skráin 1 9 7 5 - 2 0 22
4. TBL. 48. ÁRG. Fimmtudagur 27. janúar 2022
Iss, piss og pelamál, púðursykur og króna. Þegar okkur er mikið mál, kíkjum við í Fiskbúðina.
FISKBÚÐ HÚSAVÍKUR
Þorskur og ýsa í 5 kg./ks. Enn til hákarl og súr hvalur.
HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík - Matreiðslumaður / Matráður
HSN á Húsavík auglýsir laust starf yfirmanns í eldhúsi á HSN Húsavík. Unnið er aðra hverja helgi. Starfið er laust frá og með 01.03.2022. Helstu verkefni og ábyrgð • Dagleg matseld • Dagleg stjórnun og mannahald • Gerð matseðla og innkaup • Gæðaeftirlit Hæfniskröfur • Menntun sem matreiðslumaður/matráður skilyrði • Reynsla af störfum í mötuneyti er kostur • Góð þekking á Timian pöntunarkerfi er kostur • Góð mannleg samskipti • Jákvæðni, frumkvæði og sveigjanleiki Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaog efnahagsráðherra og Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannþjónustu hafa gert. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Umsóknum skal fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum. Gildi HSN eru Fagmennska - Samvinna - Virðing Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 01.02.2022. Hægt er að sækja um á starfatorg.is eða hsn.is Nánari upplýsingar veitir Áslaug Halldórsdóttir - aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 464 0500 Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050