Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 5. tbl. 11. árg. 2013 maí

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Gleðilegt sumar

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Lilja Björk og Nína Guðlaug fengu sér að sjálfsögðu Candy floss á sumarhátíðinni í Árbænum á sumardaginn fyrsta. Við greinum frá hátíðinni í máli og myndum á bls. 20 og 21. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík www.kar.is Sími 567 86866 - www w.kar .karr.is

Stúdentastjarnan 2013 14 k gull kr. 16.900,- Silfur kr. 5.900,Hálsmen eða prjónn Jón Sig munds son Skart gripa versl un

VVottað ottað réttingarverkstæði - samningar sam við öll tryggingarfélög.

Lauga­vegi­5 Sími:­­551-3383

Spöng­inni Sími:­­577-1660

ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Gjöf fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Veiðibúðin Krafla - Höfðabaka 3 Krafla.is Sími 587-9500


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Hvað gerir Eyþór? Margir bíða nú afar spenntir eftir því að Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefji upp raust sína í Malmö í Svíþjóð í hinni vinsælu Eurovision keppni. Um leið og beðist er velvirðingar á undarlegum samslætti í höfði undirritaðs í síðasta blaði skal viðurkennt að ég bíð ekki síður spenntur en aðrir eftir niðurstöðum forkeppninnar í Malmö. Spennan bar mig ofurliði í síðasta leiðara þar sem ég boðaði keppnina að kvöldi kosningadags eða góðum mánuði fyrir tímann. Ég lofa hins vegar Eurovisionstuði um næstu helgi og vonandi verður Eyþór Ingi hluti af þeirri veislu að kvöldi laugardags. Til þess þarf hann hins vegar að komast í gegnum undankeppnina og þegar þetta er skrifað er sú keppni ekki afstaðin. Lagið er spurningamerki. Það gæti slegið algjörlega í gegn og einnig gæti því verið hafnað. Öruggt er að Eyþór Ingi mun slá í gegn með flutningi sínum og heilla marga. Spurningin er bara hversu marga? Hann er án efa einn besti söngvarinn sem við eigum í dag og hvernig sem fer hjá honum í Malmö á hann glæsta framtíð sem söngvari og á örugglega eftir að vinna marga glæsilega sigra á komandi árum og áratugum. Íslendingar munu sitja límdir við sjónvarpstækin á fimmtudagskvöldið og vonandi laugardagskvöldið líka. Líka þeir sem þykjast ekki hafa áhuga á keppninni en hafa hann svo í miklum mæli þegar á reynir. Þegar þetta er skrifað er fyrri undankepninni fyrir Eurovision lokið og kom það mér á óvart hversu mörg lög voru léleg í Malmö síðast liðið þriðjudagskvöld. Ef íslenska lagið hefði verið í fyrri undankeppninni er ekki spurning í mínum huga að við hefðum flogið áfram í úrslitin. Ljóst er að síðari undankeppnin verður mun erfiðari og brugðið getur til beggja vona. Eyþór Ingi og íslenski hópurinn hefur vakið mikla athygli í Malmö fyrir glæsilegan söng og hafa margir rekið upp stór augu þegar Dalvíkingurinn hefur þanið raddböndin. Vonandi tekst Eyþóri Inga að vinna marga Evrópubúa á sitt band á fimmtudagskvöldið og tryggja Íslandi þátttökurétt í úrslitakeppninni næsta laugardagskvöld. Ef það tekst ekki er öll spenna varðandi úrslitakeppnina fokin út í veður og vind. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Framkvæmdum við stúkuna miðar vel áfram og farið verður að reisa þakið á stúkuna eftir keppnistímabilið. ÁB-myndir PS

Framkvæmdum við stúkuna miðar vel áfram

Framkvæmdir hafa verið í fullum gangi undanfarið við áhorfendastúku Fylkis en fyrsti heimaleikur Fylkis var 6. maí sl. Búið er að stækka áhorfendapallana bæði til norðurs og suðurs og er þetta hlutur Fylkis í framkvæmdinni við áhorfendastúkuna. Eykt byggingaverktakar hafa verið að steypa undirstöður undir þakið en það verður reist eftir að keppnistímabilinu lýkur í haust. Eins og sjá má á myndum er komin ný aðstaða fyrir blaðamenn en græni skúrinn sem þjónaði blaðamönnum í áratugi hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og er orðinn veiðikofi uppi á hálendi Íslands. Að sögn Björns Gíslasonar formanns

Fylkis hefur framkvæmdum við áhorfendastúkuna miðað vel og er hugmyndin að reyna að halda áfram framkvæmdum í sumar og leggja lagnir og steypa gólf aftan við pallana. Hvetjum við hjá Árbæjarblaðinu alla Árbæinga að vera duglega að mæta á völlinn í sumar. Áfram Ný aðstaða er komin fyrir blaðamenn. Fylkir!

Sallý er enn týnd Tíkin Sallý sem er 10 mánaða gömul og við greindum frá í síðasta blaði er ennþá týnd. Sallý týndist í lok mars og sást hún síðast í Grafarholti fyrir tæpum mánuði síðan. Eigendur eru orðnir vonlitlir um að Sallý finnist og telja líklegast að einhver hafi hreinlega skotið yfir hana skjólshúsi. Vegleg fundarlaun eru í boði því sá sem finnur Sallý fær 100 þúsund krónur í fundarlaun. Þeir sem geta gefið upplýsingar um Sallý hafi samband við Huldu Hrund í síma 694-8225.

.

Íbúð óskast Einstæð móðir með 4 ára strák óskar eftir íbúð til leigu í Árbæ Reglusemi og skilvísar greiðslur. Sallý er 10 mánaða gömul og sást síðast i Grafarholtinu.

Uppl. í síma 8605115

8.945

Tékkland Aðalskoðun

10.320 9.600

Frumherji

Samanburður á verðskrá aðalskoðunar bifreiða undir 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd, skv. vefsíðum fyrirtækjanna 15. apríl 2013

Borgartún

Holtagarðar

Reykjavíkurvegur

Akureyri

Sími 414 9900

tekkland@tekkland.is

www.tekkland.is


SUMAR 2013 FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN ÁRSEL Fjölbreytt starf í sumar: Sumarfrístund fyrir börn fædd ´03-´06 Frístundaheimilin eru opin frá kl. 8:00–17:00. Hægt er að velja um dvalartíma milli kl. 8:00-9:00 og/eða kl.16:00-17:00 gegn aukagjaldi.

10-12 ára smiðjur (f. ´00-´02) Stuttar smiðjur og viðburðir sem standa yfir í hálfan eða heilan dag. Skráning í hverja smiðju eða viðburð fyrir sig.

Félagsmiðstöðvastarf 13-15 ára Opið starf í félagsmiðstöðvum í sumar. Fókus, Holtið og Tían verða með fjölbreytt starf í sumar. Fylgist með á heimasíðum stöðvanna.

Smíðavöllur (sköpun, smíðar, útivist) fyrir börn fædd ´00-´03 Í sumar verður smíðavöllurinn með breyttu sniði. Í boði er viku námskeið í senn og hámarks fjöldi þátttakenda á hverju námskeiði er fimmtán börn á aldrinum 9-12 ára.

Skráning á Rafrænni Reykjavík rafraen.reykjavik.is

NÁNARI UPPLÝSINGAR WWW.ARSEL.IS OG SUMAR.ITR.IS FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN ÁRSEL SÍMI 411 5800


4

Matur

Árbæjarblaðið

Snittur, bringur og blaut kaka - að hætti Helgu og Baldurs þórs

Hjónin Helga Þorsteinsdóttir og Baldur Þór Bjarnason, Þingvaði 27, eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Við birtum hér uppskriftir þeirra og skorum á lesendur að prófa þær.

Brauðsnittur með aspas og jalapeno-ostabráð í forrétt 1 ljóst ítalskt brauð eða sambærilegt þétt og gott brauð, skorið í sneiðar. 1 dós grænn aspas. 200 gr. rifinn ostur. 3-4 msk. majónes. ½ rauð paprika, smátt söxuð. 1 tómatur, saxaður. 2-3 msk. fersk steinselja söxuð eða 2-3 tsk. þurkuð. 3-4 msk. Niðursoðinn jalapeno-pipar, saxaður. ½ tsk. salt. Hitið ofninn í 220 gráður. Raðið 4-8 brauðsneiðum (fer eftir stærð) á ofnplötu. Sigtið safa frá aspasinum og raðið honum ofan á brauðsneiðarnar. Blandið öllu öðru hráefni sem fer í réttinn saman og smyrjið því á brauðsneiðarnar. Bakið í ofni í um það bil

10 mínútur eða þar til osturinn er vel bráðinn.

Kjúklingabringur í pekanhneturaspi í aðalrétt 100 ml. Dijon sinnep. 2 msk. lífrænt hunang. 150 gr. pekanhnetur, muldar í matvinnsluvél. 4 kjúklingabringur. ½ tsk. sjáfarsalt. Hitið ofninn í 180 gráður. Blanda saman sinnepi og hunangi. Þerrið aðeins bringurnar og veltið hverri fyrir sig fyrst upp úr sinnepsblöndunni og svo hnetumulningnum. Leggið í smurt eldfast mót. Saltið og setjið inn í ofn. Eldið í um 45 mínútur. Hunangssósa 1 dós sýrður rjómi. 1 ½ msk. dijon sinnep. 1 msk. hunang.

Matgæðingarnir Helga Þorsteinsdóttir og Baldur Þór Bjarnason ásamt börnum og heimilishundinum.

Blaut súkkulaðikaka í eftirrétt 4 egg. 2 dl. sykur. 1 dl. hveiti. 200 gr. suðusúkkulaði. 200 gr. smjör. Þeytið egg og sykur saman. Bræðið smjör og súkkulaði við lágan hita. Blanda síðan öllu varlega saman. Baka við 185 gráður í 25 mínútur.

Með þessum rétti finnst okkur gott að hafa ofnbakaðar sætar kartöflur, hrísgrjón og salat.

Krem 150 gr. suðusúkkulaði.

Birna og Stefán eru næstu matgæðingar Helga Þorsteinsdóttir og Baldur Þór Bjarnason, Þingvaði 27, skora á Birnu Gísladóttur og Stefán M. Ómarsson, í Elliðavaði 13, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum forvitnilegar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði í júní. 70 gr. smjör. 2 msk. sýróp. Allt sett saman í pott og brætt við lágan hita.

Gott að hafa ís eða þeyttan rjóma og fersk jarðaber með. Verði ykkur að góðu, Helga og Baldur Þór

Aðra hvora viku í allt sumar Grafarholt - Norðlingaholt - Ártúnsholt. Í sumar bætast við Bæjir og Ásar.

