdóttir mættu í þjóðbúningunum sínum á Árbæjarsafn á 17 júní.

Þórunn kemur árlega á Árbæjarsafn klædd þjóðbúningi og finnst alltaf jafn gaman að sjá Hrafnhildi Heklu spila á harmonikkuna sína.

Helga Halldórsdóttir og Steinunn Friðgeirsdóttir voru glæsilegar á þjóðhátíðardeginum.

Það var mikið líf og fjör á kassabílnum.

Kristín Þóra Pétursdóttir og Ásgrímur Einarsson.

Kolbrún Þóra Eiríksdóttir og Bjarki Kristjánsson.

Sigmar Kári Gunnarsson Kaldal spásseraði með litla bróður sinn Birki Loga í flotta vagninum.


14

Fréttir

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Gamla myndin

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Frábærar vörur frá Coastal Scents Gamla myndin - hverjir eru þetta? Þessi lokkaprúði ljóshærði lengst til hægri heitir Jón Árnason og við vitum allt um hann. En hverjir eru með honum á myndinni? Árbæjarhlaup hvenær? Upplýsingar eru vel þegnar á: saga@fylkir.com

Endurbætur á skólalóð Árbæjarskóla Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Allsherjar endurbætur á skólalóð Ár- annmarka og frágang á núverandi lóð. bæjarskóla verða undirbúnar í ár en „Stærsta verkefnið er endurnýjun á ræsi verkefnið hefur verið eitt aðaláherslu- á neðri fótboltavellinum. Gamla ræsið mál Íbúasamtaka Árbæjar. „Ástand hefur verið til vandræða þannig lóðarinnar kom til tals á opnum íbúa- að þarna hafa myndast miklir fundi með borgarstjóra síðasta vetur,“ segir Dagur B. Eggertsson formaður Dag­ur­B.­Egg­erts­son,­odd­viti borgarráðs. Sam­fylk­ing­ar­inn­ar­í­Reykjavík „Í kjölfarið óskuðu þau eftir fundi með mér og við og­formaður­borgarráðs gengum m.a. saman um lóðina og fórum yfir ástand mála. Íbúasamtökin höfðu aflað mjög ítarlegra ganga um forsög- pollar sem eru til leiðinda og geta unna og komu á framfæri skýrum auðvitað verið beinlínis hættulegábendingum.“ ir fyrir yngstu krakkana.“ Fyrstu aðgerðir í sumar Niðurstaðan verður sú að í sumar Ný skólalóð hönnuð verður tekið til hendinni með augljósa „Stóra málið er þó að undirbúa alls-

herjarendurbætur“, segir Dagur. „Sú vinna hefst í ár í samvinnu við skólann. Okkur finnst þó líka mikilvægt að Íbúasamtökin og íbúar verði hafðir með í ráðum. Mér finnst Elvar formaður og Íbúasamtökin sem heild hafa staðið sig mjög vel við að halda málinu vakandi og knýja á um aðgerðir. Ég vonast því til að eiga jafngott samstarf við að leggja drög að framtíðarskólalóð þessa fjölmennasta skóla borgarinnar. Svo tryggjum við að framkvæmdir fylgi strax í kjölfarið á næsta ári,“ segir Dagur að lokum.

Þjónusta í þínu hverfi Tréperlur

Gæðavottað réttingar og málningarverkstæði Tjónaskoðun. Bílaleiga

Mikið úrval af skartgripaefni. Leðurólar og segullásar. Skartgripanámskeið Erum á Facebook

www.glit.is

GB Tjónaviðgerðir ehf. Dragháls 6-8 - 110 Rvk

S: 567-0690 tjon@tjon.is • www.tjon.is

Þjónustuauglýsingar í Grafarvogsblaðinu eru ódýrar og skila árangri

587-9500


15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Fermingarfjör í Árbæjarkirkju í ágúst

