Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið )#

12. tbl. 9. árg. 2011 desember

+'

AFSLÁTTARMIÐI

1.000

kr.

Ef verslað er fyrir 3.000 kr. eða meira.

Korputorg Ath. tilboðið gildir til 24. des. 2011. Aðeins í Rúmfatalagernum Korputorgi

#

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Klipptu miðann út og afhentu í verslun okkar á Korputorgi. ATHUGIÐ! AÐEINS ER HÆGT AÐ ÁVÍSA EINUM MIÐA VIÐ HVER KAUP.

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Gleðileg jól Foreldrafélag leikskólans Rauðhóls í Norðlingaholti hefur árlega staðið fyrir skemmtun í Björnslundi á fyrsta degi aðventunnar. Öllum leikskólabörnunum er boðið ásamt fjölskyldum þeirra og vinum sem hafa áhuga á að koma og eiga skemmtilega stund saman í skóginum. Sjá ánar á bls. 14. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Jólagjöf fyrir vandláta veiðimenn 15 til 26 flugur í hverju boxi Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

www.skadi.is Aðstoð við innheimtu slysabóta og alhliða lögmannsþjónusta Lögmenn Árbæ Nethyl 2 - 110 Rvík

Sjá nánar á Krafla.is Sími 698-2844

FARARTÆKIÐ BILAÐ? PANTAÐU TÍMA Á NETINU

UR K Í V KJA REY

0 80 ÆÐI 7 T S 7 7 ERK S: 5 V A S I . EIÐ .BVR W BIFR W W

Þriðjudagstilboð! Líter af ís köld sósa ný og gömul DVD á

kr. 890,-

Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880


R U R Ö V A L Í B S U N Ó ÍB

698 69 9LTR. 8 KR. KR. 1 LLT TR.

4 59 459 KR. KR. 5 LLT LTR. TR.

698 69 9508MMLL KR KR.. 2250

69 698 9LTR. 8 K KR. R. 2 LLT TR.

SONAX S ONAX

SONAX S SO ONAX

1 L Í TR T RI LÍTRI

5 L LÍTRAR LÍ ÍT TR RA AR

BÍLABÓN B ÍLABÓN 2250ML 50ML

B BÍLASÁPA ÍLASÁPA 2 LTR. LT LTR .

TJÖRUHREINSIR T JÖRUHREINSIR

RÚÐUVÖKVI R ÚÐUVÖKVI --99 GGRÁÐUR R ÁÐ U R

298 2 29 9STKT8 KR KR.. S K

259 2 59 KR. KR. 750 750 ML ML

59 K KR. R. 2250 50 M MLL

ÖRTREFJA Ö T REF ÖR FJ JA

ASTONIS AS A S TO TO N I TONIS

EUROSHOPPER E UROSHO R O OPPE O P PER P

STÓR BÓNKLÚTUR S TÓ ÓR B ÓNKLÚ ÚTU R

DEKKJAHREINSIR DEKKJAHREINSIR

ORUDRYKKUR ORUDRYKKUR 250 250 ML. ML .


Hallló ! Viltu skoða ónus þetta gjjafakort B sem hugmynd að j f í ár ? l gjö góðri jóla kv. S

Gjafakort Bónus er gjöf sem kemur aaðð góðum góðum notum notum fyrir fy fyrir alla alla vveerslunum K ortið eerr hhægt ægt aaðð nota nota í verslunum Kortið nneign BBónus aupir iinneign ónus uum m lland and aallt. llt. ÞÞúú kkaupir ali. Hægt Hægt er er að að fá fá á kkortið ortið aaðð eigin eigin vvali. ggjafakortið jafakortið sem sem áfyllingarkort. áfyllingarkort. Sparaðu S p a r a ð u tíma t tíí m a og o g fyrirhöfn fy r i r h öf fn g ef f ð u gjafakort g j a f a k o r t Bónus Bónus gefðu

G Gjafakortið jafakortið fæst ffæ æst á skrifstofu skrifstofu Bónus, Bónus, Skútuvogi 13 13 sími sími 527 527 9000 9 000 Skútuvogi


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Gleðileg jól Eitt helsta átakamálið á Íslandi undanfarið, ákvörðun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra varðandi áhuga Kínverja á að kaupa Grímsstaði á Fjöllum, er síður en svo frágengið mál ef marka má fréttir síðustu daga. Ákvörðun Ögmundar, þar sem hann neitaði kínversku félagi um leyfi til að kaupa Grímsstaði, var rétt og er ráðherrann maður að meiri fyrir vikið. Hins vegar var klaufalega farið að þegar niðurstaða ráðherrans var tilkynnt og ekki í fyrsta skipti sem við Íslendingar erum klaufar í erlendum samskiptum. Umfram allt á íslenskt land og íslenskar auðlindir að vera í eigu Íslendinga og engra annarra. Hins vegar átti að bjóða Kínverjum á fund og ræða málin. Athuga hvort ekki var möguleiki á að leigja umrætt landssvæði til einhvers tíma þannig að íslenskt efnahagslíf fengi hugsanlega notið umfangsmikillar erlendrar fjárfestingar í ferðamannaiðnaði. Ekki veitir nú af. Af fréttum má merkja að slíkar viðræður standi yfir og ekki nema gott eitt um það að segja. Mig hryllir hins vegar við þeirri tilhugsun að á alþingi Íslendinga skuli sitja þingmenn sem fara algjörlega á límingunum af því að erlendum fjárfestum var ekki leyft að kaupa 300 ferkílómetra land undir golfvöll og hótel. Illa er komið fyrir íslenskri þjóð þegar þannig þenkjandi menn eru kosnir á þing. Nú þegar eiga erlendir auðmenn alltof mikið af íslensku landi. Dæmi eru um að útlendingar eigi heilu dalina og laxveiðiárnar. Hafa íslenskir veiðimenn komið að læstum hliðum þar sem þeir hafa keypt sér veiðileyfi áratugum saman. Er það þetta sem Íslendingar vilja? Er öllum sama þó útlendingar eða skúffufyrirtæki þeirra kaupi íslenskar auðlindir og íslenskt land? Ég segi nei takk. Alþingi á að samþykkja strax skír lög sem banna erlendum aðilum að kaupa íslenskt land og íslenskar auðlindir. Líka erlendum einstaklingum og fyrirtækjum innan EES svæðisins. Því fyrr því betra. Þetta er síðasta blað ársins. Við óskum Árbæingum og lesendum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári um leið og við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem senn er liðið. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Líkan af stúku sem vonandi verður byggð á Fylækisvelli áður en langt um líður.

Líklegast að Fylkir leikiheimaleikina í Laugardal

,,Þetta er afar slæm staða. Viðræður við borgina hafa enn engu skilað og eins og staðan er núna þá er Fylkir ekki að fara að leika heimaleiki sína í Árbænum næsta sumar heldur í Laugardalnum,” segir Björn Gíslason, formaður Fylkis í samtali við Árbæjarblaðið. Eins og flestir vita er undanþága frá KSÍ vegna stúku á Fylkisvelli útrunnin og ef ekki verður komin stúka á Fylkisvöll fyrir upphaf Íslandsmótsins næsta vor verður ekkert af heimaleikjum Fylkis í Árbænum. Fylkir hefur boðist til að koma með mjög ákveðnum hætti að fjármögnun byggingar á stúku en það hefur ekki dugað til að hreifa við meirihlutanum í borginni.

,,Við áttum fund með borgaryfirvöldum nú í vikunni og þar var okkur svo sem ekki lofað neinu en við hefðum viljað fá samning við borgina um framkvæmdina í 4. ár. Eftir þennan fund vonumst við þó eftir því að okkur verði veittir einhverjir fjármunir í framkvæmdina þannig að hægt verði að byrja á verkinu og erum við þá vongóðir um að framlengd verði undanþágan og við getum spilað á Fylkisvelli. Ef ekkert gerist er ljóst að Fylkir getur ekki spilað sína heimaleiki á Fylkisvelli á næsta keppnistímabili og það er grafalvarlegt mál,” sagði Björn. Við fylgjumst áfram grannt með málinu og hvort áhrifamenn hjá borginni komi til liðs við Fylki.

Umræðan um aðstöðu eða réttara sagt aðstöðuleysi knattspyrnudeildar Fylkis hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgist með fréttum í hverfinu okkar, en Björn Gíslason formaður Fylkis hefur undanfarið unnið ötullega að framgangi þessa máls innan Reykjavíkurborgar. Sú undanþága sem félagið hafði frá KSÍ um að leika heimaleiki sína í Lautinni er ekki lengur í gildi. Ef félagið kemur ekki upp stúku eða að minnsta kosti hefji framkvæmdir að henni þá liggur ljóst fyrir að allir heimaleikir okkar í meistaraflokki karla verða ekki spilaðir á okkar heimavelli, heldur líklega á Laugardalsvelli. Ef svo verður þá er það dauðadómur yfir rekstri knattspyrnudeildar Fylkis. Við sjáum þá fram á að hafa engar tekjur af skiltasölu á heimavöllinn okkar, engar tekjur af veitingasölu og væntanlega mun minni tekjur af sölu aðgöngumiða. Barna- og unglingaflokkarnir hafa séð um veitingasöluna og fengið þar tekjur til að efla starf sitt. Hvað varðar

sölu aðgöngumiða á völlinn þá mættu að meðaltali um 1100 áhorfendur á heimaleiki okkar síðast liðið sumar og fækkun á þeim myndi valda knattspyrnudeild verulegu tekjutapi.

Björn Gíslason formaður Fylkis.

Hvað ætlar Reykjavíkurborg að gera?

Jón Óli Sigurðsson, gjaldkeri knattspyrnudeildar Fylkis.

Við hjá knattspyrnudeild bíðum nú eftir hvað Reykjavíkurborg ætlar að gera í málinu, en fyrir liggur að Fylkir er tilbúið að gera samning við borgina um fjármögnun á verkefninu til nokkurra ára þannig að borgin þurfi ekki að leggja út fyrir verkefninu í einu lagi. Svo hafa forráðamenn borgarinnar einnig sagt að þau verkefni sem muni hafa forgang eigi að vera þau verkefni sem kalli ekki á aukin rekstrarkostnað fyrir borgina, og þetta verkefni fellur undir það. Liðið okkar hefur nú verið í 12 ár samfleytt í efstu deild og býr við verstu aðstöðu fyrir áhorfendur þeirra liða sem þar eru. Við vonum því að fulltrúar í núverandi borgarstjórnarmeirihluta drífi málið í gegn af sama krafti og þeir sækja atkvæðin til okkar fyrir kosningar. Ef það verður ekki gert þá er ekki lengur rekstrargrundvöllur fyrir knattspyrnudeild Fylkis. Jón Óli Sigurðsson, gjaldkeri knattspyrnudeildar Fylkis.


Í tilefni jólanna bjóðum Árbæingum, afnot af Grænu tunnunni frítt í tvo mánuði


6

Matur

Árbæjarblaðið

Jólarjúpa og jólaís - að hætti Berglindar og Ólafs

Þar sem áskorun á okkur kom upp í desember þótti okkur viðeigandi að deila jólahefðunum okkar með lesendum Árbæjarblaðsins. Hefðirnar okkar eru sambland af því sem við ólumst upp við og því sem hefur þróast hjá okkur í gegnum árin. Forréttur Hefðbundinn ,,rise a la mande” borið fram með heitri súkkulaðisósu og kirsuberjasóasu frá Den gamle fabrik. Skammtað jafnt 3-4 matskeiðar á hvern disk og mandla vandlega falin í einum þeirra. Möndlugjöfin sett á borðið og spennan magnast hjá þeim yngstu. Við leggjum mikið uppúr því að vera öll sest við borðið klukkan sex þegar jólaklukkurnar hljóma í útvarpinu. Eftir möndlugrautinn spáum við ekki meira í klukkuna og börnin fá að taka upp eina jólagjöf meðan við fullorðna fólkið byrjum að huga að aðalréttinum. Oft höfum við verið með aukaforrétt sem við nörtum í á meðan við erum að elda aðalréttinn. 12-15 desertskeiðum raðað á bakka. Þær fylltar með einhverju góðgæti, t.d. graflax og graflaxsósu eða laxapaté með piparrótarsósu.

Aðalréttur Við hjónin erum bæði alin upp við rjúpu og erum því mjög sammála um val á aðalrétti. Húsbóndinn er alinn upp við rjúpnaveiðar og þær eru því fastur liður hjá honum á haustin með föður sínum og félögum. Á Þorláksmessukvöld hamflettir hann rjúpurnar og sker bringurnar frá. Það má eiginlega segja að jólin komi hjá honum við þessa iðju. Rjúpan Bringurnar kryddaðar með salti og pipar og steiktar í smjöri á pönnu og síðan settar inní ofn í ca. 10 til 15 mínútur. Sósan Um hádegi á aðfangadag eru rjúpnabein, hálsar, fóörn og hjörtu brúnuð í stórum potti. Grænmeti brúnað létt í öðrum potti og síðan bætt út í pottinn með beinunum: 2 til 3 laukar, 1 blaðlaukur, 3 sellerístilkar og 3 gulrætur. Síðan er vatni bætt út í ca. 2 lítrar og kryddi: 1 knippi steinseljuleggir, 10 steytt einber, 10 blönduð piparkorn, 3 lárviðarlauf, 1 tsk. salvía, 1 tsk. tímian og örlítið salt. Þegar suðan er komin upp er þetta látið malla við vægan hita í 4 -5 klst. Heimilið

Matgæðingarnir Berglind Eva og Ólafur Ágúst ásamt börnum sínum. ilmar af rjúpnalykt sem kemur okkur í mikið jólaskap. Þá er soðið sigtað frá og soðið niður til helminga. Sósan er síðan bragðbætt og smökkuð til með rjóma, villibráðarkrafti, 1 -2 tsk. rifsberjahlaupi og1 til 2 tsk. gráðuosti. Meðlæti: Brúnaðar kartöflur, grænar baunir, waldorfssalat og rauðkál. Waldorfsalat 1 dl. sýrður rjómi (18%) og 1 dl. rjómi (þeyttur) hrært saman. Síðan 2 msk. sítrónusafi og 2 msk. sykur. 2 gul og 1 grænt epli og 1 sellerístilkur saxaður smátt. Söxuðum valhnetukjörnum stráð yfir. Rauðkál (passar vel með öllum jólamat) Meðal rauðkálshaus saxaður niður, 3 græn epli afhýdd smátt söxuð og 2 til 3

Sigríður og Hákon næstu matgæðingar Berglind Eva Ólafsdóttir og Ólafur Ágúst Gíslason, Móavaði 13, skora á Sigríði Hörpu Hafsteinsdóttur og Hákon Ólafsson, Rauðavaði 9, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir hennar í næsta Árbæjarblaði í janúar. msk. smjör sett í stóran pott og hitað. Eftirfarandi síðan bætt út í: 2 tsk. salt, 3-4 msk. rifsberjagel, 1 dl. sólberjasaft, 4 til 5 msk. sykur og að lokum 1 til 2 tsk. edik. Látið malla við vægan í 2 klst. Hrært í öðru hverju. Eftirréttur Yfirleitt aldrei sá sami hjá okkur. Höfum prófað hinar ýmsu tegundir af jólaís.

u þér Kynnt em oðin s b l i t a l teki jó arapó ð r U í . verða jólum ð a m fra na ilbúin t l a v . Úr pakka gjafa

Verið velkomin í Grafarholti farholti Urðarapótek í Graf Okkar metnaður er að veita frábæra þjónustu, hlökkum til að sjá þig. 09:00-18:30 Opið virka daga kl. 09:0 0 -18:30 12:00-16:00 og laugardaga kl. 12:0 0 -16:00 Vínlandsleið 16, Grafarholti 113 Reykjavík Sími 577 1770 urdarapotek@urdarapotek.is www.urdarapotek.is

ÁB-mynd PS

Þar sem við fengum litla ísvél í jólagjöf í fyrra þá hefur verið vinsælt hjá okkur að nota hana. Blandað í mixer: 2 dósir grískt jógúrt, 4 dl. bláber og ,,dass” af agave sýrópi eftir smekk. Sett í ísvélina í 15 - 20 mínútur. Borið fram með vöfflu og þeyttum rjóma. Njótið aðventunnar og gleðileg jól. Berglind Eva og Ólafur Ágúst

María í liði ársins

María Kristjánsdóttir, leikmaður Fylkis í knattspyrnu, hefur verið valin í úrvalslið bandarísku TranSouth-deildarinnar. Þetta er annað árið í röð sem Maríu hlotnast þessi heiður, en hún hefur undanfarna tvo vetur leikið í bandaríska háskólaboltanum fyrir Lyon College í Arkansas, þar sem hún stundar nám. Háskólar úr fjórum ríkjum Bandaríkjanna taka þátt í TranSouth-deildinni, frá Arkansas, Tennessee, Kentucky og Mississippi. Íbúar þessara ríkja eru samtals um 17 milljónir en til samanburðar má geta þess að íbúar allra Norðurlandanna eru um 25 milljónir talsins. Undir lok hvers árs eru fjórtán stúlkur valdar í úrvalslið deildarinnar númer eitt og aðrar fjórtán í úrvalslið númer tvö og hefur María í bæði skiptin verið valin í fyrsta liðið. Stúlkur frá sjö þjóðríkjum skipa fyrsta liðið í ár, þar af sex bandarískar, en hinar eru frá Noregi, Englandi, Brasilíu, Ísrael, Mexíkó og svo Íslandi. Heima á Íslandi hefur María leikið með Fylki allan sinn feril upp úr yngri flokkunum og var fyrirliði meistaraflokks kvenna þegar liðið komst upp í efstu deild árið 2005. Þá á María að baki 6 unglingalandsleiki með U-19 María Kristjánsdóttir. landsliði Íslands.


FYRIR FYR YR 6

FJÖLSKYLDUPAKKI 4.999.12 BITAR SALAT , SÓSA, FRANSKAR & 2L GOS FYRIR 4

FJÖLSKYLDUPAKKI 3.499.-

S T O FA 5 3

8 BITAR SALAT , SÓSA, FRANSKAR & 2L GOS

LÁTTU EFTIR ÞÉR ÞAÐ ALLRA BESTA Íslenskt og ósvikið kjötmeti Lambalæri, lambahryggur úrb. m/fyllingu, nautakjöt, hreindýrakjöt, Peking önd, hamborgarhryggur, jólaskinka og berjakryddað lambalæri. Þetta er lítið dæmi um glæsilegt úrval kræsinga fyrir gleðilega hátíð. Kjötiðnaðarmenn okkar leggja metnað í að velja aðeins besta mögulegt hráefni. Láttu sjá þig í Ögurhvarfinu og njóttu aðstoðar okkar varðandi hráefni og matreiðslu.

Hlökkum til að sjá þig Gleðilega hátíð TIL SJÁVAR OG SVEITA Ögurhvarfi 2 | 203 Kópavogi | Sími 566 5052 | sjavarogsveita@simnet.is


8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Skalli sásvalastiíbænum

PIZZA-TILBOÐ 15” PIZZA 3 áleggstegundir 1 l. Coke Tilboðið Tilboðið gildir til 01.02.2012

1490kr

Þú hringir Við bökum Þú sækir sími 567 1770

Skalli gJXUKYDUÀ .ySDYRJL 2SLê DOOD GDJD YLNXQQDU NO

Viktoría Ísaksen og Valdimar Steindórsson í Hraunbæ 39.

ÁB-mynd EÁ

110 Reykjavík:

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Valdimar og Viktoría Hér hleypum við á Árbæjarblaðinu af stokkunum nýjum lið í blaðinu sem við nefnum 110 Reykjavík. Hér verður í blaðinu framvegis rætt við Árbæinga sem búið hafa í hverfinu mjög lengi eða jafnvel alla sína tíð og svo einnig yngra fólk sem á hér styttri búsetu að baki. Þeir sem hafa umsjón með þessum þætti eru Einar Ásgeirsson og Gunnar Ásgeirsson. Árbæjarhverfið byggðist aðallega upp á

Æ vintýraleg vellíðan

handa þeim sem þér þykir vænt um .

Gjafabréfin eru tilbúin undir jólatréð í fallega innpakkaðri gjafaöskju. Úrval dekurpakka í gjafabréfið og gjafapakkningar frá comfort zone og Guinot á hagstæðu verði. Gleðilega hátíð og farsælt komandi nýtt ár. Þökkum viðskiptin í gegnum tíðina og sjáumst hress á nýju ári.

Svana Snyrtimeistari

Kveðja Svana, Ósk og Marína

7. áratug síðustu aldar og var á þeim árum oft líkt við þorp vegna þess hversu langt það var frá öðrum hverfum borgarinnar. Það skapaðist á þeim árum sérstök stemning í hverfinu þar sem fólk kynntist vel og stóð saman í ýmsum sameiginlegum hagsmunamálum. Fljótlega var búið að stofna Framfarafélagið, Kvenfélagið og Íþróttafélagið. Flestir íbúanna voru ungt fólk með börn og í öllum þessum félögum hittist fólkið og sameinaði kraftana í uppbyggingu aðstöðunnar fyrir sig og börnin. Á ótrúlega skömmum tíma var hverfið að mestu sjálfbært. Það var til dæmis lítið um það að unglingarnir leituðu afþreyingar utan hverfis. Enn búa hér mörg þeirra sem fluttu hingað á upphafsárunum og hafa unað hér vel. Árbæjarblaðið tók hús á þeim Viktoríu Ísaksen og Valdimar Steindórssyni í Hraunbæ 39. Þau eru bæði Reykvíkingar en faðir Viktoríu var frá Tromsö í Noregi og Valdimar rekur ættir sínar austur á land. Þau kynnast í Reykjavík og hefja sinn búskap í kjallaraíbúð í Rauðagerði 12. Svo komu börnin og það þarf að stækka við sig. Þá stendur þannig á í byggðasögu borgarinnar að fólki er beint í Árbæinn og þangað flytja þau 1967, hafa verið þar síðan og ekkert á förum. Þau hafa alla tíð kunnað vel við sig hér. Bæði verið virk í félagsstarfi og notið þess að umgangast fólk. Þau minnast fyrstu áranna með vissri eftirsjá en kunna sannarlega að meta það sem hverfið býður upp á í dag. Valdimar lærði húsgagnasmíði. Hann stofnaði og rak fyrirtækið Hagsmíði um árabil en svo jókst innflutningur á hús-

Ósk Snyrtifræðingur

Marína Snyrtimeistari S: 896 0791

Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Sími 557 5432 dimmalimm@dimmalimm.is www.dimmalimm.is

Fjölskyldan Hraunbæ 39.

gögnum og verkefnum fækkaði svo hann sneri sér að öðru. Faðir Valdimars átti og rak Hafnarbíó. Á þessum árum var farið að setja texta við kvikmyndir. Það var talsvert mál því það varð að gera erlendis en fyrst varð að fá myndina hingað, þýða hana og senda hana síðan út aftur til að setja á hana íslenska textann. Þetta tók það langan tíma að við lá að myndin væri úrelt þegar hún loks var tekin til sýningar. Þeir feðgar ræddu þá þann möguleika að gera þetta hér heima. Það varð til þess að Valdimar fékk mann í þetta með sér og þeir fóru til Svíþjóðar, kynntu sér málið, keyptu búnað og stofnuðu fyrirtæki sem brátt tók að sér alla textagerð fyrir íslensk kvikmyndahús. Það eru aðeins örfá ár síðan þetta fyrirtæki hætti starfsemi. Ekki vill Valdimar gera mikið úr íþróttaferli sínum en hann spilaði handbolta með ÍR á sínum tíma og á einnig feril í körfubolta. Fyrst í Gosa sem seinna hét KFR og endaði sem körfuboltadeild Vals. En börnin þeirra, Örn og Sigríður, voru bæði í fótboltanum hjá Fylki. Sérstaklega Örn sem um árabil spilaði með meistaraflokki félagsins. Viktoría hefur ekki unnið mikið utan heimilisins en hún er og hefur alltaf verið mjög virk í félagslífi margs konar og svo er hún mikil útivistarkona. Í því sambandi er ekki í kot vísað að hafa Elliðaárdalinn við bæjardyrnar. Þau Valdimar eiga sumarhús í Grímsnesinu og tekur innan við klukkustund að skjótast þangað. Viktoría fer gjarnan í lengri gönguferðir með kunningjafólki og nefndi hún í því sambandi bæði Ítalíu og Hornstrandir.


Gaman saman! inn er á 50% Nammibarinn daga! laugardaga! lla laugar afslætti aalla LSKYLDU JÖLSKYLDU m FJJÖL Með öllum Með ldri ylgja 2 eeldri fylgja ilboðum ffy ttilboðum lst VD í 48 kklst DDVD ggsteg, oogg áleggsteg, m/2 ále izza m/2 Pizza 16” P lst V í 48 kklst VD DDVD eldri DV í eldri rríar 2 ffríar DAGA á 1000kr ALLA ALLA DAGA

aðurinn á staðurinn ini st EEini með em er m landinu landinu sem le jó! STRUMPA STRUMPA ssleik

250 kr

120

0-2

20

0k

r

r

k 00

25 3490 krr

2490-3500 kr

r 0k

159

8590 kr 3000 kr

3890 kr

llt á AAllt að stað inum st eeinum


10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Stelpurnar glæsilegu í 3. flokki Fylkis í nýjum íþróttagöllumfyrir Svíþjóðarferðina. Hér er framtíðin í kvennahandboltanum hjá Fylki.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Framtíðin er björt - hjá 3. flokki Fylkis sem er á leið á sterkt handboltamót í Svíþjóð

S BG

BG

V OT T

SV

UÐ ÞJÓNU

STA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Ár­bæj­ar­blað­ið

Stelpur fæddar 1995 og yngri fara milli jóla og nýárs á sterkt mót í Svíþjóð sem heitir Norden Cup. Mótið er haldið í Gautaborg og er óopinbert Norðurlandamót félagsliða en einungis meistarar fá boðsmiða á þetta mót. Fylkisstelpur unnu sér inn farmiða á mótið með því að verða deildarmeistarar í efstu deild á síðasta tímabili. 18 lið frá Norðurlöndunum taka þátt í aldursflokki f. ‘95 og yngri og eru Fylkisstelpur eina íslenska liðið í þeim flokki en auk Fylkisstelpna fara út lið frá Selfossi og FH í yngri aldursflokkum.

hversu stór flokkurinn í rauninni er. Með þessum hópi er stefnan sett á að endurvekja meistaraflokk félagsins næsta vetur sem lagður var niður nú í upphafi vetrar. Meistaraflokkurinn er því settur upp á traustum grunni en ungu stelpurnar þurfa að þroskast hratt til þess að geta fótað sig í deild þeirra bestu. Líklegt er að aðlögunartíminn verði einhver en stefnan er sett á að vinna sig upp deildina hægt og rólega innan fárra ára. Efniviðurinn kvennamegin hjá Fylki er hreint einstakur og auðvelt að fullyrða að ekkert félag

hefur gert iðkendum félagsins kleift að vaxa og dafna við frábærar aðstæður en ólíkt mörgum öðrum félögum er aðstaða handknattleiksfólks í Árbænum mjög góð þegar kemur að búnaði en nóg er til af boltum, keilum og vestum sem eru nauðsynlegir hlutir til að halda úti góðum æfingum. Þó er komin mikil þörf á að skipta um gólf í Fylkishöllinni þar sem að margir iðkendur félagsins hafa verið að greinast með álagsmeiðsli í fótleggjum sem að mörgu leiti má rekja til ástand gólfsins. Einnig er deildin hægt og rólega að sprengja utan af sér

587-9500 Stelpurnar sýna vöðvana í nýju flottu búningunum með auglýsingum frá styrktaraðilum. Stelpurnar sem eru að fara á mótið stendur !" jafn framarlega þegar%/kemur að %-5+Fylkishöllina en +88% með !"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&% #$%&'&" #0+01$234 $34%#*.+.%&6.&74 90*nýju .&% íþróttahúsi %(%)*$&+%,-&&-. eru 18 talsins og spila í vetur sem tvö lið þjálfurum og gæðum leikmanna. Allir við Norðlingaskóla eru bundnar vonir '/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A% '/ :8-% #/.fimm 5-.+88-. %0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A% 2. deild í 3. flokki þar sem að hópurinn kvennaflokkarnir eru með bestu um að það vandamál leysist. er allur á yngsta ári en flokkurinn liðum í sínum árgangi og því má segja Einnig hefur mikill metnaður verið spannar þrjú aldursár f. 93-95 í ár. að það sé komin ákveðin hefði í Árbæ- lagður í ráðningu þjálfara undanfarin ár. Annað liðið er ósigrað í vetur og situr á inn að vera með bestu liðum kvenna- Nokkrir þjálfarar deildarinnar eiga Atoppi deildarinnar og er hitt liðið í 4. megin. landsleiki að baki ásamt því að flestir !"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&% #$%Karladeildin &'&"%(%)*$&+%,-&&-. 0+01$234 $34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&% sæti sem stendur. Í liðunum eru þrír !" hefur%/#farið ört %-5+ vaxandi þeirra eiga tugi leikja í fyrstu eða efstu !"##$!%!&#'()$! ##$!%!&#'()$! '/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A% 7.2/8% 3A% '/ :8-%skipti #/.5-.í+88-. %0+$%ára ;'(,<tekur =5-.%>%?deild landsliðsmenn eins og staðan er í dag en og nú í fyrsta fjölda á@Íslandi. Einnig hefur handknatt! það eru þær Melkorka Mist Gunnars- Fylkir þátt í keppni með lið í öllum leiksdeildin verið dugleg að senda þjálfdóttir, Sunna Rós Rúnarsdóttir og Thea yngriflokkum frá 4. flokki og niður í 8. ara sína á námskeið á vegum HSÍ til Imani Sturludóttir. En vonir eru bundn- flokk. Einnig er Fylkir með lið skráð í þess að auka þekkingu þeirra og getu. ar við að fleirri bætist í hópinn fyrir utandeild HSÍ en vonandi innan fárra %/#0Það er okkar von að með þessu góða !" !"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&% ##$$%%&'&" ++88% %(%)* %-5+$$34 !"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&% &'&" )*$$&+ &+%%,-&&-. ,-&&-.%starfi /#0++001$ 1$234 234 34%%##**..++..%%&6 &6..&74 &74 88%9900**..&% &% ferðina. ára getur það lið tekið!" þátt í 1.%(%deildinni muni%-5+handboltinn í Árbænum '/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A% ? 7. 8% '/ :8-% ++88-. %0+$!"##$!%!&#'()$! ,< =5-. %% $!%!& '( )$! %%>% !%!&#'()$! #allt '( )$! 2/ '/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A% >% ? 7. 2/ 8%@@3A 3A '/ :8-%##//..5-. 5-. 88-. $%%;;##'( '( ,<#fullt =5-. 3. flokkurinn í vetur samanstendur af en það veltur allt á því hversu duglegir lifna við%0+fyrir og enda ekki al!" !"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&% #$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&% 28 stelpum sem gerir flokkinn að ungu strákarnir í 4. flokki eru ! að æfa og veg eðlilegt að svona stórt hverfi í ! '/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A% ?7.2/8%ef @3A% bæta sig. 6. flokkur félagsins er mjög '/ :8-%#/.5-. %0+$%kvenna ;'(,<=5-.á%>%landinu stærsta 3. +88-. flokki Reykjavík haldi bara úti keppnisliðum í ekki sögunni. Flokkurinn er einnig með stór og eru miklar vonir bundnar við að einni íþróttagrein. Það hlýtur að vera lið í 1. deild sem samanstendur af leik- sá flokkur muni koma karlahandboltan- metnaður Árbæinga og Fylkismanna að "##$!%!&#'()$ ! #$!%!&#'()$ mönnum á elsta ári flokksins fæddum um í Árbænum á"# hærra plan. sýna að við getum verið sterk á!"##$!%!&#'()$! fleirri ##$!%!&#'()$! !"##$!%!&#'()$! ##$!%!&#'()$! !%!&#'()$! #'()$! 1993. Þær eru ósigraðar á toppi deildarStarfið hjá Fylki hefur verið mjög sviðum en einu. !"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&% #$%&'&"hús $&+%,-&&-. 1$234%-5+ $34%#*.+.%&6undanfarin .&74+88%90*ár .&%og mikið af %(%)*stiga. %/#0+0einn ! innar með!" fullt Aðeins metnaðarfullt Fyrir ! hönd handknattleiksdeildar. ! $!%!&#'()$! '/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A% 7.2/8%@að 3A%starfinu. Mest er '/ :8-% #/.5-.+88-. $%#;#'( ,<=5-. %>%?vinnur leikmaður í flokknum er fæddur árið%0+!"##$!%!&#'()$! fólki sem Halldór Stefán Haraldsson ! 1994 sem gerir það einstaklega ótrúlegt þetta fólk sem er í sjálfboðastarfi sem

3. fl kvenna í Fylki þakkar eftitöldum aðilum fyrir kærkominn styrk vegna ferðarinnar til Svíþjóðar á Norden Cup "# #$!%!&#'()$ "##$!%!&#'()$

!*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !* +,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !

!

!%!&#'()$! #'()$! !%!&#'()$! #'()$!

4!&#'()$! 4!&#'()$!

!

!

"# #$!%!&#'()$ "##$!%!&#'()$

[

!

"##$!%!&#'()$ "# #$!%!&#'()$ "##$!%!&#'()$ &#1'$2 ()$ (&%.3 !*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !* +,-!(.!&+"# #'(#$!/!%!!0

! !

!

!

! !

4!&#'()$! 4!&#'()$! 4!&#'()$! 4!&#'()$!

!

! !

4!&#'()$! 4!& #'()$!

!4!&#'()$! 4!&#'()$! 4!&!4!& #'(#)$'( ! )$! 4!&#'()$! 4!&#'()$!

! 4!& 4!&#'()$! #'()$!

! !*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !* +,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !* +,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3

!"##$!%!&#'()$! !"##$!%!&#'()$! !"##$!%!&#'()$! ##$!%!&#'()$! "##$!%!&#'()$ !&#1'$2 $!%!0 ()$(&%.3 ! !*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !* +,-!(.!&+"# #'(#!/

!4!& #'()$! !4!&#'()$!

4!&#'()$! 4!&#'()$!

!

! !

!

4!&#'()$! 4!&#'()$! !%!&#'()$! !%!&#'()$!

HÓLAGARÐI · LÓUHÓLUM 2-4 · SÍMI 557 5959

'/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2 '/ :8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2

4!&#'()$! 4!&#'()$!

!"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&% #$%&'&" $&+%,-&&-. #0234 +01$234 .+.%.&6 .&74 %)*%,-&&-. !" !"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&% #$%!" &'&" 01$ 34$%34 #*.+%.#*%&6 &74 +88%+988% 0*.9&%0*.&% %(%)*%$(&+ %/#0+%/ %-5+%$-5+ '/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A% >% ? 7. 2/ 8% @ 3A '/ :8-% # / . 5-. + 88-. % 0 + $ % ; '( ,< =5-. % '/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A% '/ :8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A% %

Fætur & fegurð

!

!"##$!%!&#'()$! ##$!%!&#'()$!

!%!&#'()$! #'()$!

! ! $&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6. !" !"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6. #$%&'&"%(%)*

! !%!&#'()$! #'()$! !%!&#'()$! #'()$!

!


Glæsilegar jólagjafir

Höfðabakka 3 Sími: 587-9500 gloss@gloss.is


12

Fréttir

Árbæjarblaðið

Við erum í legó.

Flottir Fjósakrakkar.

Fjör í Fjósinu

Skák og mát.

Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Hárgreiðslustofa Hrafnhildar Hraunbæ 119 - Sími 567-1544

Fjósið er frístundaheimilið við Sæmundarskóla. Hingað koma um 135 börn og 15 starfsmenn að loknum hefðbundnum skóladegi. Börnin hafa ýmislegt fyrir stafni og má nefna að þessa dagana er handavinna vinsæl hjá eldri börnunum og hafa nú á haustdögum mörg barnanna þegar lært að prjóna. Það fréttist af einni stúlku sem greip til grillprjóna þegar heim var komið og prjónaði með þeim þar sem ekki var búið að kaupa viðeigandi verkfæri svo prjónaáhuginn er greinilega töluverður. Einnig hefur verið mikill skákáhugi meðal barnanna og má iðulega sjá börn og starfsmenn sitja við taflborð. Í Fjósinu er boðið upp á klúbbastarf einu sinni í viku þar sem börnunum er skipt í smærri hópa og hefur verið mjög vinsælt að gera kókoskúlur og föndra úr pappír. Fótboltaspilin okkar standa sjaldan lengi ónotuð og er oft mikill hiti í leikmönnum en umfram allt mikil leikgleði. Svo eru sumir sem fá aldrei nóg af því að perla, leira og teikna. Fjósið státar af mörgum flottum listamönnum og hér eru reglulega settar upp leiksýningar með frumsömdu efni og þá jafnvel með söng og dansatriðum. Eins og sjá má eru skemmtilegir og hugmyndaríkir krakkar í Fjósinu sem gera það að verkum að það er gaman að vera í Fjósinu.

Sígræna jólatréð -eðaltréé ár efeftirtir ár! Skátahreyfingin hefur um árabil selt sígræn eðaltré í hæsta gæðaflokki og prýða þau þúsundir heimila og fyrirtækja.

Prjónaklúbburinn taumlausir prjónar.

Allir eru vinir í Fjósinu.

prýðum &plöntum

Við Við gró gróðu ðurrset setjjum um lifandi tr tréé í skógr skó græ ækt kt skát skátaa að Úlfljótsvvatn atnii fyrir hverrtt Síg hve Sígræ rænntt jólatré tré sem kkey eypptt er er.. Veldur ekki ofnæmi Þú prý pr ýðir ðir híb híbý ýli li þín með SSíg ígræ rænnuu Eldtraust jólatré tré og stuðlar að sk skóógr græ ækt kt Þar f ekki að vök ökvva um leið! Íslenskar leiðbeiningar

Frábærir Frábærir eiginleikar: eiginleikar: 10 ára ábyrgð 12 stærðir (90-500 cm) Stálf tálfótur ótur fylgir Ekkert barr að ryksuga

Sígrænu Sígrænu jólatrén jólatrén eru seld í Skátamiðstöðinni Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 í Reykjavík, Reykjavík, s: 550 9800 og á skátavefnum: skátavefnum: www.skatar.is www.skatar.is Köngulóamennirnir.

Gjafakort Snyrtistofan Greifynjan Hraunbæ 102 Sími 587-9310 - www.greifynjan.is

Björtustu brosin í Grafarholtinu.


<aZÂ^aZ\ _ a

Verið velkomin

? aV] aa^c = h\V\cV] aa^c 7 aYh] [ÂV

Njóttu þessa að gera jólainnkaupin í notalegu umhverfi. Mikið úrval af jólagjöfum fyrir alla fjölskylduna.

JÓLAHÖLLIN

Það er stutt til okkar og þú klárar jólainnkaupin í einni ferð! OPIÐ ALLA DAGA

JÓLAHÖLLIN ER HÚSGAGNAHÖLLIN BÍLDSHÖFÐA

Runni


14

Fréttir

Jólatrésferð leikskólans Rauðhóls í Norðlingaholti

Árbæjarblaðið

Sætar vinkonur í bleiku; Lilja Rún og Sigrún Helga.

Hrannar Ingi með Þvörusleiki.

Foreldrafélag leikskólans Rauðhóls hefur árlega staðið fyrir skemmtun í Björnslundi á fyrsta degi aðventunnar. Öllum leikskólabörnunum er boðið ásamt fjölskyldum þeirra og vinum sem hafa áhuga á að koma og eiga skemmtilega stund saman í skóginum. Jólasveinarnir Askasleikir, Skyrgámur og Þvörusleikir héldu fjörinu uppi með glensi, gríni og söng. Eftir að söngnum lauk fóru þeir ásamt börnunum að leita að jólatré fyrir leikskólann sem búið var að fela í skóginum. Það var þrammað um skóginn í fallegu veðri, þar sem nýfallinn snjór lá yfir öllu.

Mikill hamagangur og gleði þegar jólatréð fannst.

Walter Björgvin Hinriksson ánægður í fanginu á Skyrgámi.

Þorgerður Hekla, Salka, Brynja Bærings og Mist mættu með snjóþoturnar sínar.

Það vakti mikla kátínu þegar flotta og stóra jólatréð fannst að lokum, jólasveinarnir vildu ólmir skreyta það í skóginum en börnin voru ekki tilbúin að halda við tréð á meðan. Það var því ákveðið að fara með það á Rauðhól og leikskólabörnin munu hjálpa til við að skreyta það þar. Að lokum var boðið upp á rjúkandi heitt súkkulaði, piparkökur og flatkökur. Jólalegur sunnudagsmorgunn þar sem allir skemmtu sér konunglega og áttu yndislega stund í faðmi fjölskyldu og vina. Það var ekki frá því að smá jólaskap færðist yfir mannskapinn.

Arngrímur Fannar og Yesmine Olsson ásamt dóttur sinni Ronju Ísabellu.

Systurnar Henný Lára og Fanney Lóa að gæða sér á heitu súkkulaði og flatkökum.

Frosti Grétarsson, Sigrún Valgerður Ferdinandsdóttir, Marvin Leó Kristjánsson og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir.

Jólasveinarnir vöktu mikla kátínu viðstaddra og það var mikið hlegið. Bræðurnir Andrés Þór og Birgir Björn.

Arnar Benjamín Ingólfsson með fallegu dóttur sína Rakeli Vilmu.

Anna Eir og Tinna Björk skemmtu sér vel.


15

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið Jólamarkaður­FRAM­handboltakrakka­á­leið á­Partille­Cup­í­Svíþjóð:

Jólamarkaðurinn vel­undirbúinn

Það er mikið líf og fjör i yngri deildum handboltans hjá FRAM í Grafarholti. Í 4. og 5. flokki kvenna og karla keppa reglulega 17 lið á mótum HSÍ. Árangurinn hefur verið góður og þannig komu t.d. 3 Reykjavíkurmeistaratitlar í hús í haust fyrir utan fjölmörg silfur og bronsverðlaun. FRAM á lið í efstu deildum Íslandsmótsins fyrir bæði 4. og 5. flokk, á eldra og yngra ári.

kemur það fólki örugglega í jólagírinn að setjast niður í jólastemmingu og fá sér kakóbolla og meðlæti, fyrir eða eftir leik í N1 deildinn FRAM - Valur, sem verður í húsinu kl. 15.45, FRAM verður á staðnum með jólasölu sína á íþróttafatnaði.

Þessir krakkar stefna að því að fara á stórt handboltamót, Partille Cup, í Svíþjóð næsta sumar. Þar koma saman yfir 1.000 lið og mættu tæplega 20.000 þátttakendur árið 2011. Fyrir tveimur árum fór FRAM með metfjölda, um 140 keppendur, en stefnt er að því að slá það met sumarið 2012 og fara með allavega 160. Þessir duglegu krakkar ætla að halda stóran jólamarkað í FRAM heimilinu í Safamýri, sunnudaginn 11. desember næstkomandi. Opið verður frá kl. 13.00 – 18.00. Mikið verðum um handverk, bæði frá krökkunum og öðrum, allskonar bakstur, t.d. flatkökur, kleinur, smákökur ofl. Jólavörur, jólaskraut og allt til að pakka inn og skreyta jólapakka. Margir hafa verið að taka til í kompunum fyrir jólin og má vafalaust finna mikla dýrgripi úr kompum til sölu.

Stelpurnar í Fram undirbúa jólamarkaðinn.

Framtíðarreikningur er gjöf sem vex

Að kvöldi þessa dags birtast skrítnir kallar við glugga barna og skilja eitthvað eftir í skófatnaði þeirra og það er aldrei að vita nema að þeir finni sér ýmislegt ódýrt og hentugt til þess arna á markaðnum. Kaffihús verður opið á staðnum og

­Breyttur­ tími­á áramótamessu Ákveðið hefur verið að aftansöngur á gamlársdag verði klukkan fimm á gamlársdag í Árbæjarkirkju en ekki klukkan sex eins og verið hefur.

Ár­bæj­ar­blað­ið

Aug­lýs­ing­ar og­rit­stjórn

Sími:­ 587-9500

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 11-2544

Reikna má með að þessi nýbreytni falli í góðan jarðveg og nokkuð ljóst að þessi tími fellur betur að öðrum venjum fólks á þessum merka degi.

Framtíðarreikningur Íslandsbanka er verðmæt gjöf sem vex með barninu. Hann er bundinn þar til barnið verður 18 ára og ber hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans hverju sinni. Öllum nýjum Framtíðarreikningum og innlögnum yfir 2.000 kr. fylgir flottur Georgsbolur. Þú færð Framtíðarreikning í næsta útibúi Íslandsbanka.


16

Matur

Árbæjarblaðið

Aðventuhugleiðing 2011

Þessi tími, þessi stund hér þegar við leyfum okkur að víkja af leið hversdagsins og gerum okkur glaðan dag er mikilvægur á margan hátt. Miklu meira en við gerum okkur grein fyrir. Við leyfum okkur aldrei sem á aðventunni að horfa fram á dagana með eftirvæntingu. Á aðventunni er sem að töfrar eigi sér stað. Kannski vegna þess að við leyfum okkur aldrei sem fyrr að njóta daganna samhliða undirbúningi jólanna. Ég hef stundum talað um ilm aðventunnar – það er svo sérstakt með þessa daga að þeir bjóða upp á svo margt spennandi, jafnvel svo mikið að maður finnur fyrir valkvíða á stundum. Það er eins og allt og allir hafi á þessum fáu dögum sem rata undir aðventuna haldið niðri í sér andanum, hreinlega að springa af eftirvæntingu að láta í sér heyra. Auðvitað er það ekki þannig, miklu frekar að þörfin til að miðla með sér og okkur hinum þeirri staðreynd aldanna að segja frá þeirri vissu og gleði sem aðventan og jólin færa okkur inn í hversdags lífið. Við erum á dögum aðventunnar minnt á ekki aðeins komu jólanna heldur og okkar eigið líf, hvernig við lifum því. Hvað hið ytra varðar þá sjáum við og skynjum þessa dagana ljósið sem aldrei fyrr og minnir okkur á að myrkrið sem umlykur okkur þessi dægrin hopar um síðir. Það kemur og sest að um stund og víkur um stund fyrir ljósinu sem við köllum fram á rafrænan hátt eða með kertalýsingu sem kastar á veggi hugsana okkar minningar frá æsku. Um leið megum við ekki gleyma að tendra ljósið innra með okkur. Þið vitið að þrátt fyrir að allt líti vel út á yfirborðinu kann annað að vera innra með okkur og öfugt. Jólafrásagan er svo miklu meira en sagan sjálf. Það er hægt að taka inn yfirborðslega. Hún er svo miklu meira en það sem

ritað er. Hún er ekki aðeins það sem sagt er frá ungum hjónum í húsnæðishallæri hún er allt það sem fór á undan, atburðurinn sjálfur fæðing barnsins og það sem gerðist á eftir, flóttinn og óttinn um hvað yrði um barnið sem fæddist í fjárhúsi, aumlegra gat það ekki verið. Það þarf harðúðugt hjarta til að komast ekki við að heyra jólasöguna, fæðingasöguna. Jólafrásagan er falleg í sinni einföldu mynd. Hún er einföld til þess að við getum mögulega lagt við hlustir og fundið til hluttekningar með ungu hjónunum sem sökum fjarlægðar frá sínum heimahögum átti hvergi höfði sínu að halla. Þau mættu vanskilningi hvarvetna sem þau komu. Þetta hlómar kunnulega í eyru okkar. Fólk í vandræðum borið út úr hýbílum sínum, leita ásjár hjá vinum og kunningjum og jafnvel leggja land undir fót til þess að finna betri og öruggari kjör fyrir sig og sína. Finna til að vera svikin og yfirgefin af sínum. Vita ekki í raun hvort verið sé að koma eða fara.

hátíðina. Skúra, skrúbba og bóna ekki aðeins oft á tíðum fátækleg híbýli heldur og líkama og sálu. Ef einhver hafði sök á hendur öðrum skyldi áður en jólin gengu í garð leita sátta eða fyrirgefa náunganum, fyrr var ekki hægt að halda jól.

þurfum ekki að óttast að við höfnum sjálfi okkar, að við yfirgefum okkur og stöndum fyrir utan. Það er ekkert í jólafrásögunni af fæðingu barnsins í gripahúsi sem segir okkur að við megum ekki vera með. Engir þröskuldar eða læstar dyr sem

Hver er raunveruleikinn? Raunvera eins er sjaldnast raunvera annars. Það verður ekki hjá því vikist fyrir hvern og einn að á einhverri stundu lífsins að líta inn á við og spyrja sig hvað er ég og hvaðan kem ég og hvert fer ég. Það má segja að þeir tímar sem við lifum í dag hafa tekið af okkur ráðin með að hugsa hlutina ekki upp á nýtt.

Það er ekkert nýtt við jólafrásöguna, við höfum heyrt hana aftur og aftur það er heldur ekkert nýtt að við erum sífellt að koma og fara eitthvað. Við erum á hverri stundu lífs okkar að fara eitthvað og koma. Aldrei sem fyrr á aðventunni horfum við til þess sem kemur. Væntingar og raunvera haldast ekki alltaf í hendur. Það getur bæði verið af hinu slæma og hinu góða. Leiða má líkur að því þegar við vorum yngri hafi væntingarnar verið óljósari og hágværari en þegar við erum eldri og lífsreyndari og vitum að það sem við gerum okkur vonir um þarf ekki verða eins og við væntum helst. Hverjar sem væntingar okkar eru þá getum við sammælst um að tími aðventunnar er tími uppgjörs og yfirbótar. Hér áður fyrr var tiltrú manna að ekki væri hægt að hringja jólin inn í hjarta nema vera búin að gera hreint taka til í hjara sínu. Kasta út öllu því sem kunni varpa skugga á jóla-

þykir óþægileg. Skólabörn mega helst ekki koma í kirkjuna dagana fyrir jólin – jú þau mega koma og hlusta en ekki biðja bænir. Hún passar ekki inn í vel voldugan ramma upplýstrar hugsunar okkar sem erum að leggja að baki fyrsta áratug 21. aldar og ætlum að halda áfram til þess næsta og vera enn upplýstari en fyrr. Í nafni einhverrar ímyndaðrar rétthugsunar skal því vikið til hliðar sem hugsanlega gæti skekkt mynd þá sem við höfum af okkur sem hugsandi vel meinandi manneskjur og þá skal ekki vera að koma með inn í þá mynd einhverja sögu sem átti sér ekki stað í raunveruleikanum.

Sr. Þór Hauksson. Aðventan eða jólafastan sem í dag er öfugmæli er tími uppgjörs til þess að ekki aðeins þegar jólin eru hringd inn vera í nýhreinsuðum fötum ef við höfum látið vera að eiga samtal við okkur sjálf og væntingar okkar. Við

hindra aðkomu okkar að fæðingastað frelsarans og líta þá dýrð sem blasir við hverjum þeim sem leyfir sér að standa við jötu barnsins. Ég segi leyfir sér því að tíðarandinn er sá í dag að frásagan er sett til hliðar því að hún

Frásagan af fæðingu frelsarans er gjöf Guðs til okkar af atburði sem ber með sér ævintýra ljóma sem átti sér stað og það sem meira er, á sér stað í dag einhversstaðar í veröldinni og er ekki sveipað slæðu ævintýrs heldur hörðum miskunnarlausum veruleika. Saga sem er sístæð í sögu mannkyns. Þess vegna leyfum við okkur aldrei sem á þessum dögum að víkja um stund af leið hversdagsins og gerum okkur glaðan dag, bægjum frá því sem mögulega er. Ekki vegna þess að við þörfnumst þess, miklu frekar að við svörum kallinu að frelsari heimsins fæddist í þennan heim, gerðist maður meðal manna. Í mennsku okkar höfum við ekki skilning á þeim atburði sem átti sér stað á fjarlægum slóðum en samt svo nærri að stundum tökum við ekki eftir því. Amen


ÍÍslensk sle nsk g getspá etspá ffagnar agna r 2 25 5á ára ra a afmæli f m æ li í á ár. r. Aff þv A þvíí ttilefni il e f ni b bætum æ tu m v við ið 2 25 5v vinningum innin gum v við ið í desember, d esember, e einni inni m milljón illjón ffyrir yrir hve hvert rt á ár. r. Eff þ E þú úk kaupir aupir 1 10 0 rraðir að ir í L Lottó o t tó e eða ða V Víkingaí k ingallottó, ot tó, e eða ða e ert rt í á áskrift, sk r if t, á áttu t tu m möguleika ö g ul e ik a á a að ð vinna v inna e einn inn e eða ða jjafnvel afnvel fl fleiri eir i a aff þ þessum e s sum veglegu v eglegu afmælisvinningum. afmælisvinningum. Geymdu G ey mdu llukkunúmerið ukkunúmerið þ þitt it t v vel el –v við ið d drögum rögu m á a aðfangadag! ð fa ngadag! Nánar Ná nar á lotto.is lot to.is

> > > 3

c

: 6; ;6 0


18

Fréttir

Árbæjarblaðið

Stórkostleg villibráðarveisla - á villibráðarkvöldi hjá Handknattleiksdeild Fylkis

Handknattleiksdeild Fylkis hélt nýverið árlegt villibráðarkvöld sitt í Fylkisheimilinu. Vel tókst til í alla staði og hafa gestir aldrei verið fleiri en alls mættu um 140 manns á kvöldið og var algjörlega uppselt í salinn. Stjórnarmenn í handknattleiksdeildinni eiga heiður skilinn fyrir sitt framlag en þeir lögðu til alla villibráðina sem boðið var upp á í veislunni en meistarakokkarnir í Kjötkompaníinu sáu um eldamennskuna. Boðið var upp á mjög fjölbreytta rétti úr villibráðinni, fyrst afar gómsæta forrétti en síðan fylgdu aðalréttir í kjölfarið og var matseldin fyrsta flokks enda mikið borðað og fólk skemmti sér konunglega. Þetta var í raun mögnuð kvöldstund og allur ágóðinn rann til handknattleiksdeildarinnar. Vonandi verður framhald á þessari árlegu stórveislu og ef menn hafa áhuga, þá hlýtur að vera lítið mál að fá enn fleira fólk til að mæta og þiggja þær mögnuðu veitingar sem gjarnan eru í boði á villibráðarkvöldinu.

Björn Gísla formaður Fylkis og Gunnlaugur gjaldkeri aðalstjórnar létu sig ekki vanta frekar en fyrridaginn.

Veisluborðið svignaði undan kræsingunum.

Örn framkvæmdastjóri Fylkis að segja eitthvað sniðugt við konu sína Írisi.

Stelpurnar í unglingaflokknum sáu um happdrætti - Kolbrún Ósk að afhenda vinninga en þeir Kjartan og Kalli hjálpuðu til við útdráttinn.

320-330 tegundir af skötu - segir Ásmundur Karlsson í Gallerý Fiski sem er fróður um skötuna ,,Ég er fæddur og uppalinn á Grundarfirði og því uppalinn við að borða skötu. Skatan var ekki einungis borðuð á mínu heimili á Þorláksmessu heldur var þetta hversdagsmatur í mínu ungdæmi,’’ segir Ásmundur Karlsson hjá Gallerý Fiski í Nethyl í samtali við Árbæjarblaðið. Nú styttist óðum í árlega skötuveislu og sælkerar og aðrir unnendur skötunnar fá vatn í munninn ef minnst er á þennan merkilega fisk sem fæstir vita mikil deili á. Hjá Gallerý Fiski hafa menn búið sig vel undir vertíðina og þegar líður að Þorláksmessu verður boðið upp á ýmis afbrigði af skötu og öllu því sem til þarf, hamsatólg, hnoðmör, rúgbrauð og fleira. Og fyrir þá sem ekki treysta sér að borða skötuna verður að venju gómsætur saltfiskur í boði. Ásmundur er ekki einungis með það á hreinu hvernig á að verka skötunaheldur er hann afar fróður um þennan merkilega fisk. Reyndar er varla hægt að tala um skötuna, því vitað er um rúmlega 300 tegundir af skötu.

Æxlunarlimur eða göndull ,,Líkamsgerð skötu er sérkennileg. Eyruggarnir hafa vaxið gífurlega og mynda svokölluð skötubörð sem eru meðfram og samvaxin bolnum. Aftur úr þessari skífu gengur stirtlan sem mjór hali. Bakugginn er orðinn að nær engu, örlítill bleðill aftarlega á halanum og aftast er annar bleðill sem er ummyndaður sporðuggi en rau- Ásmundur Karlsson í Gallerý Fiski við Nethyl er manna fróðastur um skötuna. Skatan verður tilbúin á réttum tíma að venju hjá þeim í Gallerý Fiski en sköÁB--mynd PS fuggi er enginn. Aftur á móti eru kviðugg- tuát á Þorláksmessu hefur verið að færast mjög í aukana hin síðari ár. ar talsverðir og mynda smá kraga aftan á skífuna en á hængnum ummyndast þeir í fyrir framan hann eru tvær holur og eru Jensens-skata, Tindskata, Skata (Páls- og hafa þeir um aldir verkað þannig bæði skata), Þrændaskata, Sandskata, Náskata, hákarl og skötu. Er þetta kallað að kæsa Pönnusteikt í Evrópu æxlunarlim eða göndul,’’ segir Ásmundur. það nasirnar. Til hliðar aftan við kjaftinn eru sitt Bleikskata, Sjafnarskata, Dröfnuskata, fiskinn því verkunin hefst á því að fiskurÁsmundur segir að þó skatan sé góð Marmaramynstur kæst og söltuð sé hún engu síðri fersk. Og Ásmundur heldur áfram: ,,Það er at- hvoru megin fimm smárifur og eru það Djúpskata, Pólsskata og Hvítskata. Al- inn er látinn liggja í kös. Byrjað er á því að barða skötuna o hún ,,Pönnusteikt fersk skata er herramannshyglisvert að bera saman efra og neðra tálknopin. Aftast á skífunni, milli litlu gengustu matfiskarnir eru Skata (Pálsborð á skötu. Efri hliðin er dökk og alla- kviðuggabarðanna er svo gotraufin,’’ segir skata), sem er stærsta tegundin á Ís- síðan sett í tunnur eða kör. Áríðandi er að matur en því miður eru fáir sem vilja prófa Ásmundur. landsmiðum, Náskata og Tindskata. ekki komist loft eða dagsljós að skötunni á hana þannig. vega dröfnótt eða í marmaramynstri. meðan á verkuninni stendur. Eftir 3-6 vikönnusteikt skata er mjög vinsæl í EvrÞar eru augun blikhimnulaus. Rétt fyrir 320-330 tegundir af skötu Þvagið breytist í ammoníak ur er skatan nægilega kæst. Er hún þá tek- ópu. Gestir hjá okkur á veitingastaðnum aftan augun koma innstreymisop. Þar tekÁ milli 320 og 330 skötutegundir eru Ferlið við vinnslu skötunnar er magnað in upp á þvegin en síðan er um tvenns kon- Gallerý Fiski sem hafa prófað ferska skötu ur skatan inn sjó í stórum slurkum og þekktar. Skatan er útbreidd um öll heimsen því lýsir Ásmundur svo: ar verkun að ræða. Á Vestfjörðum er skat- hefur líkað hún mjög vel. Við Íslendingar spýtir honum í gegnum tálknopin á neðri ins höf og lifir á 30 til 1800 metra dýpi og ,,Þegar brjóskfiskar deyja tekur þvag- an hengd upp í hjall, ósöltuð eins og hákarl viljum hana þó helst soðna. Best er að setja hliðinni. Skatan er hreisturslaus, en hér og þar á jafnvel enn dýpra. Stærstu sköturnar eru 5- efnið í holdi þeirra brátt að umbreytast í og látin hanga í 3-4 vikur. Er hún þá full- skötuna í pottinn þegar suðan er komin henni eru smátennur eða gaddar, líkar að 7 metra langar en Djöflaskatan getur orðið ammoníak. Getur þessi ammoníaksmynd- verkuð og má helst ekki þorna meira. upp og sjóða hana rólega í um 10 mínútgerð og skráptennur háfa en miklu 7-8 metra breið á milli barða. Á Ís- un gengið svo langt að nægi til að rotverja Suðvestanlands er skatan söltuð eftir kæs- ur,’’ segir skötusérfræðingurinn Ásmundur dreifðari. Undirhliðin er hvít eða ljós að lit. landsmiðum eru 15 tegundir skötu. Þær fiskinn. Þessa rotvarnaraðferð hafa Íslend- ingu og farið með hana eins og saltfisk,’’ Karlsson. Þar ber mest á þverstæðum kjaftinum, en eru: Maríuskata, Bláskata, Skjóttaskata, ingar hagnýtt sér, einir þjóða svo vitað er segir Ásmundur.


19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fyrirtæki ársins breytir gráu í grænt!

Þegar ungir piltar og stúlkur eru spurð við hvað þau vilja vinna í framtíðinni er viðkvæðið oft að vera kennari, lögregla, læknir eða kannski bankastjóri. Fáir sjá í hyllingum að starfa við sorphirðu og -flokkun, en raunin er að Íslenska gámafélagið, sem annast m.a. sorphirðu víða um land, mældist á síðasta ári besti vinnustaður landsins í hópi stærri fyrirtækja. Þegar Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins byrjar að lýsa vinnustaðnum rennur hins vegar fljótt upp fyrir blaðamanni hvernig stendur á þessum merkilega árangri. ,,Ég held að þetta skýrist fyrst og fremst vegna liðsheildarinnar. Það er ótrúlegur hópur fólks sem vinnur hérna og við sýnum hvert öðru sveigjanleika og virðingu.“ Hjá fyrirtækinu starfa um 250 manns, stærstur hluti hjá starfsstöðinni í Gufunesi en tæpur helmingur á ótal minni stöðvum um allt land. Jón Þórir lýsir viðfangsefni fyrirtækisins sem umhverfisþjónustu. ,,Við erum að reyna að breyta gráu í grænt og önnumst m.a. sorphirðu, götusópun, hafnargerð, dæluskip, snjómokstur og hálkueyðingu. Þá rekum við vinnuvélaleigu og verkstæði þar sem bensínbílum er breytt í metanbíla. Við framleiðum líka lífdísel og keyrum okkar bíla á því. Loks skipar ráðgjöf og endurvinnsla stóran sess í starfseminni og við flytjum t.d. út mikið magn pappa til endurvinnslu og höfum náð að minnka urðun í sumum sveitarfélögum um 55-67% með innleiðingu þriggja tunnu kerfis.”

er mikill jöfnuður innan fyrirtækisins. Fólkið sem vinnur hér veit að það er enginn með ofsalaun og ekur um á Range Rover. Allir fá sanngjarnt kaup og ekkert bull er í gangi t.d. þegar kemur að umbun stjórnenda.” Jón segir í tilefni jólanna og góðs samstarfs við íbúa Grafarvogs á Graf-

Íslenska gámafélagið er fjölbreyttur vinnustaður. Sumir starfsmennirnir hafa yfir 45 ára starfsaldur á meðan á sumum stöðvum hlaupa unglingar undir bagga til að afla sér aukatekna með námi. Um 90% starfsmanna eru karlar og ca. fimmtungur starfsfólks af erlendum uppruna. Árið 2010 og 2011 var Íslenska Gámafélagið valið Fyrirtæki ársins í fyrirtækjakönnun VR og verður það að teljast góður árangur þar sem fyrirtækið tók í fyrsta sinn þátt í könnunninni árið 2010. Meðal þess sem er kannað er hvar best sé að vinna, starfsánægju, stolt af fyrirtæki sínu og fleira. Meðal þess sem vekur athygli í könnununinni er hversu mikil ánægja er með kjörin. Jón segist samt geta fullyrt að launin séu ekki lík þeim sem sjást hjá mörgum öðrum fyritækjum sem hafna ofarlega á lista VR. ,,Ég held að ánægjan skýrist af því að það

arvogsdaginn vill starfsfólk Íslenska Gámafélagsins þakka fyrir sig og gefa íbúum afnot af Grænu tunnunni frítt í tvo mánuði. Jón hvetur fólk til að koma í heimsókn hvenær sem er og hægt er að hafa samband við móttöku okkar og panta leiðsögn um Endurvinnsluþorpið í Gufunesi.

Jón Þórir Frantzson, forstjóri, situr í kjöltunni á Guðjóni Egilssyni, rekstrarstjóra Íslenska Gámafélagsins á Suðurlandi.

Himnesk heilsubót um jólin

fyrir alla

fjölskyldu na um jólin

fyrir lík am a og sá l

í þí nu hv erfi

Afgreiðslutími sundstaða um jól og áramót 2011-2012

!

Græna tunnan ókeypis í 2 mánuði Í tilefni jólanna þá vill Íslenska Gámafélagið gefa íbúum Grafarvogs fría afnot af Grænu tunnunni í tvo mánuði. Áhugasamir sem vilja vera „grænni“ um jólin geta haft samband í síma 577 5757 eða í netfanginu gamur@gamur.is

Árbæjarlaug Breiðholtslaug Grafarvogslaug Klébergslaug Laugardalslaug Sundhöllin Vesturbæjarlaug

Þorláksmessa 23. des 06:30-18:00 06:30-18:00 06:30-18:00 11:00-15:00 06:30-18:00 06:30-18:00 06:30-18:00

Aðfangadagur 24. des 09:00-12:30 09:00-12:30 10:00-12:30 10:00-12:30 08:00-12:30 08:00-12:30 09:00-12:30

* Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma*

Jóladagur 25. des Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

Annar í jólum 26. des 12:00-18:00 Lokað Lokað Lokað 12:00-18:00 Lokað Lokað

Gamlársdagur 31. des 09:00-12:30 09:00-12:30 10:00-12:30 10:00-12:30 08:00-12:30 08:00-12:30 09:00-12:30

www.itr.iss

Nýársdagur 1. jan Lokað Lokað Lokað Lokað 12:00-18:00 Lokað Lokað

ı

sími 411 5000

*


20

la! l a r i r y f s n Da

Fréttir

Árbæjarblaðið

Samkvæmisdansar Freestyle dansar Barnadansar frá 2 ára Brúðarvals Sérhópar Í Skartsmart fæst margt mjög fallegt fyrir konur og um að gera að líta við.

Skráning hafin í síma 586 2600 og á dansskoli@dansskoliragnars.is

ÁB-mynd PS

Skartsmart í Holtagrillinu

Í síðasta mánuði var opnuð verslunin Skartsmart í Grafarholti en hún er staðsett í Holtagrillinu við Kirkjustétt. Í Skartsmart eru seldar innfluttar vörur frá New York, meðal annars armbönd, hálsfestar, hringar, hárskraut, klútar, veski og aí raun allt sem fylgir smartri konu eins og þau í Skartsmart segja.

Vörurnar eru á mjög góðu verði og í tilkynningu frá Skartsmart segir að þar fáist allt það nýjasta í tískuheiminum.

Opið er alla daga frá kl. 11 til 22.30 og Skartsmart er að sjálfsögðu á Facebook.com

KYLDUKORT FJ ÖLSK FJÖLSKYLDUKORT 112 2 mán. k ort fyrir fyrir alla fjölskylduna fjölskylduna á aðeins kr. kr. 9. 900,- á mán. (boðgreiðsla) (boðgreiðsla) kort 9.900,kr.. 2.475,Dæmi: 3 í fjölsk. kr. kr. 3.300,3.300,- á mann / 4 í fjölsk. kr 2.475,- á mann. (gildir ffyrir yrir foreldra foreldra og börn börn með með sama lögheimili). lögheimili).

LYFTINGAR LY

GUFUBAÐ

Efri röð frá vinstri: Valgerður Sverrisdóttir, Emelía Eiríksdóttir, Konráð Gylfason og Ólafur A Jónsson. Neðri röð frá vinstri: Elísabet Björgvinsdóttir, Carl Jóhann Gränz og Arna Hrönn Aradóttir.

SKVASS

NNING SPIN ÖLLUR KETILBJJÖ

L HERMIR GOLF

KARFA

Carl nýr formaður ÍN

Aðalfundur íbúasamtaka Norðlingaholts var haldinn 28. nóvember síðastliðinn. Nýr formaður var kosinn, Carl Jóhann Gränz ásamt stjórn: Arna Hrönn Aradóttir, Elísabet Björgvinsdóttir, Emelía Eiríksdóttir, Konráð Gylfason, Ólafur A. Jónsson og Valgerður Sverrisdóttir. Meginmarkmið samtakanna er að vera samstarfsvettvangur fyrir íbúana og að vinna að framfara- og hagsmunamálum fyrir hverfið. Helstu verkefni undanfarin misseri hafa verið eftirfylgni með framkvæmdum við aðstöðu Norðlingaskóla, Fylkissel. Björnslundur hefur verið mikið hugarefni íbúasamtakanna sem opinn skógur sem nýtist öllu hverfinu í sátt við leik- og grunnskóla. Okkar hjartans mál eru þó alltaf öryggismálin, en við höfum beitt okkur sérstaklega þar. Verið er að klára hraðahindranir innan hverfis á gönguleið skólabarna. Mánudaginn 5. desember sl. var haldinn upplýsingafundur fyrir íbúa og foreldra vegna framkvæmda við Norðlingaskóla. Á fundinn komu frá borginni fulltrúar Framkvæmda- og eignasviðs, Skóla- og frístundasviðs ásamt verkefnastjóra framkvæmdarinnar. Mjög góðar og hreinskiptar umræður urðu á fundinum, en nokkur minniháttar slys hafa orðið undanfarið í tengslum við framkvæmdirnar ásamt því að íbúar Norðlingaholts eru orðnir ansi langeygir eftir að framkvæmdir klárist. Gaman er frá því að segja að þau tjáðu okkur að fjármagn til að ljúka framkvæmdunum er til staðar og áætlun er á réttum stað miðað við að húsnæðið sjálft verði klárt fyrri hluta árs 2012 og lóðin sjálf á að vera klár haustið 2012. Allir aðilar voru sammála um að aðaláherslan væri að hafa öryggi barnanna í fyrirrúmi. F.h. Íbúasamtaka Norðlingaholts, Carl Jóhann Gränz, formaður

Jólamatseðill

Frá 15. nóvember

Tapas barsins

Hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Tvíreykt hangikjöts tartar með balsamik vinaigrette Rauðrófu og piparrótargrafinn lax Spænsk marineruð síld með koriander og mango Appelsínugrafin andabringa með malt- og appelsínsósu Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósu Steiktur Saltfiskur með sætri kartöflumús Hægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir Rise a la mande með berjasaft Ekta súkkulaðiterta

4.990 kr.

RESTAURANT- BAR

Vesturgata 3B | 101 Reykjav ík Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is


Fréttamolar frá kirkjustarfinu Eins og endranær er mikið um að vera í Árbæjarkirkju um jól og áramót. Breyting er á gamlársdag: Afráðið hefur verið að vera með hátíðarguðsþjónustu kl. 17.00 á gamlársdag. Eftir að fyrirspurnir hafa borist um hvort möguleiki sé á því að vera með guðsþjónustuna á þessum tíma frekar en kl. 18.00 höfum við í Árbæjarkirkju ákveðið að svo verði í ár. Fólk kemst í messu síðasta dag ársins og þakkar fyrir það liðna áður en það sest til borðs með fjölskyldu og vinum víðsvegar um borgina. Vonumst við til þess að þetta fyrirkomulag henti sem flestum. 11. desember Kl. 11.00 - Jólafjölskyldumessa og jólaball Árbæjarkirkju og Fylkis Þriðji sunnudagur í aðventu: Jólafjölskyldumessa kl. 11.00. Tendrað á þriðja kerti aðventukransins Hirðakertinu. Jólastund sunnudagaskólans. Barnakór Árbæjarkirkju syngur. Jólatrésskemmtun sunnudagaskólans og Fylkis í safnaðarheimili kirkjunnar. Kátir sveinar hafa boðað komu sína og skora á Fylkismenn að mæta þeim við jólatréð í safnaðarheimili kirkjunnar. 18. desember kl. 11.00 Fjórði sunnudagur í aðventu: Tónlistar- og sögustund í aðdranganda jóla. Tendrað á fjórða og síðasta kerti aðventukransins Englakertinu. Kirkjukórinn syngur jólasöngva. Stjórnandi Kristina K. Szklanár. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. 24. desember - Aftansöngur kl.18.00 sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenar organista. Einsöngur Snorri Wium. Jóhann Nardaeu leikur á trompet. Aðfangadagskvöld - Náttsöngur kl. 23.00 sr. Jón Helgi Þórarinsson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenár organista. Einsöngur Bergþór Pálsson. Martial Nardaeu þverflauta. 25. desember kl. 14.00. - Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00. sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krizstinar Kalló Szklenár organista. Einsöngur Einar Clausen. Sólrún Gunnarsdóttir leikur á fiðlu. 26. desember kl. 11.00 - Annar dagur jóla Guðsþjónusta kl. 11.00. sr. Jón Helgi Þórarinsson og Ingunn Jónsdóttir sjá um stundina sem æltluð er öllum aldurshópum. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Krizstinar Kalló Szklenár organista. 31. desember Gamlársdagur - kl. 17.00 (ath breyttur messutími) Hátíðarguðsþjónusta. sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenar organista. Matthias Birgir Nardaeu leikur á óbó. 1. janúar 2011 - Nýrársdagur kl. 14.00 Guðsþjónusta kl. 14.00. sr. Jón Helgi Þórarinsson þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenar organista. Guðrún Birgisdóttir leikur á þverflautu.


22

Frétt­ir

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Tilvalið Til ð í jólapakkann!

15% 1

Jólafsláttur af þessum frábær frábæru u hleðslutækjum

­Líflegt­og­fjölbreytt starf­fer­fram­hjá­ÍTR Landsmót Samfés Föstudagsmorguninn 7. október sl. fóru 15 krakkar og 3 starfsmenn frá félagsmiðstöðvum Ársels: Fókus, Holtinu og Tíunni á hið árlega landsmót Samfés sem haldið var að þessu sinni í Fjallabyggð. Landsmótið var fjölmennt og mættu um 330 unglingar ásamt 58 starfsmönnum með bros á vör og gleði í hjarta víðsvegar að af landinu. Margt skemmtilegt var gert á landsmótinu. Á laugardeginum fóru krakkarnir í smiðjur sem þau voru búin að velja sér fyrirfram eftir áhuga s.s. kertagerð, matreiðslusmiðju, ljósmyndasmiðju, björgunarsveitasmiðju o.fl. Um kvöldið var svo hátíðarkvöldverður og ball að honum loknum. Á sunnudeginum var hið árlega landsþing ungmennráðs Samfés þar sem unglingarnir ræddu ýmis málefni sem snerta þau, s.s. bílprófsaldur, útivistartíma og fordóma. Ferðin gekk mjög vel og komu allir sáttir og sælir tilbaka. Skrekkur Árbæjarskóli, Ingunnarskóli og Norðlingaskóli tóku allir þátt í Skrekk. Skrekkur er hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur og geta allir skólar sem eru með starfandi unglingadeild skráð atriði til keppni. Unglingarnir sem tóku þátt voru hreint út sagt stórkostlegir og það sama má segja um fylgdarlið þeirra sem fjölmenntu í Borgarleikhúsið og hvöttu sína skóla til árangurs. Árbæjarskóli og Norðlingaskóli komust alla leið á úrslita-

-1(93 .1<4 :;Ð-3<9

/YLPUZ\T IY\UUH YV[ôY¤Y UPó\YM SS ôHRUPó\YM SS Ä[\ZRPSQ\Y VSx\ZRPSQ\Y SHNUPY :[HóZL[UPUN SHNUH VN KûW[HYT¤SPUNHY

îLRRPUN VN mYH[\NH YL`UZSH

VALUR H ELGASON

ehf. Sími 896 1100 & 568 8806 ^^^ Z[PÅH PZ Glæsilegur keppandi í Stíl.

Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Pantaðu tíma í síma 848-5792

Hressir unglingar hjá ÍTR. kvöldið sem haldið var 21. nóvember síðastliðinn. Eftir harða keppni var það Háteigsskóli sem fór með sigur úr bítum í keppninni. Síðasti sigur þessa borgarhluta var árið 1991 þegar Árbæjarskóli fór með sigur úr bítum. Það er greinilegt að efniviður framtíðarinnar er stútfullur af hæfileikaríkum einstaklingum. Takk fyrir frábærar leiksýningar og skemmtun unglingar í Árbæ, Grafarholti og Norðlingaholti. Stíll Stíll, hönnunarkeppni félagsmiðstöðvanna, var haldinn í Veislusalnum við Skógarhlíð laugardaginn 19. nóvember og þangað mættu 55 lið til keppni eða um 220 unglingar. Keppnin gekk mjög vel fyrir sig þrátt fyrir að vera á nýjum stað. Fókus, Tían og Holtið sendu allar lið til keppninnar og stóðu þau sig með prýði. Myndir á samfes.is

,Y Z[xÅHó&

Eðalbón

Ár­bæj­ar­blað­ið

Ungmennaráð Hvað vita unglingar? Það skiptir miklu máli að hlustað sé á þarfir allra. Unglingar hafa ekki kosningarétt og hafa þar af leiðandi ekki sama vald og þeir sem eldri eru. Reykjavíkurborg hefur því í samstarfi við félagsmiðstöðvar

Reykjavíkur haldið úti Ungmennaráðum í hverju hverfi þar sem allir þeir unglingar sem hafa áhuga á að bæta nærumhverfi sitt eða borgina í heild hafa möguleika á að koma sínum skoðunum á framfæri og láta raddir sínar heyrast. Ungmennaráð Árbæjar, Grafarholts og Norðlingaholts hefur verið starfandi síðan 2001. Ungmennaráðin hittast einu sinni í mánuði og bera saman bækur. • Unglingar í Árbæ ætla að halda styrktarviku í desember með það að markmiði að geta í lok vikunnar gefið jólapakka til langveikra barna. • Ungmennaráðið í Grafarholti hélt fund með Hverfaráði Grafarholts og þar voru rædd ýmis mál sem brenna á unglingum í hverfinu. • Ungmennaráð Norðlingaholts hefur setið fundi vegna uppbyggingu hverfisins. Það býr ótrúlegur kraftur og hugvit í börnum og unglingum og það er okkar hlutverk að hlusta á þau og virða þarfir þeirra og skoðanir. Unglingar vita nefnilega margt og mikið. Félagsmiðstöðvadagurinn Félagsmiðstöðvadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur í Reykjavík um margra ára skeið, en í ár færði hann út kvíarnar og var haldinn um land allt með milligöngu Samfés. Félagsmiðstöðvadagurinn gengur út á það að opna dyr félagsmiðstöðvanna fyrir foreldrum og öðrum fjölskyldumeðlimum unglinganna, kynna fyrir þeim starfið, sýna afrakstur klúbba og leyfa íbúum hverfanna að njóta þess sem félagsmiðstöðvarnar hafa upp á að bjóða. Að lokum viljum við minna á að félagsmiðstöðvarnar eru opnar yfir hátíðarnar. Nánari upplýsingar um það má finna á heimasíðum stöðvanna: arsel.is/fokus, arsel.is/holtid, arsel.is/tian.


Jólagjöf sem hentar öllum Þegar þú notar Gjafakort Landsbankans til jólagjafa verður jólagjöfin í ár einfalt mál. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

Þjónusta í þínu hverfi Allt efni til skartgripagerðar. Yfir 300 gerðir af perlum og náttúrusteinum, gott verð. Skartgipanámskeið eitt kvöld kr. 3000. Erum á Facebook. Glit ehf. Krókhálsi 5, 110 Rvk. sími 587 5411

www.glit.is

Ár­bæj­ar­blað­ið Löggiltur rafvertktaki Sími 699-7756

Erum flutt að Höfðabakka 3 Sími: 587-9500

Finnið okkur á Facebook


24

Fréttir

Árbæjarblaðið

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla

Hermann Jónasson

Íslenskar og vistvænar líkkistur Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn

Kristín Ingólfsdóttir

Gamla myndin - Vígsla í rigningu

Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR /! &# & &

#

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Hér er gamla myndin, tekin 1988 við vígslu Fylkisvallar í hellirigningu og í framhaldi var leikinn vígsluleikur, en þar áttust við Fylkir og Tindastóll. Vígsluleikinn sigraði Fylkir 3-2. Mörk Fylkis skoruðu þeir Örn Valdimarsson, Guðjón Reynisson og sá frægi Gunnar Orrason sem skoraði sigurmark leiksins. Þess má geta að Sverrir Sverrisson skoraði Ljósmynd Jón Magngeirsson annað marka Tindastóls.

Nýr staður - SushiSamba

/'' -.*! ! "$,)$' "/( %7' "%8!/( !2,$, =6) -./ 0$)$ ,./ .6( )' " 6 %7' "% ! $))& /+/)/( *" # !</ = < )*. ,' ". 4 <0 )./))$ ,4 :, .$' *< ))=4 :. -. 0$< -& ((.$' " , %7' "% ! #/"(2) $, . ,!-!7'& 8!/<' /-) 7-& , 0$<-&$+. 0$)/( -6)/( ''- #$)- -. 2!$, #4.6<$) *" 0 '! ,) < , 4 &*( ) $ 4,$

4,-)2,.$-.*! ) 8!/<' /-)$, *' .*,"$)/ 0 , !*' 6($ 111 #*!/ ' /-)$, $;>

>> 3

29. nóvember var opnaður veitingastaður með glænýjar og spennandi áherslur í miðbæ Reykjavíkur - SushiSamba. SushiSamba mun bjóða upp á einstaka blöndu af japanskri og suður-amerískri matargerð við undirspil sjóðheitrar tónlistar í stemningu sem varð til í byrjun síðustu aldar er þúsundir Japana fluttust til SuðurAmeríku. Í boði er ferskt og litríkt Ceviche, bragðmikið Anticuchos, suðrænar steikur og frábært sushi. Meðal nýjunga má nefna „djúsí“ sushi, „new style“ sushi eins og vinsælustu veitingastaðir stórborga bjóða upp á. Eins og Tokyo, New York, Sao Paulo Matseðillinn inniheldur einnig fjölda spennandi smárétta eins og taquitos, Hrefnu, Tataki og vatnsmelónufranskar. Það eru bara fagmenn sem koma að SushiSamba og má þar nefna: Schinichiro Hara er eini japanski sushimeistarinn á Ísland en Schinichiro hefur starfað við sushigerð í meira en áratug í Japan, Kaliforníu og Mónakó. Oliveira er sushi kokkur hefur starfað í Kaupmannahöfn til fjölda ára á hinum þekktu veitingahúsum Sticks and Sushi, Umami og Custom House, staðir sem eru Íslendingum að góðu kunnir. Ari Alexander, einn af virtustu sushi kokkum landsins, hefur borið ábyrgð á því að þróa sushi á bestu sushistöðum á Íslandi.

Kokkarnir á SushiSamba eru allir í fremstu röð.


Mesta úrval landsins af íslenskum flugum í 8 m löngu fluguborði Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Mikið úrval af flugustöngum ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er ögu ríkari.

Jólapakkar frá 14.900,Flugustöng - fluguhjól flugulína 3 laxaflugur og 3 silungaflugur

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


- &

1+!

' +,

+2--

& ; 3 6 3 9+ 7 )!

+

+")&-#

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæ og Grafarholti? 9

'0( #+ #( + 9,! #+,,)(

Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

587-9500 3 ,3'• FRÁBÆR VERÐ Á FLOTTUM MERKJUM •

VIÐ ERUM Í NÆSTA NÁGRENNI

VIÐ ÞIG!

ÞÚ FINNUR JÓLAGJAFIRNAR FYRIR SYNI, DÆTUR, MÆÐUR, FEÐUR, BRÆÐUR, SYSTUR, FRÆNDUR, FRÆNKUR, ÖMMUR OG AFA

Á FRÁBÆRU VERÐI HJÁ OKKUR

SUNDFÖT Í ÚRVALI FATNAÐUR OG SKÓR Á KARLA, KONUR, STRÁKA OG STELPUR

FYRIR KARLA, KONUR, STRÁKA OG STELPUR

SOKKAR NÆRBUXUR TÖSKUR PEYSUR BELTI BAKPOKAR

SUNDGLERAUGU GÖTUSKÓR HÚFUR SUNDSKÝLUR

KORKAR

SVITABÖND

BOLTAR STUTTBUXUR SUNDBOLIR HANDKLÆÐI SUNDHETTUR HLAUPASKÓR SUNDSPAÐAR OG FLEIRA OG FLEIRA OG FLEIRA

ÞÚ FERÐ EKKI Í JÓLAKÖTTINN EFTIR VERSLUNARFERÐ ÉG ÆTLA AÐ SKREPPA Í SPORT-OUTLET OG KAUPA TIL OKKAR EITTHVAÐ SKEMMTILEGT

Vínlandsleið 6-8 113 Reykjavík Opið: Virka daga kl. 11-18 Laugardaga kl. 11-16 Sunnudaga kl. 13-17


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.