Gleðileg Jól
skráin 1975 - 2017
50. TBL. 43. ÁRG. Fimmtudagur 21. desember 2017
Eldhúsið í Sölku um jólin:
23. desember kl. 11:30-21:00 - Skötu og pizzuhlaðborð í hádegi 24, 25, 26, 27, des. lokað. 28, 29, 30 des. opið kl. 11:30-21:00 Borðapantanir í síma 464-2551 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is
23. des.
Laugardagur Þorláksmessa Gamli Baukur opinn 11:30 – 14:00 Skötuhlaðborð Síld - kæst skatasaltfiskurkartöflurrófurrúgbrauðflatbrauðhamsarhnoðmör. Kaffi og konfekt. Verð 2700 krónur. Borðapantanir til hádegis föstudaginn 22. des. í síma 4642442 eða 862-1664 (Dögg).
Jólaog áramótadagskrá er á facebook síðum okkar. Fylgist með.
Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu, starfsfólk Íslandsbanka og Sjóvár Húsavík