skráin 1 9 7 5 - 2 0 22
Þorskur og ýsa í 5kg./ks.
Alvöru saltfiskur, útvatnið eftir smekk.
FISKBÚÐ HÚSAVÍKUR
Þar sem fagmennirnir sníkja er þér óhætt.
6. TBL. 48. ÁRG. Fimmtudagur 10. febrúar 2022
Erum á
HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is
Vínbúðin Húsavík leitar að starfsmanni
Við óskum eftir jákvæðum og röskum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfniskröfur
•
Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
•
Reynsla af verslunarstörfum er kostur
•
Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
•
Jákvæðni og rík þjónustulund
•
Umhirða búðar
•
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
•
Almenn tölvukunnátta
Starfshlutfall er 93,8%. Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar nk. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar: Katrín Laufdal Guðlaugsdóttir, husavik@vinbudin.is – 560 7872 Thelma Kristín Snorradóttir, starf@vinbudin.is – 560 7700 ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
2021 - 2024
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.