Page 1

N

Ár­bæj­ar­blað­ið 8.­tbl.­­8.­árg.­­2010­­ágúst +% 0-

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Graf­ar­holti

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ115 – 110 Rvk. Sími 567– 4200 S Fax 567– 3126 Netfang: N arbapotek@internet.is

#

Árbæjarblaðið Ritstjórn­og­ auglýsingar­ Höfðabakka­3 Sími­587-9500

Ekta herrastofa Pant­ið­tíma­­í­síma - &-!

511–1551 Hárs­nyrt­ing­Villa­Þórs­ Lyng­hálsi­3­

Þessir framtíðarökumenn voru á ferðinni í Gvendargeisla í Grafarholti á dögunum þegar ljósmyndara Árbæjarblaðsins bar að garði. Gunnar Páll Kristjánsson ekur bláa bílnum og Aron Daði Jónsson gula bílnum. ÁB-mynd PS

Árbæjarblaðið

Þarftu aðstoð með

bókhaldið • Ársreikningar

Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(%

• Milliuppgjör • Bókhald • Launavinnsla

Hársnyrtistofa

• Skilagreinar • Vsk-skil

Op­ið­virka­daga

• Framtöl • Kærur

Fagleg og traust vinnubrögð

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is ąŒ×—•–ƒžƒĄ‡‹•˜‹Ą–×”Ǧ‡›Œƒ˜À—”•˜§Ą‹Ą

%0 (! "0 " ) 3 ! "" - #+ " $$ - *** % &

Sími 517 0505 ‹ www.hofudbok.is

09-18­ Lokað­á­ laugardögum í­sumar

Höfð­abakka­1­ S.­587-7900

VIÐ ERUM HÉR FYRIR ÞIG Við erum 8 manna samhentur hópur hér í Hraunbæ sem starfar með það að markmiði að veita þér persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf. Við erum hér alla virka daga frá 9.00-16.00. Einnig getur þú hringt eða sent okkur tölvupóst og við finnum hentugan tíma handa þér. Okkur er ávallt sönn ánægja að taka vel á móti þér. Með bestu kveðju, Ýlfa Proppé Einarsdóttir, útibússtjóri í Árbæ arbaer@byr.is ÁRBÆR

BYR | Sími 575 4000 | www.byr.is


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Út­gef­andi: Skrautás ehf. Net­fang: abl@skrautas.is Rit­stjóri­og­ábm.: Stefán Kristjánsson. Rit­stjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Net­fang­Ár­bæj­ar­blaðs­ins: abl@skrautas.is Út­lit­og­hönn­un: Skrautás ehf. Aug­lýs­inga­stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prent­un: Landsprent ehf. Ljós­mynd­ari: Pjetur Sigurðsson. Dreif­ing: Íslandspóstur/Landsprent. Ár­bæj­ar­blað­inu er­dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Ár­bæ,­Ártúns­holti,­Graf­ar­holti, Bryggj­uhverfi,­Norð­linga­holti­og­einnig­er­blað­inu­dreift­í­öll­fyr­ir­tæki­í­póst­núm­eri­110­(660­fyr­ir­tæki).

Betur má ef duga skal Fylkismenn eru að komast í frekar slæm mál í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. Staða liðsins er ekki nægilega góð eftir tap í síðustu umferð gegn Val en mikið er ennþá eftir af leikjum og strákarnir í Fylki geta auðveldlega bjargað andlitinu áður en yfir lýkur. Á dögunum vakti athygli er Ólafur Þórðarson, þjálfari liðsins, lét þau orð falla í viðtali í sjónvarpi að skipta þyrfti um höfuð á leikmönnum Fylkis. Mátti heyra á þjálfaranum skapmikla að búið væri að reyna flest annað. Mörgum þykir hins vegar ljóst að ef skipta þarf um höfuð leikmanna liðsins þá sé rétt að endurnýja höfuð þjálfarans í leiðinni. En að öllu hausarausi slepptu þá er auðvitð mikilvægast að stuðningsmenn Fylkis gefist ekki upp og haldi áfram að styðja sitt lið. Nú­styttist­óðum­í­að­Mesthúsið­fyrrverandi verði að fimleikahöll Fylkis en eins og fram kemur í blaðinu að þessu sinni er stefnt að því að taka fimleikaaðstöðuna í notkun í byrjun október. Margt verkið er enn óunnið í húsinu en það er nú einu sinni háttur Íslendinga að vera alltaf með allt á síðustu stundu og einhvern veginn reddast þetta alltaf á síðustu mínútunum. Karatedeild Fylkis mun einnig fá aðstöðu í húsinu og ÍTR verður þar með einhverja starfsemi. Fyrir fimleikana og karateíþróttina skipta þessi aðstöðumál gríðarlegu máli og kalla á miklar breytingar. Og í raun njóta mun fleiri íþróttagreinar góðs af flutningum þessara greina í Mesthúið. Aðrar greinar fá þá meiri tíma á Fylkissvæðinu þar sem fimleikar og karate voru áður. Það eru því bjartir tímar framundan hjá íþróttamönnum í Fylki sem stunda fimleika og karate. Þessi stórkostlega nýja aðstaða mun án efa skila Fylki miklu afreksfólki í viðkomandi greinum þegar til framtíðar er litið. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Árbæingurinn Stefán Sölvi Pétursson með sigurlaunin sem sterkasti maður Íslands 2010.

Árbæingur sterkasti maður Íslands 2010 Árbæingurinn og aflraunakappinn Stefán Sölvi Pétursson sigraði keppnina Sterkasti Maður Íslands 2010 núna í sumar. Þetta mót hefur verið haldið frá árinu 1985 af Hjalta Úrsus mótshaldara og er eitt það elsta sinnar tegundar í heiminum. Keppt var í átta greinum á tveimur dögum í góðu veðri og fjöldi áhorfenda lagði leið sína til að berja kraftajötnana augum. Á eftir Stefáni Sölva var í öðru sæti Benedikt Magnússon og þriðji var Hafþór Júlíus Björnsson. Stefán Sölvi er fæddur 1986 og byrjaði í Ártúnsskóla og síðar Árbæjarskóla á unglingsárum. Hann býr nú í selásnum. Stefán Sölvi keppir víða erlendis í sumar. Til að mynda keppti hann á hálandaleikum í Skotlandi og svo keppti hann þann 26. júní á stóru alþjóðlegu kraftamóti Í Storefjell í Noregi. Stefán er að eigin sögn í góðu formi en hann keppir fyrir Íslands hönd í keppninni Sterkasti Maður Heims síðar á árinu. Meðfylgjandi myndir voru teknar á mótinu Sterkasti maður Íslands 2010 og sýna sterklasta mann landsins í miklum átyökum. Stefán Sölvi kastaði 25 kg lóði yfir rá þar sem hæðin var 5,5 metrar og svo tók Stefán Sölvi 375 kíló í réttstöðulyftu. Hann hélt síðan á 200 kg steinhellu. Myndirnar eru í eigu Sunnu Hlínar og þökkum við fyrir afnotin.

Rosaleg átök í réttstöðulyftunni, 375 kíló á stönginni.

Hlaupið með 200 kílóa steinhellu.


& &(.

& &.-

&(.

&.-

@G#*%%ba @G #* % % ba

@G#*%%ba @G #* % % ba

@G#*%%ba @G #* % % ba

@ @G#*%%ba G #* % % ba

D DRYKKIR RYKKIR FYRIR FYRIR M MAR MARAÞONHLAUPARA AR RAÞONHLAUPAR RA

).@G#@< @G #@<&(.& (.-

& &*.-

@G#@< @G #@<

@G#@< @G #@<..-

&.-

@G#&@< @G #&@<

*.-

@G#&%%%\ @G #&% % %\

7ÓCJH@DGC7G 6J Á HEIILLT KKÍÍLÓ 26 SNEIÐAR

7ÓCJH;:GH@ IA 6<H6<C6&@<

@G#@< @G #@<

7 Ó C J H ; : G H @ J G = : > A A @ ? Ö @ A > C < J G

& &.@G#,,%\ @ G # , ,% \

BNAAJH6BAD@J7G 6J Á,,%<

&.-

..-

6AAI;NG>G  7:G?6HJAIJC6

@ @G#&@< G #&@<

C#;<G ¡CB: I>H7J;;&@<

@ @G#)HI@ G #)H I@

7 Ó C J H C ” 7 6 @ 6 Á 6 G @ G > C < A J G ) H I @

.-

@ @G#HI@ G #H I@

&.-

I J@ GJ@ @ 

@G#)HI@ @G #)H I@

&..-

7 Ó C J H C ” 7 6 @ 6 Á > G @DGC@J776G)HI@

@G#E@ @G #E@

6G>:AÃKDI I6 I6:;C>*%H@ 6BBI6 I6G 6  6 Á : > C H ) % @ G E G Ã K DI I

+ +.)m&#*aig )m&#*aig

C” I I @DGI6IÏB67>A

'* 6;HAÌIIJG 6;HA ÌI IJG

DH<DJ96DHI JG.,'@ G# G @< B::G@IK:G Á&'.+@G#@<<

(*. @G#E@ @G #E@

  

'.@ @G#HI@ G #H I@

<>AA: I I: G 6@ ;GD Á6'*%BA

&.@G#E@ @G #E@

E6BE:GHH>BEAN AN8A: 6C ,'HI@


4

Matur

Árbæjarblaðið

Parmaskinku þorskhnakki með steinselju kartöflumús

- að hætti Huldu Soffíu og Matthíasar Hjónin Hulda Soffía Arnbergsdóttir og Matthías Þórarinsson, Lækjarvaði 9, eru matgæðingar okkar að þessu sinni og fara uppskriftir þeirra hér á eftir. Parmaskinku þorskhnakki með steinselju kartöflumús Fyrir 4 1 kg. þorskhnakki.

