Skráin 46. tbl. 2022

Page 1

46. TBL. 48. ÁRG. Fimmtudagur 1. desember 2022 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is sk ráin 1 9 7 5 - 2 0 2 2 FISKBÚÐ HÚSAVÍKUR Opnum 1. des. Hóhóhó Pssst ... Þú finnur öll opnunartilboðin á kronan.is/ Akureyri - 50% Allt að afsláttur Spennandi opnunartilboð í nýrri verslun á Akureyri 1.-4. des. www.kronan.is | Tryggvabraut 8, 600 Akureyri | Opið alla daga 9- 21 Tilboðin gilda eingöngu í verslun Krónunnar á Akureyri 1.-4. des. 2022 eða á meðan birgðir endast.

13.00 Heimaleikfimi e.

13.10 Sögustaðir með Evu Maríu (1:4) e.

13.35 Jól með Price og Blomsterberg (1:4) e.

14.00 Landinn e.

14.30 HM stofan

14.50 HM karla í fótbolta (Króatía - Belgía)

16.50 HM stofan

17.10 Músíkmolar

17.20 KrakkaRÚV

17.21 Sögur af apakóngi (4:10)

17.44 Áhugamálið mitt (8:20) e.

17.51 Jólin með Jönu Maríu

17.57(1:8)Jólamolar KrakkaRÚV e.

18.00 Krakkafréttir

18.05 Randalín og MundiDagar í desember (1:24)

18.20 Jólalag dagsins

18.30 Fréttir

18.35 HM stofan

18.50 HM karla í fótbolta (Kosta Ríka - Þýskaland)

20.50 HM stofan

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.35 Randalín og MundiDagar í desember (1:24) e. (Velkomin í bekkinn)

21.45 Jólamolar

22.00 Fullveldisdagskrá VHS

22.55 Framúrskarandi vinkona III (6:8) e. (My Brilliant Friend III)

23.50 HM kvöld e.

00.35 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (6:10)

08:25 The Mentalist (18:22)

09:05 Bold and the Beautiful (8488:749)

09:30 Cold Case (2:23)

10:15 Lego Masters USA (3:10)

11:00 30 Rock (4:13)

11:20 The Great Christmas Light Fight (3:6)

12:00 Eldað af ást (3:8)

12:10 Nágrannar (8889:58)

12:30 Britain’s Got Talent (15:18)

14:35 All Rise (4:17)

15:15 All Rise (5:17)

16:00 All Rise (6:17)

16:40 Sex, Mind and the Menopause

17:30 Bold and the Beautiful (8488:749)

17:50 Nágrannar (8889:58)

18:25 Veður (335:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (330:365)

18:55 Annáll 2022 (1:20)

19:00 Ísland í dag (195:265)

19:10 First Dates (1:27)

19:55 The Cabins (2:18)

20:40 A Winter Princess

22:00 Rutherford Falls (9:10)

22:30 Chapelwaite (9:10)

23:20 Magpie Murders (5:6)

00:05 Blinded (5:8)

00:55 A Teacher (10:10)

01:20 The Mentalist (18:22)

02:00 Cold Case (2:23)

02:45 Lego Masters USA (3:10)

03:30 30 Rock (4:13)

03:50 Sex, Mind and the...

11:00 Dr. Phil (8:160)

11:40 The Late Late Show

12:25 The Block (41:47)

13:25 Love Island Australia (11:29)

15:05 Tilraunir með Vísinda Villa

15:15(1:12)Ávaxtakarfan (1:11)

15:30 Megamind - ísl. tal 17:00 Nánar auglýst síðar

17:40 Dr. Phil (9:160)

18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia (12:29)

20:10 Heima (3:6) 20:40 The Resident (16:23) 21:30 The Thing About Pam (5:6)

22:20 Walker (14:20)

23:05 The Late Late Show 23:50 Love Island Australia (12:29)

00:50 Law and Order: Special Victims Unit (15:22) 01:35 Chicago Med (16:22) 02:20 Law and Order: Organized Crime (14:22)

16:00 Legends: Thierry Henry

16:30 PL 100 - Les Ferdinand 17:00 Big Interview: Bruno Guimaraes (13:24) 17:25 Newcastle - Aston Villa 17:50 Man. Utd. - West Ham 18:15 Fulham - Everton 2022-23 18:40 Leicester - Man. City 19:05 Liverpool - Leeds 2022-23 19:35 Crystal P. - Southampton

18:30 Fréttavaktin

Fréttir dagsins í opinni dagskrá

19:00 Mannamál (e)

19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta

Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum

20:00 Grænn iðnaður

Umræðuþáttur um áskoranir og tækifæri fyrirtækja í iðnaði samhliða áherslum í umhverfismálum.

20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá (e)

21:00 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e)

20:00 Að austan - 15. þáttur

20:30 Hæ vinur minn (e) - Á Uppsölum

21:00 Að austan - 15. þáttur 21:30 Hæ vinur minn (e) - Á Uppsölum

22:00 Að austan - 15. þáttur 22:30 Hæ vinur minn (e) - Á Uppsölum

23:00 Að austan - 15. þáttur 23:30 Hæ vinur minn (e) - Á Uppsölum

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Næsta Skrá kemur út Fimmtudaginn 8. desember 2022 sk ráin 1 9 7 5 2 0 2 2 Óháður auglýsingamiðill gefinn út í 2000 eintökum Ábyrgðarmaður: Hallur Jónas Stefánsson Útg.: Ásprent Stíll ehf. • Sími: 464 2000 • Netfang: skrain@skarpur.is Bílaleiga Húsavíkur 464 2500, 464 2501-verkstjóri Viðurkenndur þjónustuaðili Jón Þormóðsson, 664 3659, nonnith@husa.is Söluskrifstofa Húsavík Hafðu samband Afgreiðslutími virka daga: 08:00-12:00 Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Fimmtudagurinn 1. desember
Sport

