Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 1. tbl. 10. árg. 2012 janúar

BLS. 17

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Bóndadagstilboð 20% afsláttur af herrailmum Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14

Leifur Árnason og Theódór Óskarsson voru mættir á áramótabrennuna að venju í Árbænum. Sjá nánar bls. 12.

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

ÚPPS!

Tími til að smyrja og yfirfara bílinn!

www.skadi.is Komdu til okkar að Tangarhöfða 8. Viðurkennd þjónusta fyrir allar tegundir bíla!

Sérfræðingar í bílum

Aðstoð við innheimtu slysabóta og alhliða lögmannsþjónusta Lögmenn Árbæ Nethyl 2 - 110 Rvík

590 2000

Gerðu verðsamanburð.

Fáðu tilboð

Opið

mán. til fös. kl. 8.00-17.00


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

,,Erum ákveðnir í að Ár­bæj­ar­blað­ið selja sæti í stúkuna” Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Stúkumálið óleyst Enn sér ekki fyrir endann á stúkumálinu svokallaða en sem kunnugt er hefur Knattspyrnusamband Íslands sett Fylki ákveðin skilyrði varðandi stúkubyggingu við Fylkisvöllinn fyrir næsta sumar. Verði stúkan ekki á sínum stað í sumar eða framkvæmdir í það minnsta hafnar mun KSÍ skikka Fylki til að leika heimleiki sína á Laugardalsvelli. Og það er hlutur sem Fylkismenn hugsa til með hryllingi og má aldrei gerast. Innan Fylkis er þessi stúkubygging orðin mikið hitamál og ríkir gríðarleg óánægja meðal félagsmanna með framgöngu borgaryfirvalda í málinu en þar á bæ virðist lítill vilji að margra áliti til að rétta Fylki hjálparhönd í þessu erfiða máli. Margir innan Fylkis eru mjög óánægðir með þátt Dags B. Eggertssonar í málinu en hann er sem kunnugt er Árbæingur og Fylkismaður. Telja margir að hann hafi alls ekki beitt sér sem skildi í þessu máli. Ekki skal dæmt um það hér en í samtali blaðsins við Dag í þessu fyrsta Árbæjarblaði ársins koma fram hans sjónarmið í málinu. Eftir því sem næst verður komist mun eina færa leiðin til að viðhalda heimaleikjum á Fylkisvelli í sumar vera sú að leita á náðir fyrirtækja og íbúa í hverfinu. Ætla Fylkismenn að hefja fljótlega sölu á sætum í stúkunni þar sem fyrirtækjum og einstaklingum verður gefinn kostur á að kaupa sæti í stúkunni gegn ákveðnu fjárframlagi. Hvort að þetta skilar miklum árangri eða ekki kemur í ljós. Þessi sætasala ætti þó að tryggja að hægt verði að hefja framkvæmdir við stúkubygginguna mjög fljótlega. Fylkismenn binda vonir við að þá muni KSÍ veita Fylki undanþágu og heimaleikirnir verði á Fylkisvellinum í sumar. Þetta er þó alls ekki öruggt en líklegt. Þetta­ fyrsta­ Árbæjarblað ársins markar upphaf tíunda ársins sem við gefum blaðið út en fyrsta Árbæjarblaðið kom út árið 2003. Blaðið hefur verið í öruggri sókn allan þennan tíma og er í dag orðinn öflugur frétta- og auglýsingamiðill í hverfinu. Við sem gefum blaðið út óskum Árbæingum öllum gleðilegs árs. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

- Fylkismenn ætla að afla fjár og selja einstaklingum og fyrirtækjum stúkusæti til að geta hafið framkvæmdir sem fyrst ,,Stúkumálið er ennþá í algjörum hnút og það sér alls ekki fyrir endann á þessu mikla hagsmunamáli okkar Fylkismanna,” sagði Björn Gíslason, formaður Fylkis, þegar við leituðum frétta af stúkumálinu en um fátt er meira talað í hverfinu þessa dagana. ,,Við höfum fengið mjög ákveðin fyrirmæli frá Knattspyrnusambandi Íslands þess efnis að við fáum ekki að leika heimaleikina okkar í Árbænum í sumar nema að stúkan verði komin á sinn stað eða í það minnsta byrjað á henni. Ég held að það sé hverjum manni ljóst að það er ekki tími til að ljúka framkvæmdinni fyrir sumarið en það er hægt að fara af stað og það er það sem við ætlum að gera. Við þurfum að safna fjármagni til að geta byrjað og það ætlum við að gera með því að selja fyrirtækjum og einstaklingum sæti í stúkunni. Það er verið að undirbúa þetta af fullum krafti og við munum byrja að selja þessi sæti fljótlega,” segir Björn ennfremur. Björn segir að það ríki mikil óánægja í Árbænum og innan Fylkis með framgöngu borgarinnar í þessu máli og aðstöðumálum áhorfenda við knattspyrnuvöll Fylkis. ,,Við teljum greinilegt að Fylkir hefur setið eftir. Önnur félög sem eru í efstu deild eru komin með stúku og það eru fordæmi fyrir því að borgin hafi

komið að þeim framkvæmdum með fjárframlagi. Það eru margir öskureiðir innan félagsins útaf þessu máli og ekki síst þar sem formaður borgarráðs, Dagur B. Eggertsson, hefur gefið sig út fyrir að vera Fylkismaður.” - Hvernig metur þú framhaldið í þessu máli. Er enn möguleiki á því að Fylkir þurfi að leika heimaleikina í Laugardal í sumar? ,,Við höfum átt nokkra fundi með borginni útaf þessu máli. Eftir síðasta fund á mánudaginn með borgarstjóra, aðstm. borgarstjóra, framkvæmdastjóra ÍTR og formanni ÍTR er ég kannski örlítið bjartsýnni en áður en það er þó enn langt í land. Það er auðvitað algjört forgangsmál að Fylkir leiki sína heimaleiki hér í Ár- Björn Gíslason formaður Fylkis hefur fundað stíft bænum. Við höfum í raun með borgaryfirvöldum undanfarið en málið er enengin tök á því að fara að nþá óleyst og í algjörum hnút. leika okkar heimaleiki í neitum að trúa því að borgin muni ekki Laugardal. Þessi staða sem komin er koma til móts við Fylki í þessu máli,” upp er í raun ömurleg og við eiginlega sagði Björn Gíslason formaður Fylkis.

Sjá viðbrögð Dags og Kjartans á bls. 8 og 10


ENNEMM / SÍA / NM49873

Við opnum tvíefld

Við sameinumst um að gera góða þjónustu enn betri.

Vegna sameiningar Íslandsbanka og Byrs mun útibú Byrs í Hraunbæ opna undir merkjum Íslandsbanka þann 30. janúar næstkomandi. Við bjóðum ykkur velkomin og hlökkum til að taka vel á móti ykkur og svara öllum spurningum sem upp kunna að koma varðandi sameininguna. Til að koma til móts við viðskiptavini okkar verður opið til kl. 18 þann 30. janúar. Boðið verður upp á kaffi og kleinur og börnin fá safa. Georg verður á staðnum milli kl. 15-18 og heilsar upp á börnin.

islandsbanki.is | Sími 440 4000


4

Matur

Árbæjarblaðið

Karrýsúpa, lax og Tiramisu - að hætti Sigríðar og Hákons Hjónin Sigríður Harpa Hafsteinsdóttir og Hákon Ólafsson, Rauðavaði 9, eru matgæðingar okkar að þessu sinni og þeirra girnilegu uppskriftir fara hér á eftir. Karrísúpa fyrir 6 Súpan hentar einnig vel sem aðalréttur, dugar líklegast fyrir 4 sem aðalréttur. Það er aldrei afgangur af þessari súpu. Holl og góð.

