Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið -%

%1 %

2. tbl. 8. árg. 2010 febrúar

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Fjör á herrakvöldi

Þessir herramenn skemmtu sér konunglega á glæsilegu herrakvöldi Fylkis á bóndadaginn. Frá vinstri: Ragnar Guðmannsson, Júlíus Júlíusson, Óttar Guðnason og Viggó H. Viggósson. Nánar um herrakvöldið á bls. 8, 9 og 10. ÁB mynd Einar Ásgeirsson #

Gjöfin fyrir vandláta veiðimenn 15 til 26 flugur í hverju boxi Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ115 – 110 Rvk. Sími 567– 4200 Fax 567– 3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs N hálsi 3 Lyng

Sjá nánar á Krafla.is - Sími 698-2844

Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is ąŒ×—•–ƒžƒĄ‡‹•˜‹Ą–×”Ǧ‡›Œƒ˜À—”•˜§Ą‹Ą

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(% %0 (! "0 " ) 3 ! "" - #+ " $$ - *** % &

Tímapantanir í síma 567-1544 Verið velkomin


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

Frábært Herrakvöld Mikill fjöldi Fylkismanna og gesta þerra bíða jafnan í mikilli eftirvæntingu eftir Herrakvöldi Fylkis ár hvert. Blótið fer jafnan fram á bóndadaginn og er óhætt að segja að óvenju vel hafi tekist til í þetta skipti. Jafnan eru fengnir þrír utan að komandi aðilar til að skemmta mönnum á kvöldinu, ræðumaður, veislustjóri og skemmtikraftur. Guðni Ágústsson var ræðumaður kvöldsins og er óhætt að segja að hann hafi legið í gegn. Guðni var síðast ræðumaður hjá Fylki 2003 og hafa Fylkismnn síðan þá gert ýmislegt til að fá Guðna aftur í Fylkishöllina en ekki tekist fyrr en nú. Guðni kom víða við í sinni ræðu og er varlerga talað þegar sagt er að hann hafi verið ólíkur þeim Guðna Ágústssyni sem menn eiga eða áttu að venjast í fjölmiðlum þegar hann var á fullri ferð í sjórnmálunum. Undanfarin ár hafa ræðumenn verið slakir á herrakvöldunum en að þessu sinni sá ráðherrann fyrrverandi um að slá í gegn. Skemmtikrafturinn og eftirherman Jóhannes Kristjánsson kom fram í fyrsta skipti eftir erfiða hjartaígræðslu og hefur engu gleymt. Jóhannes fór létt með að koma ríflega 800 karlmönnum til að skellihlægja og skemmta sér konunglega. Í raun er Jóhannes einstakur í sinni röð hérlendis og verður vonandi sem allra lengst á herrakvöldum hjá Fylki. Það sama verður sagt um Guðna Ágústsson. Vonandi sér hann sér fært að koma aftur i Fylkishöllina að ári. Þá er eftir að geta veislustjórans en Freyr Eyjólfsson sá um það hlutverk og stóð sig framar vonum. Þessi þrjú mikilvægu hlutverk þurfa að vera vel mönnuð til að herrakvöld verði vel heppnað. Svo var að þessu sinni og þeir hafa varla verið margir sem ekki skemmtu sér vel í Fylkishöllinni á bóndadaginn. Nú ber að geta þess að kvenfólkið í Fylki hyggst gera sér dagamun á árlegu kvennakvöldi Fylkis næsta laugardagskvöld í Fylkishöllinni. Þar mæta góðir gestir. Ræðumaður verður Guðríður Guðjónsdóttir handboltaþjálfari og veislustjóri enginn annar en hinn heimsfrægi Þórhallur Dan Jóhannsson. Söngvarinn Helgi Björnsson skemmtir en þema kvöldsins verður bannárin 1920. Við skorum á konur i Árbæjarhverfi að fjölmenna á hátíðina en hægt er að kaupa miða í Fylkishöllinni. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Sögunefndarmenn, frá vinstri: Einar Ásgeirsson, Sigurður Haraldsson, Gunnar Ásgeirsson og Kristján E Þórðarson. ÁB myndir PS

Sögunefndin - skorar á allt Fylkisfólk að hafa nefndina í huga við vorhreingerningar í vor. Vantar tilfinnanlega ferðasögur

Sögunefnd Fylkis sú er nú situr var tilnefnd 2002. Þá var nokkur tími um liðinn frá því fyrri sögunefnd hætti störfum. Verkefni sögunefndar er að halda utan um og varðveita söguleg gögn og heimildir. Svo vel vill til að a.m.k. einn af fyrri formönnum félagsins, Hjálmar Jónsson, var mjög meðvitaður um þýðingu þess að sífellt væri hugað að varðveislu alls sögulegs efnis og eitt af verkum hans var að koma á fót sögunefnd sem hafa skyldi það hlutverk að fylgja þessu eftir. Vegna töluverðrar breytinga á húsnæði félagsins kringum aldamótin og flutninga fram og aftur um húsnæðið voru gögn flest komin á tvist og bast. Sögunefndin nýja varð því að byrja á því að safna því saman sem tilheyrði sögu félagsins. Fljótleg fékk nefndin herbergi til umráða og auðveldaði það mjög allt utanumhald. Til allrar hamingju kom svo til allt frá fyrri sögunefnd í leitirnar og það var ómetanlegt. Staðan í dag er sú að öllu sögulegu efni, sem fundist hefur í húsnæði félagsins, hefur verið safnað saman í herbergi nefndarinnar. Gögnin hafa verið yfirfarin og flokkuð. Nefndarmönnum er því orðið nokkuð ljóst hvað um er að ræða og hafa sett saman flokkunarkerfi og skipt gögnunum niður samkvæmt því. Eins og búast mátti við

hefur komið í ljós að margt vantar. Sögunefndin hvetur ykkur, lesendur góðir, nú þegar styttist í vorhreingerninguna, að hafa okkur í huga ef eitthvað finnst sem snertir sögu Fylkis. Nefna má t.d. myndir, auglýsingar, aðgöngumiða o.þ.h. Einnig vantar tilfinnan-

lega frásagnir eða ferðasögur frá æfinga- og keppnisferðum hér heima og ekki síst utanlandsferðum. Starfsfólk Fylkishallar mun taka á móti öllu slíku og koma því til nefndarinnar. 03.02.10 GÁs.á

Hér er opna úr dagbókinni sem haldin var af Hjálmari Jónssyni á meðan á byggingu elsta húss Fylkis stóð, sem allt var reist í sjálfboðavinnu haustið 1975 og stóð vinnan yfir í 4 mánuði. Fjöldi manna kom að byggingunni meira og minna og skráði Hjálmar alla tíma sem í verkið fóru.


