Árbæjarblaðið 5. tbl. 10. árg. 2012 maí
Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti
Fimm úr sama bekk til Osló
Grunnskólamót höfuðborga norðurlandanna verður haldið í Osló dagana 2124. maí. Valið hefur verið í úrvalslið Reykjavíkur og svo skemmtilega vill til að fimm krakkar í einum bekk í Árbæjarskóla (8JM) eru að fara á þetta mót, sem hlýtur að teljast nokkuð sérstakt. Einnig eru tveir aðrir að fara sem eru í öðrum bekkjum. Frjálsar íþróttir: Alexander Freyr Lúðvíksson, Hlynur Magnússon og Helena Sveinborg Jónsdóttir. Knattspyrna drengja: Kristján Óli Guðbjartsson. Handknattleikur stúlkna: Tinna Karen Victorsdóttir, Eyrún Ósk Hjartardóttir og Eva Dröfn Guðmundsdóttir. Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda 2012 fer fram í Osló dagana 21.-24. maí. Þar verður keppt í handknattleik stúlkna, knattspyrnu drengja og frjálsum íþróttum stúlkna og drengja.
Grafarholtsblaðið
Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, kemur nú út í þriðja skipti og fylgir blaðið Árbæjarblaðinu. Sjá bls. 9 til 12
Ódýrar og góðar snyrtivörur Krakkarnir sjö úr Árbæjarskóla sem eru á leiðinni á Grunnskólamót Norðurlnda í Osló í lok maí. Þau eru Alexander Freyr Lúðvíksson, Hlynur Magnússon Helena Sveinborg Jónsdóttir, Kristján Óli Guðbjartsson, Tinna Karen Victorsdóttir, Eyrún Ósk Hjartardóttir og Eva Dröfn Guðmundsdóttir.
Tími til að smyrja og yfirfara bílinn!
Alltmilli
himins og jarðar =PS[\ NLMH& LRRP OLUKH
Tjónaskoðun - hringdu og við mætum Komdu til okkar að Tangarhöfða 8. Viðurkennd þjónusta fyrir allar tegundir bíla!
Bæjarflöt 10 - Sími 567-8686 www.kar.is
Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is
ÚPPS!
Bílamálun & réttingar
BLS. 17 19 BLS.
Sérfræðingar í bílum
:¤RQ\T LM }ZRHó LY M [ I¤R\Y O ZN NU LóH HUUHó ZLT ô NL[\Y Ztó HM
590 2000 :[HUNHYO`S\Y ¶ 9L`RQH]xR 6WPó HSSH ]PYRH KHNH RS ¶ ZxTHY!
Þjónustan á aðeins við Stór Reykjavíkurvæðið
Opið p
lá l ní xtalausrá Vissa a v r é þ Nýttu 12 mánuði f fáðu allt að stercard eða látt. eða Mataðgreiððsluafs 10% s
virka i k da daga d ga 8 – 17 laugardaga laugarda ga 9 – 13