10
Komdu og leifðu okkur að dekra við þig, þú átt það skilið
Fréttir
Árbæjarblaðið
Það er fátt betra en að losna úr erli dagsins, slaka á um stund og láta dekra við sig. Snyrtistofa Grafarvogs býður uppá alla almenna snyrtingu ásamt ýmsum sérmeðferðum í notalegu og rólegu umhverfi.
Berglind Ólafsdóttir Snyrtifræðingur
Sigríður Klemenzdóttir í nýja stúdíóinu að Nethyl 2b.
ÁB-mynd PS
Sirrý opnar Þetta Stúdíó
Ósk Ágústsdóttir Snyrtifræðingur
Helga Bergmann Snyrtifræðingur
María Ingvarsdóttir Snyrtifræðingur
Grafarvogs SG Snyrtistofa Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 587-6700
,,Þetta Stúdíó er ljósmyndastofa, lítið fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað í byrjun október,’’ segir Sigríður Klemenzdóttiur sem rekur Þetta Stúdíó sem er ný ljósmyndastofa að Nethyl 2b. Sirrý lærði ljósmyndun á Íslandi og var í starfsþjálfun hjá Rut, Ljósmyndum Rutar og hefur einnig unnið í Englandi sem Portrait ljósmyndari. Sirrý myndar fólk og dýr á öllum aldri við öll tækifæri og tekur líflegar og hressandi myndir en það hefur t.d. færst í aukana að fólk vilji góðar og skemmtilegar myndir af dýrunum sínum. Hjá Sirrý, Þetta Stúdíó, er líka hægt að koma í passamyndir og fá þær afgreiddar eftir nokkrar mínútur. Hvort sem það eru útprentaðar myndir eða stafrænar sendar til þín á tölvupósti. ,,Einnig afgreiðum við eftirtökur af gömlum myndum og
lagfaerum þær med tölvuvinnslu ef nauðsynlegt er,’’ segir Sirrý. Slóðin á heimasíðuna er www.thettastudio.is Endilega kíkið við og sjáið hvað við höfum uppá að bjóða. Ert þú tilbúin til þess að upplifa myndatöku á allt annan hátt? Þá mætir þú í Þetta Stúdíó, Nethyl 2b, 110 Reykjavík, sími: 557-7576.
Barnamynd tekin af Sirrý.
Vorum að koma frá London með nýjustu línurnar
Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00
Pöntunarsími: 567-6330