Árbæjarblaðið 2.tbl 2012

Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 2. tbl. 10. árg. 2012 febrúar

BLS. 17

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Kátir á herrakvöldi

20 % afsláttur af dömuilmum dagana 16.-18. febrúar Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14

Herrakvöld Fylkis var að venju á bóndadaginn og var mæting gríðarlega góð. Hér sjást þeir Jói, Óli Pé, Einar og Óli Haffa (snældublesi) en þeir skemmtu sér vel eins og allir aðrir. Sjá nánar á bls. 10-11 og 12. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

ÚPPS!

Tími til að smyrja og yfirfara bílinn!

www.skadi.is Komdu til okkar að Tangarhöfða 8. Viðurkennd þjónusta fyrir allar tegundir bíla!

Sérfræðingar í bílum

Aðstoð við innheimtu slysabóta og alhliða lögmannsþjónusta Lögmenn Árbæ Nethyl 2 - 110 Rvík

590 2000

Fáðu tilboð

Opið

mán. til fös. kl. 8.00-17.00


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Enn um stúkuna Mikill hiti er í Árbæingum vegna stúkumálsins svokallaða en KSÍ hefur gert Fylkismönnum ljóst að ef ný stúka verði ekki byggð fyrir sumarið þá missi liðið alla heimaleiki sína úr hverfinu. Öllum er ljóst að ný stúka mun ekki rísa fyrir sumrið enda styttist í vorið og framkvæmdir eru ekki hafnar. Það virðist vera ljóst að Fylkismönnum nægir að hefja framkvæmdir við stúkuna og sína fram á trúverðuga framkvæmdaáætlun. KSÍ muni þá gefa grænt ljós á heimaleiki í Árbænum í sumar. Undanfarið hafa Fylkismenn fundað með borgaryfirvöldum og samkvæmt okkar heimildum og því sem fram kemur í þessu blaði þá er eitthvað að rofa til í samskiptum Fylkis við borgina og meiri líkur en áður að borgin komi til móts við félagið varðandi byggingu stúkunnar. Ekkert er þó í hendi enn hvað þetta varðar og eins og staðan er í dag er borgin ekki að rétta Fylki hjálparhönd í þessu erfiða máli. Í síðasta blaði hélt Dagur B. Eggertsson því fram að KSÍ væri það auðvelt mál að veita Fylki leyfi til að leika heimaleiki sína í Árbænum. Sagði Dagur að reglur UEFA giltu aðeins um leiki í Evrópukeppnum. Nú er komið í ljós að þetta er alls ekki rétt og nægir í því sambandi að vitna í viðtal við framkvæmdastjóra KSÍ hér til hliðar. Fylkismenn hafa nú ákveðið að hleypa af stokkunum söfnun á meðal íbúa hverfisins og freista þess að afla fjár til að hefja framkvæmdir fyrir vorið. Mun þessi söfnun fara af stað fljótlega og vilja fylkismenn skora á sína stuðningsmenn og íbúa í hverfinu að láta ekki sitt eftir liggja. Það er svo allt annað mál hvort rétt sé að íbúarnir eigi að kosta byggingu á stúku við Fylkisvöllinn. Vitanlega á borgin að sjá sóma sinn í því að koma til móts við Fylki varðandi stúkubygginguna með sama hætti og hún hefur stutt önnur félög í borginni varðandi byggingu stúku. Er til of mikils mælst að Fylkir sitji við sama borðið og önnur félög í Reykjavík?

,,Fullyrðingar Dags eru ekki réttar” - segir Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ - reglur UEFA gilda um alla leiki í Pepsídeildinni - frekari undanþágur til Fylkis eru ekki á dagskrá

Villandi og beinlínis rangar upplýsingar komu fram í síðasta Árbæjarblaði en þar sagði Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, að Knattspyrnusambandi Íslands væri i lófa lagið að veita Fylki leyfi til að leika heimaleiki sína í Pepsídeildinni í sumar á heimavelli sínum í Árbæ. Sagði Dagur að reglur UEFA giltu aðeins um leiki í Evrópukeppnum. Við höfðum samband við Þóri Hákonarson, framkvæmdastjóra KSÍ og spurðum hann út í málið. - Er þetta rétt. Gilda reglur UEFA aðeins um Evrópuleiki? ,,Þetta er ekki rétt eins og þetta er lagt fram í fullyrðingum Dags. Þegar aðildarfélög KSÍ samþykktu að undirgangast leyfiskerfið árið 2002 var samþykkt að fara þá leið að öll félögin í deildinni þyrftu að uppfylla skilyrðin og þar með var samþykkt að við myndum undirgangast leyfiskerfi UEFA, með verulegum undanþágum þó, m.a. varðandi áhorfendafjölda. Það kostaði töluverðan slag að tryggja að tekið yrði fullt tillit til sérhagsmuna og sérstöðu litla Íslands í þessu. Leyfiskerfi KSÍ miðast því við reglugerð UEFA um leyfiskerfi með þeim undanþágum/breytingum sem tókst að knýja fram og eftir því er farið, það gildir um alla leiki í Pepsi-deildinni. Þetta þýðir líka að leggja þarf allar breytingar og nýjar undanþágur frá kerfinu fyrir UEFA,” sagði Þórir Hákonarson. - Getur KSÍ hæglega gefið Fylki leyfi til að spila heimaleiki sína í Árbænum?

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is Stúkan séð frá vestri

,,Það er skýrt í ákvæðum í reglugerð KSÍ um leyfiskerfið að undanþágur megi veita frá mannvirkjaþætti leyfiskerfis fram til ársins 2012, þ.e. fram að

að því frá upphafi leyfiskerfis að uppfylla skilyrði og ekki með góðu móti hægt að taka eitt félag út og gefa því áfram undanþágu. Jafnframt er ljóst að KSÍ yrði að hafa samráð við UEFA um þetta.” - Hvernig er staðan í málinu í dag? Mega Fylkismenn eiga von á grænu ljósi eða undanþágu frá KSÍ þrátt fyrir að þeir aðhafist ekkert í stúkumálinu fyrir næsta Íslandsmót? ,,Fylkir má ekki eiga von á undanþágu á óbreytt ástand.” - Ef þetta stenst ekki sem Dagur hefur haldið fram, nægir þá fyrir Fylkismenn að fara af stað með framkvæmdir fyrir næstu leiktíð til að fá að leika heimleiki sína í Árbænum í sumar?

Þórir Hákonarson, dastjóri KSÍ.

