__MAIN_TEXT__

Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið *$

7. tbl. 9. árg. 2011 júlí

.+

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Loksins sumar

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Veiðibúðin Krafla Höfðabakka 3

Alltmilli

himins og jarðar =PS[\NLMH& LRRPOLUKH :¤RQ\TLM }ZRHóLY M€[I¤R\Y O‚ZN€NULóHHUUHó ZLTô‚NL[\YZtóHM

Eftir einmuna leiðinlegt vor og kalsaveður hefur sumarið loks tekið völdin og fólkið á myndinni naut veðurblíðunnar í Elliðaárdalnum á dögunum. Einar Ásgeirsson ljósmyndari var þar á ferð nýverið og smellti þá af fyrir okkur nokkrum myndum af mannlífinu og birtum við þær á bls. 13. ÁB-mynd EÁ

:[HUNHYO`S\Y¶9L`RQH]xR 6WPóHSSH]PYRHKHNHRS¶ ZxTHY! 

SKALLADÚNDUR með Béarnaisesósu og 1/2 líter kók Ekta herrastofa Pantið tíma í síma

511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3

kr. 1150,-

Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Ber er hver að baki Þeir eru eflaust margir sem halda að ekki sé mikið mál að halda úti blaði eins og Árbæjarblaðinu. Hér er um mikinn misskilning að ræða eins og þeir hafa kynnst sem reynt hafa. Hverfisblöðin í Reykjavík eru nokkur og hefur Árbæjarblaðið nú komið út í á níunda ár undir okkar stjórn. Þrátt fyrir að við séum aðeins tvö sem vinnum við blaðið dags daglega ásamt ljósmyndara væri þetta ekki hægt ef við nytum ekki velvildar nokkurs fjölda fólks. Og það sem gerir alveg útslagið er að þetta áhugasama fólk styður okkur með ráðum og dáð án þess að þiggja laun fyrir. Reyndar bera blöð eins og hverfablöðin ekki marga starfsmenn á launaskrá, alls ekki. En hvaða fólk er þetta sem ég er að tala um? Ég nefni fyrst til sögunnar Einar Ásgeirsson og Katrínu J. Björgvinsdóttur. Langflestir Árbæingar þekkja þetta sómafólk. Einar hefur um árabil lagt blaðinu til myndir frá hinum ýmsu atburðum og lagt mikla vinnu í sínar myndir. Þá hefur Einar einnig liðsinnt okkur ásamt félögum sínum í Sögunefnd Fylkis sem ég fullyrði að er ein mikilvægasta nefndin innan félgsins. Við viljum þakka Einari fyrir frábær störf fyrir blaðið, alla aðstoðina og velviljann í gegnum árin og vonandi megum við njóta krafta hans um mörg ókomin ár. Katrínu J. Björgvinsdóttur er örugglega með sanni hægt að tala um sem móður Fylkis. Hún er afar dugleg með myndavélina og hefur verið ótrúlega dugleg að senda okkur góðar myndir og vel unnið efni. Hún hefur verið okkur ómetanlegur liðsmaður í mörg ár. Katrínu þökkum við fyrir frábær störf fyrir blaðið og vonandi megum við og lesendur njóta krafta hennar sem lengst. Marga fleiri mætti nefna. Björn Gíslason var og er mjög öflugur baráttumaður fyrir hag blaðsins og hefur reynst okkur frábærlega í gegnum tíðina, bæði sem árbæingur og eins þegar hann var í borgarmálunum. Dagur B. Eggertsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hafa beitt sér fyrir styrkveitingum til blaðsins sem nemur tæplega einni prtentun árlega. Fyrir það erum við þakklát. Blaðið á marga trausta vini og það er einn helsti styrkur þess.

Margir gestir lögðu leið sína á vígslu Rótarý-torgsins.

Rótarý-torgið í Árbæ

Í tilefni af 15 ára afmæli Rótarýklúbbsins Reykjavík-Árbær árið 2005 var ráðist í það verkefni að koma upp drykkjarfonti við göngustíginn í Elliðaárdalnum neðan við kirkjuna. Klúbburinn skipulagði og stjórnaði þessari framkvæmd en einnig kom Orkuveita Reykjavíkur að málum ásamt Reyni Vilhjálmssyni landslagsarkitekt sem hannaði umgjörð verksins. Í vor var ákveðið að leggja hellur í kringum drykkjarfontinn og koma þannig upp eins konar torgi. Var þetta gert í samstarfi við Reykjavíkurborg.

Fimmtudaginn 23. júní sl. stóð Rótarýklúbburinn síðan fyrir vígslu ,,Rótarý-torgsins”. Við það tilefni sagði Hrólfur Jónsson sviðsstjóri framkvæmdasviðs borgarinnar m.a. að ,,vonandi væri þetta aðeins fyrsta skref af mörgum í samstarfi þessara aðila, enda stefna borgarinnar að vinna í vaxandi mæli með íbúum, félagasamtökum og öðrum hagsmunaaðilum að góðum verkum”. Nú geta þeir fjölmörgu sem fá sér vatnssopa á ferðum sínum um dalinn því enn betur en áður notið þess að staldra við fontinn og fá sér hressingu.

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is Hrólfur Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs ásamt gestum.

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Árbær hefur um árabil tekið að sér að hreinsa svæðið í kringum drykkjarfontinn vor hvert og raunar hefur hreinsunin náð að Fylkishöllinni. Hefur þetta verið liður í samfélagsverkefnum klúbbsins og verður svo áfram en klúbburinn hefur ávallt lagt áherslu á nærsamfélagið í starfi sínu. Væntir klúbburinn þess að íbúar Árbæjarhverfis og aðrir þeir sem njóta útivistar í Elliðaárdalnum kunni vel að meta þá aðstöðu sem nú er til staðar.


REA SALE SALDI SOLDES ÚTSALA UDSALG REBAJAS WYPRZEDAZ’ UITVERKOOP AUSVERKAUF

Girnilegasti lagermarkaður landsins! Verið Verið með í leiknum á Facebook, Facebook, flottir flottir vinningar! vinningar! KORPUOUTLET, KORPUOUTLET, KORPUTORGI KORPUTORGI • OOpið pið m mánudag ánudag ttilil llaugardags augardags ffrá rá 1111 ttilil 1188 • Sunnudaga Sunnudaga frá frá 12 12 til til 18 18 • S. S. 578 578 99400 400

Ráðandi - auglýsingastofa ehf.

REA SALE SALDI SOLDES ÚTSALA UDSALG REBAJAS WYPRZEDAZ’ UITVERKOOP AUSVERKAUF


4

Matur

Árbæjarblaðið

Salat, kjúklingur og döðlukaka - að hætti Eiríku og Hermanns

Á ferðum okkur erlendis höfum við kynnst frábærri veitingastaðakeðju sem heitir Wagamama. Okkur finnst maturinn þar svo góður að við keyptum okkur frábæra Wagamama-matreiðslubók og höfum notað hana óspart. Hér koma uppskriftir sem allir í fjölskyldunni eru mjög hrifnir af. Salat, salatdressing og tveir aðalréttir sem eru góð máltíð fyrir fjóra til fimm. Kakan í eftirrétt kemur úr annarri átt. Hrátt salat (fyrir 4-5) 1 rauð paprika, hreinsuð og skorin í fína strimla. 1 poki klettasalat (eða annað salat). 12 cherry tómatar, skornir í tvennt. 1 agúrka. 2 rifnar gulrætur. 2 matsk. steiktur laukur (dreift yfir salatið stuttu áður en það er borið fram, mikilvægt að hann sé stökkur) Salat dressing 3 tsk. fínt saxaður skarlottlaukur. 2,5 cm. fersk engiferrót, smátt söxuð. 1 laukur smátt saxaður. 2 tsk. rice vinager. 1,5 mtsk. tómatsósa. 1,5 msk. vatn. 150 ml. ólívuolía. 4 msk. soyasósa. Hrærið öllu vel saman. Lax á hrísgrjónabeði (fyrir 2) 400 gr. lax, roðlaus og skorinn í bitastærðir. 2 tsk. ólívuolía.

