Arbaejarbladid 5.tbl 2008

Page 8

9

8

Uppskeruhátíð eldri flokka Fylkis

Fjalar Þorgeirsson markvörður, leikmaður m.fl. karla

Árbæjarblaðið

Uppskeruhátíð eldri flokka Fylkis

Árbæjarblaðið

Leikmenn allra flokka. Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Pape Mamadou Faye, Kjartan Andri Baldvinsson og Hörður Antonsson sem afhenti verðlaunin. Á myndina vantar Guðlaug Victor Pálsson.

Guðni Rúnar Helgason og Rebekka Rúnarsdóttir.

Uppskeruhátíð

Þessi fengu viðurkenningu frá knattspyrnudeild Fylkis: Ragnheiður Erna Kjartansdóttir, María Björk Ólafsdóttir, Heiða Rún Steinsdóttir, Ásta Hulda Guðmundsdóttir, Anna Björk Björnsdóttir, Christian Christiansen ásamt Kristni Steingrímssyni, formanni meistaraflokks kvenna.

Tómas Joð Þorsteinsson, leikmaður 2. fl. karla ásamt systur sinni Bryndísi Önnu Níelsdóttur..

María Kristjánsdóttir tekur á móti servíettu úr hendi Magnúsar Ingvarssonar fyrir hönd Old Boys Fylkis. Strákarnir styrktu stelpurnar um 10 þúsund krónur fyrir hvert stig í Íslandsmótinu.

Uppskeruhátíð eldri flokka hjá Fylki fyrir síðasta keppnistímabil var að venju mikil og skemmtileg hátíð. Fjöl-

Elínborg Ágústsdóttir og Kristinn Steingrímsson.

margir leikmenn og annað gott Fylkisfólk var þar verðlaunað fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.

Þrátt fyrir mótlæti í byrjun Íslandsmóts vonum við að lið Fylkis standi sig vel í sumar í öllum flokkum

og næsta uppskeruhátíð verði ekki síður glæsileg en sú síðasta. Áfram Fylkir!!

Sverrir Sigmundsson og Kristján Gylfi Guðmundsson að heiðra Kristján Valdimarsson, besta leikmanninn að mati stuðningsmannafélags Kidda Tomm.

Verðlaunaðar fyrir 50 leiki. Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir, Kolbrún Arnardóttir, Ruth Þórðar Þórðardóttir og Ásta Hulda Guðmundsdóttir.

Súsanna Kjartansdóttir og Jakob Halldórsson.

Lovísa Sólveig Erlingsdóttir og Björk Björnsdóttir, efnilegustu leikmenn meistaraflokks kvenna.

Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir, efnilegasti leikmaður í 2. flokki kvenna.

Ásta Hulda Guðmundsdóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna.

Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir, leikmaður 2. flokks kvenna.

Ásgeir Örn Arnþórsson, efnilegasti leikmaður í 2. flokki karla.

Verðlaun fyrir 50 leiki. Hörður Antonsson afhenti Christian Christianssen verðlaunin. Á myndina vantar Pál Einarsson og Albert Brynjar Ingason.

Hörður Antonsson og Ingibjörg Sigurðardóttir.

Arnar Björnsson og Kristjana Helgadóttir.

Leifur Garðarsson, þjálfari m.fl. Fylkis og Svabbi stuðningsmaður nr. 1 í Everton treyju.

Daníel Freyr Guðmundsson og Pape Mamadou Faye.

Vikytor Lekve, Bergur Logi Lúðvíksson, Sölvi Þrastarsson og Ásgeir Örn Arnþórsson.

Landsliðsmenn: Runólfur Sveinn Sigmundsson, U-19 ára, Björn Orri Hermannsson, U-19 ára og Andrés Már Jóhannesson, U-19 ára og U-21 árs. Á myndina vantar Albert Brynjar Ingason, U-21 árs.

Verðlaunaðir fyrir 50 leiki. Kristján Valdimarsson, Guðni Rúnar Helgason og Arnar Þór Úlfarsson. Á myndina vantar Eyjólf Héðinsson.

Blómarósirnar Jóhanna Ósk Breiðdal og Guðrún Hjartardóttir.

Andrés Már Jóhannesson, efnilegasti leikmaður í meistaraflokki karla.

Anna Björk Björnsdóttir og Christian Christiansen.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Arbaejarbladid 5.tbl 2008 by Skrautás Ehf. - Issuu