__MAIN_TEXT__

Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið )#

11. tbl. 9. árg. 2011 nóvember

+'

#

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

www.skadi.is Aðstoð við innheimtu slysabóta og alhliða lögmannsþjónusta Lögmenn Árbæ Nethyl 2 - 110 Rvík

Flokkur ársins hjá Fylki 2011, stelpurnar úr 3. flokki kvenna í knattspyrnu ásamt þjálfurum sínum, Sævari Ólafssyni og Andra Rafni Ottesen. Við birtum frásögn frá uppskeruhátíð BUR í miðopnu blaðsins. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Jólagjöf fyrir vandláta veiðimenn 15 til 26 flugur í hverju boxi Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Ódýrar og góðar snyrtivörur

Sjá nánar á Krafla.is Sími 698-2844

FARARTÆKIÐ BILAÐ? PANTAÐU TÍMA Á NETINU

UR K Í V KJA REY

0 80 ÆÐI 7 T S 7 7 ERK S: 5 V A S I . EIÐ .BVR W BIFR W W

Þriðjudagstilboð! Líter af ís köld sósa ný og gömul DVD á

kr. 890,-

Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Verslum á heimavelli Kaupmenn segja að þegar sé farin í gang jólaverslun og segja hana fyr á ferðinni en undanfarin ár. Ef mig misminnir ekki þá var verslunin fyrir jólin í fyrra mjög seint á ferðinni þannig að eflaust má telja ástandið eðlilegt núna. Í okkar hverfi er aragrúi fyrirtækja og engin ástæða fyrir okkur íbúana að leita langt yfir skammt. Finna má alla almenna þjónustu í hverfinu eð næsta nágrenni þess. Það er rétt að hvetja alla til að versla á ,,heimavelli” og styðja þannig við bakið á þeim fyrirtækjum og verslunum sem í hverfinu eru. Við á Árbæjarblaðinu viljum einnig hvetja íbúa í Árbæjarhverfi til að versla hjá þeim fyrirtækjum sem auglýsa í Árbæjarblaðinu. Mörg fyrirtæki eru og hafa verið mjög sýnileg í blaðinu árum saman og vilja með því minna á sig reglulega og ekki síður styðja við útgáfuna og tryggja íbúum í Árbæjarhverfi blaðið sitt. Árbæingar fylgjast vel með því hvaða fyrirtæki í hverfinu eru að styrkja útgáfu blaðsins og beina sínum viðskiptum hiklaust frekar til þessara fyrirtækja en annarra. Mjög mörg fyrirtæki hafa áttað sig á því hve Árbæjarblaðið er öflugur auglýsingamiðill. Eru þess dæmi að sömu fyrirtækin auglýsi í blöðunum árum og jafnvel áratugum saman. Segir það sína sögu. Við höfum einnig reynt að segja frá nýjum fyrirtækjum sem taka sér bólfestu í hverfinu og teljum slíkt sjálfsagða þjónustu við lesendur og íbúa hverfisins. Framundan eru jólahátíðin og jólamánuðurinn og aðeins nokkrir dagar í aðventuna. Jólablaði Árbæjarblaðsins verður dreift þann 8. desember og er það síðasta tölublað ársins. Við viljum hvetja þau fyrirtæki og verslanir sem hafa áhuga á að vera með í blaðinu til að hafa samband sem fyrst. Auglýsingaplássið í jólablaðinu er ekki ótakmarkað og þegar hafa margir aðilar pantað sitt pláss í jólablaðinu. Þeir aðilar sem hafa áhuga á að senda okkur efni til birtingar í jólablaðinu þurfa að hafa samband sem allra fyrst.

Afreksfólk framtíðarinnar hjá karatedeild Fylkis.

Frábær Sportkarateferð til Álaborgar í Danmörku

Hann var hálf þreytulegur en fullur tilhlökkunnar hópurinn sem var mættur upp í flugstöð Leifs Eiríkssonar kl. 6 miðvikudagsmorguninn 24. ágúst sl. Förinni var haldið til Álaborgar í æfinga- og keppnisbúðir á vegum Sportkarate.dk stofnanda Sportkarate-stílsins. Þessi stíll var fyrst stofnaður í Álaborg 2004 af bræðrunum Allan og Tommy Busk ásamt Thomas Bjuring. Við vorum alls alls 21 aðili frá Íslandi 8-18 ára gamlir keppendur og svo fimm vaskir liðstjórar og foreldrar. Við lentum tæpum þremur klukkustundum seinna á Álaborgar flugvelli

í ágætis síðsumars blíðu. Framundan var fyrsta æfing ferðarinnar sem síðan myndi ná hápunkti yfir komandi helgi þar sem stefnan var sett á 100 frjálsa bardaga á mann á 2 dögum. Til samanburðar þá fær maður á bilinu 4-7 bardaga á hefðbundnu móti. Það var því nokkuð ljóst að verðugt verkefni var framundan. Yfir 100 börn frá fjórum löndum tóku þátt í æfingarbúðunum á aldrinum 8-21 árs. Sportskarate.dk er tiltölulega nýflutt í nýtt og glæsilegt húsnæði rétt eins og við hjá Fylki. Æfingaaðstaða Sportskarate.dk er með óhefðbundnu sniði þar

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Íslandsmeistarar unglinga í Fylki og verðlaunahafar á nýafstöðnu Íslandsmóti unglinga. Þar vann Fylkir Íslandsmót í stigakeppni félaga fimmta mótið í röð.

sem hún er staðsett á 9. hæð í gömlu uppgerðu orkuveri Álaborgar. En nú sinnir það hlutverki menningar, lista og íþrótta. Við hjá Fylki getum þó montað okkur af því að við erum með mun stærri og flottari aðstöðu í Fylkisselinu heldur en þeir í Danmörku. Í raun er óhætt að fullyrða að æfingaaðstaða okkar er sú besta í allri N-Evrópu og þótt víðar væri leitað. En aftur til Álaborgar. Þótt þetta hafi verið æfingarferð þá gáfum við okkur líka tíma til að njóta lífsins aðeins og njóta þess sem að Álaborg hefur upp á að bjóða. Við kíktum í stórglæsilegan dýragarð Álaborgar. Fórum í keilu. Heimsóttum stóra sundhöll þar sem stökkbretti vakti mikla lukku og var einnig valdur að mörgum rjóðum mögum. Fórum í Limbó keppni og ekki má gleyma óborganlegum verslunarferðum í H&M. Álaborg býr yfir einum fjórum H&M verslunum. Þegar lent var aftur á Keflavíkurflugvelli þann 31. ágúst var mannskapurinn ákaflega sáttur með einstaklega vel heppnaða ferð. Einnig áttu margir erfitt með gang þar sem að mikið álag hafði verið á fótum eftir að vera búin að hoppa á tásunum stanslaust í heila viku. Þessi ferð veitti okkur mikið forskot á komandi keppnistímabil. Það sýndi sig best á Íslandsmeistarmóti unglinga, 1218 ára, í lok októbermánaðar þar sem að við gerðum okkur lítið fyrir og unnum mótið á heildarstigum félaga fimmta árið í röð. Alls fengum við fimm íslandsmeistara af átta mögulegum. Þessi nýja frábæra aðstaða ásamt dugmiklum þjálfurum og aðstandendum hefur gert karatedeild Fylkis eitt fremsta karatefélag á Íslandi í dag. Andi félagsins lýsir sér best í einkunnarorðum þess: Öryggi – Virðing - Vinir. Andri Sveinsson Karateþjálfari