1 dl. rifinn ostur. 1 tsk. oreganó. 1 tsk. timian. 1 tsk. salt. Rifinn börkur af 2 lime ávöxtum. Safi úr einu lime. 1-2 rif pressaður hvítlaukur. 150 gr. smjör. Hitið ofninn í 200° C. Smyrjið eldfast mót og leggið laxinn í. Setjið allt annað hráefni fyrir utan smjörið í matvinnsluvél, gott er að rífa brauðið í sundur áður en það er sett í vélina. Blandið öllu saman, dreifið yfir laxinn og bakið í 15 mínútur. Takið út og dreifið smjöri yfir. Bakið síðan áfram í 3 mínútur eða þar til smjörið er bráðnað. Berið fram með parísarkartöflum með steinselju og salti, sósunni hér fyrir neðan og salati.

25 gr. smjör. 1 tsk. karrí. 1 laukur saxaður. 1 msk. rifið ferskt engifer. 1 epli afhýtt og í bitum. 1 lítri grænmetissoð. 2 kartöflur afhýddar og í bitum. 1 gulrót í bitum. ½ tsk. negull. 1 tsk. kóríander. 1 tsk. gróft salt. Nýmalaður pippar. 50 gr. rjómaostur. Bræðið smjörið og látið það aðeins brúnast. Setjið karrí, epli, lauk og engifer út í og látið krauma í 2 mínútur. Bætið öllu hráefninu út í nema rjómaosti. Látið suðuna koma upp og látið malla í 15 mínútur. Setjið súpuna í blandara og hellið í pottinn aftur í gegnum sigti. Bætið ostinum út í og hrærið þar til hann er bráðinn. Smakkið til með kryddinu. Berið fram með brauði og smjöri. Laxaréttur fyrir 4 Við fengum þessa uppskrift hjá vinkonu okkar sem borðar venjulega ekki lax. Þessi uppskrift svíkur engan. 1 laxaflak (800 til 1000 gr.). 8 stórar brauðsneiðar.

Sósa með laxi 100 gr. majones. 100 gr. sýrður rjómi. ½ dl. graslaukur. 1 msk. smátt söxuð steinselja. ½ tsk. oreganó. Ferskur malaður pipar. Cayenne pipar á hnífsoddi. Skvetta af lime safa. Blanda öllu saman og kæla. Tiramisu Þetta er líklegast okkar uppáhalds eftirréttur. Það er vel þess virði að fjárfesta í einni flösku af Marsala til að geta gert þennan rétt eftir uppskriftinni. Svo skemmir ekki fyrir að fá sér staup af Marsala með. 2 eggjarauður. 2 msk. sykur. 250 gr. mascarpone ostur. 1 ¾ dl. sterkt kaffi (espresso).

Matgæðingarnir Sigríður Harpa Hafsteinsdóttir og Hákon Ólafsson ásamt börnum sínum. 2 msk. marsala. 1 msk. brandy. 150 gr. lady fingers (ílangt kex, til í bónus). 1 msk. kakó. 2 msk. rifið dökkt súkkulaði. Pískið eggjarauðurnar saman við sykurinn þar til þær verða kremaðar. Blandið maskarpone ostinum varlega saman við. Blandan á að vera þykk og kremuð. Búið til 1 bolla af sterku kaffi. Blandið marsala og brandy saman við. Dífið lady fingers kexinu ofan í kaffið og leggið í skál. Kexið á að fá bragð af kaffinu en á þó ekki að vera alveg blautt í gegn. Það er líka hægt að raða kexinu fyrst í skálina og hella kafinu varlega yfir þannig að hver kaka fái álíka mikið af kaffiblöndunni. Setjið helminginn af mascarpone blöndunni yfir og gerið aðra hæð af lady fingers kexi með kaffiblöndu og svo restina af mascarpone yfir. Setjið skálina í ísskáp í ca. 3 til 4 tíma. Stráið rifna dökka súkkulaðinu yfir. Verði ykkur að góðu, Sigríður Harpa og Hákon

Gleðilegt l ðilegt ár ár... r... .. ... HANDSNYRTING GELNEGLUR

Sif og Hjalti næstu matgæðingar Sigríður Harpa Hafsteinsdóttir og Hákon Ólafsson, Rauðavaði 9, skora á Sif Garðarsdóttur og Hjalta Birgisson, Álakvísl 84, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir hennar í næsta Árbæjarblaði í febrúar.

Norðlingaholt - Betra hverfi:

Forvarnarsjóður og betri hverfi Forvarnarsjóður Reykjavíkurborgar

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

ANDLITSDEKUR AUGNMEÐFERÐ

ÁB-mynd PS

FÓTSNYR RTING GEL Á TÆR TÆR

Íbúasamtök Norðlingaholts fengu úthlutað styrk úr Forvarnarsjóði Reykjavíkurborgar til handa Björnslundi sem er grenndarskógur hverfisins. Efnt var til samstarfs milli íbúasamtakanna, Norðlingaskóla, Rauðhóls, foreldrafélaganna og þriggja sviða borgarinnar, en skógurinn er hugsaður sem útivistarstaður fyrir alla íbúa hverfisins ásamt því að vera hluti af útikennslu Norðlingaskóla og leikskólinn Rauðhóll er með skógarhús í lundinum fyrir sín börn. Þörf er á endurskipuleggja skóginn og vinna að því skipulagi í sátt innan hverfisins og kemur þessi styrkur sér vel til að byrja þá vinnu. Markmið samstarfsamnings um Björnslund er að efla virðingu fyirir lundinum, góða umgengi og nýtingu þeirra landkosta sem lundurinn hefur upp á að bjóða, auk þess að efla útvist og almenna lýðheilsu íbúa.

Betri hverfi

TATTOO AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

TRIM FORM SLIM IN HARMONY

HLJÓÐBYLGJUR ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ CELLULITE/SOGÆÐA FYRIR LÍKAMA

IPL HÁREYÐING ÆÐASLIT BÓLUMEÐF.

THALASSO

Greifynjan fy snyrtistofa y f HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 08 20 - GREIFYNJAN.IS GREIFYNJAN IS - GREIFYNJAN G @GREIFYNJAN.IS

Á síðunni BetriReykjavík.is undir liðnum Betri Hverfi fer fram hugmyndaöflun að smærri nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum innan hverfanna. Árbæjarhverfi fær úthlutað um 27 milljónum í þetta verkefni. Við í Íbúasamtökum Norðlingaholts höfum tekið virkan þátt í þessu verkefni fyrir okkar hverfishluta og höfum við nýtt facebook síðu okkar facebook.com/nordlingaholt einna mest til að koma upplýsingum á framfæri til íbúanna. Einnig höfum við verið að senda á póstlista samtakanna. Viljum við benda íbúum Norðlingaholts á að senda okkur póst á ibnordlingaholts@gmail.com til að skrá sig á póstlistann. Á meðal þeirra hugmynda sem við höfum sett inn má nefna ýmsar framkvæmdir vegna Björnslundar s.s. stígagerð og lýsing, grisjun og gróðursetning ásamt ávaxtalundi.Síðan erum við með hugmyndir að gróðursetningum, tengingu við Rauðhóla, báta fyrir skólann, fjölga ruslatunnum, leiksvæði og stjörnufræðimiðstöð. Við hvetjum alla íbúa hverfisins til að fylgjast vel með okkur og taka þátt í þeim verkefnum sem eru á döfinni hverju sinni til hagsbóta fyrir okkur öll.


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Heimaleikir Fylkis ekki lengur í Lautinni í sumar?

