__MAIN_TEXT__

Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 6. tbl. 11. árg. 2013 júní

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Þjónustuaðili Hestunum í Miðdal í Kjós leist vel á Árbæjarsnótina Fönn Harðardóttur sem kom í heimsókn með söfnuðinum frá Árbæjarkirkju á dögunum. Við greinum nánar frá heimsókninni á bls. 16-17. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Alltmilli

ŒƒƤ”•‡‰Ž‡ĄŒƒ ŒƒƤ”•‡‰Ž‡ĄŒƒ

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík www.kar.is Sími 567 86866 - www w.kar .karr.is VVottað ottað réttingarverkstæði - samningar sam við öll tryggingarfélög.

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Gjöf fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Veiðibúðin Krafla - Höfðabaka 3 Krafla.is Sími 587-9500


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Hermann Stundum gerist það þegar góðir vinir falla frá að erfitt verður að finna réttu orðin til að lýsa tilfinningum. Andlát Hermanns Gunnarssonar var vissulega ótímabært og kom mörgum á óvart. Þrátt fyrir erfið tímabil á sinni lífsgöngu upplifði Hermann Gunnarsson oft á tíðum meiri hamingju en gengur og gerist. Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi fyrir margt löngu að kynnast Hermanni persónulega. Hafði ég þá í upphafi blaðamannsferils míns skrifað harðan dóm um dómara í körfuknattleik sem vakti mikla athygli enda ekki daglegt brauð á þeim tíma að ungir blaðamenn hefðu kjark til að segja skoðun sína á prenti. Ungur og óreyndur mætti ég í aðsetur RUV að Skúlagötu 4 og Hermann tók á móti mér. Mér er enn minnisstætt hversu gott viðmót hans var og mér hefur oft verið hugsað til þess sem hann sagði við mig þar sem ég beið þess taugaóstyrkur að viðtalið hæfist. ,,Stattu fastur á þinni skoðun og segðu það sem þér býr í brjósti.” Þetta gerði ég og hlaut að launum lof meistarans eftir þáttinn. Ég kynntist því í framhaldinu að Hermann var mjög viðkvæm persóna. Honum var annt um orðspor sitt og lagði sig alltaf allan í þau verkefni sem hann tók að sér. Ég veit að það voru honum sérstök vonbrigði þegar Bakkus tók völdin en í seinni tíð hafði hann betur í þeirri miklu baráttu. Á vetrinum sem nýlega er liðinn voru ógleymanlegir þættir um Hermann Gunnarsson þar sem Þórhallur Gunnarsson fór yfir feril þessa mikla meistara í máli og myndum. Þessir þættir voru afar vel gerðir og greinilegt var að þeir voru Hemma vel að skapi. Hann fór á kostum í þáttunum og landsmenn kunnu vel að meta þetta góða framtak RUV. Ég skrifaði nokkrar línur um þessa þætti á þessum vettvangi enda gat ég ekki orða bundist. Hverfablöðin fara víða og Hermann hafði greinilega komist yfir eintak af okkar blöðum. Á Facebook skrifaði hann eftirfarandi orðsendingu til mín sem ég bjóst reyndar aldrei við: ,,Þakka af einlægni þín fallegu orð og hlýhug í minn garð í blaðinu þínu og það gladdi mitt litla hjarta. Hafðu það alltaf sem allra best, kærleikskveðjur, þinn vinur, Hemmi. Aðstandendum Hermanns Gunnarssonar sendi ég innilegar samúðarkveðjur.

Úr skólastarfi á degi gegn einelti í Árbæjarskóla.

Fyrsti þátttökubekkur Klettaskóla verður í Árbæjarskóla

Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum í dag að fyrsti þátttökubekkurinn af fjórum frá Klettaskóla verði í Árbæjarskóla og taki til starfa 1. ágúst 2013. Í stefnu skóla- og frístundaráðs um skóla án aðgreiningar og sérstakan stuðning við nemendur í grunnskóla er kveðið á um að stofnað skuli til fjögurra þátttökubekkja, undir stjórn Klettaskóla. Þátttökubekkurinn er sérhæft úrræði fyrir þroskahamlaða nemendur, undir stjórn starfsfólks Klettaskóla, en með aðsetur í almennum grunnskóla. Nemendur í þátttökubekk njóta faglegrar þjónustu og þekking-

ar sérskólans og jafnframt náms og skólastarfs í almennu námsumhverfi. Á sama hátt hefur almenni skólinn aðgang að sérþekkingu og faglegri þjónustu sérskólans. Gagnkvæmt samstarf og ávinningur er þannig hafður að leiðarljósi og starfar þátttökubekkurinn sem brú milli almenna skólans og sérskólans. Frá samþykkt stefnunnar á liðnu ári, hefur starfshópur unnið að undirbúningi fyrsta þátttökubekkjarins og var niðurstaða hópsins að heppilegasti kosturinn fyrir fyrsta bekkinn væri í Árbæjarskóla sem er heildstæður grunnskóli fyrir nemendur í 1. – 10. bekk. Gert er ráð fyr-

ir að 5 – 6 þroskahamlaðir nemendur á miðstigi hefji þar nám á næsta skólaári. Skólaráð Árbæjarskóla hefur í umsögn sinni fagnað þessu tækifæri til samstarfs við Klettaskóla og telur mikinn ávinning í því að tengja betur saman skólastarf sérskóla og almennra grunnskólar með hagsmuni allra nemenda að leiðarljósi. Áætlaður kostnaður við rekstur fyrsta þátttökubekkjarins í Árbæjarskóla er um 20 milljónir króna á ársgrundvelli.

Hjól fannst í Hraunbænum Bleikt barnareiðhjól fannst við Hraunbæ fyrir um 4 vikum síðan. Hjólið fannst neðst í Hraunbænum nálægt Árbæjarsafni. Líkleg stærð er 20 tommur en hjólið er líklega fyrir 5-7 ára krakka. Þeir sem telja sig eiga hjólið vinsamlegast

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

hafið samband í síma 897-4453

abl@skrautas.is

.