NÝTT KORTATÍMABIL NÝTT KORTATÍMABIL NÝ NÝ ÝTT TT K O RTATÍ M A B I L NÝ NÝT ÝTT K ÝT O RTA

398 39 9 8<# @ G# @ @G# @<# BEINT FRÁ NÝJA SJÁLANDI

LÍFRÆN EPLI

11998 9@G# 98 @G# E@# E@#

598 59 98

A RIEL ÞVOTTAEFNI ÞVOTTAEFNI ARIEL 50 SKAMMTAR SKAMMTAR 50

259 2 25 59 @G# @G# +*%BA +*%BA

@G# @G# )%%BA )%%BA

HHEAD&SHOULDERS E AD & S HHOU O U L D ERS

S SHAMPÓ HAMPÓ 400 400 ML ML

UP PÞVOTTALÖGUR UPPÞVOTTALÖGUR

359 3 59 @G# @G# *%%< *%%< FRR Á AAKURSELI FFRÁ KU RS E L I 5500 0 0 GGRÖMM RÖ M M

LÍFRÆNAR Í GULRÆTUR

798 79 98

398 39 9E8@# @G# @G# E@#

@ @G# G# &&'GÖAAJG 'GÖAAJG

HONEY 770G 0 G PPÖKKUÐ Ö K KU Ð H ON EY EPLI EPLI

N I CK KY Y ELITE ELITE SALERNISPAPPÍR: SALERNISPAPPÍR: NICKY ÚLLUR: ÞRJÁR RÚLLUR: 112 2R Þ RJÁR RÚLLUR R Ú L LU R FRÍAR FR Í AR !

1998 19@G# 98 @G# @< @<

1195 11@@G#G95 #@ @< <

ÍÍSLANDSNAUT S L AN DS N AUT FE FFERSKT E R S KT

NNAUTAVEISLA AUTAVE IS L A

UNGNAUTAGÚLLAS UN GNAUTAGÚ Ú LL A S

698 69 9-8 @G# @G# -AIG# AIG# 4 X 2 LLT T R KKIPPA: I PPA : 8 LLTR TR LTR

P EPSPI O GP E PS I M AX PEPSPI OG PEPSI MAX

F FERSKT ERSKT NAUTAHAKK NAUTAHAKK

95

2 59 259 @ G# H I@# @G# HI@# Þ ÞVOTTAMÝKIR VOTTAMÝKIR 7 750 50 ML ML

11998 9@@G#G98 #@ @< < ÍÍSLANDSNAUT S L AN DS N AUT FERSKT F E R S KT

UNGNAUTASNITSEL U N

@G# @ G# 9ÓH>C 9ÓH>C

598 59 9+8 @ @G# G# +AIG# AIG#

V Í KI N G 500 5 0 0 ML ML VÍKING

4 X 11.5 . 5 LLT LTR T R KIPPA: KI PPA : 6 LLTR TR

M ALT O GH ÁTÍ ÐARBLANDA MALT OG HÁTÍÐARBLANDA

CO COCA CA C COLA OL A


4

Matur

Árbæjarblaðið

Baddabrauð, laxapasta og brokkolípasta - að hætti Henriettu og Guðjóns Þar sem jólin eru að nálgast með tilheyrandi stórveislum og eðalréttum ákváðum við að koma með einfaldar fjölskylduvænar uppskriftir. Brokkolípastað er uppáhald barnanna á heimilinu og ekki spillir að það er hollt og gott.

Baddaflatbrauð Sérgrein húsbóndans 600 gr. hveiti. 1 egg. 1/2 tsk. salt. 1 pk. þurrger. 2 msk. hunang. 330 ml. vatn. 40 gr. rifinn parmesan ostur Sólþurrkaðir tómatar eða ólífur, skorið í bita. Öllu blandað saman af alúð og látið hefast. Deigið mótað í lítil flatbrauð og steikt á pönnu í ólífuolíu við góðan hita.

Laxapasta Ólífuolía. 400 gr. reyktur lax. 1 hvítlaukur.

1/2 laukur. 1 peli rjómi. 1/2 bolli rifinn parmesan ostur. Ferskur pipar. Tagliatelle. Hvítlaukur og laukur saxað niður og steikt á pönnu í ólífuolíu. Reyktur lax skorinn í bita og sett út í. Steikt í 1-2 mín. Rjóminn settur út í og látið malla aðeins. Rifinn parmesan ostur og pipar bætt út í. Soðið tagliatelle sett út í. Extra parmesan osti og pipar stráð yfir. Snilld.

Brokkolípasta 1 kg brokkoli (einnig hægt að nota frosið). 1/2 - 1 dl. ólífuolía. 1 hvítlaukur. 1/2 bolli rifinn parmesan ostur. Salt og pipar. 500 gr. pastaskrúfur (spelt). Brokkolíið soðið. Ólífuolía hituð á pönnu og saxaður hvítlaukur settur út í og steiktur við lágan hita. Soðið brokkoli sett út í og steikt í smá tíma. Allt marið með kartöflustappara þannig að úr verði gróft mauk. Rifinn parmesan bætt út í, má vera

Matgæðingarnir Henrietta ásamt börnum sínum þremur en húsbóndnn var staddur erlendis. vel af ostinum. Soðnar pastaskrúfur settar út í (gott að sjóða pastað í soðvatninu af brokkolíinu), öllu blandað saman. Njótið.

Blárberjabaka Deig: 55 gr. smjör. 3/4 bolli sykur. 1 egg. 1/2 tsk. vanilludropar. 2 bollar hveiti. 1/2 tsk. salt. 3/4 bolli mjólk. 2 bollar bláber (Helst frosin frá því í sumar). Mulningur: 80 gr. smjör. 1/2 bolli sykur.

ÁB-mynd PS

Berglind Eva og Ólafur næstu matgæðingar Henrietta Gísladóttir og Guðjón Gunnarsson í Móvaði 29, skora á Berglindi Evu Ólafsdóttur og Ólaf Ágúst Gíslason, Móavaði 13, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir hennar í næsta Árbæjarblaði í desember. 1/2 tsk. kanill. 1/2 bolli hveiti 1/4 tsk. salt.

Mulningur: Öll hráefni sett í skál og blandað saman og mulið ofan á deigið.

Deig: Smjör og sykur þeytt saman. Öllu öðru nema bláberjum blandað út og hrært. Bláberjum bætt við. Deigið sett í eldfast smurt form.

Bakað við 175 gráður í ca 40-45 mínútur. Borið fram með þeyttum rjóma eða vanilluís. Njótið vel Henrietta og Baddi

Hluti af nemendum Norðlingaskóla ásamt reiðkennurunum, Sigrúnu, Önnu Laugu og Höllu Maríu.

Hestamennska í Norðlingaskóla

Jafnvægisæfingar eru partur af náminu.

Ellefu nemendur úr Norðlingaskóla hafa stundað hestamennsku sem valgrein núna í haust. Verkleg kennsla fer fram hjá Hestamannafélaginu Fáki í Reiðhöllinni í Víðidal sem sér líka um hestakostinn fyrir nemendurna. Hestamennska sem valgrein í Norðlingaskóla er tilraunaverkefni unnin af Hestamannafélaginu Fáki og Norðlingaskóla. Boðið hefur verið upp á þetta nám sl. tvö haust og hafa verið um 15% nemenda í 8. – 10. bekk sem valið hafa að stunda hestamennsku sem valgrein. Að fræðast um íslenska hestinn, sem er samofinn þjóðarsálinni í gegnum aldirnar, efla sig sem reiðmann og fá þessa félagslegu og tilfinningalegu nánd sem fylgir hestamennskunni eflir og þroskar hvern nemanda. Námið er bæði bóklegt

og verklegt og viðurkennt af Menntamálaráðuneytið og metið til eininga í framhaldsskólum landsins. Nemendur sem náðu lágmarkseinkunn úr báðum prófum luku Knapamerki 1 og fengu þeir viðurkenningu frá Háskólanum á Hólum. Verklegir tímar eru þrisvar í viku í tvo tíma í senn í Reiðhöllinni í Víðidal en verkleg kennsla hefst í september og lýkur í byrjun nóvember og tekur þá bókleg kennsla við. Það má merkja ótrúlegar breytingar á nemendum sem flestir kunnu lítið að umgangast og njóta hestanna og var stundum skrýtinn svipur á þeim í byrjun. Sá svipur breytist fljótt enda ótrúlega gefandi að umgangast hestana og njóta þess að fara á hestbak, það nærir bæði sál og líkama.

Þegar fylgst var með nemendum á hestbaki þá kom upp í hugann brot úr ljóðinu Fákar eftir Einar Benediktsson: „Maðurinn einn er ei nema hálfur Með öðrum er hann meiri en hann sjálfur. Og knapinn á hestbaki er kóngur um stund, kórónulaus á hann ríki og álfur.“ Nemendur segjast hafa lært margt gagnlegt svo ekki sé talað um hversu skemmtilegt er á námskeiðinu. Vonandi verður þessi reynsla til þess að fleiri grunnskólar bjóða upp á hestamennsku sem valgrein í framtíðinni í samstarfi við hestamannafélögin en núna er hestamennska þriðja mest stundaða íþróttagreinin innan vébanda ÍSÍ.


Signý Kolbeinsdóttir hönnuður

UMHVERFISVOT TUÐ PRENTSMIÐJA

1.200 umhverfisvottuð kort í sátt við náttúruna

Oddi ffy yrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar.

Oddi – umhver fisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reyk kjavík, sími 515 5000, w w w.oddi.is

Prentun Prentun frá frá A ttil il Ö


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hundaeigendur eiga skilyrðislaust að hafa hunda sína í ól og hirða upp eftir þá úrgang.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Hundar og menn í Elliðaárdal

„Því betur sem ég kynnist mannfólkinu, þeim mun vænna þykir mér um hundinn minn“ sagði Mark Twain eitt sinn. Þeir sem eiga og umgangast hunda skilja þetta kannski betur en aðrir. Hundahald var lengi vel bannað í Reykjavík en á síðustu árum hefur það verið leyft með skilyrðum. Þessi skilyrði snúast um að hundurinn sé skráður, að greitt sé hundaleyfisgjald, og að hundar gangi ekki lausir í borgarlandinu. Þá ber góðum hundaeigendum að þrífa upp eftir hunda sína þegar þeir gera þarfir sínar. Hundum hefur fjölgað mikið og æ fleiri fjölskyldur kjósa að auðga mannlífið með því að fá sér hund. Elliðaárdalurinn okkar iðar af lífi gangandi, hlaupandi, hjólandi fólks og fjölskyldna, og í vaxandi mæli hunda með eigendum sínum. Sem hundaeig-

andi og mjög tíður gestur í dalnum verð ég að hrósa hundaeigendum sem í flestum tilvikum hafa hunda sína í ól og þrífa upp eftir þá. Það er því lítill hópur fólks sem virðist ekki virða eðlilegar umgengnisreglur. Þessi litli hópur virðist telja að ekki þurfi að fara eftir reglum sem settar eru eða að minnsta kosti að þær gildi um alla aðra en þá sjálfa. Ég hefi heyrt frá fjölmörgum bæði fullorðnum og börnum sem fara ekki um dalinn vegna hræðslu við lausa hunda. Hundaeigendur sem ekki hafa hunda sína í ól halda því fram sér til varnar að þeirra hundur geri engum mein. Þeir þekki hundinn og treysti honum. Um þetta má segja að dæmin sanna að þú getur ekki treyst því að hundurinn þinn bregðist aldrei við áreiti eða ef hann telur sér ógnað. Í öðru lagi veit fólk ekki sem hrætt er við hunda

hvort hundurinn þinn er meinlaus eða ekki, þegar hann kemur á fullri ferð og kjassast jafnvel upp á fólk sem í flestum tilvikum eru vinalæti hundsins. Hræðsla við hunda er staðreynd hjá stórum hópi fólks og ekki síst barna sem forðast því að fara um dalinn okkar. Til að gera dalinn okkar enn betri og aðgengilegri öllum, er því góðfúslega beint til þessa minnihlutahóps að tillitsemi kostar ekkert. Telji einhverjir að hundar þeirra þurfi að ganga lausir ( sem er óleyfilegt í borgarlandinu) er lausnin sú að fara einhvert annað þar sem ekki er hætta á að hræða fólk. Elliðaárdalurinn er ein helsta útivistarperla Reykvíkinga og það er sameiginlegt verkefni okkar allra að svo verði áfram. Ólafur Örn Ingólfsson Félagi í Rótarýklúbbnum Reykjavík- Árbær

Góðir siðir

- heilræðavísur fyrir börn á öllum aldri eftir Pétur Árbæing Vísnahöfundur. Pétur Stefánsson Myndskreytir. Baldur Jóhannsson Bókaútgáfan Óðinsauga gefur út.

og um þig vindar næða, eftir veðri æ þú skalt þig endilega klæða.

Góðir siðir er vísnabók með uppeldislegt gildi fyrir börn á öllum aldri. Hún tekur á einelti, hjálpsemi, góðvild, vinskap og virðingu. Í bókinni eru margar heilræðavísur sem eiga erindi til allra barna. Eins og t.d.