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(% %0 (! "0 " ) 3 ! "" - #+ " $$ - *** % &

Ár­bæj­ar­blað­ið

587-9500

KSÍ getur hæglega gefið Fylki leyfi til að spila í Árbænum” - segir Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs Borgaryfirvöld og forsvarsmenn Fylkis hafa að undanförnu unnið að því að tryggja að Fylkir geti áfram spilað heimaleiki sína í Lautinni í Árbæ. Það mál er sótt gagnvart KSÍ en reglur þess kveða á um að fyrir keppnistímabilið 2012 þurfi að vera búið að reisa stúkur við alla heimavelli í Pepsí-deildinni. Árbæjarblaðið leitaði frétta af stöðunni hjá Fylkis-manninum Degi B. Eggertssyni, sem jafnframt er formaður borgarráðs. Hver er staðan? „Hún er satt best að segja snúin. Borgaryfirvöld taka heils hugar undir með Fylki og benda á að það væri mikið áfall fyrir fótboltann og hverfisstemmninguna í Árbænum ef KSÍ krefst þess að heimaleikir félagsins verði fluttir á annan völl.“ Hvernig verður með leikina í sumar? „KSÍ hefur það í hendi sér. Þar sem mótið er á þeirra vegum getur KSÍ hæglega gefið Fylki leyfi til að spila í Árbænum. Og það er í mínum huga eina vitið, bæði fyrir Fylki og fyrir fótboltann.“ En þarf ekki stúku samkvæmt Evrópureglum sem gilda um fótboltann? „Nei, í ljós hefur komið að Evrópureglur UEFA gilda bara um Evrópuleiki. Til að uppfylla þær gæti Fylkir einfaldlega leikið Evrópuleiki t.d. í Laugardalnum. Reglurnar um Pepsídeildina eru algerlega heimatilbúnar af KSÍ. Þess vegna hlýtur KSÍ líka að hafa það í hendi sér að breyta þeim eða veita undanþágur. Það er eina vitið í þessu máli því þótt allir séu af vilja gerðir til að finna á því farsæla lausn, er ljóst að stúka verður ekki risin fyrir vorið. Um það ber öllum saman.“ Formaður Fylkis, segir í síðasta blaði, að beðið sé svara borgarinnar? „Já, ég tók eftir því. Hann og aðrir forsvarsmenn Fylkis hafa átt töluverð

í að skapa Taktu þátt Betri Reykjavík Á samráðsvettvangnum Betri Reykjavík getur þú komið hugmyndum á framfæri varðandi rekstur og þjónustu Reykjavíkurborgar, stutt eða hafnað hugmyndum annarra og skrifað rök með eða á móti hugmyndum. Tökum virkan þátt í að efla íbúalýðræði í Reykjavík. Nú þegar hafa 25.000 manns heimsótt Betri Reykjavík.

við samskipti borgina út af þessu máli undan farin ár. Kannski má segja að þetta er eitt þeirra mála sem þurfti að á endurhugsa nýjum grunni eftir hrun. Og ég veit ekki betur en að það sé í fullri Það vinnslu. verður að tryggja að verkefni sem þetta sé raunhæft og sogi ekki til sín fé úr annarri starfsemi félagsins. Það verður að áfangaskipta og verkefninu vinna það eins ódýrt og hægt er. Þess verður að gæta í þeirri hönnun sem er að fara af stað. Mikilvægustu svörin í stöðunni eru hins vegar á borði KSÍ því Dagur B. Eggertsson er formaður borgarráðs og fylklengi hefur verið ismaður. ljóst að það verður ekki komsem in stúka fyrir næsta sumar.“ voru á dagskrá fyrir hrun. Mörgum finnst eðlilegt að KSÍ taki ekki síður En er borgin tilbúin að koma að mið af hruninu en aðrir í kröfum sínþessu máli? um til mannvirkja. Kröfur um heiðurs„Já, borgin hefur verið reiðubúin til stúkur og móttökusvæði fyrir heiðursviðræðna um þetta mál og það eru til gesti eins og sagt er fyrir um í mannfordæmi fyrir því að borgin hafi tekið virkjareglum KSÍ eru algjörlega á þátt í hluta af kostnaði við stúkubygg- skjön við veruleika íþróttafélaganna ingar. Borgin er hins vegar mjög hik- og samfélagsins í heild. En það skiptandi við að samþykkja hluta af dýrri ir líka miklu að komið hefur fram á framkvæmd ef hún veit að hinn hlut- fundum borgarstjórnar þverpólitískur inn eigi eftir að íþyngja viðkomandi vilji til að finna raunhæfar lausnir í félagi og draga fjármuni úr barna- og þessu snúna máli. Sæmileg samstaða unglingastarfi. Jafnframt hefur nýlega og raunsæi er forsenda þess að farið verið samið við íþróttafélögin í borg- verði af stað.“ inni að fresta stórum framkvæmdum

Viltu bæta hverfið þitt? Reykjavíkurborg leitar nú eftir hugmyndum að framkvæmdum m og viðhaldsverkefnum í hverfum borgarinnar. Kosið verður í rafrænni kosningu um þau verkefni sem mestan stuðning hljóta. Íbúar geta komið hugmyndum sínum á framfæri á samráðsvettvangnum Betri Reykjavík. Hægt er að setja inn hugmyndir á vefinn Betri hverfi til 15.janúar.

www.betrireykjavik.is


8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Mikilvægt er að bæta áhorfendaaðstöðu Fylkis - segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi

Eftir að aðstaða Fylkis til inniíþrótta gerbreyttist til hins betra með tilkomu fimleikahússins í Norðlingaholti, sem samið var um á síðasta kjörtímabili, hefur helsta áherslumál Fylkis verið að bæta áhorfendaaðstöðu við keppnisvöll félagsins í Lautinni til að uppfylla skilyrði KSÍ fyrir leiki í efstu deild. Ekkert hefur hins vegar þokast í því máli á kjörtímabilinu og urðu það mörgum Fylkismönnum vonbrigði að ekki er gert ráð fyrir framlagi til málsins í nýsamþykktri fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2012.

Fylkiskönnurnar fást í

Árbæjarblóm Búðin ykkar í yfir 20 ár

Árbæjarblóm - Hraunbæ 102e - Sími 567-3111 MYNDLISTANÁMSKEIÐ

kennsla fer fram í vinnustofu Brynhildar Þorgeirsdóttur myndlistarmanns Bakkastöðum 113, 112 Rvk

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa í tvígang á kjörtímabilinu lagt fram tillögur á vettvangi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur (ÍTR) í því skyni að koma málinu á rekspöl. Í nóvember 2010 óskuðu þeir eftir því með sérstakri bókun í ÍTR að undirbúningur yrði hafinn við byggingu áhorfendastúku við Fylkisvöll í því skyni að fullnægja skilyrðum KSÍ fyrir leiki í efstu deild. Metin yrðu væntanlegt umfang og áfangaskipting framkvæmda og kostnaðaráætlun unnin. Rúmt ár er nú liðið frá því þessi ósk var sett fram en enn hefur ekki verið ráðist í slíka úttekt hjá borginni. 4. nóvember 2011 lögðu sjálfstæðismenn síðan fram tillögu í ÍTR um að Fylki yrði veittur styrkur á fjárhagsáætlun 2012 til að bæta áhorfendaaðstöðu á

Gert er ráð fyrir aðskilnaði gangandi og hjólandi um-

S K R Á N I N G stendur yfir

www.myndlistaskolinn.is sími 551 1990

að leika heimaleiki sína í Lautinni þar til framtíðarlausn finnst á málinu en þurfi ekki að hrekjast með þá úr hverfinu. ,,Ljóst er að það yrði afar slæmt ef Fylkir þyrfti að hrakhraufast með heimaleiki sína úr hverfinu og spila þá annars staðar. Eins og önnur reykvísk íþróttafélög, leggur Fylkir áherslu á að spila heimaleiki sína í hjarta hverfisins og efla þannig hinn góða hverfisanda, sem ríkir í Árbænum, Ártúnsholti, SeFylkir eina félagið án úrlausnar láshverfi og Norðlingaholti. Ég þekki Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi vel að hver einasti heimaleikur Fylkis er Sjálfstæðisflokksins, segir það vissu- sem hverfishátíð enda hefur félaginu lega vera vonbrigði að þetta áherslumál tekist vel að skapa frábæra stemmningu Fylkis skuli ekki hafa fengið framgang í og umgjörð um þá. Ég skil vel að Árbænýsamþykktri fjárhagsáætlun borgar- ingar mega ekki til þess hugsa til þess innar. ,,Í fjárhagsáætlunarvinnunni að missa þessa fjölmennu og vel ræddi ég ítrekað við borgarfulltrúa - heppnuðu viðburði úr hverfinu. Neyðist meirihluta Samfylkingar og Besta félagið til að leika þá annars staðar er flokksins í því skyni að ná lausn í mál- hætta á að bæði aðsókn og stemmning inu með einhverjum hætti. Því miður detti niður. Slíkt myndi væntanlega einhöfðu þeir ekki vilja til þess við af- nig hafa neikvæð áhrif á fjárhag félagsgreiðslu þessarar fjárhagsáætlunar. Öll ins, sem fær verulegan hluta af tekjum önnur íþróttafélög borgarinnar, sem sínum frá sölu aðgöngumiða. Síðast en leika knattspyrnu í efstu deild hafa nú ekki síst hlýtur það að ganga gegn samfengið úrlausn að þessu leyti nema göngustefnu borgarinnar að flytja slíka Fylkir. Þar sem Reykjavíkurborg hefur fjöldaviðburði, sem heimaleikir Fylkis stutt við uppbyggingu á áhorf- eru, úr hjarta hverfisins í önnur hverfi endaaðstöðu í öðrum hverfum borgar- utan göngufæris.“ segir Kjartan. innar, er eðlilegt að hún geri það einnig Kjartan segir að sjálfstæðismenn í Árbænum,“ segir Kjartan. muni áfram vinna að málinu á nýju ári Hver heimaleikur er hverfishátíð með því markmiði að tryggt verði til Kjartan vonar að meistaraflokkur framtíðar að Fylkir geti spilað alla Fylkis fái áframhaldandi undanþágu til heimaleiki sína í Árbænum.

Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa

Ný göngu- og hjólaleið yfir Elliðaárósa verður lögð næsta sumar og mun hún stytta leiðina milli Grafarvogs og miðborgar umtalsvert eða um 0,7 km.

6-9 ára 10-12 ára

svæði félagsins við Fylkisveg. Samkvæmt tillögunni skyldi íþrótta- og tómstundasviði og framkvæmda- og eignasviði borgarinnar falið að ræða við félagið um tilhögun framkvæmdarinnar og leggja fram tillögu um upphæð. ÍTR vísaði tillögunni til meðferðar fjárhagsáætlunar en við afgreiðslu hennar í desember hlaut verkefnið hins vegar ekki framgang.

ferðar með það í huga að stuðla að bættu umferðaröryggi og gera leiðina greiðari. Umferð hjólandi og gangandi yfir Elliðaár er mikil og má gera ráð fyrir að hún aukist með tilkomu nýju leiðarinnar. Til að fá fram frjóar og

áhugaverðar hugmyndir um hina nýju göngu- og hjólaleið yfir Elliðaárósa hafa Reykjavíkurborg og Vegagerðin efnt til opinnar hugmyndasamkeppni. Gert er ráð fyrir að samið verði við höfunda fyrstu verðlaunatillögu um áframhaldandi

hönnun á verkefninu til útboðs og er stefnt að hefja framkvæmdir við brýrnar og stígana hefjist næsta sumar og að verkinu verði lokið um haustið. Sjá nánar í frétt á vef Reykjavíkurborgar

Árbæjarblaðið - Sími: 587-9500


$ ) %%& #

, &

-

$ ) %%& # & % ! %%& # ) $ % %$

' #

%!

$ ) %%& # %%&

# . &

* & %&

รฐ

$ &

- ! " &

/

-

รฐ

$ ) %%& #

( ( (

,

$ %, &

-

$ $ $

%! %. &

$ &

, รฐ

&

%+ &

!

%%&

*


10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Vinningshafar hjá Sunddeild Ármanns 2011. Aftari röð f.v. Ríkharður Darri Jónsson, Mekkín Hauksdóttir, Hugrún Alma Halldórsdóttir, Hafdís Jóna Sigurjónsdóttir, Valgerður Jónsdóttir, Jón Klausen og Gabriela Machlowiec efnilegasti sundmaður Ármanns 2011. Fremri röð f.v. Eydís Helga Viðarsdóttir, Árni Hlynur Jónsson Sundmaður Ármanns 2011 og Svava Björg Lárusdóttir.

Sundkennararnir Bára og Döggvi með efnilegum nemendum sínum, efri röð f.v. Styrmir, Gréta og Hrannar. Neðri röð f.v. Halla, Kári, Aríanna, Svava, Kristín, Sveinbjörn og Eydís Helga.

Bára kennari ánægð með Söndru þegar hún kom í mark.

Sundkennararnir Döggvi og Bára með Aríönnu, Eydísi Helgu og Höllu.

Þuríður Einarsdóttir yfirþjálfari sá um að allt færi rétt fram á sundmótinu.

Árbæingurinn Árni Hlynur Jónsson var kjörinn Sundmaður Ármanns 2011.

Sunddrottningin, Eydís Helga Viðarsdóttir.


11

Fréttir

Árbæjarblaðið

Sundmót Ármanns Flestir Árbæingar hafa tekið sín fyrstu sundtök í Árbæjarlaugunum hjá Sunddeild Ármanns. Það er alltaf mikið um að vera hjá sunddeildinni, þau eru rétt að byrja með yngri hópana eftir jólafrí en hjá Ármanni eru starfandi 17 hópar allt frá ungbarnasundi upp í garpa og dýfingar. Ungbarnasund er á laugardögum í Árbæjarlauginni, sundskólinn víðfrægi fyrir 2-5 ára er á laugardögum í Árbæjarskólanum, Rauðir hópar 5-7 ára eru á þriðjudögum og fimmtudögum í Árbæjarskólalauginni og Bronshópar 7-10 ára og Silfurhópar 9-12 ára eru virka daga í Árbæjarlauginni. Síðan eru hópar í Sundhöllinni og Laugardalslauginni en elsti hópurinn æfir í 50 m Laugardalslauginni. Sundmaður Ármanns 2010-2011 er Árni Hlynur Jónsson en hann hefur afrekað mikið þetta árið og setti samtals 18 Ármannsmet og mörg þeirra voru ekki af verri endanum enda hafa margir frægir sundmenn keppt með Ármanni í gegnum tíðina. Árni Hlynur sem er ungur að árum er búinn að stimpla sig inn með fremstu sundmönnum landsins og keppti á Norðurlandameistaramótinu í desember. Árni Hlynur sem er drengur góður og mikil íþróttafyrirmynd kemur úr Árbænum frá stórri sundfjölskyldu og eru þau fjögur systkinin sem æfa í Gullhópnum. Gabriela Machlowiec var kosin efnilegasti sundmaður Ármanns 2011 og svo voru veitt verðlaun fyrir bestu ástundun og framfarir á árinu. Myndirnar voru teknar á sundmóti í Sundhöll Reykjavíkur og Laugardalslauginni þar sem ungir krakkar sýndu svo sannarlega að þar er efniviður í framtíðar sundmenn. Þuríður Einarsdóttir yfirþjálfari á sérstakan heiður skilið fyrir ötult starf innan deildarinnar sem er svo sannarlega að skila sér. Allar upplýsingar Sunddeildar Ármanns er á heimasíðu félagsins www.armenningar.is eða hjá Þuríði yfirþjálfara thurye@internet.is s: 6917959.

Myndir og texti: Katrín J. Björgvinsdóttir

Björn Gíslason, Hrafn Varmdal, Svala Karólína Hrafnsdóttir, Hanna Kristín Björnsdóttir og Birna Sóley Hrafnsdóttir.

Heimilisbókhald Arion banka

Byrjaðu árið með betri yfirsýn Meniga er sjálfvirkt og einfalt heimilisbókhald sem veitir þér betri yfirsýn yfir fjármál heimilisins. Byrjaðu árið á því að setja þér markmið í fjármálum og nýttu þér Meniga, sem er viðskiptavinum að kostnaðarlausu í Netbanka Arion banka. Námskeið í Meniga

Næstu námskeið

Boðið er upp á byrjendanámskeið í Meniga heimilisbókhaldi sem haldin eru í Háskólanum í Reykjavík.

Fimmtud. 19. jan. kl. 20.00 Miðvikud. 25. jan. kl. 17.30 - Fullbókað Fimmtud. 26. jan. kl. 12.00

Hvað skiptir þig máli?

Bára sundkennari aðstoðar Aríönnu að fara á pallinn.

arionbanki.is – 444 7000 Hrannar Ingi Arnarsson

Klaudia, Eyvör og Karítas æfa með Rauða hópnum.


12

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

­Fjölmenni­á­áramótabrennu Ágætt veður en frekar kalt var á gamlárskvöld þegar fjölmenni mætti að venju á áramótabrennuna í Árbæn-

um. Við á Árbæjarblaðinu eigum því láni að fagna að einn af góðvinum blaðsins, ljós-

myndarinn Einar Ásgeirsson, er fastagestur á umræddum bálkesti og vitanlega alltaf með myndavélin

Góðar húfur komu að góðum notum.

Þekktu andlitin úr Árbænum létu sig ekki vanta á brennuna.

Horft til himins.

Allir vinir á gamlárskvöld.

Flott fjölskylda.

Hress fjölskylda en sum augun þreyttari en önnur. Allir vel búnir og engum kalt.

Góðar vinkonur á brennunni.

Hvað er að frétta? Vel búnir félagar og til í allt.

um hálsinn. Einar tók myndirnar hér á síðunni og þær segja í raun allt sem segja þarf.


13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fjölskyldan í Brekkubæ 39, frá vinstri: Tinna Bjarndís, Bjarni Leifs, Sigrún, Elís Þór, Kjartan og Stefán Björgvin. Hér er gömul mynd af tátunni úr Akrahreppi, Sigrúnu, 3 ára og er hún lengst til vinstri ásamt föður sínum Bjarna Leifs Friðrikssyni og bróður sínum Pétri.

110 Reykjavík

Fjölskyldan

Brekkubæ 39 Árbæjarblaðið heimsótti á dögunum hjónin Sigrúnu Bjarnadóttur og Kjartan Stefánsson að Brekkubæ 39. Þau eru bæði íþróttafræðingar að mennt og fluttu í Árbæinn 2004. Sigrún er Skagfirðingur, frá Sunnuhvoli í Blönduhlíð. Hún ólst upp á söguslóðum í Skagafirðinum og stundaði þar sína grunnmenntun. Sigrún fékk snemma áhuga á íþróttum, var hestastelpa eins og hún á ættir til, en fótbolti og fleiri greinar voru alltaf inni í myndinni. Eftir grunnskólann varð Sigrún, eins og flestir unglingar í dreifbýlinu, að fara að heiman til framhaldsmenntunar. Á Laugum í Reykjadal var í boði íþróttabraut og þangað fór Sigrún. En námið þar var aðeins tvö ár og þaðan lá leiðin til Akureyrar. Þar eignaðist hún Tinnu 1989 og tafði það vitanlega svolítið. Framhaldsskólanum lauk hún svo á Sauðárkróki. Síðan var haldið suður yfir heiðar í íþróttakennaranám á Laugarvatni og með dálítilli viðbót í KHÍ er Sigrún ekki aðeins íþróttakennari, hún er íþróttafræðingur. Kennsla og þjálfun hefur síðan verið hennar starf. Síðustu árin hefur hún kennt í Varmárskóla í Mosfellsbæ og þjálfað hjá Fylki. Ekki má gleyma móðurhlutverkinu og nú eru strákarnir orðnir þrír. Kjartan ólst upp í Breiðholtinu en byrjaði ungur að æfa fótbolta hjá Víkingi. Alla sína grunn- og framhaldsskólamenntun gat Kjartan stundað á heimaslóð og búið í foreldrahúsum. Þau Sigrún og Kjartan eru því gott dæmi um þann aðstöðumun sem unglingar í dreifbýli og þéttbýli búa við. Leið Kjartans lá að lokum að Laugarvatni, í íþróttakennaraskólann. Hann kom þangað ári á eftir Sigrúnu. Svo fóru leikar að hann féll fyrir hestastelpunni úr Skagafirðinum og þau hófu búskap í Breiðholtinu en fluttu í Árbæinn 2005 og líkar hér ákaflega vel. Vilja hvergi annars staðar búa. Tinna tók alveg undir það, Árbæingur út í gegn. Kjartan, eins og Sigrún, bætti við sig tveimur árum í KHÍ og er íþróttafræðingur. Hann kennir í Árbæjarskóla og er búinn að þjálfa hjá Fylki í ein 15 ár. Tinna er nú við nám í Bandaríkjunum, North Carolina. Hún er í UNCG en það útleggst University of North Carolina at Greensboro. Þar leggur hún stund á Public Health eða lýðheilsufræði og er um það bil hálfnuð í náminu. Því má skjóta hér inn að unnusti Tinnu, Oddur Ingi Guðmundsson, stundar nám við sama skóla. Tinna er í háskólaliðinu þarna ytra og reiknar með að mæta eldhress í Pepsídeildina í vor. Og sama er með Odd. Það er gott að búa hér í Árbæjarhverfinu að mati þeirra í Brekkubænum en lengi má gott bæta. Að þeirra mati vantar hér tilfinnanlega félagsheimili fyrir Fylkisfólk, aðstöðu sem myndi nýtast starsemi félagsin og fólkinu öllu í Árbæjarhverfi.

SKEMMTUN & ÞJÁLFUN NÝTT!

Club fit - einfalt og skothelt kerfi. Eina sinnar tegundar á Íslandi.

Kerfið er samsett og þróað úr mörgum vinsælustu og áhrifaríkustu æfingakerfum heims.

ÞOLÞJÁLFUN – LYFTINGAR – HÓPSTEMNING – ÁRANGUR Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Hraði og þyngdir sem henta hverjum og einum. Æfingar og hörku keyrsla undir handleiðslu þjálfara sem leiðbeinir og hvetur áfram. Þrumu stemning! Aðeins 20 manns í hóp í 45 mínútna tímum. Vertu með og prófaðu! Opnir tímar - frítt fyrir alla meðlimi Hreyfingar. Upplýsingar um tíma á www.hreyfing.is

Frír prufutími* Skráðu þig í frían prufutíma á www.hreyfing.is *16 ára aldurstakmark.


14

Fréttir

Árbæjarblaðið

Unglingar í félagsmiðstöðinni Tíunni í jólaskapi Það var jólalegt í strætisvagni nr. 19 í gærmorgun (22. desember) þegar hópur unglinga úr Árbænum var á leið á Barnaspítala Hringsins með fangið fullt af jólagjöfum. Tilefni ferðarinnar var að færa leikstofu Barnaspítalans jólagjafir sem unglingar í félagsmiðstöðvastarfi Tíunnar höfðu safnað í góðgerðarviku sem nú er nýafstaðin. Það voru margir unglingar sem komu að undirbúningi og skipulagningu þessarar viku og greinilegt að hvorki skorti metnað né áhuga hjá þeim að gera þetta eins flott og eftirminnilegt og möguleiki var. Tveir stærstu viðburðirnir þessa viku voru án efa jólabingóið og góðgerðarballið. Það voru margir listamenn sem gáfu vinnuna sína á ballinu og má þar aðalega nefna Jón Jónsson, Friðrik Dór, Steinda Jr. og Bent. Einnig voru mörg fyrirtæki sem gáfu vinninga í bingóið, t.a.m. var aðalvinningurinn utanlandsferð með Iceland Express. Það safnaðist alls 150.000 kr. sem runnu óskertir í jólagjafakaup. Unglingum í Árbæ langar að þakka öllum þeim fyrirtækjum, listamönnum og ekki síst öllum unglingum og íbúum Árbæjar sem tóku þátt í þessari góðgerðarviku kærlega fyrir og óskum við öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Hópurinn mættur á áfangastað með jólagjafirnar.

Mikill fjöldi mætti á góðgerðarballið.

Þessar létu sig ekki vanta á góðgerðarballið í Tíunni.

Öflugt félagslíf í Þórðarsveig 1-5 Félagsstarf eldri borgara í Þórðarsveigi 1-5 í Grafarholti og þar kann fólk svo sannarlega að gera sér glaðan dag. Um liðna jólahátíð var að sjálfsögðu jólahlaðborð og gestir tóku dansspor undir tónlist frá heimamönnum. Já gamla fólkið að Þórðarsveigi kann svo sannarlega að skemmta sér eins og myndirnar bera með sér hér að neðan.

N

ýrr og spennand ý spennandi v eitingastaður veitingastaður Sush Sushisamba S ushisamba amba býður býð ýður einstaka upp á ei upp e ins n tak taka b öndu a blöndu aff ja japanskri jap panskr p ans ri og suður-am og s suður-amerískri uður am merískr e ís ri matargerð matar ma argerð ge g erð. e Glæsilegt jólahlaðborð 2011 Þórðarsveig 1-5.

Jón Þór (bassi) og Benni (gítar)

Prófaðu Pr róf ró ó aðu a u djúsí d jús sí sushi sushi „„New „Ne New style“ sty tyle e“ ssush sushi u hi með m eð br bragðmiklum b agð ag gðm ð k ðmik klum m s sum og só sósum og óhefðhe ðbundnu bun nu hráefni. hráefni h áe n .

Eldhús Eldhúsið s ð er er opið opið 117.00–23.00 17 7.00–23. 00– 0–23 00 00 sun.–fim. s n. f m sun.–fi m.. 117.00–24.00 17 7.00–2 00–24. 4 00 00 fös.–la ffös.–lau. s – au. u.

sushisamba su sus ushisamba sh amba Þingholt Þingholtsstræti ing olts tsstrræti æ 5 101 10 01 R Re Reykjavík eykja kjavík ík sími 5 sími 56 568 68 6 6 6600 600 s sushi sushisamba.is sh hisamba.is samb ba is

Frístundaráð: Benedikt, Sigfrid, Sigurður og Jakob sjá um félagsstarfið í salnum á Þórðarsveig 1-5.


15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Umskipti og breytingar Hugleiðing á nýju ári - eftir sr. Þór Hauksson Það er við hæfi á fyrstu dögum nýs árs að líta um öxl á farin veg um leið horft er til framtíðar í janúarmánuði. Heiti sitt fær mánuðurinn af rómverska guðinum Janusi. Janus var guð umskipta og breytinga. Janus var þeirrar náttúru að hafa tvö andlit. Annað vísaði aftur á bak en hitt fram. Hann sá í báðar áttir. Það er aldrei sem svo að við horfum til beggja átta á fyrstu dögum nýs árs. Það gamla að rjátlast af okkur um leið og við horfum fram til nýrra tíma. Þess sem koma skal og það sem við vitum ekki hvað verður. Víst má telja að margur er sá í janúar mánuði sem horfir fram og til baka er á báðum áttum hvort beri að fagna eða fátt um finnast um tímamótin. Jólaljós desembermánaðar pökkuð niður í kassa í geymslu tímans svo björt að erfitt er að rýna í myrkur þess mánaðar sem tekur við með ekki neitt annað en grámyglulega daga og timburmenni nýafstaðinnar hátíðar ljóss og friðar. Janúar er dimmur og oftar en ekki kaldur og fátt að fagna nema ef vera skyldi þorranum og þeim hefðum sem honum eru samfara eins og það að mæta á herrakvöld Fylkis með hressum köllum á öllum aldri. Hvað er meiri karlmennska á þorranum en að fagna því að karlalandslið okkar í handbolta er með í úrslitakeppni EM í svartasta skammdeginu á meðan einhver bölvar í hljóði að dagskrá sjónvarps skekkist og skælist á meðan að strákarnir okkar (vonandi) landa sigrum á erlendri grundu á nýju ári. Fá okkur til að gleyma um stund því sem framundan er. Visa reikningur sem minnir óþyrmilega á það sem var. Fyrir íþróttasófadýr eins og mig er árið framundan óvenjulega gjöfult. Áður nefndur handboltinn þar sem við eigum fulltrúa. Seinna á árinu Evrópumót í fótbolta, þar sem við eigum ekki fulltrúa þjóðar, en á nýju ári erum við bjartsýn á að það breytist með nýjum tímum, sem lofar góðu ef horft er á ungmennalið okkar. Strákarnir okkar stígi skrefið sem stelpurnar okkar eftirminnilega hafa gengið til móts og staðið sig með mikilli prýði. Olympíuleikar í London í júlí á hábjargræðistíma. Einu áhyggjurnar eru þær að geta réttlætt fyrir sjálfum sér og sínum nánustu að sitja fyrir framan kassann í brakandi sumarsól, fuglasöng að horfa á marþon, spjót og uppköst hverskonar. Eflaust einhver að gæla við þá hugmynd að heiðra einhvern af þeim íþróttaviðburðum sem nefndir hafa verið með eigin nærveru í fjarlægu landi, en samt svo nærri að freistandi væri að reima á sig skóna stíga upp úr sófanum og teiga í sig menningu og stemmingu þá sem boðið er uppá. Víst er að margur er sá sem lofaði sjálfum sér akkúrat því að reima á sig íþróttaskóna á nýju ári með háleit markmið um aukna hreyfingu að gera betur en á árinu sem leið. Hjá einhverjum nær það ekki lengra en að skóreimunum óbundnum huga að byrja á morgun því hann lofar góðu allavega betur en í dag. Mátti lesa í einum fjölmargra fjölmiðla að níundi dagur janúarmánaðar væri sá dagur sem flestir sem strengdu áramótaheit hverskonar og sem ætluðu sér til hreyfingar á nýju ári væru komnir í sitt gamla form þ.e.a.s. fastir í þeirri hugsun sem að framan greinir-„á morgun ætla ég mér að komast upp úr hjólförunum stöðnun vanans“ Reyndar má segja að nýja árið hafið heilsað upp á okkur með djúpum hjólförum ekki vanans. Langt er síðan að snjóarlög hafi safnast saman sem raun ber vitni og margur ekki vanur/vön að takast á við hált umhverfið hjakk afturá bak og áfram í bókstaflegri merkingu. Færðin spillt ungviðinu til gleði og þeim fullorðnu til ama flestum í erli dagsins. Janúar er mánuður umskipta og breytinga í hinu ytra, veðurfarslega. Í þeim umskiptum og breytingum er gott og ekki síður hollt að ganga inn í sitt eigið sjálf. Á þeirri göngu er ekki þörf á skóbúnaði sem gerir ráð fyrir vætu eða klungrast á klaka svo staðið væri almennilega í fætur eins og reyndin er þessa dagana. Við getum leyft okkur að vera berfætt og finna fyrir

tengingu liðinna ára. Hitta fyrir löngu gleymdar minningar eiga samfund við eigin hugsanir svo verða mætti að okkur hverju og einu auðnast á göngu okkar á nýju ári að hitta ekki aðeins fyrir okkur sjálf heldur og náunga okkar hvort heldur í eigin ranni eða fjarri. Það er allra jafna fjarri huga okkar að missa sjónar af þeim sem okkur standa

nærri. Margir í söfnuðinum fengu að kynnast því á árinu sem liðið er að lífið er þunnur þráður. Lærum á nýju ári að lifa og njóta lifsins. Það dýrmætasta í lífinu er fólkið í kringum okkur. Njótum þess að vera saman fjölskyldan og ræktum í okkur kærleikann til hvers annars, það er alltaf við hæfi. Árbær 11. janúar 2012

Sr. Þór Hauksson.

FYRIR LÍKAMA OG SÁL Í BYRJUN ÁRS H im ne sk he ils ub ót

fyrir alla

fjölsky lduna

op nar sn em m a í öl lu m ve ðr um

í þí nu hv erfi


16

Fréttir

Árbæjarblaðið

Líf og fjör í Töfraseli Í frístundarheimilinu Töfraseli við Árbæjarskóla er alltaf líf og fjör. Hjá okkur eru 119 börn og 14 starfsmenn. Haustið í Töfraseli gekk frábærlega vel og margt skemmtilegt var gert. Farið var af stað með 3.-4. bekkjar starf sem felst í því að krakkarnir í þeim hópi fengu að gera aðra hluti heldur en yngri krakkarnir og vera meira saman enda eru þau flest búin að vera í frístundinni frá því í fyrsta bekk. Því var kærkomið að fá að gera öðruvísi hluti. Í þessum hópi eru samtals 41 barn og er þetta stærsti hópurinn sem við höfum haft hingað til á þessu aldursbili. Þau fengu meðal annars afnot af tölvustofunni í Árbæjarskóla, fóru í

sundferðir í Árbæjarlaug og voru í hálfgerðum íþróttaskóla einu sinni í viku í íþróttahúsinu í skólanum. Einnig vorum við með fjölbreytt starf sem allir tóku þátt í. Þar má meðal annars nefna kynjaskipta daga þar sem öllum hópnum var kynjaskipt. Klúbbadaga þar sem börnin gátu valið sér klúbb sem þau voru í sex vikur í senn, einu sinni í viku. Starfræktir voru níu klúbbar. Einnig vorum við með hópastarf einu sinni í viku. Þar voru börnin í sínum fasta hópi með föstum hópstjóra og voru að fást við mismunandi viðfangsefni. Tveir valdagar voru svo inná milli þessara skipulögðu daga. Einn valdagurinn var þannig

að allir voru saman í frjálsu vali en á hinum valdeginum voru 1-2. Bekkur saman í vali og 3-4 bekkur saman í öðruvísi vali. Á árinum 2012 höfum við farið hægt af stað enda bara um 2 vikur síðan starfið byrjaði aftur eftir jólafrí. Samt sem áður er skipulagning hafin á fullu við að gera starfið eins fjölbreytt og skemmtilegt og við best getum fyrir krakkana okkar í Töfraseli. Við viljum nota tækifærið á nýju ári og óska öllum foreldrum barnanna okkar í Töfraseli gleðilegs nýs árs og þakka fyrir gott samstarf á árinu sem leið. Kveðja frá starfsfólki Töfrasels.

Kátir piltar í Töfraseli og brosandi út að eyrum, ekki síst snjókallinn sem virðist ánægður með sköpunarverkið.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638

Svipurinn á þessum hnátum segir meira en mörg orð.

www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

,YZ[xÅHó&-1(93”.1<4:;Ð-3<9

 /YLPUZ\TIY\UUH‹YV[ôY¤Y‹UPó\YM€SS ôHRUPó\YM€SS‹Ä[\ZRPSQ\Y‹VSx\ZRPSQ\Y‹SHNUPY :[HóZL[UPUNSHNUHVNKûW[HYT¤SPUNHY

îLRRPUNVNmYH[\NHYL`UZSH

VALUR H ELGASON

ehf. Sími 896 1100 & 568 8806‹^^^Z[PÅHPZ

,,Perlað” af miklum móð.

Strákarnir í Töfraseli eru ánægðir með lífið.

Í minningu Jón Ellerts Í þann mund sem jólahátíðin hófst á aðfangadag barst sú harmafregn um Árbæinn að Jón Ellert Tryggvason væri látinn. Alla setti hljóða við þessi válegu tíðindi. Áfallið auðvitað gríðarlegt fyrir fjölskyldu Jóns Ellerts og ljóst að Fylkir hafði þarna misst einn sinn sterkasta liðsmann. Jón Ellert var einstakur maður á margan hátt. Linnulaust vann hann mikið starf fyrir Fylki og var alltaf tilbúinn að rétta hjálparhönd, bæði Fylki og vinum sínum. Hann var mikill vinur vina sinna, alltaf tilbúinn að leggja þeim lið. Jón Ellert hafði sterkar skoðanir á mönnum og málefnum og það var sjaldnast lognmolla þar sem hann fór.

Jón Ellert var mikill Fylkismaður og lék með félaginu á yngri árum. Seinna átti hann eftir að verða einn öflugasti sjálfboðaliði félagsins og hans er sárt saknað. Jón Ellert var mjög vinsæll í Árbænum, vinamargur og vinsæll félagi. Útför hans var gerð frá Árbæjarkirkju og mætti gríðarlegt fjölmenni við útförina. Fjöldi fólks fylgdist einnig með útförinni í Fylkisheimilinu. Árbæjarblaðið vottar fjölskyldu Jóns Ellerts Tryggvasonar innilega samúð sem og öllum ástvinum hans. Blessuð sé minning Jóns Ellerts Tryggvasonar. Stefán Kristjánsson

Eðalbón Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Pantaðu tíma í síma 848-5792 Jón Ellert Tryggvason, fyrir miðri mynd, þar sem hann undi sér líklega best, á Fylkisvellinum með samherjunum. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson


FÖÐURLANDIÐ AUGLÝSINGASTOFA

STÓR PIZZA AF MATSEÐLI 1.990 KR. MINNI PIZZA AF MATSEÐLI 1.490 KR.

ÞINN STAÐUR ER Í HRAUNBÆ %-$5/,1'‡+5$81%‡*5(16É69(*,

...því eldbakað er einfaldlega betra!

Þjónusta í þínu hverfi Námskeiðin okkar eru að hefjast

Bílaviðgerðir

Glerbræðsla, leirmótun, leirsteypa, glerskartgripir og skartgripagerð. Mikið úrval af skartgripaefni. Glit ehf, Krókhálsi 5, 110 Rvk, Sími 587 5411 www.glit.is

Glit ehf. Krókhálsi 5, 110 Rvk. sími 587 5411

Ár­bæj­ar­blað­ið Löggiltur rafvertktaki Sími 699-7756

Erum flutt að Höfðabakka 3 Sími: 587-9500

Finnið okkur á Facebook


18

Fréttir

Árbæjarblaðið

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla

Hermann Jónasson

Íslenskar og vistvænar líkkistur Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn

Kristín Ingólfsdóttir

Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Gamla myndin - vantar föðurnöfn Hér eru drengir í 3. flokki Fylkis sem hafa verið valdir til landsliðsæfinga einhvern tíma á árum áður með þjálfara sínum Axel Axelssyni og Tómasi Kristinssyni sem var Axel til aðstoðar. Þar sem ekki er vitað alveg um föðurnöfn mætti koma þeim til sögunefndar Fylkis. Frá vinstri: Tómas Kristinsson, Halldór, Magnús, Gunnar Þór, Þórhallur Dan Jóhannesson og Axel Axelsson.

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Gleði gleði gleði

Bílamálun & Réttingar

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Hefur einkennt barna- og æskulýðsstarfið í Árbæjarkirkju í vetur. Brúðurnar Mýsla og Rebbi koma reglulega í heimsókn í Sunnudagaskólann auk þess sem í vetur hafa verið sýndir stuttir þættir á DVD með Hafdísi og Klemma sem gerðir voru sérstaklega fyrir barnastarf kirkjunnar.

sex til níu ára, eða STN starf eins og það er oft nefnt. Margt hefur verið brallað í vetur þar sem leikur, trú og siðfræði eru megin áhersluþættir í starfinu. TTT-starfið er fjölbreytt tómstundastarf fyrir börn á aldrinum tíu til tólf ára þar sem kristileg gildi eins og náungakærleiki, umburðarlyndi, leikur og gleði fara saman.

Árbæjarkirkja býður einnig upp á sérstakt starf fyrir börn á aldrinum

Árbæjarkirkja býður einnig upp á tvískipt æskulýðsstarf fyrir unglinga

auk foreldramorgna. Dagskrá foreldramorgnanna er sniðin eftir þörfum og óskum foreldranna hverju sinni. Þar sem nýbökuðum foreldrum gefst kostur á að hittast, spjalla og læra hvert af öðru. Léttar veitingar eru í boði kirkjunnar. Allar nánari upplýsingar um barna- og æskulýðsstarf Árbæjarkirkju er að finna á heimasíðu kirkjunnar http://www.arbaejarkirkja.is/.

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Janúar og febrúar tilboð 10-30% afsláttur af öllum vörum! B

10% ef keypt er ein vara 20% ef keyptar eru tvær

30% afsláttur

ef keyptar eru þrjár vörur! Kíktu við á nýju heimasíðuna okkar. Alltaf einhver skemmtileg tilboð. www.hofudlausnir.is

ATH! Erum byrjaðar að bóka á fléttu og djammgreiðslu námskeiðin vinsælu.

Tímapantanir í síma

5676330


Fréttamolar frá kirkjustarfinu

Bréf til foreldra/forráðamanna fermingarbarna vorins 2012 Sæl og blessuð og gleðilegt ár og takk fyrir samverustundir síðastliðins árs. Þá erum við komin að síðari hluta fermingarstarfanna. Laugardagana 14. og 21. janúar eru sjálfstyrkingarnámskeið þar sem farið verður í sjálfsmynd og styrkingu einstaklingsins.

Janúar: Eftirtaldir bekkir mæta á þessum tíma: Laugardaginn 14. janúar –kl. 9.30-12.00 8. ÁS - 8. IA Laugardaginn 14. janúar kl. 12.30-15.00 8. SG - 8. JM Laugardaginn 21. Janúar – kl. 9.30-12.00 8. KJ og Norðlingaskóli. Febrúar: Kósý samvera í kirkjunni eftir skóla. Við ætlum að hittast og ræða saman, fá okkur kakó og kex. Þar verður kannað hvernig gengið hefur að læra það sem þarf að kunna fyrir ferminguna. Við setjum sem lágmarksskilyrði að þau kunni faðir vor og trúarjátinnguna. Við bendum á bls. 44-45 í Kirkjulyklinum og biðjum um að börnin hafi þá bók meðferðis. Það er vert að ítreka að þetta er ekki próf heldur viljum við kanna hvar þau standa og hrósa eða hvetja til að gera betur eftir ástæðum. Samverustundirnar verða þessa daga: þriðjudaginn 14. febrúar kl. 15.00 - 16.00 8. ÁS - 8 .IA Fimmtudaginn 16. febrúar kl. 15.00-16.00 8. SG - 8. JM Þriðjudaginn 21. febrúar kl. 15.00 - 16.00 8. KJ og Norðlingaskóli Mars: Sunnudaginn 4. mars er æskulýðsdagurinn. Fermingarbörnin taka virkan þátt í guðsþjónustuhaldinu þann daginn. Sunnudaginn 18. mars guðsþjónusta kl. 11.00 og fundur á eftir með foreldrum/forráðamönnum fermingarbarna. Þór Hauksson og Jón Helgi Þórarinsson prestar Árbæjarsafnaðar. Kyrrðastundir alla miðvikudaga kl. 12.00 Altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður á vægu verði. Allir velkomnir. Starf eldri borgara (opið hús) alla miðvikudaga kl. 13.00 - 16.00 Umsjón: Vilborg Edda Lárusdóttir og Margrét Snorradóttir. Foreldramorgnar í safnaðarheimili kirkjunnar alla þriðjudaga kl. 10.00 - 12.00. Áhugaverðir fyrirlestrar, skemmtilegar og fræðandi samverustundir. Sprett úr spori Áhugasamar konur og karlar um sauma- og prjónaskap koma saman og bera saman prjóna, nálar, tvinna og klæði. Hugmyndaflugi Árbæinga eru engin takmörk sett eins og það að kalla saman og bjóða til samveru áhugafólks um sauma og prjónaskap í kirkjunni. Var afráðið að kalla félagsskapinn „Sprett úr spori“. Hittingur er þriðja mánudag hvers mánaðar kl. 19.30 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Næsti hittingur er mánudaginn 23. janúar. Það eru allir velkomnir sem hafa áhuga á að kynna sér sauma og prjónaskap og eða bara að spjalla. Heitt á könnunni.

Ð I P O EXPO EXPO O - www ww.exp exp is expo.is

0 2 0 1 A L L A AGA! D

B Bí Bíldshöfða íldshöf lds ldsshöffða ld fðða


Í BÓNUS ÞÞORRAMATUR ORRAMATUR Í BÓNUSÃDGG6B6IJGÏ7ÓCJH BÓNUSÃDGG6B6IJGÏ7ÓCJH ÞORRAMATUR ÞO

2198 21 9 8 @ @G# G# &&#(@< #(@<

498 4 98

SS SB BLANDAÐUR BLA AND ND DAÐUR SÚRMATUR SÚRMATUR Í FÖTU FÖTU

11395 39 9@<<5 @ @G# G# @ T I L B Ú IÐ Í O FN F INN

FERSKT KRYDDAÐ HEIÐALAMB

N O RRÐAN Ð A N F IS I S KU K R

S J Ó M AAÐ Ð U RI R NN

HARÐFISKUR HARÐFISKUR 1135 35 GR GR..

SÚR S ÚR HVALUR HVALUR

HÁKARL H ÁKARL Í BITUM BITUM

L LANGREYÐUR ANGREYÐUR

' FFYRIR YR R &

I> A7 D Á

MY MYLLUTVENNA LLUT VENNA

1198 98 @G# (*%<G @ G# ( *%<G

SKÓLAOSTUR Í SNEIÐUM

K JJAR A R N AAF FÆ ÐI Ð AFÆÐI

RÓFUSTAPPA R ÓFUSTAPPA

498 498

200 KR. VERÐLÆKKUN

@@G# G # ''@y@JG @y@ JG

VERÐ ÁÐUR 1598 KR.KG

420 GR.MYLLU .MYLLU MÖNDLUKAKAN U AKAN UK

979 9 79 @G# @G# &(*<G &(*<G

2998 @G# @<

@G#EG#&%%<G @G#EG#&%%

11398 13 398 3 98 K KR.KG R .KG .

1998 19 98 @ @G# G# @ @< <

298 29 9@<8< @ @G# G# @

FROSNAR K JJAR A R N AAFÆÐI FÆ ÐI Ð F ROSNAR

K AAU P F É L AAGG S K AG A G F I RRÐI Ð N GGAA

LAMBAKÓTILETTUR LAMBAKÓTILETTUR Í RASPI RASPI

FROSIN FROSIN LAMBASVIÐ LAMBASVIÐ 3

7

5

9 6

4 8

3

9 8

9 4

1

2

398 39 98 @G# @G# )9ÓH>G )9ÓH>G H EI NNZ Z B E AN AANZ NZ

FJÓRAR FJÓRAR DÓSIR DÓSIR 4 X 415 415 GR

398 39 9 8 @G# @G# *%%<G *%%<G

7500 7 500 @ @G# G# &&'%HI@ '%HI@

HYDROXICUT HYDROXICUT BÓNUS BÓNUS KAFFI KAFFI HARDCORE HARDCORE

6

79 @G# *%%BA @ G# * %%BA PILSNER PILSNER THULE OG THULE

8

5

2

9 6

4 4

7

8

2 7

3

7

5

4

ÚRLAUSN SUDUKO Ú RLAUSN Á S U D U KO 25 GÁTU 25 ER BONUS.IS 5 E R Á B G ÁT U 2 ONUS.IS

Arbaejarbladid 1.tbl 2012  

Árbæjarblaðið 1.tbl 2012

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you