Árbæjarblaðið 9.tbl 2012

Page 1

à r­bÌj­ar­blað­ið 9. tbl. 10. årg. 2012 september

BLS. 17

FrĂŠttablaĂ° Ă­bĂşa Ă­ Ă rbĂŚ og NorĂ°lingaholti

Opið virka daga frå kl. 9-18.30 Laugardaga frå kl. 10–14

Fylkir Ă?slandsmeistari Ă­ 2. flokki

HraunbÌ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Sameiginlegur 2. flokkur kvenna Fylkis og �R varð å dÜgunum �slandsmeistari í keppni 7 manna liða í knattspyrnu. Keppt var Þrjår helgar í sumar, å HÜfn, Hofsósi og í Reykjavík. Keppnin var frekar jÜfn å milli Fylkis/�R og Sindra. Fylkir/�R dugði jafntefli í síðasta leiknum sem fram fór å Fylkisvelli en gerðu gott betur og sigruðu 31. Sindri hafnaði Því Üðru sÌti og Neisti/Tindastóll í Því Þriðja.

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

GrafarholtsblaĂ°iĂ°, frĂŠttablaĂ° Grafarholts og ĂšlfarsĂĄrdals, kemur nĂş Ăşt Ă­ ĂĄttunda skipti og fylgir blaĂ°iĂ° Ă rbĂŚjarblaĂ°inu. SjĂĄ bls. 7 til 10

Ă“dĂ˝rar og góðar snyrtivĂśrur Aftasta rÜð frĂĄ vinstri; ValdĂ­s Rut JĂłnsdĂłttir, MarĂ­a KristĂ­n BjarnadĂłttir, Ă?vana Anna Nikolic, GuĂ°rĂşn Ă“sk TryggvadĂłttir, AnĂ­ta BjĂśrk AxelsdĂłttir, Ă sgrĂ­mur Helgi Einarsson ĂžjĂĄlfari og Haraldur Einar Ă sgrĂ­msson aĂ°stoĂ°arĂžjĂĄlfari. MiĂ°rÜð frĂĄ vinstri; HafrĂşn Lilja JĂłnsdĂłttir lukkudĂ­s, Andrea KatrĂ­n Ă“lafsdĂłttir, Erla HrĂśnn GylfadĂłttir, Birta Ă“sk Ă“marsdĂłttir, GuĂ°rĂşn MargrĂŠt ÞórisdĂłttir og Sandra DĂśgg BjarnadĂłttir. Fremsta rÜð frĂĄ vinstri; Hulda SigurĂ°ardĂłttir og Eva NĂşra AbrahamsdĂłttir. Ă B-mynd KatrĂ­n J. BjĂśrgvinsdĂłttir

Alltmilli

himins og jarĂ°ar grip a r i Me nagla ĂĄn

TjĂłnaskoĂ°un - hringdu og viĂ° mĂŚtum

Þú getur sett Toyo harðskeljadekkin undir strax

BĂ­lamĂĄlun & rĂŠttingar BĂŚjarflĂśt 10 - SĂ­mi 567-8686 www.kar.is ĂžjĂłnustan ĂĄ aĂ°eins viĂ° StĂłr ReykjavĂ­kurvĂŚĂ°iĂ°

ForĂ°astu biĂ°raĂ°ir - skiptu tĂ­manlega %FLLKBÂĄKĂ•OVTUB t 5BOHBSIĂ—GÂĽB 4 t 4LJQUJC XXX CFOOJ JT

NĂ?TT! HĂşsgagnamarkaĂ°ur FunahĂśfĂ°i 19 - OpiĂ° 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! + SÌkjum ef óskað er fÜt, bÌkur, húsgÜgn eða annað sem Þú getur sÊð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

OpiĂ° p

lån í xtalausrå Vissa a v r Ê Þ Nýttu 12 månuði f fåðu allltt að stercard eða lått. eða Mataðgreiððsluafs 10% s

virka i k daga da 8 – 17 laugardaga laugarda ga 9 – 13


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Siðlaus ráðherra Ráðherra sem lætur sér detta í hug að hækka laun forstjóra í vinnu hjá ríkinu um 450 þúsund á mánuði árið 2012 er laus við allt siðferði og ráðherrann er alveg strípaður þegar raunveruleikaskyn er annars vegar. Þetta er án efa einhver heimskulegasta ráðstöfun sem íslenskur ráðherra hefur gripið til síðustu áratugina. Og spurning er hvort hún er lögleg þegar öllu er á botninn hvolft. Því hefur verið haldið fram að Kjararáð eigi að ákvarða laun forstjóra Landspítalans en ekki ráðherra. Skítt með það. Þessi ákvörðun ráðherrans er rennandi blaut tuska framan í hundruð starfsfólks Landsspítalans sem staðið hefur í blóðugum niðurskurði á spítalanum mörg undangengin ár. Í fréttum undanfarnar vikur hefur verið greint frá því að stór hluti tækja á Landsspítalanum sé að verða ónýtur og framlag ríkisins á fjárlögum fyrir árið 2013 er aðeins brot af þörfinni. Þessar tæpu 6 milljónir króna sem Björn Zöega fær nú í kauphækkun á ári duga vitaskuld skammt til tækjakaupa á Landspítalanum. Þessi hörmung er hins vegar hroðalegt dæmi um vanhæfan stjórnmálamann sem tekur algjörlega galnar ákvarðanir. Ráðherrann reyndi að ljúga sig frá þessari ákvörðun sinni með því að gefa í skyn að hann hafi orðið að hækka laun forstjórans um rífleg mánaðarlaun hjúkrunarfræðings eða sjúkraliða til að jafna tilboð sem forstjóranum hafi borist erlendis frá. Sjálfur hefur forstjórinn, Björn Zöega, neitað þessu í útvarpsviðtali. Starfsfólk Landspítalans hlýtur að grípa til alvarlegra ráðstafana í framhaldi af þessari uppákomu. Réttast væri að þeir löbbuðu út. Þessir frábæru starfsmenn eru hins vegar ábyrgari en svo að þeir grípi til slíkra aðgerða sem þó er auðvelt að skilja. Ráðherra velferðarmála, Guðbjartur Hannesson, er rúinn öllu trausti og afsögn strax er hans eini leikur í stöðunni. Almenningi er brugðið og er hann þó ýmsu vanur þegar íslenskir stjórnmálamenn eru annars vegar. Það er í kjölfar svona ákvarðana sem maður skilur af hverju rúm 90% þjóðarinnar hefur akkúrart enga trú á alþingi. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Efri röð frá vinstri: Björn Gíslason, formaður Fylkis, Kolbrún Jóna Helgadóttir, Eva Rós Sigvaldadóttir, Elín Arna Tryggvadóttir, Fjóla María Sigurðardóttir, Heiðdís Huld Stefánsdóttir, Hörður Guðjónsson, þjálfari. Efri röð frá vinstri: Elín Helga Sigurðardóttir, Bryndís Arna Níelsdóttir, Þórunn Birta Sigurðardóttir, Máney Guðmundsdóttir, Svala Rún Þórisdóttir, Auðbjörg Erla Karlsdóttir. Liggjandi, Erla Hrafnsdóttir. Á myndina vantar Arngunni Eir Jónsdóttur, Brynju Sif Pétursdóttur og Kamillu Rún Ólafsdóttur, þjálfara. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Fylkir Íslandsmeistari í 5 flokki D Fylkisstelpurnar í 5. flokki kvenna D urðu Íslandsmeistarar í sumar og var þeim afhentur bikarinn í hálfleik á

síðasta heimaleik meistaraflokks kvenna 8. september síðastliðinn. Stelpurnar stóðu sig frábærlega í

sumar og töpuðu aðeins einum leik. Þær eru hluti af frábærum 5. flokki félagsins sem telur rúmlega 40 stelpur.

Krókódillinn í Árbænum

Krókódíll tekur nú á móti þeim sem koma að leikskólanum Árborg í Árbæ. Hann var settur upp í tengslum við framkvæmdir á leikskólalóðinni næst skólahúsinu. Aðgengi út á lóðina var bætt með því að hækka land til samræmis við gólfhæð leikskólans. Þá var stórum sandkassa með bryggju komið fyrir, ásamt hinum myndarlega krókódíl og smáhesti, sem tók á móti börnunum þegar starfsemi leikskólans hófst að nýju eftir sumarfrí. Með framkvæmdunum í sumar lauk fyrri áfanga við endurgerð skólalóðarinnar. Seinni áfangi verksins verður unninn næsta sumar. Með breytingum á hæðarsetningu lóðarinnar fæst betri nýting á henni og jafnframt verða leiktæki lagfærð og yfirborð endurgert að hluta. Þá verður lögð hjólabraut innan lóðarinnar og komið fyrir hliði á austurhlið girðingar til að opna gönguleið í skógarlund og bæta tengingu skólans við Elliðaárdalinn. Nánari upplýsingar um endurgerð leikskólalóðar Árborgar er að finna í Framkvæmdasjá. Sjá upplýsingasíðu >>> http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid4362/7373_view-5507

Öryggi í fyrirrúmi Framkvæmdirnar á leikskólalóðinni við Árborg taka mið af áherslum undanfarinna ára í öryggismálum. Við endurgerð lóða hefur öryggismöl sem fallvarnarefni verið skipt út fyrir mjúk gerviefni, s.s. gúmmíhellur, gervigras, tartan og gúmmígrasmottur. Möl sem liggur á hörðu undirlagi skapar hættu á að fólki skriki fótur. Einnig hefur lögun sandkassa og hæð skjólborða verið breytt til að halda sandi innan sandkassa til að hann stífli ekki niðurföll.

Krókódíllinn í Árborg.

Skólalóðin við Árborg hefur tekið miklum breytingum.

Aðalskoðun, faggildur faggildur skoðunar skoðunaraðili aðili í 18 ár

/ = Ð ;( / Ø : 0 ð : Ð ( ¶

HJÁ AÐ AÐALSKOÐUN ALSKOÐUN ER BÍLLINN

Í GÓÐUM HÖNDUM 18lá% ttur HV HVAR VAR HENT HENTAR TAR AR ÞÉR AÐ LÁTA LÁTA SK SKOÐA? OÐA?

affsskoðunargjaldi

æli a afm r á 8 1 nar ni af í tilef ðalskoðu A

a

Við erum með fjórar Við fjórar skoðunarstöðvar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu höfuðborgarsvæðinu og eina í R Reykjanesbæ. eykjanesbæ. Þaulreyndir Þaulreyndir og þjónustuliprir þjónustuliprir fagmenn fagmenn tak takaa á móti þér á þeim öllum. HLÖKKUM HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG!

Ef þú kemur kemur með bílinn í sk Ef skoðun oðun fyrir hádegi afmælisafslátt. september færðu 18% í september 18% afmælisafslátt. Opið kl. 8 8-17 -17 virka daga Reykjavík

Reykjavík

Hafnarfjörður

Kópavogur

Reykjanesbær

Grjóthálsi 10 Sími 590 6940

Skeifunni 5 Sími 590 6930

Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900

Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935

Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970

www.adalskodun.is


,,Í hverju mæti ég? Í hverju mætir þú?”

,,Fylkisballið í ár verður engin æfing” - segir Páll Óskar Hjálmtýsson í samtali við Árbæjarblaðið. Það verður brjálað stuð á Fylkisballinu þann 30. september Framundan er þrettánda lokaball Fylkis sem verður haldið laugardagskvöldið 29. september n.k. eftir lokaleik Fylkismanna í Pepsi deild karla. Það hefur skapast góð og mikil hefð fyrir þessum lokaböllum og má segja að þetta sé einn af hápunktum ársins í Árbænum. Í fyrra var líklega eitt skemmtilegasta lokaball sem haldið hefur verið en þar hélt Páll Óskar Hjálmtýsson uppi stuðinu langt fram á nótt. Stemmingin var mögnuð og logaði Árbærinn í partýum og taumlausri gleði. Páll Óskar er búinn að staðfesta komu sína aftur í ár og í tilefni af því spjölluðum við aðeins við hann. - Nú slóst þú í gegn á frábæru lokaballi Fylkis í fyrra, hvernig fannst þér að skemmta Árbæingum? ,,Mér fannst þetta síðasta Fylkisball algerlega yndislegt. Engin smá orka í þessu liði, maður. Ég var í skýjunum yfir því hvað fólk náði að vera lengi á gólfinu í einu.” - Nú átt þú langan feril að baki í tónlistarbransanum, sem ekki hefur alltaf verið dans á rósum. Hafðiru allan tímann trú á því að þú gætir orðið poppkóngur Íslands? ,,Magnað að ég hef aldrei verið spurður að þessari spurningu áður. Ég þekki reyndar engann listamann sem hefur ekki gengið í gegnum bæði hæðir og lægðir. Það gerum við nú öll í lífinu. Lykillin er að halda jafnvægi, bæði í gegnum lægðirnar og hæðirnar. Ekki láta rigna upp í nefið á þér þegar vel gengur, og ekki brjálast og kenna öllum öðrum um þegar illa gengur. Muna að athuga sinn þátt í því hvernig fór. Ég reyndar tók aldrei meðvitaða stefnu á að verða einhver poppkóngur. Ég bara elska þessi lög sem ég hef sent frá mér og elska að flytja þau líka. Sem betur fer hafa áhorfendur svarað til baka í sömu mynt. Það er einhver rosaleg skilyrðislaus tenging milli mín og áhorf-

enda, sem hefur alltaf verið til staðar. Þessi tenging skiptir mig mestu máli, ekki nafngiftin poppkóngur.” - Geturðu sagt okkur frá eftirminnilegasta atvikinu á ferlinum? ,,Ég á nokkur eftirminnileg atvik á harða disknum í hausnum á mér, en þau eru flest öll vart prenthæf.”

Við þökkum Páli Óskari kærlega fyrir spjallið og það er alveg ljóst að spennan fyrir ballinu í ár er orðin mikil og það er alveg ljóst að stemmingin og gleðin mun ráða ríkjum laugardagskvöldið 29. september frá kl. 23-03 þegar þessi mikli snillingur stígur á stokk í Fylkishöll annað árið í röð. Forsala aðgöngumiða hefst sunnudaginn 16. september í Fylkishöll og símanúmerið þar er 567-6467. Kristján Gylfi Guðmundsson og Valur Ingi Johansen tóku viðtalið.

- Er hægt að búast við nýju efni frá Páli Óskari á næstunni? ,,Já, ég er að vinna nýja poppplötu, en hún er mjög stutt á veg komin. Ég verð ánægður ef ég næ að koma henni út á næsta ári. Aftur á móti er ég núna að leggja lokahönd á stuttmynd, sem er mitt fyrsta skref í átt að því að gera bíó. Megnið af árinu hefur farið í að undirbúa þessa litlu mynd. Ég er búinn að tuða um það í mörg ár að mig langi til að gera kvikmyndir og ég er núna loksins að kýla á það. Ég er að njóta mín alveg í botn og hlakka til að sjá hvernig áhorfendur taka þessu. - Ertu orðin spenntur fyrir lokaballi Fylkis 2012 og við hverju má fólk búast? ,,Já, ég er orðinn spenntur fyrir Fylkisballinu. Síðasta ball var í raun tilraun. Við vissum ekki alveg hvort það myndi virka að hafa mig einan í svona stóru íþróttahúsi. En ballið í ár verður engin æfing. Núna vitum við alveg nákvæmlega hvað við erum að gera. Ég ætla að mæta með dansara með mér í þetta sinn, gera sviðsmyndina enn fallegri og hljóð- og ljósakerfið enn flottara. Og halda stuðinu gangandi þar til löggan kemur og handtekur mig.” - Einhver skilaboð að lokum sem þú vilt koma á framfæri til Árbæinga? ,,Í hverju mæti ég? Í hverju mætir þú?”


4

Matur

Árbæjarblaðið

Rækjur, kjúklingur og pönsur - að hætti Camillu og Halldórs Hjónin Camilla Mortensen og Halldór Steinsson, Rofabæ 29, eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur Árbæjarblaðsins að prófa þessar girnilegu uppskriftir.

Rækjusalat með dressingu 200 gr. rækjur. 75 gr. salat að eigin vali.

2 lítil avacado skorin í báta. 0,5 gúrka skorin í sneiðar. Þessu er raðað jafnt á fjóra diska. Dressingin er svo: 1 msk. sítrónusafi. 1 msk. gróft sjávarsalt. 2 dl. sýrður rjómi. 0,5 dl sweet chilli sósa. 3 dropar tabasco (meira ef fólk þorir).

Matgæðingarnir Camilla Mortensen og Halldór Steinsson ásamt börnum sínum. Hin magnaða dressing er svo geymd í kæli í 30 mínútur áður en henni er svo dreift yfir salatið sem og rækjurnar.

Tælensk ælens ur matur Veitingahús fyrir sælkerog a bar OpiðOPIÐ alla virka daga kl. 11-15 L yngháls: Um helgar er opið Alla virk a daga: 11-15 föstudaga, laugardaga Fös-lau: 18-22 og sunnudaga frá kl. 17-21 Sun: Lokað

Kíktu á matseðilinn okkar!

Kíktu á matseðilinn ,ůƂŬŬƵŵ Ɵů Ăĝ ƐũĄ ƊŝŐ okkar

Lyngháls 4 - S:578-7274 - www.rthai.is

Borið fram á diski með nýju brauði.

Kjúklingafillet í aðalrétt Kjúklingafille í parmesan/rósmarín/ristabrauðs raspi (heimatilbúið) með bökuðum sætum kartöflum og fersku guagamole. Raspið 2 sneiðar af ristuðu brauði hrært saman í mixer ásamt 50 grömmum af ferskum parmesan osti og 2 greinum af fersku rósmarín. Þegar búið er að velta kjúklingnum í eggjunum er hann hulinn með raspinu og steiktur létt á pönnunni á hvorri hlið og svo látinn í ofninn í 25 mínútur á 200 gráðu hita. Sætu kartöflurnar eru skornar niður í stangir/strimla. Þeim er velt upp úr 2 matskeiðum af olíu og 2 matskeiðum af

ÁB-mynd PS

Elín og Hafsteinn eru næstu matgæðingar Halldór Steinsson og Camilla Mortensen, Rofabæ 29, skora á Elínu K. Linnet og Hafstein Steinsson, Lindavaði 12 í Norðlingaholti, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði í október. sesamfræum og þar á eftir settar í ofn í 35 mínútur á 200 gráðu hita.

egg, 2 msk sykur, 2 msk brætt smjör, 2 dlhveiti og mjólk eftir behag(eins og þurfa þykir).

Guagamole er búinn til úr: 1 avacado. 0,5 dl sýrður rjómi. 3 hvítlauks rif 1 msk. sítrónusaft.

Pönnukökur með ís og pekansírópi í eftirrétt Pönnukökur að hætti fjölskyldunnar, 2

Sírópið er blandað saman með 2 bollum af púðusykri og 1 bolla af vatni sem er látið sjóða saman og hrært í um 10 mín. Einnig er í þetta blandað einni góðri msk af smjöri, 1 tsk vaniludropar og svo hálfur bolli af pecahnetum. Með þessu borðum við yndislegan vanilu ís frá Skalla Hraunbæ. Verði ykkur að góðu, Camilla og Halldór


5

Fréttir

Árbæjarblaðið

Birkir Snær.

Egill Smári.

Erla Rós.

Guðbjörg Jóna.

Sævar.

Sumarlestur í Ársafni - vinningshafar í lestrarleik

Borgarbókasafn Ársafn stóð fyrir lestrarhvetjandi leik fyrir börn í sumar. Börnin hengdu geisla á sólina fyrir hverja bók sem þau lásu. Tíu heppnir lestrarhestar voru dregnir út í byrjun september og hlutu þeir ýmist sundkort frá Árbæjarlaug eða boðsmiða í Húsdýragarðinn. Allir vinningshafar fengu svo að sjálfsögðu bók að gjöf frá Borgarbókasafni. Hér að neðan má sjá myndir af hinum heppnu vinningshöfum. Allir eru velkomnir í Ársafn. Börn undir 18 ára fá ókeypis bókasafnsskírteini en þurfa leyfi forráðamanna. Fullorðnir greiða 1600 króna árgjald. Eldri en 65 ára fá frítt skírteini sem og öryrkjar.

Sara Hlín.

#&

Stefán Karl.

Andri Blær og Nökkvi Snær.

Vanessa Anna.

# """

Einn sólargeisli var festur upp fyrir hverja bók sem börnin lásu.

#

#

# &' % ' # # # &

"""

! '

% '

$


6

Árbæjarblaðið

Fréttir

Borgarbókasafn kynnir: Stjórnarskrár spurningar vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október.

Aðalsafni mánudaginn 8. okt. kl. 17:15 Sólheimasafni mánudaginn 15. okt. kl. 17:15

Aðstoð við heimilishald Fjölskylda í Norðlingaholti óskar eftir lífsglöðum og jákvæðum einstaklingi til að aðstoða við heimilishald 9-18 klst. á viku (eftir samkomulagi). Starfið felst í að taka á móti 11 ára strák úr skóla og sækja eina 5 ára í leikskólann hinum megin við götuna 2-5 sinnum í viku. Einnig að sjá um létt heimilsþrif og annað eftir samkomulagi. Við erum sveigjanleg með fjölda tíma í viku, hvað á að gera og hversu oft í viku er sótt. Upplýsingar í síma 6699320

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

KVENNAKVÖLD Í RAUÐABORG Miðvikudagskvöldið 10. október næstkomandi ætlar starfsfólk Rauðaborgar að halda kvennakvöld til fjáröflunar fyrir námsferð næstkomandi vor. Tískusýning og happdrætti. Kynningaraðilar: Volare - Avon - Linol - Brave íslensk hönnun Gammur íslensk hönnun - Sif cosmetics Black and beauty Miðaverð er 1500,- krónur og er innifalið happdrættismiði, kaffi og meðlæti. Kvennakvöldið byrjar kl 20:00 og verður til 22:00 í Leikskólanum Rauðaborg.

Ásta Kristín, Ríkey, Ragnhildur og Ragnheiður við tjaldbúðaskoðun.

Spennandi skátastarf

Skátar í Árbæ eru spenntir fyrir starfinu í vetur. Margir kynntust skátastarfinu í fyrsta sinn með útilífsskóla Árbúa í sumar og eldri skátar hlakka til að hittast eftir frábært Landsmót skáta að Úlfljótsvatni í lok júlí. Á Landsmótið fóru rúmlega 40 skátar ásamt foringjum. Árbúar tókust á við mörg krefjandi verkefni á mótinu. Eldri skátarnir reistu tjaldbúðirnar tímanlega á fallegum stað niður við vatnið. Dróttskátar (13-15 ára) ákváðu að hjóla á landsmótið og létu slæma veðurspá ekki stoppa sig. Fálkaskátar (10-12 ára) fjölmenntu og og stóðu sig vel í dagskrá mótsins. Drekaskátar (8-9 ára) tóku þátt í sínu eigin móti fyrr í sumar en gátu

komið í fjölskyldubúðir Landsmótsins. Foreldrar og systkini marga skátanna mættu einnig í fjölskyldubúðir og tóku þátt í ævintýrinu með þeim einhvern hluta vikunnar. Skátarnir og fjölskyldur hafa verið dugleg að safna fyrir Landsmótsgjaldinu með ýmis konar fjáröflunum. Fjáraflanir verðar hluti af starfinu í vetur því margir vilja vera tímanlega í að safna fyrir Landsmóti 2014 á Akureyri, Alheimsmóti skáta í Japan 2015 og fyrir nauðsynlegum útbúnaði . Skátastarf Árbúa hófst þ. 10. september kl. 20-21 í skátaheimilinu við Hraunbæ 123. Skátastarf er ekki bara fyrir börn og

unglinga heldur geta fullorðnir tekið virkan þátt, ýmist með skátaflokkum eða við rekstur og viðhald. Á heimasíðu Árbúa eru upplýsingar um starfið framundan. Mynd úr útilífsskóla, af tjaldbúðum að rísa eða reistar, mynd af hjólagörpum, mynd af fálkaskátum á landsmóti, mynd af foreldrum eða fjölskyldubúðum. Held að það ættu að vera nærmyndir frekar en hópmyndir þannig að fólk í hverfinu þekki sína. Einnig verður að vera mynd af Valborgu í skátastarfi þar sem margir foreldrar tengja hana traustu starfi útilífsskólans

Frístundaheimilin í Árbæ og Grafarholti Með haustlaufunum og lægðunum hafa frístundaheimilin verið að taka inn börn í leik og starf. Miðað við önnur haust hefur vel gengið að manna þau og ekki verið mikið um biðlista og þeir hafa ekki verið langir. Í frístundaheimilunum Töfraseli við Árbæjarskóla, Víðiseli við Selásskóla, Stjörnulandi við Ingunnarskóla og Fjósinu við Sæmundarskóla er verið að þjónusta um 400 börn. Eftirspurn eftir þjónusta frístundaheimilina fer vaxandi og má segja að á hverju hausti séu sett ný aðsóknarmet. Byrjunin í frístundaheimilunum lofar góðu enda fullt af frísklegum og skemmtilegum börnum sem eru bæði að endurnýja kynnin og kynnast starfsfólkið, heimilunum og starfinu. Með kveðju frá frístundaheimilunum og frístundamiðstöðinni Árseli

Allir í leik.

Sumarstarf.


Grafarholtsblað­ið 8. tbl. 1. árg. 2012 september - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Mjög vel heppnaður Grafarholtsdagur Fyrsti Grafarholtsdagurinn var haldinn hátíðlegur í hverfinu þegar vel var liðið á ágúst. Mikill fjöldi fólks tók þátt í mörgum atriðum sem boðið var upp á um daginn, innanhúss og utan. Um kvöldið lauk hátíðahöldunum með varðeldi og mætti þar mikill fjöldi fólks. Ríkti almenn ánæga í hverfinu með daginn og er alveg ljóst að hann verður árlegur viðburður í hverfinu hér eftir.

Fjölmenni var á varðeldinum um kvöldið.

ÁB-myndir Júlíus Helgi Eyjólfsson

Þessi fjölskylda vann til verðlauna.

Þessi var með rétta merkið á kinninni.

Margir lögðu leið sína á markaðinn í Ingunnarskóla.

Það var gott útsýni á háhesti hjá pabba.

Þessi var líka í besta sætinu.

Fólk skemmti sér vel við varðeldinn um kvöldið.

Gleðilegt l ðilegt ár ár... r... .. ... Velkomin

Loftnet-Diskar-Netsjónvarp Viðgerðir, uppsetningar á loftnetum, diskum, Síma- tölvulagnir ADSL-ljósleiðaralagnir, tengingar á tækjum, flatskjám, heimabíóum ofl.

loftnetstaekni.is S-8942460

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

ANDLITSDEKUR AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYRTING GELNEGLUR

FÓTSNYR RTING GEL Á TÆR TÆR

TATTOO AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

TRIM FORM SLIM IN HARMONY

HLJÓÐBYLGJUR ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ CELLULITE/SOGÆÐA FYRIR LÍKAMA

IPL HÁREYÐING ÆÐASLIT BÓLUMEÐF.

THALASSO

Greifynjan f snyrtistofa f HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS


9

8

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Vetrarstarfið fer vel af stað

Dalskólabörn fá gullverðlaun í alþjóðlegri myndlistarsamkeppni Nemendur í Dalskóla hrepptu fern gullverðlaun í alþjóðlegri myndlistarkeppni sem haldin var í á vegum Barnamenningarhús í Ungverjalandi. Börn frá 39 löndum tóku þátt í keppninni. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í september og mun sendiherra Íslands veita þeim viðtöku fyrir hönd barnanna. 4-18 ára börn frá 39 löndum tóku þátt í keppninni og komu fjögur gullverðlaun í hlut Dalskóla. Verðlaunaverkin voru unnin í samvinnu við Hildi Yeoman fatahönnuð og kennara við Listaháskóla Íslands. Edda Ýr Garðarsdóttir myndlistakennari í Dalskóla leiddi starfið. Verkin voru unnin undir yfirheitinu Í hita leiksins en það var 6 vikna menningarsmiðja sem fór fram í skólanum á vormisserinu og voru allar listgreinar leiddar saman. Í verðlaunavinnunni var leitast við að brjóta upp hefðbundnar hugmyndir barna um búninga úr bíómynda- og teiknimyndaheiminum. Náttúran var nýtt sem kveikja svo og búningar ýmissa þjóðarbrota. Vinnuaðferðir og skapandi nálgun Hildar Yeoman á viðfangsefninu var mikil uppspretta og andagift fyrir nemendur eins og sjá má af myndum.

Vetrarstarf knattspyrnufélagsins Fram er nú farið á fullt og deildir félagsins halda úti öflugu starfi eins og undanfarin ár. Handknattleiksdeild Fram er með æfingar í íþróttahúsum Sæmundarskóla og Ingunnarskóla. Elstu iðkendurnir þurfa að vísu að sækja einhvern hluta sinna æfinga í íþróttahús Fram í Safamýri. Iðkendur eru rúmlega 400 talsins og fer þeim fjölgandi með hverju árinu. Fjöldinn er slíkur í yngstu flokkunum að frá og með síðasta vetri hefur verið boðið upp á tvískiptar æfingar í yngstu flokkunum. Þeir krakkar í 7. og 8. flokki sem ganga í Ingunnarskóla hafa getað sótt æfingar í íþróttahúsi síns skóla og á sama hátt hafa þeir krakkar í 7. og 8. flokki sem ganga í Sæmundarskóla getað sótt æfingar í sitt nýja og glæsilega skólaíþróttahús. Knattspyrnudeild Fram er með æfingar á hinum nýja og glæsilega gervigrasvelli í Úlfarsárdalnum. Yngstu iðkendurnir æfa að einhverju leyti innanhús í íþróttahúsi Sæmundarskóla og frá og með 1.október munu nokkrir flokkar æfa einu sinni í viku í Egilshöllinni. Rétt tæplega 400 iðkendur eru skráðir hjá knattspyrnudeildinni og sérstaklega ánægjuleg er sú mikla fjölgun sem orðið hefur í kvennaflokkunum á undanförnum misserum.