Höfundurinn Pétur Stefánsson er 57 ára Árbæingur sem starfar hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar á Búsetu- og þjónustukjarna fyrir geðfatlaða. Vísur, ljóð og kvæði hefur Pétur ort sér til gamans um nokkurra ára skeið. Kveðskapur hans hefur m.a. birst í blöðum og tímaritum. Hann hefur hlotið ýmsar viðurkenningar og verðlaun í vísnakeppnum á undanförnum árum. Þetta er fyrsta barnabók Péturs, en áður hafa komið út 2 ferskeytlubækur eftir hann sem nálgast má hjá honum á póstfangið pest@visir.is

[

Eitt er ráðið afar snjallt sem ekki þarf að spara; upp í bíl þú aldrei skalt til ókunnugra fara.

[

Ef salerni þú ætlar á, ertu því marki brenndur; að eftir notkun þarftu þá að þvo þér vel um hendur.

Fætur & fegurð HÓLAGARÐI · LÓUHÓLUM 2-4 · SÍMI 557 5959

Vertu hiklaus, hreinn og beinn, frá hatri skaltu sneiða. Aldrei máttu ergja neinn með einelti og leiða. Ef úti er snjór og afar kalt

Góðir siðir er fyrsta barnabók Péturs Stefánssonar.


Frábær jólagjöf! Húðhreinsiburstar fyrir andlit og líkama frá Sigma

Höfðabakka 3 Sími: 587-9500

Förðunarburstasett

88 augnskuggar

gloss@gloss.is


8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Verðlaunahafar í 3. flokki kvenna. Efri röð f.v. Guðrún Margrét Þórisdóttir, Sylvía Ósk Breiðdal, Eyleif Gísladóttir og Ólöf Svafarsdóttir. Neðri Röð f.v. Guðrún Eiríksdóttir, Maríanna Björk Ásmundsdóttir, Margrét Dögg Vigfúsardóttir og Elísabet Þórhallsdóttir. Á myndina vantar; Evu Ýr Helgadóttur og Sunnu Rúnarsdóttur.

Guðni Rúnar Ólafsson og Hulda Hrund Arnarsdóttir, markakóngur og markadrottning ársins.

Hulda Hrund Arnarsdóttir og Diljá Mjöll Aronsdóttir, leikmenn ársins í 4. flokki kvenna.

Thanh Tung Vú dómari ársins 2011.

Eva Ýr Helgadóttir, leikmaður ársins í 3. flokki kvenna.

Þjálfarar Fylkis: Ómar Örn Jónsson, Sigurð Guðjónsson. Neðri röð f.v. Valdimar Stefáns dóttir. og Andri Rafn Ottesen. Á myndina va nadóttur.

Upp

Kristín Sigurðardóttir fulltrúi Bónus afhenti leikmönnum flokkanna bolta að gjöf. Hákon Ingi, Helgi Valur, Hulda Hrund og Diljá Mjöll. Á myndina vantar Evu Ýr Helgadóttur.

Stelpurnar úr 6. flokki ánægðar með Uppskeruhátíðina.

Stjórn Bur, Ómar Gíslason, Jón Vilhjálmsson formaður, Margrét Rós Sigurðardóttir, Sigfús Ásgeir Kárason og Ólafur Stígsson.

Hákon Ingi Jónsson, leikmaður ársins í 3. flokki karla.

Helgi Valur Gunnarsson, leikmaður ársins í 4. flokki karla.

Uppskeruhátíð Bur var haldin í lok september í Fylkishöll, þar sem fjöldi iðkenda í knattspyrnu, foreldrar og starfsmenn Fylkis áttu góða stund saman. Farið var yfir gang mála á liðnu keppnistímabili og verðlaun veitt þeim sem sköruðu frammúr á tímabilinu. Valdir voru leikmenn ársins í 3. og 4. flokki auk þess sem verðlaun voru veitt fyrir góða ástundun og framfarir. Þjálfarar ársins fengu viðurkenningu auk dómara

á f s l f d m F g g t

Guðbjörg þjálfari með stelpurnar sínar úr 7. flokki.

Aðalsteinn Sverrisson og Kjartan Stefánsson þjálfarar ársins hjá Fylkis 2011.

Verðlaunahafar í 4. flokki karla. Efri röð f.v narsson, Alexander Bjarki Rúnarsson og Sæ fi Gestsson, Þorvaldur Tryggvason, Hrafn Hafliði Sigurðarson. Á myndina vantar; Mic mund Óla Björnsson og Ými Sigurðsson.


9

Fréttir

Árbæjarblaðið

ður Þ. Sigurþórsson, Jón Steindór Þorsteinsson, Kristján Gylfi Guðmundsson, Kjartan Stefánsson, Sævar Ólafsson og Hörður sson, Ruth Þórðar Þórðardóttir, Kamilla Rún Ólafsdóttir, Aðalsteinn Sverrisson, Súsanna Helgadóttir, Guðbjörg Ása Eyþórsantar; Björn Björnsson, Fjalar Þorgeirsson markmannsþjálfara, Hermann Valsson, Rúrik Andra Þofinnsson og Sigrúni Bjar-

pskeruhátíð - yngri flokka knattspyrnudeildar Fylkis 2011

ársins. Þá var 3. flokkur kvenna sem varð Íslandsmeistari í 7 manna bolta valinn flokkur ársins. Markakóngur og markadrottning fengu verðlaun fyrir flest skoruð mörk í Reykjavíkur- og Íslandsmótinu. Fulltrúi frá Bónus, Kristín Sigurðardóttir, gaf leikmönnum flokkanna fótbolta að gjöf. Jón Vilhjálmsson, formaður Bur, talaði um að mikilvægt væri að hlúa vel

að starfinu í yngstu flokkunum til að byggja upp sterka eldri flokka í framtíðinni. Drengjaflokkarnir eru fjölmennir hjá Fylki en stúlknaflokkarnir fámennir sem hann sagði vera áhyggjuefni. Jón vildi hvetja stúlkur til að prófa að koma á æfingu í knattspyrnu en nýjir iðkendur mega prófa að æfa í einn mánuð áður en kemur að greiðslu æfingagjalda. Þeir sem stunda aðrar greinar innan

v. Hlífar Arnar Hlífarsson, Helgi Valur Gunæmundur Þór Þórðarson. Neðri röð f.v. GylAron Hrafnsson, Axel Andri Antonsson og chael John Kingdon, Svein Jose Rivera, Sæ-

Fylkis, og æfingar skarast á við knattspyrnuna, fá lækkun æfingagjalda. Stúlka í fimleikum gæti t.d. mætt á eina æfingu í knattspyrnu í vetur á meðan æfingatímabil fimleika stendur yfir en mætt á allar æfingar í knattspyrnu næsta sumar. Trjálfarnir, Steinn Ármann og Helga Braga sáu um að kynna hátíðina að þessu sinni. Eftir uppskeruhátíðina bauð Barna- og unglingaráð upp á grillveislu.

Verðlaunahafar í 4. flokki kvenna. Efri röð f.v. Thelma Rún Sveinsdóttir, Eik Arnþórsdóttir, Rebekka Sól Ásmundsdóttir, Hulda Hrund Arnarsdóttir og Diljá Mjöll Aronsdóttir. Neðri röð f.v. Rakel Leifsdóttir, Heiða Rún Sigurjónsdóttir, Drífa Guðrún Þorvaldsdóttir, Helga Þórey Björnsdóttir, Díana Ýr Gunnarsdóttir og Sara Kristinsdóttir.

Myndir: Elísabet Björgvinsdóttir

Jón Vilhjálmsson formaður Barna og unglingaráðs Fylkis hélt ræðu um gang mála á liðnu keppnistímabili.

Verðlaunahafar í 3. flokki karla. Efri röð f.v. Gylfi Tryggvason, Ólafur Íshólm Ólafsson, Guðni Rúnar Ólafsson og Björn Áki Jósteinsson. Neðri röð f.v. Hinrik Atli Smárason, Sigurður Þór Haraldsson, Hákon Ingi Jónsson og Guðbjartur Ingi Indriðason. Á myndina vantar; Eirík Ara Eiríksson, Konráð Val Sveinsson, Ragnar Þór Bender, Sigurð Evert Ármannsson og Unnar Geir Þorsteinsson.

Ómar Gíslason stjórnarmaður í Bur, í skrýtnum félagsskap, hjá Trjálfunum Helgu Braga og Steini Ármanni, sem sáu um að kynna hátiðina.


10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Páll Árni Jónsson framkvæmdastjóri Mílu og Björn Gíslason formaður Fylkis.

Míla leggur Fylki lið

úr va ali Tjullpils í miklu úrvali falleg jólaföt jólaföt á dömurnar dömurnar

Míla lagði íþróttafélaginu Fylki lið með styrkveitingu fyrr í sumar. Styrkurinn rann til knattspyrnudeildar Fylkis og var að sögn Björns Gíslasonar, formanns Fylkis eyrnamerktur kvennaboltanum. Íþróttafélög þurfa á aðstoð samfélagsins að halda til að halda úti starfsemi sinni og er Fylkir ekki undanskilinn því. ,,Styrkur eins og þessi er grundvallaratriði fyrir starf Fylkis almennt og stuðningur fyrirtækja og einstaklinga er mjög mikilvægur fyrir allt starf hjá félaginu,” segir Björn Gíslason. Stúlkunum í úrvalsdeildarliði Fylkis gekk ágætlega í sumar, enduðu í 5. Sæti af 10 liðum. ,,Auðvitað er stefnan sett hærra fyrir næstu leiktíð og er lokamarkmiðið einfaldlega að næla sér í bikar,” segir Björn. Hjá Fylki starfa 5 deildir, knattspyrna, handbolti, blak, fimleikar og karate og eru iðkendur alls 1.500 í öllum deildum.. Stærstur hluti iðkenda er þó í fótboltanum, en þar eru um 700 iðkendur alls og er barna og unglingastarf blómlegt hjá félaginu. . ,,Míla hefur í stefnu sinni að taka virkan þátt í uppbyggingu í samfélaginu. Hluti þeirrar stefnu er að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu afreksíþrótta á Íslandi. Stuðningur við úrvalsdeildarlið Fylkis í kvennaboltanum styður við þessa stefnu,” segir Páll Árni Jónsson, framkvæmdastjóri Mílu.

Vorum a! fá n"ja sendingu me! frábærum gjafapakkningum sem eru tilvaldar í jólapakkann! Fullt af flottum tilbo!um. Nethylur Nethylur 2 www.gjof.is www w.g .gjof.is s:: 5873355 587

Ár­bæj­ar­blað­ið

Muni! svo a! bóka tímanlega fyrir jólin! Hlökkum til a! sjá ykkur

Hárgrei!slustofa Hrafnhildar s.567-1544 Hraunbær 119

587-9500

Jólamatseðill

Frá 15. nóvember

Tapas barsins

Hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Tvíreykt hangikjöts tartar með balsamik vinaigrette Rauðrófu og piparrótargrafinn lax Spænsk marineruð síld með koriander og mango Appelsínugrafin andabringa með malt- og appelsínsósu Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósu Steiktur Saltfiskur með sætri kartöflumús Hægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir Rise a la mande með berjasaft Ekta súkkulaðiterta

4.990 kr.

RESTAURANT- BAR

Vesturgata 3B | 101 Reykjav ík Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is


Fréttamolar frá kirkjustarfinu Nóvember 2011 27. nóvember- Kirkjudagurinn fyrsta sunnudag í aðventu

Kirkjudagurinn: Sunnudagaskóli, guðsþjónusta, hátíðarkaffi og líknarsjóðshappdrætti. Sunnudagaskólinn kl.11.00 Tendrað á fyrsta kertinu á aðventukransinum. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 (ath. breyttur messutími) prestarnir þjóna fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng undir stjórn Krisztine Kalló Szklenár. Guðmundur Hafsteinsson blæs í trompet og Einar Clausen syngur einsöng. Eftir guðsþjónustuna er kaffihlaðborð kvenfélags Árbæjarsafnaðar og líknarsjóðshappdrætti til styrktar bágstöddum í söfnuðinum.

Líknarsjóður Árbæjarkirkju

Líknarsjóð kirkjunnar skipar einvalalið kvenna sem ár hvert fer á milli fyrirtækja í leit að vörum í líknarsjóðshappdrættið. Ánægjulegt er hversu mjög mörg fyrirtæki eru tilbúin að leggja fram vörur til þess að mega mögulega létta undir með þeim sem eru þurfandi í allsnægtarsamfélagi okkar. Það er mikil vinna sem liggur á bak við eitt svona happdrætti. Vonumst við til þess að sem flestir sjái sér fært að mæta þótt ekki sé nema að koma í fáeinar mínútur og kaupa miða. Allur afrakstur happdrættisins rennur til góðgerðarmála.

Desember 2011 4. desember annar sunnudagur í aðventu – JólaGospel og sunnudagdaskólinn kl.11.00 og aðventukvöld kl. 20.00 Sunnudagaskólinn kl.11.00 í safnaðarheimili kirkjunnar. Gospelkórinn syngur jólasöngva.

AÐVENTUKVÖLD kl. 20.00

Að venju verður vönduð dagskrá í tali og tónum. Meðal annarra listamanna sem koma fram eru börn frá Tónskóla Sigursveins. Einsöngur Nathalia Druzin Halldórsdóttir. Þverflauta Maria Cederborg. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur, kórstjóri Krisztina K. Szklenár. Barnakórinn undir stjórn Margrétar Sigurðardóttir syngur nokkur lög. Matthias Nardeau, flautuleikari. Börn úr TTT starfi kirkjunnar sýna jólahelgileik. Ræðumaður kvöldsins: Magnús Pétursson ríkissáttasemjari. Endað verður í kirkjunni á tendrun kertaljósa. Samsöngur ,,Heims um ból.” Rjúkandi heitt súkkulaði og piparkökur í safnaðarheimilinu í boði sóknarnefndar.

Jólafundur kvenfélagsins mánudaginn 5. desember

Kvenfélagið verður með sinn árlega jólafund 5. desember kl. 20.00. Veitingar, söngur, hugleiðing, og sögur eru það sem einkenna þessa fundi og ekki síst lífsgleði. Það eru allir velkomnir.