Framkvæm-

næsta keppnistímabili. Ekki eru neinar fyrirætlanir um að lengja þessa undanþágu, nær öll félögin uppfylla skilyrðin og undanþága hefur verið frá þessum ákvæðum frá upphafi eða í 10 ár. Hefur hún þá verið framlengd í alls 5 ár frá upphaflegri áætlun, þar af 2 ár sérstaklega vegna efnahagshrunsins. KSÍ getur því ekki hæglega gefið frekari undanþágur, flest félögin hafa unnið

,,Ekki er hægt að fullyrða neitt um það að svo stöddu en ef fyrir liggur framkvæmdaáætlun sem miðar að því að uppfylla öll skilyrði mannvirkjaákvæða og framkvæmdir verða hafnar verður slík beiðni tekin fyrir og metin. KSÍ mun reyna að líta á málið með eins jákvæðum augum og hægt er, en þar er lykilatriði að framkvæmdir fari í gang og staðfest áætlun liggi fyrir,” sagði Þórir Hákonarson framkvæmdastjóri KSÍ við Árbæjarblaðið. Eins og fram kemur á bls. 8 þá liggja fyrir nýjar teikningar af stúkubyggingunni sem vonandi rís sem fyrst við Fylkisvöllinn.


998 9998 98

11398 39 98 @ @G#@< G#@<

298 @ G#@< @G#@<

K RKR. . KG KGKG KR.

N Bร NUS Bร N U S B BACON/BEIKON ACON/BEIKON

LLAMBASALTKJร T AM BASALTKJร T

ร ร SLANDSLAMB SLAND N SLAM B SALTSKERT LLAMBASALTKJร T AMBASALTKJร T

S Sร ร UBITAR ร ร UBITAR

SPRENGIDAGS SALTKJร TIร ยบ-ย ;= ยถ +ยบ7><

9 998 98 @ @G#@< &#;A G#@< &#;A

11298 29 98 @G#@< @G#@<

11798 79 98 @G#@< @G#@<

SS B BLANDAร LANDAร SALTKJร T SALTKJร T 1 ..FL FL

ALTKJร T VALIร SALTKJร T V ALIร SS S FRAMHRYGGJASNEIร AR FRAMH RYGGJASNEIร A R

SALTAร IR SALTAร IR SS LAMBALEGGIR LAMBALEGGIR

4 5 459 59 @ @G#@< G#@< L AMBASALTKJร T LAMBASALTKJร T 2F FL. L.

FYRIR BOLLUDAGINN ยบ-ย ;= ยถ +ยบ7><

2 59 259

39 98 398 @G# &) HI@# @G# &) HI@#

@G# )%% <G @G# )%% <G

K U LT LTU R J ARร ARBERJAKJARNASULTUR JARNASSU JARร ARBERJABLร BERJA OG ร NDUร OG BLร NDUร BLร BLร BERJA

BBร NUS ร N US 114 4 STK.VATNSDEIGSBOLLUR STK.VATNSDEIGSBOLLUR

1

8

3

7

4

6

7 3

9

5 5 2

8

4

5

1

3

7

6

4 9

1198 98 @G# '*% <G @G# '*% <G

24 249 9 @G# (*% <G @G# (*% <G

EUROSHOPPER

Kร TLU 3350 Kร TLU 50 G GRR

ร EYTIRJร MI ร EYTIRJร MI 2250 50 G

BOLLUMIX BOLLUMIX

2 59 259 @ @G# )%% BA G# )%% BA BBร NUS ร N US 4400 00 ML ML RJร MI RJร MI

19 98 198 @G# '-% <G @G# '-% <G ร KKULAร I Bร NUS Bร N U S S Sร KKULAร I BOLLUGLASSร R BOLLUGLASSร R

4

8 3

6

8

8

1

9

7

U D U KO ร ร RLAUSN RLA USN ร S SUDUKO G ร T U 40 4 0 ER ER ร B ONUS.IS Gร TU BONUS.IS

40


4

Matur

Árbæjarblaðið

Indverskur kjúlli, hráfæði, konfekt og toppar - að hætti Sifjar og Hjalta Hjónin Sif Garðarsdóttir og Hjalti Birgisson eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur að prófa uppskriftir þeirra. Hráfæðis forréttur Fyllt avocado. 2 avocado. 1 tómatur, saxaður. 1 vorlaukur, saxaður. 2 tsk. graskersfræ. Safi úr hálfri sítrónu. Maldon salt.

1 dl. rjómi. 1 stk. rauðlaukur. 1 stk. skatlottulaukur. 250 gr. sveppir. 2 stk. gulrætur. 1 paprika. 1 lítill haus spergilkál. Hnefafylli coriander.

Matgæðingarnir

Sósa 2 dósir hrein lífræn jógúrt. 3 cm agúrka. ½ skarlottulaukur. 1 msk. coriander.

Aðferð • Skerðu avocadoperurnar í helminga og fjarlægðu steinana. • Fylltu hverja peru fyrir sig með ¼ af tómati, vorlauk og graskersfræjum og dreyptu síðan sítrónusafa yfir og stráðu örlitlu maldon salti. Aðalréttur Indverskur kjúklingaréttur 500 gr. kjúklingur. 2-3 msk. tikka masal paste.

Aðferð • Kjúklingurinn er skorinn niður í bita og látinn lyggja í kryddinu. • Laukurinn er skorinn niður og steiktur upp úr olíu í ca. 10 mín, þá eru sveppirnir skornir og settir saman við laukinn og steikt áfram. Síðan eru gulræturnar og paprika sett saman við og steikt lítillega. Takið síðan grænmetið af pönnunni og steikið kjúklinginn. Setjið rjómann svo saman við og blandið vel saman við kjúklinginn, setjið svo grænmetið saman við og berið strax fram.

Sif Garðarasdóttir og Hjalti Birgisson ásamt börnum sínum. ÁB-mynd PS • Gott er að laga sósuna aðeins áður og láta hana standa. • Agúrkan er skorin í bita og best er að fjarlægja miðjuna úr henni svo sósan verið ekki of blaut en það er smekksatriði. Laukurinn er skorinn mjög smátt ásamt kóriander, öllu blandað saman. • Borið fram með hýðishrísgrjónum og salati. Sif Garðarsdóttir og Hjalti Birgisson, Álakvísl 84, skora á Guðbjörgu Elínu Þrastardóttur og Björgvin Bjarnason, Lækjarvaði 2, að koma með uppskriftSalat ir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjar100 gr. Ruccola salat. blaði í mars. 1 Paprika. 1 stórt Avacado. 6-8 döðlur. ofurhollustu. Öll hráefnin eru fáanleg í Chia konfekt Sítrónuolifurolía. venjulegum stórmarkaði nema kannski van2 dl. möndlusmjör / hnetusmjör. illan sem er hrein vanilla, hún fæst í 2 dl. hunang. Hráfæðis eftirréttir heilsubúðum. 2 dl. muldar möndlur. Eftirréttirnir eru meinhollir og fullir af 2 dl. rúsínur. 2 dl. chia fræ. 2 dl. kókosflögur. 2 dl. graskersfræ. 2 dl. þurrkuð trönuber. 2 dl. hafraflögur / sólblómafræ. 2 dl. sesamfræ. 100 gr. 70-85% súkkulaði (brætt ofan á).