1 bréf parmaskinka. 50 gr. smjör. Rósmarín pestó. 3 msk. basilika. 3 geirar hvítlaukur. 4 greinar rósmarín, pillaðar. 100 ml. ólíviolía. 3 msk. furuhnetur.

Matgæðingarnir Hulda Soffía Arnbergsdóttir ásamt dætrum sínum og Matthíasar Þórarinssonar sem var fjarverandi á hreindýraveiðum. ÁB-mynd PS 50 gr. rifinn parmesan ostur. Aðferð: Maukið kryddjurtir, hvítlauk, ost og hnetur í matvinnsluvél, bætið olíunni við. Skerið þorskhnakkana í 4 jafnar steikur, brúna í smjöri á pönnu.

3 msk. hunts honey bbq sósa. 3 msk. balsamik edik. 3 msk. sesamfræ. 100 ml. ólivuolía. Öllu blandað saman.

Rababarapæ 500 gr. rababari

Steinunn og Ragnar næstu matgæðingar Hulda Soffía Arnbergsdóttir og Matthías Þórarinsson, Lækjarvaði 9, skora á Steinunni Tómasdóttur og Ragnar Þórarinsson, Hraunbæ 152, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út 16. september.

<Zgjb aZ^Â^cV\gZ^ÂVg^ K^Âk^a_jb]kZi_V†WVWdg\Vg^ccVgi^aVÂ]j\VVÂig_{\g‹Âg^†\ŽgÂjbh†cjb!c ÄZ\Vg]Vjhi^Â\Zc\jg†\VgÂd\h†ÂVckZijg^cc#KZahegdii^cig‚ZgjVj\cVncY^ Zc\¨ijbÄZhhVÂ\g‹Âjg^cchZ^a^hiZ``^i{\Vc\hi‚ii^gd\hi†\V# Jb[ZgÂVgbZg`^Äjgg[[VVÂh_{hikZad\ig_{\g‹Âjgb{Z``^Wng\_V\ŽijaÅh^c\j# H`‹aVWŽgc!]_‹agZ^ÂV[‹a`d\VÂg^gkZ\[VgZcYjgÄjgg[[VVÂ`dbVhiaZ^ÂVgh^ccVg Z^chZgb^`^ak¨\iVÂhc_‹bd`hijghi¨`^\Zi^]^cYgjcVgaVjhigjiihc_‹V[ \Žc\jaZ^Âjb# IŽ`jb]ŽcYjbhVbVc¶d\]j\hjbi[ng^g\VgÂ^cc! hcngijbig‚chkdVÂaZ^Â^ch‚\gZ^ÂVaai{g^ ;gVb`k¨bYV"d\Z^\cVhk^ÂGZn`_Vk†`jgWdg\VgÙÙÃ_‹cjhijkZg)&&&&&&ÙÙlll#gZn`_Vk^`#^h$[Zg

;G6%.%."%)\gdYjg

Kryddið með salt og pipar. Smyrjið pestó á hvern hnakka og vefjið svo inn í parmaskinku. Baka í ofni við 180°C í 7 mínútur. Steinselju kartöflumús 4 bökunarkartöflur. 3 geirar hvítlaukur. 100 gr. steinselja. 100 gr. smjör. Skrælið kartöflurnar, sjóðið þar til þær eru tilbúnar. Pressið hvítlaukinn og saxið steinseljuna, stappið allt saman með kartöflustappara. Bætið mjúku smjöri við og smakkið til með nýmuldum pipar og maldon salti. Gott að hafa ferskt salat eftir eigin höfði. Ramsay dressing, fyrir salat 3 rif pressaður hvítlaukur. ½ rauðlaukur, mjög fínt saxaður. 3 msk. maple síróp.

150 gr. smjör. 2 dl. haframjöl. 2 dl. hveiti. 2 dl. sykur. ½ tsk lyftiduft ½ dl. rjómi. ½ dl. sýróp. 25 gr. möndluspænir. Vanilluís eða rjómi. Aðferð Skolið og skerið rababarann í bita, látið í eldfast mót. Bræðið smjörið og hrærið haframjöli, hveiti, sykri, lyftidufti, rjóma og sýrópi saman við. Setjið degið ofan á rababarann. Stráið möndluspænum yfir og setjið inn í ofn á blæstri í ca 25 mínútur við 180°c. Berið fram með vanilluís eða þeyttum rjóma. Verði ykkur að góðu, Hulda Soffía og Matthías


โ€žAllir vinnaโ€œ er hvatningarรกtak se m miรฐar aรฐ รพvรญ aรฐ hleypa krafti รญ atvinnulรญfiรฐ รก รslandi. รžeir sem rรกรฐ ast รญ framkvรฆmdir viรฐ eigiรฐ รญbรบรฐa rhรบsnรฆรฐi eรฐa sumarhรบs eiga rรฉtt รก 10 0% endurgreiรฐslu รก virรฐisaukaskatt i af vinnu รก verkstaรฐ. Aรฐ auki fรฆst lรฆkkun รก tekjuskattsstofni, sem getur numiรฐ allt aรฐ 300.000 krรณnum. Arion banki bรฝรฐur nรบ viรฐskiptavinu ย‘ 2 [TV[ Ys[aย†XbTWย†YQ ย‘ " $" ยƒcR_a_fTTV_ c ReaV_

m sรญnum hagstรฆรฐ lรกn til aรฐ styรฐja

ย‘ 3 Ws_Uยช N YYa N ZVYYWยƒ[bZ X_ aVY NY Ya N S VZZ s_N ย‘ B Z`ยƒX[N_S_R`ab_ R_ aVY QR `RZOR_ 

* Lรกnin eru veitt til einstaklinga meรฐ gรณรฐa greiรฐslugetu. ** 3% lรฆgra en รณverรฐtryggรฐir kjรถrve xtir Arion banka skv. vaxtatรถflu.

Viรฐ Viรฐ รฆtlum aรฐ aรฐ gera gera betur

viรฐ รกtakiรฐ.*


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Íþróttaskóli Fylkis Ída, Thelma, Aríanna og Kolbeinn glöð með nýju bolina.

T ennis- o Tennisogg fótboltavellir fótboltaavellir til til leigu leigu

Glæn!tt Glæn!ttt í Egilshöllinni. Egilshöllinni. Tveir till lleigu. rábær hr hreyfing eyfing o ogg Tveir tennisvellir tennisvellir ti eigu. FFrábær kemmtun fyrir einstaklinga einu. nu. sskemmtun fyrir 2-4 2-4 ei nstaklinga í ei Sk kemmtileggt umhv Skemmtilegt umhverfi ogg ggó#ir ó#ir vellir. vellir. Hr Hressing essing í erfi o er# fyri Sportbitanum Ver# fyrirr Spo rtbitanum a# a# lleik eik lloknum. oknum.V krr. 3.500 klukkutíma kr.r. 3. 3.000 virka 000 vi 3.500 klukkutíma leik leik kr rka ddaga aga og og kr. helgar. um hel gar. krr. 500. Spa#aleiga Spa #aleiga kr.

Litlir Litlir vvellir ellir fyri fyrirr 88-10 10 ma manna nna hó hópa. pa. ""i# i# bó bóki# ki# Ver# fyri á netinu netinu o ogg mæti# me# bolta. fyrirr mæti# me # bo lta.Ver# kl klukkutíma 3.000 virka ukkutíma lleik eik er aa#eins #eins 3. 000 kr vi rka ddaga. aga. Uppl Upplagt fyrirr vi vinahópa agt fyri nahópa og og vinnufélaga vinnufélaga ssem em ggeta hressingu eta ffengi# engi# ssér ér hr essingu á Spo Sportbitanum rtbitanum á eftir. eftir.