Ís fyrir fyyrir r alla alalllaa

BBara Ba Bar arra í Ísb ÍsÍÍsbílnum sbí bbílnum ílnu num

Ís fy fyrir yrir ffólk ók m með eð ðo ofnæmi, fnæ æmi ssykursýki, yku ursýki, mjólkuróþol mjó ku óþ mjólkuróþ þol ol o og g þá á sem em eeru ru að ð passa p assa a upp pp á llínurnar. nu nar

Ma ga gerðir Margar gerðir ðirr af a gómsætum gó g óm msætum æt m ís ís ssem em m fást fá t hvergi hvergii nema nema ma í Ísbílnum. um. Í bílnum.

Heitasti pinni Ísbílsins

Sjá nánar áætlun og vöruúrval á www.isbillinn.is

Við erum á Facebook c www.facebook.com/isbillinn

ÁB-mynd PS

www.isbillinn.is


15%

Dekk, smur og smáviðgerðir

afsláttur af vinnu við smurningu og umfelgun til 5. júní 2013

Smur

Er ekki kominn tími til að smyrja og yfirfara bílinn?

Smur bónus rir hverja smurþjónustu ærðu 3.78 lítra af Rain-x ðuvökva að verðmæti 590 kr. í kaupbæti. boðið gildir til 5. júní eða meðan birgðir endast

Opnunartími: Opið virka daga frá kl. 08-17

Nesdekk Grjóthálsi 10 110 Reykjavík Sími: 561 4200


6

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Hressir krakkar Ă­ Holtinu.

Mikil åhersla å útivist í fÊlagsmiðstÜðinni Holtinu

Minnum ĂĄ frĂ­stundarkortiĂ°

Þar sem Þú skiptir måli! Sumarkort frå 1. júní - 1. september

14.900 14.900 900 kr kkr.r.r. 14.

Fylgdu okkur å Fylgdu www.facebook.com/arbaejarthrek SC�KBS¢SFLt'ZMLJTIÚMMt'ZMLJTWFHVSt4ÓNJ

XXXUISFLJT

Ă? fĂŠlagsmiĂ°stÜðinni Holtinu Ă­ NorĂ°lingaholti hefur undanfarna mĂĄnuĂ°i veriĂ° lĂśgĂ° mikil ĂĄhersla ĂĄ Ăştivist Ă­ starfsemi fĂŠlagsmiĂ°stÜðvarinnar. MarkmiĂ°iĂ° meĂ° ĂĄtakinu var aĂ° auka Ăştiveru ungmenna Ă­ NorĂ°lingaholti og kynna fjĂślbreytta mĂśguleika Ă­ ĂştivistarflĂłrunni innan borgarmarka. HoltiĂ° fĂŠkk meĂ° sĂŠr Ă­ liĂ° tvo nema Ăşr tĂłmstunda- og fĂŠlagsmĂĄlafrĂŚĂ°um viĂ° HĂĄskĂłla Ă?slands Ă­ aprĂ­lmĂĄnuĂ°i. Nemarnir bĂŚttust viĂ° starfsmannahĂłp fĂŠlagsmiĂ°stÜðvarinnar Ă­ fjĂłrar vikur en voru Ăžau stĂśrf liĂ°ur Ă­ vettvangsnĂĄmi Ăžeirra viĂ° HĂĄskĂłlann. Ăžar skipulĂśgĂ°u Ăžeir krefjandi ĂştivistardagskrĂĄ undir handleiĂ°slu verkefnastjĂłra fĂŠlagsmiĂ°stÜðvarinnar. MeĂ° Ăžeim ĂştisvistarviĂ°burĂ°um sem HoltiĂ° stóð fyrir var markvisst veriĂ° aĂ° ĂžjĂĄlfa Ă˝miskonar fĂŚrni hjĂĄ unglingunum sem og efla fĂŠlagsfĂŚrni Ăžeirra. Nemarnir sem aĂ° voru Ă­ Holtinu hĂśnnuĂ°u tvo „Amazing Race“ ratleiki Ăžar sem aĂ° markmiĂ°iĂ° var aĂ° fĂĄ ungmennin til aĂ° vinna saman sem liĂ°sheild og Ă­ leiĂ°inni aĂ° kynnast nĂŚrumhverfi sĂ­nu. Nemendur Ă­ 5. - 7. bekk Ăžurftu Ă­ leiknum aĂ° leysa Ă˝msar Ăžrautir vĂ­Ă°svegar um NorĂ°lingaholtiĂ° en Ăžau Ă­ 8. - 10. bekk fĂłru vĂ­tt og breitt um allan Ă rbĂŚinn. Vegleg verĂ°laun voru fyrir sigurliĂ°in og er Ăžeim fyrirtĂŚkjum ĂžakkaĂ°

sem aĂ° styrktu krakkana. Ăžau voru Subway, KeiluhĂśllin, SkautahĂśllin og Skalli. Einnig fĂłrum viĂ° Ă­ ĂştivistarferĂ° Ă­ GufunesbĂŚ Ăžar sem grillaĂ°ar voru pylsur, fariĂ° Ă­ folf (frisbĂ˝ golf) og veggjaklifur Ă­ gamla sĂşrheysturninum. Loks fĂłrum viĂ° aftur Ă­ Hungurleika Ă­ BjĂśrnsl-

undi Þar sem mikil åhersla var lÜgð å útsjónarsemi, seiglu, Þrautsegju, snerpu og ÞolinmÌði. Almennt voru ungmennin mjÜg jåkvÌð gagnvart dagskrånni og Ìtlar Holtið að halda ótrautt åfram í notkun útivistar å nÌstu misserum. Því hvað gleður hjartað meira en frískt loft og rjóðar kinnar?

ĂžaĂ° er notalegt aĂ° ylja sĂŠr viĂ° eldinn utandyra.

Gert hreint fyrir sumarið - liðkið fyrir og fÌrið bíla Þessa dagana er verið að sópa og håÞrýstiÞvo gÜtur, gangstÊttar og stíga í íbúðahverfum. Notaðir eru vÊlsópar og gÜtuÞvottabílar til verksins. �búum er gert viðvart með brÊfi og eru Þeir beðnir um að liðka fyrir og fÌra bíla sína af Þeim gÜtum sem Þrífa å hverju sinni. � brÊfinu sem dreift er í hús er vakin athygli å að mÜgulega Þurfi að fara fleiri en eina umferð yfir hverja gÜtu og íbúar Því beðnir um að leggja ekki strax í gÜtuna Þó vÊlsópur hafi farið yfir svÌðið. à bendingar frå borgarbúum um hreinsun eru að sjålfsÜgðu åvallt vel Þegar og er rÊtt að vekja athygli å åbendingavef sem er sÊrsniðinn fyrir åbendingar um Þjónustu í borgarlandinu. Nånari upplýsingar er að finna å www.reykjavik.is/borgarland Inn å åbendingavefinn må að sjålfsÜgu einnig setja hrós og hvatningu. HÊr fyrir neðan er tímasett åÌtlun frå Umhverfis- og skipulagssviði sem sÊr

um Ăžessi vorverk. UnniĂ° er eftirtala daga ĂĄ milli kl. 8:00-12:00 og 12:3018:00. 27. maĂ­ UrriĂ°akvĂ­sl, SilungakvĂ­sl, Ă lakvĂ­sl, SĂ­lakvĂ­sl, SeiĂ°akvĂ­sl, BirtingakvĂ­sl, Strengur, Ă rkvĂśrn, BleikjukvĂ­sl, ReyĂ°arkvĂ­sl, BrĂśndukvĂ­sl, FiskakvĂ­sl, LaxakvĂ­sl, Stangarhylur, Nethylur, Kistuhylur og gĂśtur Ă­ ĂšlfarsĂĄrdal (einnig 28. maĂ­): Freyjubrunnur, Friggjarbrunnur, Gefjunarbrunnur, Gefjunartorg, GerĂ°arbrunnur, HlĂ­nartorg, IĂ°unnarbrunnur, IĂ°unnartorg, Lofnarbrunnur, MĂ­misbrunnur, NĂśnnubrunnur, Sifjarbrunnur, Sjafnarbrunnur, Skyggnisbraut, Skyggnistorg, UrĂ°arbrunnur, UrĂ°artorg, Ăšlfarsbraut, Ăšlfarstorg og Lambhagavegur. 28. maĂ­ YstibĂŚr, HraunbĂŚr,

HeiĂ°arbĂŚr, FagribĂŚr, GlĂŚsibĂŚr, ĂžykkvibĂŚr,

VorsabÌr, HlaðbÌr, HåbÌr, RofabÌr, SkólabÌr, MelbÌr, BrekkubÌr, Klapparås, Kleifarås, Deildarås, Brautarås, Dísarås, LÌkjarås, Eyktarås, Hraunsås, Brúarås, Grundarås, Malarås, Fjarðarås, Sauðås, Heiðarås, Mýrarås, Vesturås, Selåsbraut, Suðurås, Vallårås, Skógarås, Norðurås, NÌfurås, Rauðås, Reykås, Viðarås, Þingås, Víkurås, Vindås, Þverås og gÜtur í Úlfarsårdal og Reynisvatnsåsi: DÜllugata, Fellsvegur, Gissurargata, HaukdÌlabraut og �sleifsgata . 29. maí Búðavað, Elliðavað, Bugða, Þingvað, Búðatorg, Elliðabraut, Reiðvað, Sandavað, Rauðavað, Selvað, Móvað, LÌkjarvað, Þingtorg, à rvað, Lindarvað, Bjallavað, Freyjuvað, Norðlingabraut, Krókavað, Kolguvað, Hólmvað, Kambavað, Hólavað, Hestavað og Helluvað.


Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í 10 m löngu fluguborði Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Mikið úrval af flugustöngum ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er ögu ríkari.

Erum með allt í veiðitúrinn Flugustengur - fluguhjól - flugulínur íslenska landsliðið í silungaflugum Lífstíðarábyrgð á öllum flugustöngum Sterkar vöðlur frá Aquaz Gerið verðsamanburð

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


8

Árbæjarblaðið

Fréttir

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Fylkisstúkan er stærsta einstaka framkvæmdin sem unnið er að með stuðningi Reykjavíkurborgar í Árbænum í ár.

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík:

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Frí uppsetning á höfuðborgarsvæðinu og frí sending út á land á öllum keyptum legsteinum

Framkvæmdir víða í Árbæjarhverfi og Norðlingaholti Fylkisstúkan er stærsta einstaka túnsholti verður betrumbætt fyrir framkvæmdin sem unnið er að með næsta vetur og í Elliðaárdalnum stuðningi Reykjavíkurborgar í Ár- verður haldið áfram að bænum í ár. Við Norðlingaskóla verður einnig unnið Dag­ur­B.­Egg­erts­son,­formaður að frágangsverkum og búnaðarkaupum borgarráðs­Reykjavíkur­,­skrif­ar: og lokið verður við lóð leikskólans Árborgar sem er framhald af endurgerð á síðasta ári. Í bæta útivistarmöguleika. Norðlingaholti verður lögð áhersla á Stærsta einstaka verkýmsan frágang og gróðursetningu, efnið í því er göngubrú yfir austurauk þess sem ráðast í göngubrú yfir kvísl Elliðaánna á móts við Breiðholtsbrautina til að auka öryggi Toppstöðina en útfærsla hennar er nú vegfarenda, einsog lengi hefur verið í hagsmunaaðilakynningu. Þá er kallað eftir. unnið að því verkefni að skilgreina Elliðaárdalinn sem borgargarð. Hugað að útivistarsvæðum og Betri hverfi – niðurstaða íbúaElliðaárdal kosninganna Nokkrum fjármunum verður varið Fjölmörg skemmtileg verkefni í að bæta vegi í Heiðmörk og þar á urðu fyrir valinu hjá íbúum í kosneinnig að gera sérstakt fjöl- ingunni um Betri hverfi. Í þessi verkskyldurjóður. Skíðabrekkan í Ár- efni verður ráðist í sumar: Lagfæra

útivistarstíga við Rauðavatn. Hanna og setja upp skilti með vegalengdum í Elliðaárdal. Setja upp sögu- og minjaskilti á nokkrum stöðum í Elliðaárdal. Lagfæra yfirborð á stígum í Elliðaárdal vestan Höfðabakkabrúar. Bæta skautaaðstöðu á Rauðavatni með því að hreinsa grjót. Ljúka frágangi í Björnslundi í Norðlingholti, klára stíga, setja upp bekki o.fl. Þá verður sett upp lýsing á göngustíg frá Björnslundi að undirgöngum. Lagfæra á aðkomuveg að útivistarsvæði norðan Rauðavatns. Lagfæra yfirborð stíga undir Suðurlandsveg og Breiðholtsbraut. Setja upp vatnshana á völdum stöðum í Elliðaárdal. Ljúka frágangi göngustíga við Þingtorg. Höfundur er formaður borgarráðs

Sumar arr er er Sangria Sa S angr ngr gria ria ia Komdu á Tapas barinn rinn inn n og g smak sm smakkaðu mak k aðu á sum kka kkaðu ssumrinu. m inu mri mrinu.

Ísköld sköld Sangría, Sangría, stútfull Sangría sstú full af ferskum fe skum m ávöxtum á xtum m með eð Fresita es ja jarðaberjafreyðivíni, aberjafreyðivíni, jafreyðivíni, yð ni, appelsínusafa ppelsínusafa sínusafa ínu afa og ley og leyniblöndu yniblöndu af a sterku sterku áfengi á gi og g líkjörum. í rum íkjö íkjörum.

1.19 1.190 1 19 190 90 k kr. r. K Ka Kanna, a, 1 l 3.19 3.190 3 190 90 k kr. r. Gl s Glas

Láttu L áttu það eftir þér, vertu u frjáls, frjáls, njóttu njóttu lífsins. lífssins.

RESTA RESTAURANTSTAURANTRANT ANT T- BAR T Reykjavík V stu gö u 3B Vesturgötu B | 101 10 Reykjav y ykjav í ík Sími S mi 551 2344 444 | www.tapas.is w pas.is


Grafarholtsblað­ið 5. tbl. 2. árg. 2013 maí - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Samstarfssamningur Fram og Landsbankans handsalaður að viðstöddum leikmönnum í knattspyrnu og handknattleik hjá Fram. Fyrirliðar nýkrýndra Íslandsmeistara Fram í handknattleik kvenna og karla mættu með bikara sína.

Samstarfssamningur Fram og Landsankans endurnýjaður

Fram og Landsbankinn í Grafarholti hafa endurnýjað samstarfssamning til tveggja ára um stuðning bankans við félagið. Það voru Ólafur Arnarson, formaður aðalstjórnar Fram og Þorsteinn Stefánsson útibússtjóri Landsbankans í Grafarholti sem undirrituðu samninginn síðastliðinn föstudag. Samningurinn var innsiglaður að viðstöddum nýkrýndum Íslandsmeistur-

um í handknattleik karla og kvenna og leikmönnum knattspyrnudeildar sem ætla sér stóra hluti í sumar. Landsbankinn hefur verið bakhjarl Fram um árabil og stutt við bakið á metnaðarfullu íþróttastarfi félagsins. „Samningurinn við Fram er mjög þýðingarmikill fyrir okkur hér í Grafarholti. Félagið er burðarás í æskulýðs- og

Ásta Birna og Elísabet geysast að vörn Stjörnunnar og skömmu síðar lá knötturinn í netinu.

Ólafur Arnarson, formaður aðalstjórnar Fram og Þorsteinn Stefánsson, útibússtjóri Landsbankans í Grafarholti, ganga frá samningnum. Með þeim á myndinni eru fyrirliðar kvenna- og karlaliðs Fram með bikarana og nokkrir félagar þeirra í Fram. íþróttastarfi í þessu nýjasta hverfi borg- velja sér gott málefni til að setja á búnÞetta er gert í samræmi við stefnu arinnar og einnig á sínum gömlu ingana og varð Ljósið fyrir valinu. Landsbankans um stuðning við íþróttaheimaslóðum í Safamýri. Því er mjög Merki Ljóssins er því að finna á keppn- félög undir yfirskriftinni Samfélag í mikilvægt að leggja lóð á vogarskálarn- isbúningum Fram í handknattleik og nýjan búning. ir,“ segir Þorsteinn Stefánsson, útibús- knattspyrnu. Landsbankinn greiðir auk Markmiðið er að tengja saman stjóri. þess Ljósinu og Fram áheit fyrir hvern stuðning bankans við íþróttir og sigurleik á Íslandsmótum í meistara- mannúðarmál. Um 25 íþróttafélög taka Landsbankinn hefur um þriggja ára flokki kvenna og karla í þessum grein- þátt í verkefninu og hafa valið jafnmörg skeið afsalað sér merkingum á búning- um. góð málefni á búninga sína. um Fram. Þess í stað fékk félagið að

Framarar eru einfaldlega langbestir

Kvenna- og karlalið FRAM eru Íslandsmeistarar í handknattleik 2013. Þetta er í þriðja sinn í sögu FRAM sem félagið er handhafi beggja titlanna á sama tíma. FRAM vann tvöfalt 1950 og aftur 1970 árum síðar og í þriðja sinn nú. Kvennalið FRAM tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 19-16 sigri á liði Stjörnunnar í fimmtu viðureign

liðanna sem fram fór í Íþróttahúsi FRAM í Safamýrinni sunnudaginn 5. maí. Úrslitaeinvígið var jafnt og spennandi allan tímann og unnust fjórir fyrstu leikirnir á útivöllum. FRAMstúlkur komu svo gríðarlega ákveðnar til leiks og tryggðu sér titilinn á heimavelli. Er þetta í fyrsta sinn frá árinu 1990 sem FRAM er Íslandsmeistari kvenna. Alls hefur FRAM nú unnið 20 Íslandsmeist-

aratitla í kvennaflokki og er sigursælast allra félaga á Íslandi. Karlalið FRAM gat svo fylgt í fótspor kvennaliðsins daginn eftir þegar þeir mættu Haukum í fjórða leik liðanna. FRAM hafði unnið fyrstu tvo leikina í einvíginu en Haukarnir unnu þriðja leikinn. FRAMarar gátu því tryggt sér titilinn á heimavelli mánu-

dagskvöldið 6. maí. Íþróttahús FRAM í Safamýrinni var troðfullt og slík var aðsóknin að einhverjir urðu hreinlega frá að hverfa. Stemningin í húsinu var mögnuð og leikmenn FRAM ollu stuðningsmönnum sínum svo sannarlega ekki vonbrigðum. Þeir hreinlega völtuðu yfir Haukana í fyrri hálfleik og leiddu í leikhléi 14-7. Haukar sóttu aðeins í sig

veðrið í seinni hálfleik en FRAMarar höfðu að lokum betur og unnu glæsilegan sigur 22-20. FRAMarar tryggðu sér þar með Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti síðan 2006 og í tíunda skipti alls. Svo sannarlega frábær vetur hjá handknattleiksfólki FRAM. Til hamingju FRAMarar!


10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Edda Ýr Garðarsdóttir, myndmenntakennari, hafði veg og vanda að verkefninu í Dalskóla. Hér er hún með pólfaranum, styttunni, Degi og börnunum.

Vígdís pólfari

Vilborg pólfari og styttan góða.

Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, umvafinn börnum.

Styttan afhjúpuð.

Margir skörungar voru samankomnir í Dalskóla í dag þegar þar var afhjúpuð stytta af kvenhetju, pólfaranum Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Listaverkið spratt upp úr vinnu barnanna í samfélagsmiðju um Ísland til forna, Íslendingasögurnar, víkingana og fl. Þá tóku börnin eftir því að þar riðu margar hetjur af karlkyni um héruð en minna fór fyrir konunum. Þau fóru að velta því fyrir sér hvað gerir manneskju að hetju eða fyrirmynd og hvað einkennir hetjur fyrr og nú.

andi forseti, sendi börnunum í Dalskóla kveðju sína og óskaði þeim og pólfaran-

um hjartanlega til hamingju með listaverkið.

Það voru börn í 2. og 3. bekk sem gerðu styttuna sem afhjúpuð var í dag eftir miklar vangaveltur. Þeim þótti fátt um styttur af sterkum og nafntoguðum konum í borginni þeirra og töldu því brýnt að bæta úr því og jafna kynjamuninn. Ákveðið var að gera saman eina stóra og veglega styttu af þekkti konu. Fyrir valinu varð Vilborg pólfari og kom hún í skólann og sagði börnunum frá því hvernig hún hafði sett sér markmið og gildi fyrir ferð sína á Suðurpólinn. Börnunum í Dalskóla þótti Vilborg frábær fyrirmynd og mikil hetja. Hún smitaði þau af metnaði og áhuga fyrir verkefninu. Þau hafa í leiðinni lært heilmikið um hetjuför hennar, hvað áræðni og hugrekki er mikilvægt og að kjarkmiklar konur eru ekki síður fyrirmynd fyrir drengi en stúlkur.

Líkar? Já, styttan er sannkallað listaverk.

Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, kom og aðstoðaði börnin við að afhjúpa styttuna af Vilborgu. Vorsólin skein skært í Úlfarsárdal og endurkastaðist frá speglabrotum sem eru í styttunni af pólfaranum og endurljóma hetjudáðinni. Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrver-

Í fullri stærð og furðulega líkar. Börnin í Dalskóila stóðu sig frábærlega vel.


SUMAR 2013 FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN ÁRSEL Fjölbreytt starf í sumar: Sumarfrístund fyrir börn fædd ´03-´06 Frístundaheimilin eru opin frá kl. 8:00–17:00. Hægt er að velja um dvalartíma milli kl. 8:00-9:00 og/eða kl.16:00-17:00 gegn aukagjaldi.

10-12 ára smiðjur (f. ´00-´02) Stuttar smiðjur og viðburðir sem standa yfir í hálfan eða heilan dag. Skráning í hverja smiðju eða viðburð fyrir sig.

Félagsmiðstöðvastarf 13-15 ára Opið starf í félagsmiðstöðvum í sumar. Fókus, Holtið og Tían verða með fjölbreytt starf í sumar. Fylgist með á heimasíðum stöðvanna.

Smíðavöllur (sköpun, smíðar, útivist) fyrir börn fædd ´00-´03 Í sumar verður smíðavöllurinn með breyttu sniði. Í boði er viku námskeið í senn og hámarks fjöldi þátttakenda á hverju námskeiði er fimmtán börn á aldrinum 9-12 ára.

Skráning á Rafrænni Reykjavík rafraen.reykjavik.is

NÁNARI UPPLÝSINGAR WWW.ARSEL.IS OG SUMAR.ITR.IS FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN ÁRSEL SÍMI 411 5800


12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

4 stúlkur frá FRAM í liði Íslands

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna í handknattleik, hefur valið 22 kvenna æfingahóp til að taka þátt í undirbúningi fyrir umspilsleikina við Tékka sem fara fram í byrjun júní. Í þessari æfingalotu fer liðið á Netbuss Open í Svíþjóð dagana 23.27. maí ásamt Noregi, Svíþjóð og Serbíu en mótið er liður í undirbúningi fyrir leikina í júní. Fjórir nýbakaðir Íslandsmeistarar eru í landsliðshópi Íslands að þessu sinni. Fulltrúar FRAM í landsliðinu eru Ásta Birna Gunnarsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Steinunn Björnsdóttir og Stella Sigurðardóttir.

Framarar stóðu sig vel á Bikarmótinu

Taekwondodeild Fram tók þátt í Bikarmóti Taekwondosambandsins helgina 4. og 5. maí í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut. Framarar mættu með fjölskipað lið sem stóð sig mjög vél. Bæði eldri og yngri keppendur unnu til fjölda verlauna. Alls unnu Framarar til 5 gullverðlauna, 5 silfurverðlauna og 4. bronsverðlauna. Taikwondodeild Fram er með æfingar í Ingunnarskóla á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 til 18:30 og á föstudögum kl. 18:00-19:00. Í Framheimilinu Safamýri eru æfingar á laugardögum kl. 9:30-10:30. Fólk er velkomið að koma og fylgjast með æfingum og ræða við þjálfara.

3 stúlkur í U-19 ára landsliðinu – þrjár til vara Þrjár stúlkur frá FRAM hafa verið valdar í U-19 ára landslið kvenna í handknattleik. Það eru þær Hafdís Shizuka Iura, Hekla Rún Ámundadóttir og Ragnheiður Júlíusdóttir. Auk þess voru Hildur Gunnarsdóttir, Kristín Helgadóttir og Karólína Vilborg Torfadóttir valdar í varahóp og verða þær tilbúnar ef kallið kemur. U-19 ára landsliðið tekur þátt í EM 2013 sem hefst 17. maí í Serbíu. Ísland er í riðli með Moldavíu, Serbíu og Slóvakíu. Gangi ykkur vel stelpur!

Afreksfólk í Taikwondodeild Fram sem náð hefur frábærum árangri.

Til hamingju Framarar! Við óskum Frömurum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Landsbankinn er stoltur bakhjarl handknattleiksdeildar Fram og í samstarfi við bankann hefur Fram valið Ljósið til að prýða búninga félagsins.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


13

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík:

Fjölmargar framkvæmdir í Grafarholti og Úlfarsárdal

Sigurvegarar í 3 km hlaupi drengja.

Sumarhlaup FRAM 2013 Sumarhlaup FRAM 2013 var haldið á sumardaginn fyrsta í Grafarholtinu. Nokkrir tugir FRAMara sprettu úr spori í fallegu en svölu sumarveðrinu. Veitt voru verðlaun fyrir efstu sætin í hverjum flokki. Öll börn og unglingar fengu viðurkenningarskjal fyrir þátttöku sína í hlaupinu. Það voru þreyttir en ánægðir hlauparar sem komu í mark við Ingunnarskólann. Þeir sem vildu gátu svalað þorsta sínum með ísköldum Aquarius frá Vífilfelli. Almenningsíþróttadeild FRAM þakkar öllum sem mættu kærlega fyrir þátttökuna og vonast eftir enn fleiri þátttakendum á næsta ári. Úrslit má sjá á heimasíðu FRAM.

Stúlkurnar í 3. flokki FRAM eru Íslandsmeistarar

Stúlkurnar í 3.flokki FRAM í handknattleik bættu enn einni skautfjöðrinni í hattinn á dögunum þegar þær tryggðu sér sjálfan Íslandsmeistaratitilinn með því að leggja Gróttu í úrslitaleik í Hertzhöllinni 24-12. Sigur FRAMstúlkna var afar sannfærandi eins og tölurnar bera með sér og þetta frábæra lið hefur nú sankað að sér öllum þeim titlum sem í boði voru í vetur. Strákarnir í 4.flokki mættu Selfyssingum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn og máttu þar sætta sig við fimm marka tap, 18-23. Frábær árangur hjá strákunum engu að síður.

Til hamingju Framarar! Við óskum Frömurum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Landsbankinn er stoltur bakhjarl handknattleiksdeildar Fram og í samstarfi við bankann hefur Fram valið Ljósið til að prýða búninga félagsins.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

Undirbúningur að byggingu samþætts leik- og grunnskóla í Úlfarsárdal ásamt íþróttahúsi og sundlaug, stendur sem hæst í sérstökum samráðshópi borgaryfirvalda og íbúa. Nánari tíðinda er að vænta af þessum áformum á næstu vikum. Er þar um að ræða stærsta einstaka verkefnið á fimm ára framkvæmdaáætlun Reykjavíkurborgar eða fyrir hátt á fjórða milljarð. En fleiri framkvæmdir eru jafnframt fyrirhugaðar í Úlfarsárdal og Grafarholti þótt þær séu ekki af sömu stærðargráðu. Við Sæmundarskóla verður unnið að frágangi og búnaðarkaup. Lóð Frístundaheimilisins

Dag­ur­B.­Egg­erts­son,­odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar­í­Reykjavík og­formaður­borgarráðs­,­skrif­ar: Stjörnulands verður lagfærð, ásamt lóð Þorláksgeisla 2-4. Stígagerð og frágangur Unnið verður að göngu og hjólastíg með Úlfarsfellsvegi og í Halla og Hamrahlíðalöndum. Einnig verður hugað að gönguleiðum í Úlfarsfelli með lagfæringum stíga og slóða. Sömu sögu er að segja í Reynisvatnsás þar sem unnnið verður að frágangi og ræktun. Betri hverfi – niðurstöður íbúakosninga Fjölmörg verkefni urðu fyrir valinu hjá íbúum í kosningum um betri hverfi. Meðal þess sem framkvæmt verður á þessu ári er: Setja upp bekk og fegra lund fyrir ofan Grafarholt. Gróðursetja tré og runna á nokkrum stöðum í Grafarholti. Gróðusetja til skjóls við Ingunnarskóla. Setja bekk og skilti á útsýnistað suðaustan Reynisvatns. Leggja malarstíg að Paradísardal/Skálinni. Gróðursetja tré og runna á ýmsum stöðum í Úlfarsárdal. Bæta aðstöðu á leiksvæði við enda Ólafsgeisla og græða upp með sáningu á völdum stöðum í Úlfarsárdal. Höfundur er formaður borgarráðs


14

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Gert Skólahljómsveit Grafarvogs og Grafarhreint holts fékk verðlaun Nótunnar 2013 - fyrir sumarið Skólahljómsveit Grafarvogs og Grafarholts ásamt stjórnandanum Einari Jónssyni.

Þessa dagana er verið að sópa og háþrýstiþvo götur, gangstéttar og stíga í íbúðahverfum. Notaðir eru vélsópar og götuþvottabílar til verksins. Íbúum er gert viðvart með bréfi og eru þeir beðnir um að liðka fyrir og færa bíla sína af þeim götum sem þrífa á hverju sinni. Í bréfinu sem dreift er í hús er vakin athygli á að mögulega þurfi að fara fleiri en eina umferð yfir hverja götu og íbúar því beðnir um að leggja ekki strax í götuna þó vélsópur hafi farið yfir svæðið.

Tónlistarskólar landsins fögnuðu á dögunum uppskeru vetrarstarfsins á lokahátíð Nótunnar í Eldborgarsal Hörpu. 24 tónlistaratriði höfðu öðlast þátttökurétt á hátíðinni eftir að valnefndir höfðu sagt álit sitt á svæðistónleikum. Því var langur aðdragandi fyrir margan

að komast á sviðið í Hörpu. Skólahljómsveit Grafarvogs og Grafarholts – C sveit - var meðal níu atriða sem fengu verðlaun fyrir frábæra frammistöðu á hátíðinni. Einar Jónsson stýrði flutningi sveitarinnar á verkinu Earthdance eftir Michael Sweeney – og fékk sveitin viðurkenningu fyrir samleik í

miðnámi. Hljóðfæraleikararnir fóru ljómandi heim úr Hörpunni – enda höfðu þau ærna ástæðu til að vera stolt af uppskerunni. Annars hefur undanfarið verið annasamt hjá Skólahljómsveit Grafarvogs og Grafarholts. Foreldrafélagið hélt vel heppnaða afmælistónleika í tilefni 20 ára

starfsafmælis í Háskólabíó þann 23. mars s.l. Þar komu fram um 100 nemendur í þremur sveitum ásamt Brassbandi eldri félaga sem rifjuðu upp gamla takta. Sveitinni bárust margar góðar kveðjur í tilefni áfangans meðal annars myndarlegur styrkur frá skóla- og tómstunda ráði

Ábendingar frá borgarbúum um hreinsun eru að sjálfsögðu ávallt vel þegar og er rétt að vekja athygli á ábendingavef sem er sérsniðinn fyrir ábendingar um þjónustu í borgarlandinu. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/borgarland Inn á ábendingavefinn má að sjálfsögu einnig setja hrós og hvatningu. Hér fyrir neðan er tímasett áætlun frá Umhverfis- og skipulagssviði sem sér um þessi vorverk. Unnið er eftirtala daga á milli kl. 8:00-12:00 og 12:3018:00. 30. maí 2013. Biskupsgata, Marteinslaug, Klaustursstígur, Kapellustígur, Andrésarbrunnur, Katrínarlind, Þórðarsveigur, Gvendargeisli, Þorláksgeisli, Jónsgeisli, Prestastígur, Kirkjustétt, Kristnibraut, Maríustígur, Ólafsgeisli, Grænlandsleið, Þúsöld, Þjóðhildarstígur, Guðríðarstígur og Vínlandsleið.

Í skógionum stóð kofi einn.

Lítið héraskinn.

Sumarið kemur í Fjósinu

Undanfarnar vikur hefur frístundaheimilið Fjósið við Sæmundarskóla tekið þátt í verkefni til að stuðla að aukinni útivist hjá börnum. Skipulagðar hafa veriðt ýmsar stuttar ferðir um svæðið og nánasta umhverfi Fjósins. Umhverfið við frístundaheimilið er mjög skemmtilegt og hægt er að nýta sér það og hafa gaman af, rétt utan við skólalóðina.

Reynisvatn er steinsnar frá skólalóðinni og við Reynisvatn er Sæmundarsel, skógarrjóður sem skemmtilegt er að nýta í allskonar leiki. Í nágrenninu eru ýmsir hólar og hæðir, skógarrjóður og opin svæði sem eru í göngufjarlægð og eru tilvalin til að leyfa börnunum að komast aðeins burt af skólalóðinni. Þetta verkefni hefur gengið mjög vel

og hefur verið reynt að nýta þá sólskinsdaga sem komið hafa til að vera sem mest úti með börnunum. Þrátt fyrir undarlegt veður síðustu vikur þá hafa allir fulla trú á að vorið taki endanlega yfir innan skamms. Þetta er ævinlega mikill ánægjutími hjá börnunum sem geta farið að láta utanyfirbuxur og úlpur lönd og leið og líkt og í öðrum fjósum um landið allt þá finnst

Alicante licante FRFRÁÁ 19. A 19.900 00 FRÁ 1 Billund B illund FRÁ 17.480 7.480 FLUG F LUG MEÐ MEÐ SKÖTTUM, SKÖTTUM, AÐRA AÐRA LEIÐINA LEIÐINA

N NORRÆNT ORR ÆN T F FLUGFÉLAG LU GF É L A G NÁNAR NÁNARII UPPLÝSINGAR UP P LÝ S I N G A R Á

ÍMI 5 27 6 10 0 SÍMI 527 6100 WWW.PRIMERAAIR.IS W W W. P RI MER A A I R . I S – S

ungviðinu hér fátt betra en að komast aðeins út að sprikla þegar veðrið er gott. Það er því óskandi að hægt verði að taka út krítarnar, snú snú böndin, teygjutvistið og sápukúlurnar og hægt verði að taka niður húfurnar í meira en bara einn dag í einu. Gleðilegt sumar til allra frá krökkunum í Fjósinu.


Snyrtivörur á frábæru verði

Höfðabakka 3 Sími: 587-9500 gloss@gloss.is


16

Fréttir og viðburðir hjá Grafarholtssöfnuði

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Viðburðir í Guðríðarkirkju Guðríðarkirkja 17. maí kl. 20 Helgistund til að mótmæla hómófóbíu og transfóbíu og minnast þeirra sem líða vegna þess. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir og umsjá samkirkjulegi hópurinn Hinsegin í Kristi.

Reykjavíkurmeistarar FRAM í 3. flokki karla.

3. flokkur Fram er Reykjavíkurmeistari

19. maí kl. 11.00 Hátíðarmessa og ferming á hvítasunnudag. Prestar séra Sigríður Guðmarsdóttir og séra Karl V. Matthíasson, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkirkju syngur. 22. maí kl. 9:30 Vorferð eldri borgara í Grafarholti á Njáluslóðir.

Strákarnir 3. flokki FRAM urðu Reykjavíkurmeistarar eftir góðan sigur á Víkingum 2-0 föstudaginn 3.maí. Strákarnir hafa verðið að spila vel í vetur og tryggðu sér á dögunum þátttöku í úrslitum Reykjavíkurmótsins. Þar léku þeir þrjá leiki; unnu Fjölni 3-2, gerðu jafntefli 1-1 við Þrótt og settu svo þeir punktinn yfir i-ið og unnu sannfærandi sigur á Víkingum 2-0. Lið FRAM skipuðu Heiðar Þór Stefánsson, Edvard Dagur Edvardsson, Magnús Ólíver Axelsson, Kristófer Andri Daðason, Jhoan Sebastian Salinas Moreno, Bjarki Már Sigurðsson, Ágúst Helgi Jónsson, Arnór Daði Aðalsteinsson, Andri Þór Sólbergsson, Alex Freyr Elísson, Aron Ingi Kevinsson, Aron Fannar Sindrason, Arnór Siggeirsson, Dagur Snær Sigurðsson, Lúðvík Thorberg B. Arnkelsson og Magnús Snær Dagbjartsson. Flottir drengir sem við FRAMarar eigum þarna. Til hamingju drengir!

26. maí kl. 11.00 Messa á þrenningarhátíð og skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkirkju syngur. 9. júní kl. 11.00 Messa kl. 11.00. Annar sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Prestur séra Bryndís Valbjarnardóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkikju syngur.

6 ungmenni frá Fram í Úrvalsliði Reykjavíkur Úrvalslið Reykjavíkur tekur þátt í grunnskólamóti höfuðborga Norðurlanda sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 27 – 31. maí. Íþróttabandalag Reykjavíkur sér um undirbúning fyrir þetta mót og sendir með liðinu bæði þjálfara og fararstjóra. Löng hefð er fyrir mótinu og er Reykjavík nú með lið í áttunda sinn en saga mótsins spannar 65 ára tímabil.

hópnum og koma keppendur frá átján grunnskólum og átta íþróttafélögum í Reykjavík. Fyrir hverja höfuðborg keppa 41 nemandi, 14 ára og yngri: 15 í knattspyrnu drengja, 10 í handknattleik stúlkna, 8 í frjálsum íþróttum stúlkna og 8 í frjálsum íþróttum drengja.

ungmenni í hópi þeirra bestu í Reykjavík að þessu sinni. Þau eru: Óli Anton Bieltvedt og Magnús Snær Dagbjartsson í knattspyrnu drengja og Heiðrún Dís Magnúsdóttir, Ingunn Lilja Bergsdóttir, Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir og Svala Júlía Gunnarsdóttir í handknattleik stúlkna.

FRAMarar eru stoltir af því að eiga sex

Fulltrúar úrvalsliðs Reykjavíkur eru nemendur í grunnskólum Reykjavíkur, fæddir árið 1999. Undirbúningur fyrir mótið hófst með æfingum í byrjun árs og einnig skoðuðu þjálfarar leikmenn í keppni. Nú liggur fyrir endanlegt val á

Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ... Velkomin

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYRTTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

FÓTSNYRTING Fótsnyrting - Gel á tær GEL Á TÆR TÆR

TATTOO AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

Tattoo - Augu/Varir/Brúnir

Götun - Brúnka

Sprauta í hrukkur - Varastækkun

Svala Júlía, Heiðrún Dís, Ingunn Lilja og Ragnheiður Ósk fara til Kaupmannahafnar.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar

FORM Trimform -TRIM Slim in harmony SLIM IN HARMONY - THALASSO Thalasso

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ - Cellulite/sogæða fyrir líkama CELLULITE/SOGÆÐA

IPL IPL Háreyðing - Æðaslit HÁREYÐING - Bólumeðferð ÆÐASLIT

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

Greifynjan f snyrtistof snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 08 20 - GREIFYNJAN.IS GREIFYNJA AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS

sími 587-9500


17

Árbæjarblaðið

Fréttir

Sumarpistill sr. Þórs Haukssonar:

„Við erum á leiðinni til Guðjóns“ „Sumarið er tíminn þegar hjartað verður grænt og augu þín verða himinblá, ójá. segir í einum af mörgum ágætum dægurtextum tónlistarmannsins Bubba Morthens. Á textinn vel við á síðustu dögum maí mánaðar þegar við vetrarþreytt horfum til sumars. Sumri hugans fagnað í skrúðgöngu fyrir tæpum mánuði í kulda og strekkingi. Skátarnir í Árbænum leiddu af djörfung og ungir sem eldri fylgdu í kjölfarið í kirkjuna þar sem sumarsálmar og bænir bjartar voru fylltar hjörtum þeirra sem á hlýddu. Dugði vart til þegar út var komið, en geymt en ekki gleymt. Víst er að við getum flest ef ekki öll tekið undir að sumarið er tíminn. Við sem lifum í landi náttmyrkrana dagana dimma og kalda. Með hverjum deginum sem líður af maí má sjá ummerki þess að hjarta manneskjunnar verður grænna. Íbúar farnir á stjá í görðum sínum rótandi í moldinni, sem veturinn langa, var sem hljóðlát stillimynd, fylla beðin af lífi vors og sumarblóma, gleðja og kæta mannlífið og bæta á svo margvíslegan hátt. Börnin á nýjum glansandi hjólum reyna sig undir vökulum augum stoltra foreldra ekki ósvipað því sem gerist hjá fiðruðum vinum sem æfðu vængjatökin á leið sinni suður síðastiliðið haust, rata heim þessa dagana og gleðja með sumarið í vængjum sínum og söng. Elliðaárdalurinn farvegur vatns og lífs og stefnumóta, rís endurnýjaður upp á hljóðlátum morgnum í fjölskrúðum gróðri og fuglasöng sem fyllir loft og ekki má gleyma suðandi flugum sem eiga sína tilveru eitt augnablik rétt eins og sumarið; bara eitt augnablik, svo stutt. „Sumarið er tíminn“ þegar mannlífið klæðir af sér svefndrunga vetrar í bjartsýna daga og augun, ójá verða himinblá með væntingar bjartra nátta sumars. Tilvera birtu norðurhvels opinberar sig um stund. Alltaf skal það vera svo að okkur finnst þessi stund eitt andartak, eitt augnablik. Keppumst við að njóta og helst ekki missa af neinu því sumarið er tíminn til alls, svefnin getur beðið hausts og vetrar. Það er vart hægt að finna þá manneskju sem hefur ekki væntingar til sumarsins. Þá á að vera sól og hiti og grill með fjölskyldu og vinum og tjald og göngur um náttúru borgar og sveitar, letilegir sundlaugabakkar þar sem unnið er í taninu; eins og unga fólkið segir og þeir eldri hrista höfuðið og hugsa með sér „hvar ertu unga Íslands sól. „Fraus hún í hylnum“ í vetur eins og skáldið orti. Svo er allt hitt sem við ætlum okkur á sumrin allt það sem við höfðum hugsað okkur á fölum vetrardögum þegar við leyfum okkur að hugsa til sumars. Sumarið er nefnilega tíminn. Við vitum líka þrátt fyrir þrár og vonir og væntingar er sumarið líka tími vonbrigða vegna þess að það sem við hugsuðum á köldu vetrarkvöldi heima í stofu að yrði að sumri verður ekki endilega akkúrat eins og við vildum að það yrði. Sumarið er tíminn þegar við pökkum niður væntingum vetrar. Sumarið er tíminn þegar við leyfum okkur að njóta augnabliksins. Bíðum ekki eftir því hvað verður heldur tökum með opnum huga því sem er að okkur rétt úr hendi skaparans. Við höfum fátt eða ekkert um það að segja hvernig sumarið verður hið ytra. Við höfum allt um það að segja hvert við erum að fara eins og börnin tvö á að giska þriggja ára sem urðu á vegi mínum frá heimili til kirkju um daginn. Stúlkan með dúkkuvagn íklædd rósrauðum stígvélum í krummafót og strákurinn með himinblá augu æskunnar á sama aldri kastar á mig kveðju og segir í óspurðum fréttum að þau væru á „leiðinni til Guðjóns.“ Átti ég að vita hver þessi Guðjón var? Með

sól í hjarta bað ég þau að skila kveðju minni til Guðjóns. Verum dugleg þessi dægrin að segja þeim sem á vegi okkar verða, að við erum á leið til sumars. Kann að vera að við mætum einhverjum sem stendur eft-

ir og spyr sjálfa/n sig. Á ég að vita hvað þetta sumar er.“ Hverju máli skiptir það. Það eina sem skipti r máli að sumarið er tíminn. Finnum það í hjörtum okkar. Gleðilegt sumar!

sr. Þór Hauksson.

Dagskráin Akureyri

VIÐ ÞÖKKUM ÖLLUM NÖGLUM Á ÍSLANDI VEL UNNIN STÖRF Í VETUR. SJÁUMST AFTUR 1. NÓVEMBER.

ÁD

EKK BÝÐ JAHÓ GEY ST ÞÉ TEL I N R 1 M GEG A DEK AÐ KIN NV GJA ÆGU LDI

ÞÚ FÆRÐ MIKIÐ ÚRVAL AF DEKKJUM OG FLJÓTA OG ÖRUGGA ÞJÓNUSTU HJÁ N1

N1 RÉTTARHÁLSI OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA KL. 8-18 OG LAUGARDAGA KL. 9-13 SÍMI 440 1326

WWW.DEKK.IS

Meira Mei ra í leiðinni leiðinni


18

Þarft Þú að losna við kÜngulÌr?

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

110 ReykjavĂ­k:

Skynjaði snemma ÞÜrfina fyrir búsåhÜldin Þorsteinn Bergmann (1913-2002) stofnaði um miðja síðustu Üld búsåhaldaverslun sem ber hans nafn. Hann var gjaldkeri hjå �slenska steinolíufÊlaginu en 1948 gerðist Það að Þorsteinn, sem var mikill skåti, hugðist fara å heimsmót skåta sem Það år var haldið í Frakklandi en fÊkk sig ekki lausan úr vinnunni.

 

Hann sagði Þå einfaldlega upp og fór til Frakklands. Upp úr Því stofnaði hann sína eigin verslun. Að Það skyldi vera búsåhaldaverslun var víst tilviljun en stríðið breytti mÜrgu og hugsanlega hefur Þorsteinn skynjað å Þessum tíma vaxandi ÞÜrf fyrir meira úrval búsåhalda hÊr å landi. Hann flutti mikið inn og var Þetta Því að stórum hluta heildverslun í fyrstu en jafnframt rak hann småsÜluverslanir. Allt gekk vel og å årunum 1960 og fram yfir 1980 voru verslanir hans margar hÊr í Reykjavík. Undir lok aldarinnar síðustu urðu stórmarkaðarnir fyrirferðamiklir å markaðnum en Þorsteinn vildi halda sig við gamla fyrirkomulagið og Þå minnkaði veltan. Nú eru verslanirnar tvÌr. Ein við SkólavÜrðustíginn og ein hÊr í HraunbÌ í à rbÌnum Þar sem fyrsta apótek à rbÌjar var til húsa. Helena, dóttir Þorsteins, rekur fyrirtÌkið í dag. Hún er mest å SkólvÜrðustígnum en frÌndi hennar, Hjålmar Markússon, í à rbÌnum. Hjålmar er búinn að vera hjå fyrir-

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

tÌkinu í rúm 50 år og Þar af um 30 år í à rbÌnum. Eins og fyrr er nefnt var Það fastheldni í gamla fyrirkomulagið, sÊrverslanir í stað stórmarkaða, sem dró kraftinn úr fyrirtÌkinu. Nú heyrast Ì oftar ÞÌr raddir að rÊttast vÌri að snúa Þessari Þróun við. Hvað sem úr Því verður Þå eru à rbÌingar heppnir að hafa verslunina hÊr og geta litið við hjå Hjålmari ef Það vantar tÌkifÌrisgjÜf eða eitthvað til heimilisins. à blómatímanum hefur Þorsteinn sjålfsagt haft mÜrg umboð og verslunarsambÜnd erlendis. Eitt af Þeim Þekktari er fatalitunarmerkið Dylon. Það getur verið vandasamt að kaupa inn fyrir verslanir Því tískan å Það til að breytast og Það með litlum sem engum fyrirvara. En sem betur fer gerist Það einnig að hlutirnir komast aftur å blað, tískan fer í hring. Hjå Þorsteini Bergmann må nú sjå í hillum glervÜru, glÜs og skålar, sem voru flutt inn 1973 og seljast nú vel. Gàs 13.05.13

<gÂ&#x2039;Ă&#x201A;gVghiÂ&#x17D;Ă&#x201A;^c

Snjallt aĂ° Ă­kja ĂĄ okkur okkur kkĂ­kja ĂĄ adal.is

RT Ă&#x17E;Ă&#x161; Ă&#x17E; HJĂ AĂ? AĂ?ALSKOĂ?UN ALSKOĂ?UN ERT

/ = Ă? ;(  / Ă&#x2DC; : 0 Ă°  : Ă? (  Âś        

HjĂĄlmar MarkĂşsson hefur starfaĂ° hjĂĄ Ă&#x17E;orsteini bergmann Ă­ 50 ĂĄr og Ăžar af Ă­ 30 ĂĄr Ă­ versluninni Ă­ Ă rbĂŚnum

DU Ă? GĂ&#x201C;Ă?UM HĂ&#x2013;NDUM V iĂ° erum meĂ° fjĂłr ar skoĂ°unarst Üðvar ĂĄ hĂśfuĂ°bor garsvĂŚĂ°inu inu og eina Ă­ ViĂ° fjĂłrar skoĂ°unarstÜðvar hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu R eykjanesbĂŚ. Ă&#x17E;aulr eyndir og ĂžjĂłnustulipr ir fag menn tak ReykjanesbĂŚ. Ă&#x17E;aulreyndir ĂžjĂłnustuliprir fagmenn takaa ĂĄ mĂłti ÞÊr ĂĄ Ăžeim Ăśllum. H lĂśkkum til aĂ° sjĂĄ Ăžig! HlĂśkkum AĂ°alskoĂ°un, faggildur skoĂ°unaraĂ°ili Ă­ 19 ĂĄr

ViĂ° getum minnt Ăžig ĂĄ Ăžegar Þú Ăžarft aĂ° lĂĄta skoĂ°a bĂ­linn ĂĄ nĂŚsta ĂĄri. S krĂĄĂ°u Ăžig ĂĄ pĂłstlistann hjĂĄ okkur Ăžegar Þú kemur meĂ° SkrĂĄĂ°u bĂ­linn Ă­ skoĂ°un og Þú gĂŚtir unniĂ° 200 lĂ­tra eld dsneytisĂşttekt. eldsneytisĂşttekt O OpiĂ° piĂ° k kl. l. 8-17 8 -17 virka virka daga â&#x20AC;&#x201C; sĂ­mi 590 6900

ReykjavĂ­k

ReykjavĂ­k

HafnarfjĂśrĂ°ur

KĂłpavogur

ReykjanesbĂŚr

GrjĂłthĂĄlsi 10 SĂ­mi 590 6940

Skeifunni 5 SĂ­mi 590 6930

Hjallahrauni 4 (viĂ° Helluhraun) SĂ­mi 590 6900

Skemmuvegi 6 (bleik gata) SĂ­mi 590 6935

HoltsgĂśtu 52 (viĂ° NjarĂ°arbraut) SĂ­mi 590 6970

www.adalskodun.is og www.adal.is

HjĂĄ Ă&#x17E;orsteini Bergmann mĂĄ nĂş sjĂĄ Ă­ hillum glervĂśru, glĂśs og skĂĄlar, sem voru flutt inn 1973 og seljast nĂş vel.


19

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Heilsugæslan­og­námskeiðið­,,Njóttu­þess­að­borða”:

,,Flott­og­mjög­skemmti legt­námskeið”

TOYOTA T OYOTA ÞJÓNUST ÞJÓNU ÞJÓNUSTA UST TA A Í ÞÍNU HVERFI! Arctic Trucks Arctic Trucks að að Kletthálsi Kletthálsi 3 hefur hefur bæst bæst í hóp hóp viðurkenndra viðurkenndra þjónustuaðila þjónustuaðila Toyota. Toyota.

Námskeið sem kallast „Njóttu þess að borða“ hefur formlega göngu sína í haust nánar tiltekið 28. ágúst í Heilsugæslunni Árbæ. Þetta er heilsueflandi námskeið sem er ætlað konum í yfirvigt (með BMI yfir 30 kg/m²).