Velferðasjóður þingeyinga vill þakka fyrir styrki og velvild í garð sjóðsins, styrki frá fyrirtækjum, félagasamtökum og einstaklingum, sem hafa haldið sjóðnum gangandi. Velvilji ykkar er ómetanlegur! Munum!, að engum megum við gleyma! Við óskum ykkur gleðilegrar hátíðar! Sækja þarf um úthlutun úr Velferðasjóðnum fyrir nóvembermánuð, fyrir 20. nóvember. Við söfnum umsóknum um aðstoð í desember, til 3. desember. Jólaúthlutun fer fram 16. desember. Allir sem búa í Þingeyjarsýslu, norður og suður, geta sótt um styrk. Úthlutanir eru alfarið í formi matarkorta sem nota má í Nettóverslunum. Best er að senda umsóknir á: rkihusavik@simnet.is og/eða að koma þeim til okkar í gegnum sóknarpresta.

Jólaúthlutun í Langanes og Skinnastaðaprestakalli fer fram heima í héraði. Allt fé sem inn kemur, rennur til að aðstoða nauðstadda hér á okkar svæði.

Bankareikningur okkar er 1110-05-402610

Kennitala er 600410-0670 Bestu haust og jólakveðjur og fyrirfram þakklæti fyrir stuðninginn og velvild við sjóðinn. Velferðasjóður þingeyinga.

Laugardagsfundir

Fundir klukkan ellefu fyrsta laugardag hvers mánaðar, í húsnæði bifhjólasamtakanna Náttfara. Allir velkomnir. Stjórnin

Miðflokksins
Tendrum ljósin á jólatréinu Föstudaginn 2. desember kl. 17:00 verða ljósin tendruð á jólatréinu á Húsavík
Katrín sveitarstjóri mun ávarpa gesti og Sólveig Halla flytur hugvekju. Soroptimistakonur verða
kakó til sölu og allar
á
rauðklæddir gestir
sig.
(Vegamótatorgi).
með heitt
líkur
því að
láti sjá

Föstudagurinn 2. desember

13.00 Heimaleikfimi e.

13.10 Andraland (4:7) e.

13.40 Jólin koma e.

14.00 Græn jól Susanne e.

14.05 92 á stöðinni (17:20) e.

14.30 HM stofan

14.50 HM karla í fótbolta (Suður-Kórea - Portúgal)

16.50 HM stofan

17.10 Landakort e.

17.15 KrakkaRÚV

17.16 Ofurhetjuskólinn (2:13) e.

17.32 Týndu jólin (1:4) e.

17.45 Jólamolar KrakkaRÚV e.

17.50 Húllumhæ (13:20)

18.05 Randalín og MundiDagar í desember (2:24)

18.15 Sætt og gott - jól e.

18.30 Fréttir

18.35 HM stofan

18.50 HM karla í fótbolta (Serbía - Sviss)

20.50 HM stofan

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.35 Randalín og MundiDagar í desember (2:24) e. (Stórreykingakonan)

21.45 Jólamolar

21.55 Vikan með Gísla Marteini

22.50 Barnaby ræður gátuna –Allt fyrir frægðina (Midsomer Murders: For Death Prepare)

00.25 HM kvöld Samantekt frá leikjum dagsins á HM karla í fótbolta. e. 01.10 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (7:10)

08:20 The Mentalist (19:22)

09:00 Bold and the Beautiful (8489:749)

09:20 Cold Case (3:23)

10:05 Girls5eva (4:8)

10:30 Út um víðan völl (1:6)

11:05 10 Years Younger in 10 Days (1:6)

11:50 30 Rock (6:21)

12:10 30 Rock (7:21)

12:30 Nágrannar (8890:58)

12:55 Eldað af ást (4:8)

13:05 The Goldbergs (3:22)

13:25 The Goldbergs (4:22)

13:45 Bara grín (5:6)

14:10 Eldhúsið hans Eyþórs (5:9)

14:35 First Dates Hotel (2:12)

15:25 Saved by the Bell (6:10)

15:50 30 Rock (13:21)

16:10 McDonald and Dodds (2:3)

17:40 Bold and the Beautiful (8489:749)

18:00 Nágrannar (8890:58)

18:25 Veður (336:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (331:365)

18:55 Annáll 2022 (2:20)

19:05 Idol (2:10)

20:25 Billy Elliot

22:20 Predestination

23:55 21 Bridges

01:35 High-Rise

Dramatísk mynd frá 2015 með Tom Hiddleston.

