Page 1

Árbæjarblaðið 4. tbl. 7. árg. 2009 apríl

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: arbapotek@internet.is

... ...ég ég

æfi! æfi! Árbæjarþrek • Fylkishöll Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 www.threk.is / threk@threk.is

Áhuginn skein úr andlitum krakkanna á Frístundaheimilinu Fjósinu við Sæmundarskóla í Grafarholti þegar boðið var þar upp á sögustund nýverið. Við birtum nokkrar myndir og segjum nánar frá frístundaheimilinu á bls. 14.

Tjónaskoðun . bílamálun . réttingar

Breidd 15,1 cm - Hæð 4,6 cm

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 info@kar.is www.kar.is Hafðu samband eða kíktu í heimsókn - Frí tjónaskoðun Vottað réttingarverkstæði - Samningar við öll tryggingarfélög

takt Gsm

Glæsileg flugubox fyrir veiðimenn Frá 15 til 26 flugur í boxi Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Sjá nánar á Krafla.is - Sími 698-2844

Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3


2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

à rbÌjarblaðið Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Ritstjórn: BíldshÜfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang à rbÌjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjånsson. Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: �slandspóstur. à rbÌjarblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús í à rbÌ, à rtúnsholti, Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtÌki).

GleĂ°ilegt sumar

StefĂĄn KristjĂĄnsson, ritstjĂłri Ă rbĂŚjarblaĂ°sins

abl@skrautas.is

Nýtt og glÌsilegt húsnÌði heilsugÌslunnar við HraunbÌ.

Ă B-mynd PS

HeilsugÌslan komin í nýtt og langÞråð húsnÌði - starfsmenn 35, Þar af 7 heilsugÌslulÌknar

Fyrsta heilsugÌslustÜðin í Reykjavík, HeilsugÌslan à rbÌ, hóf starfsemi sína 1. apríl, 1977 og hefur lengst af verið til húsa að HraunbÌ 102 D-E en flutti síðastliðið sumar í tímabundið leiguhúsnÌði að HÜfðabakka í Reykjavík. � desember sl. flutti starfsemin loks í nýtt leiguhúsnÌði að HraunbÌ 115 og móttaka hófst Þar Þann 22. desember 2008. Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin í nóvember 2007 og Þótti mikil bjartsýni að Það yrði tilbúið åri síðar. Húsið sem er byggt af Faghúsum er vel hannað og mikill metnaður auðsýnilega lagður í allan frågang. Arkitekt hússins er PÊtur Örn BjÜrnsson. FÜstudaginn 13. mars 2009 var húsnÌðið formlega opnað af heilbrigðisråðherra Ögmundi Jónassyni. Forstjóri HeilsugÌslu hÜfuðborgarsvÌðisins Svanhvít Jakobsdóttir bauð gesti velkomna og Þakkaði starfsmÜnnum stÜðvarinnar ótrúlega ÞolinmÌði å liðnum årum í ófullkominni aðstÜðu. Þå óskaði hún íbúum ÞjónustusvÌðisins til hamingju með að geta nú sótt heilbrigðisÞjónustu í Þetta fallega hús um ókomin år. Heilbrigðisråðherra og borgarstjóri fluttu síðan åvÜrp en stúlkur úr barnakór à rbÌjarskóla sÜng nokkur lÜg undir stjórn Önnu Maríu Bjarnadóttur, kórstjóra. Fyrir athÜfnina lÊk Kvartettinn Reginn å strokhljóðfÌri. Að lokum var gestum boðið að ganga um húsnÌði HeilsugÌslunnar. à efri hÌðinni er meðal annars móttaka, lÌknastofur, aðgerðarstofur, kennslustofur, rannsóknarstofa og skiptistofa auk skoðunarher-

bergja ungbarna, verðandi mÌðra, skrifstofur og skoðunarherbergi hjúkrunarfrÌðinga og annarra starfsmanna. à neðri hÌð hússins norðan megin er kaffistofa og samliggjandi fundaherbergi sem jafnframt nýtist til nåmskeiðahalds å vegum starfsmanna. Sunnan megin å 1. hÌð er hverfisstÜð FÊlagsÞjónustu Reykjavíkurborgar og à rbÌjarapótek. HeilsugÌslan à rbÌ er hverfisstÜð og er fyrst og fremst Ìtlað að Þjóna íbúum à rbÌjar, Selåss, à rtúnsholts, Grafarholts og Norðlingaholts. à ÞjónustusvÌði HeilsugÌslu à rbÌjar eru sex grunnskólar sem hjúkrunarfrÌðingar stÜðvarinnar Þjóna. Einnig eru 11 leikskólar å svÌðinu sem eiga gott samstarf við starfsmenn stÜðvarinnar. Skråning å heilsugÌslustÜðina fer fram å stÜðinni. Starfsmenn stÜðvarinnar eru um 35, Þar af eru 7 heilsugÌslulÌknar, sÊrnåmslÌknir, 2 barnalÌknar, hjúkrunarfrÌðingar, ljósmÌður, sålfrÌðingur, sjúkraliði og ritarar. � afgreiðslu stÜðvarinnar taka móttÜkuritarar við tímapÜntunum, gefa almennar upplýsingar um starfsemi stÜðvarinnar og koma åríðandi skilaboðum til starfsfólks. Nauðsynlegt er að låta móttÜkuritara vita, Þegar mÌtt er í pantaðan tíma og einnig að tilkynna forfÜll, ef fólk kemst ekki í pantaðan tíma. - YfirlÌknir stÜðvarinnar er Gunnar Ingi Gunnarsson. - YfirhjúkrunarfrÌðingur stÜðvarinnar er IngibjÜrg Sigmundsdóttir. - Skrifstofustjóri er Erna à gústsdóttir.

113 / à RBÆJARÚTIBÚ

410 4000 | landsbankinn.is

++)Ä&#x2018;/Ä&#x203A;&1Ä&#x2C6;(+*Ä&#x2C6;)Ä&#x2C6;0ÄŻ+2* 1ÄŻ*,$1)/Ĺ?Ä&#x203A;/"&-/"+++!&F Ĺ&#x;+,$8<Ä&#x203A;/&/1(3")Ä&#x2C6;*Ĺ&#x2026;1& Ĺ?Ä&#x153;/ÄŻÂ /Ä&#x2018;+2*F b&Ä&#x203A;)"$$'2*,((2/#/*2*Ä&#x203A;3"&1Ĺ?Ä&#x153;/-"/0Ĺ&#x2026;+2)"$Ĺ?'Ĺ&#x2026;+2012F b&Ä&#x203A;#Ĺ&#x2C6;/2*6#&/('Ĺ&#x2C6;/&+0"*Ĺ?Ä&#x153;/'Ĺ&#x2026;Ä&#x203A;01,$03Ĺ&#x2C6;/2*0-2/+&+$2*Ĺ?ÄŻ+2*F b&Ä&#x203A;3"&12*"&+01()&+$2*,$#6/&/1Ä&#x2018;('2*Ä&#x203A;01,Ä&#x203A;3&Ä&#x203A;Ä&#x203A;0(&-2)"$$'#'Ä&#x2C6;/*Ä&#x2C6;)&+F

,*!23&Ä&#x203A;ÄŻÂ /Ä&#x2018;'/Ĺ&#x;1&Ĺ&#x;&Ä&#x203A;)"11%Ä&#x2C6;)0&8 "Ä&#x203A;%/&+$!2ÄŻ,((2/ÄŻ0ÄŻ*;8A;AAAF

8 A A 8 @ @ " F Ă&#x153; 4 " A @ & * ' & )

Ă&#x17E;aĂ° hefur ekki fariĂ° framhjĂĄ nokkrum manni aĂ° alĂžingiskosningar eru handan viĂ° horniĂ° en ĂĄ laugardaginn kemur Ă­ ljĂłs hvort almenningur Ă­ Ăžessu landi telur ÞÜrf ĂĄ breytingum. VĂ­st er aĂ° margir bĂ­Ă°a spenntir, Üðrum er nĂĄkvĂŚmlega sama. NĂ˝justu kannanir fyrir prentun blaĂ°sins bentu til Ăžess aĂ° Borgarahreyfingin vĂŚri meĂ° lĂ­fsmarki og kĂŚmi fjĂłrum mĂśnnum ĂĄ Ăžing. Gaman verĂ°ur aĂ° sjĂĄ hvort henni vex enn fiskur um hrygg. MĂśrgum brĂĄ Ă­ brĂşn Ăžegar Ă­ ljĂłs kom aĂ° engin ÞÜrf var ĂĄ aĂ° halda rĂ­kisstjĂłrnarfund sl. ĂžriĂ°judag eins og venja er ĂĄ Ăžeim dĂśgum. Ă? frĂŠttum var sagt aĂ° engin sĂŠrstĂśk verkefni lĂŚgju fyrir fundinum og menn aĂ° auki uppteknir Ă­ kosningabarĂĄttu um allt land. SkrĂ­tiĂ° ef satt er. GrĂ­Ă°arlega margir ĂŚtla aĂ° skila auĂ°u eĂ°a hreinlega aĂ° lĂĄta ĂžaĂ° eiga sig aĂ° mĂŚta ĂĄ kjĂśrstaĂ°. Ă&#x17E;aĂ° er lufsuleg afstaĂ°a og alveg lĂĄgmarkiĂ° aĂ° mĂŚta og skila auĂ°u hafi maĂ°urekki ĂĄlit ĂĄ neinum listanum. Undarlega góð frammistaĂ°a fĂ­kniefnalĂśgreglunnar og skildra aĂ°ila sĂ­Ă°ustu daga hefur vakiĂ° verĂ°skuldaĂ°a athygli. Sex menn eru nĂş bak viĂ° lĂĄs og slĂĄ og 109 kĂ­lĂł af eiturlyfjum Ă­ haldi lĂśgreglu. Ă&#x17E;etta er snilldar frammistaĂ°a og svo virĂ°ist sem hlutur LandhelgisgĂŚslunnar sĂŠ ekki lĂ­till Ă­ mĂĄlinu. Eltingarleikurinn ĂĄ Atlantshafinu var ĂŚsilegur og engu mĂĄtti muna aĂ° skĂştan slyppi Ăşt fyrir Ă­slensku landhelgina. Ă&#x17E;essi glĂŚsilega frammistaĂ°a hlĂ˝tur aĂ° hafa ĂĄhrif ĂĄ fĂ­kniefnamarkaĂ°inn hĂŠrlendis. Vonandi er aĂ° lĂśgreglan og hennar aĂ°stoĂ°arfĂłlk haldi ĂĄfram ĂĄ sĂśmu braut. Veturinn er liĂ°inn, langur og leiĂ°inlegur sem hann var. Enginn sĂśknuĂ°ur aĂ° slĂ­kum vetri sem Þó verĂ°ur lengi minnst sĂśkum dapurlegra viĂ°burĂ°a hĂŠrlendis. Framundan eru bjartari tĂ­mar, meĂ° hĂŚkkandi sĂłl lĂŚkkandi vextir og verĂ°bĂłlgan ĂĄ hrÜðu undanhaldi, svo mikllu raunar aĂ° verĂ°hjÜðnun mĂŚlist nĂş mĂĄnuĂ° eftir mĂĄnuĂ°. ViĂ° Ăłskum Ă rbĂŚingum Ăśllum gleĂ°ilegs sumars.


Verið velkomin á kosningaskrifstofuna Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Árbæ er í Hraunbæ 102 (aftan við blómabúðina Árbæjarblóm) og alltaf heitt á könnunni. Opið virka daga kl. 15.00 til 21.00. Sumardaginn fyrsta er opið kl. 11.00 til 17.00. Á kjördag er sérstakt kosningakaffi allan daginn og opið frá kl. 10.00 til kl. 22.00. Kl. 14.00 á kjördag verður „húlla hopp" keppni fyrir börnin og kl. 15.00 mun X-D bandið spila. Allir Árbæingar velkomnir!

Sumarhátíð fjölskyldunnar á sumardaginn fyrsta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum kl. 17.00 Forystumenn Sjálfstæðisflokksins taka á móti gestum og bjóða upp á gómsætan grillmat. Kveðjum vetur og fögnum sumri saman. Allir velkomnir!

GÖNGUM HREINT TIL VERKS SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN


6

Matur

Árbæjarblaðið

Ofnbakaður steinbítur og gómsæt nautarúlla - að hætti Rósu og Sigurjóns

Hjónin Rósa Harðardóttir og Sigurjón Yngvarsson eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Og uppskriftir þeirra eru ekkert slor eins og fram kemur hér á síðunni. Við skorum á alla að prófa. Ofnbakaður steinbítur í parmaskinku - Forréttur fyrir 6

Blandað með olívuolíu. Hot Spot sósa. Beast Barbique sósa. Uppsetning: Fiskurinn settur í miðjuna. Sósan sett í hring. Beast sósan sett ofan í, í dropum en hún er mjög sterk og þarf að

Skora á Jóhönnu og Garðar Rósa Harðardóttir og Sigurjón Ingvarsson, Viðarási 71, skora á Jóhönnu Láru Eyjólfsdóttur og Garðar Jónsson, Hraunbæ 130, að koma með uppskriftir í næsta matarþátt Árbæjarblaðsins. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta blaði sem kemur út í maí.

Matgæðingarnir Rósa Harðardóttir og Sigurjón Yngvarsson ásamt syni sínum.

ÁB-mynd PS

2 stk. shallot. 4 stk. hvítlauksrif. 2 stk. saxaður engifer. 1/2 dl. estragon engifer. 300 ml. kjúklingasoð frá Úrvals.

Gómsætar nautarúllur.

Girnilegur forréttur. 400 ml. rjómi. Salt og pipar. Olía. Saltlaust smjör. Shallotinn, hvítlaukurinn og engiferið svitað í potti í smjöri og olíu. Síðan er edikið sett út í og soðið niður þar til uppurið. Því næst er kjúklingasoðið sett út í og soðið niður um 2/3 og því næst rjómanum bætt út í og soðinn niður um 1/3. Kryddað til með salti og pipar. 600 gr. steinbítur, roð og beinlaus. 10 sneiðar Parmaskinka. Salt og pipar. Steinbítur er skorinn í lengjur. Plastfilma er lögð á borð. Parmaskinkan er lögð á filmuna. Steinbíturinn kryddaður með salti og pipar,lagður á parmaskinkuna og rúllað upp. Síðaen er plastfilman tekin af. Þá er lengjarn skorin í ca. 2 cm bita og steikt á pönnu í sárið. Kryddað með salti og pipar. Salat með. Ruccola, sítrónujurt, kóríander.

Skiptum um bremsuklossa og diska

fara varlega með hana. Fallegt er líka að setja nokkra Extra Virgin olívu olíu dropa ofan á sósuna líka. Salatið er sett ofan á fiskinn. Nautarúlla með sesamsojasósu 600 gr. Nauta-fillet skorið í þunnar sneiðar. 1 gul paprika skorin í strimla. 1 rauð paprika skorin í strimla. 1 græn paprika skorin í strimla. 1 stórt rautt chilialdin skorið í strimla. 2 msk. olífuolía. Salt og svartur pipar. Grillpinnar. Setjið paprikustrimlana einn í hverjum lit ásamt strimli af chilialdin ofan á sneið af nautafileti. Rúllið kjötinu upp og festið með grillpinna. Nuddið olíu á rúllurnar og grillið þær á heitu grilli í 2 mín á hvorri hlið. Saltið og piprið kjötið. Berið rúllurnar fram með sesamsojasósu og hrísgrjónum Sesamsojasósa: 200 ml. sojasósa. 1 msk. hrásykur. 1 laukur saxaður. ½ tsk. sesamfræ. Blandið öllu saman í skál. Verði ykkur að góðu, Rósa og Sigurjón


Vigdís Hauksdóttir ZŐ[P:L`RQH]ĻRZ\§\Y

-6,=: 6į2 =6 .A:1: 733=: ÖLL

.YHTZŀRUOLM\YLPUUVRRHZ]HYH§RHSSPĻZSLUZR\©Qŀ§HYPUUHY\TLUK\YUňQ\UıNPSKPZTH[P LUK\YUňQ\UıZP§MLY§PVNLUK\YUňQ\UıMVY`Z[\ ĢHS©PUNPZRVZUPUN\U\T[LPY.YHTZŀRUĻ:L`RQH]ĻRMYHTUňQ\Ń\N\MŀSRPTL§UňQHYO\NT`UKPY UňQHZňUıZHTMķSHNP§VNUňQHYSH\ZUPY ;PNT\UK\Y,H]Ļ§ZRPW\SHNZOHNMYŐ§PUN\YVNUňYMVYTH§\Y.YHTZŀRUHYVRRZPUZ LYVKK]P[PVRRZPUZĻ:L`RQH]ĻRUVY§\Y >PNKĻZ0H\RZKŀ[[PYM`YY\TSŃNMYŐ§PUN\YOQı);ĢLYVKK]P[PVRRZPUZĻ:L`RQH]ĻRZ\§\Y -PUHY;RŅSHZVUı§\YMYHTR]ŐTKHZ[QŀYP)S©Qŀ§HOŅZZVNUŅZRYPMZ[VM\Z[QŀYP©PUNVRRZ .YHTZŀRUHYLYĻѧY\ZŐ[PĻ:L`RQH]ĻRZ\§\Y ĘZ[H:\[2ŀUHZKŀ[[PY]LYRLMUHZ[QŀYPOQı)J[H]PZVNM`YY\TMVYTH§\Y0HNZT\UHZHT[HRH OLPTPSHUUHVNUňRQŃYPUĻZ[QŀYU>:LYĻѧY\ZŐ[PĻ:L`RQH]ĻRUVY§\Y

¤L[[H\UNHMŀSRZ]HYH§PRHSSP©Qŀ§HYPUUHY\TLUK\YUňQ\UVNIň§\YUŅMYHTRYHM[HZĻUHıZHT[ ďŃSIYL`[[\TOŀWMYHTZŀRUHYMŀSRZıŃSS\THSKYP[PSH§]PUUHH§LUK\YYLPZUĻZSLUZRZZHTMķSHNZ

.YHTZŀRUĻ:L`RQH]ĻR ^^^MYHTZVRUPZ

FRAMSÓKN


8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Guðlaugur Þór Þórðarson skipar fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður:

Það má ekki herða skrúfstykkið frekar Guðlaugur Þór Þórðarson skipar fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Guðlaugur er búsettur í Grafarvoginum ásamt konu sinni, Ágústu Johnson en þau hófu búskap sinn í Ártúnsholti í Árbænum og segir hann hjónin eiga góðar minningar þaðan. Við ræddum við Guðlaug um kosningarnar framundan og þau mál sem þar eru efst á baugi. Guðlaugur segir tvennt skipta meginmáli. Annars vegar að lækka greiðslubyrði heimila og hins vegar að efla atvinnulífi þannig að til verði 20 þúsund ný störf á næsta kjörtímabili.

Berjumst gegn millitekjuskatti VG ,,Við sjálfstæðismenn viljum finna leiðir til að draga úr kostnaði heimilanna á meðan stjórnarflokkarnir eru uppteknir við að finna nýjar álögur til að leggja á þau. Millitekjuskatturinn sem Steingrímur J. Sigfússon hefur verið að tala fyrir myndi leggjast af miklum þunga á þau heimili sem nú þegar þurfa að berjast við hærri skuldabyrði og minnkandi tekjur. Þetta eru oft ungu fjölskyldurnar með börnin sem eru að koma sér upp húsnæði. Það er

að okkar mati mun vænlegri leið að breikka skattstofninn og auka tekjur ríkisins með því að fjölga vinnandi höndum og þar með skattgreiðendum.’’

Lækkun greiðslubyrði um 50% Hann segir það vera eitt helsta forgangsverkefni Sjálfstæðisflokksins að ráðstöfunartekjur heimilanna verði auknar og komið til móts við þau heimili sem ráði ekki við þunga greiðslubyrði af fasteignalánum. Sú leið sem Sjálfstæðisflokkurinn vilji fara til að aðstoða þennan hóp sé að þeir sem eigi í vanda eigi kost á að lækka greiðslubyrði fasteignalána um allt að helming á mánuði í þrjú ár og framlengja lánstímann á móti. Þá verði stefnt að því að auka vægi óverðtryggðra útlána.

Hagsmunir heimila og fyrirtækja fara saman ,,Hitt áherslumál okkar er viðreisn atvinnulífsins sem er forsenda þess að heimilin komist á réttan kjöl. Hagsmuni heimila og fyrirtækja eru samtvinnaðir, því mega menn ekki gleyma. Fyrirtækin eru vinnustaðir fólksins í landinu. Sú viðreisn mun ekki

eiga sér stað með forræðishyggju og sköttum. Þess í stað viljum við virkja skattkerfið til að ýta undir fjárfestingar og nýsköpun og þar með fjölgun starfa. Við verðum líka að nýta auðlindir landsins til uppbyggingar í orkufrekum iðnaði og greiða fyrir erlendri fjárfestingu. Það hefur verið áætlað að allt að sex þúsund störf skapist með álveri í Helguvík og á Bakka. Að sumir stjórnmálamenn vilji útiloka þessa kosti og

vinna gegn þeim er óskiljanlegt.’’

Byrjað á vitlausum enda Guðlaugur leggur áherslu á að kosningarnar framundan snúist um það hvor leiðin verði farin. Að herða skrúfstykkið að fjölskyldum og fyrirtækjum með sköttum og lækkun launa eða leggja áherslu á að fjölga störfum og þar með þeim sem greiða skatta.

,,Ég tel vinstrimenn yfirleitt byrja á vitlausum enda þegar þeir ræða hvernig eigi að bregðast við fjárlagahallanum. Þeir líta bara á hallann og velta fyrir sér leiðum til að ná honum niður með hækkuðum sköttum í stað þess að hagræða og fjölga vinnandi höndum. Það eru kostirnir sem við kjósum á milli. Í mínum huga er þetta val einfalt,’’ segir Guðlaugur Þór.

Hótanir um hækkun skatta, lækkun launa og andstæðingar sagðir fífl Nú liggur það fyrir að þeir eru fífl sem ekki eru sammála Árna P. Árnasyni, leiðtoga Samfylkingarinnar í Kraganum. Ráðherrann Ögmundur Jónasson sakar lækna um óþarfa læknisaðgerðir á fólki. Vinstri-grænir ætla að lækka laun og hækka skatta. Einn af öðrum svipta vinstri menn af sér grímunni. Ómenguð samfylsk bitlingapólitík birtist okkur í Grindavík. Forseti bæjarstjórnar heimtar skólastjórastöðu handa sjálfum sér þó Capacent mæli með konu. Hún er víst ekki í Samfylkingunni. Ókvæðisorð eru látin falla í garð sjálfstæðismanna og fjölmiðlar elta en vinstri menn sjá ekki bjálkann í eigin auga.

Trúverðug vinnubrögð? Vinstri menn eru komnir til valda en hefur eitthvað breyst með búsáhaldabyltingunni? Aðstoðarmaður heilagrar Jóhönnu í forsæt-

isráðuneytinu hélt eftir vörslusköttum í hinu fræga félagi Arnarson&Hjörvar; trúverðugt? Staðfest er að nýr forstjóri fjármálaeftirlitsins lak upplýsingum úr fyrirtæki sem hann vann hjá; trúverðugt? Fréttastofa RÚV ræður fréttamann sem var rekinn af Stöð 2 fyrir siðleysi við Rauðavatn; trúverðugt? Sigmundur Ernir, rauður, burtrekinn og feginn að vera laus undan oki Jóns Ásgeirs keyrir um Norðurland á bíl merktum Stöð 2 - og finnst það bara allt í lagi; trúverðugt? Ríkisstjórnin treystir ekki þegnum sínum betur en svo að norskur maður var ráðinn Seðlabankastjóri þrátt fyrir skýr fyrirmæli stjórnarskrár um annað; maður sem ómögulega man hvenær honum barst tilboð heilagrar Jóhönnu; trúverðugt? Hann hefur sjálfsagt gleymt samtalinu meðan hann hírðist á hótelherbergi í Reykjavík. Útlendur saksóknari þiggur ofurlaun meðan hún er í pólitísku framboði til þing-

mennsku fyrir villta vinstrið. Sigurður Líndal og fleiri virtir lögmenn telja að Joly kunni nú þegar að hafa spillt málssókn á hendur útrásarvíkingum með óvarlegum ummælum. Trúverðug vinnubrögð eða bara hreint og klárt klúður?

Í boði Mitsubishi

aldrei kynnst öðrum eins vinnubrögðum og kærði Orkuveitu Reykjavíkur sem var dæmd til greiðslu skaðabóta í ársbyrjun 2005. Svo ók Ingibjörg hringinn um landið í jeppa frá Mitsubishi í boði Heklu. Voru hlunnindin talin fram til skatts?

Björn Gíslason,

Ingibjörg Sólrún hefur alltaf daðrað við spillingu. Það eru tólf ár síðan hún fór í boðsreisu með Alfredo Þorsteinssyni á vegum Mitsubishi til Tókýó, örfáum vikum fyrir stærsta útboð í sögu Reykjavíkurborgar. Þegar í ljós kom að Mitsubishi var ekki með lægsta tilboð í hverfla Hellisheiðarvirkjunar heldur Toshiba var það bara tekið upp, endurmetið og hverflarnir færðir Mitsubishi. Hið alþjóðlega Toshiba hafði

varaborgarfulltrúi og formaður Hverfisráðs Árbæjar, skrifar: Jón Ólafsson upplýsti milljóna framlag til R-listans. Hann kvaðst vilja eitthvað í staðinn í umtöluðu viðtali. Jón fékk lóð í sjálfum Laugardalnum og borgin keypti af honum lóð við Laugaveg á uppsprengdu verði. Samfylking Ingi-

bjargar Sólrúnar veitti Baugi pólitískt skjól og stóð fyrir linnulitlum árásum á embættismenn sem gerðu það eitt að sinna skyldum sínum við rannsókn Baugsmála. Það var vegið að æru grandvarra lögreglumanna, dómara og saksóknara sem voru sakaðir um þjónkun við pólitísk vald því það hentaði Samfylkingunni að styðja Baug í ofsóknum á hendur forsætisráðherra þjóðarinnar. Nú er uppvíst Ingibjörg Sólrún sótti sjálf milljónastyrki til Baugs. Þetta er Ísland villtra vinstri manna. Er þetta hið nýja Ísland sem fólkið í landinu verðskuldar? Björn Gíslason


ÁRBÆ

fyrst og fremst...

ódýr!

Hra

un

Æ B R Á Í N A N Ó KR ær

bær

Rofabæ 39

r Rofa

bær

ug

bær

ará s

Rofa

Bre

k ku

Rofa

unb

Við eru HÉR! m

bær Mel

kóla

bær

Hra

Rofa

bær

torg is t e m n æ r g g o a t Ávax ferskleiki og hollusta!

Bakað á staðnum!

Kjtvöintnoslagáfsistakðnuurm!

ntgtoúgrvhal!ollt Lífróæ trúle

kjö

Opið alla daga til 21:00! Opið 11-21 alla virka daga, 10-21 um helgar


10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Svandís Svavarsdóttir skipar 1. sæti á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn:

Það er pólitík í sjálfu sér að tala við börn Svandís Svavarsdóttir er á leið á þing fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð. Hún er með próf í almennum málvísindum, hefur stjórnað Samskiptamiðstöð heyrnalausra, kennt táknmálstúlkun, er fjögurra barna móðir og að verða amma í haust. Mest hefur kveðið að henni á vettvangi borgarmála en hún situr nú í borgarstjórn og hefur meðal annars unnið sér til frægðar að fletta ofan af REIhneykslinu. ,,Lífið er pólitík, það er ekki hægt annað, sumir eru atvinnumenn í því og hafa það að starfi - en ég hef aldrei skilið spurninguna: Af hverju fórstu í

mínu mati algjörlega ólíðandi þegar náttúrunni er fórnað óafturkræft fyrir skammtímahagsmuni eða þegar karlar ráða meiru en eðlilegt er bara vegna kynferðis síns.’’ Á heimili Svandísar er mikil pólitísk umræða sem er þó misjöfn eftir því hver tekur þátt í samtölunum: ,,Þegar viðmælandinn er átta ára er umræðan soldið öðruvísi en þegar viðmælandinn er maðurinn minn, en af því pólitík snýst svo mjög um rétt og rangt þá samtvinnar hún mikið alla umræðu í samfélaginu og á heimilinu. Það er líka pólitík í sjálfu sér að tala við börn og hlusta eftir þeirra

,,Lífið er pólitík, það er ekki hægt annað, sumir eru atvinnumenn í því og hafa það að starfi - en ég hef aldrei skilið spurninguna: Af hverju fórstu í pólitík?’’ pólitík? Það hvaða starfsvettvang þú velur þér, hvað þú menntar þig til og forgangsröðunin almennt í lífinu er pólitík í sjálfu sér,’’ segir Svandís. Þegar hún er spurð að því hvað sé það róttækasta sem hún hefur tekið sér fyrir hendur hugsar hún sig lengi um: ,,Ég nota sjaldan þennan mælikvarða á það sem ég geri. Það sem mér finnst sjálfsagt mál finnst öðrum kannski róttækt, þegar ég stend með skoðunum mínum og gildum. Að vera til sem vinstri græn er stundum mjög

sjónarmiðum. Sú aðferð sem maður beitir við að ræða mál í fjölskyldu er aðferð sem nýtist vel í pólitískum verkum, að leita að góðri niðurstöðu sem allir geta sætt sig við. Ég legg mikla áherslu á að komast sameiginlega að niðurstöðu og það á að vera meginregla að eftir því sem fleiri sjónarmið koma að borðinu þeim mun farsælli verður niðurstaðan. Það er mikilvægt að þvinga ekki niðurstöðu í gegn með valdi meirihluta. Pólitík og lýðræði felst ekki síð-

,,Blóðið í mér rennur örar þegar ég verð vör við óréttlæti eða þegar þeir sem eru valdalausir eru beittir misrétti.’’ róttækt og þegar talað er þvert á það gildismat sem er ríkjandi í samfélaginu á hverjum tíma er það róttækt. Þannig var mjög róttækt fyrir bankahrun að vera vinstri græn og tala fyrir okkar sjónarmiðum þótt þau sjónarmið eigi sannarlega meiri hljómgunn nú en stundum áður. Það sem stendur hjarta mínu næst er jöfnuður og réttlæti. Blóðið í mér rennur örar þegar ég verð vör við óréttlæti eða þegar þeir sem eru valdalausir eru beittir misrétti hvort sem það er fólk eða náttúra. Það er að

ur í því að sjónarmið minnihlutans fái að njóta sín. Ég vil ástunda pólitík svona og fyrir mér snýst þetta að sumu leyti um ákveðna femíniska nálgun á viðfangsefnin.’’ Árið 2006 var Svandís kjörin til starfa sem borgarfulltrúi Reykjavíkur en þingmennskan er annar handleggur. ,,Það er reyndar sama vinstri græna hugmyndafræði og sama forgangsröðun sem höfð er í huga á báðum stöðunum en í vinnu á sveitastjórnarstiginu þá er um að ræða

framkvæmdastjórn sveitarfélagsins, framkvæmdavald sem tekur ákvörðun um forgangsröðun og úthlutun fjár. Löggjafarvaldið á Alþingi er ólíkt að því leytinu að þar eru settar leikreglur samfélagsins, framkvæmdavaldinu settar skorður og samfélaginu öllu markaður rammi. Þetta er því sami þankagangurinn en mismunandi vettvangur og það er að sjálfsögðu mjög gaman að fá tækifæri til að takast á við hvort tveggja.’’ - Það er greinilegt að pólitík er Svandísi í blóð borin og dettur henni ekkert annað í hug að gera í aðdraganda kosninga en að taka fullan þátt: ,,Þótt ég væri ekki frambjóðandi þá væri ég fótgönguliði í kosningabarátttunni, ég hef tekið þátt síðan ég man eftir mér og það er bara misjafnt

hvaða hlutverki ég gegni á hverjum tíma. Í þessari baráttu er ég frambjóðandi en oft áður hef ég verið í öðrum hlutverkum. Ég sé mig ekki stadda á

hefur brotið blað í sögunni. ,,Ef ég á að nefna einhvern þá eru það Ghandi eða Martin Luter King, menn sem hafa haft kjark til að efast um forsend-

,,Lífið er pólitík, það er ekki hægt annað, sumir eru atvinnumenn í því og hafa það að starfi - en ég hef aldrei skilið spurninguna: Af hverju fórstu Íslandi í aðdraganda kosninga án þess að taka þátt í kosningabaráttu,’’ segir Svandís einbeitt. Hún neitar því jafnframt að eiga einhvern uppáhalds pólitíkus en með eftirgagnsmunum játar hún þó að bera mikla virðingu fyrir fólki sem

,,Pólitík felst ekki síður í því að sjónarmið minnihlutans fái að njóta sín.’’

