__MAIN_TEXT__

Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið )#

4.­tbl.­­9.­árg.­­2011­­apríl

"#*

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Graf­ar­holti

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ115 – 110 Rvk. Sími 567– 4200 Fax 567– 3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Tölvu & Símavaktin Dvergshöfða 27

Tölvuverkstæði 15% afsl.af tölvuvinnu út mars

BlackBerry þjónusta Opnunartími Verkstæðið er opið 8:30-17:00 alla virka daga

Sími : 445-4500

Alltmilli

himins og jarðar =PS[\NLMH& LRRPOLUKH :¤RQ\TLM }ZRHóLY M€[I¤R\Y O‚ZN€NULóHHUUHó ZLTô‚NL[\YZtóHM

Glæsileg tilþrif sáust á Innanfélagsmóti Fylkis í fimleikum í Fylkisseli á dögunum. Hér sést Fylkismeistarinn í frjálsum æfingum, Hildur Ólafsdóttir. Nánar er fjallað um mótið á bls. 8 og 9.

! ! ! ! ! !

!"##$%&'&()$**$)& Stækkum varir

Ekta herrastofa Pant­ið­tíma­­í­síma

+,-!"#$$%$&'(!')*+,--.(!

511–1551

/(0%)#$1'$2%*!

Hárs­nyrt­ing­Villa­Þórs­ Lyng­hálsi­3­

*3456789:!;!5<=889:!

:[HUNHYO`S\Y¶9L`RQH]xR 6WPóHSSH]PYRHKHNHRS¶ ZxTHY! 

Ný­DVD­ +­ein­ gömul­ á­450,-

Skalli Hraunbæ­102 Sími:­567-2880


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Styttist í boltann Það eru ekki nema nokkrar vikur í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist og bíða margir spenntir. Stuðningsmenn Fylkis í Árbænum og Fram í Grafarholtinu eru bjartsýnir fyrir hönd sinna liða en góður árangur í efstu deild er sýnd veiði en ekki gefin. Fylkir komst í fjögurra liða úrslit Lengjubikarsins á dögunum á kostnað Fram og er það ásættanlegur árangur hjá báðum liðum og ekkert sem ætti í raun að geta komið í veg fyrir ágætan árangur liðanna í sumar. Eins og sést hér til hliðar hafa fyrirtækin Bónus og BYR ákveðið að standa áfram sem klettar við bak Fylkismanna. Það munar um minna og margur Árbæingurinn andar örugglega léttar og hyggst styðja þessi fyrirtæki á móti í sínum viðskiptum. Rekstur knattspyrnudeilda hjá liðum í efstu deildum hefur oft verið skrautlegur og þar hafa menn verið í stjórn sem ekki hafa haft mikið vit á peningamálum. Langt er síðan að farið var að greiða leikmönnum laun. Margir þessara leikmanna eru varla nema meðalmenn að getu á knattspyrnuvellinum en engu að síður hefur þeim tekist að mjólka félögin fjárhagslega. Mér er til dæmis sagt að leikmenn allra liðanna í efstu deild karla séu með ákvæði í sínum samningum sem tryggir þeim tvö ný skópör á sumri. Og síðan eru þeir með mjög góð laun ofan í kaupið. Þetta nær auðvitað engri átt. Stjórnarmenn í knattspyrnudeildum sem ég hef talað við viðurkenna þetta og segja ástandið óviðunandi og margar deildir stefni í gjaldþrot verði ekkert að gert. Og þegar spurt er hvers vegna ekki sé gripið í taumana þá er svarið alltaf það sama, það er ekkert hægt að gera nema allir standi saman. Annars missum við alla leikmennina. Eina ráðið í stöðunni er að öll félög komi sér saman og ógildi alla leikmannasamninga sem í gildi eru í dag. Geri síðan nýja samninga við leikmennina þar sem allar greiðslur til þeirra eru tengdar árangri. Leikmenn fái til dæmis vissa upphæð fyrir jafntefli og sigur og skópar sumarið eftir að titill er í húsi. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Enginn fór heim án þess að fá sér Brynjuís.

Skíðaferðir Fókus, Holtsins og Tíunnar Laugardaginn 19. mars lögðu krakkar í Tíunni, Holtinu og Fókus eldsnemma af stað í skíðaferð til Akureyrar, alls 47 unglingar. Gist var eina nótt í KA heimilinu. Mest allur tíminn fór að sjálfsögðu í að skíða í fjallinu enda frábært færi sem var í boði. Einnig var farið í sund, borðað á Greifanum og enginn yfirgaf Akureyri án þess að koma við í Brynjuís. Öllum til ómældrar ánægju komu allir heilir heim og var þetta frábær ferð í alla staði.

Hressir unglingar úr Árbæjarhverfi á Akureyri.

BYR og Bónus styðja Fylki - stuðningur þessara fyrirtækja er ómetanlegur fyrir knattspyrnuna innan Fylkis og skiptir sköpum fyrir félagið Bæði fyrirtækin sem stutt hafa Knattspyrnudeild Fylkis dyggilega undanfarin ár og verið aðal styrktaraðilar deildarinnar, hafa endurnýjað samninga sína við Fylki og var skrifað undir fyrir nokkrum dögum. Byr skrifaði nýverið undir nýjan samstarfssamning við knattspyrnudeild Fylkis til næstu þriggja ára og verður því áfram einn tveggja aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Fylkis. Samstarfssamningurinn felur í sér stuðning við alla flokka karla og kvenna. Þess má geta að Byr og Bónus, sem einnig er aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Fylkis, eru nágrannar í

hinum vinsæla verslunarkjarna Ásinum sem staðsettur er á heimasvæði Fylkis í Árbænum. Stuðningur Byrs og forvera hans hefur staðið frá árinu 1992. Byr er virkur þátttakandi í íslensku samfélagi og leggur áherslu á að styrkja góð og uppbyggileg verkefni sem stuðla að heilbrigðum lífsstíl allra aldurshópa. Það er Byr því mikið ánægjuefni að geta stutt við það góða starf sem fram fer í Fylki og þannig tekið þátt í að stuðla að heilbrigðum lífsstíl.

Undanfarin 5 ár hefur Bónus verið einn af aðal bakhjörlum knattspyrnudeildar Fylkis en hefur nú endurnýjað samning sinn við félagið til næstu þriggja ára, Samstarfið hefur gengið afar vel og vonar Bónus að styrkurinn komi til góða í því uppbyggilega starfi sem unnið hefur verið hjá Fylki s.l ár og þá sérstaklega í barna og unglingastarfi þar sem grunnurinn er lagður að góðu forvarnarstarfi.

Bónus endurnýjaði samning sinn við Fylki

Samningar þessir eru Fylkismönnum ómetanlegir og grundvöllur fyrir öflugu starfi innan Knattspyrnudeildar Fylkis næstu árin.

Frá vinstri: Kristín Sigurðardóttir frá Bónus, Gyða Hlín Björnsdóttir frá Byr, Ýlfa Proppé Einarsdóttir, útibússtjóri Byrs í Árbæ, Kjartan Daníelson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis og Guðmundur Marteinsson frá Bónus. Bak við standa leikmennirnir Gylfi Einarsson, Unnur Þyrí Sigurðardóttir og Vilhjálmur Jónsson. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson


Frábærar vörur frá Coastal Scents og Sigma á Gloss.is tilvaldar til fermingargjafa 88 Ultra Shimmer eye shadow palette

88 color eye shadow palette

88 augnskugga-pallettur - Margar gerðir - Frábær verð

88 Warm palette

88 Metal Mania palette

12 burstar í setti

7 burstar í setti

Hágæða burstasett frá Sigma

Tvær fallegar snyrtibuddur frá Sigma

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


4

Matur

Árbæjarblaðið

Spínat og fljúgandi Jakob - að hætti Ásthildar og Matthíasar

Hjónin Ásthildur Lind Sverrisdóttir og Matthías Sveinsson eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur að prófa þessar girnilegu uppskriftir. Forréttur - Spínatsalat með rúsínum og furuhnetum 500gr. spínat skolað í vatni og grófskorið. 2 msk. góð ólífuolía. 3 laukar smátt skornir. 1 ½ tsk. kóranderduft. Safi úr 1 sítrónu. Sjávarsalt . Nýmalaður svartur pipar. 1 ½ dl rúsínur. 1 ½ dl ristaðar furuhnetur. Hitið teflonpönnu, setjið olíu og lauk á pönnuna og léttsteikið í 10 mínútur eða þar til laukurinn er gullinbrúnn. Takið þriðjung af lauknum og haldið til hliðar sem meðlæti. Bætið kóríander út á pönnuna og eldið áfram í 1 mín. Setjið svo spínatið út á pönnuna og eldið áfram í 5 mín. Hrærið vel þar til vökvinn er gufaður upp. Bætið þá sítrónusafanum við og smakkið til með salti og pipar. Berið fram heitt með lauknum sem var tekin til hliðar í byrjun, rúsínum og furu-

hnetum dreift yfir. Aðalréttur - Fljúgandi Jakob (uppáhaldsréttur krakkanna á heimilinu) 2 grillaðir kjúklingar. 2-3 bananar. 4 ½ dl rjómi. 1 flaska heinz hot chili sósa. 200 gr. beikon. 2 dl salthnetur. Rífið kjúklinginn niður í mótið. Skerið bananana í litla bita og dreifið yfir kjúklinginn. Steikjið beikonið svo það verði stökkt. Skerið í litla bita og dreifið yfir. Þeytið rjómann og blandið chili sósunni við. Setjið blönduna yfir allt saman. Dreifið salthnetum yfir. Má setja rifinn ost líka. Hitið ofninn í 200°C. Hitið í ca. 20 mín. Berið fram með salati, hrísgrjónum og góðu brauði. Einfaldur eftirréttur. Bóndinn á heimilinu er látinn skutlast til að kaupa gamaldagsís í Ísbúð Vesturbæjar. Borinn fram með jarðarberjum og heitri súkkulaðissósu.

Matgæðingarnir Ásthildur Lind Sverrisdóttir ásamt dóttur sinni.

ÁB-mynd PS

Ingibjörg og Haraldur eru næstu matgæðingar Ásthildur Lind Sverrisdóttir og Matthías Sveinsson í Kleifarási 11 skora á nágranna sína, Ingibjörgu Gísladóttur og Harald Gunnarsson, Kleifarási 12, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í maí.

Gleðilega páska og verði ykkur að góðu, Ásthildur og Matthías

Ingvar listmálari við mynd af Æðafossunum í Láxá í Aðaldal einum frægasta og fengsælasta veiðistað landsins.

Málverkasýning Ingvars Ingvar Þorvaldsson opnar sýningu á olíu og vatnslitamyndum fimmtudaginn (skýrdag) 21 april kl. 15.00 að Tunguhálsi 8 110 Reykjavík.

Ingvar er fæddur og uppalinn á Húsavík, hefur haldið sýningar á Akureyri, Húsavík og Reykjavík auk þátttöku í samsýningum.

Sýningin stendur frá 21 - 25 april. Opið daglega frá kl. 15 til 18. Verið velkomin !


5

Fréttir

Árbæjarblaðið

Dagar á fljúgandi teppi - fjölmenningarleg vika á Rofaborg

Guten tag, velkom og buenos dias sungu börnin í Rofaborg í fjölmenningarviku sem var dagana 28. mars – 1. apríl. Vikan hófst með því að það kom fljúgandi teppi með auga í Rofaborg og töfrakista frá öðru landi. Þegar kistan var opnuð komu í ljós margskonar skemmtilegir munir sem tengjast sögu og menningu annarra landa, sem börnin fengu að skoða og læra um. Daglega kom svo töfrateppið fljúgandi með fleiri bréf frá öðrum löndum, sem fræddu börnin um sögu og menningu landsins. Í fjölmenningarvikunni var mikið hlustað á erlenda tónlist og börnin lærðu dansa frá ýmsum löndum. Þau lærðu að á Filippseyjum er mikið af fallegum blómum og að fáni Chile er rauður og blár með hvítri stjörnu. Í framhaldinu unnu börnin

verkefni og léku sér með efnivið sem tengjast viðkomandi löndum. Það var gaman að þæfa blóm úr ullinni sem var einu sinni á kindunum og leikur með skeljar og steina er mjög skapandi. Vikan endaði svo á Menningarmóti þar sem foreldrum var boðið að koma og hlusta á söng og sjá dans sem börnin höfðu lært. Þar sveifluðu börnin töfrateppinu hátt upp í loft, svo það gæti flogið áfram til annarra landa og hitt börnin sem búa þar. Hvert barn gerði sitt eigið töfrateppi, sem það notaði fyrir muni sem það kom með að heiman og vildi sýna hinum börnunum. Fjölmenningarleg vika er orðin fastur liður í starfsáætlun Rofaborgar. Það er skemmtilegt og sérstaklega gefandi fyrir börnin að læra um önnur lönd í gegnum leik, sem er fyrst og fremst aðal kennslu-

Þessar vinkonur skemmtu sér vel á fjölmenningarlegu vikunni í Rofaborg. tæki leikskólans. Starfsmenn og börn Rofaborgar unnu fjölmenningarvikuna í samvinnu við verkefnastjóra Borgarbókasafns Reykjavíkur. Við hlökkum til næstu fjölmenningarviku að ári. Þórunn Gyða Björnsdóttir Leikskólastjóri á Rofaborg

Ungi maðurinn á myndinni er greinilega hrifinn af blómahafinu.

