Skráin 6. tbl. 2020

Page 1

skráin

Bjóðum leikhúsgesti velkoma til okkar!

Minnum á leikhústilboðið. Borðapantanir 464-2551

-Konudagurinn nálgast

1 9 7 5 - 2 0 20

6. TBL. 46. ÁRG. Fimmtudagur 13. febrúar 2020

Nánar auglýst síðar.

HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

ATVINNA Í BOÐI

RESTAURANT

GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK

Fimmtud. 13. feb Ofnbökuð bleikja með kryddsmjöri, kartöflum og byggi Föstud. 14. feb Londonlamb með sveppasósu, brúnuðum kartöflum og grænmeti Mánud. 17. feb Nautasnitsel með brúnni sósu, steiktum kartöflum og grænmeti Þriðjud. 18. feb Hakk og spaghettý með brauði og salati

Almenn afgreiðsla Við óskum eftir að ráða þjónustulundaða einstaklinga í heilsársstarf eða sumarafleysingar á flugvellinum á Húsavík Starfið felur í sér almenn afgreiðslustörf, símsvörun, bókanir í flug, innritanir, hleðslu á flugvélum, útkeyrslu og annað tilfallandi. Við leitum að fólki með hæfni í mannlegum samskiptum, bílpróf, öguðum vinnubrögðum og góðri enskukunnáttu. Umsóknir sendist á netfangið husavik@ernir.is en umsóknarfrestur er til 15. mars næstkomandi.

Miðvikud. 19. feb Steiktur fiskur með steiktum eplum og lauk, kartöflum, hvítvínssósu og salati Flugfélagið Ernir 562 2640 / 464 1300 ernir@ernir.is / ernir.is

Verð 1.750,- kr.

Gjögur

Húsavík

Bíldudalur

Höfn

Reykjavík Vestmannaeyjar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Skráin 6. tbl. 2020 by Skráin - Issuu