‡ Þ ‡ Þjónustuskoðanir jónustuskoðanir ‡‡ A Almennar lmennar vviðgerðir iðgerðir ‡‡ Á Ástandsskoðanir standsskoðanir

Þróun námskeiðsins og forprófun var hluti af lokaverkefni hjúkrunarfræðinganna Helgu Lárusdóttur og Helgu Sævarsdóttur úr Lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Innleiðing þess á heilsugæsluna í Árbæ hefur verið í mótun sl. tvö ár og nú er stefnt að því að bjóða upp á tvö námskeið á ári.

VERIÐ VELKOMIN VELKOMIN Á KLETTHÁLSINN! Pantaðu tíma í síma 540 4900 eða sendu okkur línu á bokanir@arctictrucks.is

Um er að ræða 15 vikna námskeið, hóptímar eru 14 og einstaklingstímar þrír. Hóptímar eru að meðaltali 3-4 sinnum í mánuði í tvo tíma í senn og byggja á hópefli, fræðslu, fyrirlögn heimavinnu, gönguferðum, teygjum og slökun. Námskeiðið byggir á hugrænni atferlismeðferð (HAM), þjálfun svengdarvitundar (AAT), hreyfingu, slökun og heilbrigðu mataræði. Markmið námskeiðsins er að bæta heilsu kvenna í yfirvigt, aðstoða þær við að breyta lífsstíl til frambúðar með því að breyta hugarfari, matarvenjum og hreyfingu og draga þannig úr líkum á neikvæðum heilsufarsáhrifum sem óheilbrigður lífsstíll getur valdið.

byrgðarviðgerðir ‡‡ Á Ábyrgðarviðgerðir ‡‡ SSmurþjónusta murþjónusta ‡‡ D ekkjaþjónusta Dekkjaþjónusta

Arctic A rctic Trucks Trucks | Kletthálsi Kletthálsi 3 | 110 110 Reykjavík Reykjavík | Sími Sími 540 540 4900 4900

www.arctictrucks.is w whhá ww w w..lasiir3ct|ic110 ckeykja .ijasavík Kletthálsi Kle etth 1t1r0uRe R Reykjavík yskkj vík | sími 540 4900 | www.arctictrucks.is www.ar arctictrucks.is

Ár­bæj­ar­blað­ið Aug­lýs­inga­sími 587-9500

Hjúkrunarfræðingarnir Helga Lárusdóttir og Helga Sævarsdóttir. einkenni þunglyndis. Hæð er mæld í upphafi og þyngd reglulega á námskeiðstíma.

Ummæli þátttakenda

Forprófun námskeiðsins sýndi góðan árangur, einnig hafa þátttakendur verið mjög ánægðir með námskeiðið og gáfu allir þátttakendur á síðasta námskeiði því einkunnina 10.

Þátttakendur á þeim þremur námskeiðum sem haldin hafa verið voru mjög ánægðir, hér fylgja umsagnir nokkurra þátttakanda:

Til að meta árangur eru lagðir fyrir kvarðar sem meta lífsgæði, lífsstíl og

- ,,Virkilega gott námskeið og vel skipulagt.” - ,,Gefur gott veganesti. Hefur

hjálpað mikið til að læra breytt hugarfar.” - ,,Flott og skemmtilegt námskeið.” - ,,Mjög ánægð með fræðsluna og það var vel haldið utan um hópinn. Einnig fannst mér hugsað vel um einstaklinginn.” - ,,Mér fannst námskeiðið hafa opnað augu mín á margan hátt, vonandi heldur það áfram og fer sem víðast, hef ekkert við það að athuga allt jákvætt.” - ,,Mætti gjarnan bjóða upp á framhalds og eftirfylgdar námskeið.”

Sundnámskei! Sundnámskei! Ármanns Ármanns 2 2013 013 Í sumar sumar mun mun Sunddeild Sunddeild Ármanns Ármanns bjó!a bjó!a upp upp á sundnámskei! sundnámskei! fyrir fyrir börn börn á aldrinum aldrinum 5-8 5-8 ára. á ra . Námskei!in ver!a ver!a haldin haldin í Laugardalslaug Námskei!in Laugardalslaug og Árbæjarlaug. Árbæjarlaug.

Sund"jálfarar sjá sjá um námskei!in námskei!in og og ver!a ver!a llei!beinendur ei!beinendur "eim "eim ttil il a!sto!ar Sund"jálfarar a!sto!ar í lauginni lauginni og og sækja s æ k ja börnin inn inn í sturtur. sturtur. börnin Fo Foreldrar reldrar " "urfa urfa a! a! a!sto!a a!sto!a börnin börnin vi! vi! a! a! klæ!a klæ!a sig sig ef "ess "ess "arf. "arf. Námskei!in Námskei!in s standa ta n d a y yfir fir í ttvær væ r v vikur ik u r í s senn enn s sem em h hér ér s segir: e g ir :

Eitt verkefnið var að afgreiða í Skalla.

Amazing­Race­í­ Árbæjarhverfi

Föstudagskvöldið 12.Apríl fóru ungmennin í félagsmiðstöðinni Holtinu í víðamikinn ratleik um allan Árbæ. Í Holtinu eru tveir nemar þessa dagana sem að skipulögðu þennan ratleik í anda Amazing Race þáttanna. Veðrið var virkilega gott og tóku 5 lið þátt í keppninni. Leikurinn bauð uppá 13 stöðvar og á hverri stöð biðu svo verkefni og gátu þau valið um 3 erfiðleikastig. Sem dæmi um þau verkefni sem að ungmennin tóku sér fyrir hendur var að afgreiða í Skalla, syngja þjóðsönginn við Rauðavatn, sitja hest og margt fleira þeim og öðrum til gamans.

Eftir hlaup um Árbæinn voru það 4 ungar dömur í 9. bekk sem að sigruðu. Stúlkurnar fengu vegleg verðlaun frá fyrirtækjum sem að styrktu þau en þær fóru heim með gjafabréf á Tommaborgara, Fjölskylduveislu frá Skalla og boðsmiða á skauta í Laugardalnum. Þessi leikur var fyrir 8-10.bekk en í næstu viku mun vera leikur í svipuðum anda fyrir 5-7.bekk og mun vikan svo enda á föstudagsgleði í Björnslundi fyrir 5-10. Bekk og foreldra þeirra þar sem farið verður í leiki, eldað úti og allir njóta þess að vera úti saman.

Námskei! 1:: 10. júní Námskei! 1 júní

-

21. júní júní

Námskei! 2:: 24. jú júní Námskei! 2 ní

-

05. júlí júlí

(9 skipti) s k ip ti)

Námskei! 3:: 08. júlí Námskei! 3 júlí

-

19. júlí júlí

Námskei! 4:: 22. júlí Námskei! 4 júlí

-

01. ágúst ágúst (9 skipti) s k ip ti)

At Athugi! h u g i! a a! !n námskei! ámskei! 1 fe fer r fr fram am í L Laugardalslaug a u g a r d a ls la u g o og gn námskei! ámskei! 2 - 4 ffara ara ffram ra m í Á Árbæjarlaug. rbæjarlaug. Tí masetningar er u ef tirfarandi: Tímasetningar eru eftirfarandi: Árbæjarlaug Árbæjarlaug

Laugardalslaug Lau gardalslaug

5-6 ára 5-6 ára kl. kl. 09: 09:15-09:55 15-09:55 5-6 ára ára kl. kl. 10: 00-10:40 5-6 10:00-10:40

5-6 áára ra kl kl.. 09: 09:15-09:55 15-09:55 56 áára ra kl 00-10:40 5-6 kl.. 10: 10:00-10:40

6-7 67 ára ára kl. kl. 10: 10:45-11:25 45-11:25

55-6 6 áára ra kl kl.. 10: 10:45-11:25 45-11:25

7-8 78 ára ára kl. kl. 11: 11:30-12:10 30-12:10

77-8 8 áára ra kl kl.. 11: 11:30-12:10 30-12:10

Námskei!isgjald: Námskei!isgjald:

2 vi vikur kur 9 sskipti kipti

6.700kr 6.000kr

Sk Skráning ráning er hafin hafin og hægt hægt er a! a! skrá skrá rafrænt rafrænt á heimasí!u heimasí!u Ármanns Ármanns ármenningar.is ármenningar.is og ganga "arf "arf fr á grei!slu grei!slu í le i!inni. Ve ittur er er 10% 10% systkinaafsláttur. systkinaafsláttur. frá lei!inni. Veittur Fyr irspurnir m ás enda á ithrottafulltrui[at]armenningar.is. ithrottafulltrui[at]armenningar.is. Fyrirspurnir má senda


20

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Trúðurinn Eyrún Ósk Hjartardóttir frá Tíunni skemmti sér vel á Sumardaginn fyrsta.

Stelpuklúbbur Tíunnar sáu um nammideildina; Aftari röð fv. Hólmfríður og Sara. Fremri röð fv. Birgitta Rut, Krista Hrönn og Arna Falkner.

Sumarhátíð­í­Árbæ

Sumardagurinn fyrsti var haldinn hátíðlegur og byrjaði snemma í Árbænum á Sundsumba og tónlist í Árbæjarlaug í boði Árbæjarþreks. Skátafélagið Árbúar leiddu svo skrúðgönguna ásamt Lúðrasveitinni Svani og var gengið frá Árbæjarlaug að Árbæjarkirkju, þar var sumrinu fagnað með söng og brúðuleik. Félagsmiðstöðin Tían bauð upp á tónlistaratriði á Árbæjartorgi, þar sem ungir og efnilegir listamenn sungu og spiluðu við góðar undirtektir. Hoppukastali og ýmis leiktæki voru til boða á torginu og löng röð myndaðist við andlitsmálun þar sem margar persónur urðu til sem gáfu hátíðinni skemmtilegt yfirbragð. Æskulýðsfélagið saKÚL voru með pylsu og vöfflusölu til styrkt-

Theódóra Sæmundsdóttir, Kristinn Sæmundsson og Sunna Bjarkadóttir.

ar unglingastarfi Árbæjarkirkju og félagsmiðstöðin Tían seldu annað góðgæti til styrktar starfsemi sinnar svo sem Candy floss sem virðist alltaf slá í gegn á hátíðisdögum eins og þessum. Skátafélagið Árbúar buðu upp á póstaleik, grillað útilegubrauð og ýmsar þrautir að hætti skáta. Kökur, kaffi og annað góðgæti buðu þeir til sölu í Skátaheimilinu Hraunbæ 123. Hátíðahöldin tókust vel og var ekki annað að sjá en að allir skemmtu sér hið besta þó kalt hafi verið í veðri þennan dag. Gleðilegt sumar kæru Árbæingar.

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Aðalheiður Jóna, Magnea Rós og Elmar Freyr sáu um að grilla pylsurnar.

Kristínu Kristjánsdóttur fannst gaman að prófa þrautirnar.