8.945

Tékkland Aðalskoðun

10.320 9.600

Frumherji

Samanburður á verðskrá aðalskoðunar bifreiða undir 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd, skv. vefsíðum fyrirtækjanna 15. apríl 2013

Borgartún

Holtagarðar

Reykjavíkurvegur

Akureyri

Sími 414 9900

tekkland@tekkland.is

www.tekkland.is


S P O R T.I

S

IN

T.IS R O P S INTEFrR ending í pósts R

SP

IS T.

t land um all

ER

SUMRI...

eima á rslað h e v r u t Þú ge

P O R T.I S I NT

IN T E R S P OR

T. I

TE

S

TER

RS

FÖGNUM

IN

OR

T.I S

INTER S

PO

S SUMARHÁTÍÐ UMARHÁ ÁTÍÐ Á BÍ BÍLDSHÖFÐA LDSHÖFÐA LA LAUGARDAGINN UGARDAGINN 1 15. 5. JÚNÍ JÚNÍ FRÁ 1 12-16:30 2-16:30 Skoppa Skoppa og S Skrýtla krýtla - Latibær - F Friðrik riðrik D Dór ór - Andlitsmálun - Þr Þrautir autir - G Grill rill

NÚNA NÚNA

NÚNA NÚNA

8 8.990 .990

3.990 3.990

Öll Öll verð verð eru birt með fyrirvara fyrirvara um prentvillur prentvillur og/eða myndabrengl. myndabrengl.

fullt vverð erð 10.990

fullt verð verð 4.990

NÚN NÚNA A

NÚN NÚNA A

11 11.990 .990

11 11.990 .990

fullt vverð erð 14.990

fullt vverð erð 14.990

MCKINLEY CIRRUS

MCKINLEY CIRRUS

Útivistarjakki með límdum saumum, vindheldur með góðri öndun og 10.000 mm EXODUS vatnsvörn. Stærðir: 36-44. Litir: Svarturr, bleikur.

Útivistarjakki með límdum saumum, vindheldur með góðri öndun og 10.000 mm EXODUS vatnsvörn. Stærðir: S-XXL. Litir: Svarturr, blár.

ABU CARDINAL VEIÐIST STA ANGASETT

ELBE BARNASETT

Opið hjól og lína, 8 fet.

Bleikt og blátt.

NÚNA NÚNA

9. 9.990 990 fullt vverð erð 14.990

NÚN NÚNA A

3 3.990 .990 fullt vverð erð 5.990

NÚNA NÚNA

ASICS GALAXY 6 HLAUPASKÓR

4 4.990 .990

Með hlutlausri styrkingu og dempun í hæl. Herra og dömustærðir.

fullt verð verð 6.490

NÚN NÚNA A NÚNA NÚNA NÚNA NÚN A

2 21.990 1.990

8.990 8.990

fullt vverð erð 26.990

4.990 .990 4 fullt verð verð 6.490

fullt verð verð 11.990

TREK

MCKINLEY TREKKER

NIKE REGULAR COTTON O PANT

PROTOUCH PADDINGTON PRO TOUCH PALANI W TIGHTS

Stækkanlegir göngustafir.

Vandaðir gönguskór úr leðri með VIBRAM sóla. Dömu- og herrastærðirr. Dökkbrúnir.

Bómullar DRI FIT æfingabuxur með klassíksu sniði. Dömustærðir. Litur: Svartur.

Hlaupabuxur með DRY PLUS öndun, renndur vasi við streng að aftan. Herrastærðir. Litur: Svartur.

Hlaupabuxur með DRY PLUS öndun, renndur vasi við streng að aftan. Dömustærðir. Litur: Svartur.

INTERSPORT LINDUM / SÍMI 585 7260 / LINDIR@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 11 - 19. L LA AU. 11 - 18. SUN. 12 - 18. INTERSPORT BÍLDSHÖFÐ ÐA / SÍMI 585 7220 / BILDSHOFDI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17. INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / AKUREYRI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. L LA AU. 10 - 16. INTERSPORT T SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / SELFOSS@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. L LAU AU. 10 - 16.


4

Matur

Árbæjarblaðið

Guacamole, súpa og kaka - að hætti Birnu og Stefáns

Þar sem sumarið hefur látið á sér standa en er vonandi á leiðinni þá langar okkur að deila með ykkur bæði sumarlegum og haustlegum réttum að þessu sinni. Forrétturinn er Guacamole sem er mjög vinsæll og í miklu uppáhaldi á heimilinu. Þessi uppskrift er auðveld og allir geta gert hana. 2-4 vel þroskuð avókadó, skorin í litla bita (líka hægt að mauka). 2 stórir tómatar, skornir í hæfilega litla bita, ekki of litla (Gott að finna fyrir þeim). 1-2 hvítlauksrif, söxuð mjög smátt (má sleppa). 1 rauðlaukur, saxaður smátt. 1/2 fersk rauð chili, kjarnhreinsuð og söxuð smátt (má sleppa). Safi úr 1/2 límónu (lime). 1 búnt ferskt kóríander, saxað. Salt og pipar eftir smekk. Avókadó (verður að vera vel þroskað) saxað niður eða maukað í vél og svo er öllu blandað saman við og saltað og piprað eftir smekk. Borðist sem fyrst með nachos flögum. Einnig er gott að nota Guacmole með öðrum mat svo sem hamborgurum og fleiru. Ég læt fylgja með eitt gott ráð til að flýta fyrir þroska á avakadóinu en það er að setja það í bréfpoka með epli eða banana en bananar og epli gefa frá sér etýl gas sem hraðar þroskanum. Svo er það súpa sem varð fyrir valinu í aðalrétt, hún er heldur vetrarleg (passar kanski vel þar sem sumarið hefur látið á sér standa) en er samt afskaplega góð, sæt og sterk til skiptis. Þessi súpa er mjög vinsæl og er hún búin að vera í ófáum afmælisveislum og matarboðum í Norðlingaholtinu og víðar.