Bikarmeistarar Fram í 3.flokki karla 2012.

Taekwondodeild Fram býður upp á æfingar sem henta öllum aldurshópum, bæði konum og körlum, stúlkum og drengjum. Í taekwondo er mikil áhersla lögð á sjálfsvörn, snerpu, liðleika, aga og virðingu. Ekki er krafist neinnar fyrirfram þekkingar af íþróttinni eða reynslu af annari íþróttaiðkun af neinu tagi. Æfingar Taekwondo-deildar fara bæði fram í Ingunnarskóla og Safamýri. Æfingar í Ingunnarskóla eru fyrir byrjendur og lengra komna en æfingar í Safamýri eru einungis ætlaðar iðkendum fjórtán ára og eldri, án tillits til gráðu. Skíðadeild Fram sinnir jafnt börnum, unglingum og fullorðnum skíðamönnum. Skíðadeild Fram tók fyrir nokkrum árum upp samstarf við skíðadeild Breiðabliks og sjá félögin sameiginlega um þjálfun hjá iðkendum yngri en fimmtán ára. Eldri iðkendur æfa hjá Skíðaliði Reykjavíkur og Breiðabliks sem er sameiginlegt skíðalið höfuðborgarsvæðisins. Skíðaskóli er rekinn við skíðaskála Fram í Eldborgargili í Bláfjöllum sem er annálaður sólarstaður þegar vel viðrar í fjöllunum. Almenningsíþróttadeild Fram heldur úti skokkhópi í Grafarholtinu. Hópurinn hittist fjórum sinnum í viku við Ingunnarskóla. Æfingar eru mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30 og laugardaga kl. 09:00. Hópurinn hittist við Ingunnarskóla og þaðan er skokkað eða gengið saman, allt eftir getu hvers og eins. Íþróttaskóli Fram fyrir 1 ½ - 6 ára börn í Ingunnarskóla hófst laugardaginn 15.september. Börnunum er skipt í þrjá hópa eftir aldri. Fyrsti hópurinn er ætlaður 18-30 mánaða gömlum börnum og er hann frá kl. 09:45-10:30. Hópur 2 sem í eru 3 og 4 ára gömul börn er frá kl. 10:45-11:45 og hópur 3 sem í eru 5-6 ára gömul börn er frá kl. 11:45-12:45. Umsjónarmenn skólans eru íþróttakennararnir Sonja, Oddný Anna og Kristinn. Þau hafa séð um skólann undanfarin ár og hefur hann notið töluverðra vinsælda hjá íbúum hverfisins. Þátttökugjald í íþróttaskólanum er kr. 8.000- fyrir tólf skipti. Allar æfingatöflur og nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Fram; http://fram.is/

Fréttir

Grafarholtsblaðið

ÁLAFOSSKÓRINN óskar eftir söngfélögum Álafosskórinn í Mosfellsbæ óskar eftir söngfólki í allar raddir. Sópran, Alt, Tenór og Bassa. Verkefni vetrarins eru léttar og skemmtilegar dægurperlur í bland við hefðbundin kórlög. Stjórnandi kórsins er Magnús Kjartansson, hljómlistarmaður. Upplýsingar í síma 895 7322 Vibeke eða 898 9998 Ásgeir

ÁLAFOSSKÓRINN VAR STOFNAÐUR Í MOSFELLSBÆ ÁRIÐ 1980 OG MARKMIÐ HANS ER AÐ SKEMMTA SÉR OG ÖÐRUM MEÐ SÖNG OG GLEÐI.

Sönn snilld.

Félagsstarfið í Hraunbæ 105 Meistaraflokkur kvenna stóð sig frábærlega í sumar.

Framkvæmdir á félagssvæðinu í Úlfarsárdal Nú standa yfir framkvæmdir á félagssvæði Fram í Úlfarsárdal. Í lok ágúst hófust framkvæmdir við bílastæði og aðkomu að gervigrasvellinum. Vonast er til að þeim framkvæmdum verði lokið í lok október. Í vor var sáð í nýtt grasæfingasvæði í Úlfarsárdalnum. Vel virðist hafa tekist til og þéttur og góður grasvöllur ætti að vera tilbúinn til notkunar næsta sumar. Í haust munu einnig hefjast framkvæmdir við tvö ný grasæfingasvæði sem iðkendur knattspyrnudeildar Fram ættu að geta nýtt til æfinga á næstu misserum. Frambúðin í Úlfarsárdal Í Frambúðinni í félagsheimilinu í Úlfarsárdal má nálgast hinn ýmsa Fram-varning. Þar er hægt að kaupa Framtreyjuna, stuttbuxur, sokka, Framgallann, vindjakka, húfur og buff svo eitthvað sé nefnt.

Eðalbón

Einbeitingin skín úr andlitum krakkanna í íþróttaskólanum.

Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Framkvæmdir við bílastæði gervigrasvallarins í Úlfarsárdal.

Félagsmiðstöðin í Hraunbæ 105 hefur nú hafið starfsemina að loknu góðu sumarfríi. Þegar þessi skrif byrtast er allt félagsstarf sem var hluti af starfi félagsmiðstöðvarinnar síðasta vetur, komið í gang. Ýmislegt er í farvatninu , nýjungar og viðbót við starfsemina. Í vetur mun verða stofnað notendaráð sem miklar vonir eru bundnar við. Ráðinu verður ætlað það hlutverk að vera „hugmyndaveita“ notenda og sjá um nýsköpun og hugsanlega viðbót í félagsstarfi í samvinnu við starfsfólk. Það mun færa alveg nýja vídd í starfsemina. Einnig mun verða boðið upp á tölvufærni námskeið fyrir eldri borgara sem er alveg nýtt í félagsmiðstöðinni í Hraunbæ 105. Auk þessa er komin í gangið svokallaður „heitur reitur“ sem þýðir að þeir nú geta notendur félagsmiðstöðvarinnar komið með fartölvurnar sínar og tengst alnetinu (internetinu) sér að kostnaðarlausu. Sem fyrr verður hægt að kaupa heitan mat í hádeginu sem og stunda vinnustofur þar sem verður prjónað, skorið út, málað og fleira. Heilsuefling mun áfram verða fastur liður í stafseminni, Jóga verður á mánudögum og fimmtudögum. Leikir svo sem boccia, bingó og ýmsar tegundir spila verða að sjálfsögðu stór þáttur í starfseminni. Kaffiskotið okkar í anddyrinu mun sem fyrr verða uppspretta góðra samræðna og staður góðra

og oft snarpra skoðannaskipta. Ef þú ágæti lesandi þekkir einhvern, ert ættingi einhvers eða hefur einfald-

DANS FYRIR ALLA! ALLA!

starfsemi vetrarins fyrir þeim sem áhuga hafa á að kynna sér. Það er von okkar í félagsmiðstöðinni

Barnadansar frá 2 ára Samkvæmisdansar Brúðarvals Sérhópar

Skráning hafin í síma 586 2600 eða á dansskoli@dansskolireykjavikur.is

Fjölmenni í kaffihorninu. lega sjálf(ur) löngun í félagslega snertingu og áhuga á að hitta gott fólk þá standa dyr félagsmiðstöðvarinnar þér opnar sem og öllum öðrum. Framundan eru tveir merkisviðburðir sem vert er að minnast á. Föstudaginn 21. September n.k verður kaffihlaðborð að loknu bingói. Verðinu verður mjög stillt í hóf og mun starfsfólkið í Hraunbæ 105 sýna listir sínar í kræsingum. Mánudaginn 24. September ætlum við svo að hafa „opið hús“ til að kynna

að veturinn verði þér gjöfull lesandi góður, við ætlum að njóta hans ásamt þeim fjölmörgu sem leggja leið sína til að njóta samvista við gott fólk og að takast á við félagsstarf af ýmsum toga. Vertu velkomin(n) í félagsmiðstöðina þína í Hraunbæ 105

Rag ar Ragnar

Lindaa

Jav Ja avier vier er er

Fyrir hönd fólksins í Hraunbæ 105 Trausti Jónsson, Verkefnisstjóri trausti.jonsson@reykjavik.is

Komdu í afmæli Tapas barinn er 12 ára og þér er boðið í veisluna 8. og 9. október

Afmælisleikurinn mælisleikurinn ælisleikurinn æ isleikurinn sl ikurinn ur nn nn err hafinn nn n Komdu mdu du og taktu aktu þátt ttt í léttum um leik. le k. ætir unnið ið ferð erð til til Tenerife ene erife e eða ð Þú gætir einhvern ern fjölmargra margra aukavinninga. inninga. a.

TA TAPAS BARINN NN HINN NN EINII SANNI NI Í 12 ÁR

Afmælistilboð

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Breidd 15,1 cm - Hæð 4,6 cm

Pantaðu tíma í síma 848-5792

12 vinsælustu réttir Tapas barsins 330 mll Peroni ro oni ni Léttvínsglas, Léttvínsgl L éttvínsglas, gllas, Campo ampo Viejo Viejo

590 kr./stk. 590 0 kr./stk. stk. k. 690 0 kr kr./stk. k r./stk. / k /stk.

Allir fá fá ljúffenga fffenga enga og o margrómaða ómaða súkkulaðiköku laðiköku aðiköku u Tapas pas barsins rssins í eftirrétt ftirrétt.

RE AUR T- BAR RESTAURANTVesturgötu sturgötu urgötu 3B | 101 Reykjav Reykjavík ík | Sími 551 2344 | www.tapas.is


9

8

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Vetrarstarfið fer vel af stað

Dalskólabörn fá gullverðlaun í alþjóðlegri myndlistarsamkeppni Nemendur í Dalskóla hrepptu fern gullverðlaun í alþjóðlegri myndlistarkeppni sem haldin var í á vegum Barnamenningarhús í Ungverjalandi. Börn frá 39 löndum tóku þátt í keppninni. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í september og mun sendiherra Íslands veita þeim viðtöku fyrir hönd barnanna. 4-18 ára börn frá 39 löndum tóku þátt í keppninni og komu fjögur gullverðlaun í hlut Dalskóla. Verðlaunaverkin voru unnin í samvinnu við Hildi Yeoman fatahönnuð og kennara við Listaháskóla Íslands. Edda Ýr Garðarsdóttir myndlistakennari í Dalskóla leiddi starfið. Verkin voru unnin undir yfirheitinu Í hita leiksins en það var 6 vikna menningarsmiðja sem fór fram í skólanum á vormisserinu og voru allar listgreinar leiddar saman. Í verðlaunavinnunni var leitast við að brjóta upp hefðbundnar hugmyndir barna um búninga úr bíómynda- og teiknimyndaheiminum. Náttúran var nýtt sem kveikja svo og búningar ýmissa þjóðarbrota. Vinnuaðferðir og skapandi nálgun Hildar Yeoman á viðfangsefninu var mikil uppspretta og andagift fyrir nemendur eins og sjá má af myndum.

Vetrarstarf knattspyrnufélagsins Fram er nú farið á fullt og deildir félagsins halda úti öflugu starfi eins og undanfarin ár. Handknattleiksdeild Fram er með æfingar í íþróttahúsum Sæmundarskóla og Ingunnarskóla. Elstu iðkendurnir þurfa að vísu að sækja einhvern hluta sinna æfinga í íþróttahús Fram í Safamýri. Iðkendur eru rúmlega 400 talsins og fer þeim fjölgandi með hverju árinu. Fjöldinn er slíkur í yngstu flokkunum að frá og með síðasta vetri hefur verið boðið upp á tvískiptar æfingar í yngstu flokkunum. Þeir krakkar í 7. og 8. flokki sem ganga í Ingunnarskóla hafa getað sótt æfingar í íþróttahúsi síns skóla og á sama hátt hafa þeir krakkar í 7. og 8. flokki sem ganga í Sæmundarskóla getað sótt æfingar í sitt nýja og glæsilega skólaíþróttahús. Knattspyrnudeild Fram er með æfingar á hinum nýja og glæsilega gervigrasvelli í Úlfarsárdalnum. Yngstu iðkendurnir æfa að einhverju leyti innanhús í íþróttahúsi Sæmundarskóla og frá og með 1.október munu nokkrir flokkar æfa einu sinni í viku í Egilshöllinni. Rétt tæplega 400 iðkendur eru skráðir hjá knattspyrnudeildinni og sérstaklega ánægjuleg er sú mikla fjölgun sem orðið hefur í kvennaflokkunum á undanförnum misserum.

Bikarmeistarar Fram í 3.flokki karla 2012.

Taekwondodeild Fram býður upp á æfingar sem henta öllum aldurshópum, bæði konum og körlum, stúlkum og drengjum. Í taekwondo er mikil áhersla lögð á sjálfsvörn, snerpu, liðleika, aga og virðingu. Ekki er krafist neinnar fyrirfram þekkingar af íþróttinni eða reynslu af annari íþróttaiðkun af neinu tagi. Æfingar Taekwondo-deildar fara bæði fram í Ingunnarskóla og Safamýri. Æfingar í Ingunnarskóla eru fyrir byrjendur og lengra komna en æfingar í Safamýri eru einungis ætlaðar iðkendum fjórtán ára og eldri, án tillits til gráðu. Skíðadeild Fram sinnir jafnt börnum, unglingum og fullorðnum skíðamönnum. Skíðadeild Fram tók fyrir nokkrum árum upp samstarf við skíðadeild Breiðabliks og sjá félögin sameiginlega um þjálfun hjá iðkendum yngri en fimmtán ára. Eldri iðkendur æfa hjá Skíðaliði Reykjavíkur og Breiðabliks sem er sameiginlegt skíðalið höfuðborgarsvæðisins. Skíðaskóli er rekinn við skíðaskála Fram í Eldborgargili í Bláfjöllum sem er annálaður sólarstaður þegar vel viðrar í fjöllunum. Almenningsíþróttadeild Fram heldur úti skokkhópi í Grafarholtinu. Hópurinn hittist fjórum sinnum í viku við Ingunnarskóla. Æfingar eru mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30 og laugardaga kl. 09:00. Hópurinn hittist við Ingunnarskóla og þaðan er skokkað eða gengið saman, allt eftir getu hvers og eins. Íþróttaskóli Fram fyrir 1 ½ - 6 ára börn í Ingunnarskóla hófst laugardaginn 15.september. Börnunum er skipt í þrjá hópa eftir aldri. Fyrsti hópurinn er ætlaður 18-30 mánaða gömlum börnum og er hann frá kl. 09:45-10:30. Hópur 2 sem í eru 3 og 4 ára gömul börn er frá kl. 10:45-11:45 og hópur 3 sem í eru 5-6 ára gömul börn er frá kl. 11:45-12:45. Umsjónarmenn skólans eru íþróttakennararnir Sonja, Oddný Anna og Kristinn. Þau hafa séð um skólann undanfarin ár og hefur hann notið töluverðra vinsælda hjá íbúum hverfisins. Þátttökugjald í íþróttaskólanum er kr. 8.000- fyrir tólf skipti. Allar æfingatöflur og nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Fram; http://fram.is/

Fréttir

Grafarholtsblaðið

ÁLAFOSSKÓRINN óskar eftir söngfélögum Álafosskórinn í Mosfellsbæ óskar eftir söngfólki í allar raddir. Sópran, Alt, Tenór og Bassa. Verkefni vetrarins eru léttar og skemmtilegar dægurperlur í bland við hefðbundin kórlög. Stjórnandi kórsins er Magnús Kjartansson, hljómlistarmaður. Upplýsingar í síma 895 7322 Vibeke eða 898 9998 Ásgeir

ÁLAFOSSKÓRINN VAR STOFNAÐUR Í MOSFELLSBÆ ÁRIÐ 1980 OG MARKMIÐ HANS ER AÐ SKEMMTA SÉR OG ÖÐRUM MEÐ SÖNG OG GLEÐI.

Sönn snilld.

Félagsstarfið í Hraunbæ 105 Meistaraflokkur kvenna stóð sig frábærlega í sumar.

Framkvæmdir á félagssvæðinu í Úlfarsárdal Nú standa yfir framkvæmdir á félagssvæði Fram í Úlfarsárdal. Í lok ágúst hófust framkvæmdir við bílastæði og aðkomu að gervigrasvellinum. Vonast er til að þeim framkvæmdum verði lokið í lok október. Í vor var sáð í nýtt grasæfingasvæði í Úlfarsárdalnum. Vel virðist hafa tekist til og þéttur og góður grasvöllur ætti að vera tilbúinn til notkunar næsta sumar. Í haust munu einnig hefjast framkvæmdir við tvö ný grasæfingasvæði sem iðkendur knattspyrnudeildar Fram ættu að geta nýtt til æfinga á næstu misserum. Frambúðin í Úlfarsárdal Í Frambúðinni í félagsheimilinu í Úlfarsárdal má nálgast hinn ýmsa Fram-varning. Þar er hægt að kaupa Framtreyjuna, stuttbuxur, sokka, Framgallann, vindjakka, húfur og buff svo eitthvað sé nefnt.

Eðalbón

Einbeitingin skín úr andlitum krakkanna í íþróttaskólanum.

Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Framkvæmdir við bílastæði gervigrasvallarins í Úlfarsárdal.

Félagsmiðstöðin í Hraunbæ 105 hefur nú hafið starfsemina að loknu góðu sumarfríi. Þegar þessi skrif byrtast er allt félagsstarf sem var hluti af starfi félagsmiðstöðvarinnar síðasta vetur, komið í gang. Ýmislegt er í farvatninu , nýjungar og viðbót við starfsemina. Í vetur mun verða stofnað notendaráð sem miklar vonir eru bundnar við. Ráðinu verður ætlað það hlutverk að vera „hugmyndaveita“ notenda og sjá um nýsköpun og hugsanlega viðbót í félagsstarfi í samvinnu við starfsfólk. Það mun færa alveg nýja vídd í starfsemina. Einnig mun verða boðið upp á tölvufærni námskeið fyrir eldri borgara sem er alveg nýtt í félagsmiðstöðinni í Hraunbæ 105. Auk þessa er komin í gangið svokallaður „heitur reitur“ sem þýðir að þeir nú geta notendur félagsmiðstöðvarinnar komið með fartölvurnar sínar og tengst alnetinu (internetinu) sér að kostnaðarlausu. Sem fyrr verður hægt að kaupa heitan mat í hádeginu sem og stunda vinnustofur þar sem verður prjónað, skorið út, málað og fleira. Heilsuefling mun áfram verða fastur liður í stafseminni, Jóga verður á mánudögum og fimmtudögum. Leikir svo sem boccia, bingó og ýmsar tegundir spila verða að sjálfsögðu stór þáttur í starfseminni. Kaffiskotið okkar í anddyrinu mun sem fyrr verða uppspretta góðra samræðna og staður góðra

og oft snarpra skoðannaskipta. Ef þú ágæti lesandi þekkir einhvern, ert ættingi einhvers eða hefur einfald-

DANS FYRIR ALLA! ALLA!

starfsemi vetrarins fyrir þeim sem áhuga hafa á að kynna sér. Það er von okkar í félagsmiðstöðinni

Barnadansar frá 2 ára Samkvæmisdansar Brúðarvals Sérhópar

Skráning hafin í síma 586 2600 eða á dansskoli@dansskolireykjavikur.is

Fjölmenni í kaffihorninu. lega sjálf(ur) löngun í félagslega snertingu og áhuga á að hitta gott fólk þá standa dyr félagsmiðstöðvarinnar þér opnar sem og öllum öðrum. Framundan eru tveir merkisviðburðir sem vert er að minnast á. Föstudaginn 21. September n.k verður kaffihlaðborð að loknu bingói. Verðinu verður mjög stillt í hóf og mun starfsfólkið í Hraunbæ 105 sýna listir sínar í kræsingum. Mánudaginn 24. September ætlum við svo að hafa „opið hús“ til að kynna

að veturinn verði þér gjöfull lesandi góður, við ætlum að njóta hans ásamt þeim fjölmörgu sem leggja leið sína til að njóta samvista við gott fólk og að takast á við félagsstarf af ýmsum toga. Vertu velkomin(n) í félagsmiðstöðina þína í Hraunbæ 105

Rag ar Ragnar

Lindaa

Jav Ja avier vier er er

Fyrir hönd fólksins í Hraunbæ 105 Trausti Jónsson, Verkefnisstjóri trausti.jonsson@reykjavik.is

Komdu í afmæli Tapas barinn er 12 ára og þér er boðið í veisluna 8. og 9. október

Afmælisleikurinn mælisleikurinn ælisleikurinn æ isleikurinn sl ikurinn ur nn nn err hafinn nn n Komdu mdu du og taktu aktu þátt ttt í léttum um leik. le k. ætir unnið ið ferð erð til til Tenerife ene erife e eða ð Þú gætir einhvern ern fjölmargra margra aukavinninga. inninga. a.

TA TAPAS BARINN NN HINN NN EINII SANNI NI Í 12 ÁR

Afmælistilboð

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Breidd 15,1 cm - Hæð 4,6 cm

Pantaðu tíma í síma 848-5792

12 vinsælustu réttir Tapas barsins 330 mll Peroni ro oni ni Léttvínsglas, Léttvínsgl L éttvínsglas, gllas, Campo ampo Viejo Viejo

590 kr./stk. 590 0 kr./stk. stk. k. 690 0 kr kr./stk. k r./stk. / k /stk.

Allir fá fá ljúffenga fffenga enga og o margrómaða ómaða súkkulaðiköku laðiköku aðiköku u Tapas pas barsins rssins í eftirrétt ftirrétt.

RE AUR T- BAR RESTAURANTVesturgötu sturgötu urgötu 3B | 101 Reykjav Reykjavík ík | Sími 551 2344 | www.tapas.is


10

FrĂŠttir

Grafarholts­blað­ið

Ăštibú­MyndlistarskĂłlans MyndlistaskĂłlinn hefur veriĂ° meĂ° ĂştibĂş Ă­ Ăşthverfum borgarinnar undanfarin ĂĄr. Fyrst Ă­ GerĂ°ubergi, sĂ­Ă°an ĂĄ KorpĂşlfsstÜðum og nĂş ĂĄ vinnustofu Brynhildar ĂžorgeirsdĂłttur myndlistamanns, aĂ° BakkastÜðum 113. Ă? boĂ° hafa veriĂ° nĂĄmskeiĂ° fyrir 6-9 ĂĄra, 10 – 12 ĂĄra og stundum einnig 13 – 16 ĂĄra. Ă hverju nĂĄmskeiĂ°i eru 8 – 10 nemendur og gefst ĂžvĂ­ gott tĂŚkifĂŚri til aĂ° vinna meĂ° hverjum einum ĂĄ persĂłnulegum nĂłtum. Ă nĂĄmskeiĂ°unum eru nemendur sem hafa ĂĄhuga ĂĄ myndlist, teikningu og einfaldlega ĂžvĂ­ aĂ° bĂşa til ĂĄhugaverĂ°i hluti og myndir. „ÞaĂ° er gaman aĂ° sjĂĄ hvernig krakkarnir kynn-

ast og rĂŚĂ°a saman Ă­ kringum Ăžetta ĂĄhugamĂĄl sitt, hvernig Ăžeir skilja sĂŠrstÜðu hvors annars og sjĂĄ Ă­ gegnum verkin sem Ăžau skapa hversu ĂłlĂ­k Ăžau eru. Ég sĂŠ lĂ­ka hversu mikiĂ° ĂŚvintĂ˝ri ĂžaĂ° er fyrir Ăžau aĂ° koma inn ĂĄ vinnustofu myndlistamanns, aĂ° sjĂĄ og skilja hvernig ĂŠg starfa. AĂ° skilja hvernig verkin eru gerĂ° og setja ĂžaĂ° Ă­ samhengi viĂ° eigin listskĂśpun. AĂ° sjĂĄ 3ja metra hĂĄa skĂşlptĂşra og hvaĂ° Þå lyftarann, sem mĂśrgum finnst ansi mikilfenglegur,â€? sagĂ°i Brynhildur ĂžorgeirsdĂłttir Ă­ samtali viĂ° GrafarvogsblaĂ°iĂ°. „Yfirleitt byrjum viĂ° ĂĄ teikningu og verkefnin eru margvĂ­sleg; mĂĄlaĂ° meĂ°

à RSKORT à FRà BÆRU VER�I!

46.500 kr.

Brynhildur ĂžorgeirsdĂłttir.

Listaverk í mótun. allavega litum og aðferðum og Það eru engin takmÜrk hvað efni er hÌgt er að nota í Þrívíðu verkefnin. Oftast taka nemendur Þått í ýmsum verkefnum með Üðrum nemendum Myndlistaskólans, sem staðsettur er í JL- húsinu að Hringbraut. � fyrra hÊld-

um viĂ° skemmtilega sĂ˝ningu Ă­ ĂžjóðmenningarhĂşsinu Ăžar sem viĂ° unnum Ăşt frĂĄ verki Þórarins B. ĂžorlĂĄkssonar. NĂş Ă­ vetur munum viĂ° vinna Ăşt frĂĄ verkum Olgu Bergman sem hefur veriĂ° aĂ° skoĂ°a Ă˝msar ĂĄhugaverĂ°ar tengingar milli lista og vĂ­sinda, hvernig hĂŚgt er aĂ°

bĂşa til nĂ˝jar dĂ˝rategundir og setur sig Ă­ hlutverk vĂ­sindamannsins. Afrakstur Ăžessa verkefnis verĂ°ur sĂ˝ndur Ă­ Listasafni Ă­slands og Ă­ ĂžjóðmenningarhĂşsinu,â€? sagĂ°i Brynhildur. NĂĄmskeiĂ°in hefjast Ă­ sĂ­Ă°ustu viku september og stendur skrĂĄning yfir, einnig er hĂŚgt aĂ° hefja nĂĄm Ă­ janĂşar. MyndlistaskĂłlinn er 65 ĂĄra gamall skĂłli sem hefur var stofnaĂ°ur af myndlistamĂśnnum og ĂĄhugafĂłlki um listir. ViĂ° skĂłlann kennir fjĂśldi starfandi listamanna Ă­ fremstu rÜð.

Ăžar sem Þú skiptir mĂĄli! ÂŤSCÂ?KBS¢SFL t 'ZMLJTIĂšMM t 'ZMLJTWFHVS t 4Ă“NJ

XXX UISFL JT

Listamenn framtĂ­Ă°arinnar.

ĂžjĂłnusta­í­Þínu­hverfi ĂžjĂłnustuauglĂ˝singar í­à rbĂŚjarblaĂ°inu eru­ ĂłdĂ˝rar­og­skila­årangri

587-9500

LĂĄtiĂ° garĂ°yrkjumenn okkar nostra viĂ° garĂ°inn Ăžinn

NĂ?TT- TrĂŠperlur MikiĂ° Ăşrval af skartgripaefni. LeĂ°urĂłlar og segullĂĄsar. Erum ĂĄ Facebook

www.glit.is

LÜg­gilt­ur­raf­verk­taki Sími­-­699-7756

VALUR H ELGASON

ehf. Sími 896 1100 & 568 8806 ‹ ^^^ Z[PÅH PZ


11

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Glæsileg­grillveisla­hjá­ Rótarýklúbbi­Árbæjar Á fallegu ágúst kvöldi héldu klúbbfélagar ásamt mökum grillveislu í yndislegu rjóðri við vatnspóstinn, rétt fyrir neðan Árbæjarkirkju, sem hefur fengið nafnið Rótarýlundur. Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt sá um að teikna upp þennan unaðslega reit og var hugsunin að búa til skjólsælan og notalegan stað þar sem hægt væri að eiga góðar stundir saman og er hug-

myndin að gera lundinn enn betri í framtíðinni. Notaleg stemming var á þessu kvöldi, þar sem hugljúfir tónar endurómuðu í kvöldkyrrðinni, þar sem saxafónleikarinn

um að spila á hugljúfum nótum. Á meðan grilluðu Magnús og Hannes heilu lömbin á grillinu og buðu uppá meðlæti sem makar höfðu búið til. Hljómsveitin Randalín, sem eru allir meðlimir klúbbsins stjórnuðu fjöldasöng og héldu fjörinu uppi. Góð kvöldstund í góðra vina hópi.

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir góðkunni, Óskar Guðjónsson og Ife Tolentino, brasilískur söngvari og gítarleikari sáu

Grillmeistararnir, Magnús Magnússon og Hannes Jónsson.

Tryggvi Ólafsson, Þorvaldur S. Þorvaldsson og Jón Sigurjónsson.

Hljómsveitin Randalín; Gunnlaugur H. Jónsson, Guðjón Óli Sigurbjartsson, Jón Viðar Arnórsson, Bjarni Finnsson og Jensína Waage voru í miklu stuði.

Margrét Snorradóttir, Erla Sigríður Guðjónsdóttir og Anna Ósk Völundardóttir.

Jón Magngeirsson og Þórir Einarsson glaðir að vanda.

Hjónin, Magnhildur Sigurbjörnsdóttir og séra Þór Hauksson.

Héðinn Eyjólfsson, Rannveig Andrésdóttir og Reynir Ragnarsson. Einar Ragnarsson, Ragnar Pálsson, Halldór Árnason og Haraldur Ó Tómasson.

Björgvin Halldórsson, Hannes Jónsson, Þór Hauksson, Konráð Gylfason, Jón Sigurjónsson og Björn Gislason sáttir og glaðir eftir vel heppnaða grillveislu.

Aðstaðan var öll hin besta á grillhátíðinni.

Reynir Vilhjálmsson lanslagsarkitekt í góðum félagsskap með Ingu.

Viltu syngja í skemmtilegum félagsskap? Gospelkór­Árbæjarkirkju­auglýsir­eftir­konum­ og­körlum­í­kórinn Gospelkórinn­er­að­hefja­sitt­15.­starfsár­og­er­einn­elsti starfandi­gospelkór­landsins.­­ Áhugasamir­mæti­í­Árbæjarkirkju­miðvikudaginn 26.­september­kl.­17:30.­

Magnhildur, Margrét og Karólína á spjalli í kvöldkyrðinni.

Óskar Guðjónsson saxafónleikari og Ife Tolentino söngvari og gítarleikari spiluðu á ljúfum nótum.

Frekari­upplýsingar­veitir­kórstjórnandinn­Ingvar­Alfreðsson­í­síma­867-0377­eða­ í­tölvupósti:­ingvaralfredsson@gmail.com


12

Legsteinar og fylgihlutir

Fréttir

Árbæjarblaðið

Í tilefni af 60 ára starfsafmæli okkar bjóðum við fría uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu og fría pökkun á legsteinum sem fara út á land Mikið úrval - Vönduð vinna - Gott verð

MOSAIK Hamarshöfða 4 • 110 Reykjavík sími 587 1960 • www.mosaik.is

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þessi mynd var tekin ,,í den” þegar kvennaknattspyrnan var að byrj hjá Fylki.

Knattspyrna kvenna

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Í sumar hefur þess verið minnst að 30 ár eru síðan meistaraflokkur kvenna tók fyrst þátt í Íslandsmóti í knattspyrnu. Í upphafi var knattspyrnan aðalviðfangsefni félagsins og félagið hét upphaflega Knattspyrnufélag Seláss- og Árbæjarhverfis, KSÁ. Knattspyrnan var á þessum árum karlaíþrótt en hér í hverfinu voru alltaf nokkrar stelpur í knattspyrnunni en ekki nógu margar til að mynda flokk. Þær æfðu því með strákunum en fengu ekki að keppa. Ef blaðað er í fundargerðarbókum knattspyrnudeildar sést að víða er rætt um kvennaboltann. Aðstöðuleysi háði félaginu mjög fyrstu árin og jafnvel sótt út fyrir hverfið til að komast á völl til æfinga. Fyrsti heimavöllur strákanna var Háskólavöllurinn sem fyrir löngu er búið að leggja undir bílastæði fyrir févana stúdenta. En 1973 kom malarvöllurinn. Mjög velheppnuð framkvæmd og lengi vel var það sá völlur sem fyrstur varð nothæfur á vorin hér á Reykjavík-

ur-svæðinu. Aðstaðan batnaði mjög við tilkomu hans en þó stóð ekkert útaf. Á fundi hjá knattspyrnudeild 21. febrúar 1978 er fært í fundargerð: Ákveðið var að kvennaknattspyrnan fengi tíma til æfinga ef leyfi fæst hjá ÍBR og lágmarks-þátttaka verði 12. Hér er sennilega verið að ræða um tíma inni en þessi bókun bendir til þess að hjá félaginu var hópur kvenna að æfa knattspyrnu. 24. maí 1978 er svo bókað: Ólafur Brynjólfsson ætlar að taka að sér þjálfun kvennaflokks. Þá virðist boltinn farinn að rúlla. 1980 verða þær Reykjavíkurmeistarar í innanhússknattspyrnu og 3. desember 1981 er bókað: Samþykkt samhljóða að ráða Hall Arnarson sem þjálfara kvennaflokks. Það er svo Hallur sem leiðir þær fram á Varmárvöll laugardaginn 24. maí 1982. Stelpurnar léku þar gegn Aftureldingu og úrslitin voru glæsileg 1 – 15. Upphaf þátttöku þeirra í Íslandsmóti gat ekki verið glæsilegra.

Myndlistanámskeið fyrir börn og unglinga Kennsla fer fram í vinnustofu Brynhildar Þorgeirsdóttur, myndlistarmanns

BAKKASTÖÐUM sími 551 1990 - www. myndlistaskolinn.is Glæsilegur hópur knattspyrnukvenna í Fylki.

1982 var 2. deildin í tveimur riðlum, A og B, 5 lið í hvorum riðli. Fylkisstelpurnar léku því alls 8 leiki, unnu 4, gerðu 4 jafntefli en töpuðu aldrei. Þær enduði í öðru sæti í riðlinum og gátu vel við unað. Hallur var áfram þjálfari 1983. Liðið spilaði í A riðli 2. deildar. Nú voru liðin 6 í riðlinum og leikirnir því 10. Sem áður stóðu stelpurnar sig vel, unnu 5 leiki, gerðu 3 jafntefli og töpuðu 2 leikjum. Þær skoruð 21 mark á móti 5 og enduðu í öðru sæti alveg eins og 1982. 1984 tók Sveinbjörn Sveinbjörnsson við liðinu. Honum til aðstoðar var Óskar Theódórsson. Nú gerðu þær sér lítið fyrir og unnu sinn riðil. Keflavík vann hinn riðilinn og kepptu þessi lið til úrslita um haustið. Keflavík vann þann leik en engu að síður komust Fylkisstelpurnar upp í 1. deild. Ekki náðist í lið 1985 og lauk þar með 1. kafla í sögu kvennaboltans hjá Fylki. -GÁs


13

Árbæjarblaðið

Fréttir

!

Barnakór Árbæjarkirkju Danskennarar hjá Dansskóla Reykjavíkur. Frá vinstri: Ragnar Sverrisson, Linda Heiðarsdóttir og Javier Fernandez Valino.

Zumba og dans fyrir börn á öllum aldri

Dansskóli Reykjavíkur,Bíldshöfða 18 (áður Dansskóli Ragnars) er að hefja sitt sjötta starfsár og hefur dansskólinn vaxið og dafnað með hverju árinu. Dansskólinn hefur frá upphafi byggt starfsemi sína á gæðum og góðri þjónustu sem og faglegri kennslu og þjálfun. Eigendur dansskólans eru Ragnar Sverrisson, Linda Heiðarsdóttir og Kristín Inga Arnardóttir. Þau ásamt Javier Fernandez Valino sjá að mestu um kennsluna í skólanum. Javier er frá Spáni og er frábær viðbót við kennaralið skólans. Javier er keppnisdansari og hefur keppt fyrir Spán út um alla Evrópu með góðum árangri. Ævintýramennskan leiddi Javier til Íslands og mun hann keppa með dansdömu sinni Telmu Rut á keppnum hér heima sem og erlendis fyrir Íslands hönd. Frá upphafi hefur dansskólinn lagt áherslu á barna og unglingastarf og er dansskólinn eini dansskólinn á landinu sem býður upp á barnadansanámskeið fyrir 2-3 ára börn þar sem foreldrarnir taka þátt í tímunum og dansa við börnin sín. Þetta námskeið hefur vakið mikla lukku og ánægju hjá bæði börnum og foreldrum. Einnig hafa barnadansanámskeiðin fyrir 4-5 ára verið vinsæl en á þeim dansa börnin við hvort annað og fá jafnvel dansfélaga áður en önnin er búin. Frá 6 ára aldri býður dansskólinn upp á almenna samkvæmisdansa og er aðsóknin af krökkum á aldrinum 6-8 ára góð en gaman væri að sjá fleiri krakka byrja á aldrinum 9-12 ára. Dans er mjög góð alhliða íþrótt þar sem krakkarnir læra aga og samskipti við hitt kynið og einnig hefur íþróttin sannað sig með frábært fornvarnargildi. Dansskólinn mun nú í fyrsta sinn bjóða upp á Zumba námskeiðin vinsælu og mun spánverjinn Javier sjá um kennsluna. Námskeiðið mun hefjast í byrjun október og standa yfir í 10 vikur. Allar nánari upplýsingar á heimasíðu dansskólans www.dansskolireykjavikur.is

Um þessar mundir er vetrarstarfið að hefjast hjá okkur í Barnakór Árbæjarkirkju. Öll börn á aldrinum 8-11 ára eru velkomin í kórinn en kórinn æfir einu sinn i í viku, á fimmtudögum klukkan þrjú. Starfið okkar er fjölbreytt og skemmtilegt, við æfum lög frá mörgum heimshornum, semjum saman dansa og komum fram við ýmis tækifæri. Stjórnandi kórsins er Margrét Sigurðardóttir. Áhugasamir foreldrar hafi samband við kórstjóra á netfangið: margret.sig@mac.com

STÓR PIZZA AF MATSEÐLI 1.990 KR. MINNI PIZZA AF MATSEÐLI 1.490 KR.

ÞINN STAÐUR ER Í HRAUNBÆ BÆJARLIND t HRAUNBÆ t GRENSÁSVEGI

...því eldbakað er einfaldlega betra!


14

Fréttir

Árbæjarblaðið

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson

Áratuga reynsla Íslenskar og vistvænar líkkistur Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn

Kristín Ingólfsdóttir

Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Gamla myndin - Hverjir eru þetta? Þessi mynd er tekin í árdaga Árbæjarhverfis og sýnir Jón Magngeirsson á þeim tíma er hann hafði fastar áætlunarferðir um hverfið ungdóminum til yndisauka, segi svona, hvað um það ekki þekkjum við fleiri en hann á myndinni, kannski einhver kannist við sjálfan sig þarna og væri gaman að fá upplýsingar þar um á saga@fylkir.com

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Öll blöðin eru á skrautas.is Enn og aftur viljum við minna lesendur okkar á að það er hægt að nálgast öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu.

Bílamálun & Réttingar

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Slóðin er www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki Grafarvogsblaðið en sömu útgefendur eru að blöðunum. Rétt er að vekja athygli auglýsenda á þessu einnig en töluvert er um að fólk fari inn á skrautas.is og fletti blöðunum okkar þar.

VARA MÁNAÐARINS 15% afsláttur af Tangle Teezer burstanum og af öllum Leave-in næringum.

B

Nú er haustið að ganga í garð og rafmagn í hárinu allsráðandi. Með Tangle Teezer burstanum og góðri Leave-in næringu er rafmagn ekki lengur vandamál.

Opnunar tími Mán-fim: 9-18 Fös: 9-18 Lau: 10-14

Tímapantanir í síma

5676330

Foldatorginu Hverafold 1-3


15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Starfið í Árbæjarkirkju í september Almennar guðsþjónustur í Árbæjarkirkju alla sunnudaga kl. 11.00. Sunnudagaskólinn alla sunnudaga kl. 11.00 (annan sunnudag hvers mánaðar er fjölskylduguðsþjónusta). Kyrrðastundir alla miðvikudaga kl.12.00. Altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður á vægu verði. Allir velkomnir. Starf eldri borgara (opið hús) alla miðvikudaga kl. 13.00-16.00. Í opnu húsi er ávallt gaman. Þar er spilað og spjallað. Meðal þess sem er framundan er m.a. 24. október myndasýning, 28. nóvember kemur Marta Helgadóttir frá Árbæjarblómi og sýnir jólaskreytingar, 12. desember eru litlu jólin, þá er sungið og dansað kringum jólatréð. Foreldramorgnar í safnaðarheimili kirkjunnar alla þriðjudaga kl.10.00-12.00 og í ,,Mesthúsinu“ Norðlingaholti alla miðvikudaga kl. 9:30-11:30. Notaleg upplifun fyrir foreldra og börn þar sem þeim gefst kostur á að hittast, spjalla og læra hvert af öðru. Allir foreldrar velkomnir. Áhugaverðir fyrirlestrar og skemmtilegar samverustundir. Kórastarf Árbæjarkirkju. Þrír kórar starfa í kirkjunni. Þeir eru: Barnakór Árbæjarkirkju í safnaðarheimili kirkjunnar alla fimmtudaga kl. 15.00. Öll börn á aldrinum 8-11 ára eru velkomin. Stjórnandi Margrét Sigurðardóttir. Gospelkór Árbæjarkirkju í kirkjunni alla miðvikudaga kl. 17:30-19:00 stjórnandi Ingvar Alfreðsson. Kirkjukór Árbæjarkirkju í kirkjunni alla fimmtudaga kl. 19:30 stjórnandi Krisztina Kalló Szklenár. Barnastarfið. Barnastarfið er á fjórum stöðum í sókninni, sjá dagskrá hér fyrir neðan. Skrá þarf börn sérstaklega í barnastarfið. 6-9 ára (STN) Árbæjarkirkja 1. bekkur Þriðjudagar 14.00 – 14.45 6 -9 ára (STN) Árbæjarkirkja 2.- 4. bekkur Þriðjudagar 15.00 – 15.45 10-12 ára (TTT) Árbæjarkirkja 5. - 7. bekkur Mánudagar16.30 – 17.30 6 -9 ára (STN) Selás 1. - 4. bekkur Mánudagar 10-12 ára (TTT) Selás 5. - 7. bekkur Mánudagar

14.00 – 14.45 15.00 – 16.00

6 -9 ára (STN) Norðlingaholt 1. - 4. bekkur Fimmtudagar 10-12 ára (TTT) Norðlingaholt 5. - 7. bekkur Fimmtudagar

14.00 – 14.45 15.00 – 16.00

6 -9 ára (STN) Ártúnsholt 1. - 4. bekkur 10-12 ára (TTT) Ártúnsholt 5. - 7. bekkur

14.30 – 15.15 15.30 – 16.30

Miðvikudagar Miðvikudagar

Æskulýðssstarfið í safnaðarheimili kirkjunnar öll fimmtudagskvöld kl. 20:15-22:00. Aðrir fundir og námskeið og viðburðir auglýst á vef kirkjunnar og fésbókarsíðu hennar. Heimasíða kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is og fésbókinni – Árbæjarkirkja. Símatímar prestanna eru frá 11:00-12:00 alla virka daga vikunnar. Viðtalstímar eftir samkomulagi. Símanúmer Árbæjarkirkju: 587-2405

Nú er komið að því að gera eitthvað í málunum Áttu erfitt með svefn? Áttu erfitt með að klæða þig í sokkana á morgnana? Ertu með verki í hnjánum og handleggsvöðvarnir orðnir að bingóvöðvum? Er orðið erfitt að ganga upp tröppur? Getur heimilislæknirinn ekkert gert til að hjálpa þér og þarfu stöðugt að taka Ibufen til að losna við höfuðverkinn og spennuna í herðunum? Ertu að spá í að fara í ræktina og gera eitthvað í þínum málum, taka á því, lyfta lóðum, eða ertu kannski búin(n) að taka þér tak mörgum sinnum og kaupa kort í ræktinni, en svo gefstu upp eftir nokkra daga? Er hlaupabrettið sem þú keyptir einu sinni ónotað úti í bílskúr við hliðina á bumbubananum? Í nokkur ár hafa nokkrir miðaldra karlar á aldrinum 50 til 67 ára mætt reglulega í Veggsport og þróað það sem þeir kalla feitabolluleikfimi undir leiðsögn Hilmars Gunnarssonar leikfimikennara. Þar sem þetta hefur gengið afar vel og þátttakendur eru ánægðir með afraksturinn, þá er ætlunin bjóða fleirum þátttöku í þessari iðju. Auðvitað er þetta ekki eingöngu ætlað feitabollum, heldur er þetta leikfimi sem er ætluð miðaldra og eldra fólki sem ekki finnur sig í að skokka úti eða á hlaupabretti, nennir ekki að lyfta lóðum, en þarf eins og aðrir að gera æfingar til að viðhalda heilsunni. Æfingarnar eru blanda af gömlum og góðum æfingum þar sem ekki eru notuð nein tæki, fyrir utan handlóð sem eru 1 – 3 kg. Kviðæfingar, bakæfingar, jafnvægisæfingar og ganga. Hver æfing er 30 mínútur. Markmið með æfingunum er að auka blóðflæði,

liðleika, jafnvægi og styrk. Feitabolluleikfimi er helst ætluð fyrir miðaldra og eldra fólk sem vill viðhalda lífsgæðum og helst að bæta þau verulega. Það er ekkert sérstakt markmið að léttast, enda ræður matarræði mestu um það en ef kílóunum fækkar þá er það ánægjuleg viðbót.

Vilt þú taka þátt í feitabolluleikfimi? Ef svo er þá er bara að mæta í Veggsport kl. 7:30 eða 20:00 á virkum dögum. Ef þátttaka er góð og það eru óskir um aðrar tímasetningar þá verður bætt við tímum. Þátttakendur þurfa að kaupa sér aðgangskort að stöðinni en

auðvitað eru fríir kynningatímar. Aðgangkort að stöðinn geta verið 10 tíma kort, mánaðarkort, árskort eða ýmiss tilboð sem falla. Upplýsingar í síma 577-5555 - Hilmar Gunnarsson, Hafsteinn.

FJÖLSKYLDUKORT FJÖLSKY YLDUKORT 112 2 mán. k kort ort fyrir fyrir alla fjölskylduna fjölskylduna á aðeins kr. kr. 9.900,9.900,- á mán. (boðgreiðsla) (boðgreiðsla) Dæmi: 3 í fjölsk. kr kr.. 3.3 3.300,00,- á mann / 4 í fjölsk. kr kr.. 2.475,2.475,- á mann. (gildir ffyrir yrir fforeldra oreldra og b börn örn m með eð sama lög lögheimili). heimili).

LYFTINGAR

GUFUBAÐ

SKVASS

NNING SPIN ÖLLUR KETILBJJÖ GOLFHERMIR

Hressir miðaldra karlmenn hittast reglulega í Veggsport og láta vel af sér.

KARFA


95 KR R 29 295 KR.KG

29 95 KKR.KG R. KG 295 Ý S LLÁÁTR U Ð U @ @?6GC6;¡Á> ?6GC6;¡Á> AF A F NÝSLÁTRUÐU NÝS F FERSK ERSK L LAMBAHJÖRTU AMBAHJÖRTU

@ @?6GC6;¡Á> ?6GC6;¡Á> AAFF NÝSLÁTRUÐU FERSK FERSK LAMBALIFUR

11398 39 98 KKR. R. KG 6;;¡Á> @ @?6GC6;¡Á> ?6 G C 6

AF A F NÝSLÁTRUÐU N Ý S LÁTR U Ð U

RÐI ÐINGA F FRÁ RÁ K KAUPFÉLAGI AUPFÉLAGI S SKAGFIRÐINGA KAGFIR

F T FERSKT ERSKT LA MBALÆRI LAMBALÆRI

LA L AM MB BABÓGUR F FROSINN ROSINN LAMBABÓGUR S AGAÐUR Í SÚPUKJÖT SÚ ÚPUKJÖT SAGAÐUR

BÓNUS HREINN HREINN EPLA EPLA OG BÓNUS OG LT TR. APPELSÍNUSAFI 1 L APPELSÍNUSAFI LTR.

1129 29 KKR. R. LLTR TR

11879 87 79 KKR. R. KG ¡Á> @ @?6GC6;¡Á> ?6GC6;¡

Ý S LÁTR U Ð U A AF F N NÝSLÁTRUÐU

F ERSKUR FERSKUR LA MBAHRYGGUR LAMBAHRYGGUR

LÓ L F LÍ FU UOLÍA 750 750 M ML ÓLÍFUOLÍA EXTR A VI V I R GI N EXTRA VIRGIN

59 5 98 KR 598

198 198 L TR . KR. KR. 2 LT LTR.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.