Aðventustund opna hússins:

Miðvikudaginn 14. desember kl.13.00-16.00 verður aðventustund (jóla) opna hússins. Stundin hefst kl.13.00 að lokinni kyrrðarstund. Jólasaga lesin, rifjuð upp jólin fyrr á árum og dansað kringum jólatréð.

VETRARDEKK Á FRÁBÆRU VERÐI

ÁD BÝÐ EKKJA H S SUM T ÞÉR ÓTEL I ARD AÐ G N1 VÆ EKKIN EYMA GU GJA GEGN LDI

FJÖGUR DEKK, VINNA OG VENTLAR ERU INNIFALIN Í ÖLLUM TILBOÐUNUM *

VR. A97 3100

VR. A97 3101

VR. A97 3102

VR. A97 3103

VR. A97 3104

VR. A97 3105

175/65 R 14

185/65 R 14

185/65 R 15

195/65 R 15

205/55 R 16

225/45 R 17

FULLT VERÐ: 62.835 KR.

FULLT VERÐ: 68.035 KR.

FULLT VERÐ: 71.235 KR.

FULLT VERÐ: 73.235 KR.

FULLT VERÐ: 86.940 KR.

FULLT VERÐ: 102.460 KR.

TILBOÐ: 44.900 KR.

TILBOÐ: 49.900 KR.

TILBOÐ: 51.900 KR.

TILBOÐ: 54.900 KR.

TILBOÐ: 64.900 KR.

TILBOÐ: 72.900 KR.

*Tilboðin fást aðeins á hjólbarðaverkstæðum N1 á meðan birgðir endast. Tilboðin gilda ekki með öðrum tilboðum eða afsláttum.

HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA N1: Fellsmúli 440 1322 | Ægisíða 440 1320 | Bíldshöfði 440 1318 | Réttarháls 440 1326 | Stórihjalli 440 1342 Dalbraut Akranesi 440 1394 | Langitangi Mosfellsbæ 440 1378 | Reykjavíkurvegur Hafnarfirði 440 1374 Grænásbraut Reykjanesbæ 440 1372

WWW.DEKK.IS

Meira í leiðinni


12

Fréttir

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Árbæjarblaðið

Styðjum gott málefni!

- Jólabazar Jólabazar til styrktar Grensásdeild verður haldinn laugardaginn 19. nóvember 2011 kl 13 – 18 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Þar verður margt eigulegra muna til sölu, sem henta vel til jóla- og tækifærisgjafa. Einnig verður selt kaffi, heitt súkkulaði og nýbakaðar vöfflur með sultu og rjóma. Að bazarnum standa Hollvinir Grensásdeildar með góðri aðstoð starfsfólks á Grensásdeild. Allir eru hvattir til að koma og leggja mikilvægu málefni lið, um leið og þeir geta gert góð kaup til jólanna. Árbæjarblaðið tók Gunnar Finnsson formann Hollvinanna tali til að fræðast um Grensásdeild.

TILBOÐ Í NÓVEMBER Ævintýraleg andlitsmeðferð 6.990 kr comfort zone snyrtivörur á 20% afslætti Ps. jólin eru á næsta leiti og ekki seinna vænna að panta tíma í snyrtingu.

Tilvalin Jólagjöf

Gjafab

réf Ef keypta arr eru 2 m eðferðir e eð ða fleiri er veittu t r 20% af sl.

SNYRTISTOFAN OFAN DIMMALIMM Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Sími 557 5432 dimmalimm@dimmalimm.is www.dimmalimm.is

Ár­bæj­ar­blað­ið Erum flutt að Höfðabakka 3 Sími: 587-9500

Eðalbón Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Pantaðu tíma í síma 848-5792

- Hvers vegna ætti að styrkja Grensásdeild, hvað gerir hana sérstaka ?

og meðalaldur þeirra er um 55 ár. Af þeim vel yfir 400 sjúklingum sem deildin útskrifar að meðaltali á ári geta að rösklega 100 horfið til fullra starfa á ný. Á rúmlega fimm árum ná skattgreiðslur þessara einstaklinga að greiða upp rektrarkostnað Grensásdeildar árið sem þeir dvöldu þar. Eftir það skapa þeir hreinan hagnað fyrir ríkissjóð. Þá er ótalinn sparnaður vegna örorkubóta eða lífeyris, sem ella hefði þurft að greiða, en það er stór upphæð. Þannig er augljós þjóðhagslegur ávinningur af endurhæfingu. Rétt er að hafa í huga að endurhæfing kemur fyrst og fremst að gagni ef henni beitt tímanlega, því lengur sem beðið er, þeim mun erfiðara er að ná árangri.” - Hvers vegna er þörf á sérstökum stuðningi við Grensásdeild?

,,Grensásdeild er miðstöð frumendurhæfingar á Íslandi fyrir fólk sem orðið hefur fyrir færniskerðingu af völdum mænuskaða, heilaskaða, fjöláverka og margvíslegra sjúkdóma. Aðeins þar er veitt sérhæfð teymisþjónusta á sólarhrings-, dag- og göngudeildargrunni. Með hverjum skjólstæðingi vinnur samhæft teymi lækna, sjúkra- og iðjuþjálfa, hjúkrunar-, talmeina- og sálfræðinga, sem saman sníða meðferðina að breytilegum þörfum hvers og eins.” - Hvers vegna skiptir Grensásdeild svo miklu máli fyrir þjóðfélagið? ,Auðvitað skiptir mestu máli að bæta líðan og lífsgæði sjúklinga eftir alvarlegt áfall – og þau verðmæti verða vart metin til fjár. En ef við viljum skoða beinharðar tölur, þá má benda á að um 70% sjúklinga á Grensásdeild eru á vinnufærum aldri, þ.e. yngri en 70 ára

40% og þeim, sem endurhæfingu þurfa, hefur fjölgað hlutfallslega meira. Er það vegna hærri meðalaldurs og vegna þess að nú bjargast fleiri úr slysum en áður var, en um fjórðungur innlagna á Grensásdeild er vegna slysa. Það er því mjög knýjandi og vaxandi þörf fyrir úrbætur.” - Hver hefur þróunin verið á undanförnum árum? ,,Eftir margra ára fjársvelti og niðurskurð á góðæristímum, var ákveðið árið 2009 að spara með því að fækka legurúmum um meira en þriðjung, úr 40 í 26. Einnig var annarri legudeild af tveimur lokað, hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum fækkað um 12 stöðugildi og deildarstjórum um einn. Þetta hefur óhjákvæmilega skert þjónustu og haft mikil áhrif á þá sem þurfa nauðsynlega á endurhæfingu að halda. Það er því mikil þörf á að styðja vel við bakið á þessari mikilvægu deild, og það er markmið Hollvinasamtaka Grensásdeildar.” - Hvaða aðferðum hafið þið beitt til þess?

