Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 7.­tbl.­­8.­árg.­­2010­­júlí

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Graf­ar­holti

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ115 – 110 Rvk. Sími 567– 4200 Fax 567– 3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Árbæjarblaðið Ritstjórn­og­ auglýsingar­ Höfðabakka­3 Sími­587-9500

Ekta herrastofa Pant­ið­tíma­­í­síma

511–1551 Hárs­nyrt­ing­Villa­Þórs­ Lyng­hálsi­3­

Þessa skemmtilegu mynd tók Einar Ásgeirsson ljósmyndari og er myndin tekin austur eftir Rofabænum þar sem margar hindranir verða á vegi ökumanna og vissara að fara varlega. ÁB-mynd EÁ

Árbæjarblaðið

Húseigendur og Húsfélög ATH!

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(%

%0 (! "0 " ) 3 ! "" - #+ " $$ - *** % &

Hársnyrtistofa Op­ið­virka­daga 09-18­ Lokað­á­ laugardögum í­sumar

Höfð­abakka­1­ S.­587-7900

VIÐ ERUM HÉR FYRIR ÞIG Við erum 8 manna samhentur hópur hér í Hraunbæ sem starfar með það að markmiði að veita þér persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf. Við erum hér alla virka daga frá 9.00-16.00. Einnig getur þú hringt eða sent okkur tölvupóst og við finnum hentugan tíma handa þér. Okkur er ávallt sönn ánægja að taka vel á móti þér. Með bestu kveðju, Ýlfa Proppé Einarsdóttir, útibússtjóri í Árbæ arbaer@byr.is

BYR | Sími 575 4000 | www.byr.is


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur/Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

Úr vesturbænum Nýr meirihluti er nú tekinn við stjórn borgarinnar og sitt sýnist hverjum. Loforðið um ísbjörninn er búið að svíkja og það tók nýjan meirihluta ekki nema nokkra klukkutíma. Grínistarnir í borgarstjórn áttuðu sig allt í einu á því að það kostaði jafnmikið ef ekki meira að fá ísbjörn í Húsdýragarðinn og að koma öllum ungabörnum borgarbúa á biðlistum fyrir í öruggu leikskólaplássi. Ljóst er að grínistarnir verða að taka sig á ef þeir ætla að standa undir væntingum þess mikla fjölda borgarbúa sem veitti þeim brautargengi í síðustu kosningum. Enn er alltof snemmt að dæma Besta flokkinn. Hann verður að fá sitt tækifæri eins og aðrir og vonandi mun sá ótrúlegi fjöldi sem kaus Jón Gnarr og félaga ekki verða fyrir miklum vonbrigðum þegar fram líða stundir. Með nýjum mönnum líta jafnan nýir siðir dagsins ljós. Það hefur lengi verið venja að formenn hverfisráða í borginni búi í því hverfi sem þeir eru í formennsku fyrir. Nú hefur verið brotið blað. Ágætur frambjóðandi, sem ekki hlaut náð fyrir augum vinstri grænna í forvali sem forystumaður í Reykjavík, Þorleifur Gunnlaugsson, er nú tekinn við sem formaður Hverfisráðs Árbæjar af heimamnninum Birni Gíslasyni. Mér er sagt að Þorleifur haldi heimili í vesturbæ Reykjavíkur og stór hópur foxillra Árbæinga er þeirrar skoðunar að umræddur formaður sé best geymdur þar. Formaður Hverfisráðs Árbæjar eigi að vera Árbæingur og ekkert annað. Þar sem ég þekki til hafa formenn jafnan verið heimamenn og hefur það þótt sjálfsagt mál. Þar til nú. Í ljós mun koma hvernig þetta reynist en þeir eru margir Árbæingarnir sem eru mjög óhressir með þennan gang mála. Í þessu blaði erum við með viðtal við Björn Gíslason, fráfarandi formann Hverfisráðs Árbæjar. Í haust munum við ræða við nýjan formann hverfisráðs og fá hans hlið á málinu ásamt mörgum fleiri málum í Árbæjarhverfi. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Á myndinni eru Ólafur Loftsson, Jóhannes Níels Sigurðsson, Björg Skúladóttir, Ingibjörg Sandholt og Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis. ÁB mynd EÁ

Þrjú fengu silfurmerkið

Vorsýning fimleikadeildar Fylkis er uppskeruhátíð iðkenda og þjálfara og ávallt mikið sjónarspil. Þema sýningarinnar í ár var söngleikir og var farið vítt og breitt um sögu þeirra. Brot úr mörgum þekktustu söngleikjunum voru leikin af mikilli innlifun og gleði fimleikakrakka á öllum aldri. Áhorfendur fylltu Fylkishöllina út úr dyrum og skemmtu sér vel við Söngvaseið, Footloose, High School Musical, Thriller, Bugsy Malone, Hairspray, Grease og fleiri söngleiki. Vorsýningin er stór viðburður sem þarfnast margra handa við skipulagningu og í ár voru þrír dyggir meðlimir fimleika-

deildar Fylkis heiðraðir fyrir störf sín í þágu deildarinnar síðastliðin fimm ár. Björg Skúladóttir og Ingibjörg Sandholt hafa setið í stjórn fimleikadeildarinnar í fimm ár og unnið ötullega að framgangi deildarinnar. Jóhannes Níels Sigurðsson þjálfari meistaraflokks fimleikadeildarinnar hefur einnig unnið frábært starf um árabil hjá Fylki og hlutu þau öll silfurmerki Fylkis fyrir störf sín. Það voru Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildarinnar og Ólafur Loftsson varaformaður aðalstjórnar Fylkis sem afhentu merkin.

Flottar fimleikastelpur á Vorsýningunni.

ÁB-mynd EÁ

Lokamótið í Fylkishöll?

Landsbankamót fimleikadeildar Fylkis í hópfimleikum fór fram á sunnudagsmorgni þann 18. apríl í Fylkishöllinni. Þrjú lið voru mætt til keppni, auk heimaliðs Fylkis, og var gleðin mikil hjá stúlkunum. Margar þeirra voru að keppa í fyrsta skipti og stóðu þær sig mjög vel. Lið Gróttu sigraði í samanlögðum æfingum, Ármann blár lenti í öðru sæti og Ármann hvítur í þriðja sæti. Fylkir keppti á dýnu og trampólíni og fékk brons fyrir æfingar á trampólíni. Mótið var væntanlega hið síðasta sem fimleikadeildin heldur í Fylkishöllinni en stefnt er að flutningi deildarinnar í nýja aðstöðu í Norðlingaholti fyrir upphaf vetrarstarfs 2010-2011 í september.

Glæsileg tilþrif á Landsbankamótinu.


P YLLSAN YL SA N Á C SA CA A . 330 0 KKR R. PYLSAN CA. KR.

*+ +* *+* +*

ÁTTUR L S F A 25 %

*.-

&&&

@ @G#@< G #@<

@ @G#@< G # @<

@G#E@ @G # E@

7ÓCJHE N A HJG

BÓN U S P Y L SU BR A U Ð 5 STK

@@?yG;J<AFERSKUR=:>AA@?Ö@A>C<JG ?yG;J<AFEERSSKUR=:>AA@?Ö@ A>C<JG

MERK T VERÐ 798 KR.KG

B:G@IK:GÁ++)@G#@< B:G@ IK:GÁ++)@G#@<&*6;HAÌIIJG &*6;HAÌIIJG

frosið Br Brokkolí okkolí frosið

BÓÓNUS TÓMATSÓSA

BÓN U S SÆ T T SINNEP

@G#)+%ba @G #)+ %ba

&*.-

7ÓCJH;:GH@>G@?Ö@A>C<67>I6G  

@?yG;J<A;:GH@6G@?Ö@A>C<67G>C<JG  

@ @G#@< G # @<

@G#@< @ G # @<

'%  VV[h [ ha {{iijg iiijg B:G@IK:GÁ*.-@G#@<#  '%V[ha{iijg

& *. &*.

@ @G#)+%ba G #)+ %ba

(. (.-

) ),. 7ÓCJH;:GH@>G@?Ö@A>C<6A:<<>G 

& '. &'.

'%  VV[h [ ha { i i jg B:G@IK:GÁ).-@G#@<#  '%V[ha{iijg

Grænmetis Grænmetis blanda blanda Wok-grænmeti Wok-grænmeti

Brokkolí Brokkolí og blanda anda grænmetis grænmetis bl

EUROSHOPPER FROSIÐ GR ÆNMETI

2 98 kr. k kr r. 1 kg. k kg g. 298

@ @G#@< G # @<

'%  VV[[ ha { iiijg i B:G@IK:GÁ&..-@G#@<#   '%V[ha{iijg

..@ @G#& G#&@<

FERSK T BÓNUS L ASAGNE ATU R FYRIR FFJÓRA JÓRA ÞARF ÞA R F A AÐEINS Ð EIN S A AÐ ÐH HITA I TA - M MATUR F YR I R FJ

Neutral Án litarefna og ilmefna

)*. @G# @G# &'%%\ & '% % \

(*. @ @G#+%%\ G #+ % % \

Ú R VA V A L S F R O S N I R ÁV ÁV E X T I R

& . &'.

@ @G#&-*ba G #&- * b a

BÓNUS SÝRÐUR RJÓMI 10 % &'.@G. & 18% &(.@G

+. +.-

@G#&#*AIG @G #&# *AI G

',. @G#'*%\ @ G #'* % \

8D@:"@>EE6 E6)m&!*aig# A L L A R G ER ÐIR

I6 :;C>&!.`\+.*`g `g# g# ÃKDI I6 ;A ?ÓI6 C9>= 6 C9HÌ E6(%%ba(.-`gg# HIJGIJHÌ E6,*%ba*.-`gg#


4

Matur

Árbæjarblaðið

Grillaðar risarækjur og BBQ svínarif - að hætti Örnu og Borgþórs

Hjónin Arna Ásmundardóttir og Borgþór R Egilsson eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Þau bjóða upp á forrétt og aðalrétt og eru uppskriftirnar afar girnilegar.

Forréttur Grillaðar risarækjur með mangosalsa og salati 3-4 Risarækjur þræddar upp á spjót. Pennslaðar með hvítlauksolíu og kryddaðar með salti og pipar. Grillaðar í 2 mínútur á hvorri hlið eða þar til þær eru orðnar fallega rauðar.

Leppur - hitchtúpa

Matgæðingarnir

Mangosalsa: Hálft mango. 1/4 agúrka (ekki kjarninn). 1/2 paprikka. 1/4 rauðlaukur. 2 msk. saxað kóriander. Safi úr hálfu lime. 1 dl. sæt chillisósa.

Arna Ásmundardóttir og Borgþór Egilsson ásamt sonum sínum.

Aðalréttur BBQ svínarif með sætum kartöflum og salati

Allt skorið í jafna teninga. Öllu hrært saman og bragðbætt með salti og pipar. Borið fram með salati, t.d. klettasalatblöndu.

Iða - hitchtúpa

Gera þarf ráð fyrir 400 - 500 grömmum af rifjum á mann. Uppskriftin miðast við 4. 2 kg. fersk svínarif, skorin niður. 2 rif

Grænfriðungur - hitchtúpa

Gríma blá - hitchtúpa

Fluguverslun veiðimannsins er á www.krafla.is

Krafla rauð

saman. 3 dl. BBQ sósa. 1 teningur kjötkraftur. 10 – 15 stk. lárviðarlauf. 1 msk. negulnaglar. 1/2 tsk. þurrkaður chilli grófmulinn. 1 lítri vatn.

ÁB-mynd PS legt að það fljóti yfir 3/4 af rifjunum. Setið lok eða álpappír yfir og inn í ofn í 2-3 klst á 160 gráðu hita. Rifin eru klár þegar kjötið er orðið M og Huldu Soffíu, Lækjarvaði 9,laust frá beinunum. Takið rifin upp úr leginum og látið renna af þeim mesta soðið, penslið með bbq sósu og skelt á grillið

Matti og Hulda eru næstu matgæðingar Borgþór Egilsson og Arna Ásmundardóttir, Skógarási 5, skora á Matta og Huldu Soffíu, Lækjarvaði 9, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út 19. ágúst. Leysið kjötkraftinn upp í vatni og hrærið saman við BBQ sósuna. Stráið chilli, lárviðarlauf og negulnöglum í botn á eldföstu móti. Raðið rifjum þar ofan á. Þetta er svo gert til skiptis þar til öll rifin eru komin. Hellið vökvanum yfir. Það er hæfi-

í smástund. Borið fram með BBQ sósu, salati, grilluðum mais og sætum kartöflum. Verði ykkur að góðu, Arna og Borgþór

Íbúð óskast til leigu í Árbæjarhverfi/Norðlingaholti Ung hjón með 2 litla stráka (5 og 6 ára), sem eru að flytja heim frá Danmörku í sumar, óska eftir að taka á leigu ca. 4 herbergja íbúð í Árbæ, Selási eða Norðlingaholti, frá september/október. Æskilegur leigutími a.m.k. 1 ár. Frekari upplýsingar veitir Borgþór í síma 8656764

Krafla appelsínugul

Hjólhýsi - Fellihýsi - Aftanívagnar

Skröggur

Gríma blá

Höfðabakka 3 Sími: 587-9500 Sala og dreifing: Skrautás ehf. S: 587-9500

Allar almennar viðgerðir og viðhald. Standsetning fyrir sumarið. Skilum vagninum skoðuðum, ef óskað er. Verið klár fyrir sumarið.

Sími 555 6670 - www.velras.is Rauðhellu 16 - Vagnhöfða 5


www.IKEA.is


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Stelpukvöld

Stelpurnar úr 3. flokk kvenna hjá Fylki héldu skemmtilegt fjáröflunar kvöld fyrir stuttu í Fylkisheimilinu, þar sem safnað var fyrir ferð 3.flokks kvenna til Bandaríkjanna í sumar. Þangað mættu ömmur, mömmur, frænkur, systur, vinkonur og aðrar flottar konur, einn karlmaður fékk reyndar að stíga fæti inn á Stelpukvöldið sjálfur Viktor Lekve sem sá um tæknilegu hliðina hjá þeim. Stelpurnar buðu uppá tískusýningu frá nýrri fatabúð í Smáralind sem heitir IMPERIUM, ótrúlega flott föt enda glæsilegar stelpur sem sýndu þau, halda mætti að þær hefðu ekki gert neitt annað um ævina. Svo var boðið uppá söngatriði þar sem söngdýfurnar sungu eins og englar. Sólveig las upp pistil og sagði frá því sem flokkurinn er að gera og væntanlegri keppnisferð til Bandaríkjanna. Í lokinn var haldið bingó með veglegum vinningum. Og að sjálsögðu var boðið uppá kaffihlaðborð, þar sem borðin svignuðu undan kræsingum.

3. flokkur kvenna hjá Fylki.

Erla Hrönn og Sólveig setja lokahönd á kræsingarnar.

Stefanía og Edda.

Sylvía Ósk og kynnarnir Bergdís Sif og Ylfa.

Söngdýfurnar; Diljá, Ragnhildur og Rebekka.

Margrét Dögg, Elísabet og Ólöf bingóstjórar.

Guðrún Margrét ,,BINGÓ”.

Margrét flott í tískusýningunni.

!

Smiðshöfða 15 Sími: 445-7414

Er bíllinn tilbúinn fyrir sumarið? Allar almennar bílaviðgerðir – Smurþjónusta og umfelgun. Yfirförum, gerum við og förum með í skoðun sé þess óskað. Fljót og góð þjónusta.

VélRás VélRás - Bifreiða- og vélaverkstæði - Vagnhöfða 5 - Sími 577 6670

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686


Elvar Örn Friðriksson með 23 punda lax sem hann fékk á d0gunum fluguna Skrögg sem long wing flottúpa. Skröggur er til sölu ásamt mörgum öðrum hágæðaflugum á Krafla.is Þetta var fyrsti lax Elvars Arnar yfir 20 pund en fiskurinn var 102 cm langur og réðist á Skrögginn í veiðistaðnum Kirkjuhólmakvísl í Laxá í Aðaldal. Mynd Júlíus Bjarnason

Hágæðaflugur sem skila árangri Iða Long wing flottúpa

Skröggur Long wing flottúpa

Kolskeggur Long wing flottúpa

Við erum með allt fyrir fluguveiðimenn Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


8

Fréttir

Sigurður Þ. Sigurjónsson þjálfari.

Gauti, Arnar og Kjartan Hrafn ánægðir með frábært mót.

Árbæjarblaðið

Eyjólfur Andri, Katrín Svana og Úlfur Bruno.

Garðar, Arnar, Ólafur, Stefán og Steindór.

Nor

Prúðasta liðið á Norðurálsmótinu 2010.

Alltaf gaman hjá Steingerði, Birnu og Önnu.

Ægir, Karítas Rún, Stefán Leó, Gunnhildur og Anna Sóley.

Norðurálsmót 7. flokks var haldið á Akranesi dagana 18.-20. júní. Í ár sendi Fylkir til leiks 8 lið með 78 keppendum sem skiptust í eitt A lið, tvö B lið, eitt C lið, tvö D lið, eitt E lið og eitt F lið. Mótið var það stærsta hingað til með 144 lið og tæplega 1300 þátttakendur frá 25 félögum. Á föstudeginum var spilað í fjögurra liða riðlum og réðu úrslit dagsins styrkleikaröðun laugardags og sunnudags. Fylkisliðunum gekk almennt mjög vel á föstudeginum, unnu fjóra riðla og voru í

Mikil gleði eftir síðasta leik dagsins enda bikar í höfn. Haukur Ingi fær sér orkubita milli leikja.

Sigfús og Birna með synina Kára og Bjarka. Jón Guðni, Sævar Þór, Einar og Sebastian Óli.

Guðrún, Nökkvi Svan og Vilhjálmur Reynir mættu í pylsuveisluna.

Hrannar Ingi í baráttu við KR-ing.

Dagur Breki á leið á miðin!

Guðbjörg Eyþórsdóttir aðstoðarþjálfari.

Aron Örn á fullu á móti ÍA.

Tryggvi læknir flokksins með dóttur sinni Yrsu.

ö v s á F o ( þ s Þ s s


9

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

ðurálsmótið

öðru sæti í tveimur. Það var því ljóst að verkefni laugardags og sunnudags yrðu sumum liðunum erfið. Engu að síður var árangur helgarinnar mjög góður og vann Fylkir tvo bikara í keppni B liða (íslensku og ensku deildina) og einn í keppni D liða (þýska deildin). Auk þess vann Fylkir í þriðja skipti í röð stærsta bikar mótsins sem er veittur fyrir prúðasta lið mótsins. Þegar strákarnir voru ekki að keppa fundu strákarnir sér ýmislegt til dundurs, fóru í sund, í fjöruferð, skipstjóraleik, horfðu á

félagana keppa o.fl. Það voru því þreyttir en glaðir strákar

sem komu heim í Árbæinn seinni part sunnudags eftirt skemmtilega helgi.

D2­ ­ Efri­ röð­ f.v.­ Dagur­ Breki,­ Jóhann­ Bergur,­ Hlynur,­ Egill­ Smári,­ Gylfi­ Bergur­ og Óskar­ Freyr.­ Neðri­ röð­ f.v.­ Helgi­ Valur,­ Gabríel­ Leó,­ Kristján­ Þór,­ Tómas­ Gauti­ og Alexander.

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir

B2­­Efri­röð­f.v.­Björn­Alex,­Mikael­Guðni,­Emil­Ásgeir,­Bjarki,­Haraldur­Helgi.­Neðri röð­f.v.­Óskar,­Ólafur­Rúnar,­Orri­Backmann,­Garðar­Ingi­og­Benedikt­Birgir.

Sebastian­Óli­,,ætli­þetta­sé­ekta­gull”. B1­Efri­röð­f.v.­Jón­Orri,­Kristófer­Leó,­Jón­Hákon,­Hrannar­Ingi­og­Haukur­Ingi.­Neðri­röð­f.v.­Ólafur­liðsstjóri,­Ægir­Óli,­Kári,­Dagur­Edvard,­Gabríel­Máni, Theodór­og­Garðar­liðsstjóri.

Kolbeinn­Héðinn­og­Magnús­Ari.

Daníel­Smári­og­Ármann­með­VUVUZELA.

Jón­Orri­gefur­ekkert­eftir­á­móti­Aftureldingu.


10

Loftnets, gervihnatta, síma og ADSL þjónusta Gerum við og setjum upp loftnet og gervihnetti og veitum alhliða þjónustu vegna síma og ADSL Þjónustum heimili, húsfélög, fyrirtæki og sumarbústaði

Loftnetstækni - sími: 894-2460 loftnetstækni@loftnetstækni.is

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Fréttir

Besti flokkurinn, vonbrigði?

Nú að loknum sveitarstjórnarkosningum er búið að mynda meirihluta og minnihluta víða á landinu og sumstaðar ætla flokkar/fólk að vinna saman. Í Reykjavík hefur verið myndaður meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar en eins og allir vita var Besti flokkurinn sigurvegari kosninganna í Reykjavík en Samfylkingin tapaði miklu fylgi. Í aðdraganda kosninganna var mikið talað um samvinnu og samstarf og sennilega var sú umræða hæst hér í Reykajavík og þá sérstaklega hjá Besta flokknum og Jóni Gnarr sem sagði m.a. í sjónvarpsviðtali ,,hvað er meirihluti og hvað er minnihluti, geta ekki allir unnið saman”. Hvar er samstarfið? Því eru það mikil vonbrigði þegar flokkar eins og Besti flokkurinn tala um nauðsyn á góðri samvinnu og samstarfi sem eru síðan orðin tóm að loknum kosningum. Besti flokkurinn hljóp beint í fangið á Samfylkingunni og myndaði meirihluta að þekktri fyrirmynd undanfarinna áratuga. Vinstri grænir og Sjálfstæðisflokkurinn stóðu fyrir utan þetta en Hönnu

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Hjólhýsi - Fellihýsi - Aftanívagnar Allar almennar viðgerðir og viðhald. Standsetning fyrir sumarið. Skilum vagninum skoðuðum, ef óskað er. Verið klár fyrir sumarið.

Sími 555 6670 - www.velras.is Rauðhellu 16 - Vagnhöfða 5

Birnu var boðið að vera forseti borgarstjórnar og Sóleyju Tómasdóttur 1. varaforseti sem þær þáðu. Embætti forseta borgarstjórnar er nánast valdalaust emb-

Guðrún Theódórsdóttir.

ætti og oft talað um það í stjórnkerfi borgarinnar sem embætti veislustjóra borgarinnar. Vinstri grænum og Sjálfstæðisflokki voru reyndar boðin nokkur formannsembætti í hverfisráðum í Reykajvík sennilega

til að hægt sé að tala um samvinnu. Öll meiriháttar embætti í nefndum og ráðum borgarinnar eru í höndum Samfylkingarinnar, aðeins að litlu leiti hjá Besta flokknum. Má þetta hlutfall furðu sæta þar sem innan við fimmtungur kjósenda í Reykjavík styðja Samfylkinguna. Krafa íbúa var samvinna og samstarf Ljóst var löngu fyrir kosningar að íbúum í Reykjavík líkaði mjög vel vinnubrögð Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um samstarf og samvinnu í borginni og naut hún þess í þeim skoðanakönnunum sem birtust. Hún lýsti sig reiðubúna að fara nýjar leiðir við stjórn borgarinnar, þannig að tryggt væri að starfið endurspeglaði sem best fylgi hvers framboðs og samstjórn allra flokka væri rétta leiðin og sú langfarsælasta fyrir borgarbúa. Ákvörðun Besta flokksins að hlaupa beint í fang Samfylkingarinnar kom í veg fyrir að hægt væri að stíga þetta heillaskref. Hvers eigum við kjósendur í Reykjavík að gjalda? Guðrún Theódórsdóttir kjósandi í Reykjavík.

Mikið fjör í sumarstarfi á vegum Ársels

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

Árbæjarblaðið

Mikið var um að vera í sumar á vegum Ársels í sumar. Eins og venja er hefur mikil ásókn verið í frístundaheimilin og smíðavelli en nýjungar á borði við smiðjur fyrir 10-12 ára og opnanir í félagsmiðstöðvum voru mikið sótt á vegum Ársels, í Grafarholti, Norðlingaholti og Árbæ. Meira verður fjallað um starfið frá Fókus, Holtinu og Tíunni seinna í sumar í blaðinu. Sól og Sumar í Tíunni Félagsmiðstöðin Tían í Árbænum hefur verið opin alla virka daga í sumar að frátöldum föstudögum.

Námskeið

Verslun

Prjón, hekl, þjóðbúningasaumur og margt fleira

Plötulopi - einband - léttlopi - kambgarn - prjónauppskriftir

Vönduð handverksnámskeið – verslun og upplýsingar

Verið velkomin

Inga Þórisdóttir Viðskiptastjóri Ármúla

HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Nethyl 2E, 110 Reykjavík s. 551 7800 - 551 5500 - 895 0780

hfi@ heimilisidnadur.is • www. heimilisidnadur.is

Unglingar í hverfinu hafa verið duglegir að mæta og taka þátt í starfinu. Boðið hefur verið upp á útileiki, horft var á heimsmeistaramótið í knattspyrnu, íþróttir stundaðar í íþróttahúsi, margskonar listsköpun í Tíunni og sumarhátíð ÍTR var haldin í Gufunesbæ í Grafarvoginum og svona mætti halda lengi áfram. Sumaropnuninni lýkur 9. júlí og er þá lokað í félagsmiðstöðinni Tíunni þar til í lok ágúst. Smiðjurnar fyrir 10-12 ára hafa einnig reynst mjög vel. Það er nýjung hér í hverfi og var full skráning í margar þeirra. Þeim lýkur einnig 9. júlí og vonumst við að allir hafi fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er búið að vera skemmtilegt sumar og viljum við þakka öllum þeim fyrir sem tóku þátt í starfinu og vonumst við að allir Árbæingar eigi yndislegt sumar og hlökkum til að hitta ykkur aftur í haust.

Íslendingar velja MP banka *Heimild: Frétt Viðskiptablaðsins 16. júní

Við erum stolt af niðurstöðum könnunar sem sýnir að MP banki er fyrsti valkostur Íslendinga þegar kemur að bankaviðskiptum.* Hafðu samband í síma 540 3200, á www.mp.is eða komdu í heimsókn í útibú okkar. Við tökum vel á móti þér.

Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is


11

Fréttir

Árbæjarblaðið

Þessir þrír voru flottir í opnunarpartýinu. Frá vinstri: Gunnar Ólafsson úr Skítamóral, Högni Jökull, eigandi Italiano og Sigurjón Brink.

Italiano opnar í Hlíðasmára 15

Italiano pizzeria opnaði á dögunum að Hlíðarsmára 15 í Kópavogi. Þar er hægt að fá góðar þunnbotna pizzur og salöt í þægilegu umhverfi. Eigendur staðarins eru hjónin Högni Jökull Gunnarsson og Marta Halldórsdóttir. ,,Hjá okkur fær fólk góðar pizzur og salöt á góðu verði,” segir Högni Jökull. ,,Við vorum með opnunarpartý í maí og þar sáu þeir Gunnar Ólafsson og Sigurjón Brink um að halda uppi fjörinu og tókst það vel að vanda,” segir Högni Jökull og bætir við: ,,Við viljum meina að okkar pizzur séu bestar. Þær eru þunbotna og hafa mælst mjög vel fyrir. Þá erum við með úrvals salat og fólk getur borðað hjá okkur í þægilegu og notalegu umhverfi,” segir Högni Jökull. Heimasíða Italiano er italiano.is

enda fyrst og f

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Gelneglur frá kr.6.500 - Munið tilboðin hjá Cirilu - 20% nudd, vax, hand-fót og andlitssnyrting - 15% af litun og plokkun - Gildir ákveðna daga frá kl. 13-19

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Þarft þú að losna við köngulær?

Greifynjan-snyrtistofa - Sími 587-9310


12

Fréttir

Árbæjarblaðið

MUNIÐ EFTIR SÓLARVÖRNINNI TILBOÐ Í JÚLÍ - 20% afsláttur af öllum snyrtivörum - Vax upp að hné 3.500 kr.

OPIÐ: Virka daga 10 - 18

SNYRTISTOFAN DIMMALIMM Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Sími 557 5432 dimmalimm@dimmalimm.is www.dimmalimm.is

Ár­bæj­ar­blað­ið Erum flutt að Höfðabakka 3

Flottir krakkar á Heiðarborg.

Leikskólinn Heiðarborg 20 ára

Leikskólinn Heiðarborg tók til starfa 1.júní 1990 og fagnar því 20 ára starfsafmæli. Haldin var afmælis-og sumarhátíð16.júní með mikilli veislu. Börn og starfsfólk fóru í sína árlegu 16.júní skrúðgöngu um hverfið. Gengið varmeð íslenska fána og söngvar sungnir. Klukkan hálf þrjú hófst svo afmælishátíðin með frumflutningi barnanna á "Heiðarborgarlagi" sem samið var í tilefni afmælisins. Höfundur textans er

Valgerður Ólafsdóttir, starfsmaður á Heiðarborg. Frekar þungskýjað varum morguninn en svo fagur var söngur barnanna að sólin braut sér leið í gegnum skýin og fagnaði með börnum, foreldrum, starfsfólki og öðrum gestum. Nutu allir veðurblíðunnar í garðinum og var boðið upp á andlitsmálun, sápukúlur og afmælisköku auk veitinga frá foreldrum. Mikil gleði og ánægja einkenndi hátíðina.

! "

!

"

' ! & " !" "

#

$

* #, #! &

$)

)

Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

%%%

#

#!

!

Pöntunarsími: 567-6330


13

Fréttir

Árbæjarblaðið

,,WDOLDQR WDOLDQR Pizzeria

Rúnar Geirmundsson

Hugmyndir Björns Gíslasonar um ylströnd ásamt fleiru vöktu mikla athygli á fundi sem hann hélt með Árbæingum í kosningabaráttunni fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar.

Íbúar í Árbæ eiga að sitja í hverfisráði

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

- rætt við Björn Gíslason, fráfarandi formann Hverfisráðs Árbæjar Björn Gíslason þekkja velflestir Árbæingar en hann hefur lengi verið varaborgarfultrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og formaður Hverfisráðs Árbæjar. Í tilefni af því að Björn er að hverfa á braut úr hverfisráði ræddum við stuttlega við hann á dögunum. - Nú ert þú hættur sem formaður Hverfisráðs Árbæjar. Hver eru þau mál sem þú ert hvað ánægðastur með hjá Hverfisráði Árbæjar í tíð fyrrverandi meirihluta í borginni? ,,Við í Hverfisráðinu sinnum ýmsum ábendingum og verkefnum sem íbúar benda okkur á og betur mega fara. Ýmis mál koma upp og reynum við að sinna þeim öllum af bestu getu en alltaf er það svo að ekki tekst að komast yfir allt. Hvefisráðið hefur styrkt ýmsa hópa og félagasamtök sem hafa í sumum tilfellum látið eitthvað gott af sér leiða fyrir hverfið í staðinn. Við höfum staðið fyrir árlegu hreinsunarátaki í hverfinu, fegrun hverfisins til dæmis með uppsetningu á blómakerum við stofnæðar í hverfinu sem féll í góðan jarðveg hjá íbúum. Þá hefur Hverfisráðið hefur veitt umhverfisverðlaun á hverju ári þeim aðila sem þótt hefur skarað fram úr á sviði umhverfismála í hverfinu. Hverfisráðið stóð fyrir „Menningardögum í Árbæ“ síðastliðið haust í samstarfi við stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök í hverfinu. Tókst þetta með miklum ágætum enda markmið menningardaganna að stuðla að aukinni samheldni, samvinnu, samveru og hverfisvitund íbúa þar sem fólk á öllum aldri kemur saman á ýmsum stöðum til að auðga andann og skemmta sér á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Við erum ákaflega ánægð með þá ákvörðun að hið svokallaða Mesthús í Norðlingaholti verði tekið í notkun í ágúst fyrir fimleika og karate hjá Fylki og bætir það alla aðstöðu hjá Fylki. Jafnframt verður þar félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í Norðlingaholti sem hefur sárvantað.” - Hvernig líst þér á stefnuskrá nýs meirihluta í borginni þar sem segir að flytja eigi Árbæjarsafnið eða hluta þess í miðbæ Reykjavíkur? ,,Sem íbúa í Árbæ líst mér ekkert á það. Árbæjarsafn er orðið hluti af menningu okkar Reykvíkinga og um 150.000 gestir heimsækja það árlega og ferðast aftur í tímann um sögu og líf íbúa Reykjavíkur frá upphafi byggðar til dagsins í dag. Skólakrakkar koma með skipulögðum hætti í safnið auk fjölda ferðamanna. Ég hef mikinn áhuga á að Árbæjarsafn verði eflt til

dæmis með fleiri viðburðum og byrjað er á að koma upp lýsingu sem mun lýsa upp húsin í safninu.” - Hvernig líkar þér sú staðreynd að arftaki þinn sem formaður Hverfisráðs Árbæjar býr ekki í hverfinu og þekkir væntanlega ekki stöðu mála í Árbæjarhverfi? ,,Ég tel nauðsynlegt að sá sem gegnir formennsku í hverfisráði sé búsettur í hverfinu. Til að geta tekið púlsinn í hverfinu er mikilvægt að vera í góðri tengingu við íbúa hverfisins sem gerist oft á þann einfalda hátt að fólk hittist í hverfisbúðinni og tekur spjall um hverfið. Ég tel það lang heppilegast fyrir alla að þeir einstaklingar sem sitja í

Björn Gíslason.

hverfisráðinu búi í hverfinu. - Hver eru að þínu mati brýnustu verkefnin í Árbæjarhverfi sem þú sérð framundan? ,,Það sem er brýnast núna snýr að mestu að Norðlingaholti. Fyrsti áfangi að nýbyggingu Norðlingaskóla verður tekinn í notkun í haust en nauðsynlegt er að skólar séu byggðir samhliða uppbyggingu hverfis en því miður var því ekki að heilsa varðandi Norðlingaholt. Þó mikið hafi verið unnið með Íbúasamtökum Norðlingaholts, meðal annars við hreinsun og að bæta umhverfið í hverfinu þá er enn töluvert í land.

Lögð var áhersla á að girða fyrir slysagildrur sem fylgja hálfbyggðum húsum og húsgrunnum. Komið er í vinnslu að tengja Norðlingaholt við Selás með göngubrú yfir Breiðholtsbraut og verður það mikil bót fyrir íbúa hverfisins sem munu geta gengið til dæmis í Árbæjarlaug og börn og unglingar farið á íþróttasvæði Fylkis til æfinga án þess að þurfa að fara yfir miklar umferðargötur.” - Framtíðarsýn þín á Árbæjarhverfið vakti athygli í kosningabaráttunni. Þar komu fram skemmtilegar hugmyndir sem margir hafa rætt um. ,,Ég auglýsti fund hér í Árbænum sem bar yfirskriftina „Hverfið okkar“. Þar setti ég fram glærusýningu (Power point show) þar sem ég fór í ferðalag um hverfið. Byrjaði á Elliðaárdalnum, sem er ein helsta útivistarperla Reykjavíkur og eitt helsta kennileiti hverfisins ásamt Árbæjarlaug. Ég fór víða en það sem vakti einna mesta athygli voru nokkrar hugmyndir eins og að ég setti „Menntaskólann í Árbæ“ niður við hliðina á Orkuveituhúsinu. Göngubrúin yfir Breiðholtsbraut sem tengir Norðlingaholt og Selás var komin á sinn stað og síðast en ekki síst ylströndin við Rauðavatn. Benti ég fundarmönnum á að Rauðavatn er ákaflega heppilegt vatn til ýmissa sportiðkunar. Setti ég niður fólk á hjólabátum, kajak og sjóketti (jet sky). Rauðavatn er mjög grunnt og er því sennilega heppilegt til ýmiss vatnasports. Auðvitað þarf að lagfæra ýmislegt við vatnið til að svona starfsemi geti þrifist en ég hafði gaman að þessu öllu saman og ég held að viðstaddir fundarmenn hafi gengið út með ýmsar hugmyndir sem þeim leist bara nokkuð vel á og þá möguleika sem hægt er að gera. En það er ljóst að við Árbæingar getum verið stolt af hverfinu okkar.”

Menningardagar í Árbæ voru kvaddir með flugeldasýningu.

Sandblásum og púðurlökkum felgur - boddíhluti - mótorhjólastell - járnleiðiskrossa og margt fleira

Bæj­ar­flöt­10­­-­­112­Reykja­vík­­­ Sími­567­8686­­­in­fo@kar.is­­www.kar.is


%

#

!

!

&

+$

# $

$0 $

"

$,&&

4 - 0 - 3$ 1 "

$

$ "&

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæ og Grafarholti? Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

587-9500 +

#

+

S


15

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

,,WDOLDQR WDOLDQR Pizzeria

Afmæ20l%isatfsillábttoafð Fáðu

rðum, bremsuviðge vinnu, g varahlutum o í dag!

athuga bremsurnar hjá Max1 Höldum saman uppá 10 ára afmæli Max1 ­Námskeiðið­hjá­Heimilisiðnaðarfélaginu­er­bæði­fyrir­stráka­og­stelpur.

Áhugavert­námskeið­hjá­HFÍ Heimilisiðnaðarfélag Íslands býður upp á handverksnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-16 ára, frá 3.-13. ágúst í húsnæði félagsins að Nethyl 2e í Reykjavík. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á vefnað, myndvefnað og vefnað í stól. Tauþrykk á boli, þæfa bæði stórt og smátt og tálgun. Þá verður börnum kennt að beita hnífi og tálga út einfalda hluti s.s. fugla, kisu og

hunda. Árbæjarsafn og Elliðárdalurinn eru í nágrenninu og nýtum við náttúruna þar sem efnivið í sköpun verka og við leik. Í lok námskeiðsins verður uppskeruhátíð þar sem gestir og gangandi geta komið og séð afraksturinn. Handverksnámskeiðið er sniðið fyrir börn sem hafa áhuga á handverki og hentar jafnt strákum og stelpum. Kennarar eru Soffía M. Magnúsdóttir og Guðrún Kolbeins-dóttir textilkennarar, báðar með mikla reynslu af listgreinakennslu með börnum. Þetta námskeið er styrkt af Barnamenningarsjóði menntamálaráðuneytisins. Nánari upplýsingar í síma 551 5500 og 551 7800 eða á www.heimilisidnadur.is<http://www.heimilisidnadur.is>Reykjavík: Bíldshöfði 5a og 8, Jafnasel 6, Knarrarvogur 2, sími 515 7190. Hafnarfjörður: Dalshraun 5, sími 515 7190. Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050.

 

1

11.6.2010 16:53:25

; ;‹iWdai^ ‹iWdai^

A^ia^gkZaa^g[ng^g-¶&%bVccV]‹eV#Ã^ÂW‹ {cZi^cjd\b¨i^ÂbZÂWdaiV#KZgÂ[ng^g `aj``ji†bVaZ^`ZgVÂZ^ch(#%%%`gk^g`VY JeeaV\i[ng^gk^cV]‹eVd\k^ccj[‚aV\VhZb [Zc\^Âh‚g]gZhh^c\j{HedgiW^iVcjb{Z[

<a¨cÅii†:\^ah]Žaa^cc^ < a Åii†:\^ah]Žaa^cc^ 

hkZaa^gi^aaZ^\j#;g{W¨g]gZn[^c\d\ [ng^g'¶)Z^chiV`a^c\V†Z^cj#H`Zbbi^aZ\i \\‹Â^gkZaa^g#=gZhh^c\†HedgiW^iVcjbVÂ b#KZgÂ[ng^g`aj``ji†bVaZ^``g#(#%%%k^g`V  #(#*%%jb]Za\Vg#HeVÂVaZ^\V`g#*%%#

;^cc^Âd``jg{

7‹`Vc^gd\c{cVg^jeeaÅh^c\Vg lll#Z\^ah]daa^c#^h H†b^/++).+%*


B Beint e i n t fflug lug a allt llt a að ð1 160 60 s sinnum i n n u m í viku v i k u til t i l 27 27 áfangastaða. áfangas t aða .

ÞEGAR VIÐ FERÐUMST LÆRUM VIÐ SVO MARGT

ÏHA:CH@ Ï H A : C H @ 6H> 6H > 6 #>H # > H >8:).,&)%,$ > 8 : ) . , &) % ,$ &&%%

TIL DÆMIS AÐ MATURINN HENNAR MÖMMU ER EKKI ALLTAF BESTUR.

Eitt af því sem fullkomnar ferðalagið er að borða góðan mat. Og jafnvel þótt maturinn sé ekki góður þá er framandi málsverður á ókunnum stað hluti af lífsreynslunni sem maður öðlast á ferðalagi.

Og þegar heim er komið hefur heimurinn stækkað og er kannski aðeins skemmtilegri. En það er sama hvert við ferðumst, hversu langt, hvenær við komum til baka:

VIÐ V IÐ ERUM E RU M F FRÁ R Á ÍÍSLANDI S L AN D I

+ Bókaðu flug á www.icelandair.is

Profile for Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 7.tbl 2010  

Arbaejarbladid 7.tbl 2010

Arbaejarbladid 7.tbl 2010  

Arbaejarbladid 7.tbl 2010

Profile for skrautas
Advertisement