__MAIN_TEXT__

Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið +%

1. tbl. 9. árg. 2011 janúar

"/ %

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ115 – 110 Rvk. Sími 567– 4200 Fax 567– 3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Gleðilegt ár

+%

Ný DVD + gömul á 450,-

0-

Guðjón (Nonni) Eiríksson Brennustjóri til margra ára. Brennan í Árbæjarhverfi var stór og mikil að vanda á síðast kvöldi nýliðins árs og mætti fjölmenni til að vera við brennuna. Sjá nánar á bls. 6. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Frábærar vörur frá Coastal Scents

Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880 Tölvu & Símavaktin Dvergshöfða 27

Sími : 445-4500 Tölvuverkstæði

- &-!

BlackBerry þjónusta Heimaþjónusta Við komum á staðinn eða sækjum vélina!

Fjarhjálp Hringdu og við reddum því í gegnum netið!

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Opnunartími Verkstæðið er opið 8:30-17:00 alla virka daga Fjarþjónustan er opin alla daga 8:30-21:00

Góð þjónusta í fyrirrúmi!

" #

!

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(%

Ekta herrastofa Pantið tíma í síma

511–1551 %0 (! "0 " ) 3 ! "" - #+ " $$ - *** % &

Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Út­gef­andi: Skrautás ehf. Net­fang: abl@skrautas.is Rit­stjóri­og­ábm.: Stefán Kristjánsson. Rit­stjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Net­fang­Ár­bæj­ar­blaðs­ins: abl@skrautas.is Út­lit­og­hönn­un: Skrautás ehf. Aug­lýs­inga­stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prent­un: Landsprent ehf. Ljós­mynd­ari: Pjetur Sigurðsson. Dreif­ing: Íslandspóstur. Ár­bæj­ar­blað­inu er­dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Ár­bæ,­Ártúns­holti,­Graf­ar­holti, Norð­linga­holti­og­einnig­er­blað­inu­dreift­í­öll­fyr­ir­tæki­í­póst­núm­eri­110­­og 113­(660­fyr­ir­tæki).

Áfram Ísland Frammistaða íslenska landsliðsins í handknattleik er að sjá til þess einu sinni enn að íslenska þjóðin er að fara á límingunum. Þetta er síður en svo nýnæmi. Tvö síðustu stórmót, þar sem íslenska liðið kom heim með silfur og brons, eru okkur enn í fersku minni. Og nú virðast á því töluverðar líkur að íslenska handboltalandsliðið geti náð frábærum árangri á HM í Sviþjóð. Við erum komin í milliriðil og höfum nú þegar tryggt okkur nesti upp á tvö stig í millriðil. Stigin geta orðið fjögur ef sigur vinnst gegn Norðmönnum í síðasta leiknum í riðlakeppninni. Mjög mikilvægt er að komast í milliriðilinn með 4 stig og ef það tekst þá standa okkar liði allar dyr opnar. Má þá segja að möguleikar á því að komast í undanúrslitin hafi aukist stórlega. Íslenska landsliðið í handbolta, strákarnir okkar, hefur átt hug og hjörtu landsmanna frá árinu 1986. Þá náði íslenska liðið þeim árangri að hafna í 6. sæti á HM í Sviss undir stjórn Bogdans Kowalzcyk. Sá er þetta ritar var blaðamaður á þeirri keppni og henni verður seint gleymt. Opnunarleikurinn í keppninni gegn Suður Kóreu átti að vinnast auðveldlega en sá leikur varð að einhverri verstu martröð sem handboltalandsliðið hefur upplifað. Þrátt fyrir þetta hrikalega áfall í byrjun náði íslenska liðið sér á strik í næstu leikjum og rosalegur sigur á Rúmenum og jafntefli gegn mjög sterku ungversku liði gerðu það að verkum að Ísland lék um 5.-6. sætið á mótinu. Þessi árangur varð í raun kveikjan að handboltaæðinu á Íslandi sem staðið hefur nær óslitið síðan. Þremur árum síðar varð ég vitni að því eftir sigur Íslands í Bkeppninni í Frakklandi 1989, þegar hörðustu karlmenn grétu af gleði er strákarnir okkar stigu á efsta þrep verðlaunapallsins og íslenski fáninn reis hæst allra. Þetta var stórkostleg stund. Núna gæti svona stund verið í aðsigi. Ég fullyrði að við höfum aldrei átt betra landslið og við höfum aldrei átt landslið sem átt hefur meiri möguleika á því að verða heimsmeistari. Löng leið er enn eftir í átt að leik um gull eða brons. Meiðsli geta sett strik í reikninginn ásamt ýmsu öðru. Gleðilegt ár og áfram Ísland. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Nýja göngubrúin sést hér fyrir miðri mynd.

Ný göngubrú kemur yfir Breiðholtsbrautina

Í kynningu er nú tillaga að deiliskipulagi á svæði milli Selás og Norðlingaholts. Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, til og með 28. janúar nk. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulagsog byggingarsviðs eigi síðar en 28. janúar 2011. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Deiliskipulagið tekur til svæðis milli hverfanna Suður-Selás og Norðlingaholts. Á skipulagssvæðinu er aðallega um að ræða opið og óbyggt svæði með göngustígum og reiðleiðum og einnig liggur Breiðholtsbraut um svæðið. Fyrir liggur að bæta þarf göngutengsl milli hverfanna sem um ræðir og hefur sú ákvörðun verið tekin að gera göngubrú yfir Breiðholtsbraut. Einnig mun núverandi reiðstígur fara í undirgöngum und-

ir nýju gönguleiðina, en aðrir stígar eru á þeim stað sem þeir eru í dag. Megin markmið tillögunnar er að bæta tengingu hjólandi og gangandi milli hverfanna og auka öryggi þeirra. Jafnframt er lögð mikil áhersla á að raska sem minst landslagseinkennum svæðisins s.s. gróðri og holti. Tillagan felst í megin atriðum í því að sett er mislæg göngu- og hjólatenging yfir Breiðholtsbraut milli Norðlingaholts og Suður-Selás. Yfir nýja göngubrú skal vera a.m.k. 3 metra breiður stígur, vel fær göngu- og hjólreiðafólki á öllum aldri. Stígurinn liggur allt frá Selásbraut í vestri, um græn svæði milli Þveráss og Þingáss, niður holtið og yfir Breiðholtsbraut á göngubrú og að Norðlingabraut í austri. Reiknað er með að aðalstígurinn sem liggur meðfram Suður-Selás verði endurgerður að hluta til að auðvelda tengingu við nýju göngu- og hjólaleiðina og síðan er gert ráð fyrir nýjum stígum meðfram Norðlingabraut norðan megin

í báðar áttir frá göngubrú. Leiksvæði ofan við holtasvæði í Suður-Selás er í dag eldra leiksvæði með sandkassa og rólum. Skipulagið gerir ráð fyrir að svæðið verði endurhannað, ásamt því að stígurinn færist nokkuð norðar en hann er í dag og þarna komi áningarstaður með leikmöguleikum. Þar sem gönguleiðin liggur um holtið, fyrir neðan núverandi leiksvæði, skal taka fullt tillit til holtsins bæði hvað varðar endanlega hæðarsetningu á stíg og frágangi umhverfis stíginn, ásamt því sem raska skal landi sem allra minnst. Reiðleiðin liggur á svipuðum stað og hún er í dag og er um 4 metra breið með malaryfirborði. Þar sem leiðin þverar nýjan göngustíg er reiknað með undirgöngum undir nýja stígafyllingu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna: http://www.rvk.is/desktopdefault.asp x/tabid-1604/2425_read-24448


Góð þjónusta í hverfinu þínu Starfsfólk Árbæjarútibús leggur sig fram um að veita þér persónulega og vandaða þjónustu. Við kynnum þér kjörin sem bjóðast og veitum einstaklingum jafnt sem fyrirtækjum aðstoð við að skipuleggja fjármálin. Komdu við í útibúi Landsbankans, Kletthálsi 1 eða hringdu í síma 410 4000.

NBI hf. (Landsbankinn), kt. 471008-0280.

Við tökum vel á móti þér!

Anna Olsen Þjónustustjóri Anna Kristín Birgisdóttir Aðstoðarútibússtjóri Þorsteinn Þorsteinsson Útibússtjóri Hólmfríður Þorsteinsdóttir Sérfræðingur í einstaklingsviðskiptum

ÁRBÆR | landsbankinn.is | 410 4000

Ólöf Pálsdóttir Gjaldkeri


4

Matur

Árbæjarblaðið

Frostrósasúpa með Focaccia brauðhleif Mjöll Daníelsdóttir með vænan lax.

- að hætti listakokkanna Guðmundar og Mjallar Hjónin Mjöll Daníelsdóttir og Guðmundur Viðarsson, Suðurási 16, eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Bæði eru þau listakokkar en Guðmundur er lærður matreiðslumeistari og hefur séð um matreiðslu í mörgum helstu veiðihúsum landsins en þau hjón eru mikið stangaveiðifólk. Uppskriftir þeira hjóna fara hér á eftir. Frostrósasúpa með Focaccia brauðhleif

af tabaskó. Focaccia með tómatpestó og parmason 450 gr. hveiti. 70 gr. semolinohveiti. 20 gr. pressuger. 10 gr. salt. 50 gr. Ólífuolía. 320 gr. volt vatn.

1 dós af tómat í dós. 1 venjulegur laukur. 400 gr. Sellerírót. 400 gr. Sætkartafla. 200 gr. Bökunarkartafla. 400 gr. Ferskt engifer, 3 stk hvítlauksríf, tabaskó. Kjúklingasoð (vatn & kjúklingakraftur) ½ meira en grænmeti.

Gerið er leyst upp í vatninu og olíu í ca 2 mín, hrærið í til að flýta fyrir ef með þarf. Síðan er þurrefnunum blandað út í hrærivélaskálina. Hnoðað í ca 5-6 mín. Látið jafna sig á borði með klút yfir í ca 10 mín. Þrýstið deiginu út á bökunarplötu má vera ójafnt ( ljótt ) pressið með tómatpestó og rífið parmassonost yfir. Bakið í ca 20 mín við 200 gráður.

Látið sjóða þar til að allt grænmetið er vel mjúkt, þá er töfrasprotinn settur í og maukað vel.Smakkið til með salt, pipar og tabaskó. Þessi súpa á að vera hot svo það má vel

Heitur brauðbúningur Á veturnar er fætt sem okkur finnst betra en að fá okkur heitan desert, svo hér fylgir uppskrift af heitum brauðbúðing með wisky carmellusósu og vanilluís.

Matgæðingarnir

Jón Ragnar Jónsson.

Brynjar Níelsson.

½ L Rjómi. ½ L Mjólk. 8 eggjarauður. 350 gr. Sykur. ½ tsk. salt. 1 stk. vanillustöng skorin eftir endulöngu. 1 stk samlokubrauð með skorpu, skorið í teninga, brauðið á helst að vera ekki glænýtt. Rjómi, mjólk, sykur og salt sett allt saman í pott. Hitið upp að suðu, tekið af og látið standa í ca 5 mín og þá er eggjarauðan þeytt út í og suðan látin koma upp aftur, ekki má sjóða. Brauðteningarnir settir í eldfast form og rjómablöndunni hellt yfir. Bakið í við 180 gráður í ca

Guðmundur Viðarsson með risalax.

30 mínútur í vatnsbaði.

Auður og Ríkharður næstu matgæðingar Mjöll Daníelsdóttur og Guðmundur Viðarsson, Suðurási 16, skora á Auði Pétursdóttur og Ríkharð Sverrisson, Mýrarási 3, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í febúar.

Atli Kristjánsson.

Wisky Carmellusósa 250 gr. sykur. 250 gr. púðusykur. 1L rjómi . 1 dl. wiský. Sett í pott og sjóðið þar til sósa byrjar að þykkna þá er wiskýinu bætt út í og látið sjóða í smástund. Borið fram í eldföstumóti, hellið carmellusósu yfir og vanillu ís frá Kidda í Krónunni. Verði ykkur að góðu, Mjöll og Guðmundur

Björn Gíslason fundarstjóri.

Opinn fundur um nágrannavörslu og samfélagslega ábyrgð íbúa/nágranna! Opinn fundur um nágrannavörslu og samfélagslega ábyrgð íbúa/nágranna verður haldinn mánudaginn 24. janúar kl. 20:00 í Fylkishöll við Fylkisveg. Lögreglumennirnir Einar Ásbjörnsson og Ásgeir P. Guðmundsson verða með framsögu ásamt Brynjari Níelssyni lögmanni og Jóni Ragnari Jónssyni verkefnisstjóra tómstunda og forvarna í Þjónustumiðstöð Árbæjar. Fundarstjóri verður Björn Gíslason fltr. Sjálfstæðisflokksins í hverfisráði Árbæjar. Samantekt í lok fundar: Atli Kristjánsson form. Fél. sjálfstæðismanna í Árbæ - Allir velkomnir! Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti.


+ +.-

..-@G#-%%\ @ G # - % %\

@G#&%%%\ @G #&% % %\

77ร“CJHย”HJ7>I6G ร“CJHย”HJ7>I6G ;GDHC>GรG6HE>-%%\ ; G D H C > G  ร  G 6 H E >  - % % \

77ร“CJH ร“C J H @ @?ร–@A>C<6BDA6G ? ร–@ A >C< 6 BD A 6 G ;;GDHC>G&%%%\ GDHC>G&%%%\

7ร“CJHL8E6EEรG

&-gยaajg'%%WaยŽร‚eg#gยaaj# HVbiVah(+%%lX"WaยŽร‚

6ร‚Z^ch*.-`g# +.+ .-

'*.

&-.&-. .-

K JA RN A Fร†รI : FROSIร 100 % C6J I6=6 @ @620g RรšLL AN

K JA RNA Fร†รI : FERSK T @ ? y I ; 6 G H 6 2 0 g R รš L L A N

7A 6C96รJGHร–GB 6I JG

@@G#+'%\ G # + ' % \

@@G#+'%\ G #+ ' %\

;;GDH>รC6JI6=6@@ GDH>รC6JI6=6@@

@G#&(%%\ @ G #&( % %\

;;GDH>ร@?yI;6GH GDH>ร@?yI;6GH

SL รTURFร‰L. SUรURL 1.3 KG.

HHHHร–GB6IJG HHร–GB6IJG

-.@@G#@< G #@<

FERSK T BL A NDA H A K K 100 % K Jร–T: 60 % N AUTA K Jร–T 40 % GRรSA K Jร–T

&(.