Kjúklingasúpa fyrir 4 1 risastór laukur. Fullt af smjöri. 3-4 msk. sterkt karrí. 3 kjúklingateningar, ég set stundum fleiri. 4 hvítlauksrif. 3 dósir Hunts tómatar með basil, oregano &hvítlauk. 1 stór dós niðursoðnar ferskjur. 4 kjúkklingabringur eða 1 heill kjúklingur. ½ líter matreiðslurjómi. ½ líter mjólk. Svartur pipar eftir smekk. Meðlæti Rifinn ostur. Mikið af Kóriander. Sólblómafræ/eða önnur fræ. Aðferð Skerið laukinn gróft. Steikið ásamt hvítlauk, smjöri og karrí. Bætið tómötunum við og leysið kjúklingateningana upp í smá vatni og bætið við. Opnið ferskjudósina og hellið vökvanum í pottinn. Kryddið með svörtum pipar og látið malla í nokrar mínútur. Skerið ferskjurnar í litla bita. Skellið kjúklingnum útí í litlum bitum. Blandið rjómanum og mjólkinni saman við rétt áður en súpan er borin fram. Dreifið osti, kóríander og sólblómafræjum yfir hverja skál. Rice Krispies kaka með bönunum og karamellusósu Eftirrétturinn verður að vera barnavænn að sjálfsögðu og því mæli ég með frábærri Rice krispies köku sem við smökkuðum um daginn. Uppskriftin af þessari köku er á frá-

Matgæðingarnir Birna Gísladóttir og Stefán M. Ómarsson ásamt sonum sínum. bærri bloggsíðu hjá ungri stúlku sem er ótrúblöndunni í form og leyfið botninum að lega hæfileikarík og á framtíðina fyrir sér í kólna í kæli í lágmark 15 mínútur. þessum geira. Allir sem hafa áhuga á matarbloggi ættu að kíkja á þessa síðu, ég læt bloggsíðuna fylgja með http://www.evalaufeykjaran.com En það er líka klassískt að kaupa gamla ísinn á Skalla og skera jarðaber með. Passa bara upp á að kaupa nógu mikið af honum því hann er fljótur að klárast. Fljótlegt og gott.

ÁB-mynd Daníel Bræðið Góu kúlurnar við vægan hita í rjómanum. Setjið karamellusósuna í kæli í

Þórður og Tinna Björk eru næstu matgæðingar

Birna Gísladóttir og Stefán M. Ómarsson, í Elliðavaði 13, skora á Þórð Birgir Bogason og Tinnu Björk Baldvinsdóttur, Lækarvaði 5, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum forvitnilegar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði í júlí.

Botninn 100 gr. smjör. 100 gr. suðusúkkulaði. 100 gr. Mars súkkulaði. 4 msk. síróp. 5 bollar Rice Krispies. Bræðið smjör við vægan hita, setjið súkkulaðið saman við og leyfið því að bráðna. Bætið sírópinu því næst við og hrærið vel saman, passið að hafa vægan hita svo blandan brenni ekki. Þegar allt er orðið silkimjúkt þá er gott að blanda Rice Krispies út í. Hellið

Krem og karamellusósa Þeytið pela af rjóma og skerið tvo banana í litla bita. Setjið bananabitana ofan á kökubotninn og dreifið síðan rjómanum yfir. Karamellusósa 1 poki Góa kúlur/eða Freyju karamellur. 1/2 dl rjómi.

smá stund áður en þið setjið ofan á rjómann, það er mjög mikilvægt að sósan sé ekki oft heit því þá er hættan sú að rjóminn fari að leka til og það viljum við svo sannarlega ekki. Gott er að geyma kökuna í kæli í 30-60 mínútur áður en að hún er borin fram. Vona að ykkur líki vel. Verði ykkur að góðu. Áfram Fylkir. Birna og Stefán

Gleðilegt sumar með G Garðattunnunni! Helstu kostir Garðatunnunnar: • Ódýr leið til að losna við garðaúrganginn. • Losuð á tveggja vikna fresti yfir sumartímann. • Garðatunnan er á hjólum og getur því fylgt þér um allan garðinn. • Það er ótrúlega þægilegt að hafa svona tunnu alltaf við hendina. • Þú losnar við að aka með garðaúrganginn á næstu endurvinnslustöð. • Garðaúrgangurinn fer til moltugerðar hjá Gámaþjónustunni hf.

Gar rdatunnan.is Gardatunnan.is

Vantar þig kraftmikinn jarðvegsbæti? 510

Garðaúrgangur ww

w.g

maggi@12og3.is 21.869

am

ar.is

•S

ími

535

251

0

Þá er tilvalið að koma í Berghellu 1 í Hafnarfirði með fötu, poka eða litla kerru og sækja sér moltu eða viðarkurl í garðinn án endurgjalds. Moltuna og kurlið má fá sent heim í stórsekkjum gegn vægu gjaldi. Sjá „gamar.is/moltaogkurl“

Seljum og sendum moltu og kurl til fagaðila og annarra stórnotenda eftir sérstöku samkomulagi.

Gar Gardatunnan.is datunnan.is

Allar upplýsingar í síma 535 2510 og á „gardatunnan.is“

Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími 535 2510 • gamar@gamar.is • www.gamar.is


รRBร†R GRAFARVOGUR GRAFARHOLT

Nรฝ mรณttรถkustรถรฐ fyrir Endurvinnsluna er nรบ รญ Skรกtamiรฐstรถรฐinni, Hraunbรฆ 123. Sem fyrr er skilagjaldiรฐ 14 krรณnur รก einingu. Opnunartรญmi: Mรกnudaga - fรถstudaga kl. 12-18 Laugardaga kl. 12-16.30

NรR CHEVROLET CAPTIVA PLรSS OG KRAFTUR FYRIR ALLA FJร–LSKYLDUNA $IFWSPMFU$BQUJWB-5Mล•EยซTFMล•TTL Verรฐ: 6.690 รพรบs. kr. $IFWSPMFU$BQUJWB-5;Mล•EยซTFMล•TTL Verรฐ: 7.190 รพรบs. kr.

Sร†TI FYRIR 7 Sร†TI FYRIR 7

Kynntu รพรฉr rรญkulegan staรฐalbรบnaรฐ รก benni.is

Nรกnari upplรฝsingar รก benni.is

Opiรฐ alla virka daga frรก 9 til 18 og laugardaga frรก 12 til 16. Veriรฐ velkomin รญ reynsluakstur.