Guðbjörg og Björgvin næstu matgæðingar

• Hnetusmjör og hunang sett í pott og hitað þar til það bráðnar saman. Öllum þurrefnunum blandað saman og bætt síðan við og hrærðu vel. Blöndunni síðan þrýst ofan í skúffukökuform með bökunarpappír í botninum og súkkulaðið brætt ofan á og geymt í ísskáp í dálítinn tíma. Skorið í fallega litla bita og síðan bara notið í botn.

Hádegismatur Alla virka daga frá kl. 11-14

Sjá nánar á Rthai.is Rthai.is - S: 578-7274 - Lynghálsi 4

Piparmintu-kókos toppar 1 ½ bolli kókosolía. ½ bolli agavesíróp. 4 msk. hunang. 2 tsk. vanillu bourbor. ½ tsk. himalaya salt. 1 tsk. piparmintudropar. • Kókosolían mýkt upp yfir heitu vatnsbaði og síðan er öllum hráefnunum að ofan blandað saman við og hrært þar til þetta er kekklaust og silkimjúkt... • Hrærið síðan saman við 1 bolli kakóduft. 1 ½ bolli kókosmjöl. 1 ½ bolli kókosflögur (má líka alveg vera 3 bollar kókosmjöl). ¾ bolli haframjöl. ¾ bolli þurrkuð trönuber. • Síðan eru bara búnar til kúlur, settar á bökunarpappír og hent inn í frystir eða kælir í ca 10 mínútur og vola ..... Geymist alveg í nokkra mánuði í loftþéttu íláti í ísskáp. Verði ykkur að góðu, Sif og Hjalti


Haltu áfram Lífeyrissparnaður getur verið verðmætasta eign einstaklinga við starfslok. Breytingar á séreignarsparnaði um síðustu áramót hafa þær afleiðingar að þú þarft að grípa til aðgerða til að ná settum markmiðum í sparnaði. Íslandsbanki og VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, bjóða upp á marga góða kosti í reglubundnum sparnaði. Hringdu strax í lífeyrisráðgjafa okkar í síma 440 4900 eða fáðu nánari upplýsingar á www.islandsbanki.is/ einstaklingar/sparnadur

Vaxtasproti Óverðtryggður innlánsreikningur

Verðtryggður innlánsreikningur

Eignasafn Sjóður sem fjárfestir í skuldabréfum, hlutabréfum og innlánum

Eignasafn – Ríki og sjóðir Sjóður sem fjárfestir í skuldabréfum og innlánum

Fjárfestingu í sjóðum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Ávöxtun í fortíð er ekki ávísun á ávöxtun í framtíð. Hafa ber í huga að eign í verðbréfasjóði eða fjárfestingarsjóði getur bæði hækkað eða lækkað, allt eftir þróun á markaðsverði þeirra. Eignasafn og Eignasafn – Ríki og sjóðir eru verðbréfasjóðir skv. lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði. Íslandssjóðir hf. er rekstrarfélag Eignasafns og Eignasafns – Ríki og sjóðir. Útboðslýsingu og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu Íslandssjóða hf., www.islandssjodir.is. Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér útboðslýsingu sjóðanna og þá sérstaklega umfjöllun um áhættuþætti, fjárfestingarstefnu og vikmörk.

islandsbanki.is | Sími 440 4000

ENNEMM / SÍA / NM50529

Sparileið


6

Fréttir

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(% %0 (! "0 " ) 3 ! "" - #+ " $$ - *** % &

Ár­bæj­ar­blað­ið

587-9500

Árbæjarblaðið

Starfsfólk Íslandsbanka í Hraunbæ og við Gullinbrú.

Sameining Íslandsbanka og Byrs:

Það besta frá báðum Byr í Hraunbæ og Íslandsbanki sameinuðust undir merkjum Íslandsbanka þann 30. janúar síðastliðinn. Þar með njóta viðskiptavinir í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi nú þjónustu tveggja útibúa, bæði í Hraunbæ og á við Gullinbrú í Grafarvogi. Útibúið í Hraunbæ er með átta reynslumikla bankastarfsmenn og var sett á laggirnar í Árbæ árið 2004 af Sparisjóði vélstjóra sem sameinaðist Sparisjóði Hafnarfjarðar árið 2007 undir merkjum Byrs. Útibúið á Gullinbrú hefur verið starfrækt frá 1990 og vinna þar fimmtán starfsmenn í dag sem hafa mikla og góða reynslu í fjármálageiranum. Við tókum tal af þeim Ýlfu Proppé Einarsdóttur útibússtjóra Íslandsbanka í Hraunbæ og Ólafi Ólafssyni útibússtjóra Íslandsbanka við Gullinbrú og spurðum út í um sameininguna. Markmið er veita góða þjónustu „Aðalmarkmiðið með sameiningunni er að mynda öflugt fjármálafyrirtæki

þar sem áhersla er lögð á að ná fram því besta frá báðum aðilum með góðri og persónulegri þjónustu“ segir Ýlfa Proppé Einarsdóttir, útibússtjóri Íslandsbanka í Hraunbæ. Hún segir að sameinaður banki byggi á hart nær 130 ára sögu sparisjóða annars vegar og rúmlega 100 ára sögu Íslands banka hins vegar og það sé því mikil reynsla og þekking samankomin hjá Íslandsbanka. „Við vonum svo sannarlega að við getum uppfyllt þarfir viðskiptavina á þessum tímamótum“ segir Ýlfa. Fjölbreytt fjármálaþjónusta í Árbæ og Grafarvogi Ýlfa og Ólafur leggja áherslu á að hjá sameinuðum banka fær viðskiptavinurinn margvíslega fjármálaþjónustu. „Við leggjum áherslu á fjölbreytta möguleika í sparnaði og ávöxtun fjármuna, bjóðum bæði óverðtryggð og verðtryggð húsnæðislán, auk þess sem Netbankinn okkar er beintengdur við Meniga heimilisbókhaldið“ segir Ólafur. Útibúið við

Gullinbrú rekur sína eigin Facebooksíðu þar sem áhugasamir viðskiptavinir geta kynnt sér nánar þá þjónustu sem í boði er. Ólafur leggur áherslu á að fyrirtækjadeildir útibúanna hafi mikla þekkingu og reynslu af því að þjóna fyrirtækjum í sínu nágrenni og víðar. Þau vilja hvetja alla til að koma í heimsókn annaðhvort í Hraunbæ eða á Gullinbrú, hvort sem hentar betur. „Það er ávallt heitt á könnunni og starfsmenn takaalltaf vel á móti þeim sem eiga erindi í útibúin“ segja þau Ólafur og Ýlfa að lokum.

Nethylur 2, sími: 587-3355 www.rokky.is

Útibú Íslandsbanka í Hraunbæ. Á innfelldu myndinni er Ýlfa Proppé Einarsdóttir, útibússtjóri. ÁB-myndir PS

Gleðilegt l ðilegt ár ár... r... .. ... Velkomin

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

ANDLITSDEKUR AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYRTING GELNEGLUR

FÓTSNYR RTING GEL Á TÆR TÆR

TATTOO AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

TRIM FORM SLIM IN HARMONY

HLJÓÐBYLGJUR ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ CELLULITE/SOGÆÐA FYRIR LÍKAMA

IPL HÁREYÐING ÆÐASLIT BÓLUMEÐF.

THALASSO

Greifynjan fy snyrtistofa y f HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 08 20 - GREIFYNJAN.IS GREIFYNJAN IS - GREIFYNJAN G @GREIFYNJAN.IS

Aðstaðan í útibúi Íslandsbanka í Hraunbæ er öll hin glæsilegasta.


ENNEMM / SÍA / NM50510

Undir sama þaki

Strengir Mílu tengjast öllum íslenskum heimilum beint eða óbeint með þjónustu við þá sem þjónusta þig. Hvort sem þú færð símtal, sjónvarpsefni, heimsfréttirnar yfir netið, tölvupóst með boði í afmæli eða skoðar nýja mynd af hvítvoðungnum í fjölskyldunni á Facebook, leggur Míla metnað sinn í að boðin berist þér hratt og örugglega.

Lífæð samskipta

Míla byggir upp og rekur fullkomnasta fjarskiptanet á Íslandi. Míla sér fjarskipta-, síma- og afþreyingarfyrirtækjum fyrir aðstöðu og dreifileiðum um net ljósleiðara og koparstrengja sem tengja byggðir landsins við umheiminn. Míla er mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum landsins á sjó, landi og lofti.

www.mila.is


8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ný teikning af stúkunni, séð frá norðri.

Stúkumálið tekur nýja stefnu:

,,Ætlum að safna fyrir stúkubyggingunni” - segir Björn Gíslason formaður Fylkis

Munið Konudaginn sunnudaginn 19. febrúar

Árbæjarblóm Búðin ykkar í yfir 20 ár

Árbæjarblóm - Hraunbæ 102e - Sími 567-3111

b bfo.is fo.is W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

,,Við í Fylki erum að fara í átak í hverfinu meðal íbúa og fyrirtækja að safna fyrir stúkubyggingu á Fylkisvelli. Ætli Fylkir sér að spila á næsta keppnistímabili í Árbæ þá verða framkvæmdir að hefjast sem allra fyrst,” segir Björn Gíslason, formaður Fylkis, í samtali við Árbæjarblaðið en Fylkir hefur fengið undanþágu frá árinu 2002 samkv. reglum KSÍ. ,,Sennilega verður m.a. boðið upp á að kaupa sæti í stúkunni en eftir er að útfæra það nánar hvernig þetta fer fram. Við munum senda bréf á hvert heimili og fyrirtæki í hverfinu þar sem þetta verður nánar útlistað en verið er að vinna í þessu þessa dagana. Síðan er hugmyndin að hafa samband símleiðis við íbúa í kjölfar bréfsins. Vonum við að íbúar taki vel á móti Fylkismönnum og konum þegar haft verður samband,” segir Björn.

Viðræður við Rvíkurborg og KSÍ voru í síðustu viku Fylkir kynnti bygginganefndarteikningar af stúkunni á fundi með fulltrúum borgarinnar nýverið og farið var vel yfir þær en þar er gert ráð fyrir 1660 sætum. ,,Í fyrra voru að meðaltali 1240 áhorfendur á leik hjá körlunum en hefur mest verið 1610 fyrir sex árum síðan. Þegar komin er góð aðstaða fyrir áhorfendur eins og yfirbyggð stúka þá er reynslan að sýna töluverða fjölgun áhorfenda. Því teljum við raunhæft að fara með stúkuna upp í 1660 sæti þó lágmarkskrafan hjá KSÍ sé 1200 áhorf-

,,Ég er heldur bjartsýnni en áður eftir þennan fund á að Reykjavíkurborg komi eitthvað að bætingu á áhorfendaaðstöðu við Fylkisvöll,” segir Björn Gíslason, formaður Fylkis. ÁB-mynd PS endur en 1500 ef við ætlum að spila borg voru Björn Blöndal aðstoðarEvrópuleik á heimavelli en þá þurfum maður. borgarstjóra, Eva Einarsdóttir við jafnframt að vera með VIP stúku formaður ÍTR, Hrólfur Jónsson fyrir 50 manns. Fundurinn með Rvíkur- sviðsstjóri hjá Framkvæmdasviði Rvíkborg og KSÍ var góður og mikill skiln- urborgar og Ómar Einarsson framingur er hjá KSÍ á því að við viljum kvæmdastjóri ÍTR. Frá KSÍ þeir Geir spila okkar heimaleiki í Árbænum. Þorsteinsson formaður, Þórir HákonarÉg er heldur bjartsýnni en áður eftir son framkvæmdastjóri og Lúðvík Gissþennan fund á að Reykjavíkurborg urarson formaður mannvirkjanefndar komi eitthvað að bætingu á áhorf- KSÍ. Frá Fylki mættu þeir Björn Gíslaendaaðstöðu við Fylkisvöll,” segir son formaður, Gunnlaugur H. Jónsson Björn Gíslason. gjaldkeri Fylkis og Jón Óli Sigurðsson Þeir sem voru á fundinum frá Rvíkur- gjaldkeri knattspyrnudeildar Fylkis.

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

V

Hressir krakkar í Stjörnulandi í Grafarholti Hún Anna Pála sendi okkur þessda góðu mynd af hressum krökkum í frístundaheimilinu Stjörnulandi, Kirkjustétt 2 í Grafarholti. Þess má geta að í bígerð er að lagfæra lóðina við Stjörnuland, m.a. að helluleggja hana að stórum hluta, setja bekki, gróður og grillaðstöðu.


LÍKAMSÞJ M JÁLFUN FY F RIR GOL FARA A LÍKAMSÞJÁLFUN FYRIR GOLFARA Veggsport býður nú uppá sérhæfð líkamsþjálfunar námskeið fyrir kylfinga, 6 vikna námskeið sem hefst 21. febrúar og kostar kr. 24.900,Kennari: Hallgrímur Jónasson CHEK golf performance series þjálfari og íþróttafræðingur. Nánari upplýsingar og skráning í affgreiðslu Veggsports 577-5555 eða hjá Hallgrími 892-1 681 haddi@golffform.is VEGGSPORT GOLFHERMIR (9 VELLIR) St. Andrew´s, Coeurd Alene, Firestone, Pebble Beach, Druids Glen, Doral Resort, Emirates.

STÓRHÖFÐA 17 | SÍMI 577 5555 | WWW.VEGGSPORT.IS


10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Frá vinstri: Gunnar Stefán Jónasson, Emil Þór Ásgeirsson og Magnús Ingvason.