03:25 The Mentalist (19:22)

04:10 Cold Case (3:23)

06:00 Tónlist

11:00 Dr. Phil (9:160)

11:40 The Late Late Show with James Corden (49:150)

12:25 The Block (42:47)

13:25 Love Island Australia (12:29)

15:05 Tilraunir með Vísinda Villa

15:15(2:12)Ávaxtakarfan (2:11)

15:30 Flushed Away - ísl. tal

17:00 Nánar auglýst síðar

17:40 Dr. Phil (10:160)

18:25 The Late Late Show with James Corden (69:208) 19:10 The Neighborhood (10:22)

19:40 Jólagestir Björgvins 2021 21:55 Licorice Pizza

Uppvaxtarsaga Alana Kane og Gary Valentine þar sem þau lifa og leika sér og verða ástfangin í San Fernando Valley árið 1973. 00:05 The Amityville Horror 01:35 The 9th Life of Louis Drax 03:20 From (3:10) 04:20 Tónlist

Sport

16:00 Legends: David Ginola 16:30 PL 100 - Teddy Sheringham (5:5)

17:00 Big Interview: Marc Guehi 17:25 West Ham - Crystal Palace 17:50 Tottenham - Liverpool 18:15 Wolves - Brighton 18:40 Man. City - Fulham 19:05 Nottingham F. - Brentford 19:35 Southampton - Newcastle

18:30 Fréttavaktin

Fréttir dagsins í opinni dagskrá

19:00 Íþróttavikan með Benna Bó

Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóasi (e)

19:30 Íþróttavikan með Benna Bó

Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóasi (e)

20:00 Eyfi + Eyjólfur Kristjánsson fær til sín góða gesti sem taka með honum lagið.

20:30 Fréttavaktin (e)

Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Íþróttavikan með Benna Bó (e) Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóasi

20:00 Föstudagsþáttur -04-112022

Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti!

22:00 Tónlist á N4

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

07.05 Smástund

07.15 KrakkaRÚV

10.30 Heimilistónajól (1:4) e. 11.00 Jan Johansson - lítil mynd um mikinn listamann e. 11.30 Hraðfréttir 10 ára (4:5) e. 11.55 Vikan með Gísla Marteini 12.50 Kiljan e. 13.30 Upp til agna (3:4) e. 14.30 HM stofan

14.50 HM karla í fótbolta (16-liða úrslit)

16.50 HM stofan 17.10 Jólin hjá Claus Dalby e. 17.20 Landinn e.

17.50 KrakkaRÚV

17.51 Lesið í líkamann (10:13) e.

18.18 Jólamolar KrakkaRÚV e.

18.24 Jólin með Jönu Maríu (2:8)

18.30 Randalín og MundiDagar í desember (3:24)

18.40 Sætt og gott - jól e.

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.40 Randalín og MundiDagar í desember (3:24) (Gréta Hansen)

19.50 Jólamolar

20.00 Hraðfréttir 10 ára (5:5)

20.30 Jólin hennar Körlu (Karlas Kabale)

22.00 Evrópskir kvikmyndadagar: Faðir minn, Toni Erdmann

00.40 Nærmyndir – Bréfritarinn

01.10 Dagskrárlok

14:10 Franklin & Bash (7:10) 14:50 GYM (5:8)

15:15 Jólaboð Evu (2:4) 15:45 Masterchef USA (8:20) 16:25 Leitin að upprunanum (6:6)

17:10 Idol (2:10)

18:20 Veður (337:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (332:365)

18:55 Kviss (14:15)

19:40 Amma Hófí

21:20 Identity Thief 23:05 All My Life

00:35 Archenemy

Max Fist segist vera hetja úr annarri vídd sem féll til jarðar í gegnum tíma og rúm en hefur enga ofurkrafta á jörðinni.

02:00 Hunter Street (7:20)

02:25 Simpson-fjölskyldan (7:22)

02:45 30 Rock (2:22)

18:30 Verkís í 90 ár (e)

19:00 Vísindin og við (e)

19:30 Græn framtíð (e)

20:00 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum.

20:30 Verkís í 90 ár (e) Þáttur um 90 ára sögu Verkís.

21:00 Vísindin og við (e) Vísindin og við er þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknarstarf innan Háskóla Íslands.

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Laugardagurinn 3. desember 08:00 Söguhúsið (11:26) 10:15 Angelo ræður (3:78) 10:20 Mia og ég (22:26) 10:45 K3 (20:52) 10:55 Denver síðasta risaeðlan (29:52) 11:10 Angry Birds Stella (3:13) 11:15 Hunter Street (7:20) 11:40 Simpson-fjölskyldan (7:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:50 30 Rock (2:22)

16:00 Að vestan (e) - 12. þáttur

16:30 Frá Landsbyggðunum

17:00 Að norðan (e) - 2. þáttur

17:30 Þórssögur - 2. þáttur

18:00 Himinlifandi

18:30 Ferðalag um Íslenskt skólakerfi

19:00 Ferðalag um Íslenskt skólakerfi

19:30 Að austan - 15. þáttur

20:00 Hæ vinur minn (e)

20:30 Föstudagsþáttur 1/2

21:00 Föstudagsþáttur 2/2

21:30 Að vestan (e) - 12. þáttur 22:00 Frá Landsbyggðunum 22:30 Að norðan (e) - 2. þáttur 23:00 Þórssögur - 2. þáttur 23:30 Himinlifandi Dagskrá vikunnar er endurtekin frá kl 16:00 á laugardag til 20:00 á sunnudag.

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
06:00 Tónlist 09:00 Dr. Phil (6:160) 09:40 Dr. Phil (7:160) 11:00 Bachelor in Paradise (15:16) 12:25 The Block (43:47) 13:25 Survivor (10:15) 15:05 Tilraunir með Vísinda Villa 15:15(3:12)Ávaxtakarfan (3:11) 15:30 The Lorax
- ísl. tal 17:00 Nánar auglýst síðar 17:15 90210 (21:22) 17:55 Gordon Ramsay’s Future Food Stars (3:8) 18:55 Venjulegt fólk (5:6) 19:30 Á inniskónum (4:5) 20:40 The Holiday 23:00 Hummingbird 00:40 Blades of Glory 02:10 Blue Story 03:40 Tónlist 16:00 Legends: Paolo Di Canio 16:30 PL 100 - Emile Heskey 17:00 Big Interview: Jaap Stam 17:25 Wolves - Arsenal 2022-23 17:50 Tottenham - Leeds 18:15 West Ham - Leicester 18:40 Nottingham ForestCrystal Palace 2022-23 (4:10) 19:05 Newcastle - Chelsea 19:35 Man. City - Brentford 20:00 Fulham - Man. Utd. 20:25 Liverpool - Southampton 20:50 Bournemouth - Everton Sport
Grill66.is Við erum á Olís! 115 g hreindýraborgari · Gouda–ostur · Pikklaður rauðlaukur Sinnepsmajónes · Steiktir sveppir · Salat · Franskar 2022

Sunnudagurinn 4. desember

07.15 KrakkaRÚV

10.00 Stórfljót heimsins –Mississippi (3:3) e.

10.50 Græn jól Susanne e.

11.00 Silfrið

12.10 Örkin (2:6) e.

12.40 Í fótspor gömlu pólfaranna (1:3) e.

13.10 Jólin koma e.

13.30 Jólin hjá Mette Blomsterberg (1:3) e.

14.00 Hljómskálinn

14.30 HM stofan

14.50 HM karla í fótbolta (16-liða úrslit)

16.50 HM stofan

17.15 Opnun e.

17.50 KrakkaRÚV

17.51 Jólaævintýri Þorra og Þuru

18.35 Randalín og MundiDagar í desember (4:24)

18.45 Jólalag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.40 Randalín og MundiDagar í desember (4:24)

19.50 Jólamolar

20.00 Landinn

20.30 Carmenrúllur (3:8) (Carmen Curlers)

21.30 Evrópskir kvikmyndadagar: Hvert ferðu, Aida? (Quo Vadis, Aida?)

23.10 Silfrið e. 00.10 Dagskrárlok

08:00 Litli Malabar (18:26)

09:50 Angelo ræður (4:78)

10:00 Mia og ég (23:26)

10:20 Denver síðasta risaeðlan (43:52)

10:35 Hér er Foli (17:20)

10:55 K3 (22:52)

11:10 Soggi og læknarnir fljúgandi

11:35 Náttúruöfl (14:25)

11:40 B Positive (15:22)

12:00 Nágrannar (8886:58)

12:25 Nágrannar (8887:58)

12:45 Nágrannar (8888:58)

13:10 Nágrannar (8889:58)

13:30 Nágrannar (8890:58)

13:50 30 Rock (19:22)

14:10 30 Rock (20:22)

14:35 City Life to Country Life (1:4)

15:20 Kviss (14:15)

16:05 The Good Doctor (2:22)

16:50 Jamie: Together at Christmas (1:2)

16:50 60 Minutes (15:52)

18:20 Veður (338:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:45 Sportpakkinn (333:365)

19:00 Lego Masters USA (4:10)

19:40 Magpie Murders (6:6)

20:25 Gasmamman (2:6)

21:15 Blinded (6:8)

22:10 The Drowning (4:4)

22:55 Afbrigði (6:8)

23:20 Signora Volpe (1:3)

00:50 Pennyworth (3:10)

01:40 B Positive (15:22)

02:00 30 Rock (19:22)

02:20 30 Rock (20:22)

09:00 Dr. Phil (8:160) - (9:160)

10:20 Dr. Phil (10:160)

11:00 Bachelor in Paradise

12:25 The Block (44:47)

13:25 Top Chef (9:14)

14:10 Black-ish (17:15)

15:05 Tilraunir með Vísinda Villa

15:15 Ávaxtakarfan (4:11)

15:30 Sonic the Hedgehog - ísl. tal

17:00 Nánar auglýst síðar

17:15 90210 (22:22)

17:55 Amazing Hotels

18:55 Kenan (6:9)

19:25 Heima (3:6)

19:50 Jólastjarnan 2022 (2:3) 20:25 Venjulegt fólk (6:6)

21:00 Law and Order (15:22) 21:50 Yellowstone (9:10) 22:40 The Handmaid’s Tale (3:10) 23:40 From (4:10) 00:40 Law and Order: Special Victims Unit (16:22)

Sport

16:00 Legends: Andy Cole 16:30 PL 100 - Petr Cech (1:7) 17:00 Crystal Palace - Arsenal 17:25 Fulham - Liverpool 17:50 Tottenham - Southampt. 18:15 Newcastle - N. Forest 18:40 Leeds - Wolves

19:05 Bournemouth - Aston Villa 2022-23 (6:10) 19:35 Everton - Chelsea 20:00 Man. Utd. - Brighton 20:25 Leicester - Brentford 20:50 West Ham - Man. City

18:30 Mannamál (e)

Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e)

19:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e)

Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum (e)

19:30 Útkall (e)

Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar.

20:00 Matur og heimili (e)

Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. (e)

20:30 Mannamál (e)

Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur

Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e)

21:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e)

Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum (e)

21:00 Að sunnan (e) - 14. þáttur

21:30 Að vestan (e) - 12. þáttur

22:00 Að austan (e) - 14. þáttur

22:30 Frá landsbyggðunum (e)5. þáttur

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Útsvar 2015-2016 (19:27) 14.15 Jólin hjá Claus Dalby e. 14.30 HM stofan 14.50 HM karla í fótbolta (16-liða úrslit) 16.50 HM stofan 17.10 Af fingrum fram e. 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Vinabær Danna tígurs 18.03 Skotti og Fló (13:26) e. 18.10 Blæja (10:52) e. 18.17 Hrúturinn Hreinn (2:20) e. 18.24 Eldhugar – Cheryl Bridges - íþróttakona (25:30) e.

18.28 KrakkaRÚV - Tónlist

18.30 Krakkafréttir

18.35 Randalín og Mundi (5:24) 18.45 Sætt og gott - jól 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.00 Randalín og MundiDagar í desember (5:24) (Hættulegi maðurinn)

20.10 Jólamolar

20.20 Í fótspor gömlu pólfaranna (2:3) (Exit Nordpolen)

21.05 Hrossakaup (5:8) (Transport)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Evrópskir kvikmyndadagar: Fyrir Sömu (For Sama) Heimildarmynd frá 2016.

23.55 Dagskrárlok

Nostalgía (6:6) 09:50 Um land allt (18:21) 10:10 Eldað af ást (5:8) 10:15 Aðalpersónur (3:6) 10:40 First Dates (18:27) 11:30 Grand Designs: Australia (4:8) 12:20 Nágrannar (8891:58) 12:40 Race Across the World (3:9) 13:40 Shark Tank (13:22) 14:25 Inside the Zoo (6:8) 15:25 First Dates (1:27) 16:10 Next Stop Christmas 17:35 Bold and the Beautiful 17:55 Nágrannar (8891:58) 18:25 Veður (339:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (334:365) 18:55 Annáll 2022 (3:20)

19:00 Ísland í dag (196:265)

19:10 Jamie: Together at Christmas (2:2)

19:55 Signora Volpe (2:3)

21:20 Chapelwaite (10:10)

22:15 60 Minutes (15:52) 23:00 S.W.A.T. (5:22) 23:45 Euphoria (7:8)

00:40 The Mentalist (20:22)

01:20 Nostalgía (6:6)

01:50 Um land allt (18:21)

02:05 First Dates (18:27) 02:55 Grand Designs: Australia (4:8) 03:45 Race Across the World

06:00 Tónlist

11:00 Dr. Phil (10:160)

11:40 The Late Late Show 12:25 The Block (45:47) 13:25 A Million Little Things (16:20)

14:10 The Neighborhood (10:22)

15:05 Tilraunir með Vísinda Villa 15:15(5:12)Ávaxtakarfan (5:11)

15:30 Hop - ísl. tal 17:00 Nánar auglýst síðar 17:40 Dr. Phil (11:160)

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island Australia (13:29)

20:10 Top Chef (10:14) 21:00 The Rookie (18:22) 21:50 The Capture (1:6) 22:50 Snowfall (1:10)

23:35 The Late Late Show

00:20 Love Island Australia (13:29)

01:20 Law and Order: Special Victims Unit (17:22) 02:05 Chicago Med (18:22)

Sport

16:00 Legends: Jamie Carragher

16:30 PL 100 - Paul Scholes

17:00 Wolves - Fulham 2022-23

17:25 Southampton - Leeds

17:50 Man. City - Bournemouth

18:15 N. Forest - West Ham

18:40 Liverpool - Crystal Palace

19:05 Brighton - Newcastle 19:35 Chelsea - Tottenham 20:00 Aston Villa - Everton

18:30 Fréttavaktin

Fréttir dagsins í opinni dagskrá.

19:00 Heima er bezt

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Mánudagurinn 5. desember 07:55 Heimsókn (8:10) 08:20 The Mentalist (20:22) 09:00 Bold and the Beautiful (8490:749)

Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits

19:30 Bridge fyrir alla Þættir um Bridge í umsjón Björns Þorlákssonar.

20:00 433.is

Sjónvarpsþáttur 433.is.

20:30 Fréttavaktin (e)

Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 21:00 Heima er bezt (e)

Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits

20:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur

20:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur

21:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur

21:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur

22:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur

22:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur 23:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 23:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
09:20

Ljósmyndasýning

-Samfélagið í hnotskurnLjósmyndasýningin „Samfélagið í hnotskurn“ verður opnuð á jarðhæð Safnahússins laugardaginn 3. desember kl. 14:00. Myndefnið er fólk við störf í okkar nútíma fjölmenningarsamfélagi. Er um að ræða samstarfsverkefni Framsýnar stéttarfélags og Egils Bjarnasonar ljósmyndara. Veitingar í boði.

Wystawa fotografii

-Spoleczenstwo pokrótceOtwarcie wystawy fotografii „Spoleczenstwo pokrótce“ odbedzie sie w sobote, 3 grudnia o godz. 14:00, na parterze w Safnahúsið. Wystawa przedstawia ludzi podczas swojej pracy w terazniejszym, wielokulturowym spoleczenstwie. Wystawa jest wspolnym projektem zwiazkow zawodowych Framsýn oraz fotografa Egilsa Bjaransona. Poczestunek dla gosci wystawy.

Photographic exhibition

-Society in brief-

The opening of the photographic exhibition „Society in brief“ will be on Saturday, 3rd of December at 2 pm., on the ground floor in Safnahúsið. The exhibition shows people at work in today’s multicultural society. The exhibition is a joint project of the Framsýn trade union and the photographer Egil Bjarnason. Refreshments are available for the guests of the exhibition.

2. DESPERLUR Ú R S AFNEIGNMyndlistarsafns Þingeyinga Þér er boðið að vera við opnun sýningarinnar Perlur úr safneign í myndlistarsal Safnahússins kl. 20:35. Viðburðurinn hefst með jólatónum í garði safnsins og færist svo inn þar sem njóta má vel valinna verka úr einstakri safneign Myndlistarsafns Þingeyinga. Veitingar í boði OPIÐ 20.35 - 22 3. DES Ratleikur HÚSAVIKUSTOFU Sýning á húsum í piparkökuhúsakeppni Húsavíkurstofu – myndlistarsalur á 3. hæð - JÓLA B Æ R I N Aðventuilmur
í hnotskurn -SAM F É LAGIÐN N M INNí Safnahúsinu OPIÐ Ljósmyndasýningin Samfélagið í Hnotskurn verður opnuð á jarðhæð Safnahússins kl.14 þar sem myndefnið er fólk við störf í okkar nútíma fjölmenningarsamfélagi. Er um að ræða samstarfsverkefni Egils Bjarnasonar og stéttarfélagsins Framsýnar. Veitingar í boði 3. DES DES frá ýmsum löndum -JÓLA M ATURKynning verður á matarvenjum tengdum jólahaldi frá ýmsum löndum á jarðhæð Safnahússins kl. 14 – veitingar verða í boði íbúa af erlendum uppruna sem tilheyra fjölmenningarsamfélaginu í Þingeyjarsýslum. OPIÐ 11 - 16 3. DES Verið velkomin! 4. DES sunnudag! - O P I ÐVæri ekki upplagt að leggja leið sína í Safnahúsið og skoða nýjar sýningar? OPIÐ 13 - 16
Jón Jónsson 11:13:56 30. September 2020 KEA appið
Í SÍMANN!
KEA KORTId

Sendu jólapakkana hvert á land sem er

Eitt verð fyrir alla pakka undir 45 kg að þyngd og 50 50 50 cm að stærð — aðeins 1.500 kr. Það sama gildir um jólamatinn, við erum sérfræðingar í flutningi á kæli- og frystivöru.

Skráðu þína sendingu á eimskip.is Það er einfaldast og fljótlegast að skrá sendinguna á eimskip.is áður en þú kemur með pakkann til okkar. Þú færð svo tilkynningar um stöðu sendingarinnar beint í símann.

12.50 Heimaleikfimi e.

13.00 Kastljós e.

13.25 Kiljan e.

14.05 92 á stöðinni (18:20) e.

14.30 HM stofan

14.50 HM karla í fótbolta (16-liða úrslit)

16.50 HM stofan

17.10 Átök í uppeldinu e.

17.50 KrakkaRÚV

17.51 Tilraunastofan (7:10)

18.14 Áhugamálið mitt (9:20) e.

18.20 Jólamolar KrakkaRÚV e.

18.30 Krakkafréttir

18.35 Randalín og MundiDagar í desember (6:24)

18.40 Jólin hjá Claus Dalby e.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

19.55 Randalín og MundiDagar í desember (6:24)

20.00 Jólamolar

20.15 Yngsta dragdrottning Danmerkur – Jólaóskin (1:2) (Danmarks yngste dragqueen)

20.50 Draugagangur (5:7) (Ghosts II)

21.25 Hljómsveitin (7:10) (Orkestret)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Ummerki (4:6) (Traces)

23.05 Skylduverk (1:7) e. (Line of Duty VI)

00.05 Dagskrárlok

6. desember

07:55 Heimsókn (9:10)

08:20 The Mentalist (21:22)

09:00 Bold and the Beautiful

09:20 Aðventan með Völu Matt (2:4)

09:40 Impractical Jokers (14:26)

10:20 Eldhúsið hans Eyþórs (4:7)

10:45 Conversations with Friends (4:12)

11:15 Wipeout (10:20)

11:55 30 Rock (2:21)

12:15 Lífið er ljúffengt - um jólin (1:12)

12:20 Nágrannar (8892:58)

12:45 The Great British Bake Off (1:10)

13:50 Listing Impossible (3:8)

14:30 Supergirl (13:20)

15:10 30 Rock (5:21)

15:35 Manifest (3:13)

16:15 A Winter Princess

17:35 Bold and the Beautiful

17:55 Nágrannar (8892:58)

18:25 Veður (340:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (335:365)

18:55 Annáll 2022 (4:20)

19:00 Ísland í dag (197:265)

19:10 Shark Tank (14:22)

19:55 Inside the Zoo (7:8)

20:55 Masterchef USA (9:20)

21:35 S.W.A.T. (6:22)

22:25 Unforgettable (2:13)

23:05 We Are Who We Are (5:8)

00:00 We Are Who We Are (6:8)

00:50 The Mentalist (21:22)

01:30 Impractical Jokers

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil (167:161)

12:40 The Late Late Show 13:25 Love Island Australia (9:29)

14:25 Survivor (9:13)

15:10 The Block (39:47)

16:10 Venjulegt fólk (5:6)

17:00 90210 (19:22)

17:40 Dr. Phil (168:161)

18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia (10:29)

20:10 A Million Little Things (16:20)

21:00 CSI: Vegas (9:10) 21:50 4400 (7:13) 22:35 Joe Pickett (7:10) 23:25 The Late Late Show 00:10 Love Island Australia (10:29)

01:10 Law and Order: Special Victims Unit (13:22) 01:55 Chicago Med (14:22) 02:40 New Amsterdam (6:22) 03:25 Super Pumped (4:7)

18:30 Fréttavaktin

Fréttir dagsins í opinni dagskrá

19:00 Matur og heimili

19:30 Undir yfirborðið

20:00 Vísindin og við

Vísindin og við er þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknarstarf innan Háskóla Íslands. Fyrsti þáttur í annarri þáttaröð.

20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Matur og heimili (e)

20:00 Frá landsbyggðunum

20:30 Taktíkin - 10. þáttur

21:00 Frá landsbyggðunum

21:30 Taktíkin - 10. þáttur

13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2015-2016 (20:27) 14.55 Nautnir norðursins (1:8) e. 15.25 Út og suður (1:17) e. 15.50 Heilabrot (1:10) e. 16.20 Söngvaskáld (1:4) e. 17.10 Í blíðu og stríðu (1:4) e. 17.40 Bækur og staðir e. 17.50 KrakkaRÚV

17.51 Hæ Sámur (21:51) e. 17.58 Lundaklettur (28:39) e. 18.05 Víkingaprinsessan Guðrún 18.10 Örvar og Rebekka (2:52) 18.22 Hvernig varð þetta til? (1:26)

18.25 Krakkafréttir

18.30 Randalín og MundiDagar í desember (7:24)

18.40 Jólatónar í Efstaleiti e. 18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.00 Randalín og MundiDagar í desember (7:24) (Húsfundurinn)

20.10 Jólamolar

20.20 Kiljan

21.05 Svarti baróninn (5:8) (Baron Noir III)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Leyndarleikur (A Game of Secrets)

23.45 Jólin heima e. (Hemmalive - jul)

00.05 Dagskrárlok

14:15 The Cabins (2:18) 15:00 Temptation Island USA 15:40(4:13)Lóa Pind: Örir íslendingar (2:3)

16:25 The Heart Guy (3:10)

17:15 30 Rock (4:22)

17:35 Bold and the Beautiful (8492:749)

18:00 Nágrannar (8893:58)

18:20 Veður (341:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (336:365)

18:55 Annáll 2022 (5:20)

19:00 Ísland í dag (198:265)

19:25 Afbrigði (7:8)

19:50 An Ice Wine Christmas

21:15 The Good Doctor (3:22)

22:00 Monarch (11:11)

22:50 Unforgettable (3:13)

23:30 Rutherford Falls (9:10)

00:00 Eurogarðurinn (1:8) 00:30 Eurogarðurinn (2:8) 01:00 The Mentalist (22:22)

16:00 Legends: Ruud Van Nistelrooy (18:20) 16:30 PL 100 - Jimmy Floyd Hasselbaink (3:7)

17:00 Newcastle - Man. City 17:25 West Ham - Brighton 17:50 Tottenham - Wolves 18:15 Leicester - Southampton 18:40 Leeds - Chelsea 2022-23 19:05 Man. Utd. - Liverpool 19:35 Crystal Palace - Aston V.

Sport Bein útsending Bannað börnum

22:00 Frá landsbyggðunum

22:30 Taktíkin - 10. þáttur

23:00 Frá landsbyggðunumÁsthildur Ómarsdóttir fer með okkur í ferðalag um landsbyggðirnar. Við sjáum brot af því besta sem N4 hefur fjallað um víðsvegar af landinu.

23:30 Taktíkin - 10. þáttur

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

06:00 Tónlist

11:00 Dr. Phil (12:160)

11:40 The Late Late Show

12:25 The Block (47:47) 13:25 Love Island Australia (14:29) 15:05 Tilraunir með Vísinda Villa 15:15(7:12)Ávaxtakarfan (7:11)

15:30 The Road to El Dorado 17:00 Nánar auglýst síðar 17:40 Dr. Phil (13:160)

18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia (15:29)

20:10 Survivor (12:15) 21:00 New Amsterdam (8:22) 21:50 Super Pumped (6:7) 22:50 Guilty Party (8:10) 23:20 The Late Late Show with James Corden (52:150) 00:05 Love Island Australia (15:29)

01:00 Law and Order: Special Victims Unit (19:22) 01:45 Chicago Med (20:22) 02:30 The Resident (16:23) 03:15 The Thing About Pam

Sport

16:00 Legends: Gianfranco Zola

16:30 PL 100 - Peter Crouch

17:00 Southampton - Man. Utd. 17:25 Wolves - Newcastle 17:50 Man. City - Crystal Palace 18:15 Liverpool - Bournemouth 18:40 N. Forest - Tottenham 19:05 Brighton - Leeds 2022-23 19:35 Chelsea - Leicester

18:30 Fréttavaktin

Fréttir dagsins í opinni dagskrá

19:00 Markaðurinn

Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins

19:30 Útkall (e)

Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. (e)

20:00 Bíóbærinn

Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli.

bannað börnum Miðvikudagurinn 7. desember 07:55 Heimsókn (10:10) 08:20 The Mentalist (22:22) 09:05 Bold and the Beautiful (8492:749) 09:25 Blindur jólabakstur (1:2) 10:00 Cold Case (4:23) 10:45 Mr. Mayor (7:9) 11:05 30 Rock (9:21) 11:25 Skreytum hús (1:6) 11:40 Ísskápastríð (8:8) 12:20 Lífið er ljúffengt - um jólin (2:12) 12:25 Nágrannar (8893:58) 12:50 The Dog House (2:9) 13:35 Um land allt (6:6)

20:30 Fréttavaktin (e)

Fréttir dagsins í opinni dagskrá (e)

21:00 Markaðurinn (e)

Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins

20:00 Mín leið - Úlfar Örn

20:30 Garðarölt í Hveragerði(e)

21:00 Mín leið - Úlfar Örn

21:30 Garðarölt í Hveragerði(e)

22:00 Mín leið - Úlfar Örn

22:30 Garðarölt í Hveragerði(e)

23:00 Mín leið - Úlfar Örn

23:30 Garðarölt í Hveragerði(e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Þriðjudagurinn
Stranglega

Húsavíkurkirkja

Föstudagurinn 2. desember.

Kl. 12.15 - 12. 45: Bænastund og orgeltónar. Gott að koma, slaka á í hádeginu, kyrra hugann og njóta.

Kl. 18.00 -21.30 Lifandi tónlist í kirkjunni - tilvalið að líta inn og njóta ljúfra tóna á röltinu um bæinn, Jólabæinn okkar Húsavík. Attila leikur á orgelið frá kl. 18.00 og til að verða kl. 19.00, þá tekur Frímann Sveinsson ( Frímann kokkur) við með falleg jólalög. Frá kl. 20.30 spila og syngja Unnsteinn Ingi Júlíusson, Hjálmar Bogi Hafliðason og Daníel Borgþórsson jólalög í bland við önnur gömul og ný. Verið hjartanlega velkomin. Opið hús í Bjarnahúsi og barnabíó kl. 18.00 -19.00 í kjallaranum, teiknimyndin Jólaósk Bellu

Sunnudagur 4. desember

Aðventustund barnanna kl. 11.00 í kirkjunni. Jólaguðspjallið í máli og myndum, jólasöngvar,- sungnir og fermingarbörn aðstoða. Stundinn lýkur svo í Bjarnahúsi þar sem við göngum í kringum jólatréð og syngjum nokkur jólalög ásamt jólasveininum.

Fimmtudagur 8. desember: Aðventutónleikar Kirkjukórs Húsavíkur kl. 20.00

Jólakveðjur

Eins og undanfarin ár bjóðum við einstaklingum og fyrirtækjum að senda vinum, vandamönnum og viðskiptavinum jólakveðjur í Skránni

í Skrána

Jólakveðjurnar munu birtast í síðustu Skrá fyrir jól sem kemur út fimmtudaginn 22. desember.

Komið til okkar að Garðarsbraut 26, Hrunabúð 2. hæð(ATH! Breytt heimilsfang) sendið tölvupóst á skrain@skarpur.is (ásamt nafni, heimilisfangi og kennitölu) eða hringið í síma 864 1472. í síðasta lagi föstudaginn 16. desember 2022.

Ýmislegt Minningarkort! Minningarkort Gjafasjóðs Hvamms, Dvalarheimilis aldraðra í Þingeyjarsýslu fást í Pennanum Eymundsson sími 540 2101, í versluninni Garðarshólma sími 464 2325 og í Sparisjóði Suður-Þingeyinga á Húsavík sími 464 6210.

AA fundir á Húsavík

Fundir eru haldnir í Kirkjubæ, þjónustuhúsi kirkjugarða Húsavíkur, Baldursbrekku. Sunnudagur kl. 11:00 Ekkert hálfkák Þriðjudagur kl. 20:00 Þriðjudagsdeild Miðvikudagur kl. 19:30 Opinn bókafundur PPG Föstudagur kl. 20:00 Föstudagsdeild

Fyrsti fundur hverrar deildar í hverjum mánuði er opinn fundur og eru allir velkomnir. Til þess að gerast AA félagi þarf aðeins eittlöngun til að hætta að drekka.

Al-Anon fundur á Húsavík 1. og 3. mánudagur í mánuði kl. 20:00. Al-anon eru samtök ættingja og vina alkóhólista.

VIKU BLADID.IS

EHF RAFVERKTAKAR - HÚSAVÍK SÍMAR 464-1600 - WWW.VIKURRAF.IS EG Jónasson ehf. Rafmagnsverkstæði • Einar Jónasson: 464 2400 • Netfang: einar@egj.is • Einar Halldór Einarsson: 895 1390 PANTONE 647 C BLACK 72% PANTONE CMYK - FJÓRLITUR SVARTHVÍTT CYAN 84% / MAGENTA 51% YELLOW 0% / BLACK 32% BLACK 72% rafmagnsverkstæði
2 1 3 4 5 6 Almar - 898 8302 Knútur - 849 8966 www.faglausn.is
ÞINGEYINGAR! Munið minningarkort Styrktarfélags heilbrigðisstofnunarinnar. Sölustaðir: Lyfja, Húsavík s. 464 1212 Penninn Húsavík s. 540-2101 og allir afgreiðslustaðir Sparisjóðs Suður Þingeyinga. Heimasíða félagsins er inni á hsn.is
SMÁAUGLÝSINGAR
FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR
VIKU BLAÐIÐ Áskriftarsími Vikublaðsins er: 464 2000 vikubladid@vikubladid.is

VILTU FLEIRI SAMVERUSTUNDIR MEÐ ÞÍNUM NÁNUSTU?

Hjá Alcoa Fjarðaáli gefst þér góður tími til að styrkja ölskylduböndin

Ingólfur Þórhallsson starfar sem vélstjóri hjá Alcoa Fjarðaáli. Eitt af hans helstu áhugamálum er að stunda útivist með fjölskyldunni í náttúrufegurðinni fyrir austan. Ingólfur gengur mikið á fjöll og fer á fjallaskíði á veturna til að næra bæði líkama og sál. Kjartan Óli, sonur Ingólfs, kemur oft með pabba sínum í gönguferðir.

Alcoa Fjarðaál er fjölskylduvænn vinnustaður í nærandi umhverfi. Vinnufyrirkomulagið býður upp á góðan frítíma, launin eru góð og starfsumhverfið öruggt. Fólkið er okkar dýrmætasti auður og vellíðan starfsfólksins er okkur hugleikin, bæði á vinnustaðnum og utan hans Því hvetjum við okkar fólk til að rækta sjálft sig og verja gæðastundum með sínum nánustu. Kynntu þér laus störf á alcoa.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.