Reykjavรญk Tangarhรถfรฐa 8 Sรญmi: 590 2000

Reykjanesbรฆr Njarรฐarbraut 9 Sรญmi: 420 3330

Akureyri Glerรกrgรถtu 36 Sรญmi: 461 3636


6

Frรฉttir

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ร‚VkZg`hiยจร‚^;g^ร‚g^`hร“aV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ร‚VkZg`hiยจร‚^;g^ร‚g^`hร“aV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T Uร รžJ ร“ N US

TA

OT TUร รžJร“NUS

TA

SMIรJUVEGI 22 (GRร†N (GRร†N GATA) GA AT TA) ยท 200 Kร“PAVOGI Kร“PAVOGI ยท SรMI: 567 7360

OVEEBSJJT1BOUJยงUร“NB

Sumarkort frรก 1. jรบnรญ - 1. september

14.900 kr. ยซSCยKBSยขSFLt'ZMLJTIรšMMt'ZMLJTWFHVSt4ร“NJ

XXXUISFLJT

Starfsfรณlk Intersport verรฐur รญ grรญรฐarlega gรณรฐu stuรฐi og veitir gรณรฐa รพjรณnustu og hรฆgt er aรฐ lofa frรกbรฆrum verรฐum รญ tilefni dagsins. รB-mynd PS

Sumarhรกtรญรฐ รก Bรญldshรถfรฐa laugardaginn 15. jรบnรญ - frรกbรฆr skemmtiatriรฐi, veitingar og tilboรฐ

12 volt dรญรณรฐuljรณs Eyรฐa allt aรฐ 90% minni orku en halogen Tilvaliรฐ fyrir sumarbรบstaรฐi meรฐ sรณlarorku

12v 2,5w

12v 1,66w

12v 1,66w

12v 1,3w

12v 1,3w

12v 1,0w

12v 1,2w

12v 3,0w

12v 1,0w

Sร‰RFRร†รINGAR ร RAFGEYMUM

Bรญldshรถfรฐi 12 ยท 110 Rvk ยท 5771515 ยท skorri.is

รžaรฐ verรฐur mikiรฐ um dรฝrรฐir รญ verslunum รก Bรญldshรถfรฐanum รก laugardaginn kemur eรฐa รพann 15.jรบnรญ.

snillingar mรฆta รก svรฆรฐiรฐ og hรฆgt verรฐur aรฐ mรฆla hraรฐa รก skotum fyrir fรณtboltakrakkana.

รžรก munu frรฆgir skemmtikraftar stรญga รก sviรฐ og verรฐur frรกbรฆr dagskrรก frรก kl. 12.00 Skemmtilegir leikir verรฐa fyrir bรถrnin. Til dรฆmis munu Bolta-

Skoppa og Skrรญtla mรฆta รก svรฆรฐiรฐ og Latibรฆr verรฐur meรฐ fjรถr fyrir yngstu bรถrnin. Andlistmรกlun og blรถรฐrumeistarar mรฆta.

Friรฐrik Dรณr mun loka dagskrรก og stรญga รก sviรฐ kl. 16.00 รžรก verรฐur รญ boรฐi allskyns veitingar, รญs og drykkir og hรฆgt verรฐur aรฐ smakka grillsteikur og aรฐ sjรกlfsรถgรฐu verรฐa grillaรฐar pylsur รญ boรฐi frameftir degi. Inni verรฐa frรกbรฆr tilboรฐ รญ รถllum bรบรฐum og mรก segja aรฐ

sumariรฐ komi รก Bรญldshรถfรฐann รก laugardaginn meรฐ tilheyrandi skemmtilegheitum. Lรกtiรฐ sjรก ykkur รก laugardaginn og hitiรฐ upp fyrir รพjรณรฐhรกtรญรฐardaginn okkar. Upplagt tรฆkifรฆri til aรฐ njรณta gรณรฐra veitinga, skemmtiatriรฐa og gera frรกbรฆr kaup.


/ = Ð ;(  / Ø : 0 ð  : Ð (         

2 AF HVERJUM 5 HAFA SAFNAÐ FYRIR FERÐALAGI

FYRIR HVERJU LANG AR ÞIG AÐ S AFNA? LANGAR SAFNA? Einfaldasta leiðin til að safna fyrir þ Einfaldasta því ví sem þig langar í er að setja þér ér markmið og leggja fyrir fyrir..

4. ÞREP

Þú Þú getur nýtt ýtt þér fjölbreyttar fjölbreyttar sparnaðarleiðir Arion banka banka í ýmsum tilgangi, lgangi, til lengri eða skemmri skemmri tíma, með stór eða smá markmið.

3. ÞREP

Fjárhæðaþrep 30 er hávaxtareikningur hávaxtareikningur með óverðtryggða óverðtryggða breytilega breytilega vexti. vexti. Vextirnir Vextirnir eru þrepaskiptir þrepaskiptir eftir inneign og byrja byrja í 4,05%. Engin lágmarksupphæð er á reikningnum. 1. ÞREP

Farðu inn á arionbanki.is/sparnaður Farðu arionbanki.is/sparnaður og sk skoðaðu oðaðu hv hvernig ernig þú nærð þínum markmiðum eða hafðu hafðu samband við næsta útibú Arion banka. banka.

Samkvæmt Samkvæmt sparnaðarkönnun sparnaðarkönnun Capacent og Arion banka banka

FJÁRHÆÐAÞREP REP 30 2. ÞREP


Snyrtivörur á frábæru verði

Höfðabakka 3 Sími: 587-9500 gloss@gloss.is


Grafarholtsblað­ið 6. tbl. 2. árg. 2013 júní - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Helgi Valentín er greinilega til alls líklegur í framtíðinni og hefur þegar náð frábærum árngri í Taekwondo íþróttinni með Fram og landsliðinu.

Helgi Valentín varð Norðurlandameistari - náði árangrinum á sínu fyrsta móti með landsliðinu

Helgi Valentín Arnarson varð Norðurlandameistari í sínum flokki í Taekwondo á sterku móti sem var haldið á dögunum í Kisakallio í Finnlandi. Þetta er í fyrsta skiptið sem hann keppir fyrir landslið Íslands sem gerir þennan árangur ennþá glæsilegri. Alls vann íslenska landsliðið til

5 gullverðlauna, 9 silfurverðlauna og 9 bronsverðlauna á mótinu, sem er langbesti árangur landsliðsins á mótinu frá upphafi. Helgi Vvalentín er búinn að æfa Taekwondo hjá Fram í Ingunnarskóla í Grafarholti frá sjö ára aldri og hefur einnig þjálfað síðan árið 2012. Það er ekki á hverjum degi sem

Grafarholtsbúar eignast Norðurlandameistara í íþróttum. Árangur Helga ber oflugu starfi innan taekwondodeildar Fram gott vitni og það hljóta allir að gleðjast yfir hans góða árangri. Við á Grafarholtsblaðinu viljum nota tækifærið og óska Helga til hamingju með frábæran árangur.

Helgi Valentín Arnarson með verðlaunin en hann varð á dögunum Norðurlandameistari í sínum flokki í Taekwondo. Sannarlega glæsilegur árangur hjá þessum unga Framara úr Grafarholtinu.