Frá vinstri: Ólafur Njáll, Kiddi og Þorrinn.

Frá vinstri: Guðni, Þorvaldur og Ómar.

Óðalsbóndinn í Arnardal vestra Guðjón, Mebu-Bjössi og Jóhannes Reykdal.

Herr

Gleðin ríkjandi við háborðið.

Ekkert þorrablót án strandamanna.

Herrakvöld fór að venju fram í Fylkishöllinni á bóndadaginn og var uppselt á skemmtunina og meiri aðsókn en mörg undanfarin ár. Valur Kappi og Tommi.

Gísli Einarsson var veislustjóri og fórst það starf afar vel úr hendi að venju. Vandfundinn betri veislustjóri á þorrablóti.

h á

v

Jón og Jói alltaf galvaskir. Dagur var hugaður að mæta, þarna er hann með Felixum tveim.

Kátir karlar. Frá vinstri: Halldór Páll Gísla Kristinn Ögmundsson og Guðjón Gunnar Ö

Kiddi Tomm og Róbert Kvam. Ekki hægt að halda herrakvöld án duglegra kvenna.

Ómar og Doddi.

Einar í slippnum, Óli, Stjáni heftiplástrasali og Arnar.

Beggi sprettur og Bangsi með góðum félaga


11

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Guðmundur og Jón.

Valdi og Friðrik.

rakvöld­2012

Ræðumaður kvöldsins var Ari Edwald hjá 365 og var vægast sagt mismikil ánægja með hans frammistöðu.

Jóhannes Kristjánsson fór að kostum að venju en hefur samt oft verið ennþá betri.

sínum stað og svo auðvitað aðalatriðið, þorramaturinn, sem var tær snilld. Eitt þurfa Fylkismenn að laga fyrir næsta herrakvöld. Hátalarakerfið er alltof máttlaust í salnum og heyrðist mjög illa í

Málverkauppboð og happadrætti voru á

salnum í sumum sem tóku til máls og alltof mikið skvaldur var í salnum. Það má yfirstíga með mun öflugra hátalarakerfi og verður vonandi gert á næsta ári.

Ari Edwald var ræðumaður kvöldsins.

Mynd­ir:­Einar­Ásgeirsson

Menn voru spakir og ræddu málin af alvöru.

ason, Guðjón Kr. Guðjónsson, Guðmundur Ögmundsson. Birgir Björnsson, Gylfi Einars, Loftur Birgisson og Andri Guðmundsson.

Þessir­voru­kampakátir.

.

Sverrir með tengdasonunum.

Gísli­Hjálmtýsson­til­hægri­ásmt­góðum­félaga.


12

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fleiri myndir frá Herrakvöldi Fylkis

Hatturinn gerir útslagið.

Menn tóku hraustlega til matar síns enda gæðavara í trogunum.

Bræður úr Árbænum.

Balli Bjarna og Jón Árna sem var með flottasta bindi kvöldsins ásamt Félögum.

Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi.

Björn Gíslason, í Hverfisráði Árbæjar og formaður Fylkis.

Aðalfundur

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili sjálfstæðismanna í Hraunbæ 102B (við hliðina á Skalla). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestir fundarins verða þeir Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi og Björn Gíslason í Hverfisráði Árbæjar og formaður Fylkis og ræða þeir um borgarmálefnin og skipulagsmál í Árbæ. Allir velkomnir! Stjórnin.

Bryngeir, Sigurgeir Ernst og Oddur Már.

Valdi og Lulli hafa veri duglegir að mæta og láta sig aldrei vanta.


13

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

110­Reykjavík

­Hiti­í­gangstéttir? Síðustu tveir mánuðir hafa verið svolítið óvenjulegir hvað veðurfar varðar. Snjór sjaldan undanfarin ár verið svo þrásetinn. Frá því í lok nóvember hefur snjó ekki tekið upp og stöðugt bæst við. Á þessum breiddargráðum eiga menn ekki að reka upp stór augu þó að það snjói á þessum árstíma. Enda gerir fólk það ekki, tekur þessu með mestu ró. Og lítum á björtu hliðarnar. Alhvít jörð dregur úr svartasta myrkrinu þegar sólargangur er hvað stystur. Snjórinn hlífir gróðri þegar kaldir vindar blása. Þá má ekki gleyma öllum möguleikunum til íþróttaiðkunnar í snjónum. Skíði og sleðar eru dregnir fram og fjölskyldan nýtur útiveru saman. En samfélag dagsins í dag hefur brýna þörf fyrir að komast óhrindað ferða sinna. Fólk þarf að

komast greiðlega til vinnu, í skóla og sækja afþreyingu í önnur hverfi og þá setur snjórinn strik í reikninginn að ekki sé talað um svellið sem oftast fylgir í kjölfarið. Snjórinn í vetur var þó ekki það mikill að hann ylli verulegum truflunum en truflunum samt. Þó flestir vilji ekki snjó verður að viðurkenna að hann er hið eðlilega ástand miðað við hnattstöðu og árstíma og því skynsamlegast að reikna með honum. Samgöngurnar eru það sem veldur flestum áhyggjum og þegar verst lét hafðist varla undan að halda leiðum opnum en almennt séð stóðu snjóruðningsmenn sig frábærlega vel og helstu samgönguleiðir alltaf opnar. Húsagötur sátu eðlilega á hakanum en þegar þessi stóru ruðningstæki birtust

Vegfarendur áttu í erfiðleikum enda snjórinn óvenju mikill.

Allt á kafi í snjó við Fylkisheimilið á dögunum en nú er öll mjöllin á braut.

ÁB-myndir Einar Ásgeirsson

þar var undravert að fylgjast með leikni stjórnendanna. Á augabragði var gatan hreinsuð, vandamálið var að losna við snjóinn. En allt hafðist þetta og það sem meira var, það var hreinsað frá innkeyrslum. En gangstéttirnar biðu nema við aðal göturnar. Þar var mokað og er það mikill munur frá fyrri tíð. Þegar komið er út úr húsagötunni er greiðfært um allar trissur. En það getur stundum verið meira en að segja það að komast út úr götunni sinni. Gangstéttar á kafi í snjó og gatan eitt glerasvell enda á milli. Sú spurnig vaknar hvort ekki sé hægt að bregðast við þessu með einhverjum hætti. Ein okkar mesta auðlind er jarðhitinn, heita vatnið. Er það frágangssök að hugsa sér upphitaðar gangstéttar? Stofnkostnaðurinn er mikill en framhaldið ætti að vera viðráðanlegt. Í mörgum götum er kominn tími á að endurnýja stéttar og þá gefst tækifæri til að koma fyrir hitalögnum. Hitaveitustokkurinn, sem lengi var ofanjarðar, var góð samgönguleið fyrir fótgangend-

ur og eftir honum var hægt að komast niður í bæ, meira að segja yfir Elliðaárnar. Þá er það einkabíllinn, mikill lúxus og erfitt að hugsa sér lífið án hans. En ef okkur tækist, þegar færðin er slæm, að sætta okkur við að skilja hann eftir heima og taka strætó, myndi það létta á umferðinni og auðvelda hreinsun gatna. Þurfum við öll að vera á ferðinni á sama tíma? Hámarksálagið er klukkutími að morgni og klukkutími síðdegis. Það mundi leysa ýmis vandamál ef hægt væri að dreifa álaginu en vandséð hvernig það mætti verða. Er ekki réttast að reikna með einhverjum snjó og búa sig undir það en ef enginn snjór kemur þá verður að taka því. Ef illa árar skiptir miklu máli að í hverfinu sé hægt að nálgast sem flest af daglegum þörfum. Hér í 110 erum við vel sett að þessu leyti og enn betur ef hér kæmi bóka- og ritfangaverslun.