テ行landsfugl frosinn heill kjテコklingur 1.flokkur


4

Matur

Árbæjarblaðið

Saltfiskur, svínalund og hollusta í eftirrétt - að hætti Péturs og Margrétar

Hjónin Pétur Stefánsson og Margrét Elísabet Hjartardóttir, Hraunbæ 28, eru matgæðingar okkar að þessu sinni og fara uppskriftir þeirra hér á eftir.

Forréttur Bacalao el Pedro (tilraunaeldhúsið)

400 gr. Saltfiskur (útvatnaður). 1 Sæt kartafla meðalstór. 2-3 afhýddir tómatar. 2-3 hvítlauksrif. Stór paprika. 1 Laukur.

Matgæðingarnir Margrét Elísabet Hjartardóttir og Pétur Stefánsson ásamt dætrum þeirra. Graslaukur. Pipar, paprikuduft, chilli, karrý, smjör,

olía af fetaosti. Skera sætu kartöfluna niður í sneiðar, ekki of þykkar, raða þeim í ofnskúffu eða eldfast form með smá olíu og krydda með salti og pipar. Sett í ofn við 200°C í 10-15 mínútur eða þangað til sneiðarnar eru orðnar mjúkar. Laukur og hvítlaukur smátt skornir mýktir á pönnu í fetaostaolíu, papriku bætt út í og tómötunum ásamt graslauki. Kryddað eftir smekk með paprikudufti, chilli, karrý, pipar og salti. Þetta er svo sett yfir sætu kartöflurnar ásamt klípu af smjöri, tekið út og hitinn lækkaður niður 150°C. Þá er saltfiskurinn steiktur á pönnu með roðið niður í 5-10 mín, fer eftir þykkt. Svo er hann rifinn niður (með

ÁB mynd PS Borið fram með fersku salati, bætt með vínberjum, furuhnetum, salti, pipar og fetaosti/olía. Bakaðar kartöflur.

Eftirréttur Hollur eftirréttur sem allir geta borðað. 1 bolli smátt saxaðar döðlur. 1/2 bolli rúsínur . Heilsusalt á hnífsoddi. 1 tsk. vanilluduft eða 1/2 tsk vanilludropar. 1 tsk. kanill. 1 cm. biti engiferrót, rifinn á rifjárni eða saxað mjög fínt. Um 3 bollar eplasafi. 1 bolli kúskús.

Skora á Þóri og Ingibjörgu Pétur Stefánsson og Margrét Elísabet Hjartardóttir, Hraunbæ 28, skora á Þórir Örn Ólafsson og Ingibjörgu Karlsdóttur, Brúarási 9, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út 25. mars.

fingrunum) og dreift yfir sætu kartöflurnar og grænmetið. Smjörklípur settar yfir og rifinn ostur ofan á. Bakað í ofni í um 10 mín. Borið fram með nýbökuðu smábrauði.

Aðalréttur Þessi réttur er búinn að fylgja fjölskyldunni lengi og kemur frá Helga Loftssyni frænda. Klikkar aldrei. 1 kg svínalund. Ostur að eigin vali (gráðostur, gullostur, ....). Reykt skinka 1 bréf. 1 lítil dós kotasæla. 1-2 egg. Brauðrasp. Ostur, reykt skinka og kotasæla er mixað saman og sett inn í lundina. Gott er að nota tréskaft (sleif) til að gera farveg. Lundin krydduð með salti og pipar, velt upp úr eggi og brauðraspi og steikt á pönnu (kjötinu lokað). Kjötið sett í eldfast mót og inn í ofn, 170°C í 10-15 mínútur.

1 stór lófafylli eða meira af möndlum, þurrristuðum á pönnu. 1 stór lófafylli eða meira af cashew hnetum, þurrristuðum á pönnu. 50 gr. steinalaus, græn vínber skorin í hálft. 2 vel þroskuð kíwi skorin í sneiðar. Aðferð: Setjið allt (nema möndlurnar, cashew-hneturnar, vínberin, kíwiin og kúskúsið) í pott og látið sjóða í u.þ.b. 20 min. við vægan hita. Skolið kúskúsið og bætið því út í og látið sjóða í um 5 mínútur. Hellið í hringlaga smelluform (þarf hvorki að smyrja né setja bökunarpappír), þjappið vel. Látið kökuna kólna og stífna í nokkra tíma í kæli. Skreytið með kiwisneiðum, vínberjum og þurrristuðum cashewhnetum og möndlum. Einnig hægt að nota hugmyndaflugið og skreyta með alls kyns ferskum ávöxtum (jarðarber, mangó...). Borið fram með þeyttum rjóma ef vill. Verði ykkur að góðu, Pétur og Margrét.


T K A T S EIN ! Ð O B L I T E RIF

U Q E B R A B I A TH R I G L Y F K Ó K OG 1/2 L * M U T T É R M U ÖLL HÁDEGIS TILBOa vÐ g . irka daga

ttir í borði all40 kr. 5 rétt tur 8

ð þér Fáðu hollan og góðan rétt af fjölbreyttum matseðli og þú færð Thai Barbeque rif og hálfs lítra kók með.

1 rét 2 réttir 1.150 kr. 3 réttiir 1.350 kr. . m eða tekið með Borðað á staðnu

TAKE AWAY ILBOÐ SÉRTIL eginu

ád fyrir fyrirtæki í hantið p Hringið og

55 777 55.

TIL FJÖLSKILDU

BOÐ

ThaiB iBBQ grís ísarif if 720 kr. + Kók 24 0 kr. Samta tals ls 960 kr. FRÍT ÍTT MEÐ!

Fyrir tvo.

trugrísakjöt í os grænmeti, og g . lin ur kj úk ræ r með kj djúpsteiktar Eggjanúðlu ósu og lítill og engifers

3.280 kr Fyrir þrjá.

úðlur með nang, eggjan , grísakjöt pa eiktar rækjur. an m sa as m djúpst Kjúklingur ænmeti og kjúling og gr

4.470 kr. Fyrir fjóra.

ósu, og engifers akjöt í ostru- úpsteiktur fiskur ís gr , ng na pa nmeti, dj Kjúklingur ling og græ rækjur. r með kjúk djúpsteiktar eggjanúðlu og u ós us með hnet

5.170 kr.

VESTUR URLAN LANDSV DSVE EGU GUR GRJÓTHÁL

S

HEST H EST S HÁLS HÁLS

VIÐ ERUM HÉ FOSSHÁLS

með öðrum tilboðum *Tilboðið gildir ekki

R

JÁR JÁRN Á NHÁLS HÁLS

DRAGHÁ DRA GHÁL LS S

KRÓ ÓKH KHÁ KH ÁLS ÁL S

BR

AU

T

LYNGHÁLS LYNG HÁL Á S

LSA

ALLIR RÉTTIR

ÁN MSG

BÆ JA RH ÁL S

Spice notar úrvalshráefni frá kjötvinnslunni ESJU

LYNGHÁLSI 4 : 110 REYKJAVÍK OPIÐ ALLA DAGA 11:30-21:00 : SÍMI 55 777 55


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Nýstárlegur skóli í Úlfarsárdal tekur til starfa á haustmánuðum Borgarráð samþykkti einróma á fundi sínum nýverið að stofna skóla í Úlfarsárdal sem sameinar undir einu þaki leikskóla og grunnskóla ásamt frístundastarfi fyrir börn frá eins árs aldri til tólf ára. Einn faglegur og rekstrarlegur stjórnandi verði ráðinn að skólanum, sem skipuleggur innra starf samkvæmt lögum, reglugerðum og námskrám fyrir leik- og grunnskóla og samþykktum um rekstur frístundaheimila, í samstarfi foreldra. Nýi skólinn mun mæta þörfum margra barna en í dag eru 65 börn úr hverfinu í leik- og grunnskólum í öðrum hverfum. Áhersla verður lögð á að íbúar, fullorðnir jafnt sem börn, hafi aðkomu að undirbúningi nýja skólans. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri sér mörg tækifæri opnast með stofnun nýja skólans í Úlfarsárdal: „Þessi tilraun, að reka saman leikskóla, grunnskóla og frístundaheimili undir einu þaki miðar að því að auka sveigjanleika í skólastarfi og það sem er ekki síst mikilvægt; skóladagurinn verður heildstæðari hjá börnunum. Þetta fyrirkomulag eykur auk þess hagkvæmni í rekstri og mun vonandi nýtast okkur vel við að móta framtíðarskipulag í skólastarfi í Reykjavík.” Skólinn mun taka til starfa haustið 2010 í húsnæði leikskólans í Úlfarsárdal. Þegar grunnskólahúsnæðið verður tilbúið verður það nýtt fyrir sameinaðan skóla ásamt leikskólahúsnæðinu. Frá hausti 2010 verða í skólanum nemendur frá eins árs til tíu ára og síðan bætist við einn árgangur árlega. Áherslur í starfseminni verða listir og lýðheilsa, umhverfismennt og læsi.

T

Stoltir krakkar í Tíunni með gjafirnar sem enduðu á Barnaspítala Hringsins.

Unglingar í félagsmiðstöðinni Tíunni gáfu Barnaspítala Hringsins gjafir og undanfarin ár eða 300 kr. Það safnaðist saman rúmlega 32 þúsund krónur og fór sá peningur í kaup á jólagjöfum. Tíu-ráðið hittist á þorláksmessu, pakkaði þeim inn og fóru svo með gjafirnar á Barnaspítala Hringsins þar sem þær voru afhentar. Þetta var hugulsamt og fallega gert af unglingunum í Tíunni og megum við vera stolt af þessu

frumkvæði þeirra. Vonandi færðu þessar gjafir bros á andlit barnanna líkt og það færði bros á andlit allra sem tóku þátt í þessari söfnun. Starfsfólk Tíunnar og Tíu-ráð vilja óska öllum Árbæingum gleðilegs nýs árs og þakka góðar stundir á liðnu ári.

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is 

 

Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld Landsbankinn kynnir röð fjármálanámskeiða fyrir almenning undir yfirskriftinni Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld. Markmið námskeiðanna er að auðvelda fólki að öðlast betri yfirsýn yfir fjármál heimilisins.

Námskeiðin verða haldin í eftirtöldum útibúum:

NBI hf. (Landsbankinn), kt. 471008-0280.

25. febrúar 11. mars 18. mars

Grafarholt Sauðárkrókur Snæfellsbær

Fjármál heimilisins Fjármál heimilisins Fjármál heimilisins

Fjármál heimilisins Námskeiðinu er ætlað að auðvelda fólki að halda utan um fjármálin. Sérfræðingar bankans fjalla um skipulag og stýringu fjármála heimilisins, útgjöld, endurskipulagningu, kosti heimilisbókhalds, sparnaðarleiðir og lánamöguleika.

Skráning og nánari upplýsingar eru á vef Landsbankans, landsbankinn.is, og í síma 410 4000. Allir velkomnir.

ENNEMM / SÍA / NM40980

Desember mánuður var viðburðarríkur í Tíunni. Unglingaráð Tíunnar stakk upp á því að halda styrktarball í desember tileinkað langveikum börnum. Tíu-ráð eins og það er kallað sá um allan undirbúning og var mikil stemning og skemmtu unglingarnir sér konunglega. Ballið var haldið á föstudagskvöldi og var aðgangseyrir eins

. hringdu og við mætum


GARN GARN OOGG FFÖNDUR ÖNDUR Í NETTÓ NETTÓ HHVERAFOLD VERAFOLD

Verið Verið vvelkomin elkomin í ggarn arn og og föndurhornið föndurhornið ookkar kkar í HHverafold. verafold.

110%afsláttur 0% afsláttur ttilil 110. 0. mars mars

NNettó ettó HHverafold verafold 1-3, 1-3, 112 112 GGrafarvogi rafarvogi

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegi - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbæ


8

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

"

! "

# "

= 8 + <+ 9$ +"/ + #, , ' )! ?+#+ /#?,%#*- /#(#+ !#&," && + " - %#? -#+ ? 3,@( )! ?%)' ? "7&&#((# " .+ -( ? '#%#? .( ( +( '3(.?# -#+ -5' #& + #?& #% 5 $3+'7!(.( )! 6/#,,. ' ? #!( +" & 5 %$7& + !$ & B+)-, 1++# #! ( B3 +. $ +- +# -5' + + '.( ( ? ,7!( .(( + 6 ( - (,,)( + + '%/9' ,-$6+ !#&, " && +#(( + <+ 9$ + & ?#(. &4% )+ /#-(# 3 ? " 1+ "/ ? + + '.( ( )! -6% "8, 3 .(( +# 1+#+ ,%7''. 1+,- ,*.+?.' /#? .' B3 ,- + ,, '# , ' + 5 !#&,"7&&#((# 5 ! !#&,"7&&#( + ,-9,B+ 1 #(! '#?,-7? & ( ,#(, ' ? '$7! $7& + 1-- ,- + , '# = 1+,- & !# + !#&, "7&&#( " #' /7&&.+ B+#!!$ 5B+6-4& ! $7&(#, % .- 4& !,#(, $ +( +#(, )! ,5? ( " .+ &,- 5B+6-- 4& ! & ( ,#(, %)- 4& ! 1%$ /5%.+ ,5( #((# ?,-7?. 5 "8,#(. 2((.+ 4&7! " #((#! ?! (! ? !#&,"7&&#((# ( " ,5( + "7 .?,-7?/ + (( +,,- ? + !#&, "7&&#( ,-3- + .&& 8(.' #(( ("8,, 6- )&- / &&# , ' - %.+ 3 (( ? B8,.( 3")+ ( .+ 1+#+ ()+? ( !#&,"7&& +. 8-# 6- )&- / &&#+ , ' )! -/ #+ - ((#, / &&#+ >-#,/9?#? + 9?# &6?&@,- )! .**"#- ? B ((#! ? B ? (@-#,- && ( 3+, #(, "+#(! < (( +# "9? !#&," && + + ,% .,/ && ' ? 3")+ ( ,-8%. , ' - %.+

' ((, 5 ,9-# A ? (@-#,- / & ,- + , , '# % .- 4& !#(, $ +( +#(, , ' + B + ' ? && ,- + , '# ,5( 9?# 5 5, ")%%5 )! &#,-"& .*# 3 ,% .-.' % .- ,/ &&#? + &5% '$7! /#(,9&"$3 &' ((#(!# , ' 9+ ,5( -9%# 9+# -#& ,% .- #?%.( + )! , ' '3 , !$ .' ( ' ( .+ !+.(( )! + '" & ,,%6& )+! +#(( + , ' ,9%$ ,% .- ,/ &&#? '$7! '#%#? A + +. &5% " & #( +( '9&# )! ,- + , ! + 1+#+-9%$ )! (@-.+ B ? '#%#&& /#(,9& A + , ' 3?.+ / + !#,-#" #'#&# + (8 %)'#( ,- + ,, '# +5,-.( %&8 , ( B + + + %#( !/#,- 1+#+ 7-&.? 7+( , ' %)' , #((#* +- !, )! #! !6? ,-.( , ' ( = %$ && + (.' + #&,. % '5( ' ? !&9,#& ! &5% ',+9%- + ?,-7?. )! + ' ' ? '$7! &)-- ( " +B$3& .( + /7&& , ' ,-.( .' + % && ? ))- '* -7?#( (@-.+ ,5 &&- ' #+# /#(,9& )! + 5 +8'!6?. "8,(9?# #&,. % '5 ( " .+ 3 ? ,%#* 7 &.!.' B$3& .+.' , ' "$3&* /#?,%#*- /#(.' ? (3 "3 ' +%,3+ (!# ; +. 1+#+".! ? + #("/ +$ + + 1#(! + )! (@$.(! + / +? ( # !#&,"7&& #( 5 (3#((# + '-5? 3 /#,,.& ! +. '#%& + + 1-#(! + + '.( ( )! B + + "9,- )*(.( 3 +

) % /# "! , # / 1 $ "' /

/! / !

! /" 1 ,

!! $ " / "

)

)

" &

$ ( !

"

"!

$

*

)

'/

!! # / # / / # %+ #+ !(

!

/" & 1 / $ #/% /

&

'( * ' 0 $

"

*

, & %/#%'1( "8,# (9,- " .,#((#"&.+8 +'3( ? + + + ' %/9' #+ ,- ? -#+ ()%%.+- "&4 )! / +?.+ B3 &)%#? /#? 56#? 3, '!&9(@$. ( 1+# 56#? / +?.+ 3 (( +# "9? 5 (@ 1!!#(!.((# )! '.( - % .' 3")+ ( .+ , '- &, < ( ?+# "9? 56"8,#(, / +?.+ ' % #&., &.+ )! 7((.+ B+ 1#(! , ' %%# + ( (& ! 3%/ ?#? "/ + / +?.+ 7!.& #% +(#+ +. $7&' +!#+ ;

+

0

'

+ !

/

! !

!)/

"

'! /

'"

!

!

/ ' +!#+ & !!$ & #? ,5( 5 !#&, "7&&#( !& ! A ? %)' (8( .' ' ((, 3 "/ +$.' !# ' " &! + %)' ,-.( .' 1 #+ ' ((, : + $7&(#+ ? &1-$ ,- + , '# ,5( & +#? 5 !#&,"7&& 3 $7&(#+ " .+ &.-- ,-9+,- ( "&.,5(. ,%+# ,-) ." & # 5 !#&,"7&&#( #? +.' '$7! 3(9!? ' ? ? 3 4& !#? B +( #(( ' ? ,%+# ,-) .,- + , '# ( +. $7&(#,' (( $7&' (( .,-. ()- ( .+ %( --"8,,#(, ;

'

* '

)

+ %%# &$6,- ? !#&,"7&&#( + %)' #( -#& ? / + $7&,%1& .'#?,-7? 5 + '-5?#((# &/ ! %&3+& ! !#&,"7&&#( 3 ? / + ,- ?.+ B + , ' 7&& $7&,%1& ( #((.+ ,4+ #--"/ ? /#? ? / + ?.+ ,4+ B ? 1+#+ ,4+ ? "#? " ? .( ( ,%.-&; / +?# '#(( B + , ' )+ & + + % 1+# + % + 7+(#( 3 9 #(! + ( ,-)**# /#? 3 ' ? ( )! ()-# -5' (( 1+#+ ,5( B+ 1#(!. 5 & #?#((# < %)' ( # 3+.' / +?.+ B7+ 1+#+ ?,-7?. #(, )! !#&, "7&&#( / 0 ( # B + , ' +?.' +& ( #, '.( /9(- (& ! 9%% )! #((& ( 9!+ /7& '.( / 0 #? "7 .' (@& ! )*( ? *)+- #- (( , ' &5-#? ()- & !- % #"8, , ' + -#& / &#? ? %5%$ 5 A + + "9!- ? 3 @', + / #-#(! + 3 "6 & !. / +?# A ? B$6( + #((#! / B1+,-.' /#?,%#*- /#(.' , ' ! - - %#? +-7&/.( ' ? )! ()- ? -5' (( /#? & #% )! ,-7+ 3 ( -#(. 3 ' ? ( 7+(#( +. 5 5B+6--.' ; , !#+ .(( +

.

"!

0!!

/! /

+

+

!

'

)

/ / / " ! !' $ ' $


10

Herrakvöld Fylkis 2010

Þrír snyrtipinnar.

Erlingur, Jón og Ársæll.

Árbæjarblaðið

Grétar Nielsen, Jón Hjaltason, Gunnar Bjarnason, Magnús Haraldsson og Jakob Halldórsson.

Þrír bræður úr Árbænum f.v. Geir, Helgi og Birgir.

He

Þarna hefur Guðni sagt eitthvað sem hefur

Garðar Árnason, Þorvaldur Árnason og Ólafur Hans Gretarsson.

Sturla, Þórður , Axel og Jón Oddur.

Herrakvöld Fylkis var að venju á dagskrá á bóndadaginn í Fylkishöllinni og tókst afar vel að þessu sinni enda mikilvægustu ,,embætti” kvöldsins vel mönnuð. Guðni Ágústsson var ræðumaður kvöldsins og er óhætt að segja að hann hafi slegið í gegn. Fór reyndar algjörlega á kostum. Það sama má segja um eftirhermuna og skemmtikraftinn Jóhannes

K m

k v

m n g

Þessir félagar skemmtu sér vel. Bjarni Sveinsson og Guðmundur Gíslason hrossabóndi.

Lúðvík Birgisson, Magnús Ingvarsson, Tóm Herra Fylkir KT ásamt Arsenalmanni.

Sveinbjörn, Gísli og Runólfur.

Tveir bræður af Ströndum Marinó og Gunnar Skipstjóri.

Sveinbjörn og Jói Kolbeins.

Tvær kempur úr boltanum, Einar og Baldu


11

Herrakvöld­Fylkis­2010

Ár­bæj­ar­blað­ið

Stefán Þormar og Guðni, en Guðni vildi meina að Stefán væri upplagður Borgarstjóri fyrir Selfoss og Árbæjarhverfis þegar búið væri að sameina þessar tvær stórborgir.

rrakvöld kitlað hláturtaugarnar.

Kristjánsson og veislustjórann og útvarpsmanninn Frey Ejólfsson. Mikill fjöldi manna mætti á herrakvöldið og var það eins og áður sagði afar vel heppnað. Einar Ásgeirsson var að venju mættur með myndavélina og hér í opnunni og næstu síðu má sjá myndir frá kvöldinu góða. Að lokum má minna Fylkiskonur á

mas Hallgrímsson og Sigurður Þórðarson.

ur Skrúðsbóndi.

kvennakvöld Fylkis sem er á dagkrá núna á föstudaginn og við skorum á

Fylkiskonur að fjölmenna og taka með sér vinkonur.

Þorrinn og félagar.

Mynd­ir:­Einar­Ásgeirsson

Símamenn undir vodkaglasi.

Efri röð frá vinstri: Kjartan Gíslason og Jón Hjaltalín Gunnlaugsson , neðri röð frá vinstri: Óskar Jóhannesson, Birgir og Reynir Jónsynir.

Dóri stóri og vinur.

Þessir snillingar sáu um hláturinn, Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson.

Kammeratar úr boltanum.


12

Herrakvöld Fylkis 2010

Árbæjarblaðið

Tveir góðir félafar á herrakvöldi.

Óli Lofts og Kjartan Gylfason með góðan félga á milli sín.

Sumir voru þungt hugsi og aðrir brosandi.

Halli í Andra og Lulli.

#

"

% "

$

Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

$

& !!!

Pöntunarsími: 567-6330


VELJUM ÍSLENSKT T

VELJUM ÍSLENSKT T


14

Fréttir

Árbæjarblaðið

Bæj­ar­flöt­10­­-­­112­Reykja­vík­­­ Sími­567­8686­­­in­fo@kar.is­­www.kar.is

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Þessi mynd var tekin þegar gasgrillið var afhent. Sigurbjörg Fjölnisdóttir, forstöðukona, Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir, starfsmaður, Torfhildur Samúelsdóttir gjaldkeri Soroptimistaklúbbs Árbæjar og Jónína Guðjónsd. fráfarandi formaður.

Soroptimistar gefa grill

bfo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h

- klúbbsystur í Árbæ gáfu 500 þúsund í ,,Á rás með Grensás” BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Eitt af mörgum og göfugum markmiðum Soroptimistaklúbbs Árbæjar er að styðja við íbúa Árbæjarhverfis. Það er ánægjulegt að geta sagt frá því að klúbbsystur samþykktu í byrjun vetrar að færa íbúakjarna geð-fatlaðra

að Hraunbæ 107, sem tók til starfa s.l. sumar, veglegt útigrill að gjöf. Er það von okkar að það verði vel nýtt á góðum stundum. Óskum við hinum nýju íbúum velfarnaðar og bjóðum þá velkomna í hverfið okkar.

Veistu hvað þú eyðir miðað við aðra?

HVÍTA HÚSIÐ /SÍA 09-2298

meniga

Heimilisbókhald Íslandsbanka

4LUPNH LY LPUH OLPTPSPZI¯ROHSKP ZLT NLYPY ­Y RSLPĘ H ILYH útgjöld þín saman við útgjöld annarra notenda. Skráðu þig í Meniga í Netbanka Íslandsbanka.

Í desember styrkti klúbburinn síðan átakið ,,Á rás með Grensás” um fimmhundruð þúsund krónur. Tók Edda Heiðrún Backmann við gjafafénu og mun það verða nýtt við uppbyggingu endurhæfingardeildar Landspítalans á Grensási.


ÕA0=6DA 5HA8A:>=DA

6…dauaP]Vda^VUauQ¬aeXc]XbQdadaeXbZX_cPeX]P^ZZPa Ta^ZZdaWePc]X]VcX[PeX]]PbcˆdVcPT]SdaQ…cd\u Tbbd\ˆU[dVd]u\bZTXd\:h]]cd |aWePWT]cPa |a

ÕaP]Vda ÕaP]Vda¾%eXZ]P]u\bZTXUhaXaZ^]da

1haYT]SP]u\bZTXUhaXaP[[P ubT\TZZXWPUPbcd]SPaTV[d[TVP Yu[Ud]b€Pbc[X]P\u]dX^VeX[YPcPZP Yu[Ud]X]PUˆbcd\cˆZd\^V Z^\PbceT[€VP]V %eXZ]PucPZb]u\bZTXUhaXaP[[P ubT\eX[YPaPd]eTad[TVP]uaP]Vda :€[…X]UYŠZPu Tbbdd__U¬aP^VT]SdaQ¬ccP]u\bZTXXbT\WTUda P[SaTXeTaXQTcaP=ccTU]X]d__QhVVX]V]YPa¬UX]VPabT\Tad TX]UP[SPabZT\\cX[TVPauaP]Vdaba€ZPa œUX]VPZTaUXTa a…Pb|abcPZ[TVPbe^ Š]uXa €]d\\PaZ\Xd\

7TUbc!!UTQaŠPa ETa!!(Za

1Pa]PV¬b[P

8]]XUP[X) “;^ZPXac€\Pa"g€eXZd “ÜcPZ\PaZPdaPVP]VdaPc¬ZYPbP[^V^_]d\c€\d\ “0VP]VdaPV[¬bX[TVaXŠcXPbcˆd¾YPabYuePa_^ccX^VVdUdQˆd\ “7ePc]X]VUa…[TXZda^Vd__bZaXUcXa€cˆ[ed_…bcX “0VP]VdaPd__bZaXUcPeTU7aThUX]VPa “<¬[X]VPa¾eXVcd]^VUXcd\¬[X]VPa  5auQ¬acbcPaUbU…[ZcTZdaQˆa]d]d\^_]d\ˆa\d\ :h]]cd |a^_]d]Pac€\PuWaThUX]VXb

ÕaP]Vda B€dbcd$Z€[…X] ;^bPd XVeX TbbXb€dbcdÑUˆbcdÀZ€[…

5Yˆ[QaThcc]u\bZTX\T\YˆV\XZ[dPWP[SX :^\Sd |aŠcŠaaˆ]VdU¬d\h]bcaX^VQhaYPdPQ^aPU¬dbT\ VTaXa XVVaP]]P;^b]PdeXTX[€UPb¬cX]SP ˆaU^V[TVVdVad]]P ]Yd]Thb[d\h]bcaXbT\VaT]]Xa XV€TXccbZX_cXUhaXaˆ[[ “<PcPa¬XTacTZX€VTV] “;¬adPQ^aPcX[P]¬aPeˆeP]P €]P^VbeT[cPUXcdUad\da]Pa “4X]UP[SPa¬UX]VPabT\\XPbceXPcahVVYPWu\PaZbUXcdQad]P “Š\X]]ZPaUXcdUad\da]Pa^VbchaZXa^V\…cPaeˆeP]P “Š\X]]ZPad\\u[d\\XccX[¬aX^V\YP\Xa “ŠThZda^aZd €]P aTZ^VeT[[€P] “ŠU¬aWePc]X]VdUa…[TXZ^Vd__bZaXUcXa€cˆ[ed_…bcX$g€eXZd 7TUbc!!UTQaŠPa ETa!!(Za %eXZ]P]u\bZTX¾"g€eXZd

;Ø:0<8>6BÕ; BchaZcd[€ZP\P]]^V[^bPd XVeXbcaTXcd

ŠbchaZXbc[XZPbc^VT]Sda]¬aXbcu[€ZP\P^Vbu[ 6…Pa^VuaP]Vdaba€ZPabchaZcPa¬UX]VPacThVYda^V b[ˆZd]œUX]VPaŠaY…VP?X[PcTbCPX2WX^Vˆad\ V…d\¬UX]VPZTaUd\ %eXZ]P]u\bZTX¾!g€eXZd  

 

=CC

7TUbc!!UTQaŠPa ETa %(Za=CC

ÕaP]Vda 45C8A1AD=8 5haXaeP]PaZ^]da

ØWeTaYd\c€\PTa[TXcPbceXP]uP\h]SPWX]] be^ZP[[PPTUcXaQad]PueTadaPdZX]]UXcdQad]X €\PaVPaZ[dZZdbcd]SXaTUcXaP¬UX]Vd[Zda =u\bZTXUhaXa ¬abT\WPUP¬UcaTV[d[TVPuuaX]d ^VeX[YPWu\PaZPuaP]VdabX]] :^\Sd |aŠcŠaaˆ]VdU¬d\h]bcaX^VQhaYPdP Q^aPU¬dbT\VTaXa XVVaP]]P %eXZ]P]u\bZTX¾"g€eXZd  

 

7TUbc!!UTQaŠPa ETa!!(Za

Õ[UWTX\Pa&# B€\X)# ## WaThÌ]V/WaThÌ]VXb fffWaThÌ]VXb


16

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hef hafið störf sem einkaþjálfari hjá Árbæjarþreki Hef 10 ára reynslu sem einka- og hópþjálfari auk þess að hafa keppt í fjölmörgum fitnesskeppnum jafnt hérlendis sem erlendis og þjálfað mikið af afreksíþróttafólki. FIA Einkaþjálfaranám, Life fitness level I og II, Issa Specialist in Performance Nutricion (SPN) Issa Specialist in Sport Conditioning (SSC) Kennaraháskóli Íslands - Símenntun - Líkams-, styrktarþjálfun og þjálfunarfræði íþrótta Peak Pilates level I Fit pilates kennararéttindi

Sprenglærðir sjúkraþjálfarar í Ási, Árni Baldvin Ólafsson og Svanur Snær Halldórsson.

Ný sjúkraþjálfunarstöð opnar í Árbæjarhverfinu

Einnig er ég Upledger Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðaraðili & bowen tækni nemi.

Sif Garðarsdóttir Sími 696-5543 sifg@hotmail.com

ÁS sjúkraþjálfun hefur opnað nýja sjúkraþjálfunarstöð í Hraunbæ 115. Núna eru starfandi í ÁS sjúkraþjálfun

APÓTEKARINN KALLAR! 20% AFSLÁTTUR

PIPAR \ TBWA • SÍA • 100266

Í APÓTEKARANUM ÞÍNUM Tilboðið gildir til 26. febrúar 2010

Barnið

Now

húðvörur frá Gamla apótekinu

vítamín

Vichy

Nivea

snyrtivörur

förðunarvörur

Velkomin í Apótekarann Höfða (Húsgagnahöllinni). Starfsfólkið tekur vel á móti þér.

Opið

mán–fös 11.00–19.00 laugardaga 12.00–18.00

Bíldshöfða 20 / Sími 568 7040 www.apotekarinn.is

tveir sjúkraþjálfarar, Árni Baldvin Ólafsson og Svanur Snær Halldórsson. Báðir útskrifuðust frá Háskóla Íslands árið 2003. Þessir tveir leiddu saman hesta sína og opnuðu ÁS sjúkraþjálfun í byrjun árs 2010. Þetta er opin og björt sjúkraþjálfunarstöð með lokuðum klefum, rúmgóðum æfingasal og þrekherbergi. Báðir hafa mikla reynslu af bak og

háls eymslum, td. eftir bílslys og hafa báðir leyfi landlæknis til að stunda nálastungur. Árni hefur einnig unnið mikið með börnum og eldra fólki, auk þess sem hann hefur sótt fjölmörg námskeið ma. í London í íþróttateipingum. Svanur hefur unnið mikið með handknattleiksmönnum sem og tekið fjölmörg námskeið ma.í hnykkingum.

Nýr heilsuréttur hjá Nings Nings veitingarhús kynnti nýverið nýjan heilsurétt í viðbót við þá fjölmörgu heilsurétti sem þeir bjóða upp á. Nýi heilsurétturinn er kallaður ,,Tröllatrefjar,, og samanstendur af rauðum hrísgrjónum, heilum höfrum og lífræntræktuðu íslensku byggi ásamt fersku grænmeti og kjúkling. Rauð hrísgrjón eru næringar- og trefjamestu grjón sem hægt er að fá. Á veitingahúsum Nings er lögð áhersla á að allt hráefni, kjöt, fiskur, krydd og grænmeti, sé ferskt og eldað við mikinn hita í stuttan tíma sem tryggir ferskleika og gæði. Við eldun eru eingöngu notaðar kólesterollausar hágæða matarolíur. Á Nings er keppst við að allir geti fengið eitthvað við sitt hæfi, til að mynda má nefna að ódýrasti rétturinn á matseðli Nings er þrisvar sinnum ódýrari en sá dýrasti. Markaðurinn í asískri matargerð hefur vaxið jafnt og þétt síðastliðin ár og stefnan í skyndibitamat í heiminum í dag snýst mikið um heilsu og ferskleika. Það er einmitt grunnurinn í stefnu Nings, ferskur og heilsusamlegur matur, sniðinn að þörfum hvers og eins. Heilsumatseðillinn hefur breytt stefnu fyrirtækisins og mjög mikið úrval er í boði af frábærum heisluréttum á Nings, þar sem einnig er boðið upp á frábært Sushi og um 100 rétta matseðil. Á Nings getur þú fengið flest allt það besta sem þig langar í þegar kemur að austurlenskum mat. Í allri þeirri þróun sem átt hefur sér stað hjá Nings hefur alltaf verið lagt upp með að bjóða vöru sem endurspeglar markaðinn hverju sinni, auk þess að vera fyrstir með nýjungarnar. Þessi markmið hafa gert Nings að því sem hann er í dag.


'

+%

"0 %

%,''

5 - 0 - 4% 1 #

%

% #'

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæ og Grafarholti #

Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

587-9500


18

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Árbæjarþrek­ opnar­aðra­stöð­ við­Selásbraut

,,Undirbúningur gengur vel og við munum opna hérna á Selásbrautini laugardagin 27. febrúar,” segir Bergþór Ólafsson, eigandi Árbæjarþreks, í samtali við Árbæjarblaðið. Bergþór hefur rekið Árbæjarþrek á Fylkissvæðinu í á tólfta ár og nú var komin tími til að stækka við sig og opna aðra stöð. ,,Það verður meira um lyftingar hérna í nýju stöðinni, svona 70% líkast til og 30% upphitun og brennsla. Þessu er öfugt farið í gömlu stöðinni og verður óbreytt þar,” segir líkamsræktarfrömuðurinn og hlauparinn góðkunni Bergþór Ólafsson. Gamla stöðin er um 450 fermetrar þegar allt er talið og þar hefur margur svitadropinn fallið í gegnum árin og verður svo áfram. Nýja stöðin við Selásbraut verður um 280 fermetrar. ,,Þetta verður spennandi. Þetta er búin að vera geðveik vinna en mjög ánægjulegt að sjá hvernig þetta er smám saman að verða að veruleika. Ég vona og veit reyndar að Árbæingar eiga eftir að taka stöðinni vel og taka vel á því,” sagði Bergþór. Við munum segja nánar frá nýrri stöð Árbæjarþreks innan tíðar og óskum Bergþóri til hamingju með áfangann.

­Bergþór­Ólafsson­í­nýju­líkamsræktarstöðinni­sem­Árbæjarþrek­opnar­þann­27.­febrúar.­Stöðin­verður­alls­280­fermetrar­og­hin­glæsilegasta­að­öllu­leyti.­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­ÁB­myndir­PS

Hér­versluðu­Árbæingar­við­Bónus­árum­saman­en­eftir­rúma­viku­opnar­Árbæjarþrek glæsilega­ líkamsræktarstöð­ í­ húsinu.­ Stöðin­ í­ Fylkishöllinni­ verður­ áfram­ rekin­ með óbreyttu­sniði.

Komdu á skauta í Egilshöllina Læstir skápar eru í búningsklefum í nýju stöðinni hjá Árbæjarþreki.

Er farið að heyrast skrölt og ískur í bílnum þínum? Við tökum að okkur allar smáviðgerðir og bjóðum 20% afslátt af allri vinnu út febrúar. Örugg og góð þjónusta með áralanga reynslu að baki. Viðarhöfða 2 (Stórhöfða meginn), 110 Reykjavík.

ÍLAÞJÓNUSTA JARKA ehf

Opið alla daga Allar upplýsingar á

www.egilshollin.is Skólahópar og fyrirtækjahópar velkomnir

EGILSHÖLLIN · FOSSALEYNI 1 · 112 GRAFARVOGI · SÍMI 594-9610

Ár­bæj­ar­blað­ið Aug­lýs­ing­ar­og­rit­stjórn:

587-9500


19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Guli risinn mættur og skemmtilegur bíltúr framundan.

Mikið um að vera í Fjósinu í Grafarholti

Frístundaheimilið Fjósið er til staðar í húsnæði Sæmundarskóla í Grafarholti. Fjósið er að hefja sitt fimmta starfsár hér í Grafarholtinu. Það eru 88 börn í Fjósinu, 45 börn í 1. bekk, 27 börn í 2. bekk og 16 börn í 3. bekk. Í Fjósinu er leitast við að hafa starfið sem fjölbreyttast og skapa börnunum heimilislegt og öruggt umhverfi. Fjósið á mjög sérstakt og fallegt hverfi, með Reynisvatn og skóginn í kring. Í desember var,,kósýdagur” í Guðrúnarlundi. Kveiktur var eldur og grillaðir sykurpúðar. Voða gaman! Krakkarnir nota oft útistofu Sæmundarskólans í skóginum til að leika. Oft er farið í göngutúr í kringum Reynisvatn eða bara í skóginn. Desemberdagskrá eða jóladagskráin var mjög skemmtileg í Fjósinu. Börnin voru að undirbúa jólagjafir handa foreldrum sínum og skreyta Fjósið með sínum jólaskreytingarverkum. Í vikunni 7.-11. desember var haldið jólaforeldrakaffi. Börnin skreyttu piparkökur og buðu foreldrum í kaffi og afhentu þeim líka jólagjafirnar. Í fyrsta skipti mættu allir foreldrar, meira að segja mættu líka ömmur, afar og systkini, frábær mæting! Í desember fengu börnin í 3. bekk að taka þátt í tilraunaverkefninu ,,Guli risinn”. Björn Finnsson, verkefnastjóri á barnasviði Miðbergs stofnaði strætóskóla ,,Gula risann” fyrir 3.-4. bekk. Markmið strætóskólans er að gera börnunum kleift að fara sjálf til æfinga og félagsstarfa á sínu svæði. Það stuðlar að auknu sjálfstæði og öryggi barnanna. Stuðla að betra lífi með minni akstri foreldra með börnin og tilheyrandi sparnaði, minni mengun og umferð. Fyrsta keyrsla ,,Gula risans” var með börnum úr 3. bekk sem eru í frístundaheimilinu Fjósinu! Verkefnið gekk mjög vel. Öll börnin fengu viðurkenningarskjöl að lokinni þátttöku.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

TVENNUTILBOÐ fyrstur kemur fyrstur fær!

Sundsamlega gott! Heilsulindir í Reykjavík

www.itr.is Arndís Meistari

Olga Meistari

Ingibjörg Ingibjör g Sveinn

Dagný Sveinn

Inga Birna Sveinspróf í vor

Gunnhildur Sveinspróf í vor

ı

sími 411 5000


MILLJÓNIR

FYRIR ELSKUNA ÞÍNA

F í t o n / S Í A

5 X 2 0 0 2 2 0 1 0

Fimmfaldur Lottópottur stefnir í 45 milljónir. Leyfðu þér smá Lottó!

W W.L 010 | W 2 0/02 2

S OT TO.I

Profile for Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 2.tbl 2010  

Arbaejarbladid 2.tbl 2010

Arbaejarbladid 2.tbl 2010  

Arbaejarbladid 2.tbl 2010

Profile for skrautas
Advertisement