Gunnar Finnsson formaður Hollvina Grensásdeildar. ,,Síðan Grensásdeild tók til starfa 1973 hefur einungis verið bætt við deildina þjálfunarlaug. Á þessum 38 árum hefur þjóðinni fjölgað um meira en

,,Mörgum er án efa minnisstæð landssöfnunin Á rás fyrir Grensás, sem Edda Heiðrún Backman stóð fyrir undir merkjum og með aðstoð Hollvina Grensásdeildar. Síðan hafa bæði einstaklingar, samtök og fyrirtæki lagt okkur lið með ýmsum hætti. Nú er komið að því að halda Jólabazar fyrir Grensásdeild, sem eins og fyrr segir verður í Safnaðarheimili Grensásakirkju laugardaginn 19. nóvember , kl 13 til 18. Við vonum að sem flestir komi og leggi þessi góða málefni lið,” sagði Gunnar Finnsson.

Íbúasamtök í Árbæjarhverfi stofnuð Þann 10. nóvember síðast liðin voru stofnuð íbúasamtök hér í Árbæjarhverfi. Forveri þessara samtaka var Framfarafélag Árbæjar og Seláss. Á fundinum var ákveðið að skýra félagið Íbúasamtök Árbæjar, Seláss, Ártúnsholts og Norðlingaholts. Nokkuð ljóst er að fyrsta verk þessara íbúasamtaka verður að ræða við íbúasamtökin í Norðlingaholti um sameiningu þessara þeirra. Um er að ræða samtök sem vinna frjáls og óháð án nokkurra áhrifa frá pólitík og trúarsamtökum. Helsti tilgangur samtakanna er að efla samhug

og samkennd íbúa. Jafnframt að vera samstarfsvettvangur íbúa, félagasamtaka og hagsmunasamtaka á svæðinu, vinna með hverfisráði Árbæjar og öðrum opinberum aðilum sem fara með málefni hverfisins og íbúa þess. Eins að hafa samstarf við íbúasamtök annarra hverfa. Íbúasamtökunum er einnig ætlað að vinna að málefnum hverfana allra og standa vörð um sérkenni þeirra og umhverfi. Eitt af einkennum hverfanna er mikil nálægð við náttúruna og ein helsta útivistarperla borgarinnar er Elliðaár-

dalurinn og vatnasvæði Elliðaánna. Dalurinn er afar vinsæll meðal íbúa hverfanna og til íþróttaiðkunar og útivistar. Því er nauðsynlegt að íbúar hverfanna sameinist undir einum samtökum og verndi hverfin okkar og standi vörð um þau til framtíðar. Á stofnfundinum voru kosin í stjórn Elvar Örn Þórisson, Axel Eyfjörð, Ólafur Ragnarsson, Guðrún Ósk Jakobsdóttir, Guðrún Björk Benediktsdóttir, Rúnar Geirmundsson, Þórður Kristjánsson og varamenn, Ragnheiður G Þórðardóttir og Guðrún H Theodórsdóttir


13

Hársnyrtistofan Blær

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hraunbæ 105 Árbæ

Opnunartímar: Mánudaga Fimmtudaga 9 – 14 Föstudaga 9 – 18 Fjóla Valdís Árnadóttir - hársnyrtir

Dóra Ásgeirsdóttir með góðan vin.

Dóra opnar www.hundur.is

!"##$%&'%()*!+',)*!-! !"##$%& "##$%&'%()*!+',)*!-! "##$%&'%() !-! ""#$%&$!'()*+'$+',-$&./+'+0,$12!,$%+'!3+'4(567'!.8&$,'+5!(&5912!0,&$$!&$$-57)$&$%7'"! #$%&$!'()*+'$+',-$&./+'+0,$12!,$%+'!3+'4(567'!.8&$,'+5!(&5912!0,&$$!&$$-57)$&$%7'"!

! :;4+<', ' 8!=!-'=0;'7!*,'4&! :;4+<',8!=!-'=0;'7!*,'4&! '!+55+'!@A4%,'4&'! >?'&'!+55+'!@A4%,'4&'! $9!<'BCDEE"!FGEE! +4,&$9!<'BCDEE"!FGEE! ! ! ! !

Dóra Ásgeirsdóttir er hundasnyrtir og uppalin í Grafarvogi. Hún hefur átt hunda síðan 1998. Þá eignaðist hún hund af tegundinni Cavalier King Charles spaniel en í dag á hún 3 hunda, tvo Border Collie og einn Enskan Cocker Spaniel. Dóra hefur verið virk á flestum sviðum hundahalds og meðal annars hlotið Íslandsmeistaratitil í hundafimi með tvo hunda, gert nokkra hunda að meisturum á sýningum og er á útkallslista hjá björgunarsveitunum með leitarhund.

! ! !

Nýverið opnaði hún hundasnyrtistofuna Hundur.is á Dýralæknamiðstöðini í Grafarholti þar sem hún snyrtir allar tegundir hunda og tekur einnig að sér ketti inn á milli. Hægt er að nálgast frekari upplýsinga á heimasíðunni www.hundur.is og hundur.is má líka finna á Facebook. Tímapantanir fara fram í síma 544 4544 alla virka daga milli kl. 8 og 17 en kl. 11-14 á laugardögum.

:',&-?$H+$!%,-7'!I5578!*&49<&/)+*&$78!3J5+%HI! ! 8!3J5+%HI-!!K K! ! B3 3J5+$,%57'!CELE!@I-B!M55+! J ! ! ! K!%&5N&'!)&5!CFBN,9! K!%&5N&'!)&5!CFBN,9!!! !!!!!!./012 ./012342567/+819360/:7/;34+<+4=>3?@ABCDEF! 342567/+819360/:7/;34+<+4=>3?@ABCDEF!

Þjónusta í þínu hverfi Allt efni til skartgripagerðar. Yfir 300 gerðir af perlum og náttúrusteinum, gott verð. Skartgipanámskeið eitt kvöld kr. 3000. Erum á Facebook. Glit ehf. Krókhálsi 5, 110 Rvk. sími 587 5411

www.glit.is

BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ

HÖFÐI Hamarshöfða 6 - 110 Reykjavík Sími 578-0118 hofdi6@gmail.com Tölvulesum allar gerðir bíla Allar almennar bílaviðgerðir

Finnið okkur á Facebook

Sækjum og sendum - opið á kvöldin

4

#


14

Fréttir

+$ ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Árbæjarblaðið

$0 $

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Íslenskar og vistvænar líkkistur Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Kristín Ingólfsdóttir Jón G. Bjarnason Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

# 4) 9 (

ÚTFARARSTOFA $ HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is

Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er9 ( ( 9 ( $

Gamla myndin - allt á kafi í snjó Er það ekki við hæfi á þessum síðustu og verstu að koma með mynd frá vetrinum 1973. Þessa mynd tók Kristján E. Þórðarson úr Klapparásnum sem þá hét Selásblettur 13. Söknum við þessara tíma? Kannski ungviðinu myndi líka vel að atast í snjónum núna þegar yfir okkur hellist hálfgert Miðjarðarhafsloftslag dag eftir dag.