Fyrir hressa stráka og stelpur 8-12 ára – skipt í hópa eftir aldri Jaðarnámskeið fyrir unglinga sem þora 13-16 ára

Upplýsingar og skráning á netinu: www.ulfljotsvatn.is

urnar og setja spurningamerki við það sem aðrir hafa tekið sem gefið. Varðandi fyrirmyndir í stjórnmálunum þá sagði mamma við mig þegar ég fór á böll og svona að ég ætti að vera sjálfri mér til sóma. Ef sú meginregla er alltaf höfð í huga þá þarf maður ekki á fyrirmyndum að halda.’’ Að síðustu fær Svandís spurninguna hvort hún muni titla sig þingmann eða þingkonu: ,,Ég ætla að gera tilraun til þess að titla mig sem þingmenni,’’ segir hún og skellir upp úr.


Heiðarleg stjórnmál – vegur til framtíðar Svan Sv and an dís Sva ava v rs rsdó d tt dó ttir iirr 1 ssæt 1. ætii Re æt R yk ykja javí ja v k su ví s ðu ð r

K tr Ka trín ín n Jak kob bsd dót ó tiir 1 sæt 1. æ i Re Reyk ykja yk javí ja vvíík noorðður ur


13

12

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttir

Árbæjarblaðið

Konukvöld Konukvöld eða Góukvöld Fylkis fór að venju fram á sínum tíma í Fylkishöllinni. ABBA-þema var í

gangi og Fylkiskonur og vinkonur þeirra mættu í sínu fínasta dressi. Mjög fjölmennt var á hátíðinni

og skemmtu gestir sér afar vel. Ljósmyndari Árbæjarblaðsins, sjálfur Einar Ásgeirsson, var að

Myndir: Einar Ásgeirsson

sjálfsögðu mættur á staðinn og myndir hans tala hér sínu máli.


13

12

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttir

Árbæjarblaðið

Konukvöld Konukvöld eða Góukvöld Fylkis fór að venju fram á sínum tíma í Fylkishöllinni. ABBA-þema var í

gangi og Fylkiskonur og vinkonur þeirra mættu í sínu fínasta dressi. Mjög fjölmennt var á hátíðinni

og skemmtu gestir sér afar vel. Ljósmyndari Árbæjarblaðsins, sjálfur Einar Ásgeirsson, var að

Myndir: Einar Ásgeirsson

sjálfsögðu mættur á staðinn og myndir hans tala hér sínu máli.


14

Fréttir

Lengd: 25m

Árbæjarblaðið

Breidd: 12m

Gríðarlegt fjölmenni mætti í páskaeggjaleitina.

Yfir 1000 manns mætti í páskaeggjaleit í Elliðaárdal

Fjöldi gufu- og eimbaða: 1

Fjöldi heitra potta: 5

Páskagleðin skein úr hverju andliti í Elliðaárdalnum í árlegri páksaeggjaleit þegar skarar hressra krakka þeyttust um í páskaeggjaleit laugardaginn fyrir páskadag. Leitað var að fagurlega skreyttum hænueggjum og svo fengu börnin súkkulaðiegg. Haldin var húla - keppni og fengu sigurvegararnir stórt páskaegg í verðlaun. Húla – keppnin er orðin að hefð í páskaeggjaleitinni og

greinilegt var að margir krakkar höfðu æft sig fyrir keppnina sem var æsispennandi á köflum. Heyra mátti á mörgum krökkum að þeir væru staðráðnir í að nota tímann fram að næstu páskum til að æfa húla til að freista þess að ná sigri í keppninni að ári og má því búast við að sjá krakka vítt og breitt í hverfinu nú í sumar æfa húlahopp. Þátttaka fór fram úr öllum vonum

Guðlaugur Þór Þórðarson hóf eggjaleitina í Árbænum. og yfir eitt þúsund manns mættu í Elliðaárdalinn þar sem Guðlaugur Þór Þórðarsson alþingismaður hóf leitina. Fyrir páskeggjaleitinni stóðu félög sjálfstæðismanna í Árbæ og Breiðholti.

Frístundaheimilið Fjósið við Sæmundarskóla

Byggingarár: 1994

ÁRBÆJARLAUG

I ER LAUGIN Í ÞÍNU HVERF

Frístundaheimilið Fjósið við Sæmundarskóla er eitt af sex frístundaheimilum sem ÍTR rekur í Árbæ, Grafarholti og Norðlingarholti og tilheyra þau öll Frístundamiðstöðinni Árseli. Frístundaheimilið Fjósið er til staðar í húsnæði Sæmundarskóla í Grafarholti. Í Fjósinu eru 77 börn í dvöl: 35 börn í fyrsta bekk, 29 börn í öðrum bekk og 13 börn í þriðja. Þeim sinna 9 starfsmenn. Við hér í Fjósinu leitumst eftir að hafa starfið sem fjölbreyttast og skapa börnunum heimilislegt og öruggt umhverfi. Börnin í fyrsta bekk hafa gaman að leika sér með alls kyns dót, perla, lita og leika sér úti. Þau fara tvisvar sinnumí viku í Íþróttaskóla og einu sinni í viku í Kirkjustarf. Þannig að það er alltaf nóg að gerast hjá þeim. Börnin í öðrum og þriðja bekk hafa gaman af að spila á spil, púsla, lita og perla. Hópastarf er alltaf í boði einu sinni á mánuði þar sem

Tvær úr saumaklúbbnum. þau eru að gera eitthvað skemmtileg. Til dæmis bjuggu þau síðast til gluggamyndir. Tvisvar í viku erum við með sauma- og prjónaklúbb. Börnin læra krosssaum og prjóna og þeim finnst

það mjög gaman. Einnig erum við að leggja grunn að því að að stofna teiknaklúbb og spilaklúbb. Kær kveðja frá öllum í Fjósinu!

SUMARAFGREIÐSLUTÍMI SUMA SU MARA RAF FGREIÐSLUTÍMI LAUGAR LAUG GAR 30 – 22:30 Virka daga frá kl. 6 6:30 Helgar kl. 8:00 – 22:00

www.itr.is

ı

sími 411 5000

Skemmtileg augnablik frá Íþróttaskólanum.

Það er alltaf fjör á Öskudegi.


Sumardaguri

í Grafarh 2009 @a#&%/%%"&'/%% K:>Ð>@:EEC>ÞG:NC>HK6IC> ;ng^g†WV<gV[Vg]daih†hVbhiVg[^ÞWVhVbiV`VccV!GZnc^hkVichd\AVcYhWVc`Vch# Ò{iiiŽ`j\_VaY)%%`g#C{cVg^jeeaÔh^c\Vglll#gZnc^hkVic#^h

@A#&&/%%

;G6BÄ=A6JE]aVje^Ñ]Z[hik^ÑH²bjcYVgh`‹aV#

@a#&'/%%

yGC:;C6<6C<6B:Ð=yH@JA9>?âCHHNC>

AV\iV[hiVÑ[g{H²bjcYVgh`‹aV#

@a#&(/(%

H@GåÐ<6C<6;GÛH¢BJC96GH@âA66Ð<JÐGÞÐ6G@>G@?J

@a#&)/%%

×96<JG?6GÐ6GÇ=:A<>HIJC9Þ<JÐGÞÐ6G@>G@?J

—

—

—

A:>@6C9>a²g^hkZ^cVgaZ^`]‹ejg-{gVWVgcV`Zbjg[gVb †]Za\^hijcY^cc^jcY^ghi_‹gcAVj[Zn_Vg7g{g?‹chY‹iijg# BNC9A>HI6H”C>C<aZ^`h`‹aVgc^g†hiVcYVVÑWVgcVa^hi† `^g`_jcc^VÑ]Za\^hijcYad`^cc^# ×@GÞI6ÐÛ@>G@?JHIwIIÇa^i`g†iVg†WdÑ^[ng^gÓVjhZb k^a_Vh`gZniVhi‚ii`^g`_jccVg#

@a# &)/(%

Ky;;AJ@6;;>;G6B†>c\jccVgh`‹aV d\=Z^ÑVg<Z^g?a†j


16

Fréttir

Árbæjarblaðið

Vigdís Hauksdóttir skipar fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður:

Alvöru endurnýjun og endurreisn í Framsókn Vigdís Hauksdóttir er ein af þeim sem hefur hlýtt kallinu um endurnýjun í stjórnmálum og skipar hún fyrsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður. Vigdís er 44 ára lögfræðingur en eins og kunnugt er orðið var henni gert að velja á milli þess að fara í framboð og starfa sem lögfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands en mikið var fjallað um það í fjölmiðlum fyrir nokkrum vikum. - Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru til kosninga er tilvalið að spyrja Vigdísi af hverju fólk ætti að kjósa Framsóknarflokkinn? ,,Nú þegar hálft ár er liðið frá því að bankarnir féllu hefur enn ekki verið gripið til neinna aðgerða til að endurreisa atvinnulífið og koma til móts við heimilin í landinu. Aðgerðaleysi og ákvarðanafælni hefur einkennt öll viðbrögð stjórnvalda við kreppunni.

Framsóknarflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem komið fram með róttækar tillögur að endurreisn heimilanna en þær tillögur voru unnar í samráði við helstu sérfræðinga þjóðarinnar og virta erlenda sérfræðinga í efnahagsmálun og snúa að 20% leiðréttingu á skuldastöðu heimilanna. Með því að afskrifa 20% af höfuðstóli allra íbúðalána gæti stór hluti þeirra fjölskyldna sem nú er í vandræðum haldið áfram að borga af íbúðalánum sínum og þannig komist hjá því að missa heimili sín.’’ - Hvað með þá sem þurfa ekki á 20% niðurfellingu að halda og geta borgað af íbúðalánum sínum? Þurfa þeir einnig á hjálp að halda? Þurfum við ekki frekar að einbeita okkur að þeim sem eru verst staddir?

,,Með því að afskrifa 20% af höfuðstóli allra íbúðalána gæti stór hluti þeirra fjölskyldna sem nú er í vandræðum haldið áfram að borga af íbúðalánum sínum og þannig komist hjá því að missa heimili sín,’ segir Vigdís Hauksdóttir.’ lán en verðbólgan á síðasta ári var tæplega 20%. Auk þess komum við með þessum aðgerðum til móts við hagkerfið og stuðlum að aukinni neyslu og fjárfestingum sem aftur verður til þess að færri störf glatast og fleiri geta haldið áfram að borga af lánum sínum. Eitt helsta vandamál hagkerfisins í dag er að öll neysla og fjárfesting hefur dregist saman sem gerir atvinnulífinu ennþá erfiðara um vik. Við verðum að koma hjólunum aftur af stað og það gerist ekki nema að fólk fari að kaupa vörur og þjónustu á nýjan leik. Það er besta leiðin til að hjálpa sem flestum. Þeir sem standa verst hafa því hag af því en auðvitað gæti einnig verið að meira þurfi til handa þeim og fleiri sérsniðin úrræði þurfi handa þeim. Við teljum hinsvegar að þetta sé besta og fljótlegasta leiðin til að bæta aðstæður sem flestra.’’ - Í kjölfar bankahrunsins og búsáhaldabyltingarinnar gerði fólkið í landinu kröfu um nýliðun og endurnýjun í stjórnmálum. Hefur Fram-

sóknarflokkurinn svarað því kalli? ,,Framsóknarflokkurinn var fyrsti stjórnmálaflokkurinn til að svara því kalli en strax í janúar kusum við okkur nýjan formann, Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Við höfum þó gengið enn lengra og bjóðum fram nýtt fólk í öllum kjördæmum. Fólk sem er að koma nýtt inn í stjórnmálin og hefur ekki setið á þingi áður. Hér í Reykjavík erum við stolt af því að bjóða fram lista með nýju og hæfu fólki sem hefur margvíslega reynslu úr atvinnulífinu og víðar. Við teljum að nú sé þörf á nýju fólki með nýjar áherslur enda bíður okkar ærið verkefni að byggja hér upp nýtt Ísland sem mun hvíla á nýjum gildum.’’ - Hvaða málefni telur þú vera mikilvægust í þessum kosningum? ,,Auðvitað eru efnahagsmálin og uppbygging atvinnulífsins brýnustu málin. Nauðsynlegt er að bregðast við strax í þeim málaflokkum. Ann-

ars verður það of seint og Íslendingar verða ennþá að súpa seyðið af bankahruninu og kreppunni eftir áratug. Með réttum aðgerðum getum við hinsvegar komist í gegnum þetta á örfáum árum. Við skulum ekki gleyma því að aðeins nokkrum vikum fyrir hrunið taldi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn langtímahorfur Íslands vera öfundsverðar. Langtímahorfurnar eru ennþá öfundsverðar. Við erum auðug og ung þjóð og höfum alla burði til að komast í gegnum þessa erfiðleika. Það væri sorglegt ef áframhaldandi úrræðaleysi og ákvarðanafælni stjórnvalda myndi koma í veg fyrir bata þjóðarinnar. Fáar þjóðir eru jafn ríkar af auðlindum og Ísland. Auðlindamál af öllu tagi eru mitt hjartans mál, hvort sem um er að ræða nýtingu þeirra, verndun eða gjaldtöku. Loftslagsmál eru mér einnig hugleikin ásamt umhverfisrétti. Hagkvæm auðlindanýting þjóðarinnar er forsenda uppbyggingarstarfsins sem nú er að hefjast,’’ segir Vigdís Hauksdóttir

,,Með því að fella niður 20% af skuldum þeirra tryggjum við jafnræði og sanngirni. Í raun má líta svo á að verið sé að leiðrétta fyrir þau áhrif sem verðbólgan hafði á íbúða-

Á heimasíðunni skrautas.is má fletta Árbæjarblaðinu og Grafarvogsblaðinu á netinu á mjög einfaldan og þægilegan hátt.

Nú geta lesendur flett Árbæjarblaðinu á netinu Fyrir áhugasama lesendur Árbæjarblaðsins og aðra sem áhuga hafa á að lesa blaðið hefur nú opnast nýr og mjög spennandi kostur. Útgáfufélag blaðanna, Skrautás

ehf. hefur fyrir nokkru opnað heimasíðuna www.skrautas.is og þar er mjög einfaldur hlutur að komast að blöðunum og fletta þeim í tölvunni. Hægt er að vafra um síður blaðanna

á mjög einfaldan hátt og lesa blöðin langt aftur í tímann. Ný blöð koma á skrutas.is strax eftir prentun þeirra.


Gjöfin sem alla veiðimenn og konur dreymir um Falleg áletruð flugubox og 1. flokks flugur - með vinsælum laxa- og/eða silungaflugum frá Krafla.is - Tilvalin gjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem gera kröfur - Gröfum nöfn veiðimanna eða lógó fyrirtækja á boxin

Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 698-2844

Rafn Hafnfjörð er án vafa einn allra besti fluguveiðimaður landsins. Rafn hefur mikið dálæti á flugunum frá Krafla.is og hér er hann með 20 punda hæng sem hann fékk nýverið í Víðidalsá. Hængurinn stóri tók rauðan Elliða.

íslensk fluguveiði Skrautás ehf. Sími: 587-9500 / 698-2844


18

Fréttir

Árbæjarblaðið

Tími jafnaðarstefnunnar er kominn - viðtal við Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og formann Samfylkingarinnar Yfirskrift Samfylkingarinnar fyrir komandi þingkosningar er ,,Vinna og velferð’’. Þessi tvö orð ramma vel inn kjarna íslenskrar jafnaðarstefnu; að aldrei meira en nú ber stjórnvöldum að standa vörð um atvinnu almennings en einnig að hlúa vel að velferðinni ekki síst á þeim tímum þegar þjóðfélagið minnir á brunarústir og sviðna jörð eftir 18 ára samfellda stjórnarsetu Sjálfsstæðisflokksins og valdatíma frjálshyggjunnar. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hefur íslenskt samfélag þurft á að halda jafn viðtæku uppbyggingarstarfi og endurreisn. Þegar hefur mörgu verið þokað áleiðis í samvinnu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkingarinnar undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur. Það segir sig þó sjálft að 70 daga stjórnarseta leysir ekki öll vandamál og mörg stærstu málin og undirbúningurinn undir ferð þjóðarinnar inn í framtíðina bíður komandi ríkisstjórnar. Mig fýsti að ræða þessi mál svo og fortíð og framtíð jafnaðarstefnunnar á Íslandi við Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og nýkjörinn formann. Þar fer ekki milli mála að Jóhanna er ekki aðeins ástsæll leiðtogi Samfylkingarinnar heldur bera flokksmenn svo og landsmenn flestir til hennar óbilandi traust til að leiða flokkinn og þjóðina til að takast á við hin erfiðu og brýnu verkefni sem bíða þjóðarinnar eftir mesta efnahagshrun þjóðarinnar. Ég hitti hana í hita vinnunar skammt fyrir þinglok. Þrátt fyrir erfiði dagsins og linnulausa og þrúgandi aðkomu að þungum málum, tekur hún brosandi á móti mér full lífsorku og vinnukrafti. - Ég tel sjálfsagt að hefja samræður okkar á því að spyrja hana að ef hún muni veita næstu ríkisstjórn að loknum kosningum forsæti, á hvaða mál hún muni leggja aðaláherslu og telja mikilvægust? Jóhanna hugsar sig hratt um og svarar með brosi: ,,Ég vona svo sannarlega að þjóðin treysti Samfylkingunni til þess að leiða næstu ríkisstjórn og verði það niðurstaðan mun ég gjarnan vilja leiða jafnaðarmenn í því mikilvæga starfi sem framundan er. Við jafnaðarmenn eigum okkur þann draum að Samfylkingin verði ótvírætt forystuafl og burðarás í íslenskum stjórnmálum. Ég er sannfærð um að fólk mun þá finna mikla breytingu og mun sjá að það sé kallað eftir áherslum okkar jafnaðarmanna á þessum erfiðleikatímum; nýrri forgangsröðun og raunar nýjum gildum. Því kalli verðum við jafnaðarmenn að svara.’’ Og hún bætir við: ,,Við viljum standa vörð um þéttofið öryggisnet velferðarkerfisins. Við viljum öfluga uppbyggingu atvinnulífsins og atvinnu fyrir alla. Við viljum aukið lýðræði og gagnsæi í allri ákvarðanatöku á vegum stjórnvalda. Við viljum opið og alþjóðlegt samfélag þannig að atvinnulífið og heimilin í landinu búi við sambærileg lífskjör og efnhagslegan stöðugleika eins og þau gerast best í Evrópu. Þetta verða áherslumál okkar jafnaðarmanna í næstu ríkisstjórn verði ég forsætisráðherra.’’ Samfylkingin er víðsýnasti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi - Þú hefur lengi barist fyrir jafnaðarstefnunni í tveimur flokkum. Nú þegar jafnaðarstefnan er orðinn pólitískur veruleiki í Samfylkingunni, sérðu mikinn mun á gömlum áherslum og nýjum? ,,Nei, í raun ekki. Auðvitað er Samfylkingin breiðasta stjórnmálaaflið sem ég hef unnið með og sennilega

víðsýnasti stjórnmálaflokkurinn hér á landi en fólk hefur skipað sér í hana vegna þess að það á samleið. Það finn ég glöggt. Ég tel að okkur hafi tekist að skapa breiðfylkingu þar sem fólk finnur að það getur komið skoðunum sínum að og haft áhrif. Ég var sérstaklega ánægð á nýliðnum landsfundi að sjá allt unga fólkið. Ég vil að raddir þess fái að heyrast um leið og við sem erum eldri og reyndari leggjum okkar til málanna. Ég vil að raddir innflytjenda og minnihlutahópa hvers konar fái að heyrast í okkar röðum og ég vil að við sýnum jafnræði á borði en ekki bara í orði. Þú spyrð hvort ég finni mikið fyrir nýjum áherslum og ég verð að svara því játandi enda eiga stjórnmálaflokkar að þróast í takt við samfélagið á hverjum tíma. Við erum að sinna nýjum málaflokkum svo sem innflytjendamálum og mansalsmálum og málum sem tengjast alþjóðavæðingunni beint og óbeint. Við erum að fjalla um Evrópumálin og atvinnumálin, menntun og nýsköpun. En grunntónninn er þó ávallt hinn sami, að berjast fyrir góðum lífskjörum, jöfnuði og réttlæti fyrir alla en ekki bara suma. Það mun ekki breytast svo lengi sem ég fæ einhverju ráðið! Jóhanna er greinilega þreytt á hinu mikla málþófi sem sjalstæðismenn heldu uppi á lokadögum þingsins og hindruðu þar með samþykkt fyrir stjórnlagaþingi og stóðu í vegi fyrir því að auðlindir þjóðarinnar eins og fiskimiðin yrðu lýst sem þjóðareign samkvæmt stjórnarskrá. Hún telur að þessi vinnubrögð ein sýni og sanni að ekki sé ráðlegt að hleypa Sjalfstæðisflokknum að endurreisn Íslands. Jóhanna viðhafði svipuð orð í ræðu sinni á nýafstöðnum landsfundi Samfylkingarinnar en þar sagði hún orðrett: ,,Það er best fyrir íslenskt samfélag nú í uppbyggingarstarfinu að Sjálfstæðisflokkurinn, sem stjórnað hefur hér í 18 ár með þeim afleiðingum sem nú blasa við - verði áfram á stjórnarandstöðubekknum að loknum næstu kosningum.’’ Og hun heldur áfram: ,,Ég held að það sjái það allir og ég heyri það meira að segja úr röðum harðra Sjálfstæðismanna að það er tími til kominn að þeir taki sér frí frá stjórn landsmálanna og endurnýi sig. Það er engri þjóð hollt að sami flokkur sé svo lengi við völd óslitið, eða í 18 ár. Það gefur auga leið. Þeir staðna sjálfir og samfélagið með. Valdahroki var orðinn áberandi, sem er afspyrnu vont við stjórn landsmála þar sem verkefnið er fyrst og fremst að þjóna fólkinu. Við súpum nú seyðið af mörgum alvarlegum mistökum sem gerð voru í stjórnartíð Sjálfstæðismanna en sárast af öllu hefur mér þótt að horfa uppá að velferðarkerfið okkar skuli ekki hafa verið styrkt á uppgangstímum. Það er afleitt og veldur okkur enn meiri vandræðum en ella í dag.’’ Jóhanna bætir við með vandlætingarsvip: ,,Að þessum mönnum skuli hafa dottið í hug að breyta sköttum með aðferðum sem skilaði ofurlaunafólki og stóreignamönnum skattalækkunum á sama tíma og skattar á fólk með lágar- og millitekjur hækkuðu! Ef við hefðum borið gæfu til þess að efla velferðarkerfið og safna í öryggissjóði á sama tíma og auðmenn rökuðu saman milljörðum, þá hefði almenningur ekki þurft að finna jafn harkalega fyrir samdrættinum og raun ber vitni. Við verðum að gera okkur grein fyrir því, Íslendingar, að það er ekki svo stór hópur sem stendur undir ríkissjóði og öllum hans skatttekjum. Í raun hefur mér oft fundist ævintýri líkast hvernig okkur þó tekst að halda uppi samfélagsnetinu.’’ - Óttast þú ekki ólíkar áherslur VG og Samfylkingar ef til stjónarsamstarfs kynni að koma? ,,Nei, samstarf okkar hefur gengið einstaklega vel. Það ríkir afskaplega mikið traust og eining í þessari ríkis-

stjórn. Við vinnum öll sem einn maður og spyrjum okkur ekki þegar vinna þarf verkin úr hvorum flokknum við komum eða hvort um er að ræða utanflokksráðherra. Við nálgumst hvert viðfangsefni faglega með það fyrir augum að við ætlum að kynna verk okkar fyrir almenningi og rökstyðja hvert skref sem við tökum. Við höfum m.a. haldið vikulega blaðamannafundi þar sem fulltrúar flokkanna hafa greint sameiginlega frá helstu málum og við höfum reglulega farið yfir sameiginlega verkefnaáætlun okkar. Við getum stolt litið til baka,

framboð tel ég að við getum vel nálgast þessi mál af skynsemi. Ég tel mikilvægast að allir kostir og gallar liggi uppi á borðinu þannig að allir stjórmálaflokkar og almenningur geti tekið málefnalega afstöðu. Ef hagsmunamat sýnir að velferð almennings muni aukast með aðild að Evrópusambandinu þá trúi ég því ekki að nokkur stjórmálaflokkur og alls ekki Vinstrihreyfingin-grænt framboð leggist gegn henni. Hér mun hagsmunamatið gilda og hér mun almenningur hafa síðasta orðið eins og báðir stjórnarflokkarnir hafa sagt.’’

litsstofnunum og ráðuneytum á þeim tíma og því vil ég breyta. Við viljum að almenningur og þingmenn fái greinargóð og heiðarlög svör og að við byggjum upp réttlátt þjóðfélag sem byggist á samhjálp og virðingu fyrir fólki og að við lærum að meta gildi þess að þjóna og gefa hvern einasta dag. Ekkert er dýrmætara en það, það eru gömul sannindi og ný. Við verðum líka að tryggja að allir hópar samfélagsins taki þátt í endurreisninni og njóti ávaxtanna af erfiðinu. Konur þurfa að fá stóraukið vægi í samfélaginu, bæði stjórnmálum, atvinnulífi og annarsstaðar þar sem framtíðin er mótuð. Kynbundin launamunur og sá mikli launamunur sem orðin var staðreynd milli ofurlaunaaðalsins og láglaunafólks má ekki verða hluti af framtíðarsamfélaginu sem nú verður mótað.’’ Útiloka ekki fagráðherra ef við leiðum næstu ríkisstjórn - Muntu leggja á það áherslu að skipa fagráðherra í nýja ríkisstjórn verðir þú forsætisráðherra að loknum komandi kosningum? Ef svo er, af hverju? ,,Það var rétt ákvörðun að fá utanþingsmenn með okkur í þeirri ríkisstjórn sem nú situr en ég vil líka leggja áherslu á að í hópi stjórnmálmanna er stór og öflugur hópur fólks sem er vissulega fagfólk í ýmsum skilningi þess orðs. Oft er gott að fá fólk með reynslu víða að til þess að stjórna afmörkuðum fagmálefnum. Þetta verðum við allt að skoða fáum við umboð eftir kosningar og ég útiloka ekki neitt í þessu efni fyrirfram. Gylfi Magnússon og Ragna Árnadóttir hafa enda staðið sig með mikilli prýði í ráðherrastörfum sínum. Ég vil síðan að Samfylkingin tefli fram sínu sterkasta fólki, fólkinu sem kjósendur hafa valið á lýðræðislegan hátt. Ef við fækkum ráðuneytum er ljóst að sætum fækkar þegar það kemur til framkvæmda og það bið ég menn líka að hafa í huga. Við verðum að sýna aðhald í ríkisrekstri og fækkun ráðuneyta er meðal þess sem við gætum gert í þeim efnum.’’

Jóhanna Sigurðardóttir: ,,Við viljum aukið lýðræði og gagnsæi í allri ákvarðanatöku á vegum stjórnvalda. Við viljum opið og alþjóðlegt samfélag þannig að atvinnulífið og heimilin í landinu búi við sambærileg lífskjör og efnhagslegan stöðugleika eins og þau gerast best í Evrópu. Þetta verða áherslumál okkar jafnaðarmanna í næstu ríkisstjórn verði ég forsætisráðherra.’’

við höfum komið öllu sem tilgreint var í verkefnaskránni í farveg, margt hefur þegar verið framkvæmt en annað er í þeim farvegi sem við ákváðum að setja mál í. Þar er að finna mörg nýmæli og mér finnst að okkur hafi í raun á skömmum tíma tekist að stíga skref til framfara fyrir fólkið í landinu og til þess að auka gagnsæi og lýðræði. Við höfum hafið endurreisnina af krafti staðráðin í að ná árangri. Í slíkri stjórn vil ég vinna og ég vona svo sannarlega að við fáum til þess umboð í næstu kosningum en til þess að það geti orðið verður allt Samfylkingarfólk að vinna ötullega hverja stund fram að kosningum.’’ VG verður ekki á móti ESB ef velferð almennings mun aukast við aðild Ég nefni málefnið sem margir telja að verði hve erfiðast í hugsanlegu ríkisstjórnarsamstarfi Samfylkingar og VG: - Þú hefur sett ofarlega aðild Íslands að ESB. VG hafa verið aðildarumsókn fráhverfir. Hvernig telur þú að hægt sé að sætta þessi ólíku sjónarmið? ,,Að fenginni reynslu af góðu samstarfi við Vinstrihreyfinguna-grænt

Allir hóparsamfélagsins taki þátt í endurreisninni og njóti ávaxtanna - Margir eru þeirrar skoðunar, að íslenskt efnahagslíf og samfélag séu brunarústir eftir stjórnarsetu Sjálfstæðisflokksins og athafnir útrásarvíkinga. Hvernig viltu byggja upp nýtt og heilt samfélag að nýju? ,,Þar er að mörgu að hyggja en mér finnst að mjög margir gangi nú í gegnum endurskoðun á gildismati. Vissulega ber Sjálfstæðisflokkurinn hér geysilega mikla ábyrgð á mistökum sem segja má að hafi í raun hafist með einkavinavæðingu bankanna. Samtryggingin var orðin svo inngróin að besta fólk innan Sjálfstæðisflokksins var hætt að gera sér grein fyrir skaðsemi hennar og dansaði því miður með. Það er líka fróðlegt nú að fara yfir svör við fyrirspurnum mínum í þinginu 2005-2007 sem voru byggðar á efasemdum mínum m.a. um hin miklu krosseignatengsl, útlánavexti í útlöndum, lánum til hluthafa og marga aðra þætti sem sérfræðingurinn Kaarlo Jännäri fjallar um í skýrslu sinni um fjármálamarkaðinn hér á landi. Það var því miður fátt um svör hjá eftir-

Frelsi, jafnrétti og bræðralag aldrei hafa aldrei jafn mikið innihald og nú -Þú sagðir eftir formannsbaráttu við Jón Baldvin Hannibalsson í Alþýðuflokknum 1994, þau frægu orð, ,,minn tími mun koma.’’ Þú reyndist sannarlega sannspá. Telur þú að tími jafnarmennskunnar muni koma? Jóhanna brosir: ,,Ég tel að tími jafnaðarmennskunnar sé kominn. Ég held að allir hugsandi menn sjái þýðingu þeirra grunngilda sem jafnaðarstefnan byggir á. Jöfnuður, réttlæti og bræðralag kunna að hljóma eins og klisjur í eyrum einhverra en mér finnst þessi orð aldrei, á mínum ferli, hafa haft jafn mikið innihald og einmitt nú á þessum erfiðu tímum og umbreytingatímum. Fyrir mér hefur þetta alltaf verið auðvelt val og þessi gildi hafa fyllilega samrýmst mínum lífsviðhorfum hvern dag, hverja stund. Nú vona ég svo sannarlega að þau höfði til fjöldans, ekki síst þess unga fólks sem nú upplifir erfiðleika og tímabil endurmats og að við í Samfylkingunni verðum kröftugur lifandi farvegur fyrir þetta fólk þannig að jafnaðarstefnan festist í sessi hér á landi eins og á öðrum Norðurlöndum. Að mörgu leiti snúast kosningarnar einmitt um þetta, hvort Samfylkingin verði stærsti flokkur landsins, burðarás íslenskra stjórnmála líkt og systurflokkar hennar á hinum norðurlöndunum. Það myndi breyta Íslensku samfélagi til frabúðar. Að því stefnum við í næstu kosningum.’’ Texti: Ingólfur Margeirsson


Sumardagur

í Árbæ 20 &%/(% H`gÑ\Žc\jg[g{HZa{hh`‹aVd\ÛgW²_VghV[c^VÑÛgW²_Vg`^g`_j#

&&/%% ;_Žah`naYjhijcY † ÛgW²_Vg`^g`_j GZWW^d\;ZaaVeg^chZhhVcb²iV{hk²Ñ^Ñ#

&&/(% 9V\h`g{ { ÛgW²_Vgidg\^ — — — — —

@Ž`jhVaV†hV[cVÑVg]Z^b^a^ÛgW²_Vg`^g`_j H`Zbbi^Vig^Ñ^{hk^Ñ^ÛghZah =deej`VhiVaVg ÞIGaZ^`i²`^c AZ^`bZcc;na`^h!bZ^hiVg[ad``h`VgaVd\`kZccV`dbVk^Ñ