Íþróttaskóli Fylkis sumarið 2010 var haldinn með glæsibrag í sumar og var fjöldi barna sem sótti skólann sér til ánægju. Íþróttaskólinn er fyrir börn á aldrinum 5 – 12 ára. Starfsemi íþróttaskólans fór fram á svæði Íþróttafélagsins Fylkis við Fylkisveg. Aðstaðan samanstendur af íþróttahúsi, gervigrasvelli og grasvöllum. Einnig er stutt í eitt fallegasta útivistarsvæði borgarinnar sem Elliðarárdalur er. Aðstaða fyrir nestisog matartíma er í Fylkishöll ásamt annarri aðstöðu fyrir þátttakendur á námskeiðinu. Á námskeiðunum er lögð mikil áhersla á að þátttakendur kynnist þeim íþróttagreinum sem eru stundaðar hjá Fylki. Greinarnar sem um ræðir eru karate, fimleikar, blak, handbolti og fótbolti. Þeim sem taka þátt er skipt í hópa eftir aldri þar sem markmiðið er að allir fái verkefni við hæfi. Ásamt þessum íþróttagreinum er einnig farið í aðrar íþróttagreinar, leiki af ýmsum toga og gönguferðir í næsta nágrenni. Markmiðið er að auka áhuga þeirra sem eru á námskeiðinu á íþróttaiðkun með því að öll kennsla fari fram með gleðina að leiðarljósi. Einnig er lögð áhersla á fjölbreytta hreyfingu og að allir fái útrás fyrir sína hreyfiþörf. Í lok hvers námskeiðs eru haldnir Ólympíuleikar þar sem keppt er í hinum ýmsu þrautum undir góðri stjórn Viktors Lekve. Og í lok Ólympíuleikana er haldin grillveisla og allir þátttakendur fá bol að gjöf.

Guðbjörg og Lísa.

Bókanir ogg nánari uppl!singar Bó kanir o nánari uppl!singar w www.egilshollin.is ww.egilshollin.is Sí Sími: mi: 664664-9605 9605 Lovísa Guðrún Einarsdóttir að gæða sér á gómsætri pulsu í grillveislunni.

Komdu K omdu á skauta Egilshöllina skauta í Egilshöllina Opi# Opi# alla alla daga daga Sk kólahópar og velkomnir Skólahópar og fyrirtækjahópar fyrirtækjahópar velkomnir ókanir o nánari uppl!singar uppl!singar Bókanir ogg nánari w.egilshollin.is Sí mi: 6649606 Finni! www.egilshollin.is Sími: 664-9606 Finni! okkur okkur á

G Grafarvogi rafarvogi

slátt af öllum sóttum pizz um hjá Domino´s ásamt 490 kr A-k A-korthafar orthafarr ffáá 40% af afslátt pizzum kr.. hádegistilboði á öllu P anini á mat seðli eðli ef sótt err í ágúst. TTak aka þarf fr am við pön tun Panini matseðli Taka fram pöntun að um Aukakrónutilboð Aukakrónutilboð sé að rræða. æða. Jafnframt Jafnfr amt ffá á A-korthafar A-korthafar 5% endurgreiðslu endurgreiðslu í formi formi Aukakróna. Aukakróna.

Sæktu um A-k A-kort ort á www www.aukakronur.is .aukakronur.is

AUKAKRÓNUR AUKAKRÓNUR | landsbankinn.is | 410 4000

ENNEMM / SÍA / NM43077

4 0% aafsláttur fsláttur aaff 40% D omino’s pizzum pizzum Domino’s

NBI hf. hf. (Landsbankinn), kt. 471008-2080. 471008-2080.

Tilboðið Tilboðið gildir hvort hvort sem greitt greitt er með A-korti A-korti eða Aukakónum. Aukakónum. Endurgreiðsla Endurgreiðsla ffæst æst ef gr greitt eitt er með A-k A-korti. orti.

Viktor að taka viðtasl við Önu.


Elvar Örn Friðriksson með 23 punda lax sem hann fékk á d0gunum fluguna Skrögg sem long wing flottúpa. Skröggur er til sölu ásamt mörgum öðrum hágæðaflugum á Krafla.is Þetta var fyrsti lax Elvars Arnar yfir 20 pund en fiskurinn var 102 cm langur og réðist á Skrögginn í veiðistaðnum Kirkjuhólmakvísl í Laxá í Aðaldal. Mynd Júlíus Bjarnason

Hágæðaflugur sem skila árangri Iða Long wing flottúpa

Skröggur Long wing flottúpa

Kolskeggur Long wing flottúpa

Við erum með allt fyrir fluguveiðimenn Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Sprækir krakkar í sunddeild Ármanns á Benidorm.

Sunddeild Ármanns í æfingabúðir til Benidorm:

Ferðalag sem gleymist seint Þann annan júní fór ég ásamt sundhópnum mínum í æfingaferð til Benidorm á Spáni. Við höfðum safnað lengi fyrir ferðinni og það var frábært að komast loks af stað. Þegar komið var á flugvöllinn komust við að því að fluginu hefði verið frestað og við þurftum því að hanga þar í fimm tíma en það var þó þess virði þegar flugvélin fór í loftið. Út af seinkuninni komum við seint um nóttina á hótelið. Við fengum því að sleppa morgunæfingu daginn eftir en sváfum þó bara í 3 tíma þar sem við þurftum að ná morgunmat. Morgunmaturinn var hlaðborð þar sem við gátum borðað allt sem við vildum sem var gott því margir voru svangir eftir langt ferðalag nóttina áður. Eftir matinn löbbuðum við öll saman niður á strönd og skoðuðum aðeins umhverfið í kringum hótelið. Öllum leist vel á staðinn enda kannski eins gott þar sem við áttum eftir að vera

þarna í tíu daga. Seinni partinn fórum við svo á fyrstu æfinguna sem gekk bara vel. Dagarnir liðu svo hratt. Eiginlega of hratt. Við fórum yfirleitt á tvær æfingar á dag og síðan gerðum við líka þrekæfingar og teygjur. Við gerðum þó margt annað en að æfa. Við fórum nokkrum sinnum á ströndina og lágum bara í sólbaði og slöppuðum af. Á kvöldin fórum við oft niður í bæ eða sátum bara á hótelinu og höfðum það gott. Það sem stóð þó upp úr hjá flestum held ég að hafi verið ferðirnar í skemmtigarðinn Terra Mitica og vatnsrennibrautagarðinn Agualandia. Þar eyddum við öllum deginum alveg fram að lokun. Flestir fóru í stærstu tækin en sumir létu sér þó nægja þau minni. Ferðirnar í mollið eru líka ofarlega í huganum þegar hugsað er til baka. Þann tólfta júní komum við svo heim eftir frábæra ferð sem gleymist seint.

Ferðin í skemmtigarðinn Terra Mitica og rennibrautagarðinn Agualandia stóðu upp úr í annars frábærri ferð.

Sundsamlega gott! Heilsulindir í Reykjavík

www.itr.is

ı

sími 411 5000

150 ný störf til áramóta Á fundi borgarráðs nýverið, var lagt fram yfirlit yfir átaksverkefni á vegum framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar. Með ákvörðun borgarráðs fyrr í sumar um að breyta forgangsröðun á framkvæmdaáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2010 og verja 500 milljónum í átaksverkefni skapast 150 ný störf til áramóta. Fjárhæðin skiptist með eftirfarandi hætti: 100 milljónir fara til leikvalla, opinna svæða og endurgerðar gönguleiða. 150 milljónir fara til framkvæmda vegna gönguleiða. 100 milljónir fara til margvíslegra smærri viðhaldsverkefna. 150 milljónir fara í stærri verkefni í Fellaskóla, Seljaskóla og Austurbæjarskóla. Framkvæmdir eru þegar hafnar við fjölda verkefna, en í öðrum er ýmist verið að semja við verktaka, eða verið að undirbúa verðkönnunar- eða útboðsferli. Meðal verkefna eru leikvöllur við Freyjugötu, skíðabrekka í Jafnaseli, brúin í Elliðaárdal, Bernhöftstorfa, Turninn á Lækjatorgi, sparkvöllur í Norðlingaholti, leikvellir og göngustígar í Breiðholti, svo fátt eitt sé nefnt. Alls verður framkvæmt á vegum Reykjavíkurborgar fyrir 6,5 milljarða í ár og eru framkvæmdir fyrirtækja borgarinnar þá ekki meðtaldar.


Opið hús í World Class Spönginni Laugardaginn 21. ágúst kl. 08:00 - 16:30.

Frír F rír aðgangur að ðgangur allan allan daginn og og frí barnagæsla barnagæsla n í Frissalandi. Frissalandi. issalandi

TRX kynning kl. 11:30 Fríar ástandsmælingar frá kl. 10:00 - 14:00 Andlitsmálun fyrir börnin kl. 09:30 - 13:30 Bjóðum einnig upp á: (ÈMARKs(REYSTI BARs3KYRÓSs&ÌUB˜TAKYNNINGUFRÈ%!3s&RISSA&RÓSKAs3OCCERADE

Lán til

góðra verka | 3\UWW\\ZZÄ\ | bÙYcUXXÙÙZZR R || !"#!$ÖÖd S`Ób`gUUÓWW` `ddSfbWW`` DDOffbbOYYXX Ù``aOS``ccÐÐR ROUTT

[PÉ`W `WZZSSU``OOaaYYcc ZZR ROP`Ì `ÌTTOOZZÄÄ\O `Ä `Ä'' # 

HVÍT HVÍTA A HÚSI HÚSIÐ Ð / SÍA 10-1230

| :Ä\abÐÐ[ | [WWOZZZZbOOÓTT WW[ [[ÄÄ` || C[aÖY\O `T !aS^bS `Sabc`SS`bbWZWZ [PS` 


10

FrĂŠttir

Sundlaug

HĂłpur

MĂĄnud.

SundhĂśllin

Byrjendur 7-9 ĂĄra Byrjendur 5-8 ĂĄra

16:30-17:15 17:15-18:00

Brons (6-9 ĂĄra) Silfur (8-12 ĂĄra)

17:30-18:00 18:00-19:00

Ă&#x17E;jĂĄlfari: Hulda Bjarkar

Ă rbĂŚjarlaug Ă&#x17E;jĂĄlfari:Titov Slava

SkĂłlalaug Ă rbĂŚjarskĂłla Byrjendur 6-8 ĂĄra Ă&#x17E;jĂĄlfari: BĂĄra EmilsdĂłttir

Byrjendur5-7 ĂĄra

Laugardalslaug

Byrjendur 6-9 ĂĄra Brons 7-10 ĂĄra Silfur (10 ĂĄra og eldri)

Ă&#x17E;jĂĄlfarar: Ă&#x17E;urĂ­Ă°ur EinarsdĂłttir og Hulda Bjarkar

Ă&#x17E;riĂ°jud.

MiĂ°vikud.

FĂśstud.

16:00-17:00 17:00-18:30

16:00-17:30

16:30-17:15 17:15-18:00 16:00-17:00 17:00-18:30

17:00-18:30

16:30-17:15 17:15-18:00 15:00-16:00 18:30-20:30

Fimmtud.

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

16:00-16:45 15:00-16:00 18:30-20:30

16:30-17:15 17:15-18:00

16:30-18:30

16:00-16:45 15:00-16:00 16:30-18:30

18:00-20:00

VtPL 

MesthĂşsiĂ° er smĂĄtt og smĂĄtt aĂ° taka ĂĄ sig mynd fimleikahĂşss en mikil vinna er enn eftir Ăžar til hĂşsiĂ° verĂ°ur opnaĂ° fyrir ĂŚfingar Ă­ byrjun oktĂłber. Ă B-mynd PS

à r­bÌj­ar­blað­ið

Ă&#x17E;ĂĄttaskil Ă­ sĂśgu fimleikadeildar Fylkis:

Mesthúsið í gagnið 587-9500 HÜfðabakka­3 byrjun október

BrekkubĂŚr 29 er til sĂślu RaĂ°hĂşs til sĂślu ĂĄ besta staĂ° viĂ° FylkisvĂśllinn BjĂśssi og Ă&#x17E;urĂ˝ SĂ­mi: 863-4680

Ă&#x17E;ĂĄttaskil verĂ°a Ă­ starfi fimleikadeildar Fylkis Ă­ vetur Ăžegar flutt verĂ°ur Ă­ nĂ˝tt og glĂŚsilegt ĂŚfingahĂşsnĂŚĂ°i Ă­ NorĂ°lingaholti, fyrrum MEST-hĂşsiĂ°. Vinna hefur staĂ°iĂ° Ă­ allt sumar viĂ° breytingar ĂĄ hĂşsnĂŚĂ°inu og sĂŠrhĂśnnun fyrir fimleikaiĂ°kun en ĂŚfingasalurinn verĂ°ur rĂşmir 1000 fermetrar meĂ° gryfju og Ăśllum ĂĄhĂśldum uppsettum til ĂŚfinga og keppni. HĂşsnĂŚĂ°iĂ° verĂ°ur fullbĂşiĂ° meĂ° stĂłrum danssal ĂĄ efri hĂŚĂ° og sturtu- og bĂşningsaĂ°stÜðu fyrir iĂ°kendur og ĂžjĂĄlfara. Ă&#x17E;ĂĄ verĂ°ur einnig fundarsalur og matsalur. Ă? hĂşsinu verĂ°ur karatedeildin einnig meĂ° aĂ°stÜðu til ĂŚfinga og auk Ăžess verĂ°ur aĂ°staĂ°a fyrir frĂ­stundaheimili. Stefnt er aĂ° afhendingu ĂĄ fullbĂşnu hĂşsnĂŚĂ°i eigi sĂ­Ă°ar en 1. oktĂłber. MeĂ° flutningi Ă­ nĂ˝ja hĂşsnĂŚĂ°iĂ° er mikilvĂŚgum ĂĄfanga nĂĄĂ° Ă­ ĂĄralangri barĂĄttu fĂŠlagsins fyrir bĂŚttri aĂ°stÜðu deildarinnar og miklum hĂśftum af vexti starfseminnar verĂ°ur lĂŠtt. Fimleikar eru ein besta Ă­ĂžrĂłttagreinin fyrir alhliĂ°a ĂžjĂĄlfun barna og unglinga, enda mikil ĂĄhersla lĂśgĂ° ĂĄ Ăžrek, Ăžol og teygjur. Fylkir hefur ĂĄtt mjĂśg sterka keppnishĂłpa Ă­ ĂĄhaldafimleikum sem sĂ˝nt hafa frĂĄbĂŚran ĂĄrangur ĂĄ mĂłtum og

nĂş ĂĄ fĂŠlagiĂ° ĂžrjĂĄ fulltrĂşa Ă­ unglingaÂŹlandsÂŹliĂ°shĂłpi og einn fulltrĂşa Ă­ landsliĂ°shĂłpi fullorĂ°inna. Fimleikadeildin stĂĄtar einnig af nokkrum af reyndustu ĂžjĂĄlfurum landins og Ă­ vetur verĂ°ur boĂ°iĂ° upp ĂĄ ĂžjĂĄlfun Ă­ almennum fimleikum og ĂĄhaldafimleikum fyrir stĂşlkur og drengi. Einnig verĂ°a hĂłpfimleikar efldir aĂ° nĂ˝ju, en aĂ°stÜðuleysi deildarinnar hefur staĂ°iĂ° Ă­ vegi fyrir Ăśflugri ĂžjĂĄlfun Ă­ hĂłpfimleikum. Ă&#x17E;ĂĄ er stefnt aĂ° stofnun nĂ˝rra og skemmtilegra hĂłpa Ă­ fimleikum fullorĂ°inna en vinsĂŚldir Ăžeirra hafa aukist hratt ĂĄ sĂ­Ă°ustu ĂĄrum, svo mjĂśg aĂ° hjĂĄ Üðrum fĂŠlĂśgum hafa jafnvel myndast biĂ°listar Ă­ slĂ­ka hĂłpa. Yngstu bĂśrnin munu svo ĂĄfram eiga kost ĂĄ Ă­ĂžrĂłttaskĂłlanum eins og fyrri ĂĄr, en tĂ­marnir fĂŚrast nĂş Ăşr Ă­ĂžrĂłttahĂşsi Ă rbĂŚjarskĂłla Ă­ glĂŚsilega aĂ°stÜðu fimleikadeildarinnar. Innritun Ă­ alla hĂłpa Fimleikadeildar Fylkis fer fram miĂ°vikudaginn 1. september og fimmtudaginn 2. september kl. 17-20 Ă­ FylkishĂśll. Ganga Ăžarf frĂĄ greiĂ°slu eĂ°a greiĂ°sluĂĄĂŚtlun viĂ° innritun. InnritaĂ° verĂ°ur Ă­ grunn- og framhaldshĂłpa fyrir stĂşlkur fĂŚddar 2005

og eldri. (almennir fimleikar og ĂĄhaldafimleikar) og grunnhĂłpa fyrir drengi fĂŚdda 2002-2004 (almennir fimleikar). Ă&#x17E;jĂĄlfun Ă­ almennum fimleikum er tilvalin sem viĂ°bĂłt fyrir drengi Ă­ Üðrum Ă­ĂžrĂłttum fyrir aukiĂ° Ăžol, Ăžrek og teygjur en einnig er stefnt aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° endurvekja ĂžjĂĄlfun Ă­ ĂĄhaldafimleikum drengja Ă­ vetur. Innritun Ă­ Ă­ĂžrĂłttaskĂłla fyrir 3-6 ĂĄra bĂśrn verĂ°ur Ă­ fyrsta tĂ­manum laugardaginn 18. september Ă­ FylkishĂśll en Ă­ĂžrĂłttaskĂłlinn flytur meĂ° annarri starfsemi deildarinnar Ă­ nĂ˝ja hĂşsnĂŚĂ°iĂ° Ă­ NorĂ°lingaholti Ă­ oktĂłber. Greitt er viĂ° innritun Ă­ fyrsta tĂ­ma kr. 13.000.- fyrir 12 skipti. TĂ­mar fyrir bĂśrn fĂŚdd 2006-2007 verĂ°a kl. 10.00-11.00 og fyrir bĂśrn fĂŚdd 2004-2005 kl. 11.0012.00. VetrarstarfiĂ° mun hefjast meĂ° ĂŚfingum framhaldshĂłpa Ă­ FylkishĂśll mĂĄnudaginn 13. september en grunnhĂłpar og hĂłpar nĂ˝rra nemenda munu vĂŚntanlega hefja ĂŚfingar Ă­ nĂ˝ja hĂşsnĂŚĂ°inu mĂĄnudaginn 4. oktĂłber. NĂĄnari upplĂ˝singar um vetrarstarf fimleikadeildarinnar mĂĄ finna ĂĄ vefsĂ­Ă°u fĂŠlagsins, www.fylkir.com


*<1' ,<.$", &

10

FrĂŠttir

Sundlaug

HĂłpur

MĂĄnud.

SundhĂśllin

Byrjendur 7-9 ĂĄra Byrjendur 5-8 ĂĄra

16:30-17:15 17:15-18:00

Brons (6-9 ĂĄra) Silfur (8-12 ĂĄra)

17:30-18:00 18:00-19:00

Ă&#x17E;jĂĄlfari: Hulda Bjarkar

Ă rbĂŚjarlaug Ă&#x17E;jĂĄlfari:Titov Slava

SkĂłlalaug Ă rbĂŚjarskĂłla Byrjendur 6-8 ĂĄra Ă&#x17E;jĂĄlfari: BĂĄra EmilsdĂłttir

Byrjendur5-7 ĂĄra

Laugardalslaug

Byrjendur 6-9 ĂĄra Brons 7-10 ĂĄra Silfur (10 ĂĄra og eldri)

Ă&#x17E;jĂĄlfarar: Ă&#x17E;urĂ­Ă°ur EinarsdĂłttir og Hulda Bjarkar

Ă&#x17E;riĂ°jud.

MiĂ°vikud.

FĂśstud.

16:00-17:00 17:00-18:30

16:00-17:30

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

16:30-17:15 17:15-18:00 16:00-17:00 17:00-18:30

17:00-18:30

16:30-17:15 17:15-18:00 15:00-16:00 18:30-20:30

Fimmtud.

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

16:00-16:45 15:00-16:00 18:30-20:30

16:30-17:15 17:15-18:00

16:30-18:30

16:00-16:45 15:00-16:00 16:30-18:30

18:00-20:00

VtPL 

MesthĂşsiĂ° er smĂĄtt og smĂĄtt aĂ° taka ĂĄ sig mynd fimleikahĂşss en mikil vinna er enn eftir Ăžar til hĂşsiĂ° verĂ°ur opnaĂ° fyrir ĂŚfingar Ă­ byrjun oktĂłber. Ă B-mynd PS

à r­bÌj­ar­blað­ið

Ă&#x17E;ĂĄttaskil Ă­ sĂśgu fimleikadeildar Fylkis:

Mesthúsið í gagnið 587-9500 HÜfðabakka­3 byrjun október

BrekkubĂŚr 29 er til sĂślu RaĂ°hĂşs til sĂślu ĂĄ besta staĂ° viĂ° FylkisvĂśllinn BjĂśssi og Ă&#x17E;urĂ˝ SĂ­mi: 863-4680

Ă&#x17E;ĂĄttaskil verĂ°a Ă­ starfi fimleikadeildar Fylkis Ă­ vetur Ăžegar flutt verĂ°ur Ă­ nĂ˝tt og glĂŚsilegt ĂŚfingahĂşsnĂŚĂ°i Ă­ NorĂ°lingaholti, fyrrum MEST-hĂşsiĂ°. Vinna hefur staĂ°iĂ° Ă­ allt sumar viĂ° breytingar ĂĄ hĂşsnĂŚĂ°inu og sĂŠrhĂśnnun fyrir fimleikaiĂ°kun en ĂŚfingasalurinn verĂ°ur rĂşmir 1000 fermetrar meĂ° gryfju og Ăśllum ĂĄhĂśldum uppsettum til ĂŚfinga og keppni. HĂşsnĂŚĂ°iĂ° verĂ°ur fullbĂşiĂ° meĂ° stĂłrum danssal ĂĄ efri hĂŚĂ° og sturtu- og bĂşningsaĂ°stÜðu fyrir iĂ°kendur og ĂžjĂĄlfara. Ă&#x17E;ĂĄ verĂ°ur einnig fundarsalur og matsalur. Ă? hĂşsinu verĂ°ur karatedeildin einnig meĂ° aĂ°stÜðu til ĂŚfinga og auk Ăžess verĂ°ur aĂ°staĂ°a fyrir frĂ­stundaheimili. Stefnt er aĂ° afhendingu ĂĄ fullbĂşnu hĂşsnĂŚĂ°i eigi sĂ­Ă°ar en 1. oktĂłber. MeĂ° flutningi Ă­ nĂ˝ja hĂşsnĂŚĂ°iĂ° er mikilvĂŚgum ĂĄfanga nĂĄĂ° Ă­ ĂĄralangri barĂĄttu fĂŠlagsins fyrir bĂŚttri aĂ°stÜðu deildarinnar og miklum hĂśftum af vexti starfseminnar verĂ°ur lĂŠtt. Fimleikar eru ein besta Ă­ĂžrĂłttagreinin fyrir alhliĂ°a ĂžjĂĄlfun barna og unglinga, enda mikil ĂĄhersla lĂśgĂ° ĂĄ Ăžrek, Ăžol og teygjur. Fylkir hefur ĂĄtt mjĂśg sterka keppnishĂłpa Ă­ ĂĄhaldafimleikum sem sĂ˝nt hafa frĂĄbĂŚran ĂĄrangur ĂĄ mĂłtum og

nĂş ĂĄ fĂŠlagiĂ° ĂžrjĂĄ fulltrĂşa Ă­ unglingaÂŹlandsÂŹliĂ°shĂłpi og einn fulltrĂşa Ă­ landsliĂ°shĂłpi fullorĂ°inna. Fimleikadeildin stĂĄtar einnig af nokkrum af reyndustu ĂžjĂĄlfurum landins og Ă­ vetur verĂ°ur boĂ°iĂ° upp ĂĄ ĂžjĂĄlfun Ă­ almennum fimleikum og ĂĄhaldafimleikum fyrir stĂşlkur og drengi. Einnig verĂ°a hĂłpfimleikar efldir aĂ° nĂ˝ju, en aĂ°stÜðuleysi deildarinnar hefur staĂ°iĂ° Ă­ vegi fyrir Ăśflugri ĂžjĂĄlfun Ă­ hĂłpfimleikum. Ă&#x17E;ĂĄ er stefnt aĂ° stofnun nĂ˝rra og skemmtilegra hĂłpa Ă­ fimleikum fullorĂ°inna en vinsĂŚldir Ăžeirra hafa aukist hratt ĂĄ sĂ­Ă°ustu ĂĄrum, svo mjĂśg aĂ° hjĂĄ Üðrum fĂŠlĂśgum hafa jafnvel myndast biĂ°listar Ă­ slĂ­ka hĂłpa. Yngstu bĂśrnin munu svo ĂĄfram eiga kost ĂĄ Ă­ĂžrĂłttaskĂłlanum eins og fyrri ĂĄr, en tĂ­marnir fĂŚrast nĂş Ăşr Ă­ĂžrĂłttahĂşsi Ă rbĂŚjarskĂłla Ă­ glĂŚsilega aĂ°stÜðu fimleikadeildarinnar. Innritun Ă­ alla hĂłpa Fimleikadeildar Fylkis fer fram miĂ°vikudaginn 1. september og fimmtudaginn 2. september kl. 17-20 Ă­ FylkishĂśll. Ganga Ăžarf frĂĄ greiĂ°slu eĂ°a greiĂ°sluĂĄĂŚtlun viĂ° innritun. InnritaĂ° verĂ°ur Ă­ grunn- og framhaldshĂłpa fyrir stĂşlkur fĂŚddar 2005

og eldri. (almennir fimleikar og ĂĄhaldafimleikar) og grunnhĂłpa fyrir drengi fĂŚdda 2002-2004 (almennir fimleikar). Ă&#x17E;jĂĄlfun Ă­ almennum fimleikum er tilvalin sem viĂ°bĂłt fyrir drengi Ă­ Üðrum Ă­ĂžrĂłttum fyrir aukiĂ° Ăžol, Ăžrek og teygjur en einnig er stefnt aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° endurvekja ĂžjĂĄlfun Ă­ ĂĄhaldafimleikum drengja Ă­ vetur. Innritun Ă­ Ă­ĂžrĂłttaskĂłla fyrir 3-6 ĂĄra bĂśrn verĂ°ur Ă­ fyrsta tĂ­manum laugardaginn 18. september Ă­ FylkishĂśll en Ă­ĂžrĂłttaskĂłlinn flytur meĂ° annarri starfsemi deildarinnar Ă­ nĂ˝ja hĂşsnĂŚĂ°iĂ° Ă­ NorĂ°lingaholti Ă­ oktĂłber. Greitt er viĂ° innritun Ă­ fyrsta tĂ­ma kr. 13.000.- fyrir 12 skipti. TĂ­mar fyrir bĂśrn fĂŚdd 2006-2007 verĂ°a kl. 10.00-11.00 og fyrir bĂśrn fĂŚdd 2004-2005 kl. 11.0012.00. VetrarstarfiĂ° mun hefjast meĂ° ĂŚfingum framhaldshĂłpa Ă­ FylkishĂśll mĂĄnudaginn 13. september en grunnhĂłpar og hĂłpar nĂ˝rra nemenda munu vĂŚntanlega hefja ĂŚfingar Ă­ nĂ˝ja hĂşsnĂŚĂ°inu mĂĄnudaginn 4. oktĂłber. NĂĄnari upplĂ˝singar um vetrarstarf fimleikadeildarinnar mĂĄ finna ĂĄ vefsĂ­Ă°u fĂŠlagsins, www.fylkir.com

Ă&#x2013;ll aĂ°staĂ°a verĂ°ur hin glĂŚsilegasta Ă­ MesthĂşsinu. HĂŠr er anddyriĂ° og Ăžar eru einnig nokkur handtĂśk eftir. Ă B-mynd PS

11


12

Námskeið fyrir börn Á KORPÚLFSSTÖÐUM haust / vetur

2010 - 2011

Fréttir

Árbæjarblaðið

Unglingavinnan Nú í sumar störfuðu margir unglingar við hreinsun og snyrtingu í hverfum sínum víðsvegar um bæinn á vegum Reykjavíkurborgar. Þessir hressu og skemmtilegu krakkar voru að störfum hér í Árbæjarhverfi við lóðahreinsun hjá Selásskóla og var ekki annað að heyra á þeim að þau hefðu gaman af vinnunni.

INNRITUN STENDUR YFIR www.myndlistaskolinn.is VtPLiVNULIVWRIXWtPDPiQÀPNORJI|VNO 0\QGOLVWDVNyOLQQt5H\NMDYtN+ULQJEUDXW-/K~VLQXK ë Gísli Þór Guðmundsson.

Anton og Knútur eldhressir strákar.

Efri röð frá vinstri ; Gunnar leiðbeinandi, Anton aðstoðarleiðbeinandi, Knútur, Styrmir, Magnús, Hörður og Gísli. Neðri röð frá vinstri ; Heiðrún, Kristín Lív, Sólveig og Eyþór.

% ! & $

!

#

# %

!

!

"


BCB

BW^RZ CaPX]X]V BhbcT\

= CCUhaXaZPa[\T]] bT\eX[YPbYuuaP]Vda  4X]Uˆ[S^VˆadVV[TXcX[P 4X]Uˆ[S^VˆadVV[TXcX[P eTaPbcTaZPaX^Vbc¬[cPaX eTaPbcTaZPaX^Vbc¬[cPaX

;hUcX]VPZTaUXUhaXaZPa[\T]]bT\eX[YP\PaZeXbbcbchaZYP^Vbc¬ZZP ;hUcX]VPZTaUXUhaXaZPa[\T]]bT\eX[YP\PaZeXbbcbchaZYP^Vbc¬ZZP eˆeP^VZ^\Pb|a€c^__U^a\ eˆeP^VZ^\Pb|a€c^__U^a\ CTZXTa\XPU CTZXTa\XPU A<Wu\PaZb[hUcdbc¬abcdeˆePW…_P]]P A<Wu\PaZb[hUcdbc¬abcdeˆePW…_P]]P ucccPZT]SdaeX]]PPb€]d\_Tab…]d[TVPQTbcPuaP]VaX ucccPZT]SdaeX]]PPb€]d\_Tab…]d[TVPQTbcPuaP]VaX =^cdTadWX]uWaXUPa€ZdBcaXeT =^cdTadWX]uWaXUPa€ZdBcaXeT !"[hUcX]VPc¬ZX^V ucccPZT]Sda !"[hUcX]VPc¬ZX^V ucccPZT]Sda UuQaT]]b[d¬UX]VPZTaUXcX[PUh[VYPTUcXaATV[d[TVPTabe^ZP]]Pda UuQaT]]b[d¬UX]VPZTaUXcX[PUh[VYPTUcXaATV[d[TVPTabe^ZP]]Pda uaP]Vda\T_a…Ud\;^ZPXac€\Pa!g€eXZd#$\€]€bT]] uaP]Vda\T_a…Ud\;^ZPXac€\Pa!g€eXZd#$\€]€bT]] BZT[[cd |a\T€ T]]P]W…_^VbP]]aTh]SdbYu[UdaWX\PV]PP BZT[[cd |a\T€ T]]P]W…_^VbP]]aTh]SdbYu[UdaWX\PV]PP BCB[hUcX]VPZTaUXŠZT\bc€ XccQTbcPU^a\ BCB[hUcX]VPZTaUXŠZT\bc€ XccQTbcPU^a\ CahVVd |a_[ubb]Š]P€eTUeTab[d]7aThUX]VPaTP€b€\P# ## CahVVd |a_[ubb]Š]P€eTUeTab[d]7aThUX]VPaTP€b€\P# ## ETa ETa ((Za ((Za

7TUbc"uVŠbc 7TUbc"uVŠbc 0[[Pad__[bX]VPaufffWaThUX]VXb  

 

 


14

Loftnets, gervihnattadiska, Fréttir síma og ADSL þjónusta

Árbæjarblaðið

Gerum við og setjum upp loftnet og gervihnetti og veitum alhliða þjónustu vegna síma og ADSL Þjónustum heimili, húsfélög, fyrirtæki og sumarbústaði

Loftnetstækni - sími: 894-2460 loftnetstækni@loftnetstækni.is Hjólhýsi - Fellihýsi - Aftanívagnar Allar almennar viðgerðir og viðhald. Standsetning fyrir sumarið. Skilum vagninum skoðuðum, ef óskað er. Verið klár fyrir sumarið.

Sími 555 6670 - www.velras.is Rauðhellu 16 - Vagnhöfða 5

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Ný viðskiptatækifæri í Egilshöllinni Reginn ehf, eigandi Egilshallarinnar, stendur fyrir kynningafundi um ný viðskiptatækifæri í endurbættri Egilshöll miðvikudaginn 25. ágúst n.k. Gunnar Jónatansson framkvæmdastjóri Egilshallarinnar segir að undirbúningsferli fyrir fundinn sé nú að ljúka. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á starfseminni á undanförnum mánuðum og er rekstrargrundvöllur Egilshallarinnar nú mjög traustur með langtímasamningum við Reykjavíkurborg og Sambíóin sem leigja stærstan hluta hússins. ,,Reginn ehf., sem er dótturfélag

Landsbankans, einsetti sér strax í upphafi að hafa sem víðtækast samráð við hagsmunaaðila um vænlega þjónustu og aðstöðu og einnig að hafa ferlið við útboð á leigu í Egilshöll eins gagnsætt og kostur er. Við leituðum til íþróttafélaga, hverfafélaga, íbúasamtaka o.fl. í hverfunum í kringum Egilshöllina og kölluðum eftir hugmyndum um vörur og þjónustu sem íbúar hverfanna vildu sjá í endurbættri Egilshöll. Einnig var haft samráð við ITR, IBR og SAM bíóin þar sem þeir aðilar eru nú þegar hryggjarstykkið í Egilshöllinni. Fundirnir skiluðu ríflega 1800 hugmyndum.

Þegar þær voru bornar saman sáust greinilega ákveðnar áherslur og óskir sem stóðu uppúr að mati fundamanna. Að okkar mati er það síðan hlutverk áhugasamra einstaklinga og fyrirtækja að skoða þau viðskiptatækifæri sem í Egilshöllinni felast. Egilshöllin býður upp á fjölmarga möguleika og er stærri en flesta grunar. Í heildina er Egilshöllin nú um 30.000m2 og þar af er um 7.000 m2 óráðstafað. Ég hvet því sem flesta til að renna við og sjá hvað er í boði á kynningarfundinum 25. ágúst en kynning hefst kl 14.00,” sagði Gunnar að lokum.

Sandblásum og púðurlökkum felgur - boddíhluti - mótorhjólastell - járnleiðiskrossa og margt fleira

Inga Þórisdóttir Viðskiptastjóri Ármúla

Íslendingar velja MP banka *Heimild: Frétt Viðskiptablaðsins 16. júní

Við erum stolt af niðurstöðum nýrrar könnunar Capacent Gallup sem sýnir að MP banki er fyrsti valkostur Íslendinga þegar kemur að bankaviðskiptum.* Hafðu samband í síma 540 3200, á www.mp.is eða komdu í heimsókn í útibú okkar. Við tökum vel á móti þér.

Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is


14

Loftnets, gervihnattadiska, Fréttir síma og ADSL þjónusta

Árbæjarblaðið

Gerum við og setjum upp loftnet og gervihnattadiska og veitum alhliða þjónustu vegna síma og ADSL Þjónustum heimili, húsfélög, fyrirtæki og sumarbústaði

Loftnetstækni - sími: 894-2460 loftnetstækni@loftnetstækni.is Hjólhýsi - Fellihýsi - Aftanívagnar Allar almennar viðgerðir og viðhald. Standsetning fyrir sumarið. Skilum vagninum skoðuðum, ef óskað er. Verið klár fyrir sumarið.

Sími 555 6670 - www.velras.is Rauðhellu 16 - Vagnhöfða 5

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Ný viðskiptatækifæri í Egilshöllinni Reginn ehf, eigandi Egilshallarinnar, stendur fyrir kynningafundi um ný viðskiptatækifæri í endurbættri Egilshöll miðvikudaginn 25. ágúst n.k. Gunnar Jónatansson framkvæmdastjóri Egilshallarinnar segir að undirbúningsferli fyrir fundinn sé nú að ljúka. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á starfseminni á undanförnum mánuðum og er rekstrargrundvöllur Egilshallarinnar nú mjög traustur með langtímasamningum við Reykjavíkurborg og Sambíóin sem leigja stærstan hluta hússins. ,,Reginn ehf., sem er dótturfélag

Landsbankans, einsetti sér strax í upphafi að hafa sem víðtækast samráð við hagsmunaaðila um vænlega þjónustu og aðstöðu og einnig að hafa ferlið við útboð á leigu í Egilshöll eins gagnsætt og kostur er. Við leituðum til íþróttafélaga, hverfafélaga, íbúasamtaka o.fl. í hverfunum í kringum Egilshöllina og kölluðum eftir hugmyndum um vörur og þjónustu sem íbúar hverfanna vildu sjá í endurbættri Egilshöll. Einnig var haft samráð við ITR, IBR og SAM bíóin þar sem þeir aðilar eru nú þegar hryggjarstykkið í Egilshöllinni. Fundirnir skiluðu ríflega 1800 hugmyndum.

Þegar þær voru bornar saman sáust greinilega ákveðnar áherslur og óskir sem stóðu uppúr að mati fundamanna. Að okkar mati er það síðan hlutverk áhugasamra einstaklinga og fyrirtækja að skoða þau viðskiptatækifæri sem í Egilshöllinni felast. Egilshöllin býður upp á fjölmarga möguleika og er stærri en flesta grunar. Í heildina er Egilshöllin nú um 30.000m2 og þar af er um 7.000 m2 óráðstafað. Ég hvet því sem flesta til að renna við og sjá hvað er í boði á kynningarfundinum 25. ágúst en kynning hefst kl 14.00,” sagði Gunnar að lokum.

Sandblásum og púðurlökkum felgur - boddíhluti - mótorhjólastell - járnleiðiskrossa og margt fleira

Inga Þórisdóttir Viðskiptastjóri Ármúla

Íslendingar velja MP banka *Heimild: Frétt Viðskiptablaðsins 16. júní

Við erum stolt af niðurstöðum nýrrar könnunar Capacent Gallup sem sýnir að MP banki er fyrsti valkostur Íslendinga þegar kemur að bankaviðskiptum.* Hafðu samband í síma 540 3200, á www.mp.is eða komdu í heimsókn í útibú okkar. Við tökum vel á móti þér.

Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is


15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Knattspyrnuskóli Fylkis 2010

Knattspyrnuskólinn hefur það að markmiði að kynna krökkum fótboltann og æfa og þjálfa ýmis grunnatriði. Knattrak, skot og sendingar eru eitthvað sem er mikið æft og svo er hver dagur endaður með spili. Stemmingin þetta sumarið hefur einkennst af Heimsmeistaramótinu í Knattspyrnu. Námskeiðin hafa dregið að krakka, bæði stráka og stelpur. Þau sem hafa sótt námskeiðin eru langflestir að æfa fótbolta, en auðvitað hafa líka mætt krakkar sem vilja kynnast einni af skemmtilegustu íþrótt heims. Svo má geta þess að Knattspyrnuskólinn heldur úti bloggsíðunni; fotboltaskoli.bloggar.is Fríður hópur í Knattspyrnuskóla Fylkis.

Hið frábæra starfsfólk knattspyrnuskólans, Andri Rafn Ottesen, Svava Helgadóttir, Fjalar Þorgeirsson og Aðalsteinn Sverrisson.

Skvísurnar í nestispásu ; Thelma, Theódóra, Rakel, Drífa, Eik og Harpa.

Haust-tilbo! H aust-tilbo! gell á ttáneglur ge áneglur + vax vax á fætur fæ fætur

- 20% eeff pa panta! nta! eerr ssaman aman.

Pepsí strákarnir; Viktor Frank, Eyþór og Gauti.

Gr eifynjan snyrtistofa snyrtistofa Greifynjan Hraunbæ H raunbæ 102 – 5879310

www. www.greifynjan.is greiffyynjan.is

Fótboltatöffararnir; Ísak, Tómas og Elvar.

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er


15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Knattspyrnuskóli Fylkis 2010

Knattspyrnuskólinn hefur það að markmiði að kynna krökkum fótboltann og æfa og þjálfa ýmis grunnatriði. Knattrak, skot og sendingar eru eitthvað sem er mikið æft og svo er hver dagur endaður með spili. Stemmingin þetta sumarið hefur einkennst af Heimsmeistaramótinu í Knattspyrnu. Námskeiðin hafa dregið að krakka, bæði stráka og stelpur. Þau sem hafa sótt námskeiðin eru langflestir að æfa fótbolta, en auðvitað hafa líka mætt krakkar sem vilja kynnast einni af skemmtilegustu íþrótt heims. Svo má geta þess að Knattspyrnuskólinn heldur úti bloggsíðunni; fotboltaskoli.bloggar.is

Fríður hópur í Knattspyrnuskóla Fylkis.

Er bíllinn tilbúinn fyrir sumarið? Allar almennar bílaviðgerðir – Smurþjónusta og umfelgun. Yfirförum, gerum við og förum með í skoðun sé þess óskað. Fljót og góð þjónusta.

VélRás Skvísurnar í nestispásu ; Thelma, Theódóra, Rakel, Drífa, Eik og Harpa.

VélRás - Bifreiða- og vélaverkstæði - Vagnhöfða 5 - Sími 577 6670

Haust-tilbo! H aust-tilbo! gell á ttáneglur ge áneglur + vax vax á fætur fæ fætur

- 20% eeff pa panta! nta! eerr ssaman aman.

Pepsí strákarnir; Viktor Frank, Eyþór og Gauti.

Gr eifynjan snyrtistofa snyrtistofa Greifynjan Hraunbæ H raunbæ 102 – 5879310

www. www.greifynjan.is greiffyynjan.is

Fótboltatöffararnir; Ísak, Tómas og Elvar.

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er


16

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hundaeigendur virði taumskyldu Undanfarið hefur borist talsvert af kvörtunum til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur vegna lausagöngu hunda í borginni. Samkvæmt samþykkt um hundahald í Reykjavík er hundaeigendum skylt að hafa hunda sína í taumi víðast hvar í borgarlandinu og skapa brot á því óþægindi fyrir alla borgarbúa.

Ævintýraleg vellíðan! TILBOÐ Í ÁGÚST - Andlitsbað (70 mín.) 7.500 kr.

OPIÐ: Virka daga 10 - 18

SNYRTISTOFAN DIMMALIMM Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Sími 557 5432 dimmalimm@dimmalimm.is www.dimmalimm.is

Ár­bæj­ar­blað­ið Erum flutt að Höfðabakka 3

Enginn kærir sig um að mæta lausum hundi þar sem tryggt á að vera að hundar séu í taumi enda getur hætta stafað af slíku fyrir gangandi og akandi vegfarendur. Þá ber að hafa í huga að sumir eru hræddir við hunda og eru dæmi um að þeir forðist að vera á ákveðnum stöðum í borginni af ótta við að mæta lausum hundum þar sem hundar eiga þó að vera í taumi. Hundaeigendur kvarta sjálfir einnig undan lausagöngu annarra hunda því hún skapar óþægindi og jafnvel hættu fyrir þá og dýrin þeirra. Þótt langflestir hundaeigendur virði reglurnar á það því miður ekki við um alla. Heilbrigðiseftirlitið skorar því á alla hundaeigendur að virða samþykkt um hundahald í Reykjavík; koma í veg fyrir ónæði, s.s. hávaða, hirða upp eftir hunda sína, hafa þá í taumi þar sem við

á og koma í veg fyrir hvers konar hættu sem stafað getur af hundahaldi. Leyfi til hundahalds í Reykjavík er háð því að eigendur fari að samþykktinni og með því getur um leið skapast sátt um hundahald í borginni.

hunda er leyfð á Geirsnefi, Geldinganesi og á auðum svæðum fjarri íbúðabyggð. Taumskylda er hins vegar á öllum öðrum svæðum í borginni, meðal annars á skipulögðum göngustígum s.s. í Elliðaárdal, Fossvogsdal og við Rauðavatn.

Rétt er að minna á að lausaganga

' " & " )' ' ( '" " & $ ' ' ! " ' ! ' " '

*#

'

%

& '

)"# ("$ #$ $ "

%

&"

- %/ %# " (

&+

+

Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

'''

%

%# " #

Pöntunarsími: 567-6330


Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í stórglæsilegu fluguborði

Allt fyrir fluguveiðina Flugurnar frá Krafla.is eru veiðnar. Elvar Örn Friðriksson með 23ja punda lax sem hann fékk á Skrögg.

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


- &

3+!

' 5

+4--

& = 5 8 5 ;+ 9 )!

+

+")&-#

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæ og Grafarholti? Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu )0#

587-9500


19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hvaða hindranir standa í vegi þínum? Á haustin endurskoðum við oft líf okkar, tökum fram nýja hluti og setjum aðra í geymslu. Á hátíðinni Heimsljósi sem haldin verður í Mosfellsbæ dagana 9.-12 september verður gengið enn lengra. Ætlunin er að koma með nýjar hugmyndir inn í lífið og líta til þeirra gilda sem flestir eru sammála um að raunverulega skipta máli í lífinu. Í tilefni hátíðarinnar kemur hingað til lands kona að nafni Prajnaparamita, en hún er einn virtasti andlegi leiðbeinandi Hollands, og verður með satang-námskeið í Lágafellsskóla. Á námskeiðum sem Prajnaparamita mun vera með alla helgina verður litið á þær hindranir sem geta staðið í vegi fyrir því að fólki nái að lifa gleðina og ljósið sem býr í hjarta hverrar manneskju. Þátttakendur munu undir hennar leiðsögn vera virkir í leitinni að nýjum hugmyndum sem næra munu líf þeirra og meðvitaðri um þær sem draga úr þeim orku og hafa beinlínis neikvæð áhrif á heilsuna. Á satang- námskeiðunum mun hópur sjö tónlistarmanna flytja tónlist víðs vegar úr heiminum, allt frá Márum til Indjána. Það er fleira að gerast á Heimsljóss-hátíðinni því á laugardeginum 10. september verður haldinn Dagur heildrænnar heilsu. Þar gefst fólki kostur á að kynna sér ýmislegt sem við kemur líkama og sál en þá verður í boði fjöldi fyrirlestra, kynninga og örnámskeiða. Á sunnudeginum 12. september verður svo útisamkoman Ísland, friður, ljós haldin í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ. Á meðal þeirra sem þar fram eru Páll Óskar og Monica Abendroth, Seiðlæti, Gita Vinanda og fleiri. Það er því óhætt að segja að fólk geti sótt bæði lærdóm og leik á Heimsljós-hátíðina í Mosfellsbæ helgina 9-12. september en ekki síst vellíðan.Nánari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar er að finna á heimasíðunni www.heimsljós.is Íris Huld Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri World Class í Spönghinni.

ÁB-mynd PS

Opið hús í World Class 21. ágúst Við verðum að horfast í augu við það að hreyfing 3-5x í viku í bland við hollt og næringarríkt mataræði er það eina sem dugir. Hreyfingarleysi og slæmar neysluvenjur er grunnvandinn sem við verðum að takast á. Við getum ekki gert allt á methraða. Góðir hlutir gerast hægt og góð heilsa er svo sannarlega þess virði að maður leggi svolítið erfiði á sig. Með aukinni hreyfingu finnum við fyrir betri líðan og auknum styrk. Þolið eykst, svefninn verður betri, lífsgleðin meiri og eftir því sem formið verður betra fáum við aukinn kraft eftir æfingar. Með hreyfingunni endurnýjum við okkur því bæði andlega og líkamlega. Mjög mikilvægt er að vera þolinmóð og finna þá líkamsrækt sem við höfum gaman af , því eitt er víst að það sem hentar einum hentar ekki alltaf öðrum. Með þeim hætti aðlagast líkaminn betur

því sem hann tekur sér fyrir hendur og líkurnar á að við gefumst upp verða hverfandi. Þannig náum við árangri. Þann 21. ágúst næstkomandi ætlar starfsfólk og þjálfarar World Class í Spönginni að vera með opið hús fyrir gesti og gangandi. Stefnan er að taka daginn snemma með kynningum á hinum ýmsu námskeiðum sem í boði verða í haust ss. Súperform og TRX-Combo námskeiðum sem slegið hafa í gegn upp á síðkastið. Eitt er víst að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ókeypis verður í stöðina allan daginn og Frissaland á milli 9.30-13.30. Kynningar verða á fæðubótarefnum og drykkjum, fríar ástandsmælingar og ýmsar uppákomur verða fyrir börnin. Við vonumst til að sjá sem allra flesta og hvetjum unga sem aldna að líta við. Íris Huld Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri í Spönginni 

  

  

 Er tímareimin komin á tíma? Fast verð hjá Vélalandi

Skoðaðu fast verð hjá Vélalandi. Hringdu núna í síma 515 7170 og pantaðu tíma. Verðdæmi um tímareimaskipti: Nissan Patrol 2,8 dísil Árgerð 1992-2000 Heildarverð, varahlutur og vinna: 61.824 kr.

Vélaland sérhæfir sig í tímareimum. Komdu í Vélaland og fáðu ráðgjöf um skiptingu á tímareim. Vélaland skiptir fljótt og vel um tímareimina fyrir þig, á föstu verði.

Sjáðu hvar við erum. Hringdu núna í síma 515 7170 og pantaðu tíma.

Toyota Land Cruiser 90 3,0TD Árgerð 1997-2002 Heildarverð, varahlutur og vinna: 44.257 kr. Ford Focus 1,6 bensín Árgerð 1998-2005 Heildarverð, varahlutur og vinna: 44.177 kr. Toyota Corolla 1,6 bensín Árgerð 1997-2001 Heildarverð, varahlutur og vinna: 48.248 kr. Renault Kangoo 1,4 bensín Árgerð 1998-2005 Heildarverð, varahlutur og vinna: 56.725 kr.

REYKJAVÍK Vélaland - VAGNHÖFÐA 21 Sími 515 7170 VÉLALAND VAGNHÖFÐI TANGARHÖFÐI BÍlDSHÖFÐI

HÖFÐABAKKI

Mikilvægi hreyfingar verður seint vanmetið og fjölmargar rannsóknir staðfesta að með reglulegri þjálfun má koma í veg fyrir hina ýmsu sjúkdóma og bæta andlega og líkamlega líðan. Rannsóknir hafa sýnt að hreyfingin skiptir meira máli fyrir heilbrigði fólks en þyngdin. Of þungur einstaklingur sem hreyfir sig getur vel verið betur á sig kominn en grannur kyrrsetumaður. Nú er sumarið að líða undir lok og við tekur tími þegar stór hluti landsmanna fer að velta fyrir sér að bæta reglubundinni hreyfingu inn í daglega rútínu. Það er um að gera að ætla sér ekki of mikið í upphafi. Líkamsrækt á að vera lífstíll og reglubundin hreyfing er eina raunhæfa leiðin til að komast í betra form. Gott er að hafa í huga að skyndilausnir gefa ekki varanlegan árangur.

Fáðu ráðgjöf um tímareimaskipti

HÚSGAGNAHÖLLIN

VESTURLANDSVEGUR

Vara þessa tilboðs er eftirmarkaðsvara (non-OEM/ekki original)

Skoðaðu www.velaland.isOpið virka daga kl. 8:00 til 17:00 Borgartúni 25

Sími 512 8900 www.reginnehf.is

Borgartúni 20

Sími 585 9000 www.vso.is


MUNDU AÐ KAUP KAUPA PA A KOR KORTIÐ RTIÐ ÁN NETINU ETINU FYRIR 15. OKTÓBER

Einfaldari Ei nfaldari lleiðir eiðir í Grafarvogi Grafarvogi og o g Grafarholti Grafarholti Leiðir 31 og 32 hætta akstri fráá og með 22. ágúst, fr með nýrri vvetraráætlun. etraráætlun. Leið 6 tengir flest hverfi Graf Grafarvogs arvogs og fer um Borga- og Staðahverfi á 15 mín. fresti á virkum dögum en á 30 mín. fresti um kvöld og helgar. helgar garr.. Auk þess fer leið 6 um Graf Grafarholt arholt og tengir það

Leið 26 veitir sömu þjónustu í hverfunum og síðasta vetur vetur. eturr..

sstrætó.is trætó.is

Kynnið ykkur breytingarnar á strætó.is

ÏÏHA:CH@6 HA:CH@6 H H>6#>H > 6 # > H HIG*%,,-%-#'%&% HIG*%,,-%-#'%&%

við nánast allt frístundastarf tundastarf í Graf far arvogi. Grafarvogi.

Profile for Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 8. tbl 2010  

Arbaejarbladid 8. tbl 2010

Arbaejarbladid 8. tbl 2010  

Arbaejarbladid 8. tbl 2010

Profile for skrautas
Advertisement