Arbaejarbladid 1.tbl 2007

Page 1

1. tbl. 5. árg. 2007 janúar

ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005

Árbæjarblaðið

Eitt númer

410 4000

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 102B – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Gleðilegt ár Árbæingar fjölmenntu á áramótabrennuna við Rauðavatn. Hér má sjá þrjá þekkta Fylkismenn, Theódór Guðmundsson fyrrum þjáfara Fylkis, Ómar Egilsson, fyrrum varnarmann Fylkis, og Sigurð Haraldsson sem er í sögunefnd Fylkis. Fleiri myndir frá brennunni eru á bls. 6. ÁB-mynd EÁ

Vantar þig afmælisgjöf fyrir veiðimann? Kíktu þá á Krafla.is Íslenskar laxa- og silungaflugur í hæsta gæðflokki í fallegum tréboxum

Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3

Gröfum nafn veiðimanns á boxið - Uppl. í síma 698-2844 Bilastjarnan_02_001.ai

18.11.2004

15:18:40

Komdu beint til okkar! - og við tjónaskoðum í hvelli þér að kostnaðarlausu Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686

Pantið tíma í síma 511–1551

Útsalan er hafin! Úrval af fallegum fatnaði á dömur, herra og börn

Mikill afsláttur Ásnum - Hraunbæ 119 - Sími 567 7776 - Opið virka daga kl. 12-18 Laugardaga kl. 11-14


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Árbæjarblaðið Glæsilegt HerraÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@centrum.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson. Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Gleðilegt ár! Nú ku vera bjartari tímar framundan hjá því fólki sem hefur áhuga á því að koma sér þaki yfir höfuðið. Menn greinir ekki á um að framboð lóða í Reykjavík hefur verið afskaplega lítið undanfarin ár og í fyrra var aðeins úthlutað 28 lóðum í höfuðborginni undir lóðir fyrir sérbýli. Gott ef þær voru ekki tíu sinnum fleiri í Kópavogi. Hvort sem mönnum líkar við núverandi meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur eða ekki þá er ljóst að taka á til hendinni í þessum efnum. Undir lok þessa árs verður byrjað að úthluta lóðum í Geldinganesi. Eftir undarlega aðferð við að úthluta fólki lóðum undanfarin ár, uppboðsleiðina svokölluðu, sem átti ekki minnstan þáttinn í að sprengja upp lóðaverð í Reykjavík, taka nú við eðlilegri vinnubrögð þar sem borgin mun selja fólki lóðir á kostnaðarverði. Líklegt verð lóða verður 2,8 til 3,3 milljónir. Með öðrum orðum þá verður það aftur raunhæfur möguleiki fyrir venjulegt fólk að byggja sér hús í Reykjavík. Þetta er fagnaðarefni fyrir marga en um leið undrast maður orð stjórnmálamanna sem mótmæla þessu og sjá ekkert annað en þéttari byggð. Vilja byggja eitt og eitt hús á öllum grænum blettum sem finnast innan um rótgróin hverfi borgrinnar. Og oftast í mikilli andstöðu við íbúana sem fyrir eru eins og gefur að skilja. Okrið á lóðunum heyrir brátt sögunni til og lóðamál í borginni verða vonandi sem fyrst eins og hjá fullorðnu fólki. Þetta er fyrsta blað ársins en samtals verða þau 12 á árinu eins og í fyrra. Um leið og við óskum íbúum Árbæjarhverfis gleði og gæfu á nýbyrjuðu ári þökkum við samstarfið á árinu sem liðið er. Stefán Kristjánsson

abl@centrum.is

Þetta er gjöfin fyrir veiðimanninn

kvöld framundan á 40 ára afmælisári

Mjög mikil ásókn hefur verið í miða á Herrakvöld Fylkis sem að venju er á dagskrá á Bóndadaginn, föstudaginn 19. janúar. Hátíðin fer fram í Fylkishöllinni og verður húsið opnað kl. 19.00 en borðhald hefst stundvíslega kl. 20.15. Ræðumaður kvöldsins verður sr. Hjálmar Jónsson en veislustjóri verður fréttahaukurinn Gísli ,,Út og suður’’ Einarsson. Þá mun Jóhannes Kristjánsson eftirherma skemmta gestum og hlýtur það að teljast nánast trygging fyrir skemmtilegu kvöldi og happadrætti og málverkauppboð verða á sínum stað. Almennt eru menn á því að Herrakvöldið hafi verið mislukkað í fyrra. Sverrir Hermannsson var þá ræðumaður og Steinn Ármann leikari átti að fá menn til að brosa en tókst það því miður ekki. Gísli var þá veislu-

Jóhannes Kristjánsson fer örugglega á kostum á Herrakvöldi Fylkis á föstudagskvöldið.

ROPE YOGA NÁMSKEIÐ Í VEGGSPORT Þriðjud. - fimmtud.

Opin tími á miðvikud.

kl. 7:30- 8:30 kl. 9:00-10:30 kl.14:45-16:15 kl. 9:00-10:00

Nánari upplýsingar og skráning hjá Siggu Dóru gsm:692-3062

Glæsileg flugubox úr Mangóviði Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Langmesta úrval landsins af íslenskum laxa- og silungaflugum

Kíktu á www.Krafla.is

stjóri og fór gjörsamlega á kostum og bjargaði kvöldinu. Núna verður örugglega annað uppi á teningnum enda þrír af skemmtilegustu mönnum þjóðarinnar á ferðinni að margra mati. Herrakvöldsnefnd Fylkis hvetur alla velunnara Knattspyrnudeildar Fylkis til að mæta á hátíðina og sýna stuðning sinn í verki og skemmta sér vel í leiðinni. Einnig vill nefndin skora á fólk að mæta tímanlega og tryggja sér miða í tíma og forðast langar raðir á kvöldinu sjálfu. Rétt er að taka fram að í fyrra komust færri að en vildu. Miðaverð er aðeins 4.500 krónur sem er ekki mikill peningur þegar hið glæsilega þorrahlaðborð er annars vegar, frábærir skemmtikraftar og gott málefni að styðja.


Leggðu góðu málefni lið Stór þáttur í manneskjunni er að vilja skipta máli og taka þátt í að skapa umhverfi sitt og samfélag. Í Einkabankanum og Fyrirtækjabankanum á landsbanki.is er þjónusta sem auðveldar einstaklingum og fyrirtækjum að styðja við góð málefni. Á einfaldan hátt er hægt að velja á milli fleiri en 70 góðgerðarfélaga og leggja þeim lið með einni greiðslu eða með reglubundnum hætti allt árið. Það er auðvelt að byrja og auðvelt að hætta.

ÍSLENSKA / SIA.IS / LBI 35651 01/07

Það er auðvelt að skipta máli.


4

Matgoggurinn

GV

Hætt við að loka 10-11 Aðstandendur 10-11 verslunarinnar í Hamrahverfi í Grafarvogi hafa ákveðið að hætta við að loka versluninni. Samkvæmt heimildum GV var búið að taka ákvörðun um lokun verslunarinnar en eftir að hafa athugað málið betur var ákveðið að gera eina tilraun enn. Mun nú ætlunin að fara í verulegt átak og mega íbúar í Hamrahverfi og aðrir sem versla í Sporhömrunum því eiga von á mun betri búð á næstu vikum og mánuðum. Við munum væntanlega geta flutt frekari fréttir af 10-11 versluninni í næsta Grafarvogsblaði sem verður dreift til lesenda um miðjan febrúar.

Lambapottur með ananas

Unnur Sigurðardóttir og Jóhannes Halldórsson ásamt dóttur sinni, Hafdísi Rós.

GV-mynd PS

- að hætti Unnar og Jóhannesar sem búa í Logafold 44 Kjötkraft. Hjónin Unnur Sigurðardóttir og Jóhann1/2 dós ananas. es Halldórsson í Logafold 44 eru matgoggar Um 700 gr lambagullas. okkar að þessu sinni. Uppskrift þeirra er í 1 msk. rúsínur. sjálfu sér einföld og aðeins um aðalrétt að Pipar og salt. ræða. Mýkja laukinn í smjörinu. Þegar hann er ,,Það er í raun einföld ástæða fyrir því. orðinn vel meir bæta karrýinu saman við Við erum eiginlega aldrei með forrétt eða eftirrétt. Við eigum því ekki mikið af þaannig uppskriftum,’’ segir Unnur við Grafarvogsblaðið. Pottrétturinn sem Unnur og Jóhannes bjóða Unni Sigurðardóttur og Jóhannes Halldórsson, í Logafold 44, skora á lesendum blaðsPálma Gestsson og konu hns Dillý, að koma með uppskriftir í næsta ins upp á er í blað. Við birtum frá þeim girnilegar uppskriftir í næsta Grafarvogsblaði raun einfaldur: sem kemur út um miðjan febrúar. ,,Það halda marir að það sé og svo hveitinu. Þá þarf maður ekki að mikil fyrirhöfn að búa til góðan pottrétt en þykkja sósuna í lok matreiðslunnar. Síðan það held ég að sé mikill misskilningur. Maðsetur maður ananassafann og kjötkraftinn. ur kemur því í pottinn sem þangað á að fara Setið þetta í eldfast mót og kryddið með og síðan getur maður notað tímann í eittpipar og salti. hvað annað sem þarf að gera á meðan allt Látið þetta malla í ofni upp undir klukkusaman mallar í pottinum, segir Unnur. tíma það þarf að hræra svona 2 sinnum í Og hér kemur pottrétturinn góði: þessu. Með þessu eru niðurskornir bananar 1 msk. smjör. sem liggja í sítrónusafa og hrísgrjón. 1 stór laukur. Verði ykkur að góðu, 2 msk. karrý (við viljum hafa það sterkt) Unnur og Jóhannes. msk. hveiti.

Dillý og Pálmi næstu matgoggar6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fjör á Brennu

Árbæingar fjölmenntu að vanda á brennu um áramótin við Rauðavatn og skemmtu sér vel. Einar Ásgeirsson var að sjálfsögðu mættur með myndavélina og tók myndirnar sem hér birtast.

Börnin kveiktu á stjörnuljósum og fullorðnir skemmtu sér ekki síður vel.

Við göngum út frá því sem vísu að þetta séu hressar mæðgur.

Þessir Árbæingar voru kátir enda engin ástæða til annars.

Þessi fjölskylda mætti vel búin til leiks.

Hárgreiðslustofan Blær Fótaaðgerðastofa Ingu Tímapantanir 894-6856

Tímapantanir 557-8275

Hraunbæ 105 - Allir velkomnir Það logaði glatt í brennunni.

ÁB-myndir EÁ


(

! $*% '+'+

2 , , ,6"

/

&

2 27 ' &3$ ! ?2!2 $2 $$ 3 & =!%# % 2 3+' ) % !$ 2 &3+ ' ) 2 &$)&; '3 ) 3 & !' ; 3+' = ) '3 1 .) %" $) "" " ! "#* <2 ,%) $ '' 1 &3$ ! !'; %@$;2 & ;--7+$; " %#* = 2!1 ,A =!$;2 = 2 9(1(AA .= !77;2 2 , 0 37 2 ! 3%; 3% 77;2/1

+' ) 2 &$)&;' &3$ ! ! 2 7!%= %! ?2!2 %% 3 & % ' 2 7!% % 2 3+' ) & ''% 2 &$)&;1 "# !')$* ) " ) -) - $ &,, ) $ '' ' ' &3$ ! !'; %@$;2 & ;--7+$;& " %#* = 2!1 ,A =!$;2 = 2 (1(AA .= !77;2 2 , 0 37 2 ! 3%; 3% 77;2/1

& &3$ ! ! 2 3 23'! ! ?2!2 8 3 & !' = 2# 2 ?'3%; 3+' ) =!%# % 2 !77 = '@771 $ ) /" $ ''!2 ' & % %#* 2 % !$ 2 2; ! ), $ " # )**%$ ) $ ) $ )( &3$ ! !'; %@$;2 & %#* 2!7; ;& 7*'% !$;&1 ,A =!$;2 = 2 (1(AA .= !77;2 2 , 0 37 2 ! 3%; 3% 77;2/1

2;& & "7 2' &3$ ! ?2!2 ?2# ' ;2 % ' 2 $)&' % !$3$*% $ '' 2 ) )2 % 2 1

2$&! ' &3$ ! '' 2; ' & ' ;2 % 2! ;' !237+ ; 72! ! "7 2% !$3 ) +%% %37; "7 2 2!-!'1 ! !' ' ;2 2; $ ) $ ) . 2 2/ -$$ ) &) &$**%$ . *% + / )1 %1 ' 2! ;--%@3!' 2 >>>1 7)'=!''3%;3$)%!1!31

*'%!37 23$+-;' ) %#* 2!7;' & !&!%!37+%=;1 2' ) ;' %!' ' &3$ ! 1 ''7 2 *%$ 7*'%!37 2 )22!7! 3 & ')7 & " % 37;& !&!%!37+%=;& ) 2 # ' 2 &7 =!'3 %7 & % 7*'%!37 2& '' 1 7!2 ' &3$ ! ! 7 $2 $$ 2'!2 ! 3 &! 7 $! ;-- ) ;''! 7*'%!37 " 3!''! ! !' 7+%=; !& =! 1 ,: =!$' ' &3$ ! 9(1(AA

%' &3 2 ;7 *'=!''3%;' &1 *'=!''3%;3$*%!'' % ;7 '@% =! ;2$ ''!' ; * $ 3 & =! ;2$ '' ;2 )% %%"* 3$*%!1 &! = !7!2 ' & ' ;& 8=" !-%)& =! ;2$ '' ; ! ! 3! ' ;- -2* " 7*'=!''3%; 3 & = !7!2 ' 2 & % 3' &! 2% ' !31 & ' ' & ,5A $%371 $ ''7 " ?237 %)$$3 %#* = 2;&4 ) ,. &

0)" $ 1 9,(1(AA .= !77;2 2 , 0 37 2 ! 3%; 3% 77;2/1

&" &


9

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Árbæjarblaðið

Fréttir

Halldór Jakobsson, einn af stofnendum Fylkis, níræður:

Elsti núlifandi Fylkismaðurinn

Afmælisbarnið, Halldór Jakobsson. Elsti núlifandi Fylkismaðurinn, bauð til veglegrar veislu.