Líkt og undanfarin ár bjóðum við tilvonandi fermingarbörnum safnaðarins á viku námskeið í kirkjunni í ágúst. Við leitumst við að blanda saman fræðslu, helgihaldi og skemmtilegri samveru. Þegar veður leyfir notum við okkur einstaka staðsetningu okkar hér í Elliðaárdalnum og förum út í göngur og leiki. Námskeiðið hefst 14. ágúst og því lýkur 20. ágúst. Sunnudaginn 18. ágúst verður guðsþjónusta þar sem fermingarbörn verða í aðalhlutverki og við vonum að foreldrar og systkini fylli kirkjuna og njóti stundarinnar saman. Við erum í sumarskapi í kirkjunni og helgihaldið ber þess merki. Sunnudagarnir framundan: 7. júlí kl. 11 Sumarhelgistund 14. júlí kl. 10.30. Gengið af stað frá Árbæjarkirkju að Nónhæð í Grafarvogi. Þar verður sameiginleg guðsþjónusta með nágrannasöfnuðunum í Grafarholti og Grafarvogi. Þetta er orðinn árviss viðburður og óhætt að mæla með að eiga gæðastund í góðu samfélagi úti í náttúrunni. Boðið er uppá grillaðar pylsur að helgihaldi loknu. 21. júlí kl. 11. Fjölskyldu sumarguðsþjónusta og grill. Sunnudagaskólastemning í söng og sögum, góð stund fyrir fólk á öllum aldri. 28. júlí kl. 11. Sumarhelgistund 4. ágúst kl. 11. Suumarhelgistund 11. ágúst kl. 11. Fjölskyldu sumarguðsþjónusta og grill. 18. ágúst kl. 11. Guðsþjónusta með fermingarbörn í aðalhlutverkum.

,,Erum strax komnir með fastakúnna” - Hafið fiskverslun opnar í Spönginni

Hafið Fiskverslun sem nýlega opnaði glæsilega fiskverslun í Spönginni er sérverslun sem selur fyrsta flokks fiskafurðir. Páll Pálsson er verslunarstjóri og jafnframt eigandi búðarinnar ásamt bróður sínum, Eyjólfi Pálssyni og vini þeirra Halldóri Halldórssyni. Ævintýrið hófst árið 2006 þegar Eyjólfur og Halldór opnuðu fiskverslunina Hafið í Hlíðarsmáranum í Kópavogi. Markmiðið hjá þeim félögum var að bjóða upp á ferskasta hráefnið og góða

þjónustu og skapaði búðin sér fljótlega gott orðspor meðal viðskiptavina sem komu hvaðanæva að af höfuðborgarsvæðinu. Það var meðal annars drifkrafturinn að opnun nýrrar verslunar í Spönginni í Grafarvoginum sem opnaði 24. júní síðastliðinn. Vonast þeir félagar eftir því að Árbæingar nýti sér að stutt er í verslunina í Spöng. - En hvaðan kemur hráefnið sem þið bjóðið upp á í búðinni glæsilegu í Spöng-

Úrval fiskrétta í Hafinu í Spönginni er hreint ótrúlegt og réttirnir eru hver öðrum girnilegri. ÁB-mynd PS

Páll Pálsson, verslunarstjóri í Hafinu fiskverslun í Spöng og einn þriggja eigenda. inni? ,,Allur fiskur sem við seljum er keyptur á fiskmarkaði Íslands. Það fer fram uppboð á netinu á hverjum degi og fiskurinn sem keyptur er kemur hvaðanæva að af fiskimiðum Íslands. Við kaupum aðallega fisk af minni bátum sem er veiddur á línu, því sá afli er talinn gæðameiri en fiskur sem veiddur er í troll eða net,” segir Páll verslunarstjóri i samtali við Árbæjarblaðið. - Á hvað leggið þið mesta áherslu varðandi vöruúrvalið? ,,Okkar helsta stolt eru fiskréttirnir okkar. Fiskborðið okkar er alltaf sneisafullt af allskyns fiskréttum sem gerðir eru daglega. Einnig bjóðum við upp á gott úrval af ferskum fiski svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Fiskréttirnar okkar hafa náð vinsældum vegna þess að við notum einungis fyrsta flokks hráefni en ekki afganga í gerð þeirra. Allur fiskur í fiskborði kemur daglega og hann er alltaf glænýr. Einnig erum við með mikið úrval af frosnu sjávarfangi, til dæmis risa-humar, túnfisk og hina ómótstæðilegu Humarsúpu Hafsins.”

