Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 4. tbl. 11. árg. 2013 apríl

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Þjónustuaðili Á dögunum leit ljósmyndari Árbæjarblaðsins við á lokaæfingu vetrarins hjá ungum Karatekrökkum í Fylki. Á myndinni eru þjálfararnir Pétur Freyr Ragnarsson og Andri Sveinsson ásamt hópnum sínum í Mini karate. Sjá nánar á bls. 33 ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir 8.500

7.300

15.900

7.950 6.500

Alltmilli

himins og jarðar

7.200

NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18

Tjónaskoðun - hringdu og við mætum

Ƥ Ą 7.950

ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sækjum ef óskað er

Bílamálun & réttingar Bæjarflöt 10 - Sími 567-8686 www.kar.is

föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af 12.000

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Þjónustan á aðeins við Stór Reykjavíkurvæðið

Gjöf fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Sjá nánar á Krafla.is Sími 698-2844


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Þú færð 100 þúsund ef Ár­bæj­ar­blað­ið þú finnur tíkina Sallý Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Kjósum rétt Hægt er að fullyrða að framundan séu mjög spennandi kosningar til alþingis en kosið verður laugardaginn 27. apríl. Aldrei hafa fleiri framboð litið dagsins ljós í alþingiskosningum og ef marka má skoðanakannanir undanfarið þá verða úrslitin söguleg. Óhætt er að lofa spennandi kosninganótt. Eins og staðan er í dag getur allt gerst og þeir eru margir sem trúa ekki skoðanakönnunum. Fjölmörg ný framboð bjóða nú fram í fyrsta skipti og aldrei áður hefur stærð kjörseðilsins ollið mönnum í kjörstjórnum vangaveltum og hugarangri. Lesendur blaðsins fara ekki varhluta af því að kosningar eru handan við hornið. Við birtum margar greinar frá frambjóðendum úr mörgum flokkum þannig að lesendur ættu að vera einhverju nær eftir lesturinn. Erfitt er fyrir fjölmiðla að gera öllum jafn hátt undir höfði og þá kannski sér í lagi minni fjölmiðlum eins og okkar. En við höfum reynt okkar besta. Við tókum þá ákvörðun að bíða og sjá hve margir myndu falast eftir birtingum á greinum hjá okkur og við getum fullyrt að engum var neitað um birtingu á efni sem fór fram á það við okkur. Spennandi verður að sjá hvernig útkoma minni og nýrri framboðanna verður. Í dag virðast nokkur framboðanna eiga möguleika á að ná inn þingmanni eða mönnum. Sigurvegarinn virðist hins vegar verða Framsóknarflokkurinn ef marka má kannanir síðustu daga. Sumar benda þó til þess að Sjálfstæðisflokkurinn sé að rétta úr kútnum eftir magrar útkomur úr skoðanakönnunum undanfarna mánuði. Við látum það vera að spá fyrir um úrslit en lofum spennandi kosninganótt fram undir morgun. Að öðru. Sama dag og kosið verður til alþingis fer lokakeppnin í Evróvisjón fram í Svíþjóð. Við vonum auðvitað að ,,Ég á líf” komist í úrslitin og þá má búast við miklum hátíðum víða um land það laugardagskvöldið. Lagið er frábært og flutningurinn líka og nú er bara að vona að Evrópubúar hafi sama smekk þegar þeir heyra lagið í fyrsta skipti í Malmö eftir um það bil viku. Við óskum íslensku keppendunum góðs gengis og vitum að landinn fylgist vel með hangi mála. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Höfuðborgarbúar hafa sameinast á ótrúlegan hátt undanfarnar vikur í tilraunum til að endurheimta 9 mánaða Pug tík sem týndist laugardaginn 23. mars hjá Rauðavatni. Tíkin heitir Sallý. Hún hefur sést í Elliðaárdalnum, og núna seinast í Ögurhvarfi. Fjölskylda, vinir og ókunnugir góðviljaðir borgarbúar hafa leitað svo dögum skiptir, en alltaf nær Sallý að hlaupa og fela sig. Nú hefur kólnað í veðri og eigendur Sallýar sárbæna ykkur um aðstoð til að finna tíkina en hún er einungis 9 mánaða gömul. Allir á facebook eru að deila fréttinni um hana, og því vita flestir hvaða hund er verið að tala um. Eigandinn hefur leitað á náðir fjölmiðla og beðið um umfjöllun í fréttatímum í þeirri von að það mætti skila árangri. Fleiri hundruð manns hafa leitað hennar gangandi, hjólandi og akandi seinustu daga. Að mati eiganda Sallýar á hún ekki marga daga eftir svona ein og villt. Eigandinn hefur boðið hverjum þeim

sem finnur hana 100.000 krónur í fundarlaun. Hér er slóðin á síðuna hennar Sallýar: - https://www.facebook.com/Leit-

inAfSally?fref=ts Síminn hjá eiganda Sallýar er 6948225 (Hulda Hrund)

Sallý er týnd en sá sem finnur hana verður 100 þúsund krónum ríkari.

Sameining þriggja útibúa Íslandsbanka að Höfðabakka Útibú Íslandsbanka við Gullinbrú, í Hraunbæ og Mosfellsbæ munu sameinast í eitt útibú að Höfðabakka 9 í september næstkomandi. Markmið sameiningarinnar er að bjóða upp á öflugt útibú í austurhluta höfuðborgarinnar sem veitir bæði fyrirtækjum og einstaklingum öfluga fjármálaþjónustu. Sameiningin er einnig liður í að auka hagræði í rekstri útibúanets Íslandsbanka en Íslandsbanki mun reka 19 útibú eftir sameininguna. Húsnæðið, sem er hluti af gamla Tækniháskólanum, verður endurnýjað. Lögð verður áhersla á gott aðgengi fyrir viðskiptavini en nýja útibúið liggur nálægt stórum umferðaræðum og er í 5 til 15 mínútna akstursfjarlægð frá öllum hverfum höfuðborgarinnar. Þá verða næg bílastæði hjá nýja útibúinu. Engar breytingar verða á reikningsnúmerum viðskiptavina við þessa breytingu og hraðbankar Íslandsbanka munu áfram vera staðsettir í Grafarvogi, Árbæ og Mosfellsbæ. Í nýju útibúi verður saman kominn hópur reynslumikilla starfsmanna. Útibússtjóri hins nýja sameinaða útibús verður Ólafur Ólafsson, útibússtjóri við Gullinbrú. Aðstoðarútibússtjóri verður

.

Karen Rúnarsdóttir, útibússtjóri í Mosfellsbæ og Ýlfa Proppe Einarsdóttir, útibússtjóri í Hraunbæ, verður viðskiptastjóri einstaklinga. Framkvæmdir við nýtt útibú hefjast í

maí og er ráðgert að opna nýtt útibú í september. Starfsemi útibúanna við Gullinbrú, í Hraunbæ og Mosfellsbæ verður með óbreyttu sniði þangað til.

Útibú Íslandsbanka við Gullinbrú, í Hraunbæ og Mosfellsbæ munu sameinast í eitt útibú að Höfðabakka 9 í september.

8.945

Tékkland Aðalskoðun

10.320 9.600

Frumherji

Samanburður á verðskrá aðalskoðunar bifreiða undir 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd, skv. vefsíðum fyrirtækjanna 15. apríl 2013

Borgartún

Holtagarðar

Reykjavíkurvegur

Akureyri

Sími 414 9900

tekkland@tekkland.is

www.tekkland.is


FFélag élag sjálfstæðismanna sjálfstæð íÁ Árbæjarhverfi rbæjarhverfi

AÐGERÐIR SEM GAGNAST ÖLLUM A Ö

- DAGSKRÁ DAGSKRÁ Fimmtudagur 18. apríl kl. 20:00 Heilbrigðismálin með Guðlaugi Þór Laugardagur 20. apríl kl. 14:00 Hanna Birna fer yfir heitu málin. Sunnudagur 21. apríl kl. 12:00 Súpuhádegi, Birgir Ármannsson ásamt nýjum frambjóðendum spjalla við gesti. Þriðjudagur 23. apríl kl. 20:00 Opinn fundur um skuldamál heimilanna Fimmtudagur 25. apríl kl. 20:00 Ungir sjálfstæðismenn í Árbænum hittast. Laugardagur 27. apríl 09:00 til 22:00 Kjördagsfjörr, kaffi og veitingar yfir daginn.

S Starfsmenn tarfsmenn k kosningaskrifstofu osningaskrifstofu

Alda M Magnúsdóttir Starfsmaður kosningaskriffstofu

Opnunartími Opnunartími kosningarskrifstofu kosningarskrifstofu V Virka irka daga: 17-21 Helgar Helgar:: 11-17 S Staðsetning: taðsetning: alla) H Hraunbæ raunbæ 102 (hliðina á Sk Skalla)

BIPIdesign BIPIdesig n - bjor bjorgvin90@gmail.com gvin90@gmail.com

Carl Jóhann Gränz Formaður félags sjálffstæðis stæðis stæ manna í Árbæjarhver fi


4

Matur

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Sniglar, lundir og ellismellur - aĂ° hĂŚtti Ă–rnu og Ă?vars Trausta

,,RĂŠttina sem viĂ° bjóðum upp ĂĄ hĂśfum viĂ° eldaĂ° Ă­ mĂśrg ĂĄr og allir eru Ăžeir góðir. ForrĂŠttinn vorum viĂ° meĂ° ĂĄ aĂ°fangadag Ă­ lĂ­klega 10 ĂĄr og notum oft viĂ° hĂĄtĂ­Ă°leg tilefni. AĂ°allrĂŠtturinn er góður Ă­ matarboĂ° eĂ°a Ă­ saumaklĂşbba og klikkar aldrei. Ăžegar ĂŠg var nĂ˝bĂşin aĂ° kynnast Ă?vari gaf góð vinkona mĂ­n mĂŠr uppskrift aĂ° eftirrĂŠtti sem ĂŠg bauĂ° Ă?vari upp ĂĄ Ă­ fyrsta sinn sem ĂŠg eldaĂ°i fyrir hann. Ă? honum er kĂłkosmjĂśl sem er algjĂśrt uppĂĄhald hjĂĄ honum og var rĂŠtturinn borinn fram Ă­ hjartalaga formi. EftirrĂŠtturinn er soldiĂ° gamaldags, meĂ° kokteilĂĄvĂśxtum, hĂĄlfgerĂ°ur ellismellur,â€? segir Arna KristjĂĄnsdĂłttir sem er matgĂŚĂ°ingur okkar aĂ° Ăžessu sinni ĂĄsamt eiginmanni sĂ­num, Ă?vari Trausta JĂłsafatssyni. Sniglar Ă­ sveppahĂśttum Ă­ forrĂŠtt 36 stk. meĂ°alstĂłrir sveppir. 36 stk. sniglar Ăşr dĂłs. 200 gr. smjĂśr. 1 msk. fĂ­nt saxaĂ°ur hvĂ­tlaukur. 1 msk. pestĂł. 1 tsk. dijon sinnep. 1 msk. sĂśxuĂ° steinselja. Salt og pipar eftir smekk. SkoliĂ° sniglana. TakiĂ° stilkana Ăşr sveppunum. RaĂ°iĂ° Ăžeim Ă­ eldfast mĂłt. Oft

er betra að skera aðeins neðan af sveppunum til að Þeir velti ekki. Mýkið smjÜr í potti og hrÌrið hvítlauknum, pestóinu, steinseljunni, sinnepinu saman við og kryddið. Setjið ca. 1 tsk. af hvítlaukssmjÜrinu í hvern sveppahatt og stingið einum snigli í. BÌtið svo um hålfri teskeið af smjÜrinu ofan å. Setjið undir heitt grill í miðjum ofni í 6-8 mínútur. Berið fram með ristuðu brauði. PastarÊttur með kjúklingi og spínati í aðalrÊtt 1 bakki kjúklingalundir eða 2 kjúklingabringur. 2 msk. olía. 300 gr. spínat. 1 rauðlaukur, smått saxaður. 2 hvítlauksrif, smått sÜxuð. 200 gr. kotasÌla. 1 kubbur fetaostur. 2 msk. Mascarpone ostur. 3 msk. fersk basilika. 1 pakki ferskar lasagne plÜtur. Pipar, salt og pastakrydd eftir smekk. Ofan å 1 dós tómatar. 2-3 msk. olía. 1-2 msk. fersk basilika. 3-4 msk. rifinn parmesanostur.

MatgĂŚĂ°ingarnir Arna KristjĂĄnsdĂłttir og Ă?var Trausti JĂłsafatsson ĂĄsamt bĂśrnum sĂ­num og heimilishundinum. Ă B-mynd PS 1 bolli sykur. hrĂŚrt. Ă aĂ° vera eins og jĂłlakĂśkudeig, SkeriĂ° kjĂşkling Ă­ smĂĄa bita og steikiĂ° Ă­ 1 tsk. lyftiduft. soldiĂ° blautt. Ă vĂśxtum bĂŚtt saman viĂ°. olĂ­u ĂĄ pĂśnnu. SetjiĂ° spĂ­nat Ă­ skĂĄl og helliĂ° ½ dĂłs blandaĂ°ir ĂĄvextir. FormiĂ° smurt og deigiĂ° sett Ăşt Ă­. KĂłkosfullum katli af sjóðandi vatni yfir ĂžaĂ°. 2 msk. kĂłkosmjĂśl. mjĂśli og púðursykri blandaĂ° saman Ă­ skĂĄl SigtiĂ° spĂ­natiĂ° og lĂĄtiĂ° ĂžaĂ° kĂłlna aĂ°eins, kreistiĂ° mestan safann af ĂžvĂ­ og saxiĂ° smĂĄtt. MĂ˝kiĂ° rauĂ°lauk og hvĂ­tlauk Ă­ olĂ­u ĂĄ pĂśnnu og bĂŚtiĂ° kjĂşkling, kotasĂŚlu, fetaosti, mascarpone, spĂ­nati og kryddi saman viĂ°. HitiĂ° ofninn Ă­ 200 grĂĄĂ°ur. KlippiĂ° pastaplĂśtur Ă­ tvo renninga, skiptiĂ° fyllingunni ĂĄ pastaplĂśturnar, rĂşlliĂ° Ăžeim upp og raĂ°iĂ° Ăžeim Ă­ smurt eldfast mĂłt. MaukiĂ° niĂ°ursoĂ°na tĂłmata, bĂŚtiĂ° viĂ° Arna KristjĂĄnsdĂłttir og Ă?var Trausti JĂłsafatsson, ĂžingvaĂ°i 31, skora ĂĄ Helgu olĂ­u og kryddi og helliĂ° blĂśndunni yfir ĂžorsteinsdĂłttur og Baldur Þór Bjarnason, ĂžingvaĂ°i 27, aĂ° koma meĂ° upppastaĂ°. StrĂĄiĂ° parmesanosti yfir og setjiĂ° skriftir Ă­ nĂŚsta blaĂ°. ViĂ° birtum gĂłmsĂŚtar uppskriftir Ăžeirra Ă­ nĂŚsta Ă rbĂŚjĂĄlpappĂ­r yfir mĂłtiĂ°. BakiĂ° rĂŠttinn Ă­ 25 arblaĂ°i Ă­ maĂ­. mĂ­nĂştur. TakiĂ° ĂĄlpappĂ­rinn af og hafiĂ° aĂ°eins lengur Ă­ ofninum svo osturinn brĂĄĂ°ni. BeriĂ° fram meĂ° salati og brauĂ°i. 2 msk. púðursykur. og sett yfir kĂśkuna. BakaĂ° Ă­ ofni Ă­ 20-25 mĂ­nĂştur. BoriĂ° fram heitt og nauĂ°synlegt Ellismellur Ă­ eftirrĂŠtt Ofninn hitaĂ°ur Ă­ 200 grĂĄĂ°ur. ĂžurrefnaĂ° hafa Ă­s meĂ°. 1 egg. um blandaĂ° saman, eggi bĂŚtt Ăşt Ă­ og hrĂŚrt VerĂ°i ykkur aĂ° góðu, 1 bolli hveiti. meĂ° sleif, safa Ăşr dĂłs bĂŚtt saman viĂ° og Arna og Ă?var Trausti

Helga og Baldur Þór eru nÌstu matgÌðingar

4VNBSJ§ FS UĂ“NJOO 4VNBSJ§ FS UĂ“NJOO

0QOVOBSUĂ“NJ Ă“ TVNBS 0QOVOBS UĂ“NJ Ă“ TVNBS

NĂˆOVEBHB GJNNUVEBHB GĂšTUVEBHB N Ăˆ O V E B H B G J N N U V E B H B GĂš T U V E B H B MMBVHBSEBHB TVOOVEBHB BVHBSEBHB H TVOOVEBHB i jarĂžrek ĂŚ b r Ă Ă­ r ar Nuddar ir og Bjarni MĂĄ e Ă“lafur G unuddarar. ur i he ls 0 mĂ­nĂşt 5 : Ă° o b l r ti Ă­. Opnuna kr. til 15.ma 1 0 647 5.90 a 567ir Pantan

/VEE :PHB )PU :PHB ;VNCB .PSHVO¢SFL 7BYUBSNĂ˜UVO 4QJOOJOH Â?PM PH ¢SFL 5BCBUB

Ă­ sĂ­Ă­m

ÂŤSCÂ?KBS¢SFL t 'ZMLJTIĂšMM t 'ZMLJTWFHVS t 4Ă“NJ ÂŤSCÂ?KBS¢SFL t 'ZMLJTIĂšMM t 'ZMLJTWFHVS t 4Ă“NJ

X XXX UISFL JT XX UISFL JT www.facebook.com/arbaejarthrek www.facebook.com/arbaejarthrek

Minnum ĂĄ frĂ­stundarkortiĂ° frĂ­stundark ortiĂ°


/ = ร ;( / ร : 0 รฐ : ร ( ยถ

HJร Aร ALSKOร UN ER Bร LLINN

ร Gร ร UM Hร NDUM VERIร VELKOMIN ร GRJร THร LSINN

ร aulreyndir fagmenn taka vel รก mรณti รพรฉr รพegar รพรบ lรฆtur skoรฐa bรญlinn รพinn hjรก Aรฐalskoรฐun. Nรฝjasta sskoรฐunarstรถรฐin koรฐunarstรถรฐin okkar er aรฐ Grjรณthรกlsi 10 10.. Hlรถkkum til aรฐ sjรก รพig, รพaรฐ er alltaf heitt รก kรถnnunni.

Opiรฐ kl. 8 8-17 -17 virka daga โ sรญmi 590 6900

Aรฐalskoรฐun, fagg faggiltur iltur skoรฐunaraรฐili skoรฐunaraรฐili รญ 19 รกr

Reykjavรญk

Reykjavรญk

Hafnarfjรถrรฐur

Kรณpavogur

Reykjanesbรฆr

Grjรณthรกlsi 10 Sรญmi 590 6940

Skeifunni 5 Sรญmi 590 6930

Hjallahrauni 4 (viรฐ Helluhraun) Sรญmi 590 6900

Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sรญmi 590 6935

Holtsgรถtu 52 (viรฐ Njarรฐarbraut) Sรญmi 590 6970

www.adalskodun.is og www.adal.is


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Íbúakosningar:

5,9% kusu í Árbænum Íbúakosningum um verkefni í hverfum Reykjavíkur lauk á dögunum. Alls kusu 6.076 en gild atkvæði voru 5.732. Kjörsókn í borginni var alls 6,3%. Hæst var hún á Kjalarnesi þar sem 12,4% íbúa tóku þátt, næst hæst í Hlíðum þar sem 8,5% íbúa kusu en kjörsókn í Grafarholti og Úlfarsárdal og Vesturbæ mældist 8,0%. Lægst var kjörsókn í Breiðholti þar sem hún var 5,0%. Athygli vekur að fleiri konur kjósa en karlar. Á það við um öll hverfin í borginni en á Kjalarnesi kjósa 15,6% kvenna á móti 9,5% karla og í Hlíðum er hlutfallið 10,1% á móti 6,8%. Íbúar kusu 111 verkefni til framkvæmda, þar af mörg meðalstór, en hugmyndir að öllum verkefnunum koma frá íbúum í hverfum borgarinnar. Allar hugmyndirnar fegra og bæta borgina á einhvern hátt. Kosningarnar eru bindandi fyrir Reykjavíkurborg sem mun framkvæma verkefnin á þessu ári. Árbær Árbæingar kusu 12 verkefni en kostnaður við að framkvæma þau verður 27 milljónir króna. Fjöldi atkvæða í Árbæ var 475 og kjörsókn 5,9%. Skipting milli kynja var nokkuð jöfn í Árbæ en þar kusu 6,6% kvenna á móti 5,2% karla. Meðal verkefna í Ábær á þessu ári verða: Laga útivistarsvæði við Rauðavatn Kostnaður 3 milljónir. Ljúka frágangi í Björnslundi, klára stíga setja upp bekki og fleira 3 milljónir. Lagfæra aðkomuveg að útivistarsvæði norðan Rauðavatns. Kostnaður 3 milljónir. Setja upp vatnshana í Elliðaárdal – nánar staðsett síðar. Kostnaður 5 milljónir. Setja upp lýsingu á göngustíg frá Björnslundi að undirgöngum. Kostnaður 4.5 milljónir.

Hressir strákar í Fókus.

Góðgerðabingó og sumarfílingur Þann 15. mars ákváðum við í Fókusráðinu að halda góðgerðarbingó í félagsmiðstöðinni þar sem allur ágóðinn myndi renna til Barnaspítala Hringsins. Allir voru velkomnir. Spjaldið kostaði 500 kr. og margir glæsilegir vinningar í boði. Einnig voru til sölu drykkir, sælgæti og bakkelsi sem fókusráðið bakaði. Það var mjög góð mæting á viðburðinn og við græddum 19 þúsund kjell. Eftir páskafríið langa tókum við í fókusráðinu strætó niður í bæ með ,,the moneys” og fórum á Barnaspítalann. ,,Ledjend bus ferð mar”. Það var tekið mjööööög vel á móti okkur af skemmtilegri kvenveru að nafni Sigurbjörg Guttormsdóttir. Hún var mjög hress og skemmtileg, hún sagði okkur frá starfinu sínu og frá því hvað Hringurinn gerir fyrir langveik börn. Rosalega flott umhverfi og aðstaðan til fyrirmyndar fyrir börn þarna. Hún var mjög þakklát fyrir peninginn sem við gáfum þeim og við mjög ánægð með að hafa gert svona flott góðverk. Heimsóknin endaði með Quality Street molum og kókdósum yfir skemmtilegum sögum frá Sigurbjörgu. Hvessu nice? Annars erum við í Fókus komin í sumargír og farin að vera eins mikið úti og við getum. Strákarnir og stelpurnar nýta hvert tækifæri til að fara út og skeita eða spila körfu og fótbolta. Á dagskránni í vor og sumar verður líka boðið uppá fjölbreytilega og mikla útiveru. Við ætlum að skella okkur í Capture the Flag, sund, Amazing Grafarholt (kapphlaup um Grafarholtið góða), hjólaferðir, strandblak og margt margt fleira. Svo verður að sjálfsögðu kveikt á grillinu og hent nokkrum pylsum á grillið. 23. til 28. apríl er Barnamenningarhátíð í Reykjavík. Þar verður að finna fjölda viðburða sem börn og fullorðnir, í fylgd með börnum, geta sótt sér að kostnaðarlausu út um alla borg. Fókus ætlar að taka þátt í þessari viku af fullum krafti. Miðvikudaginn 24. apríl ætlum við í samstarfi við frístundaheimilið Stjörnuland að bjóða upp á andlitsmálningu, útileiki og grill fyrir krakkana í Stjörnulandi. Krakkarnir í Fókusráði ætla að stjórna þessum viðburði. Miðvikudagskvöldið 24. apríl bjóða svo félagsmiðstöðvarnar Fókus og Laugó saman upp á blindrakaffi og uppistandskvöld í Laugarlækjarskóla. Þar munu krakkar úr Fókus og Laugó vera með skemmtilegt uppistand ásamt því að þekktur uppistandari mun troða upp. Boðið verður upp á veitingar og þú getur kynnst því hvernig það er að vera „blindur“ því hluti af salnum verður í algjöru myrkri. Við hvetjum alla til þess að mæta þangað en húsið verður opið öllum. Að lokum ætlum við að vera með hæfileikakeppni föstudagskvöldið 26. apríl þar sem verður litaþemað rautt. Hver veit nema ísbíllinn láti sjá sig þá? Kveðja Fókusráð

Gleðilegt sumar með G Garðattunnunni! Helstu kostir Garðatunnunnar: • Ódýr leið til að losna við garðaúrganginn. • Losuð á tveggja vikna fresti yfir sumartímann. • Garðatunnan er á hjólum og getur því fylgt þér um allan garðinn. • Það er ótrúlega þægilegt að hafa svona tunnu alltaf við hendina. • Þú losnar við að aka með garðaúrganginn á næstu endurvinnslustöð. • Garðaúrgangurinn fer til moltugerðar hjá Gámaþjónustunni hf.

Gar rdatunnan.is Gardatunnan.is

Vantar þig kraftmikinn jarðvegsbæti? 510

Garðaúrgangur ww

w.g

maggi@12og3.is 21.869

am

ar.is

•S

ími

535

251

0

Þá er tilvalið að koma í Berghellu 1 í Hafnarfirði með fötu, poka eða litla kerru og sækja sér moltu eða viðarkurl í garðinn án endurgjalds. Moltuna og kurlið má fá sent heim í stórsekkjum gegn vægu gjaldi. Sjá „gamar.is/moltaogkurl“

Seljum og sendum moltu og kurl til fagaðila og annarra stórnotenda eftir sérstöku samkomulagi.

Gar Gardatunnan.is datunnan.is

Allar upplýsingar í síma 535 2510 og á „gardatunnan.is“

Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími 535 2510 • gamar@gamar.is • www.gamar.is


Sumardagurinn fyrsti

í Árbæ 2013 10:00 – 12:00 Frítt í Árbæjarlaug Sundsumba og tónlist í boði Árbæjarþreks kl. 10:30.

12:00

Skrúðganga frá Árbæjarlaug Gengið að Árbæjarkirkju (upp Fylkisveg að Rofabæ og Rofabæinn að Árbæjarkirkju).

12:30

Fjölskylduhelgistund í Árbæjarkirkju að tilefni sumarkomu Sumrinu fagnað með söng og brúðuleik.

13:00 – 15:00 Sumarhátíð á Árbæjartorgi Tónlist á sviði - hljómsveitirnar „Út í bláinn“ og „4 og ½“ spila. Andlitsmálun. Hoppukastalar. Æskulýðsfélagið sakÚL verður með pylsu- og vöfflusölu til styrktar unglingastarfi Árbæjarkirkju. Candyfloss. Kökubasar.

LETURPRENT

14:00 – 16:00 Skátar úti og inni - Hraunbæ 123 Hjá skátafélaginu Árbúum er hægt að fara í póstaleik, grilla útilegubrauð og klifra í trönum. Kíkja á skátaheimilið og styrkja skáta með því að kaupa candy floss, kökur og kaffi.

Leikskólar í Árbæ hafa verið með myndlistasýningar á Ársafni og verða börn frá leikskólanum á Árborg með sýningu í apríl


8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hanna Birna Kristjánsdóttir skipar fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður:

Vonin um auðveldari mánaðarmót - eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur Haldi ný ríkisstjórn rétt á málum getur almenningur gert sér vonir um að kaupmáttur aukist á komandi árum og lífskjör fólks batni verulega. Það er því miður staðreynd að helmingur heimila í landinu nær ekki endum saman um hver mánaðarmót og því verður að breyta. Það þarf að auka ráðstöfunartekjur heimilanna með því að lækka skatta, gjöld og tolla - þannig að endar nái saman. Sóknin til bættra lífskjara felur einnig í sér að virkja kraftinn í atvinnulífuna þar sem einstaklingum og fyrirtækjum er gefið færi á að nýta þau fjölmörgu tækifæri sem blasa við hér á landi.

Auknar ráðstöfunartekjur og fleiri störf

Lykilatriðið er þó að auka ráðstöfunartekjur heimilanna. Það geta stjórnmálamenn fyrst og fremst gert með lægri opinberum álögum og gjöldum. Lækkun tekjuskatts skiptir þar miklu en lægri tollar og vörugjöld á nauðsynjar eins og matvöru, barnaföt og bensín munu einnig breyta miklu. Lækkun

höfuðstóls húsnæðislána og léttari afborganir, samhliða afnámi stimpilgjalds og tækifæri til að fara frá verðtryggðu láni yfir í óverðtryggt mun einnig skipta miklu. Samhliða slíkum aðgerðum fyrir heimilin verður að huga að hvetjandi leiðum svo fyrirtækin geti vaxið frekar. Með lægri álögum vegna mannaráðninga, aukinni sátt við atvinnulífið og samstöðu um uppbyggingu í stað stöðnunar mun tækifærum fjölga og hagvöxtur aukast. Þannig forgangsröðun nýrrar ríkisstjórnar mun ekki einungis nýtast hverri einustu fjölskyldu, heldur samfélaginu í heild þar sem slík sókn mun skapa traustari grundvöll undir þá velferð sem við öll viljum búa við.

Öflugt velferðarkerfi á grundvelli kraftmikils atvinnulífs

Í stað þess að standa frammi fyrir erfiðleikum með nagandi óvissu um hver mánaðamót, geta þúsundir Íslend-

inga notið þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Verkefni komandi mánaða og ára er að auka lífsgæði okkar allra – gera það eftirsóknarvert að búa í þessu góða landi. En til þess að svo verði er nauðsynlegt að halda rétt á málunum. Kjósendur hafa tækifæri til tryggja betri framtíð í kosningunum 27. apríl næstkomandi. Sjálfstæðisflokkurinn hefur einn flokka lagt fram skýra stefnu um hvernig fjárhagslegt öryggi fjölskyldna verður tryggt, hvernig íslensk heimili geta notið skattalækkana og aukins kaupmáttar, og hvernig hjól atvinnulífsins geta farið aftur á fulla ferð. Með þessu verður grunnur velferðarkerfisins styrktur og við getum aftur sameiginlega staðið stolt undir öflugu heilbrigðiskerfi, þróttmiklu menntakerfi og tryggt eldri borgurum og öryrkjum mannsæmandi kjör. Kosningarnar snúast um framtíðina Kosningarnar í lok þessa mánaðar eru því kosningar um framtíðina – um lífs-

Hanna Birna Kristjánsdóttir skipar fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður. kjörin. Kosningarnar snúast um hvort við ætlum að virkja þann kraft og dugnað sem býr í Íslendingum og hvort fjölskyldur fái tækifæri til að njóta lífs-

ins án þess að kvíða því að ráðstöfunartekjur dugi fyrir útgjöldum hvers mánaðar. Þetta eru kosningar þar við við getum látið vonirnar rætast.

Framsókn leiðir vinstri stjórn aftur yfir okkur - eftir Carl J. Gränz Villta vinstrið Stærstu tíðindi þessara Alþingiskosninga eru auðvitað þau að vinstri stjórnin er svo kolfallin að um hana er ekki einu sinni talað. Fylgistap stjórnarflokka er alveg þekkt eftir fjögurra ára setu en engin dæmi eru um að ríkisstjórnarflokkar hafi hrunið niður í aðrar eins smáeindir og er reyndin með VG og Samfylkingu en samanlagt mælast þessir flokkar á bilinu fimmtán til tuttugu prósent. Eftir að hafa fengið nauman meirihluta í síðustu kosningum hefur stjórnin sýnt það í verki að það versta sem gat komið fyrir þetta land var að fá villta vinstrið til valda. Við stjórn þeirra hafa allir vaxtabroddar atvinnulífsins verið kæfðir niður með ofurskattlagningu og farið hefur verið með fjandskap gegn þeim atvinnugreinum sem vel hafa gengið. Hægri stjórn eina leiðin Þjóðin vill svo sannarlega ekki fá vinstri stjórn á nýjan leik og því þarf að velja vel. Fram að áramótum virtist fólk vera sammála um að koma Framsókn og Sjálfstæðisflokknum til valda undir forystu þess síðarnefnda. Þeir voru með öruggan meirihluta könnunum og Sjálfstæðisflokkurinn náði um

tíma hátt í 40% fylgi. Þessir tveir flokkar halda öruggum meirihluta sínum í skoðanakönnunum en frá áramótum hefur það breyst að fjöldinn allur af þeim sem ætlaði að kjósa Sjálfstæðisflokkinn hafa fært sig yfir til Framsóknar en þá þurfa kjósendur að átta sig á því hvort þeir séu ekki að kaupa köttinn í sekknum með því. Framsókn vill vinstri stjórn Það hefur farið um marga kjósendur þegar menn einsog Höskuldur Þór Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, segist vilja vinna með vinstri flokkunum eftir kosningar. Það fór um marga þegar kom í ljós að Frosti Sigurjónsson, sem oft talar með heilbrigðum hætti um efnahagsmál í dag, sagði frá því að hann kaus VG í síðustu kosningum. Þegar farið er að grafast fyrir um það hvað Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að þá gefur hann um þessar mundir ekkert uppi um það hvort hann vilji starfa til vinstri eða hægri eftir kosningar. En ef skoðað er hvað hann hefur sagt áður að þá þarf ekki að leita lengra aftur en í DV viðtal frá árinu 2009 þar sem hann útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og segir; "„Tveggja flokka stjórn Framsóknar-

flokks og vinstri grænna væri góður kostur en óvíst er að þeir tveir flokkar fái nægt fylgi til þess. Þótt ég hafi gagnrýnt Samfylkinguna að undanförnu efast ég ekki um að hægt verður að mynda með henni stjórn. Ég held reyndar að Samfylkingin mundi strax lagast með samstarfi við Framsóknarflokkinn, það er þegar hún lítur á hann sem samstarfsflokk frekar en keppinaut.“ Lækkum skatta Gleymum því ekki að atkvæði til Sjálfstæðisflokksins er það eina sem tryggir vinstri öflin á brott úr ríkisstjórninni. Sjálfstæðisflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem lofar skattalækkunum og eini flokkurinn sem hægt er að treysta til þess að rífa upp atvinnulífið í landinu. Milljón á ári Það mikilvægasta í kosningunum í vor er að tryggja að vinstri flokkarnir komist ekki aftur til valda. Skattahækkanir hafa verið svo gríðarlegar á kjörtímabili vinstri stjórnarinnar að samkvæmt úttekt varaformanns Samtaka Atvinnulífsins hafa skattahækkanir á hverja fjögurra manna fjölskyldu verið um milljón krónur á ári. Vinstri stjórn-

inni tókst þetta á aðeins fjögurra ára kjörtímabili. Líklegt verður að teljast

að ansi margar fjölskyldur væru ekki í vandræðum með skuldabyrði heimila sinna ef ekki væri búið að skattleggja þær svona gríðarlega á kjörtímabilinu. Þetta hefur ekki aðeins haft þau áhrif að fjölskyldur landsins hafa minna á

milli handanna til að kaupa inn til heimilisins heldur hefur skattaæði vinstri stjórnarinnar einnig náð til verðlags þess varnings sem fjölskyldur þurfa að kaupa inn í rekstur heimilisins. Þannig eru barnaföt, bensín, matvörur og allt það sem venjuleg fjölskylda þarf að kaupa inn í hverjum mánuði dýrara nú en fyrr. Fleiri störf Þá er ekki talað um atvinnulífið þar sem allt er drepið í dróma með skattlagningu. Fá ný störf myndast á markaði þar sem ekkert fyrirtæki má hagnast öðruvísi en á það sé lagður nýr skattur. Það er eins og vinstri menn skilji aldrei að það að lækka skatta skilar á endanum meiri tekjum inní ríkissjóð. En það að hækka skatta getur lagað stöðuna í stutta stund, en á endanum leiðir það alltaf til lægri tekna í ríkissjóð. Betri tíð Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn sem lofar lægri sköttum. Það þarf stjórnmálaflokk til valda eftir kosningar sem tryggir heimilunum og fyrirtækjunum betri starfsaðstæður. Carl J. Gränz


Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður

Pétur Blöndal Guðlaugur Þór Þórðarson

Vilhjálmur Bjarnason, Garðabæ

Ingvar Garðarsson

Áslaug María Friðriksdóttir

Það Þ að er barra e einn er bara inn flokkur mun fl okkur ssem mu un koma ko k oma em m atvinnulífinu a tvinnulífinu í gang gang Góð og vel launuð stör f eru grundvöllur velferðar ffó ó l k s i n s í la n d i n u . Þ e s s vegna þarf öf lug t atvinnulíf sem býr við stöðugleika og hvetjandi skilyrði. › › › ›

Afnemum g jaldeyrishöftt Lækkum skatta og g jöld Eflum einkaframtak og nýsköpun Minnkum ríkisafsskipti og miðstýringu

Ö Öflugt f lug t atvinnulíf atvinnulíf - N Næg æg atvinna atvinna - Traust Traust heilbrigðiskerfi heilbrigðiskerfi

S Sjálfstæðisflokkurinn já l fstæ ði s f lok ku r i n n í Reykjavík R e yk j av í k

NÁNAR Á 22013.XD.IS 0 1 3 . X D. I S


10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Karl Garðarsson skipar 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík suður:

Skuldamál heimilanna eru forgangsmál Karl Garðarsson skipar 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. - Hvað fékk þig til að bjóða þig fram til Alþingis? ,,Ég hef annan bakgrunn en margir aðrir frambjóðendur. Þannig starfaði ég við fjölmiðla í áratug , fyrst sem fréttamaður en síðan fréttastjóri og ritstjóri. Sem slíkur var ég ekki tengdur neinum flokki. Það var síðan fyrst og fremst ákveðin og einörð afstaða Framsóknarflokksins í að afnema verðtryggingu á neytendalánum og bæta heimilunum þann forsendubrest sem varð við hrunið sem varð til þess að ég ákvað að bjóða mig fram. “ - Eru þetta stærstu málin fyrir kosningar? ,,Já, tvímælalaust. Núverandi stjórnvöld skyldu heimilin eftir en slógu skjaldborg um fjármálastofnanir og fjarmagnseigendur. Hin svokallaða 110% leið hefur engu skilað, enda er staða þeirra sem fóru hana orðin svipuð eða verri en áður en hún kom til. Hæstiréttur hefur tekið á gengisl-

ánunum, en eftir standa þeir sem vildu vera varkárir og tóku innlend verðtryggð lán. Á þeim málum verður að taka.” - Hvað með önnur mál, t.d. heilbrigðismálin? ,,Það er mjög alvarleg staða komin upp í heilbrigðiskerfinu vegna mikils niðurskurðar á undanförnum árum. Það er óhjákvæmilegt að setja heilbrigðismálin í forgang. Ef við lítum sérstaklega á Landspítalann þá þarf að forgangsraða þannig að fjármunir nýtist sem best. Þannig þarf að hlúa að innviðum spítalans, setja fjármuni í bráðnauðsynlegan tækjabúnað sem vantar, lyf og annað þess háttar. Það þarf að veita fjármagni í viðhald á byggingum spítalans og gera vinnuumhverfið þannig að starfsmenn sjái ekki hag sínum betur borgið með því að flytja til útlanda. Á meðan að fjárhagsstaða ríkisins er jafn slæm og raun ber vitni er ekki skynsamlegt að hefja byggingu nýs spítala.” - Aldraðir og öryrkjar hafa síðustu daga vakið athygli á bágum kjörum sínum. Hver er afstaða ykkar hér?

,,Eitt fyrsta verk ríksstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur var að skerða kjör þessara hópa árið 2009. Þetta var gert með þeim orðum að allir yrðu að taka á sig skerðingu vegna alvarlegrar stöðu landsins. Hér var ráðist á þá sem síst skyldi í þjóðfélaginu. Síðan hafa flestir fengið leiðréttingu sinna mála, nema aldraðir og öryrkjar sem verða að sætta sig við greiðslur sem eru langt undir þeim mörkum sem mannsæmandi er. Brýnt er að afturkalla þá kjaraskerðingu sem þessir hópar urðu fyrir og hækka lífeyri aldraðra og öryrkja. Þá eigum við að hætta að tengja lífeyrisgreiðslur við grunnlífeyri almannatrygginga, þannig að þær hafi áhrif á ellilífeyri og heilbrigðis- og félagsþjónustu ríkis og sveitarfélaga.” - Hver er afstaða Framsóknarflokksins til skattamála einstaklinga og fyrirtækja? ,,Við teljum að allt of langt hafi verið gengið í hækkun skatta á einstaklingum, fyrirtækjum og heimilum. Þá hafa skattkerfisbreytingar verið ómarkvissar og jafnvel búið til öfuga

Karl Garðarsson skipar 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. hvata sem vinna gegn atvinnuuppbyggingu. Nauðsynlegt er að einfalda skattkerfið, draga úr neikvæðum jaðaráhrifum og að hækka persónuafslátt. “ - Hver verða fyrstu mál Framsóknarflokksins, ef flokkurinn fer í ríkisstjórn? ,,Ég hef þegar minnst á skuldamál heimilanna, en við megum ekki

gleyma afnámi fjármagnshafta. Tryggja verður að þrotabú gömlu bankanna fái ekki heimildir til gjadeyrisútflæðis fyrr en heildastæð áætlun liggur fyrir um hvernig staðið skuli að málum. Það þarf að semja við hina svokölluðu hrægammasjóði, sem hafa hagnast verulega á hruninu hérlendis, enda getur það vart talist sanngjarnt að heimilin taki á sig allan kostnaðinn vegna þess forsendubrests sem varð hér. “

Þjóðarsátt um heilbrigðiskerfið - eftir Vigdísi Hauksdóttur Þjóðarsátt þarf um að endurreisa heilbrigðiskerfið. Á nýju kjörtímabili verður að forgangsraða í ríkisrekstri og eru öryggismálin þar fremst í flokki. Með öryggismálum á ég við heilbrigðismál, löggæslumál, málefni heimilanna auk atvinnuuppbyggingar. Við getum ekki rekið þjóðfélagið án þess að hafa heilbrigðismálin í fyrsta sæti. Heilbrigðiskerfið notum við allt okkar æviskeið. Menntakerfið notum við aðeins hluta ævi okkar. Með þjóðarsátt í heilbrigðismálum næðist sú framtíðarsýn í þessum málaflokki sem við þurfum á að halda. Leggja verður niður erjur milli hópa, talsmanna nýs hátæknisjúkrahúss og

andstæðinga þeirra hugmynda. Leggja niður erjur milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins um framtíðarskipulag þessara mála sem nú hafa lengi legið á teikniborðinu. Leggja þessi áform til hliðar og láta skynsemina ráða för. Ekki þarf nema um 12 milljarða til að koma málum í lag á Landspítalanum. Til samanburðar var heildarkostnaður við Hörpuna tæpir 28 milljarðar. Áætlaður kostnaður við nýtt fangelsi er rúmir 2 milljarðar. Hversu illa stödd getur ein þjóð verið sem forgangsraðar ekki heilsu og heilbrigði þegna sinna – hlúir að þeim sem eru sjúkir og lækningarþurfi? Forgangsröðunin í heilbrigðiskerf-

inu snýr að því að skapa sátt um að endurnýja tæki, byggja húsnæði undir tækin, kaup á lyfjum og lagfæringu á því húsnæði sem er til staðar í dag – áætlað er að eins og áður segir að þessi forgangsröðun kosti ríkissjóð um 12 milljarða. Ekki hafa verið teknar inn nýjar lyfjategundir síðan 2007 og ráðningabann var sett á sama ár þrátt fyrir góðæristímabil. Allir vita hvað tók við á haustdögum 2008 en haldið var áfram með þau áform að ráðast í stórkostlega uppbyggingu við Hringbraut þrátt fyrir að fjármagn til reksturs spítalans dugi engan veginn til. Niðurskurðurinn hefur verið blóðugur. Nú er rétt að staldra við og láta skynsemina

Vigdís Hauksdóttir.

ráða för. Þjóðarsáttin verður að nást strax um fyrirkomulag heilbrigðismála hér á landi ásamt framtíðarsýn um forvarnir í heilsu og heilbrigðum lífsstíl. Þjóðarsáttin á að ná til þess að heilbrigðisvæða heilbrigðiskerfið en ekki að sjúklingavæða það. Auðvitað á að byggja hér upp forvarnir með heildarhagsmuni í huga og stefna að því að sem fæstir þurfi að nota heilbrigðiskerfið – en fyrir þá sem þurfa á því að halda verði það fyrsta flokks og skilvirkt. Heilbrigði þjóðarinnar og öryggi í heilbrigðisþjónustu eru og verða forgangsmál.12

Árbæjarblaðið

Fréttir

Afmælishá ð í Ársafni vegna 90 ára afmælis Borgarbókasafns Af því !lefni verður sellóleikur á vegum Tónskóla Sigursveins mánudaginn 22. apríl kl. 17:00 . Boðið verður upp á afmæliskaffi fyrir ges! safnsins miðvikudaginn 24. apríl milli kl. 14:00 -16:00. Skemm!atriði: Helga Arnalds og leikhúsið10 fingur sýna brúðuleikinn Sólarsögu kl. 16:00. Sirrý spákona spáir síðan fyrir gestum safnsins kl. 17:00. Sögubíllinn Æringi verður fyrir utan safnið frá kl. 14:30.

b bfo.is fo.is 77^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

SV

SV

OT T U Ð Þ J Ó N U S

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Frí uppsetning á höfuðborgarsvæðinu og frí sending út á land á öllum keyptum legsteinum

Ný og glæsileg skoðunarstöð Aðalskoðunar er að Grjóthálsi 10.

ÁB-myndir PS

Aðalskoðun á Grjóthálsi

Með opnun nýjustu skoðunarstöðvar Aðalskoðunar á Grjóthálsi jókst þjónusta við íbúa í efri byggðum Reykjavíkur hvað bílaskoðun varðar.

sem eru þjónustuliprir fagmenn fram í fingurgóma. Einnig er mikið lagt upp úr því að viðskiptavinir hafi það sem huggulegast á meðan bíllinn er skoðaður, boðið er upp á kaffi og súk-

kulaði, ýmislegt lesefni og að sjálfögðu frítt þráðlaust net á meðan beðið er eftir að bíllinn er skoðaður,” segir Bergur Helgason hjá Aðalskoðun.

Skoðunarstöðin, sem er öll hin glæsilegasta, er staðsett að Grjóthálsi 10 fyrir ofan þjónustustöð Skeljungs við vesturlandsveginn. Í sama húsi eru með starfsemi Bón og Þvottastöðin og Nesdekk. Við vesturlandsveginn er því að myndast kjarni með víðtækri þjónustu við bíleigendur. Að sögn Bergs Helgasonar framkvæmdastjóra Aðalskoðunar hefur skoðunarstöðinni verið frábærlega vel tekið þetta fyrsta ár sem hún hefur verið opin. Skoðunarstöðin er með tveimur skoðunarbrautum, annarri með lyftu, en hinni með gryfju og hentar því vel öllum almennum fólksbílum og jeppum. Aðalskoðun leggur mikla áherslu á snyrtilegan aðbúnað fyrir viðskiptavini og góða þjónustu. „Viðskiptavinir okkar eru í góðum höndum þaulreyndra starfsmanna okkar

Aðstaðan er öll til fyrirmyndar hjá Aðalskoðun.

Afmæli í Ársafni! Það verður mikið um að vera í Ársafni Borgarbókasafni dagana 22.-24. apríl. Þá vikuna er barnamenningarhátíð út um allan bæ og í tilefni af því koma átta ungir sellóleikarar frá Tónskóla Sigursveins í Ársafn og bjóða uppá tónleika á mánudeginum 22. apríl kl 17.00

sögu af sólinni. Kl 17.00 kemur svo Sirrý spákona og spáir frítt fyrir afmælisgesti bókasafnsins. Hún verður að til u.þ.b. 18.30. Þetta verða stuttir spádómar á hvern mann eða um 10 - 15 mín.

Sögubíllinn Æringi verður fyrir utan frá 14:30 og mikil hátíðastemning á safninu allan daginn. Allir hjartanlega velkomnir

Þessa vikuna heldur Borgarbókasafnið einnig uppá 90 ára afmælið í öllum útibúum safnsins. Ársafn heldur uppá afmælið miðvikudaginn 24. apríl með kaffi og kökum mill 14:00 – 16:00, Klukkan 16.00 býður safnið uppá brúðuleiksýningu. Helga Arnalds eða leikhúsið 10 fingur sýnir Sólarsögu. Þetta er falleg, vönduð og bráðfyndin sýning fyrir börn 2-8 ára og upplagt að kveðja veturinn og heilsa sumrinu með

Árbæjarblaðið - Sími: 587-9500


Grafarholtsblað­ið 4. tbl. 2. árg. 2013 apríl - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Góð mæting á íbúafund með Jóni Gnarr borgarstjóra í Grafarholti:

Íbúar áhugasamir um uppbyggingu í Úlfarsárdal Nýr samþættur leik- og grunnskóli með frístunda- og félagsaðstöðu verður byggður í Úlfarsárdal á næstu árum. Þá er á áætlun að byggja nýja sundlaug, íþróttahús og aðra aðstöðu við íþróttasvæðið í dalnum. Einnig verður byggð upp aðstaða fyrir menningar- og félagsstarf fyrir Úlfarsársdal og Grafarholt, en þar er meðal annars gert ráð fyrir bókasafni. Þessar fyrirætlanir voru kynntar á fundi með íbúum Grafarholts og Úlfarsárdals í gær. Samþykktir borgarstjórnar gera ráð fyrir um 3,7 milljörðum króna til uppbyggingar í Úlfarsárdal á næstu fimm árum. Uppbygging nýrra skóla-, menningar- og íþróttamannvirkja mun styrkja svæðið í heild, en í allri hugmyndavinnu hefur verið horft heildstætt til þjónustu við íbúana í Grafarholti, Úlfarsárdal og Reynisvatnsási. Hönnunarsamkeppni um útfærslur nýrra mannvirkja Fljótlega verður efnt til hönnunarsamkeppni um útfærslur nýju mannvirkjanna. Á fundinum voru kynntir tveir möguleikar á staðsetningu þeirra og bjóða þeir upp á mismunandi út-

Jón Gnarr borgarstjóri.

færslur. Hugmyndir gera ráð fyrir góðri tengingu milli mannvirkja og samnýtingu allrar aðstöðu. Nýja íþróttahúsið verður tengt skólanum en þar verður æfinga- og keppnishús með áhorfendaaðstöðu. Sundlaug með útisvæði og heitum pottum verður opin almenningi en jafnframt verður lítil innilaug sem hentar til æfinga, kennslu og ungbarnasunds. Bókasafnið yrði staðsett miðlægt og hefði það hlutverk sem menningarmiðja í hverfinu. Sameiginlegur vinnuhópur borgar og íbúa Nýja sundlaugin og íþróttahúsið verður góð viðbót við íþróttaaðstöðuna í Úlfarsárdal og Grafarholti. Þar eru nú þegar íþróttasalir og boltagerði við Ingunnarskóla og Sæmundarskóla. Í Leirdal er grasæfingasvæði og félagsaðstaða, við Úlfarsá er kominn gervigrasvöllur og æfingasvæði og við Dalskóla er boltagerði. Íþróttafélagið Fram vill taka þátt í framtíðaruppbyggingu þjónustu í hverfinu í samvinnu við Reykjavíkurborg og kynntu fulltrúar félagsins áherslur sínar á fundinum. Fyrirætlanir

Góð mæting var á fundinn í Grafarholti. nú eru mun lágstemmdari nú en áður þegar aðalskipulag gerði ráð fyrir mun fjölmennari byggð . Í drögum að nýju aðalskipulagi er gert ráð fyrir að Úlfarsárdalur verði eitt skólahverfi með um 1.100 – 1.400 íbúðum. Vinnuhópur foreldra, kennara, nemenda, starfsmanna á þjónustumiðstöð hverfisins og fulltrúa Reykjavíkurborgar hefur gert tillögu um umgjörð skólastarfs og frístunda í hverfinu og leggur það hönnuðum línur í útfærslu skólabyggingarinnar. Í nóvember kom út ítarleg samantekt á þeirri vinnu og er hana að finna neðst á vefsíðunni.

Borgarstjórinn í góðum félagsskap.

Hlustað af mikilli innlifun.

Áhugi á hraðari uppbyggingu Úlfarsárdalur og Reynisvatnsás eru yngstu hverfi borgarinnar og eru þau enn í uppbyggingu. Unnið er við frágang á gangstéttum, kantsteinum, gróðri og endanlegri lýsingu þegar íbúar hafa að mestu lokið við lóðir er að mestu lokið. Það er gert til að koma í veg fyrir að stéttar eyðileggist ekki vegna umferðar þungra vinnuvéla og steypubíla. Í ár er 40 milljónum króna veitt í umhverfisfrágang og munu framkvæmdir standa yfir í sumar. Fyrir nokkru síðan var farið sérstaklega yfir gönguleiðir skólabarna og m.a. bætt úr lýsingu. Mikill áhugi er fyrir því að byggja hverfið hraðar upp og í undirbúningi er að bjóða út þær lóðir sem enn eru lausar. Nýir útboðsskilmálar verða að öllum líkindum lagðir fyrir borgarráð í apríl og lóðir auglýstar að fengnu samþykki þess.

Áhugasamir fundarmenn.

Borgarfulltrúar mættu á fundinn.

GHB-myndir PS


14

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Hanna Birna Kristjánsdóttir skipar fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður:

Vonin um auðveldari mánaðarmót - eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur

Haldi ný ríkisstjórn rétt á málum getur almenningur gert sér vonir um að kaupmáttur aukist á komandi árum og lífskjör fólks batni verulega. Það er því miður staðreynd að helmingur heimila í landinu nær ekki endum saman um hver mánaðarmót og því verður að breyta. Það þarf að auka ráðstöfunartekjur heimilanna með því að lækka skatta, gjöld og tolla - þannig að endar nái saman. Sóknin til bættra lífskjara felur einnig í sér að virkja kraftinn í atvinnulífuna þar sem einstaklingum og fyrirtækjum er gefið færi á að nýta þau fjölmörgu tækifæri sem blasa við hér á landi.

Auknar ráðstöfunartekjur og fleiri störf

Lykilatriðið er þó að auka ráðstöfunartekjur heimilanna. Það geta stjórnmálamenn fyrst og fremst gert með lægri opinberum álögum og gjöldum. Lækkun tekjuskatts skiptir þar miklu en lægri tollar og vörugjöld á nauðsynjar eins og matvöru, barnaföt og bensín

munu einnig breyta miklu. Lækkun höfuðstóls húsnæðislána og léttari afborganir, samhliða afnámi stimpilgjalds og tækifæri til að fara frá verðtryggðu láni yfir í óverðtryggt mun einnig skipta miklu. Samhliða slíkum aðgerðum fyrir heimilin verður að huga að hvetjandi leiðum svo fyrirtækin geti vaxið frekar. Með lægri álögum vegna mannaráðninga, aukinni sátt við atvinnulífið og samstöðu um uppbyggingu í stað stöðnunar mun tækifærum fjölga og hagvöxtur aukast. Þannig forgangsröðun nýrrar ríkisstjórnar mun ekki einungis nýtast hverri einustu fjölskyldu, heldur samfélaginu í heild þar sem slík sókn mun skapa traustari grundvöll undir þá velferð sem við öll viljum búa við.

Öflugt velferðarkerfi á grundvelli kraftmikils atvinnulífs

Í stað þess að standa frammi fyrir

erfiðleikum með nagandi óvissu um hver mánaðamót, geta þúsundir Íslendinga notið þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Verkefni komandi mánaða og ára er að auka lífsgæði okkar allra – gera það eftirsóknarvert að búa í þessu góða landi. En til þess að svo verði er nauðsynlegt að halda rétt á málunum. Kjósendur hafa tækifæri til tryggja betri framtíð í kosningunum 27. apríl næstkomandi. Sjálfstæðisflokkurinn hefur einn flokka lagt fram skýra stefnu um hvernig fjárhagslegt öryggi fjölskyldna verður tryggt, hvernig íslensk heimili geta notið skattalækkana og aukins kaupmáttar, og hvernig hjól atvinnulífsins geta farið aftur á fulla ferð. Með þessu verður grunnur velferðarkerfisins styrktur og við getum aftur sameiginlega staðið stolt undir öflugu heilbrigðiskerfi, þróttmiklu menntakerfi og tryggt eldri borgurum og öryrkjum mannsæmandi kjör.

Hanna Birna Kristjánsdóttir skipar fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður. Kosningarnar snúast um framtíðina fjölskyldur fái tækifæri til að njóta lífsKosningarnar í lok þessa mánaðar eru ins án þess að kvíða því að ráðstöfunarþví kosningar um framtíðina – um lífs- tekjur dugi fyrir útgjöldum hvers kjörin. Kosningarnar snúast um hvort mánaðar. Þetta eru kosningar þar við við við ætlum að virkja þann kraft og getum látið vonirnar rætast. dugnað sem býr í Íslendingum og hvort Hanna Birna Kristjánsdóttir

Er ábyrgt að hækka skatta? - eftir Guðlaug Þór Þórðarson Hvernig á að fjármagna skattalækkanir sem Sjálfstæðisflokkurinn boðar? Hvernig á að fjármagna aukin útgjöld til heilbrigðismála og annarra þeirra málaflokka sem sjálfstæðismenn vilja bæta í ef þið ætlið að lækka skatta? Þessar eðlilegu og sanngjörnu spurningarnar fæ ég í samtölum mínum við kjósendur. Svarið er eitt og hið sama við báðum spurningum: Ofsköttun vinstri stjórnarinnar rýrir tekjur ríkisins. Lækkun skatta mun auka skatttekjur ríkissjóðs. Í þessum efnum er sagan besti vitnisburðurinn. Allt þetta kjörtímabil hafa skattar verið hækkaðir og skattkerfið gert flóknara. Röng efnahagsstefna hefur leitt til þess að vöxtur efnahagslífsins hefur ekki orðið sá sem sérfræðingar

töldu að væri raunhæft. Vegna þessa hafa ríki og sveitarfélög orðið af 95 milljarða króna tekjum frá 2011. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn taldi í nóvember 2008 að möguleikar Íslands til vaxtar væru miklir. Talið var raunhæft að vöxtur efanahagslífsins yrði 4,5% árin 2011 og 2012 og 4,2% á þessu ári. Reyndin er önnur. Á liðnu ári varð aðeins 1,6% vöxtur og á þessu ári er líklegt að hann verði litlu meiri. Vegna þessa er íslenska efnahagskerfið 115 milljörðum minna en það væri ef áætlanir hefðu gengið eftir. Vandinn er í raun meiri þar sem fjárfestingar hafa verið litlar og undir því sem nauðsynlegt er til að viðhalda framleiðslutækjum og skapa ný störf. Þannig erum við farin að ganga á útsæðið og takmarka möguleika okkar

til bættra lífskjara í framtíðinni. Skattalækkanir björugðu finnska velferðakerfinu Eko Aho fyrrum forsætisráðherra Finnlands fullyrðir að skattalækkanir hafi bjargað finnska velferðarkerfinu. Aho sagði að það hafi verið mjög erfitt að koma breytingum á skattkerfinu sem lækkuðu skatta og einfölduðu kerfið í gegnum þingið, því þingmenn hafi haft af því áhyggjur að skatttekjur ríkisins myndu minnka í kjölfarið. Reynslan hafi hins vegar verið allt önnur og innan tíðar hafi skatttekjur ríkisins af fyrirtækjum tæplega þrefaldast. Við íslendingar höfum sömu reynslu því á árunum 1991 til 2004 hækkuðu skatttekjur ríkisins um 60% að raungildi. Þetta var á þeim tímum

Guðlaugur Þór Þórðarson.

þegar Sjálfstæðisflokkurinn beitti sér fyrir umfangsmiklum lækkunum skatta á fyrirtæki og einstaklinga, samhliða því sem skattkerfið var einfaldað. Hófsamari skattheimta jók tekjur ríkisins. Fyrirtækin fengu aukið súrefni og ráðstöfunartekjur heimilanna hækkuðu. Lífskjörin bötnuðu ár frá ári. Reynslan Finna og okkar Íslendinga sýnir og sannar að lægri skattar eru forsenda þess að atvinnulífið fái að vaxta, kaupmáttur heimilanna aukist og skatttekjur ríkisins hækki og þar með möguleikarnir til að standa undir velferðarkerfinu. Þetta ættu kjósendur að hafa í huga. Og það er aðeins einn flokkur sem að lofar skattalækkunum. Guðlaugur Þór Þórðarson


FFélag élag sj sjálfstæðismann sjálfstæðisma álfstæðismann í Grafarholti Grra afarholti og og Úlfarsárdal Úlffarsárdal

AÐGERÐIR SEM GAGNAST ÖLLUM A Ö

- DAGSKRÁ DAGSKRÁ GSKRÁ Grill með frambjóðendum Föstudagur 19/04 16:00-18:00 Fundur með öldruðum Laugardagur 20/04 kl 14:00 Fundur um löggæslumál Mánudagur 22/04 kl 20:00:-21:30 Fundur um samgöngumál Þriðjudagur 23/04 kl 20:00:-21:30

Starfsmenn S tarfsmenn k kosningaskrifstofu osningaskrifstofu

Kristín Sigurey Sigurðardóttir óttirr, s:863-8028

Árni Guðmundsson s:660-3348

Kristín B. Scheving, s:773-7512 og Sveinn Scheving, s: 893-0117

O Opnunartími pnunartími sk skrifstofu: rifstofu: Mán-fim M án-fim 16:00-21:00 FFös ös 16:00-19:30 Lau-sun 13:00-17:00

Allir Allir v velkomnir elkomnir í k kaffi affi o og gk kökur ökur

BIPIdesign BIPIdesig n - bjor bjorgvin90@gmail.com gvin90@gmail.com

Kosningamiðstöð Kosningamiðstöð G Grafarvogs rafarvogs o og gG Grafarholts rafarholts Hverafold Hverafold 1-3


16

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Rætt við oddvita Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reyjavík:

Velferðin er mikilvægasta kosningamálið „Já, það er brjálað að gera,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og menntaog menningarmálaráðherra, hlæjandi, þegar hún kemur á hálfgerðum hlaupum til fundar við blaðamann. Það er í mörg horn að líta í kosningabaráttunni. Katrín er eina konan sem leiðir stjórnmálaflokk í aðdraganda alþingiskosninga og er á leið í viðtal við Sjónvarpið. Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og oddviti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður birtist brosandi í gættinni og spyr: „Er hægt að fá kaffi?“ Það er fengur í því að fá að setjast niður með þessum tveimur konum sem leiða framboðslista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum og spyrja þær út í mikilvægustu málin. Þær koma sér fyrir hjá blaðamanni, öruggar og afslappaðar þrátt fyrir kosningahasar, tilbúnar til að fræða blaðamann um mikilvægustu málin.

eigum sem greiðastan aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu,“ segir Katrín. Svandís grípur orðið. „Við viljum líka að þjónusta sálfræðinga verði hluti af heilbrigðiskerfinu. Ég vil líka bæta því við að við verðum að hafa í huga hvað velferðarmálin eru stór og mikilvægur málaflokkur. Á ég að tala um fæðingarorlofið?“ segir Svandís og lítur til Katrínar sem kinkar kolli. „Við ætlum að styrkja og bæta fæðingarorlofið. Við viljum hækka tekjuþakið og gera þar með fleirum kleift að taka fæðingarorlof. Við erum þegar búin að samþykkja lög um að lengja fæðingarorlofið en við þurfum enn að gera betur. Þetta er svo mikilvægur tími og það skiptir máli fyrir okkur sem manneskjur að við tökum höndum saman sem samfélag og gerum hverju öðru mögulegt að verja þessum mikilvæga tíma með börnunum okkar,“ segir Svandís.