Ár­bæj­ar­blað­ið

587-9500 Höfðabakka­3 +

0(( ./+" " #%-*%(!#0) &8( #&9"0) "3-%- ?7* !./0 1%*%

#

+

")

Bílamálun & Réttingar

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

!-/0 /7) (!# 7 &8( #& " %**' 0,0*0) +# $ "=0 ? = *+/ -(!#/ 5 =1!*/0**% -5 ;- /%( +=

5-.*3-/%./+" * 9"0=( 0.*%+( /+-#%*0 1!- "+( 7)% 222 $+"0 ( 0.*%- %. <@

@@ 4

B

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(% %0 (! "0 " ) 3 ! "" - #+ " $$ - *** % &


Mesta úrval landsins af íslenskum flugum í 8 m löngu fluguborði Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Mikið úrval af flugustöngum ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er ögu ríkari.

Frábærar jólagjafir fyrir veiðimenn og veiðikonur Sjón er sögu ríkari

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


markhonnun.is

DVVDD SSPILARI PILLARI

19.998KR 19.998K KR KR

DVD ferððas aspilarrii 99””

Kræsingar & kostakjör

DVD feferðrðrða ðaaspilarri ðas 7”

14.998KR 14.9 998KR 998KR

DDVVD ssppipilari laariri DVVD SSppiilari laarri með mmeeð USB USSB ttetengi eng nggi SSppiillaar DDiivvX,X, MMP3 PP33,WWMMAA oogg JJPEG PEEG lljó ljósmyndir jóóssmmyndir ynnddiir Spiillaar CCDD, CD-R/CD-RW, Sp CCDD--R/ R//CCDD--RW, RW, W,Video Video deeo CCD/ CD/SVCD D/SVCD /SVCD /SVCD, SVVCCDD, DDVVD, DivX, DDiivvX,X,X DDVVD++R/+ R//++RW, RWW, DDVVDD-R/-RW, D--R/-RW, R//-RWW,, DVD-VVideo ideo deo de UUSSB 22..00 aaffssppipillun un á ttótónlist, ónnllist, isstt,t vvideó iddeeóó og og ljósmyndum ljósmyndum óssmmyyynndddum um HHææggtg að ffefesta esta stata á vve veg egg, gg ffeessttiing nggaar ffyylylggjja.a. Fjarstýring arrstýring týýring

FFjjööllkkkeerrffa DvviXiX DVVD Sp Spiilalaarri - SSvvaartrtur AV ogg 1 x HHey AV Heeyrnarrtótóólstenggi 9 LLCCCD sssskkjkjájáárr. HHrriissttiivvöörrnn. US 9” USB tteen eng nggig SSppeennnniir fyfyyrriir 111100-22440V 40VV oogg 12v 40 1122v 2v ttetengi eng en nggig í bíl bíl fylgir ylggiir ylgir SSpppiillaar DVD, DVD++R//RW, W DDVVD-R//RWW, (S (S)V )VVCCD, CD FFjjaarrsstýtýýrýriing ng ogg ttaasskka k ffyylg ylggjja MMPPE PEG4 G44 oogg DDiivX vX SSttrrææð í ccm ((BBxxHHxxDD)): 244,8x40x18,5 ,8x40x18,5 8x40x18,5 x40x18,5 40xx1188,,5 40 Spiillaarr CCDD, CD-R/RW, Sp CCDD--R/ R//RRWW,, MMP3 P ogg JJP P3 JPEG PEEG

12.995KR 12.995KR

SjSjónvarp jónvvarp 332” 2”

89.998KR 89.998KR SjSjón ónnva varp 24””

322” HHD rreeaaddy 116: 6::9 : LLCCD C SSjójóónnvvaarrpp UUppppllaauussn 11336666x7 x776 768 ppuunnkkttaar SSkkeerrppa: pa:: 1100000: 0:1 :11 Svararttíímmi:i:: 88,,55mms SSjójóónnssvviið ((H/ H//VV):):: 1177766°//17 //117766° SSttaaffrræænnn mmót móótótttaakka karri DDVVVBB--TT++CC ((MMPPE PEG4 G44) 4 NNiiccaam SStteerreeo HHlljójóóððkke kerrfi

244” 16:9 116: 6::9 : LLCD C Sjónvarp CD jóónvarp nvarp vaarrp UUpppplplaauussn 1192 92200xx1080 100880 ppu punktar unnkkttaar SSkkeerrppa: pa:: 11000000::1 : Svarrttíímmi:i:: 55mms SSjójóónnsvsvviið ((H/ H//V /V):):: 11770 70°///11770 70° SSttaaffrræænnn mmóótótttaakka karri DDVVVBB--T+ T++CC ((MMPPE PEG4 G44) 4

1 SSccaarrt ((mmeeð RRGGBB)), 22x HHD 1x HDMI, DMMII, PPC tteennggii, Heeyyrnarartóólólsstteennggi oogg CV CVBS BSS tteeng nggi MMuullttiimmeeddidia USSB tteeng ngggi - Sp Spiillaar : DDiivX vXX, MMKV KV,V MMPP3 P og JJPPPEEG Fjarststýtýýringg SSttæærrð í ccm ((BBxxHHxxDD):):: 76,8x49x3,8 6,,88x4 8x4499xx33,,88 ÞÞyyng yngd gd:d: 112 12kkg

59.998KR 59.99 98KR 98KR

Niccaam SStteerreeo Hljóðkerfi Ni ljóðkerfi jóóððkerfi kerrfi kerfi 11x SSccaartr ((mmeeð RRGGBB)), 11x HDDMMII, CCii, SS--vvididde deoo, P tteeng PC ngggii, HHey eyrnararttóólólsstteeng ngggi ogg US USB SB Fjarstýýringg.g SSttæærrð í ccm (BxHxD): (BxxHxD): HxxDD):): 58,6x4 x42 42,5x2 42, x2,,5 ÞÞyyng ngd gd:d: 1122k 2kg kg

INNBYGGÐUR DVD SPILARI HD READY

Sjjónv nvarp 26” nva

MPEG -2 DVB-T

69.998KR

BIRT BIRT MEÐ ME Ð FYRIRVARA F YRIRVAR A UM UM PRENTVILLUR PRENT VILLUR OG OG MYNDAVÍXL MYNDAVÍXL

26" LCD LED Innbyggður CD/DVD spilari Upplausn: 1366x768p Skerpa: 1000:1 Svartími: 8,5 ms Sjónarhorn: 176° Stafrænn móttakari (DVB-T) USB tengi sem styður JPEG, MP3/4, AVI, MPEG1/4, Xvid, H.264, MKV o.s.frv. 2x HDMI, Scart, Component, Composite VGA & heyrnartólstengi Mál í mm (BxHxD): 54,5x45,8x1,8 Þyngd: 7.7 kg

Skráðu þig á póstlistann á www www.netto.is .netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes - Egilsstaðir

Profile for Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 11.tbl 2011  

Árbæjarblaðið 11.tbl 2011

Arbaejarbladid 11.tbl 2011  

Árbæjarblaðið 11.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement