skráin 1 9 7 5 - 2 0 24
Súr hvalur og hákarl Erum flutt niður í fjöru!
FISKBÚÐ HÚSAVÍKUR
Þar sem fagmennirnir sníkja er þér óhætt!
8. TBL. 50. ÁRG. Fimmtudagur 22. febrúar 2024
HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is
Laust starf atvinnuog samfélagsfulltrúa Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir eftir atvinnu- og samfélagsfulltrúa í Öxarfjarðarhérað. Um 50% ótímabundið starf er að ræða. Starfið er til áframhaldandi eflingar atvinnulífs og samfélags í Öxarfjarðarhéraði. Markmið starfsins felast í því að styrkja tengsl stjórnsýslu Norðurþings við samfélagið í Öxarfjarðarhéraði sem og að ýta undir fleiri atvinnutækifæri innan svæðisins í samstarfi við hagsmunahafa í sveitarfélaginu. Starfstöð viðkomandi starfsmanns er í Öxi á Kópaskeri. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2024.
Allar nánar upplýsingar um starfið, auk hæfniskrafa, má finna á vef Norðurþings WWW.NORDURTHING.IS WW
NORÐURÞING