- Einhverjar sérstakar áherslur varðandi þjónustuna? ,,Það er ekki hægt að bjóða upp á góðan fisk án góðrar þjónustu. Við erum með gott viðmót, erum persónulegir og ráðleggjum fólki ef það eru einhverjar spurningar varðandi eldun og meðhöndlun fisksins og afurðanna. Við viljum að viðskiptavinurinn fari ánægður út úr versluninni.” - Hvað ætlið þið að gera til þess að búðin nái að festa sig í sessi? ,,Áralöng reynsla af fiskverslunarrekstri, góð þjónusta og ferskur fiskur er okkar uppskrift að velgengni. Við erum vakandi yfir því hvað viðskiptavinir okkar vilja, en erum einnig óhræddir við að prufa eitthvað nýtt þegar kemur að fiskréttunum. Við vekjum athygli á okkur með því að dreifa tilboðsmiðum í hús, vera sýnilegir í prentmiðlum og einnig erum við alltaf með tilboð á þriðjudögum og fimmtudögum. Svo erum við mjög virkir á Facebook. Við í Hafinu vitum að ef fólk fær góðan fisk þá kemur það aftur.

ÁB-mynd PS

- Nú opnuðið þið verslunina 24. júní, hvernig hafa viðtökur verið? ,,Viðtökurnar hafa verið vonum framar. Staðsetningin hjálpar auðvitað mikið til, þar sem margir leggja leið sína í Spöngina til að gera innkaup. Á þessari rúmu viku sem við höfum haft opið hafa þó nokkrir verslað oft og má því segja að við séum strax komnir með fastakúnna. Helstu vandræði viðskiptavina okkar eru hversu mikið úrvalið er hjá okkur og fá flestir valkvíða þegar kemur að því að velja hvað það á að fá sér. Einnig erum við algjörir snyrtipinnar og leggjum mikla áherslu á hreinlæti. Sjón er sögu ríkari, við bjóðum fólk velkomið í verslunina og vonum að íbúar í Árbæjarhverfi kíki til okkar,” segir Páll Pálsson. Hafið Fiskverslun er opin alla virka daga frá 10 - 18:30 og símanúmerið þar er 554-7200. Slóðin á heimasíðu Hafsins er http://www.hafid.is svo erum við einnig með mjög vinsæla Facebook síðu og þið getið fylgst með þar undir nafninu Hafið Fiskverslun.


& * . + & . ' ( ) % * , ' * . &@GG#+# &&%m&'%\g .% m& ' % \ g

&*.@G G## ` `\ \

@G# `\

@?6GC6;¡Á>;GDHC>G @ ?6GC6;¡Á>;GDHC>G C6JI6=6B7DG<6G6G C6JI6=6B7DG< 6G 6G K:GÁÌÁJG&..-@G#E@ K:GÁÌÁJG&..-@G#E@

&*. & *.

@?6GC6;¡Á><G>AAA6B76"  A¡G>HHC:>Á6GB>ÁA¡G> 

@G# @G# ))hi`# hi``#

(@)GG##.@@<<-

&@G#G-# )*%\g .)*%\g

MA"=6B7DG<6G67G6JÁ 

C6JI6"G>7:N CC6JI6K:>HAJÔ@HI 6JI6K:>HAJÔ@HIC 6JI6"G>7:N

;;GDH>ÁÔH@I"C6JI6I"7DC: GDH>ÁÔH@ I"C6JI6I"7DC:

&@GG#(# ((*%\g .*%\g

;GDH>CÔH@" ;GDH>CÔH@"C6JI6@ÓI>A:II6 C6JI6@ÓI>A:II6

&@. G)hi` G)hi`

'@GGHI@ .HI@

'.' .E@-@ @ @G# G# E

EEÓAH@6GENAHJG Ó A H @ 6 G E N A H J G ((+%\gŽbb + %\gŽbb

& %*%%ba . @G# G# * %%ba

(.( .%@ @G# G# &&%hi` hi`

7ÓCJHENAHJG 7ÓCJHENAHJG )-*\gŽbb ) -*\gŽbb

&&*. *.

@G# @G# '--%\g %\g

*hi`#  EENAHJ7G6JÁ NAHJ7G 6JÁ

,. , .

@ @G# G# * *%%ba %%ba

, . ,.

*,.

@G# G# (m'%%\g (m'%%\g

' *&@.< G# &@< @G#

&'.& '.

@G# @ G# ((Xa ((Xa

@ @G# G# ` `\

7 ‹cjh[Zgh`Vg\g†hV 7‹cjh[Zgh`Vg\g†hV < G>AA@ÓI>A:I IJG <G>AA@ÓI>A:IIJG

&@&GG#. #@ < @<

&.@G# &aig# 

Árbæjarblaðið 7.tbl 2013  
Árbæjarblaðið 7.tbl 2013  
Advertisement