Helga Hlín Stefánsdóttir og Jónas Valtýsson.

Ágústa Ýr, Anna Steins, Ponphan og Kolbrún Líf buðu upp á nýbakaðar vöfflur.

Lúðrasveitin Svanur.

Birgitta Rut söng lagið Creep með Radiohead.

Hljómsveitin Út í bláinn spiluðu nokkur lög ásamt söngkonunni Margréti. Viktoría Hjördís Gunnarsdóttir og Birta Rós Valsdóttir.

Linda Björg Gunnarsdóttir á flugi í dekkjarólunni.

Sannur skáti er ávallt viðbúinn að aðstoða.

Jenný Mikaelsdóttir að mála Batman grímu á Alexander Einar

Það er alltaf notalegt að setjast niður og grilla pylsur með búttudeigi.


21

Fréttir

Árbæjarblaðið

Guðni Jóel Hermannsson fékk góða leiðsögn hjá Ásgeiri Arnari Sigurðarsyni.

,, Hvað, veistu ekki hver ég er ?"

Þemadagar í Selásskóla Sænski barnabókarhöfundurinn Astrid Lindgren er Íslendingum að góðu kunnur. Sögurnar hennar af Emil, Línu, Ronju og fleiri hetjum hafa heillað unga lesendur svo áratugum skiptir. Í bókunum sínum skapar Astrid ljóslifandi ævintýraheim sem lesandinn sogast inn í og gleymir stað og stund á meðan hann les um ævintýri sögupersónanna. Dagarnir 17. – 19. maí voru helgaðir Astrid og sögunum hennar á árlegum þemadögum Selásskóla. Nemendum var skipt í nokkra aldursblandaða hópa og í sameiningu sköpuðu þeir sögusvið þriggja sagna Astridar. Það var gaman að fylgjast með hópnum vinna hörðum höndum að verkefnum sínum og smátt og smátt mátti sjá Kattholt, Sjónarhól og Matthíasarskóg verða til en þarna slitu Emil, Lína og Ronja barnsskóm sínum. Á föstudeginum var síðan opið hús þar sem foreldrar og aðrir gestir komu til að skoða afrakstur þemadaganna og hlusta á nemendur syngja nokkur þekkt lög úr leiksýningum og kvikmyndum sem hafa verið gerð eftir sögum Astrid. Það var ánægjulegt að sjá hversu margir tóku sér tíma frá dagsins amstri og heimsóttu skólann. Áhuginn leynir sér ekki.

Þessi skemmtu sér vel.

Mikið fjölmenni mætti á þemadagana í Selásskóla.

Búningahönnuður framtíðarinnar.

Það var ýmislegt brallað á þemadögunum og krakkarnir stóðu sig frábærlega.

Þessi lét ekki sitt eftir liggja í hönnuninni.


22

Fréttir­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­Gamla­myndin

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Gamla myndin­-­ Reynir arkitekt Þessi öðlingur og gull af manni, Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt, lét nýlega af störfum kominn hátt á áttræðisaldur. Hafði hann þá rekið teiknistofu í 50 ár. Reynir skipulagði meðal annars Árbæjarhverfin og Neðra-Breiðholt. Einna þekktastur er hann þó fyrir skipulag snjóflóðavarna í Siglufirði og hlaut hann alþjóðlega viðurkenningu fyrir það verk. Reynir sat í fyrstu stjórn Fylkis og var þar gjaldkeri.

Öll­blöðin­eru­á­skrautas.is Enn og aftur viljum við minna lesendur okkar á að það er hægt að nálgast öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu. Slóðin er www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki Grafarvogsblaðið en sömu útgefendur eru að blöðunum. Rétt er að vekja athygli auglýsenda á þessu einnig en töluvert er um að fólk fari inn á skrautas.is og fletti blöðunum okkar þar.

Bílamálun & Réttingar

Ár­bæj­ar­blað­ið­

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm

Sími: 587-9500

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Þjónusta­í­þínu­hverfi Tréperlur

Gæðavottað réttingar og málningarverkstæði Tjónaskoðun. Bílaleiga

Mikið úrval af skartgripaefni. Leðurólar og segullásar. Skartgripanámskeið Erum á Facebook

B

www.glit.is

GB Tjónaviðgerðir ehf. Dragháls 6-8 - 110 Rvk

S: 567-0690 tjon@tjon.is • www.tjon.is

Þjónustuauglýsingar í­Grafarvogsblaðinu eru­ ódýrar­og­skila­árangri

587-9500


23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Safnaðarferð Árbæjarkirkju 26. maí í Miðdal í Kjós Heimsókn á bóndabæ Sunnudaginn 26. maí ætlum við í Árbæjarkirkju að fara saman í sveitaferð, skoða dýrin og njóta náttúrunnar. Ferðinni er heitið í Miðdal í Kjós. Grillaðar verða pylsur og boðið upp á kaffi og safa fyrir börnin. Lagt verður af stað með rútu frá Árbæjarkirkju kl. 11:15 og kostnaði við ferðina er stillt í hóf eða 500 krónur á manninn. Skráning og nánari upplýsingar fer fram á netfanginu ingunn@arbaejarkirkja.is eða í síma 587-2405

SUMARKIRKJAN Í ÁRBÆ Við höfum alltaf verið óhrædd við að gera tilraunir í helgihaldinu í Árbæjarkirkju. Um leið höldum við tryggð við hefðina og allt þetta gamla og góða. Í sumar ætlum við að hafa guðsþjónusturnar með einföldu sniði, gefa fólki kost á að koma á sunnudagsmorgnum kl. 11, heyra Guðs orð, syngja sálma og biðja bænir. Fyrsta og síðasta sunnudag hvers mánaðar verðum við með sumarhelgistund, rúmlega hálftíma stund í kirkjunni og bjóðum upp á kaffisopa og djús á eftir. Hina sunnudagana erum við ýmist með göngumessur eða fjölskyldumessur og biðjum fólk að fylgjast með því sem er að gerast á heimasíðunni okkar www.arbaejarkirkja.is Þið eruð alltaf velkomin í kirkjuna og við reynum að mæta ólíkum þörfum. Gleðjumst saman í kirkjunni í sumar.

3. flokkur kvenna hreinsar götur í Árbænum Gengið hefur verið frá undirritun samkomulags milli Hverfisráðs Árbæjar og foreldraráðs 3. flokks kvenna hjá Knattspyrnudeild Fylkis en samkomulagið felur í sér að stúlkur í 3. Flokki kvenna sjá um hreinsun á völdum götum í Árbæ einu sinni í viku í sumar á tímabilinu júní til 20. ágúst og eru göturnar Rofabær, Bæjarbraut, Straumur, Strengur, Selásbraut, Fylkisvegur, Hraunsás, Elliðabraut, Norðlingabraut og Bugða. Á myndinni hér að neðan eru stelpurnar í 3. flokki en neðri myndin er frá undirrituninni. Frá hverfisráðinu er Marsibil Sæmundardóttir varaformaður ráðsins Helga Birna Guðmundsdóttir frá foreldraráði 3. flokks kvenna og fulltrúi stúlknanna, Drífa Guðrún Þorvaldsdóttir.

Hljómsveitin Baked Old Beans. Elísabet, Margrét Þórhildur og Jóna Dís.

Tónabær rokkar

Fyrir stuttu var haldin hljómsveitakeppni hér í Reykjavík sem ber nafnið Tónabær Rokkar. En keppnin er fyrir börn og unglinga sem vilja spila með alvöru hljóðkerfi og við bestu aðstæður. Eina skilyrði sem sett er fyrir þátttöku er það að allar hljómsveitir verða að flytja eitt frumsamið lag hið minnsta. Með þessu móti er verið að hvetja börn og unglinga úr Reykjavík til þess að koma sinni tónlist á framfæri. Fókus lét sig ekki vanta á þessa frábæru hátíð og héldu þær Elísabet Cathinca, Margrét Þórhildur Jóhannsdóttir og Jóna Dís Þorleifsdóttir uppi heiðri Grafarholts. Þær mynduðu hljómsveitina Baked Old Beans og fluttulagið ,,Ceep my head up“. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem þær koma fram saman en þær tóku einnig þátt í undankeppni samfés og stóðu sig vel þar. En þó svo að framtak þeirra í Tónabær rokkar hafi ekki endað með sigri þá stóðu þær stöllur sig með eindæmum vel og var þeim boðið að syngja á barnamenningarhátíðinni á Stelpur Rokka í Iðnó. Grafarholtsbúar geta því verið stoltir af sínum stelpum. Fókus var ekki eina félagsmiðstöðin úr Árseli sem tóku þátt en Tían var einnig með frábæra hljómsveit en það voru strákarnir í hljómsveitinni „4 og ½“. Hljómsveitina skipa þeir Helgi Valur, Sveinn Aron, Dagur Adam, Zhivko og Guðmundur Karel. Þeir spiluðu tvö frumsamin lög og stóðu þeir sig virkilega vel. Þeir voru svo sannarlega félagsmiðstöðinni sinni og Árbænum til sóma. Þeim var afar vel tekið og lentu þeir í þriðja sæti sem er virkilega vel af sér vikið og var auk þess boðið að spila á Drullumalli í lok maí en það er tónleikaröð sem Frístundamiðstöðin Kampur stendur fyrir. Tónlistariðkun unglinga í Árbænum hefur farið ört vaxandi og ljóst að margir eiga framtíðina fyrir sér í tónlistarbransanum.

4 og 1/2. Helgi Valur, Sveinn Aron, Dagur Adam, Zhivko og Guðmundur Karel.


' . & . ( KJARNAFÆÐIS KJARNAFÆÐIS NAFÆÐIS GRILL GRIL BALÆRISNEIÐA LAMBALÆRISNEIÐAR

+,. + ,@. @G# @G# @< <

66A>;:GH@JG<GÏH67Ó<JG A>;:GH@JG<GÏH67Ó<JG

'@'G#G#.@< @<

&@&GG#. #@ @< <

&( .@<G## @< @G

&&.&@G# &.@@G# @< <

& .&.-

@G# @G# &&+*\ + *\

9DGG>IDHHC6@@&+*<G#ED@> 9 DGG>IDHHC6@@&+*<G# G E D@ >

& .&.-

@G# ' %%\g @G# '%%\g

&,. & ,'. aig# @G# @G# 'aig#

&.& .'aig# @ @G# G# ' aig##

, . ,.

@G# @G# ((Xa ((Xa

&.& .-

@G# '%%\g '%%\g @G#

Árbæjarblaðið 5.tbl 2013  
Árbæjarblaðið 5.tbl 2013  

Árbæjarblaðið 5.tbl 2013

Advertisement