Það var margt að skoða í Rofaborg og mikið um fallega muni.

Rolluhausinn vakti mikla athygli.

Íslandsbanki aðal styrktaraðili Special Olympics á Íslandi Á dögunum undirrituðu Íslandsbanki og Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) samstarfssamning þess efnis að Íslandsbanki verði einn af aðal styrktaraðilum samtakanna vegna Special Olympics á Íslandi. Undirritunin fór fram í útibúi Íslandsbanka við Gullinbrú, sem er aðal viðskiptaútibú Íþróttasambands fatlaðra. Íslandsbanki og forverar hans hafa stutt ÍF og Special Olympics allt frá árinu 2000. Special Olympics samtökin voru stofnuð af Kennedy fjölskyldunni í Bandaríkjunum árið 1968. Markmið þeirra er að bjóða upp á íþróttatilboð fyrir fólk með þroskahömlun og aðra þá sem eiga við námserfiðleika að stríða. Íþróttasamband Fatlaðra gerðist aðili að Special Olympics samtökunum árið 1989 og hefur síðan þá verið umsjónaraðili samtakanna á Íslandi. Farsælt samstarf Íslandsbanka og ÍF Samstarf Íslandsbanka og Íþróttasambands fatlaðra vegna starfsemi i Special Olympics á Ísland i hófst árið 2000 þegar Íslandsbanki gerðist aðalsamstarfsaðili samtakanna hér á landi. Allar götur síðan þá hafa ÍF og Íslandsbanki átt með sér farsælt og gefandi samstarf vegna íþróttatilboða fyrir fólk með þroskahömlun. Þannig hefur stuðningur bankans gert sambandinu kleift að senda stóran hóp íþróttafólks til sumar- og vetrarleika Special Olympics, en Íslendingar hafa tekið þátt í alþjóðasumar- og vetrarleikum Special Olympics frá árinu 1991. Þannig sendi Ísland þátttakendur til keppni í listhlaupi á skautum á vetrarleika Special Olympics í Nagano í Japan 2005 og Boise í Idaho 2009 auk þess sem Ísland hefur sent keppendur á Evrópuleika Special Olympics en þeir voru síðast haldnir í Póllandi árið 2010. Á síðustu alþjóðasumarleikana sem haldnir voru í Shanghai í Kína árið 2007 sendi Ísland, með myndarlegum stuðningi Íslandsbanka, 32 keppendur sem allir stóðu sig með miklum ágætum undir kjörorði leikanna ,,I know I can“ eða „ég veit að ég get”. Næstu alþjóðaleikar Special Olympics verða í Grikklandi árið 2011. Íþróttasamband fatlaðra sendir 38 þátttakendur á alþjóðasumarleika Special Olympics sem haldnir verða í Aþenu í Grikklandi í 25. Júní – 4. Júlí 2011. Íslendingar keppa í 8 íþróttagreinum; boccia, fimleikum, frjálsum íþróttum, golfi, keilu, knattspyrnu, lyftingum og sundi en kjörorð leikana í ár er ,,I´m in“ eða „ég er með”. Á leikum Special Olympics keppir fólk með þroskahömlun. Þátttakan er aðalatriðið, allir keppa aðeins við sína jafningja og allir eiga sömu möguleika á verðlaunum. Hugmyndafræði Special Olympics byggir á gildi umburðarlyndis og jafnræðis. Lögð er megináhersla á þátttöku, ánægju, einstaklingsmiðaða færni og vináttu.

Ólafur útibússtjóri Íslandsbanka við Gullinbrú og Sveinn Áki frá Íþróttasambandi fatlaðra handsala samninginn. Helgi Magnússon og Jóhann Fannar Kristjánsson keppendur í fimleikum sáu til að allt færi vel fram.

A{iijn[^g[VgV[ZgÂVkV\c^cc[ng^ghjbVg^ ;Zaa^]Åh^"=_‹a]Åh^"EVaa]Åh^"=hW†aVg"I_VaYkV\cVg

™ 6a]a^ÂVW†aVgV[bV\chk^Â\ZgÂ^g ™ K^Â\ZgÂ^g{hiŽgijgjb! VaiZgcVidgjbd\[aZ^gj# H‚g]¨[jbd``jg†Vaag^Ä_‹cjhij d\k^Â\ZgÂjb{[ZgÂVkŽ\cjbd\ i_VaYkŽ\cjbV[Žaajb\ZgÂjb# N[^g'*{gVgZnchaV#

TÆKNIVÉLAR ehf. Ijc\j]{ah^*"H†b^*,,&*%% lll#iVZ`c^kZaVg#^h


C”II@DGI6IÏB67>A;>BBIJ96<>CC&)#6EGÏA C” I I@DGI6IÏB67>A;>BBIJ96<>CC 

&&(*. (*.KR.KG KR.KG

&).- KR.KGÍSLANDSLAMB SÉRSKORIÐ

&(.&(.- KKR.KG R.KG

'*. '*. KKR.KG R.KG

@ 6JE;wA 6<H@ 6<;>GÁ>C<6;GDH>CCA 6B76=GN<<JG

; GD H > C CA 6 B 7 6 H K > Á

ÍSLANDSLAMB ÍSL ANDSL AMB SÉRSKORIÐ SÉRSKO '.-KR. K&'.&'.- KKR.KG R.KG 

B 6 8 = > C I D H = & @<

& *.-KR. KR &*.-

@ ?6 GC6 ;¡ Á>/;GDH>Á

HE6G=6@@ (*. ( * . KR.625g (*. R.625g

@DGC7G6JÁ

&@<$'+HC:>Á6G  

EÌH@ 6A>A ?6ÏEDI I>

( .-KR KKR. R. (.-

--..- KKR.KG R.KG

;:GH@ I7A 6C96Á=6@@&%%@?yI

 

& .-KR. KR &.-

<:K6A>6@6;;> <:K6A>6@6;;> B:AA6CGDHI B:AA6CGDHI

H †  j h i e V ` ` V gc ^ g {ÄZhhjkZgÂ^

BÓNUS RISAPÁSKAEGG )[aŽh`jgm&#*aig#

8D868DA 6 +*. + * . KKR.6 +*. R.6 ltltrr

SAMA VERÐ OG Í FYRRA

)).* ..** KR. KR 500g 500g

1998 KR.1.KG

C D G Á6 C ; > H @ J G

ÏHA:CH@7A:>@?6 Ï H A : C H @ 7 A : > @ ? 6 BEINLAUS BEINL AUS MEÐ MEÐ ROÐI RO Ð I

&&*.*.- KKR.KG R.KG


NÝTT N ÝTT K KORTATÍMABIL O R T A T ÍM M A BI L NÝTT &'.- KR.KG

&&.&&.- KKR.KG R.KG 

@

 &&....- KKR.KG R.KG

Ï H A 6 C 9 H A 6 B 7 Ö G 7 : > C 6 Á H @ 6 < ; > G H @ I = 6 C < > A ¡ G > 

&(*. &(*.KR.KG KR.KG BÓNUS SÉRSKORIÐ,,..- KKR.KG R.KG 9 J C>E''..- KR.2 KR.2 LTR LTR'.' .-KR. KR 6 8 @ > C I D H = & @< # 