Skelltu þér á skauta! tt Á skautasvellinu skautasvellinu er hægt að leigja skauta skauta og fá hjálma og hjálpargrindur hjálpargrindur til sstuðnings tuðnings fyrstu fyrstu skrefunum skrefunum á ísnum. Diskóljós tt Disk óljós og rreykvélar eykvélar til að skapa skapa réttu réttu stemninguna. stemninguna.

Skólinn Skólinn á sk skauta auta Holl hreyfing á verði sem ekki er auðvelt að finna annarsstaðar. Frábær skemmtun fyrir krakka á öllum aldri. Skautar, hjálmar og hjálpargrindur á staðnum fyrir þá sem þurfa. Kennsla og veitingar í boði ef óskað er.

Hópar Egilshöllin er með skautaleigu og hjálma. Fyrir byrjendur eru hjálpargrindur til að styðja við fyrstu skrefin. Kennsla er í boði fyrir hópa. Við bjóðum upp á að útvega veitingar, diskótekara ofl. ef óskað er.

www.egilshollin.is Sími 664-9606

GÁs.


14

Fréttir

Árbæjarblaðið

TILBOÐ Á NÁMSKEIÐUM! 6 vikna námskeið sem hefjast 20. febrúar í Árbæjarþreki. Kennt að Selásbraut.

AÐHALDSNÁMSKEIÐ FYRIR KONUR Tilboð: 15.900 kr.- 2 19.900.Á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl.17.30-18.30 Kennari: Guðrún

KARLAPÚL 2 fyrir 1 Á mánudögum kl. 6.20 (Fylkishöll), þriðjudögum og fimmtudögum kl.18.00 (Selásbraut) Kennarar: Beggi og Henry

FIT 40+ HÓPÞJÁLFUN FYRIR KONUR OG KARLA Tilboð 2 fyrir 1 Á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl.17.00-18.00 Fyrir fólk 40 ára og eldra Kennari: Stefán

HERÞJÁLFUN 2 fyrir 1 Á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 18.30-19.30 Kennari: Henry

Verð námskeiða: 15.900 kr.Skráning í síma 5676471 og á threk@threk.is

Íslandsmeistarar Fram í 5. flokki kvenna í handknattleik.

Fram-stúlkur Íslandsmeistarar

Um helgina tryggði 5. flokkur kvenna á yngra ári í Fram sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Árangurinn er sérstaklega glæsilegur vegna þess að mótið var varla hálfnað þegar ljóst var að ekkert annað lið gæti náð Fram stúlkunum að stigum og titillinn í höfn. En þessi árangur er engin tilviljun. Söguna má rekja allt aftur til 2010 þegar sama lið, þá á yngra ári í 6. flokki, keppti um Íslandsmeistartitillinn við HK í hreinum úrslitaleik á síðasta móti vetrarins á Akureyri. Sá leikur fór þannig að HK vann með einu marki og vann þannig gullið en Fram stelpurnar hrepptu silfursætið. Sumir segja að gott silfur sé gulli betra en Fram stelpurnar eru ekki á sama máli. Næsta ár, þá komnar á eldra ár í 6. flokki, kom ekkert annað til greina en að vinna

gullið. Fyrsta mót vetrarins vannst svo og það þriðja. Þá var ljóst að þær gátu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með því einu að lenda í 1. eða 2. sæti í öðru hvoru þeirra móta sem eftir var. En margt getur farið öðru vísi en ætlað er og það er einfaldlega hægt að segja að 4. mót vetrarins klúðraðist. Í stað þess að tryggja sér titla féllu þær niður um deild og ljóst að nota þyrfti síðasta mót vetrarins, sem haldið var í Vestmannaeyjum, til þess að vinnu sig aftur upp um deild svo hægt væri að byrja næsta vetur í 1. deild. Árangurinn í fyrstu 3 mótum vetrarins var þó nægilega góður til þess að þær fengu silfurverðlaunin á Íslandsmótinu.....aftur. En áfallið við að falla um deild virðist hafa verið lexía sem stelpurnar lærðu af. Þær unnu alla sína leiki í Vestmannaeyjum, unnu sig aftur upp í 1. deild, og hófu sigur-

göngu sem er óslitin síðan. Síðastliðið haust mættu þær til leiks á yngra ári 5. flokks með nýjan þjálfara, Guðrúnu Óskarsdóttur. Veturinn hófst með því að þær lönduðu Reykjavíkumeistaratitlinum í september. Þrjú mót eru búin af Íslandsmótinu og þær hafa unnið alla sína leiki. Því hafa þær núna leikið 23 leiki í röð, 20 leiki á Íslandsmeistaramóti og 3 leiki á Reykjavíkurmóti án þess að tapa stigi og eru búnar að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þó ennþá séu 2 mót eftir. Framundan hjá flokknum eru síðan 2 mót í Íslandsmótinu, Partille Cup í júlí og hver veit...kannski Norðurlandamót næsta vetur? Sannarlega glæsilegur árangur og gott dæmi um þá miklu grósku sem núna er í starfi yngri deilda hjá Fram.

Árbæjarþrek • Fylkishöll • Fylkisvegur 6 • Selásbraut 98 Sími: 567-6471 • Visa- og MasterCard léttgreiðslur www.threk.is / threk@threk.is

Ár­bæj­ar­blað­ið Erum flutt að Höfðabakka 3 Sími: 587-9500 Glæsilegir hlauparar hjá Fram í Grafarholtinu.