&(/%% 9V\h`g{ ÛgWV k^Ñ h`{iV]Žaa^cV k^Ñ =gVjcW² — —

H`{iVYV\h`g{[g{&("&+ @V[[^d\kŽ[[ajhVaV


20

Fréttir

Árbæjarblaðið

Íslandsbanki tekur vel á móti þér Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Töluverð ásókn hefur verið í þá ráðgjöf sem Íslandsbanki veitir viðskiptavinum sínum um þessar mundir. Ólafur Ólafsson, útibústjóri, Brynjólfur Gíslason og Silja Guðmundsdóttir, viðskiptastjórar, hjá Íslandsbanka við Gullinbrú segja ljóst að heimili og fyrirtæki leiti í mjög svo auknum mæli til starfsmanna útibúsins Þau segja að við núverandi aðstæður er hlutverk bankans mikilvægara en nokkur sinni fyrr. ,,Markmið okkar í útibúinu við Gullinbrú er að veita íbúum í nágrenninu og öðrum viðskiptavinum okkar góða þjónustu og ráðgjöf sem auðveldar fólki að taka réttar ákvarðanir á þessum óvissutímum", segir Ólafur. Hann segir bankann bjóða ýmis úrræði. ,,Helstu úrræði sem bankinn hefur verið að bjóða eru m.a. fjármálaviðtöl sem stendur öllum viðskiptavinum

bankans til boða, greiðslujöfnun á erlendum húsnæðislánum einstaklinga, skilmálabreytingar á bílasamningum og tímabundin niðurfelling á uppgreiðslugjaldi lána. Einstaklingar og fyrirtæki boðin velkomin Brynjólfur segir bankann einnig hafa kynnt einfaldar leiðir til að fá yfirsýn og ná tökum á fjármálum heimilisins á heimasíðu sinni sem þúsundir viðskiptavina nýti sér. Þá hafi bankinn boðið uppá fjármálafræðsla fyrir almenning í samvinnu við Opna háskólann í Háskólanum í Reykjavík, þau námskeið hafi mælst afar vel fyrir. Ólafur og Brynjólfur segjast hafa greint mikinn áhuga á þessum úrræðum og ráðgjöf almennt bæði hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Þeir segja að Íslandsbanki vilji fá einstaklinga og forráðamenn fyrirtækja í heimsókn í útibúið hvort

heldur sé um að ræða núverandi viðskiptavini eða aðra góða aðila til að fara yfir sín mál og þá möguleika sem í stöðunni eru til að lagfæra og tryggja ástandið betur í fjármálum viðkomandi. Þeir leggja áherslu á að Íslandsbanki sé hvergi nærri hættur að koma með og kynna fleiri lausnir og úrræði fyrir heimili og fyrirtæki til að takast á við erfiðari aðstæður Umfram allt, segja þeir félagar, þá leggjum við áherslu á persónulega og góða þjónustu og vilja þeir hvetja nágranna útibúsins í Grafarvogi, Grafarholti og Árbæ að koma í heimsókn þegar þeim best hentar og kynna sér útibúið og þjónustu þess. Við munum taka vel á móti öllum og gefa þeim þann tíma sem þarf til að skoða aðstæður hvers og eins gaumgæfilega.

Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Vantar þig sendibíl eða aðstoð? Snögg og góð þjónusta!!!

Sendibílstjóri getur bætt við sig vinnu fyrir einstaklinga og fyrirtæki get gert föst verðtilboð. Upplýsingar í 696-0048 eða olajon@gmail.com Hér sjáum við Silju, Brynjólf og Ólaf ásamt ráðgjöfum í útibúinu við Gullinbrú, Kamilla, Laufey, Helga og Einar.

Original Arctic Root Ein vinsælasta lækningajurt heims Original Arctic Root öðru nafni Burnirót er ein vinsælasta lækningajurtin í heiminum í dag. Klínískar rannsóknir hafa leitt í ljós að hún eflir einbeitingu, úthald og vinnur gegn streitu og álagi.

Náttúrulegt Viagra

KRAFTAVERK

Heilsuvara ársins í Svíþjóð 2003, 2004 og 2005

20% afsláttur

Original Arctic Root er fljótverkandi og þeir sem nota hana finna jákvæða breytingu á einbeitingu og úthaldi á skömmum tíma. Original Arctic Root hefur svo sannarlega slegið í gegn á Íslandi þar sem hún nýtur nú þegar mikilla vinsælda.

Fæst í apótekum og heilsubúðum.

Árbæjarapótek Hraunbæ 115 110 Reykjavík, Sími 567-4200, 567-3126, Tölvupóstur: arbapotek@internet.is


21

Árbæjarblaðið

A-lið 6. flokks drengja hjá Fram í handboltanum. Arnór Daði, Lúðvík, Kalmann, Magnús, Stefán og Heiðar.

Mikill og góður uppgangur hjá Fram í handboltanum í Grafarholtinu Þessir drengir skipa a- lið 6. flokks drengja úr Grafarholti. Í janúar léku þeir til úrslita í deildabikar HSÍ gegn HK, þeir enduðu í öðru eftir að kasta þurfti upp hlutkesti eftir að jafnt var að leikslokum og eftir framlengingu. Þeir hafa ekki tapað leik í vetur og eru til alls liklegir. Á síðasta móti sem var haldð í Framheimili var Grafarholtið með 4 lið í 6. flokki karla og tvö þeirra unnu sína deild ( efstu deild ) og þar með gullið. Frábær frammistaða hjá drengjunum og Söru þjálfara en þess má geta að mikill fjöldi af strákum og stelpum eru að æfa handbolta á vegum Fram í Grafarholti.

Sigursælir piltar í Fram í Grafarholtinu. Frá vinstri: Sara þjálfari, Birgir Bragi, Haraldur, Atli, Ivar, Tómas, Bjarni og Aron Örn.

Fréttir

Vinnum okkur út úr vandanum Það er mikið rætt um þann mikla vanda sem blasir við okkur Íslendingum í kjölfar bankahrunsins. Minna fer hins vegar fyrir umræðu um það hvernig við ætlum að vinna okkur út úr vandanum. Samt er það einmitt það sem skiptir heimilin og fyrirtækin mestu máli. Við vitum að kreppan er ekki eilíf. Hún er tímabundið ástand en það er hins vegar að miklu leyti í höndum stjórnvalda hversu erfið hún verður og hversu lengi hún mun vara. Sem betur fer eru línur fyrir kosningarnar að skýrast. Annars vegar stilla vinstri flokkarnir upp leið sem byggist á því að hækka skatta á fólk og fyrirtæki og lækka laun í landinu jafnvel um tugi prósenta. Síðan eru það við Sjálfstæðismenn en við leggjum áherslu á að skattleggja okkur ekki út úr vandanum. Við verðum hins vegar að vinna okkur út úr vandanum. Stærsta vandamálið og mesta bölið er atvinnuleysið. Það má aldrei gerast að atvinnuleysi festi sig í sessi á Íslandi og verði að viðvarandi vandamáli. Ef það á ekki að gerast þá verðum við að nýta þau tækifæri sem eru fyrir hendi og þora að taka erfiðar ákvarðanir. Við verðum að búa til skilyrði þar sem við örvum fjárfestingu og nýsköpun. Við eigum ekki að flækjast fyrir og gera fjárfestum lífið leitt, hvort sem að þeir vilja reisa álver sem veitir þúsundum atvinnu eða reka lítið fjölskyldufyrirtæki. Við eigum að veita skattaafslátt til fyrirtækja vegna rannsóknar og þróunar en ekki skattleggja þau enn frekar. Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast

með fulltrúum minnihlutastjórnarinnar reyna að finna leiðir til að koma áformum um álver í Helguvík fyrir kattarnef. Og það á sama tíma og atvinnulausum hefur fjölgað um á sjöunda þúsund frá því að stjórnarskiptin urðu í byrjun febrúar. Á sama tíma og heimili og fyrirtæki reyna að takast á við minnkandi tekjur og hækkandi skuldir er eina ráðið sem mönnum dettur í hug að hækka skatta og það hressilega. Auðvitað verður að brúa fjárlagahallann. Það vita allir. Skynsamlegasta leiðin til þess er hins vegar að fjölga vinnandi höndum og þar með þeim er borga skatta. Stækkum kökuna með því að skapa hvetjandi umhverfi til verðmætasköpunar. Vitlausasta leiðin er sú að hækka skatta á aðþrengdar fjölskyldur og fyrirtæki. Þannig fjölgum við einungis þeim sem lenda í greiðsluerfiðleikum og fækkum þeim störfum sem atvinnulífið nær að skapa. Þúsundir starfa verða ekki til á einni nóttu. Við sjálfstæðismenn stefnum að því að búa til aðstæður þar sem atvinnulífið geti skapað 20 þúsund störf á næsta kjörtímabili. Það er raunhæft markmið en jafnframt verður að koma til móts við þær fjölskyldur sem þegar eiga í erfið-

leikum. Okkar leið er m.a. sú að stefnt verði að lækkun greiðslubyrði vegna fasteignalána þeirra sem eiga í erfiðleikum með afborganir en lánstíminn lengdur á móti. Með því er ekki verið að afskrifa skuldir heldur gera fólki kleift að borga þær. Við eigum óteljandi tækifæri. Það er hættulegt að láta bölmóðinn ná tökum á okkur og það er ástæðulaust. Þótt bankakerfið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaform. Sjálfstæðisflokksins, skrifar: hafi hrunið eru aðrar meginstoðir atvinnulífsins sterkar samhliða öflugu menntakerfi. Við höfum öll efni á að búa til störf og atvinnu. Sjávarútvegurinn, iðnaður, orkuþekking, ferðaþjónusta, landbúnaður, hönnun og þau fjölmörgu þekkingarfyrirtæki lítil og stór sem sprottið hafa upp á síðustu árum munu auðvelda okkur leiðina. Valið sem kjósendur standa frammi fyrir er einfalt: Ætlum við að leyfa þessum fyrirtækjum að blómstra eða skattleggja þau í hel. Hvora leiðina velur þú? Höfundur er varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Velkomin í Íslandsbanka Við tökum vel á móti þér Okkur í Íslandsbanka langar að fá þig í heimsókn og kynna fyrir þér þjónustu okkar. Við leggjum áherslu á að veita persónulega og góða þjónustu og hvetjum þig til að koma í heimsókn og ræða við ráðgjafa okkar.

Við látum verkin tala Að undanförnu höfum við kynnt lausnir og úrræði fyrir heimilin í landinu sem byggð hafa verið á samvinnu starfsfólks og viðskiptavina. Má þar nefna: Greiðslujöfnun fyrir fólk með erlend húsnæðislán

Einfaldar leiðir til að ná yfirsýn og tökum á fjármálum heimilisins

Skilmálabreytingar á bílasamningum

Fjármálafræðslu fyrir fermingarbörn

Tímabundna niðurfellingu uppgreiðslugjalda lána

Fjármálafræðslu fyrir almenning í samvinnu við Opna háskólann í Háskólanum í Reykjavík

Það er lítið mál að skipta Það er auðveldara en þú heldur að skipta um banka. Ráðgjafar okkar geta að fullu séð um yfirfærsluna og þeir tryggja að þú verðir fyrir sem minnstu raski við skiptin.

Komdu við í næsta útibúi eða fáðu nánari upplýsingar á islandsbanki.is eða hjá Þjónustuveri í síma 440 4000.


22

Fréttir

Árbæjarblaðið

Framtíð atvinnulífsins

Á laugardaginn kemur verður kosið um framtíð atvinnulífs á Íslandi. Á síðustu mánuðum hefur fjöldi fyrirtækja hætt starfsemi, atvinnuleysi nálgast nú 10% en líkt og bent hefur verið á er annað hrun yfirvofandi verði ekki ráðist að rót vandans. Staða fyrirtækja Fyrirtækin í landinu hafa ekki fjármagn til rekstrar. Mörg þeirra eru búin með allt laust fé og enn fleiri eiga lítið eftir. Að reka fyrirtæki í þessu umhverfi er líkt og að vera leigubílsstjóri þegar bensínið í landinu er búið. Bankarnir eru nánast tómir og það litla sem þar er að hafa er á svo háum vöxtum að engin starfsemi stendur undir þeim. Bankarnir eru tómir af því að þeir sjálfir njóta hvergi trausts, af því íslenska krónan nýtur hvergi trausts og af því að enginn veit

hvaða leið íslensk stjórnvöld ætla að velja út úr hinum stóra vanda. Og vantraustið nær lengra. Nú er svo komið að fyrirtæki sem um langt árabil hafa átt farsæl viðskipti við erlenda birgja fá ekki lengur afgreiddar vörur eða þjónustu nema að greiða allt fyrirfram. Tilboðum íslenskra fyrirtækja um kaup á vörum og þjónustu er ekki svarað. Íslensk fyrirtæki sem eru að selja vörur og þjónustu í öðrum löndum eru beðin um að leyna uppruna sínum til að spilla ekki fyrir sölu. Gjaldeyrishöft neyða þau til að að flýja land eða stofna dótturfélög í útlöndum þar sem erlendar tekjur eru geymdar. Eðli vandans Vandinn er í grundvallaratriðum þrískiptur og samanstendur af trúverðugleik-

akreppu, gjaldmiðilskreppu og efnahagssamdrætti á heimsvísu. Síðastnefnda atriðið snertir okkur Íslendinga með ýmsum hætti, fiskverð hefur lækkað, eftirspurn eftir áli hefur hrapað niður sem veldur því að orkufyrirtækin eru rekin með tapi og almennur samdráttur veldur lægri tekjum af ýmissi framleiðslu og þjónustu. Við þessu er fátt hægt að gera annað en að bíða eftir að landið fari að rísa. Gjaldmiðilskreppan á sér rætur í ónýtri íslenskri krónu. Örmynt sem helmingi færri nota á ári en Disneydollarann. Engir erlendir aðilar vilja taka við greiðslu í íslenskri krónu og einu viðskiptin með hana eru þegar Seðlabankinn kaupir krónur af innflutningsfyrirtækjum og fólki á leið til útlanda fyrir peninga sem Ísland hefur fengið

Neglur á 40 mín. Gæði á góðu verði! Greifynjansnyrtistofa sími 5879310 g

g y

á gólfi.

lánaða hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum. Við gjaldmiðilskreppunni hafa ýmsar leiðir verið ræddar, til dæmis upptaka norskrar krónu, dollars og evru einhliða. Norðmenn hafa á penan hátt afþakkað myntsamstarf, dollar er óhentugur af því mest okkar viðskipti eru við ESB lönd og einhliða upptaka evru hefur mætt harðri pólitískri andstöðu innan ESB. Trúverðugleikakreppa Íslands er af ýmsu sprottin en einkum þó af falli bankanna, orðum fyrrverandi Seðlabankastjóra um að við munum ekki borga útlendingum skuldir okkar og setningu umdeildra laga sem mismuna innistæðueigendum í íslenskum bönkum eftir þjóðerni. Í augum útlendinga er Ísland óáreiðanlegt og erfitt að sjá hvert

Samfylkingin vill sækja um aðild að ESB strax að loknum kosningum og leggja niðurstöðuna í dóm þjóðarinnar. Bara sú ákvörðun að sækja um aðild mun gefa umheiminum sterk skilaboð um það hvert við stefnum og auka tiltrú á efnahagslíf landsins. Strax á fyrsta fundi vill Samfylkingin setja eitt mál í algeran forgang - stuðning ESB við gjaldmiðilinn svo hægt verði að aflétta gjaldeyrishöftum og rétta við gengi krónunnar. Þessum stuðningi vill Samfylkingin halda allt þangað til Ísland hefur fengið tengingu við evru. Með aðildarumsókn að ESB og stuðningi við gjaldmiðilinn væri ráðin bót á trúverðugleikaog

Dofri Hermannsson, í 6. sæti á lista Samfylkingarinnar í Rvk. suður, skrifar: við stefnum í samskiptum við aðrar þjóðir. Afleiðingin er eðlilega sú að viðskiptavinir íslenskra fyrirtækja erlendis kjósa að beina viðskiptum sínum þangað sem gjaldmiðilshöft hamla ekki viðskiptum og hægt er að treysta því að viðskiptavinurinn verði ekki farinn á hausinn fyrir gjalddaga. Leiðin upp á við Ísland þarf að sýna heiminum svart á hvítu fram á trúverðuga áætlun sem ræðst að rót vandans. Slík áætlun verður að fela í sér framtíðarlausn á gjaldmiðilsvanda Íslands og sýna afdráttarlaust hvert Ísland stefnir í samstarfi við aðrar þjóðir. Aðeins þannig getum við endurheimt traust umheimsins, endurreist bankana og byggt efnahagslífið upp að nýju.

gjaldmiðilskreppu. Fyrirtæki gætu aftur fengið eðlilegan aðgang að fjármagni, erlendar tekjur myndu skila sér heim og ekki þyrfti lengur að fyrirframgreiða öll aðföng og þjónustu erlendis frá. Frekara hruni væri afstýrt og hægt að hefja leiðina upp á við. Samfylkingin er eini flokkurinn sem hefur skýra og undanbragðalausa stefnu og áætlun í þessu máli. Aðeins atkvæði greitt Samfylkingunni er stuðningur við þessa leið. Á laugardaginn verður kosið um framtíð atvinnulífsins í landinu - þitt atkvæði skiptir máli. Dofri Hermannsson skipar 6. sæti á lista Samfylkingarinnar í Rvk suður.

Við erum Höfuðlausnir og vinnum vel saman sem hópur!

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 lau 10:00-14:00 Pöntunarsími: 567-6330


23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Félagsútilega Árbúa Skátafélagið Árbúar fór í félagsútilegu helgina 20.-22. Mars í Lækjarbotnaskála. Fjöldi sprækra krakka lagði af stað ásamt foringjum sínum eftir kvöldmat á föstudegi. Byrjað var að fara í leiki úti í myrkrinu. Á laugardeginum fórum við svo í póstaleik þar sem leystar voru ýmsar þrautir þar sem þurfti að brjóta heilann og nota samvinnu. Þetta voru þrautir á borð við bílaþraut, minnisleik, vefja teppi og margt fleira. Eftir hádegi lögðu svo allir leið sína í fjallgöngu þar sem meðal annars var farið að skoða gamlan skála sem heitir Heiðarból. Um kvöldið var svo haldin kvöldvaka og loks farið út í næturleik í myrkrinu. Á sunnudeginum eftir tiltekt grilluðum við svo pulsu í hikebrauði og héldum svo heim.

Hressar skátastelpur í Árbúum.

Skátarnir l´éku sér úti í myrkrinu í félagsútilegunni og fjörið var mikið.

Fólkið á þing Oft var þörf en nú er nauðsyn að fólkið í landinu hafi áhrif á stjórn landsins við þessar erfiðu aðstæður. Gríðarlega mikilvægt er að tekið verði rétt og fast á málum varðandi fjárhagslega endurskipulagningu og uppbyggingu lýðræðis og þar verður fólkið í landinu að koma að málum. Til að svo megi verða þurfum við þinn stuðning 25. apríl. Borgarahreyfingin samanstendur af venulegu fólki í samfélaginu sem hefur fengið nóg af flokksræðinu og hagsmunatengsla pólitík sem hefur knésett landið og skilið okkur eftir upp á alþjóðasamfélagið komin. Innan okkar raða eru rithöfundar og skáld, hagfræðingar, námsmenn, sjómenn, kerfisfræðingar, leikarar, kvikmyndagerðamenn, lögfræðingar, blaðamenn, kennarar, tæknifræðingar, vörubílstjórar og framkvæmdastjórar, svo eitthvað sé

nefnt, en fyrst og fremst erum við fólkið í landinu sem viljum ekki stefna landi og þjóð í skuldir sem okkur ber ekki að greiða og viljum tryggja að auðlindirnar séu eign þjóðarinnar. Hvers vegna að kjósa Borgarahreyfinguna? Vegna þess að flokksræðið hefur valdið landi og þjóð ómældum skaða. Vegna þess að það er skortur á tengingu leiðtoganna við fólkið í landinu. Vegna þess að stjórnmálamenn og flokkar hugsa fyrst og fremst um stólana og völdin. Vegna þess að þeir sem hafa stjórnað landsmálum hafa verið óábyrgir gagnvart landi og þjóð. Vegna þess að Íslendingar eiga betra skilið. Kjósum fólkið á þing, kjósum Borgarahreyfinguna á þing, www.xo.is F.h. Borgarahreyfingarinnar Þorvaldur Geirsson

Þarft þú að losna við köngulær?

Slakað á í skálanum eftir skemmtilega leiki.

Við þökkum kærlega fyrir frábæra helgi! Við viljum vekja athygli á því að á Sumardaginn fyrsta, 23.apríl, verðum við í boði með dagskrá fyrir utan Skáta-

heimilið í Hraunbæ 123. Dagskráin verður frá 13:00-16:00. Það sem verður í boði er meðal annars kaffisala, candy floss, þrautabraut og klifurveggur.

Í rólegheitum við eldinn að loknum góðum degi.


Lækkum greiðslubyrði húsnæðislána um 50%

Stöndum vörð um heimilin Okkar leið er skýr og einföld. Við viljum að þau fjölmörgu heimili sem eiga í vanda vegna þungrar greiðslubyrði eigi kost á að lækka hana um allt að helming á mánuði í þrjú ár og framlengja lánstímann á móti. Með þessu geta flestir íbúðareigendur komist yfir erfiðasta hjallann. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins.

GÖNGUM HREINT TIL VERKS SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN

Arbaejarbladid 4.tbl 2009  
Arbaejarbladid 4.tbl 2009  

Arbaejarbladid 4.tbl 2009

Advertisement