&*.& &*. *..-KR. KR

A 6B7=6< 6H6 A 6IÏED

',* ' ,*KKR.ST KR.STK R STK

BÓNUS RISAPÁSKAEGG 7ÓCJH7A 6C96ÁH6 A 6I

)*. ) *.KKR.1 KR.150g R 150 5 0g(.( .-KR. KR

SAMA VERÐ OG Í FYRRA

1998 KR.1.KG

)[aŽh`jgm&#*aig#

8D868DA 6 +*. +*. + * . KKR.6 R.6 ltltrr
8

Pípulagningarþjónusta Nýlagnir - viðgerðir á öllum kerfum Mikil reynsla - fagleg vinnubrögð Úlfar Samúelsson Gsm 898-1642 - heimasími 567-2242 Reynið viðskiptin - Geymið auglýsinguna

Eðalbón Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Pantaðu tíma í síma 848-5792

SMURT BRAUÐ

einfaldlega betri kostur

Fréttir

Fyrstu fimleikamótin í Fylkisseli

Mikið var um dýrðir í Fylkisselinu dagana 8. og 9. apríl þegar haldin voru þrjú mót hjá fimleikadeild Fylkis, Landsbankamótið í hópfimleikum og innanfélagsmótið í áhaldafimleikum og almennum fimleikum. Þetta voru fyrstu mótin sem haldin voru í nýju fimleikahúsi Fylkis í Norðlingaholti og var gleði keppenda og aðstandenda óblandin. Á föstudeginum var fyrri hluti innanfélagsmóts Fylkis í áhaldafimleikum 6. þrepi og almennum fimleikum og kepptu þar rúmlega 60 byrjendur. Eydís Jansen sigraði í 6. þrepi áhaldafimleika og Sunneva Helgadóttir í almennum fimleikum. Á laugardeginum var seinni hluti innanfélagsmótsins þar sem krýndir voru Fylkismeistarar í 3.-5. þrepi og frjálsum æfingum í áhaldafimleikum. Meistarnir urðu: Hildur Ólafsdóttir, frjálsar æfingar. Arndís Hafþórsdóttir, 3. þrep. Elísabet Stefánsdóttir, 4. þrep. Thelma Rún Guðjónsdóttir, 5. þrep. Keppendur stóðu sig með mikilli prýði og hafa tekið miklum framförum í vetur, víða mátti sjá háar einkunnir fyrir erfiðar æfingar. Það er ljóst að nýja aðstaðan hefur hleypt krafti í iðkendur og þjálfara deildarinnar, auk þess sem fjöldi iðkenda hefur meira en tvöfaldast á milli ára. Við megum vera mjög stolt af krökkunum okkar, sem sýndu og sönnuðu að fimleikastarf Fylkis stendur í miklum blóma. Þjálfarar deildarinnar eiga einnig heiður skilinn fyrir alla vinnuna sem liggur að baki árangri sem þessum. Laugardaginn 9. apríl fór einnig fram Landsbankamót Fylkis í hópfimleikum. Tíu lið kepptu með um 120 keppendur, þrjú lið frá Björk í Hafnarfirði, tvö frá Ármanni, tvö frá Gróttu, eitt lið frá Fjölni og gestgjafar Fylkis tefldu fram tveimur liðum. Á mótinu kepptu krakkar sem eru að stíga sín fyrstu skref í hópfimleikum og spreyttu þau sig í æfingum á gólfi, dýnu og trampólíni. Sigurvegarar mótsins voru Fylkir T2, í öðru sæti var Grótta T5 og í þriðja Grótta T6. Viðburðaríku vetrarstarfi fimleikadeildarinnar lýkur svo með vorsýningunni 22. maí en áfram verður haldið í sumar því stefnt er að fimleikaskóla fyrir börn á aldrinum 5-10 ára.

Árbæjarblaðið

Vinningsliðið Fylkir T2 á Landsbankamótinu með þjálfa sínum Mörtu Egilsdóttur.

Fylkismeistari í 5. þrepi, Thelma Rún Guðjónsdóttir.

Ungar fimleikadrottningar framtíðarinnar.

ÁB-mnd P

Brauð með hangikjöti.

490,-

ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjaví k, sími 522 4500 www.ILVA.is mánudaga - föstudaga 11-18:30 laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18

Áhorfendur fylgjast spenntir með gangi mála.

ÁB-mynd PS


9

Fréttir

Árbæjarblaðið

Árshátíðarleikrit 5.-7. bekkja Norðlingaskóla Leiksýning nemend í 5. - 7. bekk fór fram 8. apríl sl. í framtíðar félagsrými Norðlingaskólans í nýbyggingu hans. Eins og undanfarin ár var leikritið afrakstur leiksmiðju og því um frumsamið verk nemenda að ræða. Heiti leikritsins gefur góð fyriheit um spennu og hraða en það nefnist Dularfulla heimavistin. Leikgleði, metnaður og kraftur einkenndi framgöngu leikhópsins sem telur um 100 nemendur. Við uppfærsluna nutu þeir dyggrar aðstoðar kennara og starfsmanna skólans. Þess má geta að allir nemendur þessara árganga komu að leikverkinu og uppfærslu þess með margvíslegum hætti. Sýnt var tvisvar fyrir fullu húsi og vakti sýningin mikla hrifningu áhorfenda.

ara

PS

Úr leikritinu ,,Dularfulla heimavistin”.

Nuddarar, Fótaaðgerðafræðingar! Fylkismeistararnir allir, f.v. Thelma Rún, Elísabet, Arndís og Hildur.

Höfum laust herbergi til leigu inn á nýlegri snyrtistofu í Árbænum. Höfum einnig aðstöðu fyrir naglafræðing. Áhugasamir geta haft samband í gegnum netfangið fru@jonsson.is eða í síma: 699-7778.


10

Fréttir

Árbæjarblaðið

,,Góð verslun og góð þjónusta - eru mín helstu markmið,” segir verslunarstjórinn hjá Bónus í Hraunbæ

Verslunarstjórinnm og sá sem ræður ríkjum í Bónusi í Hraunbænum i Árbæjarhverfi heitir Snorri Guðmundsson og er fæddur og uppalinn í Breiðholtinu en flutti í Mosfellsbæinn þegar hann var á síðasta ári í grunnskóla. ,,Þegar ég yfirgaf hótel mömmu þá var förinni heitið aftur í Breiðholtið þar sem við hjónin byrjuðum að planta niður börnum en nú búum við í Grafarvoginum. Þar búum við sem þessi týpíska fjölskylda með tvö börn (að verða 7 og 4 ára) og hund og þetta er eintóm hamingja.,” segir Snorri og við forvitnumst um ferilinn hjá Bónus. ,,Ég byjaði í Bónus 2004, ég var áður að vinna við byggingarvinnu og svo bauðst mér óvænt staða aðstoðarverslunarstjóra í Bónus í Skútuvogi. Ég hafði áður unnið við afgreiðslu í söluturni og kunni ágætlega við það og ákvað því að slá til. Mér til mikillar ánægju þá á þetta starf mjög vel við mig, ég var fljótur að ná tökum á nýja starfinu og eftir aðeins eitt og hálft ár sem aðstoðar verslunarstjóri fékk ég stöðu verlsunarstjóra í verslun okkar á Laugavegi. Á Laugaveginum vann ég í tvö ár og var svo boðin staðan hér í Bónus í Hraunbæ í júlí 2008.” Snorri Guðmundsson, verslunarstjóri í Bónus við Hraunbæ. Hann segir Árbæinga eðalfólk og þeir geri starf hans skemmtilegra á hverjum degi. ÁB-mynd PS

- Í hverju er starf þitt aðallega fólgið? ,,Mitt helsta starf sem verslunarstjóri er að sinna rekstrinum í mínu útibúi og öllu sem því viðkemur. Ég mæti á morgnana og geng frá vörum dagsins ásamt starfsfólki mínu. Frá 8-12 erum við í að undirbúa verslunina fyrir daginn. Ég þarf að sjá til þess að allar pantanir séu sendar á réttum tíma. Ég þarf að einnig að vera viss um að viðskiptavinirnir fái þá þjónustu og vörur sem þeir þurfa, held utan um alla rýrnun og starfsmannamál. Einnig er ég orðinn nokkuð sleipur á afgreiðslukassanum.” - Nú er Bónus að styðja íþróttafélagið Fylki myndarlega í Árbæ. Finnið þið hjá Bónusi ekki fyrir velvild frá íbúum í Árbæjarhverfi? ,,Jú það geri ég svo sannarlega. Frá fyrsta degi hefur mér verið tekið vel hér í Hraunbæ og einnig Bónus. Hér í Árbænum býr frábært fólk og er skemmtilegt að vinna fyrir það. Það er alltaf fullt af fólki sem er til í að gefa sig á tal við mig um heima og geima, það gerir starfið mitt enn skemmtilegra. Á þessum tæpu 3 árum sem ég hef unnið hér er ég búinn að kynnast mörgum Árbæingum og allt eru þetta eðalmenni.”

“Spennandi útilífsævintýri - fjör og hópefli” Kassaklifur-GPS ratleikir-Bátasiglingar-Vatnaleikir-Frumbyggjastörf

Fyrir stráka og stelpur 8-12 ára - skipt í hópa eftir aldri Upplýsingar og skráning á netinu - www.ulfljotsvatn.is INNRITUN ER HAFIN - Opið virka daga kl 10-16 - sími 550 9800 - sumarbudir@ulfljotsvatn.is

Páskaeggjaleit Í Elliðarárdalnum laugardaginn 16. apríl kl. 14.00 við Gömlu Rafstöðina Krakkar, mömmur, ömmur, pabbar og afar: Sjálfstæðisfélögin í Árbæ og Breiðholti efna til páskaeggjaleitar í Elliðarárdalnum 16. apríl kl. 14:00 Leitað verður að fagurlega skreyttum eggjum og börnin fá súkkulaðiegg Keppt verður í húllakeppni Munið að taka með körfur eða poka undir eggin Hittumst hress - Allir velkomnir Stjórnir sjálfstæðisfélaganna í Árbæ og Breiðholti

- Hver eru helstu markmiðin hjá Bónusi og þér sem verslunarstjóra? ,,Mín markmið á hverjum degi eru einföld, þau er að bjóða uppá góða verslun, þjónusta kúnnann eftir bestu getu og skila af mér sem bestum rekstri.” - Hver er helstu áhugamál þín? ,,Úff, ég held ég sé frekar týpískur í þessu. Þau eru fótbolti, körfubolti (en hann hef ég æft frá blautu barnsbeini), eyða góðum stundum með fjölskyldu og vinum, frisbígolf (já það er til), ferðast og svo verð ég að enda þetta á því að segja tónlist og kvikmyndir.” - Skemmtileg saga frá helsta áhugamálinu? ,,Það sem kemur helst upp í huga er þegar liðið sem ég spilaði körfu með í 2.deildinni fór í keppnis ferðalag til Dalvíkur. Þar gistum við á Hótel Sóley í svítunni. Við vorum einnungis 5 talsins og höfðum því ekki varamenn og mættum fullmönnuðu liði heimamanna. Við borðust hetjulega og unnum frækinn sigur á Dalvíkingum. Ákveðið var að halda uppá sigurinn á ölhúsi bæjarins og þar skemmtum við okkur vel með heimamönnum. Þegar ákveðið var að halda heim á hóltel var mikill snjóbylur hrokkinn í gang og ekki vorum við vissir um hvernig við ættum að rata heim í þessum ósköpum. Þetta endaði með því að vertinn á staðnum ákvað að fylgja okkur heim á hótel og það gerði hann með því að leiða okkur alla í halarófu, þannig að við vorum leiddir um allann bæjinn eins og leikskólabörn í bæjarferð,” segir verslunarstjórinn Snorri Guðmundsson.

GLEÐILEGT SUMAR

MEÐ

Mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækja NMVNtTLJQUVNVNtUSBVTUPHGBHMFH¢KØOVTUBtÈSBSFZOTMB     

Bíldshöfða 12 · 110 110 RVK RVK · 577 1515 · www.skorri.is www.skorri.is

SÉRFRÆÐINGAR Í RAFGE RAFGEYMUM YMUM


11

Árbæjarblaðið

Kötturinn sleginn á öskudag.

Fréttir

Fréttir frá Töfraseli

Töfrasel er frístundaheimilið við Árbæjarskóla. Það er með aðstöðu á neðri hæðum í Frístundamiðstöðinni Árseli Rofabæ 30. Einnig erum við með afnot af tölvuveri, íþróttahúsi og stofu í skólanum. Það er alltaf líf og fjör í Töfrseli. Nú í ár erum við með 110 börn í frístundaheimilinu og þar starfa alls 12 manns á aldrinum 19 – 62 ára. Starfið hefur gengið vel og erum með dagskrá sem inniheldur meðal annars klúbbastarf, hópastarf, frjálst val og svo kynjaskipta daga. Svo er Margrét Ólöf með kirkjustarf fyrir fyrsta til fjórða bekk einu sinni í viku fyrir þau börn sem eru skráð í kirkjustarf. Við í Töfrasel höfum verið að vinna með ýmis þema í vetur með börnunum og hefur það þá verið haust, jól, álfar og tröll og vinátta. En nú erum við að vinna með páskaþema og þá litina gult og svart. Á öskudaginn þann 9.mars síðastliðinn var starfsdagur í skólanum og þá vorum við með lengda viðveru hjá okkur og það skráðu sig um 70 börn á Öskudagsskemmtun hjá okkur. Krakkarnir mættu í búningum, fengu andlitsmálun og svo var Öskudagsball og þar var kötturinn sleginn úr tunnunni ☺ Þessi dagur tókst mjög vel til og skemmtu sér allir vel. Nú um miðjan maí verðum við í frístundaheimilinu Töfraseli með Smiðjuviku. Þar fá börnin að skapa hin ýmsu listaverk með óhefðbundnum efnivið. Allskyns efniviður verður settur fram, allt frá timbri, efnisbútum, málningu til pappakassa, eggjabakka og þess lags. Svo verður sýning á verkum þeirra fyrir ættingja og vini og boðið verður upp á kaffi, djús kökur og kex. Þetta höfum við gert á hverri önn og hefur þetta vakið mikla lukku hjá börnunum.

Verið velkomin í

Urðarapótek - nýtt einkarekið apótek í Grafarholti

Við bjóðum upp á alla hefðbundna lyfjafræðilega þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, blóð- þrýstingsmælingar og heimsendingar lyfja. Vekjum athygli á að allir rafrænir lyfseðlar gilda hjá okkur.

Hlökkum til að sjá þig! Stuð hjá þessum 2. bekkingum.

Vínlandsleið 16, Grafarholti 113 Reykjavík - Sími 577 1770 urdarapotek@urdarapotek.is www.urdarapotek.is

Gaman í sundferð 3. og 4. bekkjar.

Stelpur í 3. bekk með flottar gasgrímur sem þær gerðu sjálfar.

Hvað er í boði fyrir 16-18 ára ungmenni í Árbæ? Í Árbæ búa 505 einstaklingar á aldrinum 16-18 ára árið 2011. Þegar þau hafa lokið grunnskóla fara flestir í framhaldsskóla en þó ekki allir. Þeir sem fara í framhalsskóla sækja margir félagslífið í sínum skóla sem er jákvætt. Það hefur þó sýnt sig að drykkja unglinga frá því þeir ljúka 10. bekk og þar til um haustið sem þeir byrja í framhaldsskóla eykst talsvert. Hver ástæðan er get ég ekki sagt til um en það er þó ýmislegt sem kemur upp í huga mér. Það gæti verið af því að þegar ungmenni byrja í menntaskóla verða þau frjálsari, samstarf foreldra og skóla minnkar oft og kennararnir eru kannski ekki í jafnmiklum samskiptum við nemendur. Eða ætli það sé af því að þegar unglingar byrja í menntaskóla sé það „normið“ að byrja að drekka? Þetta eru þó allt getgátur sem ég er að velta fyrir mér og ég vil ekki segja að félagslífið í öllum menntaskólum snúist um drykkju, t.d. eru margir skólar að setja upp frábær leikrit og margt fleira. En hvað um þau sem ekki fara í menntaskóla og hafa þá ekki þann kost að taka þátt í félagsstarfinu í skólanum? Hvaða tómstundir standa þeim til boða í hverfinu? Árbær bíður upp á ýmislegt eins og æfingar hjá Fylki, Árbæjarþrek, bókasafnið, Árbæjarlaug og jafnvel eitthvað fleira. Félagsmiðstöðin Tían er svo fyrir ungmenni á aldrinum 10-16 ára og er mikið stunduð af ungmennum á þeim aldri. En vantar eitthvað eftir að unglingar geta ekki sótt lengur þangað? Unglingar í dag verða ekki sjálfráða fyrr en 18 ára og því finnst mér að frítt tómstundastarf eigi Eyrún Haraldsdóttir. að standa þeim til boða. Í Árbæ er ekki framhaldsskóli í hverfinu og því þurfa öll ungmennin að sækja skóla út fyrir sitt hverfi. Væri ekki gott að hafa stað í hverfinu þar sem að unglingarnir gætu hittst eftir skóla eða vinnu og spjallað um daginn og veginn? Ungmennahús er dæmi um aðstöðu fyrir ungmenni þar sem er heilbrigt umhverfi og er ungmennunum að kostnaðarlausu. Þar væri hægt að læra, spila, horfa á sjónvarp, lesa blöð, halda listasýningu, vera með fræðslur eða bara „tjilla“ saman og fá sér jafnvel kaffisopa og bakkelsi. Hitt Húsið er ungmennahús fyrir öll ungmenni í Reykjavík á aldrinum 16-25 ára og er staðsett við Austurstræti. Það er að vinna flott starf en mér finnst vanta eitthvað sem er meira miðsvæðis eða í hverju hverfi fyrir sig. Ástæðan fyrir því að ég ákvað að skrifa þessa grein og vonandi vekja smá athygli er sú að mér finnst sárlega vanta stað í Árbæ fyrir 16-18 ára ungmenni (og jafnvel eldri) til að hittast á og vera í góðu og hlýlegu umhverfi hvort sem það er á daginn eða kvöldin. Ég er viss um að það eru mörg flott ungmenni í Árbæ sem gætu séð um ungmennahúsið ásamt starfsmönnum því ég veit að þau geta tekið ábyrgð og gert hluti vel. Eyrún Haraldsdóttir Nemandi í Tómstunda- og félagsmálafræði í Háskóla Íslands.


12

Fréttir

Árbæjarblaðið

Það var mjög góð mæting á fyrirtækjafund Landsbankans í Grafarholti.

Vel sóttur fyrirtækjafundur Landsbankans í Árbæ

Þann 24. mars síðastliðinn hélt útibú Landsbankans í Árbæ hádegisverðarfund fyrir fyrirtæki. Tæplega 90 forsvarsmenn fyrirtækja sem eru í viðskiptum við útibúið mættu í Golfskálann í Grafarholti, hlustuðu á fróðlega fyrirlestra frá sérfræðingum bankans og snæddu hádegisverð. Þorsteinn Þorsteinsson, útibússtjóri, bauð gesti velkomna og kynnti dagskrá fundarins. Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar, ræddi um þróun og horfur í efnahagsmálum á næstu misserum, m.a. verðbólguhorfur, atvinnuleysi og þróun vaxta. Kjartan Ó. Nielsen, sérfræðingur í viðskiptalausnum, fór yfir þjónustu bankans með áherslu á þarfir minni og meðalstórra

fyrirtækja. Í lokin sagði Anton Karl Jakobsson, sérfræðingur í kortalausnum, frá því hvernig kortalausnir geta gert innkaup einfaldari og sparað við umsýslu reikninga. Landsbankinn hefur farið í gegnum miklar skipulagsbreytingar á síðustu misserum og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu bankans sem var kynnt í október síðastliðinn. Þorsteinn segir að viðskiptavinir bankans hafi lýst ánægju með það framtak bankans að birta lista yfir þær aðgerðir sem bankinn ætlar að hrinda í framkvæmd á fyrstu sex mánuðum ársins, í samræmi við nýja stefnu og framtíðarsýn. „Við finnum að viðskiptavinir útibúsins eru ánægðir með framtak

bankans og starfsfólk okkar er meðvitað um að markmiðið með þessu er að efla þjónustu við viðskiptavini. Útibúið í Árbæ hefur verið starfandi í 43 ár og er eitt af stærri útibúum bankans. Hér starfar fólk með mikla reynslu og við kappkostum að veita bæði fyrirtækjum og einstaklingum víðtæka og faglega þjónustu,“ segir Þorsteinn. „Ég er þakklátur öllum þeim forsvarsmönnum fyrirtækja sem gáfu sér tíma til að sitja hádegisfundinn með okkur og ég finn að það er almenn ánægja með fundinn. Markmiðið var að efla tengsl minni og meðalstórra fyrirtækja við útibúið og starfsmenn þess og tel ég að það hafi tekist vel með þessum fundi.“

b bfo.is fo.is 77^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

SV

SV

OT T U Ð Þ J Ó N U S

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

Max1 skiptir þig öllu í dag Max1 skiptir um dekk Max1 skiptir um bremsur

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Max1 skiptir um olíu Max1 skiptir um rafgeyma Max1 skiptir um dempara Max1 skiptir um perur

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Max1 skiptir p um þurrkublöð a og rúðuvökv úð


13

Árbæjarblaðið

Fréttir

Heilsulindir í Reykjavík

Kvenfélagið í Árbæjarsókn

Árbæjarblaðið hefur það sem af er þessu ári litið svolítið um öxl. Horft til hins liðna því eins og máltækið segir: Að fortíð skal hyggja þá framtíð á að byggja. Blaðið hefur verið að skoða upphafsár hverfisins en þó ekki farið aftar en til 1950. Fyrir þann tíma var vissulega margt að gerast hér en það bíður betri tíma að skoða það. Blaðið hefur rætt við séra Þór Hauksson um stofnun safnaðarins. Það hefur rætt við Sigurjón Ara Sigurjónsson um Framfarafélagið. Að þessu sinni ræddi blaðið við Margréti Einarsdóttur um kvenfélagið, en hún var fyrsti formaður félagsins sem var stofnað 1968 Margrét skrifaði á sínum tíma grein um Kvenfélag Árbæjarsóknar í rit sem Bandalag kvenna í Reykjavík gaf út um aðildarfélögin. Gefum nú Margréti orðið: ,,Fremst í flokki í undirbúningi félagsstofnunarinnar var Kristín Jóhannesdóttir, Selásbletti 3. Kristín var ein af frumbyggjum Selás- og Árbæjarhverfis og hafði lengi borið þá von í brjósti að með uppbyggingu hverfisins og væntanlegri breytingu frá því að vera hluti af Mosfellsprestakalli í það að verða sér

Árbæjarsóknar. Fyrsta stjórn félagsins var þannig skipuð: Margrét S. Einarsdóttir, formaður, Kristín Jóhannesdóttir, varaformaður, Dóra Diego Þorkelsdóttir, gjaldkeri, Laufey Magnúsdóttir, varagjaldkeri, Ruth Sigurðsson, ritari, Magdalena Elíasdóttir, vararitari, Sigríður Andrésdóttir, meðstj. Íþróttafélagið Fylkir og Kvenfélagið héldu nokkrum sinnum sameiginlega árshátíð og tókst það ákaflega vel. Þessi félög sameinuðust um sölutjald niður í bæ á 17. júní og þegar útihátíðarhöld voru í hverfinu stóðu þau sameigileg að þeim. Konurnar stuttu Fylki á margvíslegan hátt, m.a. með peningagjöfum. Og svo gáfu þær Fylki félagsfána sem lengi prýddi allar samkomur félagsins. Kvenfélagið er enn í fullu fjöri og heimsótti blaðið núverandi formann, Öldu Magnúsdóttur, á dögunum. Alda segir að mikið líf sé í félaginu og margt að gerast. Fyrsta mánudag hvers mánaðar eru fundir. Nýlega stofnuðu konurnar prjónaklúbb sem hefur gert mikla lukku. Fjáröfl-

Magrét Sigríður Einarsdóttir ásamt eiginmanninum, Atla Pálssyni. sókn, yrði unnt að stofna öflugt kvenfélag un hefur alla tíð verið eitt af verkefnum sem fyrst og fremst yni að velferð kirkju- Kvenfélagsins og frá upphafi hefur félagið og safnaðarstarfs. Það má í raun og veru átt líknarsjóð sem notaður er til að styrkja segja að í mörg ár hafi Kristín unnið á við fólk í tímabundnum erfiðleikum. Svo eru heilt kvenfélag og nú eigði hún möguleika ýmis verkefni í skólunum styrkt og í raun á því að fá til liðs við sig og virkja nokkrar fátt sem konurnar láta sér óviðkomandi. áhugasamar konur til þessa undirbúnings. Merkjasala á afmælisdeginum 3. desember Á undirbúningsfundi var kosin nefnd til var lengi fastur liður í fjáröfluninni en nú er þess að fullvinna málið og hrinda því í það kaffisala fyrsta sunnudag í aðventu. framkvæmd. Þessa haust- og vetrardaga Alda vill koma því á framfæri að alltaf sé réði bjartsýnin ríkjum og öllum hindrunum pláss fyrir fleiri konur í félaginu og hvetur var rudd úr vegi til þess að ná settu marki, konur til að hugleiða hvort þar sé ekki vettkvíði og óvissa vék fyrir gleði og tilhlökk- vangur fyrir þær til að láta gott af sér leiða. un yfir því sem koma skyldi. Enda kom á Núverandi stjórn Kvenfélags Árbæjar-

ER EKKI TILVALIÐ AÐ SKELLA SÉR Í SUND UM PÁSKANA? Lyk i ll i að g óðr hei lsu

Afgreiðslutími um páska Alda Magnúsdóttir með ömmustelpurnar Birtu Rós og Rakel Dís. daginn að full ástæða hafði verið til sóknar er þannig skipuð: bjartsýni. Að kvöldi 3. desember var andAlda Magnúsdóttir, formaður dyri hins nýbyggða Árbæjarskóla þétt setið Halldóra Steinsdóttir, varaformaður konum sem mættar voru til þess að stofna Ragnhildur Sigurbjörnsdóttir, ritari Kvenfélag Árbæjarsóknar. Á þennan stofnGuðbjörg Pálsdóttir, meðstj. fund mættu 96 konur og á næstu vikum María Jónsdóttir, meðstj. bættust í hóp stofnfélaga stór hópur þannig Guðrún Egilsdóttir, meðstj.Ásta Mariað stofnendur urðu liðlega 130”. nósdóttir, meðstj. Á stofnfundinum kom fram tillaga um að kvenfélagið yrði deild í Framfarafélaginu en á framhaldsstofnfundi var tillagan felld samhljóða. Töldu konur rétt að félagið yrði alfarið óháð öðrum félagasamtökum í hverfinu en ynni þó við hlið þeirra að öllu því er horfði til framfara og menningar innan hverfisins. Ákveðið Fyrsta stjórn félagsins: Margrét S. Einarsdóttir, forvar að nafn félagins maður, Kristín Jóhannesdóttir, varaformaður, Dóra skyldi bera heiti Diego Þorkelsdóttir, gjaldkeri, Laufey Magnúsdóttir, væntanlegrar sóknar varagjaldkeri, Ruth Sigurðsson, ritari, Magdalena Elíasog vera Kvenfélag dóttir, vararitari, Sigríður Andrésdóttir, meðstj.

Skírdagur

Föstud. langi

Laugardagur

Páskadagur

Annar í Páskum

1. maí

21. apríl

22. apríl

23. apríl

24. apríl

25. apríl

1. maí

kl. 11-19

kl. 10-18

kl. 9-17

kl. 10-18

kl. 11-19

kl. 10-18

BREIÐHOLTSLAUG

kl. 10-18

Lokað

kl. 9-17

Lokað

kl. 10-18

Lokað

GRAFARVOGSLAUG

kl. 10-18

Lokað

kl. 10-18

Lokað

kl. 10-18

Lokað

KLÉBERGSLAUG

kl. 11-17

Lokað

kl. 11-17

Lokað

kl. 11-17

Lokað

LAUGARDALSLAUG

kl. 8-22

kl. 10-18

kl. 8-22

kl. 10-18

kl. 8-22

kl. 8-22

SUNDHÖLLIN

kl. 10-18

Lokað

kl. 8-16

Lokað

kl. 10-18

Lokað

kl. 11-19

Lokað

kl. 9-17

Lokað

kl. 11-19

Lokað

ÁRBÆJARLAUG

VESTURBÆJARLAUG

www.itr.is

ı sími 411 5000


14

Fréttir

Árbæjarblaðið

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Íslenskar og vistvænar líkkistur Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Kristín Ingólfsdóttir Jón G. Bjarnason Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Gamla myndin - þekkir þú börnin?

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is

Gamla myndin að þessu sinni er sennilega tekin á árinu 1970. Á myndinni má þekkja Sigurð Hauk Sigurðsson kennara, Marinó Theódorsson og Valdimar Ólafsson. Börnin þekkjum við ekki en biðjum fólk að senda okkur línu á fylkir@saga.com

Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

%

"

&

&

# % % % $

# &

#

%

% %

&

'

(!" '!# "# # !

$

% !

!

% '

%*

*

, $. $" &&&

$

Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

!

$" ! " Pöntunarsími: 567-6330


15

Árbæjarblaðið

Fréttir

Páskar í Árbæjarkirkju

17. apríl Pálmasunnudagur – Ferming 10.30 og 13.30 21. apríl Skírdagur Ferming 10.30 og 13.30 22. apríl Fösudagurinn Langi Guðsþjónusta kl.11.00. Píslarsagan lesin. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina K. Szklanár organisti. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Jóhann Björn Ævarsson hornaleikari. Pásakdagsmorgunn kl.8.00 Hátíðar - Páskaguðsþjónusta. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina K. Szklanár organisti. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet. Páskadagsmorgunverður í boði safnaðarins í safnaðarheimili kirkjunnar á eftir. Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Margrét Ólöf, Sigga Rún, Hafdís og sr. Þór leiða stundina. Páskaegg og annað góðgæti á eftir. 1. maí Guðsþjónusta kl.11.00- Aðalsafnaðarfundur á eftir. Kaffiveitingar. 8. maí (Mæðradagurinn) Fylkismessa- Fjölskylduguðsþjónusta. Stífluhlaup og grillaðar pylsur. 15. maí – Safnaðarferðalag (auglýst betur er nær dregur) takið daginn frá í skemmtilegt ferðalag. 2. júní Uppstigningadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 (ath. breyttur tími) sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Emeriti prédikar. Kristina K. Szklanár organisti. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Einar Clausen Árbæingur og söngvari syngur. Sólrún Gunnarsdóttir leikur á fiðlu. Aldraðir lesa rit-

ingalestra. Hátíðarkaffi í boði Soroptimstaklúbbs Árbæjar í safnaðarheimili kirkjunnar á eftir.

Pípulagningarþjónusta Nýlagnir - viðgerðir á öllum kerfum Mikil reynsla - fagleg vinnubrögð Úlfar Samúelsson - Gsm 898-1642 - heimasími 567-2242 Reynið viðskiptin - Geymið auglýsinguna

NÝTT FÉLAG á traustum grunni

BDO ehf. er nýtt endurskoðunarfyrirtæki sem veitir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar. BDO ehf. er aðili að alþjóðlegu neti sérfræðifyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO. www.bdo.is BDO ehf. | Köllunarklettsvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 531 1111

Hægt er að stofna og leggja inn á Framtíðarreikning í útibúum Íslandsbanka.

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

Gefðu framtíðarmöguleika í fermingargjöf

Með Framtíðarreikningi geta aðstandendur tryggt fermingarbarninu veglegan sjóð. Hann losnar við 18 ára aldur, ber ávallt hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans og er því framúrskarandi valkostur fyrir langtímasparnað.

11-0507

Frábær fermingargjöf


Guðrún Jónsdóttir fjármálastjóri

UMHVERFISVOT TUÐ PRENTSMIÐJA

5.000 umslög af heppilegri stærð.

Oddi ffy yrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar.

Oddi – umhver fisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reyk kjavík, sími 515 5000, w w w.oddi.is

Prentun Prentun frá frá A ttil il Ö

Profile for Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 4.tbl 2011  

Arbaejarbladid 4.tbl 2011

Arbaejarbladid 4.tbl 2011  

Arbaejarbladid 4.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement