10
Árbæjarblaðið
Konukvöld Fylkis 2013
Góðar vinkonur til margra ára.
Konukvöld
Glæsilegar Fylkiskonur í sínu fínasta pússi.
Árlegt kvenna- eða Góukvöld Fylkis fór fram að venju í Fylkisheimilinu viku eftir Herrakvöld Fylkis. Mæting var mjög góð og þemað að þessu sinni gull og silfur. Veislustjóri var Anna Ósk Kolbeinsdóttir. Á dagskránni voru mörg góð skemmtiatriði en á meðal þeirra sem komu fram voru Ingó veðurguð og hin unga Ólöf
Hver annarri flottari.
Kristín Gunnarsdóttir söng nokkur lög. Þá mætti Siggi Hlö á
Myndir: Einar Ásgeirsson svæðið og þeytti góðum skífum fram eftir kvöldi. Þótti kvöldið hafa heppnast mjög vel.
Stuðboltar.
Þessar voru ekkert smá flottar.
Þessar voru prúðbúnar í meira lagi.
Sannkallaðar drottningar.
Fjörið að fara í gang á dansgólfinu.
Þessar stilltu sér upp og voru flottar.
Glæsilegar vinkonur. Allt komið á fullt á dansgólfinu.
Þessar skemmtu sér vel.
Þeim leiddist ekki þessum.
Hér vantaði ekki hálsskrautið.
Fegurðardrottningar.