Skokk- og hlaupahópur hjá Fram Skokk- og gönguhópur Fram í Grafarholti fór af stað um miðjan september árið 2010. Áður höfðu vaskar konur úr Grafarholtinu verið að hlaupa saman en vildu fá fleiri til liðs við sig. Hópurinn fer ört stækkandi og æfir undir stjórn Maju sem er ÍAK einkaþjálfari. Maja sér um styrktaræfingar í íþróttahúsi Sæmundarskóla, auk þess að leiðbeina þeim þátttakendum sem vilja skipuleggja aðra hreyfingu sína, s.s. um útbúnað og áætlanir varðandi hlaup og/eða göngu. Áhersla er lögð á að skipuleggja æfingar fyrir hvern og einn eftir hans getu og óskum. Ásdís Guðnadóttir er ein af stofnendum hópsins og segir hún hvergi annarsstaðar betra að hlaupa en í Grafarholtinu. ,,Yndislegt að vera svona stutt frá náttúrunni, úrval hlaupaleiða er endalaust, engin bílaumferð og frábært að komast inn í styrktaræfingar til hennar Maju, fjölbreytt og skemmtileg þjálfun, þannig kemst maður í gott form,” segir Ásdís.

Ný blómabúð í húsi Húsgagnahallarinnar Bílshöfða 20

Konudagsblóm

Fallegir blómvendir fyrir allar konur Bílshöfða 20 (Húsgagnahöllinni) sími 5670761- Hverafold 1-3 sími 5670760

,,Þetta er góð alhliða hreyfing fyrir alla á öllum aldri,” segir Birgir sem er 60+. Hann kom í hópinn í vor og byrjaði að ganga, tók þátt í Framhlaupinu í maí og hvatti börnin áfram, síðan er hann búinn að vera duglegur að mæta á æfingar og er búinn að fara tvisvar í mæld 10 km hlaup. Æfingar eru alls fjórum sinnum í viku. Tvisvar í viku eru styrktaræfingar í íþróttasal Sæmundarskóla (þriðjudaga og fimmtudaga). Aðra tvo daga í viku eru æfingar úti (mánudaga og laugardaga), en þá er gengið eða hlaupið allt eftir getu og áhuga hvers og eins. Skipulag útiæfinga verður birt vikulega á heimasíðu hópsins (www.skokkhopur.blog.is), auk frétta af hópnum og tilkynningar vegna æfinga. Hópurinn er líka á fésbókinni! Kostnaði er stilt í hóf þar sem aðeins eru greiddar 6000 kr. fyrir hverja fjóra mánuði. Markmið er að fá sem flesta íbúa Grafarholtsins með í skemmtilegan hóp þar sem bæði er verið að rækta líkama og sál. Skokkhópur Fram hvetur alla til að koma og prófa, við tökum vel á móti ykkur. Nánari upplýsingar er að finna hjá Maju Petu Hlöðversdóttur s: 696-1988 og á netinu undir www.skokkhopur.blog.is, Facebook: Skokkhópur Grafarholts, www.fram.is eða á skrifstofu Fram í Grafarholti s: 587-8800


FYRIR LÍKAMA OG SÁL Í BYRJUN ÁRS H im n e sk h e il su b ót

fyrir alla

fjölsk ylduna

op n ar sn e m m a í öl lu m veð r u m

í þín u hv erf i


16

Fréttir

Árbæjarblaðið

Basar í Grafarholti

Það er góð tilfinning að láta gott af sér leiða og eins er vel þekkt að margar hendur vinna létt verk, en það var einmitt kveikjan að basarnum sem börnin í frístundaheimilinu Fjósinu héldu miðvikudaginn 18. janúar sl. Undirbúningur basarsins hófst töluvert fyrir áramót og stóð jafnt og þétt fram á síðasta dag. Verið var að búa til listmuni s.s. perluskraut, kertastjaka, vinabönd, skartgripaskrín, myndir, hekl,

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

hárspangir, frumsamdar sögur o.fl. Börnin buðu síðan foreldrum sínum og öðrum aðstandendum að koma og kaupa handverkið og styðja um leið gott málefni en ágóði basarsins rann til Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum. Eldri börnin í Fjósinu komu mikið að skipulagningu dagsins sjálfs, hönnuðu auglýsingar, röðuðu varningi á borð, verðmerktu og gengu um og aðstoðuðu viðskiptavinina. Síðast en ekki síst voru

það elstu börnin sem höfðu umsjón með peningakassanum og sáu til þess að allt væri lagt rétt saman og rétt gefið til baka. Verði var verulega stillt í hóf eða 100-500 krónur fyrir hvern hlut og er mjög ánægjulegt að segja frá því að á basarnum söfnuðust 35.594 krónur sem eins og áður sagði rennur til Umhyggju. Fjósafólkið þakkar foreldrum og öðrum þeim sem komu kærlega fyrir að styrkja þetta góða málefni.

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf.

Starfsmannafundur þar sem hlutirnir voru skipulagðir.

Stofnað 1990

Sýnishorn af handverkinu.

Flottir Fjósakrakkar.

Nýr hlaupahópur í Norðlingaholti

Eðalbón

Hlaupahópurinn ,,Norðlingar” hefur hafið göngu sína í Norðlingaholti. Hlaupið/skokkað er á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.30 og lagt af stað frá aðalinngangi Norðlingaskóla. Fyrsta hlaup hópsins var 1. febrúar og eru nú í honum 5-6 einstaklinga kjarni. Hlaupið er í ca. 50 mínútur, hver á sínum hraða og endað við skólann þar sem hópurinn teygir vel í lokin. Í næsta nágrenni við Norðlingaholt er fjöldi skemmtilegra hlaupaleiða, eins og í Heiðmörk, í Elliðaárdal og við

Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Pantaðu tíma í síma 848-5792 Flottir hlauparar í Norðlingaholtinu.

Rauðavatn og Rauðhóla. Fólk í allskonar hlaupaformi er velkomið, bæði byrjendur og lengra komnir. Í hópnum eru bæði reyndir hlauparar sem stefna á heilt maraþon síðar á árinu og hlauparar/skokkarar sem stefna á styttri vegalengdir eða hlaup til heilsubótar og skemmtunar. Algjörir byrjendur eru hvattir til að nota tækifærið og mæta við skólann og koma sér af stað með hópnum þótt þeir hlaupi ekki sömu vegalengd og þeir sem lengra eru komnir. Margir halda ef

til vill að febrúar sé ekki besti tíminn til útihlaupa en það frábæra við hlaup er að manni er nánast aldrei kalt þegar meður hleypur, áreynslan sér um kyndinguna. Í hálku er hægt að velja malarstíga eða hlaupa með brodda/gorma. Búið er að stofna síðu á Facebook: Norðlingar hlaupahópur. Ef óskað er nánari upplýsinga er hægt er að setja inn fyrirspurn á síðuna eða hafa samband við Margréti í síma 8641466 og Steinunni í síma 6590601.


FÖÐURLANDIÐ AUGLÝSINGASTOFA

STÓR PIZZA AF MATSEÐLI 1.990 KR. MINNI PIZZA AF MATSEÐLI 1.490 KR.

ÞINN STAÐUR ER Í HRAUNBÆ % -$5/,1' +5$81% *5(16É69(*,

...því eldbakað er einfaldlega betra!

Þjónusta í þínu hverfi Námskeiðin okkar eru að hefjast Glerbræðsla, leirmótun, leirsteypa, glerskartgripir og skartgripagerð. Mikið úrval af skartgripaefni. Glit ehf, Krókhálsi 5, 110 Rvk, Sími 587 5411 www.glit.is

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Breidd 15,1 cm - Hæð 4,6 cm

Glit ehf. Krókhálsi 5, 110 Rvk. sími 587 5411

Löggiltur rafvertktaki Sími 699-7756

Finnið okkur á Facebook

Alhliða blikk- og járnsmíði

Nethylur 2 110 Reykjavík Opið virka daga 10-18 Laugardaga: 11-15 Sími: 587-0600 www.tomstundahusid.is


18

Fréttir

Árbæjarblaðið

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla

Hermann Jónasson

Íslenskar og vistvænar líkkistur Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn

Kristín Ingólfsdóttir

Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Gamla myndin - sundlaug í byggingu Gamla myn din að þessu sinni sýnir byggingarframkvæmdir við sundlaugina í Mai 1993 og er hún tekin frá Klapparási 11 af Kristjáni E Þórðarsyni.

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Öll blöðin eru á skrautas.is Enn og aftur viljum við minna lesendur okkar á að það er hægt að nálgast öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu.

Bílamálun & Réttingar

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Slóðin er www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki Grafarvogsblaðið en sömu útgefendur eru að blöðunum. Rétt er að vekja athygli auglýsenda á þessu einnig en töluvert er um að fólk fari inn á skrautas.is og fletti blöðunum okkar þar.

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir AFTER PARTY SMOOTHING CRÈME B

Er vara mánaðarins, í stærri umbúðum á sama verði. Meðan birgðir endast.

Foldatorginu Hverafold 1-3

Ein af vinsælustu vörum BED HEAD. Flýtir fyrir þurrkun á hárinu og skilur það eftir silkimjúkt og glansandi. Kemur í takmörkuðu magni í 150 ml glösum og verða á sama verði og 100 ml glösin.

Opið Mán-fös 9-18 Lau 10-14

Tímapantanir í síma

5676330


Árbæjarblaðið

*yXJOHêL

Fréttir

Ánægðir keppendur á Hverfaleikunum.

Hverfaleikarnir:

Keppni milli félagsmiðstöðva Hinir árlegu Hverfaleikar félagsmiðstöðvanna í Árbæjarhverfi voru haldnir vikuna 16.-20. janúar. Keppt var í hinum ýmsu leikjum svo sem eins og átkeppni, stinger, poolkeppni, kökukeppni og fleira. Vikan endaði svo á söngkeppni en siguvegari hennar fer og tekur þátt í söngkeppni Samfés. Keppnin fór fram í félagsmiðstöðunum Holtinu, Fókus og Tíunni. Keppnin var ansi hörð þetta árið en að lokum bar félagsmiðstöðin Tían sigur úr bítum. Um 35o unglingar komu og tóku þátt, annaðhvort sem keppendur eða stuðningsmenn.

Kvennakvöld Fylkis

Hörð keppni og ekkert gefið eftir.

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Gospelkór Árbæjarkirkju Gospelkór Árbæjarkirkju var stofnaður haustið 1998 og hefur starfað sleitulaust síðan þá, sem gerir hann að einum elsta, ef ekki elsta, starfandi gospelkór landsins. Kórinn skipar söngfólk af báðum kynjum og er stjórnandi kórsins Ingvar Alfreðsson. Fjöldinn í kórnum er mismunandi en í dag eru um það bil 25 meðlimir virkir. Kórinn tekur þátt í safnaðarstarfi kirkjunnar, syngur í 2 léttmessum yfir árið og í aðventumessu fyrir jólin. Á vorin heldur hann svo tónleika, oftast nær fyrir fullri kirkju. Á vorönn mun kórinn syngja nokkur lög í fjölskylduguðþjónustu þann 11. mars nk. Kórinn heldur í kórbúðir út á land í lok apríl og vortónleikar kórsins verða í maí (dagsetning auglýst síðar). Ef þú, lesandi góður, hefur áhuga á að koma og syngja í frábærum félagsskap þá eru æfingar kórsins á miðvikudögum kl. 17:30 – 19:00. Karlmenn og konur í sópran eru sérstaklega velkomin. Með símann í annari og sálmabók í hinni á æskulýðsdaginn Framundan eru skemmtilegir tímar í barna- og æskulýðsstarfi Árbæjarkirkju. Þar ber helst að nefna Æskulýðsdaginn sem ber að þessu sinni upp á 4. mars. Undirbúningur fyrir æskulýðsdaginn er í fullum gangi en í ár eru það ekki aðeins unglingar sem koma að undirbúningi heldur taka aðrir aldurhópar einnig þátt s.s. börn úr TTT og STN starfi kirkjunnar. Á æskulýðsdaginn verður helgihald með þeim hætti að á sunnudagsmorgun kl. 11 verður fjölskyldumessa í Árbæjarkirkju þar munu m.a. börn úr Barnakór Árbæjarkirkju syngja, auk þess sem börn úr STN koma fram. Boðið verður síðar um daginn upp á margmiðlunarmessu sem er samstarfsverkefni ungmenna úr Árbæjakirkju, Grafarvogskirkju og Guðríðarkirkju í Grafarholti. Margmiðlunarmessan verður í Borgarholtsskóla kl. 17.00 og æskilegt er að hafa gsm síma meðferðis því bænarefni og ritningarlestrar verða send með sms skilaboðum í messunni, en bænin er einmitt þema æskulýðsdagsins að þessu sinni. Allar nánari upplýsingar um barna- og æskulýðsstarf Árbæjarkirkju er að finna á heimasíðu kirkjunnar http://www.arbaejarkirkja.is/. „Sprett úr spori“ hittingur er þriðja mánudag hvers mánaðar kl. 19.30 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Næsti hittingur er mánudaginn 20. febrúar. Það eru allir velkomnir sem hafa áhuga á að kynna sér sauma og prjónaskap og eða bara að spjalla. Heitt á könnunni. Kyrrðastund í hádeginu á miðvikudögum Kyrrðarstundir Á miðvikudögum kl. 12.00 til 12.30 er boðið upp á bænar og kyrrðarstund í hádeginu. Stundin er byggð upp með tónlist, hugleiðingu, og fyrirbænum. Stundin er hugsuð fyri fólk í önn dagsins. Eftir á er boðið upp á súpu og brauð gegn vægu gjaldi í safnaðarheimilinu fyrir þá sem það vilja. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til presta og eða á skrifstofu kirkjunnar í síma 587-2405. Páskaeggjabingó Kvenfélags Árbæjarsafnaðar 5. mars kl. 19.30 Hið árlega og veglega páskaeggjabingó kvenfélagsins verður haldið mánudaginn 5. mars kl. 19.30. Páskaegg af öllum stærðum. Opið öllum sem hafa gaman af góðum félagsskap.

19



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.