7A6C96ร=6@@ 7A6C96ร=6@@

@G#)+%\g @ G #) + %\g

&'. @@G#)+%\g G #) + %\g

7ร“CJHH>CC:E 7 ร“CJHH>CC:E IIร“B6IHร“H6 ร“B6IHร“H6

&,. @@G#&aig# G #&aig#

Bร“N U S 6 E E : A HรCJH 6 ; > 1 ltr. meรฐ aldinkjรถti

;;ADG>96H6;> ADG>96H6;>

'*. '* . @G#&%%%\ @ G#&% % %\

;>CI<Gร“; IHE:AI=K:>I>&`\#(*.`g# @ 6A9EG:HHJร?ร“B;Gร–6GDAร6* % %ba,.-`g# 6<6K:Hย”Gร“E)' *\*.-`g#

&.@@G#,*%\ G#,* %\

Barilla Ba E6<=: I I>&% % %\ =jciยŸh riilla HHE6<=:II>&%%%\ =jciยŸh HHE6<=:II>Hร“HJG,*%\ E6<=: I I>Hร“HJG,* %\

'.' .@@G#*%%\ G#* % %\

Tilda =GรH<G?ร“C*%%\ Ti ilda = GรH<G?ร“C* % %\

&(.

@@G#'aig# G#'aig#


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Dúna, Gunnar, Sólveig og Dagný.

Hafsteinn, Guðmundur Óli og Heiða.

Brennan vinsæl

!"#$%&' Ertu a! fara á árshátí!"orrablót e!a viltu bara líta vel út!! Margrét snyrtifræ!ingur b#!ur upp á frábær tilbo!

Áramótabrennan í Árbæjarhverfi var vel sótt að venju á síðasta degi nýliðins árs. Brennan var mjög stór að þessu sinni en kveikt var í henni eftir kvöldmat að venju og lögðu margir íbúar leið sína á brennuna þrátt fyrir nokkra nepju en víst hefur veðrið oft verið leiðinlegra á þessum degi. Einar Ásgeirsson var mættur með myndavélina og við látum myndir hans tala.

Brúnkume!fer! og för!un kr.7500.Litun og plokkun – frítt andlitsnudd kr.3500.-

Danni og frú.

Teddi Óskars og Heiða.

Minnum á okkar frábæru snyrtivörur!

' ! "!#$%&'!($)!*++'%!%,&*!#'&! !

Margrét, Ásthildur, Ásgeir Vísir, Björn, Sigrún og Ásgeir.

býr yfir áralangri reynslu í sundkennslu og þjálfun. Þjálfunin er miðuð út frá aldri og getu hvers og eins. Hafið samband við Þuríði, yfirþjálfara í síma 691-7959.

Sundlaug

Hópur

Sundhöllin

Rauður II S Byrjendur 6-7 ára

17:15-18:00

Brons (8-9 ára) Silfur (9-12 ára)

16:00-17:00 17:00-19:00

16:00-17:00 17:00-18:30

Byrjendur 6-7 ára Byrjendur 6-8 ára Þjálfarar: Þuríður Einarsdóttir og Brons 7-10 ára 15:00-16:00 Hulda Bjarkar Silfur (10 ára og eldri) 18:30-20:30

17:15-18:00 16:00-16:45 15:00-16:00 18:30-20:30

Þjálfari: Hulda Bjarkar

Árbæjarlaug Þjálfarar: Bára og Döggvi Már

Mánud.

Þriðjud.

Miðvikud.

Fimmtud.

Föstud.

16:30-18:30

16:30-17:30 17:30-19:00

16:00-17:30

16:30-18:30

16:00-16:45 16:00-16:45 15:00-16:00 16:30-18:30

17:15-18:00

Skólalaug Árbæjarskóla Rauður II Á Þjálfari: Hulda Bjarkar

Laugardalslaug

Sundskóli Ungbarnasund

Sundkennari: Sandra Rán Garðarsdóttir Kennt á laugardögum í Árbæjarskóla Kennari: Matja Steen Kennt í Árbæjarlaug á laugardögum

16:00-16:45

18:00-20:00

Upplýsingar um sundskóla og ungbarnarsund veitir Stella í síma 5576618, einnig er hægt að senda fyrirspurnir á emailið stellag@torg.is

www.armenningar.is

Sunneva, Alida, Helgi og Jakob.

ÁB-myndir Einar Ásgeirsson


11

40% afsláttur

einfaldlega betri kostur

© ILVA Ísland 2011

sparið 40.000.-

Eðalbón Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr.

SILENCE BASIC DREAM 120X200 CM. VERÐ 99.900.- NÚ 59.900,ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjaví k, sími 522 4500 w w w.ilva.is mánudaga - föstudaga 11-18:30 laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18

Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Árbæjarblaðið

Fréttir

Árni Hlynur bestur – Valgerður efnilegust Jólamót sunddeildar Ármanns fór fram í desember. Iðkendur í öllum flokkum frá byrjendum til afreksfólks sýndu hvað í þeim bjó og í lokin syntu krakkarnir um með kerti í myrkvaðri lauginni og sungu jólalög. Eftir mótið gæddu allir sér á veitingum frá glæsilegu hlaðborði og verðlaun voru veitt fyrir góðan árangur, mætingu, Ármannsmet, góða vináttu og margt fleira. Árni Hlynur Jónsson var kjörinn sundmaður Ármanns og er hann vel að þeim titli kominn, enda í mikilli framför, árangur mjög góður og ferðir á verðlaunapalla ófáar á árinu. Árni Hlynur hefur verið iðinn við að slá Ármannsmet, sem mörg hver voru komin til ára sinna og er góður félagi og fyrirmynd. Valgerður Jónsdóttir var kjörin efnilegasti sundmaður Ármanns enda mikið efni þar á ferð! Valgerður sem er aðeins 12 ára gömul hefur skipað mikilvægan sess í keppnisliði Ármanns og sett nokkur Ármannsmet með boðsundssveitum Ármanns. Valgerður hefur verið í mikilli framför á árinu og stefnir ótröð á glæsta sigra í framtíðinni. Sunddeild Ármanns óskar öllum verðlaunahöfunum hjartanlega til hamingju!

SK KVASSFÉL L AG REYK KJAVÍKUR JAVÍKUR Krakka- og unglingaskvass Skvassæfingar fyrir krakka og unglinga eru á mánu-, miðvikuog föstudögum frá kl. 16:00 til 17:00. Þjálfararr Hilmar H Gunnarsson og Rósa Jónsdóttir omnir. Allir velk komnir. om Nánari upplýsingar í afgreiðslu Ve eggsports, sími 577 5555.

Pantaðu tíma í síma 848-5792 Skvassfélag Reykjavíkur | Stórhöfða 17 | 110 Reykjavík | Sími 577 5555 Gott og efnilegt sundfólk i sunddeild Ármanns.

Árangur þinn er okkar takmark

Sjóðir – Sparnaðarreikningar – Lífeyrissparnaður

Það eru margar leiðir til að spara. Byrjaðu hjá okkur. Hvort sem þú vilt leggja fyrir til skemmri eða lengri tíma, fjárfesta af öryggi eða einfaldlega eiga góðan varasjóð er fyrsta skrefið að kynna sér möguleikana sem eru í boði hjá Arion banka. Saman metum við þarfir þínar og finnum leið sem hentar markmiðum þínum.

 Sjóðir

 Sparnaðarreikningar

 Einkabankaþjónusta

 Lífeyrissparnaður

Hafðu samband við ráðgjafa okkar og kynntu þér það sem við höfum upp á að bjóða. Við tökum vel á móti þér.

Hafðu samband ^|XT

#  L]TZYMLYVTT^


11

40% afsláttur

einfaldlega betri kostur

© ILVA Ísland 2011

sparið 40.000.-

Eðalbón Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr.

SILENCE BASIC DREAM 120X200 CM. VERÐ 99.900.- NÚ 59.900,ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjaví k, sími 522 4500 w w w.ilva.is mánudaga - föstudaga 11-18:30 laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18

Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Árbæjarblaðið

Fréttir

Árni Hlynur bestur – Valgerður efnilegust Jólamót sunddeildar Ármanns fór fram í desember. Iðkendur í öllum flokkum frá byrjendum til afreksfólks sýndu hvað í þeim bjó og í lokin syntu krakkarnir um með kerti í myrkvaðri lauginni og sungu jólalög. Eftir mótið gæddu allir sér á veitingum frá glæsilegu hlaðborði og verðlaun voru veitt fyrir góðan árangur, mætingu, Ármannsmet, góða vináttu og margt fleira. Árni Hlynur Jónsson var kjörinn sundmaður Ármanns og er hann vel að þeim titli kominn, enda í mikilli framför, árangur mjög góður og ferðir á verðlaunapalla ófáar á árinu. Árni Hlynur hefur verið iðinn við að slá Ármannsmet, sem mörg hver voru komin til ára sinna og er góður félagi og fyrirmynd. Valgerður Jónsdóttir var kjörin efnilegasti sundmaður Ármanns enda mikið efni þar á ferð! Valgerður sem er aðeins 12 ára gömul hefur skipað mikilvægan sess í keppnisliði Ármanns og sett nokkur Ármannsmet með boðsundssveitum Ármanns. Valgerður hefur verið í mikilli framför á árinu og stefnir ótröð á glæsta sigra í framtíðinni. Sunddeild Ármanns óskar öllum verðlaunahöfunum hjartanlega til hamingju!

SK KVASSFÉL L AG REYK KJAVÍKUR JAVÍKUR Krakka- og unglingaskvass Skvassæfingar fyrir krakka og unglinga eru á mánu-, miðvikuog föstudögum frá kl. 16:00 til 17:00. Þjálfararr Hilmar H Gunnarsson og Rósa Jónsdóttir omnir. Allir velk komnir. om Nánari upplýsingar í afgreiðslu Ve eggsports, sími 577 5555.

Pantaðu tíma í síma 848-5792 Skvassfélag Reykjavíkur | Stórhöfða 17 | 110 Reykjavík | Sími 577 5555 Gott og efnilegt sundfólk i sunddeild Ármanns.

Árangur þinn er okkar takmark

Sjóðir – Sparnaðarreikningar – Lífeyrissparnaður

Það eru margar leiðir til að spara. Byrjaðu hjá okkur. Hvort sem þú vilt leggja fyrir til skemmri eða lengri tíma, fjárfesta af öryggi eða einfaldlega eiga góðan varasjóð er fyrsta skrefið að kynna sér möguleikana sem eru í boði hjá Arion banka. Saman metum við þarfir þínar og finnum leið sem hentar markmiðum þínum.

 Sjóðir

 Sparnaðarreikningar

 Einkabankaþjónusta

 Lífeyrissparnaður

Hafðu samband við ráðgjafa okkar og kynntu þér það sem við höfum upp á að bjóða. Við tökum vel á móti þér.

Hafðu samband ^|XT

#  L]TZYMLYVTT^


10

FrĂŠttir

NĂĄmskeiĂ° TEIKNING OG MĂ LUN fyrir 13 - 16 ĂĄra mĂĄnudaga kl.16.30-18.45 Ă­ ĂştibĂşi MyndlistaskĂłlans

KORPĂ&#x161;LFSSTĂ&#x2013;Ă?UM VORĂ&#x2013;NN 2011

INNRITUN STENDUR YFIR www.myndlistaskolinn.is VtPLiVNULIVWRIXWtPDPiQĂ&#x20AC;PNORJI|VNO 0\QGOLVWDVNyOLQQt5H\NMDYtN+ULQJEUDXW-/K~VLQXKÂ ĂŤ

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Ă&#x201C;lafur Ragnar sĂ˝nir listir sĂ­nar Ă­ Veggsporti. Hann var verndari ĂĄtaksins ,,Skvass til góðsâ&#x20AC;?.

Ă B-mynd PS

Ă&#x201C;lafur Ragnar tĂłk Ă­ spaĂ°ann Ă­ Veggsporti 850.000 krĂłnur sĂśfnuĂ°ust Ă­ sĂłlarhringslĂśngu skvassmaraĂžoni â&#x20AC;&#x17E;Skvass til góðsâ&#x20AC;&#x153;. FĂŠĂ° rennur til Umhyggju, fĂŠlags til stuĂ°nings langveikum bĂśrnum. Um 120 manns tĂłku Þått Ă­ fjĂĄrĂśflunarmaraĂžoninu. Flestir spiluĂ°u Ă­ 20-80 mĂ­nĂştur en sumir allt aĂ° 200 mĂ­nĂştur. Ă&#x201C;lafur Ragnar GrĂ­msson, forseti Ă?slands, var verndari ĂĄtaksins. SpilaĂ° var samfleytt Ă­ Ăśllum sĂślum Veggsports. Brennsla hvers og eins spilara var skrĂĄĂ° meĂ° Polar pĂşls- og brennslumĂŚli. Alls brenndu spilararnir um 130.000 kalĂłrĂ­um. Ă&#x17E;eir sem styrktu viĂ°burĂ°inn â&#x20AC;&#x17E;keyptuâ&#x20AC;&#x153; kalĂłrĂ­ur ĂĄ umsĂśmdu verĂ°i. BorgaĂ°ar voru 0,5 til tvĂŚr krĂłnur ĂĄ kalĂłrĂ­u.

Ă&#x17E;egar drĂł aĂ° lokum ĂĄtaksins tĂłkust ĂĄ Ăžau RĂłsa JĂłnsdĂłttir, margfaldur Ă?slandsmeistari kvenna Ă­ skvassi, og rithĂśfundurinn, lĂ­kamsrĂŚktarfrĂśmuĂ°urinn og skvassĂĄhugamaĂ°urinn Egill â&#x20AC;&#x17E;Gillzâ&#x20AC;&#x153; Einarsson. Ă&#x17E;ess mĂĄ geta aĂ° RĂłsa skoraĂ°i ĂĄ â&#x20AC;&#x17E;Gillzâ&#x20AC;&#x153;. Egill mĂĄtti sĂ­n lĂ­tils gegn RĂłsu, ĂžrĂĄtt fyrir mikinn barĂĄttuvilja, enda er hĂşn Ăžaulvanur spilari og keppir iĂ°ulega viĂ° Þå bestu Ă­ karlaflokki. Egill tĂłk tapinu vel og lĂŠk aukalotu gegn JĂłni Orra Aronssyni, sem Ăžykir mjĂśg efnilegur skvassspilari Þótt hann sĂŠ ekki nema 11 ĂĄra.

Ă&#x201C;lafur Ragnar GrĂ­mson forseti kom Ă­ heimsĂłkn ĂĄ laugardeginum. Hann vildi endilega sĂ­na gamla takta Ă­ skvassinu en hann sagĂ°ist hafa spilaĂ° skvass fyrir 40 ĂĄrum sĂ­Ă°an Ăžegar hann var viĂ° nĂĄm Ă­ London. Ekki vildi betur til en svo aĂ° Ă&#x201C;lafur skaut skvassboltanum beint Ă­ ljĂłsmyndara sem Ăžar var staddur. LjĂłsmyndarinn slapp Ăłmeiddur frĂĄ Ăśllu saman. Ă&#x17E;etta ĂĄtak Þótti takast mjĂśg vel og er stefnt aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° hafa fjĂĄrĂśflun sem Ăžessa ĂĄ hverju ĂĄri.

FrĂĄ vinstri: Erling Adolf Ă gĂşstsson skvassari, ArnÞór JĂłn Ă&#x17E;orvarĂ°sson hjĂĄ SkvasssfĂŠlagi ReykjavĂ­kur og fulltrĂşi frĂĄ Umhyggju sem veitti peningunum viĂ°tĂśku. Ă B-mynd Sara DagnĂ˝

RĂłsa JĂłnsdĂłttir, margfaldur Ă?slandsmeistari kvenna Ă­ skvassi og Egill ,,Gillzâ&#x20AC;? Einarsson, einkaĂžjĂĄlfari og rithĂśfundur. ,,Gillzâ&#x20AC;? mĂĄtti sĂ­n lĂ­tils gegn RĂłsu sem vann Ăśruggan sigur. Ă B-mynd Sara DagnĂ˝


11

Frรฉttir

รrbรฆjarblaรฐiรฐ

ร–flugt skรกtastarf รญ Grafarholtinu Skรกtastarf รญ Grafarvogi og Grafarholti hรณfst eftir jรณlafrรญ รญ sรญรฐustu viku. Hressir skรกtar komu saman รก fundum og eru nรฝir skรกtar boรฐnir sรฉrstaklega velkomnir. ร skรกtastarfi eru gerรฐir รฝmsir skemmtilegir og รณvenjulegir hlutir. รžar reynir รก รญmyndunarafl og frumkvรฆรฐi og hver og einn fรฆr aรฐ njรณta sรญn. ร fundum er m.a. eldaรฐ yfir berum eldi, hnรฝttir hnรบtar, fariรฐ รญ leiki, sungiรฐ, fariรฐ รญ pรณstaleiki (ratleiki), kennt aรฐ bรบa sig undir รบtilegur, fariรฐ รญ klifur og fleira skemmtilegt. Fyrir jรณl fรณru allir flokkar รญ dagsferรฐ og รบtilegu. Einnig var afmรฆliskvรถldvaka haldin รญ nรณvember lรญkt og venjulega. Foreldrar รพรกtt og var mรฆtingin mjรถg gรณรฐ. Sungiรฐ var hรกstรถfum

la!

al r i r y f s n a D

Samkvรฆmisdansar Freestyle dansar Barnadansar frรก 2 รกra Brรบรฐarvals Sรฉrhรณpar

og yljaรฐ sรฉr รก kakรณi og kรถkum aรฐ hรฆtti skรกta. Skรกtastarfiรฐ รญ รกr verรฐur meรฐ svipuรฐum hรฆtti og รกรฐur. Fundir verรฐa haldnir รญ skรกtaheimilinu, Logafold, รญ Grafarholti og รญ Borgaskรณla. Snemma รก รกrinu verรฐur fariรฐ รญ fรฉlagsรบtilegu รพar sem allir skรกtar รญ fรฉlaginu, ungir sem aldnir, fara saman รญ skรกla nรฆrri borginni. ร febrรบar verรฐur skรกtamessa รญ Grafarvogskirkju og haldiรฐ verรฐur uppรก sumardaginn fyrsta lรญkt og venjulega. Nรกnari upplรฝsingar og skrรกningar eru รญ sรญma 897-3088 eรฐa skfhamar(hjรก)simnet.is

Skrรกning hafin รญ sรญma 586 2600 og รก dansskoli@dansskoliragnars.is

รrยญbรฆjยญarยญblaรฐยญiรฐ รžaรฐ er alltaf mikiรฐ fjรถr รญ starfi skรกtanna.

,,Sprett รบr sporiโ€ Handverksklรบbbรบrinn ,,Sprett รบr sporiโ€ var stofnaรฐur รญ safnaรฐarheimili รrbรฆjarkirkju 17. janรบar sl. ร annan tug kvenna kom saman og deildu konurnar meรฐ sรฉr hugmyndum um sauma og prjรณnaskap hverskonar. ร fyrstu samvveru var kynning รก bรบta-

saumi รญ umsjรณn Guรฐrรบnar Sigurรฐardรณttur. Ljรณst var รก viรฐbrรถgรฐum รพeirra sem รพarna voru aรฐ mikill og einlรฆgur รกhugi er fyrir saumaskap. Hugmyndin er koma saman einu sinni รญ mรกnuรฐi yfir vetrarmรกnuรฐina meรฐ handverk รญ hรถndum og ekki sรญรฐur aรฐ

koma saman og deila hugmyndum. รžaรฐ er ekkert aldurstakmark. Markmiรฐiรฐ er aรฐ hafa gaman saman og skapa eitthvaรฐ nรฝtt. Nรฆsta samvera Sprett รบr spori verรฐur mรกnudaginn 21. febrรบar kl.19.30. รžaรฐ eru allar konur velkomnar.

Hรถfรฐabakka 3 - S: 587-9500 Allt aรฐ 40% afslรกttur af vetrardekkjum

Key yrรฐu Keyrรฐu

betuur รญ vetur ve vet betur Sparaรฐu, lรกttu okkur skipta fyrir รพig

Nรบ fer รญ hรถnd kaldasti tรญmi รกrsins meรฐ frosti og snjรณ. Hugsaรฐu um รถryggiรฐ og taktu vetrinum fagnandi. Hjรก Maaxx1 fรฆrรฐ รพรบ gรฆรฐi รญ vetrardekkjum, รพjรณnustu og rรกรฐgjรถf. Og nรบ รก enn betra verรฐi en รกรฐur. Fรกรฐu minnst 20% afslรกtt af vetrardekkjum og 25-40% afslรกtt af vรถldum stรฆrรฐum. Dรฆmi um gรฆรฐadekk frรก Nokian meรฐ allt aรฐ 40% afslรฆtti

รžaรฐ vantaรฐi ekki รกhugann hjรก konunum รญ ,,Sprett รบr sporiโ€.

ย‡1RNLDQ+NSO56,5ยงIXOOWYHUรŒNU afslรกtturNUTilboรฐsverรฐ: NUTilboรฐsverรฐ: 9.9400 kr afslรกttur 40% afslรกttur kr.r.. ย‡1RNLDQ+NSO5;/5ยงIXOOWYHUรŒNU afslรกttur NUTilboรฐsverรฐ: 22.0977 kr 30% afslรกtturNUTilboรฐsverรฐ: afslรกttur kr.r.. ย‡1RNLDQ+NSO5;/7ยงIXOOWYHUรŒNU afslรกttur NUTilboรฐsverรฐ: 24.8600 kr 25% afslรกtturNUTilboรฐsverรฐ: afslรกttur kr.r.. รฐ Fyllggsttuu mรฐeu ra a p og s

Engar tรญmapantanir - komdu bara! Spyrรฐu hvaรฐ viรฐ getum gert meira fyrir รพig og รถr ryggi yggi รพitt. รถryggi

Fylgstu meรฐ tilboรฐum hjรก Max1 รก facebook Lรกttu vรญxla dekkjum fyrir 1000 kall!!! og รก max1.is Komdu รก Max1 og lรกttu okkur vรญxla fram- og afturdekkjunum. รžannig jafnar รพรบ slitiรฐ รก dekkjunum. รžaรฐ eykur endingu รพeirra. รžaรฐ kostarr bara 1000 krr.. RJJHWXUVSDUDรŒรpUP|UJร~VXQG Reykjavรญk: Bรญldshรถfรฐi 5a og 8, Jafnasel 6, Knarrar Knarrarvogur vogur 2, sรญmi 515 7190. Hafnarfjรถrรฐur: Dalshraun 5, sรญmi 515 7190. Akureyri: TTryggvabraut ryggvabraut 5, sรญmi 515 7050.

รžessar tรณku รญ prjรณnana og lรฉtu ekki sitt eftir liggja.

utina fljรณtt og vel og รณdรฝrt โ€“ skoรฐaรฐu:: www w w.max1.is .max1.is Viรฐ erum gรณรฐir รญ aรฐ gera hlutina www.max1.is


12

Loftnets, gervihnattadiska, Fréttir síma og ADSL þjónusta Gerum við og setjum upp loftnet og gervihnattadiska og veitum alhliða þjónustu vegna síma og ADSL Þjónustum heimili, húsfélög, fyrirtæki og sumarbústaði

Loftnetstækni - sími: 894-2460 loftnetstækni@loftnetstækni.is

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Árbæjarblaðið

Presturinn í geymslunni og djákninn í fatageymslunni - rætt við sr. Þór Hauksson, sóknarprest í Árbæjarsókn

Árbæjarblaðið mælti sér mót við sóknarprestinn okkar séra Þór Hauksson á dögunum til að forvitnast um kirkjustarfið. Við spurðum sóknarprestinn fyrst um aldur Árbæjarsóknar? ,,Í árdaga hverfisins tilheyrðu íbúarnir Lágafellssókn. Séra Guðmundur Þorsteinsson kemur hér um áramótin 19701971 en sóknin er stofnuð 1968.” - Til að átta sig svolítið á umfangi hins hefðbundna kirkjustarfs getur þú nefnt töl-

lingastarfið og svo er hún með foreldramorgna.” - Er djákninn að koma inn aftur? ,,Já, djákninn er að koma inn aftur. Þetta var fyrir nokkrum árum en datt svo niður en er nú að koma inn aftur, koma mjög sterkt inn. Þetta eru mikið til kennarar eða hjúkrunarfræðingar sem fara í djáknann sem viðbótarnám en aðrir fara beint í djáknann.”

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h Sr. Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarsókn.

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Örva r sogæ ðakerfið - D regur úr bjúg - Dregur úr appelsínuhúð - Bætir húðtón Mjög v atnslosandi og hreinsandi - Hjálpar til við þyngdarlosun - Slakand i áhrif

DETOX MEÐ SOGÆÐAMEÐFERÐ Öflug meðferð fyrir sogæðakerfi líkamans. Við mælum með 5 til 10 skiptum, 1 til 2x í viku, ásamt comfort zone snyrtivörum til heimanotkunar til að ná hámarks árangri.

ur í því sambandi? ,,Ef við tökum 2010 til viðmiðunar þá voru hér 112 skírnir, 45 útfarir, 37 giftingar og 145 fermingarbörn. Þetta eru athafnir í kirkjunni og í heimahúsum. Það er orðið mjög lítið um giftingar í heimahúsum en dálítið um skírnir.” - Hvað er með kirkjuna í Árbæjarsafni, heyrir hún undir Árbæjarsókn? ,,Hún gerði það á sínum tíma en í dag tilheyrir hún engri ákveðinni sókn heldur allri borginni. En við, prestarnir hér í Árbæjarsókn, ég og sr. Sigrún Óskardóttir þjónum mikið þar. Það er talsvert um giftingar og skírnir. Útlendingar láta mikið gefa sig saman í Árbæjarkirkjunni.” - Nú eruð þið tveir prestar hér, þú og Sigrún Óskarsdóttir og svo Margrét Ólöf Magnúsdóttir djákni. Hvert er hlutverk djáknans? ,,Djákninn okkar sér um barna- og ung-

- Hvernig er með kirkjustarfið gagnvart íbúunum, samband sóknarbarna og kirkju. Er það að taka einhverjum breytingum? ,,Vitanlega reynir kirkjan að laga sig að samfélaginu hverju sinni og við erum sífellt að reyna að finna upp á einhverju nýju. Samstarf kirkjunnar við skóla í hverfinu, við íþróttafélagið við félagsmiðstöðvarnar hefur verið gott í gegnum árin og engin teikn um að það muni breytast ef eitthvað þá það er að aukast frá því sem var.” - Svo eru það aldraðir? ,,Þar erum við að auka og bæta þjónustuna. Við erum nú með tvær konur í öldrunarstarfinu, þær Margréti Snorra og Vilborgu Eddu. Heimsóknarþjónustan er í mjög góðu samstarfi við heilsugæsluna. Á miðvikudögum er opið hús og þar er hádegismatur. Við höfum komist að því að í einstaka tilfellum er þetta í eina skiptið í

vikunni sem viðkomandi manneskja er að borða með öðrum. Það er mjög mikilvægt að fylgjast með því að einstæðingar og einmana fólk loki sig ekki af. Það þarf að fá þetta fólk til að koma út á meðal samborgaranna. Helst að virkja það til góðra verka.” - Þið sinnið börnum og unglingum í Norðlingaholti? ,,Í samvinnu við ÍTR opnuðum við þar kirkjusel, sem var kallað Biskupsstofa vegna þess að fjármagnið kom frá þeim. Nú er ÍTR komið í Mest-húsið með sitt en við erum eftir í skólanum.Til að byrja með var engin aðstaða fyrir börn og unglinga utan skólans en nú er þetta að komast í viðunandi horf. Hvernig þessi mál þróuðust er dæmi um það góða samstarf sem kirkjan á með félögum og stofnunum í sókninni. Það er mjög mikilvægt að þessir aðilar vinni saman að góðum málum í stað þess að vinna hver í sínu horni. Annað dæmi um góða samvinnu er sumarstarfið. Fylkir, ÍTR og kirkjan hafa stillt saman strengina og tekist að bjóða upp á ótrúlega fjölbreytt starf og afþreyingu fyrir börnin.” - Verðið þið í kirkjunni vör við að börn og unglingar virðast mjög ásetin með tíma? ,,Já svo sannarlega. Við vorum t.d. í vetur með fermingarfræðsluna kl. 17.30 á þriðjudögum og það rakst á ótrúlega margt hjá krökkunum. Ekki síst í ljósi þess hve tíminn virðist oft vera knappur er samvinna þeirra aðila sem eru að sinna þessum aldurshópum æskileg ef ekki nauðsynleg.” - Nú stefnið þið á að auka við húsnæðið. Er það til að efla starfið eða til að bæta aðstöðuna? ,,Eins og málin standa í dag er aðstaðan hér í kirkjunni fyrir það starf sem hér fer fram nánast engin. Það er þröngt um alla. Skrifstofan mín er þar sem eldhúsið átti að vera. Presturinn er í geymslunni og djákninn í fatageymslunni sem var. Það er starfað frá morgni til kvölds nærfellt alla daga vikunnar. Starf á vegum kirkjunnar eða mannræktarsamtaka sem hafa aðstöðu í kirkjunni. Það er aðdáunarvert hvað fólkið, sem hér hefur unnið, hefur afrekað í aðstöðuleysinu. Það má segja að með þessari fyrirhuguðu byggingu erum við að reyna að komast inn í nútímann þ.e.a.s. bæta aðstöðuna fyrir starfið og þann breiða hóp sem sækir starfið í kirkjunni,” sagði sr. Þór Hauksson.

Náðu góðu st arti á n nýju ári Vatnslosand dii og hrein nssa an nd dii!!

TILBOÐ Í JANÚAR & FEBRÚAR 1 tími: 8.500 kr. 10 tíma kort* 65.000 kr. * Kortið veitir 25% afslátt af viðeigandi líkamsvörum til heimanotkunar. SNYRTISTOFAN DIMMALIMM Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Sími 557 5432 dimmalimm@dimmalimm.is www.dimmalimm.is

ÍLAÞJÓNUSTA JARKA ehf viðarhöfði 2 110 reykjavík sími 445 4540/697 4540 bilathjonustabjarka@gmail.com http//www.facebook.com/bilathjonustabjarka

Fremri röð frá vinstri: Þór Hauksson sóknarprestur, Margrét Ólöf Magnúsdóttir djákni, Sigrún Óskarsdóttir prestur. Efri röð frá vinstri: Karl Jenson kirkuvörður, Margrét Snorradóttir öldrunarfulltrúi, Kristín Kristínsdóttir, skirfstofuhaldari, Kristina Kallo Szklenár organisti. Fjarverandi voru Vilborg Edda Lárusdóttir öldunarfulltrúi og Sigríður Sigvaldadóttir kirkjuvörður.


13

Fréttir

Árbæjarblaðið

s­ r.­Þór­Hauksson­með­samskotið­sem Sjálfstæðismenn­ í­ Árbæ­ afhenti kirkjunni.

Samskot fyrir Árbæinga Þrátt fyrir að meirihluti fólks hafi haft það gott um jólin eru ekki allir sem lifa í allsnægtum og víða var hart í ári. Á aðventunni tóku sjálfstæðismenn í Árbæjarhverfi sig til og eyddu í það nokkrum tíma að safna mat og drykk handa þeim sem minna mega sín. Þegar söfnun lauk var sóknarprestinum síðan afhentur afraksturinn ,,Að frumkvæði Sjálfstæðisflokksins í Árbæ var Árbæjarkirkju afhent samskot sem Árbæjarkirkja úthlutaði síðan til Árbæinga. Að þessu verkefni komu fyrirtæki á borð við Ásbjörn Ólafsson, Bryggjuhúsið, Ekran, Nettó, Nói Síríus, O. Johnson & Kaaber, Vífilfell o.fl. en án þeirra hefði þarft samfélagsmál ekki orðið að veruleika,” sagði Atli Kristjánsson, formaður Félags sjálfstæðismanna í Árbæ.

Má færa þér 1.000 krónur?

SÍA •

PIPAR \ TB BWA

Í Kvenfélagi Árbæjar í dag starfa rúmlega 20 konur og eru fundir haldnir einu sinni í mánuði frá október fram til maí en frí er tekið í janúar. Í maí fara kvenfélagskonur yfirleitt í ferðalag Fundir eru fyrsta mánudag í hverjum mánuði og er yfirleytt eitthvað skemmtilegt í boði á hverjum fundi, fyrirlestrar, kynningar eða bara rabbað saman yfir handavinnu. Jólahlaðborð er haldið í desember og hefur alltaf notið mikilla vinsælda. Kvenfélagið er að koma á fót handavinnukklúbbi þar sem konur geta hist yfir hannyrðum 3ja mánudag í mánuði og kenna þá hvor annari skemmtileg handverk. Innan raða félagsins er t.d. reynd bútasaumskona sem er meira en tilbúin að hjálpa til og kenna þeim sem áhuga hafa. Það kostar aðeins 1500 krónur á ári að vera í kvenfélaginu og borga félagsgjöldin niður dýrari viðburði sem eru í boði. Þett er skemmtilegur og heillandi félagsskapur kvenna á öllum aldri og viljum við gjarnan fá fleiri konur inn í félagið til að efla það. Allar konur í Árbæjarhverfi eru hvattar til að mæta og kynnast nýjum konum.

102760

Vantar konur í kvenfélagið

Þú færð 1.000 kr. afslátt í Apótekaranum ef þú kaupir fyrir 5.000 kr. eða meira* Afslátturinn gildir jafnt fyrir lyf sem aðrar vörur. Afslátturinn gildir í öllum apótekum Apótekarans.

Er Apótekarinn nálægt þér?

Jóga fyrir konur Veggsport, Grafarvogi Þriðjudögum og Ƥ–—†Ú‰—ŽǤ͖͔ Kennari: Hildur Gylfadóttir Hatha- og Kundalinijógakennari

”ž‹‰À•Àƒ͚͚͖͔͚͗͜

Bíldshöfða 20 (Húsgagnahöllin) – Reykjavík Melhaga 20 – Reykjavík Álfabakka 14 (Mjóddin) – Reykjavík Akranes – Dalbraut 1 Akureyri – Hafnarstræti 95 Hafnarfjörður – Fjarðarkaup Kópavogur – Salavegi 1 Kópavogur – Smiðjuvegi 2 Mosfellsbær – Þverholti 2

www.apotekarinn.is

*G eg n fr

te ka ra þé r í A pó ha nn m eð u kt ta m ið an n og K li pp tu út m ið an s. am ví su n

1.000 m ví su g e g n fr a

s. n m ið a n

ri r af sl át t fy .0 0 0 kr . ri r. i ve it ir 1 la ð er fy rs ve E in n m ið m se .0 0 0 kr . . h ve rj ar 5 2011 4 . m ar s G il d ir ti l

nn .

kr. afsláttur


14

Fréttir

Árbæjarblaðið

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Gamla myndin - þekkir þú stelpurnar? Hér er gömul mynd frá 1993. Þessar tátur urðu Reykjavíkurmeistarar B-liða þetta ár í 6 flokki. Ekki þekkir sögunefndin stúlkurnar á myndinni en þjálfarinn er Díana Guðjónsdóttir sem víða hefur gert garðinn frægan. Vinsamlegast sendið okkur nöfn hinna á saga@fylkir.com og þá gjarnan fullt nafn.

(!" '!# "# # !

$

%!

+ $. $" ! '

%*

*

Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

&&&

$

$" ! "

Pöntunarsími: 567-6330


15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Jólin í frístundaheimilinu Víðiseli

Börnin í Víðiseli styttu sér stundirnar í jólafríinu með því að fá Jóla-Jóhönnu og Þráinn í heimsókn til sín með skemmtun og komu krakkar úr frístundaheimilunum Töfraseli og Klapparholti einnig að hitta Jóla-Jóhönnu og Þráinn og skemmtu börnin sér konunglega. Einn daginn skreyttu þau piparkökur og síðan var í boði jólakósý en þá mættu allir í náttfötum sem var ótrúlega gaman. Víðisel var svo lokað milli jóla og nýjár og áttu því allir í Víðiseli voða gott um hátíðarnar. Kveðja frá öllum í Víðiseli

$+? =( 4*- ->4*I -#( 3

Krakkarnir á jólaskemmtun með jóla-Jóhönnu og Þráni

! K#2 .&I )

G :( 3&44*34 L6> /*I52 0( (&,, '2< L //#23 6&(#2 C/ &*/34CI*/(3*/3E 3Piparkökuskreyting í gangi.

I -0,5. '&2I#-#(3*/3 '@2 5

Páll Óskar á Góugleðinni Góugleði Fylkis verður haldin 26.febrúar nk. í Fylkishöll. Þema kvöldsins í ár í Orange og konur hvattar til að vera í orange frá toppi til táar. Dagskrá kvöldsins verður glæsileg að vanda. Kvöldið hefst með fordrykk og í kjölfarið verður borin fram frábær matur. Ræðumaður kvöldsins verður á sínum stað ásamt hinu sívinsæla happdrætti. # mætir á svæðið og kemur okkur í Frábær leynigestur kíkir við, og Páll Óskar dansgírinn sem verður svo haldið við af Júlla í Júlladiskó fram á nótt. Þetta er kvöld sem engin kona á að láta framhjá sér fara. Takið daginn frá. ( > 3=2)6&22* 36&*4 3 G >3#-%#2'2034* 6#2 '+#--#//# %>3 +

)

$ !

@

' -Hressar Fylkiskonur á Góugleði.

3 0 6

Herrakvöldið 21. janúar

K L K

$ $ )

'+@425I >

%

$ ()

)

( &

*) ) !

)' ! % $

&) !% ) % #

)

)

<.3,&*I*/ &25 3/*I*/ '92*2 &*/34#,-*/(# <2# 0( &-%2* 3&. )#'# 6&2*I '2< 6*//5.#2,#I* &I# /<.* 6&(/# 3-93# 6&*,*/%# '=-#(3-&(2# &2'*I-&*,# &I# #//#22# <'#--# <.3,&*I*/ (&4# ->,# )&/4#I L&*. 3&. )#'# -*4-# (25//.&//45/ &I# )#'# <44 &2'*44 .&I #I 4*-&*/,# 3=2 )&'I$5/%*I /<. ) () $ )

" # # K<444#,&/%52 -C2# #I 3&4+# 511 4@-52 < 6*//5$-#I* 0( -C2# #I $&*4# &*/'@-%5. 2&*,/* 2&(-5. &//%#2 &25 )&-345 6*//5#I'&2I*2 0( #I A4$A# .9/%2*4 alla st bl ?skaparve?ri. Brennan var gl sileg sem og flugeldas?ningin, en myndirnar # # r, Grafarvogsb ar! <.3,&*I*I &2 '92*2 L< 3&. )#'# <44 .+@( &2'*44 .&I #I -C2# &/3,5 @//52 45/(5.<- 0 4#34 &2 6*I .9/%2C/#2 0( ?)&'I$5/%/#2 #I'&2I*2 3&. /J34 )#'# 6&- < @I25. 36*I5. F)&23-# &2 -@(I < #I $C4# 02I#'02I# 0( #I #5,# 3+<-'342#534 /&.&/%# $ $ +<2.<- < .#//#.<-* <.3,&*I*/5 &2 C4-#I #I 6&*4# L<444#,&/%5. 9'*23J/ 9'*2 &*(*/ '+<2.<- 0( #5,# '+<2.<-#-C3* % &//%#2 6&I# -&*I*2 4*- L&33 #I &'-#34 $CI* 1&23?/5-&(# 0( '=-#(3-&(# 0( #I 6*//# .#2, 6*334 > #I #5,# ->'3(CI* 3>/ D 3+<-'34C44 '2#.)#-% #' 3+<-'3492,*/(#2/<.3,&*I*/5 ( &//% &2 4C,/* 4*- L&33 #I &'-# 0( $C4# .*//*I <.3,&*I*I )&/4#2 L&*. 3&. &*(# 6*I )6&23%#(3(-&9.3,5 #I 342>I# )#'# 3,&24 .*//* &'4*2 6&*,*/%* &I# <'@-- &I# 6*-+# $C4# .*//* 3*44 #' @I25. <34CI5. ( ) () # # <.3,&*I*/5 &2 C4-#I #I 3,#1# <)5(# < 34C2I'2CI* 0( +<,6C44 6*I)02' &//3-5#I'&2I*2 46C2 &25 /J34<2-&(#2 L#2 3&. /&.&/%52 -C2# #I .&I)@/%-# 4@-52 .&I <L2&*'#/-&(5. )C44* > 3,&..4*-&(5. C'*/(5. &*44 &2 ?)&'I$5/%/5. #I'&2I5. > ,&//3-5//* $ # <.3,&*I*/5 &2 C4-#I #I &'-# (&45 /&.&/%# 4*- #I 4+< 3*( 0( 6&2# 4*- K&44# 6&2I52 (&24 < 3,&..4*-&(#/ 0( ->'-&(#/ )<44 0( /&.&/%52 @I-#34 L+<-'5/ > @25((2* '2#.,0.5 &! &//% &2 4@-65/04,5/ '92*2 $92+&/%52 0( -&/(2# ,0./# #2*I &2 > "*/%073 5.)6&2'*I 2*45/ 0( A4-*43.?45/ 4&84# /4&2/&4*I 4@-651?34 4&*,/*/(5 3,+#-#5.3+?/ 0( '-&*2# C345 /<.3,&*I &25 #I )&'+#34

Herrakvöld Fylkis er að venju á dagskrá á bóndadaginn 21. janúar í Fylkishöllinni. Veislustjóri verður Gísli Einarsson fréttamaður sem oft hefur farið mikinn á (Herrakvöldum Fylkis og eftirherman Jóhannes Kristjánsson mætir og skemmtir eins og honum einum er lagið. Sjá vnánar um dagskrá kvöldsins á bls. 7. t

3

G

5 % %

G

Hressir karlar í Herrakvöldi Fylkis. 3 ' ' 3,+# -*((52 > .*I+5 36CI* 3&. G +<349,,* #I3,*-+#34 <-'52/#2 !

4

G ! 3

! ' ! $ %

&!

"

3 '### ! ' > ) ' &

2&,#2* 511-J3*/(#2 0( 3,2</*/( )+< 2*/(3+< > 3>.#

&I# < 777 )2*/(3+# *3


Profile for Skrautás Ehf.

ab-2011-01  

Ný DVD + gömul á 450,- +%"/% +%%%%0 - 511–1551 Ekta herrastofa...

ab-2011-01  

Ný DVD + gömul á 450,- +%"/% +%%%%0 - 511–1551 Ekta herrastofa...

Profile for skrautas
Advertisement