ÁB-myndir Einar Ásgeirsson

Á fyrsta degi nýhafins árs varð Halldór Jakobsson níræður. Halldór þekkja flestir Fylkismenn en hann hefur verið viðloðandi Fylki og mikill stuðningsmaður félagsins til margra áratuga. Afmælisbarnið bauð fjölskyldumeðlimum og nánustu vinum til veglegrar afmælisveislu í Fylkishöllinni á nýársdag og þangað mættu hátt í 90 manns. Halldór hefur alla tíð verið mikill áhugamaður um knattspyrnu og séð marga knattspyrnuleiki um dagana. Hann var um tíma formaður KRR (Knattspyrnuráðs Reykjavíkur). Hann fer enn á völlinn ef vel viðrar. Í fyrra mætti hann á leiki hjá Fylki í Árbænum og á herrakvöld Fylkis og að sögn Jakobs Halldórssonar, sem er sonur afmælisbarnsins, stefnir Halldór að því að mæta á herrakvöldið í ár. ,,Halldór var Valsmaður til að byrja með en ætli við bræðurnir berum ekki ábyrgðina á því að hann varð fljótlega Fylkismaður,’’ sagði Jakob í samtali við Árbæjarblaðið. Annar sonur Halldórs, Steinn, er þekkt nafn innan knattspyrnunnar hér á landi og hefur hann starfað lengi að framgangi íþróttarinnar hér á landi.

Bræðurnir Jakob og Steinn Hlldórssynir, synir afmælisbarnsins og kunnir Fylkismenn til margra áratuga.

Fjölskyldutilboð á Skalla

Árbæjarblaðið Ritstjórn og auglýsingar Sími: 587-9500

Fimm vikna sjálfsstyrkingarnámskeið í febrúar

Þessar ungu dömur skemmtu sér vel í afmælisveislunni.

Aðeins:

Námskeiðið verður haldið í Borgartúni 28, efstu hæð, á miðvikudögum kl. 17:00 - 19:30 á tímabilinu 7. febrúar til 7. mars 2007. Á námskeiðinu færð þú aukið öryggi í samskiptum, lærir að segja nei, lærir að njóta þín hér og nú og að standa með þér þannig að fallegir eiginleikar þínir nái að blómstra. Verðið er 27.000 kr. Innifalið í því er námskeiðið og að auki einn einkatími. Skráning fer fram hjá leiðbeinenda námskeiðsins, Rannveigu Þyri í síma 8247778 og á www.sjalfsstyrking.is Leyfðu þér að njóta lífsins á þinn hátt, fyrir þig

4 ostborgarar Stór franskar 2 kokteilsósur 2 lítrar Kók

2.390,Þessir heiðursmenn voru til í myndatöku. Frá vinstri: Magnús Haraldsson, Hafsteinn Steinsson og Helgi Bjarnason.

Skalli Hraunbæ 102

Sími: 567-2880

Munið nýjar DVD myndir + eldri kr. 350,-


10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Myndlistaskólinn í Reykjavík kominn með útibú á Korpúlfsstöðum:

Fjölbreytt námskeið fyrir börn og unglinga Nú í haust opnaði Myndlistaskólinn í Reykjavík útibú á Korpúlfsstöðum í tengslum við stofnun Sjónlistamiðstöðvar þar sem 40-50 myndlistamenn og hönnuðir vinna undir sama þaki og margvísleg verkstæði eru í uppbyggingu. Skólinn býður nú þegar upp á námskeið fyrir börn frá 6-12 ára en mun nú bjóða upp á fleiri námskeið fyrir þennan aldurshóp ásamt því að bæta við unglingahóp 13-16 ára á laugardögum. Kennt er í litlum hópum þar sem færi gefst á einstaklingsmiðuðu námi. Eitt megin markmið kennslunnar er að örva skapandi hugsun og persónulega tjáningu og þar með auka hæfni nemenda til að takast á við verkefni á frjóan hátt. Gengið er út frá grundvallaratriðum sjónlista í tvívídd og þrívídd; form, rými lit og ljós og skugga. Nemendur læra að beita ýmsum áhöldum og efnum og læra þar með að þroska almenn vinnubrögð og tilfinningu fyrir formi og efni. Með því móti er leitast við að kveikja áhuga á myndgerð og formhugsun í víðara samhengi, m.a. lista og menningarsögu. Í heimi þar sem myndræn frásögn verður umfangsmeiri með degi hverjum er þýðingarmikið að þjálfa sjónræna athygli og opna leiðir til markvissrar myndrænnar vinnu og hugsunar. Sem dæmi um verkefni sem unnið var á haustönn bæði með 6-9 ára

nemendum og 10-12 ára má nefna stóra ævintýrasteina. Nemendur byrjuðu á að skoða myndir af hrauni og hraunmyndunum, skoðaðar voru myndir frá Dimmuborgum þar sem hægt er að greina tröll og andlit í hrauninu. Næst voru ýmsar tegundir af steinum rannsakaðir með því að teikna þá. Þá var hafist handa við að búa til grind að stein eða fjalli úr hænsnavír, gips var síðan sett utanum grindina og síðast var sandur og ýmsir hlutir límdir á steinana þannig að til urðu augu, nef, felustaðir, mosi og ýmislegt fleira. Einnig fengu nemendur að mála fjallasýnina út um gluggann, gerðu sjálfsportrett, unnu í leir og margt margt fleira. Á vorönn verður þema námskeiðanna Myndlist-Hljóð og má búast við spennandi tilraunum og verkefnum í tengslum við það, bæði í tvívídd og þrívídd. Á unglinganámskeiðinu sem er á Laugardögum frá 10:00-13:00 verður byrjað á gipsmótun og afsteypum, farið verður í teikningu og málun og þemað Myndlist-Hljóð verður tekið fyrir. Á unglinganámskeiðunum er farið dýpra í tækni og aðferðir og verkefnin taka gjarnan nokkrar helgar. Allir kennarar Myndlistaskólans eru starfandi myndlistamenn og hönnuðir. Kennarar á barnanámskeiðunum verða Brynhildur Þorgeirsdóttir myndhöggvari, Sigríður

6-9 ára nemendur teikna með þurrkrít. Ólafsdóttir, málari og Elva J. Hreiðarsdóttir, myndlistamaður. Unglingahópnum á laugardögum mun Sari Maarit Cedergren, myndlistamaður kenna. Bæði Sari og Elva hafa vinnuaðstöðu á Korpúlfsstöðum sem skapar spennandi tengingu inn í starfsemi hússins og gefur nemendum einstakt tækifæri á að kynnast þeirri vinnu sem fer fram á vinnustofu myndlistarmanna.

Myndlistaskólinn er lifandi vettvangur listsköpunar þar sem hátt í 400 nemendur stunda nám á hverri önn - ýmist í fullu námi eða sækja námskeið. Skólinni hefur ætíð lagt ríka áherslu á myndlistarkennslu fyrir börn og unglinga og er kennslunni ætlað að styðja við og dýpka þá almennu þekkingu sem grunnskólinn veitir með listgreinakennslu sinni. Með samstarfi við þá listamenn og hönnuði sem vinna á Korpúlfsstöðum fá nemendur innsýn inn

í vinnu listamanna og hönnuða og geta nýtt sér þá aðstöðu sem verið er að koma upp í hinni nýju Sjónlistamiðstöð. Með þeim hætti verður Sjónlistamiðstöðin frjór vettvangur þar sem íbúar hverfisins geta sótt innblástur og þekkingu til þeirra listamanna sem þar starfa. Ný námskeið hefjast 22. Janúar, skráning stendur yfir í Myndlistaskólanum í Reykjavík í síma: 5511990 eða á netinu. www.myndlistaskolinn.is

Leikskólasvið

Leikskólasvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsókna:

.. .. .. .. .. .. .

Leikskólakennari/leiðbeinandi Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, sími 567-9380. Hamrar, Hamravík 12, sími 577-1240. Hulduheimar, Vættaborgum 11, sími 586-1870. Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970. Kvarnaborg, Árkvörn 4, sími 567-3199. Kvistaborg, Kvistalandi 26, sími 553-0311. Um er að ræða 100% stöðu og 50% stöðu f.h. Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140. Lyngheimar, v/Mururima, sími 567-0277. Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Reynisholt, Gvendargeisla 13, sími 517-5560. Sjónarhóll, Völundarhús 1, sími 567-8585. Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989.

Myndlistaskólinn í Reykjavík er með útibú á Korpúlfsstöðum.

Nemandi í 13-16 ára hópi fjölfaldar mynd með stenslaaðferð.

Yfirmaður í eldhúsi Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350.

Matráð vantar í afleysingar frá 1. mars '07 til 1. febrúar '08.

. .

Aðstoð í eldhúsi Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350. Skilastaða/hlutastörf Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989. Um er að ræða starf frá 14.30 til 17.30. 6-9 ára nemendur horfa í spegil og teikna sjálfsportrett með því að horfa í spegil.


JANĂšARTILBOĂ? ORKUVERSINS 9Lè E\UMXP QĂŞMD iULè ĂŹDU VHP IUi YDU KRU¿è RJ EMyèXP XSS i JO VLOHJ WLOERè

7LOERè ĂˆUVNRUW NU HèD NU i PiQXèL

7LOERè 1HPDNRUW |QQ NU

<RJD

6SLQQLQJ

(LQNDĂŹMiOIXQ

ĂžjĂłnustumiĂ°stÜð Ă rbĂŚjar og Grafarholts sendir Ăśllum Ă­bĂşum bestu nýårs kveĂ°jur meĂ° von um gott samstarf ĂĄ ĂĄri komanda ĂžjĂłnustumiĂ°stÜðin er staĂ°sett ĂĄ BĂŚjarhĂĄlsi 1 Ă­ hĂşsi Orkuveitunnar, (2. hĂŚĂ°) OpnunartĂ­mi frĂĄ 8:30 til 16:00 - SĂ­mi: 411 1200 Netfang: arbaer-grafarholt@reykjavik.is Veffang: www.reykjavik.is/arbaer - www.reykjavik.is/grafarholt


12

Fréttir

Árbæjarblaðið

Félagsstarf í Hraunbæ 105

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 er opinn öllum íbúum Árbæjar og Grafarholts. Í félagsmiðstöðinni er boðið upp á fjölbreytta dagskrá alla daga allan ársins hring og er öllum velkomið að nýta sér það sem er þar í boði. Markmið félagsmið-

stöðvarinnar er að bjóða íbúum upp á félagsstarf og afþreyingu þeim til ánægju og með það að leiðarljósi að efla félagsvitund hvers og eins. Þriðjudaginn 23. janúar n.k. frá

kl. 14:00 - 16:00 verður opið hús í félagsmiðstöðinni þar sem kynning verður á því starfi sem er í boði. Mánudaginn 29. janúar hefjast 6 vikna námskeið í dansi, glerlist, myndlist, postulíni og útskurði. Kostnaður við hvert og eitt námskeið er mismunandi en tekið er mið af gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar þar sem gjaldið er 170 kr./klst. Leiðbeinendur verða á staðnum og tækifæri verður til þess að skrá sig á námskeið. Námskeið eru greidd fyrirfram við skráningu. Sama dag (29. jan) hefst einnig 10 tíma námskeið í stafgöngu og er það þátttakendum að kostnaðarlausu. Aðeins 15 þátttakendur komast að. Á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum eru opnir handavinnutímar og er greitt mánaðargjald fyrir þá tíma, 675 kr./mán. Auk námskeiða ýmis konar eru viðburðir í félagsmiðstöðinni sem eru öllum opnir óháð

skráningu, t.d. leikfimi, boccia, gönguferðir, bænastundir, félagsvist, bridge og bingó. Þar fyrir utan eru skipulögð þorrablót, leikhúsferðir ofl. Einnig er stefnt að því að vera með markvissa fræðslufundi einu sinni í mánuði.

Kristinn J. Reimarsson, Verkefnisstjóri Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, skrifar: Fyrir íbúa Grafarholts þá er unnið í því að auka við þá þjónustu sem er í boði í salnum á Þórðarsveig 3. Tvisvar í viku er boðið upp á leikfimi og einu sinni í viku dans. Félagsvist verður annan hvern fimmtudag og bingó þá fimmtudaga sem ekki er félagsvist. Í félagsmiðstöðinni Hraunbæ er

hægt er að kaupa hádegisverð virka daga gegn vægu gjaldi. Panta þarf matinn fyrir kl. 10:00 sama dag. Auk þessara kynninga sem verða á opnu húsi verða starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts á staðanum og kynna þá þjónustu sem þjónustumiðstöðin veitir íbúum hverfisins. Allir velkomnir - kaffiveitingar Kristinn J. Reimarsson verkefnisstjóriÞjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts

Félagsstarfið í Hraunbæ 105 er öflugt og margt um að vera.

Anní

Mría Ósk

Hrund

Kæru viðskiptavinir! Kærar þakkir fyrir árið 2006

Kristín

Bára

Stína

Jónína

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00

Pöntunarsími: 567-6330


13

Árbæjarblaðið

Steinn Halldórsson afhendir Ásgeiri Eyþórssyni bikarinn fyrir jólamót KRR 2006.

Bestir á jólamóti 2006

Jólamót KRR fór fram í Egilshöll um jólahátíðina. Keppt var í flokkum karla og kvenna og keppti Fylkir til verðlauna í mörgum flokkum. Hér má sjá strákana í 4.fl karla í flokki A-liða en þeir unnu alla sína leiki og urðu jólamótsmeistarar í sínum flokki. Fylkir keppti til úrslita í keppni Aliða í 4. flokki við Fjölni og sigraði þann leik 3 - 0. Í 4. flokki karla varð B-liðið í 2. sæti, C - liðið í fyrsta sæti og D - liðið í fyrsta sæti. Flottur árangur þar hjá strákunum.

Jón Magnús Guðjónsson og Viðar Helgason eitt af dómara pörum mótssins. Stóðu sig frábærlega vel eins og þeirra var von og vísa.

Fréttir

Efri röð frá vinstri: Kári Jónasson þjálfari, Jón Ófeigur Hallfreðsson, Ásgeir Eyþórsson, Björgvin Gylfason, Stefán Víðir Ólafsson og Ólafur Hlynur Guðmarsson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Anton Oddsson, Styrmir Erlendsson, Benedikt Óli Breiðdal og Andri Már Hermannsson.


14

Fréttir

Árbæjarblaðið

Spennandi Myndlistanámskeið fyrir börn og unglinga

Korpúlfsstöðum www.myndlistaskolinn.is sími 551 1990

SPV í Árbænum lét gott af sér leiða fyrir jólin Bestu dekkin átta sinnum! Í átta ár hafa Toyo dekkin verið valin þau bestu af Tire Review Magazine, sem er tímarit sjálfstæðra hjólbarðasala í Bandaríkjunum.

Vagnhöfða 23 - S: 590 2000

Suðurströnd 4 Sími 561 4110

Vilt þú vinna í góðum hóp? Okkur í Engjaskóla vantar góða manneskju í hlutastarf til að sjá um mötuneyti kennara. Allar upplýsingar eru veittar í símum 510-1300 og 664-8160

Egilshöllinni Sími: 594-9630 www.orkuverid.is Alhliða líkamsrækt og sjúkraþjálfun

Fyrir jólin mættu kátir krakkar af leikskólum í Árbæ í útibú SPV til að hitta jólasveinana. Jólasveinarnir og krakkarnir fóru á kostum og skapaðist skemmtileg jólastemmning enda jólalögin sungin dátt. Það má með sanni segja að það hafi verið fjör í útibúi SPV í Árbæ þegar jólasveinarnir mættu þangað í heimsókn rétt fyrir jólin. Eins og myndirnar sýna kunnu krakkarnir vel að meta það sem í boði var og skemmtu sér konunglega. Heimsókn leikskólakrakkanna var kærkomin tilbreyting frá hinu venjubundna starfi á leikskólanum og í bankanum.


15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Íþróttafélagið Fylkir 40 ára - vonandi bjartari tímar framundan í aðstöðumálum félagsins Íþróttafélagið Fylkir á stórafmæli á árinu en félagið verður 40 ára 28. maí. Þegar ég flutti í Árbæinn fyrir rúmum 20 árum fann ég fljótt hversu mikil hverfiskennd er hjá íbúum hverfisins með félaginu. Ég sem foreldri hef fylgt mínum börnum í íþróttaiðkun hjá félaginu og kynnst hversu mikil gróska er í öllu starfi félagsins. Gríðarlegt sjálfboðastarf er unnið hjá félaginu og er gaman að sjá hversu margir eru tilbúnir að vinna og styðja við félagið.

Ég vil að lokum óska íbúum í Árbæjarhverfum til hamingju með Íþróttafélagið Fylki og því frábæra starfi sem þar er unnið. Áfram Fylkir!

Björn Gíslason, formaður Hverfisráðs Árbæjar, skrifar:

Við erum heppin! Við búum í Árbænum! Við eigum Fylki! Þetta var yfirskrift á bæklingi sem bar heitið ,,Fylkishjartað 2006’’ og borinn var út fyrir tæpu ári síðan á hvert heimili í Árbæjarhverfum.

Árbæingum öllum óska ég gleðilegs áars og farsældar á árinu sem í garð er gengið. Björn Gíslason formaður Hverfisráðs Árbæjar

Árbæingar hafa stutt vel við bakið á Fylki og munu gera það áfram.

Það eru orð að sönnu að við sem búum í Árbæjarhverfum erum heppin að eiga Fylki. Í dag eru um 1300 íþróttaiðkendur hjá Fylki og er félagið eitt fjölmennasta íþróttafélagið í Reykjavík. Félagið er með fimm greinar þ.e. blak, fimleika, handknattleik, karate og knattspyrnu. Alltaf kemur það betur og betur í ljós að íþróttir eru besta vopnið í baráttunni gegn ýmsum kvillum nútímans eins og offitu og hreyfingarleysi og margar rannsóknir sýna að regluleg hreyfing bætir námsgetu og geðheilsu svo eitthvað sé nefnt. Því er ljóst að þátttaka barna og unglinga í íþróttastarfi hefur mikið forvarnagildi og er markmið allra íþróttafélaga að fá sem flesta til að vera þátttakendur í íþróttum. Það var því afar ánægjulegt þegar borgaryfirvöld ákváðu í nóvember sl. að taka upp svokallað ,,frístundakort’’ vegna þátttöku barna og unglinga í æskulýðs- íþrótta- og menningarstarfi í borginni. Markhópur frístundakortsins er aldurshópurinn 6-18 ára. Frístundakortið verður innleitt í þremur áföngum og hefst sá fyrsti haustið 2007 og verði þá miðað við 12.000,- kr. framlag til aldurshópsins. Annar áfangi hefjist 1. janúar 2008 og verði miðað við 25.000,- kr. framlag. Með þriðja áfanga ljúki innleiðingu frá og með 1. janúar 2009 og verði þá miðað við 40.000,kr. framlag til aldurshópsins 6-18 ára. Þetta glæsilega framtak Reykjavíkurborgar mun án efa efla m.a. allt íþróttastarf í borginni og léttir verulega undir með barnafjölskyldum í Reykjavík. Það sem hefur háð Íþróttafélaginu Fylki einna mest undanfarin ár er aðstöðuleysi. Nú í byrjun árs 2007 og á 40 ára afmælisári félagsins var að koma úr auglýsingu nýtt deiliskipulag fyrir Fylkissvæðið þar sem gert er ráð fyrir byggingu fimleikahúss og nýrri áhorfendastúku við aðalknattspyrnuvöll félagsins. Við skulum vona að við förum að sjá fram á bjartari tíma í aðstöðumálum félagsins og að þetta merka afmælisár í sögu félagsins verði félaginu farsælt.

Frístundamiðstöðin Ársel óskar eftir starfsfólki í gefandi og skemmtileg störf með börnum á aldrinum 6-9 ára íóskar frístundaheimilin í Árbæ, Grafarholti og Norðlingaholti. Frístundamiðstöðin Ársel eftir starfsfólki í gefandi og skemmtileg störf með

börnum á aldrinum 6-9 ára í frístundaheimilin í Árbæ, Grafarholt i og

Við erum að leita að fólki á öllum aldri og af báðum kynjum til að vera með börnum í leik og Norðlingaholti. starfi á frístundaheimili eftir að skóla lýkur.

Við erum að leita að fólk i á öllum aldri og af báðu m kynjum til að vera með börnumí eimili eftir að skóla lýkur. Íleik boðiog er;starfi á frístundah

. .. .. ..

gefandi starf þ.s. hæfileikar hvers og eins fá að njóta sín og starfsmenn hafa mikið um

Í boði er; starf frístundaheimilanna að segja. xinnra gefandi starf þ.s. hæfileikar hvers eins og fá að njóta sín og starfsm enn hafa heimilislegur vinnustaður fyrir börn og starfsfólk. mikið um innra starf frístundaheim ilanna að segja. x jákvætt heimilislegur vinnustaðu r fyrir börn og starfsfólk . og hvetjandi andrúmsloft. x vinnutími jákvætt frá og kl: hvetjandi sloft. 13-17. andrúm x starfstengd vinnutíminámskeið. frá kl: 13-17. x starfstengd nám skeið. niðurfelling dvalargjalda frístundaheimila fyrir börn starfsmanna. x niðurfelling dvalargjalda frístunda heimila fyrir börn starfsmanna. vinna í göngufæri frá heimili. x vinna í göngufæri frá heimili.

Starfsfólki frístundaheimila gefst kostur Starfsmennafélag ÍTRaðild en aðStarfsfólki f rístund aheimila gefst kostur að að sk ráskrá sig ísig Staírfsmennafélag ÍTR en að félaginu veitir m .a; ild að félaginu veitir m.a; x aðgang í sundlaugar Borgarinnar. x aðgang í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. í sundlaugar Borgarinnar. x aðgang þátttökuheim ild í golfmóti Starfsmannafélagsins. í Fjölskylduog ÍTR húsdýragarðinn. x aðgang aðgang á rabbkvöldi . x þátttökuheimild þátttöku í annarri félagsstar fsemi yfir vetrartímann. í golfmóti Starfsmannafélagsins.

.. .. .

aðgang á rabbkvöldi ÍTR.

Allar nánari upplýsingar veitirElísabet Þ. Albertsdóttir elisabeta@itr.is, deildastjóri þátttöku í annarri félagsstarfsemi yfir vetrartímann. barnasviðs og Jóhannes Guðlaugsson joi@itr.is, forstöðumaður í síma 567-1740. Frístundamiðstöðin Ársel, Rofabæ 30, hefur umsjón með frístundastarfi í Árbæ, Grafarholti og Allar nánariÁ upplýsingar veitir Þ. Albertsdóttir Norðli ngaholti. vegum Ársel eru reknarElísabet 2 félagsmiðstöðvar, íÁrseli ogelisabeta@itr.is, Ingunnarskóla og 6 deildafrístundahei mili við Árbæ Ártúnss kóla, Ingunnarskóla, Norðlingaskóla og Sæmundarsel . 567stjóri barnasviðs og jarskóla, Jóhannes Guðlaugsson joi@itr.is, forstöðumaður í síma Frístundamiðstöðin kemur einnig að hverfasamstarfi og skipulagning á sumarstarfi fyrir börn 2-16 ára. 1740. Heimasíða Ársels erwww.arsel.is.


Þetta er vekjaraklukka

Hjá Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins gerir þú mikið úr litlu. Á þriðjudögum F í t o n / S Í A

færðu t.d. 500 kr. SMS inneign aukalega þegar fyllt er á Frelsi frá Símanum fyrir 2.000 kr. eða meira í Heimabankanum. Fáðu góða aðstoð við fjármálin svo þú getir gert mikið úr litlu. Nánari upplýsingar á www.spar.is eða í næsta sparisjóði. Við hlökkum til að heyra frá þér.

Gerðu mikið úr litlu!

SPV - Sparisjóður vélstjóra - Hraunbæ 119 - Aðalsími 575 4000 - Þjónustuver 575 4100 - spv@spv.is - www.spv.is

Ef þú setur GSM síma inn í stórt glas virkar það eins og magnari. Það er skemmtilegt að vakna við syngjandi glamur á hverjum morgni!


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.