Arbaejarbladid 9.tbl 2008

Page 1

Árbæjarblaðið 9. tbl. 6. árg. 2008 september

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 102B – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3

Fylkisstrákarnir í 3. flokki í knattspyrnu tóku í sumar þátt í risastóru knattspyrnumóti í Bandaríkjunum og komu heim með gullverðlaunin. Hér bregða tveir leikmenn liðsins á leik í verslunarleiðangri. Sjá allt um þessa glæsilegu keppnisferð í máli og myndum í miðopnu. Sjá bls. 8-9.

Gjöfin fyrir veiðimenn? Kíktu á Krafla.is Íslenskar laxa- og silungaflugur í hæsta gæðflokki í fallegum tréboxum

Gröfum nafn veiðimanns á boxið Uppl. í síma 698-2844


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.