Page 1

Konudagstilboð Sölku

skráin 1975 - 2019

7. TBL. 45. ÁRG. Fimmtudagur 21. febrúar 2019

Laugardags- & sunnudagskvöld Fylgist með á fb síðunni okkar ! Borðapantanir í síma 464-2551 & 898-8301 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

Frumkvæði - Samvinna - Hugrek k i

Ensku- og þýskukennsla

Lausar eru til umsóknar 25% staða enskukennara og 25% staða þýskukennara við Framhaldsskólann á Húsavík fyrir skólaárið 2019-2020, til eins árs vegna námsorlofs kennara. Möguleiki er á meiri kennslu í hvorri grein. Helstu verkefni og ábyrgð Tungumálakennari kennir og undirbýr kennslu, hefur faglegt samstarf og metur nám í kennslugrein sinni samkvæmt markmiðum aðalnámskrár og skólanámskrár, gerir námsáætlun, viðheldur faglegri hæfni sinni og hugar að tengslum við aðrar námsgreinar, tekur þátt í samráði vegna starfs síns, ber ábyrgð á almennri upplýsingagjöf og upplýsingagjöf vegna sjálfsmats skóla og skólanámskrár, situr kennarafundi og vinnur önnur störf sem honum eru falin og samrýmast gildandi kjarasamningum, lögum og reglugerðum. Umsækjendur hafi B.A. próf í greininni og kennsluréttindi á framhaldsskólastigi eru æskileg. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á ensku og /eða þýsku, bæði talmáli og ritmáli. Hafi góða almenna tölvufærni, mikla samskipta- og skipulagshæfni, sé jafnlyndur og glaðlyndur og hafa áhuga á kennslu. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaráðherra og Kennarasamband Íslands hafa gert. Við ráðningu skulu liggja fyrir afrit af prófskírteinum og staðfesting á kennsluréttindum. Framhaldsskólinn á Húsavík býður upp á nám á félags- og hugvísindabraut, náttúru­vísindabraut, opinni stúdentsbraut, heilsunuddbraut, stúdentsbraut að loknu starfsnámi, almennri braut og starfsbraut. Umsóknir skulu berast á netfangið valgerdur@fsh.is . Ráðning er tímabundin frá 1. ágúst 2019 til eins árs Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknareyðublöðum. Allir umsækjendur fá svör við umsókn sinni. Umsóknarfrestur er til og með 12. mars 2019. Nánari upplýsingar veitir Valgerður Gunnarsdóttir, skólameistari Framhaldsskólans á Húsavíkí síma 4641344 eða á skrifstofu skólameistara að Stóragarði 10 Húsavík


Fimmtudagurinn 21. febrúar 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2012-2013 (10:27) e. 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 360 gráður (24:26) e. 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Taka tvö (6:10) e. 15.25 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur 2010 (13:16) e. 16.20 Úr Gullkistu RÚV: Landinn 2010-2011 (8:48) e. 16.50 Úr Gullkistu RÚV: Kexvexmiðjan (1:6) e. 17.20 Heilabrot e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Anna og vélmennin 18.23 Bitið, brennt og stungið 18.38 Strandverðirnir (7:15) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Ferðastiklur (6:8) (Norðan Ísafjarðardjúps) Lára Ómarsdóttir ferðast um landið, hittir alls konar fólk, skoðar náttúrugersemar og segir sögur af landi og þjóð. 20.55 Rabbabari (7:8) (Cyber) 21.10 Gæfusmiður (8:10) (Stan Lee’s Lucky Man II) Önnur þáttaröð þessara bresku þátta um rannsóknarlögreglumanninn og spilafíkilinn Harry Clayton. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Luther (4:4) (Luther V) 23.15 Ófærð (9:10) e. 00.10 Kastljós e. 00.25 Menningin e. 00.35 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (7:22) 07:25 Two and a Half Men (6:24) 07:50 Friends (13:24) 08:10 The Middle (10:24) 08:30 Ellen (98:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7548:8072) 09:35 Anger Management (1:24) 10:00 Jamie Cooks Italy (8:8) 10:50 Nettir Kettir (9:10) 11:35 Heimsókn (2:7) 12:00 Ísskápastríð (2:8) 12:35 Nágrannar (7949:8062) 13:00 Leatherheads 14:55 Charlie and the Chocolate Factory Bráðskemmtileg fjölskyldumynd með Johnny Depp. 17:00 Bold and the Beautiful (7548:8072) 17:20 Nágrannar (7949:8062) 17:45 Ellen (99:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 The Big Bang Theory (11:24) 19:45 Splitting Up Together (8:18) 20:10 NCIS (10:20) 20:55 The Blacklist (7:22) 21:40 Counterpart (9:10) 22:35 Room 104 (11:12) 23:05 Real Time With Bill Maher (5:35) 00:05 Springfloden (8:10) 00:50 Mr. Mercedes (8:10) 01:40 Shameless (10:14) 02:35 Alex (5:6) Hörkuspennandi sænsk þáttaröð um óheiðarlegan lögreglumann sem ákveður að snúa við blaðinu eftir að hafa skotið félaga sinn fyrir slysni en þarf fyrst að glíma við fyrrum félaga sína úr undir20:00 Að Austan (e) heimunum til að tryggja öryggi 20:30 Landsbyggðir fjölskyldu sinnar. 21:00 Að Austan (e) 03:20 Alex (6:6) 21:30 Landsbyggðir 04:05 Dragonheart 3: The 22:00 Að Austan (e) Sorcerer’s Curse 22:30 Landsbyggðir Spennandi ævintýramynd frá 23:00 Að Austan (e) 2015. Gareth leggur upp í mikla Dagskrá N4 er endurtekin allan hættuför í leit af gulli og gersemsólarhringinn um helgar. um.

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

10:55 Absolutely Fabulous: The Movie 12:25 My Old Lady 14:15 Egypski prinsinn 15:55 Absolutely Fabulous: The Movie Óborganleg gamanmynd frá 2016 með þeim snillingum Joanne Lumley og Jennifer Saunders. 17:25 My Old Lady Rómantísk gamanmynd frá 2014 með Kevin Kline, Kristin Scott Thomas og Maggie Smith. 19:15 Egypski prinsinn Heillandi teiknimynd eftir þekktri sögu sem hlaut Óskarinn fyrir besta lagið. Í Egyptalandi til forna var gefin út sú skipun að drekkja skyldi nýfæddum gyðingadrengjum. 21:00 Suicide Squad Óskarsverðlaunamynd frá 2016 með Will Smith, Margot Robbie, Jaret Leto, Violu Davis og fleiri stórgóðum leikurum. 08:00 Dr. Phil (168:155) 23:00 Get Out 08:45 The Tonight Show Hörkuspennandi Óskarsverð09:30 The Late Late Show launamynd frá 2017 með Daniel 12:00 Everybody Loves... Kaluuya og Allison Williams. 12:20 The King of Queens 00:45 Lights Out 12:40 How I Met Your Mother Hrollvekja frá 2016 sem fjallar 13:05 Dr. Phil (11:155) um Martin og eldri systur hans 13:50 Younger (7:12) Rebecca. Bæði sjá þau alltaf 14:15 The Biggest Loser (13:15) þegar ljósin eru slökkt, konu í 16:00 Malcolm in the Middle myrkrinu. Þau byrja að rannsaka 16:20 Everybody Loves... þetta furðulega fyrirbæri. 16:45 The King of Queens 02:10 Suicide Squad 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (169:155) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 The Kids Are Alright (8:3) 19:05 Modern Family (4:22) 20:10 Með Loga (1:8) 19:30 Silicon Valley (9:10) 21:10 A Million Little Things 20:00 Seinfeld (3:13) 22:00 The Resident (8:4) 20:25 Friends (252:17) 22:50 How to Get Away with 20:50 The New Girl (6:8) Murder (8:4) 21:15 Arrow (12:22) 23:35 The Tonight Show 22:00 Game Of Thrones (2:10) 00:20 The Late Late Show 23:00 George Lopez: The Wall 01:05 NCIS (4:24) George Lopez er mættur aftur og 01:50 NCIS: Los Angeles (13:24) nú með óborganlegt uppistand. 02:35 Law & Order: Special 00:05 The Simpsons (2:22) Victims Unit (13:9) 00:30 Bob’s Burger (1:21) 03:25 The Truth About the 00:55 American Dad (10:22) Harry Quebert Affair (2:10) 01:20 Modern Family (4:22) 04:10 Ray Donovan (1:7) 01:45 Silicon Valley (9:10) 07:55 Doncaster - Crystal Pal. (FA Cup 2018/2019) 09:35 Schalke - Man. City (UEFA Champions League) 11:15 Super Bowl LIII: LA Rams - New England Patriots 13:35 NFL Gameday 18/19 14:00 Chelsea - Manchester United (FA Cup 2018/2019) 15:40 Ensku bikarmörkin 2019 16:10 Atletico Madrid - Juventus (UEFA Champions League) 17:50 Valencia - Celtic (UEFA Europa League 2018/2019) 19:55 Chelsea - Malmö (UEFA Europa League) 22:00 Premier League World 22:30 Arsenal - BATE (UEFA Europa League) 00:10 UFC Now 2019

Bílaleiga Húsavíkur

skráin 1975 - 2019

Óháður auglýsingamiðill gefinn út í 2000 eintökum Ábyrgðarmaður: Ómar Pétursson Útg.: Ásprent Stíll ehf. • Sími: 464 2000 • Netfang: skrain@skarpur.is

Næsta Skrá kemur út Fimmtudaginn 28. febrúar 2019

464 2500, 464 2501-verkstjóri

Viðurkenndur þjónustuaðili ÞINGEYINGAR! Munið minningarkort Styrktarfélags heilbrigðisstofnunarinnar. Sölustaðir: Lyfja, Húsavík s. 464 1212 Blómabrekkan s. 858 1810 Penninn Húsavík s. 540-2101 og allir afgreiðslustaðir Sparisjóðs Suður Þingeyinga. Heimasíða félagsins er inni á hsn.is


Styrkir Átt þú rétt á styrk til jöfnunar flutningskostnaðar? Þeir sem geta sótt um styrk eru einstaklingar og lögaðilar sem: • stunda framleiðslu á vörum sem falla undir c-bálk ÍSAT2008. Sjá nánar á vef Hagstofu Íslands. • stunda framleiðslu á vörum sem falla undir flokk 01.1 og/eða flokk 01.2 í a-bálk ÍSAT2008 enda sé varan fullunnin í söluhæfar umbúðir. • flytja þarf framleiðsluvöru meira en 150 km frá framleiðslustað á innanlandsmarkað eða að útflutningshöfn. Opnað verður fyrir umsóknir 1. mars og er umsóknafrestur til og með 31. mars. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Byggðastofnunar og í síma 455-5400.

Vilt þú vinna á líflegum vinnustað? N1 Húsavík óskar eftir að ráða kraftmikla og þjónustulipra starfsmenn til sumarstarfa. Unnið er á vöktum. Þjónustustöðin okkar er fjörugur vinnustaður sem iðar af mannlífi frá morgni til kvölds.

Helstu verkefni

Hæfniskröfur

• Almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

• Rík þjónustulund

• Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni

• Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Góð íslenskukunnátta

Umsækjendur þurfa að vera liprir í samskiptum og eiga auðvelt með að vinna í hóp. Áhugasamir sæki um á www.n1.is – merkt Húsavík. Nánari upplýsingar veitir Jóna Árný Sigurðardóttir, verslunarstjóri, í síma 440 1448 eða jona.arny@n1.is Við hvetjum bæði kyn til að sækja um auglýst störf hjá fyrirtækinu.


Föstudagurinn 22. febrúar 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2012-2013 (11:27) e. 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 91 á stöðinni (13:17) e. 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Toppstöðin (7:8) e. 15.10 Úr Gullkistu RÚV: Hljómsveit kvöldsins (13:15) e. 15.40 #12stig e. 16.05 Landinn e. 16.45 Söngvakeppnin 2019 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Ósagða sagan (14:15) 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Gettu betur (4:7) (Borgó - Kvennó) Bein útsending frá spurningakeppni framhaldsskólanna sem einkennist af stemningu, spennu og virkri þátttöku allra í salnum. 20.55 Eddan 2019 Bein útsending frá afhendingu Eddunnar, íslensku kvikmyndaog sjónvarpsverðlaunanna, í Austurbæ. Stjórn útsendingar: Vilhjálmur Siggeirsson. 22.30 Vera Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. 00.00 Morgunverður á Tiffany’s (Breakfast at Tiffany’s) Rithöfundurinn Paul Varjak flyst í fjölbýlishús í New York og grannkona hans, hin laglega Holly Golightly, vekur áhuga hans. Leikstjóri er Blake Edwards og meðal leikenda eru Audrey Hepburn, George Peppard, Martin Balsam og Mickey Rooney. Bandarísk Óskarsverðlaunamynd frá 1961. e. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Blíða og Blær 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Friends (14:24) 08:05 The Middle (11:24) 08:30 Brother vs. Brother (5:6) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Restaurant Startup (8:10) 10:20 Arrested Developement (8:16) 10:45 The Night Shift (2:10) 11:30 Hið blómlega bú (7:10) 12:05 Feðgar á ferð (5:10) 12:35 Nágrannar (7950:8062) 13:00 Tommi og Jenni: Willy Wonka og súkkulaðiverksmiðjan 14:15 Victoria and Adbul 16:05 Ég og 70 mínútur (4:6) 16:35 First Dates (19:24) 17:25 Fresh Off the Boat (4:19) 17:45 Bold and the Beautiful (7549:8072) 18:05 Nágrannar (7950:8062) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Evrópski draumurinn (1:6) Ómissandi upprifjun af þessum hörkuspennandi og skemmtilegu þáttum þar sem tvö lið þeystust um Evrópu þvera og endilanga í kapplaupi við tímann og freistuðu þess að leysa þrautir og safna stigum. 20:00 Paris Can Wait Rómantísk gamanmynd frá 2016 með Diane Lane, Amaud Viard og Alec Baldwin. 21:30 Charlie’s Angels Frábær mynd sem sló rækilega í gegn með einvala liði leikara. Natalie, Dylan og Alex eru hörkukvendi sem hræðast ekki neitt. 23:10 Girls Trip Frábær gamanmynd frá 2017 með einvala liði leikara. 01:10 The Promise Dramatísk mynd frá 2016 með Oscar Isaac, Charlotte Le Bon og 20:00 Föstudagsþátturinn Christian Bale. 21:00 Föstudagsþátturinn 03:20 My Dinner With Herve Dagskrá N4 er endurtekin Mögnuð mynd frá HBO. allan sólarhringinn um helgar. 05:05 Victoria and Adbul

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

09:55 Dressmaker 11:50 Hail, Caesar! 13:35 Happy Feet 15:25 Dressmaker Dramatísk mynd frá 2015 með Kate Winslet, Judy Davis og Liam Hemsworth. 17:25 Hail, Caesar! Frábær mynd frá 2016 úr smiðju Coen bræðra sem segir frá reddaranum Eddie Mannix sem vinnur í kvikmyndaiðnaðinum í Hollywood á sjötta áratug síðustu aldar, þar sem hann reynir að komast að því hvað kom fyrir einn af leikurum í kvikmynd sem hvarf á meðan á tökum stóð. 19:10 Happy Feet Hugljúf og falleg teiknimynd sem hlaut Óskarinn 2007 með skemmtilegum lögum og flottustu mörgæsadönsum sem sést hafa. 21:00 Brokeback Mountain Sérstaklega áhrifamikil og dramatísk mynd sem fjallar um forboðnar ástir tveggja kúreka sem kynnast á Brokeback-fjalli 08:00 Dr. Phil (169:155) árið 1963. 08:45 The Tonight Show 23:15 Blade Runner 2049 09:30 The Late Late Show Spennandi Óskarsverðlauna12:00 Everybody Loves... mynd frá 2017 með Ryan Gos12:20 The King of Queens ling og Harrison Ford í aðalhlut12:40 How I Met Your Mother verkum. 13:05 Dr. Phil (12:155) 01:55 Secret In Their Eyes 13:50 Family Guy (7:21) Spennutryllir frá 2015 með 14:15 The Biggest Loser (14:15) Nicole Kidman, Juliu Roberts og 15:00 Ally McBeal (14:23) Chiwetel Ejiofor. 16:00 Malcolm in the Middle 03:45 Brokeback Mountain 16:20 Everybody Loves... 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (170:155) 18:15 The Tonight Show 19:05 Modern Family (5:22) 19:00 Younger (8:12) 19:30 Silicon Valley (10:10) 19:30 The Biggest Loser (15:15) 20:00 Seinfeld (4:13) 21:00 The Bachelor (6:12) 20:25 Friends (253:17) 22:30 3 Days to Kill 20:50 Angie Tribeca (3:10) Ethan Runner (Costner) er laun- 21:15 The Simpsons (13:23) morðingi á vegum ríkisstjórnar- 21:40 Bob’s Burgers (11:22) innar sem fréttir að hann sé með 22:05 American Dad (11:22) banvænan sjúkdóm. 22:30 Game Of Thrones (3:10) 00:30 The Tonight Show 23:30 Eastbound & Down (8:8) 01:15 NCIS (5:24) 00:00 Modern Family (5:22) 02:00 NCIS: Los Angeles (14:24) 00:25 Silicon Valley (10:10) 02:40 The Walking Dead (6:8) 00:55 Seinfeld (4:13) 03:25 The Messengers (7:13) 01:20 Friends (2:24) 04:10 The Affair (7:10) 01:45 Tónlist 07:15 Valencia - Celtic (UEFA Europa League) 08:55 Arsenal - BATE (UEFA Europa League) 10:35 Lyon - Barcelona (UEFA Champions League) 12:15 Liverpool - Bayern M. (UEFA Champions League) 13:55 Meistaradeildarmörkin 14:25 Premier League World 14:55 Leverkusen - Krasnodar (UEFA Europa League) 16:35 Chelsea - Malmö (UEFA Europa League) 18:15 Evrópudeildarmörkin 19:05 PL Match Pack 19:35 West Ham - Fulham (Premier League 2018/2019) 21:45 Cardiff - Watford (Premier League 2018/2019) 23:25 UFC Now 2019 00:15 OpenCourt - Basketball 101

SKUTLA! – SKUTLA! Pétur Berg Eggertsson • Löggiltur fasteignasali Garðarsbraut 5, 640 Húsavík Sími: 588 7925 - hofdaberg@hofdaberg.is www.hofdaberg.is

Minnum gesti og gangandi á skutluna í skammdeginu!

2017-114

Við erum með 4x4 bíl sem hentar vel í ýmis konar keyrslu. Farþegafjöldi 1-8. Sími: 898-9853 Husavik mini bus – Hafliði Óskarsson


Samtímamyndir Gauks Hjartarsonar frá Húsavík og nágrenni 18.02. – 16.03. - 2019 Rafræn sýning af ljósmyndum Gauks Hjartarsonar í myndlistasalnum á þriðju hæð Sýningin er opin virka daga 10:00 – 18:00 og laugardaga 10:00 – 14:00

RESTAURANT

GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK

NÝJIR REKSTRARAÐILAR AUGLÝSA EF TIR HRESSU OG GÓÐU FÓLKI TIL STARFA Í SAL OG ELDHÚSI Á GAMLA BAUK OG HVALBAK Í SUMAR. EINNIG VANTAR OKKUR STARFSFÓLK Á GAML A BAUK STRAX Í MARS. BÆÐI ER UM TÍMABUNDNAROG LANGTÍMARÁÐNINGAR AÐ RÆÐA. HLUTA STÖRF KOMA TIL GREINA . ÁHUGASAMIR HAFIÐ SAMBAND VIÐ KRISTJÁN ÖRN SÍMI 770-0879 EÐA SENDIÐ PÓST Á KRISTJANORN74@GMAIL.COM

FRÆÐSLUFUNDUR Á HÚSAVÍK MIÐVIKUDAGINN 27. FEBRÚAR  KL.15:00 - 16:30 

í salnum í Hvammi Fræðslufundur fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra. Sirrý Sif Sigurlaugardóttir félagsráðgjafi og fræðslustjóri Alzheimersamtakanna fjallar um samskipti við fólk með heilabilun og aðstandendahlutverkið. Fundurinn er í boði Norðurþings og öllum opinn. Heitt á könnunni. Nánari upplýsingar: www.alzheimer.is & alzheimer@alzheimer.is


Laugardagurinn 23. febrúar 07.15 KrakkaRÚV 10.05 Gettu betur (4:7) e. 11.10 Opnun e. 11.45 Hemsley-systur elda e. 12.15 Paul Gauguin e. 13.10 Gítarveisla Bjössa Thors e 14.20 Kiljan e. 15.00 Púðluhundar í hár saman 15.50 Madonna á tónleikum e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hjá dýralækninum (7:15) 18.05 Strandverðirnir (7:15) 18.14 Ósagða sagan (14:15) e. 18.43 DaDaDans 18.45 Vísindahorn Ævars e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 #12 stig (Upphitun fyrir úrslit Söngvakeppninnar) Laufléttur skemmtiþáttur þar sem hitað er upp fyrir úrslitin í Söngvakeppninni sem fram fara í Laugardagshöll 2. mars. 20.45 Tímaflakkarinn - Doktor Who (7:10) (Doctor Who) 21.40 Bíóást: Boyhood (Bernska drengs) Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. 00.25 Shirley Valentine (Shirley Valentine) Gamanmynd frá 1989 um Shirley, miðaldra húsmóður í Liverpool sem finnst líf sitt vera staðnað og áttar sig á því að hún hefur ekki látið drauma sína rætast. e. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Kormákur 07:35 Dóra og vinir 08:00 Víkingurinn Viggó 08:10 Billi Blikk 08:20 Kalli á þakinu 08:40 Dagur Diðrik (18:20) 09:05 Latibær 09:30 Lína langsokkur 09:55 K3 (23:52) 10:10 Nilli Hólmgeirsson 10:25 Ninja-skjaldbökurnar 10:50 Friends (3:24) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Friends (3:24) 14:05 Seinfeld (2:21) 14:30 Seinfeld (702:22) 14:55 Ellen’s Game of Games (8:8) 15:50 The Great British Bake Off (7:10) 16:55 Six Robots and Us (1:2) 18:00 Sjáðu (586:600) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (420:500) 19:05 Lottó 19:10 Storkurinn Rikki Stórskemmtileg talsett teiknimynd um unglings spörfuglinn Rikka sem varð munaðarlaus við fæðingu og var alinn upp af storkum, og hann trúir því að hann sé einn af þeim. 20:35 Don’t Think Twice Gamanmynd frá 2016. 22:10 Only the Brave Sannsöguleg mynd frá 2017 með Josh Brolin og Jeff Bridges í aðalhlutverkum. 23:50 Fullir vasar Ný spennandi íslensk gamanmynd sem fallar um fjóra menn 16:00 Nágrannar á norðursl. (e) sem ræna banka til að eiga fyrir 16:30 Eitt og annað (e) tugmilljóna skuldum eins þeirra 17:00 Ég um mig við hættulegasta mann Íslands, 17:30 Taktíkin sjálfan Gulla bílasala. 18:00 Að Norðan PANTONE 01:30 Stronger 18:30 Hátækni í sjávarútvegi (e) Sannsöguleg mynd frá 2017 19:00 Eitt og annað með Jake Gyllenhaal í hlutverki 19:30 Þegar Jeffs Bauman. 20:00 Að Austan (e) 03:25 Tale of Tales 20:30 Landsbyggðir 647 Cmeð MögnuðPANTONE mynd frá 2015 21:00 Föstudagsþátturinn 22:00 Nágrannar á norðursl. (e) Sölmu Hayek.

Bein útsending

Bannað börnum

07:10 Evrópudeildarmörkin 08:00 Cardiff - Watford (Premier League 2018/2019) 09:40 West Ham - Fulham (Premier League 2018/2019) 11:20 PL Match Pack 11:50 Premier League Preview 12:20 Burnley - Tottenham (Premier League 2018/2019) 14:55 Leeds - Bolton (Enska 1. deildin 2018/2019) 17:00 Laugardagsmörkin 17:20 Leicester - Crystal Palace (Premier League 2018/2019) 19:40 Athletic - Eibar (Spænski boltinn 2018/2019) 21:45 Newcastle - Huddersfield (Premier League 2018/2019) 23:25 Bournemouth - Wolves (Premier League 2018/2019)

12:00 Everybody Loves... 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 This Is Us (12:18) 13:50 Happy Together (2018) 14:15 The Bachelor (6:12) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves... 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama (7:12) 18:20 Family Guy (8:21) 18:45 Glee (16:22) 19:30 When in Rome Beth er ung og metnaðargjörn New York mær, sem er afar óheppin í ástum. 21:00 Forgetting Sarah Marshall Peter Bretter (Jason Segel) og Sarah Marshall (Kristen Bell) hafa verið saman í fimm ár. 22:50 Malavita (The Family) Lífið lék við mafíuforingjann Fred Manzoni áður en hann gerðist uppljóstrari lögreglunnar. 00:40 The Sixth Sense 02:25 The Oranges Mynd um unga konu sem verður hrifin af nágranna sínum sem er jafnframt besti vinur föður hennar. Og jafn gamall.

Stranglega bannað börnum

07:25 Date Night 08:55 Robot and Frank 10:25 Shrek 11:55 Fantastic Beasts and Where to Find Them 14:10 Date Night Sprenghlægileg og rómantísk spennumynd frá 2010 með Steve Carrell og Tinu Fey í aðalhlutverkum. 15:40 Robot and Frank Hugljúf mynd frá 2012 sem hefur hlotið mjög góða dóma. 17:10 Shrek Frábær talsett teiknimynd um ævintýri Shrek og félaga hans sem hlaut Óskarsverðlaun 2002. Harðstjóri í fjarlægu landi hefur harðbannað allar álfasögur. 18:45 Fantastic Beasts and Where to Find Them Mögnuð Óskarsverðlaunamynd frá 2016 úr smiðju J.K. Rowlings með stórgóðum leikurum. 21:00 The Dark Knight Óskarsverðlaunamynd frá 2008. 23:30 Three Billboards Outside Ebbin, Missouri Mögnuð Óskarsverðlaunamynd frá 2017 með stórgóðum leikurum í fararbroddi. 01:25 Legend Glæpamynd frá 2015 sem byggð er á sönnum atburðum. 03:35 The Dark Knight

14:55 Friends (6623:24) 15:20 Friends (6624:24) 15:45 Friends (251:17) 16:15 Friends (252:17) 16:40 Friends (253:17) 17:05 The Goldbergs (16:24) 17:30 Lóa Pind (6:6) 18:20 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (4:8) 18:50 Gulli byggir (1:12) 19:20 Masterchef USA (18:19) 20:00 Brother vs. Brother (4:6) 20:45 Here and Now (3:10) 21:45 Luck (1:9) 22:45 Banshee (10:10) 23:40 American Horror Story 00:25 Boardwalk Empire (3:12) 01:20 How To Make It in America (2:8)

BLACK 72%

sson nsverkstæði

CMYK - FJÓRLITUR

EG Jónasson ehf.

Rafmagnsverkstæði

CYAN 84% / MAGENTA 51% • Einar Jónasson: 464 2400 YELLOW 0% / BLACK 32%

www.faglausn.is 1

2

3

BLACK 72% Almar - 898 8302 4

5

SVARTHVÍTT

6

• Netfang: einar@egj.is

• Einar Halldór Einarsson: 895 1390


Töltmót Grana og Þjálfa

Þorraþræll

Töltmót Grana og Þjálfa verður haldið í Bústólpahöllinni laugardaginn 23. febrúar næstkomandi klukkan 13:00. Keppt verður í tölti T8. Meira vanir og minna vanir. Frjáls ferð upp á báðar hendur. Skráning fer fram á staðnum og skráningargjald er 1000 kr. á hest.

GRANI H Ú S A V Í K

Norðurþing

Opinn fundur um beitarhólf

Boðið er til opins fundar með Umhverfisstjóra, framkvæmda- og þjónustufulltrúa og formanni skipulags- og framkvæmdaráðs um fyrirkomulag á útleigu beitarhólfa úr sveitarsjóði Norðurþings

Fundurinn verður haldinn í Reiðhöll Grána í Saltvík Laugardaginn 2. mars. Kl. 11:00. Allir áhugasamir velkomnir

eru

Smári Jónas Lúðvíksson Umhverfisstjóri Norðurþings

Vertu með okkur í liði, því saman sköpum við verðmæti: Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Sendu inn umsókn og við verðum í sambandi innan skamms. Menntunar- og hæfniskröfur: • Samskiptahæfni er lykilatriði • Reynsla sem verkstjóri eða önnur stjórnunarreynsla. • Vera leiðandi í öryggismálum • Íslensku- og enskukunnátta • Almenn tölvuþekking • Þekking á straumlínustjórnun "Lean" er kostur • Vera lausnamiðaður • Iðnmenntun eða sambærileg menntun er kostur

Kaffisala verður á staðnum. Frítt inn og vonumst til að sjá sem flesta. Mótsnefnd.

Við leitum að Vaktstjórum í framleiðsluteymin hjá okkur í ofnhúsi og lokaafurð

i-

Allt starfsfólk í framleiðslu þarf að: • Vera með gilt ökuskírteini • Fara í heilsufarsskoðun og undirgangast vímuefnapróf • Vera með hreint sakavottorð Öryggi starfsfólks okkar er ávallt í fyrsta sæti. Allt starfsfólk er hvatt til að koma með úrbætur og vera með í því að móta góða liðsheild. Áhersla á fjölbreytni og fjölhæfni starfsmanna. Unnið er á 12 tíma tvískiptum vöktum. Nánari upplýsingar veitir: Ólafur Hafsteinn Kárason ofnstjóri; olafur.hafsteinn. karason@pcc.is eða í síma 855-0075 Freyr Ingólfsson framkvæmdarstjóri Lokaafurðar; freyr.ingolfsson@pcc.is eða í síma: 865-6941.

Opið fyrir umsóknir til 27. febrúar 2019.


Sunnudagurinn 24. febrúar 09.45 Krakkafréttir vikunnar e. 10.05 Kínversk áramót e. 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt 12.35 #12stig e. 13.30 Börn með skilarétti e. 14.25 Dmitri Sjostakovitsj e. 15.20 Pricebræður bjóða til veislu e. 16.00 Bikarmót í hópfimleikum Bein útsending frá bikarmótinu í hópfimleikum á Selfossi. 17.30 Íþróttaafrek e. 17.40 Sætt og gott e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Neytendavaktin (5:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Á Æðruleysinu Íslensk heimildarmynd um tónlistarmanninn Kristján Kristjánsson, eða KK. 21.15 Ófærð (10:10) 22.10 Kafbáturinn (8:8) (Das Boot) 23.10 Ritskoðun í Hollywood (Hollywood Censored) Heimildarmynd um ritskoðun yfirvalda í Bandaríkjunum á kvikmyndum frá Hollywood. 00.05 Rauði dregillinn (Oscars Red Carpet Live) 01.00 Óskarsverðlaunahátíðin 2019 (Academy Awards 2019) Bein útsending frá afhendingu Óskarsverðlaunanna. 04.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Tindur 07:40 Blíða og Blær (17:20) 08:05 Skoppa og Skrítla 08:20 Heiða 08:45 Mæja býfluga 08:55 Tommi og Jenni 09:20 Latibær (17:18) 09:45 Ævintýri Tinna 10:10 Lukku láki 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Friends (569:25) 12:00 Nágrannar (7946:8062) 12:20 Nágrannar (7947:8062) 12:40 Nágrannar (7948:8062) 13:00 Nágrannar (7949:8062) 13:20 Nágrannar (7950:8062) 13:45 Seinfeld (16:24) 14:10 God Friended Me (9:20) 14:55 The Good Doctor (14:18) 15:40 Catastrophe (1:6) 16:10 Jamie’s Quick and Easy Food (8:18) 16:35 Heimsókn (2:10) 17:05 Um land allt (3:8) 17:40 60 Minutes (19:51) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (421:500) 19:10 The Great British Bake.. 20:10 Six Robots and Us (2:2) Heimildaþáttur í tveimur hlutum þar sem fylgst er með nýjustu tækni í vélmennahönnun og framleiðslu á tækjum sem styðja við daglegt líf okkar. 21:15 Springfloden (9:10) 22:00 Mr. Mercedes (9:10) 22:55 Shameless (11:14) 23:50 Burðardýr (4:5) 01:00 True Detective (8:8) 02:00 Manifest (15:16) 02:45 The Hangover Part II Geggjuð gamanmynd frá 2011 með einvala liði grínleikara. Phil, Stu, og Alan fara í ferðalag til 16:00 Nágrannar á norðursl. (e) Bangkok til að vera við brúð16:30 Eitt og annað (e) kaup Stu. 17:00 Ég um mig 04:25 Bleeding Heart 17:30 Taktíkin Dramatísk spennumynd frá 2015 18:00 Að Norðan með Jessicu Bell og Zosiu 18:30 Hátækni í sjávarútvegi (e) Mamet. Hálfsysturnar May og 19:00 Eitt og annað Shiva hafa skapað sér ólíkt hlut19:30 Þegar skipti í lífinu. May er jógakennari 20:00 Að Austan (e) sem hefur ásamt unnusta sínum 20:30 Landsbyggðir byggt sér þægilegt og öruggt líf 21:00 Nágrannar á norðursl. á meðan Shiva leiddist út í 21:30 Eitt og annað (e) óreglu. 22:00 Nágrannar á norðursl.

Bein útsending

Bannað börnum

07:35 Burnley - Tottenham (Premier League 2018/2019) 09:15 Sevilla - Barcelona (Spænski boltinn 2018/2019) 10:55 Leganes - Valencia (Spænski boltinn 2018/2019) 13:00 PL Match Pack 13:25 Premier League World 13:55 Man. United - Liverpool (Premier League 2018/2019) 16:15 Chelsea - Man. City (League Cup 2018/2019) 18:30 Keflavík - KR (Dominos deild kvenna) 20:00 Messan 21:00 Arsenal - Southampton (Premier League 2018/2019) 22:40 ÍBV - Afturelding (Olís deild karla 2018/2019) 00:10 Fiorentina - Inter 12:00 Everybody Loves Raymond (24:25) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 The F Word (US) (7:11) 13:50 The Good Place (3:12) 14:15 Life Unexpected (1:13) 15:00 Top Chef (8:17) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (21:24) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 90210 (16:22) 18:15 Lifum lengur (5:4) 18:50 Með Loga (1:8) 19:45 Happy Together (2018) 20:10 This Is Us (12:18) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (14:9) 21:50 The Truth About the Harry Quebert Affair (3:10) ‘22:35 Ray Donovan (2:7) 23:35 The Walking Dead (7:8) 00:20 The Messengers (8:13) 01:05 Live and Let Die James Bond er sendur til New York vegna dullarfulls máls, breskir leyniþjónustumenn sem rannsaka eiturlyfjasmygl deyja hver af öðrum. 03:10 Escape at Dannemora (7:8) 04:10 Blue Bloods (7:22) 04:55 MacGyver (17:23)

Stranglega bannað börnum

08:30 Collateral Beauty 10:10 Syngdu 12:00 Lost in Translation 13:45 The Space Between Us 15:45 Collateral Beauty Mögnuð mynd frá 2017 með Will Smith, Kate Winslet og fleiri frábærum leikurum. 17:25 Syngdu Óskarsverðlaunateiknimynd frá 2016 um Kóalabjörninn Buster sem hefur verið að spreyta sig í skemmtanageiranum, án þess að njóta mikillar velgengni. 19:15 Lost in Translation Frábær verðlaunamynd sem hreppti m.a. Óskarsverðlaun fyrir handritsgerð. Bob Harris, bandarískur leikari, er staddur í Tókýó til að leika í auglýsingu. 21:00 Call Me by Your Name Rómantísk mynd frá 2017 sem hlaut Óskarinn fyrir besta handrit byggt áður útgefnu efni. 23:15 The Departed Kröftug og óvægin spennumynd Martins Scorseses frá 2006 þar sem hann tekur fyrir innri, ólgandi átök og spillingu innan glæpamafíunnar í Boston og lögreglunnar en skilin þar á milli eru gjarnan ansi óljós. 01:45 Lion Dramatísk mynd frá 2016 sem fjallar um sanna sögu Saroos Brierley sem fimm ára gamall varð viðskila við fjölskyldu sína á Indlandi.

15:35 Seinfeld (5:5) 16:00 Seinfeld (1:13) 16:25 Seinfeld (2:13) 16:50 Seinfeld (3:13) 17:15 Seinfeld (4:13) 17:40 Mayday (4:11) 18:25 Í eldhúsi Evu (8:8) 19:10 Mr Selfridge (7:10) 20:00 Homeland (1:12) 21:00 Rita (3:8) 21:45 The Deuce (6:8) 22:45 American Horror Story 23:30 Boardwalk Empire (4:12) 00:25 Curb Your Enthusiasm 01:00 Mr Selfridge (7:10) 01:50 Tónlist

EHF tl.is

SÍMAR 464-1600 - WWW.VIKURRAF.IS ht.is

BL- SÖLUUMBOÐ Bílaleiga Húsavíkur Sími: 464 2500

RAFVERKTAKAR - VERSLUN - HÚSAVÍK


Rauði krossinn Þingeyjarsýslu

Aðalfundur Rauða krossins í Þingeyjarsýslu

verður haldinn í félagsheimilinu Hnitbjörgum, Aðalbraut 27, Raufarhöfn, klukkan 13.00, laugardaginn 9. mars 2019. Rauða kross félagar eru hvattir til að mæta á fundinn og einnig eru nýir félagar velkomnir. Dagskrá: a. Kosning fundarstjóra. b. Skýrsla/greinargerð um starf deildarinnar. c. Skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu. d. Framkvæmda- og fjárhagsáætlun lögð fram. e. Innsendar tillögur. f. Kosning deildarstjórnar skv. 21. gr. g. Kosning skoðunarmanna og varamanna þeirra. h.Önnur mál. Stjórn Rauða krossins í Þingeyjarsýslu

Hvað er að frétta? Framsýn boðar til félagsfundar um stöðuna í kjaraviðræðum Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinsambands Íslands og Landssambands íslenskra verslunarmanna fimmtudaginn 21. febrúar. Þá verður einnig gert grein fyrir viðræðum stéttarfélaganna við Samtök atvinnulífsins vegna PCC á Bakka. Fundurinn verður haldinn í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 og hefst kl. 17:00. Full ástæða er til að hvetja félagsmenn til að mæta á fundinn en fyrir fundinum liggur tillaga um að draga samningsumboð félagsins til baka frá SGS og LÍV vísi samböndin ekki deilunni fyrir þann tíma til ríkissáttasemjara. Framsýn stéttarfélag

Lauflétt áminning !!!!! Vorfagnaður Karlakórsins Hreims verður að Ýdölum þann 27.apríl. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegrar dóttur, móður, ömmu, systur og mágkonu

Gesturinn þetta árið er hið stórmagnaða Heilsutríó frá Húsavík.

Þórdísar Drafnar Eiðsdóttur

Nánar auglýst síðar.

Sérstakar þakkir til starfsfólks Pálsgarðs og Skógarbrekku fyrir hlýja og fallega umönnun F.h. fjölskyldunnar Eiður Gunnlaugsson

Glaumur, gleði, grín og glens.


Mánudagurinn 25. febrúar 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2012-2013 (12:27) e. 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 91 á stöðinni (14:17) e. 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður (7:12) e. 14.45 Óskarsverðlaunahátíðin 2019 e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Símon (7:48) 18.06 Mói (20:26) 18.17 Klaufabárðarnir 18.26 Ronja ræningjadóttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Lífsbarátta í náttúrunni – Kóngamörgæsir (2:5) (Dynasties) Stórbrotnir dýralífsþættir úr smiðju Davids Attenborough. 20.55 Lífsbarátta í náttúrunni: Á tökustað – Kóngamörgæsir (2:5) (Dynasties: Making Of) Skyggnst bak við tjöldin við gerð dýralífsþáttanna Dynasties. 21.10 Gíslatakan (2:8) (Gidseltagningen) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Óskarsverðlaunin - samantekt (Academy Awards 2019 International Version) Samantekt á afhendingu Óskarsverðlaunanna í Los Angeles sem fram fóru síðastliðna nótt. 23.50 Kastljós e. 00.05 Menningin e. 00.15 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (12:22) 07:25 Friends (15:24) 07:45 The Middle (12:24) 08:10 The Mindy Project (8:14) 08:30 Ellen (99:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7550:8072) 09:35 I Own Australia’s Best Home (1:10) 10:25 Great News (2:13) 10:45 Born Different 11:10 Óbyggðirnar kalla (4:6) 11:35 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt (4:6) 12:00 Landnemarnir (6:11) 12:35 Nágrannar (7951:8062) 13:00 So You Think You Can Dance (13:15) 14:25 So You Think You Can Dance (14:15) 15:50 The Secret Life of a 4 Year Olds (4:7) 16:40 The Big Bang Theory (4:24) 17:00 Bold and the Beautiful (7550:8072) 17:20 Nágrannar (7951:8062) 17:45 Ellen (100:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Um land allt (4:8) 20:00 God Friended Me (10:20) 20:45 Manifest (16:16) 21:30 Burðardýr (5:5) 22:05 True Detective (8:8) 23:10 60 Minutes (19:51) 23:55 Hand i hand (7:8) 00:40 The Little Drummer Girl (7:8) 01:25 Blindspot (12:22) 02:10 Outlander (13:13) 03:05 Batman v Superman: Dawn of Jus Spennandi ævintýramynd frá 2016 með Ben Affleck, Henry Cavill, Amy Adams, Gal Gadot, 20:00 Tónlistaratriði Jason Mamoa og fleiri þekktum 20:30 Taktíkin leikurum. Hinir gríðarlegu kraftar 21:00 Tónlistaratriði sem Superman er gæddur valda 21:30 Taktíkin Batman áhyggjum enda gæti 22:00 Tónlistaratriði Superman hæglega gert út af við 22:30 Taktíkin veröldina og allt mannkyn ef 23:00 Tónlistaratriði hann snerist á sveif með illum 23:30 Taktíkin Dagskrá N4 er endurtekin allan öflum. Batman skorar því sólarhringinn um helgar. Superman á hólm.

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

12:00 Accepted 13:35 Step 15:00 Gold 17:00 Accepted Bráðskemmtileg gamanmynd sem sýnir og sannar að það borgar sig aldrei að gefast upp. 18:35 Step Mögnuð heimildarmynd um nokkrar skólastúlkur í Baltimore og dansinn sem sameinar þær. 20:00 Gold Skemmtileg spennumynd frá 2016 með Matthew McConaughey í hlutverki Kenny Wells, misheppnuðum viðskiptamanni sem í leit að fljótfengnum auði fór ásamt jarðfræðingnum Michael Acosta til Indónesíu í gullleit. 22:00 Max Steel Stórskemmtileg spennumynd frá 2016 um hinn unga Max McGrath en hann verður mest 08:00 Dr. Phil (170:155) hissa sjálfur þegar hann kemst 08:45 The Tonight Show að því að hann býr yfir dularfullri 12:00 Everybody Loves orku í líkama sínum sem aðrir Raymond (25:25) hafa ekki. 12:20 The King of Queens 23:35 The Duel 12:40 How I Met Your Mother Spennandi vestri frá 2016 með 13:05 Dr. Phil (13:155) Woody Harrelson og Liam 13:50 Lifum lengur (5:4) Hemsworth. Lögreglumaðurinn 14:25 Crazy Ex-Girlfriend (7:13) David er sendur til lítils bæjar við 15:10 Ally McBeal (15:23) landamærin að Mexíkó til að 16:00 Malcolm in the Middle rannsaka dularfull mannshvörf 16:20 Everybody Loves og morð sem þar hafa verið Raymond (22:24) framin. 16:45 The King of Queens 01:30 At Any Price 17:05 How I Met Your Mother Dramatísk mynd frá 2012 með 17:30 Dr. Phil (171:155) Dennis Quaid, Zack Efron og He18:15 The Tonight Show ather Graham. 19:00 The Late Late Show with 03:15 Max Steel James Corden (100:208) 19:45 The Good Place (4:12) 20:10 The F Word (US) (8:11) 19:05 Modern Family (6:22) 21:00 Escape at Dannemora 19:30 Silicon Valley (1:8) (8:8) 20:00 Seinfeld (5:13) 22:00 Blue Bloods (8:22) 20:25 Friends (254:17) 22:45 MacGyver (18:23) 20:50 Who Do You Think You 23:30 The Tonight Show StarrAre? (3:10) ing Jimmy Fallon (109:260) 21:50 Curb Your Enthusiasm 00:15 The Late Late Show with 22:25 Game Of Thrones (4:10) James Corden (100:208) 23:25 Big Love (8:12) 01:00 NCIS (6:24) 00:20 Flash (13:22) 01:45 NCIS: Los Angeles (15:24) 01:05 Supernatural (15:23) 02:30 FBI (11:22) 01:50 Silicon Valley (1:8) 03:20 The Gifted (7:4) 02:20 Modern Family (6:22) 04:05 Salvation (5:13) 02:45 Tónlist 08:35 Newcastle - Huddersfield (Premier League 2018/2019) 10:15 Bournemouth - Wolves (Premier League 2018/2019) 11:55 Arsenal - Southampton (Premier League 2018/2019) 13:35 Man. United - Liverpool (Premier League 2018/2019) 15:15 Messan 16:15 Chelsea - Man. City (League Cup 2018/2019) 17:55 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 2018/2019 18:20 Premier League Review 19:15 Valur - Selfoss (Olís deild karla 2018/2019) 21:15 Seinni bylgjan 22:45 ÍBV - Afturelding (Olís deild karla 2018/2019) 00:15 Notting. Forest - Derby (Enska 1. deildin 2018/2019)

SMÁAUGLÝSINGAR Ýmislegt

AA fundir á Húsavík

Fundir eru haldnir í Kirkjubæ, þjónustuhúsi kirkjugarða Húsavíkur, Baldursbrekku. Þvottafélagið Höfða 24 Húsavík, veitir Sunnudagur kl. 11:00 Ekkert hálfkák gististöðum, fyrirtækjum og einstaklingum í Þriðjudagur kl. 20:00 Þriðjudagsdeild Þingeyjarsýslum alla almenna þjónustu með nýjum, Miðvikudagur kl. 19:30 Opinn bókafundur PPG öflugum tækjum í þvottahúsi sínu. Áhugasömum er Föstudagur kl. 20:00 Föstudagsdeild velkomið að leita nánari upplýsinga í síma: Fyrsti fundur hverrar deildar í hverjum mánuði er 777-6820 Jóhanna eða 857-6900 Gunnar Hnefill. opinn fundur og eru allir velkomnir. Til þess að gerast AA félagi þarf aðeins eitt Minningarkort! Minningarkort Gjafasjóðs Hvamms, Dvalarheimilis löngun til að hætta að drekka. aldraðra í Þingeyjarsýslu fást í Töff Föt • sími 464 2727, Blómabrekkunni • sími 858 1810, og Sparisjóði Suður-Þingeyinga á Húsavík sími 464 6210

Þvottar og þrif

Al-Anon fundur á Húsavík

1. og 3. mánudagur í mánuði kl. 20:00. Al-anon eru samtök ættingja og vina alkóhólista.


Sumarvinna Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi stöður í sumar:

- Afgreiðslufólk í minjagripaverslun - Sölu- og þjónustufulltrúa í miðasölu Unnið er á 12 tíma vöktum í 2-2-3 vaktakerfi. Góð enskukunnátta og hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Þórunn sími 867 6077 - thorunn@nordursigling.is

DUO ULTIMA

Guido Baumer-saxófónn Aladár Rácz-píanó Tónleikar í sal Borgarhólsskóla laugardaginn 23. feb. kl. 17:00 Aðgangur ókeypis

Konudagurinn konudagskökurnar

okkar

Hvað er betra en að gleðja elskuna með flottri köku og brauðum frá Heimabakaríi

H Ú S A V Í K


Þriðjudagurinn 26. febrúar 07:00 The Simpsons (13:22) 07:25 Kalli á þakinu 07:45 The Middle (13:24) 08:10 Ellen (100:180) 08:55 Friends (16:24) 09:15 Bold and the Beautiful (7551:8072) 09:35 Jamie’s Super Food (2:6) 10:20 Suits (8:16) 11:05 Veep (7:10) 11:35 Í eldhúsinu hennar Evu (3:9) 12:00 Um land allt (4:10) 12:35 Nágrannar (7952:8062) 13:00 So You Think You Can Dance (15:15) 14:25 The X-Factor UK (1:32) 15:30 Besti vinur mannsins (4:5) 15:55 The Bold Type (3:10) 16:40 Friends (5:24) 17:00 Bold and the Beautiful (7551:8072) 17:20 Nágrannar (7952:8062) 17:45 Ellen (101:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 The Goldbergs (15:22) 19:50 Catastrophe (2:6) Fjórða þáttaröðin um hinn ameríska Rob og hina írsku Sharon sem hófu kynni sín á skemmtistað í London. 20:15 Hand i hand (8:8) 21:00 The Little Drummer Girl (8:8) 21:45 Blindspot (13:22) 22:30 Last Week Tonight with John Oliver (2:30) 23:00 Grey’s Anatomy 23:45 Suits (13:16) 00:30 Lovleg (8:10) Norskir þættir sem fjalla um Gunnhildi sem flytur að heiman til að halda áfram skólagöngu sinni í bænum Sandane. 20:00 Að Norðan 00:55 NCIS (22:24) 20:30 Sjávarútvegur 01:35 Mary Kills People (4:6) 21:00 Að Norðan 02:20 Mary Kills People (5:6) 21:30 Sjávarútvegur 03:05 Mary Kills People (6:6) 22:00 Að Norðan 03:50 The Accountant 22:30 Sjávarútvegur Hörkuspennandi glæpamynd frá 23:00 Að Norðan 2016 með Ben Affleck, Anna 23:30 Sjávarútvegur Kendrick, J.K. Simmons og Jon Dagskrá N4 er endurtekin allan Bernthal. sólarhringinn um helgar.

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2012-2013 (13:27) e. 13.50 Úr Gullkistu RÚV: Andraland II (1:5) e. 14.25 Úr Gullkistu RÚV: Íslenskur matur (2:8) e. 14.50 Bækur og staðir e. 15.00 Basl er búskapur (5:10) e. 15.30 Ferðastiklur (6:8) e. 16.15 Menningin - samantekt e. 16.45 Silfrið e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr (3:15) 18.29 Hönnunarstirnin (13:15) 18.46 Hjá dýralækninum (8:15) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kveikur 20.35 Matur: Gómsæt vísindi (1:3) (Food: Delicious Science) Heimildarþáttaröð í þremur hlutum frá BBC þar sem Michael Mosley og grasafræðingurinn James Wong rannsaka eðlis-, efna- og líffræði hvers matarbita. 21.30 Trúður (6:10) (Klovn VII) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bjargið mér (2:6) (Save Me) Bresk spennuþáttaröð frá höfundum þáttanna Skylduverk, eða Line of Duty. 23.10 Þjóðargersemi (2:4) e. (National Treasure) 00.00 Kastljós e. 00.15 Menningin e. 00.25 Dagskrárlok

Bein útsending

Bannað börnum

07:00 Man. United - Liverpool (Premier League 2018/2019) 08:40 Burnley - Tottenham (Premier League 2018/2019) 10:20 Leicester - Crystal Palace (Premier League 2018/2019) 12:00 Messan 13:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 2018/2019 13:25 Fiorentina - Inter (Ítalski boltinn 2018/2019) 15:05 Leeds - Bolton (Enska 1. deildin 2018/2019) 16:45 Football League Show 17:15 Lazio - Udinese (Ítalski boltinn 2018/2019) 18:55 Premier League Review 19:50 Newcastle - Burnley (Premier League 2018/2019) 22:00 Cardiff - Everton (Premier League 2018/2019) 08:00 Dr. Phil (171:155) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 12:00 Everybody Loves Raymond (12:26) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (14:155) 13:50 Life in Pieces (12:22) 14:15 Charmed (2018) (8:22) 15:05 Ally McBeal (16:23) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (23:24) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (172:155) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show with James Corden (101:208) 19:45 Crazy Ex-Girlfriend (8:13) 20:30 Lifum lengur (6:4) 21:05 FBI (12:22) 21:55 The Gifted (8:4) 22:40 Salvation (6:13) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon (110:260) 00:10 The Late Late Show with James Corden (101:208) 00:55 NCIS (7:24) 01:40 NCIS: Los Angeles (16:24) 02:25 Chicago Med (8:22) 03:15 Bull (11:22) 04:00 Taken (2:16)

Stranglega bannað börnum

11:10 Twister 13:00 The Big Sick 15:00 Diary of A Wimpy Kid 16:35 Twister Spennumynd frá 1996 með Bill Paxton og Helen Hunt. Myndin fjallar um hjón sem eru vísindamenn á höttunum eftir sannleikanum um skýstrokka. 18:25 The Big Sick Gamanmynd frá 2017 um uppistandarann Kumail sem er Bandaríkjamaður af pakistönskum ættum og hefur um langt skeið þurft að hafna aragrúa kvonfanga sem foreldrar hans hafa fundið handa honum. 20:25 Diary of A Wimpy Kid Stórskemmtileg mynd sem kemur á óvart og fjallar um ungan og óframfærinn skólastrák sem finnst skólinn og lífið þar allt frekar hallærislegt. 22:00 The Book of Henry Vönduð spennumynd frá 2017 með Naomi Watts og Jaeden Lieberher í aðalhlutverkum. 23:45 Pressure Spennutryllir frá 2015 um fjóra menn sem starfa við að laga olíuleiðslur í sjó og verða innlyksa í kafkúlu sinni á hafsbotni þegar móðurskip þeirra laskast alvarlega í miklum stormi og sekkur. 01:20 Dirty Weeekend Gamanmynd frá 2015 með Matthew Broderick og Alice Eve í aðalhlutverkum. 02:55 The Book of Henry

19:05 Modern Family (7:22) 19:30 Silicon Valley (2:8) 20:00 Seinfeld (6:13) 20:25 Friends (255:17) 20:55 One Born Every Minute 21:45 Flash (14:22) 22:30 Game Of Thrones (5:10) 23:30 Supernatural (16:23) 00:15 Man Seeking Woman 00:35 Gotham (6:12) 01:20 All American (12:16) 02:05 Modern Family (7:22) 02:30 Silicon Valley (2:8) 03:00 Tónlist

PLASTHÚÐUN GORMABINDING ANNARS LJÓSRITUN PRENTUN MEÐAL ÞAÐ SEM VIÐ

ÞIG

GERUM FYRIR


stendur fyrir

Matvælasýningunni Local Food festival á Norðurlandi

LAU GARDAGINN 16. M ARS 2019 klukkan 13:00 - 18:00 í MENNINGARHÚSINU Hofi

Á S PREN T E R AÐ VIN N A BLAÐ SÝ NI NG ARI NNAR S EM KE MUR ÚT ÞR IÐJ UDAG I NN 1 2 . M ARS

Blaðið verður í dagblaðsbroti og prentað í 13.000 eintökum. Því verður dreift inn á heimili og fyrirtæki á Eyjafjarðarsvæðinu og auk þess á valda staði víðar á Norðurlandi. Einnig mun það liggja frammi í sýningunni í Hofi.

Hægt er að að vera með umfjöllun um fyrirtæki og þau verkefni og þá þjónustu sem í boði er. Einnig er í boði að vera með auglýsingar í blaðinu ef það hentar betur. Ásprent sér um að skrifa texta, taka myndir og ganga frá umfjöllun til birtingar í blaðinu.

Allar nánari upplýsingar veita: Gunnar Níelsson // gunnar@vikudagur.is // 860 6751 G. Ómar Pétursson // omar@asprent.is // 860 6700 Hera Óðinsdóttir // hera@asprent.is // 697 6608


Miðvikudagurinn 27. febrúar 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2012-2013 (14:27) e. 13.55 Úr Gullkistu RÚV: Mósaík (4:13) e. 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Með okkar augum (6:6) e. 15.00 Símamyndasmiðir (5:7) e. 15.30 Úr Gullkistu RÚV: Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (6:11) e. 16.45 Veröld sem var (1:6) e. 17.15 Höfuðstöðvarnar (1:6) e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Nýi skólinn keisarans 18.18 Sígildar teiknimyndir 18.25 Dóta læknir (2:16) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Nálspor tímans (4:6) (A Stitch in Time) Þættir frá BBC þar sem Amber Butchart skoðar líf sögufrægra persóna út frá fötunum sem þær klæddust. 21.10 Nútímafjölskyldan (9:10) (Bonusfamiljen) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Upphaf lífs (Life’s Rocky Start) Heimildarmynd þar sem steindafræðingurinn Robert Hazen ferðast um heiminn og útskýrir hvernig talið er að líf hafi fyrst kviknað á jörðinni. 23.15 Kveikur e. 23.50 Kastljós e. 00.05 Menningin e. 00.15 Dagskrárlok 20:00 Eitt og annað 20:30 Uppskrift að góðum degi 21:00 Eitt og annað 21:30 Uppskrift að góðum degi 22:00 Eitt og annað 22:30 Uppskrift að góðum degi 23:00 Eitt og annað Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons (8:22) 07:25 Ævintýri Tinna 07:50 Friends (17:24) 08:10 The Middle (14:24) 08:30 Ellen (101:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7552:8072) 09:35 Baby Daddy (1:11) 09:55 The Newsroom (1:9) 10:50 Jamie’s 15 Minute Meals (24:40) 11:15 Bomban (9:12) 12:05 Enlightened (4:10) 12:35 Nágrannar (7953:8062) 13:00 Masterchef USA (2:23) 13:40 Margra barna mæður (3:6) 14:10 Dýraspítalinn (3:6) 15:15 Svörum saman (4:7) 15:50 Suður-ameríski draumurinn (2:8) 16:30 Kevin Can Wait (8:24) 17:00 Bold and the Beautiful (7552:8072) 17:20 Nágrannar (7953:8062) 17:45 Ellen (102:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Víkingalottó 19:30 Mom (8:22) 19:50 Jamie’s Quick and Easy Food (9:18) 20:15 Heimsókn (3:10) 20:35 Grey’s Anatomy 21:20 Suits (14:16) 22:05 Lovleg (9:10) 22:25 Jane Fonda in Five Acts Einlæg heimildarmynd þar sem aðgerðasinninn, leikkonan og líkamsræktardrottningin Jane Fonda lítur yfir farinn veg og fer með áhorfandann í persónulegt ferðalag þar sem hún dregur ekkert undan. Jane hefur lifað viðburðaríku lífi sem er litað ádeilu, áföllum í bland við glamúr og uppvexti í skugga föður síns, Óskarsverðlaunahafans Henry Fonda. 00:35 NCIS (10:20) 01:20 The Blacklist (7:22) 02:05 Counterpart (9:10) 02:55 Room 104 (11:12) 03:25 Six Feet Under (1:13) 04:25 Six Feet Under (2:13)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

10:50 So B. It 12:25 Rachel Getting Married 14:15 Girl Asleep 15:35 So B. It Dramatísk mynd frá 2016 um Heidi DeMuth sem hefur alist upp við þær óvenjulegu aðstæður að hún þekkir engan úr fjölskyldu sinni aðra en móður sína. 17:10 Rachel Getting Married Dramatísk mynd með Anne Hathaway í aðalhlutverki en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína. 19:00 Girl Asleep Gamanmynd frá 2015. Fimmtán ára afmælisdagur Gretu er í nánd og veldur henni miklum áhyggjum því hún vill ekki yfirgefa öryggi æskunnar og stíga inn í 08:00 Dr. Phil (172:155) heim fullorðinna. 08:45 The Tonight Show Starr- 20:20 Diary of a Wimpy Kid: ing Jimmy Fallon (110:260) Rodrick Rules 09:30 The Late Late Show with Skemmtileg fjölskyldumynd um James Corden (101:208) bræður sem semur hreint ekkert 12:00 Everybody Loves vel. Raymond (2:26) 22:00 The Lobster 12:20 The King of Queens Gamansöm mynd frá 2015 með 12:40 How I Met Your Mother Rachel Weisz og Colin Farrell. 13:05 Dr. Phil (15:155) 00:00 Flatliners 13:50 The Kids Are Alright (8:3) Spennutryllir frá 2017. 14:15 Með Loga (1:8) Læknanemar rannsaka mörk lífs 15:05 Ally McBeal (17:23) og dauða, og upplifa ýmislegt, 16:00 Malcolm in the Middle þar til skuggahliðar tilrauna 16:20 Everybody Loves þeirra fara að setja líf þeirra í Raymond (24:24) hættu. Hvernig er að deyja? 16:45 The King of Queens 01:50 Burnt 17:05 How I Met Your Mother Gamanmynd með dramatísku 17:30 Dr. Phil (173:155) ívafi frá 2015 með Bradley 18:15 The Tonight Show StarrCooper og Sienna Miller. ing Jimmy Fallon (111:260) 19:00 The Late Late Show with 19:05 Modern Family (8:22) James Corden (102:208) 19:30 Silicon Valley (3:8) 21:00 Chicago Med (9:22) 20:00 Seinfeld (7:13) 21:50 Bull (12:22) 20:25 Friends (256:17) 22:35 Taken (2:16) 23:20 The Tonight Show Starr- 20:50 Man Seeking Woman ing Jimmy Fallon (111:260) 21:10 Gotham (7:12) 00:05 The Late Late Show with 21:55 Game Of Thrones (6:10) 22:45 Meth Storm (1:1) James Corden (102:208) Heimildarmynd frá HBO um vax00:50 NCIS (8:24) andi neyslu á kristölluðu metam01:35 NCIS: Los Angeles (17:24) fetamíni í í dreyfðum byggðum 02:20 A Million Little Things Bandaríkjanna. (14:6) 00:20 The New Girl (6:8) 03:05 The Resident (8:4) 00:45 Arrow (12:22) 03:55 How to Get Away with 01:30 Silicon Valley (3:8) Murder (8:4) 10:00 KA/Þór - Haukar (Olís deild kvenna 2018/2019) 11:30 Stjarnan - ÍA (Lengjubikarinn 2019) 13:10 Leicester - Brighton (Premier League 2018/2019) 14:50 Huddersfield - Wolves (Premier League 2018/2019) 16:30 Cardiff - Everton (Premier League 2018/2019) 18:10 Newcastle - Burnley (Premier League 2018/2019) 19:50 Liverpool - Watford (Premier League 2018/2019) 22:00 Arsenal - Bournemouth (Premier League 2018/2019) 23:40 Chelsea - Tottenham (Premier League 2018/2019)


SAMFÉLAGSSTYRKIR KJÖRBÚÐARINNAR Eitt af viðfangsefnum Kjörbúðarinnar í samfélagslegri ábyrgð er að veita styrki á landsvísu til samfélagsverkefna. Megin áhersla Kjörbúðarinnar í styrktarmálum er að styðja við verkefni í nærsamfélögum Kjörbúðarinnar. Þetta eru verkefni sem ná yfir: Heilbrigðan lífsstíl: Meðal annars er átt við hollan mat og næringu, heilsueflandi forvarnir, hreyfingu og íþróttir. Æskulýðs- og forvarnarstarf: Hvers kyns æskulýðs- og félagsstarf barna og ungmenna, ásamt forvörnum og íþróttum sem snúa að börnum og ungmennum. Umhverfismál: Verkefni sem snúa að minni sóun, endurvinnslu, nýtingu auðlinda, sjálfbærni, vistvænni þróun og loftslagsmálum. Mennta-, menningar- og góðgerðarmál: Mál sem snúa að verslun, mannúð, góðgerðar- og hjálparstörfum, listum og menningu. Kjörbúðin er á 17 stöðum á landinu. Farðu inn á www.kjorbudin.is og fylltu út styrktarumsókn fyrir 1. apríl 2019. Í framhaldi verður tilkynnt inn á Facebook og vefsíðu Kjörbúðarinnar hvaða félagasamtök hljóta styrkveitingar árið 2019.


Norðurþing

STARF FJÖL MENNI NG A R FULLTR ÚA NORÐURÞINGS Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir laust til umsóknar starf fjölmenningarfulltrúa sem ætlað er að fari með málefni nýrra íbúa og sé í forsvari fyrir menningarmál sveitarfélagsins Hlutverk fjölmenningarfulltrúa er m.a. að skapa tengsl milli íbúa sveitarfélagsins og auka tækifæri til þáttöku og áhrifa, einkum meðal ungs fólks. Um er að ræða 50% starfshlutfall Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og er ráðningin ótímabundin. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi stéttarfélags viðkomandi og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Viðkomandi sinnir viðburðum og þjónustu í öllu sveitarfélaginu. Starfstöð viðkomandi getur verið á Húsavík, Kópaskeri eða á Raufarhöfn. Helstu verkefni fjölmenningarfulltrúa eru:

Að annast upplýsingagjöf til nýrra íbúa Norðurþings gegnum heimasíðu sveitarfélagsins og aðra miðla Tengslamyndun og gerð kynningarefnis fyrir nýja íbúa Greining upplýsinga um stöðu nýrra íbúa í sveitarfélaginu Að stuðla að víðtæku samstarfi þeirra aðila sem fara með málefni nýrra íbúa og innflytjenda í Norðurþingi Að samþætta hagsmuni innflytjenda allri stefnumótun og stjórnsýslu Norðurþings Aðkoma að stefnumótun Norðurþings í fjölmenningarmálum Að stuðla að fjölbreyttu og fjölmenningarlegu samfélagi í Norðurþingi Umsjón með Lista- og menningarsjóði Norðurþings Utanumhald ýmissa samninga í tengslum við menningar- og listastarf í Norðurþingi Utanumhald með ýmsum viðburðum á vegum sveitarfélagsins á sviði menningarmála

Menntunar- og hæfniskröfur:

Menntun sem nýtist í starfi Reynsla af menningar-, mannúðar- og/eða fjölmenningarmálum kostur Áhugi á samfélags- og fjölmenningarmálum skilyrði Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Þekking á rekstri og áætlanagerð kostur Rík þjónustulund og framúrskarandi samskiptahæfni Góð enskukunnátta skilyrði, önnur tungumál kostur Almenn tölvukunnátta og ritfærni á íslensku og ensku skilyrði

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur er til og með sunnudagsins 10. mars 2019. Umsækjendur vinsamlegast sendið umsókn og fylgigögn (ferilskrá og kynningarbréf) á netfangið beggah@nordurthing.is merkt „Umsókn – Fjölmenningarfulltrúi“. Frekari upplýsingar um starfið veitir Bergþóra Höskuldsdóttir, settur skrifstofuog skjalastjóri Norðurþings í síma 464-6100, eða gegnum ofangreint netfang. K eti l s b r a ut 7 - 9 6 4 0 H ú s a v í k s í mi 4 6 4 6100 w w w . n o rdu rt h in g. is

Profile for Skráin

Skráin 7. tbl. 2019  

21. feb - 27. feb

Skráin 7. tbl. 2019  

21. feb - 27. feb

Profile for skrain
Advertisement