10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Bréf til blaðsins:

Mér blöskrar umgengni fólks Nú get ég ekki lengur orða bundist. Ég á það til að bregða undir mig betri fætinum og arka um Grafarholtið, Hólmsheiðina og í kring um Reynisvatn, mér til mikillar skemmtunar og heilsubótar (vonandi). Á heiðinni eru margir fallegir staðir og aldrei get ég þakkað reykvísku skógræktarfólki nóg fyrir það starf sem það hefur unnið við gróðursetningu milljóna trjáa á melum og jökulskröpuðum hólum og hæðum. Göngustígarnir í Grafarholtinu eru ekki síðri en þeir á Heiðinni, malbikaðir í þokkabót og öllum færir, nema stundum á vetrum eins og gengur. En það fylgir böggull skammrifi; vinagengi Rituhólagengisins, maður getur varla ímyndað sér annað, í gerfi borgarstarfsmanna, hefur farið slíkum hamförum sumsstaðar við göngustígana að manni liggur við að velta fyrir sér hvílíkar rosatekjur við íslendingar hljótum að hafa af skógarhöggi og að þetta hljóti að vera gjaldeyrisskapandi. En við nánari athugun kemur annað í ljós, nefnilega að tré í Grafarholti og í kring um Reynisvatn eru ekki höggvin til útflutnings; þau virðast höggvin til þess eins að liggja þar sem þau falla. Greinar sumra trjánna voru farnar að feta sig upp skaftið og slúta ögn út á stígana og nauðsynlegt að kútta örlítið af þeim, en að skilja greinarnar eftir við trjáræturnar eins og hrávið, sem þær vissulega eru, á einn eða annan hátt, er að minni hyggju hreinasti sóðaskapur, og þess vegna kom mér Rituhólagengið í hug og sóðaaðferð þess fólks til að auka útsýnið. Einhvernvegin hef ég þó á til-

finningunni að sóðaskapurinn í Grafarholti og við Reynisvatn sé ekki til að auka útsýni einhverra, heldur, eins og áður er fram komið, vegna þess hve trén höfðu breitt mikið úr sér út á stígana. Og er það þá ekki borgarinnar að hirða upp það sem hún hefur af höggvið? Talandi um að hirða upp: Á þessum gönguferðum mínum rekst ég auðvitað á hundaskít, því það virðist einskonar lenska að hundaeigendur, sumir a.m.k. virðast ekki geta hirt upp eftir sín dýr þrátt fyrir mikla umræðu um hve sóðalegur þessi skítur er um allar trissur. Þegar maður gengur fram á þetta dag eftir dag, og stundum enga smá lorta, þá veltir maður því fyrir sér hvort einmitt þannig Kristján Elíasson. sé gengið um heima hjá þessu fólki, þar mígi og skíti hundar þvers og kruss um alla íbúðina og börnin leiki sér síðan innan um allt lollaríið!! Hvað á maður að halda? Það er meira að segja algengara að sjá börn að leik á þessum stígum en hunda og finnst fólki bara allt í lagi að hundar skíti á leiksvæðum barnanna? Sumir hundaeigendur eru svo greinilega allir af vilja gerðir en ofboðslega þreytt-

Algeng sjón í göngutúrum Kristjáns. Sóðaskapur hundaeigenda er alveg með ólíkindum. ir greyin. Þeir eru með plastpoka með sér og allt og þegar besti vinurinn er búinn að gera sitt, þrífa þeir pokann og hirða upp lollann, hnýta fyrir, og, þegar þeir halda að enginn sjái til, henda pokanum undir næsta tré!! Rosalega kósý, eða hitt þó heldur. Það er eiginlega betra að láta afurðir besta vinarins liggja og eyðast eins og þær komu af skepnunni, tekur sennilega ekki nema 2-3 mánuði á móti lollanum í plastpokanum undir trénu sem heldur sinni lykt og áferð um ókomna áratugi, þökk sé plastinu. Það er mér svo algerlega óskiljanlegt að fullorðið fólk skuli ekki skilja skilti sem benda á að bannað sé að vera með hunda eða að þeir eigi að vera í bandi. Þar sem bannað er að vera með hunda þar er BANNAÐ AÐ VERA MEÐ HUNDA og þar sem hundar eiga að vera í bandi, þar eiga HUNDAR AÐ Afsagaðar trjágreinar skildar eftir á víðavangi. VERA Í BANDI. Þetta eru ekki geimvísindi. Þetta eru lög!! Mér blöskrar umgengni fólks við náttúruna og þess vegna varð ég að setja þetta á blað. Kristján Elíasson, íbúi í Grafarholti. eliasson61@gmail.com

Ekki datt eiganda þessa hunds að þrífa upp eftir hann úrganginn.

Flottir bikarar.

Íslandsmeistarnir heimsóttu skólana Nýbakaðir Íslandsmeistarar FRAM í handknattleik heimsóttu á dögunum krakkana í Ingunnarskóla, Sæmundarskóla og Dalskóla. Íslandsmeistararnir hlutu gríðarlega góðar viðtökur í öllum skólunum og krakkarnir sem flestir eru gallharðir stuðningsmenn FRAM höfðu gaman af að spjalla við handknattleiksfólkið og ekki síst að fá að handleika bikarana glæsilegu. Og enn meira af afsöguðum trjágreinum. Hrikalegur sóðaskapur.

Íslandsmeisturunum var vel fagnað.

Krakkarnir í Dalskóla spreyttu sig á bikurunum.


Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í 10 m löngu fluguborði Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Frábær gjöf

Mikið úrval af flugustöngum ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 7,3 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er sögu ríkari.

Erum með allt í veiðitúrinn Flugustengur - fluguhjól - flugulínur íslenska landsliðið í silungaflugum Lífstíðarábyrgð á öllum flugustöngum Sterkar vöðlur frá Aquaz Gerið verðsamanburð

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Hvað á lukkudýrið að heita?

Lukkudýr FRAM er silfurrefur og á örugglega eftir að sanna sig sem mikið lukkudýr en hvað á dýrið að heita? Knattspyrnufélagið FRAM efnir til nafnasamkeppni. FRAMherjakort og FRAMtreyja eru í boði fyrir besta nafnið! Hugmyndir óskast sendar á netfangið dadi@fram.is eða á facebooksíðu Knattspyrnufélagsins FRAM.

Siggi, Jói, Einar og Steinunn voru á meðal verðlaunahafa á lokahófi HSÍ.

Jóhann Gunnar var bestur í N1 deildinni

Jóhann Gunnar Einarsson var valinn besti leikmaður N1-deildar karla í handknattleik á nýliðinni leiktíð en upplýst var um kjörið á lokahófi Handknattleikssambandsins. Jóhann Gunnar fékk einnig Valdimarsbikarinn og Einar Jónsson, þjálfari Fram, var valinn besti þjálfarinn. Handknattleiksfólk úr FRAM hlaut fjölda viðukenninga á hófinu eftir frábæran vetur. Jóhann Gunnar og Sigurður Eggertsson voru valdir í úrvalslið ársins í N1-deild karla. Elísabet Gunnarsdóttir og Stella Sigurðardóttir voru valdar í úrvalslið ársins í N1-deild kvenna. Þá var Steinunn Björnsdóttir valin besti varnarmaðurinn í N1 deild kvenna. Frábær árangur hjá okkar fólki!

Sumar í Stjörnulandi - vetrarstarfi lokið og sumarstarf hafið Vetrarstarfi frístundarheimilisins Stjörnulands lauk 6. Júní og sumarstarfið hófst 10 júní. Veturinn var uppfullur af leik, listrænu starfi og dýrmætum þroska. Fjöldi barna var í heildina rúmlega 100 og heildarfjöldi starfsmanna 11-12 Í febrúar fór Ársel í samstarf við

Lukkudýr Fram fær nafn á næstunni. Vonandi text okkur ð skíra frá því i næsta blaði.

félags- og tómstundafræðiskor HÍ um að auka útiveru barna og unglinga og tókum við þátt í þessu verkefni. Þetta er þróunarverkefni se ber yfirskriftina

,,Úti er ævintýri‘‘ Heppnaðist þetta það vel að framhald verður þar á. Við óskum öllum íbúum Grafarholts gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn.

Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ... Velkomin

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYRTTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

FÓTSNYRTING Fótsnyrting - Gel á tær GEL Á TÆR TÆR

Það er hægt að gera listaverk úr öllu.

TATTOO Tattoo A-UGU/V Augu/Varir/Brúnir VARIR/BRÚNIR

GötunBRGÖTUN - Brúnka ÚNKA

UTTA Í HRUKKUR Sprauta íSPRA hrukkur Varastækkun VARAST TÆKKUN MEÐ- COLLAGEN

FORM Trimform -TRIM Slim in harmony SLIM IN HARMONY - THALASSO Thalasso

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ - Cellulite/sogæða fyrir líkama CELLULITE/SOGÆÐA

IPL IPL Háreyðing - Æðaslit HÁREYÐING - Bólumeðferð ÆÐASLIT

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

Greifynjan f snyrtistof snyrtistofa f fa

Gönguhópur.

HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 08 20 - GREIFYNJAN.IS GREIFYNJA AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar - sími 587-9500 Listsköpun og fræðsla. Vörður og tilgangur þeirra.


17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Þessi glæsilegi hópur söngvara skipar kór Árbæjarkirkju sem hefur sett stefnuna á Kraká í Póllandi í haust þar sem kórinn hyggst taka þátt í kóramóti.

Safnað fyrir Kórferð til Kraká í Póllandi

Kór Árbæjarkirkju er að fara í ferð til Kraká í Póllandi dagana 3. til 7. október í haust. Tilgangur ferðarinnar er að taka þar þátt í kóramóti. Kór Árbæjarkirkju mun af því tilefni vera

með útimarkað við Árbæjarkirkju v/ Rofabæ laugardaginn 22. júní frá kl. 11:00 til 14:00. Einnig verður selt kaffi og meðlæti á sanngjörnu verði. Þarna verður margvíslegur varningur á

boðstólum og alveg vert að kíkja á það. Markaðurinn verður úti nema ef það skildi rigna þá munu aðstendur markaðarins færa hann inn í kirkjuna. Þetta er liður í fjáröflun kórsins fyrir þessa

ferð og við skorum á alla Árbæinga að koma við í Rofabænum og styrkja kirkjukórinn.

Hjá Nesdekk Grjóthálsi 10 færðu fyrsta flokks smurþjónustu fyrir allar gerðir ökutækja.

Smur Er ekki kominn tími til að smyrja og yfirfara bílinn? Það er ekki sama hvaða olía er notuð á bílinn þinn. Bílvélar eru jafn mismunandi og þær eru margar og því mikilvægt að rétt olía sé notuð. Rétt smurolía verndar vélina og fyrirbyggir kostnaðarsamt viðhald. Smurolíurnar frá Shell uppfylla hæstu gæðastaðla.

Nesdekk Grjóthálsi 10 110 Reykjavík Sími: 561 4200


14

Þarft þú að losna við köngulær?

Fréttir

Árbæjarblaðið

Þessi mynd er tekin á Hellu 1978 en þá spilaði Fylkir við heimamenn og unnu góðan sigur og þarna má sjá Tedda messa yfir mönnum í hálfleik og kannast margir eflaust þarna við suma.

110 Reykjavík:

Frí uppsetning á höfuðborgarsvæðinu og frí sending út á land á öllum keyptum legsteinum

8 þúsund fyrir tímabilið Nú um stundir eru peningamál fyrirferðam ikil í fótboltanum en peningamálin reynast félögunum þungur baggi.

á kr. 800.000 fyrir tímabilið, höfum við fyrir satt að erfiðlega hafi gengið að semja við Ólaf.

Hér á árum áður var þessu öðruvísi háttað og allt annað hugarfar til staðar. Þá spiluðu menn frítt og borguðu jafnvel æfingargjöld og ferðakostnað.

Sagt var um hann að ef hann legði út eina vætt silfurs vildi hann 2 vættir gulls

til baka. En eins og sjá má tókust samningar, en hafa ber í huga þarna var um gamlar krónur að ræða, því er upphæðin kr. 8.000 fyrir tímabilið talið í nýkrónum. Mundi einhver gera þetta í dag? Varla.

Hér til hliðar má sjá samning sem var gerður á milli Theódórs Guðmundssonar Þjálfara og Ólafs Loftssonar sem þá var gjaldkeri knattspyrnudeildar Fylkis. Eins og sjá má er samningurinn þess eðlis að ekki þætti ráðlegt að bjóð mönnum slíkan pappír í dag til undirskriftar. Samningurinn var gerður árið 1978 upp

Theódór Guðmundsson var frábær þjálfari á sínum tíma.

Útsala

f

1. júní - 7. 7. júlí

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

<g‹ÂgVghiŽÂ^c

25-50% afsláttur I LVA K o r p u to r g i , s: 52 2 4 50 0 w w w. I LVA . i s lau. 10-18, sun. 12-18, mán. - fös. 11-18:30


15

Fréttir

Árbæjarblaðið

ÞJÓNU UST TA A TOYOTA ÞJÓNUST TOYOTA ÞJÓNUSTA Í ÞÍNU HVERFI! Trucks að Arctic Trucks Arctic að Kletthálsi Kletthálsi 3 hefur hefur bæst bæst í Toyota. hóp viðurkenndra viðurkenndra þjónustuaðila þjónustuaðila Toyota. hóp jónustuskoðanir ‡ Þ ‡ Þjónustuskoðanir ‡‡ A lmennar vviðgerðir Almennar iðgerðir ‡‡ Á standsskoðanir Ástandsskoðanir

byrgðarviðgerðir ‡‡ Á Ábyrgðarviðgerðir ‡‡ SSmurþjónusta murþjónusta ‡‡ D ekkjaþjónusta Dekkjaþjónusta

VERIÐ VELKOMIN VELKOMIN Á KLETTHÁLSINN! Pantaðu tíma í síma 540 4900 eða sendu okkur línu á bokanir@arctictrucks.is A rctic Trucks Trucks | Kletthálsi Arctic Kletthálsi 3 | 110 110 Reykjavík Reykjavík | Sími Sími 540 540 4900 4900

w whhá ww w w..lasir3ct|ic110 ckeykja .ijasavík www.arctictrucks.is Kletthálsi Kle etth 1t1r0uRe R yskkj vík | sími 540 4900 | www.arctictrucks.is www.ar arctictrucks.is Reykjavík

Einstakur samningur Theódórs og Fylkis Hér má sjá samning Theódórs Guðmundssonar við Knattspyrnudeild Fylkis frá árinu 1978. Rétt er að leggja mikla áherslu á að upphæðirnar í samningnum eru að sjálfsögðu gamlar íslenskar krónur. Margir þjálfarar og ekki síður leikmenn hafa gott af því að lesa þennan stutta en skorinorta samning. Peningamálin í íþróttunum og ekki síst knattspyrnunni eru löngu komin út í tóma vitleysu og verið er að greiða slökum leikmönnum alltof há laun. Margir eru á því að árangurstengja launin og líklegast er það skynsamlegsta lausnin á því ófremdarástandi sem ríkir hjá mörgum félögum í dag.

einn ...

tveir

Ár­bæj­ar­blað­ið Erum flutt að Höfðabakka 3 Sími: 587-9500

og þrír!

Millifærðu með hraðfærslum í Appinu

V antar unglinginn á heimilin Vantar heimilinu u ssmá má bíópening? Við einf einföldum földum öldum millif millifærslur fær ær æ slur í ssnjallsímanum njallsímanum margf falt. Með n ýja Íslandsbank Ísl a Appinu Appinu margfalt. nýja Íslandsbanka nálgast stöðuna stöðuna á rreikningum eikningum og ffæra æra má nálgast smær r i fjárhæðir á vini vini og v andamenn með smærri vandamenn fáeinum smellum. smellum. fáeinum

Við bjóðum bjóðum góða góða þjónustu þjón þjónustu

islandsbanki.is/ farsiminn farsiminn Sími 440 4000

Hraðffær Hraðfærslur ærslur á þ þekkta ekkta v viðtakendur iðtakendur melli Staða rreikninga eikninga með ein einum um ssmelli jaldmiðla My ntbreyta og g engi g Myntbreyta gengi gjaldmiðla tibú og hraðbank a U pplýsingar um ú Upplýsingar útibú hraðbanka Aðg engi að N etbanka o.fl. ssem em o pnar Aðgengi Netbanka opnar á fleir uleika fleirii mög möguleika

K ynntu þ ér n ýja A Kynntu þér nýja Appið ppið betur áw ww.islandsbanki.is/ farsiminn www.islandsbanki.is/farsiminn

Sk Skannaðu annaðu k kóðann óðann til að ssækja æk kja Appið. Appið.


16

Fréttir

Heilsulindir í Reykjavík

R U Ð R E V R Ú U N G N E L OPI Ð AR! M U S Í í þí nu hv erfi

fyrir alla fjölsky lduna

Árbæjarblaðið

Gott ferðlag Frændsystkinin, Sylvía Lorange og Hákon Jónsson fannst skemmtilegt í fjósinu.

- safnaðarferð Árbæjarkirkju í Miðdal í Kjós Hin árlega vorferð Árbæjarsöfnuðar var farin 26. maí síðastliðinn og mættu yfir 200 manns í ferðina, jafnt ungir sem aldnir. Lagt var af stað í nokkrum rútum frá Árbæjarkirkju. Í þetta sinn var farið í sveitaferð til að skoða dýrin á bænum Miðdal í Kjós. Krakkarnir fengu að skoða fjárhúsin, sáu hesta, kindur, nýfæddu lömbin, kýrnar, kálfa, geitur, kiðlinga, hunda, kettlinga og hænur. Einnig var brugðið á leik í hlöðunni. Krakkarnir sveifluðu sér í kaðli og einnig fengu þau að

Afgreiðslutími 1. Júní – 1. September

550 kr. Ful lorðni r 130 kr. Bör n

LAUGARDALSLAUG

ÁRBÆJARLAUG Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Mánud.–fimmtud.

Föstudagar

6:30 – 20:00

Föstudagar

6:30 – 22:00 6:30 – 22:00

Helgar

9:00 – 19:00

Helgar

8:00 – 22:00

Það þurfti nokkrar rútur til að ferja söfnuðinn.

SUNDHÖLLIN

BREIÐHOLTSLAUG Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Helgar

9:00 – 19:00

Laugardagar

8:00 – 16:00

Sunnudagar

10:00

GRAFARVOGSLAUG Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Helgar

9:00 – 19:00

KLÉBERGSLAUG Virkir dagar Helgar

18:00

10:00 – 22:00 * 11:00 – 17:00 *

* 8. Júní – 21. ágúst

VESTURBÆJARLAUG Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Helgar

9:00 – 19:00

Allir að fá sér pylsu í rigningunni.

setjast á traktorinn sem þeim þótti ekki leiðinlegt. Í lokin var boðið upp á grillaðar pylsur og svala, þar sem allur hópurinn borðaði með bestu lyst og lét ekki rigninguna stoppa sig. Síðan var haldið heim á leið eftir gleðiríkan og skemmtilegan dag í sveitinni.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir


17

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Það var líka hægt að leika sér í sandkassanum í sveitinni.

Magnhildur Klara fannst kettlingurinn voða krúttlegur og langaði að taka hann með sér heim.

Þessi sendi gestunum bara tunguna.

Sr. Þór Hauksson og Alda María Magnúsdóttir skemmtu sér vel við grillið.

Birta Rós með ömmu sinni Öldu Maríu að klappa kálfinum.

Hildur Björgvinsdóttir með nýfædda lambinu.

Tinna Björg Jóhannsdóttir að gefa kúnni gras.

Hestunum í Miðdal í Kjós leist vel á Reykjavíkursnótina Fönn Harðardóttur.

Sigyn Freyja ásamt pabba sínum Ævari Gunnarssyni tóku sig vel út á traktornum. Sr. Sigrún Óskarsdóttir og Elmar Freyr fannst lítið mál að grilla í rigningunni.

Ingi, Unnur og fjölskylda gerðu sér glaðan dag í sveitinni.

Kettlingurinn vakti mikla kátínu hjá Walter og Tinnu.


18

Fréttir­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­Gamla­myndin

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Frábærar vörur frá Coastal Scents Gamla­myndin­-­hvað­heitir­konan? Þessi mynd var tekin á þeim árum þegar verið var að grafa fyrir gamla húsinu eins og sjá má út um gluggann en það var árið 1977. Á myndinni eru frá vinstri Hreggviður Jónsson, Theodór Marinósson, Jónas bóksali, Haukur Tómasson og Ruth W Sigurðsson kennari. Sitjandi fyrir miðju er fögur kona sem við erum ekki viss um hvað heitir, en biðjum ykkur að hjálpa okkur með nafnið. Netfangið er saga@fylkir.com

Öll­blöðin­eru­á­skrautas.is Enn og aftur viljum við minna lesendur okkar á að það er hægt að nálgast öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu.

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Bílamálun & Réttingar

Slóðin er www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki Grafarvogsblaðið en sömu útgefendur eru að blöðunum. Rétt er að vekja athygli auglýsenda á þessu einnig en töluvert er um að fólk fari inn á skrautas.is og fletti blöðunum okkar þar.

Ár­bæj­ar­blað­ið­

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm

Sími: 587-9500

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Þjónusta­í­þínu­hverfi Tréperlur

Gæðavottað réttingar og málningarverkstæði Tjónaskoðun. Bílaleiga

Mikið úrval af skartgripaefni. Leðurólar og segullásar. Skartgripanámskeið Erum á Facebook

B

www.glit.is

GB Tjónaviðgerðir ehf. Dragháls 6-8 - 110 Rvk

S: 567-0690 tjon@tjon.is • www.tjon.is

Þjónustuauglýsingar í­Grafarvogsblaðinu eru­ ódýrar­og­skila­árangri

587-9500


19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Sumarstemning í Árbæjarkirkju Fjörmikið og fjölbreytt vetrarstarf er að baki í kirkjunni okkar. Það er samt nóg um að vera, við höfum bara aðeins skipt um takt en bjóðum upp á fjölbreytt helgihald þar sem við reynum að nýta okkur fegurð náttúrunnar sem við höfum í næsta nágrenni. Hvern sunnudag er helgihald kl. 11. NÝTT: Á miðvikudögum er opið hús í júní kl. 13 þar sem boðið er upp á létta leikfimi eða gönguferð og svo er heitt á könnunni og létt meðlæti í boði hússins. Helgihaldið á sunnudögum í júní og júlí: 16. júní kl. 11 útvarpsguðsþjónusta. Sigríður Anna Helgadóttir er forsöngvari. Krisztina Kalló Szlenár leikur á orgelið og sr. Sigrún Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. 23. júní kl. 11 verður göngumessa. Við göngum í Elliðaárdalnum, lesum lestra og syngjum sálma á leiðinni og einnig verður hugleitt út frá guðspjalli dagsins. 30. júní kl. 11 verður sumarhelgistund í kirkjunni. Einföld stund þar sem við syngjum, hlýðum á Guðs orð og flutt verður hugleiðing. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng undir stjórn Krisztinu organista og sr. Sigrún leiðir stundina.

"

%

!

&""

-' ) ',

*

-

"

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæjarhverfi? Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

587-9500


& . ( & . . & % ( ) & .'aig# G## ' @G aig#

&( .@<@G# G# @<

'&.' &.-

''.' '.-

@G# `\ @ G# ` \

@ @G# G# ` `\ \

ÏÏHA6C9HA6B7 H A 6 C 9 H A 6 B 7

< G>AAA 6B76A ¡G>HHC:>Á6G <G>AAA6B76A¡G>HHC:>Á6G ÖGB>ÁA¡G> ÖGB>ÁA¡G>

<G>AAA6B76@ÓI>A:IIJG < G>AAA 6B76@ÓI>A:I IJG

')* ' )'aig# * @G# @ G# ' aig#

&@GG#% . # **hi`# h i ` #

&&.&@@G# &G. @< #@ <

7ÓCJH;A6I@y@JG*hi` 7 ÓCJH;A 6I@y@JG* i`

7ÓCJH<G>AA<GÏH6@ÓI>A:IIJG 7ÓCJH<G>AA<GÏH6@ÓI>A:I IJG

1129 29

&&.&@G# &.@@G# @< < 7ÓCJH<G>AAÖG7#<GÏH6=C6@@> 7ÓCJH<G>AAÖG7 <GÏH6

AMERÍSKAR AM ERÍSKA R SÆTAR KARTÖFLUR SÆ TA R K A RTÖFLU R

'*. ' * . @G# `\ @ G# ` \

89

) (&,. G## &,%\g @G %\g

&.& .-

@G# @ G &&#*aig# *aig

Ó Ì <&,%\g 7ÓCJH=6C<>ÌA:<<&,%\g 

&.& .-

SPÁNSKAR VATNSS PÁ N NS SK A R V ATNSMELÓNUR RAUÐAR M ELÓNU R R A U ÐA R

&.& . @G# `\ @ G# ` \

*.* .#*@G# @ G# &&#*aig a i g

G?ÓB6ÏH ::BB:HH BB:HHG ?ÓB6ÏH&&#*aig# #*aig#

@G# (%%ba @ G# ( % % ba

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 6.tbl 2013  

Árbæjarblaðið 6.tbl 2013  

Profile for skrautas
Advertisement