Áherslan er á fólkið „Áhersla okkar er auðvitað á fólkið,“ segir Katrín. „Við leggjum megináherslu á jafnrétti kynjanna, jöfnuð í samfélaginu og jafnrétti kynslóðanna. Þetta endurspeglast í verkum okkar og stefnu,“ segir hún. Blaðamaður réttir Svandísi kaffibrúsann. „Það endurspeglast í einu af okkar mikilvægustu áherslumálum sem er að stytta vinnuvikuna. Fólk verður að geta lifað af laununum sínum, en líka notið lífsins með sínum nánustu. Við höfum lagt áherslu á þetta,“ segir Svandís. „Aðstæður í samfélaginu eftir hrun hafa kallað á að við höfum öll orðið að leggjast á eitt. Ríkissjórnin hefur lagt hönd á plóg. Við höfum umbreytt skattkerfinu í þágu þeirra sem minnst hafa. Þeir sem lægstar hafa tekjurnar bera hlutfallslega minni byrðar en þeir sem hafa hæstar tekjur,“ segir Svandís og tekur upp bollann.

Þurfum að sýna þakklætið í launaumslaginu „En auðvitað er eitt allra brýnasta verkefnið að bæta kjörin,“ segir Katrín. „Við leggjum sérstaka áherslu á að mikilvægi fólks sem starfar í heilbrigðis-, menntaog velferðarkerfinu verði metið til launa. Auðvitað eru allir þakklátir þessu fólki sem leggur mikið á sig fyrir okkur hin á hverjum einasta degi. Við sýnum það í viðmóti okkar, en það þarf líka að sjást í launaumslaginu.“ Nýlega sýndi könnun Hagstofunnar að laun fullvinnandi kvenna eru um 123 þúsund krónum lægri á mánuði en karla. „Þetta gengur auðvitað ekki,“ segir Katrín. „Sem betur fer, þá hefur þessi tiltekni munur minnkað eftir hrun. En við þurfum líka að gera betur og munum gera það, eins og ég nefndi áðan. Við skulum líka hafa í huga að jafnréttismál eru ekkert síður fyrir strákana en stelpurnar.“ Sími Katrínar hringir. „Hæ, já ég er í viðtali, má ég hringja eftir kortér?“ En erindið þolir enga bið, svo Katrín bregður sér afsíðis í stutta stutta stund. Ráðherrann hefur í mörg horn að líta, enda þótt kosningabaráttan sé í fullum gangi. Svandís nýtir tækifærið og svarar tölvupósti. Það er nóg um að vera í umhverfismálunum líka.

Stórátak í velferðarmálum „Verkefninu er þó hvergi nærri lokið,“ segir Katrín. „Við leggjum mikla áherslu á skólamál, heilbrigðismál og velferðarmálin í víðasta skilningi. Við þurfum að tryggja að skólarnir okkar séu vel fjármagnaðir. Ég hef sjálf lagt fram frumvarp um að hluta námslána verði breytt í styrk. Síðan höfum við sett á oddinn að efla heilsugæsluna. Hún á að vera fyrsti viðkomustaður okkar í heilbrigðiskerfinu. Það er mjög mikilvægt, hvort sem við búum hérna í borginni eða úti á landi, að við

Umhverfismálin loksins komin á dagskrá „Við skulum ekki gleyma því,“ segir Svandís og lítur upp, „að við gerðum mik-

ilvægar breytingar á skipan ráðuneyta. Ráðuneytið sem ég stýri heitir nú umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Þetta er liður í þeirri mikilvægu hugsun að öll auðlindanýting verður að taka mið af hagsmunum umhverfisins og hagsmunum fólksins. Við erum að taka ákvarðanir fyrir komandi kynslóðir. Þær verða líka að fá að njóta vafans við alla ákvarðanatöku.“ Blaðamaður er tilbúinn með spurningu en Svandís svarar henni jafnharðan. „ Við höfum lagt mikla áherslu á umhverfismálin á kjörtímabilinu enda eru umhverfismálin ein meginstoð okkar stefnu. Ég nefni rammaáætlunina sem var mikilvægur áfangi og náttúruverndarlögin sem við náðum í gegn þrátt fyrir mikla andstöðu. Þar var lögfest varúðarreglan í íslenskum umhverfisrétti sem er risaskref í umhverfismálum. Við höfum staðið fyrir friðlýsingum. Þá vil ég minnast á Dimmuborgir og Hverfjall og friðlandið í Þjórsárverum. Þetta eru gríðarlega mikilvægir áfangar. Við höfum gert verndaráætlun fyrir Mývatn og Laxársvæðið og við getum litið okkur aðeins nær, við sem búum hérna í borginni. Við höfum lagt áherslu á almenningssamgöngur og fellt niður tolla af reiðhjólum. Allt skiptir þetta máli.“ „Eitthvað annað“ – engar risalausnir Katrín snýr aftur úr símtalinu. „Hvert eruð þið komin?“ spyr hún brosandi, en það má sjá á fasi hennar að brýnt mál hefur verið leyst. „Umhverfisráðherrar VG hafa að mínu mati verið alvöru umhverfisráðherrar.“ segir hún alvarleg á svip. „Það skiptir máli fyrir okkur öll og líka langt inn í framtíðina hversu góðum árangri við höfum náð í umhverfismálunum. Það sýnir sig alls staðar að það skiptir máli að VG sé við stjórn,“ bætir hún við. „Er ekki tími til að tala um fjölbreytni?“ spyr Katrín. Og hún heldur áfram. „Við höfum talað um „eitthvað annað“ og ég nefni sem dæmi hinar skapandi greinar. Við létum í fyrsta sinn kortleggja umfang þeirra, og veltan í listgreinum, hönnum og fleiri sýnir okkur hvað hinar skapandi greinar skipta okkur miklu máli. Ekki bara dags daglega, þar sem við njótum afrakstursins í öllu okkar daglega lífi, heldur líka í efnahagslegu tilliti. Þetta er atvinnuvegur sem veltir hundruðum milljarða króna á hverju ári. Sama má segja um þekkingariðnaðinn,

Oddvitar Vinstri grænna í Reykjavík, Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir. nýsköpun og rannsóknir sem við höfum að sætta sig við það að góðir hlutir gerast lagt rækt við á þessu kjörtímabili.“ hægt. Það er auðvitað auðvelt að stíga fram fyrir kosningar og lofa gulli og Mörg mál sem brenna á fólki grænum skógum, bjóða fram risavaxnar Svandís kinkar kolli, en blaðamaður heildarlausnir sem lausn á öllum vanda, skýtur inn spurningu. án þess að segja nokkuð nánar um út- Hvernig finnst ykkur kosningabarátt- færslu eða kostnað,“ segir Katrín og hallan ganga? ar sér fram. Hún tíundar góðan árangur í „Mér finnst hún ganga vel,“ segir efnahagsmálum og í ríkisfjármálum. „Það Svandís. „Það er gaman að fara um og verður ekki litið framhjá því að við tókum hitta fólkið og heyra í því hljóðið. Ég finn við í tvö hundruð milljarða króna mínus líka hvert sem ég kem, að það eru mörg og það varð ekki undan því vikist að tamál sem brenna á fólki. Auðvitað hugsa kast á við hann því að skuldirnar hverfa margir um kjörin og skuldirnar sínar, en ekki heldur vaxa og vaxa. Nú erum við að sem betur fer sjá fleiri og fleiri til lands í komast upp á núllið. Það blasti við atþeim efnum. En ég heyri líka á fólki að vinnuleysi og verðbólga. Það hefur tekist það er líka fjöldamargt annað sem skiptir að halda hvoru tveggja í skefjum. Ég ætla máli. Við erum með réttar áherslur, það er hins vegar ekki að sitja hér og halda því enginn vafi á því. Við höfum rætt um 50- fram að á einu kjörtímabili hafi öllum 60 milljarða króna svigrúm á næsta kjör- okkar markmiðum verið náð, að byggja tímabili til þess að leggja megináherslu á hér upp réttlátt samfélag þar sem bætt kjör. Við erum líka að tala um vaxta- lífsgæðum er skipt með réttlátum og jöfnbætur og barnabætur. Og við skulum alls um hætti. Það er mikið verk óunnið enn. ekki gleyma því hversu mikilvægt það er Ég ætla heldur ekki að eigna okkur Vinstri að gæta hagsmuna þeirra sem minnst grænum einum þennan mikilvæga áranghafa. Við leggjum ríka áherslu á barna- ur. Þetta er hins vegar allt að koma og það fólk, en ekki síður kjör og aðbúnað sem mest er um vert er að okkur hefði aldraðra og öryrkja ekki síður.“ ekki tekist þetta nema vegna þess að við gerðum þetta saman. Og nú þurfum við „Við gerðum þetta saman“ – góður að halda áfram,“ segir Katrín Jakobsdóttárangur í efnahagsmálum ir formaður Vinstri grænna. Katrín bætir við „ Það getur verið erfitt

Íbúar kusu 111 verkefni sem fegra og bæta Reykjavík:

8 verkefni í Grafarholti og Úlfarsárdal Íbúakosningum um verkefni í hverfum Reykjavíkur lauk nú nýverið. Alls kusu 6.076 en gild atkvæði voru 5.732. Kjörsókn í borginni var alls 6,3%. Hæst var hún á Kjalarnesi þar sem 12,4% íbúa tóku þátt, næst hæst í Hlíðum þar sem 8,5% íbúa kusu en kjörsókn í Grafarholti og Úlfarsárdal og Vesturbæ mældist 8,0%. Lægst var kjörsókn í Breiðholti þar sem hún var

5,0%. Athygli vekur að fleiri konur kjósa en karlar. Á það við um öll hverfin í borginni en á Kjalarnesi kjósa 15,6% kvenna á móti 9,5% karla og í Hlíðum er hlutfallið 10,1% á móti 6,8%. Íbúar kusu 111 verkefni til framkvæmda, þar af mörg meðalstór, en hugmyndir að öllum verkefnunum koma frá íbúum í hverfum borgarinnar.

Allar hugmyndirnar fegra og bæta borgina á einhvern hátt. Kosningarnar eru bindandi fyrir Reykjavíkurborg sem mun framkvæma verkefnin á þessu ári. Grafarholt og Úlfarsárdalur Í Grafarholti og Úlfarsárdal kusu íbúar 8 verkefni til framkvæmda en kostnaður við þær verður 17.5 milljón-

ir króna. Fjöldi atkvæða í Grafarholti og Úlfarsárdal var 341 og kjörsókn 8%. Skipting á milli kynja var nokkuð jöfn en 8,4% kvenna kusu á móti 7,5% karla. Meðal verkefna í Grafarholti og Úlfarsárdal í ár verða: Gróðursetja tré og runna á nokkrum stöðum í Grafarholti. Kostnaður 3 milljónir.

Leggja malarstíg að Paradísardal/Skálinni. Kostnaður 3 milljónir. Gróðursetja tré og runna á nokkrum stöðum í Úlfarsárdal. Kostnaður 3 milljónir Bæta aðstöðu á leiksvæði við enda Ólafsgeisla.


KONUR TIL FORYSTU! VIÐ HÖFUM … Viðurkennt táknmál sem opinbert tungumál á Íslandi. Tvöfaldað framlög til Kvikmyndasjóðs. Staðfest ein hjúskaparlög. Samþykkt ný náttúruverndarlög.

VIÐ MUNUM … Láta leikskólann taka við þegar fæðingarorlofi lýkur. Efla Lánasjóð íslenskra námsmanna og breyta hluta af lánum í styrk. Gera tannlækningar og sálfræðiþjónustu eðlilegan hluta af heilbrigðiskerfinu með niðurgreiðslum frá Sjúkratryggingum. Skapa öflugt umhverfi fyrir sprota- og nýsköpunarfyrirtæki og skapandi greinar.

FYRIR FÓLKIÐ Í LANDINU


18

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Sigrún Magnúsdóttir skipar 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður:

Á nýjan leik í stjórnmálin Hvaðan ert þú upprunnin Sigrún? Hver er þinn bakgrunnur? Skipasundið í Langholtshverfinu var minn vettvangur í bernsku og það voru mikil forréttindi að alast upp í því skemmtilega umhverfi. Við höfðum allt, nutum nálægðar við sjóinn og Laugardalinn. Vonandi líður börnum og unglingum í Grafarholti eins. Það er mikill gerjun og kraftur sem fylgir nýjum hverfum og ég vona að börn og unglingar í Grafarholti njóti umhverfisins eins og við gerðum í Kleppsholtinu forðum daga. Ingunnarskóli. ,,Skólamál í nýjum hverfum verða oft hitamál. Ákvörðun um Ingunnarskóla var tekin í formannstíð minni í Fræðsluráði borgarinnar og var víða leitað fanga við undirbúningur að skólanum. Margir fundir voru haldnir með foreldrum og kennurum um hugmyndafræði og skipulag skólans, þar sem allar skoðanir voru skráðar og ræddar.” - Varstu ekki kaupmaður? ,,Starfsferillinn hófst reyndar úti í Þýskalandi, þar sem ég vann lengst af í Deutsche Bank. Stuttu eftir heimkomuna fluttum við til Bíldudals og þar stundaði ég meðal annars kennslu. Árið 1971

keyptum við verslunina Rangá í Skipasundi ásamt vinahjónum Magnhildi og Agnari Árnasyni. Þar var starfsvettvangur minn þar til pólitíkin tók allan tíma minn. Rangá er elsta matvöruverslunin í Reykjavík á horninu og ég er stolt að hún skuli í meira en 80 ár hafa verið rekin á sömu kennitölu og símanúmeri.” - Hvenær hófust afskipti þín af pólitík? ,,Ég bauð mig fram í hreppsnefndarkosningum á Bíldudal 1970 og náði kjöri. Síðar tók ég sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík til Alþingiskosninga og í þingkosningum 1979 varð ég varaþingmaður og sat tvisvar á þingi í forföllum Ólafs Jóhannessonar. Þá var ég viðloðandi borgarstjórn í ein 20 ár. Fyrst sem borgarfulltrúi Framsóknarflokksins frá 1986 eða til ársins 1994 þegar Reykjavíkurlistinn var stofnaður. Ég skipaði efsta sætið á Reykjavíkurlistanum og varð formaður borgarstjórnarhóps hans. Í borgarstjórn vann ég í ýmsum nefndum, en skólamálinn standa upp úr í minningunni. Gríðarlegar breytingar áttu sér stað þessi ár mín í fræðsluráði. Sveitarfélög tóku við öllum rekstri grunnskólanna frá ríkinu og allir skólar borgarinnar voru einsettir. Einsetning skólanna þýddi að

byggja þurfti við nánast hvern skóla. Þá tel ég að einsetning grunnskólanna hafi markað tímamót varðandi skipulag heimilislífs og útivinnu kvenna, það var mikið jafnréttismál.” - Síðan hættir þú í borgarmálunum, hvað tók þá við? ,,Háskóli Íslands tók við, ég tók BA í þjóðfræði og borgarfræðum. Jafnframt fór ég fyrir nefnd sem falið var að koma á fót sjóminjasafni í Reykjavík. Það tókst og ég varð forstöðumaður Víkurinnar -sjóminjasafnsins Víkurinnar á Grandagarði. Ég er afskapleg hreykin af þessari myndarlegu menningarstofnun og reyndar öllum þeim umskiptum sem orðið hafa á Grandanum. Það kostaði mikla vinnu og ráðagerðir að koma safninu á fót, en margir lögðu þar gjörva hönd að verki. Ég hætti síðan sem forstöðumaður safnsins og hóf undirbúning að ritun ævisögu dr. Hallgríms Scheving yfirkennara og einnig hef ég haft á prjónunum að skrifa ævisögu Rannveigar Þorsteinsdóttur, sem var fyrsti þingmaður okkar framsóknarmanna í Reykjavík. “ - Nú ert þú komin í stjórnmálabaráttuna aftur, hversvegna? ,,Undanfarin ár hef ég verið virk í starfi

Sigrún Magnúsdóttir skipar fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður. flokksins í Reykjavík og var um skeið formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur. Ég skynjaði eldmóðinn í flokknum og við undirbúning þessara kosninga átti eg kost á að taka baráttusætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður. Að athuguðu máli fannst mér ekki hægt að skorast undan að taka þátt í því að endurreisa þjóðfélagið okkar. Leggja mitt lóð á vogarskálar til að bjarga heimilunum í landinu úr óbærilegum skuldafjötrum, efla atvinnulífið, standa vörð um fullveldi þjóðarinnar og láta rödd eldri borgara heyrast. Formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hefur sýnt og sannað mikla staðfestu í hinum pólitíska ólgusjó. Stjórnmál eiga að snúast um hugsjónir og finna lausnir til leiða þær

til enda með rökhyggju og skynsemi. Þá vil ég leggja minn skerf fram til þess að sanngirni og heiðarleiki verði ráðandi.” - Nú ert þú komin á þann aldur sem flestir eru farnir að draga saman seglin. ,,Ég tel afar mikilvægt að raddir sem flestra þjóðfélagshópa heyrist á Alþingi. Aldraðir eru ört vaxandi hópur á Íslandi og margvísleg verkefni bíða úrlausnar fyrir þá. Allra mikilvægasta verkefni komandi kjörtímabils er að koma íslenskum heimilium aftur á réttan kjöl. Engum er betur treystandi til þess en Framsóknarflokknum. Við þessar aðstæður var ekki unnt að leggjast í híði og láta aðra um vinnuna. Við þurfum öll að hjálpast að við endurreisn Íslands, sama á hvaða aldri við erum og hvar í flokki sem við stöndum.”

Þjóðarsátt um heilbrigðiskerfið - eftir Vigdís Hauksdóttir

Þjóðarsátt þarf um að endurreisa heilbrigðiskerfið. Á nýju kjörtímabili verður að forgangsraða í ríkisrekstri og eru öryggismálin þar fremst í flokki. Með öryggismálum á ég við heilbrigðismál, löggæslumál, málefni heimilanna auk atvinnuuppbyggingar. Við getum ekki rekið þjóðfélagið án þess að hafa heilbrigðismálin í fyrsta sæti. Heilbrigðiskerfið notum við allt okkar æviskeið. Menntakerfið notum við aðeins hluta ævi okkar. Með þjóðarsátt í heilbrigðismálum næðist sú framtíðarsýn í þessum málaflokki sem við þurfum á að halda. Leggja verður niður erjur milli hópa, talsmanna nýs hátæknisjúkrahúss og

andstæðinga þeirra hugmynda. Leggja niður erjur milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins um framtíðarskipulag þessara mála sem nú hafa lengi legið á teikniborðinu. Leggja þessi áform til hliðar og láta skynsemina ráða för. Ekki þarf nema um 12 milljarða til að koma málum í lag á Landspítalanum. Til samanburðar var heildarkostnaður við Hörpuna tæpir 28 milljarðar. Áætlaður kostnaður við nýtt fangelsi er rúmir 2 milljarðar. Hversu illa stödd getur ein þjóð verið sem forgangsraðar ekki heilsu og heilbrigði þegna sinna – hlúir að þeim sem eru sjúkir og lækningarþurfi? Forgangsröðunin í heilbrigðiskerfinu

snýr að því að skapa sátt um að endurnýja tæki, byggja húsnæði undir tækin, kaup á lyfjum og lagfæringu á því húsnæði sem er til staðar í dag – áætlað er að eins og áður segir að þessi forgangsröðun kosti ríkissjóð um 12 milljarða. Ekki hafa verið teknar inn nýjar lyfjategundir síðan 2007 og ráðningabann var sett á sama ár þrátt fyrir góðæristímabil. Allir vita hvað tók við á haustdögum 2008 en haldið var áfram með þau áform að ráðast í stórkostlega uppbyggingu við Hringbraut þrátt fyrir að fjármagn til reksturs spítalans dugi engan veginn til. Niðurskurðurinn hefur verið blóðugur. Nú er rétt að staldra við og láta skynsemina ráða för.

Þjóðarsáttin verður að nást strax um fyrirkomulag heilbrigðismála hér á landi ásamt framtíðarsýn um forvarnir í heilsu og heilbrigðum lífsstíl. Þjóðarsáttin á að ná til þess að heilbrigðisvæða heilbrigðiskerfið en ekki að sjúklingavæða það. Auðvitað á að byggja hér upp forvarnir með heildarhagsmuni í huga og stefna að því að sem fæstir þurfi að nota heilbrigðiskerfið – en fyrir þá sem þurfa á því að halda verði það fyrsta flokks og skilvirkt. Heilbrigði þjóðarinnar og öryggi í heilbrigðisþjónustu eru og verða forgangsmál. Vigdís Hauksdóttir skipar 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík suður


Framsókn leggur meðal annars áherslu á að: Stökkbreytt verðtryggð húsnæðislán verði leiðrétt. Verðtrygging á neytendalánum verði afnumin. Sameign þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði tryggð. Kjaraskerðing aldraðra og öryrkja, sem tók gildi 2009, verði afturkölluð. Störfum verði fjölgað og skattkerfið einfaldað. Að “lyklalög” verði sett, sem geri lánþega kleift að afsala eign sinni til lánveitanda án þess að það leiði til gjaldþrots.

Suðurlandsbraut 24, sími: 852 2027 www.framsokn.is netfang: reykjavik@framsokn.is

SIGRÚN 2. SÆTI RVK NORÐUR FANNÝ 4. SÆTI RVK NORÐUR

FROSTI 1. SÆTI RVK NORÐUR ÞORSTEINN 3. SÆTI RVK NORÐUR

KARL 2. SÆTI RVK SUÐUR JÓHANNA 4. SÆTI RVK SUÐUR

SVEINBJÖRG 3. SÆTI RVK SUÐUR

VIGDÍS 1. SÆTI RVK SUÐUR

VIÐ ÞORUM AÐ STANDA MEÐ ÍSLENSKUM HEIMILUM


20

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Skúli Helgason skipar þriðja sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík norður:

Samfylkingin vill bæta námslánakerfið Velferðarmál, ekki síst heilbrigðismál og menntamál, verðskulda mun meiri umræðu en verið hefur í kosningabaráttunni. Við jafnaðarmenn viljum að menntamálin fái aukinn forgang í íslenskum stjórnmálum enda er öflugt menntakerfi forsenda velferðar heimilanna og fjölbreytts atvinnulífs.

Á forsendum nemenda Margt er prýðisvel gert í íslensku skólakerfi og þúsundir kennara vinna mikilvægt starf á hverjum degi um land allt. Við þurfum hins vegar að mæta af krafti ákveðnum áskorunum, ekki síst þeirri að brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum er með því mesta sem þekkist í Evrópu – þriðjungur nemenda hættir án þess að ljúka námi og það er

óviðunandi sóun á mannauði og fjármunum. Verk- og tækninám fer halloka fyrir bóknámi í skólakerfinu og fjárveitingar til framhaldsskóla og háskóla eru of lágar borið saman við Norðurlöndin og meirihluta ríkja innan OECD. Samfylkingin vill bregðast við þessu með því að takast á við brotthvarf með forvörnum og skimun strax í grunnskólum, bjóða persónubundna námskrá fyrir þá sem eru í „áhættuhópum“, auka fjölbreytni í kennslu og áherslu á verklegt nám og verkefnabundið nám. Mikilvægt er að öllum nemendum standi til boða námsráðgjöf og síðar starfsráðgjöf. Auka þarf fjárveitingar til framhaldsskóla og háskóla samhliða aðgerðum sem auka samvinnu, verkaskiptingu og sameiningu háskóla, ef og þegar hún skilar

bættu skólastarfi og skynsamlegri nýtingu fjármuna. Áhersla á verk-, tækni- og listnám Lengi hefur verið talað um þörfina fyrir aukið verk- og tækninám, en minna orðið úr raunverulegum breytingum á forgangsröðun og viðhorfum í samfélaginu og skólakerfinu. Samfylkingin hefur mótað aðgerðaáætlun um eflingu verk-, tækni- og listnáms, sem m.a. felur í sér hvatningarátak með kynningu á fjölbreyttum valkostum í slíku námi, markvissa vinnu gegn fordómum í garð þessara greina, aukið vægi þeirra á öllum skólastigum, svo sem með verklegu námi í smiðjum um land allt í samstarfi við atvinnulífið o.m.fl. Samfylkingin vill bæta námslánakerfið, hækka grunnframfærslu

Skúli Helgason skipar þriðja sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík norður. námslána og breyta fjórðungi lána í styrk. Samfylkingin er síðan eini flokkurinn sem leggur áherslu á að taka upp að nýju samtímagreiðslur námslána og leysa þar með námsmenn undan þeirri kvöð að þurfa að taka yfirdráttarlán í bönkum meðan þeir bíða eftir útborgun námslána. Sjálfstæðisflokkurinn innleiddi það

fyrirkomulag illu heilli fyrir 20 árum og það kostar námsmenn stórar fúlgur á hverju ári, auk þess að fela í sér óeðlilega ríkisaðstoð við fjármálastofnanir. Skúli Helgason skipar þriðja sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík norður.

Hvað eigum við nú til bragðs að taka Búkolla mín?

„Hvað eigum við nú til bragðs að taka Búkolla mín?“spurði strákurinn kúna þegar þau komu að hinum ýmsu farartálmum. Strákurinn var á leiðinni heim, eftir að hafa sótt Búkollu í fjós skessunnar. „Hvað eigum við nú til bragðs að taka?“ spyr ég þegar við erum komin vel á veg með að ná þjóðfélaginu úr fjósi sérhagsmunaaflanna og upp sprettur Framsóknarmaddaman. Tví- ef ekki þríefld.

vonbrigði að ná ekki að minnsta kosti auðlindaákvæði stjórnarskrárfrumvarpsins í gegnum þingið. En það er lítil von að ná því nokkurn tíma í gegn ef þau sem það vilja hlaupa hvert í sína áttina. Það verður ekkert dekk spúlað með þeirri aðferð. Sérhagsmunaöflin eru þau einu sem munu hagnast ef allt að tíu prósent atkvæða falla dauð vegna þess að nýju flokkarnir ná ekki fimm prósenta lágmarkinu sem þarf til að ná þingsæti.

Það er skelfilegt að þeir sem sammála eru um að breyta þjóðfélaginu tvístrist út um allt. Óþolinmæði er afleit í pólitík. Auðvitað voru það

Sérhagsmunaöflin munu ekki bara hagnast í kosningunum. Þau munu líka hagnast eftir kosningar þegar veiðigjaldið verður afnumið.

Veiðigjaldið er 16 milljarðar. Þeim sem greiða veiðigjald finnst það ósanngjarnt. Þeir vilja halda áfram að nýta auðlindina okkar án þess að borga krónu fyrir. Það finnst Framsóknarmaddömunni og vinum hennar í Sjálfstæðisflokknum líka sjálfsagt mál. Sérhagsmunaöflin geta þá aftur selt sjálfum sér eða vinum sínum banka. Landsbankinn er búinn að gera upp við þrotabúið svo sérhagsmunaöflin geta strax hafið næstu umferð einkavinavæðingar. Er það virkilega þetta sem við viljum? Er þetta rétti tíminn til að fara hvert í sína áttina? Óþolinmæði

hefur löngum verið ógæfa íslenskra jafnaðarmanna. Það virðist ætla að verða svo eina ferðina enn. Ólíkt skessunni sem varð að steini er hætta á að Framsóknarmaddaman og vinir hennar verði sprellandi kát og þjóðfélagið lendi aftur í sérhagsmunafjósinu. Þá hefur sannarlega ekki verið til mikils barist. Þá mun ekki duga: „Taktu hár úr hala mínum“!

Valgerður Bjarnadóttir.

Valgerður Bjarnadóttir skipar annað sætið á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík norður

Helgi Valentín Íslandsmeistari í Taekwondo Helgi Valentín Arnarson í Fram varð Íslandsmeistari í sínum flokki og Jóhann Ölvir Guðmundsson lenti í 2. sæti á Íslandsmeistaramótinu í Taekwondo sem haldið var hjá Ármanni í Laugabóli. Auk þeirra kepptu Vania Koleva og Sigurgeir Björn Geirsson. Að mati mótshaldara, keppenda og áhorfenda var þetta eitt best heppnaðasta Íslandsmeistaramót sem hefur farið fram á síðastliðnum árum. Taekwondodeild Fram er með æfingar í Ingunnarskóla á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 til 18:30 og föstudögum kl. 18:00-19:00. Í Framheimilinu Safamýri eru æfingar á laugardögum kl. 9:30-10:30. Helgi og Jóhann með verðlaun sín.

Fólk er velkomið að koma og fylgjast með æfingum og ræða við þjálfara.


Ljúkum aðildarviðræðum við ESB

Sanngjörn leiðrétting skulda

Jafnræði leigjenda og kaupenda

Heilbrigði og velferð í forgangi

Samfylkingin


22

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Við hvað erum við hrædd? - eftir Ásu Lind Finnbogadóttur í 3. sæti fyrir Dögun í Reykjavik norður Ég skil fullkomlega að fólki fallist hendur um þessar mundir að kynna sér stefnumál allra þessara flokka sem eru að bjóða sér fram til Alþingis. Margir þeirra virðast einnig vera að segja það sama og þá verður maður ennþá ruglaðri í ríminu. Allir segjast vilja berjast fyrir hagsmunum almennings þó að mismunandi leiðir séu tilgreindar. En hvað gerum við þá? Eigum við að treysta flokkum sem margoft hafa lofað sömu hlutum áður en margsvikið þá jafnharðan og látið sérhagsmuni og hagsmuni flokksins stjórna ákvörðunum? Erum við svo hrædd að við viljum ekki gefa nýju fólki tækifæri til að sanna sig? Er betra að kjósa yfir sig sömu spillinguna aftur? Hvað er það versta sem gerist? Ég hef ákveðið að treysta hópi fólks sem hefur, eða margir í hópnum, unnið

með Hagsmunasamtökum heimilanna, og sérfræðingum, að því að útfæra raunhæfar og sanngjarnar lausnir í efnahagsmálum fyrir almenning síðastliðin 4 ár. Þetta fólk kemur úr mismunandi áttum og starfsstéttum og hefur ekki aðra hagsmuni en að vilja betra kerfi fyrir íbúa landsins. Þetta á jafnt við um húseigendur og leigjendur, fólk og fyrirtæki. Sú fullyrðing var höfð eftir forsvarsmönnum ASÍ í fréttum á dögunum af að enginn flokkur væri með stefnu í málum fátækra. Þessi fullyrðing er röng. Við í Dögun teljum það algjört forgangsatriði að lögfesta lágmarksframfærslu í þessu landi og hækka skattleysismörkin verulega. Þetta mun að sjálfsögðu helst gagnast þeim tekjulægstu sem búa við ómannsæmandi lífsskilyrði í þessu ríka landi.

Eðlilegt er að spyrja hvaðan peningarnir eigi að koma til að koma þessu í framkvæmd. Dögun hefur bent á að mikilvægt sé að endursemja um skuldir ríkisins, setja mjög háa skatta á gróða fjármálafyrirtækja og peninga sem reynt er að flytja úr landi. Því því fer fjarri að þessir peningar séu ekki til á landinu, þeim þarf bara að dreifa réttlátar. Er eðlilegt að ríkið, og þar með almenningur, hlaupi undir bagga með bönkum þegar þeir hafa farið offari í fjárfestingum og útlánum þegar sömu stofnanir raka inn gróðanum örfáum mánuðum seinna? Að sjálfsögðu mun hagur ríkis og almennings vænkast verulega þegar byrjað verður að innheimta arð af auðlindum landsins. Dögun setur það sem eitt af forgangsmálum sínum að fiskur, orka og aðrar auðlindir séu í

þjóðareigu. Dögun er grænn flokkur sem styður sjálfbærni, jafnrétti og mannúð á öllum sviðum. Auk ítarlegrar stefnu um efnahagsmál höfum við útfært stefnu í: Jafnréttismálum, í vímuefnamálum, málefnum flóttafólks, á sviði landbúnaðar, í umhverfismálum, sjávarútvegs-, atvinnu- og byggðamálum, velferðarmálum, alþjóðamálum, lýðræðisumbótum svo fátt eitt sé nefnt. Drög að stefnu í menntamálum og menningarmálum liggja fyrir einnig fyrir. Dögunar vinnur í samræmi við svokallað flatt skipulag. Við erum ekki með formann og allir eru jafnréttháir. Öllum er frjálst að koma með tillögur sem lagðar eru fyrir opna félagsfundi. Látum ekki hræðslu við nýtt fólk koma í veg fyrir að við getum saman

Ása Lind Finnbogadóttir. endurreist Ísland úr valdi spillingar. Við krefjumst siðferðilegrar jafnt sem efnahagslegrar endurreisnar! Endilega kynnið ykkur stefnumálin á xT.is Ykkar einlæg, Ása Lind Finnbogadóttir 3. sæti Reykjavík norður kjördæmis

Almenningsíþróttadeild Fram 10 ára Stella Sigurðardóttir

Stella fer til Danmerkur

Stella Sigurðardóttir, sem verið hefur einn burðarásanna í sterku liði Fram í N1-deild kvenna í handknattleik undanfarin ár er búin að skrifa undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið SönderjyskE. Stella, sem er 23 ára, hefur verið í hópi bestu leikmanna N1-deildar kvenna undanfarin ár og mikilvægur hlekkur í íslenska kvennalandsliðinu á uppgangstímum. Hjá SönderjyskE hittir hún einmitt fyrir landsliðsþjálfarann Ágúst Jóhannsson sem réði sig til danska liðsins fyrir skemmstu. Stella hefur allan sinn feril verið til fyrirmyndar bæði innan vallar sem utan og er frábær fulltrúi félagsins. Hún verður kvödd með söknuðu og stolti þegar þar að kemur, vondandi með gulllitaðan verðlaunapening í farteskinu, enda ber hún uppeldisstefnu Fram fagurt vitni og á eftir að sóma sér vel í dönsku úrvalsdeildinni.

26. mas árið 2003 varð Knattspyrnufélagið Fram fyrst reykvískra íþróttafélaga til að stofna sérstaka almenningsíþróttadeild. Var það í samræmi við íþróttastefnu Reykjavíkurborgar, sem kveður á um að íþróttafélög skuli bjóða upp á slíka starfsemi og helst innan sérstakra deilda. Í raun var deildin aðeins framhald á starfsemi sem þegar fór fram á vegum félagsins. Frá 1995 var starfandi leikfimihópur í tengslum við íþróttahús og tækjasal Fram. Jafnframt höfðu verið skipulagðir skokk- og stafgönguhópar fyrir Framara og aðra íbúa hverfisins. Þessi leikfimihópur er enn starfandi og blómstrar sem aldrei fyrr. En margt hefur breyst á tíu árum,

deildin hefur vaxið og dafnað eins og eðlilegt er. Félagið tók að sér umsjón með íþróttastarfsemi í Grafarholti og auðvitað fylgdi Almenningsíþróttadeildin með. Almenningsíþróttadeild Fram er í dag starfrækt á tveimur stöðum í Safamýri og í Grafarholti og Úlfarsárdal. Á báðum stöðum heldur deildin úti íþróttaskóla Fram fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 6 ára. Íþróttaskóli þessi var upphaflega stofnsettur af handknattleiksdeild Fram árið 1993 og fagnar því 20 ára afmæli sínu í haust. Almenningíþróttadeild FRAM hefur á þessum tíu árum bætt við sig skokkhópi í Grafarholti og Úlfarsárdal en sá hópur hefur stækkað jafnt og þétt síðustu árin. Leikfimihópur fyrir konur

og karla hefur verið stafræktur í Safamýri síðustu árin og veturinn 2010-11 sendi Fram lið til keppni í 2. deild Íslandsmóts karla í körfuknattleik undir merkjum almenningsíþróttadeildar. Var það í fyrsta sinn sem Framarar tefla fram liði í þeirri íþrótt frá því að körfuknattleiksdeild Fram lognaðist út af á níunda áratugnum. Guðlaugur Hilmarsson hefur verið formaður deildarinnar frá upphafi og má segja að deildin hafi á þessum tíu árum verið undir stjórn sama fólksins sem hefur unnið mikið og gott starf í þágu almenningíþrótta í Fram. Jóna Hildur Bjarnadóttir hefur á þessum árum farið fremst í flokki en hún á heiðurinn af því að setja á fót leikfimihópinn sem

byrjaði starfsemi árið 1995. Jóna Hildur er mikill áhugakona um almenningsíþróttir og má segja að Fram hafi notið góðs af hennar starfskröftum síðastliðin átján ár og á félagið henni mikið að þakka. Þó þessir tveir einstaklingar séu nefndir sérstaklega þá hafa auðvitað margir góðir einstaklingar komið að deildinni á þessum tíu árum og eiga þeir allir þakkir skildar fyrir sitt framlag. Knattspyrnufélagið Fram óskar Almenningsíþróttadeild Fram til hamingju með afmælið og megi deildin vaxa og dafna í framtíðinni. Félagar í skokkhópi Fram í Grafarholti og Úlfarsárdal.

Afmælis- og sumarhátið Fram - í Gullhömrum 24. apríl Knattspyrnufélagið Fram fagnar 105 ára afmæli sínu þann 1.maí næstkomandi. Blásið verður til afmælishátíðar í Gullhömrum í Grafarholti þann 24.apríl, síðasta vetrardag, og verður hvergi til sparað. Boðið verður upp á glæsilegan hátíðarkvöldverð, bráðskemmtileg

skemmtiatriði og hljómsveitin Rokk með Magna og Jógvan innanborðs leikur fyrir dansi fram á rauða nótt. Takið því daginn frá – mætum á 105 ára afmælis- og sumarball Fram í Grafarholti 24 apríl. Grafarholtsbúar eiga þess nú kost að fagna afmæli hverfisfélagsins Fram í túnfætinum heima og

eru hvattir til að fjölmenna. Miðaverð í mat og dansleik er kr. 6.500.Miðaverð á dansleik er kr. 2.500.Miðasala fer fram á skrifstofum Fram í Safamýri og Úlfarsárdal.

Hjálmdís Rún Níelsdóttir þrefaldur Reykjavíkurmeistari Hjálmdís Rún Níelsdóttir heldur áfram að gera það gott á skíðunum og varð á dögunum þrefaldur Reykjavíkurmeistari í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni. Þann 16. mars héldu Skíðadeild Fram og Skíðadeild KR Reykjavíkurmót í stórsvigi. Þar átti Skíðadeild Fram einn keppanda í flokki 11 ára stúlkna, Hjálmdísi Rún Níelsdóttur sem hafnaði í 2. sæti. Þann 17. mars hélt Skíðadeild ÍR svo Reykjavíkurmót í svigi. Þar stóð Hjálmdísi Rún uppi sem sigurvegari. Jafnframt var uppskeruhátíð Skíðaráðs Reykjavíkur haldin að móti loknu og Reykjavíkurmeistarar krýndir og þar varð Hjálmdís Rún þrefaldur Reykjavíkurmeistari í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni. Sannarlega glæsilegur árangur hjá þessari ungu og efnilega skíðastelpu. http://fram.is/frettasafn/#!prettyPhoto[group1]/14/ (Veit ekki hvort að þú getur notað þessa mynd, mér tókst ekki að fá hana öðruvísi).

Sumarhátíð í Grafarholti – Víðavangshlaup og Bingó Skapast hefur hefð fyrir því að fagna komu sumars með veglegum hætti í Grafarholtinu. Knattspyrnufélagið Fram tekur eins og venjulega þátt í þessum hátíðarhöldum Klukkan 10:00 hefjast herlegheitin með Víðavangshlaupi Fram. Hlaupið verður frá Ingunnarskóla og í boði verða tvær vegalengdir þ.e. 7,7 km og 3 km. Klukkan 13:30 hefst svo skemmtun í Ingunnarskóla og á Grafarholtstorgi. Þar verður bingó, kökubasar og veitingasala á vegum Fram. Eitt bingóspjald kostar kr. 500-. Grafarholtsbúar eru hvattir til að fjölmenna á Sumarhátíðina og skemmta sér saman. Nánari dagskrá má finna í blaðinu.

Guðlaugur Arnarsson.

Guðlaugur ráðinn þjálfari Fram Guðlaugur Arnarsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Fram í handknattleik karla og tekur hann við liðinu af Einari Jónssyni í lok yfirstandandi leiktíðar. Guðlaugur sem hóf handknattleiksferilinn hjá Fram á sínum tíma, hefur undanfarin ár leikið með Akureyri við góðan orðstír. Samningur hans við Fram er til tveggja ára. Guðlaugur, sem verður 35 ára síðar á þessu ári, lagði skóna á hilluna í lok síðustu leiktíðar en kom engu að síður við sögu í nokkrum leikja Akureyrar á þessari leiktíð. Hann hóf ferilinn eins og áður segir hjá Fram og lék með liðinu um sjö ára skeið áður en hann söðlaði um og gekk til liðs við Fylki. Guðlaugur lék einnig með Gummersbach, HK Malmö og FCK í Kaupmannahöfn áður en hann gekk til liðs við Akureyringa. Hann er fyrst og síðast þekktur fyrir færni sína sem varnarmaður, ódrepandi baráttuvilja og leiðtogahæfileika. Guðlaugur hefur sinnt þjálfun um árabil, þjálfaði m.a. yngri flokka hjá FRAM á sínum tíma, stýrði liði KA/Þórs í N1-deild kvenna á síðustu leiktíð og hefur haldið um taumana hjá 2.flokks liði Akureyrar á þessari leiktíð.


Sumardagurinn fyrsti

í Grafarholti 2013 10:00

Víðavangshlaup Fram Hlaupið er 7,7 km og 3 km. Verðlaun eru boði fyrir efstu sætin.

10:00 – 12:00 Veiðikeppni í Reynisvatni Veiðikeppni við Reynisvatn í samvinnu Reynisvatns og íbúasamtaka Grafarholts. Verð kr. 800.- á veiðistöng – innifalið tveir veiddir fiska. Fyrirkomulagið: Veiðimenn hafa tvo tíma til að tryggja sér stærsta fiskinn. Í verðlaun eru: 1. verðlaun – Kaststöng með hjóli og línu. 2. verðlaun – Veiðileyfi, innifalið 5 fiskar. 3. verðlaun – Spúna sett.

11:00 12:30 13:00 13:30

Dýrablessun í Guðríðarkirkju Skrúðganga frá Þórðarsveig 3 að Guðríðarkirkju Helgistund í Guðríðarkirkju Skemmtun í Ingunnarskóla og við Grafarholtstorg Torgið á milli Guðríðarkirkju, Stjörnulands, Fókus og Ingunnarskóla. Bingó, kökubasar og veitingasala á vegum Fram. Bingóspjald kostar 500 kr. Hoppukastali við Guðríðarkirkju.

LETURPRENT

Leiktæki. Krítað á kirkjustétt. Útileikir. Bókamarkaður Guðríðarkirkju.

Íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals eru eindregið hvattir til að skilja bílinn eftir heima!


24

Fréttir og viðburðir hjá Grafarholtssöfnuði

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Viðburðir í Guðríðarkirkju

Hildur skólastjóri les fyrir börnin í Dalskóla.

Smásagan Stóri bróðir lesin í Dalskóla

21. apríl: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur. 25. apríl: Helgistund á sumardaginn fyrsta. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Margrétar Sigurðardóttur. 28. apríl: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, undirleikur Margrét Sigurðardóttir, forsöngvari Anna Sigríður Helgadóttir. 4.-5. maí: Kóramót barnakóranna í Árbæjarkirkju og Guðríðarkirkju 5. maí: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, barnakórar Árbæjar- og Guðríðarkirkju syngja undir stjórn Margrétar Sigurðardóttur. 9. maí: Messa kl. 11 á kirkjudegi aldraðra. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Aðalsteinn Dalmann Októsson meðhjálpari stígur í stólinn og prédikar. 12. maí: Messa kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, tónlist Þorvaldur Halldórsson. 12. maí: Tónleikar kl. 20: Kvennakór Garðabæjar 17. maí: Helgistund kl. 20 á alþjóðadegi gegn hómófóbíu. Umsjá: séra Sigríður Guðmarsdóttir og félagar úr samkirkjulega bænahópnum Hinsegin í Kristi.

Á föstudag var alþjóðlegur dagur barnabókarinnar, fæðingardagur H.C. Andersens, dagur sem minnir samfélagið á mikilvægi lesturs og góðra barnabóka. Eins og undanfarin ár færði IBBY á Íslandi íslenskum börnum smásögu að gjöf í tilefni dagsins. Það er Friðrik Erlingsson sem hefur skrifað söguna Stóra bróður í tilefni dagsins. Öll grunnskólabörn í Dalskóla söfnuðust saman í Hljóðabjörgum eftir frímínútur og ávexti síðastliðinn föstudag og hlustuðu á Hildi skólastjóra lesa söguna. Börnin hlýddu á upplesturinn full áhuga og eftirvæntingar. Sagan vekur til umhugsunar um hvernig erfið lífsreynsla getur þrátt fyrir allt leitt til góðs og og Dalskólabörnin deila nú þessari lestrarupplifun og taka hana með sér áfram út í lífið.

Ísland áður fyrr - smiðjulok

Kyrrðarstundir alla fimmtudaga kl. 17:30 undir stjórn Sigurbjargar Þorgrímsdóttur Börnin tóku virkan þátt í smiðjulokunum í Dalskóla.

Síðastliðinn föstudag fóru fram smiðjulok barna á grunnskólaaldri. Undanfarnar sex vikur hafa Dalskólabörnin unnið með Ísland áður fyrr í hinum víðasta skilningi. Börn á grunnskólaaldri hafa unnið saman í þremur hópum. 1. bekkur hefur unnið saman, 2. og 3. bekkur saman og svo 4.-6. bekkur. Börn á leikskólaaldri munu halda áfram að vinna með þemað Ísland áður fyrr í næstu smiðjutímum. Í lok þess tímabils verða vegleg smiðjulok fyrir foreldra leikskólabarna. Á smiðjulokum grunnskólabarna buðu börnin foreldrum sínum í heimsókn í skólann. 1. bekkur var m.a. búinn að búa til flottar öskjur sem búið var að fylla með ýmsu flottu sem börnin höfðu búið til, s.s. skó með ullarlepp, skeljar, bréf frá leynivin sem hafði lent í tímaflakki og uppskrift af smjöri. 2.-3. bekkur bauð foreldrum sínum að fylgjast með metnaðarfullri sýningu á tónlistarleikhúsi sem Elfa Lilja hafði undirbúið ásamt fleiri kennurum. Elstu börnin í 4.-6. bekk sýndu foreldrum sínum skip sem þau höfðu búið til úr endurunnu efni, leikþætti, plaköt og kynningar á ferðum sem þau höfðu farið á meðan á smiðjunni stóð.

Skattar og velferð – Hugsum til framtíðar Nóbelshafarnir í hagfræði, Paul Krugman og Joseph Stiglitz, telja að óheftir fjármálamarkaðir hafði stuðlað að efnahagskreppunni sem heimurinn varð fyrir. Þeir benda á að niðurskurðar- og samdráttarstefna leiði til minni hagvaxtar, sem vísar til hlutfallslegra breytinga á landsframleiðslu frá einu ári til annars. Landsframleiðsla gerir grein fyrir ráðstöfun fjármuna sem verða til í efnahagskerfinu.

Gleðilegt leðilegt ár ár... r... . ... Velkomin

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

ANDLITSDEKUR Andlitsdekur - Augnmeðferð AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYRTTING Handsnyrting - Gelneglur GELNEGLUR

FÓTSNYRTING Fótsnyrting - Gel á tær GEL Á TÆR TÆR

TATTOO Tattoo A-UGU/V Augu/Varir/Brúnir VARIR/BRÚNIR

GötunBRGÖTUN - Brúnka ÚNKA

UTTA Í HRUKKUR Sprauta íSPRA hrukkur Varastækkun VARAST TÆKKUN MEÐ- COLLAGEN

FORM Trimform -TRIM Slim in harmony SLIM IN HARMONY - THALASSO Thalasso

HLJÓÐBYLGJUR Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ - Cellulite/sogæða fyrir líkama CELLULITE/SOGÆÐA

IPL IPL Háreyðing - Æðaslit HÁREYÐING - Bólumeðferð ÆÐASLIT

FYRIR LÍKAMA

BÓLUMEÐF.

Greifynjan f snyrtistof snyrtistofa f fa HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 08 20 - GREIFYNJAN.IS GREIFYNJA AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS

Þegar búið er að draga frá afskriftir og skuldir er talað um verga landsframleiðslu. Undirstaða hagvaxtar eru fjárfestingar og nýsköpun sem eru grunnurinn að aukningu samkeppnishæfni. Virk samkeppni leiðir meðal annars til betri vara og þjónustu, ábyrgari rekstur og frekari nýsköpunar og framfara atvinnulífs. Fjölmargir tengja skattalækkanir við aukinn niðurskurð í opinberum rekstri. Á tíunda áratug síðustu aldar urðu Finnar fyrir djúpri efnahagskreppu. Verg landsframleiðsla þeirra dróst saman um 11%, gengið féll um 40%, fasteigaverð lækkaði um 50%, atvinnuleysið fór úr 3% í 18,4% og skuldabyrði almennings og fyrirtæka varð gífurleg. Tekjuskattur varð meðal hinna hæstu sem þekkjast í heiminum. Hið opinbera var fjársvelt og gripið var til þeirra ráða að veita fé til atvinnulífsins og skattar voru lækkaðir samtals um 20%. Aðgerðirnar áttu að örva efnahagsaðstæður og lögð var áhersla á útflutningsgreinar. Aðgerðir Finna voru álitnar glapræði. Reyndin var hinsvegar sú að aðgerðirnar stuðluðu að aukningu í verðmætasköpun, útflutningi (aukinn gjaldeyrisforði), fjárfestingum, nýsköpun og hagvöxtur jókst. Skattalækkanirnar örvuðu atvinnulífið og á örfáum árum varð Finnland meðal samkeppnishæfustu þjóða heims. Hagfræðingar á borð við Krugman og Stiglitz hafa bent á að með því að stækka kökuna verða skuldir mun viðráðanlegri, eins og Finnar komust að, og stefna frjálshyggjunnar sem einkennist af niðurskurðar- og samdráttarúrræðum er ekki líkleg til árangurs. Stjórnvöld þurfa að beita örvandi aðgerðum til að koma atvinnulífinu áfram. Slíkar aðferðir leiða til aukins hagvaxtar og þar með aukinnar velferðar. Aðgerðir núverandi ríkisstjórnar

eru í anda frjálshyggjunnar. Töfralausnir eru ekki til. Það tekur nokkur ár að auka hagvöxt, ná stöðugleika og draga verulega úr almennum skuldavanda. Forgangsmál Sjálfstæðisflokksins er að horfa til framtíðar og ná þannig að stækka kökuna til langs tíma. Efla þarf atvinnulífið, lækka skatta og auka ráðstöfunartekjur og takast á við skuldavanda heimilanna. Með eflingu atvinnulífs aukast fjárfestingar og nýsköpun sem stuðar að hagvexti og stöðugleika. Lækkun skatta á fyrirtæki eykur meðal annars svigrúm til nýráðninga og hærri launaveitinga. Lækkun skatta á einstaklinga eykur ráðstöfunartekjur heimilanna og léttir rekstur þeirra. Samanlagt auka aðgerðirnar velferð og samkeppnishæfni Íslands. Hulda Guðmunda Óskarsdóttir Viðskiptafræðingur og hagfræðinemi Stjórnarmeðlimur í Sjálfstæðisfélaginu í Grafarholti og Úlfársárdal

Hulda Guðmunda Óskarsdóttir.


25

Árbæjarblaðið

Fréttir

Fjör í snjónum í Töfraseli Í frístundaheimilinu Töfraseli við Árbæjarskóla er að finna 20 starfsmenn við vinnu sem þjónusta 125 Árbæjarbörn. Eftir langan dimman vetur og með hækkandi sól erum við flest farin að þrá sumar og sól. Nú þegar er farinn að læðast grillilmur yfir Árbæinn í hvert sinn sem það kemur smá sólarglæta og börnin farin að mæta í skólann á hjólum og hlaupahjólum. En við í Töfraseli viljum samt benda á það að þótt (ÞEGAR) það komi snjór aftur þá er það allt í lagi, því það er svo gaman að leika sér í honum eins og sést á myndunum sem hér fylgja með. Bestu kveðjur til allra frá okkur í Töfraseli Margt er hægt að búa til úr snjónum.

Dagskráin Akureyri

Allt á kafi í snjó en ekki vantar brosið.

VIÐ ÞÖKKUM ÖLLUM NÖGLUM Á ÍSLANDI VEL UNNIN STÖRF Í VETUR. SJÁUMST AFTUR 1. NÓVEMBER.

ÁD

EKK BÝÐ JAHÓ GEY ST ÞÉ TEL I N R 1 M GEG A DEK AÐ KIN NV GJA ÆGU LDI

ÞÚ FÆRÐ MIKIÐ ÚRVAL AF DEKKJUM OG FLJÓTA OG ÖRUGGA ÞJÓNUSTU HJÁ N1

Flottir Töfraselskrakkar.

Frá, frá, frá, Fúsa liggur á.

N1 RÉTTARHÁLSI OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA KL. 8-18 OG LAUGARDAGA KL. 9-13 SÍMI 440 1326 Og ýta svo.

WWW.DEKK.IS

Meira Mei ra í leiðinni leiðinni


26

Fréttir

Árbæjarblaðið

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skipar fyrsta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík suður:

Framtíðin er núna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir er hagfræðingur og fjögurra barna móðir. Hún vann fyrir ASÍ og félagsmálaráðuneytið áður en hún settist á þing árið 2009 og hefur beitt sér fyrir efnahagsmálum, húsnæðismálum og velferðarmálum. Hún segir ábyrga hagstjórn snúast um fólk, jöfnuð og lífsgæði. Sigríður Ingibjörg leiðir lista Samfylkingarinnar í suðurkjördæmi Reykjavíkur.

En það sem við erum stoltust af er að 60% landsmanna borga nú hlutfallslega minni skatta eða jafn mikla skatta og fyrir hrun, þrátt fyrir mjög þrönga stöðu ríkissjóðs. Þeir sem betur standa greiða meira til samfélagsins og þannig vilja jafnaðarmenn skapa samfélag jöfnuðar: Að þeir sem hafa breiðari bökin beri þyngri byrðar.“

- Hvað skiptir mestu máli fyrir íslenskt samfélag á næstu árum?

,,Jöfnuður er að aukast á Íslandi, eftir ævintýralega hraða þróun í átt til ójöfnuðar fram til ársins 2007. Aukinn jöfnuður snýst ekki bara um það hvernig við skipuleggjum skattkerfið okkar. Aukinn jöfnuður birtist í meiri félagsauði, aukinni samkennd, sterkari skólum, meiri samveru fjölskyldna, betri líðan barna og unglinga og færri glæpum. Ég er engin draumóramanneskja því þetta eru allt staðreyndir sem hafa verið að birtast okkur í Reykjavík síðustu misserin. Um allan heim skora samfélög þar sem jöfnuður er mestur, hæst í þessum þáttum. Við megum vera stolt af því hvað við eigum sterka innviði í skólunum okkar og frístundamiðstöðvunum, hvað borgin okkar er rík af fallegri náttúru og grænum svæðum og hvað börn og unglingar eru virk í uppbyggilegu tómstundastarfi. Jöfnuður borgar sig á hvaða mælikvarða sem við beitum .“

,,Öguð hagstjórn og skynsamleg skref varðandi gjaldmiðilinn munu skipta höfuðmáli fyrir fjölskyldur og fyrirtæki á næstu árum. Krónan gerir okkur erfitt fyrir á hverjum degi, með háum vöxtum, verðbólgu, óstöðugleika og verðtryggingu. Þess vegna leggjum við áherslu á það að ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið og kjósa um niðurstöðuna. Íslendingar verða að sjá svart á hvítu hvernig samfélag við getum byggt upp og hvort að aðild fylgi sá stöðugleiki sem við þráum að ná með lægri vöxtum, lægra vöruverði og minni verðbólgu. Við verðum að búa svo í haginn að ungt fólk geti eignast húsnæði án þess að upplifa sig eins og þátttakendur í áhættusömu veðmáli. Það er stundum látið eins og það sé ekki tímabært að ræða Evrópusambandið nú en framtíðin er núna og henni sláum við ekki á frest. Um leið og við færumst nær aðild fáum við skjól af evrópska Seðlabankanum og aðstoð við að losna undan óhjákvæmilegri losun gjaldeyrishafta. Það er dýrmætt skjól. En þjóðin mun alltaf eiga síðasta orðið með samninginn, það er mikilvægur lýðræðislegur réttur . - En af hverju erum við ekki komin lengra með málið, nú þegar Samfylkingin er yfirlýstur Evrópuflokkur? ,,Þó að við séum Evrópusinnar þá þarf nú meira en einn stjórnmálaflokk til að ganga í Evrópusambandið. Við höfum alltaf lagt á það höfuðáherslu að Evrópusambandið er ekki fullkomið en aðild leysir þó lygilega marga hnúta sem valda fjölskyldum og fyrirtækjum erfiðleikum á hverjum degi. En miðað við efni og aðstæður höfum við náð ótvíræðum árangri í efnahagsmálum síðastliðin fjögur ár. Við höfum minnkað halla ríkissjóðs úr 216 milljörðum í 3,7 milljarða, sem er afrek út af fyrir sig. Verðbólgan var himinhá en er núna 3,9%, stýrirvextir lækkuðu úr 18,6% í 6% og hagvöxtur er með því mesta sem sést meðal nágrannaþjóða.

- Hvað er jöfnuður fyrir þér?

- Nú tala allir um skuldir heimilanna. Hvert er ykkar svar við þeim álitamálum?

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skipar fyrsta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík suður. það verður 12 mánuðir. Það eru skýr skilaboð um hug okkar til samfélags sem stendur vel að barnafjölskyldum. Þó það hljómi eflaust ótrúlega eru útgjöld ríkisins til velferðarmála hærri en þau voru í bólunni fyrir hrun. Við leggjum líka áherslu á að efla heilsugæsluna í landinu og byggja nýjan

andi, hvað ber þar hæst? ,,Stjórnmál snúast um fólk, réttindi og virðingu fyrir margbreytileikanum. Á síðustu fjórum árum hefur mikið af tíma okkar farið í efnahagsmálin, sem von er. En á sama tíma hafa verið samþykktar ótrúlega merkilegar umbæt-

,,Við viljum leiðrétta með sanngjörnum hætti skuldir þeirra fjölskyldna sem keyptu á versta tíma fyrir hrun og það getum við gert með skattlagningu á hagnað bankanna. En það er líka mikilvægt að tryggja viðskiptavinum Íbúðalánasjóðs sömu leiðréttingar og aðrir hafa fengið og að skuldarar með lánsveð fái sömu leiðréttingar og aðrir. Það er óábyrgt að tala, eins og sumir flokkar hafa talað, um sjálfkrafa leiðréttingar fyrir alla. Hvað værum við að gera með því? Líklegast aðallega að færa fjármagn frá fátækum til ríkra því að sá hópur sem myndi njóta minnsta ávinningsins af því er tekjulægsti hópurinn.“ - Hver eru skilaboð Samfylkingarinnar varðandi velferðarmálin? ,,Við höfum nýtt vaxandi svigrúm í þágu barnafjölskyldna eftir erfið aðhaldsár. Barnabætur hafa verið hækkaðar og fæðingarorlofið lengt um mánuð á ári fram til ársins 2016, þegar

Landspítala. Nýtt sjúkrahús skiptir miklu máli til að við verðum áfram með eitt besta heilbrigðiskerfi í heimi þar sem öryggi og þjónusta við sjúklinga er í fyrirrúmi.“ - Mannréttindamálin hafa verið áber-

ur í mannréttinda- og jafnréttismálum. Nægir að nefna átak gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum og að fyrningarákvæði vegna kynferðisbrota gegn börnum hafa verið felld niður. Aðgerðaáætlun gegn mansali var samþykkt, kaup á vændi gerð refsiverð

og súlustaðir bannaðir. Nú gilda ein hjúskaparlög fyrir alla sem þýðir að samkynhneigðir hafa öðlast að fullu lagaleg réttindi til jafns við aðra. Réttindi transfólks hafa verið lögfest og ný aðalnámskrá fyrir öll skólastig er nú í innleiðingu þar sem jafnréttismenntun er einn af sex meginþáttum. Síðast en ekki síst höfum við lögfest Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir samfélag sem vill vera í fremstu röð þegar kemur að velferð barna.“ Að lokum... ,,Íbúar þessa lands hafa lagt mikið af mörkum við endurreisn samfélagsins. Ég held að ég halli ekki á neinn þegar ég segi að þar hafi hafi lagt mest af mörkum hinar stóru stéttir kennara allra skólastiga og starfsfólk í heilbrigðis- og velferðargeiranum. Það er mikilvægt að halda áfram þeim samfélagsumbótum sem þegar hefur verið hrundið af stað. Næstu árin ber okkur vonandi gæfa til að halda áfram að byggja upp gott samfélag, húsnæðismarkað sem tekur tillit til þeirra sem vilja eiga og þeirra sem vilja leigja og atvinnulíf sem byggir á nýsköpun, mannauði og virðingu fyrir náttúrunni. Síðast en ekki síst viljum við halda áfram að auka jöfnuð til að sem allra flestir geti notið tækifæranna sem lífið hefur upp á að bjóða.”


Ljúkum aðildarviðræðum við ESB

Sanngjörn leiðrétting skulda

Jafnræði leigjenda og kaupenda

Heilbrigði og velferð í forgangi

Samfylkingin


28

Fréttir

Árbæjarblaðið

Svandís Svavarsdóttir skipar 1. sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavík suður:

„Almenningur á alltaf að njóta vafans“ - segir Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra „Við höfum hagsmuni þeirra sem á eftir okkur koma að leiðarljósi í allri okkar pólitík,“ segir Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og oddviti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður. „Umhverfismálin eru órjúfanlegur hluti af okkar stefnu. Jöfnuður er lykilatraði í okkar stefnu, jafnrétti kynjanna og jöfnuður kynslóðanna ekki síður. Við erum ekki eingöngu að hugsa um framkvæmdir úti á landi, heldur verðum við líka að líta okkur nær. Ég gæti nefnt áherslu okkar á góðar almenningssamgöngur og ekki síður loftgæði. Þetta helst í hendur, hvort sem við hugsum til dæmis um svifryksmengun eða jarðvarmavirkjanirnar sem eru hérna rétt fyrir ofan borgina,“ segir Svandis. Aðgerðir vegna brennisteinsvetnis „Með tilkomu Hellisheiðarvirkjunar losnar verulegt magn brennisteinsvetnis út í andrúmsloftið, stutt frá byggð í Hveragerði og hér í efstu hverfum Reykjavíkur, steinsnar frá ýmsum helstu útivistarsvæðum höfuðborgarsvæðisins. Með ríka hagsmuni almennings að leiðarljósi setti ég því reglugerð um leyfilegan styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti, sem er ætlað að lágmarka langtímaáhrif á heilsu fólks. Aðstæður hér á landi eru um margt einstæðar á heimsvísu vegna fjölda jarðvarmavirkjana og nálægðar þeirra við þéttbýli. Þessa ákvörðun tók ég á grundvelli þess að mikil óvissa ríkti og ríkir enn um heilsufarsáhrif af langvarandi innöndun brennisteinsvetnis og því nauðsynlegt að almenningur og náttúran fái alltaf notið vafans,“ segir Svandís Svavarsdóttir og bætir því við að það sé lykilatriði að umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar fyrir norðan verði metin að nýju ef ekki hreinlega hætt við virkjunina. „Í mín-

um huga og okkar Vinstri grænna kemur einfaldlega ekkert annað til greina en að standa vörð um Mývatn.“ Umhverfismálin eiga að vera í fókus - Finnst þér að þessi mál hafi ekki fengið næga athygli nú fyrir kosningarnar? „Auðvitað brenna fjöldamörg mál á fólki. Við höfum lagt mikla áherslu á umhverfismálin á kjörtímabilinu. Þar má nefna rammaáætlunina sem var mikilvægur áfangi og náttúruverndarlögin sem við náðum í gegn þrátt fyrir mikla andstöðu. Þar var lögfest varúðarreglan í íslenskum umhverfisrétti sem er risaskref í umhverfismálum og fjöldamörg önnur mikilvæg skref hafa verið stigin. En við leggjum ekki síðri áherslu á velferð í okkar samfélagi. Við breyttum skattkerfinu þannig að þeir sem lægstar hafa tekjurnar greiða hlutfallslega minnst. Við lofum ekki skattalækkunum, en um leið höfum við sagt að skattprósentan sem slík sé ekki heilög. Aðalatriðið er að skattkerfið sé réttlátt. Við þurfum að afla tekna til að standa straum af rekstri heilbrigðiskerfisins og skólanna, svo ég nefni bara tvennt,“ segir Svandís. Hún bætir því við að ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar hafi tekið við mjög erfiðu búi. Áhersla á kjör kvennastétta „Það lá fyrir í upphafi þessa kjörtímabils að ríkissjóður var á heljarþröm. Það varð að auka tekjur og skera niður. Ef það hefði ekki verið gert hefðum við bara frestað vandanum til næsta kjörtímabils. Það höfum við þurft að gera, en á sama tíma lagt okkur fram um að forgangsraða í þágu velferðar. Nú hefur tekist að bæta reksturinn á ríkissjóði. Það er kominn tími til að greiða niður skuldirnar sem urðu til við hrunið og nýta svigrúmið sem til

verður til að bæta verulega í velferðarkerfið,· segir Svandís. „Við höfum lagt mikla áherslu á að rétta hlut kvenna og stétta þar sem konur eru í miklum meirihluta. Ný rannsókn Hagstofunnar sýnir að heildarlaun fullvinnandi kvenna eru 123 þúsundum króna lægri en karla á mánuði. Það er því morgunljóst að við sem samfélag þurfum að beina sjónum að kvennastéttum sérstaklega og það munum við gera í Vinstri grænum.“ Svandís segir að umræða um stöðu heimila og fjölskyldna í landinu sé stórmál, en þar verði ekki byggt á neinum allsherjar töfralausnum. Brýnast að styrkja velferðarkerfið „Skulda- og eignastaða fólks er mjög misjöfn. Þannig eru stórir hópar, til dæmis láglaunafólks sem býr ekki í eigin húsnæði og skuldar þess vegna ekki húsnæðislán. Þetta fólk má ekki gleymast. Við eigum að stefna að réttlátu samfélagi og það gerum við Vinstri græn ekki með því lofa allsherjarlausnum sem gagnast þeim best sem eru efnaðastir fyrir,“ segir Svandís Svavarsdóttir. „Hvort sem við erum að ræða um fólk almennt úti í samfélaginu eða ríkissjóð, þá liggur fyrir að á þessum málum verður að taka af ábyrgð og festu þannig að fólk njóti raunverulegs ávinnings. Þau höfum við gert hingað til og viljum halda því áfram. Brýnustu verkefnin eru að styrkja velferðarkerfið, sem vel að merkja var svelt frá því löngu fyrir hrun. Við verðum að halda áfram á þeirri braut að ná niður skuldum ríkissjóðs. Vaxtakostnaður upp á tugi milljarða króna árlega eru blóðpeningar sem eiga heldur að nýtast okkur til að halda áfram að byggja upp samfélagið eftir þessa misheppnuðustu frjálshyggjutilraun á Vesturlöndum, sem skyldi okkur eftir í rúst. Við höfum verið að byggja upp á síðustu fjórum árum, og við þurfum að halda verkefn-

Svandís Svavarsdóttir skipar 1. sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavík suður. inu áfram. Við þurfum að hugsa um að það erum við sjálf sem erum samfélagið. Fleiri mál á dagskrá í kosningabaráttunni - Hvernig upplifir þú kosningabaráttuna? „Mér finnst vera hugur í fólki. Það er gaman að ræða við fólk um það sem helst brennur á. Eftir því sem nær dregur kosningum þá eru fleiri og fleiri mál að komast á dagskrá. Við í Vinstri grænum erum mjög ánægð með að velferðin og umhverfið eru í meira mæli til umræðu meðal fólks. Eins og ég sagði áðan þá verðum við að hugsa hlutina á stórum skala. Ákvarðanir sem stjórnmálamenn taka hafa áhrif langt inn í framtíðina. Þá getum við ekki leyft okkur að hugsa í skyndilausnum sem skila kannski engu til lengri tíma. Það gerum við ekki í Vinstri grænum. Við leggjum áherslu á jöfnuð og rétt-

læti. Við erum flokkur kvenfrelsis og umhverfis. Ég vil líka nefna að þó svo að á móti hafi blásið í ýmsum málum eins og efnahagsmálunum, þá getir verið gott að staldra við og líta í kringum sig. Það er svo margt alveg ofboðslega gott sem á sér stað í samfélaginu. Vissulega er margt sem má bæta, en bara hér í okkar nánasta umhverfi eru svo mikil gæði sem við njótum á hverjum degi. Ég bý í Vesturbænum og finnst dásamlegt að geta gengið um Ægissíðuna. Eins finnst mér gott að geta notið Elliðaárdalsins sem er ein yndislegasta perlan í allri Reykjavík. Ein stærsta ógnin sem steðjar að náttúrunni er oft talin sú, að rof hafi orðið á milli manns og móður Jarðar. Að fólk sé hætt að upplifa umhverfið sem það er sprottið úr. Það er því dýrmætt að geta skynjað og endurnýjað tengslin daglega í bakgarðinum heima,“ segir Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra.


KONUR TIL FORYSTU! VIÐ HÖFUM … Viðurkennt táknmál sem opinbert tungumál á Íslandi. Tvöfaldað framlög til Kvikmyndasjóðs. Staðfest ein hjúskaparlög. Samþykkt ný náttúruverndarlög.

VIÐ MUNUM … Láta leikskólann taka við þegar fæðingarorlofi lýkur. Efla Lánasjóð íslenskra námsmanna og breyta hluta af lánum í styrk. Gera tannlækningar og sálfræðiþjónustu eðlilegan hluta af heilbrigðiskerfinu með niðurgreiðslum frá Sjúkratryggingum. Skapa öflugt umhverfi fyrir sprota- og nýsköpunarfyrirtæki og skapandi greinar.

FYRIR FÓLKIÐ Í LANDINU


30

Fréttir

Árbæjarblaðið

110 Reykjavík:

Árbæjarskokk Árbæjarbúar hafu nú um 14 ára skeið veitt athygli hópi manna og kvenna sem hefur skokkað um hverfið og Elliðaárdalinn þrisvar í viku eða svo. Þessi hópur kallar sig Árbæjarskokk. Ekki eru þó allir búandi í Árbæ heldur hinum ýmsu hverfum höfuðborgarasvæðisins, en meirihlutinn er búandi í Árbæ. Þennan hóp stofnuðu þeir hlaupagarpar Pétur

Helgason og Vöggur Magnússon árið 1999 og er nú Pétur foringi hópsins ásamt Bergþóri Ólafssyni, sem talið er að hafi fæðst þindarlaus. Venjulegast skokka þetta 15-20 en hópurinn er um 40 manns og er áhugi fyrir því að bæta í hópinn. Því eru allir velkomnir sem hug hafa á að stunda skokk í góðum félagsskap.

Lagt í fyrstu brekkuna þarna sést að Rúnar er kominn með vísir af bjórvömb svo hann hlýtur að renna þetta 20+ km.

Nítján mætt galvösk við sundlaugina kl.09:00 á laugardagsmorgni.Framundan 10-20 kílómetra skokk í uppsveitum Reykjavíkur.

Friðsamur vegfarandi lætur sér fátt um finnast þegar hópurinn rennir fram úr henni sennilega með Wagner í tækjunum, en þarna er hópurinn við eitt af kennileitum Árbæjarhverfis gömlu brunna.

Boðið upp á persónulega þjálfun hjá B yoga B yoga er jógastöð þar sem boðið er upp á persónulega þjálfun. Þar er boðið upp á fjölbreytt jóga þar sem meðal annars er blandað saman jóga, pilates, dans og ballet.

Á myndinni eru Margrét Arna Arnardóttir og Svavar Þór Guðmundsson eigendur B yoga á opnuninni í mars. ÁB-mynd Tinna Stefánsdóttir

,,Æfingarnar sem við gerum móta líkamann á annan hátt en við þekkjum. Við vinnum með líkamann í mismunandi hreyfiferlum á sama tíma og við erum að spenna, slaka á og teygja á vöðvunum. Við þreytum vöðvana og teygjum síðan á þeim og stuðlum þannig að löngum, fallegum, stinnum líkama. Áhersla er lögð á læri, rass, kvið og hendur og með þessu formi af þjálfun finnum við vöðva sem liggja djúpt og við höfum jafnvel aldrei fundið áður. Við viljum ekki stækka vöðvana og láta þá tútna út því að með lengri, stinnari vöðvum er húðin stinnari og helst lengur ungleg. Æfingarnar eiga að stuðla að endurmótun líkamans og unnið er með eigin líkamsþyngd eða létt lóð. Umhverfið í B yoga er fallegt,

hlýlegt og notalegt og mér finnst mikilvægt að fólki líða vel þegar það gerir æfingar. Við notum jóga til að tengjast líkama okkar og þar af leiðandi fáum við meiri gæði út úr hverri æfingu og betri árangur,” segir Margrét Arna Arnardóttir sem á og rekur stöðina B yoga í Nethyl 2A. Í B yoga er einnig boðið upp á B your best þjálfun sem er hópeinkaþjálfun fyrir 4-6 manna hópa sem koma saman 2-3 sinnum í viku. Unnið er með einstaklings markmiðasetningu í hverjum hóp fyrir sig og er kennslan bland af B yoga og Kundalini yoga sérnsiðið að þörfum hvers hóps. Veittar eru ráðleggingar varðandi mataræði. Í B your best þjálfun er mikið aðhald þar sem þér er veitt aðstoð við að ná þínum markmiðum. Nánari upplýsingar á heimasíðunni Byoga.is

Við hvað erum við hrædd? - eftir Ásu Lind Finnbogadóttur í 3. sæti fyrir Dögun í Reykjavik norður

Ég skil fullkomlega að fólki fallist hendur um þessar mundir að kynna sér stefnumál allra þessara flokka sem eru að bjóða sér fram til Alþingis. Margir þeirra virðast einnig vera að segja það sama og þá verður maður ennþá ruglaðri í ríminu. Allir segjast vilja berjast fyrir hagsmunum almennings þó að mismunandi leiðir séu tilgreindar. En hvað gerum við þá? Eigum við að treysta flokkum sem margoft hafa lofað sömu hlutum áður en margsvikið þá jafnharðan og látið sérhagsmuni og hagsmuni flokksins stjórna ákvörðunum? Erum við svo hrædd að við viljum ekki gefa nýju fólki tækifæri til að sanna sig? Er betra að kjósa yfir sig sömu spillinguna aftur? Hvað er það versta sem gerist? Ég hef ákveðið að treysta hópi fólks sem hefur, eða margir í hópnum, unnið

með Hagsmunasamtökum heimilanna, og sérfræðingum, að því að útfæra raunhæfar og sanngjarnar lausnir í efnahagsmálum fyrir almenning síðastliðin 4 ár. Þetta fólk kemur úr mismunandi áttum og starfsstéttum og hefur ekki aðra hagsmuni en að vilja betra kerfi fyrir íbúa landsins. Þetta á jafnt við um húseigendur og leigjendur, fólk og fyrirtæki. Sú fullyrðing var höfð eftir forsvarsmönnum ASÍ í fréttum á dögunum af að enginn flokkur væri með stefnu í málum fátækra. Þessi fullyrðing er röng. Við í Dögun teljum það algjört forgangsatriði að lögfesta lágmarksframfærslu í þessu landi og hækka skattleysismörkin verulega. Þetta mun að sjálfsögðu helst gagnast þeim tekjulægstu sem búa við ómannsæmandi lífsskilyrði í þessu ríka landi. Eðlilegt er að spyrja hvaðan pening-

arnir eigi að koma til að koma þessu í framkvæmd. Dögun hefur bent á að mikilvægt sé að endursemja um skuldir ríkisins, setja mjög háa skatta á gróða fjármálafyrirtækja og peninga sem reynt er að flytja úr landi. Því því fer fjarri að þessir peningar séu ekki til á landinu, þeim þarf bara að dreifa réttlátar. Er eðlilegt að ríkið, og þar með almenningur, hlaupi undir bagga með bönkum þegar þeir hafa farið offari í fjárfestingum og útlánum þegar sömu stofnanir raka inn gróðanum örfáum mánuðum seinna? Að sjálfsögðu mun hagur ríkis og almennings vænkast verulega þegar byrjað verður að innheimta arð af auðlindum landsins. Dögun setur það sem eitt af forgangsmálum sínum að fiskur, orka og aðrar auðlindir séu í þjóðareigu. Dögun er grænn flokkur sem styður

sjálfbærni, jafnrétti og mannúð á öllum sviðum. Auk ítarlegrar stefnu um efnahagsmál höfum við útfært stefnu í: Jafnréttismálum, í vímuefnamálum, málefnum flóttafólks, á sviði landbúnaðar, í umhverfismálum, sjávarútvegs-, atvinnu- og byggðamálum, velferðarmálum, alþjóðamálum, lýðræðisumbótum svo fátt eitt sé nefnt. Drög að stefnu í menntamálum og menningarmálum liggja fyrir einnig fyrir. Dögunar vinnur í samræmi við svokallað flatt skipulag. Við erum ekki með formann og allir eru jafnréttháir. Öllum er frjálst að koma með tillögur sem lagðar eru fyrir opna félagsfundi. Látum ekki hræðslu við nýtt fólk koma í veg fyrir að við getum saman endurreist Ísland úr valdi spillingar. Við krefjumst siðferðilegrar jafnt sem efnahagslegrar endurreisnar!

Ása Lind Finnbogadóttir. Endilega kynnið ykkur stefnumálin á xT.is Ykkar einlæg, Ása Lind Finnbogadóttir 3. sæti Reykjavík norður kjördæmis


31

Fréttir

Árbæjarblaðið

Höfum við það betra? - eftir Helga Skúlason Þegar við göngum til kosninga er mikilvægasta spurningin þessi: höfum við það betra í dag en fyrir fjórum árum? Svarið við þeirri spurningu er ótvírætt já. Verðbólga hefur lækkað úr 18% í 3,9%, stýrivextir úr 18% í 6%, laun hafa hækkað um 5% undanfarið ár og kaupmáttur er á uppleið, skuldatryggingaálag hefur lækkað úr 1500 stigum í 140 stig, atvinnuleysi úr 9,1% í 5,3% og hagvöxtur hefur verið á bilinu 1,6-2,5% frá árinu 2011 eftir mikinn samdrátt á fyrstu árunum eftir hrun. Það er meiri hagvöxtur en í flestum samanburðarlöndum í Evrópu. Stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar hefur verið að forða gjaldþroti þjóðarbúsins og það hefur tekist með eftirminnilegum hætti. Halli ríkissjóðs sem var 216 milljörðum árið 2008 lækkar í innan við 4 milljarða á þessu ári skv. fjárlögum 2013 og það er árangur sem engin önnur ríkisstjórn á Vesturlöndum getur státað af. Þessi árangur gerir okkur kleift að auka á ný framlög til menntamála, heilbrigðismála og bæta stöðu íslenskra heimila. Það segir sína sögu að með því að lækka fjárlagahallann svo mikið hefur ríkið sparað vaxtakostnað sem nemur rekstrarkostnaði allra háskóla á Íslandi, eða um 17

milljarða króna. Nýjar aðgerðir í skuldamálum Ráðist hefur verið í umfangsmiklar leiðréttingar á skuldum frá hruni og er nú svo komið að skuldir heimila og fyrirtækja hafa lækkað um nær helming frá hausti 2008, úr 510% af landsframleiðslu í 280%. Skuldir heimilanna hafa lækkað um 300 milljarða á síðustu tveimur árum eða um 19 prósentustig af landsframleiðslu. Ríkisstjórnin hefur notað vaxtabætur til að draga úr byrði heimilanna og á árunum 2011 og 2012 var að jafnaði um 30% vaxtakostnaðarins endurgreiddur úr ríkissjóði en allt upp í 45% hjá tekjulægstu heimilunum. Skuldir heimilanna eru nú svipaðar og þær voru 1. júní 2007. Engu að síður þurfa ákveðnir hópar á viðbótar stuðningi að halda og telur Samfylkingin sanngjarnt að grípa til enn frekari aðgerða til að koma til móts við þá skuldara með verðtryggð lán, sem keyptu á verstu tíma fyrir hrun og urðu fyrir mestum forsendubresti. Það á ekki við um þá sem keyptu húsnæði á árunum fyrir hrun þegar húsnæðisverð var hæst og lentu síðan í gengisfellingu

Mikill fjöldi í eggjaleitinni Mikill fjöldi fólks mætti í árlega páskaeggjaleit sem Sjálfstæðisfélögin í Árbæ og Breiðholti stóðu að á laugardeginum fyrir páska. Fagurlega skreytt páska voru falin víða um Elliðaárdalinn og gekk fólki misvel að finna eggin. Margir höfðu þó heppnina með sér og fundu góð egg. Keppt var í Húlakeppni að venju í stráka- og stúlknaflokki og fleiri skemmtiatriði litu dagsins ljós. Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ræsti keppnina sem tókst í alla staði vel. Það komu vel á annað hundrað manns að þessu sinni og hefur páskaeggjaleitin iðulega verið vel sótt og er árlegur viðburður.

Mikill fjöldi tók þátt í páskaeggjaleitinni.

Þessi sigruðu í Húlakeppninni í stráka- og stúlknaflokki.

Þessar vinkonur fengu sér ávaxtasafa og hvíldu sig eftir erfiða leit.

krónunnar á árinu 2008, þegar gengið féll um ríflega 50%. Samfylkingin vill lækka höfuðstól lána þessa hóps en taka tillit til tekna og eiginfjárhlutfalls viðkomandi. Lykilatriði er að viðskiptavinir Íbúðalánasjóðs fái sambærilegar leiðréttingar og viðskiptavinir bankanna og að skuldarar með lánsveð fái sömu leiðréttingar og aðrir. Alþingi hefur þegar samþykkt tillögu okkar um að greiddar verði út sérstakar vaxtabætur á þessu ári til lánsveðshópsins og verið er að leggja lokahönd á samkomulag við lífeyrissjóði um að skuldarar með lánsveð geti nýtt sér 110% leiðina eins og aðrir. Samfylkingin mun beita sér fyrir því að þessar nýju aðgerðir í skuldamálum heimilanna verði fjármagnaðar með viðbótarskatti á hagnað bankanna sem nam rúmum 65 milljörðum króna á síðasta ári. Betri gjaldmiðil Aðrir flokkar eins og Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur líta á krónuna sem framtíðargjaldmiðil Íslendinga sem mun dæma íslenskan almenning til að borga áfram hæstu húsnæðisvexti í Evrópu og þola í ofanálag verðtryggingu á húsnæðislán næstu áratugi. Samfylkingin vill hins

vegar klára aðildarviðræðurnar við ESB og þannig skapa möguleika á því að Íslendingar geti tekið upp nýjan gjaldmiðil ef þjóðin samþykkir aðild að sambandinu. Þar er til mikils að vinna því húsnæðisvextir í evrulöndunum eru tvöfalt til fjórfalt lægri en á Íslandi og þar er engin verðtrygging. Við teljum raunhæft að ljúka aðildarviðræðunum á næsta ári og ná samningum um aðild Íslands að ERM2 myntsamstarfinu innan tveggja ára, sem myndi tryggja Íslendingum samskonar stöðu og Danir sem hafa búið við fast gengi um árabil. Það myndi strax auka jafnvægi í þjóðarbúskapnum og styrkja stöðu íslenskra heimila og fyrirtækja. Samfylkingin er eini öruggi valkosturinn fyrir þá sem vilja klára aðildarviðræðurnar við ESB með það að markmiði að taka upp evru í framhaldinu. Samfylkingin hefur leitt farsællega aðildarviðræðurnar til þessa með þeim árangri að viðræður eru hafnar í 27 af 35 málaflokkum og hafa samningar náðst í 11 þeirra nú þegar. Íslendingar munu hvergi hvika frá því að halda fullu forræði yfir auðlindum sínum og úthlutun kvóta á Íslandsmiðum en ljóst er að aðild að ESB myndi

Skúli Helgason. skapa íslenskum útflutningsfyrirtækjum ný og betri tækifæri á evrópskum mörkuðum auk þess að bæta mjög afkomu íslenskra heimila, með lægri vöxtum og verðlagi. Skýrt val Valið er skýrt 27. apríl. X-S er ávísun á betri afkomu heimila og fyrirtækja með áframhaldandi ábyrgri efnahagsstjórn og skýrri framtíðarstefnu í gjaldmiðilsmálum, áherslu á fjölbreytta atvinnuuppbyggingu í sátt við náttúruna og aukið fjármagn í heilbrigðismál, menntamál og bætta velferðarþjónustu. Skúli Helgason 3. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík norður


32

Fréttir

Árbæjarblaðið

Mikill hluti hópsins samankominn skömmu áður en lagt var í hann í Kjósina. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Góður starfsdagur hjá Fylki í veiðihúsi í Laxá í Kjós

Stjórnir allra deilda Fylkis þ.e. aðalstjórn, blakdeild, fimleikadeild, handknattleiksdeild, karatedeild og knattspyrnudeild ásamt starfsmönnum félagsins voru með starfsdag/hópefli laugardaginn 6. apríl sl. og var hann haldinn í veiðiskála Laxár í Kjós. Leiðbeinandii var Magnús Jónatansson og að sögn Björns Gíslasonar formanns félagsins tókst dagurinn í alla staði frábærlega. Farið var með rútu í veiðiskálann að morgni dags og Magnús sá um að hrista hópinn saman með skemmtilegum og fræðandi erindum. Konurnar í Club Orange sáu um alla matseld þannig að ekki væsti um fólk í mat né drykk og síðan var komið heim um tíuleytið um kvöldið.

Myndin er af öllum hópnum sem tók þátt í starfsdeginum.

Útibíó Tíunnar Þann 18. mars síðastliðin dróg heldur betur til tíðinda hjá unglingum Tíunnar þegar brotið var blað í sögu Árbæjar, eftir því sem greinarhöfundur best veit en þá var haldið útibíó sem varpað var á Árbæjarkirkju. Viðburðurinn heppnaðist í raun vonum framar þó veðrið hafi kannski sett ákveðið strik í reikninginn. Fenginn var maður frá Orkuveitu Reykjavíkur til að slökkva á nokkrum ljósastaurum og var Árbæjarkirkja einnig svo almennileg að slökkva öll ljós fyrir utan kirkjuna. Þrátt fyrir einn kaldasta dag ársins létu ágætis fjöldi ungmenna sig hafa það að sitja úti og horfa á kvikmyndina ,,Ace Ventura”. Boðið var upp á heitt súkkulaði og teppi með myndinni. Þarna dreif líka fólk hvaðanæva að til að bera snjónarspilið augum og ljóst að hér er viðburður sem kominn er til að vera. Hann verður þó líklega framkvæmdur næst í ögn hlýrra veðri, t.d. um haust eða nær sumrinu. Krakkarnir kunnu vel að meta útibíóið við Árbæjarkirkjuna í rökkrinu.

Áríðandi aðgerðir verða að hefjast án tafar Ég bið fólk að íhuga og spyrja sjálft sig, hvort eitthvað af eftirfarandi kæmi því til góða: 1. Afnám almennrar verðtryggingar og leiðrétting allra ólöglegra vísitölutengdra húsnæðis og námslána frá 01.11.2007 eða um allt að 45%, stimpil og uppgreislugjöld vegna aðgerðanna afnumin og nauðungaruppboðum hjá sýslumönnum frestað um tvö ár. 2. Ný íslensk mynt, stöðugleiki og fastgengisstefna með tengingu við Bandaríkjadal, lægri vextir, lægri verðbólga 3. Flatur 20% skattur. Lágmarkslaun lögboðin í fyrsta sinn á Íslandi og verði kr. 240.000 á mánuði til þess að byrja með og skattleysismörk hækkuð í kr 200.000 á mánuði. 4. Tryggingargjald verði lækkað í 3%. Afnám tolla og vörugjalda á fatnaði,

skóm, tölvum og fjárfestingarvörum, ný störf, uppbygging og verslunin inn í landið. 5. Lækkun á bensíni og dísel um 30%. 6. Aldraðir og öryrkjar njóti nýrra lágmarkslauna. Skerðingar frá 01.07.2009 endurgreiddar. Tekjutengingar tryggingabóta afnumdar með öllu. Lífeyrissjóðum gert skylt að verja 1% af iðgjöldum hvers árs í ný dvalar og hjúkrunarheimili. Lífeyrisréttindi erfist. Sjóðsfélagar lífeyrissjóðanna kjósi sér stjórnir þeirra. 7. Bætt heilsgæsla um land allt. Nýta núverandi húsnæði og viðhalda/lagfæra alla spítala hvar sem er og auka nálægð þjónustunnar við fólkið. Útvega öll bestu nauðsynleg tæki og búnað. Fresta byggingu nýs sjúkrahúss. 8. Þjóðaratkvæðagreiðsla strax um hvort halda beri inngönguveiðræðum við ESB áfram. Tvíliða viðskiptasamningar

við viðskiptalöd Íslands. Þjóðaratkvæði tvisvar á ári um helstu mál hvers tíma. 9. Fríar spjaldtölvur fyrir nemendur grunn og framhaldskóla. Lengja í skólaárinu og stytta nám þannig t.d. að stúdentsprófi verði lokið við 18 ára aldur. Stafrænt frelsi, frjáls menning, tækni og þekking. Auka áherslu á verk og tækninám. Hugrekki og eindrægni Allt þetta og margt fleira, hefur XG á stefnuskrá sinni. Þetta er ekki skrumkenndur loforðalisti, heldur öfgalaus, raunsæ og úthugsuð aðgerðaáætlun. Með því að taka fast á hrægömmunum nást stórar fúlgur fjár til baka, sem þeir hafa blóðmjólkað af fólkinu og fyrirtækjunum. Þetta fé verður notað til þess að greiða niður skuldir ríkisins, arðbærra atvinnuskapandi fjárfestinga og endurreisn atvinnulífsins, lækkun skatta og hækkun

bóta sem ásamt auknum fiskveiðum í nýju frjálsu kerfi munu koma öllum einkum landsbyggðinni til góða. Ísland er í stórhættu – Aðgerða er þörf strax Ef að ekki verður strax tekið á stóru málunum eins og hrægammasjóðunum í þágu alþýðunnar, upptöku nýs gjaldmiðils með tengingu við Bandaríkja- Kjartan Örn Kjardal m.a. til þess tansson. að ná hér fram stöðugleika í fyrsta sinn á lýðveldistímanum, ýmissa hliðaraðgerða til þess að skapa hér umhverfi fyrir stórlækkun

vaxta og fleira mætti telja, þá er Ísland í graflavarlegri hættu og þjóðargjaldþrot blasir við. Ég hvet fólk til að kynna sér stefnu okkar og sjá hverjir eru með einarða og þaulútfærða stefnuskrá og hverjir ekki. Engar athuganir eða nefndir. Við erum búnir að skilgreina verkefnin. Farið inn á www.xg.is og lesið og kynnið ykkur skynsamar lausnir á vandamálum lands og þjóðar. Ef að Hægri grænir fá ekki yfirburðastuðning frá fólkinu núna í kosningunum, þá mun lítið sem ekkert gerast eða breytast og óveðrið mun þá skella á. Það er orðið nokkuð ljóst. Merkjum því X við G í kosningunum í vor. Það er algjör nauðsyn, svo að aðgerðir hefjist strax. Kjartan Örn Kjartansson Höfundur er varaformaður Hægri grænna, flokks fólksins og í 1. sæti listans í Reykjavík norður Veffang: www.xg.is


33

Fréttir

Árbæjarblaðið

Litlir krakkar í Mini-karate Ljósmyndari Árbæjarblaðsins kom við í Fylkisseli fyrir stuttu og hitti þar hóp ungra iðkenda í karate og smellti nokkrum myndum af á lokaæfingu vetrarins. Mini karate er íþróttakóli fyrir 4-6 ára börn, námskeiðið er í tíu skipti og er á laugardagsmorgnum kl 10. Á námskeiðinu er farið yfir helstu grunntækni í karate og börnunum kennt gildi sjálfsvarnar. ,,Hugmyndina fengum við þegar við heimsóttum Allan Busk sem rekur Sportkarate klúbb í Álaborg í Danmörku, hann var þá búinn að vera með svona námskeið í nokkur ár með góðum árangri,” upplýsti Pétur Freyr Ragnarsson formaður Karatedeildar Fylkis. Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir.

Allir einbeittir og samtaka með kennurunum sínum.

Stoltir og glaðir iðkendur úr íþróttaskólanum í Mini karate.

Ármann Kári Guðjónsson ásamt Sölva afa.

Mikil hátíð á sumardaginn fyrsta Sumardaginn fyrsta munu unglingar í félagsmiðstöðinni Tíunni blása til heljarinnar tónlistarhátíðar á Árbæjartorginu. Heitustu unglingabönd Árbæjar, ..Út í bláinn” og ,,4 og ½” munu sjá um tónlistarflutninginn ásamt fríðu föruneyti gestasöngvara. Einnig munu sigurvegarar úr söngkeppni Ársels frá því í fyrra og í ár taka lagið. Tónleikarnir munu byrja stundvíslega klukkan 13:00 og standa fram til 14:30. Öllu verður til tjaldað og hafa böndin æft nótt sem dag fyrir tónleikana. Hljómsveitirnar munu leika frumsamið efni í bland við þekkta slagara. Tónlist hefur verið ofarlega á baugi í félagsmiðstöðinni undanfarin misseri og eru tón-

Frændurnir Hrannar Ingi aðstoðarþjálfari og Walter Björgvin.

leikarnir fullkomið tækifæri til að hlýða á afrakstur þess. Listaklúbbur Tíunnar mun einnig halda listasýningu fyrir gesti og gangandi. Listaklúbburinn hefur verið starfandi nú eftir áramót og virkilega gaman að fylgjast með þessum listamönnum framtíðarinnar. Opnunin á listasýningunni verður þó aðeins fyrr eða á miðvikudagskvöldið 24 apríl, klukkan 20:00 og eru allir velkomnir. Það er því ljóst að enginn mun vera svikinn af því að kíkja á Árbæjartorgið milli 13 og 15 á sumardaginn fyrsta og hvetjum við alla til að mæta.

Ísak Rökkvi ásamt litlu systur sinni Álfheiði Mirru.

Mikill hamagangur í Tarsan leiknum þar sem enginn mátti snerta grænu dýnurnar.

Rizzó Cluberia er nýr og spennandi staður Rizzó Cluberia (Rissó klöbberíja) er nýr og spennandi pizzustaður í samstarfi við Rizzó í félagsmiðstöðinni Tíunni í Árbæ. Staðurinn verður rekinn af Club110 sem er hópur í Tíunni skipaður af 13 metnaðarfullum og yndislegum strákum í 10. bekk í Árbæjarskóla. Þetta metnaðarfulla verkefni er partur af fjáröflun sem rennur til hópsins. Strákarnir skiptu sér í markaðsdeild, rekstrardeild og framkvæmdastjórn og eru mjög metnaðarfullir og yndislegir í sínum störfum. Pizzurnar verða á ómótstæðilegu verði. Ekki láta þetta fram hjá þér fara. Staðurinn mun opna á yndislegum degi, mánudaginn 15. apríl 2013 klukkan 12:45-16:00 og aftur um kvöldið klukkan 19:00-22:00. Staðurinn mun vera opinn til 15. maí. Allir velkomnir. Takk fyrir okkur, vonum að sjá sem flesta.Kveðja, Sveinn Aron og Tómas Kolbeinn f.h. Club110

Pétur kennari ánægður með sína stráka.


34

Fréttir

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Gamla myndin

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Saman getum við tryggt þjóðinni nýja stjórnarskrá og lýðræðisumbætur

Gamla myndin - Fimm x tveir Í eina tíð voru við æfingar hjá Fylki í fjórða flokki fimm sett af tvíburum. Ekki vitum við nöfn allra og biðjum því fólk að hafa samband við okkur hjá sögunefnd um allar upplýsingar um nöfn, en þessir menn ættu nú að vera að nálgast fertugt ef að líkum lætur. Sendið upplýsingar á saga@fylkir.com

Íslenskt ríkisfang dugar ekki til Þórður Björn Sig urðsson 1 . sæti Reyk jav í k urk jördæmi suður

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm& Bílamálun

Réttingar

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Ég fór ungur til náms í Ameríku árið 1986 og kláraði þar BS gráðu í fjármálafræði. Eftir námið vann ég í meira en áratug á Wall Street sem bankamaður, en eftir árásirnar á Tvíburaturnana (e.World Trade Center) 11. september 2001, fór botnin úr verðbréfamarkaðnum og óhug sló í mig. Í lok árs 2002 flutti ég búferlum til Prag í Tékklandi og kom þar upp hótelrekstri sem ég hætti síðan um mitt ár 2009. Ég skráði mig á kjörskrá 1. desember 2008 til þess að geta kosið í alþingiskosningunum vorið 2009, ekki grunaði mig þá að ég myndi sjálfkrafa falla út af kjörskrá 4 árum seinna. Söfnun á efnivið endar í pólitík Eftir að flutt var heim til Íslands 2009, settist ég niður við skriftir og fjármálarannsóknir á orsökum íslenska hrunsins og íslensku efnahagskerfi, en ég ætlaði að eyða tímanum hér í ró og spekt og nota hrunið sem efnivið í meistararitgerð mína í alþjóða hagfræði og stjórnmálum við „Charles University in Prague“ (e.Univerzita Karlova v Praze á tékknesku), en ég hafði eitt árunum fyrir hrun meðfram hótelrekstrinum í meistaranámi við þann gamla og góða skóla. Eitt leiddi af öðru og komst ég að því að hér var víða pottur brotinn og þá sérstaklega í fjálmála– og stjórnkerfi landsins. Það sem fyllti mælinn hjá mér voru gildishlaðnar yfirlýsingar og

ásælni stjórnvalda til þess að semja við Breta og Hollendinga vegna ólögvarðra krafna þeirra og kröfu um greiðsluskyldu Íslendinga á Icesave innlánsreikningum Landsbankans sáluga. Ári síðar kemst ég

Guðmundur Franklín Jónsson. að þeirri niðurstöðu að öll verðtryggð neytenda- og húsnæðislán séu mjög líklega ólögleg eftir að við tókum upp í íslenkan rétt MiFID reglugerð Evrópusambandsins 1. nóvember 2007. Vegna alls þessa og ótal margra annarra hluta ásamt

hvatningu vina minna stofnaði ég stjórnmálaflokkinn Hægri græna, flokk fólksins og þar með kominn í pólitík. Tíminn notaður í að finna lausnir Eftir að hafa komið ítarlegri stefnuskrá á blað (sjá: www.XG.is) á u.þ.b. 2000 blaðsíðum með hugmyndum á lausnum á efnahagsvanda þjóðarinnar, tilkynningu um framboð flokksins til alþingiskosninganna í vor fékk ég nýlega þær fréttir að ég væri ekki kjörgengur. Reglurnar eru mjög flóknar og ruglingslegar enda samdar af fjórflokknum sem hefur verið við völd hér á landi síðastliðin 97 ár með misgóðum árangri. Einkennilegast í öllu þessu þó, er það að vera íslenskur ríkisborgari , dugar ekki til að sinna skyldu sinni sem íslenskur ríkisborgari og taka þátt í lýðræðinu. Íslenkst ríkisfang, langfeðratal aftur í aldir og málefnaleg umræða dugar ekki til þegar fjórflokkurinn er annars vegar. Ég bið alla frambjóðendur Hægri grænna, flokks fólksins innilegrar afsökunar á því að sjá ekki við þessu atriði, en þetta mótlæti eflir mig og nú er ekkert eftir en að ná góðum árangri í komandi alþingiskosningum. Mjór er mikils vísir, merkið X við G, 27. apríl 2013. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, flokks fólksins

Þjónusta í þínu hverfi Tréperlur

Gæðavottað réttingar og málningarverkstæði Tjónaskoðun. Bílaleiga

Mikið úrval af skartgripaefni. Leðurólar og segullásar. Skartgripanámskeið Erum á Facebook

B

www.glit.is

GB Tjónaviðgerðir ehf. Dragháls 6-8 - 110 Rvk

S: 567-0690 tjon@tjon.is • www.tjon.is

Þjónustuauglýsingar í Grafarvogsblaðinu eru ódýrar og skila árangri

587-9500


35

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Fréttamolar­frá­kirkjustarfinu Sumardagurinn fyrsti - 25. april Fjölskyldumessa kl. 12:30 í Árbæjarkirkju. Skátasöngvar.

Dagur aldraðra - uppstigningadag 9. maí Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Kaffisamsætið í safnaðarheimilinu er í boði Soroptimistaklúbbs Árbæjar. Þeim verður seint fullþakkað fyrir það sem þau gera þennan dag og dagana undan við undirbúning þessa dags Hefð er fyrir því að fá gestaprédikara og verður engin breyting þar á. Í ár mun flytja okkur hugleiðingu. Heldri borgarar lesa ritingarlestra og flytja almenna kirkjubæn. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari.

Fylkismessa 12. maí Hin árlega vormessa með þátttöku Fylkismanna verður sunnudaginn 12. maí kl. 11.00. Nú skulum við taka okkur taki og fylla kirkjuna af hressum og kátum Fylkis strákum og stelpum úr öllum deildum. Grillaðar pylsur og meðlæti á eftir.

einn ...

tveir

og þrír!

Millifærðu með hraðfærslum í Appinu

V antar unglinginn á heimilin Vantar heimilinu u ssmá má bíópening? Við einf einföldum földum öldum millif millifærslur fær ær æ slur í ssnjallsímanum njallsímanum margf falt. Með n ýja Íslandsbank Ísl a Appinu Appinu margfalt. nýja Íslandsbanka nálgast stöðuna stöðuna á rreikningum eikningum og ffæra æra má nálgast smær r i fjárhæðir á vini vini og v andamenn með smærri vandamenn fáeinum smellum. smellum. fáeinum

Við bjóðum bjóðum góða góða þjónustu þjón þjónustu

islandsbanki.is/ farsiminn farsiminn Sími 440 4000

Hraðffær Hraðfærslur ærslur á þ þekkta ekkta v viðtakendur iðtakendur melli Staða rreikninga eikninga með ein einum um ssmelli jaldmiðla My ntbreyta og g engi g Myntbreyta gengi gjaldmiðla tibú og hraðbank a U pplýsingar um ú Upplýsingar útibú hraðbanka Aðg engi að N etbanka o.fl. ssem em o pnar Aðgengi Netbanka opnar á fleir uleika fleirii mög möguleika

K ynntu þ ér n ýja A Kynntu þér nýja Appið ppið betur áw ww.islandsbanki.is/ ffarsiminn www.islandsbanki.is/ arsiminn

Sk Skannaðu annaðu k kóðann óðann til að ssækja æk kja Appið. Appið.


& ) . ' * ( * . ' , & +

)+. & &). % HI@ @G# +% HI@ @G#

&@GG#)# **' HI@ .' HI@

&@GG#)# ))- HI@ . - HI@

@G# )) HI@

B ÓNU N S ÍÍS S 2 LTR. L LT TR. TR BÓNUS

S ÚKKULA ÐI-VANILLU-JARÐARBERJA SÚKKULAÐI-VANILLU-JARÐARBERJA

'*.

@G G## + +) HI@ ) HI@

( *'. @G# G# ' aig a i g

. '@G#G,# @< @<

@@?yG;J<AH ;:GH@>G @?Ö@A>C<6K¡C<>G ?yG;J<AH ;:GH@>G @?Ö@A>C<6K¡C<>G

& (.&(.-

*@<. &. @G# G# @<

@ @G# G# @ @< <

@@?yG;J<AH ;:GH@6G @?Ö@A>C<67G>C<JG ? y G ; J <A H ; : G H@ 6 G @ ? Ö @ A > C < 6 7 G > C < J G

&.@G G## && @< @<

,@GG#*# @@< .<

'.@G G## &* hi` &* hi`

&@G#G'# ' aig# . ' aig#

&@G#G.# ' aig# ' aig#

.< +@GG#,# @@<

66A> ;:GH@JG <GÏH67Ó<JG A> ;:GH@JG <GÏH67Ó<JG

&@&G#G. # @< @<

&@&G#G. # @< @<

77ÓCJH <G>AA <GÏH6@ÓI>A:IIJG ÓCJH <G>AA <GÏH6@ÓI>A:I IJG

7ÓCJH <G>AA ÖG7# <GÏH6=C6@@> 7ÓCJH <G>AA ÖG7# <GÏH6=C6@@>


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.