1 blaðlaukur. 1 tsk. skarlottlaukur fínt saxaður. 1 gulrót skorin í strimla. 1 stilki sellerý fínt saxaður. 1 tsk. sykur. 2 hvítlauksgeirar fínt saxaðir. 75 ml. soya sósa. Salt og pipar eftir smekk. 300 gr. brún hrísgrjón. Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum. Hitið olíuna á pönnu og steikið fyrst blaðlaukinn, skarlottlaukinn, gulræturnar og sellerýið í 2 mínútur. Bætið sykri og hvítlauk við og steikið áfram í 1 mín. Bætið þá fiskinum við og saltið og piprið. Steikið í 2 mínútur. Setjið allt í eldfast mót, bætið við soya sósu og 4 matskeiðum af vatni, hyljið með álpappír/loki og látið í 180 gráðu heitan ofn í 15 mínútur. Takið út og látið standa í 5 mínútur. Takið grjónin, setjið í fat og hellið síðan laxinum og öðru sem er í eldfasta fatinu yfir. Kjúklingur í teriyaki (fyrir tvo) 400 gr. kjúklingabringur, skornar í litla strimla. 1 rautt chili, hreinsað og skorið smátt. 2 tsk. maukaður hvítlaukur úr krukku. 5 tsk. teriyaki sósa. 2 tsk. óívuolía. 110 gr. baunaspírur. 1/2 rauðlaukur, fínt saxaður. 1/2 rauð paprika, hreinsuð og skorin í þunna strimla. 75 gr. kínakál, skorið. Örlítið salt og sykur. 1 vorlaukur, skorinn.

Matgæðingarnir Eiríka Ásgrímsdóttir og Hermann Björnsson. Látið kjúklinginn marinerast með hvítlauknum og teriyaki sósunni í 2-3 klukkustundir. Hitið pönnu vel og bætið olíunni á. Setjið kjúklinginn á pönnuna ásamt

(Thai Rice Noodles) skv. leiðbeiningum. Setjið núðlurnar í skál og hellið kjúklingnum yfir. Gott er að strá ferskum kóríander yfir.

Ólafur og Guðný eru næstu matgæðingar Hermann Björnsson og Eiríku Ásgrímsdóttir, Laxakvísl 5, skora á Ólaf Geir Magnússon og Guðnýju Jónu Guðnadóttur í Melbæ 43, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í ágúst. marineringunni. Steikið í 5 mínútur eða þar til kjúklingurinn er gulllitaður. Steikið áfram í 1 mínútu til viðbótar, bætið þá við restinni af hráefninu og steikið áfram í 2 mínútur. Sjóðið 1 poka (450 gr.) af núðlum

Réttirnir bragðast helmingi betur með prjónum. Döðlukaka 150 gr. döðlur, smátt saxaðar. 100 gr. valhnetur, smátt saxaðari

ÁB-mynd PS 100 gr. dökkt súkkulaði, 80%, smátt skorið. 225 gr. hrásykur. 3 msk.. speltmjöl. 1 msk. vanilludropar. 3 msk. kalt vatn. 2 egg. 1 tsk. vínsteinslyftiduft. Grófar kókosflögur. Jarðaber. Þeyttur rjómi. Aðferð Hitið ofninn í 150°c. Blandið öllu hráefninu vel saman. Setjið deigið í lausbotna kökuform sem klætt hefur verið með smjörpappír og bakið í 30-45 mínútur. Skreytið kökuna með kókosflögum og jarðarberjum og berið fram með rjóma. Verði ykkur að góðu, Eiríka og Hermann


G>H6=6B7DG<6G> 

;GDHC>GC6JI6=6B7DG<6G6G ;GDHC>GC6JI6=6B7DG< 6G 6G HR REINT KKJ JÖTT!!:C<J7¡I IÏ 1100% 00 % H HREINT KJÖT!:C<J7¡IIÏ

10 x 100 GRÖMM 1398 KR. 4 x 175 GRÖMM 998 KR.

&(. &(.KR. KR. 5 stk stk

7ÓC JHE N A HJ 7G 6J Á

250g 0g ''.* .*KR. KR. 25

7 Ö G ; : A A H  7G 6 J Á H @ > C @ 6  ' * % \

70g &.- &.-KR. KR. 7770g

BNAAJ;?yA@DGC67G 6JÁ,,%\

((.* .*KKR. R. PK

7

s tk &.- &.-KKR. R. 4 stk <AA

&&(. (.KR. KR. 4 stk stk

= 6 B 7 D G< 6 G 6 7 G 6 J Á

&%). &%).KR.KG KR.KG

0 0g ''%* %*KKR. R. 3300g

150g .- .-KKR. R. 150g

< D J 96D H I J G  ' + C R U N C H Y C H O C O LAT E

120g 0g ..- -KKR. R. 12

7ÖG;:AAH=6C<>@?yIHÌA:<<&)(\

300g &&,. ,.KKR. R. 300g 1989 BÓNUS 2011

U R S Ú K KU U LA Ð I K E X M E Ð M J Ó L KU

kassar *.- *.-KKR.R. 3 kassar

EG>CH7>I6G"¡Á>7>I6G"=G6JC7>I6G

TR. F FJÓRAR JÓ R A R C COKE O KE 11.5 . 5 LLTR. G GOSDÓS OSDÓS 3 33 3 C CL L

69 KR KKR. RR.. S TK TK STK

6 65 5 59 9K RT R.. 659 KR. SAM MTA TA L S 6 L LT

COKE C O KE 2 LTR. LT R .

1Z E95 19 9R5 K R. 195 KR. O & LIGHT

''. .KKR.R. 885g5g

:J GD H= D E E :GC Ö Á A J G - *\


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Mikið stuð á smíðaverkstæði

Það var líf og fjör á smíðaverkstæðinu þegar ljósmyndarann bar að garði, einbeitingin skein úr augum barnanna og kofabyggingarnar voru reistar af miklum krafti. Smíðaverkstæðið á vegum ÍTR er fyrir stelpur og stráka fædd 1998 - 2002 og er staðsett við félagsmiðstöðina Tíuna við Árbæjarskóla. Verkstæðið er undir daglegri stjórn leiðbeinenda sem aðstoða börnin við smíðarnar og öll efni og verkfæri eru á staðnum. Smíðaverkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 9 - 16 og mæting er frjáls, og verður starfrækt frá 6. júní til 8. júlí. Skráning á smíðaverkstæðið fer fram á Rafrænni Reykjavík á slóðinni www.rvk.is og er þátttökugjaldið 1000 kr og þú borgar 2000 kr. ef þú vilt taka húsið með heim í lokin.

Stoltir húsbyggendur.

Gylfi Bergur Konráðsson ánægður með sinn kofa.

Vinkonurnar Elín Helga Sigurðardóttir og Rakel Sara Magnúsdóttir.ÁB-Myndir Katrín Björgvinsdóttir

Adríano Ásbergsson, Ingólfur Darri Sigurðarson og Sölvi Karl Stefánsson fá 

Allt nýtt til hins ýtrasta hjá Óskari Ásgeirssyni leiðbeinanda.

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

<g‹ÂgVghiŽÂ^c

Ragnheiður Lilja Maríudóttir gaf strákunum ekkert eftir í smíðunum.

Allir hjálpast að, Ágúst Máni Hafþórsson leiðbeinandi, Björgvin Guðmundur Ingibergsson og Brynjólfur Sindri Oshe.


Ik¨g\‹ÂVgaZ^Â^g hZba‚iiVĂg\VgÂk^ccjcV

<{bVÄ_‹cjhiVc][WÅÂjg\VgÂZ^\ZcYjb{]Ž[jÂWdg\Vg" hk¨Â^cjjee{hŽ[cjc\VgÂVg\Vc\hbZÂikZ^bjg b^hbjcVcY^aZ^Âjb!<VgÂVed`Vd\<VgÂVijccj#

<VgÂVed`^ccZgkZ\aZ\jgd\igVjhijgeaVhied`^[ng^g\VgÂVg\Vc\#ÃZ^gZgjhZaY^g *hi`#†eV``Vd\Zg]^gÂ^c\ed`VccV{hVbi^cc^]VaY^^cc^[Va^c†kZgÂ^#ÐeVciVg <VgÂVed`Vcc{lll#\VgYVed`^cc#^h![¨gÂhiVÂ[Zhi^c\j{eŽcijcd\k^ hZcYjbĂgh†ÂVced`VcV]Z^b# ÃZ\VgĐeVciVg]^gÂ^c\j{ed`jcjb[ZgÂj^cc{lll#\VgYVed`^cc#^h d\[naa^giWZ^Âc^#:^cc^\Zg]¨\iVÂ]g^c\_V†h†bV*(*'*%%d\ eVciV]^gÂ^c\j#ÏW{Âjbi^a[ZaajbkZgÂVed`Vgc^gh‹ii^ghVb`k¨bi {¨iajchZb]¨\iZgVÂh_{{]Z^bVh†Âjcc^# <VgÂVijccVcZg')%a†igVijccVhZb†WVg\ZgVhi{h`g^[ZcYjgVÂ# ÐeVciVg<VgÂVijccjcV{lll#\VgYVijccVc#^h![naa^gi WZ^Âc^d\ijccVckZgÂjghZcYi^aĆc#=cZgadhjÂ{ ikZ\\_Vk^`cV[gZhi^n[^ghjbVgb{cjÂ^cVd\Zg]¨\iV h_{adhjcVgYV\V{lll#\VgYVijccVc#^h#

<VgYVijccVc#^h

<VgÂVg\Vc\jg <VgÂVed`^cc#^h Ã_‹cjhiV[ng^g\g¨cV[^c\jg Ïed`Vccb{Z^c\Žc\j [VgV\VgÂVg\Vc\jg ;naa^iWZ^Âc^{lll#\VgYVed`^cc#^h ZÂV]g^c\^†h†bV*(*'*'% d\ed`^cckZgÂjgh‹iijg#

#

EINN, TVEIR OG ÞRÍR 21.705

Ã_‹cjhiVc\^aY^g{]Ž[jÂWdg\Vghk¨Â^cj

<VgYVed`^cc#^h

<VgYVijccVc#^h

=g^c\]Zaaj+™''&=V[cVg[_ŽgÂjg™H†b^/*(*'*%%™\VbVg5\VbVg#^h™lll#\VbVg#^h

'ĂƌĝƐůĄƩƵƌ ĞĝĂŚƌĞŝŶƐƵŶ dƌũĄŬůŝƉƉŝŶŐĂƌ ^ſůƉĂůůĂƐŵşĝŝ ŽŐƂŶŶƵƌŐĂƌĝǀĞƌŬ

EƷůşĝƵƌĂĝƐƵŵƌŝŵĞĝƟůŚĞLJƌĂŶĚŝ ŐĂƌĝǀĞƌŬƵŵ͘>ĄƟĝŽŬŬƵƌƐũĄƵŵǀĞƌŬŝŶĨLJƌŝƌ LJŬŬƵƌĄŐſĝƵǀĞƌĝŝ͘sŝĝůĞŐŐũƵŵŵŝŬŝĝƵƉƉ ƷƌŐſĝƌŝƊũſŶƵƐƚƵŽŐǀƂŶĚƵĝƵŵ ǀŝŶŶƵďƌƂŐĝƵŵ͘,ƌŝŶŐĚƵŶƷŶĂŽŐǀŝĝŬŽŵƵŵ ƟůLJŬŬĂƌŽŐŐĞƌƵŵǀĞƌĝƟůďŽĝLJŬŬƵƌĂĝ ŬŽƐƚŶĂĝĂƌůĂƵƐƵ͘ 

DĞĝŬčƌƌŝƐƵŵĂƌŬǀĞĝũƵ͊ 'ſĝŝƌ'ĂƌĝĂƌ

2 4 9 3 S: 867

r@ a d r a godirg m o c . l i gma

Gott verð


Ár­bæj­ar­blað­ið 7. tbl. 9. árg. 2011 júlí

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Loksins sumar

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Veiðibúðin Krafla Höfðabakka 3

Alltmilli

himins og jarðar =PS[\NLMH& LRRPOLUKH :¤RQ\TLM }ZRHóLY M€[I¤R\Y O‚ZN€NULóHHUUHó ZLTô‚NL[\YZtóHM

Eftir einmuna leiðinlegt vor og kalsaveður hefur sumarið loks tekið völdin og fólkið á myndinni naut veðurblíðunnar í Elliðaárdalnum á dögunum. Einar Ásgeirsson ljósmyndari var þar á ferð nýverið og smellti þá af fyrir okkur nokkrum myndum af mannlífinu og birtum við þær á bls. 13. ÁB-mynd EÁ

:[HUNHYO`S\Y¶9L`RQH]xR 6WPóHSSH]PYRHKHNHRS¶ ZxTHY! 

SKALLADÚNDUR með Béarnaisesósu og 1/2 líter kók Ekta herrastofa Pantið tíma í síma

511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3

kr. 1150,-

Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Ber er hver að baki Þeir eru eflaust margir sem halda að ekki sé mikið mál að halda úti blaði eins og Árbæjarblaðinu. Hér er um mikinn misskilning að ræða eins og þeir hafa kynnst sem reynt hafa. Hverfisblöðin í Reykjavík eru nokkur og hefur Árbæjarblaðið nú komið út í á níunda ár undir okkar stjórn. Þrátt fyrir að við séum aðeins tvö sem vinnum við blaðið dags daglega ásamt ljósmyndara væri þetta ekki hægt ef við nytum ekki velvildar nokkurs fjölda fólks. Og það sem gerir alveg útslagið er að þetta áhugasama fólk styður okkur með ráðum og dáð án þess að þiggja laun fyrir. Reyndar bera blöð eins og hverfablöðin ekki marga starfsmenn á launaskrá, alls ekki. En hvaða fólk er þetta sem ég er að tala um? Ég nefni fyrst til sögunnar Einar Ásgeirsson og Katrínu J. Björgvinsdóttur. Langflestir Árbæingar þekkja þetta sómafólk. Einar hefur um árabil lagt blaðinu til myndir frá hinum ýmsu atburðum og lagt mikla vinnu í sínar myndir. Þá hefur Einar einnig liðsinnt okkur ásamt félögum sínum í Sögunefnd Fylkis sem ég fullyrði að er ein mikilvægasta nefndin innan félgsins. Við viljum þakka Einari fyrir frábær störf fyrir blaðið, alla aðstoðina og velviljann í gegnum árin og vonandi megum við njóta krafta hans um mörg ókomin ár. Katrínu J. Björgvinsdóttur er örugglega með sanni hægt að tala um sem móður Fylkis. Hún er afar dugleg með myndavélina og hefur verið ótrúlega dugleg að senda okkur góðar myndir og vel unnið efni. Hún hefur verið okkur ómetanlegur liðsmaður í mörg ár. Katrínu þökkum við fyrir frábær störf fyrir blaðið og vonandi megum við og lesendur njóta krafta hennar sem lengst. Marga fleiri mætti nefna. Björn Gíslason var og er mjög öflugur baráttumaður fyrir hag blaðsins og hefur reynst okkur frábærlega í gegnum tíðina, bæði sem árbæingur og eins þegar hann var í borgarmálunum. Dagur B. Eggertsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hafa beitt sér fyrir styrkveitingum til blaðsins sem nemur tæplega einni prtentun árlega. Fyrir það erum við þakklát. Blaðið á marga trausta vini og það er einn helsti styrkur þess.

Margir gestir lögðu leið sína á vígslu Rótarý-torgsins.

Rótarý-torgið í Árbæ

Í tilefni af 15 ára afmæli Rótarýklúbbsins Reykjavík-Árbær árið 2005 var ráðist í það verkefni að koma upp drykkjarfonti við göngustíginn í Elliðaárdalnum neðan við kirkjuna. Klúbburinn skipulagði og stjórnaði þessari framkvæmd en einnig kom Orkuveita Reykjavíkur að málum ásamt Reyni Vilhjálmssyni landslagsarkitekt sem hannaði umgjörð verksins. Í vor var ákveðið að leggja hellur í kringum drykkjarfontinn og koma þannig upp eins konar torgi. Var þetta gert í samstarfi við Reykjavíkurborg.

Fimmtudaginn 23. júní sl. stóð Rótarýklúbburinn síðan fyrir vígslu ,,Rótarý-torgsins”. Við það tilefni sagði Hrólfur Jónsson sviðsstjóri framkvæmdasviðs borgarinnar m.a. að ,,vonandi væri þetta aðeins fyrsta skref af mörgum í samstarfi þessara aðila, enda stefna borgarinnar að vinna í vaxandi mæli með íbúum, félagasamtökum og öðrum hagsmunaaðilum að góðum verkum”. Nú geta þeir fjölmörgu sem fá sér vatnssopa á ferðum sínum um dalinn því enn betur en áður notið þess að staldra við fontinn og fá sér hressingu.

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is Hrólfur Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs ásamt gestum.

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Árbær hefur um árabil tekið að sér að hreinsa svæðið í kringum drykkjarfontinn vor hvert og raunar hefur hreinsunin náð að Fylkishöllinni. Hefur þetta verið liður í samfélagsverkefnum klúbbsins og verður svo áfram en klúbburinn hefur ávallt lagt áherslu á nærsamfélagið í starfi sínu. Væntir klúbburinn þess að íbúar Árbæjarhverfis og aðrir þeir sem njóta útivistar í Elliðaárdalnum kunni vel að meta þá aðstöðu sem nú er til staðar.

Útilíf


4

Matur

Árbæjarblaðið

Salat, kjúklingur og döðlukaka - að hætti Eiríku og Hermanns

Á ferðum okkur erlendis höfum við kynnst frábærri veitingastaðakeðju sem heitir Wagamama. Okkur finnst maturinn þar svo góður að við keyptum okkur frábæra Wagamama-matreiðslubók og höfum notað hana óspart. Hér koma uppskriftir sem allir í fjölskyldunni eru mjög hrifnir af. Salat, salatdressing og tveir aðalréttir sem eru góð máltíð fyrir fjóra til fimm. Kakan í eftirrétt kemur úr annarri átt. Hrátt salat (fyrir 4-5) 1 rauð paprika, hreinsuð og skorin í fína strimla. 1 poki klettasalat (eða annað salat). 12 cherry tómatar, skornir í tvennt. 1 agúrka. 2 rifnar gulrætur. 2 matsk. steiktur laukur (dreift yfir salatið stuttu áður en það er borið fram, mikilvægt að hann sé stökkur) Salat dressing 3 tsk. fínt saxaður skarlottlaukur. 2,5 cm. fersk engiferrót, smátt söxuð. 1 laukur smátt saxaður. 2 tsk. rice vinager. 1,5 mtsk. tómatsósa. 1,5 msk. vatn. 150 ml. ólívuolía. 4 msk. soyasósa. Hrærið öllu vel saman. Lax á hrísgrjónabeði (fyrir 2) 400 gr. lax, roðlaus og skorinn í bitastærðir. 2 tsk. ólívuolía.

1 blaðlaukur. 1 tsk. skarlottlaukur fínt saxaður. 1 gulrót skorin í strimla. 1 stilki sellerý fínt saxaður. 1 tsk. sykur. 2 hvítlauksgeirar fínt saxaðir. 75 ml. soya sósa. Salt og pipar eftir smekk. 300 gr. brún hrísgrjón. Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum. Hitið olíuna á pönnu og steikið fyrst blaðlaukinn, skarlottlaukinn, gulræturnar og sellerýið í 2 mínútur. Bætið sykri og hvítlauk við og steikið áfram í 1 mín. Bætið þá fiskinum við og saltið og piprið. Steikið í 2 mínútur. Setjið allt í eldfast mót, bætið við soya sósu og 4 matskeiðum af vatni, hyljið með álpappír/loki og látið í 180 gráðu heitan ofn í 15 mínútur. Takið út og látið standa í 5 mínútur. Takið grjónin, setjið í fat og hellið síðan laxinum og öðru sem er í eldfasta fatinu yfir. Kjúklingur í teriyaki (fyrir tvo) 400 gr. kjúklingabringur, skornar í litla strimla. 1 rautt chili, hreinsað og skorið smátt. 2 tsk. maukaður hvítlaukur úr krukku. 5 tsk. teriyaki sósa. 2 tsk. óívuolía. 110 gr. baunaspírur. 1/2 rauðlaukur, fínt saxaður. 1/2 rauð paprika, hreinsuð og skorin í þunna strimla. 75 gr. kínakál, skorið. Örlítið salt og sykur. 1 vorlaukur, skorinn.

Matgæðingarnir Eiríka Ásgrímsdóttir og Hermann Björnsson. Látið kjúklinginn marinerast með hvítlauknum og teriyaki sósunni í 2-3 klukkustundir. Hitið pönnu vel og bætið olíunni á. Setjið kjúklinginn á pönnuna ásamt

(Thai Rice Noodles) skv. leiðbeiningum. Setjið núðlurnar í skál og hellið kjúklingnum yfir. Gott er að strá ferskum kóríander yfir.

Ólafur og Guðný eru næstu matgæðingar Hermann Björnsson og Eiríku Ásgrímsdóttir, Laxakvísl 5, skora á Ólaf Geir Magnússon og Guðnýju Jónu Guðnadóttur í Melbæ 43, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í ágúst. marineringunni. Steikið í 5 mínútur eða þar til kjúklingurinn er gulllitaður. Steikið áfram í 1 mínútu til viðbótar, bætið þá við restinni af hráefninu og steikið áfram í 2 mínútur. Sjóðið 1 poka (450 gr.) af núðlum

Réttirnir bragðast helmingi betur með prjónum. Döðlukaka 150 gr. döðlur, smátt saxaðar. 100 gr. valhnetur, smátt saxaðari

ÁB-mynd PS 100 gr. dökkt súkkulaði, 80%, smátt skorið. 225 gr. hrásykur. 3 msk.. speltmjöl. 1 msk. vanilludropar. 3 msk. kalt vatn. 2 egg. 1 tsk. vínsteinslyftiduft. Grófar kókosflögur. Jarðaber. Þeyttur rjómi. Aðferð Hitið ofninn í 150°c. Blandið öllu hráefninu vel saman. Setjið deigið í lausbotna kökuform sem klætt hefur verið með smjörpappír og bakið í 30-45 mínútur. Skreytið kökuna með kókosflögum og jarðarberjum og berið fram með rjóma. Verði ykkur að góðu, Eiríka og Hermann

5 x 40 Bónus


6

Fréttir

Ik¨g\‹ÂVgaZ^Â^g

Árbæjarblaðið

Mikið stuð á smíðaverkstæði

hZba‚iiVĂg\VgÂk^ccjcV

Það var líf og fjör á smíðaverkstæðinu þegar ljósmyndarann bar að garði, einbeitingin skein úr augum barnanna og kofabyggingarnar voru reistar af miklum krafti. Smíðaverkstæðið á vegum ÍTR er fyrir stelpur og stráka fædd 1998 - 2002 og er staðsett við félagsmiðstöðina Tíuna við Árbæjarskóla. Verkstæðið er undir daglegri stjórn leiðbeinenda sem aðstoða börnin við smíðarnar og öll efni og verkfæri eru á staðnum. Smíðaverkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 9 - 16 og mæting er frjáls, og verður starfrækt frá 6. júní til 8. júlí. Skráning á smíðaverkstæðið fer fram á Rafrænni Reykjavík á slóðinni www.rvk.is og er þátttökugjaldið 1000 kr og þú borgar 2000 kr. ef þú vilt taka húsið með heim í lokin.

<{bVÄ_‹cjhiVc][WÅÂjg\VgÂZ^\ZcYjb{]Ž[jÂWdg\Vg" hk¨Â^cjjee{hŽ[cjc\VgÂVg\Vc\hbZÂikZ^bjg b^hbjcVcY^aZ^Âjb!<VgÂVed`Vd\<VgÂVijccj#

Stoltir húsbyggendur.

<VgÂVed`^ccZgkZ\aZ\jgd\igVjhijgeaVhied`^[ng^g\VgÂVg\Vc\#ÃZ^gZgjhZaY^g *hi`#†eV``Vd\Zg]^gÂ^c\ed`VccV{hVbi^cc^]VaY^^cc^[Va^c†kZgÂ^#ÐeVciVg <VgÂVed`Vcc{lll#\VgYVed`^cc#^h![¨gÂhiVÂ[Zhi^c\j{eŽcijcd\k^ hZcYjbĂgh†ÂVced`VcV]Z^b# ÃZ\VgĐeVciVg]^gÂ^c\j{ed`jcjb[ZgÂj^cc{lll#\VgYVed`^cc#^h d\[naa^giWZ^Âc^#:^cc^\Zg]¨\iVÂ]g^c\_V†h†bV*(*'*%%d\ eVciV]^gÂ^c\j#ÏW{Âjbi^a[ZaajbkZgÂVed`Vgc^gh‹ii^ghVb`k¨bi {¨iajchZb]¨\iZgVÂh_{{]Z^bVh†Âjcc^# <VgÂVijccVcZg')%a†igVijccVhZb†WVg\ZgVhi{h`g^[ZcYjgVÂ# ÐeVciVg<VgÂVijccjcV{lll#\VgYVijccVc#^h![naa^gi WZ^Âc^d\ijccVckZgÂjghZcYi^aĆc#=cZgadhjÂ{ ikZ\\_Vk^`cV[gZhi^n[^ghjbVgb{cjÂ^cVd\Zg]¨\iV h_{adhjcVgYV\V{lll#\VgYVijccVc#^h#

ÁB-Myndir Katrín Björgvinsdóttir

<VgYVijccVc#^h

<VgÂVg\Vc\jg <VgÂVed`^cc#^h Ã_‹cjhiV[ng^g\g¨cV[^c\jg Ïed`Vccb{Z^c\Žc\j [VgV\VgÂVg\Vc\jg ;naa^iWZ^Âc^{lll#\VgYVed`^cc#^h ZÂV]g^c\^†h†bV*(*'*'% d\ed`^cckZgÂjgh‹iijg#

#

Gylfi Bergur Konráðsson ánægður með sinn kofa.

Vinkonurnar Elín Helga Sigurðardóttir og Rakel Sara Magnúsdóttir.Adríano Ásbergsson, Ingólfur Darri Sigurðarson og Sölvi Karl Stefánsson fá 

EINN, TVEIR OG ÞRÍR 21.705

Ã_‹cjhiVc\^aY^g{]Ž[jÂWdg\Vghk¨Â^cj

<VgYVed`^cc#^h

<VgYVijccVc#^h

=g^c\]Zaaj+™''&=V[cVg[_ŽgÂjg™H†b^/*(*'*%%™\VbVg5\VbVg#^h™lll#\VbVg#^h

'ĂƌĝƐůĄƩƵƌ ĞĝĂŚƌĞŝŶƐƵŶ dƌũĄŬůŝƉƉŝŶŐĂƌ ^ſůƉĂůůĂƐŵşĝŝ

Allt nýtt til hins ýtrasta hjá Óskari Ásgeirssyni leiðbeinanda.

ŽŐƂŶŶƵƌŐĂƌĝǀĞƌŬ

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

EƷůşĝƵƌĂĝƐƵŵƌŝŵĞĝƟůŚĞLJƌĂŶĚŝ ŐĂƌĝǀĞƌŬƵŵ͘>ĄƟĝŽŬŬƵƌƐũĄƵŵǀĞƌŬŝŶĨLJƌŝƌ LJŬŬƵƌĄŐſĝƵǀĞƌĝŝ͘sŝĝůĞŐŐũƵŵŵŝŬŝĝƵƉƉ ƷƌŐſĝƌŝƊũſŶƵƐƚƵŽŐǀƂŶĚƵĝƵŵ ǀŝŶŶƵďƌƂŐĝƵŵ͘,ƌŝŶŐĚƵŶƷŶĂŽŐǀŝĝŬŽŵƵŵ ƟůLJŬŬĂƌŽŐŐĞƌƵŵǀĞƌĝƟůďŽĝLJŬŬƵƌĂĝ ŬŽƐƚŶĂĝĂƌůĂƵƐƵ͘

<g‹ÂgVghiŽÂ^c

Ragnheiður Lilja Maríudóttir gaf strákunum ekkert eftir í smíðunum.DĞĝŬčƌƌŝƐƵŵĂƌŬǀĞĝũƵ͊ 'ſĝŝƌ'ĂƌĝĂƌ

2 4 9 3 S: 867

Allir hjálpast að, Ágúst Máni Hafþórsson leiðbeinandi, Björgvin Guðmundur Ingibergsson og Brynjólfur Sindri Oshe.

r@ a d r a godirg m o c . l i gma

Gott verð


8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Heitur matur í hádeginu í Knattspyrnuskóla Fylkis Knattspyrnuskóli Fylkis er opin öllum iðkendum á aldrinum 6-14 ára, bæði strákum og stelpum. Um er að ræða vikunámskeið, virka daga frá kl. 9-12. Á námskeiðinu er boðið uppá sér stúlknahópa með áherslu á þjálfun og þarfir þeirra. Á námskeiðunum sjálfum verður iðkendum skipt upp eftir aldri , getu og kyni þannig að allir fái verkefni við sitt hæfi. Leikmenn meistaraflokka félagsins munu koma í heimsókn og einnig aðrir góðir gestir. Umsjón með skólanum hafa íþróttafræðingarnir Fjalar Þorgeirsson markmaður meistaraflokks karla hjá Fylki og markmannsþjálfari Barna- og unglingaráðs og Aðalsteinn Sverrisson þjálfari 5. flokks drengja og stúlkna. Á öllum námskeiðunum verða hinar sívinsælu knattþrautir, fótboltagolf og ýmsar keppnir. Krökkum á námskeiðinu geta pantað sér heitan mat í hádeginu eftir Knattspyrnuskólann og farið jafnvel í Íþróttaskólann eftir hádegi.

Glæsilegur hópur.

Hjalti Sævar Björgvinsson, Kristján Gylfi Guðmundsson þjálfari, Jakob Örn Heiðarsson, Róbert Örn Brynjarsson og Þórður Breki Sigurðsson.

ÁB-Myndir Katrín Björgvinsdóttir

Þreyttir og sælir eftir góðan dag í Knattspyrnuskólanum.

Gummi Óli laðar að sér börnin í Knattspyrnuskólanum.

Eðalbón Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr.

Fótboltaskvísurnar, Arna Valdís Björgvinsdóttir og Elma Sól Halldórsdóttir. Flottir þjálfarar Knattspyrnuskólans, Fjalar Þorgeirsson, Rúrik Andri Þorfinnsson, Guðbjörg Ása Eyþórsdóttir og Aðalsteinn Sverrisson.

Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Pantaðu tíma í síma 848-5792

Sebastian Óli Guðmundsson, Sævar Þór Sveinsson og Kristófer Ágúst Stefánsson.

Töffararnir í skólanum, efri röð; Finnbogi, Kristófer, Alexander og Alexander Elvar. Neðri röð; Sigurður, Dagur Snær, Alexander Mar og Andri Már.

A{iijn[^g[VgV[ZgÂVkV\c^cc[ng^ghjbVg^ ;Zaa^]Åh^"=_‹a]Åh^"EVaa]Åh^"=hW†aVg"I_VaYkV\cVg

™ 6a]a^ÂVW†aVgV[bV\chk^Â\ZgÂ^g ™ K^Â\ZgÂ^g{hiŽgijgjb!  VaiZgcVidgjbd\[aZ^gj# H‚g]¨[jbd``jg†Vaag^Ä_‹cjhij d\k^Â\ZgÂjb{[ZgÂVkŽ\cjbd\ i_VaYkŽ\cjbV[Žaajb\ZgÂjb# N[^g'*{gVgZnchaV#

TÆKNIVÉLAR ehf. Ijc\j]{ah^*"H†b^*,,&*%% lll#iVZ`c^kZaVg#^h


11

10

Þarft þú að losna við köngulær?

Fréttir

Árbæjarblaðið

Boltagerði við Dalskóla tilbúið Við Dalskóla í Úlfarsárdal hefur verið komið fyrir boltagerði og lauk framkvæmdum við það á dögunum. Boltagerðið, sem er 300 fermetrar, er með gervigrasi og lýsingu en óupphitað. Það er staðsett á framtíðarlóð grunnskólans í hverfinu.

ÁB-myndir Katrín Björgvinsdóttir

Mikið fjör í íþróttaskóla Fylkis

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S

UÐ ÞJÓNU V OT T S

SV

Hluti af starfsliðinu í Íþróttaskólanum eftir grillveisluna, Aron, Daði, Melkorka, Gylfi, Guðrún Margrét, Fróði, Helena, Knútur, Þórdís, Hildur og Erla Hrönn.

TA

Alltaf gaman að spila bingó, Ingvar og Anna Björg starfsmaður Íþróttaskólans.

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

890 8 89 90 k 90 kr. r. K Ka Kanna, a, 1 l 2.890 2 890 0k kr. r. Ga Gla Glas

Láttu það eftir þér, Láttu r vertu r, tu frjáls, áls, njóttu tu lífsins. tu sins.

Þóra sátt með grillveisluna.

Sigurður Rúnarsson

Nýja boltagerðið í Úlfarsárdal.

Ísköld sköld Sangría Sa Sangría, ngría, stútfull full af ferskum skum m ávöxtum xtum m með eð Fresita es jarðaberjafreyðivíni, aberjafreyðivíni, b jaf yðivíni, berjafreyðivíni, ni, appelsínusafa ppe e ínu afa elsínusafa og leyniblöndu og yniblöndu ndu u af sterku erku áfengi gi og g líkjörum. rum

SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Rúnar Geirmundsson

Sendu inn almenna umsókn í dag og vertu á skrá - www.hugtak.is

Komdu á Tapas barinn rinn n og g sm sma smakkaðu ma ak akkaðu kka aðu á sumrinu. mriinu mrinu.

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

Við Dalskóla er einnig unnið þessa dagana við að færa kennslustofur á vettvang og áður en kennsla hefst að nýju næsta haust verða fjórar stofur tilbúnar og eru tvær þeirra sérgreinastofur. Í Dalskóla er samrekinn leik- og grunnskóli, ásamt frístundaheimili.

Sumar arr er er S Sa Sangria an g an angr grrria ia ia

Íþróttaskóli Fylkis er námskeið fyrir 5-12 ára krakka og stendur yfir frá 6. júní - 12. ágúst. Það er alltaf mikið líf og fjör á námskeiðinu, bæði hjá krökkunum og starfsfólki Íþróttaskólans. Á námskeiðinu er boðið uppá; fimleika, fótbolta, handbolta, karate, blak, ýmsa leiki og margt fleirra. Sú nýbreytni var tekinn upp í sumar að bjóða upp á heitan mat í hádeginu gegn vægu gjaldi og hefur það fengið mjög góðar undirtektir. Í lok námskeiðs er haldin grillveisla og allir fá bol og flugdreka að gjöf.

77^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

Ertu í atvinnuleit?

Kennslustofum fjölgað við Dalskóla

Líf og fjör í Íþróttaskólanum.

b bfo.is fo.is

Fréttir

Árbæjarblaðið

Efri röð; Kjartan, Símon, Bjarki og Arnór. Neðri röð; Valdimar, Gunnar, Fannar og Ingvar.

Birgitta, Svava, Aríanna, Sóldís og Filippía.

Símon og Arnór rosalega ánægðir með grjónagrautinn sinn, svo fengu þeir ávexti í eftirrétt.

Brynjar, Símon, Helena, Emilía, Fannar og Knútur starfsmaður ánægður með sitt lið eftir skemmtilega Ólympíuleika.

R STAURANTRESTAURANTA ANTANT BAR V sturgötu Vesturgötu u 3B | 101 Reykjav í Reykjavík Sími S mi 551 2344 344 44 | www.tapas.is w pas.is


13

12

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttir

Árbæjarblaðið

Elliðaárdalurinn

Elliðaárdalurinn er einn fallegasti staðurinn í höfuðborginni og á góðviðrisdögum skartar hann sínu fegursta. Einar Ásgeirsson ljósmyndari var

mættur í dalinn þegar sumarið lét loksins sjá sig og fangaði mörg skemmtileg augnablik eins og honum einum er lagið. Einar hitti menn og málleysingja á ferð sinni og þegar upp var staðið

hafði hann hitt margt fólk á leið sinni um þennan unaðsreit Árbæinga og annarra Reykvíkinga. Fólk á öllum aldri var á ferðinni, börn, fólk í sumarfríi, íþróttaskóla, knattspyrnuskóla og loks hitti Einar ljósmyndari alftapar sem orðið hafði fyrir áfalli í uppeldinu. Einn unginn af fjórum hafði lotið í lægra haldi og líkast til kuldatíðinni lengst af vori og í sumarbyrjun um að kenna.

Krakkar í knattspyrnuskóla Fylkis hita upp fyrir viðfengi dagsins.

Glæsilegur hópur.

Vorsýning Fimleikadeildar Í byrjun sumars var haldin vorsýning hjá fimleikadeild Fylkis. Þetta var fyrsta vorsýningin í nýju húsnæði hjá deildinni sem er staðsett í fyrrum MEST húsinu í Norðlingaholti. Sýningin var haldin í tveimur hlutum vegna fjölda iðkenda og var húsið troðfullt á báðum sýningum. Sýningin tókst afar vel og voru iðkendur og þjálfarar deildinni til mikilla sóma. Á sýningunni voru í fyrsta skipti parkúrstrákar sem sýndu listir sínar en þeir byrjuðu í vetur, eins er mikill fjöldi af krökkum á aldrinum 5 – 7 ára sem sýndu sín fyrstu spor í fimleikum og eru framtíðarbörn deildarinnar. Hildi Ólafsdóttur var færður blómvöndur þar sem hún varð nú í vetur fyrsti Íslandsmeistari deildarinnar og er hún á leið til Tyrklands að keppa á ólympíuleikum æskunnar nú í júlí. Í lok sýningar sýndu þjálfarar listir sínar við mikinn fögnuð viðstaddra. Þjálfurum voru færð blóm og þakkað fyrir gott starf frá iðkendum sínum. Fimleikadeildin þakkar öllum sínum iðkendum, foreldrum og öðrum skyldmennum fyrir veturinn og hlakkar til að sjá sem flesta í haust, en skráningar hefjast aftur fimmtudaginn 25. ágúst í nýju húsi fimleikadeildar að Norðlingabraut 12 og verður auglýst vel á heimasíðu okkar www.fylkir.com Við birtum myndir frá Vorsýningunni í síðasta blaði en vorum ekki ánægð með árangurinn. Hér birtast því fleiri og mun betri myndir.

Þjálfarar fimleikadeildar Fylkis. Efsta röð f.v: Kristján Ársælsson, Jóhannes Níels Sigurðsson, Arnar Sæmundsson, Andri Þór Jónsson og Karak O´lah Istvan. Mið röð: Jóhanna Sif Finnsdóttir, Marta Egilsdóttir, Sjöfn Guðmundsdóttir, Sandra Dögg Árnadóttir, Diljá Ólafsdóttir og Halldóra Fanney Jónsdóttir. Neðsta röð: Katrín Pétursdóttir, Þórdís Kjartansdóttir, Rebekka Ósk Heiðarsdóttir, Stefanía Þórisdóttir, Guðrún Ósk Jakobsdóttir formaður og Rakel Ingvarsdóttir. Á myndina vantar Sæunni Snorradóttur Sandholt, Alexöndru Ósk Ólafsdóttur, Stefaníu Ósk Ágústsdóttur og Söndru Matthíasdóttur. ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Leikskólinn Árborg notaði auðvitað góða veðrið til hreyfingar.

Hressar mæðgur að koma úr langri göngu um dalinn.

Verið velkomin í

Urðarapótek - nýtt einkarekið apótek í Grafarholti

Vinkonurnar Tinna Björk og Ronja.

Diljá þjálfari að hjálpa yngstu stelpunum að gera kollnís.

Vinkonur í göngutúr.

Þessi heiðurshjón nutu útiverunar.

Jóhanna, Freyja Rún og Katrín.

Við bjóðum upp á alla hefðbundna lyfjafræðilega þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, blóð- þrýstingsmælingar og heimsendingar lyfja. Vekjum athygli á að allir rafrænir lyfseðlar gilda hjá okkur.

Hlökkum til að sjá þig!

Vínlandsleið 16, Grafarholti 113 Reykjavík - Sími 577 1770 urdarapotek@urdarapotek.is www.urdarapotek.is

Tromp stelpur að sýna dans sem þær unnu til verðlauna á Landsbankamótinu á liðnum vetri.

Elísabet Rún Stefánsdóttir.

Drekkutími.

Í ár komu 4 ungar úr eggjum álftahjónanna en einn fórst á fyrstu dögum, hinir virðast ætla að hafa þetta af.

ER VAGNINN VAGNINN RAFMA RAFMAGNSLAUS GNSLAUS ?

Ásthildur Bjarkadóttir.

Hildur Ólafsdóttir Íslandsmeistari á leið til Tyrklands að keppa á Ólympíuleikum æskunnar.

Hildur Ösp Gunnarsdóttir, Lovísa Snorradóttir Sandholt, Hildur Ólafsdóttir, Erla Hrafnkellsdóttir, Guðrún Margrét Þórisdóttir, Rósa Guðný Arnardóttir og Rósa Harðardóttir.

Þessar voru í kraftgöngu. Lilja Dögg Jónsdóttir sá um að kynna sýninguna.

Krakkar í Íþróttaskola Fylkis.

Bíldshöfða 12 · 110 R RVK · 577 1515 · sk skorri.is orri.is · Opið frá kl. l. 8:15 - 17:30


14

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS Ă&#x17E;aĂ° sem hafa ber Ă­ huga varĂ°andi andlĂĄt og ĂştfĂśr Ă ratuga reynsla Sverrir Einarsson

Hermann JĂłnasson

Ă?slenskar og vistvĂŚnar lĂ­kkistur SuĂ°urhlĂ­Ă° 35 Fossvogi â&#x20AC;˘ www.utforin.is VaktsĂ­mi: 581 3300 & 896 8242 Allan sĂłlarhringinn KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir JĂłn G. Bjarnason Komum heim til aĂ°standenda ef ĂłskaĂ° er Kistur â&#x20AC;˘ Krossar â&#x20AC;˘ SĂĄlmaskrĂĄr â&#x20AC;˘ Duftker â&#x20AC;˘ BlĂłm â&#x20AC;˘ FĂĄni â&#x20AC;˘ GestabĂłk â&#x20AC;˘ Erfidrykkja â&#x20AC;˘ Prestur Kirkja â&#x20AC;˘ LegstaĂ°ur â&#x20AC;˘ TĂłnlist â&#x20AC;˘ Tilkynningar Ă­ fjĂślmiĂ°la â&#x20AC;˘ LandsbyggĂ°arĂžjĂłnusta â&#x20AC;˘ LĂ­kflutningar

Ă&#x161;TFARARSTOFA HAFNARFJARĂ?AR Flatahraun 5a â&#x20AC;˘ www.utfararstofa.is VaktsĂ­mi: 565 5892 & 896 8242 â&#x20AC;˘ SĂłlarhringsvakt Komum heim til aĂ°standenda ef ĂłskaĂ° er

Gamla myndin - Hverjir eru Þetta? hÊr er mynd úr fimleikunum, við Þykjust Þekkja einhverjar en alls ekki allar. gaman vÌri að få upplýsingar um nÜfn å saga@fylkir.com

/k-<Ă°3(<:509 /k-<Ă°3(<:509

Mesta Ăşrval landsins af Ă­slenskum flugum Ă­ 8 m lĂśngu fluguborĂ°i GlĂŚsileg Ă­slensk flugubox GrĂśfum nĂśfn veiĂ°imanna ĂĄ boxin

MikiĂ° Ăşrval af flugustĂśngum

ECHO flugustangirnar eru í fremstu rÜð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsÞekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega å óvart. Sjón er Ügu ríkari.

BĂ­lamĂĄlun & RĂŠttingar

Breidd 9,9 cm - HĂŚĂ° 3,0 cm

BĂŚjarflĂśt 10 - SĂ­mi: 567-8686

Eðalbón Ný bónstÜð í à rbÌ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr.

B

 /k-<Ă°3(<:509)øð<9<77Ă?5ø1(5(;<9(2,9(;05 /k-<Ă°3(<:509)øð<9<77Ă?5ø1(5(;<9(2,9(;05 :3i;;<5(94,Ă°-,9Ă°:,4.,-<941Ă&#x2DC;2;:3i;; :3i;;<5(94,Ă°-,9Ă°:,4.,-<941Ă&#x2DC;2;:3i;; /,03)90.Ă°;-(33,.;6..3(5:(5+0/Ă?9 /,03)90.Ă°;-(33,.;6..3(5:(5+0/Ă?9 

J $

J$

/k-<Ă°3(<:509 /=,9(-63+     9,@21(=Ă?2 /k-<Ă°3(<:509/=,9(-63+9,@21(=Ă?2 670Ă°4(5-k:! 6 70Ă°4(5-k:! 3(<!:Ă?40! 3(<!:Ă?40!

VÜðlur m/rennilås, belti og skór aðeins 38.900,-

Við sÌkjum bílinn og skilum ÞÊr að kostnaðarlausu

PantaĂ°u tĂ­ma Ă­ sĂ­ma 848-5792

Gildir meĂ°an birgĂ°ir endast.

à r­bÌj­ar­blað­ið

587-9500 HÜfðabakka­3

Krafla.is - HĂśfĂ°abakka 3 - SĂ­mi: 587-9500


5 x 40 Landsbankinn


10

Þarft þú að losna við köngulær?

Fréttir

Árbæjarblaðið

Líf og fjör í Íþróttaskólanum.

ÁB-myndir Katrín Björgvinsdóttir

Mikið fjör í íþróttaskóla Fylkis

Íþróttaskóli Fylkis er námskeið fyrir 5-12 ára krakka og stendur yfir frá 6. júní - 12. ágúst. Það er alltaf mikið líf og fjör á námskeiðinu, bæði hjá krökkunum og starfsfólki Íþróttaskólans. Á námskeiðinu er boðið uppá; fimleika, fótbolta, handbolta, karate, blak, ýmsa leiki og margt fleirra. Sú nýbreytni var tekinn upp í sumar að bjóða upp á heitan mat í hádeginu gegn vægu gjaldi og hefur það fengið mjög góðar undirtektir. Í lok námskeiðs er haldin grillveisla og allir fá bol og flugdreka að gjöf.

b bfo.is fo.is 77^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

Hluti af starfsliðinu í Íþróttaskólanum eftir grillveisluna, Aron, Daði, Melkorka, Gylfi, Guðrún Margrét, Fróði, Helena, Knútur, Þórdís, Hildur og Erla Hrönn.

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360 Þóra sátt með grillveisluna. Alltaf gaman að spila bingó, Ingvar og Anna Björg starfsmaður Íþróttaskólans.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Efri röð; Kjartan, Símon, Bjarki og Arnór. Neðri röð; Valdimar, Gunnar, Fannar og Ingvar.

Birgitta, Svava, Aríanna, Sóldís og Filippía.

Símon og Arnór rosalega ánægðir með grjónagrautinn sinn, svo fengu þeir ávexti í eftirrétt.

Brynjar, Símon, Helena, Emilía, Fannar og Knútur starfsmaður ánægður með sitt lið eftir skemmtilega Ólympíuleika.


11

Fréttir

Árbæjarblaðið

Boltagerði við Dalskóla tilbúið Við Dalskóla í Úlfarsárdal hefur verið komið fyrir boltagerði og lauk framkvæmdum við það á dögunum. Boltagerðið, sem er 300 fermetrar, er með gervigrasi og lýsingu en óupphitað. Það er staðsett á framtíðarlóð grunnskólans í hverfinu.

Ertu í atvinnuleit?

Kennslustofum fjölgað við Dalskóla Við Dalskóla er einnig unnið þessa dagana við að færa kennslustofur á vettvang og áður en kennsla hefst að nýju næsta haust verða fjórar stofur tilbúnar og eru tvær þeirra sérgreinastofur. Í Dalskóla er samrekinn leik- og grunnskóli, ásamt frístundaheimili.

Sendu inn almenna umsókn í dag og vertu á skrá - www.hugtak.is Nýja boltagerðið í Úlfarsárdal.

Sumar arr er er Sangria Sa S ang an angr grrria ia ia Komdu á Tapas barinn rinn inn n og g sma sm smakkaðu ma ak akkaðu kka aðu á sum s sumrinu. mriinu mrinu.

Ísköld sköld Sangría Sa Sangría, ngría, stútfull stú full af ferskum fe skum m ávöxtum xtum m með eð Fresita es ja jarðab ab b jaf yð ni, appelsínusafa berjafreyðivíni, ppelsínusafa e ínusafa elsínusafa afa jarðaberjafreyðivíni, og ley og leyn leyniblöndu ynibl niblö blöndu ndu u af sterku sterku áfengi gi og g líkjörum. rum

890 8 89 90 k 90 kr. r. K Ka Kanna, a, 1 l 2.89 2.890 2 890 0k kr. r. Ga Gla Glas

Láttu það eftir þér, Láttu þérr, r vertu u frjáls, frjáls, njóttu njótttu tu lífsins. sins.

R STAURANT RESTAURANTA ANTBAR V stu gö u 3B | 101 Reykjav Vesturgötu ykjavík í Reykjavík Sím S mi 551 2344 344 44 | www.tapas.is w pas.is Sími


12

Fréttir

Árbæjarblaðið

Glæsilegur hópur.

Vorsýning Fimleikadeildar Í byrjun sumars var haldin vorsýning hjá fimleikadeild Fylkis. Þetta var fyrsta vorsýningin í nýju húsnæði hjá deildinni sem er staðsett í fyrrum MEST húsinu í Norðlingaholti. Sýningin var haldin í tveimur hlutum vegna fjölda iðkenda og var húsið troðfullt á báðum sýningum. Sýningin tókst afar vel og voru iðkendur og þjálfarar deildinni til mikilla sóma. Á sýningunni voru í fyrsta skipti parkúrstrákar sem sýndu listir sínar en þeir byrjuðu í vetur, eins er mikill fjöldi af krökkum á aldrinum 5 – 7 ára sem sýndu sín fyrstu spor í fimleikum og eru framtíðarbörn deildarinnar. Hildi Ólafsdóttur var færður blómvöndur þar sem hún varð nú í vetur fyrsti Íslandsmeistari deildarinnar og er hún á leið til Tyrklands að keppa á ólympíuleikum æskunnar nú í júlí. Í lok sýningar sýndu þjálfarar listir sínar við mikinn fögnuð viðstaddra. Þjálfurum voru færð blóm og þakkað fyrir gott starf frá iðkendum sínum. Fimleikadeildin þakkar öllum sínum iðkendum, foreldrum og öðrum skyldmennum fyrir veturinn og hlakkar til að sjá sem flesta í haust, en skráningar hefjast aftur fimmtudaginn 25. ágúst í nýju húsi fimleikadeildar að Norðlingabraut 12 og verður auglýst vel á heimasíðu okkar www.fylkir.com Við birtum myndir frá Vorsýningunni í síðasta blaði en vorum ekki ánægð með árangurinn. Hér birtast því fleiri og mun betri myndir.

Þjálfarar fimleikadeildar Fylkis. Efsta röð f.v: Kristján Ársælsson, Jóhannes Níels Sigurðsson, Arnar Sæmundsson, Andri Þór Jónsson og Karak O´lah Istvan. Mið röð: Jóhanna Sif Finnsdóttir, Marta Egilsdóttir, Sjöfn Guðmundsdóttir, Sandra Dögg Árnadóttir, Diljá Ólafsdóttir og Halldóra Fanney Jónsdóttir. Neðsta röð: Katrín Pétursdóttir, Þórdís Kjartansdóttir, Rebekka Ósk Heiðarsdóttir, Stefanía Þórisdóttir, Guðrún Ósk Jakobsdóttir formaður og Rakel Ingvarsdóttir. Á myndina vantar Sæunni Snorradóttur Sandholt, Alexöndru Ósk Ólafsdóttur, Stefaníu Ósk Ágústsdóttur og Söndru Matthíasdóttur. ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Vinkonurnar Tinna Björk og Ronja.

Diljá þjálfari að hjálpa yngstu stelpunum að gera kollnís.

Jóhanna, Freyja Rún og Katrín.

Tromp stelpur að sýna dans sem þær unnu til verðlauna á Landsbankamótinu á liðnum vetri.

Ásthildur Bjarkadóttir.

Hildur Ólafsdóttir Íslandsmeistari á leið til Tyrklands að keppa á Ólympíuleikum æskunnar.

Hildur Ösp Gunnarsdóttir, Lovísa Snorradóttir Sandholt, Hildur Ólafsdóttir, Erla Hrafnkellsdóttir, Guðrún Margrét Þórisdóttir, Rósa Guðný Arnardóttir og Rósa Harðardóttir.

Elísabet Rún Stefánsdóttir.

Lilja Dögg Jónsdóttir sá um að kynna sýninguna.


13

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Elliðaárdalurinn

Elliðaárdalurinn er einn fallegasti staðurinn í höfuðborginni og á góðviðrisdögum skartar hann sínu fegursta. Einar Ásgeirsson ljósmyndari var

mættur í dalinn þegar sumarið lét loksins sjá sig og fangaði mörg skemmtileg augnablik eins og honum einum er lagið. Einar hitti menn og málleysingja á ferð sinni og þegar upp var staðið

hafði hann hitt margt fólk á leið sinni um þennan unaðsreit Árbæinga og annarra Reykvíkinga. Fólk á öllum aldri var á ferðinni, börn, fólk í sumarfríi, íþróttaskóla, knattspyrnuskóla og loks hitti Einar ljósmyndari alftapar sem orðið hafði fyrir áfalli í uppeldinu. Einn unginn af fjórum hafði lotið í lægra haldi og líkast til kuldatíðinni lengst af vori og í sumarbyrjun um að kenna.

Krakkar í knattspyrnuskóla Fylkis hita upp fyrir viðfengi dagsins.

Leikskólinn Árborg notaði auðvitað góða veðrið til hreyfingar.

Hressar mæðgur að koma úr langri göngu um dalinn.

Verið velkomin í

Urðarapótek - nýtt einkarekið apótek í Grafarholti

Vinkonur í göngutúr.

Þessi heiðurshjón nutu útiverunar.

Við bjóðum upp á alla hefðbundna lyfjafræðilega þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, blóð- þrýstingsmælingar og heimsendingar lyfja. Vekjum athygli á að allir rafrænir lyfseðlar gilda hjá okkur.

Hlökkum til að sjá þig!

Vínlandsleið 16, Grafarholti 113 Reykjavík - Sími 577 1770 urdarapotek@urdarapotek.is www.urdarapotek.is

Drekkutími.

Í ár komu 4 ungar úr eggjum álftahjónanna en einn fórst á fyrstu dögum, hinir virðast ætla að hafa þetta af.

ER VAGNINN VAGNINN RAFMA RAFMAGNSLAUS GNSLAUS ?

Þessar voru í kraftgöngu.

Krakkar í Íþróttaskola Fylkis.

Bíldshöfða 12 · 110 R RVK · 577 1515 · sk skorri.is orri.is · Opið frá kl. l. 8:15 - 17:30


14

Frรฉttir

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

รšTFARARSTOFA รSLANDS รžaรฐ sem hafa ber รญ huga varรฐandi andlรกt og รบtfรถr รratuga reynsla Sverrir Einarsson

Hermann Jรณnasson

รslenskar og vistvรฆnar lรญkkistur Suรฐurhlรญรฐ 35 Fossvogi โ€ข www.utforin.is Vaktsรญmi: 581 3300 & 896 8242 Allan sรณlarhringinn Kristรญn Ingรณlfsdรณttir Jรณn G. Bjarnason Komum heim til aรฐstandenda ef รณskaรฐ er Kistur โ€ข Krossar โ€ข Sรกlmaskrรกr โ€ข Duftker โ€ข Blรณm โ€ข Fรกni โ€ข Gestabรณk โ€ข Erfidrykkja โ€ข Prestur Kirkja โ€ข Legstaรฐur โ€ข Tรณnlist โ€ข Tilkynningar รญ fjรถlmiรฐla โ€ข Landsbyggรฐarรพjรณnusta โ€ข Lรญkflutningar

รšTFARARSTOFA HAFNARFJARรAR Flatahraun 5a โ€ข www.utfararstofa.is Vaktsรญmi: 565 5892 & 896 8242 โ€ข Sรณlarhringsvakt Komum heim til aรฐstandenda ef รณskaรฐ er

Gamla myndin - Hverjir eru รพetta? hรฉr er mynd รบr fimleikunum, viรฐ รพykjust รพekkja einhverjar en alls ekki allar. gaman vรฆri aรฐ fรก upplรฝsingar um nรถfn รก saga@fylkir.com

/k-<รฐ3(<:509 /k-<รฐ3(<:509 Bรญlamรกlun & Rรฉttingar

Breidd 9,9 cm - Hรฆรฐ 3,0 cm

Bรฆjarflรถt 10 - Sรญmi: 567-8686

Eรฐalbรณn Nรฝ bรณnstรถรฐ รญ รrbรฆ Jeppar: 8000 kr. Fรณlksbรญlar: 6000 kr.

B

 /k-<รฐ3(<:509)รธรฐ<9<77ร5รธ1(5(;<9(2,9(;05 /k-<รฐ3(<:509)รธรฐ<9<77ร5รธ1(5(;<9(2,9(;05 :3i;;<5(94,รฐ-,9รฐ:,4.,-<941ร˜2;:3i;; :3i;;<5(94,รฐ-,9รฐ:,4.,-<941ร˜2;:3i;; /,03)90.รฐ;-(33,.;6..3(5:(5+0/ร9 /,03)90.รฐ;-(33,.;6..3(5:(5+0/ร9 

J $

J$

/k-<รฐ3(<:509 /=,9(-63+     9,@21(=ร2 /k-<รฐ3(<:509/=,9(-63+9,@21(=ร2 670รฐ4(5-k:! 6 70รฐ4(5-k:! 3(<!:ร40! 3(<!:ร40!

Viรฐ sรฆkjum bรญlinn og skilum รพรฉr aรฐ kostnaรฐarlausu

Pantaรฐu tรญma รญ sรญma 848-5792

รrยญbรฆjยญarยญblaรฐยญiรฐ

587-9500 Hรถfรฐabakkaยญ3


Mesta úrval landsins af íslenskum flugum í 8 m löngu fluguborði Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Mikið úrval af flugustöngum

ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er ögu ríkari.

Vöðlur m/rennilás, belti og skór aðeins 38.900,-

Gildir meðan birgðir endast.

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


SÌktu um skuldalÌkkun strax í dag SkuldalÌkkun Landsbankans verður aðeins í boði til 15. júlí. SÌktu strax um að lÌkka skuldir Þínar åður en frestur rennur út.

15. jĂşlĂ­

LĂŚkkun annarra skulda Â?Ă&#x17E;TÂ?LJSVNĂ&#x201C;OFUCBOLBOVN

JĂ&#x201C;NSSON & LEâ&#x20AC;&#x2122;MACKS

â&#x20AC;˘

jl.is

â&#x20AC;˘

SĂ?A

SkilmĂĄla og nĂĄnari upplĂ˝singar um skuldalĂŚkkun Landsbankans NĂ&#x2C6;mOOBĂ&#x2C6;IFJNBTĂ&#x201C;§VPLLBS MBOETCBOLJOOJT F§BĂ&#x201C;OÂ?TUBĂ&#x17E;UJCĂ&#x17E;J

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

Profile for Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 7.tbl 2011  

Árbæjarblaðið 7.tbl 2011

Arbaejarbladid 7.tbl 2011  

Árbæjarblaðið 7.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement