Arbaejarbladid 8.tbl 2011

Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið +%

8. tbl. 9. árg. 2011 ágúst

+ /&'

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Veiðibúðin Krafla Höfðabakka 3

Elliðaárdalurinn er sannkölluð paradís og ekki sama hvernig um hann er gengið og hvað þar er gert. Skorað er á íbúa að fjölmenna á íbúafund um skipulag dalsins til framtíðar sem haldinn verður 10. september nk. ÁB-mynd ! " EÁ

Dalurinn í nýju ljósi – íbúafundur 10. september um Elliðaárdalinn

Efnt verður til almenns íbúafundar um framtíðarskipulag Elliðaársdalsins þann 10. september næstkomandi. Hverfisráðin í Árbæ og Breiðholti standa fyrir fundinum en á fundinum verður leitað eftir sjónarmiðum íbúa í þeim borgarhverfum sem standa næst dalnum varðandi þeirra sýn á framtíðarnýtingu dalsins. Íbúafundurinn er framhald af sameiginlegum fundi hverfaráðanna sem hald-

inn var í Ártúnsskóla. Á þann fund mættu jafnframt fulltrúar hina ýmsu borgarstofnanna og Orkuveitu Reykjavíkur sem eiga með einhverjum hætti aðkomu að Elliðaárdalnum. Á fundinum komu fram margvíslegar upplýsingar um sögu, lífríki og mannvirki í dalnum. Það var einróma niðurstaða hverfisráðanna að íbúar nærliggjandi hverfa eigi að hafa aðkomu að framtíðaráform-

um um Elliðaárdalinn og var niðurstaðan að boða til opins íbúafundar um dalinn. Fundurinn verður sem áður segir haldinn þann 10. september í Rafveituheimilinu við Rafstöðvarveg og stendur hann milli kl. 11:00 og 13:00. Á dagsskrá fundarins verða m.a. stutt erindi frá Birni Axelssyni Skipulags- og byggingarsviði, Guðný Gerði Gunnarsdóttur borgarminjaverði, fulltrúa Umhverfis- og samgöngusviðs og

fulltrúa íbúa í Árbænum. Síðan taka við opnar umræður um málefni dalsins þar sem íbúum gefst kostur á að koma sínum skoðunum á framfæri. Í lok fundar eða um kl. 13:00 verður boðið uppá pylsur þar sem grillmeistarar verða formenn hverfisráðanna. Íbúar eru hvattir til að taka börnin með sér á fundinn en sérstök dagskrá verður fyrir þau í grenndarskógi Ártúnsskóla.

!

! !

Ekta herrastofa Pantið tíma í síma

+,-!"#$$%$&'(!')*+,--.(!

511–1551

/(0%)#$1'$2%*!

Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3

*3456789:!;!5<=889:!

=PS[\ NLMH& LRRP OLUKH :¤RQ\T LM }ZRHó LY M [ I¤R\Y O ZN NU LóH HUUHó ZLT ô NL[\Y Ztó HM

:[HUNHYO`S\Y ¶ 9L`RQH]xR 6WPó HSSH ]PYRH KHNH RS ¶ ZxTHY!

með Béarnaisesósu og 1/2 líter kók

!

!"##$%&'&()$**$)&

himins og jarðar

SKALLADÚNDUR

!

!

Alltmilli

kr. 1150,-

Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Mikil gleðitíðindi Einhver mestu gleðitíðindi í langan tíma bárust okkur úr íþróttalífinu á dögunum þegar ungur kylfingur, Ólafur Björn Loftsson, náði þeim stórkostlega árangri að tryggja sér keppnisrétt á atvinnumannamóti þeirra bestu í golfi í heiminum. Satt best að segja átti maður ekki von á því að íslenskur kylfingur myndi ná svo langt. En þegar saman fara afburða hæfileikar og nám og æfingar við bestu aðstæður í Bandaríkjunum þá geta svona stórkostlegir hlutir gerst. Og fleiri gætu fetað í fótspor Ólafs. Þátttökuréttinn á PGA-mótinu tryggði Ólafur sér með sigri á sterku háskólamóti í Bandaríkjunum. Ég er ekki viss um að allir geri sér grein fyrir því hve mikið afrek Ólafs er en hér er án efa um að ræða eitt glæsilegasta afrek Íslendings í íþróttum í áraraðir. Og menn geta alveg átt von á frekari afrekum. Ólafur er gríðarlega efnilegur kylfingur og er að taka mjög miklum framförum um þessar mundir. Sjálfstraustið hefur án efa tekið stórt stökk fram á við og það er alveg hægt að búast við frekari afrekum Ólafs í framtíðinni. Og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Ólafur er sonur Lofts Ólafssonar sem ungur að árum varð Íslandsmeistari í golfi og var hann einn sterkasti kylfingur landsins um árabil. Önnur­ gleðitíðindi bárust okkur nokkuð óvænt á dögunum þegar samningar tókust í kjaradeilu leikskólakennara. Það stefndi í óefni og verkfall en á síðustu stundu tókust samningar. Stétt leikskólakennara er einhver mikilvægasta stéttin í okkar þjóðfélagi. Það hefur því verið hroðalegur blettur á okkar samfélagi að leikskólakennarar skuli hafa verið á skammarlaunum árum saman. Flestir ef ekki allir hafa verið sammála um að laun leikskólakennara hafi verið alltof lág og ekki í neinu samræmi við það mikilvæga starf sem þessi stétt sinnir. Vonandi hafa þessir nýjustu samningar tryggt það að leikskólakennarar geti borið höfuðið hátt í framtíðinni og notið mjög góðra launa sem þeir eiga svo sannarlega skilið. Loks verður að telja það til gleðitíðinda að búið er formlega að vígja tónlistarhúsið Hörpuna en það var gert endanlega á menningarnóttu nýverið. Hörpunni ber að fagna og löngu var tímabært að þessi mikla tónlistarþjóð sem við erum eignaðist fyrsta flokks tónlistarhús. Hins vegar má endalaust deila um útlit hússins. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Hildur Helga Jónsdóttir, Sandra Ómarsdóttir kennari og Erla Hrönn Gylfadóttir. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Frábært hjá Árbæjarstelpum á Grand Prix á Ítalíu

Tvær ungar Árbæjarstelpur, Hildur Helga Jónsdóttir og Erla Hrönn Gylfadóttir, lögðu land undir fót núna í sumar. Þær fóru ásamt 23 nemendum auk kennara frá Danslistaskóla Báru ( JSB ) til að taka þátt í Grand Prix keppninni á Ítalíu en keppnin er ein stærsta keppni sinnar tegundar í Evrópu.

Hópurinn vann til tveggja verðlauna. Fyrstu verðlaun fengu þær í flokknum, Jazz 16 ára og eldri og kennarinn þeirra, Sandra Ómarsdóttir, vann ein stærstu verðlaun keppninnar sem besti listræni stjórnandinn fyrir verðlaunadansinn ,,Teaparty” sem var nefndur eftir atriði úr ævintýrinu Lísu í Undralandi.

Keppendur komu víðs vegar að og þúsundir þátttakenda dönsuðu og kepptu af kappi í fjóra daga í glæsilegri höll.

Mikil og góð stemming var í hópnum þegar úrslitin voru kunngjörð, stelpurnar fögnuðu vel og innilega í lokin. Ekki leiðinlegt að koma heim með tvo bikara

í farteskinu. Margar og þrotlausar æfingar hafa verið hjá stelpunum allan síðast liðinn vetur en þær æfa ballett og nútímadans ásamt jazzballettinum. Stelpurnar elska að dansa og því ljóst að æfingarnar hafa skilað þeim þessum frábæra árangri. Sigurinn kom stelpunum skemmtilega á óvart en hann mun hvetja þær og hópinn allan að halda áfram á sömu braut.

Aðalfundarboð vegna stofnunar íbúasamtaka Árbæjar Undirbúningur að stofnun Íbúasamtaka Árbæjar hófst í maí á þessu ári og er undirbúningsvinnu fyrir fyrsta aðalfund sem jafnframt er stofnfundur samtakanna lokið. Aðalfundur verður haldin í Hraunbæ 105 í samkomusal, þriðjudaginn 27. september kl 20:00 Dagskrá fundarins: Tilgangur íbúasamtakanna.

Lög íbúasamtaka kynnt. Kosning stjórnar, 7 stjórnarmenn og 2 varamenn. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til stjórnar íbúasamtakanna þurfa að senda tölvupóst á póstfangið arbaerinn@gmail.com eða póst á Elvar Örn Þórisson Hraunbæ 62. Skila þarf inn umsóknum fyrir 9. september. Á umsókn þarf að koma fram nafn,

heimilisfang, kennitala, netfang, sími. Athugið að störf fyrir stjórnarsetu eru sjálfboðavinna. Einnig viljum bið benda á Facebook síðu sem stofnuð hefur verið undir nafninu íbúasamtök Árbæjar. F.h undirbúningshóps íbúasamtakanna. Elvar Örn Þórissson Axel Eyfjörð


98 9@@G# )*%\ 8 G# )*%\ MAIS FFROSINN R O S I N N LLAUS AU S M A I S 4450G 50G

98

9 98 8 @@G# ((% ba G# ((% ba

98 9 8 @G# ((% ba @G# ((% ba

FLORIDANA O R I D AN A 3330ML ML

TTRÓPÍ R Ó P Í 3330ML 30M

@G# *%% ba 1/2 LTR. OORKUDRYKKUR R KU D

98 9 8 @@G# *%% ba G# *%% ba

98 9@G# hi` 8 @G# hi` KKRUKKA RU KKA M E Ð LLOKI O K I FFYRIR Y R I R SSULTU U LT U MEÐ

98 9@G# *%%\ 8 @G# *%%\

98 9@@G# hi` 8 G# hi`

HHAFRAMJÖL A F R A M J Ö L 5500G 00G

UUPPÞVOTTABURSTI P P Þ V O T TA TA B U RS R TI

4 9 49 @@G# &%%\ G# &%%\ KATTAMATUR K AT TA M AT U R 100G 100G

98 9@G# (%%\ 8 @G# (%%\ HUNDAMATUR H U N D A M AT U R 300G 300G

9 8 98 @G# ' hi`# i`#

8 98 9 @@G# & aig# G# &

N N B U R S TA R TVEIR TANNBURSTAR

98 9 8

ÚÚÐ Ð L U R 770G 0G YYUM-YUM U M -Y U M NNÚÐLUR

9 98 8 @G#&) hb @G#&) hb

DREAMGLOW: ANDLITSGRÍMA, HÁLSBÖND, STAFIR, MUNNLJÓS OG HÖFUÐSPÖNG

HOLLENSKT HVÍTKÁL

SSALTSTANGIR A LT S TAN TAN GI R 2200G 00G

98 9@G# ,%\ 8 @G# ,%\

@@G# * ` `jg G# * ` `jg BÓNUS FLATKÖKUR

98 9@G# hi` 8 @G# h i `

98 9@G# @< 8 @G# @<

98 9@G# '%%\ 8 @G# '%%\

98 9@G# @< 8 @G# @< HHOLLENSKT O L L E N S KT RRAUÐKÁL AU Ð K Á L

98 98 @G# '%% hi` @G# '%% hi` EYRNAPINNAR

LEIRSKÁL 14 SM LE

98 9@G# @< 8 @G# @< HHOLLENSKAR OL L E N SK A R RRAUÐRÓFUR AU Ð RÓ F U R


4

Matur

Árbæjarblaðið

Fyllt egg, skötuselur og skyrkaka

Hér kemur uppáhalds forréttur fjölskyldunnar sem við fáum aldrei leið á og höfum td. borðað á síðustu 15 jólum. Aðalrétturinn er uppáhaldið hans Óla en hann er mikill fiskimaður og er mikið fyrir að prófa nýja og spennandi fiskrétti. Eftirrétturinn er auðveldur og fljótlegur og klikkar aldrei. Fyllt egg með gröfnum laxi fyrir 6-8 manns 6-8 egg harðsoðin. 1 msk. léttmajónes.

½ box sýrður rjómi. ½ tes. lauksalt. 2 tes. sætt sinnep. 1 tes. Dijon sinnep. ¼ tes.svartur pipar. 600-800 gr. grafinn lax. 1 dós grænn aspas. Ristað brauð.

Ólafur Magnússon og Guðný Jóna Guðnadóttir.

Skerið eggin í tvennt, fjarlægið eggjarauðurnar varlega og setjið þær í skál. Blandið majónesinu, sýrða rjómanum, lauksaltinu, sinnepinu og piparnum saman við eggjarauðurnar og þeytið allt

vel saman. Setjið eggjamaukið í rjómasprautu með stórum stút og sprautið inn í eggjahelmingana. Skerið laxinn í þunnar sneiðar og raði á fat ásamt eggjabátunum. Skreytið með fallegu

Matgæðingarnir ÁB-mynd PS

káli og berið fram með ristuðu brauði, grænum aspas og graflaxsósu. Grillaður skötuselur Skötuselur.

Steinþóra næsti matgæðingur Ólafur Geir Magnússon og Guðný Jóna Guðnadóttir Melbæ 43, skora á Steinþóru Sigurðardóttur Þverási 7a að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir hennar í næsta Árbæjarblaði í september.

.(

.&

K^ccjhiVÂV\gZ^c^c\ [gVb`k¨bY V[ 8VeVXZci [ng^g ÏIG K^ccjhiVÂV\gZ^c^c\ [gVb`k¨bY V[ 8VeVXZci [ng^g ÏIG

Ã:@@>C< D< =¡;>A:>@6G C I6HI K:A

HI6G;HÌC¡<?6

Ã6G H:B 6AAI6; :G <6B6C Ã 6G H:B 6AAI6; :G <6B6C ;GÏHIJC96=:>B>A> ÏIG ÓH@6 :;I>G ;ÓA@> I>A HI6G;6 ; GÏHIJC96=:>B>A> ÏIG ÓH@6 :;I>G ;ÓA@> I>A HI6G;6 =:AHIJ K:G@:;C> =:AHIJ K:G@:;C> H`^ejaV\c^c\ { [V\aZ\j [g hijcYVhiVg[^ H`^ejaV\c^c\ { [V\aZ\j [g hijcYVhiVg[^ [ng^g +". {gV W gc [ng^g +". {gV W gc AZ^ÂWZ^cV W gcjb aZ^` d\ hiVg[^ AZ^ÂWZ^cV W gcjb aZ^` d\ hiVg[^ HVbg{Â d\ hVbk^ccV k^Â W gc d\ hiVg[h[ a` HVbg{Â d\ hVbk^ccV k^Â W gc d\ hiVg[h[ a` HVbh`^ei^ d\ hVbhiVg[ k^Â [dgZaYgV HVbh`^ei^ d\ hVbhiVg[ k^Â [dgZaYgV

@Gy;JG Ï HI6G;> @Gy;JG Ï HI6G;> BZccijc ZÂV gZnchaV hZb cÅi^hi hiVg[^ BZccijc ZÂV gZnchaV hZb cÅi^hi hiVg[^ Ì]j\^ { V hiVg[V bZ W gcjb Ì]j\^ { V hiVg[V bZ W gcjb ;gjb`k¨Â^ d\ h_{a[hi¨Â^ ;gjb`k¨Â^ d\ h_{a[hi¨Â^ ;¨gc^ hVbh`^eijb ;¨gc^ hVbh`^eijb

ÏÏ WdÂ^ Zgj ]ajiVhi g[ bZÂ hkZ^\_VcaZ\jb k^ccji bV Z[i^g ]{YZ\^# WdÂ^ Zgj ]ajiVhi g[ bZÂ hkZ^\_VcaZ\jb k^ccji bV Z[i^g ]{YZ\^# AAVjc Zgj hVb`k¨bi `_VgVhVbc^c\^ GZn`_Vk `jgWdg\Vg k^Â HiVg[hbVccV[ aV\ GZn`_Vk `jgWdg\Vg# Vjc Zgj hVb`k¨bi `_VgVhVbc^c\^ GZn`_Vk `jgWdg\Vg k^Â HiVg[hbVccV[ aV\ GZn`_Vk `jgWdg\Vg# H bVkZg GZn`_Vk `jgWdg\Vg \Z[jg hVbWVcY k^Â Ä{ hiVg[hbZcc hZb kZ^iV jeeaÅh^c\Vg H bVkZg GZn`_Vk `jgWdg\Vg \Z[jg hVbWVcY k^Â Ä{ hiVg[hbZcc hZb kZ^iV jeeaÅh^c\Vg j b hi g[^c h bV )&& && &&# jb hi g[^c h bV )&& && &&#

= =¡<I :G 6Á H¡@?6 JB G6;G¡CI Ì LLL#>IG#>H ¡<I :G 6Á H¡@?6 JB G6;G¡CI Ì LLL#>IG#>H

1-2 hvítlaukar. 1 sítróna. 1 kórianderbúnt. Olía (alls ekki ólífuolía). Skerið skötuselinn í bita og búið til marineringuna með hvítlauk, sítróu, kóriander og olíu Ef þú villt hafa hann aðeins meira fullorðins má setja smátt saxað chilli í marineringuna.. Látið skötuselinn liggja í marineringunni í ca. 30 mín. Setjið fiskinn á spjót og grillið (ekki of mikið, tilbúinn ca. 4 mín. áður en þú heldur að hann sé tilbúinn) Best er að byrja á grillaða grænmetinu og kartöflunum því það tekur lengri tíma en fiskurinn. Meðlæti Grillaðir sveppir, gulrætur, rauðlaukur og græn paprika. Soðnar kartöflur Jógúrtsósa með myntu (grískt jógúrt, söxuð mynta og maple sýróp) Skyrkaka með kirsuberjum Rúmlega hálfur pakki Lu Bastogne kex. 100 gr. smjör. 500 g.r vanilluskyr. ½ l. rjómi. Kirsuberjasósa. Kexið mulið og sett í botninn á td. eldföstu móti, smjörið brætt og blandað saman við. Rjóminn þeyttur og settur saman við skyrið og svo yfir kexmylsnuna. Að síðustu er krisuberjasósan sett ofaná. Verði ykkur að góðu, Ólafur og Guðný


5

Fréttir

Árbæjarblaðið

Elliðaárdalurinn:

Vilja íbúarnir taka málin í eigin hendur? Með aukinni byggð eiga opin svæði í borginni undir högg að sækja. Við þekkjum það hvernig sneitt hefur verið hér og þar af Laugardalnum og bætt við mannvirkjum og það sama á við um Elliðaárdalinn. Ef ekki verður staldrað við og tekin endanleg ákvörðun um ytri mörk dalsins og það sem innan þeirra ætti að vera er hætt við að þessi dýrmæta útivistaparadís bíði varanlegan skaða. Hverfisráð Árbæjar og Breiðholts, hverfanna sem umlykja dalinn hafa að vissu leiti tekið málin í sínar hendur. Í framhaldi af samræðum formanna ráðanna samþykkti hverfisráð Árbæjar þann 27.11. 2010 eftirfarandi tillögu formanns.

íbúarnir sem búa við dalinn taki málin í sínar hendur því engir eru betur fallnir til að mynda endanlega sátt um Elliðaárdalinn en þeir. Hverfisráðin tvö hafa því ákveðið að halda íbúafund um framtíð Elliðaárdalsins laugardaginn 10.september frá kl.

11:00-13:00. Fundurinn verður haldinn í Rafveituheimilinu við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal. Íbúar Árbæjarhverfis er hvattir til þess að mæta á fundinn um Elliðaárdalinn. Þorleifur Gunnlaugsson. Formaður Hverfisráðs Árbæjar.

Elliðaárdalurinn er stórbrotið útivistarsvæði sem margir nýta sér. Mynd EÁ

Signý Kolbeinsdóttir hönnuður

UMHVERFISVOT TUÐ PRENTSMIÐJA

„Hverfisráð Árbæjar óskar eftir samstarfi við hverfisráð Breiðholts um Elliðaárdalinn. Ráðið leggur til að haldinn verði fundur aðal og varamanna beggja ráða og einnig verði boðaðir fulltrúar Umhverfisog samgöngusviðs, Skipulags- og byggingasviðs, Framkvæmda- og eignasviðs, Menningar- og ferðamálasviðs og Orkuveitu Reykjavíkur.“ Markmið fundarins verði: •Að skýra framtíðaráætlanir Orkuveitunnar hvað Elliðaárdalinn en OR hefur sinnt mikilvægu hlutverki í dalnum hvað varðar gróðurfar, rannsóknir á lífríki ánna ofl. • Að skýra stöðu dalsins út frá sjónarmiðum náttúruverndar, útivistar og menningar. • Að skýra stöðu mála hvað varðar

1.200 umhverfisvottuð kort í sátt við náttúruna Þorleifur Gunnlaugsson. ytri mörk svæðisins sem og byggingar, vegaframkvæmdir og önnur mannvirki innan og á mörkum þess. • Að ræða möguleikana á því að hverfisráð Árbæjar og Breiðholts verði leiðandi afl í endanlegri sátt um Elliðaárdalinn. Það er skemmst frá því að segja að hverfisráð Breiðholts tók erindinu vel og samþykkti það formlega og í framhaldinu héldu fulltrúar hverfisráðanna og fulltrúar ofantalinna stofnana, fund í Ártúnsskóla. Á fundinum í Ártúnskóla komu margar gagnlegar upplýsingar um Elliðaárdalinn sem leiddu það betur í ljós, hversu margar ástæður eru til að vernda dalinn. Landslagið með margvíslegan gróður, laxveiðiá í miðir borg, söfnin, merkilegar mannvistarleifar, sögulegir staðir, stíflumannvirkin og hugsanlega heimsins stærsta hestabyggð í borg, svo mætti lengi telja. Á fundinum komu líka fram upplýsingar sem vöktu áhyggjur svo sem áform um ný byggingasvæði í dalnum og meiningarmun á milli OR og borgarinnar um eignarhald á Elliðaánum. Fundurinn í Ártúnsskóla og þær umræður sem átt hafa sér stað eftir hann eru undirbúningur að íbúasamráði um málið. Það er vilji hverfisráðanna að

Oddi fyrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar.

Oddi – umhver fisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reyk kjavík, sími 515 5000, w w w.oddi.is

Prentun Prentun frá frá A ttil il Ö


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ice-step hópurinn, krakkar frá Íslandi, Bandaríkjunum, Hollandi og Tékklandi. ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Ungmennaskiptin slógu í gegn

Hópur úr æskulýðsstarfi Árbæjarkirkju sem kallar sig Ice-step voru á dögunum með ungmennaskipti á vegum ungs fólks í Evrópu. Þjóðirnar sem komu í heimsókn til Íslands voru Bandaríkin ( Faith in action ), Holland ( So double U ) og Tékkland ( Fusion ). Hóparnir stunda dans sem kallaður er Body-step, en það er dans, hljóð og hreyfing sem notuð eru á ýmsan hátt til að breiða út boðskap Krists með skemmtilegum og áhugaverðum hætti. Dansinn er upprunninn hjá þrælunum í Afríku. Þegar þeir komu heim á kvöldin eftir vinnu sína á ökrunum fóru þeir að dusta af sér rykið og úr varð flottur taktur sem varð svo að dansi. Ice-step hópurinn varð til 2005 og er í stöðugri þróun. Ungmennaskiptin voru frá 28. júlí til 8. ágúst og eru hóparnir búnir að vera duglegir að æfa nýja dansa og fara víða að sýna við frábærar undirtektir. Margrét Ólöf Magnúsdóttir djákni hefur umsjón með skipulagningu ungmennasamskiptanna.

1

Dugnaðar mömmurnar, Elva Benediktsdóttir, Svanhvít Stella Ólafsdóttir og Díana Fjölnisdóttir sáu um að elda ofaní allan hópinn þennan daginn.

Í Í!róttaskólinn !róttaskólinn t tekur ekur a aftur ftur t til il s starfa tarfa la ugardaginn 17. september septe m b er laugardaginn St Sta"setning: a"setning: í!róttahús í !r ó t t a h ú s Á Árbæjarskóla, rbæjarskóla, al alls ls eru eru ! !etta etta 1 12 2s skipti kipti

g hér ru e ins o e gi r : Tímarnir e hér s Tímarnir eru eins og segir: 10 00 – 10.50 Kl ukkan 10.00 10.50 .50 Klukkan Kl ukkan 111.00 1.00 – 12. 00 Klukkan 12.00

börn fædd fædd á ri" 2008 ((2007) 2007) börn ári" bö rn f ædd 200 6 / 2007 börn fædd 2006

Innri tun fer fra m í fy rsta t ím a . Innritun fram fyrsta tíma. ! átttökugjald gr ei"ist v i" in nritun. !átttökugjald grei"ist vi" innritun. Vi nsamlega s ta"grei"i", t ökum ek ki v isa/debit. Vinsamlega sta"grei"i", tökum ekki visa/debit.

Cierra frá USA og Jolien frá Hollandi.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Ver " 15.0 00 k rónur Ver" 15.000 krónur BG

Me "k v e " ju Me" kve"ju Fi mleikadeild Fy lkis Fimleikadeild Fylkis

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360


9

Frรฉttยญir

ร rยญbรฆjยญarยญblaรฐยญiรฐ

Leiรฐtogarnir, Father Dean ( USA ), Inka ( Holland ), Margrรฉt ร lรถf, Renny (Holland), Agnes, Hanna Lรกra og Amy ( USA ).

Cierra stjรณrnar dansinum.

Margrรฉt ร lรถf frรก ร slandi og Koen frรก Hollandi.

ร sabella, Cierra og Mirjam taka sรฉr pรกsu frรก dansรฆfingum.

Betri รพjรณnusta รญ Vรถrรฐunni

Tasshae frรก USA meรฐ taktinn รก hreinu.

Varรฐan er vildarรพjรณnusta fyrir viรฐskiptavini Landsbankans. .BSLNJยง ยขKร OVTUVOOBS FS Bยง WFJUB ZmSTรขO ZmS GKร SNร MJO QFSTร OVMFHB ยขKร OVTUV PH GSร ยงJOEJ GZSJS IFJMEBSWJยงTLJQUJ

โ ข

jl.is

โ ข

Sร A

Kynntu รพรฉr Vรถrรฐuna eรฐa pantaรฐu Vรถrรฐurรกรฐgjรถf รก landsbankinn.is, รญ nรฆsta รบtibรบi eรฐa รญ sรญma 410 4000.

Jร NSSON & LEโ MACKS

Veriรฐ velkomin รญ

Urรฐarapรณtek - nรฝtt einkarekiรฐ apรณtek รญ Grafarholti

Viรฐ bjรณรฐum upp รก alla hefรฐbundna lyfjafrรฆรฐilega รพjรณnustu s.s. lyfjaskรถmmtun, blรณรฐ- รพrรฝstingsmรฆlingar og heimsendingar lyfja. Vekjum athygli รก aรฐ allir rafrรฆnir lyfseรฐlar gilda hjรก okkur.

Hlรถkkum til aรฐ sjรก รพig!

Vรญnlandsleiรฐ 16, Grafarholti 113 Reykjavรญk - Sรญmi 577 1770 urdarapotek@urdarapotek.is www.urdarapotek.is

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


8

Fréttir

Skemmdarverk í Rótarýlundi um hábjartan dag Sennilega kannast flestir íbúar Árbæjarhverfis við meðfylgjandi mynd af vatnsfontinum í Rótarýlundi fyrir neðan kirkjuna við göngustíginn. Í Árbæjarblaðinu birtist fyrr í sumar, frétt þar sem Rótarýklúbburinn hafði í samstarfi við borgaryfirvöld hellulagt í kringum vatnsfontinn til að gera hann enn snyrtilegri fyrir alla sem framhjá ganga eða hlaupa og hafa svalað þorsta sínum. Aðeins var eftir að leggja smábút til viðbótar af hellum, sem þessvegna stóðu á brettum við lundinn. Rétt fyrir helgina, á sama tíma og borgin öll klæddist í menningarnæturskrúða og hélt upp á afmælið, og um hábjartan dag, fundu nokkrir einstakling-

ar í hverfinu sterka þörf hjá sér til að skemma vatnsfontinn eins og meðfylgjandi myndir sýna. Hefur farið mikil orka og tími í að reyna að mölva fontinn með hellunum sem ekki tókst það. Það sem er ekki síður alvarlegt er að fólk mun hafa séð til skemmdarvargana en látið skemmdarverkið óátalið. Erum við virkilega orðin svo dofin fyrir umhverfinu og samfélagslegri ábyrgð okkar að við göngum hjá orðalaust þegar verið er að vinna skemmdarverk af þessu tagi og það í hverfinu okkar og í dalnum okkar um hábjartan dag? Þeir sem skemmdarverkið unnu mega skammast sín og verða látnir sæta ábyrgð. Gefi þeir sig fram strax, biðjist fyrirgefningar og raði

"&

Árbæjarblaðið

%

"

" " % $' "

hellunum aftur á brettin verður tekið

mildara á málinu. Skömm þess fólks sem fram hjá gekk en gerði ekkert er einnig mikil. Við viljum ekki svona samfélag, heldur samfélag þar sem við pössum hvort annað, leiðbeinum hvort öðru og berum sameiginlega ábyrð á umhverfi okkar. Þurfi börnin okkar að

!

"

Ótrúlegt skemmdarverk. Búið að taka alla múrsteinana af brettunum og henda þeim í vatnsfontinn. fá útrás eru ekki nema nokkrir metrar í þrektæki og aðeins lengra í íþróttamannvirki Fylkis. Virðingarleysi fyrir umhverfi og eignum annarra má ekki verða ráðandi. Þar berum við öll ábyrgð, foreldrar, afar og ömmur, kennarar og leiðbeinendur.

!

&

# %

Innritun vetrarstarf Fimleikadeildar im le ik a d e ild a r F Fylkis y l k is In nritun í v etrarstarff F fer Fylkisseli kisseli a! a! fer fram fram í Fyl

Skemmdarvargarnir reyndu að skemma fontinn sem mest með því að henda steinunum í hann. Á þetta horfði fólk en aðhafðist ekkert. ÁB-myndir Ólafur Örn Ingólfsson

Nor!lingabraut Nor!lingabraut 6 25. og 26. n.k og 2 6. ágúst n .k milli 20:00. milli kl. kl. 17:00 – 20:00 00.

$

yrir Bo!i! ver!ur Bo!i! ver !ur upp á ffimleika imleika ffyrir ára börn börn og ffullor!na, ullor!na, frá 5 - 99 ára Yn gst ver!a ver!a tekin Yngst tekin inn inn börn börn fæ fædd dd 2 2006. 006. Ganga "arf "arrff frá grei!slu grei!slu æfingagjalda æfingagjalda vi! vi! innritun. innritun. Ganga Me! kve!ju k v e ! ju Me! Fimleikadeild Fimleikadeild Fylkis Fylkis

Eðalbón

$

# %& #

Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

% Pantaðu tíma í síma 848-5792

"

!!!

#

% '

'

#

&


8

Fréttir

Skemmdarverk í Rótarýlundi um hábjartan dag Sennilega kannast flestir íbúar Árbæjarhverfis við meðfylgjandi mynd af vatnsfontinum í Rótarýlundi fyrir neðan kirkjuna við göngustíginn. Í Árbæjarblaðinu birtist fyrr í sumar, frétt þar sem Rótarýklúbburinn hafði í samstarfi við borgaryfirvöld hellulagt í kringum vatnsfontinn til að gera hann enn snyrtilegri fyrir alla sem framhjá ganga eða hlaupa og hafa svalað þorsta sínum. Aðeins var eftir að leggja smábút til viðbótar af hellum, sem þessvegna stóðu á brettum við lundinn. Rétt fyrir helgina, á sama tíma og borgin öll klæddist í menningarnæturskrúða og hélt upp á afmælið, og um hábjartan dag, fundu nokkrir einstakling-

ar í hverfinu sterka þörf hjá sér til að skemma vatnsfontinn eins og meðfylgjandi myndir sýna. Hefur farið mikil orka og tími í að reyna að mölva fontinn með hellunum sem ekki tókst það. Það sem er ekki síður alvarlegt er að fólk mun hafa séð til skemmdarvargana en látið skemmdarverkið óátalið. Erum við virkilega orðin svo dofin fyrir umhverfinu og samfélagslegri ábyrgð okkar að við göngum hjá orðalaust þegar verið er að vinna skemmdarverk af þessu tagi og það í hverfinu okkar og í dalnum okkar um hábjartan dag? Þeir sem skemmdarverkið unnu mega skammast sín og verða látnir sæta ábyrgð. Gefi þeir sig fram strax, biðjist fyrirgefningar og raði

"&

Árbæjarblaðið

%

"

" " % $' "

hellunum aftur á brettin verður tekið

mildara á málinu. Skömm þess fólks sem fram hjá gekk en gerði ekkert er einnig mikil. Við viljum ekki svona samfélag, heldur samfélag þar sem við pössum hvort annað, leiðbeinum hvort öðru og berum sameiginlega ábyrð á umhverfi okkar. Þurfi börnin okkar að

!

"

Ótrúlegt skemmdarverk. Búið að taka alla múrsteinana af brettunum og henda þeim í vatnsfontinn. fá útrás eru ekki nema nokkrir metrar í þrektæki og aðeins lengra í íþróttamannvirki Fylkis. Virðingarleysi fyrir umhverfi og eignum annarra má ekki verða ráðandi. Þar berum við öll ábyrgð, foreldrar, afar og ömmur, kennarar og leiðbeinendur.

!

&

# %

Innritun vetrarstarf Fimleikadeildar im le ik a d e ild a r F Fylkis y l k is In nritun í v etrarstarff F fer Fylkisseli kisseli a! a! fer fram fram í Fyl

Skemmdarvargarnir reyndu að skemma fontinn sem mest með því að henda steinunum í hann. Á þetta horfði fólk en aðhafðist ekkert. ÁB-myndir Ólafur Örn Ingólfsson

Nor!lingabraut Nor!lingabraut 6 25. og 26. n.k og 2 6. ágúst n .k milli 20:00. milli kl. kl. 17:00 – 20:00 00.

$

yrir Bo!i! ver!ur Bo!i! ver !ur upp á ffimleika imleika ffyrir ára börn börn og ffullor!na, ullor!na, frá 5 - 99 ára Yn gst ver!a ver!a tekin Yngst tekin inn inn börn börn fæ fædd dd 2 2006. 006. Ganga "arf "arrff frá grei!slu grei!slu æfingagjalda æfingagjalda vi! vi! innritun. innritun. Ganga Me! kve!ju k v e ! ju Me! Fimleikadeild Fimleikadeild Fylkis Fylkis

Eðalbón

$

# %& #

Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

% Pantaðu tíma í síma 848-5792

"

!!!

#

% '

'

#

&


10

A{iij n[^g[VgV [ZgÂVkV\c^cc [ng^g hjbVg^Â

Fréttir

Árbæjarblaðið

;Zaa^]Åh^ " =_ a]Åh^ " EVaa]Åh^ " = hW aVg " I_VaYkV\cVg

6a]a^ÂV W aVgV[bV\chk^Â\ZgÂ^g K^Â\ZgÂ^g { hi gijgjb! VaiZgcVidgjb d\ [aZ^gj# H g]¨[jb d``jg Vaag^ Ä_ cjhij d\ k^Â\ZgÂjb { [ZgÂVk \cjb d\ i_VaYk \cjb V[ aajb \ZgÂjb# N[^g '* {gV gZnchaV#

TÆKNIVÉLAR ehf. Ijc\j]{ah^ * " H b^ *,, &*%% lll#iVZ`c^kZaVg#^h

NÝTT FÉLAG

Á skrautas.is er hægt að fletta Árbæjarblaðinu og Grafarvogsblaðinu á mjög einfaldan hátt.

Árbæjarblaðið er hægt að skoða á netinu Við viljum vekja athygli nýr og lesenda á því að einnig er hægt aðl skoða Árbæjarblaðið ámnetinu. Farið er á slóðina www.skrautas.is og þar er hægt að fletta blaðinu á mjög einfaldan hátt. Einnig er á síðunni Skrautas.is hægt að fletta gömlum Árbæjarblöðum nokkur ár aftur í tímann.

á traustum grunni

BDO ehf. er nýtt endurskoðunarfyrirtæki sem veitir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar. BDO ehf. er aðili að alþjóðlegu neti sérfræðifyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO. www.bdo.is BDO ehf. | Köllunarklettsvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 531 1111

Aðalfundur Íbúasamtaka Árbæjar Aðalfundur og jafnframt stofnfundur samtakanna verður haldinn í Hraunbæ 105 í samkomusal þann 27. september kl. 20:00 Dagskrá fundarins: Tilgangur íbúasamtakanna Lög íbúasamtaka kynnt Kosning stjórnar, 7 stjórnarmenn og 2 varamenn Fyrir hönd undirbúningshóps íbúasamtakanna, Elvar Örn Þórisson og Axel Eyfjörð

Sunddeild Ármanns Ármanns Sunddeild

býður upp upp á sundæfingar sundæfingar og og kennslu kennslu á eftirtöldum eftirtöldum stöðum: stöðum: býður ykjavíkur – byrjendur byyrjendur frá b aldri Sundhöll Reykjavíkur Rey frá 6 ára ára aldri Sundhöll ára byrjendum b byyrjendum upp Laugardalslaug – frá frá 6 ára upp í afrekshópa afrekshópa Laugardalslaug Ungbarnasund, Sundskóli Árbær – Ungbarnasund, Sundskóli fyrir f yrir 2-6 2-6 ára, ára, æfingar æfingar Árbær eldri. og eldri. ára og f yrir 6 ára fyrir pplýsingar á www.armenningar.is nánari uupplýsingar Allar nánari w w w.armenningarr.is Allar síma 691-7959 7959 og og hjá hjá Þuríði Þuríði yfirþjálfara yfirþjálfara í síma 691-7 og thurye@internet.is thurye@internet.is og


11

Fréttir

Árbæjarblaðið

Skátar á tímamótum

Ný skátadagskrá verður kynnt hjá skátafélögum um allt land í þessari viku. Ástæðan fyrir kynningarherferðinni er útkoma nýrra bóka sem færa nýja sýn á skátastarfið. Bækurnar leggja grunn að nýrri skátadagskrá og hefur undirbúningur að þessum tímamótum staðið í mörg ár. Margir innan skátahreyfingarinnar á Íslandi hafa tekið þátt í þessari ítarlegu endurskoðun á starfgrunni skátanna fyrir börn og unglinga. Einnig hefur verið mikið samstarf við alþjóðasamtök skáta um þetta verkefni Allir sem áhuga hafa á skátastarfi eru velkomnir á kynningarnar í skátafélögunum, þó fyrst og fremst sé verið að kynna nýjar áherslur fyrir starfandi skátaforingjum og félagsstjórnum. Mörg skátafélög munu strax í haust hefja starfið samkvæmt hinni nýju dagskrá og mikil stemning er fyrir breytingunum. Bandalag íslenskra skáta hefur skipulagt stuðning og fræðslu vegna þessara breytinga og nú strax í september verða haldin námskeið fyrir skátaforingja og félagsstjórnirnar. Leikir, ævintýri, kvöldvökur, varðeldar og útilegur verða ekki síður mikilvægir þættir í skátastarfi framtíðarinnar en þeir hafa verið hingað til, en nýja sýnin mun skapa sterkari meðvitund um gildi og markmið, sem og að efla þátttöku skátanna sjálfra, styrkja áætlanir og framþróun. Með breytingunum vill skátahreyfingin

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

styrkja sig sem uppeldishreyfing og hluti af hinni nýju sýn er aukin áhersla á þjálfun og fræðslu skátaforingjanna, efla skilning þeirra á þroskaferli ungmenna og hvernig það tengist verkefnum skáta. Skáti merkir í raun könnuður og sem könnuður er skátinn alltaf að nema ný svið og nýjar lendur. Nýja dagskráin og enn betri dagskrárvefur mun renna stoðum undir fjölbreytni í skátastarfi og horft er til breytilegra verkefna eftir aldri. Í nýju dagskránni er skátaflokkurinn efldur og honum gefin aukin hlutverk. Litið er á skátaflokkinn sem lærdómssamfélag, sem byggist á sjálfstæðri, virkri og ábyrgri þátttöku skátanna sjálfra. Þá undirstrikar nýja dagskráin gildi athafnanáms með því að gefa ungu fólki tækifæri til sköpunar, virkrar þátttöku og að þroskast af eigin reynslu. Öll næstu kvöld verða kynningar á nýju dagskránni haldnar hjá skátafélögum um allt land. Fulltrúar úr vinnuhópunum heimsækja félögin og fara yfir í hverju breytingarnar felast og kynna bækurnar og þann stuðning sem félögunum stendur til boða í innleiðingunni. Fundirnir hafa þegar verið boðaðir innan skátafélaganna, en aðrir eru að sjálfsögðu velkomnir. Upplýsingar um fundina er á vefnum www.skatar.is

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990


12

Fréttir

Sjö af listakonunum átta en sýnendur eru Dísa Þórsdóttir, Eva Ósk Hjartardóttir, Guðrún Friðriksdóttir, Ida Guðný Jensen, Kristín Anna Jóhannsdóttir, Rósa Halldórsdóttir, Sara Líf Magnúsdóttir og Una Birna Haukdal Ólafsdóttir.

!

Er kominn tími til a! gera eitthva!? Námskei! sem opna "ér n#jar lei!ir

Hringsjá b!"ur úrval af ö"ruvísi og spennandi námskei"um sem hafa hjálpa" mörgum a" komast aftur e"a í fyrsta sinn af sta" til meiri virkni, meiri lífsgæ"a og fleiri valkosta í námi e"a starfi. Námskei!in eru sni!in fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri sem hafa veri! frá vinnumarka!i e!a námi vegna slysa, veikinda, félagslegra erfi!leika e!a annarra áfalla. Námskei!in geta líka henta! "eim sem hafa litla grunnmenntun e!a hafa átt erfitt me! a! tileinka sér hef!bundi! nám. Um er a" ræ"a eftirfarandi námskei": Bókhald

Grunnur í bókfærslu fyrir "á sem vilja vinna vi! bókhald e!a færa eigi! bókhald.

Stær!fræ!i fyrir byrjendur

Beitt er n#jum a!fer!um til a! skapa áhuga og jákvætt vi! horf til stær!fræ!i.

Excel grunnur

Fari! er í gó! vinnubrög! og fjölmörg hagn#t reiknidæmi í "essu vinsæla forriti.

Sjálfstyrking

Styrkir nemendur í a! tjá sig, s#na öruggari framkomu og almennt vera til!

Enska fyrir byrjendur

Beitt er n#jum a!fer!um fyrir "á sem hafa átt erfitt me! a! læra ensku / önnur tungumál.

Tölvubókhald

D#pkar "ekkingu á bókhaldi almennt og kynnir tölvufært bókhald.

Fjármál

Fjármál einstaklinga á mannamáli! Eykur skilning á fjármálum, bæ!i eigin og almennt.

Tölvugrunnur

Minnistækni

Kennd er tækni til "ess a! efla og bæta minni!. Hentar "eim sem eiga vi! gleymsku e!a skert minni a! strí!a.

Eykur skilning á ADHD A! ná fram "ví besta me! ADHD (athyglisbresti / ofvirkni) og hvernig hægt er a! ná betri N!TT! tökum á ADHD.

Úr frestun í framkvæmd

Fari! yfir ástæ!ur frestunar, einkenni og aflei!ingar. Fyrir "á sem vilja hætta a! fresta og fara a! ná árangri í lífinu.

N!TT!

N!TT!

Árbæjarblaðið

Teiknikúbbur Tíunnar heldur sýningu í Gerðubergi Miðvikudaginn 17. ágúst kl. 17 opnuðu 8 stúlkur frá félagsmiðstöðinni Tíunni í Árbænum glæsilega sýningu í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Hér eru á ferðinni stelpur á aldrinum 14-16 ára sem stunda reglulega teikniklúbb sem haldinn er í félagsmiðstöðinni. Stelpurnar allar hafa brennandi áhuga á kvikmyndum, bókmenntum og listum. Hópurinn kallar sig Tim Boomerang. Sýninguna hafa þær byggt upp út frá út frá hugmyndinni um myndbandaleigu og er hver og ein með sinn kvikmyndaflokk, s.s. teiknimyndir, ævintýramyndir, spennumyndir. Verkin eru unnin í anda þessara flokka og í ýmsa miðla. Á sýningunni gefur að líta skúlptúra, málverk, teiknimyndasögur, myndbönd og fleira. Sýnendur eru Dísa Þórsdóttir, Eva Ósk Hjartardóttir, Guðrún Friðriksdóttir, Ida Guðný Jensen, Kristín Anna Jóhannsdóttir, Rósa Halldórsdóttir, Sara Líf Magnúsdóttir og Una Birna Haukdal Ólafsdóttir. Leiðbeinandi hópsins er Harpa Rún Ólafsdóttir, myndlistarmaður og starfsmaður Tíunnar. Sýningin stendur til 31. ágúst og er opin alla virka daga frá 10-16 Einnig viljum við benda á að félagsmiðstöðvarnar Tían, Holtið og Fókus munu hefja vetraropnun í næstu viku. Hægt er að fylgjast með opnununum ,klúbbum og dagskrá félagsmiðstöðvanna á Ársel.is undir nöfnum félagsmiðstöðvanna.

Tölvunotkun fyrir byrjendur og lengra komna. Unni! á eigin hra!a me! a!sto!.

Frekari uppl!singar og skráning hjá Hringsjá í síma 510-9380 e"a á hringsja.is

Tvö listaverkanna á sýningunni glæsilegu í Gerðubergi.


13

ร rbรฆjarblaรฐiรฐ

Villi รพรณr fer รญ Vรญnlandsleiรฐ ina

Einn รพekktasti hรกrskeri landsins, Vilhjรกlmur ร รณr Vilhjรกlmsson, er aรฐ opna nรฝja rakarastofu รญ nรฆsta mรกnuรฐi. Villi รพรณr hefur um nokkurt skeiรฐ veriรฐ meรฐ stofu vuรฐ Lynghรกls en um miรฐjan september mun hann opna nรฝja glรฆsilega stofu aรฐ Vรญnlandsleiรฐ 14 รญ Grafarholti. ร bรบar รญ Grafarholti munu sรฉrstaklega fagna Villa ร รณr en hann er einn รพekktasti rakari landsins og mjรถg vinsรฆll. ,,ร g er bjartsรฝnn maรฐur aรฐ eรฐlisfari og รฉg vona aรฐ mรฉr muni vegna vel รก nรฝjum staรฐ. Margir รญbรบar รญ Grafarholti hafa veriรฐ viรฐskiptavinir mรญnir og รพeim mun รถrugglega fjรถlga รพegar รฉg flyt รญ hverfiรฐ. ร g reikna meรฐ aรฐ opna stofuna รญ Vรญnlandsleiรฐ um miรฐjan september en fram aรฐ รพeim tรญma mun รฉg klippa viรฐskiptavini mรญna รญ stofunni aรฐ Lynghรกlsi. ร g lรญt bjรถrtum augum รก framtรญรฐina og er sannfรฆrรฐur um aรฐ รพetta muni allt saman ganga vel,โ segir Villi ร รณr รญ samtali viรฐ Grafarvogsblaรฐiรฐ. Villi รพรณr mun opna nรฝju stofuna um miรฐjan september en hรบsnรฆรฐiรฐ er alls 65 fermetrar.

7>C 58C=4BB 7 7^c ร c]Tbb ^c ร c]Tbb ""$ย 2 $ย 2 = = CC CC UhaXa [T]VaP Z^\]P UhaXa [T]VaP Z^\]P

7^c ร c]Tbb Ta V[ยฌ] cc % eXZ]P ]u\bZTX UhaXa ยฌa bT\ eX[YP V^cc P[W[X P ZaTUYP]SX ยฌร ]VPZTaร \T 7^c ร c]Tbb Ta V[ยฌ] cc % eXZ]P ]u\bZTX UhaXa ยฌa bT\ eX[YP V^cc P[W[X P ZaTUYP]SX ยฌร ]VPZTaร \T uWTab[d u bchaZcPa Yu[Ud] cThVYdยฌร ]VPa ^V b[ย Zd] 4X]]XV Ta ย Q^ X Uaยฌ b[P d__[ bX]VPa ^V P bc^ uWTab[d u bchaZcPa Yu[Ud] cThVYdยฌร ]VPa ^V b[ย Zd] 4X]]XV Ta ย Q^ X Uaยฌ b[P d__[ bX]VPa ^V P bc^ eX P QaThcP hร a ย WaTX]]P ^V WTX[]ยฌ\PaP \PcPaยฌ X eX P QaThcP hร a ย WaTX]]P ^V WTX[]ยฌ\PaP \PcPaยฌ X

<P da [XUP]SX Ta bP\bcPaUbP X[X 7aThร ]VPa u Tbbd ]u\bZTX X ^V \d] eTXcP ย cPa[TVP <P da [XUP]SX Ta bP\bcPaUbP X[X 7aThร ]VPa u Tbbd ]u\bZTX X ^V \d] eTXcP ย cPa[TVP Uaยฌ b[d d\ Uยฌ d uccX]] u ]u\bZTX X]d Uaยฌ b[d d\ Uยฌ d uccX]] u ]u\bZTX X]d

ย ร ]VPa]Pa UPaP UaP\ ย WTXcd\ bP[ ^V ยฌUc Ta \T [Xc[P Q^[cP bT\ eXaZP TX]b ^V [|cc [ย ย ร ]VPa]Pa UPaP UaP\ ย WTXcd\ bP[ ^V ยฌUc Ta \T [Xc[P Q^[cP bT\ eXaZP TX]b ^V [|cc [ย ร [ย Zc ucPZb]u\bZTX d]d\ Ta TZZX uWTab[P u eXVcd] ^V \ยฌ[X]VPa WT[Sda Ta [ย V uWTab[P ร [ย Zc ucPZb]u\bZTX d]d\ Ta TZZX uWTab[P u eXVcd] ^V \ยฌ[X]VPa WT[Sda Ta [ย V uWTab[P u eT[[ย d]Pa uccX]] Qยฌ X WeP ePa Pa ยฌร ]VPa ^V \PcPaยฌ X u eT[[ย d]Pa uccX]] Qยฌ X WeP ePa Pa ยฌร ]VPa ^V \PcPaยฌ X

73 ร c]Tbb 7 3 ร c]Tbb ""!ย 2 !ย 2

7TXcc SYย _eย eP ร c]Tbb Ta % eXZ]P ]u\bZTX bT\ WTUda b[TVX aยฌZX[TV ย VTV] 7TXcc SYย _eย eP ร c]Tbb Ta % eXZ]P ]u\bZTX bT\ WTUda b[TVX aยฌZX[TV ย VTV] ย UX]VPZTaUX UTa UaP\ ย WTXcd\ bP[ ^V QhVVXbc u aย [TVd\ bchaZcPaยฌUX]Vd\ ubP\c SYย _d\ cThVYd\ ย UX]VPZTaUX UTa UaP\ ย WTXcd\ bP[ ^V QhVVXbc u aย [TVd\ bchaZcPaยฌUX]Vd\ ubP\c SYย _d\ cThVYd\ 4X]Vย ]Vd Ta d]]X \T TXVX] [ย ZP\b h]VS 73 UXc]Tbb ZTaUX Ta QhVVc u ยฌUX]Vd\ bT\ bcYย a]da u Q^a 4X]Vย ]Vd Ta d]]X \T TXVX] [ย ZP\b h]VS 73 UXc]Tbb ZTaUX Ta QhVVc u ยฌUX]Vd\ bT\ bcYย a]da u Q^a eX 9T]]XUTa 0]Xbc^] ^V 6fh]TcW ?P[cWa^f bcd]SP B|abcPZPa uWTab[da Tad u bchaZX]Vd SYย _eย eP ย ZeX eX 9T]]XUTa 0]Xbc^] ^V 6fh]TcW ?P[cWa^f bcd]SP B|abcPZPa uWTab[da Tad u bchaZX]Vd SYย _eย eP ย ZeX ^V QPZX ^V SYย _Pa cThVYdยฌUX]VPa bT\ [T]VYP ^V bchaZYP P[[P eย eP [ย ZP\P]b 7XcX]] ย bP[]d\ Pd eT[SPa ^ V QPZX ^V SYย _Pa cThVYdยฌUX]VPa bT\ [T]VYP ^V bchaZYP P[[P eย eP [ย ZP\P]b 7XcX]] ย bP[]d\ Pd eT[SPa P ]u SYย _d\ cThVYd\ ^V [ย ZP\X]] WXc]Pa U[Yย cc ^V eT[ P ]u SYย _d\ cThVYd\ ^V [ย ZP\X]] WXc]Pa U[Yย cc ^V eT[

0[[Pa ]u]PaX d__[ bX]VPa d\ ]u\bZTX X] cย \PbTc]X]Vd eTa ^V bZau]X]Vd 0[[Pa ]u]PaX d__[ bX]VPa d\ ]u\bZTX X] cย \PbTc]X]Vd eTa ^V bZau]X]Vd UX]]da ย u fff WaThUX]V Xb UX]]da ย u fff WaThUX]V Xb 5u d Uaย P d__bZaXUcPQย Z 5u d Uaย P d__bZaXUcPQย Z 5 Pa d u fff WaThUX]V Xb QTcaXZ^bcda ^V ]u d ย Uaย P d__bZaXUcPQย Z \T [|ccd\ ZYย Z[X]VPa|ccd\ 5Pa d u fff WaThUX]V Xb QTcaXZ^bcda ^V ]u d ย Uaย P d__bZaXUcPQย Z \T [|ccd\ ZYย Z[X]VPa|ccd\ BZau d XV ]ย ]P ย eTUeTab[d] 7aThUX]VPa T P ย bย \P # # #

ร rยญbรฆjยญarยญblaรฐยญiรฐ Villi ร รณr.

Augยญlรฝsยญingaยญsรญmiยญ587-9500


14

Frรฉttir

ร rbรฆjarblaรฐiรฐ

ร TFARARSTOFA ร SLANDS ร aรฐ sem hafa ber รญ huga varรฐandi andlรกt og รบtfรถr ร ratuga reynsla Sverrir Einarsson

Hermann Jรณnasson

ร slenskar og vistvรฆnar lรญkkistur Suรฐurhlรญรฐ 35 Fossvogi โ ข www.utforin.is Vaktsรญmi: 581 3300 & 896 8242 Allan sรณlarhringinn Kristรญn Ingรณlfsdรณttir Jรณn G. Bjarnason Komum heim til aรฐstandenda ef รณskaรฐ er Kistur โ ข Krossar โ ข Sรกlmaskrรกr โ ข Duftker โ ข Blรณm โ ข Fรกni โ ข Gestabรณk โ ข Erfidrykkja โ ข Prestur Kirkja โ ข Legstaรฐur โ ข Tรณnlist โ ข Tilkynningar รญ fjรถlmiรฐla โ ข Landsbyggรฐarรพjรณnusta โ ข Lรญkflutningar

Gamla myndin - Hverjar eru รพetta?

ร TFARARSTOFA HAFNARFJARร AR Flatahraun 5a โ ข www.utfararstofa.is Vaktsรญmi: 565 5892 & 896 8242 โ ข Sรณlarhringsvakt Komum heim til aรฐstandenda ef รณskaรฐ er

Aรฐ รพessu sinni birtum viรฐ mynd af fyrsta Meistaraflokki Fylkis รญ Kvennabolta. Viรฐ erum meรฐ nรถfnin aรฐ mestu, en รพaรฐ vantar upp รก, einkum vantar okkur upplรฝsingar um ljรณshรฆrรฐu tรกtuna sem er รญ fremri rรถรฐ lengst til hรฆgri. Vinsamlegast hafiรฐ samband รก saga@fylkir.com

/k-<รฐ3(<:509 /k-<รฐ3(<:509 Bรญlamรกlun & Rรฉttingar

Breidd 9,9 cm - Hรฆรฐ 3,0 cm

Bรฆjarflรถt 10 - Sรญmi: 567-8686

ร rยญbรฆjยญarยญblaรฐยญiรฐ

587-9500 Hรถfรฐabakkaยญ3 B

/k-<รฐ3(<:509 )รธรฐ<9 <77 ร 5รธ1( 5(;<9( 2,9(;05 /k-<รฐ3(<:509 )รธรฐ<9 <77 ร 5รธ1( 5(;<9( 2,9(;05 :3i;;<5(94,รฐ-,9รฐ :,4 .,-<9 41ร 2; :3i;; :3i;;<5(94,รฐ-,9รฐ :,4 .,-<9 41ร 2; :3i;; /,03)90.รฐ; -(33,.; 6. .3(5:(5+0 /ร 9 /,03)90.รฐ; -(33,.; 6. .3(5:(5+0 /ร 9

J $

Myndlistanรกmskeiรฐ Bakkastรถรฐum - Grafarvogshverfi veturinn 2011- 2012 fyrir bรถrn og ungt fรณlk

J$

/k-<รฐ3(<:509 /=,9(-63+ 9,@21(=ร 2 /k-<รฐ3(<:509 /=,9(-63+ 9,@21(=ร 2 670รฐ 4(5 -k:! 6 70รฐ 4(5 -k:! 3(<! :ร 40! 3(<! :ร 40!

www.myndlistaskolinn.is Myndlistaskรณlinn รญ Reykjavรญk Hringbraut 121 - 107 Reykjavรญk sรญmi 5511990 - www.myndlistaskolinn.is


Mesta úrval landsins af íslenskum flugum í 8 m löngu fluguborði Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Mikið úrval af flugustöngum

ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er ögu ríkari.

Vöðlur m/rennilás, belti og skór aðeins 38.900,-

Gildir meðan birgðir endast.

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


ERU SKÓRNIR ORÐNIR OF LITLIR EFTIR SUMARIÐ EÐA LANGAR ÞIG BARA Í NÝJA?

Girnilegasti lagermarkaður landsins! Fylgstu með okk okkur ur á FFacebook! acebook! KORPUOUTLET, KORPUOUTLET, KORPUTORGI KORPUTORGI • OOpið pið m mánudag ánudag ttilil llaugardags augardags ffrá rá 1111 ttilil 1188 • Sunnudaga Sunnudaga frá frá 12 12 til til 18 18 • S. S. 578 578 99400 400

Ráðandi - auglýsingastofa ehf.

AF ÖLLUM SKÓM, FRÁ FIMMTUDEGI TIL MÁNUDAGS!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.